N4 dagskráin 38-17

Page 1

27. september - 3. oktober 2017

38. tbl. 15. árg // Hvannavellir 14 // Sími 412 4400 // n4@n4.is // n4.is

FRÍTT FYRIR BÖRNIN (í fylgd með fullorðnum)

www.bautinn.is

Sími 462-1818


LAFAYETTE

AIR

Borðstofuborð. Hvítt með svörtum löppum eða svart Linoleum með viðarlitum löppum. Stærð: 100 x 205 x 75 cm.

89.990 kr. 139.990 kr.

Orange eða sólgult, slitsterkt áklæði. Einnig fáanlegur með háu baki,

69.990 kr. 79.990 kr.

2.

GATE

1.

Borðstofuborð. Svartir fætur með bláu, hvítu eða svörtu linoleum efni ofan á borðplötu. Einnig fáanlegt með eikarfótum og hvítri eða svartri borðplötu. Stærð: 205 x 100 x 75 cm

149.990 kr. 199.990 kr.

Stærð: 120/216 x 80 x H: 76 cm.

Stærð: 120/186 x 80 x H: 74 cm.

3. 4.

6.

5.

Tvær 33 cm stækkanir fylgja.

Tvær 48 cm stækkanir fylgja.

1. RikkiTikki fílar, margar gerðir og stærðir. Verð frá (5 cm) 1.490 kr. 2. Veggrósettur með klassísku mynstri frá Sophia, margar stærðir og litir. Verð frá 3.990 kr. 3. VanillaFly hauskúpa úr járni, svört 16.990 kr. 4. Hugsuðurinn, frá Sophia, nokkrir litir 11.990 kr. 5. VanillaFly járnhest­ ur 23 x 18 cm 12.990 kr. 6. Broste nordic sea tebolli og undirskál 2.190 kr.

Borðstofuborð hvítt og svart.

FRIDAY

Sófaborðasett. Tvö borð. Svart með hvítri plötu. Stærð: 130 x 73 H:45 cm

SINGLE

49.990 kr. 69.990 kr.

GANIC

Tungusófi, hægri eða vinstri tunga. Dökkgrátt eða brúnt áklæði. Stærð: 260 × 170 × 87 cm

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

139.990 kr. 169.990 kr.

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

49.990 kr. 59.990 kr.

ZOOM

Eldhúsborð, hvítt eða svart.

39.990 kr. 49.990 kr.

SUNMOON

Sófaborðasett. Tvö borð. Járngrind og bronslitað spegilgler í plötu. Stærð: Þverm. 76 H: 45 cm

29.990 kr. 39.990 kr.

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru.


ÆVINTÝRALEGT T R I V E F VE

EIFFEL

N LU

BE

RS

OG

HAUST Í HÖLLINNI AL

LT

8.990 kr. 11.990 kr.

IN

www.husgagnahollin.is

Borðstofustóll. Svartur, grár, rauður, turkis eða hvítur með krómlöppum.

AF OP

ANDREW

Borðstofustólar. Fást í bundnu leðri, svörtu, hvítu eða brúnu.

12.990 kr. 16.990 kr. CLEVELAND

Hornsófi með tungu. Hægri eða vinstri tunga. Dökk­ eða ljósgrátt áklæði. Stærð: 308 x 140/203 × 81 cm

149.990 kr. 189.990 kr.

TANGO

Tveggja sæta sófi. Slitsterkt dökkgrátt eða appelsínugult áklæði. Stærð: 150 x 90 x 96 cm.

69.990 kr. 99.990 kr.

Ævintýralegt haust í Höllinni SPEN NAN DI SEPT EMB ER

WARREN

Sófasett frá Broyhill. Ljósbrúnt slitsterkt áklæði. 2ja sæta sófi: 170 × 95 × 92 cm

134.990 kr. 169.990 kr. 3ja sæta sófi: 225 × 95 × 92 cm

149.990 kr. 189.990 kr. Stóll: 116 × 95 × 92 cm

114.990 kr. 144.990 kr. CLEVELAND

Hornsófi með tungu. Hægri eða vinstri eða ljósgrátt áklæði. tunga. Dökk­ Stærð: 308 x 140/203 × 81 cm

Reykjavík Bíldshöfði 20

Akureyri Dalsbraut 1

149.990 kr. 189.990 kr.

Ísafirði Skeiði 1

Þú finnur nýja bæklinginn okkar á husgagnahollin.is

www.husgagnaholl in.is

STAR

Borðstofustóll, svört skel og fætur og grátt áklæði í setu.

11.990 kr. 14.990 kr.


14.900,-

Verð frá

Þetta merki hefur verið hjá Ormsson í 27 ár. Það köllum við meðmæli. BJÓÐUM 25% AFSLÁTT Í NOKKRA DAGA

Minnum á ryksugupokana.

Kraftmiklu og hljóðlátu ryksugurnar frá AEG eru komnar aftur.

ÁR HJÁ

90

Átta bolla (1ltr.) pressukanna frá BODUM

Alsjálfvirk, afkastamikil og endingagóð kaffivél til heimilisnota.

7.990,-

Verð aðeins

Strauborð með fallegu látlausu áklæði.

Líttu við á Furuvöllum


ORMSSON

ORMSSON

1922 - 2017

ÁRA

95

nýr vefur Netverslun

KS

Leikhús

Teppi

Dúkar

Rúmföt

Fataverslanir

Föt

Sófar

Gluggatjöld

Fyrirtækin

Heimilið

Tekur aðeins mínútu að gera tækið klárt til að slétta, lykthreinsa eða drepa rykmaura og aðrar óværur.

Kynnið ykkur einstaklega hentuga lausn sem hentar bæði heimilum og fyrirtækjum.

Gufusléttun fyrir öll efni

Kjólaleigur

Hótel

SR BYGG

4.990,-

Verð aðeins

Ný sending

ORMSSON

PENNINN

ORMSSON

ORMSSON

FURUVÖLLUM 5 · 530 AKUREYRI LágMúLA 8 · sÍMI 2800 SÍMI 461 5000

FYRIR HEIMILIN HEIMILINÍ ÍLANDINU LANDINU FYRIR

Margar gerðir og litir. Pokar og ilmspjöld.

Þrifalegu ruslaföturnar

Opnunartímar: Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18 Virka daga kl. Laugardaga kl. 10-18. 11-15. Laugardaga kl. 11-14.

Fatahreinsanir

Veitingastaðir

25%

ORMSSON

GEISLI

TÆKNIBORG

nýr vefur Netverslun

OMNIS

BLóMSTuRvELLIR

í allt að 12 mánuði Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

Greiðslukjör Greiðslukjör Vaxtalaust

Sous vide frá Unold. Leikur einn að elda með tækinu. Tryggir nákvæman kjarnhita og eldamennskan verður óviðjafnaleg. Tækið hefur fengið verðlaun í Þýskalandi fyrir hönnun.

19.900,-

5 ára reynsla á Íslandi

Spennandi leið til eldunar

Heimilistæki til hægeldunar

SOUS VIDE

Komnar r aftu


F L J Ó T L E G T, F E R S K T, S U S H I O G S PJ Ó T

Gleðistund á Sushi Corner Það verður Gleðistund á Sushi Corner fimmtudaga – laugardaga milli kl 17-19 í allan vetur 4 diskar og léttvínsglas eða bjór 1500.- kr

Sushi lestin er óstöðvandi

6 diskar

1890.-

8 diskar

2490.-

1 0 diskar

2990.-

Tilboðin gilda frá kl. 17:00

Við eigum alltaf til úrval af brottnámsbökkum Lestin er á ferðinni: Hádegi mán.-lau. 11:30-14 :00 Fös . og l au . f rá 1 7: 00 -2 2 : 0 0 A ð ra d a ga f rá 1 7: 00 -2 1 : 0 0

A la carte frá 14 :00-17:00


HÁDEGISTILBOÐ O

áS

A l us f r l a v hi C á 1 1 : i r k or 3 0 a d ne -13 ag r :3 a 0

T

Þú kemur og borðar yfir þig og greiðir fyrir það kr 2290.-

V e r i ð v e l k o m i n á S u s h i C o r n e r!

