36 tbl 17. árg
4. - 10. september
N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is
NÝR ÞÁTTUR AF:
Miðvikud. 11.09 kl. 20:30 Hlynur Kristinn Rúnarsson
Viðtal:
Rokkhátíð samtalsins haldin í Hofi
FINNDU BÓKAORMINN Bókaormurinn felur sig í blaðinu, finndu hann og fáðu bók í verðlaun!
Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 24% virðisaukaskatt af þessari sölu.
Mynd: lysa.is
SNYRTIVÖRU
5.-9. september Taxfree* af öllum snyrtivörum *Taxfree jafngildir 19,36% afslætti
BACALAO WEEK ICELAND
Baccalá Islandese
EIGNASTÝRING ÍSLENSK VERÐBRÉF HF. BJÓÐA UPP Á FJÖLBREYTTA ÞJÓNUSTU VIÐ ÁVÖXTUN FJÁRMUNA • Íslensk verðbréf hf. hafa veitt þjónustu á sviði eignastýringar fyrir einstaklinga, fyrirtæki og fagfjárfesta frá árinu 1987. • Fjölbreytt úrval eignastýringarleiða og sjóða.
Íslensk verðbréf hf. Hvannavellir 14, 600 Akureyri Hlíðasmári 6, 201 Kópavogi
Kynntu þér málið á www.iv.is eða hafðu samband í síma 460-4700
ROKKHÁTÍÐ SAMTAL SINS
6. & 7. september 2019 í hofi
LAUGARDAGUR
FÖSTUDAGUR
BROT ÚR DAGSKRÁ 10 – 17
UMRÆÐUR, SMIÐJUR, FRÆÐSLA
12.00
SETNING LÝSU
15.30
SPEGLAR LISTIN SAMFÉLAGIÐ?
10 – 12
SÖLVI TRYGGVA – STREITA
10 – 16
UMRÆÐUR, SMIÐJUR, FRÆÐSLA
12 – 14
MYNDASÖGUSMIÐJA MEÐ LÓU HJÁLMTÝS
16.00
UPPISTAND
16.30
SÓFASPJALL
17.00
UPPHITUN – AF FINGRUM FRAM
20.00
STEFÁN HILMARSSON OG JÓN ÓLAFSSON - AF FINGRUM FRAM
KOMDU OG TAKTU ÞÁTT Í SAMTALINU Enginn aðgangseyrir
VARAHLUTIR
Dalshrauni 17 220 Hafnarfirรฐi S. 555 4800
NÝTT
C-VÍTAMÍN SERUM SEM ENDURNÝJAR HÚÐLJÓMA Geislandi kraftur í hverjum skammti
15%
afsláttur af öllum vörum dagana 5. - 11. september
LÁTTU DRAUMINN RÆTAST ! Bóklegt flugnám
SKRÁNING
HAFIN
Kennsla á næsta byrjendanámskeiði PPL-A ( basic ) hefst 23. september Kennt er samkvæmt kröfum EASA/JAR-FCL ( reglum Flugöryggissamtaka Evrópu) og veitir því námið alþjóðleg réttindi. Kennt er á kvöldin samtals 150 klst. Ath! Námið er metið sem valgrein í framhaldsskólum allt að 10 einingum. Inntökuskilyrði 16 ár. Til athugunar fyrir þá flugnema sem hyggja á hefðbundi/áfangaskipt atvinnuflugnám, þá er nauðsynlegt að hafa lokið þessum áfanga fyrst Samstarfsaðilar:
Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is
FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -
Barna- og unglingastarf
HJÁLPRÆÐISHERSINS er að fara af stað eftir sumarfrí! ÞRIÐJUDAGAR
ÞRIÐJUDAGSKVÖLD
Fjölskyldustarf kl. 16-18:30
Unglingastarf kl. 20-22
Allir eru velkomnir en dagskráin miðast sérstaklega við börn á grunnskólaaldri og fjölskyldur þeirra. Hugvekja, leikir, föndur, söngur og góð samvera.
Starfið er fyrir unglinga í 8. bekk og eldri.
Kaffi á könnunni og svo endum við á að borða saman léttan kvöldverð. Tilvalið fyrir fjölskylduna að koma eftir vinnu og skóla og eiga góða stund saman.
Skemmtilegar stundir með fræðslu, leikjum og góðum félagsskap.
Starfið hefst 10. september Allir eru velkomnir Það kostar ekkert!
800w
800w
Örbylgjuofn
Örbylgjuofn
Stál. Keramik-emeleraður að innan Snúnigsdiskur 25,5 cm. Þyngd 11,5 kg. 20 lítra. 800W.
Svartur. Keramik-emeleraður að innan. Snúnigsdiskur 28,8 cm. Diskahitun. Þyngd 12 kg. 23 lítra. 800W.
Verð kr. 16.900,-
Verð kr. 19.900,-
TM
TM
DV70 Þurrkari
WW70 Þvottavél
7 KG. barkarlaus þurrkari. Varmadæla í stað elements. Verð 99.900,-
7 KG. 1400 SN. Eco Bubble Verð 69.900,-
WW80 Þvottavél
UPPÞVOTTAVÉL 7 KERFA SADW60M6051US/EE
8 KG. 1400 SN. Eco Bubble Verð 79.900,-
DV80 Þurrkari
8 kg barkarlaus þurrkari. Varmadæla í stað elements. Verð 109.900,-
VEGGOFN CLASSIC
A++
Stál. 7 þvottakerfi þar af 1 hraðkerfi 60 mín. Tekur 14 manna stell. Hljóðlát aðeins 44db. Aqua stop vatnsöryggi
SANV70K1340BS/EE
Stál. Tvöfaldur blástursofn. 70 lítrar. 25w ljós í ofni. Hitavalrofi 50-250°. Fylgihlutir: 2 bökunarplötur og rist
Verð: 69.900,-
Verð: 89.900,-
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.
MS23K3523AK
SAME71M/XEE
Gott úrval af gæðavörum
nýr vefur
Fæst í netverslun Netverslun FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000
Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
Út í lífið Námskeið fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein. Markmið námskeiðsins er að bæta lífsgæði í kjölfar krabbameinsgreiningar. Meðal efnis á námskeiðinu eru aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar, kvíði, depurð, þreyta, svefn, kynheilbrigði og aukaverkanir. Núvitund og slökun í byrjun og lok hvers tíma.
Hópurinn hittist á miðvikudögum frá kl. 09:30 -11:00. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 11.september og er vikulega til 30. október. Námskeiðið fer fram í húsnæði KAON Glerárgötu 34.
