N4 dagskráin 39-15

Page 1

30. september - 6. október 2015

39. tbl. 13. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

U K O UD

S

Jólin áSi gl ó

... engu lík

Upplifðu töfra jólanna á Siglufirði í notalegu umhverfi við höfnina Opin jólahlaðborð byrja 13.nóvember Finni Hauks og Stúlli sjá um veislustjórn og skemmtun Frábær tilboð á gistingu á Sigló Hótel fyrir jólahlaðborðsgesti

Sigló Hótel • Bókanir og allar upplýsingar í síma 461-7730 eða á siglohotel@siglohotel.is • www.siglohotel.is



ÞÍN ÚTIVIST ÞÍN ÁNÆGJA

ICEWEAR • HAFNARSTRÆTI 106 • SÍMI 460 7450 • WWW.ICEWEAR.IS


T

UE48JU6415 kr.189.900.-

48” eða 55” Samsung 4K - UltraHD - SMART sjónvarp með þráðlausu interneti

IL

BO

Ð

Gerð: Eco Bubble Taumagn: Tekur 8 kg Vindingarhraði: 1400 sn/mín, afgangsraki 45% Kollaus mótor: 10 ára ábyrgð á mótor Fuzzy-logig magnskynjunarkerfi Hraðkerfi: 15 mín. / Þvottahæfni: A Þeytivinduafköst: A / Orkuflokkur: A+++ Tromlutegund: “Swirl Drum” dregur úr sliti á taui og eykur þeytivinduafköst Keramik element hitar betur og safnar ekki húð Hurðarlöm og krókur úr málmi Sérstakt vindingarkerfi fyrir viðkvæman þvott Ullarkerfi: ullarvagga Stilling allt að 19 klst. fram í tímann. Ekki hægt að breyta stillingum á vélinni í vinnslu Aqua-Control: Öryggiskerfi gegn vatnsleka 850 x 600 x 650mm

WW80H7400EW

8 kg. 1400 sn. Eco Bubble

Gæði og glæsileiki


L I T

UE43J5505AK kr. 109.900.UE43J5505AK kr. 99.900.-

43” Samsung SMART sjónvarp með þráðlausu interneti.

Ð O B

Verð kr: 119.900,- Tilboðsverð kr: 109.900,-

// FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515

- Fyrir heimilin í landinu

Verð: 119.900,Kr. 119.900,-

· Varmadæla sem sparar orku · Barkalaus · Demantatromla · Rakaskynjari · Orkunotkun A+++

DV70FSE0HGW

7 kg þurrkari

// KS SAUÐáRKRóKI · SÍMI 455 4500 // SR BYGG SIGLUFIRÐI · SÍMI 467 1559

Kr. 89.900,-

· Kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð · 1400 snúningar · Ecobubble · Demantatromla · Orkunotkun A+++

7 kg Þvottavél

WF70F5E4P4W

UE55JU6415 kr. 239.900.-










Frá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis (KAON)

Hvað er í boði í vetur fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein? Skrifstofa krabbameinsfélagsins á Akureyri að Glerárgötu 24 2.hæð (fyrir ofan VÍS) er OPIN alla mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá klukkan 13:30-16:00. Einnig er símatími frá klukkan 10-12 þessa daga í síma 4611470. Hjúkrunarfræðingur starfar hjá félaginu og eru viðtöl við hana á mánudögum og þriðjudögum, einnig eftir samkomulagi. Netfangið okkar er kaon@simnet.is og við erum líka á fésbókinni. Við hvetjum fólk til að nýta sér það sem í boði er og tökum vel á móti öllum sem líta við hjá okkur á skrifstofunni. ENDURHÆFING hjá Sigrúnu Jónsdóttur sjúkraþjálfara

»» Vatnsleikfimi í innilaug í Sundlaug Akureyrar, þriðjudag klukkan 12:50-13:30 og föstudaga klukkan 14:45-15:30

»» Styrkjandi æfingar í Eflingu sjúkraþjálfun Hafnarstræti 97, mánudaga og miðvikudaga klukkan 12:30-13:30

»» Liðkandi æfingar og slökun í húsi KAON við Glerárgötu, mánudaga klukkan16:15-17:15. (ath. það er lyfta í húsinu)

»» Einnig er boðið upp á einstaklingsmeðferð og leiðsögn. Frekari upplýsingar veitir Sigrún Jónsdóttir sjúkraþjálfari í síma 8622434 eða bjorkinheilsa@gmail.com

»» Heilsurækt fyrir karlmenn hjá Hannesi Bjarna Hannessyni sjúkraþjálfara í Eflingu sjúkraþjálfun Hafnarstræti 97, þriðjudaga og föstudaga kl: 13-14. Byjar 22.september. Netfang: hannesbh@gmail.com

»» Samvera á Keramikloftinu Óseyri 18 Á miðvikudögum klukkan 13:00-18:00. Þangað eru allir velkomnir hvort heldur er til að gera handverk (leir, gler o.fl. ) undir leiðsögn Svölu Stefánsdóttur eða bara njóta samverunnar. Ekki þarf að skrá sig sérstaklega.

»» Opið „handavinnuhús“ í húsnæði KAON Glerárgötu 24-2.hæð. Á fimmtudögum klukkan 13-17. Umsjón hefur Halldóra Björg Sævarsdóttir textílkennari og mun hún leiðbeina þeim sem þess óska . Ef þig hefur langað að læra að t.d að prjóna, hekla, sauma út eða kynnast einhverju nýju þá skaltu endilega mæta. Ekki þarf að skrá sig og það er ekki skilyrði að vera með handavinnu. Tilgangurinn er að hittast, spjalla og deila hugmyndum yfir kaffi/te sopa og eiga saman notalega stund.


HÖNNUN, HANDVERK & LIST

Nýjarr vöru

L i s t fl é t t a n · H a f n a www.theviking.is rstræti 104 · 600 Akureyri · Sími 4615551 O p i ð : m á n u d a g a - f ö s tHafnarstræti u d a g a 1 0 - 1 8 -104 l a u·g aAkureyri rdaga 10-18 - sunnudaga 11-18


Hafnarstræti 99 Sími 462 1977

Útsalan er hafin 20-70% afsláttur. Vision Pakkadíll nú kr 28.985-

Veiðistangir frá kr. 2.995-

50tt%ur

afslá

40%

afsláttur

40%

afsláttur Loikka nú kr. 23.995-

Mako nú kr. 23.995Hopper nú kr. 14.394-

50%

afsláttur

Keeper vöðlur og skór nú kr 29.445-

40%

50%

afsláttur

afsláttur

Fluguhjól með 4 spólum nú kr. 17.995-

Kura vöðlur og skór nú kr. 41.990-

50tt%ur

afslá

Attack flugulínur nú kr. 3.995-

50%

afsláttur Vision fluguveiðisett nú kr. 19.995-

Veiðigleraugu frá kr. 3.595-

40%

afsláttur


Á NÆSTUNNI

Námskeið í október Spænska I - byrjendur Kennari: Jesús M. Navarro, BA í lögfræði. Hann hefur langa reynslu af kennslu. Tími: Þri. 13. okt.-26. jan. kl. 16:30-18:10. Verð: 45.000 kr. Stjórnun ágreinings og umræðu Ágreiningur er óhjákvæmilegur hluti af samstarfi og er hvorki æskilegt né hægt að koma í veg fyrir hann. Ef vel er að málum staðið eru mismunandi skoðanir uppspretta nýrra hugmynda og framþróunar. Kennari: Ingrid Kuhlman, þjálfari hjá Þekkingarmiðlun ehf. Tími: Fim. 22. okt. kl. 12.30-16.30. Verð: 14.900 kr.

Uppeldi sem virkar Áhersla er á að kenna foreldrum leiðir til að vera samtaka í uppeldi og skapa æskileg uppeldisskilyrði sem ýta undir færni barns til frambúðar. Kennari: Lone Jensen, þroskaþjálfi hjá Þroska- og hegðunarstöð. Tími: Fös. 23. okt. kl. 17-19, lau. 24. okt. kl. 10-12 og 13-15 og sun. 25. okt. 11-13. Verð: 16.000 kr. - annað foreldri fær 50% afslátt.

Ambáttin Korka og Auður djúpúðga ,,Þykjast menn varla dæmi til vita að einn kvenmaður hafi komist í brott úr þvílíkum ófriði með jafnmiklu fé og föruneyti. Má af því marka að hún var mikið afbragð annarra kvenna." Vilborg vinnur að síðustu skáldsögu um ævi landnámskonunnar út frá þessum þekktu orðum, ásamt heimildum um atburði í Skotlandi á sögutímanum. Kennari: Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur og þjóðfræðingur. Tími: Mið. 28. okt. kl. 20-21:30. Verð: 4.500 kr.

