5.-11. september 2018
36 tbl 16. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is
Viðtal:
Sjóböðin opnuðu um helgina
Viðtal:
Nytjagarður í Kambsmýrinni
Heimili:
Að græja íbúð á neðri hæðinni
DORMA-haust
DORMA-haust
15%
35%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
Aukahlutur á mynd: Hnakkapúði
Mega
tungusófi
TAMPA
Grátt og dökkgrátt slitsterkt áklæði. Hægri eða vinstri tunga. Stærð: 275 x 163 x 85 cm
Ljós- eða dökkgrátt slitsterkt áklæði.
2ja & 3ja sæta
Fullt verð: 179.900 kr.
2ja sæta: 172 x 89 x 85 cm
3ja sæta: 242 x 89 x 85 cm.
Fullt verð: 89.900 kr.
Fullt verð: 99.900 kr.
Aðeins 58.435 kr. 64.935 kr. Haustið
DO S RMUN OP N A UD IÐ SM Ö Á Á GU RA M TO Í RG I
Aðeins 152.915 kr.
KOMDU September NÚN A tilboðin
DORMA-haust
OPUS
u-sófi
Dökkgrátt og ljóst slitsterkt áklæði. Hægri eða vinstri tunga. Stærð: 335 x 227 / 170 cm Fullt verð: 259.900 kr.
15%
SILKEBORG
SPRING AIR EXCELLENT heilsudýna
TVENNUTILBOÐ
• Pokagormakerfi • Hægindalag í EXCELENT
QOD Stóri Björn dúnsæng 50% dúnn & 50% smáfiður og Stóri Björn koddi 15% dúnn & 85% smáfiður Fullt verð samtals: 25.800 kr.
AFSLÁTTUR
yfirdýnu • Steyptur svampur
DORMA-haust
DORMA-haust
23% AFSLÁTTUR
25% AFSLÁTTUR
Aukahlutir á mynd: Teppi, koddar, botn og fætur
Aðeins 19.900 kr. | Ísafjörður Smáratorg | Holtagarðar | Akureyri
í köntum • Bómullaráklæði
heilsudýna EXCELLENT heilsudýna EXCELLENT cm Stærð 120 x 200 cm
Stærð 140 x 200
Fullt verð 89.900 kr.
Fullt verð 99.900 kr.
Aðeins 67.425 kr.
74.925 kr.
www.dorma.is
Þú finnur nýjasta blaðið okkar á www.dorma.is
Aðeins 220.915 kr. hægindastóll með skemli
er komið í Dorma
DORMA-haust
DORMA-haust
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
25%
15%
KOLDING
hægindastóll með skemli
Stillanlegur hægindastóll. með skemli. Svart PVC leður.
Stillanlegur hægindastóll með skemli. Svart, rautt eða grátt leður.
Fullt verð: 99.900 kr.
Fullt verð: 119.900 kr.
Aðeins 74.925 kr.
Aðeins 101.915 kr. RAMSEY
hægindastóll DORMA-haust
DORMA-haust
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
25%
15%
Skemmtilegur hægindastóll. Grátt, blátt eða bordeaux rautt sléttflauel.
Brúnt PU-leður Stærð: 80x90 H: 105 cm.
Fullt verð: 29.900 kr.
Fullt verð: 39.900 kr.
Aðeins 22.425 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
POLO
hægindastóll
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardag
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
Aðeins 33.915 kr. Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Tilboðin gilda til 30. september 2018 eða á meðan birgðir endast.
Haustið
er komið í Dorma
September KOMDU tilboðin NÚNA SPRING AIR EXCELLENT heilsudýna
TVENNUTILBOÐ
• Pokagormakerfi QOD Stóri Björn dúnsæng 50% dúnn & 50% smáfiður og Stóri Björn koddi 15% dúnn & 85% smáfiður Fullt verð samtals: 25.800 kr.
EXCELENT
• Hægindalag í yfirdýnu
DORMA-haust
DORMA-haust
23% AFSLÁTTUR
Aðeins 19.900 kr.
25% AFSLÁTTUR
Aukahlutir á mynd: Teppi, koddar, botn og fætur
• Steyptur svampur í köntum • Bómullaráklæði
EXCELLENT heilsudýna EXCELLENT heilsudýna Stærð 120 x 200 cm
Stærð 140 x 200 cm
Fullt verð 89.900 kr.
Fullt verð 99.900 kr.
Aðeins 67.425 kr.
74.925 kr.
Stál. Heildarrými: 532 lítrar. Kælirými: 361 lítrar. Frystirými: 171 lítrar. Twin Cooling, aðskilin kælikerfi. Klakavél. Mál B-H-D í mm: 912 x 1789 x 754.
Verð: 189.900,-
Stál. Heildarrými: 357 lítrar. Kælirými: 247 lítrar. Frystirými: 110 lítrar. Mál B-H-D í mm: 595 x 2017 x 597
Verð: 149.900,-
RS7567THCSR
Tvöfaldur Kæliskápur
RB36J8035SR
Kæliskápur 202cm
Verð: 279.900,-
Stál. Heildarrými: 555 lítrar. Kælirými: 376 lítrar. Frystirými: 179 lítrar. Klakavél. Twin Cooling, aðskilin kælikerfi. Mál B-H-D í mm: 912 x 1794 x 732.
RH56J6917SL
Tvöfaldur Kæliskápur
Verið velkomin í Furuvelli
RFG23UERS1
Verð: 289.900,-
Stál. Heildarrými: 520 lítrar. Kælirými: 396 lítrar. Frystirými: 124 lítrar.Twin Cooling, aðskilin kælikerfi. Klakavél. Mál B-H-D í mm: 908 x 1774 x 774.
Tvöfaldur Kæliskápur
Gott úrval af gæðavörum
95
SÍMI 4712038
SÍMI 477 1900
TM
SÍMI 480 1160
8 KG. 1400 SN. Eco Bubble Verð 69.900,-
WW80 Þvottavél
TM
SÍMI 461 5000
SÍMI 464 1515
LAugArdAgA Í SuMAr
800w
SÍMI 481 3333
DV80 Þurrkari
8 kg barkarlaus þurrkari. Varmadæla í stað elements. Verð 109.900,-
Verð kr. 19.900,-
Örbylgjuofn
Keramik-emeleraður að innan
MS23-F301EAS
Vaxtalaust
Greiðslukjör
SÍMI 422 2211
SÍMI 433 0300
SÍMI 436 6655
Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
Greiðslukjör
SA Í NÚ TIL HÚ 8 LA Ú LÁGM
Verð kr. 27.900,-
Örbylgjuofn
Keramik-emeleraður að innan
nýr vefur Netverslun
1000w
MS28J5255UB
Örbylgjuofnar af betri gerðinni
Leysir upp þvottaduft undir þrýstingi og myndar kvoðu, svo duftið leysist upp á um það bil 15 mín, í stað 30-40 ella.
nýr vefur FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Netverslun LOKAÐ
kr. 84.900,kr. 89.900,FYRIR HEIMILIN Í LANDINU
með
HVAÐ ER ECO BUBBLE?
Framhlið úr burstuðu stáli • Tekur 14 manna stell • 7 þvottakerfi • Starttímaseinkun • Orkunýtni A++ • Orkunotkun á ári (kWst) : 266 • 44db • Stillanleg efrigrind • Grind efst fyrir hnífapör • 2 þvottaarmar
DW60M6051US
DV70 Þurrkari
7 KG. barkarlaus þurrkari. Varmadæla í stað elements. Verð 89.900,-
eingöngu
mótor lausum með kola10 ára ábyrgð
m Við selju
LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800 í allt að 12 mánuði Opnunartímar: FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI Virka daga kl. ORMSSON 10-18. ORMSSON PENNINN TÆKNIBORG OMNIS ORMSSON ORMSSON GEISLI BLóMSTuRvELLIR AKUREYRI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ 1922 - 2017HÚSAVÍK Lokað á laugardögum í sumar. ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM SÍMI 461BORGARNESI 5000 AKRANESI HELLISSANDI
Opnunartímar: irka daga kl. 10-18 ugardaga kl. 11-15. ÁRA
SR BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559
DW60M6051UW
7 KG. 1400 SN. Eco Bubble Verð 64.900,-
Framhlið er hvít • Tekur 14 manna stell • 7 þvottakerfi. - 60 mín. hraðkerfi • Starttímaseinkun • Orkunýtni A++ • Orkunotkun á ári (kWst) : 266 • 44db • Stillanleg efrigrind • Grind efst fyrir hnífapör • 3 þvottaarmar
Uppþvottavél
WW70 Þvottavél
TM
Uppþvottavél
ÍSLENSKA SEM ANNAÐ TUNGUMÁL ICELANDIC AS A SECOND LANGUAGE SÍMEY býður upp á íslenskunámskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Kennsluþættir eru fjórir: tal, hlustun, lestur og skrift. Einnig er áhersla lögð á málfræði og að byggja upp orðaforða. Fjöldinn allur af námskeiðum í boði, morgun-, dag- og kvöldnámskeið. Við bjóðum íslenskunámskeið á 4 stigum auk tal- og ritunarhópa.
SÍMEY offers a wide range of Icelandic courses in four different levels, as well as conversational classes. The training is focused on developing skills for speaking and understanding, reading and writing, as well as working on grammar and building vocabulary. We provide morning, day and evening classes.
SÍMEY er viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti. Meðlimir stéttafélaga geta sótt um allt að 75% endurgreiðslu námskeiðsgjalds hjá stéttarfélaginu sínu.
www.simey.is / 4605720 / simey@simey.is
ÁRNASYNIR
ð frá Þú færð k jöti FISK Norðlenska í í n kompa
Til hamingju FISK kompaní Við óskum FISK kompaní innilega til hamingju með 5 ára afmælið
– VERÐI ÞÉR AÐ GÓÐU
ROKKHÁTÍÐ S A M TA L S I N S
7. & 8. september í hofi
ÓLI
SAGA
GUÐMUNDUR KÖTT GRÁ PJE ANDRI
AUÐUR
LAUGARDAGUR
FÖSTUDAGUR
DÓRI
SNORRI
HALLGRÍMUR
TÓNLIST SMIÐJUR DISKÓ OG ROKK
12:00
Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, setur hátíðina, Ólafur Stefánsson handboltahetja flytur ávarp og Karlakór Eyjafjarðar tekur lagið.
16:00
Er rithöfundurinn samfélagsrýnir? Auður Jónsdóttir, Guðmundur Andri Thorsson og Hallgrímur Helgason spjalla við Brynhildi Þórarinsdóttur um hlutverk rithöfunda sem samfélagsrýna.
16:45
Snorri Helgason flytur nokkur lög.
10:00
Gleymna óskin, vinnustofa með Ólafi Stefánssyni. Fyrri hluti vinnustofunnar er leikfyrirlestur með smá spuna. Seinni hlutinn er bland sögustundar, hugleiðslu og tónheilunar.
15:00
Að skrifa og segja fokk, heilbrigð tjáskipti. Skáldið og rapparinn Kött Grá Pje heldur örsmiðju um skriftir, manngæsku og tjáningu í ákaflega bjöguðum skilningi. Hvernig feta skal einstigið á milli þess hvað sagt er og hvernig það er sett fram, að hafa gaman af og ekki vera skíthæll.
16:00
Jónas Sig og Stefán Bogi ræða vel valin málefni sem þeir eru alls ekki sammála um. Niðurstaðan hlýtur að verða stórkostleg.
16:30
Uppistand. Saga Garðarsdóttir og Dóri DNA tala á hressandi hátt um samfélagið.
17:00
Diskósúpa. Gestum boðið að taka þátt í að matbúa og gæða sér á súpu í boði 1862 og Nettó undir tónum frá Jónasi Sig.