Leiðbeinendur eru Regína Ólafsdóttir sálfræðingur og Katrín Ösp Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur. Meðal þess sem þátttakendur á fyrri námskeiðum hafa sagt er: „Mjög gagnlegt og gott mæli með þessu fyrir alla í þessari stöðu“ „Ég vil koma á framfæri þakklæti til þessa góða fólks sem ég hef kynnst á námskeiðinu“ „Námskeiðið opnaði nýja hugsun“
Vinsamlegast sendið fyrirspurnir og skráningu á netfangið reginaola@krabb.is eða í síma 461-1470 á milli kl.10 -16.
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis
KAON - Glerárgata 34, 600 Akureyri - Sími 461-1470 - kaon@krabb.is - kennitala 520281-0109
VINNUVÉLANÁMSKEIÐ Næsta námskeið verður haldið 27.sept - 6.okt * Skráning og nánari upplýsingar á ekill.is
*að því gefnu að þátttaka sé nægileg.
Ekill ökuskóli
| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is
Endurmenntun atvinnuréttinda er farin í gang eftir sumarfrí, ekki brenna inni. Skráning fer fram á ekill.is
i l æ Afm Diddu Nóa
Við eigum afmæli og bjóðum Haustið er komið í Diddu Nóa
afmælisafslátt! 5.-7. september
Verið velkomin og gerið góð kaup! Didda Nóa Tískuverslun
TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7
Opið: Mán.-fös. 10-18 · Lau. 10-17 · Sun. LOKAÐ · Sími 4694200
WWW.KLÆÐI.IS
DIDDA NÓA TÍSKUVERSLUN
GEYMSLUR OG LAGERRÝMI
Til leigu Miðsvæðis - Góð aðkoma Stærðir frá 25 fermetrum og allt að 730 fermetrum Á sama stað er til leigu 30 fermetra skrifstofuherbergi á 3 hæð með flottu útsýni og sér inngangi.
GOTT VERÐ Nánari upplýsingar veittar í símum 897-8266 / 869-3420
FLÓAMARKAÐUR
- Rauða krossins
Flóamarkaður verður haldinn í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2, Akureyri Miðvikudaginn 4. sept kl. 12-18 Fimmtudaginn 5. sept kl. 12-18
Rauði krossinn www.redcross.is
SÉRSNIÐIÐ
FJARNÁM
ÞEGAR ÞÉR HENTAR
BÓKHALDS & SKRIFSTOFUNÁM DIGITAL MARKETING KERFISSTJÓRNUN FORRITUN
NÁMSKYNNING HÓTEL KEA
11.SEPTEMBER KL 17.00
MISSTIR ÞÚ AF ÞÆTTI Á N4?
ENGAR ÁHYGGJUR! ÞÚ GETUR SÉÐ HANN: Í TÍMAFLAKKI Á WWW.N4.IS Á FACEBOOK: N4SJONVARP Í NOVA APPINU OG OZ APPINU
30% AFSLÁTTUR af öllum vörum
Í Make Up Gallery dagana 4.-10. september
REIÐSKÓLINN Í YSTA-GERÐI REIÐNÁMSKEIÐ HAUST 2019 Reiðskólinn á haustönninni verður alls 10 skipti, önnin byrjar 21. september og klárast 1. desember. Frí verður viku 42. Kennt er í reiðskemmunni og úti í Ysta-Gerði, Eyjafjarðarsveit. Kennari er Sara Arnbro, mentaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum. Í ár verður sá breyting að kennsla fer fram um helgar. Þetta er gert til að minnka stressið á virkum dögum og til að ná meira birtu sem gerir það að við getum fært kennsluna oftar út í gerði eða farið í reiðtúra ef veður leyfir. Foreldrar eru velkomnir inn í kaffistofu á meðan, ávallt heitt á könnunni.
Kennt verður á laugardögum og sunnudögum: · Kl. 11:00-11:40 · Kl. 12:00-12:40 · Kl. 13:00-13:40 Árgang 2014 og eldri. Fullorðnir líka! Max 5 nemendur í hvern hóp.
Verð: 35.000kr. Skráning: ystagerdi@simnet.is Skráningin er bindandi.
Böggvisbrauð Böggvisbrauð auglýsir:
Lífræn súrdeigsbrauð úr viðarhitaða steinofninum á Böggvisstöðum í Svarfaðardal. Afhendingarstaðir og fastir dagar:
Akureyri | á mánudögum
gt að æ h r Nú e erast g ndi! a f i r k ás
Dalvík | á fimmtudögum Tökum á móti hópum í smakk og fræðslu. Forpantanir og nánari upplýsingar:
692 4754
Böggvisbrauð
á álmu 3 í Hlíð
Tilkynning til lóðareigenda á Akureyri vegna gróðurs á lóðamörkum að götum, gangstéttum og stígum. Byggingarfulltrúi Akureyrarbæjar og forstöðumaður umhverfismála skora á lóðarhafa og umráðendur lóða að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðarmörk að götum, gangstéttum og stígum og þar sem hann veldur óþægindum fyrir gangandi vegfarendur, umferð ökutækja og skyggir á umferðaskilti og götumerkingar, með tilvísum í gr. 7.2.2. í byggingareglugerð nr. 112/2012.
Hæð undir gróður við gangstéttar skal ekki vera minni en 2,8 metrar og við akbraut 4,50 metrar. Snyrtingu gróðurs skal lokið fyrir 15. september nk., en að þeim tíma liðnum verður gróður fjarlægður á kostnað lóðarhafa. September 2019 F.h. skipulagsstjóra Akureyrarbæjar forstöðumaður umhverfismála
Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000
SÉRSTAKT NÁMSKEIÐ
v/ akstursbanns eða sviptingar á bráðabirgðaskírteini hefst fimmtudaginn 12. september
Skráning í síma 696 7908 (Valdemar) og á www.aktu.is
ENDURMENNTUN ATVINNUBÍLSTJÓRA Námskeiðin verða haldin í nóvember 2019. Verð fyrir hvert námskeið er kr. 15.000,Nánari upplýsingar og skráning á www.aktu.is
MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næsta námskeið hefst 25. september. Upplýsingar og skráning á www.aktu.is
Aktu ökuskóli • Sunnuhlíð 12 L • www.aktu.is
Haustnámskeiðin
sívinsælu eru að hefjast – Vertu með!
60+ og 70+
Góð leikfimi sem hentar vel fólki 60 ára og eldri. Markviss hreyfing eykur lífsgæði og bætir lífi við árin. Hefst 2. og 3. september - alltaf hægt að bætast í hópinn!