Ástin, drekinn og dauðinn Í þessari nýju bók, sem hefur hlotið mikið lof, segir Vilborg frá vegferð sinni og manns síns með ,,drekanum", heilakrabbameini sem þau vissu að myndi draga hann til dauða, og því sem sorgin hefur kennt henni. Kennari: Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur og þjóðfræðingur. Tími: Fim. 29. okt. kl. 20-21:30. Verð: 4.500 kr. - bæði námskeið Vilborgar 8.000 kr.

Frekari upplýsingar og skráning á www.simenntunha.is


Ráðstefna Áhrif Héðinsfjarðarganga á samfélögin á norðanverðum Tröllaskaga. Í tilefni að því að fimm ár eru frá því að Héðinsfjarðargöng voru opnuð boða Fjallabyggð og Háskólinn á Akureyri til ráðstefnu þar sem helstu niðurstöður rannsóknarinnar á áhrifum Héðinsfjarðarganganna á samfélögin á norðanverðum Tröllaskaga verða kynntar. Ráðstefnan fer fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði föstudaginn 2. október nk. og stendur yfir frá kl. 14:00 – 17:00. Allir velkomnir. Dagskrá: Ávarp: Hreinn Haraldsson vegamálastjóri. Þóroddur Bjarnason: - Samgöngur og byggðaþróun: Samfélagsleg áhrif Héðinsfjarðarganga Jón Þorvaldur Heiðarsson: - Stóðst umferðarspáin? Hvað má af henni læra? Sonja Stelly Gústafsdóttir: - Sýn íbúa Fjallabyggðar á heilbrigðisþjónustuna

5 ára

Kjartan Ólafsson: - Skammtímaáhrif Héðinsfjarðarganganna á mannfjöldaþróun Andrea Hjálmsdóttir: - Staða kynjanna fyrir og eftir opnun Héðinsfjarðarganga Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar: - Samgöngur og samstarf? Steinunn María Sveinsdóttir, formaður bæjarráðs Fjallabyggðar: - Hvaða þýðingu hafa göngin haft fyrir Fjallabyggð? Pallborðsumræður: Stjórnandi Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri Fjallabyggðar. Ráðstefnustjóri: Sigrún Stefánsdóttir, sviðsforseti hug- og félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri.


LOCAL FOOD FESTIVAL Norðlensk matarhátíð

Íþróttahöllin á Akureyri laugardaginn 17.október kl.12-18 Aðgangur ókeypis

Sex Sex daga daga matarhátíð, matarhátíð, sjáðu sjáðu norðlenska norðlenska matarviðburði matarviðburði dagana dagana 15. 15. -- 20. 20. október október áá www.localfood.is www.localfood.is Local Food Festival endurspeglar styrk Norðurlands sem stærsta matvælaframleiðslusvæðis landsins MASTERCHEF EINVÍGI

BESTA SAMLOKAN 2015

Einvígi milli sigurvegara masterchef nr,6 UK og liðsmanns íslenska kokkalandsliðsins.

Keppni um bestu samlokuna (freestyle)

BESTI EFTIRRÉTTURINN

MISTERY BASKET

KAFFIDRYKKIR

SÝNINGARNEFND VELUR

Matreiðslunemar héraðsins keppa um besta eftirréttinn.

Áfengir kaffidrykkir, óáfengir kaffidrykkir (freestyle), fallegasti kaffidrykkurinn.

Matreiðslumenn og matreiðslumeistarar keppa í mistery basket.

Fallegasta básinn. Frumlegasta básinn. Frumkvöðlaverðlaun veitt.

Kjörinn kynningarvettvangur fyrirtækja og einstaklinga til að vekja athygli á framleiðslu, matarmenningu, veitingastarfsemi, matartengdri ferðaþjónustu og verslun.


Í tilefni af 30 ára starfsafmæli okkar í Brynju mun lítill ís í brauði kosta kr. 150 fimmtudaginn 1. október.

1kr5ónu0 r

Við þökkum fyrir viðskiptin í gegnum tíðina. Nú verða viss tímamót í rekstrinum, nýir eigendur taka við rekstri Brynju og óskum við þeim velfarnaðar í nýju starfi. Ekkert mun breytast í Brynju, sama starfsfólkið og gamli góði Brynjuísinn líka. Takk fyrir okkur, Fía og Júlli.

VERSLUNIN


Dömulegir dekurdagar styrkja

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

við söfnun á brjóstaómskoðunartæki fyrir Sjúkrahúsið á Akureyri.

VILTU SLAUFU Í STAURINN ÞINN? þú greiðir kr. 5000 í söfnunina og færð bleika slaufu í staurinn þinn í október. Öll framlög eru vel metin, stór og smá

Bankareikningur; 565-14-403524, kt. 491012-0210

Vertu með!

Þeir sem vilja fá slaufur, greiða inn á reikning söfnunarinnar fyrir 8. okt. og senda uppýsingar á vilborg@centro.is eða í síma 895 6049.



STUÐ & STEMMING

í Centro & Ísabellu

Föstudagskvöldið 9. okt kl. 20 - 23

Sigga Kling spáir fyrir gestum og Heiðar snyrtir veitir góð ráð

MIKIÐ ÚRVAL AF FALLEGUM HAUST OG VETRARVÖRUM Léttar veitingar í boði Dömur nú er tækifærið að koma í bæinn.

HAFNARSTRÆTI 97 - 461 2747


Námskeið Rauða krossins við Eyjafjörð í október 2015 1. Rauði krossinn við Eyjafjörð heldur námskeið í almennri skyndihjálp fimmtudaginn 15. október kl. 18-22 í Rauðakrosshúsinu Akureyri við Viðjulundi 2. Inntökuskilyrði: Þátttakendur séu 14 ára eða eldri Þar læra þátttakendur grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun. Markmiðið er að þátttakendur verði hæfir til að veita fyrstu hjálp á slysstað. Þátttökugjald er 7.500 krónur.

2. Þann 5. október kl. 18-20:30 verður haldið heimsóknavinanámskeið í Rauðakrosshúsinu Akureyri við Viðjulundi 2. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhuga á að verða heimsóknavinir á vegum Rauða krossins. Ekkert þátttökugjald er á námskeiðið.

Nánari upplýsingar og skráning í síma 461 2374, ingibjorgh@redcross.is og á heimasíðu Rauða krossins rki.is

Rauði krossinn



Ökukennsla og ökuskóli

MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ byrjar 6. október. Skráning og nánari upplýsingar á www.ekill.is og í síma 461 7800 eða 894 5985. Ekill ökuskóli I Goðanesi 8-10 I 603 Akureyri Sími 461 7800 I Gsm 894 5985 I ekill@ekill.is I www.ekill.is

Barnavöruverslun Sunnuhlíð

  

  


DÖMULEGIR DEKURDAGAR KOMDU KOMDU MEÐ MEÐ HÓPINN HÓPINN ÞINN ÞINN ÍÍ DEKUR DEKUR ÍÍ ABACO. ABACO VIÐ BJÓÐUM UPP Á HERÐANUDD, ANDLITSMASKA OG KALDSTEINANUDD Í POTTINUM. POTTINUM

Sothys kynning, happdrætti, afsláttur af vörum og veitingar í boði á dömulegum dekurdögum.

Auk þess fá allir gestir Abaco glaðning. Bendum viðskiptavinum okkar á að panta tímanlega í snyrtingu, pottadekur og nudd fyrir dömulega dekurdaga.

Hrísalundur 1 · 600 Akureyri · 462 3200 · www.abaco.is




Akureyri, Hafnarstræti 99

Skráning hjá heimilislæknum Þeim fjölskyldum og einstaklingum á upptökusvæði Heilbrigðisstofnunar Norðurlands – Akureyri (HSN), sem ekki hafa fengið fastan heimilislækni, gefst nú kostur á að skrá sig hjá ákveðnum heimilislæknum frá 1. október 2015. Fylla þarf út og undirrita umsóknareyðublað, sem fá má í afgreiðslunni á 5. hæð HSN - Akureyri eða fylla út eyðublaðið Umsokn_um_heimilislaekni sem hægt er að nálgast á heimasíðunni hsn.is/akureyri Útfyllt blöð má afhenda á HSN - Akureyri eða senda sem viðhengi á netfangið akureyri@hsn.is

Heimilislæknar sem hægt er að skrá sig hjá eru: Björg Ólafsdóttir og Sólveig Pétursdóttir



Kynningafundur-

skipulagsáform á Oddeyri Opinn kynningafundur verður haldinn í Oddeyrarskóla fimmtudaginn 1. október kl. 17:00 þar sem skipulagsáform fyrir Oddeyri verða kynnt. Íbúar og atvinnurekendur á svæðinu eru sérstaklega hvattir til að mæta. Á fundinn mæta hönnuðir skipulags Oddeyrar og fulltrúar skipulagsnefndar í vinnuhópi um heildarskipulagningu svæðisins. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér skipulagslýsingu rammahluta aðalskipulags fyrir Oddeyri sem nú liggur frammi í þjónustuanddyri Ráðhúss Akureyrar og er aðgengileg á heimasíðu skipulagsdeildar: www.akureyri.is/skipulagsdeild.