FÖSTUDAGUR / 7. september SALUR TÍMASETNING
HEITI VIÐBURÐAR
HAMRAR 10:00 – 10:45
Leyfðu þér að fljúga en náðu mjúkri lendingu
Háskólinn á Akureyri
Hvað er mikilvægt að hafa í huga við starfslok? Olga Ásrún Stefánsdóttir, formaður iðjuþjálfunarfræðideildar, ræðir um málefnið.
DYNHEIMAR 10:00 – 11:45
Hlutverk og ábyrgð stjórna félagasamtaka
Almannaheill
Á námskeiðinu er farið yfir helstu hlutverk sem stjórnir í félagasamtökum sinna ásamt þeirri ábyrgð sem þær bera. Skoðað er hvernig hlutverk stjórna geta verið mismunandi eftir verkefnum, stærð og aldri félaga og hvernig þau geta breyst eftir því hvernig félögin þróast. Þá er fjallað um ábyrgð stjórnarfólks bæði innan félags og utan. Í loks námskeiðsins er farið yfir hvað einkennir gott stjórnarfólk.
HAMRABORG 10:45 – 11:45
Verður iðnaðarmaður framtíðarinnar RÓBÓTI?
Samiðn
Í almennri umræðu er talað um að fjórða iðnbyltingin sé hafin. En hvaða áhrif mun hún hafa t.d. á störf iðnaðarmanna í framtíðinni? Munu róbótar taka yfir störfin að miklu leyti eða munu þeir fyrst og fremst breyta þeim og skapa tækifæri til að gera störfin áhugaverðari? Til að ræða áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar og hvaða tækifæri hún býður iðnaðarmönnum mun Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir, forstöðumaður viðhaldsþjónustu hjá Veitum, vera með framsögu og í pallborði verða fulltrúar frá atvinnulífi, verkmenntaskólum og endurmenntunarstofnunum til að gefa okkur innsýn inn í framtíðina.
HAMRAR 11:00 – 12:00
Sjúkraþjálfarar í heilsugæslu
Félag sjúkraþjálfara
Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga á Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA), og Þóra Elín Einarsdóttir, sjúkraþjálfari á HSA, segja frá tilraunaverkefni með sjúkraþjálfara í heilsugæslu og hvernig aðkoma sjúkraþjálfara hefur bætt þjónustu heilsugæslu HSA og létt á álagi á heilsugæslulækna. Horft er til þessarar starfsemi víða og eru fyrstu heilsugæslustöðvar Reykjavíkur að ráða sjúkraþjálfara í svipuð verkefni á næstunni.
HAMRAGIL 11:15 – 12:00
Tilkynnt um tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018
Norðurlönd í fókus / Norræna félagið
Tilkynnt hverjir eru tilnefndir til hinna virtu Umhverfisveðlauna Norðurlandaráðs 2018, en þema ársins er verndun lífsins í hafinu. Með þemanu vill norræna dómnefndin vekja athygli á verkefnum sem styðja hin nýju heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna fyrir 2030 en „lífið í hafinu“ er einmitt 14. markmiðið í dagskrá SÞ. Heyrið um eldhuga á sviði umhverfismála frá öllum Norðurlöndunum. Umhverfisverðlaunin verða veitt í 24. sinn við hátíðlega athöfn í Osló þann 30. október 2018.
HAMRAGIL 12:00 – 12:30
LÝSA–rokkhátíð samtalsinsSetningarthöfn
LÝSA
Setningin hefst á því að Þuríður Helga Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri býður gesti velkomna og kynnir dagskrá setningarinnar. Ólafur Stefánsson tekur síðan við og flytur stutta hugvekju og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur hátíðina formlega. Í lokin flytur Karlakór Eyjafjarðar nokkur lög.
HAMRABORG 12:30 – 13:15
Efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu
Forsætisráðuneytið
Starfshópur um eflingu trausts á stjórnmálum kynnir hér nokkur atriði úr vinnu sinni.
HAMRAR 13:00 – 14:00
Plastmengun – hvað getum við gert?
Samfylkingin
Umræður um hvað við getum gert hér á landi sem þjóð og hvert og eitt til að vinna gegn plastmengun.
LUNDUR 13:00 – 13:45
Samvinna Norðulanda
DYNHEIMAR 13:00 – 13:45
Má maður aldrei neitt?
Krabbameinsfél.
Fræðslufulltrúi Krabbameinsfélagsins fjallar um hvernig hægt er að draga úr líkunum á því að fá krabbamein.
HAMRABORG 13:30 – 13:45
Norræna leiðin, umbætur innviða í ferðaþjónustu
Arkítektafélag Íslands
Verkefnið er samstarf Boris Brorman Jensen (Tredje Natur), KRADS, Reiulf Ramstad Architects, Susan Carruth og Rasmus Hjortshøj (COAST) um þróunaráætlun fyrir umbætur innviða ferðaþjónustu á Íslandi. Í fyrstu er markmiðið að undirbúa efni til innblásturs, eins konar „atlas“ með tilheyrandi gögnum, skýringarmyndum, sjónarmiðum, kortum og völdum ljósmyndum ásamt arkítektónískum for-rannsóknum og skissutillögum.
DYNHEIMAR 14:00 – 14:30
Geta hjúkrunarfræðingar pissað standandi?
Háskólinn á Akureyri
Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir og Gísli Kort Kristófersson: Geta hjúkrunarfræðingar pissað standandi? Eru karlar ómögulegir hjúkrunarfræðingar? Hvað segja sagan og rannsóknarniðurstöður.
SKIPULEGGJANDI
UM VIÐBURÐINN
Bogi Ágústsson fjallar um norrænu ríkin í gamni og alvöru. Hvað Norðurlöndin eigi sameiginlegt, af hverju hafa þau séð sér hag í vinna svo náið saman, af hverju varnar- og öryggismál eru ekki lengur tabú í norrænni samvinnu? Hvernig má búast við að samvinnan þróist, er kannski möguleiki á að draumur sem sænski sagnfræðingurinn Gunnar Wetterberg setti fram um norrænt sambandsríki verði að veruleika? Hvernig liti slíkt ríki út, hver yrði höfuðborgin og þjóðhöfðingi, hvaða tungumál ætti að tala og hver yrði þjóðsöngurinn?
LUNDUR 14:00 – 14:30
Kosningarnar í Svíþjóð
Norðurlönd í fókus / Norræna félagið
Þingkosningarnar í Svíþjóð fara fram sunnudaginn 9. september nk. og það stefnir í spennandi baráttu. Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, og Bogi Ágústsson fara yfir stöðu stjórnmála í Svíþjóð fyrir kosningarnar. Umræðurnar fara fram á ensku.
SÓFASPJALL 14:00 – 14:30
Tölum saman um jafnrétti
Jafnréttisstofa
Starfsfólk Jafnréttisstofu býður upp á uppistand og opið spjall um það sem helst brennur á áheyrendum varðandi jafnréttismál.
HAMRAR 14:15 – 16:30
Skemmtiferðaskip og nærsamfélagið – Ábyrg ferðaþjónusta
Íslenski ferðaklasinn og Festa
Sjónum beint að áhrifum ferðaþjónustu á nærsamfélögin, sérstaklega áhrif skemmtiferðaskipa á bæjarfélög, íbúa og atvinnulífið.
DYNHEIMAR 14:30 – 15:00
Innleiðing fjölskylduhjúkrunar á SAk
Háskólinn á Akureyri
Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir (HA) og Snæbjörn Ómar Guðjónsson (SAk): Innleiðing fjölskylduhjúkrunar á SAk. Samstarf HA og SAk um að bæta gæði þjónustu spítalans.
HAMRABORG 14:45 – 15:45
Ójöfnuður á Norðurlöndum
Samfylkingin
Umræður um hvað stjórnvöld geta gert til að auka jöfnuð í samfélaginu, afleiðingar ójöfnuðar og líklegar afleiðingar ef ekki er brugðist við auknum ójöfnuði.
LUNDUR 14:45 – 15:15
Tilraunaverkefni í þágu þolenda í alvarlegum kynferðisbrotum
Háskólinn á Akureyri
Sigrún Sigurðardóttir og Karen Birna Þorvaldsdóttir: Kynning á tilraunaverkefni í þágu þolenda í alvarlegum kynferðisbrotum. Samstarf Lög–reglustjórans á Norðurlandi eystra, SAk, HSN og Rannsóknarmiðstöðvar gegn ofbeldi við Háskólann á Akureyri.
DYNHEIMAR 15:15 – 16:00
Af hverju ættu skapandi fyrirtæki að hafa viðskiptalíkan?
Eyþing
Kynning á tilgangi og eðli viðskiptalíkana og sérstök yfirferð á Creative Business Model Toolkit sem er hugsað fyrir skapandi hæfileikafólk er hefur hug á að setja fyrirtæki á laggirnar, sem og skapandi frumkvöðla á fyrstu stigum rekstrar. Viðskiptamódelið nýtist einnig reyndara athafnafólki sem ekki hefur bakgrunn í viðskiptafræðum eða stjórnun.
NANNA 15:15 – 15:45
Rannsóknin: Áfallasaga kvenna – framlag allra kvenna á Íslandi er mikilvægt
Háskóli Ísl. Miðstöð í lýðheilsu vísindum
Kynning á vísindarannsókn Háskóla Íslands, en rúmlega 22 þúsund konur, 18 ára og eldri, hafa skráð sig til þátttöku. Jóhanna E. Torfadóttir rannsóknarsérfræðingur fjallar um rannsóknina og svarar spurningum en ennþá er hægt að skrá sig til þátttöku.
LUNDUR 15:30 – 16:00
Taktu beinan þátt í störfum þingsins
Píratar
Píratar hyggjast leggja fram þingsályktunartillögu um nauðsynlegar aðgerðir og stefnumótun fyrir ríkisstjórnina í umhverfismálum. Almenningur þarf að taka þátt í þessu mikilvæga verkefni og því vilja Píratar fá gesti fundarins með sér í að hafa bein áhrif á störf þingsins. Á föstudeginum verður verkefnið og vinnulag kynnt ásamt því að Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, stýrir hugflæðisfundi þar sem fundargestir geta komið sínum hugmyndum að. Á laugardeginum verður saminn texti að þingsályktunartillögunni og lögð drög að greinargerð.
HAMRAGIL 16:00 – 16:45
Er rithöfundur samfélagsrýnir?
LÝSA
Höfundarnir Auður Jónsdóttir, Guðmundur Andri Thorsson og Hallgrímur Helgason spjalla við Brynhildi Þórarinsdóttur um hlutverk rithöfunda sem samfélagsrýna.
LUNDUR 16:15 – 17:15
Jafnlaunavottun
Norðurlönd í fókus / Norræna félagið
Á Íslandi hefur verið innleidd jafnlaunavottun, en það framtak varð velferðarnefnd Norðurlandaráðs hvatning til þess leggja fram tillögu um samnorræna vottun. Stjórnmálafólk og fagaðilar ræða jafnlaunavottun, hvers vegna var hún færð í lög? Hvernig gengur framkvæmdin og hverjir eru kostir og gallar við vottunina?
HAMRABORG 16:30 – 17:45
Kulnun er ekki einkamál!
Akureyrar– Akademían og Virk
Umræðan um streitu og kulnun í starfi hefur verið áberandi upp á síðkastið. Mikil streita getur haft alvarlegar neikvæðar afleiðingar og mikilvægt að bregðast við. Á LÝSU munum við ræða um streitu og kulnun í starfi út frá ýmsum hliðum.
HAMRAGIL 16:45 – 17:15
Tónar frá Snorra Helgasyni
LÝSA
Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason flytur nokkur lög, meðal annars af nýjustu plötu sinni „Margt býr í þokunni“, sem er safn laga sem Snorri hefur samið við íslensku þjóðsögurnar.
