N4 dagskrain 38-18

Page 1

19.-25. september 2018

38 tbl 16. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

Taktíkin:

Viðtal:

Tobbi ofurhlaupari

4 skipti – verð 4.000

13 eplatré í garðinum

6 til 12 ára

kennsla hefst vikuna 8 til 12 október Skráning; senda nafn og aldur á galdranamskeid@gmail.com Meiri upplýsingar inná www.facebook.com/einarmikael - Mánudagur Ólafsfjörður : Grunnskóli Fjallabyggðar 16:30 Dalvík : Víkurröst 15:30 - Miðvikudagur Hrafnagil : Laugarborg kl. 16:00 - Fimmtudagur Grenivík : Grenivíkurskóli kl. 14:00 Svalbarðseyri : Valsárskóli kl. 15:30 - Föstudagur Sauðárkrókur : Hús Frítímanns kl. 15:30

Heimili:

Bohemian fílingur


DORMA-haust

DORMA-haust

15%

35%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Aukahlutur á mynd: Hnakkapúði

Mega

Grátt og dökkgrátt slitsterkt áklæði. Hægri eða vinstri tunga. Stærð: 275 x 163 x 85 cm

tungusófi

Fullt verð: 179.900 kr.

TAMPA

Ljós- eða dökkgrátt slitsterkt áklæði.

2ja & 3ja sæta

2ja sæta: 172 x 89 x 85 cm

3ja sæta: 242 x 89 x 85 cm.

Fullt verð: 89.900 kr.

Fullt verð: 99.900 kr.

Aðeins 58.435 kr. 64.935 kr. Haustið

DO S RMU

N OP N A UD IÐ SM Ö Á Á GU RA M TO Í RG I

Aðeins 152.915 kr.

KOMDU September NÚN A tilboðin

DORMA-haust

NEW MALMÖ

u-sófi

Silfurgrátt slitsterkt áklæði. Hægri og vinstri tunga. Stærð: 324 x 220 cm Fullt verð: 249.900 kr.

er komið í Dorma

20%

SPRING AIR EXCELLENT heilsudýna

TVENNUTILBOÐ

• Pokagormakerfi • Hægindalag í EXCELENT

QOD Stóri Björn dúnsæng 50% dúnn & 50% smáfiður og Stóri Björn koddi 15% dúnn & 85% smáfiður Fullt verð samtals: 25.800 kr.

23% AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

Aukahlutir á mynd: Teppi, koddar, botn og fætur

Aðeins 19.900 kr. | Ísafjörður Smáratorg | Holtagarðar | Akureyri

yfirdýnu • Steyptur svampur

DORMA-haust

DORMA-haust

í köntum • Bómullaráklæði

heilsudýna EXCELLENT heilsudýna EXCELLENT cm Stærð 120 x 200 cm

Stærð 140 x 200

Fullt verð 89.900 kr.

Fullt verð 99.900 kr.

Aðeins 67.425 kr.

74.925 kr.

www.dorma.is

Þú finnur nýjasta blaðið okkar á www.dorma.is

Aðeins 199.920 kr. RAMSEY

hægindastóll

POLO

hægindastóll

DORMA-haust

DORMA-haust

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

25%

15%

Skemmtilegur hægindastóll. Grátt, blátt eða bordeaux rautt sléttflauel.

Brúnt PU-leður Stærð: 80x90 H: 105 cm.

Fullt verð: 29.900 kr.

Fullt verð: 39.900 kr.

Aðeins 22.425 kr.

Aðeins 33.915 kr.

TARNBY

hægindastóll með skemli

DORMA-VARA

Nýr og skemmtilegur hægindastóll með skemli. Grátt slitsterkt áklæði með svörtum fótum.

Aðeins 69.900 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardag

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Tilboðin gilda til 30. september 2018 eða á meðan birgðir endast.


Haustið

er komið í Dorma

September KOMDU tilboðin NÚNA SPRING AIR EXCELLENT heilsudýna

TVENNUTILBOÐ

• Pokagormakerfi QOD Stóri Björn dúnsæng 50% dúnn & 50% smáfiður og Stóri Björn koddi 15% dúnn & 85% smáfiður Fullt verð samtals: 25.800 kr.

EXCELENT

• Hægindalag í yfirdýnu

DORMA-haust

DORMA-haust

23% AFSLÁTTUR

Aðeins 19.900 kr.

25% AFSLÁTTUR

Aukahlutir á mynd: Teppi, koddar, botn og fætur

• Steyptur svampur í köntum • Bómullaráklæði

EXCELLENT heilsudýna EXCELLENT heilsudýna Stærð 120 x 200 cm

Stærð 140 x 200 cm

Fullt verð 89.900 kr.

Fullt verð 99.900 kr.

Aðeins 67.425 kr.

74.925 kr.


Q style

Q smart

Samsung QLED is Quantum dot based TV

Samsung QE65Q9F

Þegar þú velur Samsung sjónvarp,

Q picture


daga kl. 11-15.

LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800

ormsson

65" 239.900,-

65" 189.900,-

Opnunartímar: FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Virka daga kl. 10-18. Fyrstu tvo laugardaga nunartímar: í mánuði kl. 11-14. daga kl. 10-18

55" 159.900,-

55" 119.900,-

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 LÁGMÚLA 8 - 5000 530 2800 Greiðslukjör

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

50" 149.900,-

50" 109.900,-

nýr vefur Netverslun

UHD 4K - PQI 1800 - Smart TV

UHD 4K - PQI 1300 - Smart TV

43" 129.900,-

NU7445

NU6025

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18 Laugardaga kl. 11-15

nýr vefur Netverslun

75" 429.900,-

65" 309.900,-

55" 219.900,-

í allt að 12 mánuði ormsson

Vaxtalaust

Greiðslukjör

Premium UHD 4K - Smart TV PQI 2600 - HDR 1000 10 bita skjár

NU8045

velur þú tækni og gæði til framtíðar


Allar æfingar í Naustaskóla, sjá æfingatíma á vefsíðu KA: www.ka.is/tennis-badminton

Frítt

að æfa badminton hjá KA í vetur fyrir börn og unglinga.

Spaðadeild KA spadadeild@ka.is

Úrval af NÝJUM og NOTUÐUM hjólum

Erum að taka upp listskauta og hokkývörur


Umsóknarform má nálgast á heimasíðunni eða á skrifstofu félagsins og skal umsóknum skilað rafrænt eða á skrifstofu KEA, Glerárgötu 36, 600 Akureyri

fyrir miðvikudaginn 24. október 2018


TAKK

fyrir yndisleg viðbrögð við kaffihúsi HÆLISINS á Kristnesi Nú hefjum við vetraropnun opið á laugardögum og sunnudögum frá klukkan 14

-18

Einnig er tekið á móti hópum eftir samkomulagi. María, sími 863 6428.