Sushi Corner • Kaupvangsstræti 1 • 600 Akureyri s u s h i co r n e r @s u s h i co r n e r. i s • S í m i 46 6 3 6 6 6


03. OKT. ÞÓRSHAFNARKIRKJA ÞÓRSHÖFN 04. OKT. GRÆNI HATTURINN AKUREYRI 05. OKT. MENNINGARHÚSIÐ BERG DALVÍK 06. OKT. SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA SAUÐÁRKRÓKI 18. OKT. EYRARBAKKAKIRKJA EYRARBAKKA 19. OKT. LINDARKIRKJA KÓPAVOGI 20. OKT. FÉLAGSHEIMILIÐ DRENGUR KJÓS

ALLIR TÓNLEIKARNIR HEFJAST HÚS OPNAR MIÐAVERÐ

KL 20:30 KL 20:00 3.900 KR

MIÐASALA Á MIDI.IS OG VIÐ INNGANGINN



ALZHEIMER KAFFI AKUREYRI

Alzheimer kaffi - Akureyri Alzheimer kaffi er alþjóðleg starfsemi þar sem fólk með Alzheimer og skylda sjúkdóma, aðstandendur og áhugafólk koma saman mánaðarlega. Megináhersla er lögð á að eiga ánægjulega samverustund.

Fyrsta kaffistundin verður fimmtudaginn 28. september kl. 17:00-18:00 í Hlíð, Austurbyggð 17.

Öldrunarheimili Akureyrar

Umræðuefni fyrsta fundar: Mikilvægi samskipta og tengsla Aðgangseyrir er 500 kr. Kaffi, meðlæti og lifandi tónlist Hvetjum fólk til að koma og kynna sér Alzheimer kaffi. Allir hjartanlega velkomnir.

VIÐ AÐSTOÐUM ÞIG VIÐ FLUTNINGINN Ert þú að byggja, flytja eða vinna að viðhaldi? Þægileg leið til að koma búslóð, byggingarefni eða öðru upp á efri hæðir húsa, allt að 12.hæðir. Búslóðalyfta, flutningabíll og bílstjóri. Gerum tilboð í allar gerðir flutninga.

Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985


Leikfélag Akureyrar býður til dansvinnusmiðju fyrir stelpur á aldrinum 12–16 ára. Leiðbeinandi er Ásrún Magnúsdóttir, danshöfundur.

blekhonnun.is

blekhonnun.is

Leikfélag Akureyrar býður til GRRRRRRLS danssmiðju

Vinnusmiðjan er án endurgjalds og er hluti af Borgarasviði LA 2017-2018. Leikfélag Akureyrar vill með Borgarasviðinu gefa borgurum Akureyrar tækifæri til að upplifa leikhúsið sem rými þar sem fólk hittist, hefur samskipti og tengist á skapandi hátt, þvert á aldur, kyn og félagslegan bakgrunn. Vinnusmiðjan er daganna 6. 7. og 8 október í Hofi og Samkomuhúsinu. Skráning á námskeiðið er á mak.is. Vinsamlegast athugið að námskeiðið takmarkast við 20 stúlkur. Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is


Handþrykktir klútar til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis

- kr. 3000 Til sölu í Centro & Pedromyndum

Allur ágóði rennur óskertur til félagsins Munstrið er hannað af Bryndísi Óskarsdóttur Þakkir til VMA fyrir aðstöðu og búnað til þrykkingar



Sýning október mánaðar í Menningarhúsinu Bergi Dalvík Hvernig lítur þinn afmælisdagur út? - Instagram ævintýri 2017 Opnun fimmtudaginn 28. september milli kl 17.00 og 19.00 - Allir velkomnir léttar veitingar. Júlíus Júlíusson hefur tekið eina mynd á dag frá 1. janúar 2017 og sett á Instagram reikning sinn @hulio66. Þetta skemmtilega verkefni varð til í göngutúr með allri fjölskyldunni að kvöldi fyrsta dags ársins 2017 þegar Júlíus tók mynd af krossfiski í fjörunni á Dalvík. Til varð hugmyndin “Ein á dag!” út árið. Nú í október sýnir Júlíus fyrri hluta ársins. Hver mynd hefur sína dagsetningu og nafn og eru þær til sölu. Allar myndirnar eru teknar á Samsung 7 edge síma. Sýningin stendur til og með 31. október. Upplýsingar: berg@dalvikurbyggd.is · sími 823-8616 · facebook Menningarhúsið Berg · www.dalvikurbyggd.is/berg

FULL BÚÐ AF NÝJUM EFNUM Mikið úrval af eldhúsköppum Mikið úrval af gardínum: screen- og myrkvunargardínur, strimlagardínur, rimlagardínur og plíssugardínur. Bjóðum upp á mælingar.

Minnum á heilsurúmin okkar -íslensk hönnun og framleiðsla-

Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500

OPIÐ

ATH. Opið á laugardögum frá 11-14 Virkir dagar 10-18 Laugardagar 11-14 Sunnudagar LOKAÐ


UPPGJÖR VIÐ SIÐBÓT 500 ár frá siðbót 1517-2017 Fræðslu- og umræðukvöld í Glerárkirkju á miðvikudagskvöldum í oktober kl. 20:00. Miðvikudaginn 4. okt. Reynslan sem mótaði Martein Lúther sem guðfræðing. Hvað í lífi Lúthers varð til þess að hann gerði uppreisn gegn áherslum guðfræðinnar í upphafi 16. aldar? Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor í trúfræði við guðfræði og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Miðvikudaginn 11. okt. Siðbótarkonur í fortíð og nútíð. Söfnuðurinn í breyttum heimi. Höfðu konur eitthvert hlutverk í siðbótinni og hver er staða þeirra í söfnuðunum í dag? Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, víglsubiskup á Hólum og sr. Stefanía Steinsdóttir, prestur í Glerárkirkju. Miðvikudaginn 18. okt. Guðsþjónusta siðbótarkirkjunnar og endurnýjun hennar. Hvaða breytingar urðu á helgihaldi kirkjunnar með siðbótinni? Sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti og formaður helgisiðanefndar. Nánari upplýsingar á kirkjan.is/naust


KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI

LAMBALÆRI AF NÝSLÁTRUÐU

1.499 kr/kg

LAMBAHRYGGUR AF NÝSLÁTRUÐU

1.999 kr/kg

25%

afsláttur

GRÍSASNITSEL Í RASPI

1.574 kr/kg verð áður 2.099

Gildir til 1. október meðan birgðir endast.


ÞAÐ ER LEIKUR AÐ LÆRA VIÐ LEITUM AÐ SJÁLFBOÐALIÐUM TIL AÐ AÐSTOÐA VIÐ ÍSLENSKU OG HEIMANÁM Aðstoð við börn og ungmenni: Við leitum að fleiri sjálfboðaliðum í verkefnið Þjálfun í íslensku sem er heimanámsaðstoð fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Sjálfboðaliðar Rauða krossins leiðbeina nemendum einu sinni í viku 30 - 60 mínútur í senn í viðkomandi grunnskóla nemandans. Aðstoðin fer fram á dagvinnutíma, eftir að formlegum skóladegi er lokið. Aðstoð við fullorðna sýrlendinga: Við leitum að fleiri sjálfboðaliðum til að aðstoða við þjálfun í íslensku fyrir fullorðna innflytjendur. Sjálfboðaliðar Rauða krossins leiðbeina einstaklingum einu sinni í viku í 1 - 2 klukkustundir í senn. Staður og stund er samkomulagsatriði. Ef þú hefur áhuga á að leggja okkur lið eða vilt nálgast frekari upplýsingar máttu senda póst á ingibjorgh@redcross.is Tilgangur verkefnanna er að styrkja einstaklingana, námslega og félagslega, og þar með styrkja sjálfsmynd þeirra. Mikilvægt er að sjálfboðaliðar búi yfir þolinmæði og áhuga og séu tilbúnir til að mæta nemendum þar sem þeir eru staddir, með viðurkenningu, áhuga og hlýju.


t it þ ið l a v r tu e g ú Þ s .i k a m á rt o k u l s i e v Söngljóð & aríur

FÖRUSVEINAR & KONUNGAR

Kristinn Sigmundsson bassi og Daníel Þorsteinsson píanóleikari

EKKI MISSA AF ÞESSU! Sölu veislukorta lýkur

30. sept. blekhonnun.is

Þú færð veislukort

mak.is

á

Tryggðu þér sæti í veislunni! Á veislukortið getur þú valið þér fjóra viðburði þar sem þú færð 30% afslátt af miðaverði.

