N4 Dagskráin 38-15

Page 1

23. - 29. september 2015

10

38. tbl. 13. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

U K O UD

S

ORKA LANDSINS

hlutir

sem þú vissir ekki um

HILDU JÖNU

Kvöldverðartilboð Forréttur

Humarsúpa borin fram með kryddbökuðum þorskhnakka og glóðaðri hvítlaukssnittu

1.950.Aðalréttur

Grillsteikt lambafille með ítölskum kryddhjúp borið fram með sellerírótarmauki, röstý kartöflu og rauðvínssósu

3.950.-

Matreiðslumennirnir og hjónin María Sigurlaug og Theodór Sölvi framreiða ljúffengan og girnilegan mat fyrir gesti okkar Opið frá 18:00 - s:461-5858 - www.lavitaebella.is


Beint flug frá Akureyri til Tyrkland

Í SÓLINA FRÁ ÞÍNUM

ALLT ÞETTA ER INNIFALIÐ Á PEGASOS HÓTELUNUM ■ Íslensk fararstjórn ■ Íslenskur barnaklúbbur ■ Unglingaklúbbur ■ Sundskóli & Dansskóli ■ Ís allan daginn ■ Vatnsskemmtigarðar ■ Fjölskyldudagur ■ Skemmtanir ■ Minidiskótek

LÚXUSFRÍ FYRIR ALLA!

nazar.is · 519 2777


T LL A Ð LI A IF N IN

ds

M FLUGVELLI!

FJÖLSKYLDUPARADÍS Eitt af okkar vinsælustu hótelum

Á Pegasos World er ein stærsta sundlaug Miðjarðarhafsins og einnig glæsilegur sundlaugargarður með frábærum vatnsrennibrautum. VERÐDÆMI

30/9 7/10 14/10 21/10

1 vika

2 vikur

89.599 fá sæti laus 99.599 fá sæti laus 115.599 199.599 119.599 ––––

Á mann m.v. að lágmark 2 greiði fullt verð.

✈ BEINT FLUG FRÁ AKUREYRI TIL TYRKLANDS


TI

48” eða 55” Samsung 4K UltraHD sjónvarp með þráðlausu interneti

L

Ð O B

178 cm skápur. 192+98 ltr. Blásturskældur og þarf aldrei

RB29FSRNDWW

Kælir - frystir

185 cm skápur. 208+98 ltr. Blásturskældur og þarf aldrei

RB31FERNCSS

Kælir - frystir

Gæði og glæsileiki


DV70FSE0HGW

7 kg þurrkari

TI

// FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515

UE43J5505AK kr. 109.900.UE43J5505AK kr. 99.900.-

43” Samsung SMART sjónvarp með þráðlausu interneti.

Ð

Kr. 129.900,-

Kr. 109.900,-

O B L

að afþýða.

að afþýða. Hvítur eða stál.

- Fyrir heimilin í landinu

Verð: 119.900,Kr. 119.900,-

· Varmadæla sem sparar orku · Barkalaus · Demantatromla · Rakaskynjari · Orkunotkun A+++

// KS SAUÐáRKRóKI · SÍMI 455 4500 // SR BYGG SIGLUFIRÐI · SÍMI 467 1559

Kr. 89.900,-

· Kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð · 1400 snúningar · Ecobubble · Demantatromla · Orkunotkun A+++

7 kg Þvottavél

WF70F5E4P4W

UE48JU6415 kr.189.900.UE55JU6415 kr. 239.900.-






FYRIR

4 mรกn. seinna

FYRIR

FYRIR

6 dรถgum seinna

EFTIR


JEUNESSE KYNNING Kynningar á hinum byltingarkenndu og stórkostlegu vörum frá JEUNESSE sem byggðar eru á Nóbelsverðlaunuðum vísindum verða í Make Up Gallery fimmtudag 24. sept. og föstudag 25. sept. kl. 14-18 á Glerártorgi. Með hverju keyptu andlitskremi fylgir gjöf með 7 daga serumi.

EINSTÖK HÚÐVÖRULÍNA:

BÆTIEFNI FRAMTÍÐARINNAR:

Endurnýjar og gerir við húðfrumurnar með 200+

Yfir 63 vítamín og næringarefni í hverri AM/PM töflu

boðefnum sem tala sama tungumál og frumurnar

sem veita orku yfir daginn, betri svefn að nóttu,

í húðinni þinni. Hefur gefið sérstaklega góðan

hefur upprætt kæfisvefn, hjálpað stórkostlega

árangur gegn rósroða, exem, psoriasis og bóluhúð. Mjög græðandi fyrir brunasár og brýtur upp örvef.

gegn vefja- og liðagigt. Í Finiti bætiefninu er TA-65 einkaleyfisvarin formúla sem gerir við DNA erfðaefnið okkar og lengir aftur litningaendana.

Snyrtivöruverslun I Glerártorgi, Akureyri I sími: 578 1718


hefur þú lent í slysi

OG ÁTT RÉTT Á BÓTUM?

=

u ð a n n a K þinn réttSTAR EKKERT ÞAÐ KO

0

464 555

www.tryggingabaetur.is Hofsbót 4, 2. hæð Akureyri tryggingabaetur@tryggingabaetur.is

ENGAR BÆTUR ENGIN ÞÓKNUN


ALLT AÐ

80%

RÚMFÖT FRÁ

AFSLÁTTUR Í 2 DAGA

2.990 BARNAFÖT

70%

RISA LAGERSALA LÍN DESIGN LAUGARDAG OG SUNNUDAG Barnaföt

Handklæði

Rúmföt

Barnavörur

Eldhúsvörur

Púðar

Dúkar

Smávörur

GLERÁRTORGI | LAUGARDAG 10-17 | SUNNUDAG 13-17

LAUGAVEGI | GLERÁRTORGI | LINDESIGN.IS

Komdu og taktu þátt í lukkuleik Lín Design, allt að 50.000 kr vinningur.


Ökukennsla og ökuskóli

MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ byrjar 6. október. Skráning og nánari upplýsingar á www.ekill.is og í síma 461 7800 eða 894 5985. Ekill ökuskóli I Goðanesi 8-10 I 603 Akureyri Sími 461 7800 I Gsm 894 5985 I ekill@ekill.is I www.ekill.is


MIKIÐ ÚRVAL AF FLOTTUM ÚLPUM

24.500

21.890

21.890

21.890

ICEWEAR • HAFNARSTRÆTI 106 • SÍMI 460 7450 • WWW.ICEWEAR.IS


lionsklúbbur akureyrar og lionsklúbburinn vitaðsgjafi kynna:

hagyrðingar og söngbræður björn ingólfsson

friðrik steingrímsson

pétur pétursson

hjálmar freysteinsson

reynir hjartarson

Hagyrðingakvöld og söngskemmtun til stuðnings Hollvinum Sjúkrahússins á Akureyri verður föstudagskvöldið 25. september kl. 20 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. birgir sveinbjörnsson

Fram koma fimm þjóðþekktir hagyrðingar og kitla hláturtaugar eins og þeim einum er lagið. Stjórnandi hagyrðinganna er Birgir Sveinbjörnsson. Álftagerðisbræður syngja af sinni landsþekktu snilld.

kynnir á skemmtuninni er háðfuglinn og sjónvarpsmaðurinn gísli einarsson

Öll innkoma af miðasölu rennur óskipt til Hollvinasamtaka SAk. Samtökin leggja nú áherslu á að fjármagna kaup á nýjum rúmum fyrir Geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri sem brýn þörf er á.

miðaverð 5.000 kr. miðasala er á www.mak.is og miðasölu hofs.


Meirapróf hefst fimmtudaginn 24.september ADR eiturefnanámskeið hefst fimmtudaginn 8.október Vinnuvélanámskeið hefst föstudaginn 16.október

Upplýsingar og skráning í síma 692 3039 og á aktu.is björnvm@simnet.is



Rekstrarstjóri hafna Norðurþings Norðurþing óskar eftir að ráða rekstrarstjóra fyrir hafnir Norðurþings, með starfsstöð á Húsavík.