30. september 2015 Skipulagsstjóri Akureyrarkaupstaðar

Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Snickersbitar 1 krukka hnetusmjör ca 350g 1 1/2 dl síróp 1 dl sykur 9 dl cornflakes 1 tsk vanillusykur 1 dl kókosmjöl 2 pokar dökkur hjúpur (hjúpdropar, samtals 300 g) Bræðið hnetusmjör, sýróp og sykur saman í potti. Blandan á bara að bráðna saman en ekki sjóða. Blandið cornflakes, kókosmjöli og vanillusykri saman í skál. Blandið öllu saman og þrýstið í botn á smjörpappírsklæddu skúffukökuformi. Látið kólna. Bræðið súkkulaðið og setjið yfir. Látið harðna og skerið síðan í lekkera bita.



DAGSKRÁ QUILTBÚÐARINNAR Í VETUR

10-18 · laugardögum kl. 11-14

HANDAVINNUSTUND alla mánudagsmorgna frá kl.10:00

15%

afsláttur á handavinnumorgnum og kvöldum fyrir þá sem mæta

HANDAVINNUKVÖLD Annan hvern miðvikudag frá kl.20:00

30. sept 14. okt 28. okt 11. nóv 25. nóv 9. des síðasta handavinnukvöld fyrir jól.

Erum á facebook Sunnuhlíð 12

Opið mán-fös 10:00 - 18:00 - lau 11:00 - 14:00 ·

603 Akureyri

·

Sími 461 2241

·

www.quiltbudin.is

SUDOKU

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

2 6 7 9 4 5

1

3

9 4 5 2 7

1 2

4 8 3 7 9 5 1 4 8 5 9 4 1 5 8 4 5 2 9 7 6 3 Létt

8 1 3 9 8 7

4

6

2 9 3 7 2 1 9 5 7 2 7 3

7 1 9 6 2 7

6 2 Miðlungs


MIKIÐ ÚRVAL DEKKJA Á BETRA VERÐI - DEKKJAHOLLIN.IS

NAGLALAUST Í VETUR?

la g a n n á ip r g t t o g m u ð ó j b við -ótvíræður sigurvegari Hörð skel loftbólunnar

iceGUARD Studless iG30

Hörð skel loftbólanna býr til örlitlar brúnir fyrir betra grip. Einstök gúmmíblanda tryggir mýkt gúmmísins, sem eykur festingu við yfirborð vegarins.

Grey and White Grey: R: 103/ G: 103/ B: 103 C: 60/ M: 51/ Y: 51/ K: 20

Vatnssogandi efni Loftbólur, kísil- og kolefnisflögur soga í sig bleytuna til þess að ná festu við yfirborðið

Þrívíddar flipaskurður Gert til að tryggja aukin stöðugleika, betra grip og betri endingu.

ANBURÐ

GERIÐ VERÐSAM

Draupnisgötu 5

460 3000

dekkjahollin.is


MINNUM Á SKILATÍMA AUGLÝSINGA! hönnun

Skil á tilbúnum auglýsingum eru fyrir kl. 16 á mánudögum. Skil á efni í auglýsingar sem unnar eru hjá grafíkdeild N4 eru kl. 12 á mánudögum. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í góðri upplausn. Sé ekki búið að samþykkja prófarkir kl. 10 á þriðjudögum er ekki hægt að lofa ákveðinni staðsetningu í blaðinu.

Auglýsingapantanir í síma 412 4403 eða á dagskrain@n4.is


Trúin og listin

Erindi og umræða í Glerárkirkju á miðvikudögum í október kl. 20-22 7. október - Skáldin og trúin Hvernig birtist trúararfleifð þjóðarinnar í verkum nútímaskálda? Fyrirlesari: Gunnar Kristjánsson dr. theol. er fyrrverandi sóknarprestur í Reynivallaprestakalli og prófastur emeritus í Kjalarnessprófastsdæmi. Hann verður með inngang að viðfangsefni kvöldanna TRÚ og LIST. Þá fjallar hann um íslenskar bókmenntir og trúarleg viðfangsefni í nútímabókmenntum.

14. október - Kirkjutónlist og kirkjusöngur - framtíðin og fjölbreytnin Fyrirlesari: Margrét Bóasdóttir, verkefnisstjóri þjóðkirkjunnar í kirkjutónlist. Hún fjallar um sálma og söngva kirkjunnar með dyggri aðstoð kórafólks og organista á svæðinu. Þetta verður gott tækifæri til að kynnast nýjum sálmum og syngja saman.

21. október - Birting trúar og hins guðlega í myndlist Fyrirlesari: Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur), prófessor við Listaháskóla Íslands. Fjallað verður um samband trúar og listar frá örófi til dagsins í dag. Settar verða fram spurningar um framsetningu guðdómsins í myndlist - allt frá helgileikjum til kirkjubygginga.

28. október - Leiklistin og trúarlegar glímur - Leikhúsið í kirkjunni Fyrirlesarar: Sr. Oddur Bjarni Þorkelsson og sr. Hannes Örn Blandon, leikhúslistamenn af ýmsu tagi. Þeir skoða svolítið leikhúsið í trúartextum og trúarglímuna í leikhúsinu. Nærtækt dæmi þar um er auðvitað hinn víðfrægi söngleikur: „Fiðlarinn á þakinu“.



BARNGÓÐAR KRÓNUR TAKA Á LOFT FJÖLSKYLDAN FLÝGUR SAMAN Á VIT ÆVINTÝRANNA

FLUGFELAG.IS

99%

afsláttur

AF BAR

islenska/sia.is FLU 76308 09/15

NAFAR INNAN GJÖLDUM L ANDS

KRÓNAN VEITIR 99% AFSLÁTT fyrir barnið aðra leiðina + flugvallarskattar. Greiða þarf flugvallarskatta og eru þeir 1.700 kr. frá Reykjavík og 1.350 kr. frá öðrum áfangastöðum innanlands. FERÐATÍMABILIÐ ER FRÁ 1.–31. OKTÓBER BÓKANLEGT FRÁ 24. SEPTEMBER Sláðu inn í bókunarvélina flugsláttinn KRONA til að trygg ja þér þetta tilboð.

ÞETTA EINSTAKA TILBOÐSFARGJALD • gildir til Reykjavíkur, Akureyrar, Ísafjarðar og Egilsstaða • gildir ekki í tengiflug • er fyrir börn, 2–11 ára, í fylgd með fullorðnum og í sömu bókun • býðst eingöngu þegar bókað er á netinu, www.flugfelag.is • ekki er hægt að bæta barni við bókunina eftir á • ekki er hægt að nota tvo flugslætti í sömu bókun


Beint flug frá Akureyri til Tyrkland

Í SÓLINA FRÁ ÞÍNUM

ALLT ÞETTA ER INNIFALIÐ Á PEGASOS HÓTELUNUM ■ Íslensk fararstjórn ■ Íslenskur barnaklúbbur ■ Unglingaklúbbur ■ Sundskóli & Dansskóli ■ Ís allan daginn ■ Vatnsskemmtigarðar ■ Fjölskyldudagur ■ Skemmtanir ■ Minidiskótek

LÚXUSFRÍ FYRIR ALLA!

nazar.is · 519 2777


T LL A Ð LI A IF N IN

ds

M FLUGVELLI!

FJÖLSKYLDUPARADÍS Eitt af okkar vinsælustu hótelum

Á Pegasos World er ein stærsta sundlaug Miðjarðarhafsins og einnig glæsilegur sundlaugargarður með frábærum vatnsrennibrautum. VERÐDÆMI

30/9 7/10 14/10 21/10

1 vika

2 vikur

89.599 fá sæti laus 99.599 fá sæti laus 115.599 199.599 119.599 ––––

Á mann m.v. að lágmark 2 greiði fullt verð.

✈ BEINT FLUG FRÁ AKUREYRI TIL TYRKLANDS


BÍ LA RA FM AG N

þj ón us ta - Fl jó t og ör ug g

MF LU TN IN AL PI NE · HL JÓ RA FG EY MA R · · IR UT HL RA · VA BÍ LA RA FM AG N

GS TÆ KI

ÓKEYPIS RAFGEYMAMÆLING!