Ungmennakort, 25 ára og yngri býðst

Eldri borgurum og öryrkjum býðst

veislukort með tveimur til fjórum viðburðum á 30% afslætti af miðaverði.

veislukort með tveimur til fjórum viðburðum á 30% afslætti af miðaverði.

Öll ungmenni fá 15% afslátt allt árið af viðburðum MAk gegn framvísun skólaskírteinis.

Eldri borgarar og öryrkjar fá 15% afslátt af viðburðum MAk allt árið.

Nánari upplýsingar og kortasala á mak.is, í síma 450-1000 og í miðasölunni í Hofi, sem er opin frá 12-18. Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is


Um 100 bleikar slaufur prýða miðbæ Akureyrar í október. Vil hvetjum fyrirtæki til að taka staur með slaufu í fóstur.

Dömulegir dekurdagar eru einn stærsti styrktaraðili Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis

VILTU SLAUFU Í STAURINN ÞINN? Þú greiðir 5000 á reikning Dömulegra dekurdaga og færð slaufu í staurinn þinn í október

Bankareikningur 565 – 14 – 403524, kt. 491012 0210

Vertu með! Þeir sem vilja fá slaufu í staurinn sinn greiða inn á reikning DD fyrir 5. okt og senda upplýsingar á vilborg@centro.is eða í síma 895 6049




SPARAÐU MEÐ VARMADÆLU

Allt að 80% sparnaður á hitunarkostnaði COP 5,6

** DTI Danish Technological Institute

VERÐL fyri AUN sparnaðr hæsta í flokki arhlutfall loft í lo ft*

* SP Technical Institute of Sweden

• Leiðandi framleiðendur á Varmadælum með áratuga reynslu • Búnaður framleiddur og prófaður fyrir norðlægar slóðir lanuanD erraðm sk V setatsem

• Hátt sparnaðarhlutfall allt að 80% sparnaður

reðn igæ ffreh evitk fyeri

ð fualr sdpnaarvn/atflm okrkai v e í p u ll m p a *ehlutf tn** a v í loft

• Loft í loft / Loft í vatn / Vatn í vatn. COP 5,1

• Mjög hljóðlátar

Kynning á varmadælum fimmtudaginn 5. október kl. 13:00-17:00 hjá Ljósgjafanum Glerárgötu 32

LJÓSGJAFINN Glerárgötu 32 • Akureyri • s: 460 7799

S: 546 9500 • www.lofttaekni.is



NNI

Ö L H I SIGG I SA N EIN

HIN

Heiðdís verður á staðnum með bleikar vörur frá Haustfjord.is

Seljum klútana til styrktar

Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.


Velkomin

í partý

í boði Centro & Ísabellu Föstudagskvöldið 6. okt kl. 20 - 23

tónlist, tilboð, stuð & stemmning Kynningar og léttar veitingar í boði

Konur og Karlar velkomin í miðbæinn Skoðið úrvalið af fallegum haustvörum. Njótið skemmtilegrar samveru, fáið góðar hugmyndir.

HAFNARSTRÆTI 97 - 461 2747


Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Sítrónukaka með kókos 1 msk sítrónusafi + fínrifið hýði af einni sítrónu 3 egg 2 dl sykur 2 tsk lyftiduft 1 tsk vanillusykur smá salt 100 g smjör, brætt ½ dl mjólk ¾ dl kókos 3 dl hveiti Glassúr 1½ dl flórsykur nokkrar teskeiðar af sítrónusafa eða vatni Hitið ofninn í 180°. Rífið sítrónuhýðið fínt með rifjárni, passið að taka bara gula hlutann og forðist þann hvíta. Hrærið egg og sykur saman

þar til blandan er létt og ljós. Bætið lyftidufti, vanillusykri, salti, smjör og mjólk saman við og hrærið vel saman. Bætið sítrónusafti, sítrónuhýði og hveiti saman við og hrærið snögglega saman í slétt deig (passið að hræra ekki of lengi því þá er hætta á að kakan verði seig). Setjið deigið í smurt formkökuförm og bakið neðst í ofninum í 30-40 mínútur. Látið kökunar kólna í forminu.

Glassúr: Hrærið flórsykur og sítrónusafa eða vatni (litlu í einu) saman þar til það nær passlegri þykkt. Setjið yfir kökuna þegar hún hefur kólnað og stráið smá kókosmjöli yfir.

Gott með kaffinu


dress code iceland

s n a p c h a t /c i n t a m a n i . i s

+

f a c e b o o k /c i n t a m a n i _ i c e l a n d

+

i n s t a g r a m /c i n t a m a n i . i c e l a n d

b a n ka s t rĂŚt i + k r i n g l a n + s m ĂĄ ra l i n d + a u s t u r h ra u n + a k u rey r i + w w w.c i nt a m a n i . i s


Miðvikudagur 27.september 2017 20:00 Milli himins og jarðar 16.55 Með okkar augum (2:6) 20:30 Atvinnupúlsinn 17.25 Úr gullkistu RÚV: Út og suður (5:12) 21:00 Hundaráð (e) Fróðlegur þáttur um fjölbreytt 17.50 Táknmálsfréttir samskipti manna og hunda. 18.00 KrakkaRÚV 21:30 Að norðan (e 18.01 Vinabær Danna tígurs Farið yfir helstu tíðindi líðandi 18.14 Klaufabárðarnir stundar norðan heiða. 18.22 Sanjay og Craig 18.45 Lautarferð með köku 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós og Menningin 20.00 Vatnajökull - Eldhjarta 22:00 Milli himins og jarðar Sr. Íslands (4:4) Nýir eftirtektarverðir heimildarþæt- Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða tir um Vatnajökul, mestu jökulbreiðu gesti um allt milli himins og jarðar. 22:30 Atvinnupúlsinn í Evrópu. Kraftur jökulsins hefur Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum, mikil áhrif á landið og fólkið sem býr Karl Eskil Pálsson kynnir sér í skjóli hans. atvinnulíf í Skagafirði. 20.30 Kiljan (1:13) 21.15 Castle (2:22) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Sögur af hreinlífi (Virgin Tales) Heimildarmynd frá árinu 2012 um strangtrúaða Evangelista í BandaHáskólahornið Atvinnupúlsinn ríkjunum sem tala fyrir skírlífi sem mótsvari við klámvæðingu. Leikstjóri: Mirjam von Arx. Atriði í 23:00 Hundaráð (e) þættinum er ekki við hæfi ungra Fróðlegur þáttur um fjölbreytt barna. samskipti manna og hunda. 23.20 Kastljós og Menningin Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. Stærstu fréttamál dagsins eru krufin með viðmælendum um land allt. Þátturinn mun leggja sérstaka áherslu á neytendamál í vetur. Einnig verður menningarumfjöllun á sínum stað í allan vetur. Dagskrá N4 er endurtekin allan 23.40 Dagskrárlok sólarhringinn um helgar.