Bílaþvottur hjá ÞrifX

Pantaðu bílaþvott á thrifx.is eða hringdu í síma 414-2990.

thrifx@thrifx.is - S: 414 2990

Hreingerning - Ræsting - Gluggaþvottur - Gólfbón - Húsfélagaþjónusta


Langar þig að efla færni þína, huga að eigin starfsþróun, læra eitthvað nýtt eða fá starfsreynslu þína metna?

Hjá SÍMEY starfa reynslumiklir ráðgjafar sem bjóða upp á námsog starfsráðgjöf fyrir fullorðna einstaklinga. Með náms- og starfsráðgjöf er hægt að skoða þá möguleika sem bjóðast þegar kemur að námi, starfsþróun og aðstoð við ákvarðanatöku. Ráðgjafar SÍMEY geta aðstoðað við markmiðasetningu, metið áhugasvið og verið leiðbeinandi í að finna réttu leiðirnar að settu marki.

• Upplýsingar um nám og störf. • Upplýsingar varðandi raunfærnimat. • Aðstoð við að kanna áhugasvið, færni og persónulegra styrkleika. • Aðstoð við að skoða mögulegar leiðir í námi og styrki til náms.

• Aðstoð við að setja sér markmið í námi og starfi.

www.simey.is / 4605720 / simey@simey.is


Við komum vatninu til þín. Hjálpumst að við að nýta það vel. RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is

MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Nám til aukinna ökuréttinda hefst föstudaginn 5. október n.k. Skráning og upplýsingar á www.aktu.is og í síma 898 3378 (Steinþór) | 865 9159 (Sigríður). Sérstakt námskeið vegna akstursbanns og sviftingar bráðabirgðaskírteinis hefst fimmtudaginn 11.október n.k. Upplýsingar og skráning á www.aktu.is og í síma 696 7908 (Valdemar).

Aktu ökuskóli • Sunnuhlíð 12 L • www.aktu.is


NJARÐARNES 4

NJARÐARNES 4

110

100x57 frá sökkli

113

41x60 cm frá sökkli Hér hvíla hjónin frá Fagrabæ

Hörður Jökull Jónsson

Guðríður Sóley Jónsdóttir

f . 26.06. 1930 d. 26.06. 2015

f. 26.06. 1930 d. 26.06. 2015

Hér hvílir

Ólafur Ólafsson bóndi

f. 26.06. 1930 d. 26.06. 2015 Ljúf er þín minning

Blessuð sé minning ykkar

66 cm sökkull GRÁR - 125 þúsund

130 cm sökkull GRÁR - 265 þúsund með lugt og vasa 335 þúsund

HAUSTTILBOÐ 103M

MEÐAN BIRGÐIR ENDAST FRÍR FLUTNINGUR GRAFSKRIFT INNIFALIN

103

76x55 cm frá sökkli

68x47 cm frá sökkli Hér hvíla hjónin

Ragnheiður Árnadóttir

Hér hvílir

Páll Pétur Pálsson

f. 26.06. 1930 d. 26.06. 2015

f. 26.06. 1926 d. 26.06. 2016 Ljúf er þín minning

Jóhann Snorrason f. 26.06. 1930 d. 26.06. 2015

Blessuð sé minning þeirra

80 cm sökkull GRÁR - 175 þúsund

120 cm sökkull GRÁR - 219 þúsund með lugt og vasa 289 þúsund

101

100x57 frá sökkli

Hér hvíla hjónin frá Fagrabæ

Hörður Jökull Jónsson

Guðríður Sóley Jónsdóttir

f. 26.06. 1930 d. 26.06. 2015

f. 26.06. 1930 d. 26.06. 2015

Minning ykkar er ljós í lífi okkar

150 cm sökkull GRÁR - 265 þúsund

s: 466 2800 / 899 9370 sala@minnismerki.is minnismerki.is


V I Ð TA L

Tobbi ofurhlaupari Ultra Trail du Mont Blanc eða UTMB er 170 km hlaup með 10.000 metra hækkun kringum Mont Blanc. Þorbergur Ingi Jónsson, einnig þekktur sem Tobbi, var einn af 2.581 keppendum sem hélt af stað í þessa miklu þrekraun sem alls ekki allir ná að klára alla leið í endamarkið. Skömmu fyrir hlaupið lenti Tobbi í því að togna á kálfa og var mjög tvísýnt um hvort hann gæti yfir höfuð tekið þátt. Þrátt fyrir að vera ekki búinn að ná sér að fullu lagði hann af stað í hlaupið en meiðslin gerðu það að verkum að hann þurfti að passa uppá að hlífa sér í hverju skrefi. Ofan á meiðslin lenti hann í því eftir tæpa 100 km að geta ekki nært sig sem skyldi, sem varð til þess að hann hneig á endanum niður og héldu margir að þá væri þetta búið spil. Með ótrúlegri þrautseigju og góðum stuðningi tókst honum þó að koma sér aftur á fætur og enda hlaupið í 32. sæti á rétt tæpum 26 klukkustundum. Sem verður að teljast magnaður árangur miðað við aðstæður.

viðtali hjá Skúla Braga í Taktíkinni á N4. „Ég hef verið mjög duglegur við að setja í mig allskonar orkugel og taka inn svona orku sem fer strax inní kerfið. Mikinn sykur, súkkulaði og svoleiðis. En eftir um 12 tíma þá segir maginn bara stopp við því. Þá þarftu bara að borða almennilegan mat. Ég hefði þurft að byrja miklu fyrr að setja í mig meiri mat eins og fitu, prótein og svona stærri máltíðir.“

„Hlaupið er talið eitt það sterkasta í heimi og í raun sterkara en heimsmeistaramótið“

Hlaupið er talið eitt það sterkasta í heimi og í raun sterkara en heimsmeistaramótið. Þarna var Tobbi að keppa við menn sem skipa efstu sætin á heimslistanum og eru margir hverjir atvinnumenn í sinni grein. Þetta var jafnframt í fyrsta skipti sem Tobbi hleypur svona langt hlaup, en hann hafði fram að þessu lengst farið 100 km. „Það eru ansi margir þættir sem bætast við varðandi næringarinntöku og bara það að sofa ekki í svona langan tíma, þannig að þetta er svolítið mikið annar pakki,“ sagði Tobbi í