HAMRAR 17:00 – 19:00
Fjögur ár og framtíðin
Akureyrarbær
Örfyrirlestrar og samtal við bæjarstjórn Akureyrar og sveitarstjórnarfólk á Norðausturlandi um næstu fjögur ár.
SÓFASPJALL 17:00 – 18:00
Sófaspjall með ASÍ
ASÍ
HAMRABORG 18:00 – 20:00
UseLess: Heimildamynd og umræður um matar- og tískusóun
Norðurlönd í fókus / Norræna félagið
Verðlaunamyndin „UseLess“ er glæný heimildamynd sem fjallar um hvernig sóun á mat og tískuvarningi hefur orðið að alvarlegu samfélags- og umhverfisvandamáli í heiminum, ekki síst í ríkustu löndum heims. Myndin er lausnamiðuð og kynnir ýmis ráð sem áhorferndur geta tileinkað sér til að taka skref í rétta átt. Framleiðendur myndarinnar, Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir, segja frá tilurð hennar og ræða við áhorfendur að sýningu lokinni.
GÖTU– BARINN 20:00 – 22:00
Pub-quiz verkalýðsins
Starfsgr.samband Ísl. og ASÍ
Verkalýðsfélögin bjóða uppá pub-quiz verkalýðsins á Götubarnum á Akureyri í tengslum við Lýsu. Hvað veistu um verkalýðsmál, dægurmál og alls konar mál? Láttu á það reyna.
Komdu og spjallaðu við ASÍ í sófanum.
LAUGARDAGUR / 8. september SALUR TÍMASETNING
HEITI VIÐBURÐAR
SKIPULEGGJANDI
DYNHEIMAR 10:00 – 11:00
Tengsl líkamlegrar og andlegrar heilsu og tengsl áfalla við líkamleg einkenni.
Félag sjúkra– þjálfara
LUNDUR 10:00 – 12:00
Gleymna óskin
Ólafur Stefánsson – LÝSA
HAMRABORG 11:00 – 11:45
Farsæl öldrun þrátt fyrir heilsubrest – er það mögulegt?
Farsæl öldrun
SETBERG 11:00 – 12:00
Menningin og framþróunin
DíaMat – félag um díalektíska efnishyggju
DYNHEIMAR 11:30 – 12:30
Aðgengi til framtíðar
Sjálfsbjörg
HAMRAR 11:00 – 11:45
Ferðamál á Norðurlandi
Sjálfstæðisflokkurinn
SVALIR 12:30 – 13:00
Velferðartækni
Norræna félagið / Norðurlönd í fókus
HAMRAR 12:00 – 13:00
Aðgerðir í loftslagsmálum: Tækifæri sveitarfélaganna
Landvernd
HAMRABORG 12:15 – 13:45
Menntastefna til ársins 2030
Landssamband íslenskra stúdenta
LUNDUR 12:45 – 13:15
Framtíðir og nýsköpun
Nýsköpunar– miðstöð Íslands
DYNHEIMAR 13:00 – 13:45
Má maður aldrei neitt?
Krabbmeinsfélagið
UM VIÐBURÐINN
Fyrirlestrar og umræður um tengsl líkamlegrar og andlegrar heilsu og tengsl áfalla við líkamleg einkenni. Vinnustofa með Ólafi Stefánssyni. Fyrri hluti vinnustofunnar er leikfyrirlestur með smá spuna. Seinni hlutinn er bland sögustundar, hugleiðslu og tónheilunar. Þema vinnustofunnar er veruleiki „Gleymnu óskarinnar“, nýútkominnar bókar Ólafs Stefánssonar. Í kynningu á bókinni segir að bókin fjalli um hreina ósk sem lendir engu að síður í vandræðum sem þróast út í mikla ráðgátu. Komið hefur fram í umræðum og í rannsóknum á farsælli öldrun að eldra fólk sjálft telur góða heilsu mikilvæga forsendu farsællar öldrunar. Nú er það svo að ekki er allt eldra fólk svo heppið að halda heilsu og því mikilvægt að fara að beina sjónum í frekara mæli að því hvort farsæl öldrun sé möguleg þrátt fyrir heilsubrest og þá hvernig? Hvert er hlutverk og eðli menningar í þjóðfélagsbreytingum? Hvernig endurspeglar hún þróun eða leysir hana úr læðingi? Þorvaldur Þorvaldsson hefur framsögu og á eftir eru umræður. Þá verður félagið kynnt stuttlega. Boðið upp á kaffi og með því. Áskoranir í aðgengismálum hreyfihamlaðs fólks.
Velferðartækni er samheiti yfir tæknilausnir sem leggja áherslu á að nýta tækni og snjalllausnir til að auðvelda fólki að búa á eigin heimili og við betri lífsgæði þrátt fyrir öldrun, fötlun eða veikindi. Velferðartækni miðar að því að allir geti verið virkir þátttakendur í samfélaginu eins lengi og kostur er.
Málstofa um hlutverk sveitarfélaga í loftlagsmálum?
Menntastefna til ársins 2030 verður til umræðu með sérstakri áherslu á háskólastigið. Engin menntastefna er til staðar í íslenskri stjórnsýslu, en mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, hefur staðfest að vinna við skrif slíkrar stefnu til ársins 2030 hefur loksins hafist. Stúdentar eiga að vera virkir þátttakendur í vinnu við slíka stefnu og því standa LÍS að pallborðsumræðum til að hefja samtalið, bera saman ólík sjónarmið um það hver markmið slíkrar stefnu eiga að vera og ræða hvaða áherslur þurfa að vera til staðar. Framtíðarfræði er hugtak sem hefur fengið lítið rými í umræðum um nýsköpun hér á landi. Tilhneiging er að ræða um framtíðina í eintölu en ekki í fleirtölu, þ.e. framtíðir. Hins vegar hefur verið sýnt fram á að birtingarform framtíðarinnar getur verið margskonar. Þess vegna þarf hún að vera í sífelldri endurskoðun. Ekki er hægt að fresta framtíðinni, hún er alltaf ný, ilmar af tækifærum en ógnar ef hún er misskilin eða látin eiga sig. Í fyrirlestrinum verður framtíðarfræðin samtvinnuð hugmyndum um nýsköpun á hagnýtan hátt. Fræðslufulltrúi Krabbameinsfélagsins fjallar um hvernig hægt er að draga úr líkunum á því að fá krabbamein.
SALUR TÍMASETNING
HEITI VIÐBURÐAR
SKIPULEGGJANDI
UM VIÐBURÐINN
SETBERG 13:00 – 13:45
Leshringur um marxisma
Alþýðufylkingin
Fjallað verður í stuttum inngangi um meginatriði marxismans og framvindu samfélagsins í gegnum stéttabaráttu, hvernig kapítalisminn virkar og hvers vegna er mikilvægt að berjast gegn honum til að skapa nýtt samfélag. Hvað einkennir hagkerfi kapítalismans? Hvaða áhrif hefur hagkerfið á aðra þætti samfélagsins? Hvað er stéttarvitund og stéttabarátta og hvers vegna er hún mikilvæg? Hvers vegna getur kapítalisminn ekki uppfyllt þarfir allra í samfélaginu? Hvað þarf nýtt sósíalískt samfélag að uppfylla? Hver eru mikilvægustu verkefni byltingarbaráttunnar í dag?
SÓFASPJALL 13:00 – 14:00
Uppáhalds upplestur
Barnabókasetur
Börn sem lesa sér til ánægju eiga það sameiginlegt að hafa notið lestraruppeldis frá því þau voru kríli. Þau hafa notið þess að kúra í kjöltu og hlusta á sína nánustu lesa fyrir sig, þau hafa kynnst bókmáli, myndlist og óravíddum ímyndunaraflsins í gegnum upplestur. En það eru ekki bara börnin sem hafa gagn og gaman af upplestri, við höfum öll gott af því að setjast niður, slaka á og hverfa á vit ævintýranna. Barnabókasetur býður upp á sögusófa og girnilegar barnabókahillur. Nokkrir fullorðnir bókaormar munu mæta með uppáhalds barnabækurnar sínar og lesa upphátt fyrir gesti á öllum aldri.
HAMRAR 13:15 – 14:30
Aqua María
Bandalag íslenskra listamanna
LUNDUR 13:30 – 14:15
Hvað er hinsegin?
Samtökin ´78
Hefurðu heyrt um pankynhneigð? Hvað er kynsegin? En þetta hán? Hinsegin regnhlífin er sífellt að stækka og því fylgja allskonar orð sem ekki allir þekkja. Í þessu erindi verður farið yfir helstu hugtök er tengjast hinseginheiminum, auk yfirlits yfir stöðu hinsegin fólks á Íslandi í dag. Komdu til að fræðast og ræða saman um fjölbreytileika kyns og kynhneigðar!
SETBERG 14:00 – 14:45
Kynning á norrænu samstarfi og verkefnum
Norræna félagið / Norðurlönd í fókus
Kynningin fer fram í formi örfyrirlestra þar sem farið verður yfir helstu verkefni sem Norræna félagið og Norræna húsið standa að. Kynnt verða verkefni eins og upplýsingaþjónustan Halló Norðurlönd, Nordjobb, Norden i Skolan, Norræna bókmenntavikan, Norðurlönd í Fókus og verðlaun Norðurlandaráðs. Einnig verða veittar upplýsingar um norræna styrki.
HAMRABORG 14:00 – 15:30
Hvernig er að vera útlendingur á íslenskum vinnumarkaði ?
Alþýðusamband Íslands
Rannveig Gústafsdóttir, verkefnastjóri og meistaranemi við Háskólann á Akureyri, segir frá frumniðurstöðum rannsóknarverkefnis Starfsgreinasambands Íslands, „Konur af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði“. Jafnframt mun Rannveig kynna niðurstöður meistaraverkefznisins „Orsök, áhrif og afleiðingar brota á íslenskum vinnumarkaði: Hvað er til ráða“. María Lóa Friðjónsdóttir, sérfræðingur hjá Alþýðusambandinu, segir frá verkefninu „Einn réttur – ekkert svindl!“ og vinnustaðaeftirliti aðildarfélaga ASÍ ásamt því að segja sögur af vettvangi. Fólk af erlendum uppruna kemur og segir frá sinni reynslu af því að vera útlendingur á íslenskum vinnumarkaði.
DYNHEIMAR 14:00 – 14:55
Samtal um lífeyrismál
Alþýðufylkingin
Er Ísland með besta lífeyriskerfi í heimi? Er lífeyriskerfið einkamál lífeyrisþega eða málefni allra? Geta lífeyrissjóðirnir tryggt öllum mannsæmandi lífeyri til frambúðar? Getur hagkerfið þanist nægilega út til að tryggja ávöxtun lífeyrissjóða og er það gott? Fjallað verður í stuttum inngangi um lífeyriskerfið með áherslu á lífeyrissjóði, hvaða áhrif þeir hafa á hagkerfið og samfélagið. Einnig verður rætt um muninn á gegnumstreymiskerfi og sjóðsöfnunarkerfi, kosti og galla hvors um sig, og áhrif á jöfnuð og samstöðu í samfélaginu. Á eftir stuttri framsögu verða umræður.
SÓFASPJALL 14:30 – 15:30
Grunnlífeyrir – Samfélagsréttur
BIEN Ísland
Tilgangurinn er að kynna hvað Borgaralaun eru til þess að fólk geti tekið upp málaefnalega umræðu hvað þau varðar. Kynning á UBI Ísland (Unconditional Basic Income) á Íslandi sem og BIEN Ísland (Basic Income Earth), stefnu þessara félaga um samfélagslegan rétt hvers og eins til grunnframfærslu. Borgaralaun hefur hingað til verið notað sem heiti yfir þennan málaflokk.
Gjörningaklúbburinn flytur gjörninginn Aqua María og í kjölfarið býður BÍL til samtals.