FRUMKVÆÐI

07:00 The Simpsons (12:22) 07:25 Heiða 07:50 The Middle (17:24) 08:15 The Goldbergs (1:25) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (33:50) 10:20 Undateable (3:10) 10:40 My Dream Home (3:26) 11:25 Bomban (5:12) 12:15 Heilsugengið (5:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Á uppleið (2:6) 13:25 Grantchester (2:6) 14:15 The Night Shift (9:14) 15:00 Major Crimes 15:45 First Dates Frábærir þættir þar sem fylgst er með stefnumótum nokkurra einstaklinga í hverjum þættir. 16:35 Blokk 925 17:00 Bold and the Beautiful 17:25 Nágrannar 17:50 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Víkingalottó 19:30 Jamie’s 15 Minute Meal 19:55 The Middle 20:20 Against the Law Mögnuð bresk mynd sem byggð er á sönnum atburðum. Hér segir frá Peter Wildeblood og ástarsambandi hans við karlmann undir lok sjötta áratugar en þá var slíkt ólöglegt 21:45 Wentworth 22:35 Nashville 23:20 NCIS 00:05 Animal Kingdom 00:55 Insecure 01:25 The Son

13:20 Dr. Phil 14:00 The Great Indoors 14:25 Crazy Ex-Girlfriend 15:10 America’s Funniest Home Videos 15:35 The Biggest Loser - Ísland 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Life in Pieces 20:10 How Not to DIY 21:00 Chicago Justice 21:45 The Handmaid’s Tale 22:30 Sex & Drugs & Rock & Roll 23:00The Tonight Show 23:40 The Late Late Show

Bíó 11:15 Learning To Drive 12:45 Spotlight (1:1) 14:50 The Switch 16:35 Learning To Drive Rómantísk gamanmynd frá 2014 með Ben Kingsley og Patricia Clarkson í aðalhlutverkum. 18:05 Spotlight (1:1) 20:15 The Switch Jennifer Aniston leikur ógifta konu í þessari frábæru gamanmynd frá 2010. Hana langar til að eignast barn en þar sem hún er ekki í sambandi ákveður hún taka málin í sínar eigin hendur. 22:00 American Heist 23:35 The Mule 01:10 3 Days to Kill 03:05 American Heist Spennandi glæpamynd frá 2014

FAGMENNSKA

HUGMYNDIR

Hvað getum við gert fyrir þig? N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


BUBBI M O R T H E N S

M IÐ ASA LA HE FST Á FÖ ST UDAG IN N KL 10 :0 0 Á M ID I.I S, HA RPA .IS O G M A K. IS

13. DES BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI 17. DES VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM 19. DES BÍÓHÖLLIN AKRANES

u Tryggð

a! þér m ið

21. DES HOF AKUREYRI 21 23. DES HARPA REYKJAVÍK


Fimmtudagur 28.september 2017 20:00 Að austan (e) 17.10 Loforð (4:4) 20:30 Óvissuferð í Eyjafirði (e) 17.50 Táknmálsfréttir Þrjú tveggja manna lið fara út í 18.00 KrakkaRÚV óvissuna og keppa sín á milli í 18.01 Elías (7:52) fjölbreyttum þrautum, á sama tíma 18.12 Veistu hvað ég elska þig og þau njóta þess sem veturinn í mikið (7:7)( Guess How Much I Love you) Eyjafirði hefur upp á að bjóða. 18.25 Hvergidrengir (7:13) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós og Menningin 20.05 Hásetar (4:6) Félagarnir og fyrrum Hraðfréttamennirnir Benni og Fannar réðu sig Milli himins og jarðar sem háseta á frystitogarann Hrafn 21:00 Skeifnasprettur (e) Sveinbjarnarson frá Grindavík. Í Fjölbreyttir þættir um hestaþáttunum fáum við að fylgjast með strákunum í ævintýralegum 30 daga mennsku á Norðurlandi. túr. Dagskrárgerð: Benedikt Valsson 21:30 Milli himins og jarðar (e) og Fannar Sveinsson. Framleiðsla: Skot. 20.35 Í helgan stein – Í helgan stein (2:6 (Boomers I: Boomers I) 21.05 Berlínarsaga (2:6) Þriðja þáttaröðin í þýskum myndaflokki um tvær fjölskyldur í AusturBerlín á níunda áratugnum. Önnur fjölskyldan er höll undir Stasi en í Að austan hinni er andófsfólk. 22.00 Tíufréttir 22:00 Að austan (e) 22.15 Veðurfréttir Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, men22.20 Skammhlaup (2:6) (Glitch) ningu og daglegt líf á Austurlandi frá Ástralskir verðlaunaþættir með Vopnafirði til Djúpavogs. vísindaskáldsögulegu ívafi. Hinir 22:30 Óvissuferð í Eyjafirði (e) dauðu rísa heilir heilsu í kirkjugarði í 23:00 Skeifnasprettur (e) áströlskum smábæ, og setja líf Fjölbreyttir þættir um hestamennsku eftirlifenda á hliðina. Atriði í þátá Norðurlandi. tunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Svikamylla (10:10) (Bedrag) 00.15 Kastljós og Menningin Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. Dagskrá N4 er endurtekin 00.35 Dagskrárlok allan sólarhringinn um helgar.

Miðvikudagur

07:00 The Simpsons (13:22) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 Tommi og Jenni 08:10 The Middle (18:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (17:50) 10:15 Mom (18:22) 10:35 The Mindy Project (6:26) 11:05 Project Runway (3:15) 11:50 Hell’s Kitchen USA (3:16) 12:35 Nágrannar 13:00 Hail, Caesar! 14:40 Steve Jobs 16:40 Impractical Jokers Sprenghlægilegir bandarískir þættir þar sem fjórir vinir skiptast á að vera þáttakendur í hrekk í falinni myndavél. 17:00 Bold and the Beautiful 17:25 Nágrannar 17:50 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 2 Broke Girls (12:22) 19:45 Masterchef USA (11:21) 20:30 NCIS (13:24) 21:15 The Good Doctor (1:18) Vandaður og dramatískur þáttur með Freddie Highmore í aðalhlutverki og fjallar um ungan skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni sem er ráðinn á barnadeild á mikilsvirtu sjúkrahúsi. 22:00 Animal Kingdom (10:13) 22:50 Real Time With Bill Maher 23:55 Loch Ness (4:6) 00:45 The Sinner (4:8) 01:35 The Mentalist (3:13) 02:20 Humans (3:8) 03:10 Humans (4:8)

27. sept

Bæn og matur kl. 11:30 Unglingafundur kl. 20-22

Sunnudagur

1. okt

Bænastund kl. 11 Kvöldsamkoma kl. 20

12:05 The Bachelorette 13:35 Dr. Phil 14:15 Life in Pieces 14:40 How Not to DIY 15:30 Family Guy 15:55 The Royal Family 16:20 Everybody Loves Raymond 16:45 King of Queens 17:10 How I Met Your Mother 17:35 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 18:55 The Late Late Show 19:35 America’s Funniest Home Videos 20:00 The Biggest Loser - Ísland 21:00 Sex and the City 23:25 The Best of Me 01:25 The Tonight Show 02:05 The Late Late Show 02:45 24 Bíó 11:30 The Trials of Cate McCall 13:05 My Dog Skip Hugljúf kvikmynd fyrir alla fjölskylduna. 14:40 Notting Hill Rómantísk gamanmynd. William Thacker er bóksali í Notting Hill í Lundúnum en Anna Scott er bandarísk kvikmyndastjarna. 16:45 The Trials of Cate McCall 18:20 My Dog Skip 19:55 Notting Hill 22:00 Sicario 00:00 Horns Hrollvekjandi fantasía frá 2013 með Daniel Radcliffe í hlutverki Ig Perrish sem fær stöðu grunaðs manns eftir að unnusta hans er myrt. 02:00 Walk of Shame 03:35 Sicario