Eigum allar stærðir rafgeyma á lager Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri Sími: 461 1092 · asco@asco.is


Í tilefni

Dömulegra dekurdaga bjóðum við upp á bleikan dömu smoothie

og rennur helmingur af andvirði drykkjarins í söfnun fyrir nýju ómskoðunartæki fyrir Sjúkrahúsið á Akureyri

Símstöðin

í Hafnarstræti 102 í miðbæ Akureyrar á besta stað Opið vikra daga frá 08:30-23:00 Opið um helgar frá 10:00 - 23:00 facebook.com/simstodinak


STJÖRNUSÓL

ÞAÐ ER SÓL ALLT ÁRIÐ UM KRING HJÁ OKKUR Nýir bekkir af fullkomnustu gerð frá MEGA SUN

Það er upplagt að undirbúa sólarlandaferðina með því að fara í Stjörnusól. Ljós, pottur, sauna og úrval sólarkrema

D-VÍTAMÍN

R I T T Æ B IR BEKK

ELSTA SÓLBAÐSSTOFA LANDSINS OG ÞÓTT VÍÐAR VÆRI LEITAÐ!


Komdu með hópinn þinn til okkar ... Saumaklúbbar ... Árshátíðir ... Systkini ... Vinir ... og allir aðrir

Hægt að panta tíma fyrir hópinn í ljós, pott og innfrarauða gufu. Einnig er hægt að panta nudd, maska, heilsudrykki og fleira fyrir hópa.

Í 28 ÁR

Erum á facebook

Geislagötu 12 - Sími: 4625856 - www.stjornusol.is




á Akureyri 8.-11. október Hvað ætlar þitt fyrirtæki að gera á Dömulegum dekurdögum? Bjóða upp á konfekt, kynningar, bleikan rjóma, tilboð, spákonu, upplestur, fræðslu, dömulega drykki, sýningar, dekurpakka... Minnum á auglýsingadeildina okkar, síminn er 412 4400 - hringdu og kynntu þér tilboðin! N4 er opinber samstarfsaðili Dömulegra dekurdaga og munum við eins og síðustu ár vera með Dömulegan bækling í miðjunni á N4 Dagskránni

Með dömulegri kveðju, starfsfólk N4



ADR eiturefnanámskeið hefst fimmtudaginn 8.október Vinnuvélanámskeið hefst föstudaginn 16.október

Upplýsingar og skráning í síma 692 3039 og á aktu.is björnvm@simnet.is


MENNTASTOÐIR Í FJARNÁMI - hefjast 15. október ert þú búin að tryggja þér sæti? Námið í Menntastoðum tekur mið af starfsumhverfi sjómanna. Kennslan er byggð á upptökum og kennslumyndböndum sem að þátttakendur geta tekið með sér út á sjó. Helstu námsgreinar eru: stærðfræði 102, 122 og 202, íslenska 103 og 203, upplýsingatækni 103, enska 103 og 203, danska 102 og námstækni. Þeir sem hafa lokið Menntastoðum eiga kost á því að sækja nám í frumgreinadeildir. Námið er opið öllum þeim sem hafa hug á þessum áföngum í fjarnámi. Hvenær: Hefst 15. október Verð: 128.000 kr.

Er raunfærnimat fyrir þig? Býrð þú yfir áralangri reynslu og umtalsverðri færni í ákveðinni iðngrein? Húsasmíði, matartækni, sjókokkinum, bifvélavirkjun, málmsmíði, málaraiðn, múrverki, pípulögnum, vélvirkjun, vélstjórn, matreiðslu o.s.frv. Býrð þú yfir áralangri reynslu af sjómennsku? Raunfærnimat fyrir sjómenn í skipsstjórn, fiskveiðum, fiskvinnslu og netagerð. Raunfærnimat fyrir verðandi félagsliða. Við bjóðum nú raunfærnimat fyrir verðandi félagsliða þar sem starfshæfni er metin til að auðvelda og stytta nám.

Skráning í Menntastoðir og raunfærnimat á www.simey.is í síma 460 5720 eða á betty@simey.is / valgeir@simey.is


hefur þú lent í slysi

OG ÁTT RÉTT Á BÓTUM?

=

u ð a n n a K þinn réttSTAR EKKERT ÞAÐ KO

0

464 555

www.tryggingabaetur.is Hofsbót 4, 2. hæð Akureyri tryggingabaetur@tryggingabaetur.is

ENGAR BÆTUR ENGIN ÞÓKNUN


KJÖTBORÐIÐ

Gildir til 4. október á meðan birgðir endast.

HAGKAUP AKUREYRI

LAMBAFRAMPARTUR KYLFA - NÝTT

1.139kr/kg

LAMBALÆRI

1.499kr/kg

GRÍSASNITSEL

1.299 kr/kg verð áður 1.763

AF NÝSLÁTRUÐU

Í RASPI


Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Nýtt

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Eiðsvallagata 24

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

13,9 millj.

Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali

Nýtt

Furulundur 6

Goya

6,1 millj.

Athugið lækkað verð Vanabyggð 4b

Álfabyggð 20

Skarðshlíð 4

76.3fm 3ja herb á 3ju hæð

160,7 m2 raðhúsíbúð við Vanabyggð á Brekkunni 31 millj

Gott einbýli með bílskúr. Skipti á minni eign.

33,9 millj.

136 fm 4-5 herb. vel skipulögð hæð. 27,5 millj.

Bjarkarbraut 15

17,9 millj.

3ja herb. á efri hæð

3ja herb. íbúð á miðhæð í þríbýli

Nýtt

Sími 412 1600

Sokkatún 7

45,9 millj

Mjög glæsileg 162,3 fm fimm herbergja raðhúsaíbúð

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


MIÐLUN FASTEIGNIR KYNNA Vandaðar og hagstæðar 3-4 herbergja, 4-5 herbergja eða 5-6 herbergja íbúðir í fimm hæða fjölbýlishúsi með lyftu. íbúðirnar eru 85 fm., 102 fm. eða 124 fm. auk sér geymslu í sameign. íbúðirnar eru með opnar svalir sem snúa til suð-vesturs. Í göngufæri frá húsinu eru framhaldsskólar, grunnskóli, leikskóli, verslunin Bónus, golfvöllur og frábærar gönguleiðir. Afhending vor / sumar 2016 Nánari upplýsingar ásamt teikningum og myndum er að finna á :

www.behus.is

KJARNAGÖTU 41


Lögmannsstofa Akureyrar veitir einstaklingum og fyrirtækjum eftirtalda þjónustu:

www.logmennak.is

Almenn lögfræðiþjónusta og ráðgjöf samningagerð Skipti dánarbúa, þrotabúa og umsjón nauðasamninga Verjendastörf og réttargæsla í sakamálum Barna- og hjúskaparréttur

ið tökum vel á móti þér Hofsbót 4, 2. hæð Akureyri

464 5555

Jón Stefán Hjaltalín, héraðsdómslögmaður jon.stefan@logmennak.is Berglind Jónasardóttir, héraðsdómslögmaður berglind@logmennak.is


Miðasala á þessa stórviðburði hefst 1.okt Fös. 23.okt

Lau. 24.okt

DÚNDURFRÉTTIR Agent Fresco - 20 ára afmælistónleikar Fös. 30.okt

Skálmöld Síðustu tónleikar Skálmaldar á árinu

Útgáfutónleikar kl.22.00 lau. 31.okt

Jónas Sig

og Ritvélar Framtíðarinnar Tónleikar kl.22.00

Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is


Miðvikudagur 30. september 2015

16.05 Frú Biggs (2:5) 16.50 Landinn (3:25) 17.20 Disneystundin (34:52) 17.21 Finnbogi og Felix (21:30) 17.43 Sígildar teiknimyndir (5:30) 17.50 Gló magnaða (8:10) 18.15 Táknmálsfréttir (30) 18.25 Rétt viðbrögð í skyndihjálp (Aðskotahlutur í hálsi) 18.30 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni 18.54 Víkingalottó (5:52) 19.00 Fréttir (30) 19.25 Íþróttir (22) 19.30 Veður (30) 19.35 Kastljós 20.05 Tónahlaup (3:6) (Logi Pedro og Austurbæjarskóli) 20.45 Höfuðstöðvarnar (3:4) 21.15 Innsæi 22.00 Tíufréttir (18) 22.15 Veðurfréttir (18) 22.20 McCann og svikarinn 23.05 Skuggaleikur (1:4) (Chasing Shadows) 23.50 Kastljós 00.20 Fréttir (18)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:50 Grey’s Anatomy (10:25) 12:35 Nágrannar 13:00 Nashville (16:21) 13:45 Nashville (17:21) 14:35 White Collar (15:16) 15:20 Restaurant Startup (5:10) 16:05 Big Time Rush 16:30 Up All Night (5:11) 16:55 Raising Hope (9:22) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (3:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:20 Víkingalottó 19:25 The Middle (22:24) 19:50 Mindy Project 20:15 Lýðveldið (6:6) 20:40 Covert Affairs (14:16) 21:20 Grey’s Anatomy (1:24) 22:05 Blindspot (1:13) 22:50 Major Crimes (17:0) 23:35 Real Time With Bill Maher 00:35 NCIS (18:24) 01:20 Lucan (2:2) 02:30 Death Row Stories (7:8) 03:15 Won’t Back Down 05:15 The Confession