Utan við næringu, vökvun og hvíld eru einnig ótal margir utanaðkomandi þættir sem þarf að huga að í svona löngu hlaupi. Niðamyrkur á næturnar, breytilegt hitastig, óútreiknanlegt veður, háfjallaloft og margt fleira. Að taka þátt í svona hlaupi krefst þessvegna gríðarlegrar undirbúningsvinnu. „Þetta er náttúrlega bara mikil vinna. Það þarf að vinna þetta mikið í hæðarmetrum. Ég tel semsagt ekki kílómetra heldur hæðarmetra. Klifra fjöll upp og niður. Það þarf að þola bæði að klifra mikið og að hamra niður, því það er ekki síður mikilvægt. Allt þetta dropp, 10.000 metra niður tekur jafnvel meira úr þér en 10.000 metrar upp ef þú þolir það ekki. Það skiptir miklu máli. Svo að taka langar æfingar. Vera duglegur að venja líkamann við þessa fitubrennslu. Ég semsagt reyni að taka ekki of mikla orku á löngum æfingum, til að venja líkamann við að vera í svolitlu orkuleysi. Svo þarf maður auðvitað að hlaupa eitthvað að nóttu til en ég legg ekki sérstaka áherslu á það,“ sagði Tobbi um undirbúninginn. Allt viðtalið má sjá á Facebooksíðu þáttarins www.facebook.com/taktikin & www.n4.is


CW-X Stabilyx Compression buxur

Anita Active Air Control íþróttahaldari Íþróttatoppur sem veitir einstakan stuðning og formar á sama tíma vel. Létt bólstrun og mjög góð öndun.

Einstakur þrýstingsfatnaður. Styður við líkamann í hreyfingu, minnkar þreytu og hraðar endurheimt eftir æfingu. Buxurnar auka skilvirkni bláæða- og sogæðakerfisins og koma þannig í veg fyrir bjúgmyndun og æðahnúta. Efnið er ofið með tilliti til hreyfikeðjunnar, styður við liðbönd og stöðugleikavöðva sem eykur stuðning við liðina. Dömu og herra snið.

15.950 kr.

9.950 kr. Brooks Hlaupaog æfingaskór Bjóðum fjölbreytt úrval af Brooks hlaupa- og æfingaskóm. Margverðlaunaðir hlaupaskór sem eru framleiddir fyrir mismunandi fótlag og niðurstig og ættu því flestir að geta fundið Brooks skó við sitt hæfi. Sjúkraþjálfarar og sérþjálfað starfsfólk okkar hjálpar þér að finna skó sem henta þér.

g din thús n e s s Frí ta pó s æ án

Verð frá 17.990 kr.

Eirberg Heilsa, Stórhöfða 25 • Eirberg Lífstíll, Kringlunni 1. Hæð • Sími 569 3100 • eirberg.is


20 ÁRA DÝRALÆKNAÞJÓNUSTA EYJAFJARÐAR VIÐ ÞÖKKUM FYRIR ALLAR HAMINGJUÓSKIRNAR. EINNIG VILJUM VIÐ MINNA Á AÐ VIÐ HÖLDUM ÁFRAM MEÐ 20-30 % AFSLÁTT ÚT SEPTEMBER.

20-30% afsláttur út September

VÖRUR BÆÐI FYRIR BÆNDUR OG GÆLUDÝRAEIGENDUR VERSLUN OPIN Í KAUPANGI: MÁNUDAGA: 13-18 ÞRIÐJUDAGA: 13-16 MIÐVIKUDAGA: 13-18 FIMMTUDAGA: 13-18 FÖSTUDAGA: 13-16

SÍMATÍMI OG VITJANABEIÐNIR VIRKA DAGA 8.30-9.30 Í SÍMA 461-4950

Tónlistarfélag Akureyrar kynnir hinn margrómaða danska kvartett

KOTTOS

Hamrar í Hofi, laugardag 22. september kl 17 Bjarke Mogensen harmonikka, Josefine Opsahl selló, Pernille Petersen flauta og Christos Farmakis bouzouki Miðaverð kr. 4000, 20% afsláttur fyrir félagsmenn, 50% afsláttur fyrir nemendur Miðasala á MAK.is, í síma 450 1000 og í miðasölunni í Hofi Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði og Menningarsjóði Akureyrar

Tónlistarfélag Akureyrar · Strandgata 12, Akureyri


POS ELEM

NEW

NÚ ER HELENA RUBINSTEIN MÆTT TIL OKKAR Á AKUREYRI Kaupauki fylgir öllum keyptum HR kremum. Verið velkomin til okkar, skoðið glæsilegt úrvalið og fáið prufur af HR kremum.


HEIMILI

Bohemian gestaherbregi „Þetta herbergi er inn af bílskúrnum og er frekar stórt, eða um 30 fermetrar. Þegar að við keyptum þá var það gult á litinn og notað sem sjónvarpsherbergi. Það var þó lítið notað sem slíkt og því ákváðum við að breyta því í gestaherbergi. Mig langaði til að skapa svona smá „bohemian fíling“ í þessu herbergi. Á gólfinu var fallegt viðarparket sem við ákváðum að halda. Gula litnum vildum við hinsvegar skipta út og máluðum í staðinn í gráum og svörtum. Mig langaði að skapa afslappað andrúmsloft, svona herbergi til að „chilla“ í eins og börnin mín segja. Það er síðan í vinnslu að setja trébretti með ljósum í undir rúmdýnuna.“

Hvernig valdir þú réttu hlutina inní herbergið? „Ég er alltaf að færa til að breyta heima hjá mér. Ég notaði mikið af því sem ég átti inn í herbergið en skrapp í Hertex og fann þar ýmislegt fallegt til að skapa rétta andrúmslofið. Til að velja „réttu“ hlutina inn í rými þarf maður að reyna að sjá heildarmyndina fyrir sér. Hvað langar mig að skapa? Ég er með einhverja mynd í hausnum þegar ég er að skreyta, ég sé lokaútkomuna fyrir mér svona nokkurn veginn og þannig veit ég ca. hvaða hlutur myndir passa inn. Ég reyni að finna notagildi í sem flestu t.d. er bekkurinn við endann á rúminu gömul skóhilla, hillann á veggnum er gamall

trékassi, blómastandurinn er tromma, Borðið er stafli af ferðatöskum, blómapotturinn er einfaldlega bréfpoki og fataskápurinn er gamall skjalaskápur.“

Svartir veggir og svört rúmföt en samt virkar herbergið ekki dimmt, hver er galdurinn? „Galdurinn er að blanda saman, skapa kontrast. Skreyta með t.d. viðarhlutum, ljósum púðum og mottum. Góð lýsing er líka nauðsynleg til að herbergið sé ekki drungalegt.“

Hvað hafa gestir sagt sem hafa fengið að gista? „Gestirnir eru ánægðir með þetta, finnst herbregið bara notalegt. Sumum finnst ég eiga rosalega mikið af dóti og spyrja hvernig ég nenni að þurrka af heima hjá mér. En málið er að ég skipulegg heimilið mitt ekki útfrá þrifunum. Ég er fyrst og fremst að reyna að skapa heimili sem er notalegt og fjölskyldunni líður vel í. Ef manni líður vel heima hjá sér þá er nú lítið mál að þurrka smá af.“ svanasimonardottir

Hafir þú einhverjar ábendingar varðandi umfjöllunarefni fyrir - Heimiliekki hika við að hafa samband á skuli@n4.is


Easy2Clean Mött veggmálning sem létt er að þrífa Snilldarlausn fyrir venjuleg heimili þar sem ýmislegt gengur á!