Mánudagur

2. okt

Heimilasamband kl. 15 Allar konur velkomnar

Þriðjudagur

3. okt

Krakkaklúbbur kl. 17-18 Allir velkomnir

Hjálpræðisherinn á Akureyri · Hvannavöllum 10


Kík

Í yfir tíu ár…

tu hv á he að i við masí ge ðu o tum kk ge ar o rt f g yri sjáð rþ ig u

m

nd ba

við Eydísi í sím a8 22

eða s

tilb o ð

Hafð u

870 -1

sa

… hefur Hreint boðið viðskiptavinum sínum á Akureyri upp á faglega og persónulega þjónustu á sviði ræstinga. Við byggjum hana á yfir 30 ára reynslu okkar í alhliða ræstingum. Hreint er Svansvottað fyrirtæki sem leggur mikla áherslu á umhverfismál, gæði og góð samskipti.

du

ðu

en

st

áE

y dis @ h r

.is ein t

og

Reykjavík Akureyri Hveragerði Selfoss Akranes

589-5000 | hreint.is


Föstudagur 29. september 2017 16.55 Hásetar (4:6) 17.20 Landinn (1:15) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans (6:26) 18.10 Hundalíf (6:7) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Ég vil fá konuna aftur (6:6) 20.10 Útsvar (3:13) Bein útsending frá spurninga keppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Sólmundur Hólm. Spurningahöfundur: Ævar Örn Jósepsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.30 Séra Brown (10:11) Breskur sakamálaþáttur frá BBC um kaþólska prestinn séra Brown sem leysir glæpi milli kirkjuathafna. Þættirnir eru lauslega byggðir á samnefndum smásögum G.K. Chesterton. Aðalhlutverk: Mark Williams. 22.20 Paul (Paul) Bresk-bandarísk gamanmynd frá árinu 2011 um tvo enska myndasögunörda sem ferðast saman þvert yfir Bandaríkin og hitta fyrir geimveruna Paul. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.00 The Wager (Veðmálið) Rómantísk gamanmynd frá árinu 2004 eftir Sigurbjörn Aðalsteinsson. Yfirmaður kvikmyndavers veðjar við framleiðanda um að hann geti gert kvikmynd í fullri lengd á aðeins þremur dögum án sögu eða handrits til að styðjast við. Leikstjóri: Sigurbjörn Aðalsteinsson. Leikarar: Chris Devlin, Kristine Alexandria, Burt Young. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

20:00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:30 Landsbyggðir (e) Í þættinum ræðir Hlédís Sveinsdóttir við landsliðskokkinn Fanneyju Dóru Sigurjónsdóttur.

Föstudagsþáttur 21:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær góða gesti og ræðir við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt. 22:00 Að austan (e)

Að austan 22:30 Landsbyggðir (e) Í þættinum ræðir Hlédís Sveinsdóttir við landsliðskokkinn Fanneyju Dóru Sigurjónsdóttur. 23:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær góða gesti og ræðir við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt.

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Mat-leikar Föstudaginn 6.október Fjölskyldutríóið, þau Elvý, Eyþór Ingi og Birkir Blær, ætla að ríða á vaðið á fyrstu Mat-leikum okkar.

Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500

07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Kalli kanína og félagar 07:45 Tommi og Jenni 08:05 The Middle 08:30 Pretty little liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors 10:20 The New Girl 10:45 Martha & Snoop’s Potluck Dinner Party 11:10 Í eldhúsinu hennar Evu 11:40 Heimsókn 12:05 Falleg íslensk heimili 12:35 Nágrannar 13:00 Kramer vs. Kramer 14:40 The Little Princess 16:15 Satt eða logið? 16:55 Top 20 Funniest 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Bomban 20:15 The X Factor 2017 21:05 The Infiltrator Spennumynd frá 2016 með Bryan Cranston, byggð á sönnum atburðum Robert Mazur lagði líf sitt í stórhættu þegar hann þóttist vera maður að nafni Bob Musella og bauð glæpasamtökum upp á aðstoð við peningaþvætti. einhverja stærstu og viðamestu hand 23:10 Tanner Hall 00:45 Sausage Party 02:15 A Girl Interrupted 04:20 Kramer vs. Kramer Ted Kramer situr eftir með sárt ennið þegar eiginkona hans Joanna Kramer yfirgefur hann og ungan son þeirra. Ted hefur hingað til lítið sinnt

13:00 Dr. Phil 13:40 America’s Funniest Home Videos 14:05 The Biggest Loser - Ísland 15:05 Heartbeat 15:50 Glee 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 Family Guy 19:30 The Voice USA 21:00 The Bachelorette 22:30 Enemy of the State 00:45 The Tonight Show 01:25 Prison Break 02:10 Quantico 02:55 Shades of Blue 03:40 Mr. Robot Bíó 10:40 Dare To Be Wild 12:25 A Little Chaos 14:20 Mother’s Day 16:20 Dare To Be Wild Dramatísk mynd frá 2015 sem er byggð á sönnum atburðum og segir frá Mary Reynolds sem kornung að árum kom, sá og sigraði á einni bestu og virtustu blóma- og garðasýningu heims, The Chelsea flower show. 18:05 A Little Chaos Rómantísk mynd frá 2014 með Kate Winslet og Matthias Schoenaerts. 20:00 Mother’s Day 22:00 Inception 00:25 Inferno 02:25 Mistress America 03:50 Inception 06:20 Duplicity


Akureyri → Keflavík

… og svo út í heim

Fljúgðu í utanlandsferðina, frá 4.965 kr. aðra leið. Akureyri – Keflavík: Fimm flug í viku frá og með 1. október. Leggðu í hann og bókaðu fyrsta fluglegginn í ævintýrinu á airicelandconnect.is


Laugardagur 30. september 2017 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Útsvar e. 11.25 Loforð (4:4) 12.05 Lorraine Pascale kemur til bjargar (3:6) 12.35 Orðið tónlist: Jórunn Viðar 13.50 Fleiri siðareglur í Downton Abbey e. 14.40 Sýklalyf - blikur á lofti e. 15.10 Njósnarar Vísindakirkjunnar (The Spies of Scientology) 16.10 Mótorsport (11:12) 16.40 Hundalíf e. 17.25 Sætt og gott e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Róbert bangsi (13:26) 18.10 Letibjörn og læmingjarnir 18.15 Undraveröld Gúnda (11:40) 18.30 Krakkafréttir vikunnar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hyacinth hin unga Bresk gamanmynd frá árinu 2016. Ung kona af verkamannastétt beitir ýmsum ráðum til að hafa áhrif á félagslega stöðu fjölskyldu sinnar, sem er treg í taumi. 20.20 Parental Guidance Sprenghlægileg fjölskyldumynd frá árinu 2012 með Billy Crystal, Bette Midler og Marisu Tomei í aðalhlutverkum. 22.05 Bíóást: The Doors Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvikmyndasögunni. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.25 A Song for Jenny e. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

17:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 17:30 Landsbyggðir 18:00 Milli himins og jarðar 18:30 Atvinnupúlsinn

Að norðan 19:00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 19:30 Óvissuferð í Eyjafirði (e) 20:00 Föstudagsþáttur 21:00 Að vestan