Sterkur
Lyftinganámskeið fyrir alla Hefst 9. september
Mömmuþrek
blekhonnun.is
blekhonnun.is
Fjölbreyttir þrektímar 3x í viku Hefst 10. september
Dekur 50+
Hentar þeim sem hafa minniháttar stoðkerfisverki Hefst 9. september
Lífstíll
Fjölbreytt og persónuleg þjálfun Hefst 9. september
Karlayoga
Námskeið fyrir alla karlmenn Hefst 10. september
Eftirfarandi fylgir með öllum námskeiðum á meðan á þeim stendur (nema annað sé tekið fram): Aðgangur að öllum opnum tímum í tímatöflu - Frjáls aðgangur að tækjasal - Æfing dagsins á töflu 3x í viku - Heitir pottar, kalt kar og glæsileg útiaðstaða - Hugguleg setustofa og góð snyrtiaðstaða
Nánari upplýsingar um öll námskeið má finna á bjarg.is Skráning er hafin í síma 462-7111 og í netfanginu bjarg@bjarg.is
BRANDARAR OG GÁTUR 3 Hláturinn lengir lífið!
Þessi bók er stútfull af bröndurum fyrir krakka á öllum aldri. Já, líka krakka sem eru orðnir vel yfir 100 ára! Brandarar, myndskreytt grín og gátur. En lesið á eigin ábyrgð, því þið getið vel búist við því að veltast um af hlátri eða liggja bjargarlaus í hláturskasti. Þetta er þriðja bókin í röð metsölubókanna Brandarar og gátur.
ÁTUR 3 R OG G sauga A R A D BRAN efandi: Óðin útg
BÓKAORMURINN
í fullu fjöri! BÓKAORMURINN ÓÞEKKI FELUR SIG Í BLAÐINU, GETUR ÞÚ FUNDIÐ HANN?
2 SIGURVEGARAR 2 x Brandarar og gátur 3
Hann getur verið ýmist stór eða smár. Ef þú finnur hann sendu okkur þá póst á n4@ n4.is fyrir 10. september og segðu okkur á hvaða auglýsingu hann er ásamt nafni og heimilisfangi.
MINNUM Á SÉRSNIÐNU HEILSUDÝNURNAR OKKUR Íslensk hönnun og framleiðsla
50% AFSLÁTTUR
Troðfull búð af
AF SÝNINGARDÝNUM
FATAEFNUM ATH! Opnum aftur á laugardögum. Tökum vel á móti ykkur! Opið : Virka daga 10-18 Laugardaga 11-14
Hofsbót 4 | Sími: 462 3504
Herdís Björk
VILT ÞÚ STARFA Í BJÖRGUNARSVEIT Miðvikudaginn 11. september kl. 20:00 verður kynning á nýliðastarfi Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri í Hjalteyrargötu 12 Allir 17 ára og eldri eru velkomnir skráning á Súlur nýliðar 2019 á feisbúkk
Meðal annars fáanlegt hjá:
HLAÐVARP HLUSTAÐU Á ÞINN UPPÁHALDS ÞÁTT - ÞEGAR ÞÉR HENTAR TAKTÍKIN . . . . . . . . 50 þættir LANDSBYGGÐIR . . 78 þættir ÞEGAR . . . . . . . . . . . 6 þættir ... og fleiri þættir eru væntanlegir
KAFFI HLAÐBORÐ
Kaffi Draumur kveður sumarið! Þann 8. september verðum við með okkar síðasta opnunardag frá kl. 13-17 með kaffihlaðborði.
Við viljum þakka öllum fyrir hlýjar og góðar móttökur og fyrir æðislegt sumar. Vonumst til að sjá ykkur sem flest næsta sunnudag. Fylgist með okkur á
Starfsfólk Kaffi Draums. @N4Grafík
KAFFI DRAUMUR
Við erum stödd í gamla barnaskólanum í Skógum Fnjóskadal.
--
V I Ð TA L
Mynd: lysa.is
Rokkhátíð samtalsins haldin í Hofi LÝSA – Rokkhátíð samtalsins - verður til þess að Olaf Palme, fyrrverandi haldin í þriðja sinn í Hofi á Akureyri forsætisráðherra Svíþjóðar, sté á vöru6. og 7. september. LÝSA er fyrir alla bílspall til að ræða samfélagsmál í þegna samfélagsins og sumarfríi fjölskyldunnar. er vettvangur til að ræða Samfélagshátíðin í Svíþjóð málefni líðandi stundar stendur yfir í eina viku og „Fyrir til dæmis um eitthundrað þúsund og byggja brú milli almennings, félagasamtaka stjórnmálafólk er manns sækja hana. Fyrsta og stjórnmálafólks. fátt mikilvægara samfélagshátíðin sem sett Á hátíðinni fara fram en að hlusta á var á laggirnar hérna á umræður sem snerta alla Íslandi var haldin í Norræna grasrótina og húsinu í Reykjavík, en og er markmiðið að hvetja LÝSA er kjörinn síðan tók Hof við keflinu allar stéttir samfélagsins til samtals. Sem dæmi um vettvangur til og hátíðin í ár er sú þriðja í viðburði á dagskránni í ár þess“ röðinni sem haldin er hérna má nefna að Sölvi Tryggva fyrir norðan.“ verður með vinnusmiðju um hvernig fólk getur sigrað streituna, Mismunandi málstofur Bandalag háskólamanna mun ræða „Við sem skipuleggjendur leggjum um áhrif fjórðu iðnbyltingunnar og til aðstöðuna en síðan eru það þáttHeimili og skóli verða með málstofu takendurnir sem móta í sameiningu um hatursorðræðu. Þuríður Helga dagskrána. Á LÝSU mæta til dæmis Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Menn- fulltrúar sjórnmálaflokkanna, félagaingarfélags Akureyrar segir að slíkar samtaka, atvinnulífsins og almennings. hátíðir séu rótgrónar og stórar á hinum Markmiðið er að skapa vettang til Norðurlöndunum. þess að koma á samtali um helstu málefni samfélagsins hverju sinni. Olaf Palme á vörubílspalli Þeir sem sækja LÝSU geta svo valið „Í Svíþjóð heitir hátíðin Almedalsvecan um mismunandi málstofur sem og er mjög stór. Upphafið þar má rekja eru í gangi hverju sinni. Ég nefni til
dæmis umhverfismál, atvinnumál, heilbrigðismál, verkalýðsmál og fleira. Sviðið er ansi breitt og málaflokkarnir ættu að höfða til flestra landsmanna.“ Mikilvægi samtalsins
Frítt inn
„LÝSA er ætluð öllum sem hafa áhuga á samfélagsmálum. Þátttakendur eru rúmlega fimmtíu talsins, þannig að í Hofi kemur saman mjög svo fjölbreyttur hópur og ræðir samfélagsmál frá ýmsum sjónarhornum við almenning. Fyrir til „Markmiðið er dæmis stjórnmálafólk er að skapa vettang fátt mikilvægara en að hlusta á grasrótina og LÝSA til þess að koma er kjörinn vettvangur til á samtali um þess. Það er engin tilviljun helstu málefni að við tölum um að LÝSA samfélagsins sé rokkhátíð samtalsins. Hún er það sannarlega. hverju sinni. Þeir Enginn aðgangseyrir er á sem sækja LÝSU hátíðina fyrir almenning geta svo valið og ég bara hvet alla til að um mismunandi mæta á þessa rokkhátíð samtalsins,“ segir Þuríður málstofur sem Helga Kristjánsdóttir frameru í gangi hverju kvæmdastjóri Menningarsinni“ félags Akureyrar.