LAUGARDAGUR / 8. september SALUR TÍMASETNING
HEITI VIÐBURÐAR
UM VIÐBURÐINN
SKIPULEGGJANDI
HAMRAR 15:00 – 16:15
Betri heimur fyrir alla
Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
DYNHEIMAR 15:00 – 15:30
Kjörsókn í sveitarstjórnarkosningum frá 2006
Háskólinn á Akureyri
LUNDUR 15:00 – 15:45
Taktu beinan þátt í störfum þingsins
Píratar
Píratar hyggjast leggja fram þingsályktunartillögu um nauðsynlegar aðgerðir og stefnumótun fyrir ríkisstjórnina í umhverfismálum. Almenningur þarf að taka þátt í þessu mikilvæga verkefni og því vilja Píratar fá gesti fundarins með sér í að hafa bein áhrif á störf þingsins. Á föstudeginum verður verkefnið og vinnulag kynnt ásamt því að Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, stýrir hugflæðisfundi þar sem fundargestir geta komið sínum hugmyndum að. Á laugardeginum verður saminn texti að þingsályktunartillögunni og lögð drög að greinargerð.
NANNA 15:00 – 16:00
Að skrifa og segja fokk, heilbrigð tjáskipti
LÝSA
Skáldið og rapparinn Kött Grá Pje heldur örsmiðju um skriftir, manngæsku og tjáningu í ákaflega bjöguðum skilningi. Hvernig feta skal einstigið á milli þess hvað sagt er og hvernig það er sett fram, að hafa gaman af og ekki vera skíthæll.
DYNHEIMAR 15:30 – 16:00
Lýðræðishlutverk háskóla
Háskólinn á Akureyri
Anna Ólafsdóttir og Sigurður Kristinsson: Spurningaform til að kalla á umræður og samræðu um það hvernig háskóli þjóni lýðræðinu, hvernig starfsemi hans geri það hugsanlega ekki og hvernig háskólar ættu að þróast út frá hugmyndinni um lýðræði.
SÓFASPJALL 16:00 – 16:30
Stefán Bogi og Jónas Sig
LÝSA
Stefán Bogi og Jónas Sig ræða vel valin málefni sem þeir eru alls ekki sammála um. Niðurstaðan hlýtur að verða stórkostleg.
HAMRAGIL 16:30 – 17:00
Uppistand með Sögu Garðars og Dóra DNA
LÝSA
Stórskemmtileg samfélagsrýni að hætti Sögu Garðarsdóttur og Dóra DNA.
HAMRAGIL 17:00 – 18:00
Diskósúpa
LÝSA
Saga Garðarsdóttir býður gestum að taka þátt í að matbúa og gæða sér á súpu undir tónum frá Jónasi Sig. 1862 Nordic Bistro, Bakaríið við brúna og Nettó eru stryrktaraðilar viðburðarins
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun snúa að því að búa til betri heim fyrir alla. Ríkisstjórnin samþykkti nýverið þau undirmarkmið sem sett verða í forgang á Íslandi og gaf út stöðuskýrslu um stöðu Íslands gagnvart markmiðunum. Hér gefst tækifæri til þess að kynnast áætlunum ríkisstjórnarinnar við innleiðingu Heimsmarkmiðanna sem og hvernig markviss innleiðing þeirra á vettvangi ríkis og sveitarfélaga getur stuðlað að betri heilsu og vellíðan íbúa á öllum æviskeiðum. Grétar Þór Eyþórsson: Kjörsókn í sveitarstjórnarkosningum frá 2006. Hvað hefur gerst og hvert stefnir?
ALLIR VELKOMNIR ENGINN AÐGANGSEYRIR KOMDU OG VERTU MEÐ
Yoga fyrir Stirða Stráka Tómas Oddur Eiríksson jógakennari frá Yoga Shala Reykjavík verður með byrjendanámskeið fyrir herramenn á öllum aldri í Yogalundi þann 17.september kl. 20. Námskeiðið miðar að því að liðka og styrkja líkamann. Einnig verður farið í öndun, grunnstöður, tækni, hugleiðslu og heimspeki. Aðeins 20 pláss. Skráning og fyrirspurnir á tomas@yogashala.is
Yogalundur · Viðjulundi 1
Velkomin á HAUGANES
FRÁBÆRT
TJALDSVÆÐI
MEÐ HEITU VATNI OG RAFMAGNI RÉTT VIÐ
blekhonnun.is
OG
VEITINGASTAÐINN
BACCALÁ BAR ÞAR SEM ÞÚ FÆRÐ FJÖLBREYTTAN MAT Á GÓÐU VERÐI
SIGLUFJÖR ÐUR
r
blekhonnun.is
Í SANDVÍKURFJÖRU
u örð
afj
Eyj
HEITU POTTANA
MATSEÐLI: SÝNISHORN AF n Baccalá borgarin n Sveitaostborgarin tveisla kjö og a Saltfiskpizz ps chi & h Fis gi Salat með kjúklin ð saltfiski me ns, ssi hú Salat tt kokksins Eftirlætis saltfiskré
OPIÐ
10–22 ALLA DAGA
ÞÚ FINNUR
NÝJA
MATSEÐILINN OKKAR Á FACEBOOK
NÁNARI UPPLÝSINGAR Á: WWW.EKTAFISKUR.IS
OG Á FACEBOOK.COM/BACCALABAR
DALVÍK
HAUGANES 82
AKUREYRI
FLÓAMARKAÐUR
- Rauða krossins
Flóamarkaður verður haldinn í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2 Miðvikudagur 5. sept 12-18 Fimmtudagur 6. sept 12-18 Minnum einnig á körfumarkað í verslun Rauða krossins á Dalvík, miðvikudag, fimmtudag og föstudag frá 15:00-17:00.
Rauði krossinn www.redcross.is
FORPÖNTUN 2019 Draumahjólið á besta verðinu
Hágæða Superior rafmagnshjól með Shimano Steps rafmagnsbúnaði. Nýtt 2019: Allt að 170 km á einni hleðslu. Aðeins með Shimano Steps. Verð frá 260.000 kr í forsölu. Ekki missa af þessu Forsalan stendur til 15 sept. Kíktu við og prófaðu gæðin. Nánar á skidathjonustan.com
Heimsóknavinanámskeið Rauða krossins á Akureyri
Þriðjudaginn 11. september 2018 kl. 17:30-20:00 ætlar Rauði krossinn við Eyjafjörð að halda heimsóknavinanámskeið á Akureyri. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhuga á að gerast heimsóknavinir Rauða krossins. Heimsóknavinir eru hópur sjálfboðaliða sem fara í heimsóknir til þeirra sem eftir því óska, hvort sem um ræðir á einkaheimili eða á stofnanir. Ekkert þátttökugjald er á námskeiðið sem verður haldið í húsnæði Rauða krossins á Akureyri Viðjulundi 2. Allir áhugasamir velkomnir. Skráning og frekari upplýsingar hjá Ingibjörgu Halldórsdóttur í síma 461 2374 eða ingibjorgh@redcross.is
Rauði krossinn www.redcross.is
Karlakór Eyjafjarðar auglýsir eftir söngmönnum í allar raddir. Í boði er metnaðarfull tónlistarsköpun og öflugt félagsstarf. Kórinn byrjar vetrarstarf sitt miðvikudaginn 12. sept. n.k. kl. 19:30 í Laugarborg. Æfingar verða einu sinni í viku á miðvikudögum frá kl. 19:30 – 22:00 Nýtt og fjölbreytt lagaval. Áhugasamir hafið samband við söngstjórann Guðlaug Viktorsson S: 898-0525 eða Valgeir Anton Þórisson S: 862-4003 Lifandi og skemmtilegur félagsskapur! Hlökkum til að fá nýjar raddir í kórinn! Karlakór Eyjafjarðar
MINNUM Á Fjölskyldu- og hádegistilboðin okkar HÁDEGISTILBOÐ
FJÖLSKYLDUTILBOÐ
1200.-
4680.-
alla virka daga
fyrir 4
Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:00-21:30 og lau-sun 12:00-21:30
Fulltrúakjör Félag verslunar og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni auglýsir eftir listum um kjör fulltrúa á 43. þing ASÍ að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Listar með fimm aðalfulltrúum og fimm til vara á þing ASÍ sem haldið verður á Hótel Nordica, Reykjavík 24.-26. október. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli 60 fullgildra félagsmanna. Listum skal skila á skrifstofu FVSA eigi síðar en kl. 12:00 á hádegi 18. september 2018.
Skiptagötu 16 · 600 Akureyri · Sími 4551050 · Fax 455 1059
www.fvsa.is · fvsa@fvsa.is
Lystigarðurinn á Akureyri er án efa enn af fegurstu perlum Akureyrarbæjar. Garðurinn er rekinn af Akureyrarbæ sem grasa- og skrúðgarður. Almenningsgarðurinn var opnaður formlega árið 1912 en grasagarðurinn 1957. Hlutverk garðsins er margþætt. Fyrst og fremst er þó lögð áhersla á að finna með innflutningi og prófunum, fallegar, harðgerar, erlendar plöntur sem eftirsóknarvert væri að rækta hérlendis auk þess að vera almenningsgarður sem nýtist fólki til fróðleiks og skemmtunar. Guðrún Kristín Björgvinsdóttir umsónarmaður Lystigarðsins segir að um sjöþúsund tegundr plantna séu í garðinum.
V I Ð TA L
SKEMMTILEGUR OG GJÖFULL NYTJAGARÐUR Í KAMBSMÝRINNI Hjónin Sigrún Á. Héðinsdóttir og Jóhann Thorarensen búa við Kambsmýri 12 á Akureyri og garður þeirra hefur vakið verðskuldaða athygli. Áhersla er lögð á að rækta grænmeti og ýmiskonar ber. Í lok síðasta mánaðar héldu þau hjónin plómuhátíð í garðinum. Rætt var við Sigrúnu og Jóhann í Garðarölti á N4. „Við höfum búið hérna í Kambsmýrinni í rúmlega tvo áratugi og garðurinn hefur tekið ansi miklum breytingum á þessum tíma. Mjög fljótlega hófumst við handa við að breyta garðinum. Í upphafi stefndum við að því að rækta tvennt, það er að segja jarðarber og gulrætur,“ segir Sigrún þegar hún er spurð um upphafið. „Í kjölfarið fjölgaði svo tegundunum sem við ræktum.“
Nytjagarður
orku. Gróðurhúsið notum við nánast allan ársins hring og það hentar afskaplega vel sem geymsla fyrir græmnetisuppskeruna. Jóhann byggði sjálfur húsið. Stundum höldum við matarboð hérna og í ágúst héldum við plómuhátíð. Þá komu dæturnar í heimsókn og fjölskyldan gæddi sér á ferskum, gómsætum plómum,“ segir Sigrún.
Góð uppskera
Sigrún segir að Jóhann sé frægur fyrir sína góðu „Okkur finnst gott og gaman að rækta eitthvað sem jarðarberjasultu. Þau frysti líka mikið af berjum, hægt er að borða. Maður vill helst vera sem mest þannig sé hægt að vera með ber á veturna líka. Ekki sjálfbær með grænmeti og að sem minnst fari úr sé óalgengt að jarðarber séu í eftirrétt á sunnudögum. garðinum. Allt er nýtt, annað „Maður þarf að endurnýja hvort sem matur eða áburður. Við „Maður þarf að plöntunar á nokkurra ára fresti, getum sem sagt talað um að þetta sé sannkallaður nytjagarður,“ segir endurnýja plöntunar á hver planta getur gefið af sér um hálft kíló á ári og berin eru betri Jóhann. nokkurra ára fresti, hver eftir því sem þau eru stærri. Ég set Ómæld ánægja og planta getur gefið af sér dúk yfir beðin þannig að plöntunar gleði um hálft kíló á ári.“ fái sem mestan hita, þá vaxa þær betur. Dúkurinn fælir líka frá „Þegar við keyptum var gamall snigla. Þegar ég skipti út plöntum, skúr í garðinum sem við höfum endurbyggt. Fyrsta húsið sem við settum niður er nota ég tækifærið og set moltu úr safnkassanum í dúkkuhús, sem var smíðað handa dætrunum þegar beðin og stuðla þannig að því að jarðvegurinn verði þær voru litlar. Síðan kom nokkuð stórt gróðurhús, næringarríkur. Þrestirnir eru vitlausir í jarðarberin en sem hefur veitt okkur ómælda ánægju og gleði. yfirbreiðsla kemur í veg fyrir að þeir nái að stela miklu Þetta hús er líka íverustaður. Hingað sækjum við frá okkur,“ segir Jóhann.