Milli himins og jarðar 21:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna. 22:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 22:30 Landsbyggðir 23:00 Milli himins og jarðar 23:30 Atvinnupúlsinn Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Mæja býfluga 08:00 Með afa (4:100) 10:00 Beware the Batman 10:20 Ævintýri Tinna 10:40 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 11:00 Grey’s Anatomy (19:24) 11:40 Ellen 12:20 Víglínan (31:60) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Friends (18:24) 15:15 Landhelgisgæslan (4:5) 15:45 Kórar Íslands (1:8) 16:50 Bomban (6:10) 17:40 Sjáðu (513:520) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (274:300) 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 (12:20) 19:55 Open Season: Scared Silly Skemmtileg teiknimynd um stóra björninn Boog og einhyrnda fjörkálfinn Elliot sem eru mættir á svæðið á ný ásamt öllum hinum skógardýrunum og hafa lítið lært! Spurning hvort það eigi eftir að fara vel!. 21:20 Jason Bourne Spennumynd frá 2016 með Matt Damon og Aliciu Vikander í aðalhlutverkum. Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa eftir atburðina sem sagði frá í myndinni The Bourne Ultimatum. Tímann hefur hann notað til að fá minni sitt aftur og nú er komið að því að hann vill fá lokasvör frá þeim sem þekkja fortíð hans betur. 23:25 Barbershop 3: The Next Cut 01:20 Fathers & Daughters 03:15 Sherlock Holmes

09:50 Parks & Recreation 10:35 The Great Indoors 11:00 The Voice USA 12:30 The Bachelorette 14:00 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course 14:30 The Muppets 14:55 Rules of Engagement 15:20 The Odd Couple 15:45 Everybody Loves Raymond 16:10 King of Queens 16:35 How I Met Your Mother 17:00 Skrímslaháskólinn 18:45 Glee 19:30 The Voice USA 20:15 It’s Kind of a Funny Story 22:00 No Escape 23:45 The Truth About Charlie 01:30 The Killer Inside Me 03:20 Sin City Bíó 08:25 Pride and Prejudice 10:30 How To Be Single 12:20 The Choice 14:10 Duplicity Æsispennandi njósnamynd með Clive Owen og Juliu Roberts í aðalhlutverkum. 16:15 Pride and Prejudice 18:20 How To Be Single 20:10 The Choice Rómantísk mynd frá 2016. Strax við fyrstu kynni átta þau Gabby og Travis sig á því að þau eru sem sköpuð fyrir hvort annað þótt hvorugt vilji viðurkenna það. 22:00 Dressmaker. Dramatísk mynd frá 2015 með Kate Winslet, Judy Davis og Liam Hemsworth. 00:00 When the Bough Breaks 01:45 Fruitvale Station 03:10 Dressmaker

KALT GEYMSLUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Til leigu 3 herbergi í óeinangruðu geymsluhúsnæði. Herbergin eru um 10–12 m2. Sér inngangur í hvert herbergi.

Frekari upplýsingar í síma 865-4540 eða á netfanginu benellinova@hotmail.com


REF Stockholm (Weightless Volume) sjampó Sulphate frítt sjampó með jurtaefnum sem eru sérstaklega valin til að vernda, styrkja og byggja upp fíngert og þunnt hár. Endurnærandi eiginleikar auka fyllingu, þéttleika og gljáa. Heldur fyllingunni inni fyrir langvarandi lyftingu og sveigjanleika sem og verndar að liturinn í hárinu dofni ekki. Kr. 3570.-

REF Stockholm (Weightless Volume) næring

Létt næring með efnum úr jurtum sem eru sérstaklega valin til að vernda, styrkja og kemur í veg fyrir að hárið flækist, fyrir fíngert og/eða þunnt hár. Eykur fyllingu, þéttleika og gljáa. Heldur fyllingunni inni fyrir langvarandi lyftingu og sveigjanleika sem og verndar að liturinn í hárinu dofni ekki.

Kr. 3230.-

www.harvorur.is


Sunnudagur 01. október 2017

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Kormákur 08:05 Heiða 08:30 Pingu 08:35 Grettir 08:50 Ljóti andarunginn og ég 09:15 Skógardýrið Húgó 09:40 Tommi og Jenni 10:05 Lukku láki 10:30 Ninja-skjaldbökurnar 10:55 Friends (21:24) 12:00 Nágrannar 13:45 The X Factor 2017 (4:28) 14:35 Masterchef USA (11:21) 15:20 The Secret Life of a 4 Year Olds (5:7) 16:10 Hið blómlega bú (8:10) 16:45 Gulli byggir (1:12) 17:20 60 Minutes (51:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (275:300) 19:10 Kórar Íslands (2:8) 20:15 Landhelgisgæslan (5:5) 20:40 Loch Ness (5:6) 21:25 The Sinner (5:8) 22:10 X Company (5:10) Þriðja þáttaröðin af þessum hörkuspennandi þáttum um hóp ungra njósnara í seinni heimsstyrjöldinni sem öll eru með sérstaka hæfileika sem nýtast í stríðinu og ferðast hvert þar sem þeirra er þörf. Í hverri hættuför leggja þau lífið að veði fyrir málsstaðinn. 22:55 60 Minutes (1:52) 23:40 Vice (26:29) Ferskur fréttaþáttur frá HBO þar sem rýnt er ofan í kjölinn á ýmsum hitamálum um víða veröld. 00:15 The Deuce (3:8) 01:15 Broadchurch (4:8) 02:05 Broadchurch (5:8)

11:45 Beethoven 13:25 Playing House 13:50 Top Chef 14:35 No Tomorrow 15:20 The Muppets 15:45 Rules of Engagement 16:10 The Odd Couple 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Ný sýn 18:30 The Biggest Loser - Ísland 19:30 This is Us 20:15 Doubt 21:00 Law & Order: Special Victims Unit 21:45 Elementary 22:30 Agents of S.H.I.E.L.D. 23:15 The Exorcist 00:00 Damien Bíó 07:55 Mr. Turner 10:25 Learning To Drive 11:55 Batkid Begins 13:20 She’s Funny That Way 14:55 Mr. Turner 17:25 Learning To Drive 18:55 Batkid Begins 20:25 She’s Funny That Way Frábær gamanmynd frá 2014 með einvalaliði leikara. Isabella er gleðikona sem á sér þann draum heitastan að gerast Broadwayleikkona. Kvöld eitt á miðri vakt kynnist hún leikstjóranum Arnold sem ákveður að hjálpa henni í þeim málum og býður henni stórfé fyrir að hætta í vinnunni. 22:00 The Meddler 23:45 Birdman 01:45 Non-Stop Spennumynd frá 2013 með Liam Neeson og Julianne Moore.

Til

lei

gu

16:00 Föstudagsþáttur 07.00 KrakkaRÚV Hilda Jana fær góða gesti og 10.10 Krakkafréttir vikunnar ræðir við þá um málefni líðandi 10.30 Menningin - samantekt stundar, helgina framundan og fleira 11.00 Silfrið skemmtilegt. 12.10 Hásetar (4:6) 17:00 Að vestan 12.30 Hótel Tindastóll (1:5) Margrómaðir breskir gamanþættir frá BBC með John Cleese og Prunellu Scales í aðalhlutverkum. 13.05 Dauði Díönu prinsessu e. 14.45 Ísland - Danmörk Undankeppni EM kvenna í handbolta 16.50 Kiljan Umsjón: Egill Helgason. Dagskrár- Hvítir mávar gerð: Sigurður Jakobsson. e. 17.25 Hið ljúfa líf e. 17:30 Hvítir mávar 17.50 Táknmálsfréttir Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið 18.00 Stundin okkar og tilveruna. Gestur þáttarins er 18.25 Basl er búskapur Magnús Ólafsson. Dönsk þáttaröð um ungt par sem 18:00 Að Norðan flutti út á land og hóf þar búskap. Áhorfendur fá að fylgjast með 18:30 Landsbyggðir daglegu lífi fjölskyldunnar á bænum. 19:00 Milli himins og jarðar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Með fulla vasa af grjóti Bein útsending frá leiksýningunni Með fulla vasa af grjóti frá Þjóðleikhúsinu. Verkið er eftir Marie Jones og fjallar um tvo náunga sem 19:30 Atvinnupúlsinn ráða sig sem aukaleikara í 20:00 Að austan (e) Hollywood-kvikmynd sem tekin er 20:30 Óvissuferð í Eyjafirði (e) upp í nágrenni lítils þorps á vestur21:00 Nágrannar á norðurströnd Írlands. Hilmir Snær slóðum (e) Guðnason og Stefán Karl 21:30 Milli himins og jarðar (e) Stefánsson fara með öll hlutverkin. 22:00 Nágrannar á norðurslóðum Leikstjóri: Ian McElhinney. 22:30 Hvítir mávar (e 22.10 Poldark (7:9) 23.10 Sumartíð (L’heure d’été) Margverðlaunuð frönsk kvikmynd með Juliette Binoche 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Til leigu er rótgróið járnsmíðaverkstæði í fullum rekstri með húsnæði, vélum og öðrum búnaði Upplýsingar gefur Þórarinn Kristjánsson í síma 840-7900 Heimasíða: www.staldeildin.is