„Eftir að LÝSA var flutt norður hefur hún náð að dafna betur að mínu mati. Á hinum Norðurlöndunum eru þessar hátíðir alltaf haldnar utan höfuðborgarsvæða, þannig fá landsbyggðirnar aukið vægi í umræðunni og aukin festa er í dagskrám hátíðanna. Ég bind miklar vonir við að LÝSA stækki og dafni á komandi árum, rétt eins og á hinum Norðurlöndunum. Á tímum samfélagsmiðla eykst mikilvægi samtalsins með hverju árinu sem líður, milliliðalaust samtal hlýtur að vera árangursríkara en að fylgjast með umræðunni í fjölmiðlum. Dagskráin verður svo brotin upp með alls kyns uppákomum svo sem uppistandi og tónlist.“
Viðtal og texti: Karl Eskil Pálsson, kalli@n4.is
Mynd: lysa.is Hægt er að horfa á viðtalið á heimasíðu N4, n4.is
Er bókhaldið ekki þín sterkasta hlið? BÓKHALD | LAUN | SKATTUR | RÁÐGJÖF
PwC | Sími 550 5300 | www.pwc.is Reykjavík | Akureyri | Reykjanesbær | Húsavík | Selfoss | Hvolsvöllur | Vestmannaeyjar
HÖRGÁRSVEIT
- lýsing vegna breytinga á aðalskipulagi Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti þann 30. apríl 2019 að kynna skipulagslýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024 fyrir almenningi á grundvelli 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Alls er um nokkrar aðskildar breytingar á aðalskipulagi að ræða og taka þær til eftirtalinna efnisflokka: • Vatnstökustaðir fyrir brunavarnir. • Breytt landnotkun. • Almennir skilmálar um stöðuleyfi, auglýsingarskilti, byggingarheimildir á landbúnaðarlandi og byggingarskilmálar á lóðum í dreifbýli. • • • • •
Flokkun landbúnaðarlands. Lega þjóðvegar 1 í Kræklingahlíð. Íbúaspá. Stofnæð fráveitu við Lónsbakkahverfi. Breyttir skilmálar efnistöku í Hörgá.
Lýsingin mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 9. september til 30. september 2019. Lýsingin verður einnig aðgengileg á vef sveitarfélagsins á slóðinni horgarsveit.is. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er þannig gefinn kostur á að kynna sér lýsinguna og gera athugasemd við hana. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast á skrifstofu Hörgársveitar, Þelamerkurskóla 601 Akureyri, eða til skipulags- og byggingarfulltrúa sveitarfélagisns á netfangið vigfus@sbe.is í síðasta lagi þann 30. september 2019. Skipulags- og byggingarfulltrúi. Hörgársveit | Þelamerkurskóla, 601 Akureyri | Sími 460 1750 | horgarsveit@horgarsveit.is
VIP LISTINN
KOMDU Á PÓSTLISTANN, OG FÁÐU N4 DAGSKRÁ SENDA TIL ÞÍN RAFRÆNT Á ÞRIÐJUDÖGUM - Á UNDAN ÖLLUM HINUM! SENDU NETFANGIÐ ÞITT Á:
n4@n4.is
AKUREYRARAPÓTEK ER OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS Mán - fös: 9:00 - 18:00 Laugardaga: 10:00 - 16:00 Sunnudaga: 12:00 - 16:00
www.akap.is
Kaupangi v/ Mýrarveg
sími 460 9999
KOM N4 DAGSKRÁIN EKKI HEIM TIL ÞÍN?
HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR EF BLAÐIÐ BERST EKKI TIL ÞÍN, OG VIÐ SENDUM ÞÉR ÞAÐ UM HÆL! Okkur þykir vænt um að fá ábendingar um heimilisföng sem ekki fá blaðið vikulega.
elva@n4.is
412 4402
fyrir fjölskylduna mína
www.kea.is
HORFÐU Á N4 ÞAR SEM ÞÚ VILT ÞEGAR ÞÚ VILT
Línuleg dagskrá
Á netinu www.n4.is
YouTube Tímaflakk Símans og Vodafone
OZ OZ appið
Stöð 2 appið
SJÓNVARP Við leggjum kapp á að gera efnið okkar aðgengilegt fyrir alla. Vilt þú auglýsa í N4 Sjónvarpi? elva@n4.is
412 4402
NOVA appið
NÝJAR VÖRUR í hverri viku
Mikið úrval af buxum @N4Grafík
Snið fyrir allar konur
Rósin alltaf á ferðinni ... fylgist með á Facebook! Rósin | Sunnuhlíð 12 | rosin@internet.is | sími 414-9393 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 11-18 | Laugardaga kl .11-14
Rósin tískuverslun
Myndir vikunnar!
Landsbyggðir. Drífa Snædal, fyrsta konan sem gegnir embætti forseta ASÍ í rúmlega eitthundrað ára sögu sambandsins. Að norðan. Kristófer Orri er tvítugur bóndi á sveitabænum Syðsta-Mó í Fljótum.
Söngkonan Hera Hjartardóttir kom og frumflutti nýtt lag “Yours” í Föstudagsþættinum. Taktíkin. Hallgrímur Jónasson fyrrum atvinnumaður og landsliðsmaður í knattspyrnu. Spilar í dag með KA.
facebook.com/n4sjonvarp instagram.com/n4sjonvarp
AÐ Ð I V ERUM LEITA AÐ ÞÉR
?
Vilt þú taka þátt í uppbyggingu og mótun nýs samfélags með okkur? Við erum að leita af áhugasömum og metnaðarfullum starfsmönnum til að vinna í verslun okkar á Akureyri. Um er að ræða fullt starf annars vegar og hlutastarf hins vegar, sem getur hentað vel með skóla. Lágmarks aldurstakmark er 20 ár. Starfið felur í sér umsjón og afgreiðslu í verslun, tiltekt pantana, umsjón með samfélagsmiðlum, og ýmiss tilfallandi verkefni.