Starfssvið:

Menntunar- og hæfniskröfur:

• Stjórnun og daglegur rekstur • Annast kostnaðareftirlit með ein stökum tekju- og kostnaðar þáttum hafnanna og eftirlit með fjárhags skuldbindingum • Eftirlit og eftirfylgni á reglugerðum • Samskipti við viðskiptavini hafnanna • Annast ýmis samskipti og uppgjör við Samgöngustofu, Siglingasvið Vegagerðarinnar og Fiskistofu • Verkstýring • Umsjón með markaðsstarfi hafnanna

• Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af rekstri og stjórnun skilyrði • Skipstjórnarréttindi kostur • Þekking á starfsemi hafna (hafnsækinni starfsemi) æskileg • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, metnaður og vönduð vinnubrögð • Almenn tölvukunnátta • Hæfni til að tjá sig í máli og riti á íslensku og ensku

Hafnir Norðurþings eru þrjár. Húsavíkurhöfn er þeirra stærst og flokkast sem meðal stór fiski- og flutningahöfn í dag. Miklar framkvæmdir standa þó fyrir dyrum á hafnar svæðinu m.a. á viðleguköntum, brimvarnargörðum og vegna dýpkana, í ljósi iðnaðaruppbyggingarinnar á Bakka. Lengd bryggjukanta verður ríflega 700 metrar og mesta dýpi við kant 12 metrar við Bökugarð á um 200 metra kafla. Dráttarbraut er í höfninni fyrir 250 þungatonn. Á Raufarhöfn er meðalstór fiskihöfn. Lengd bryggjukanta er 500 metrar og er mesta dýpi við kant 8,5 metrar á 50 metra kafla og 6,5 metrar á 160 metra kafla. Dýpi í innsiglingu er 9,5 metrar. Á Kópaskeri er smábátahöfn. Lengd bryggjukanta er 119 metrar og er mesta dýpi við kant 4 metrar á 50 metra kafla. Flotbryggja staðsett í höfninni sem rúmar 4 báta. Umsóknarfrestur er til og með 28. september 2015. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent, www.capacent.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni við komandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Þóra Pétursdóttir (thora.petursdottir@capacent.is) og Auður Bjarnadóttir (audur.bjarnadottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum.


reyta öllum textanum í þátíð og hafa inn í sviga (21, 22 og 23) eftir tímanum....með smekklegum hætti


ÞRAUKA

HERRA ÚLPA

34.990 KR.

BERJAST

DÖMU DÚNÚLPA

59.990 KR.

JAKI

HERRA ÚLPA

39.990 KR.

JAKI

DÖMU ÚLPA

39.990 KR.

ESJA

HERRA DÚNJAKKI

34.990 KR.

REKA

DÖMU DÚNJAKKI

34.990 KR.

VÖRURNAR FÁST HJÁ OKKUR


Nú lesa

80,5%

íbúa á Akureyrarsvæðinu

N4 Dagskrána

80,5%

Það er augljóst að Akureyringar og nærsveitamenn kunna vel að meta N4 Dagskrána enda hefur lestur aukist á milli ára. Við þökkum lesendum kærlega fyrir aukinn áhuga. Er þitt fyrirtæki ekki örugglega með auglýsinguna á réttum stað?

- fyrir þig Gallup könnun framkvæmd 11. til 30. júní 2015. Úrtak 956 manns á Akureyri og nágrenni, 18 ára og eldri, handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup. Fjöldi svarenda 613 eða 64,1% þátttökuhlutfall. Spurt var hvort að einstaklingur hafi lesið eða flett N4 Dagskránni á síðastliðnum 7 dögum.



Veislu og Fundarsalur

til leigu

Glæsilegur salur fyrir hvers konar veislur og fundi. Salurinn tekur 70 manns í sæti og leigist með umsjónarmanni. Nánari upplýsingar í síma 4614600

Café Laut – Lystigarðinum



NAUTAKJÖT BEINT FRÁ BÓNDA Sælkerinn

Heimilispakkinn

Fíni pakkinn

Stóri pakkinn

Frystikistan

Grillpakkinn

Verð: 28.500 kr 6,6 Kg Hakk (600 grömm í poka) 1.4 Kg Gúllas (700 grömm í poka) 2 Kg Innralæri

Verð: 85.000 kr 3,5 Kg Gúllas (700 grömm í poka) 21 Kg Hakk (600 grömm í poka) 1,2 Kg Lund 2 Kg Innralæri 2 Kg Ribeye

Verð: 23.500 kr 7.8 Kg Hakk (600 grömm í poka) 2.1 Kg Gúllas (700 grömm í poka)

Verð: 27.500 kr 6 Kg Nautahakk (600 grömm í poka) 20 stk Hamborgarar (120 gr. Fimm í pakka) 1.5 Kg Fille Verð: 41.000 kr 3 Kg Ribeye 35 Stk Hamborgarar (120 gr. Fimm í pakka) 1.5 Kg Innralæri 1.3 Kg Fille

Hér velur þú þinn eigin pakka eins mikið eða lítið og þú vilt, verð og vöruframboð má sjá á nautakjot.is

G S E N D IN FR Í H E IMU R EY R I K A Á

Magntilboð Heilt Naut

Verð: 1590 kr/kg (m.beini) Úrbeinað og tilbúið í kistuna

Kýrkjöt

Verð: 1470 kr/kg (m.beini) Úrbeinað og tilbúið í kistuna

Nautahakk 30 kg

Tilboðsverð: 59.000 kr Alltaf gott að eiga nóg af hakki!

Árroðinn ehf - Garði Eyjafjarðarsveit - Email: naut@nautakjot.is - www.nautakjot.is

Barnavöruverslun Sunnuhlíð

  

  


Námskeið fyrir byggingamenn

Gæðakerfi einyrkja og undirverktaka

Frá 1. janúar 2015 verða allir iðnmeistarar að hafa gæðastjórnunarkerfi. Þetta námskeið er ætlað iðnmeisturum sem starfa sem undirverktakar og/eða einyrkjar í byggingaog mannvirkjagerð. Markmið þess er að kynna grundvallaratriði gæðakerfa. Farið er yfir kröfur til iðnmeistara um gæðastjórnun og gæðakerfi í mannvirkjalögum og byggingareglugerð og hvernig hægt er að bregðast við þeim. Sérstaklega er farið í saumana á kröfum um staðfestingu á hæfni iðnmeistara, samning á milli byggingarstjóra og iðnmeistara, innra eftirlit iðnmeistara og skráarvistun. Þátttakendur læra að útbúa sjálfir gæðakerfi sem uppfyllir þessar kröfur. Þátttakendur koma með dæmi um verklýsingu úr eigin verki. Æskilegt er að þátttakendur mæti með eigin tölvur en einnig er boðið upp á afnot af tölvum á staðnum. Kennari:

Ferdinand Hansen, verkefnastjóri gæðastjórnunar hjá SI.

Staðsetning:

Símey, Þórsstíg 4.

Tími:

Miðvikudagur 30. september kl. 13.30 - 18.30.

Lengd:

7 kennslustundir.

Verð:

20.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.

Skráning á idan.is

Skráning og nánari upplýsingar á www.idan.is og í síma 590 6400.

Sími 590 6400 www.idan.is


Þetta sérðu ekki hvar sem er…...

Hollenskir blómapottar með lýsingu fyrir þá sem vilja hafa nýstárlega og sérlega glæsilega aðkomu að fyrirtæki sínu eða heimili. Pottarnir eru gerðir úr sérstaklega sterku plasti sem þolir vel íslenska veðráttu, snjó, frost, rigningu og rok. Rafkerfið er mjög aðgengilegt, með sparperum og nota lítið rafmagn. Margar stærðir, allt frá litlum upp í risastóra potta. Nánari upplýsingar er að finna á www.zolo.is, eða í síma 615 3333



ALLT FYRIR ĂšTIVISTINA! Dare2b Candor jakki kr. 27,695

Marmot Pre-cip buxur kr. 22.995 Marmot Pre-cip jakki kr. 24.995





2. og 3. október

Óskar Pétursson & Jóhann Vilhjálmsson syngja

„Með sínu nefi“

fyrstu sólóplötu Vilhjálms Vilhjálmssonar í heild sinni ásamt vinsælustu lögum Vilhjálms. Hljómsveitarstjóri:

Gunnar Þórðarson

Tónleikar kl.21 Forsala hafin á midi.is og Eymunsson


25% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM DAGANA 24. - 28. SEPTEMBER

GLERÁRTORG AKUREYRI 4627800 Gildir ekki með öðrum tilboðum


Selaolía Óblönduð - meiri virkni

Meiri virkni Einstök olía Gott fyrir:

Maga- og þarmastarfsemi Hjarta og æðar Ónæmiskerfið Kolesterol Læknar Liðina mæla með

selaolíunni

Meiri virkni Hátt hlutfall Omega 3 fitusýra

Sími 555 2992 og 698 7999

við erum að leita að þér!

Selaolían fæst í: apótekum, Þín verslun Seljabraut, heilsuhúsum, Fjarðarkaupum, Fiskbúðinni Trönuhrauni, Hafrúnu og Melabúð

SPENNANDI TÆKIFÆRI Á AKUREYRI! SÖLUMAÐUR Í TIMBURSÖLU STARFSSVIÐ:

Starfið felst í sölu og ráðgjöf. Viðkomandi þarf að vera í samskiptum við iðnaðarmenn, verktaka og einstaklinga í framkvæmdum. HÆFNISKRÖFUR:

Við leitum að öflugum einstaklingi með ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Lyftarapróf er kostur. Viðkomandi verður að hafa metnað til að takast á við krefjandi verkefni ásamt því að búa yfir stundvísi, jákvæðni og heiðarleika.

AFGREIÐSLA Í TIMBURSÖLU STARFSSVIÐ:

Starfið felst í afgreiðslu, tiltekt á pöntunum til viðskiptavina og önnur almenn lagerstörf. Starf sem hentar öllum aldurshópum. HÆFNISKRÖFUR:

Þekking og reynsla af sölumennsku er góður kostur. Lyftarapróf er kostur. Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð ásamt jákvæðni og ríkri þjónustulund.

STARFSMAÐUR Í VERSLUN STARFSSVIÐ:

Starfið felst í ráðgjöf og sölu til viðskiptavina. HÆFNISKRÖFUR:

Þekking og reynsla af sölumennsku er góður kostur. Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð ásamt jákvæðni og ríkri þjónustulund. Nánari upplýsingar veitir Haukur Már Hergeirsson, verslunarstjóri, haukur@byko.is Umsóknarfrestur er til 2. október n.k. og sótt er um starfið á netfangið haukur@byko.is.

byko.is


Íslensk framleiðsla » Sérsmíði á innréttingum og innihurðum. » Ráðgjöf á staðnum. » Þrívíddarteikningar.