Hægt er að horfa á Garðarölt á n4.is.
SKVÍSAÐU ÞIG UPP FYRIR SUMARIÐ Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is STÆRÐIR 14-28
Fákafeni 9 | 108 Reykjavík | sími 581-1552 | www.curvy.is
FREYVANGSLEIKHÚSIÐ
Aðalfundur
Aðalfundur Freyvangsleikhússins verður haldinn miðvikudaginn 12. september kl. 20:00 í Freyvangi. Dagskrá: 1. Almenn aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar: Tvær tillögur að breytingum á lögum félagsins. Í fyrsta lagi í 4.gr. um hvenær halda skuli aðalfund en lagt er til að þau ákvæði verði felld niður og þess í stað sett að aðalfund skuli halda að hausti, eigi síðar en 16.september. Í öðru lagi breytingar á 5.gr. er varða kosningu í stjórn félagsins sem fela í sér að annað árið verði formaður og tveir stjórnarmenn kosnir en hitt árið tveir stjórnarmenn. 3. Önnur mál
Einnig viljum við minna á að prufur fyrir leiksýningu vetrarins, Lína langsokk, verða í Freyvangi helgina 15.-16. september. Nánari upplýsingar á freyvangur.is og facebook-síðu félagsins.
Sjáumst í Freyvangi – Allir velkomnir
MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næsta námskeið hefst 7.september
Skráning og upplýsingar á www.ekill.is
Ekill ökuskóli
| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is
NÁMSKEIÐIN FRAMUNDAN
ÞÚ FÆRÐ ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR UM NÁMSKEIÐIN, LÝSINGAR, VERÐ OG TÍMASETNINGAR, Á VEFNUM OKKAR: BJARG.IS
KARLAYOGA
DEKUR
60 & 70+
YOGA & VELLÍÐAN
STERKUR
FRÍSKAR & FLOTTAR
blekhonnun.is
blekhonnun.is
UNGLINGAÞREK
STERKAR BJARGSTELPUR
LÍFSTÍLL
Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com
Heimsins bestu súkkulaðibitakökur
(uppskrift frá Love Taza)
1 bolli smjör 1 bolli sykur 1 bolli púðursykur 2 egg 1 tsk. vanilludropar 1 tsk. matarsódi 2 tsk lyftiduft ½ tsk salt 3¼ bollar hveiti 1 bolli (eða meira) súkkulaðibitar
Hrærið smjörið mjúkt og kremkennt. Hrærið sykri og púðursykri saman við. Hrærið eggjum og vanilludropum saman við. Blandið þurrefnunum saman og hrærið þeim smátt og smátt saman við smjör/sykur blönduna. Hrærið súkkulaðibitum að lokum í deigið. Skiptið deiginu í um 30-35 bita og raðið á bökunarpappírsklædda bökunarplötu (það er algjör óþarfi við að dunda sér við að rúlla kúlur úr deiginu). Bakið við 175° í 8-10 mínútur.
Brynjuís óskar eftir starfskrafti aðra hverja helgi í vetur, 18 ára eða eldri. Áhugasamir geta haft samband við Kolbrúnu verslunarstjóra í síma
861-2265
V I Ð TA L
Allir að vinna að því sama Það voru miklar breytingar í vetur á leikmannahópi meistaraflokks Þórs í knattspyrnu. Fyrir tímabilið ríkti ákveðið óvissu ástand með hópinn en í staðinn fyrir að leggja árar í bát og gefast upp sáu menn tækifæri. Tækifæri til þess að þjappa hópnum saman og leyfa nýjum leikmönnum að sýna sig og sanna. „Sérstaklega kannski í vetur þegar við vorum með marga leikmenn frá og hópurinn var extra þunnur. Þá voru margir ungir sem fundu alveg og fengu bragðið af þessu. Og það hefur klárlega skilað sér inní sumarið því það hafa mjög margir uppaldir strákar verið að koma inn, hvort sem það hefur verið í byrjunarliðinu eða koma inn og fá mínútur og það bara eflir allt starfið í kring líka, sagði Sveinn Elías Jónsson fyrirliði meistaraflokks Þórs í Taktíkinni. „Mín reynsla er nú eiginlega sú að það hefur verið best að henda mönnum bara útí mesta dýpið. Þá kemur í ljós hvort menn kunna að synda eða ekki.“
tengingu þarna á milli. Það hefur svolítið verið á mínum tíu árum núna í Þór að menn tala alltaf um það við mig að þeir finni ekki svona stéttaskiptingu eins og þeir finna oft“ sagði Sveinn Elías og bætti síðan við, „hvort sem það er á æfingunum eða umstanginu í kringum liðið að þá eru einhvernveginn allir að vinna að því sama innan félagsins. Það er enginn að reyna að grafa undan öðrum í þessu. Það eru einhvernveginn allir tilbúnir og fórnfúsir í að fara í öll verkefni. Það er í raun ómetanlegt og hlutur sem þú metur ekkert til fjár. Við vitum það alveg í þessum bolta í dag að þá eru peningar farnir að skipta rosalega miklu máli og það þarf peninga til þess ap byggja upp öflug lið. Það eru rosalega fá lið sem geta byggt upp eingöngu á uppöldum leikmönnum þ.e.a.s. ef þau ætla að berjast um einhverja titla og annað slíkt hérlendis. Þetta þarf alltsaman að spila saman. Þú þarft að ná ákveðinni liðsheild og þú þarft að ná ákveðnum gæðum sem oft þarf að sækja yfir lækinn.“
„Það hefur verið best að henda mönnum bara útí mesta dýpið. Þá kemur í ljós hvort menn kunna að synda eða ekki.“
„Félagið hefur náttúrlega bara, eins og önnur félög, alltaf þurft að sækja leikmenn annað til að styrkja sig. Ég hef alltaf gaman af því þegar að við fáum t.d. innlenda leikmenn sem koma frá öðrum félögum, að þeir tala alltaf um að það sé mjög sérstakt andrúmsloftið í kringum Þór. Það er stuttur þráður milli leikmanna og stuðningsmanna hjá félaginu og það finna allir mikla
Allt viðtalið má sjá á Facebooksíðu þáttarins www.facebook.com/taktikin & www.n4.is
VILLIBRÁÐ Á FOSSHÓTEL HÚSAVÍK
6. og 7. október, kl. 19:00
Tilboð með gistingu og morgunmat aðeins 15.950 kr. á mann
Úlfar Finnbjörnsson - þekktasti villibráðarkokkur landsins kemur norður og verður með einstakt villibráðarhlaðborð, föstudaginn 6. og laugardaginn 7. október n.k. á Fosshotel Húsavík. Meðal rétta sem er boðið upp á er elgur, dádýr, skarfur, hreindýr, rjúpa og áll, allskonar paté, saltkaramellumús og bláberjaskyrterta.
islandshotel.is/fosshotel-husavik
11.900 kr. Borðapantanir: Sími 464 1220 eða husavik@fosshotel.is
Uppselt í fyrra!
VETRARDAGSKRÁ
fram að áramótum
Kynningarfundur Fimmtudagskvöldið 6. sept. kl. 20.00 verður kynningarfundur um vetrarstarfsemi félagsins. Allir hjartanlega velkomnir.
Heilun
Heilun byrjar miðvikudaginn 5. sept. Í vetur verður heilun á miðvikudögum kl. 16.00 – 17.30 og á laugardögum kl. 13.30 – 15.30.
Bænahringir
Í vetur höldum við áfram með bænahringjahitting með Halldóri Hannessyni. Sá fyrsti verður 28. sept. Einnig mun Halldór bjóða upp á námskeiðið: Að sitja í hring. Það námskeið verður haldið 22. september.
Kaffi Sáló
Verður opið eftirfarandi fimmtudaga: 20. september, 4. og 18. október, 29. nóvember og 13. desember og byrjar öll kvöld kl. 20.00.
Kyrrðarstundir með Matta og Manna Þær verða kl. 20.00 eftirfarandi sunnudaga: 30.september, 28.október og 25. nóv. Aðgangseyrir: Frítt.
Happdrætti- Lukkumiðar Miðarnir fara í sölu í byrjun október. Dregið verður í byrjun desember.
Colin Batse Breskur miðill sem verður með námskeið hjá okkur 6. - 9. október. Nánar auglýst þegar nær dregur. http://www.colinbates.org/.
Strandgötu 37b · www.saloak.com · Símar: 8511288 · saloakr@gmail.com
Afmæli félagsins Félagið okkar verður 65. ára 27. október. Afmælisdagsskráin verður auglýst þegar nær dregur.
Ragnhildur Filippusdóttir Í vetur ætlar Ragnhildur að vera með notalega kvöldstund og bjóða upp á fræðslu og spjall. Fyrsta skiptið verður 1. nóvember. Önnur kvöld verða auglýst síðar. Einnig verður Ragnhildur með námskeiðið: Að efla næmni og skynjun. Námskeiðið verður haldið í nóvember. Kennt verður tvö kvöld í röð, fimmtudags- og föstudagskvöld.
Andalíf Fimmtudagskvöldið 15. nóv. kl. 20.00. Skyggnilýsingarfundur með Svönu og Þórunni Björgu. Einkatímar með Svönu 16.- 17. nóv. www.andalif.com.
Jólafundur Fundurinn verður haldinn 9. desember.
Starfandi miðlar · Agnar Árnason lækningamiðill starfar á mánudögum og fimmtudögum. · Einar Axel læknamiðill starfar þegar hann er á landinu. · Halldór Hannesson læknamiðlun starfar eftir samkomulagi. · Hildur Elínar Sigurðardóttir heilari starfar eftir samkomulagi. · Jón Lúðvíksson sambandmiðill starfar á miðvikudögum. · Katrín Lind Guðmundsdóttir tarotlesari og sambandsmiðill starfar á laugardögum. · Lára H Snæfells sambandsmiðil starfar eftir samkomulagi. · Ragnhildur Filippusdóttir sambandsmiðill starfar eftir samkomulagi.