Við hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um, umsókn ásamt ferilskrá skal send á debe@debe.is, merkt starfsumsókn. Taka skal fram hvort að sótt er um fullt starf eða hlutastarf. Umsóknarfrestur er til 15. september 2019. Nánari upplýsingar eru veittar á netfanginu debe@debe.is.
@N4Grafík
Ekki skemmir fyrir að umsækjandur hafi brennandi áhuga á einhverju eða öllu eftirfarandi: ýmisskonar útivist, jaðaríþróttum og jóga. Aðrir kostir: · Reynsla af verslunarstörfum · Góð þekking á notkun samfélagsmiðla eins og Instagram og Facebook · Vera fljót/ur að læra · Stundvísi · Kurteisi · Snyrtimennska · Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð · Jákvæð sýn á lífið og tilveruna
Débe bretti og stíll ehf. er fjölskyldufyrirtæki, stofnað árið 2015. Við leggjum áherslu á útivist, jóga og sport, þar sem að það eru okkar helstu áhugamaál, vetur og sumar. Við erum með einkaumboð fyrir Burton á Íslandi, ásamt umboðum á fleiri þekktum vörumerkjum eins og Lobster og Bataleon. Við erum með fjölbreytt vöruúrval í fatnði fyrir útivist og jóga og framundan eru spennandi tímar. Við rekum vefverslunina debe.is og sendum vörur um allt land, aðallager og verslun er að Hvannavöllum 14 á Akureyri.
DéBé Bretti og stíll ehf.
Debe.is
HVANNAVELLIR 14 (gamla Linduhúsið)
UPPSKERUHÁTÍÐ Rýmum til fyrir nýjum birgðum 14. september
19:00
HLAÐBORÐ · Framhryggssneiðar í raspi. · Lambasmásteik. · Hinn víðfrægi svikni héri húsbóndans. · Og norðlenska búðingahlaðborðið í eftirrétt. Verð kr. 4.500 á mann. · Með gistingu og morgunverði á kr. 12.300 á mann. · Tvær nætur og hlaðborð á kr. 17.900 á mann. Pantanir:
463 1500
lambinn@lambinn.is.
Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500 @N4Grafík
Nafli lambheimsins
www.lambinnrestraurant.is www.lambinnrestraurant.is · lambinn@lambinn.is
SENDU OKKUR ÞÍNA MYND
OG HÚN GÆTI BIRST Í NÆSTU N4 DAGSKRÁ leikur@n4.is
Munið að taka fram nafn og aldur :)
MYND VIKUNNAR
Völundarhús KRAKKASÍÐA
Tryggvi Steinn, 5 ára
Litað eftir númerum 1. GULUR 4. APPELSÍNUGULUR
2. RAUÐUR
3. GRÆNN
5. FJÓLUBLÁR
6. BRÚNN
FORVARNIR ERU BESTA LAUSNIN! Þjónustum einstaklinga og fyrirtæki um land allt. 30 ára reynsla í faginu.
Eigum til mikinn búnað á lager gegn nagdýrum.
HAFÐU SAMBAND:
462 4444 @ mve@mve.is
facebook.com/meindyr
Meindýravarnir MVE
Árni Sveinbjörnsson · Sími 462 4444 · arni@mve.is
Flugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs
NÝR ÞÁTTUR AF:
UMSJÓN:
MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR
MIÐVIKUDAGINN
11.09.2019 kl. 20.30 ÞEGAR HLYNUR KRISTINN RÚNARSSON VAR 18 ÁRA LANGAÐI HANN AÐ VERÐA FJÁRMÁLAVERKFRÆÐINGUR. ÞÁ HAFÐI HANN ALDREI PRÓFAÐ NEIN EFNI NÉ DRUKKIÐ.
Nú 12 árum seinna, þar af sex ár í sterum, fjögur ár í vimuefnum, 14 mánuði í brasilísku fangelsi og árslanga krakkneyslu hefur hann snúið við blaðinu og segir að það sé alltaf von. Hlynur segir Maríu Björk sögu sína í þættinum ÞEGAR, miðvikudaginn 11. september.
Hlynur Kristinn. Til vinstri á meðan hann var í neyslu og til hægri eftir að hann varð edrú. Myndir úr einkasafni.
Fylgstu með á:
n4sjonvarp n4sjonvarp
MIÐVIKUDAGUR
4. september
08.20 HM í körfubolta B (Suður-Kórea - Nígería) 10.20 Kastljós e. 10.35 Menningin e. 10.45 Hljómskálinn 11.20 HM í körfubolta B (Ítalía - Serbía) 13.20 Útsvar 2016-2017 (27:27) 14.50 Með okkar augum (5:6) 15.20 Óvæntur arfur 16.20 Baráttan við aukakílóin 17.15 Matarmenning – Kál 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Með okkar augum (4:6) 20.35 Grænlensk híbýli (4:4) 21.05 Á önglinum (7:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Þrælaslóðir (2:4) 23.15 Haltu mér, slepptu mér 00.00 Dagskrárlok
14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar 3.sept.
20:00 Eitt og annað frá Vesturlandi Við heimsækjum meðal annars Krauma náttúrulaugar, Eldfjallasafnið á Stykkishólmi og Landnámssetrið í Borgarbyggð.
20:30 Ungt fólk og krabbamein
17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (85:152) 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden (163:208) 19:45 American Housewife 20:10 George Clarke's Old House, New Home (1:4) 21:00 Chicago Med (15:22) 21:50 The Fix (5:10) 22:35 Queen of the South 23:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
Jón Gunnlaugur Stefánsson á Akureyri greindist með afar sjaldgæft krabbamein í eista fyrir rúmu ári og hefur gengið í gegnum stranga meðferð. e.
412 4404 PANTANIR VILT ÞÚ Á AUGLÝSA HORFÐU N4 ÞAR SEM ÞÚ VILT ÞEGAR ÞÚ VILT AUGLÝSINGA
Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI? Línuleg dagskrá
Á netinu www.n4.is
NOVA appið
Símans og HÆ! elva@n4.is OZ á þráðinn Sláðu og fáðu tilboð, Vodafone sniðið að þínum þörfum á OZ appið 412 4402 auglýsingamarkaði. Tímaflakk
Náðu til breiðari hóps með N4 YouTube
Stöð 2 appið
Við leggjum kapp á að gera efnið okkar aðgengilegt fyrir alla. Vilt þú auglýsa í N4 Sjónvarpi?