Svansvottuð

- Leiðandi í litum -

Síðumúla 22 | Sími 517 0404 | serefni.is | Opið kl. 8-18 virka daga og kl. 10-14 á laugardögum


EKKI MISSA AF NEINU! Taktíkin og Föst í Fortíðinni eru með sínar eigin facebook síður, þar sem aðdáendur þáttanna geta fylgst með. Facebook síðurnar eru einnig frábær vettvangur til þess að hafa samband við umsjónarmenn þáttanna. Hvað vilt þú sjá í þættinum?


Hreyfing - heilsa - vellíðan á Bjargi, Bugðusíðu 1 Beiðni frá lækni eða almenn beiðni í sjúkraþjálfun gildir. Mánudaga kl. 10:00-10:50. Hefst mánudaginn 24. september. Vatnsleikfimi í innilaug Akureyrarsundlaugar Sigrún Jónsdóttir - sjúkraþjálfari. Mánudaga kl. 15:15-16:15 og miðvikudaga kl. 15:15-16:15. Frekari upplýsingar um dagskrána og námskeið er að finna inn á kaon.is og á facebook síðu félagsins, endilega fylgist með.


Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Brauðtertan hennar mömmu Það eru engin nákvæm mál og í raun hægt að nota hvað sem er á brauðtertuna. Mamma tekur skorpuna af brauði (hún notar ýmist fransbrauð eða heilhveitibrauð) og rífur brauðið í botn á eldföstu móti (hún segir að það sé betra að rífa það en að raða sneiðunum í formið, því þá gangi betur að fá sér af brauðtertunni).

Sósuna setur hún síðan yfir brauðið, hún á að fara aðeins inn í brauðið en það á ekki vera þykkt sósulag yfir því (því mömmu finnst það svo ólekkert).

Hér er mikilvægt að smakka til.

alltaf jafn brjálæðislega gott!

Síðan er raðað því sem hugurinn girnist yfir. Mamma er yfirleitt með doppu af rauðkáli í miðjunni, síðan raðar hún í kringum það harðsoðnum eggjum, ananas, skinku, Síðan hrærir hún saman 2-3 kúfaðar msk af rækjum, reyktum laxi eða silungi (þá sleppir hún annað hvort skinkunni eða majónesi og 2 kúfaðar msk af sýrðum rækjunum). Stundum hefur hún hangikjöt, rjóma (það er best að nota 34% sýrða egg, blandað grænmeti og fl. rjómann) og kryddar sósuna með smá af karrý og aromat (ca 1/2 tsk af hvoru). Það virðist sama hvað hún setur yfir, þetta


CHRISTA KRÓNUNNI

OUTLETT DAGAR

50-70% AFSLÁTTUR miðvikudag og föstudag Aðeins þessir dagar

CHRISTA GLERÁRTORGI NÝ SENDING AF SKÓM

20% AFSLÁTTUR

af buxum og yfirhöfnum KÁPUR · KJÓLAR · PILS · BOLIR · PEYSUR · TOPPAR

Krónunni 462 3505

Glerártorgi 462 7500

Opnunartími í Krónunni / Þri - fös 13:00 - 18:00


Lystigarðurinn á Akureyri er án efa enn af fegurstu perlum Akureyrarbæjar. Garðurinn er rekinn af Akureyrarbæ sem grasa- og skrúðgarður. Almenningsgarðurinn var opnaður formlega árið 1912 en grasagarðurinn 1957. Hlutverk garðsins er margþætt. Fyrst og fremst er þó lögð áhersla á að finna með innflutningi og prófunum, fallegar, harðgerar, erlendar plöntur sem eftirsóknarvert væri að rækta hérlendis auk þess að vera almenningsgarður sem nýtist fólki til fróðleiks og skemmtunar. Guðrún Kristín Björgvinsdóttir umsónarmaður Lystigarðsins segir að um sjöþúsund tegundr plantna séu í garðinum.

V I Ð TA L

HJALTI RÚNAR JÓNSSON, KABARETT

Hjalti Rúnar Jónsson leikari er fluttur til Akureyrar til þess að taka þátt í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á Kabarett. Hjalti mætti í settið til Maríu Páls í Föstudagsþættinum og spjallaði um verkefnið og hvernig er að vera leikari á Íslandi. Þú ert kominn norður. Aftur heim, er ekki hægt að segja það?

„Já, það má alveg segja það, ég er reyndar ekki Akureyringur, en ég er héðan úr Suður-Þingeyjarsýslu. Ég hef líka leikið aðeins hjá Leikfélagi Akureyrar, meðal annars í Óvitum og Lilju, sem var gert eftir myndinni Lilja 4Ever. Það var mjög átakanlegt verk, og það var mjög gott að díla við það svona ungur, 18-19 ára – að fá að kafa ofan í erfitt verkefni.” Varstu alltaf viss um að þú vildir verða leikari?

Hvernig er lífið sem leikari eftir útskrift?

„Það hefur verið eins og flestir tala um, mikið hark. Ég hef verið mikið í smærri verkefnum; verið í tengslum við sjáflstæða geira í kvikmyndum og stuttmyndum, lesið inn á auglýsingar, talsett, lesið hljóðbækur og ýmislegt annað. Ég hef ekkert farið út í það ennþá að leikstýra, en það hefur alveg hvarflað að mér. Mig langar samt mest til þess að leika.”

„Ég var að hluta til alinn upp í leikhúsi og á kvikmyndasettum og ég fékk sjálfur að byrja að leika mjög snemma”

„Ég var alltaf sem barn mjög viss. Mamma, María Sigurðardóttir, er bæði leikari og leikstjóri, og pabbi, Jón Friðrik hefur líka leikið mjög mikið. Ég var því að hluta til alinn upp í leikhúsi og á kvikmyndasettum og ég fékk sjálfur að byrja að leika mjög snemma. Ég tengdist þessu strax, mér fannst spennandi og gaman að vera í kringum fólk á setti og listamönnum sem voru að vinna í leikhúsi. Allir tóku mér eins og fullorðnum manni og mér fannst það æðislegt. Það kom reyndar svolítið bakslag í mig eftir framhaldsskóla en svo ákvað ég að taka stökkið og hella mér út í þetta. Leiklistarnámið var ekki alveg eins og ég bjóst við, en ofboðslega þroskandi. Kannski viðbrigðin að flytja suður, upplifa miklar tilfinningar strax í náminu og díla við fólk. Ég var lengi að þora, en námið styrkti mig og ég er mjög þakklátur fyrir það.”