Mánudagur 02. október 2017 16.00 Silfrið (e) 17.05 Séra Brown (5:15) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Háværa ljónið Urri (30:51) 18.11 Veistu hvað ég elska þig mikið (6:7) 18.24 Skógargengið (37:52) 18.35 Undraveröld Gúnda (37:40) 18.46 Guli Jakkinn (5:26) 18.48 Kóðinn - Saga tölvunnar 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menningin 20.05 Veiðin (2:7) Stórbrotnir dýralífsþættir um dans rándýrs og bráðar. David Attenborough kannar hvaða ráðum rándýrið beitir til að ná sér í matarbita og hvernig bráðin hagar sér til að komast lifandi frá hættunni. 20.55 Vegir Drottins (2:10) Danskt fjölskyldudrama þar sem velt er upp tilgangi trúarinnar í samfélaginu. Presturinn Johannes er dáður af sonum sínum en gerir hiklaust upp á milli þeirra, deilir og drottnar. Leikstjóri: Adam Price. Leikarar: Lars Mikkelsen, Morten Hee Andersen og Simon Sears. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Myndir Vivian Maier 23.45 Mótorsport (11:12) Þáttur um Íslandsmótin í rallý, torfæru og ýmsu öðru á fjórum hjólum. Dagskrárgerð: Bragi Þórðarson. 00.15 Kastljós og Menningin Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. (e)

20:00 Að vestan Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 20:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.

Hvítir mávar 21:00 Mótorhaus (e) Olíuhausar láta ljós sitt skína í þessum vinsælu og skemmtilegu þáttum. 21:30 Nágrannar á norðurslóðum Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið,

Að vestan kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur. 22:00 Að vestan 22:30 Hvítir mávar 23:00 Mótorhaus (e) 23:30 Nágrannar á norðurslóðum

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpson-fjölskyldan 07:20 Kalli kanína og félagar 07:45 The Middle (20:24) 08:10 2 Broke Girls (7:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (73:175) 10:20 The Last Man on Earth (7:18) 10:45 Fresh off the Boat (10:24) 11:10 Mannshvörf á Íslandi (7:8) 11:50 Empire (3:18) 12:35 Nágrannar 13:00 The X Factor UK (10:28) 14:30 The X Factor UK (11:28) 16:05 Fright Club (1:6) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 The Mindy Project (14:26) 19:50 I Own Australia’s Best Home (5:10) 20:45 Gulli byggir (2:12) 21:15 The Brave (1:13) Spennuþættir frá framleiðendum Homeland og fjallar um einvala lið hermanna í Bandaríska hernum sem takast á við erfiðustu verkefnin á sumum hættulegustu stöðum heims með málstað réttlætisins að vopni. 22:00 The Deuce (4:8) 23:05 Vice (27:29) Ferskur fréttaþáttur frá HBO þar sem rýnt er ofan í kjölinn á ýmsum hitamálum um víða veröld. 23:40 Víglínan (31:60) 00:25 Tin Star (3:10) 01:10 Outlander (2:13) 02:10 Ballers (8:10) 02:40 Empire (13:18)

13:35 Dr. Phil 14:15 Rachel Allen’s Everyday Kitchen 14:40 Doubt 15:25 The Great Indoors 15:50 Crazy Ex-Girlfriend 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Playing House 20:15 Top Chef 21:00 Taken 21:45 The Good Fight 22:30 Happyish 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show 00:20 CSI Bíó 12:30 St. Vincent 14:15 Absolutely Anything 15:40 Love and Friendship 17:15 St. Vincent 19:00 Absolutely Anything 20:25 Love and Friendship Rómantísk mynd frá 2016 með Kate Beckinsale og Chloe Sevigny sem fjallar um ekkjuna og lafðina Susan Vernon flytur óvænt og óboðin inn til tengdaforeldra sinna, staðráðin í að finna mannsefni fyrir dóttur sína - og sjálfa sig í leiðinni. 22:00 Amy Vönduð heimildarmynd um söngkonuna Amy Winehouse, sem lést af alkóhóleitrun árið 2011. 00:05 Wedding Ringer Gamanmynd frá árinu 2015 sem fjallar um hinn vinalausa Doug sem er trúlofaður draumastúlkunni sinni.

Tjaldvagna & fellihýsageymsla Vetrargeymsla fyrir tjaldvagna og fellihýsi á Ólafsfirði. Nánari upplýsingar og pantanir í síma 868 8853 eða harpa.trek@gmail.com


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Þriðjudagur 03. október 2017 16.40 Menningin - samantekt (e) 17.00 Íslendingar (6:40) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kata og Mummi (33:52) 18.12 Einmitt svona sögur (6:10) 18.25 Drekar (12:20) 18.48 Skógargengið (3:26) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menningin 20.05 Lorraine Pascale kemur til bjargar (4:6) Nýir matreiðsluþættir þar sem Lorraine Pascale leggur land undir fót og aðstoðar fólk við eldamennsku. Hún sýnir okkur hvernig hver sem er getur töfrað fram gómsætan mat á einfaldan hátt með lystugum uppskriftum. 20.40 Sagan bak við smellinn – Viva la Vida - Coldplay (1:8) 21.10 Áfram veginn Breskir dramaþættir frá BBC sem segja sögu af fólki sem þarf að endurbyggja líf sitt eftir áföll. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Endurheimtur (8:10) Spennuþáttaröð um strákinn Jesse sem hverfur sporlaust fimm ára gamall. Tuttugu árum seinna finnst DNA-ið hans á morðvettvangi. Leikstjóri: Harlan Coben. Leikarar: O-T Fagbenle, Tom Cullen og Hannah Arterton. Þættirnir eru ekki við hæfi barna. 23.10 Hernám (10:10) Norsk spennuþáttaröð byggð á sögum höfundarins Jo Nesbø. 23.55 Kastljós og Menningin Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. (e)

20:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Landsbyggðir Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.