n4@n4.is
Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 3. september Verður sýndur á N4
MIÐ 4. september kl. 14:00 LAU 7. september kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar
www.akureyri.is
FIMMTUDAGUR
5. september
07.50 HM í körfubolta B (Brasilía - Svartfjallaland) 09.50 Kastljós e. 10.05 Menningin e. 10.15 Átök í uppeldinu 10.50 Útsvar 2017-2018 (1:27) 12.20 HM í körfubolta B (Bandaríkin - Japan) 14.20 Kínversk áramót - Mestu hátíðahöld heims (3:3) 15.10 Popppunktur 2012 (3:8) 16.10 Landinn 2010-2011 16.40 Í garðinum með Gurrý 17.10 Hljómskálinn (5:5) 17.40 Sænskar krásir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.44 Krakkastígur 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Óvæntur arfur 21.10 Vammlaus (3:7) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Spilaborg (4:8) 23.10 Poldark (5:8) 00.10 Dagskrárlok
20:00 Að Austan Askur Taproom er ný ölstofa á Egilsstöðum sem býður upp á hinn vinsæla bjór Austra, sem hefur rækilega stimplað sig inn sem bjór Austfirðinga. Tökum púlsinn á ritstjóra Austurgluggans, hittum hina 101 árs gömlu Önnu á Eskifirði og kíkjum í herbúðir knattspyrnuliðs Einherja á Vopnafirði. e.
21:00 Landsbyggðir LÝSA – rokkhátíð samtalsins – verður haldin í lok vikunnar á Akureyri. Þuríður Helga Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar er gestur Karls Eskils Pálssonar. Hún ræðir um LÝSU og starfsemi MAk, sem stærsta og öflugasta menningarstofnunin utan höfuðborgarsvæðisins.
19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:20 00:05 00:50 01:35 02:25
Vetraropnun frá 1. september
Fam (13:13) The Orville (10:14) The Passage (2:13) In the Dark (2019) (2:4) The Code (2019) (3:12) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden NCIS (23:24) The First (7:8) The Handmaid's Tale
Lokað
Í október vegna sumarleyfa.
Fim, Fös, lau og sun opið frá kl. 13-18.
frida súkkulaðikaffihús
Frida súkkulaðikaffihús, Túngötu 40a, Siglufirði
NÝ SENDING AF LEÐURTÖSKUM FYRIR DÖMUR OG HERRA.
Sendum FRÍTT á næsta pósthús
www.th.is
Laugavegur 103 við Hlemm | sími 551-5814 |
Tösku-og hanskabúðin
FÖSTUDAGUR
6. september 20:00 Föstudagsþátturinn Föstudagsþátturinn er á faraldsfæti þessa vikuna, en Karl Eskil og Rakel mæta á LÝSU - Rokkhátíð samtalsins í Hofi.
08.20 10.20 10.35 10.45 11.05 12.20 14.20 14.45 15.30 16.20 16.35 17.20 17.50 18.00 18.36 18.40 19.00 19.25 19.35 19.45 20.35 21.20 23.00 23.50 01.15
16:20 16:45 17:05 17:30 18:15
Umsjón
Karl Eskil & Rakel
19:00 19:45 20:15 21:40 23:35 00:20
Kaupvangsstræti 1 • Sími 466 3666 • sushicorner@sushicorner.is
www.sushicorner.is
HM í körfubolta B Kastljós e. Menningin e. Sætt og gott Útsvar 2017-2018 (2:27) HM í körfubolta B Enn ein stöðin (2:16) Séra Brown Söngvaskáld (4:4) Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps Grafhýsi Tútankamons Veröld sem var (3:6) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkastígur Krakkavikan Fréttir Íþróttir Veður Kappsmál Vikan með Gísla Marteini Poirot – Morð í Mesópótamíu Síðasta konungsríkið Your Sister's Sister Dagskrárlok
E. Loves Raymond (7:24) The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (87:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (2:208) Younger (11:12) Bachelor in Paradise The Best of Me The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (2:208)
Kaupvangsstræti 6 • Sími 462 2223 • rub23@rub23.is
www.rub23.is
LEITAR ÞÚ AÐ DRAUMAEIGNINNI SPÁNI? Við erum fasteignasala með áratugareynslu af sölu fasteigna
• Eignalind fasteignasala og www.Sumareignir.is Löggiltir fasteignasalar með áratuga reynslu af sölu fasteigna. • Við veljum aðeins bestu fasteignirnar fyrir okkar viðskiptavini. Hjá okkur finnur þú aðeins fasteignir sem mæta hæstu kröfum hvað varðar verð, gæði, staðsetningu og hönnun.
Sumar eignir eru betri en aðrar eignir.
• Við erum á staðnum og tökum sjálf á móti þér á flugvellinum eða náum í þig á hótelið. • Þegar þú hefur fundið draumaeignina þína munum við aðstoða þig við kaupferlið frá upphafi til enda.
Sigurður
Ellert
Ágústa
SUMAREIGNIR.IS
Heiða
Einar Akureyri
Embla
Kíktu inná síðuna okkar www.Sumareignir.is. Við erum með skrifstofu í Kópavogi, Akureyri og í Playa Flamenca á Costa Blanca. Ekki hika við að hafa samband í síma 616 8880 eða á tölvupósti sos@eignalind.is
Hafðu samband í síma 616 8880 eða á tölvupósti sos@eignalind.is
Sumareignir.is • www.eignalind.is
Erlendur
LAUGARDAGUR
7. september
07.15 09.30 10.00 10.35 11.25 12.20 14.20 14.30
14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar 3.sept.
14.45 15.15
Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Ég um mig Fyrsti þátturinn í nýrri seríu. Þættirnir eru gerðir af ungu fólki um ungt fólk.
18.20 18.30 18.53 19.00 19.25 19.35 19.45
17:30 Taktíkin 50. þátturinn af Taktíkinni. Tryggvi Kristjánsson og Bjarki Kristjánsson.
18:00 Að Norðan
21.30 23.30
Hvað er Norðurstrandarleið? Kynnumst starfsemi Exton og fornbækur í Fljótum.
00.15
18:30 Garðarölt í sumarbænum
KrakkaRÚV Ævar vísindamaður (5:8) Með okkar augum (4:6) Kappsmál Vikan með Gísla Marteini HM í körfubolta B Sætt og gott Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps Mótorsport (4:4) Undankeppni EM karla í fótbolta 2020 (Ísland - Moldóva) B Táknmálsfréttir Price og Blomsterberg Lottó Fréttir Íþróttir Veður Teiknimyndaást: Leitin að Nemó Steve Jobs Agatha rannsakar málið – Norn í nauð Dagskrárlok
Karl Eskil heimsækir sumarbæinn Hveragerði og röltir um fallega garða.
19:00 Eitt & Annað frá Vesturlandi Krauma náttúrulaugar, Eldfjallasafnið á Stykkishólmi, Landnámssetrið o.fl.
EITT & ANNAÐ
19:30 Ungt fólk og krabbamein Jón Gunnlaugur Stefánsson greindist með afar sjaldgæft krabbamein í eista.