Nú ertu byrjaður að æfa fyrir Kabarett. Hvernig líst þér á?

„Það er æðislegt, ég er mjög spenntur. Ég þekkti verkið ekki mjög mikið áður en ég kom í prufu, en mér fannst spennandi fólk sem var að vinna að verkinu, við erum sterkur hópur. Tímabilið sem er til umfjöllunar í verkinu er mjög einkennandi og sagan er stór hluti af þessu. Ég leik Clifford Bradshaw sem kemur til Berlínar á þessum miklu umbrotatímum þegar nasistar voru að byrja að sækja sér völd. Hann fer að sækja Kit-Kat klúbbinn, sem verður alveg æðislegur í Samkomuhúsinu. Ég fæ reyndar ekki að dansa mikið, en ég fæ að syngja aðeins. Frumsýningin verður 26.október, salan á sýningarnar er hafin og strax góð viðbrögð. Allir ættu að drífa sig í Samkomuhúsið að sjá Kabarett, þið sjáið ekki eftir því!”

Hægt er að horfa á Föstudagsþáttinn á n4.is.


EINSTAKUR NAGLALAUS VALKOSTUR

dekkjahollin.is


V I Ð TA L

„KANNSKI GETUM VIÐ OPNAÐ EPLABÚÐ EFTIR NOKKUR ÁR“ Húsin við Krókeyrarnöf á Akureyri eru nýleg. Hjónin Fjóla Björk Karlsdóttir og Elvar Óskarsson byggðu einbýlishús við götuna og fljótlega hófust þau handa við að móta garðinn. Þau ákváðu að rækta eplatré, plómur og kirsuber. Eplatrén eru nú orðin nokkuð stór og setja því nokkurn svip á umhverfið. Fjallað var um garðinn í Garðarölti á N4.

13 eplatré í garðinum

Hérna í götunni eru nokkur eplatré, við færðum nágrönnum okkar tré og mörg þeirra vaxa og dafna ansi vel. Þannig að þetta er bara skemmtilegt. Auk þess er svo ánægjulegt að hafa tré sem gefa af sér eitthvað til að borða. Uppskeran í ár er alveg ágæt, en hún kemur til með að batna eftir því sem trén eldast. Þá verða eplin líka miklu stærri og safameiri.“

„Uppskeran í ár er alveg ágæt, en hún kemur til með að batna eftir því sem trén eldast.“

„Þetta var svo sem ekki upphaflega ætlunin, við byrjuðum á því að setja niður þessar hefðbundnu tegundir af trjáplöntum. Fjótlega fórum við að skipta um tegundir og gróðursetja eplatré og þau eru í dag þrettán talsins. Svo eru plómutré og kirsuberjartré líka í garðinum. Eplatrén voru fleiri, en við höfum fækkað þeim svolítið,“ segir Elvar sem er mikill áhugamaður um ræktunina.

Stærri og safameiri Fjóla Björk segir að eplin fari mjög gjarnan í baksturinn. „Eplin eru enn sem komið er frekar lítil og nokkuð súr, þess vegna er betra að baka úr þeim.

Þolinmæði

„Ræktunin verður auðveldari með hverju árinu sem líður. Ástæðan er sú að trén vaxa og þar með verður skjólið betra í garðinum. Ræktunin krefst þolinmæði, rétt eins og önnur garðyrkjustörf. Þetta er hins vegar afskaplega skemmtilegt áhugamál. Mér finnst fátt betra en að fara í garðinn að loknum vinnudegi og huga að gróðrinum. Það tæmir hugann gjörsamlega. Það má sjálfsagt líkja þessu öllu saman vil langhlaup, þetta krefst vissrar þolinmæði. Eftir tíu ár getum við kannski opnað eplabúð á Akureyri, hver veit,“ segir Elvar.

Hægt er að horfa á viðtalið við Fjólu Björk og Elvar á heimasíðu N4, n4.is


Vaktþjónusta heimilislækna færist yfir á heilsugæsluna á Akureyri 24. september 24. september mun opin vaktþjónusta heimilislækna færast frá bráðamóttöku Sjúkrahúss Akureyrar yfir á heilsugæsluna sem er í Hafnarstræti 99. Athugið einnig nýja tíma vaktþjónustunnar, en hún verður opin frá 14-18 alla virka daga og frá 10-14 um helgar. Nýr sími heilsugæslunnar á Akureyri 432 4600. Aðalinngangur heilsugæslunnar og ákjósanlegri er frá Gilsbakkavegi (inngangur á 6. hæð í gegnum Krónuna). Vaktþjónusta heimilislækna við heilsugæsluna er ætluð sjúklingum sem þarfnast læknishjálpar samdægurs vegna skyndiveikinda eða sambærilegra atvika. Eitt afmarkað erindi er þannig afgreitt samkvæmt því. Ekki eru afgreidd vottorð á vakt og ekki eru gefnir út lyfseðlar á eftirritunarskyld lyf. Vaktþjónusta hjúkrunarfræðinga á heilsugæslunni er opin alla virka daga frá klukkan 8:00-10:00. Í síma 1700 eru hjúkrunarfræðingar á vakt allan sólarhringinn sem sinna faglegri símaráðgjöf og vegvísun í heilbrigðiskerfinu fyrir allt landið. Í neyð skal ávallt hringja í 112.

Heilsugæslan á Akureyri


STYÐJUM STELPURNAR Í EVRÓPUKEPPNINNI! ÞÓR/KA DAGURINN Á BJARGI Miðvikudaginn 19. september frá 5.50 - 23.00 Spinningsalur 16.30 Unglinga spinning 17.00 Íslenskt spinning 17.30 Rokk spinning 18.00 80’s og 90’s spinning 18.30 Bland í poka spinning

Þreksalur B-Fit Krakka zumba Unglingaþrek Þrek hringur f. fullorðna Zumba fyrir alla

Yogasalur Hot Butt Yoga Hot Butt Hot Butt Yoga

19. SEPT Á BJARGI

VERTU MEÐ! ÞRAUTABRAUT FYRIR KRAKKANA KL. 16.30 - 17.00 & 17.30 - 18.00

Opið fyrir alla, allan daginn – opnu tímarnir kosta 500 kr (lágmark) og þú getur hoppað inn í eins marga tíma og þú vilt! Grill í hádeginu og kl. 18.00 – Hamborgar: 1.000 kr, pylsur: 500 kr, Boost: 500 kr.