Skrifstofan er opin á miðvikudögum kl. 16.00 - 18.00
HEIMILI
Að græja íbúð á neðri hæðinni Hverju vildir þú ná fram? „Við vildum ná fram þessu kósý andrúmslofti og að íbúðin væri heimilisleg og notaleg. Hér var áður kvensjúkdómalæknir með stofuna sína og var t.d. gömul eldhúsinnrétting inn í einu herberginu sem við tókum. Íbúðin á neðri hæðinni samanstendur af 2 svefnherbergjum, sólstofu, gangi, þvottahúsi sem nú þjónar hlutverki eldhúss, baðherbergi með sturtu og gufubaði. Á gólfunum er viðarparket sem búið var að bæsa hvítt og létum við það vera, enda fannst okkur það gefa íbúðinni hlýleika.“ Hvar fékkstu húsgögnin? „Hér og þar. Við keyptum rúmin og sófann í Rúmfatalagernum, ásamt skrauti en ég átti heilmikið fyrir líka sem ég nýtti í að skreyta íbúðina. Ég versla aldrei dýr húsgögn né skraut. Ég finn mikið á Flóamörkuðum sem ég mála, spreyja eða nýti á annan hátt. Ferðatöskur breytast þá í hillur og borð, sjónvörp verða að bar, skóhillur að bekkjum, körfur að veggskrauti o.s.frv.“ Hvaða máli skipta litirnir í herberginu? „Þeir skipta miklu máli enda skapa þeir andrúmsloft. Ég er aldrei hrædd við að prófa nýja liti og finnst gaman að mála með dökkum litum, þeir breyta svo ótrúlega miklu. Árný hjá Sérefni er
algjör snillingur þegar kemur að litum og ég fæ alltaf góðar ráðleggingar hjá henni er varða litaval. Uppáhalds liturinn minn er Mystical Le Havre, en hann er mjög dökkur, nánast svartur. Hann er á öðru svefnherberginu. Hinn heitir Misty Le Havre og er svona grágrænn. Við máluðum vegginn í sólstofunni með lit sem heitir Steinkull.“ Herbergið lítur út eins og svíta á hóteli, hvernig náðir þú þessu fram? „Það sem mér finnst setja punktinn yfir i-ið þegar kemur að því að innrétta herbergi er að sjálfssögðu málning. Dökkir litir skapa svo skemmtilega stemningu og þá er um að gera að vera djarfur í litavali. Síðan eru það gardínur, rúmteppi og púðar! Nóg af púðum! Flott að blanda þeim dálítið saman, þ.e.a.s. litum og áferð. Það sem mér finnst líka fallegt er að setja gardínustöngina alveg yfir vegginn, ekki bara fyrir gluggann sjálfan. Það finnst mér stækka herbergið og gefa svona smá hótel yfirbragð.“ Hafir þú einhverjar ábendingar varðandi umfjöllunarefni fyrir - Heimiliekki hika við að hafa samband á skuli@n4.is
svanasimonardottir
ÞrifX - Bílaþvottur
Pantaðu bílaþvott á thrifx.is eða hringdu í síma 414-2990.
Verðdæmi fyrir fólksbíl: Sápuþvottur frá 2.890 kr. Tjöru- og sápuþvottur frá 3.990 kr.
Bættu við bóni fyrir aðeins 2.190 kr.
Nánari upplýsingar á thrifx.is.
Minnum einnig á
Ruslatunnuþrif allt árið um kring.
thrifx@thrifx.is - S: 414 2990
Hreingerning - Ræsting - Gluggaþvottur - Gólfbón - Húsfélagaþjónusta
V I Ð TA L
Sjóböðin nú loks opin Sjóböðin á Húsavík hafa nú verið formlega opnuð. Allt frá árinu 1992 hafa menn og konur geta baðað sig í heitu sjóbaði á Húsavíkurhöfða í gömlu ostakari sem fékkst á sínum tíma í Mjólkursamlaginu. „Þarna er alveg hópur manna sem baðar sig á hverjum degi. Síðan kemur sú hugmynd upp seinna að gera eitthvað meira við þetta,“ sagði Sigurjón Steinsson framkvæmdastjóri Sjóbaðanna í viðtali hjá N4 í aðdraganda opnunarinnar. „Þetta er svolítið einstök upplifun, eins og þið sjáið hérna þá er þetta útsýni sem er alveg einstakt. Síðan höfum við vitann líka og staðsetninginn er alveg bara ótrúleg. Þú getur legið hérna í böðunum, fengið þér ískaldan bjór eða eitthvað þessháttar með og horft á bátana sigla hérna út í hvalaskoðuninni, sem eru nú mjög fallegir viðarbátar og seglbátar meira að segja líka. Þetta er svona ákveðin kyrrð og friður sem fylgir því að koma hérna og njóta sín,“ sagði Sigurjón aðspurður útí upplifunina sem biði gesta Sjóbaðanna.
fram á það að þetta er rosalega gott fyrir húðina. Þetta er mjög steinefnaríkt og það hefur sýnt sig t.d. að þetta hjálpar mikið ef þú ert með Sóríasis eða einhverja húðsjúkdóma. Þetta hjálpar alveg gríðarlega þar. Þetta er ekkert ósvipuð samsetning á vatni og í Bláa Lóninu, það er að segja varðandi læknismáttinn,“ sagði Sigurjón.
„Ég tel að með tilkomu baðanna að þá vonandi fáum við fólk til að stopppa hérna aðeins lengur.“
Vatnið hefur reynst ákveðnum hópi fólks með húðsjúkdóma vel og sagan sem gengið hefur manna á milli á svæðinu segir að um ákveðin lækningarmátt sé að ræða. „Það er ástæðan fyrir því að Ostakörin hafa orðið svona vinsæl og hafa haldist við, því það er búið að sýna sig og rannsóknir sýna
„Núna er Húsavík búið að vaxa. Hingað til hefur bærinn verið þekktur sem hvalaskoðunarbær og það hefur helst verið að trekkja ferðamenn hingað að. Ég tel það að með tilkomu baðanna að þá vonandi fáum við fólk til að stoppa hérna aðeins lengur,“ sagði Sigurjón um þýðingu baðanna fyrir Húsavík og svæðið. Hægt er að nálgast viðtalið við Sigurjón á heimasíðunni n4.is
Sum börn eiga engan að Þú getur bjargað einu þeirra Fyrir aðeins 3900 krónur á mánuði getur þú gerst styrktarforeldri eins barns og fylgst með því þroskast og dafna ÞÚ STYRKIR Á SOS.IS EÐA Í SÍMA 564 2910 SOS Barnaþorpin eru alþjóðleg barnahjálparsamtök sem taka að sér munaðarlaus og yfirgefin börn. Samtökin reisa þorp þar sem börnin eignast heimili með SOS-foreldrum og sjá þeim fyrir öllum helstu grunnþörfum. Í dag búa tæplega 90 þúsund börn og unglingar í yfir 570 SOS barnaþorpum í 125 löndum. Yfir 25 þúsund Íslendingar styrkja SOS barnaþorpin, meðal annars sem styrktarforeldrar, barnaþorpsvinir, fjölskylduvinir og með frjálsum framlögum.
AFLIÐ Samtök gegn kynferðis& heimilisofbeldi á Norðurlandi
Tímapantanir milli kl. 8 og 12 virka daga í síma 461-5959 eða í gegnum tölvupóst á netfangið aflid@aflidak.is. Einnig má panta tíma í gegnum Messenger á Facebook síðu Aflsins og á vefsíðu samtakanna www.aflidak.is Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence
Appointments for counseling between 8 and 12 on weekdays at 461-5959 or through e-mail: aflid@aflidak.is. Appointments can also be made through Messenger on our Facebook page and through our website www.aflidak.is
FESTA - MIÐSTÖÐ UM SAMFÉLAGSÁBYRGÐ OG ÍSLENSKI FERÐAKLASINN HAFA FRÁ BYRJUN ÁRS 2017 STAÐIÐ FYRIR VERKEFNINU ÁBYRG FERÐAÞJÓNUSTA. Ábyrg ferðaþjónusta er hvatningarverkefni um að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki sammælist um nokkrar skýrar og einfaldar aðgerðir um ábyrga ferðaþjónustu. Tilgangur verkefnisins er að stuðla að því að Ísland verði ákjósanlegur áfangastaður ferðamanna um ókomna tíð sem styður við sjálfbærni fyrir komandi kynslóðir þjóðarinnar.
Þann 7. september mun Lýsa lýðræðishátíð fara fram í Hofi á Akureyri. Þar verður Festa og Íslenski ferðaklasinn með málþing þar sem ætlunin er að ræða áhrif skemmtiferðaskipa á bæjarfélög, íbúa og atvinnulíf. Markmið málþingsins er meðal annars að
Kynna ólík sjónarmið um komu skemmtiferðaskipa til Íslands Draga fram kosti komu skemmtiferðaskipa fyrir samfélög um allt land Greina helstu áskoranir við komur skemmtiferðaskipa Ræða mögulegar lausnir á helstu áskorunum
Málstofan er hugsuð fyrir þátttakendur í Ábyrgri ferðaþjónustu, aðila í ferðaþjónustu, íbúa og hafnaryfirvöld um allt land.
DAGSKRÁ ER EFTIRFARANDI: 14:15
Inngangur: Ábyrg ferðaþjónusta Ketill Berg Magnússon, Festu
14:30 Það koma 100 skip í sumar Daníel Jakobsson, formaður bæjarráðs Ísafirði 14:45
Skemmtiferðaskipin koma og hvað svo? Þórný Barðadóttir, sérfræðingur á Rannsóknamiðstöð ferðamála
15:00 Orkuskipti skemmtiferðaskipa Gnýr Guðmundsson, sérfræðingur Landsnet 15:15
Hvað græðum við á skemmtiferðaskipum? Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins á Siglufirði
15:30 Pallborðsumræður
Málþingið er á dagskrá þann 7. September kl. 14:15-16:15 í Hofi á Akureyri. upp Þétt dagskrá
“
JAKKAFÖTIN MAÐUR! UPPBRETTAR ERMAR OG ALLT!
FÖST Í FORTÍÐINNI, SUNNUDAGINN 9.SEPT KL. 21.30
HULDA HAFSTEINSDÓTTIR HÁRSNYRTIR OG PÉTUR GUÐJÓNSSON VIÐBURÐASTJÓRI VMA MÆTA Í ÞÁTTINN.
Lóðir í Hörgársveit Lóðir Reynihlíð, Lónsbakka: Stefnt er að því að leigulóðir í 1. áfanga Reynihlíðar, nýjum hluta í þéttbýlinu við Lónsbakka, verði byggingarhæfar vorið 2019. Um er að ræða 7 par-/raðhúsalóðir og 3 fjölbýlishúsalóðir (4-12 íb.). Nánari upplýsingar á heimasíðunni horgarsveit.is. þar sem m.a. koma fram upplýsingar um gatnagerðargjöld. Þeim sem áhuga kunna að hafa 1 er bent að senda tölvupóst á snorri@horgarsveit.is.
Lóðin Skógarhlíð 13: Einýlishúsalóðin nr. 13 við Skógarhlíð Lónsbakka er laus til umsóknar. Um 1.140 fm. leigulóð er að ræða og er heimilt að byggja allt að 300 fm einbýlishús á lóðinni. Frekari upplýsingar á heimasíðunni horgarsveit.is þar sem m.a. koma fram upplýsingar um gatnagerðargjald. Umsóknarfrestur um lóðina er til 15. október n.k.. Fyrirspurnir og umsókn skal senda á snorri@horgarsveit.is.
Lóðir Hjalteyri: Lausar eru til umsóknar leigulóðir á Hjalteyri. Um er að ræða, 3 einbýlishúsalóðir við Búðagötu, 12 einbýlishúsalóðir við Brekkuhús, 2 frístundahúsalóðir við Arnarholtsveg og 2 frístundahúsalóðir við Hvammsveg. Frekari upplýsingar á heimasíðunni horgarsveit.is þar sem m.a. koma fram upplýsingar um gatnagerðargjöld. Fyrirspurnir og umsóknir skal senda á snorri@horgarsveit.is. Sveitarstjórinn í Hörgársveit Snorri Finnlaugsson
ÞÁTTURINN SKAPANDI FÓLKSFÆKKUN FJALLAR UM SKAPANDI LEIÐIR TIL AÐ STYRKJA SAMFÉLÖG SEM GLÍMA VIÐ FÓLKSFÆKKUN OG ATGERVISFLÓTTA. Fyrstu helgi í september var haldin málstofa í Blábankanum á Þingeyri þar sem Japanar kynntu þá leið sem komið hefur þeim vel til að snúa vörn í sókn í fjallaþorpinu Kamiyama. Hver veit nema við lærum líka japanska skrautritun!