18:00 Mótorhaus 18:30 Að Sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi frá Hveragerði að Höfn í Hornafirði. 19:00 Mótorhaus (e) 19:30 Að Sunnan (e) 20:00 Mótorhaus (e) 20:30 Að Sunnan (e) 21:00 Mótorhaus (e)

Bíó 09:25 Angels & Demons 11:40 Nine 13:35 Life Of Pi 15:40 Angels & Demons 18:00 Nine 19:55 Life Of Pi 22:00 Now You See Me 23:55 Prosecuting Casey Anthony 01:25 The Call 03:00 Now You See Me

16:45 Life In Pieces (1:13) 17:05 Royal Pains (6:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 Odd Mom Out (3:10) 20:15 America’s Next Top Model (15:16) 21:00 Girlfriends’ Guide to Divorce 21:45 Quantico (1:13) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Madam Secretary (19:22) 00:35 Extant (12:13) 01:20 Extant (13:13) 02:05 Girlfriends’ Guide to Divorce 02:50 Quantico (1:13) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden

Sport 08:15 Meistaradeildarkvöld 09:45 UEFA Champions League 11:30 UEFA Champions League 13:15 UEFA Champions League (Porto - Chelsea) 15:00 UEFA Champions League 16:45 Meistaradeildarkvöld 17:15 Pepsímörkin 2015 18:30 UEFA Champions League 20:45 Meistaradeildarkvöld 21:30 UEFA Champions League 23:20 UEFA Champions League (Shakhtar Donetsk - PSG) 01:10 Ítölsku mörkin 2015/2016



Fimmtudagur 1. október 2015

15.45 Síðasti tangó í Halifax (2:6) (Last Tango in Halifax) 16.40 Tónahlaup (3:6) (Logi Pedro og Austurbæjarskóli) 17.20 Stundin okkar 17.45 Kungfú Panda (11:17) 18.08 Sveppir (6:26) 18.15 Táknmálsfréttir (31) 18.25 Íþróttagreinin mín – Sitjandi skíði (Min idrett) 19.00 Fréttir (31) 19.25 Íþróttir (23) 19.30 Veður (31) 19.35 Kastljós 20.15 Toppstöðin (3:8) 21.10 Scott og Bailey (3:8) (Scott & Bailey IV) 22.00 Tíufréttir (19) 22.15 Veðurfréttir (19) 22.20 Lögregluvaktin (2:23) (Chicago PD II) 23.00 Poldark (3:8) (Poldark) 00.00 Kastljós 00.40 Fréttir (19) 00.55 Dagskrárlok (25)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:35 The Doctors (17:50) 10:15 60 mínútur (31:53) 11:00 Geggjaðar græjur 11:15 Jamie’s 30 Minute Meals 11:40 Heilsugengið (3:8) 12:05 Um land allt (3:19) 12:35 Nágrannar 13:00 Ocean’s Thirteen 15:00 Mary and Martha 16:30 iCarly (30:45) 16:55 Ninja-skjaldbökurnar 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (4:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Undateable (1:10) 19:50 Matargleði Evu (6:9) 20:15 Masterchef USA (8:20) 20:55 NCIS (19:24) 21:40 Behind the Blacklist 22:05 The Player (1:22) 22:50 Death Row Stories (8:8) 23:35 Rizzoli & Isles (11:18) 00:20 The Third Eye (10:10) 01:05 X Company (6:8) 01:50 Dom Hemingway 03:20 Ocean’s Thirteen

18:00 Að Norðan - fimmtudagur 18:30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Glettur Austurland (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Glettur Austurland (e) 21:00 Að Norðan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

15:00 America’s Next Top Model (15:16) 15:45 Dýrafjör 17:20 Solsidan (5:10) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 Life In Pieces (2:13) 20:15 Grandfathered (1:13) 20:40 The Grinder (1:13) 21:00 Scandal (1:21) 21:45 How To Get Away With Murder 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Law & Order: Special Victims Unit 00:35 Secrets and Lies (6:10) 01:20 Scandal (1:21) 02:05 How To Get Away With Murder 02:50 The Tonight Show with Jimmy Fallon

Bíó 11:10 Thunderstruck 12:45 Mirror Mirror 14:30 Batman 16:35 Thunderstruck 18:10 Mirror Mirror 19:55 Batman 22:00 Hours 23:35 The Counselor 01:35 Puncture 03:15 Hours

Sport 07:35 Meistaradeildarkvöld 08:05 Meistaradeildarkvöld 08:35 UEFA Champions League 10:20 UEFA Champions League 12:05 UEFA Champions League 13:50 UEFA Champions League 15:35 Meistaradeildarkvöld 16:05 Evrópudeildin - fréttaþáttur 16:55 UEFA Europa League 2015/2016 19:00 UEFA Europa League 2015/2016 21:00 NFL Gameday 21:30 UFC Unleashed 2015 22:20 UEFA Europa League 2015/2016 00:00 UEFA Europa League 2015/2016

01:40 NFL Gameday

Rauði krossinn

Ágætu íbúar Dalvíkurbyggðar Nýr fatagámur Rauða krossins er staðsettur við vesturinngang á húsi deildarinnar að Gunnarsbraut 4, í næsta húsi við lögreglustöðina. Líkt og áður er fatagámur Rauða krossins einnig staðsettur á gámasvæði Dalvíkurbyggðar, en með tilkomu nýs gáms við hús deildarinnar er nú hægt að skila inn fatnaði allan sólahringinn, allt árið um kring. Rauði krossinn Eyjafirði


EITTHVAÐ FYRIR ALLA SMÁRÉTTIR

SALÖT

SAMLOKUR

FISKUR

STEIKUR

Komdu með hópinn þinn til okkar. Fjölbreyttur matseðill og frábærir kokteilar.

Happy hour

Alla daga milli 16 - 18

Between 16:00 - 18:00, everyday

Múlaberg Bistro & Bar | Hótel Kea | Akureyri | S: 460 2020 | mulaberg@mulaberg.is


Föstudagur 2. október 2015

17.10 Stiklur (13:21) 17.45 Táknmálsfréttir (32) 17.55 Litli prinsinn (15:25) 18.20 Leonardo (5:13) 18.50 Öldin hennar (1:14) 19.00 Fréttir (32) 19.25 Íþróttir (24) 19.30 Veður (32) 19.40 Vikan með Gísla Marteini 20.25 Frímínútur (1:10) Fjölmiðlamaðurinn Frímann Gunnarsson kryfur samfélagsmálin eins og honum einum er lagið. Í þáttunum ræðir Frímann jafnrétti, málfrelsi, leigumarkaðinn, klámvæðingu, menntakerfið, frumskóg internetsins, landsbyggðastefnuna og kvótakerfið svo fátt eitt sé nefnt og skýrir fyrir fullt og allt. Leikari: Gunnar Hansson. Leikstjóri: Ragnar Hansson. 20.40 Útsvar (4:27) (Norðurþing og Sandgerði) 21.55 Poirot – Fimm litlir grísir (Agatha Christie´s Poirot) 23.30 Wallander: Svik 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 The Middle (22:24) 08:30 Make Me A Millionaire Inventor 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (17:175) 10:20 Mindy Project (11:22) 10:50 Hart of Dixie (4:22) 11:40 Guys With Kids (1:17) 12:10 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 Straight A’s 14:35 Ruby Sparks 16:15 Poppsvar (5:7) 16:55 Community 3 (7:22) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (15:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Logi (1:14) 20:15 X Factor UK (9:34) 21:50 Wild Card (1:1) 23:20 88 Minutes 01:10 A Good Day To Die Hard 02:45 This is The End 04:30 Who is Clarck Rockefeller 05:55 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþáttur 21:00 Föstudagsþáttur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

13:55 Dr. Phil 14:35 The Royal Family (10:10) 15:00 Royal Pains (5:13) 15:45 Red Band Society (5:13) 16:25 The Biggest Loser (12:39) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 Secret Street Crew (6:6) 19:55 Parks & Recreation (13:13) 20:15 Playing House (10:10) 20:40 Men at Work (10:10) 21:00 New in Town 22:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:20 Law & Order: Special Victims Unit 00:05 Hawaii Five-0 (16:25) 00:50 How To Get Away With Murder 01:35 Law & Order (19:22) 02:25 Extant (11:13)

Bíó 11:20 Grand Seduction 13:15 LOL 14:55 The Jane Austen Book Club 16:40 Grand Seduction 18:35 LOL 20:15 The Jane Austen Book Club 22:00 Don Jon 23:30 Machete Kills 01:15 Numbers Station 02:45 Don Jon

07:00 UEFA Europa League 2015/2016 08:40 UEFA Europa League 2015/2016 11:20 Spænski boltinn 2015/2016 13:00 Spænsku mörkin 2015/2016 13:30 Ítalski boltinn 2015/2016 15:40 UEFA Europa League 2015/2016 19:00 NFL Gameday 19:30 La Liga Report 20:00 Evrópudeildarmörkin 2015/2016 20:50 UEFA Champions League 22:35 UEFA Champions League 00:20 UFC Now 2015 01:10 MotoGP 2015 02:10 La Liga Report 02:40 Evrópudeildarmörkin 2015/2016

Kynningarvika Rauða krossins

Sport

Rauði krossinn

er dagana 27. september til 3. október Af því tilefni ætlar Rauði krossinn við Eyjafjörð að vera með kynningu á verkefnum sínum á Glerártorgi föstudaginn 2. október frá 16:00 18:00 og laugardaginn 3. október frá 14:00 - 16:00. Hægt verður að fræðast um skyndihjálp og prófa endurlífgun á skyndihjálpardúkku. Boðið verður upp á blóðþrýstings- og sykurmælingu. Tekið verður á móti fatnaði á staðnum.