Komdu með fjölskylduna í kvöldmat! - Frjáls framlög í peningatunnuna okkar líka vel þegin!

ALLUR ÁGÓÐI DAGSINS RENNUR ÓSKERTUR TIL KVENNALIÐS ÞÓRS/KA Í EVRÓPUKEPPNINNI. TAKK FYRIR STUÐNINGINN! SJÁLFSBJÖRG LANDSSAMBAND HREYFIHAMLAÐRA

KG Sendibílar

Túnþökusalan Nesbræður

Skapandi norðlensk auglýsingastofa

Sendu póst á bjarg@bjarg.is eða hafðu samband í síma 462-7111 ef þitt fyrirtæki vill styðja við ÞÓR/KA daginn!



MIÐVIKUDAGUR

19.september

13.00 14.00 14.30 15.00

14:00 Bæjarstjórnarfundur

15.25 16.10

Upptaka frá fundi Bæjarstjórnar Akureyrarbæjar þann 18.september.

16.20 17.05 17.45 17.55 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.30 21.10 22.00 22.15 22.20 23.20 00.20 00.35 00.45

20:00 Akureyrarvaka (e) Akureyrarvaka er haldin árlega í lok ágúst, á afmæli Akureyrarbæjar. Í þessum þætti fer N4 á stúfana um bæinn og ræðir við gesti vökunnar sem haldin var dagana 24.-25. ágúst.

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Á meðan ég man (8:8) Sagan bak við smellinn Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (8:8) Útúrdúr (8:10) Hyggjur og hugtök – Femínismi (1:2) Á tali við Hemma Gunn Vesturfarar (9:10) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Með okkar augum (6:6) Símamyndasmiðir (8:8) Rívíeran (1:10) Tíufréttir Veður Víetnamstríðið (3:10) Vegir Drottins (3:10) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

20:30 Garðarölt

16:45 17:05 17:30 18:15

Garðarölt leggst nú í hýði sitt, enda veturinn handan við hornið. Í þessum síðasta þætti verða rifjaðar upp nokkrar heimsóknir í forvitnilega garða í fyrri þáttum Garðarölts.

garðarölt Miðvikudagur

19. sept

King of Queens (2:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 American Housewife 20:10 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby 21:10 Kevin (Probably) Saves the World 22:00 Elementary (2:21) 22:50 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

Þriðjudagur

25 . sept

Allir velkomnir

Bænastund kl. 09 Opið hús kl. 14-16:30

Ungmenni 16+ kl. 20

Fyrir 1.-7. bekk

Bæn og matur kl. 12

Sunnudagur

23. sept

Samkoma kl. 20

Mánudagur

24. sept

Heimilasamband kl. 15 Allar konur velkomnar

Unglingastarf kl. 17 Fyrir 7..-10. bekk

Prjónahópur kl. 19:30 Allir velkomnir Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hvannavöllum 10


Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 18. september Verður sýndur á N4

MIÐ 19. september kl. 14:00 LAU 22. september kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


FIMMTUDAGUR

20.september

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.50 360 gráður (8:27) 14.15 Venjulegt brjálæði – Máttur andanna (4:5) 14.55 Popppunktur (9:16) 15.50 Orðbragð (2:6) 16.20 Hæpið 16.50 Tíu fingur (8:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Til borðs með Nigellu 20.35 Máttur fegurðarinnar 21.10 Indversku sumrin (3:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (21:23) 23.05 Ófærð (4:10) 00.00 Sýknaður (9:10) 00.45 Kastljós e. 01.00 Menningin e. 01.10 Dagskrárlok

20:00 Að Austan (e) Þáttur kvöldsins er fullur af fróðlegu efni að austan. Skemmtifélagið á Vopnafirði, Gallerí Kolfreyja á Fáskrúðsfirði, Hallormsstaðaskógur og búskapur í þéttbýli á Egilsstöðum.

20:30 Landsbyggðir Landsbyggðir beina kastljósinu að Vestfjörðum í september. Karl Eskil Pálsson ræðir við Pétur G. Markan sveitarstjóra Súðavíkurhrepps.

16:10 16:35 16:55 17:20 18:05

E. Loves Raymond King of Queens (3:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 18:50 The Late Late Show with James Corden 19:35 Ný sýn - Karl Berndsen 20:10 Með Loga (1:8) 21:00 Skyfall 23:20 You Only Live Twice 01:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 01:55 The Late Late Show with James Corden

BÓKLEGT ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.

netokuskolinn.is


Krakkasíða Getur þú þú hjálpað hjálpað Stebba Stebba skjaldböku skjaldböku Getur að skelinasína? sína? að finna finn skelina


FÖSTUDAGUR

21.september 20:00 Föstudagsþátturinn Baldvin Z, leikstjóri, mætir í þáttinn og segir frá nýjustu mynd sinni; “Lof mér að falla”. Einnig kemur Skarphéðinn Einarsson, tónlistarkennari og stjórnandi Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps - “Kórs Íslands” í settið.

13.00 14.00 14.20 15.25 15.55 16.30 17.00 17.50 18.00 19.00 19.25 19.30 19.40 20.10 21.00 22.40 00.30 01.55

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 89 á stöðinni (14:24) Fólk og firnindi (1:8) Marteinn (8:8) Stúdíó A (1:7) Símamyndasmiðir (6:8) Blómabarnið (8:8) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Fréttir Íþróttir Veður Árný og Daði í Kambódíu Séra Brown (3:5) 45 ár True Colors Stranded in Paradise Útvarpsfréttir í dagskrárlok

14:20 15:10 15:35 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

Umsjón

María Pálsdóttir

Með Loga (1:8) Family Guy (13:22) Glee (17:22) E. Loves Raymond King of Queens (4:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 America’s Funniest Home Videos (37:44) 19:25 Leitin að Dóru 21:00 Marvel’s Cloak & Dagger 21:45 Marvel’s Agent Carter 22:35 Marvel’s Inhumans (2:8) 23:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00:05 MacGyver (12:23) 00:50 The Crossing (9:11) 01:35 The Affair (2:10) 02:30 The Good Fight (11:13) 03:15 Star (14:18) 04:00 I’m Dying Up Here (6:10)

Starfsfólk óskast í tímavinnu í Hrísey Heimaþjónustan hjá Akureyrarbæ óskar eftir að ráða starfsfólk í tímavinnu í Hrísey. Umsækjendur þurfa að hafa náð 19 ára aldri og þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1124


NÝTT Á SEÐLI DRY AGED BORGARAR 150gr og 200gr

MINNUM Á Fjölskyldu- og hádegistilboðin okkar HÁDEGISTILBOÐ

FJÖLSKYLDUTILBOÐ

1200.-

4680.-

alla virka daga

fyrir 4

Kíktu á okkur

við hlökkum til að sjá þig!

Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:00-21:30 og lau-sun 12:00-21:30


LAUGARDAGUR

22. september

14:00 Bæjarstjórnarfundur Fundur bæjarstjórnar Akureyrarbæjar 18.september

18:30 Garðarölt Við rifjum upp nokkrar heimsóknir í forvitnilega garða á Eyjafjarðarsvæðinu.

garðarölt

19:00 Að Austan Skemmtifélagið á Vopnafirði, Gallerí Kolfreyja á Fáskrúðsfirði o.fl

19:30 Landsbyggðir Pétur G. Markan sveitarstjóra Súðavíkurhrepps

20:00 Föstudagsþáttur Baldvin Z, leikstjóri myndarinnar “Lof mér að falla” o.fl í þættinum.

21:00 Samgönguáætlun V.lands Stefna næstu ára í samgöngumálum á Vesturlandi kynnt í samstarfi við SSV.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

07.30 KrakkaRÚV 10.25 Víti í Vestmannaeyjum Sagan öll (1:6) 10.50 Hljóðupptaka í tímans rás (6:8) 11.40 Útsvar (1:14) 12.50 Með okkar augum (6:6) 13.20 Einfaldlega Nigella (5:5) 13.50 Saga Danmerkur (4:10) 14.50 Bítlarnir að eilífu – Blackbird 15.00 Eðalbærinn Akureyri 16.00 Michael Jackson kveður Motown 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 KrakkaRÚV 18.35 Boxið 2017 (3:10) 18.45 Boxið 2017 (4:10) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Víti í Vestmannaeyjum Sagan öll (2:6) 20.10 Bíóást: E.T. 22.10 Magic Mike 00.00 U2 á tónleikum 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

21:30 Taktíkin Þorbergur Ingi hljóp 170km hlaup, Dalvík/Reynir eru komnir upp í 2.deild.

22:00 Að Norðan Kynnumst starfsemi Kaktus, fræðumst um skotfélagið Markviss o.fl.

22:30 Mótorhaus Seinni hluti Bíladaga á Akureyri 2018. Götuspyrna og mótorfíklar.

23:00 Akureyrarvaka Rölt um götur Akureyrar á Akureyrarvöku 24.-25. ágúst 2018.

15:05 15:30 16:15 16:40 17:05 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30 21:20 22:50 00:45

A.P. Bio (1:13) Madam Secretary (20:23) E. Loves Raymond King of Queens (5:25) How I Met Your Mother Futurama (2:15) Family Guy (14:22) Son of Zorn (7:13) Glee (18:22) Playing for Keeps Old School Blue Valentine Won’t Back Down

Rakara- og hárstofan í Kaupangi verður lokuð 1-3 október vegna sumarleyfa.

Opnum aftur fimmtudaginn 4. október.


SUNNUDAGAR 21:00 Í ÞÆTTI VIKUNNAR: Við heimsækjum Anthon Berthelsen listamann á verkstæðið hans í Nuuk. Hérna megin við sundið kíkjum við meðal annars í Húsdýragarðinn Daladýrð

ÞÆTTIRNIR NÁGRANNAR Á NORÐURSLÓÐUM ER SAMVINNUVERKEFNI N4 OG GRÆNLENSKA RÍKISSJÓNVARPSINS KNR. HVER ÞÁTTUR BÝÐUR UPP Á EFNI FRÁ BÁÐUM STÖÐVUM, OG ÞANNIG KYNNUMST VIÐ LÖNDUNUM Á SKEMMTILEGAN HÁTT.

Ekki missa af Nágrönnum á Norðurslóðum alla sunnudaga kl. 21.00 á N4.


SUNNUDAGUR

23.september

07.30 11.00 12.10 12.35

21:00

13.05 13.35

Nágrannar

14.30 15.00 15.50 16.15 17.50 18.00 18.01 18.25 19.00 19.25 19.35 19.45 20.15 20.35 21.05 22.05 23.00 01.00

Við heimsækjum Anthon Berthelsen listamann á verkstæðið hans í Nuuk. Hérna megin við sundið kíkjum við meðal annars í Húsdýragarðinn Daladýrð.

21:30 Föst í fortíðinni (e)

14:20 15:05 15:30 16:15 16:35 16:55 17:20 18:05 18:50 19:45 20:10 21:00 22:00 23:00 23:45 00:35

Hulda Hafsteinsdóttir hársnyrtir og Pétur Guðjónsson viðburðastjóri VMA mæta í þáttinn. Settu þig í stellingar, mundaðu hárspreyið og upplifðu níunda ártuginn frá sjónarhorni fólks með reynslu.

KrakkaRÚV Silfrið Menningin - samantekt Trompeteria í Hallgrímskirkju Máttur fegurðarinnar Uppstríluð stelpnamenning Grænkeramatur Saga guðstrúar (4:6) Brautryðjendur Æfing Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Stundin okkar (17:18) Basl er búskapur (7:10) Fréttir Íþróttir Veður Landinn (1:14) Fullveldisöldin (1:10) Veröld sem var (6:6) Poldark (3:8) Gómorra (11:12) Paradís: Ást Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Survivor (10:15) Superstore (11:22) Top Chef (10:15) E. Loves Raymond King of Queens (6:25) How I Met Your Mother Ally McBeal (11:23) Million Dollar Listing Með Loga (1:8) A.P. Bio (2:13) Madam Secretary (21:23) Billions (6:12) The Handmaid’s Tale Agents of S.H.I.E.L.D. Rosewood (9:22) The Killing (11:12)

BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA VERÐ 60.000 kr. OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

vinnuvelaskolinn.is


Notum strætó!

FRÍTT í strætó! -alltaf-

Notum strætó, göngum, hjólum og ferðumst saman.

Kíktu á s.is


MÁNUDAGUR

24.september

13.00 13.50 14.00 14.20 14.50

20:00

15.15 16.00 16.40 16.50 17.50 18.00 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00

Skapandi fólksfækkun (e) Fyrri þátturinn af tveimur. Við kynnum okkur hvernig Japanar hafa fundið skapandi leiðir til að styrkja samfélög sem glíma við fólksfækkun. Hugmyndafræðin var nýverið kynnt á Þingeyri.

21.05 22.00 22.15 22.20 23.15 00.15 00.45 01.00 01.10

20:30 Taktíkin Víkingarnir eru mættir á svellið. Góðir fulltrúar frá Skautafélagi Akureyrar mæta í settið í Taktíkinni þar sem að við leggjum línurnar fyrir komandi hokkítímabil.