19:15 19:45 20:10 21:00 21:50 22:45 23:15 23:45 00:30 01:20
20:00 Að Austan Askur Taproom, 101 árs gamla Anna á Eskifirði, ritstjóri Austurgluggans o.fl.
20:30 Landsbyggðir Þuríður Helga Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar
21:00 Föstudagsþátturinn Þátturinn er tekinn upp í Menningarhúsinu Hofi, þar sem LÝSA fer fram.
n4sjonvarp
n4sjonvarp
16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:30
Malcolm in the Middle E. Loves Raymond (9:24) The King of Queens How I Met Your Mother Top Gear (4:6) George Clarke's Old House, New Home (1:4) Ný sýn (3:5) Speechless (18:8) Madam Secretary (16:20) The First (8:8) The Handmaid's Tale Kidding (8:10) SMILF (8:8) Heathers (1:10) The Walking Dead (3:16) Seal Team (10:4)
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar! Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook og Instagram!
SUNNUDAGUR
8. september 21:00 Nágrannar á Norðurslóðum Hittum sjómenn á lúðuveiðum við Ilulissat. Hafís, fjöldi sjómanna og stærð fiskanna hefur breyst umtalsvert. Fjögurra stjörnu hótelið Hotel Arctic í Ilulissat býður upp á nyrstu ráðstefnuaðstöðu heimsins. e.
07.15 09.45 10.00 11.00 12.10 12.20 14.20 14.50 15.40 16.20 17.20 17.50 18.00 18.01 18.25 19.00 19.25 19.35 19.45 20.15 21.15 23.30 00.10
KrakkaRÚV Krakkavikan Flökkuhópar í náttúrunni Silfrið Landakort HM í körfubolta B Menningin - samantekt Karlakórinn Þrestir (2:2) Pricebræður bjóða til veislu Draumur um draum Grænlensk híbýli (4:4) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Stundin okkar Gleðin í garðinum Fréttir Íþróttir Veður Veröld sem var (4:6) Frú Wilson (1:3) Lof mér að falla Glæpahneigð Dagskrárlok
14:55 Gordon Ramsay's 24 Hours to Hell and Back 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 E. Loves Raymond (9:24) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Top Gear (4:6) 18:30 George Clarke's Old House, New Home (1:4) 19:15 Ný sýn (3:5) 19:45 Speechless (18:8) 20:10 Madam Secretary (16:20) 21:00 The First (8:8) 21:50 The Handmaid's Tale 22:45 Kidding (8:10) 23:15 SMILF (8:8) 23:45 Heathers (1:10) 00:30 The Walking Dead (3:16)
KOM N4 DAGSKRÁIN N4 Dagskráin EKKI HEIM TIL ÞÍN? er svansmerkt HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR EF BLAÐIÐ BERST EKKI TILumhverfismerki ÞÍN OG Svanurinn er opinbert VIÐ SENDUM ÞÉR ÞAÐ UM HÆL! Norðurlandanna. Okkur þykir vænt um að fá ábendingar um heimilisföng sem ekkiSvansmerkta fá blaðið vikulega. Með því að velja vöru
og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi elva@n4.is 412 4402 og bættri heilsu fyrir þig og þína
TJALDS HAUG
TJALDSVÆÐIÐ HAUGANESI
TJALDSVÆÐIÐ
blekhonnun.is
blekhonnun.is
HAUGANESI
SJÓBÖÐIN HAUGANESI
SJÓBÖÐIN HAUGANESI
Á HAUGANESI VIÐ EYJAFJÖRÐ ER NÝLEGT FULLBÚIÐ TJALDSVÆÐI Í GÖNGUFÆRI VIÐ VEITINGASTAÐINN BACCALÁ BAR OG SANDVÍKURFJÖRU ÞAR SEM HÆGT ER AÐ BUSLA OG LEIKA SÉR Í SJÓNUM OG YLJA SÉR Í HEITUM POTTUM Í FJÖRUNNI.
EKTA FISH & CHIPS. FISKUR FRÁ RAGGA BRÓÐUR, BEINT ÚR EYJAFIRÐINUM. LÍKA PIZZUR, HAMBORGARAR, STEIKUR, SAMLOKUR, SÚPUR OG SALÖT. AÐ ÓGLEYMDUM SUÐRÆNU KOKTEILUNUM!
Baccalá bar & restaurant hauganesi við eyjafjörð pantanasími 620 1035 OPIÐ 9.30-22.30 pottarnir eru opnir frá 9-22 MATSEÐILlinn er Á EKTAFISKUR.IS
MÁNUDAGUR
9. september 20:00 Ég um mig Ný sería! Í fyrsta þætti fara Stefán Elí og Ásthildur á Sauðárkrók, líta inn á 1238: Battle of Iceland og fara í ævintýraferð með @twofromiceland út í Drangey, þar sem þau spjalla um ferðalög og hver er lykillinn að löngu og góðu ferðalagi. e.
20:30 Taktíkin Taktíkin hefur fest sig í sessi sem spjallþáttur landsbyggðanna um íþróttir. Skúli Bragi Magnússon fær til sín góða gesti, íþróttamenn, þjálfara, spekinga, dómara og ýmsa aðra. Ekki missa af Taktíkinni!
ERT ÞÚ MEÐ HUGMYND? HVAÐ MYNDIR ÞÚ VILJA SJÁ Í SJÓNVARPINU? SENDU OKKUR LÍNU MEÐ ÞINNI HUGMYND.
n4@n4.is
08.20 10.20 11.05 12.20 14.20 14.50 15.15 16.45 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 21.10 22.00 22.15 22.20 23.10 00.00
16:20 16:45 17:05 17:30 18:15
HM í körfubolta B Af fingrum fram Útsvar 2017-2018 (3:27) HM í körfubolta Maður er nefndur Út og suður (16:18) Tónlistarsaga Evrópu Silfrið Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Árstíðirnar – Haust Hernám (1:8) Tíufréttir Veður Lof mér að lifa (1:2) e. Lof mér að lifa (2:2) e. Dagskrárlok
E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (88:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Superstore (5:10) 20:10 Gordon Ramsay's 24 Hours to Hell and Back (5:10) 21:00 Seal Team (11:4) 21:50 MacGyver (12:6) 22:35 Det som göms i snö 23:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00:05 The Late Late Show with James Corden 00:50 NCIS (1:24) 01:35 The Good Fight (5:10)
MINNUM Á: HÁDEGISTILBOÐIÐ kr. 1200,alla virka daga
FJÖLSKYLDUTILBOÐIN OKKAR
SÁ ALLRA VINSÆLASTI!
ZURGBASSI!