Verkefnið Föt sem framlag verður kynnt þar sem sjálfboðaliðar mæta með saumavélarnar og sýna tilbúna fatapakka sem fara til hjálparstarfs í Hvíta Rússlandi. Sjálfboðaliðar deildarinnar svara spurningum um starfsemi Rauða krossins og Eyjafjarðardeildar.


138x200

BORGA RS

RI

HEIÐ U

vikunnar

R

NNA

VIKU

FORSETINN vill kynnast þér betur

MEÐ 500 KR. AFSLÆTTI

28. sept.—04. Okt. Heiðursborgari vikunnar fæst með 500 kr. afslætti í heila viku. Nýr Heiðursborgari í hverri viku. Tilboðið gildir ekki með öðrum afsláttum eða tilboðum.

ÍSLENSKA/SIA.IS HAF 76289 09/14

heiðursborgari


Laugardagur 3. október 2015

07.00 Morgunstundin okkar 10.45 Alheimurinn (2:13) (Cosmos: A Spacetime Odyssey) 11.30 Menningin (5:30) 11.50 Vikan með Gísla Marteini 12.30 Frímínútur (1:10) 12.40 Útsvar (3:27) (Hveragerði og Ölfus) 13.45 Afturelding - Fjölnir 15.45 Afturelding - ÍBV 17.50 Táknmálsfréttir (33) 18.00 Toppstöðin (3:8) 18.54 Lottó (6:52) 19.00 Fréttir (33) 19.25 Íþróttir (81) 19.35 Veður (33) 19.40 Hraðfréttir (1:29) 19.55 Saga af strák (11:20) (About a Boy II) 20.20 The Angel’s Share (Bragðskyn) 22.00 The Raven (Hrafninn) 23.50 Gone (Horfin) 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

09:00 Með afa 09:10 Skoppa og Skrítla 09:25 Latibær 09:35 Mæja býfluga 09:45 Stóri og Litli 09:55 Elías 10:05 Mamma Mu 10:15 Víkingurinn Vic 10:30 Villingarnir 10:50 Kalli kanína og félagar 11:15 Victorious 11:40 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Logi (1:14) 14:40 Á uppleið (5:6) 15:10 Lýðveldið (6:6) 15:35 Hjálparhönd (5:8) 16:05 Margra barna mæður (7:7) 16:40 Íslenski listinn 18:00 Sjáðu (411:450) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (70:100) 19:10 Lottó 19:15 Næturvaktin 19:45 The Rewrite 21:35 The Drop 23:30 The Number 23 01:05 Lincoln 03:30 Prisoners 06:00 Fréttir

15:00 Að Norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Mótorhaus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan - fimmtudagur 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþáttur 19:00 Að Norðan - Mánudagur 19:30 Uppskrift að góðum degi 20:00 Óvissuferð í Eyjafirði 20:30 Hvítir mávar 21:00 Óvissuferð í Eyjafirði 21:30 Að Sunnan 22:00 Óvissuferð í Eyjafirði 22:30 Glettur Austur 23:00 Óvissuferð í Eyjafirði Bíó 07:30 My Girl 09:15 Family Weekend 11:00 To Rome With Love 12:50 Shallow Hal 14:45 My Girl 16:30 Family Weekend 18:15 To Rome With Love 20:05 Shallow Hal 22:00 Date and Switch 23:30 A Haunted House 2 00:55 Blood Out 02:25 Date and Switch

15:25 The Grinder (1:13) 15:45 Red Band Society (7:13) 16:25 The Biggest Loser (16:39) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 America’s Funniest Home Videos 19:35 The Muppets (1:13) 20:00 The Voice Ísland (1:10) 21:30 Blue Bloods (1:22) 22:15 The Tonight Show with Jimmy Fallon 22:55 The Late Late Show with James Corden 23:35 Elementary (1:24) 00:20 Hawaii Five-0 (18:25) 01:05 How To Get Away With Murder 01:50 Law & Order (21:22) 02:35 Blue Bloods (1:22) 03:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:00 The Late Late Show with James Corden

Sport 09:00 UEFA Champions League 10:45 UEFA Champions League 12:30 Meistaradeildarkvöld 13:00 Pepsí deildin 2015 (Pepsí deildin 2015)

15:35 UEFA Europa League 2015/2016 17:20 Evrópudeildarmörkin 2015/2016 18:10 NFL Gameday 18:40 Meistaradeild Evrópu í handbolta (Kiel - Flensburg)

20:00 Pepsímörkin 2015 22:45 Spænski boltinn 2015/2016 00:25 UFC Now 2015 01:15 UFC Countdown Show 2 02:00 UFC Live Events 2015

Rauði krossinn

Af tilefni kynningarviku Rauða krossins verður opið hús RKÍ á Siglufirði Miðvikudaginn 30. september ætlum við að hafa opið hús frá kl. 17.00 -19.00 í húsi RKÍ við Aðalgötu Siglufirði. Þar munu starfandi heimsóknavinir á Siglufirði taka á móti gestum. Við hvetjum alla til þess að koma og kynna sér starf heimsóknarvina, fá sér kaffi og meðlæti og eiga góða stund saman. Kveðja, hópstjórar og starfandi heimsóknavinir


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.750,- / Kr. 1.850,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 300 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 600,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 4. október 2015

07.00 Morgunstundin okkar 10.15 Falið lífríki – Dvergapar (3:3) 11.05 Hraðfréttir (1:29) 11.15 Popp- og rokksaga Íslands 12.15 Dansað fyrir Rússland 13.00 McCann og svikarinn 13.45 Mótorsport 2015 14.15 Nú er ég kona 15.15 Ráðgátan um einhverfu 16.10 Kvöldstund með Jools Holland 17.10 Táknmálsfréttir (34) 17.20 Kata og Mummi (1:52) 17.32 Sebbi (36:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna 17.49 Tillý og vinir (30:52) 18.00 Stundin okkar (1:22) 18.25 Basl er búskapur (6:10) 19.00 Fréttir (34) 19.25 Íþróttir (82) 19.35 Veður (34) 19.40 Landinn (4:25) 20.10 Öldin hennar (40:52) 20.20 Popp- og rokksaga Íslands 21.20 Poldark (4:8) 22.20 Rokland 00.00 Kynlífsfræðingarnir (5:12) 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

08:50 Rasmus Klumpur og félagar 09:00 Með afa 09:15 Óskastund með Skoppu og Skítlu 09:30 Ljóti andarunginn og ég 09:55 Ævintýraferðin 10:05 Ben 10 10:25 Ninja-skjaldbökurnar 10:50 Beware the Batman 11:35 iCarly (45:45) 12:00 Nágrannar 13:45 X Factor UK (9:34) 15:20 Besti vinur mannsins (3:5) 15:50 Matargleði Evu (6:9) 16:20 The Big Bang Theory (1:24) 16:50 60 mínútur (52:53) 17:35 Eyjan (5:30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (71:100) 19:10 Atvinnumennirnir okkar 19:40 Modern Family (2:22) 20:05 Á uppleið (6:6) 20:30 Jonathan Strange and Mr Norrell 21:30 X Company (7:8) 22:15 60 mínútur (1:52) 23:40 Vice Special Report: Fixing the System 00:50 Show Me A Hero (6:6) 01:50 Black Work (2:3) 02:35 The Mentalist (8:13) 03:20 Gandhi