75%

karla

á Akureyrarsvæðinu lesa

N4 Dagskrána

75%

- fyrir þig Gallup könnun framkvæmd 11. til 30. júní 2015. Úrtak 956 manns á Akureyri og nágrenni, 18 ára og eldri, handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup. Fjöldi svarenda 613 eða 64,1% þátttökuhlutfall. Spurt var hvort að einstaklingur hafi lesið eða flett N4 Dagskránni á síðastliðnum 7 dögum.



GLERÁR

NÝJAR HAUSTVÖRU

Haustið er komið og haustv Á Glerárhlaupi bjóða kaupm Glerárhlaup er því frábært t

Vaffla og kaffi - aðeins kr. 500

30% afsláttur af öllum vörum

35% afsláttur af völdum vörutegundum

20% afsláttur af öllum vörum

20% afsláttur af öllum armböndum

Spennandi tilboð t.d. 20% afsláttur af völdum snyrtivörum og margt fleira

25% afsláttur af öllum vörum

Nýpressaður djús og grilluð samloka kr. 1.790

Juenesse kynning 24.-25. sept. Gjöf -7 daga serum

Þú kaupir 2 vörur og færð þá þriðju frítt með

20% afsláttur af öllum skóm

iPhone 5C bleikur aðeins kr. 49.900, meðan birgðir endast

20% afsláttur af ÖLLUM HELLY HANSEN fatnaði

20% afsláttur af Oroblu sokkabuxum og öllum hárvörum


RHLAUP

24. - 28. september

UR Á AFSLÆTTI

vörur streyma í verslanir. menn nýjar vörur á 20-50% afslætti. tækifæri til að gera góð kaup fyrir haustið.

20% afsláttur af öllum vörum

25% afsláttur af öllum vörum. Gildir ekki á önnur tilboð

Aukahlutir 15% afsláttur - Enduruppsetning ávélum 50% afsláttur kr. 4.495

30% afsláttur af linsum, sólgleraugum og völdum umgjörðum

-Súpa og salat kr. 1.290 -Ostborgari, franskar og gos kr. 1.490 - Kaffi og kökusneið kr. 890

50% af bol ef keyptar eru buxur - 20% af skóm

Lagersala laugardaginn 26. og sunnudaginn 27. september

20% afsláttur af gallabuxum í dömudeild - Bolur fylgir frítt með gallabuxum í barnadeild

Allur lopi á 20% afslætti

20% afsláttur af öllum stólum

20% afsláttur af öllum skóm og töskum

20-50% afsláttur af öllum sokkum

Bátur dagsins alltaf á 599 krónur

Tveir fyrir einn af uppáhelltu kaffi

20% afsláttur af Babyull (eldri lína)

20% afsláttur af aukahlutum


Lögmannsstofa Akureyrar veitir einstaklingum og fyrirtækjum eftirtalda þjónustu:

www.logmennak.is

Almenn lögfræðiþjónusta og ráðgjöf samningagerð Skipti dánarbúa, þrotabúa og umsjón nauðasamninga Verjendastörf og réttargæsla í sakamálum Barna- og hjúskaparréttur

ið tökum vel á móti þér Hofsbót 4, 2. hæð Akureyri

464 5555

Jón Stefán Hjaltalín, héraðsdómslögmaður jon.stefan@logmennak.is Berglind Jónasardóttir, héraðsdómslögmaður berglind@logmennak.is


NÝLIÐAKYNNING Að byrja í björgunarsveit Að byrja í björgunarsveit er í senn krefjandi, lærdómsríkt og ótrúlega skemmtilegt. Björgunarsveitir vinna óeigingjarnt og mikilvægt starf. Nýliðar fá góða fræðslu og þjálfun í ferða- og fjallamennsku, skyndihjálp, fjarskiptum og mörgu öðru sem nauðsynlegt er að kunna við björgunarstörf í íslensku veðri og náttúru. Nýliðastarf í björgunarsveit er fyrir alla áhugasama, 17 ára og eldri, unga sem aldna.

Ef þú ert orðin(n) 17 ára og hefur áhuga á að kynna þér starfið þá endilega kíktu við miðvikudaginn 23. september, kl. 20:00. Súlur, björgunarsveitin á Akureyri, Hjalteyrargötu 12.

Þú finnur okkur á Facebook.com/groups/sulurnylidar2015





? 3,4 CO

2

BÍLL SEM SVARAR SPURNINGUM DAGSINS Í DAG

l/100 km

89

g/km

ÞARF AÐ VERA SVONA DÝRT AÐ REKA BÍL?

ER NAUÐSYNLEGT AÐ MÆLABORÐIÐ SÉ FULLT AF TÖKKUM?

ÞARF MAÐUR AÐ SÆTTA SIG VIÐ SKELLUR OG RISPUR?

VERÐ FRÁ EINUNGIS 2.690.000 KR.

CITROËN C4 CACTUS Hvernig get ég eignast og rekið nýjan bíl? Hvers vegna er ekki framleiddur léttari og sparneytnari bíll? Er ekki hægt að vernda hurðirnar gegn rispum og skellum? Af hverju getur mælaborðið ekki verið notendavænna og stílhreinna? Öllum þessum spurningum er svarað með nýja Citroën C4 Cactus. Hugmyndafræðin að baki nýja C4 Cactus er bylting í hönnun bíla. Ekkert prjál, einungis hlutir sem skipta máli í dag. Hagnýt og djörf hönnun, einfaldleiki og lágt verð. C4 Cactus hefur svörin. Velkomin í reynsluakstur

mæli g ára afën Citro hjá Brimbor

15

Skoðaðu citroen.is Nýir og notaðir bílar: Söludeild er opin alla virka daga kl. 8-17 og laugardaga kl. 12-16 Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050

Uppgefinn eyðsla í blönduðum akstri miðast við 1,6 BlueHDi dísilvél. Brimborg og Citroën áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.



Velkomin í drottningu stóðrétta landsins

Laufskálarétt 2015 Föstudagur 25. september

Stórsýning og skagfirsk gleði í Reiðhöllinni Svaðastöðum Laugardagur 26. september

Réttarstemming allan daginn

- stóðið rekið til réttar uppúr kl. 11:30 - réttarstörf hefjast kl. 13:00

Stóðréttardansleikur í Reiðhöllinni Svaðastöðum

Nánari upplýsingar á www.svadastadir.is og www.visitskagafjordur.is


Vinstrihreyfingin grænt framboð Akureyri og nágrenni

Viltu taka þátt í að móta stefnuna?

Landsfundur VG

fer fram 23. - 25. október Á landsfundi er stefna VG mótuð og samþykkt Hefurðu skoðanir á Friðar- og alþjóðamálum? Jafnréttismálum? Náttúru- og umhverfisvernd? Atvinnu- og byggðamálum? Edward Huijbenz og Hildur Friðriksdóttir munu ásamt fleirum leiða umræður um þessi málefni fimmtudaginn 24. september klukkan 20:00 í húsnæði VG í Brekkugötu. Hvetjum alla til að mæta og taka þátt í mótun stefnunnar. VG Akureyri

Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti Stjórnin

% 0 2

AF REIÐHJÓLUM

Gildir til 25. okt. 15

TUR T Á L AFS

Austurvegur 69 - 800 Selfoss Sími 480 0400

Lónsbakki - 601 Akureyri jotunn@jotunn.is

Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir www.jotunn.is

20% afsl áttur af auka hlutum og hjóla vörum


*Línugjald ekki innifalið.

Nánar á siminn.is

Það borgar sig að fá þetta allt saman í einum pakka Nú færðu SkjáEinn hjá Símanum, Sjónvarp Símans, Netið og Endalausan heimasíma í einum pakka fyrir aðeins 12.000 kr. á mánuði. Þú færð líka Sjónvarp Símans appið, 9 erlendar stöðvar, val um SkjáKrakka eða SkjáÞætti og Spotify Premium í 6 mánuði. Hafðu samband og njóttu þess að stjórna dagskránni á SkjáEinum heima í stofu. Þú getur meira með Símanum

Hringdu núna í 800 7000 eða opnaðu Netspjall á siminn.is til að klára málið!


Vantar þig aðstoð? VIÐ AÐ INNHEIMTA?

Lögmannsstofa Akureyrar býður nýja nálgun í innheimtu vanskilakrafna

www.logmennak.is Áhættulaus þjónusta Engin mánaðargjöld Kröfuhafi verður aldrei fyrir kostnaði

u ð a n n a K máTAlRiEðKKERT S ÞAÐ KO

5

464 555

Kröfuhafi fær aðgang að öflugu innheimtukerfi

Þú ræður ferðinni!