Ostborgarar sem slà alltaf i gegn!
PIPAROSTUR BEIKON BBQ
MUSCLE
BOY
240 gramma SLEGGJA fyrir svanga!
URINN ÖKUNÍÐINGslær alltaf í gegn! PIPAROSTUR SKINKA PEPP OG EKKERT GRÆNMETI
Hlökkum til að taka á móti ykkur! Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:00-21:30 og lau-sun 12:00-21:30
ÞRIÐJUDAGUR
10. september 20:00
mynd: feykir.is
Að Norðan Rætt verður við nýjan sveitarstjóra Húnaþings vestra, Ragnheiði Jónu Ingimarsdóttur. Myndun er rétt ársgamalt sprotafyrirtæki á Sauðárkróki sem sérhæfir sig í prentþjónustu. Við sækjum þá heim og forvitnumst um starfsemina.
10.50 HM í körfubolta B 12.50 Kastljós e. 13.05 Menningin e. 13.15 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 13.30 Menningin - samantekt 14.00 Setning Alþingis 15.00 Nautnir norðursins (4:8) 15.30 Tónstofan 15.50 Íslendingar 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 KrakkaRÚV 17.50 Krakkafréttir 18.00 Fréttayfirlit 18.05 Undankeppni EM karla í fótbolta 2020 (Albanía - Ísland) B 21.00 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni 21.25 Ditte og Louise (3:8) 22.00 Tíufréttir 22.25 Veður 22.30 Í leynum (4:6) 23.25 Haltu mér, slepptu mér 00.10 Dagskrárlok
20:30 Garðarölt í sumarbænum Hveragerði
16:45 17:05 17:30 18:15
Garðarölt með Karli Eskil naut vinsælda á síðasta ári. Í þetta skiptið leggur Kalli land undir fót og heimsækir blómabæinn Hveragerði. e.
19:00 19:45 20:30 21:00 21:50 22:35 23:00 23:35 00:20 01:05
JÖFN KYNJAHLUTFÖLL
50/50
OKKUR ER ANNT UM AÐ HALDA KYNJAHLUTFÖLLUM JÖFNUM Í DAGSKRÁRGERÐ. Haldið hefur verið utan um kynjahlutföll í þáttum N4 síðan árið 2013.
The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (89:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (186:208) Jane the Virgin (5:19) Ný sýn (4:5) The Good Fight (6:10) Grand Hotel (4:13) Baskets (1:10) White Famous (1:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (186:208) NCIS (2:24)
Velkomin á
GRILLSTOFUNA í Gilinu
Kaupvangsstræti 23
Góðir grillréttir á góðu verði! Kíkið á matseðilinn okkar á facebook
ÖLSTOFA AKUREYRAR
SPORTIÐ Í BEINNI á Ölstofunni
461 3005
grillstofan@gmail.com
Grillstofan
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
7
1 5 4
1 4
6
2
6
8 1
1
6
7
9 4 7
3
5 1
6 7
2 1
5 3 2
3 7 9
4
8 7
8
5
6
7 4
5
9
3 9
4
5
9
6 2 1
9
5
8 1 8 7
6
Létt
3 7 1
8
5
8
4 7
6
4
7
8
3
5
1
1 4
4
9 4
9
3 2
Létt
8 9
2
2 7 8 6
1
5
3
9
3
4
1
5
9 8
7 2
Miðlungs
9 7 4
3
2 3 1
5
7 5
1
6 9
8 1
6
1
2 6 4
1
9 6 7
3 Erfitt
8
2
5 4
8
Miðlungs
4
6
6
2 6 7
7
6 1
3
2
7 6
8
3
9
2 9
5
1
4
6 5
8
5 7 Erfitt
Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga og sunnudaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.990,- / Kr. 2.090,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
Tilboð 4
Fyrir þrjá eða fleiri:
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.320,- kr. á manninn
4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo 2.320,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
AKUREYRI
SAMbio.is
4.-10. sept
16
Fim - It maraþon (It & It Chapter 2) kl. 20:00 Fös-sun kl. 20:00 og 22:00 Mán og þri kl. 20:00 og 21:50
6
ÍSLENSKT TAL Mið kl. 17:00 Fim og fös kl. 17:20 Lau og sun kl. 17:00
9
Mið kl. 17:00, 19:30 og 22:00 Fim og fös kl. 17:15 Lau og sun kl. 15:00 og 17:20’ Mán og þri kl. 17:40
16
L
ÍSLENSKT TAL Lau og sun kl. 15:00 Mán og þri kl. 17:20
Mið og fim kl. 19:30 og 22:00 Fös - sun kl. 19:30 Mán og þri kl. 19:20
Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.
Verslun opin
11-21 alla daga - Veitingasviรฐ opiรฐ 9:00-20:30 - IKEA.is
4.-10. september
16
12
12
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
12
L
Íslenskt tal
16
L
12
12
Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
12
Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar
Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Verðskrá NÁNARI UPPLÝSINGAR Á: borgarbio.is
Gildir um helgar og frá kl. 19 á virkum dögum
Almennt verð
1.645 kr.
Börn 2-8
995 kr.
Háskólanemar 1.445 kr.
Börn 9-11
1.245 kr.
Eldri borgarar 1.245 kr.
Öryrkjar
1.245 kr.
12
Íslenskar myndir +250 kr.
Mið og m kl.22:15 Tilboðin okkar Síðustu sýningar
Besta verðið
Almennt verð
12
Gildir á allar sýningar fyrir kl. 19 virka daga
1.245 kr.
Lau.- sun. Börn 2-8 845 kl. kr.
Háskólanemar 1.100 kr.
Börn 9-11
995 kr.
Eldri borgarar
Öryrkjar
995 kr.
995 kr.
Íslenskar myndir +250 kr.
14
Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)
Fjölskyldupakkinn Gildir ef keyptir eru 4 miðar eða fleiri. Allir borga 990 kr. ef tvö börn á aldrinum 2-11 ára eru með í för
Fös 6. sept Lau 7. sept
MUGISON Tónleikar kl. 22:00
Á næstunni... Fös 13. sept
Fim 12. sept
ÁSTARSÖGUR
HJALTALÍN
Fös 19. sept
Lau 20. sept
KK & GAUKUR
Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is
Lemon Akureyri notar nú lífrænar umbúðir *ekkert plast
búðir og Öll glös, rör, um nin hnífapör eru un tna m bro úr hráefnum se ga. niður náttúrule í da Öllu má því hen lífræna ruslið.
Opið
Glerárgata
Ráðhústorg
Virkir dagar 8:00 - 21:00 Helgar 10:00 - 21:00
Virkir dagar 11:00 - 20:00 Fös. & Lau. 00:00 - fram á nótt