MIÐVIKUDAGA 5.sept & 12.sept 20.00
Umsjón:
MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR N4 BEINIR SJÓNUM SÍNUM AÐ VESTFJÖRÐUM SÉRSTAKLEGA Í SEPTEMBER. MISSIÐ EKKI AF FJÖLBREYTTUM ÞÁTTUM FRÁ ÞESSU MJÖG SVO ÁHUGAVERÐU OG SKAPANDI SVÆÐI LANDSINS.
Þættirnir Skapandi Fólksfækkun verða tveir, sýndir miðvikudagana 5. og 12. september.
a a ð e a aa
e
að
ða
a
Helstu verkefni og ábyrgð:
Hæfniskröfur: • • • • •
Hæfniskröfur:
Helstu verkefni og ábyrgð: • • • • •
a e
ð
e
e e
e eða
a
aa
a
MIÐVIKUDAGUR
5.september
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.55 Gunnel Carlsson heimsækir Ítalíu 14.05 Á meðan ég man (6:8) 14.35 Sagan bak við smellinn – The Time of My Life (6:8) 15.05 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (6:8) 15.30 Útúrdúr (6:10) 16.20 Á tali við Hemma Gunn 17.05 Vesturfarar (7:10) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Með okkar augum (5:6) 20.30 Símamyndasmiðir (7:8) 21.05 Vestfjarðavíkingurinn 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Víetnamstríðið (1:10) 23.20 Vegir Drottins (1:10) 00.20 Kastljós 00.35 Menningin 00.40 Dagskrárlok
14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi Bæjarstjórnar Akureyrarbæjar þann 4.september.
20:00 Skapandi fólksfækkun Við kynnum okkur hvernig Japanar hafa fundið skapandi leiðir til að styrkja samfélög sem glíma við fólksfækkun. Aðferðin var kynnt á Þingeyri um helgina.
20:30 Garðarölt Eplatré njóta vaxandi vinsælda á Íslandi. Í Garðarölti heimækjum við einmitt eplatrjáagarð á Akureyri. Í Hörgárdalnum er margverðlaunaður lystigarður. Það er tilvalið að rölta með N4 um athyglisverða garða á Eyjafjarðarsvæðinu.
garðarölt
17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 American Housewife 20:10 Kevin (Probably) Saves the World (13:16) 21:00 The Resident (14:14) 21:50 Quantico (13:13) 22:35 Elementary (24:24) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni
Fundur bæjarstjórnar Akureyrar Verður sýndur á N4
MIÐ 5. september kl. 14:00 LAU 8. september kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar
www.akureyri.is
FIMMTUDAGUR
6.september
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 14.00 Öldin hennar 14.05 Venjulegt brjálæði – Leitin að Bieber (2:5) 14.45 Bækur og staðir 14.55 Popppunktur (7:16) 15.50 Orðbragð (1:6) 16.20 Hæpið (1:8) 16.50 Tíu fingur (6:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Gullin hans Óðins (1:10) 18.25 Hvergidrengir (4:13) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Til borðs með Nigellu 20.30 Svíar á krossgötum 21.05 Indversku sumrin (1:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (19:23) 23.05 Ófærð (2:10) 00.00 Sýknaður (7:10) 00.45 Kastljós 01.00 Menningin 01.05 Dagskrárlok
20:00 Að Austan (e) Husky hvolpar á Gunnlaugsstöðum bræða okkur alveg með krúttheitum, Beituskúrinn á Neskaupstað og margt fleira í þætti kvöldsins.
20:30 Landsbyggðir Vestfirðir verða áberandi í Landsbyggðum á N4 í september. Í fyrsta þættinum ræðir Karl Eskil Pálsson við Sigríði Ó. Kristjánsdóttur framkvæmdastjóra Vestfjarðarstofu um atvinnumál Vestfjarða.
Ólafur - súkkulaði kaka með rjóma kr. 550
Þóra - vöfflur með karamellusúkkulaði sósu kr. 700
Vetraropnun · fim -sun frá kl. 13-18 September: Lokað Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga. Október: Lokað vegna sumarleyfa. Nóvember: Lokað Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga. Desember: Lokað Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga.
frida súkkulaðikaffihús
18:05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 18:50 The Late Late Show with James Corden 19:35 Ný sýn - Svala Björgvins (1:5) 20:10 Solsidan (9:10) 20:30 Who Is America? (6:7) 21:00 Casino Royale 23:20 Goldfinger 01:10 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
Súkkulaði verður framleitt allan tímann. Hægt verður að taka á móti hópum dagana sem er lokað ef hringt er og pantað. Sími: 4671117/8968686 www.frida.is
Frida súkkulaðikaffihús, Túngötu 40a, Siglufirði
Double-Lash augnhára serum
Styrkir · Lengir · Þykkir
Lúxusblanda af lífrænni möndlu olíu, Arnica montana olíu sem nærir, styrkir og róar bæði hár/hársvörð og líkama. Örvar hársvörðinn, kemur í veg fyrir bólgur í hársverði og dregur úr bakteríum í hársverði, ásamt því að það hindrar öldrun á hári.
REF Stockholm Leave-in-Treatment
Modus hárstofa Glerártorgi Sími 527 2829
REF Stockholm (Hair+Body) sjampó
Næringar spray sem inniheldur prótín og efni úr jurtum til viðgerðar. Gefur auka raka og langvarandi flækjulausar niðurstöður. Fullkomið fyrir hár sem þarf auka umönnun eftir mikla meðhöndlun.
www.harvorur.is
FÖSTUDAGUR
7.september 20:00
13.00 13.45 13.55 14.20 15.20 15.45 15.55 16.35 17.05 17.50 18.00 19.00 19.25 19.30 19.40 21.10 22.00 23.30 01.00
mynd: mak.is
Föstudagsþátturinn Þáttur kvöldsins er tekinn upp í Menningarhúsinu Hofi, helgaður Rokkhátíð samtalsins: LÝSU.
Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Bækur og staðir 89 á stöðinni (10:22) Óskalög þjóðarinnar Marteinn (7:8) Hundalíf Eyðibýli (5:6) Símamyndasmiðir (5:8) Blómabarnið (6:8) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Fréttir Íþróttir Veður Ástarseiður Séra Brown (1:5) Sonarmissir Lewis Útvarpsfréttir í dagskrárlok
ROKKHÁTÍÐ S 7. & 8. SEPTEM 12:35 How I Met Your Mother
(8:24) Þétt dagskrá upplýsandi viðburða og uppákom 13:00 Dr. Phil
14:20 Solsidan (9:10) Atvinna og vinnumarkaðir ● Heilsa og h 14:40 Who Is America? (6:7) Family Guy (11:22) Menning og listir ● 15:10 Menntamál ● Fr 15:35 Glee (15:22) 13:45 Ný sýn (1:5)
16:20 E. Loves Raymond
King of Queens (3:13) Smiðjur ● Málstofur ●16:45 Uppistand ● Só 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil
Brot úr dagskrá: 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon FÖSTUDAGUR 19:00 America’s Funniest Home Videos setur (35:44) hátíð 12:00 Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir 19:25 Góða risaeðlan The OneEyjafjarðar I Love handboltahetja flytur ávarp og21:00 Karlakór tek 22:35 Shot Caller Umsjón 16:00 Er rithöfundurinn samfélagsrýnir? Auður Jóns 00:40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon María Björk & Karl Eskil Thorsson og Hallgrímur Helgason spjalla við Bry 01:20 MacGyver (10:23) hlutverk rithöfunda sem samfélagsrýna. 02:05 The Crossing (7:11) 16:45 Snorri Helgason flytur nokkur lög.
Skilatími auglýsinga! Auglýsingar unnar hjá N4
MÁN kl. 12:00 Tilbúnar auglýsingar
ÞRI kl. 10:00
AUGLÝSINGA PANTANIR
412 4404
Texti í auglýsingar þarf að vera á tölvutæku formi og myndefni í góðri upplausn. Sé ekki búið að LAUGARDAGUR samþykkja prófarkir kl 10:00 Gleymna óskin, vinnustofa 10 á þriðjudögum er ekki hægt að lofa ákveðinni stofunnar er leikfyrirlestur með smá staðsetningu í blaðinu
hugleiðslu og tónheilunar.
n4@n4.is
með Ólafi Stefán spuna. Seinni hlut
KAFFIHORNIÐ
Handbragð kaffibarþjónsins Hvenær er kaffitími? Oft er talað um kaffitíma einhversstaðar á bilinu eftir hádegismat og fyrir kvöldmat. En afhverju ætli það sé? Er það afþví það er besti tími dagsins til þess að drekka kaffi? Minn kærkomnasti kaffibolli er yfirleitt sá fyrsti sem ég fæ mér um morguninn. Þótt ég vissulega fái mér yfirleitt líka kaffi í kaffitímanum. En bíddu við, í sumum skólum og vinnustöðum er líka tala um kaffitíma einhversstaðar á bilinu eftir morgunmat og fyrir hádegismat. Það er vissulega nær þeim tíma sem ég fæ mér fyrsta kaffibollann en samt ekki nógu snemma, þannig að ég nenni að bíða með hann. Ef ég tel minn persónulega kaffitíma með þá virðist kaffitíminn vera einhversstaðar á bilinu frá því að ég vakna, þar til ég borða síðustu máltíð dagsins. Vissulega hlýt ég að vera sammála því að besti tíminn til að drekka kaffi yfir daginn hljóti að vera á því bili.
Ekki mjólkurtími, ekki tetími, ekki vatnstími eða jú mögulega vatnspása ef við erum á íþróttaæfingu. Allt eru þetta drykkir en kaffið varð fyrir valinu. Eitthvað var það við kaffi. Eitthvað nógu sérstakt sem gerði það að verkum að við nefndum hvíldartímann okkar í höfuðið á drykknum. Ekki nóg með það, heldur teygir kaffitíminn anga sína út fyrir hefðbundna vinnuviku og inní frítímann okkar. Það er kaffitími alla daga ársins.
Mikilvægi kaffitíma? Við eigum rétt á okkar kaffitímum. Já svo er víst alveg sama hvort við drekkum kaffi eða ekki. Kaffitíminn er okkar. Okkar til að líta uppúr verkefnum dagsins. Okkar til að kúpla okkur aðeins út í einrúmi eða setjast niður í góðum hópi fólks og ræða málin. Þetta er tíminn okkar, mátulega langur til að drekka einn kaffibolla, akkúrat í þeim félagsskap sem kaffið bragðast best og nákvæmlega um það leyti þegar við þurftum á því að halda að hlaða batteríin.
„Minn kærkomnasti kaffibolli er yfirleitt sá fyrsti sem ég fæ mér um morguninn“
Afhvejru kaffitími? Afhverju ætli pásurnar okkar heiti kaffitímar? Hvað er það við kaffið sem gerir það nægjanlega mikilvægt til þess að vera metið að jöfnu við pásu, hvíld eða frí úr vinnudegi? Já þessi orð sem hljóma eins og konfekt í eyrum allra vinnandi manna og kvenna. Ekki heitir þetta safatími eða gostími. Það hljómar kannski asnalega, en afhvejru ekki? Afhverju kaffi og kaffitími?
Höfundur er Skúli Bragi Magnússon fyrrum kaffibarþjónn, kaffisölumaður og leiðbeinandi á kaffigerðarnámskeiðum.
LAUGARDAGUR
8. september
14:00 Bæjarstjórnarfundur Fundur bæjarstjórnar Akureyrarbæjar 4.september
18:30 Skapandi fólksfækkun
14.00 14.30 15.15
Lítum jákvæðum augum á fólksfækkun með hjálp Japana.
16.40 17.40 17.50 17.51 18.05
19:00 Að Austan Husky hvolpar í Fljótsdalshéraði, Beituskúrinn og fleira að austan.
19:30 Landsbyggðir Sigríður Ó. Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Vestfjarðarstofu
20:00 Föstudagsþáttur LÝSA, rokkhátíð samtalsins. Þátturinn er tekinn upp í Menningarhúsinu Hofi.