= Hofsbót 4, 2. hæð Akureyri

464 5555

Jón Stefán Hjaltalín, héraðsdómslögmaður jon.stefan@logmennak.is Berglind Jónasardóttir, héraðsdómslögmaður berglind@logmennak.is

ENGINN ÁRANGUR ENGIN ÞÓKNUN


Frá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis (KAON)

Hvað er í boði í vetur fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein? Skrifstofa krabbameinsfélagsins á Akureyri að Glerárgötu 24 2.hæð (fyrir ofan VÍS) er OPIN alla mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá klukkan 13:30-16:00. Einnig er símatími frá klukkan 10-12 þessa daga í síma 4611470. Hjúkrunarfræðingur starfar hjá félaginu og eru viðtöl við hana á mánudögum og þriðjudögum, einnig eftir samkomulagi. Netfangið okkar er kaon@simnet.is og við erum líka á fésbókinni. Við hvetjum fólk til að nýta sér það sem í boði er og tökum vel á móti öllum sem líta við hjá okkur á skrifstofunni. ENDURHÆFING hjá Sigrúnu Jónsdóttur sjúkraþjálfara

»» Vatnsleikfimi í innilaug í Sundlaug Akureyrar, þriðjudag klukkan 12:50-13:30 og föstudaga klukkan 14:45-15:30

»» Styrkjandi æfingar í Eflingu sjúkraþjálfun Hafnarstræti 97, mánudaga og miðvikudaga klukkan 12:30-13:30

»» Liðkandi æfingar og slökun í húsi KAON við Glerárgötu, mánudaga klukkan16:15-17:15. (ath. það er lyfta í húsinu)

»» Einnig er boðið upp á einstaklingsmeðferð og leiðsögn. Frekari upplýsingar veitir Sigrún Jónsdóttir sjúkraþjálfari í síma 8622434 eða bjorkinheilsa@gmail.com

»» Heilsurækt fyrir karlmenn hjá Hannesi Bjarna Hannessyni sjúkraþjálfara í Eflingu sjúkraþjálfun Hafnarstræti 97, þriðjudaga og föstudaga kl: 13-14. Byjar 22.september. Netfang: hannesbh@gmail.com

»» Samvera á Keramikloftinu Óseyri 18 Á miðvikudögum klukkan 13:00-18:00. Þangað eru allir velkomnir hvort heldur er til að gera handverk (leir, gler o.fl. ) undir leiðsögn Svölu Stefánsdóttur eða bara njóta samverunnar. Ekki þarf að skrá sig sérstaklega.

»» Opið „handavinnuhús“ í húsnæði KAON Glerárgötu 24-2.hæð. Á fimmtudögum klukkan 13-17. Umsjón hefur Halldóra Björg Sævarsdóttir textílkennari og mun hún leiðbeina þeim sem þess óska . Ef þig hefur langað að læra að t.d að prjóna, hekla, sauma út eða kynnast einhverju nýju þá skaltu endilega mæta. Ekki þarf að skrá sig og það er ekki skilyrði að vera með handavinnu. Tilgangurinn er að hittast, spjalla og deila hugmyndum yfir kaffi/te sopa og eiga saman notalega stund.


Sími 412 1600 Nýtt

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Álfabyggð 20

33,9 millj.

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Nýtt

Vanabyggð 4b

76.3fm 3ja herb á 3ju hæð 27,5 millj.

160,7 m2 raðhúsíbúð við Vanabyggð á Brekkunni

Bjarkarbraut 15

31 millj

Hólabraut 15

Nýtt

11,9 millj

54,8 m2 kjallaraíbúð í litlu fjölbýli í miðbæ Akureyrar

Ártún 1

15,9 millj.

70,9 fm heilsárshús, ásamt gestahúsi.

Gott einbýli með bílskúr. Skipti á minni eign.

Reykjasíða 9

Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali

Skarðshlíð 4

136 fm 4-5 herb. vel skipulögð hæð

Nýtt

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

42 millj.

Mjög gott, 183,2 fm, einbýlishús á einni hæð með bílskúr, stór verönd með heitum potti.

Sokkatún 7

45,9 millj

Mjög glæsileg 162,3 fm fimm herbergja raðhúsaíbúð

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


MIÐLUN FASTEIGNIR KYNNA Vandaðar og hagstæðar 3-4 herbergja, 4-5 herbergja eða 5-6 herbergja íbúðir í fimm hæða fjölbýlishúsi með lyftu. íbúðirnar eru 85 fm., 102 fm. eða 124 fm. auk sér geymslu í sameign. íbúðirnar eru með opnar svalir sem snúa til suð-vesturs. Í göngufæri frá húsinu eru framhaldsskólar, grunnskóli, leikskóli, verslunin Bónus, golfvöllur og frábærar gönguleiðir. Afhending vor / sumar 2016 Nánari upplýsingar ásamt teikningum og myndum er að finna á :

www.behus.is

KJARNAGÖTU 41


SUDOKU

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

2 1

6

8

6 1 4 7 5 3

2 4 9 5 5 9 8

6 2 7

1

1 6 3 2

4

2 5

7 2 6

2 5 5 4 7 3 5 4 7 6 7 9 8 5 6 2 5 1 2 3 8 5 1 4 5

Miðlungs

Erfið

Aflið samtök gegn kynferðis og heimilisofbeldi á Norðurlandi Counceling center for survivors of sexual abuse and domestic violence Símavakt allan sólarhringinn 24 hours emergency phone service Einkaviðtöl, hópavinna, fræðsla og forvarnir

857 5959 aflid@aflidak.is


KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI

Gildir til 27. september á meðan birgðir endast.

LAMBAFRAMPARTUR KYLFA - NÝTT

1.139kr/kg

LAMBAHJÖRTU AF NÝSLÁTRUÐU

399kr/kg

LAMBALIFUR

399kr/kg

LAMBALÆRI

1.499kr/kg

LAMBAHRYGGUR

1.799kr/kg

AF NÝSLÁTRUÐU AF NÝSLÁTRUÐU AF NÝSLÁTRUÐU


Miðvikudagur 23. september 2015

15.45 Frú Biggs (1:5) 16.50 Landinn (2:25) 17.20 Disneystundin (33:52) 17.21 Finnbogi og Felix (20:30) 17.43 Sígildar teiknimyndir (4:30) 17.50 Gló magnaða (7:10) 18.15 Táknmálsfréttir (23:365) 18.25 Attenborough: Furðudýr 18.54 Víkingalottó (4:52) 19.00 Fréttir (23:365) 19.25 Íþróttir (17:250) 19.30 Veður (23:365) 19.35 Kastljós 20.05 Tónahlaup (2:6) 20.45 Höfuðstöðvarnar (2:4) W1A 21.15 Innsæi - Perception II Dr. Daniel Pierce er sérvitur taugasérfræðingur sem hjálpar yfirvöldum að upplýsa flókin sakamál. 22.00 Tíufréttir (14:200) 22.15 Veðurfréttir (14:200) 22.20 Grimmd - Bully Verðlaunuð heimildamynd um einelti í bandarískum skólum, sem er verulegt vandamál, og áhrif þess á fórnarlömb og gerendur. 23.55 Kóðinn (6:6) The Code 00.50 Kastljós 01.20 Fréttir (14:200) 01.35 Dagskrárlok (11:200)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Spurningabomban (8:11) 10:25 Doctors (68:175) 11:10 Höfðingjar heim að sækja 11:30 Heimsókn (4:8) 11:50 Grey’s Anatomy (9:25) 12:35 Nágrannar 13:00 Nashville (14:21) 13:45 Nashville (15:21) 14:35 White Collar (14:16) 15:20 Restaurant Startup (4:10) 16:05 Big Time Rush 16:30 Raising Hope (8:22) 16:55 Up All Night (4:11) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (1:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:20 Víkingalottó 19:25 The Middle (21:24) 19:45 Mindy Project 20:10 Lýðveldið (5:6) 20:35 Covert Affairs (13:16) 21:20 Major Crimes (16:0) 22:05 Rosie O’Donnell: A Heartfelt Stand Up 23:00 Real Time With Bill Maher 00:00 NCIS (17:24) 00:45 Lucan (1:2)

18:00 Mótorhaus 18:30 Að Sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi frá Hveragerði að Höfn í Hornafirði. 19:00 Mótorhaus (e) 19:30 Að Sunnan (e) 20:00 Mótorhaus (e) 20:30 Að Sunnan (e) 21:00 Mótorhaus (e)

14:35 Black-ish (8:24) 15:00 Reign (17:22) 15:45 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (17:20) 16:15 America’s Next Top Model 17:00 Royal Pains (5:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Odd Mom Out (2:10) 20:15 America’s Next Top Model 21:00 Girlfriends’ Guide to Divorce 21:45 Satisfaction (10:10) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Madam Secretary (18:22) 00:35 Agents of S.H.I.E.L.D. (17:22)

Bíó 12:10 Diana 14:05 Someone Like You 15:40 Sophia Grace and Rosie’s Royal Adventure 17:00 Diana 18:55 Someone Like You 20:35 Sophia Grace and Rosie’s Royal Adventure 22:00 I Give It A Year 23:40 The Eagle 01:35 The East 03:30 I Give It A Year

Sport 10:25 Meistaradeildin í handbolta (Flensburg - Paris St. Germain)

11:45 Spænski boltinn (Barcelona - Levante)

13:25 Pepsí deildin 2015 15:15 Pepsímörkin 2015 16:30 Ítölsku mörkin 2015/2016 17:00 Ítalski boltinn 2015/2016 (Udinese - AC Milan)

18:40 League Cup 2015/2016 (Tottenham - Arsenal-sept 15)

20:45 Spænski boltinn (Celta - Barcelona)

22:25 Ítalski boltinn 2015/2016 (Internazionale - Hellas Verona)

Ert þú að skipuleggja skemmtun fyrir vinnufélagana, veiðifélagana, saumaklúbbinn eða bara vel valda vini? Við erum með skemmtilega lausn fyrir þig.