16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 net

reyri.

: aku

mynd

ÍBÚÐ TIL LEIGU Í EYJAFJARÐARSVEIT

19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Gamalt verður nýtt 89 á stöðinni (15:24) Örkin (1:6) Kaupmannahöfn höfuðborg Íslands (2:6) Út og suður (10:17) Af fingrum fram (11:11) Myndavélar (2:3) Silfrið Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Saga Danmerkur – Síðmiðaldir (5:10) Brestir (1:6) Tíufréttir Veður Hljóðupptaka í tímans rás (7:8) Hrunið (1:4) Ditte & Louise (2:8) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

E. Loves Raymond King of Queens (7:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Superstore (12:22) Top Chef (11:15) MacGyver (13:23) The Crossing (10:11) The Affair (3:10)

Íbúðin er 149 m2 4-5 herbergi; borðstofa, stofa, eldhús, vaskahús og 2 baðherbergi.

Allar upplýsingar: samkomugerdi@icloud.com


Double-Lash augnhára serum

Styrkir · Lengir · Þykkir MUNIÐ SKÓLAAFSLÁTTINN 10% AF ÞJÓNUSTU Lúxusblanda af lífrænni möndlu olíu, Arnica montana olíu sem nærir, styrkir og róar bæði hár/hársvörð og líkama. Örvar hársvörðinn, kemur í veg fyrir bólgur í hársverði og dregur úr bakteríum í hársverði, ásamt því að það hindrar öldrun á hári.

REF Stockholm Leave-in-Treatment

Modus hárstofa Glerártorgi Sími 527 2829

REF Stockholm (Hair+Body) sjampó

Næringar spray sem inniheldur prótín og efni úr jurtum til viðgerðar. Gefur auka raka og langvarandi flækjulausar niðurstöður. Fullkomið fyrir hár sem þarf auka umönnun eftir mikla meðhöndlun.

www.harvorur.is


ÞRIÐJUDAGUR

25.september 20:00 Að Norðan Við kíkjum meðal annars á æfingu á söngleiknum Kabarett í Samkomuhúsinu á Akureyri og ræðum við Jöru Skagfjörð og Lee Proud.

20:30

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 14.00 Andri á flandri - Í Vesturheimi (3:6) 14.35 Villt og grænt (2:8) 15.05 Framapot (5:6) 15.30 Basl er búskapur (10:10) 16.00 Veröld sem var (6:6) 16.30 Menningin - samantekt 16.55 Íslendingar (8:24) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Bannorðið (5:6) 21.10 Stacey Dooley: Endalokin undirbúin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Grafin leyndarmál (2:6) 23.10 Nikolaj og Júlía (10:10) 23.55 Kastljós e. 00.10 Menningin e. 00.20 Dagskrárlok

Mótorhaus (e) Isavia Torfæran sem fram fór á Egilsstöðum 30 júní er til umfjöllunar í þættinum. Þriðja umferðin í íslandsmótinu í torfæru og feykinóg af veltum og villtum stökkum.

16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:25 00:05

E. Loves Raymond King of Queens (8:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Black-ish (8:24) Rise (9:10) The Good Fight (12:13) Star (15:18) I’m Dying Up Here (7:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden

Tjaldvagna & fellihýsageymsla Vetrargeymsla fyrir tjaldvagna og fellihýsi á Ólafsfirði. Nánari upplýsingar og pantanir í síma 868 8853 eða harpa.trek@gmail.com


Kjötborðið

Hagkaup Akureyri

Gildir til 23. september á meðan birgðir endast.

NÝSLÁTRAÐ 2018 Lambalæri ferskt Lambahryggur ferskur Lambasúpukjöt valið Lambahjörtu Lambalifur

1.599 2.399 2.499 379 379

kr/kg

kr/kg

kr/kg

kr/kg

kr/kg


Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

3 5 1 6 7

6

1 8

3

4

4

3

7

6

2

9

9

2

2

4

9

4

5

3

1 1 7

4

5

2 6

6

7

7

1

6

1

8 2

2

7 2

4

2 9 3 6

3

Létt

2

1

4

6

8

2

3

4

7

2

6

6

8 6

3

9 1 2

7

5 8

6 4

8

5 7

3

9 8

3

1

1 4

5

2 7

3 6

1

6

9 5 6 5 3 7

7

8

4

5

4

9

7

1

4

2 7

9

5

5 8

2

8

1

2 6

8

5 9

3

5

4

6

3

5

5

8 2 1 7

9

3

1

8

9

9

6

7 6 1

1 Erfitt

8

Miðlungs

1

6

1

5

Miðlungs

6

4

Létt

2 6

3

3

5

4 9

1 4

7 Erfitt


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!

Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Gildir 19.-25. september 16

14

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

12

Fös-þri kl. 19:50, og 22:00

L

16

Mið og fim kl. 17:00, 19:30 og 21:40 fös-þri kl. 17:00 og 19:30

L

L

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Lau og sun kl. 15:00

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Lau og sun kl. 15:00

Mið -þri kl. 17:00

16

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

12

Lau.- sun. kl. Mið og fim kl. 19:30 og 22:15 Fös-þri kl. 22:15

14

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)


HAUSTIÐ ER KOMIÐ OG ÞÚ FÆRÐ

VÍTAMÍNBOOST Í GLASI HJÁ OKKUR

Fylgdu okkur á:


12.-18. september

AKUREYRI

SAMbio.is 6

16

The Nun

Mið 12.09-þri 18.09 kl. 17:40, 20:00 og 22:20

12

Crazy Rich Asians

NÝTT Í BÍÓ

Lau 15.09-sun 16.09 kl. 17:30

Little Italy

Fös 14.09-þri 18.09 kl. 20:00

12

The Meg

Mið 12.09-fim 13.09 kl. 19:30 Fös 14.09-þri 18.09 kl. 22:20

12

Mission Impossible: Fallout Mið 12.09-fim 13.09 kl. 22:00

L

L

Christopher Robin Mið 12.09-fös 14.09 kl. 17:15 Lau 15.09-sun 16.09 kl. 15:00 Mán 17.09-þri 18.09 kl. 17:15

The Incredibles 2 Lau 15.09-sun 16.09 kl. 15:00

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.


Fรถs 21. sept

JEFF WHO Lau 22. sept

Tรณnleikar kl. 22:00

T L SE

P P U

BUBBI OG DIMMA Tรณnleikar kl. 22:00 Forsalan er รก Akureyri Backpackers, grรฆnihatturinn.is og tix.is


Haust 2018

línan frá KARI TRAA komin

Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.