14:00 Föstudagsþátturinn 14:30 Föstudagsþátturinn 15:00 Að norðan - Mánudagur. 15:30 Hvítir mávar 16:00 Mótorhaus 16:30 Að sunnan 17:00 Að norðan 17:30 Glettur Austurland 18:00 Að norðan - Fimtudagur 18:30 Glettur Austurland 19:00 Föstudagsþátturinn 19:30 Föstudagsþátturinn 20:30 Orka landsins (e) 22:00 Mótorhaus

Bíó 08:00 The Oranges 09:30 Butter 11:00 Another Happy Day 13:00 Jane Eyre 15:00 The Oranges 16:30 Butter 18:00 Another Happy Day 20:00 Jane Eyre 22:00 Gravity 23:35 The Whistleblower 01:25 Sacrifice 03:05 Gravity

10:10 Dr. Phil 10:50 Dr. Phil 11:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 12:50 Bundesliga Weekly (8:34) 13:20 Hannover - Werder Bremen 15:20 The Muppets (1:13) 15:45 The Voice Ísland (1:10) 17:15 Scorpion (15:22) 18:00 Jane the Virgin (17:22) 18:45 The Biggest Loser (18:39) 19:30 The Biggest Loser (19:39) 20:15 Definitely, Maybe 22:10 The Black Dahlia 00:15 Death at a Funeral 01:45 Allegiance (10:13) 02:30 CSI (4:22) 03:15 The Late Late Show with James Corden 03:55 The Late Late Show with James Corden

Sport 07:40 UEFA Champions League (Borussia Mönchengladbach - Man. City)

09:25 UEFA Champions League (Man. 11:10 Meistaradeildarkvöld 11:45 Pepsí deildin 2015 (Pepsí deildin 2015)

13:55 Pepsímörkin 2015 15:55 Ítalski boltinn 2015/2016 (Juventus - Bologna)

17:55 NFL Gameday 18:25 Spænski boltinn 2015/2016 (Atletico Madrid - Real Madrid)

20:25 NFL 2015/2016

(San Francisco 49ers - Green Bay Packers)

23:25 UFC Live Events 2015

Mannauðsráðgjafi hjá Starfsmannaþjónustu Akureyrarbæjar Starfsmannaþjónusta Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða í 100% starf mannauðsráðgjafa hjá Akureyrarbæ. Starfsmannaþjónustan er staðsett í Ráðhúsi Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 19. október 2015.

Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000 · Bréfasími 460 1001


Opið alla daga frá klukkan 11:30 - 15:00 og 17:00 - 21:30

kr. 2090

Virka daga kl. 11:30-14

kr. 2190 með gosi

Menntaskòlakrakkar fá hádegishlaðborðið á 1790kr.

2.190 kr. 2.190 kr. Þorskur með engifer og grænmeti

Nautakjöt með svartbaunum

2.190 kr.

Nautakjöt í chili sósu

2.190 kr.

Nautakjöt í svartpiparsósu Nautakjöt í ostrusósu

2.190 kr. 2.190 kr.

2.190 kr. 2.190 kr.

Svínakjöt með grænmeti og eggjum

2.190 kr.

Kjúklingur í karrý

2.190 kr.

Kjúklingur með sveppum

2.190 kr.

Kong pow lambakjöt

2.190 kr.

Lambakjöt í ostrusósu

2.190 kr.

1/2 skammtur af núðlum með grænmeti og 1/2 skammtur af kjúklingi með kasjúhnetum

2.190 kr.

kr. 1.490 Tilboð 1b

Tilboð 2b

Djúpsteiktar rækjur, Núðlur með grænmeti, Hrísgrjón og 1 réttur að eigin vali af take away matseðli

Tilboð 3b

Djúpsteiktar rækjur eða kjúklingavængir, Núðlur með grænmeti, Hrísgrjón og 2 réttir að eigin vali af take away matseðli SÓTT

kr. 2.190 á mann

SÓTT

kr. 2.390 á mann

Djúpsteiktar rækjur eða svínakjöt, Vorrúllur eða kjúklingavængir, Núðlur með grænmeti, Hrísgrjón og 2 réttir að eigin vali af take away matseðli. SÓTT

kr. 2.590 á mann


Mánudagur 5. október 2015

16.40 Rokk- og poppsaga Íslands (1960-1969) 17.45 Táknmálsfréttir (35) 17.55 Hvolpasveitin (4:26) 18.19 Um hvað snýst þetta allt? (What’s the Big Idea?) 18.24 Loppulúði, hvar ertu? (39:52) (Floopaloo, Where are You?) 18.38 Skúli skelfir (3:26) (Horrid Henry) 18.50 Krakkafréttir (1) 19.00 Fréttir (35) 19.25 Íþróttir (25) 19.30 Veður (35) 19.35 Kastljós 20.05 Kynslóð jarðar (1:3) (Generation Earth) 20.55 Brúin (2:10) (Broen III) 22.00 Tíufréttir (20) 22.15 Veðurfréttir (20) 22.20 Fangelsistónar (Prison Songs) 23.20 Scott og Bailey (3:8) 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir (20) 00.50 Dagskrárlok (17:200)

11:05 Gulli byggir (8:8) 11:30 Back in the Game (8:13) 11:50 Harry’s Law (16:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (16:18) 14:35 Dallas (2:15) 15:20 Pretty Little Liars (1:24) 16:05 How To Live With Your Parents for the Rest of your Life 16:35 Atlas 4D 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Pepsímörkin á Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Mike & Molly (19:22) 19:45 Grand Designs (8:9) 20:35 Besti vinur mannsins (4:5) 21:00 Proof (1:10) 21:45 Black Work (3:3) 22:30 The Leftovers (1:10) 23:15 Daily Show: Global Edition 23:45 The Big Bang Theory (1:24) 00:10 Puplic Morals (1:10) 00:55 The Strain (9:13) 01:40 Last Week Tonight With John Oliver (28:35) 02:10 Louie (5:8) 02:35 Bones (13:24) 03:15 Forever (13:22) 04:00 Vehicle 19

Tjaldvagna & fellihýsageymsla Vetrargeymsla fyrir ferðavagna í Ólafsfirði. Nánari upplýsingar og pantanir í síma 868 8853 eða bjorgunarsveitin@gmail.com

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Uppskrift að góðum degi 19:00 Að norðan (e) 19:30 Uppskrift að góðum degi 20:00 Að norðan (e) 20:30 Uppskrift að góðum degi Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bíó 10:45 Silver Linings Playbook 12:50 House Of Versace 14:20 Think Like a Man 16:20 Silver Linings Playbook 18:25 House Of Versace 19:55 Think Like a Man 22:00 Company of Heroes 23:45 Dark Tide 01:40 Six Bullets 03:35 Company of Heroes

16:10 Bundesliga Highlights Show 17:05 Reign (18:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 Younger (2:12) 20:15 Top Chef (16:17) 21:00 Hawaii Five-0 (1:24) 21:45 CSI: Cyber (1:13) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Bundesliga Highlights Show 00:45 Blood & Oil (1:13) 01:30 Ray Donovan (7:12) 02:15 Hawaii Five-0 (1:24) 03:00 CSI: Cyber (1:13) 03:45 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:25 The Late Late Show with James Corden

Sport 07:45 Ítalski boltinn 2015/2016 09:25 Ítalski boltinn 2015/2016

(AC Milan - Napoli)

11:05 Meistaradeild Evrópu í handbolta 12:25 Meistaradeild Evrópu í handbolta 13:45 UEFA Champions League 15:30 Evrópudeildarmörkin 2015/2016 16:20 Spænski boltinn 2015/2016 18:00 Meistaradeildin í handbolta 18:30 Spænsku mörkin 2015/2016 19:00 Meistaradeild Evrópu 19:25 NFL 2015/2016 21:55 Spænski boltinn 2015/2016

(Sevilla - Barcelona) 23:35 Box: Matthysse vs. Postol

Aflið samtök gegn kynferðis og heimilisofbeldi á Norðurlandi Counceling center for survivors of sexual abuse and domestic violence Símavakt allan sólarhringinn 24 hours emergency phone service Einkaviðtöl, hópavinna, fræðsla og forvarnir

857 5959 aflid@aflidak.is



Þriðjudagur 6. október 2015

17.00 Séra Brown (4:10) 17.45 Táknmálsfréttir (36) 17.55 Friðþjófur forvitni (5:10) (Curious George) 18.18 Millý spyr (40:65) 18.26 Sanjay og Craig (13:20) (Sanjay and Craig) 18.50 Krakkafréttir (2) 19.00 Fréttir (36) 19.25 Íþróttir (26) 19.30 Veður (36) 19.35 Kastljós 20.10 Íþróttaafrek sögunnar (Carl Lewis) 20.40 Hefnd (23:23) (Revenge) 21.25 Hetjurnar (3:6) (Helvedes helte) 22.00 Tíufréttir (21) 22.15 Veðurfréttir (21) 22.20 Skuggaleikur (2:4) (Chasing Shadows) 23.05 Brúin (2:10) (Broen III) 00.05 Kastljós 00.45 Fréttir (21) 01.00 Dagskrárlok (18:200)