Lausn fyrir hópinn þinn Sími 412-0000 gaman@vidburdarstofa.is


Skráðu þig núna

DALE CARNEGIE Á AKUREYRI meira sjálfstraust

öruggari framkoma

betri samskipti

sterkari leiðtogahæfni

Komdu í hóp með þeim sem ná árangri. Þjálfun Dale Carnegie vísar þér leiðina til að njóta þín betur á meðal fólks, hafa góð áhrif á aðra og nýta hœfileika þína til fullnustu, hvort sem það er í starfi eða einkalífi. Á hverjum degi heyrir þú af fólki sem skarar fram úr í athafnalífinu, stjórnsýslu, íþróttum, fjölmiðlum og á sviði menningar og lista. Þetta fólk er í hópi þeirra 24.000 Íslendinga sem hafa sótt þjálfun Dale Carnegie.

// Ókeypis kynningartímar:

// Dale Carnegie námskeið:

Fyrir eldri en 20 ára 23. september kl. 18.00 til 19.00

Fyrir eldri en 20 ára 8 vikna námskeið hefst 7. október frá kl. 15.30 til 19.00 á miðvikudögum

Fyrir 16 til 20 ára 23. september kl. 17.00 til 17.45 Greifanum, Glerárgötu 20 Skráning á www.dale.is

Fyrir 16 til 20 ára 3 laugardagar í röð hefst 3. október, frá kl. 8.30 til 16.30

555 7080

HRINGDU NÚNA EÐA SKRÁÐU ÞIG Á www.dale.is Ármúli 11, 108 Reykjavík - Sími 5557080 - www.dale.is


Fimmtudagur 24. september 2015

15.45 Síðasti tangó í Halifax (1:6) 16.40 Tónahlaup (2:6) 17.20 Stundin okkar 17.45 Kungfú Panda (10:17) 18.08 Sveppir (5:26) 18.15 Táknmálsfréttir (24:365) 18.25 Íþróttagreinin mín – Tvíenda skíði 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Toppstöðin (2:8) Í Toppstöðinni er fylgst með ólíkum hópum frumkvöðla í spennandi vegferð hugmyndar, af þróunarstigi til fullbúinnar vöru eða þjónustu. 21.05 Scott og Bailey (2:8) 22.00 Tíufréttir (15:200) 22.15 Veðurfréttir (15:200) 22.20 Lögregluvaktin (1:23) Chicago PD II 23.05 Poldark (2:8) Glæný, bresk sjónvarpsþáttaröð þar sem Heiða Rún Sigurðardóttir fer með eitt aðalhlutverkið. Ross Poldark snýr heim úr stríði og reynir að byggja líf sitt upp á ný. Ást, fjandskapur og ný verkefni bíða hans við heimkomuna. 00.05 Kastljós 00.45 Fréttir

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 iCarly (29:45) 08:05 The Middle (16:24) 08:30 Masterchef USA (7:19) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (16:50) 10:20 60 mínútur (30:53) 11:10 Jamie’s 30 Minute Meals 11:35 Heilsugengið (2:8) 12:05 Um land allt (2:19) 12:35 Nágrannar 13:00 Enough Said 14:30 Ocean’s Twelve 16:30 Ninja-skjaldbökurnar 16:55 iCarly (29:45) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (2:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Fóstbræður (1:8) 19:55 Matargleði Evu (5:9) 20:20 Masterchef USA (7:20) 21:05 NCIS (18:24) 21:50 Lucan (2:2) 22:55 Death Row Stories (7:8) 23:40 Rizzoli & Isles (10:18) 00:25 The Third Eye (9:10) 01:10 X Company (5:8) 01:55 Ironclad 03:55 Ocean’s Twelve

18:00 Að Norðan - fimmtudagur 18:30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Glettur Austurland (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Glettur Austurland (e) 21:00 Að Norðan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bíó 12:30 Tenure 14:00 Tiny Furniture 15:40 The Rebound 17:15 Tenure 18:45 Tiny Furniture 20:25 The Rebound 22:00 The Conjuring 23:50 The Roomate

Spennutryllir frá 2011 um herbergisfélaga í háskólaheimavist. Þær stöllur, Sara og Rebecca, kynnast þegar þær eru settar saman á herbergi á heimavistinni og til að byrja með leikur lífið við þær.

01:25 Collateral

12:35 Bundesliga Highlights Show 13:30 Cheers (12:29) 13:55 Dr. Phil 14:35 Odd Mom Out (2:10) 15:00 America’s Next Top Model 15:45 Survivor (15:15) 16:25 Solsidan (4:10) 16:45 Parks & Recreation (13:13) 17:05 Playing House (10:10) 17:30 Men at Work (10:10) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Life In Pieces (1:13) 20:15 Royal Pains (6:13) 21:00 Extant (12:13) 21:45 Extant (13:13) 22:30 The Tonight Show 23:50 Bundesliga Highlights Show Sport 07:30 League Cup 2015/2016

(Tottenham - Arsenal-sept 15)

10:15 UEFA Champions League (Real Madrid - Shakhtar Donetsk)

11:55 Spænski boltinn 2015/2016 (Athletic Bilbao - Real Madrid)

13:35 Meistaradeildin í handbolta - markaþáttur 14:05 Ítalski boltinn 2015/2016 (Juventus - Frosinone) 15:45 Spænski boltinn (Celta - Barcelona)

17:25 Meistaradeildin í handbolta (Kiel - Besiktas) Bein útsending 19:30 League Cup 2015/2016 (Tottenham - Arsenal-sept 15)

www.stong.is

VILLIBRÁÐAHLAÐBORÐ 2015

Laugardaginn 26. september & laugardaginn 3. október

Hið árlega villibráðahlaðborð Gistiheimilisins Stangar í Mývatnssveit. Mikið úrval villibráðarétta ásamt fjallalambinu vinsæla. Fordrykkur 19:30. Borðhald hefst kl 20:00 Bjarni Reykjalín yfirkokkur mun töfra fram af sinni alkunnu snilld ljúffenga rétti úr úrvals villibráð Miðinn kostar 7.900,- kr Tveggja manna herbergi með baði og morgunverði 13.400,- kr Tveggja manna herbergi án baðs með morgunverði 10.200,- kr Þetta kvöld er öllum opið. Frábær skemmtun fyrir klúbba, skotveiðimenn, fyrirtækjahópa og alla hina sem vilja eiga góða kvöldstund og snæða norðlenska villibráð. Pantanir í síma 464 4252 eða stongmy@emax.is


SÚPA OG FISKUR EÐA RÉTTUR DAGSINS 1990 KR. Milli kl. 11:00 -14:00

Komdu með hópinn þinn til okkar. Fjölbreyttur matseðill og frábærir kokteilar.

Happy hour

Alla daga milli 16 - 18

Between 16:00 - 18:00, everyday

Múlaberg Bistro & Bar | Hótel Kea | Akureyri | S: 460 2020 | mulaberg@mulaberg.is


Föstudagur 25. september 2015

16.45 Stiklur (12:21) 17.20 Fjölskyldubönd (12:12) 17.45 Táknmálsfréttir (25:365) 17.55 Litli prinsinn (14:25) 18.20 Leonardo (4:13) 18.50 Öldin hennar 19.00 Fréttir (25:365) 19.25 Íþróttir (19:250) 19.30 Veður (25:365) 19.35 Einelti er ógeð 20.30 Útsvar (3:27) Hveragerði og Ölfus 21.45 Jagten - Veiðin Áhrifamikil, dönsk verðlaunamynd frá 2012. Líf kennara umturnast þegar hann er sakaður um kynferðisbrot gagnvart ungu barni. Baráttan við að sanna sakleysi sitt gerir honum lífið nánast óbærilegt og lífshættulegt. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.40 Midsomer Murders – Sverð Vilhjálms Barnaby ræður gátuna Barnaby fer með viðskiptaráði Causton til Brighton vegna þess að hann og fleiri hafa efasemdir um þau áform bæjarstjórans að kaupa land við ströndina og stunda þar fasteignabrask. Í aðalhlutverkum: John Nettles, Jane Wymark og Barry Jackson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Batman 08:10 The Middle (17:24) 08:30 Make Me A Millionaire Inventor (2:8) 09:35 Doctors (16:175) 10:20 Mindy Project (10:22) 10:50 Hart of Dixie (3:22) 11:40 Heimsókn 12:05 Hello Ladies (8:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Hello Ladies: The Movie 14:20 Police Academy 15:55 Poppsvar (4:7) 16:30 Kalli kanína og félagar 16:55 Community 3 (6:22) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (14:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Logi - brot af því besta 20:15 X Factor UK (7:34) 21:25 X Factor UK (8:34) 22:50 Calvary Brendan Gleeson leikur prest í litlu þorpi á Írlandi sem dag einn fær morðhótun þar sem honum er hótað lífláti að viku liðinni. 00:30 The Hunger Games 02:50 Hello Ladies: The Movie

18:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþáttur 21:00 Föstudagsþáttur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. Bíó 10:55 I Melt With You 12:55 That Thing You Do! 14:40 Inside Llewyn Davis 16:25 I Melt With You 18:30 That Thing You Do! 20:15 Inside Llewyn Davis 22:00 Blue Jasmine 23:50 Jack Ryan: Shadow Recruit 01:35 Magic Magic 03:15 Blue Jasmine 06:40 The Internship

13:00 Bundesliga Weekly (7:34) 13:30 Cheers (13:29) 13:55 Dr. Phil 14:35 Life In Pieces (1:13) 15:00 Royal Pains (6:13) 15:45 Red Band Society (6:13) 16:25 The Biggest Loser (14:39) 17:05 The Biggest Loser (15:39) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 Dýrafjör 20:45 Letters to Juliet 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Hawaii Five-0 (17:25) 00:35 How To Get Away 01:20 Scandal (18:22) 02:05 Law & Order (20:22) Sport 14:20 UEFA Champions League

(Eindhoven - Man. Utd.)