Að norðan 21:00 Hvítir mávar (e) 21:30 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 22:00 Að Norðan

N4 Landsbyggðir 22:30 Landsbyggðir Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum. 23:00 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna. 23:30 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpson-fjölskyldan 07:20 Teen Titans Go! 07:45 The Middle (21:24) 08:10 Mike and Molly (21:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (1:50) 10:15 Jamie’s 30 Minute Meals 10:40 Mr Selfridge (10:10) 11:25 Catastrophe (2:6) 11:50 Suits (10:16) 12:35 Nágrannar 13:00 The X Factor UK (12:28) 14:35 The X Factor UK (13:28) 16:30 Friends (7:24) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Last Week Tonight With John Oliver (25:30) 19:55 Modern Family (1:22) 20:20 The Secret Life of a 4 Year Olds (6:7) 21:10 Tin Star (4:10) 22:00 Outlander (4:13) Þriðja þáttaröð þessara mögnuðu og sjóðheitu þátta sem fjalla um hjúkrunarkonuna Claire sem ferðaðist aftur í tímann og flæktist í tímalausan ástarþríhyrning sem gæti dregið dilk á eftir sér. 23:00 Curb Your Enthusiasm (1:10) 23:30 Ballers (9:10) Þriðja þáttaröð þessara frábæru þátta með Dwayne The Rock Johnson í aðalhlutverki. Þættirnir fjalla um hóp amerískra fótboltaleikara og þeirra fjölskyldur. 00:05 Empire (14:18) 00:50 Wentworth (3:12)

13:35 Dr. Phil 14:15 Playing House 14:40 Top Chef 15:25 Life in Pieces 15:50 How Not to DIY 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 The Great Indoors 20:15 Crazy Ex-Girlfriend 21:00 Salvation 21:45 Girlfriends’ Guide to Divorce 22:30 Baskets 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show 00:20 CSI Miami Bíó 12:50 The Citizen 14:30 Girl Asleep 15:50 My Big Fat Greek Wedding 2 17:25 The Citizen 19:05 Girl Asleep 20:25 My Big Fat Greek Wedding 2 22:00 Elizabeth Stórgóð og söguleg stórmynd frá 1998 með Cate Blanchett í aðalhlutverki. Myndin fjallar um leið Elizabetar fyrstu að því að verða drottningin yfir Englandi þar til hún er krýnd 25 ára gömul. 00:05 The Guest Spennutryllir frá árinu 2014 sem segir frá hermanni sem kemur til Peterson fjölskyldunnar og kynnir sig sem vin sonar þeirra sem dó í bardaga. 01:45 Kept Woman

Lokun frá 27. september - 3 október Lokað á mánudögum og þriðjudögum í október

frida súkkulaðikaffihús

Frida súkkulaðikaffihús, Túngötu 40a, Siglufirði


HOLLUR OG GÓðUR MATUR ALLA DAGA FRÁ 11:30-21:30 BOOST 600 Hnetusmjör, jarðaber, banani, skyr 601 Avokadó, kakó, banani, döðlur, mjólk 610 Gulrætur, sítróna, kanill, engifer, epli, svartur pipar, turmeric 611 Avokadó, sítróna, epli

OPNUNARTÍMI

MÁN-FÖS. 09-23 LAU- SUN. 10-23

simstodin

simstodin simstodinak

SÍMSTÖÐIN - HAFNARSTRÆTI 102 Á BESTA STAð Í MIðBÆ AKUREYRAR - SÍMI 462 4448


VIÐTALIÐ

Byggðar verði tvær nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri Stefnt er að því að byggja tvær nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri í stað núverandi húsnæðis heilsugæslunnar á Akureyri, sem staðsett er í miðbænum. Talið er æskilegt að byggja einnar hæðar hús og verði hvor eining um sig 1500 fermetrar að stærð. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu ráðgjafarfyrirtækisins Nolta ehf. Gengið er út frá að núverandi húsnæði heilsugæslunnar á Akureyri verði selt í aðdraganda þess að starfsemin flytjist í tvær nýjar stöðvar en þjónusta og starfsemi verði sambærileg á báðum stöðum. Mætir mannfjöldaþróun svæðisins Heilsugæslan á Akureyri er nú til húsa á fjórum hæðum hússins við Hafnarstræti 99-101. Samtals er húsnæðið rétt tæplega 2000 fermetrar að stærð en auk þess er heimahjúkrun við Strandgötu 29 á 3. hæð í tæplega 200 fermetra rými. Íbúar á upptökusvæði heilsugæslunnar á Akureyri eru um 21 þúsund og samkvæmt spá um mannfjöldaþróun mun sá hópur verða 24.300 árið 2030. Í niðurstöðu skýrslunnar segir að tvær nýjar stöðvar muni mæta þessari þróun og sé þetta fyrirkomulag í takti við þá áherslu sem sé í nágrannalöndunum á minni heilsugæslustöðvar. Þjónustan færð nær notendunum Jón Helgi Björnsson, forstjóri Heilbrigðistofnunar Norðurlands, segir skýrsluna mikilvægan áfanga í þróun heilsugæslunnar á Akureyri. „Með skýrslunni er mörkuð sú leið sem við viljum fara á komandi árum. Með þessu fyrirkomulagi getum við fært þjónustuna nær notendunum og bætt aðgengi þeirra á allan hátt. Við höfum verið að efla þjónustuna að undanförnu og núverandi

húsnæði setur okkur verulegar skorður um frekari framþróun hennar. Þess vegna er knýjandi að fá úrbætur í húsnæðismálum heilsugæslunnar á Akureyri sem fyrst. Næsta skref er að tryggja fjármögnun til bygginganna en að hluta yrði verkefnið fjármagnað með sölu núverandi húsnæðis. Samhliða því munum við taka upp viðræður við Akureyrarbæ um hvaða valkostir eru bestir í staðsetningum fyrir tvær nýjar heilsugæslustöðvar,“ segir Jón Helgi Björnsson í tilkynningu.

Jón Helgi Björnsson, forstjóri HSN og Þórdís Rósa Sigurðardóttir, yfirhjúkrunarfræðingur heilsugæslunnar á Akureyri

Hægt er að horfa á viðtalið á heimasíðu N4, n4.is



Gildir 27. september - 3. október 16

16

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri.Fös kl.- 20 og17:50 22:15 12 Mán: & 22:50

16

Mið - fim: 20:00 & 22:50 Fös - þri 20:00 & 22:10

16

12

12

Mið.- m. kl. 17:45 og20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið - fim: 18:00 & 20:00 Fös - þri: 17:50 & 20:00

L

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45 Mið - fim: 22:10

L

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)

12

Lau.- sun.kl. Mið-fim: 18:00 Lau-sun: 15:50

14 Lau-sun: 15:50


Fim 28. sept

Sænska pönk/rokk hljómsveitin

CHARTA 77

Tónleikar kl. 21:00

Mið 4. okt

BUBBI Túngumál

Tónleikar kl. 20:30

Fim 5. okt

Eftirherman og Orginalinn

GUÐNI ÁGÚSTSSON OG JÓHANNES KRISTJÁNSSON

Tónleikar kl. 22:00

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


SAMbio.is

AKUREYRI

6

L

Mið. - fim. kl.17:40 (ísl tal) & 20 (enskt tal) Fös. kl.17:40 (ísl tal) Lau. - sun. Salur A - 13:10 & 15:30 (ísl tal) Salur B - kl. 14:00 & 16:20 Mán. - þri. 17:40 (ísl tal)

16

Fös. kl. 17:20, 20:00 & 22:10 Lau. - sun. kl. 18:00, 20:10 & 22:20 Mán. - þri. Mið-þri kl. 17:20, 20:00 & 22:10 kl. 22:30

Mið.- fim. kl.19:30 & 22:20 Fös. kl. 19:20 & 22:10 Fös.- þri. kl. 20:00 - 22:50 Lau. - sun. kl. 19:30 & 22:20 Mán. - þri. kl. 19:20 & 22:10

16

L

Mið.-fim. kl 17:30 (ísl tal)

Mið.- fim. kl. 22:20

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.

Gildir dagana 27. september - 3. október


Fös 29. sept Lau 30. sept

NÝDÖNSK Tónleikar kl. 22.00

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


Í HOFI

Í HOFI

Í SAMKOMUHÚSINU

Í SAMKOMUHÚSINU

S LAU. 30. SEPT - ÖRFÁ SÆTI LAU S FÖS. 6. OKT - ÖRFÁ SÆTI LAU LAU. 7. OKT - ÖRFÁ SÆTI LAUS

Þú færð miða og Veislukort MAk í síma 450-1000, í miðasölunni í Hofi sem er opin virka daga kl. 12–18 og þremur tímum fyrir viðburð og allan sólarhringinn á mak.is Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is

blekhonnun.is

Drepfyndin sagnfræði með söngvum

T FRUMSÝNING 29. SEPT - UPPSEL blekhonnun.is

KVENFÓLK


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.