09:35 The Doctors (40:50) 10:15 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík 10:40 The World’s Strictest Parents 11:45 Hið blómlega bú 3 (4:8) 12:15 Lífsstíll (4:5) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (18:18) 15:00 Mr Selfridge (3:10) 15:45 The Amazing Race (6:12) 16:25 Veep (3:10) 16:55 Weird Loners (3:6) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Simpson-fjölskyldan 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Hjálparhönd (6:8) 19:50 Project Greenlight (4:8) 20:20 The Big Bang Theory (2:24) 20:50 Puplic Morals (2:10) 21:35 The Strain (10:13) 22:20 Last Week Tonight With John Oliver (29:35) 22:50 Louie (6:8) 23:15 Covert Affairs (14:16) 23:55 Grey’s Anatomy (1:24) 00:40 Blindspot (1:13) 01:25 Major Crimes (17:0) 02:10 Night of the Demons 03:40 Apollo 18 05:05 The Middle (24:24)

18:00 Að Norðan 18:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Hvítir mávar (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Að Norðan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Hvítir mávar (e)

Bíó 12:20 Enough Said 13:55 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið 15:15 Ocean’s Eleven 17:10 Enough Said 18:45 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið 20:05 Ocean’s Eleven 22:00 Getaway 23:35 A Single Shot 01:30 The Samaritan 03:05 Getaway

16:25 Eureka (1:14) 17:05 America’s Next Top Model (15:16) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 Black-ish (10:24) 20:15 Reign (19:22) 21:00 Blood & Oil (2:13) 21:45 Ray Donovan (8:12) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 American Odyssey (7:13) 00:35 Girlfriends’ Guide to Divorce 01:20 Quantico (1:13) 02:05 Blood & Oil (2:13) 02:50 Ray Donovan (8:12) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden

Sport 11:05 UEFA Europa League (Basel - Lech Poznan) 12:45 UEFA Champions League (Shakhtar Donetsk - PSG) 14:25 Meistaradeild Evrópu í handbolta 15:45 Meistaradeildin í handbolta 16:15 Ítalski boltinn 2015/2016 17:55 Meistaradeild Evrópu 18:20 Ítalski boltinn 2015/2016 20:00 Ítölsku mörkin 2015/2016 20:30 Pepsí deildin 2015 22:30 Pepsímörkin 2015 00:30 Ítölsku mörkin 2015/2016

  

      




FRAMUNDAN HJÁ MENNINGARFÉLAGI AKUREYRAR

sölu áskriftarkorta lýkur 1.október

BÝR ÍSLENDINGUR HÉR

Sviðsetning Leikfélags Akureyrar, sýnt í Samkomuhúsinu. 1. okt kl 20 – uppselt 2. okt kl 20 – nokkur sæti laus 10. okt kl 20 - lokasýning

FÖSTUDAGSFREISTINGAR Alexander Scriabin - hundrað ára ártíð. Jón Sigurðsson leikur á píanó, verk frá ýmsum tímabilum í ævi tónskáldsins. 2. okt kl 12.15

TINA DROTTNING ROKKSINS Aukasýning komin í sölu

3. október kl. 20 – uppselt 3. október kl. 23

MIÐAVERÐ KR. 4.900

MIÐAVERÐ KR. 2.000

MIÐAVERÐ KR. 8.900

GULLALDARTÓNLEIKAR TODMOBILE

DIMMA OG SINFONIANORD

ÞETTA ER GRÍN ÁN DJÓKS

Nú er komið að “back to basics” rokk og ról tónleikum Todmobile 10. október kl. 20 MIÐAVERÐ KR. 7.990

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands gengur inn í heim þungarokkssveitarinnar DIMMU og ljáir honum nýja vídd. 17. október kl. 20 – Uppselt 17. október kl. 23 - Örfá sæti laus MIÐAVERÐ KR. 7.900

Sviðsetning Leikfélags Akureyrar, sýnt í Hofi. Leiksýning fyrir hláturbelgi, virka í athugasemdum og helstu hugsuði landsins. Frumsýnt 22. október MIÐAVERÐ KR. 4.900

MIÐASALA Í HOFI - S 450 1000 - WWW.MAK.IS



Fim. 1.okt.

- útgáfutónleikar -

Upphitun: Röskun Tónleikar kl.21.30

Næsta vika er líka þrælskemmtileg Mið.7.okt.

Svavar Knútur

Fim.8.okt

YLJA

ásamt Teiti Magnússyni

Tónleikar kl.21.00

Tónleikar kl.21.00

Fös.9.okt

Lau.10.okt

Kiriyama Family Tónleikar kl.22.00

Skítamórall

Tónleikar kl.20.00 & 23.00

Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is


3D

12

12

3D Mið-fim 20:00 & 22:20 Fös.kl. 20 og 22:15 12 Fös þri. 17:40, 20:00 & 22:30 Lau-sun 20:00 & 22:30 Mán-þri 17:40, 20:00 & 22:30

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

Fös-þri 20:00 & 22:30

16

Mið-fim 20:00 & 22:20 Lau-sun 17:40 Síðasta sýning

Íslenskt tal

16

12

2D&3D

Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Gildir 30. september - 6. október

Mið-fös 2D 17:40 Lau-sun 2D 14:00 & 17:40 Lau-sun 3D 15:40 Mán-þri 2D 17:40

12

Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

ísl tal

12

2D

Lau.- sun. kl.14 (2D)

Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar Lau-sun 14:00 &1215:40

Síðustu sýningar og 16 (3D) 12 Mið-fim 17:40

Lau.- sun. kl. 14


Barsvar með Sigurvini

fílnum Jónssyni

á fimmtudag kl.22:00

Þetta verður rosalegt Lágstemmd tónlist og þægileg stemning á föstudagsog laugardagskvöld.

Hefur þú prófað bjórplattann og bjórsnakkið sem er í boði hjá okkur ásamt fjölda bjórtegunda sem er í boði? Líttu við og hafðu það huggulegt í notalegu umhverfi. Norðlenski barinn er tilvalinn fyrir einkasamkvæmið eða afmælið. Hafðu samband við okkur á facebook eða Kidda í síma 695-1968 og við gerum eitthvað fyrir þig. Aldurstakmark - 20 ára fimmtudag til föstudags 22 ára laugardag

Við erum á facebook


Gildir dagana 30. sept - 6. okt.

SAMbio.is

Fös kl. 20 & 22:30 Lau - sun kl. 17:30 20 & 22:30 Mán - þri kl. 20 & 22:30

AKUREYRI

MIð - fim kl. 20 og 22:30 fös kl. 20:00 Lau - þri kl. 17:30 og 20:00

16

12

12

12

Mið - fim kl. 20:00

Mið - þri kl. 22:30

2D

Mið-fim 20

Ísl. tal FJÖLSKYLDUTILBOÐ kr. 490 L Fös kl. 17:50 Lau - sun kl. 15:30

Mið-fös 17:50 Lau-sun 15:20 Mán- þri 17:50

Mið-fim 17:50

12

Ísl. tal

Keyptu miða www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! Verslaðu miðaáánetinu netinuá inn á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin!

SPARBÍÓ* kr.950. Merktar eru appelsínugulu með appelsínugulu. Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. 3D kr.1200. Merktar grænu. Sparbíó* 3D MYNDIR 1000SPARBÍÓ* kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950)

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir 3Dámyndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndirkr.950. og 1000kr 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir



pizzutilboð Samsett tilboð

Pizza, meðlæti og gos - Sótt eða heimsent

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

3.290.-

3.590.-

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

4.790.-

4.790.-

sparkaup

Pizzu tilboð

Pizza, tvö álegg - aðeins sótt

Miðstærð pizza með 2 áleggjum

Stór pizza með 2 áleggjum

1.490.-

1.890.-

2x stór pizza með 2 áleggjum

2x miðstærð pizza með 2 áleggjum

3.390.-

2.690.-

Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Frí heimsending þegar pantað er fyrir 3500 kr eða meira

www.arnartr.com

Góðkaup


Fös. 2. & lau. 3. október

Óskar Pétursson & Jóhann Vilhjálmsson syngja

„Með sínu nefi“

fyrstu sólóplötu Vilhjálms Vilhjálmssonar í heild sinni ásamt vinsælustu lögum Vilhjálms.

Hljómsveitarstjóri:

Gunnar Þórðarson

Tónleikar kl.21

Forsala hafin í Eymundsson, grænihatturinn.is og midi.is


KRAFTMESTA

BLANDAN OKKAR AF Q10 ÓMÓTSTÆÐILEGAR Q10 SERUM PERLUR SEM DEKRA VIÐ HÚÐINA


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.