16:05 Íslenska 1. deildin (Víkingur Ó - Fjarðarbyggð)

17:50 Ítalski boltinn 2015/2016 (Sampdoria - AS Roma)

19:30 La Liga Report 20:30 League Cup 2015/2016 (Tottenham - Arsenal-sept 15)

22:10 League Cup Highlights 22:40 UEFA Champions League (Man. City - Juventus)

00:20 NBA 01:35 Meistaradeildin í handbolta (Kiel - Besiktas)

Vefverslun með gæða garn Laugardaginn 26. september frá kl. 11:00 - 17:00 verðum við með garnið okkar til sýnis og sölu í Kaupangi, áður prentstofan Stell.

Allir hjartanlega velkomnir


BORGA RS

RI

HEIÐ U

vikunnar

R

NNA

VIKU

HÚSDÝRAGARÐURINN vill kynnast þér betur

MEÐ 500 KR. AFSLÆTTI

21. – 27. sept

*Heiðursborgari vikunnar fæst með 500 kr. afslætti í heila viku. *Nýr Heiðursborgari í hverri viku. *Tilboðið gildir ekki með öðrum afsláttum eða tilboðum.

ÍSLENSKA/SIA.IS HAF 76289 09/14

heiðursborgari


Laugardagur 26. september 2015

07.00 Morgunstundin okkar 10.45 Alheimurinn (1:13) 11.30 Menningin (4:30) 11.49 Grimmd 11.50 Steinaldarmennirnir The Flintstones 12.20 Glastonbury 2014 13.20 Svanavatnið 15.00 The Truth about Cats & Dogs 16.58 Franklín og vinir hans 17.20 Unnar og vinur (7:26) 17.45 Táknmálsfréttir (26:365) 18.00 Toppstöðin (2:8) 18.54 Lottó (5:52) 19.00 Fréttir (26:365) 19.25 Íþróttir (79) 19.35 Veður (26:365) 19.40 Saga af strák (10:20) About a Boy II 20.05 Remember Sunday Mundu mig 21.40 Page Eight - Blaðsíða átta Bresk spennumynd frá 2011. Besti vinur og yfirmaður leyniþjónustu mannsins Johnnys Worrickers deyr óvænt og skilur eftir sig dularfulla skýrslu sem gæti ógnað starfi leyniþjónustunnar. Leikstjóri er David Hare og meðal leikenda eru Bill Nighy, Rachel Weisz, Judy Davis, Michael Gambon og Ralph Fiennes. 23.20 Svínastían

07:00 Barnaefni 11:35 Victorious 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Logi - brot af því besta 14:40 Hjálparhönd (4:8) 15:10 Á uppleið (4:5) 15:40 Lýðveldið (5:6) 16:05 Masterchef USA (7:20) 16:55 Margra barna mæður (6:7) 17:30 Íslenski listinn 18:00 Sjáðu (410:450) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (68:100) 19:10 Lottó 19:15 Jersey Boys 21:25 Act of Valor

Spennumynd sem fjallar um sérsveitarmenn sem fá það verkefni að frelsa CIA starfsmann úr klóm mannræningja. Í kjölfarið sérhæfa þeir sig í að uppræta hryðjuverkahópa og ferðast um allan heim til að ráðast á greni hryðjuverkamanna.

15:00 Að norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Mótorhaus 8 16:30 Að sunnan (e) 17:00 Að norðan - fimmtudagur 17:30 Glettur - Austurland 18:00 Föstudagsþátturinn 19:00 Að Norðan - Mánudagur. 19:30 Uppskrift að góðum degi 20:00 Óvissuferð í Eyjafirði (e) Þrjú lið fara út í óvissuna, keppa í fjölbreyttum þrautum og njóta þess sem veturinn í Eyjafirði hefur upp á að bjóða. 20:30 Hvítir mávar

23:15 Changeling - Barnsránið

Dramatísk og spennandi mynd með Angelina Jolie í aðalhlutverki. Myndin gerist á þriðja áratug síðustu aldar og segir frá einstæðri móður sem verður fyrir því að syni hennar er rænt. Eftir mikla leit segjast yfirvöld hafa fundið strákinn og láta hann í hendur móðurinnar en hún sér strax að þetta er ekki sonur hennar. Yfirvöld segja hana vera með ofskynjanir og neita að trúa framburði hennar en hún gefst ekki upp á að finna son sinn.

Bíó 08:35 Dirty Rotten Scoundrels 10:25 Moulin Rouge 12:30 The Internship 14:25 Battle of the Year 16:15 Dirty Rotten Scoundrels 18:05 Moulin Rouge 20:10 Battle of the Year 22:00 If I Stay 02:00 Uncertainty 03:45 If I Stay

01:35 Jayne Mansfield’s Car

09:30 The Tonight Show 12:50 Bundesliga Weekly (7:34) 13:20 Werder Bremen - Bayer Leverkusen 15:20 Parks & Recreation (17:22) 15:40 Dýrafjör 17:15 Scorpion (14:22) 18:00 Jane the Virgin (16:22) 18:45 The Biggest Loser (16:39) 19:30 The Biggest Loser (17:39) 20:15 American Dreamz 22:05 Role Models 23:45 Sleepless In Seattle 01:25 Allegiance (9:13) 02:10 CSI (3:22) 02:55 American Dreamz Sport 07:40 Spænski boltinn 2015/2016 (Athletic Bilbao - Real Madrid) 09:25 Spænski boltinn 2015/2016 (Celta - Barcelona) 11:10 La Liga Report 11:40 Formúla 1 - Tímataka 13:00 League Cup Highlights 13:30 Pepsí deildin 2015 17:00 Pepsímörkin 2015 18:15 Spænski boltinn 2015/2016 (Barcelona - Las Palmas) 20:25 Spænski boltinn 2015/2016 (Real Madrid - Malaga) 22:05 Meistaradeildin í handbolta (Veszprém - Flensburg)

23:25 UFC Now 2015 00:15 Ítalski boltinn 2015/2016

ÚTINÁMSKEIÐ Nýtt námskeið hefst 29. september

Fjölbreyttir útitímar fyrir konur á öllum aldri Tímarnir eru á þriðjdögum og fimmtudögum kl. 8:00, 12:00 og 17:00.

Frábær hreyfing í fallegu umhverfi

Nánari upplýsingar og skráning á www.gsu.is Andrea Waage s.864 8825 Guðríður Jónasdóttir s.660-0011

Alltaf tveir kennarar og hentar því bæði þeim sem eru í góðu formi og þeim sem fara hægar yfir. Hægt að flakka milli tíma.

Byrjendanámskeið Hefst 28. september Á mánudögum og miðvikudögum kl. 16:30 Hóflegur gönguhraði, mjúkar og góðar æfingar Gott utanumhald, alltaf tveir þjálfarar.


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.750,- / Kr. 1.850,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 300 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 600,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 27. september 2015

07.00 Morgunstundin okkar 10.15 Falið lífríki – Íkornar (2:3) 11.05 The Artist 12.45 Neytendavaktin (6:8) 13.15 Tónahlaup 13.55 Fórnarkostnaður tískuiðnaðarins 14.05 Mótokross (5:5) 14.50 Íþróttaafrek sögunnar 15.20 Söngvarinn Freddie Mercury 16.45 Melissa og Joey 17.10 Táknmálsfréttir (27:365) 17.20 Kalli og Lóa (26:26) 17.32 Sebbi (39:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna 17.49 Tillý og vinir (33:52) 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (5:10) 19.00 Fréttir (27:365) 19.25 Íþróttir (80) 19.35 Veður (27:365) 19.40 Landinn (3:25) 20.10 Öldin hennar (39:52) 20.20 Popp- og rokksaga Íslands 21.25 Poldark (3:8) 22.25 Gullsandur Íslensk gamanmynd frá 1984 með pólitísku ívafi og greinir frá alvarlegum málum á gamansaman hátt. 23.55Kynlífsfræðingarnir (4:12) Masters of Sex I 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:55 Nágrannar 13:35 X Factor UK (7:34) 14:40 X Factor UK (8:34) 16:05 Besti vinur mannsins (2:5) 16:25 Matargleði Evu (5:9) 16:55 60 mínútur (51:53) 17:40 Eyjan (4:30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (69:100) 19:10 Atvinnumennirnir okkar 19:45 Schitt’s Creek (2:13) 20:10 Á uppleið (5:5) 20:35 Rizzoli & Isles (11:18) 21:20 The Third Eye (10:10) 22:05 X Company (6:8) 22:50 60 mínútur (52:53) 23:40 Show Me A Hero (5:6) Magnaðir þættir úr smiðju HBO og David Simon sem skrifaði hina vinsælu þætti The Wire.Þættirnir fjalla um borgarstjórann Nick Wasicsko sem á fyrir sér erfiða tíma í embætti þar sem Bandaríska stjórnin ákveður að byggja skuli félagslegar íbúðir fyrir íbúana í þeim hluta borgarinnar sem hvítur meirihlutinn býr og millistéttin. Þetta skapar sundrung á meðal íbúa og ýtir undir ósætti, fordóma og ójafnvægi í borginni. 00:40 Black Work (1:3) 01:25 Southern Rites