07.30 10.50 11.20 11.50 12.20 13.00
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
21:00 Að Vestan Menning og mannlíf á Vesturlandi í brennidepli.
18.54 19.00 19.25 19.35 19.40 20.15 21.45 23.35 01.20
KrakkaRÚV Ekki gera þetta heima Með okkar augum (5:6) Einfaldlega Nigella (3:5) Frímann flugkappi Saga Danmerkur – Tími málmanna (2:10) Heilabrot (4:8) Horft til framtíðar (4:4) Todmobile og Jon Anderson Jöklaland Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Hönnunarstirnin (2:6) Hljóðupptaka í tímans rás (4:8) Lottó Fréttir Íþróttir Veður Tracey Ullman tekur stöðuna Albatross Shirley Valentine Borg McEnroe Útvarpsfréttir í dagskrárlok
21:30 Taktíkin Magni á Grenivík spilar í Inkasso deild karla í knattspyrnu. Heyrum í þeim.
22:00 Að Norðan Heimsækjum meðal annars vinnustofur í listagilinu á Akureyri.
22:30 Mótorhaus Olíuhausar láta ljós sitt skína í skemmtilegum þáttum um mótorsport.
23:00 Garðarölt Eplarækt á Akureyri og margverðlaunaður lystigarður í Hörgársveit.
garðarölt
13:35 14:20 15:05 15:30 16:15 16:40 17:05 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30 21:20 23:20 01:15
90210 (19:22) Survivor (5:15) Superior Donuts (20:21) Madam Secretary (18:22) E. Loves Raymond King of Queens (4:13) How I Met Your Mother Futurama (20:20) Family Guy (12:22) Son of Zorn (5:13) Glee (16:22) The Last Song Dallas Buyers Club A Brilliant Young Mind Mothers and Daughters
BÓKLEGT ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.
netokuskolinn.is
7
HÚSFÉLÖG OG FYRIRTÆKI SÓPUM BÍLASTÆÐI OG STÉTTAR HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR Sími: 4614100 / 8973087
runar@hrt.is
www.hrt.is
SUNNUDAGUR
9. september
NÝTT á N4
21:30 Föst í fortíðinni
07.30 11.00 12.10 12.35 13.05 13.35 14.50 15.40 15.45 16.15 17.50 18.00 18.01 18.25 19.00 19.25 19.35 19.40 20.10 21.05 22.05 22.55 00.25
Glænýir og ferlega hressir spjallþættir um 80’s kynslóðina. Tónlistin, stemningin, hárið og nostalgían. Í þátt kvöldsins mæta Hulda Hafsteinsdóttir hársnyrtir og Pétur Guðjónsson viðburðastjóri VMA.
14:20 15:05 15:25 16:25 16:50 17:10 17:35 18:20 18:40 19:00 19:45 20:10 21:00 22:00 23:00 23:45
Umsjón
Karl Jónsson
KrakkaRÚV Silfrið Menningin - samantekt Pricebræður bjóða til veislu (4:5) Svíar á krossgötum Eivör Pálsdóttir í Hörpu Morgan Freeman: Saga guðstrúar (2:6) Landakort Neytendavaktin Mean Girls Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Stundin okkar (15:18) Basl er búskapur (5:11) Fréttir Íþróttir Veður Veröld sem var (4:6) Í kjölfar feðranna (1:2) Poldark (1:9) Gómorra (9:12) Vandræðamaðurinn Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Survivor (6:15) Superstore (9:22) Top Chef (8:15) E. Loves Raymond King of Queens (5:13) How I Met Your Mother Ally McBeal (9:23) Flökkulíf (5:6) Flökkulíf (6:6) Million Dollar Listing Superior Donuts (21:21) Madam Secretary (19:22) Billions (4:12) The Handmaid’s Tale Agents of S.H.I.E.L.D. Rosewood (7:22)
BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA VERÐ 60.000 kr. OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN
vinnuvelaskolinn.is
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
8 6 3
4 1
9
1
5
3
6
8
2
9
5 9
1
4
5
4
7
9 5
1 7
7
2
9
9
4
8
7
5
8 3
3
9
6
1 7
6
2 3
6
4
7
5 1
2 4
Létt
9 6
2
4
9 5
1
8
2
9 6
4
7 3
8
5
1
6 8 7
5
8
3 2
7
1
4
3
5
6 7
2
9 1
7
1
3
8
Létt
4 5
8
7 8 4
Miðlungs
7
7 6 8
4
1
4
2
9
1
8 1
3
5
1
4
9
7
4
3 7
1
5
3
4 1 3
3 4
1 Erfitt
3
4 1 9
8
Miðlungs
6 4
2
2
8
1
3
2 6 7
1
5
1 9 5 6
7
8 8
4 3
6
4
1
2
9
6
7
9
8
5 Erfitt
MÁNUDAGUR
10.september
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 14.00 89 á stöðinni (11:22) 14.20 Pricebræður bjóða til veislu (4:5) 15.00 Út og suður (9:17) 15.25 Af fingrum fram (9:11) 16.00 Myndavélar (1:3) 16.10 Með okkar augum (5:8) 16.40 Níundi áratugurinn (8:8) 17.25 Kaupmannahöfn höfuðborg Íslands (1:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Heimssýn barna (2:6) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Saga Danmerkur – Víkingarnir (3:10) 21.05 Þjóðargersemi (3:4) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Hljóðupptaka í tímans rás (5:8) 23.10 Á meðan við kreistum sítrónuna (5:5) 23.40 Kastljós 23.55 Menningin
20:00
GÖNGUÁÆTLUN URLANDS 2017-2029
Samgönguáætlun AMGÖNGUVesturlands
ÆTLUN
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi hafa mótað stefnu í samgöngumálum á Vesturlandi til næstu ára. Þátturinn er unninn í samvinnu við Samband sveitarfélaga á Vesturlandi. Umsjónarmaður þáttarins er Karl Eskil Pálsson.
20:30 Taktíkin Í þættinum fáum við góða gesti frá KA og Akureyri í handbolta. Liðin mætast strax í fyrstu umferð Olís deildarinnar í sannkölluðum Akureyrarslag þar sem montrétturinn í bænum er undir.
16:45 17:05 17:30 18:15
s
: ka.i
mynd
19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35
N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína
King of Queens (6:13) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Superstore (10:22) Top Chef (9:15) MacGyver (11:23) The Crossing (8:11) The Affair (1:10)
Kjötborðið
Gildir til 9. september á meðan birgðir endast.
Hagkaup Akureyri
30% 15% afsláttur
afsláttur
Grísasnitsel með raspi
Ungnautalundir íslenskar
1.539
kr/kg
verð áður 2.199
6.459
kr/kg
verð áður 7.599
ÞRIÐJUDAGUR
11.september
13.00 14.00 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 21.05
20:00 Að Norðan Í World Class Skólastíg á Akureyri má finna líkamsræktartæki og lóð sem Sigurður Gestsson hannaði og smíðaði fyrir 35 árum. Tækin hafa staðist tímans tönn og eru enn í fullri notkun.
22.00 22.15 22.20 23.15 00.00 00.15 00.20
Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Setning Alþingis BEINT Framapot (3:6) Basl er búskapur (8:10) Veröld sem var (4:6) Menningin - samantekt Íslendingar (6:24) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Bannorðið (3:6) Stacey Dooley: Ofbeldi gegn konum í Rússlandi Tíufréttir Veður Leitin (8:8) Nikolaj og Júlía (8:10) Kastljós Menningin Dagskrárlok
20:30 Mótorhaus (e)
16:20 16:45 17:05 17:30 18:15
Í þætti kvöldsins er fjallað um Bíladaga á Akureyri 2018.
19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:25 00:05
VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI? Náðu til breiðari hóps með N4
AUGLÝSINGA PANTANIR
Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.
E. Loves Raymond (1:25) King of Queens (7:13) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Black-ish (6:24) Rise (7:10) The Good Fight (10:13) Star (13:18) I’m Dying Up Here (5:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden
412 4404
HÆ!
n4@n4.is
Krakkasíða Litabók
Suzuki 2018
Nýr
Lífgar upp á tilveruna
Verð frá 2,160,000.Sjálfskipur 2,440,000.Fjórhjóladrifinn 2,590,000.Suzuki fyrir allar árstíðir
5.-11. september
AKUREYRI
SAMbio.is
12
16
KIN
Mið 05.09-fim 06.09 kl. 20:00 Lau 08.09-þri 11.09 kl. 17:15
12
NÝTT Í BÍÓ
Crazy Rich Asians Mið 05.09-fim 06.09 kl. 17:30 Fös 07.09 kl. 19:30 Lau 08.09-þri 11.09 kl. 17:30
The Nun
Fös 07.09 kl. 17:30, 20:00 og 22:20 Lau 08.09-þri 11.09 kl. 20:00 og 22:20
12
The Meg
Mið 05.09-fim 06.09 kl. 19:30 og 22:15 Fös 07.09 kl. 22:00 Lau 08.09-þri 11.09 kl. 19:30
12
Mission Impossible: Fallout Mið 05.09-fim 06.09 kl. 22:00 Lau 08.09-þri 11.09 kl. 22:00
L
L
Christopher Robin Mið 05.09-fös 07.09 kl. 17:15 Lau 08.09-sun 09.09 kl. 15:00
The Incredibles 2 Lau 08.09-sun 09.09 kl. 15:00
Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.
Opnunartímar: Þriðjud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á mánudögum í vetur!
Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
Tilboð 4
Fyrir þrjá eða fleiri:
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn
4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Gildir 5.-11. september 14
T NÝT Í BÍÓ
9
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
16
Fös.- þri. kl. 20FORSÝNING og 22:15 12
Miðvikudaginn 5. sept kl. 19:30 Mið kl. 22:00 Fim kl. 19:30 og 21:30 Fös-þri kl. 22:00
Fös-þri kl. 17:00, 19:30 og 21:40
L
L
16
12
Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
12
Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar
Mið og fim kl. 17:30 Lau og sun kl. 15:00
Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið-þri kl. 17:00 og 19:30
Mið og fim kl. 22:40
L
12
Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar
12
Lau.- sun. kl. Lau og sun kl. 15:00
14
Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)
Fim 6. sept
ENGLISH STAND-UP COMEDY
Uppistand kl. 21:00 Fös 7. sept
LÖGIN ÚR GULLKISTUNNI
Guðrún Gunnars, Óskar Péturs, Magni Ásgeirs ásamt Valmari Valjots
Tónleikar kl. 21:00
Lau 8. sept
STEBBI JAK
Útgáfutónleikar
Tónleikar kl. 22:00
Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is
Greiddu lægra mánaðargjald * fyrir heimilið og verslaðu í heimabyggð Hringdu í síma 4-600-460 og kláraðu málið strax. Ef þú ert á koparlínu, skiptu nú upp úr fyrsta gír í tíunda** og færðu fjarskiptaheimtaugina þína á 1.000mb/s netið okkar norðlendinga án kostnaðar í September.*** Tengir hf. er framsækið fjarskiptafyrirtæki í eigu heimamanna. Við eigum og rekum ljósleiðaragrunnnet fyrir fjarskipti á norðurlandi. Síminn og Vodafone bjóða sjónvarps- og netþjónustur sínar um ljósleiðaranet Tengis ásamt öðrum þjónustuveitum. * Mánaðargjald fyrir ljósleiðaraheimtaug hjá Tengir hf. fyrir heimili er kr. 2.990,- / út fellur annað línugjald. ** Hraði á ljósleiðaraneti er 1.000mb/s flutningur um koparheimtaug eru í dag 100mb/s. *** Gildir fyrir heimili á Akureyri þar sem ljósleiðaraheimtaug er til staðar í fasteign.
Tengir hf | Fjölnisgötu 6c | 603 Akureyri | Sími: 4 600 460 | tengir@tengir.is facebook.com/tengirhf | www.tengir.is