TIL SÖLU

RÚSSNESKT PÍANÓ - 50ÁRA Aðeins einn eigandi verðhugmynd 80.000 BORÐSTOFUBORÐ með flísum í miðju B 80 cm - L 150 cm + 2 framlengingar verð 25.000 FIMM BORÐSTOFUSTÓLAR geta fylgt með - verð 3.000 á stól LÍTIÐ TÖLVUSKRIFBORÐ með plötu fyrir lyklaborð, spónlagt 22x 95 cm verð 5.000 SJÓNVARPSBORÐ 38x82 cm verð 2.000 ROKKOKO STÓLL með rauðu plussáklæði þarfnast lagfæringar verð 10.000

14:00 Föstudagsþátturinn 14:30 Föstudagsþátturinn 15:00 Að norðan - Mánudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Mótorhaus 8 16:30 Að sunnan (e) 17:00 Að norðan 17:30 Glettur Austurland 18:00 Að norðan - Fimtudagur 18:30 Glettur Austurland 19:00 Föstudagsþátturinn 19:30 Föstudagsþátturinn 20:00 Orka landsins (e) Bíó 08:00 The Jane Austen Book Club 09:45 Yes Man 11:30 The Other Woman 13:20 The Grand Budapest Hotel 15:00 The Jane Austen Book Club 16:45 Yes Man 18:30 The Other Woman 20:20 The Grand Budapest Hotel 22:00 Misery 23:45 Hansel & Gretel: Witch Hunter 01:15 Broken City 03:05 Misery

10:40 The Late Late Show with James Corden 13:20 Eintracht Frankfurt Hertha Berlin 15:20 Franklin & Bash (2:10) 16:00 The Biggest Loser (16:39) 16:45 The Biggest Loser (17:39) 17:30 Top Chef (14:17) 18:15 Parks & Recreation (18:22) 18:35 The Office (27:27) 19:00 Top Gear USA (5:16) 19:50 The Odd Couple (8:13) 20:15 Psych (15:16) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (3:24) 21:45 Secrets and Lies (6:10) 22:30 Taken 00:05 The Walking Dead (6:16) Sport 08:10 Ítalski boltinn 2015/2016 (Napoli - Juventus)

09:50 Pepsí deildin 2015 11:40 Pepsímörkin 2015 12:55 Ítalski boltinn 2015/2016 (Hellas Verona - Lazio)

15:00 Formúla 1 2015 17:20 MotoGP 2015 18:25 Meistaradeildin í handbolta 19:55 NBA 20:20 NFL 2015/2016 (Seattle Seahawks - Chicago Bears)

23:20 Ítalski boltinn 2015/2016 (Internazionale - Fiorentina)

Erlendur gestafyrirlesari í Lótusnum

Mystery & Magic in our lives

Dr. Prashant Kakoday Þri. 29. sept. kl. 19:30-21:00 í Lótusnum, Gránufélagsgötu 4, Akureyri Aðgangur ókeypis, allir velkomnir! ath. fyrirlesturinn fer fram á ensku

Ofangreindir munir eru til sýnis í verbúð að Ósvör 2a. laugardaginn 26. september milli 14-17. Sími 699-7057

Sjá nánar á:

lotushus.is


Opið alla daga frá klukkan 11:30 - 15:00 og 17:00 - 21:30

kr. 2090

Virka daga kl. 11:30-14

kr. 2190 með gosi

Menntaskòlakrakkar fá hádegishlaðborðið á 1790kr.

2.190 kr. 2.190 kr. Þorskur með engifer og grænmeti

Nautakjöt með svartbaunum

2.190 kr.

Nautakjöt í chili sósu

2.190 kr.

Nautakjöt í svartpiparsósu Nautakjöt í ostrusósu

2.190 kr. 2.190 kr.

2.190 kr. 2.190 kr.

Svínakjöt með grænmeti og eggjum

2.190 kr.

Kjúklingur í karrý

2.190 kr.

Kjúklingur með sveppum

2.190 kr.

Kong pow lambakjöt

2.190 kr.

Lambakjöt í ostrusósu

2.190 kr.

1/2 skammtur af núðlum með grænmeti og 1/2 skammtur af kjúklingi með kasjúhnetum

2.190 kr.

kr. 1.490 Tilboð 1b

Tilboð 2b

Djúpsteiktar rækjur, Núðlur með grænmeti, Hrísgrjón og 1 réttur að eigin vali af take away matseðli

Tilboð 3b

Djúpsteiktar rækjur eða kjúklingavængir, Núðlur með grænmeti, Hrísgrjón og 2 réttir að eigin vali af take away matseðli SÓTT

kr. 2.190 á mann

SÓTT

kr. 2.390 á mann

Djúpsteiktar rækjur eða svínakjöt, Vorrúllur eða kjúklingavængir, Núðlur með grænmeti, Hrísgrjón og 2 réttir að eigin vali af take away matseðli. SÓTT

kr. 2.590 á mann


Mánudagur 28. september 2015

16.15 Rokk- og poppsaga Íslands 17.20 Hvolpasveitin (3:26) 17.45 Um hvað snýst þetta allt? 17.50 Loppulúði, hvar ertu? (38:52) 18.03 Skúli skelfir (2:26) 18.15 Táknmálsfréttir (28:365) 18.25 Á götunni 19.00 Fréttir (28:365) 19.25 Íþróttir (20:250) 19.30 Veður (28:365) 19.35 Kastljós 20.05 Falið lífríki – Dvergapar (3:3) (Hidden Kingdom)

Vandaður dýralífsþáttur frá BBC þar sem sjónum er beint að smádýrum og þeim erfiðu verkefnum þau mæta í daglegu lífi vegna smæðar sinnar. 20.55 Brúin (1:10) (Broen III) Hin sérlundaða, sænska rannsóknarlögreglukona, Saga Norén reynir að fóta sig í lífi og starfi þrátt fyrir óvissu um afdrif eina vinar hennar. Aðalhlutverk leika Sofia Helin og Kim Bodnia. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir (16:200) 22.15 Veðurfréttir (16:200) 22.20 Dansað fyrir Rússland (Dancing for Russia: What Makes a Bolshoi dancer?) 23.05 Scott og Bailey (2:8)

23.55 Kastljós 00.25 Fréttir

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (18:24) 08:25 Hot in Cleveland (4:22) 08:50 2 Broke Girls (22:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (42:175) 10:20 Um land allt 10:40 Matargleði Evu (5:12) 11:05 Gulli byggir (7:8) 11:30 Back in the Game (7:13) 11:50 Harry’s Law (15:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (12:18) 14:10 Britain’s Got Talent (13:18) 14:35 Dallas (1:15) 15:20 Hart of Dixie (22:22) 16:05 Scooby-Doo! Mystery Inc. 16:30 Litlu Tommi og Jenni 16:55 Marry Me (15:18) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Mike & Molly (18:22) 19:45 Grand Designs (7:9) 20:35 Besti vinur mannsins (3:5) 21:00 Vice Special Report: Prisons 22:00 Show Me A Hero (6:6) 23:10 Black Work (2:3) 23:55 The Casual Vacancy (3:3) 00:55 The Strain (8:13)

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Uppskrift að góðum degi 19:00 Að norðan (e) 19:30 Uppskrift að góðum degi 20:00 Að norðan (e) 20:30 Uppskrift að góðum degi Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. Bíó 10:10 Mr. Morgan’s Last Love 12:05 Presumed Innocent 14:10 Words and Pictures 16:05 Mr. Morgan’s Last Love 18:00 Presumed Innocent 20:05 Words and Pictures 22:00 Argo 00:00 My Week With Marilyn 01:40 Escape Plan 03:35 Argo

14:35 The Office (5:24) 15:00 Psych (15:16) 15:45 America’s Funniest Home 16:10 Bundesliga Highlights 17:05 Reign (17:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Younger (1:12) 20:15 Top Chef (15:17) 21:00 CSI tvöfaldur lokaþáttur 22:30 State Of Affairs (13:13) 23:15 The Tonight Show 23:55 The Late Late Show 00:35 Bundesliga Highlights 01:30 Ray Donovan (5:12) Sport 12:00 Spænski boltinn (Real Madrid - Malaga)

13:40 Pepsímörkin 2015 14:55 Spænski boltinn (Barcelona Las Palmas)

16:35 Meistaradeildin í handbolta (Veszprém - Flensburg)

18:00 Meistaradeildin í handbolta 18:30 Spænsku mörkin 19:00 Meistaradeild Evrópu 19:25 NFL 2015/2016 (Seattle Seahawks - Chicago Bears) 22:15 MotoGP 2015 (MotoGP 2015: Movistar de Aragón)

23:25 Ítalski boltinn 2015/2016 (Hellas Verona - Lazio)



Þriðjudagur 29. september 2015

16.35 Séra Brown (3:10) 17.20 Friðþjófur forvitni (4:10) 17.40 Öldin hennar (4:17) 17.43 Millý spyr (39:65) 17.50 Sanjay og Craig (12:20) 18.15 Táknmálsfréttir (29:365) 18.25 Konunglegar kræsingar 19.00 Fréttir (29:365) 19.25 Íþróttir (21:250) 19.30 Veður (29:365) 19.35 Kastljós 20.10 Íþróttaafrek sögunnar (9:14) (Carl Lewis)

Heimildarþáttaröð þar sem nokkrir helstu viðburðir íþróttasögunnar eru rifjaðir upp. Rætt er við íþróttafrömuði um víða veröld sem velta sögulegum viðburðunum fyrir sér. 20.45 Hefnd (22:23) (Revenge) 21.30 Hetjurnar (2:6) (Helvedes helte) 22.00 Tíufréttir (17:200) 22.15 Veðurfréttir (17:200) 22.20 Skuggaleikur (1:4) (Chasing Shadows)

Bresk spennuþáttaröð um hóp rannsóknarmanna sem rekur slóðir raðmorðingja. Aðalhlutverk: Reece Shearsmith, Alex Kingston og Alfie Field. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.05 Brúin (1:10) (Broen III) 00.05 Kastljós 00.45 Fréttir (17:200)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:35 The Doctors (39:50) 10:15 The World’s Strictest Parents 11:20 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík (3:8) 11:45 Hið blómlega bú 3 (3:8) 12:15 Lífsstíll (3:5) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (14:18) 14:10 Britain’s Got Talent (15:18) 14:35 Mr Selfridge (2:10) 15:20 The Amazing Race (5:12) 16:05 Veep (2:10) 16:35 Teen Titans Go 16:55 Weird Loners (2:6) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Hjálparhönd (5:8) 19:50 Project Greenlight (3:8) 20:20 Modern Family (1:22) 20:40 The Big Bang Theory (1:24) 21:05 Puplic Morals (1:10) 21:50 The Strain (9:13) 22:35 Last Week Tonight With John Oliver (28:35) 23:05 Louie (5:8) 23:30 Covert Affairs (13:16) 00:10 Major Crimes (16:0) 00:55 When the Game Stands

Tjaldvagna & fellihýsageymsla Vetrargeymsla fyrir ferðavagna í Ólafsfirði. Nánari upplýsingar og pantanir í síma 863 8853 eða bjorgunarsveitin@gmail.com

18:00 Að Norðan 18:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Hvítir mávar (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Að Norðan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Hvítir mávar (e)

13:55 Dr. Phil 14:35 Younger (1:12) 15:00 Top Chef (15:17) 15:45 The Good Wife (17:22) 16:25 Eureka (20:20) 17:05 America’s Next Top Model 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Black-ish (9:24) 20:15 Reign (18:22) 21:00 Blood & Oil (1:13) 21:45 Ray Donovan (7:12) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 American Odyssey (6:13) 00:35 Girlfriends’ Guide to Divorce 01:20 Satisfaction (10:10)

Bíó 12:20 Diminished Capacity 13:50 Justin Bieber’s Belive 15:25 The Switch 17:10 Diminished Capacity 18:40 Justin Bieber’s Belive 20:15 The Switch 22:00 We’re the Millers 23:50 In the Electric Mist 01:30 True Lies 03:50 We’re the Millers

Sport 09:40 Ítalski boltinn 2015/2016 (Napoli - Juventus)

11:20 Pepsí deildin 2015 13:10 Ítalski boltinn 2015/2016 (AS Roma - Carpi) 14:50 Meistaradeild Evrópu - fré 15:15 Ítalski boltinn 2015/2016 (Internazionale - Fiorentina) 16:55 Ítölsku mörkin 2015/2016 17:25 Evrópudeildin - fréttaþáttur 18:15 Meistaradeildarkvöld 21:15 UEFA Champions League (Arsenal - Olympiakos) 23:05 UEFA Champions League (Porto - Chelsea) 00:55 UEFA Champions League (Barcelona - Bayer Leverkusen)


FRAMUNDAN HJÁ MENNINGARFÉLAGI AKUREYRAR

HAGYRÐINGAR OG SÖNGBRÆÐUR

BÝR ÍSLENDINGUR HÉR

25. sept. kl. 20 MIÐAVERÐ KR. 5.000

Sviðsetning Leikfélags Akureyrar, sýnt í Samkomuhúsinu. 26. sept kl 20 - nokkur sæti laus 27. sept kl 20 1. okt kl 20 - uppselt 2. okt kl 20 sýningum lýkur í október MIÐAVERÐ KR. 4.900

GULLALDARTÓNLEIKAR TODMOBILE

DIMMA OG SINFONIANORD

Hagyrðingakvöld og söngskemmtun til stuðnings Hollvinum Sjúkrahússins á Akureyri.

Nú er komið að “back to basics” rokk og ról tónleikum Todmobile 10. okt kl. 20 MIÐAVERÐ KR. 7.990

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands gengur inn í heim þungarokkssveitarinnar DIMMU og ljáir honum nýja vídd. 17. okt kl. 20 – uppselt 17. okt kl. 23 - örfá sæti laus MIÐAVERÐ KR. 7.900

TINA DROTTNING ROKKSINS Aukasýning komin í sölu

3. okt kl. 20 – uppselt 3. okt kl. 23 - allra síðasta sýning MIÐAVERÐ KR. 8.900

ÞETTA ER GRÍN ÁN DJÓKS

Sviðsetning Leikfélags Akureyrar, sýnt í Hofi. Leiksýning fyrir hláturbergi, virka í athugasemdum og helstu hugsuði landsins. Frumsýnt 22. október MIÐAVERÐ KR. 4.900

MIÐASALA Í HOFI - S 450 1000 - WWW.MAK.IS



Fös.25.sept

BEST of LADDI

Laddinn okkar allra, sem landsmenn hafa bæði hlegið að og hlegið með í áratugi setur upp BEST OF sýningu Um er að ræða bestu atriðin úr sýningunum Laddi 6-tugur og Laddi lengir lífið sem báðar fengu fólk til þess að engjast um af hlátri!

Sýningin hefst kl.21.00 Húsið opnað 20.00 Aðeins þessi eina sýning á Akureyri Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is



Barsvar með Kidda Árna

á fimmtudag kl.22.

Nú reynir á gáfur þínar Rólyndis stemning á föstudags og laugardags kvöld. Hefur þú prófað bjórplattann og bjórsnakkið sem er í boði hjá okkur ásamt fjölda bjórtegunda sem er í boði? Líttu við og hafðu það huggulegt í notalegu umhverfi.

Norðlenski barinn er tilvalinn fyrir einkasamkvæmið eða afmælið. Hafðu samband við okkur á facebook eða Kidda í síma 695-1968 og við gerum eitthvað fyrir þig. Aldurstakmark - 20 ára fimmtudag til föstudags 22 ára laugardag

Við erum á facebook


SAMbio.is

Gildir dagana 23.-29. sept.

AKUREYRI

Fös kl. 20 og 22:30 Lau - sun kl. 17:30, 20 og 22:30 Mán - þri kl. 20 og 22:30 Fös - þri kl. 20

12 12

12

16

16

Mið - fim kl. 22:30

Mið - fim kl. 20 Fös - þri kl. 22:30

2D

Mið - fim kl. 22:30

Mið-fim 20

Ísl. tal FJÖLSKYLDUTILBOÐ kr. 490 L Fös kl. 17:50 Lau - sun kl. 13:30 og 15:30

Mið-fös 17:50 Lau-sun 13:20 , 15:30 Mán- þri 17:50

Mið-fös 17:50

12

Ísl. tal

Keyptu miða miða áánetinu netinuinn á www.sambio.is. þriðjudagstilboðin! Verslaðu á: www.sambio.isMunið Munið þriðjudagstilboðin!

SPARBÍÓ* kr.950. Merktar eru appelsínugulu með appelsínugulu. Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. 3D kr.1200. Merktar grænu. Sparbíó* 3D MYNDIR 1000SPARBÍÓ* kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950)

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir 3Dámyndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndirkr.950. og 1000kr 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir



pizzutilboð Samsett tilboð

Pizza, meðlæti og gos - Sótt eða heimsent

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

3.290.-

3.590.-

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

4.790.-

4.790.-

sparkaup

Pizzu tilboð

Pizza, tvö álegg - aðeins sótt

Miðstærð pizza með 2 áleggjum

Stór pizza með 2 áleggjum

1.490.-

1.890.-

2x stór pizza með 2 áleggjum

2x miðstærð pizza með 2 áleggjum

3.390.-

2.690.-

Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Frí heimsending þegar pantað er fyrir 3500 kr eða meira

www.arnartr.com

Góðkaup


Fim.24.sept

Norðlenskar konur í tónlist Tónleikaröð í samtarfi við KÍTÓN Fram koma: Ásdís Arnardóttir, selló og kontrabassi, Helga Kvam, píanó, Kristjana Arngrímsdóttir, söngur, Lára Sóley Jóhannsdóttir, söngur og fiðla og Þórhildur Örvarsdóttir, söngur.

Sérstakir gestir eru tónlistarkonurnar LAY LOW, Agnes Erna og Elvý G. Hreinsdóttir.

Tónleikar kl.21.00 Lau.26.sept.

Ein besta rokksveit landsins

ENSÍMI Tónleikar kl.22.00

Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.