N4 dagskrá 39-16

Page 1

28. september - 4. október 2016

39. tbl. 14. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

SUDOKU

VIÐTAL

Skráning menningarerfða í Fjallabyggð

Jólin áSi gl ó

... engu lík

Upplifðu töfra jólanna á Siglufirði í notalegu umhverfi við höfnina. Opin jólahlaðborð alla föstudaga og laugardaga 18.nóv - 10.des. Fjölskyldu jólahlaðborð sunnudagana 4. og 11. desember. Frábær tilboð á gistingu á Sigló Hótel fyrir jólahlaðborðsgesti.

Sigló Hótel • Bókanir og allar upplýsingar í síma 461-7730 eða á siglohotel@siglohotel.is • www.siglohotel.is


VIVALDI

MORRISON

Borðstofustóll, eik og ekta leður.

Borðstofuborð úr hvíttaðri olíuborinni gegnheilli eik. Er fáanlegt í mörgum viðartegundum.

69.990 kr. MORRISON borðstofuborðið er 100 cm breitt, 200 cm langt og hæðin er 73 cm. Það er stækkan­ legt í 358 cm með þremur stækk­ unum sem fylgja. Hægt er að kaupa viðbótarstækkanir sem gera það mögulegt að stækka borðið í 512 cm. Hvíttuð eða olíuborin eik.

299.990 kr. 399.990 kr.

ALBERTA

Borðstofustóll, svart eða grátt PVC áklæði.

6.990 kr. 8.990 kr.

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

OTTAWA

Borðstofustóll, brúnt, grátt eða svart PVC áklæði.

9.990 kr. 11.990 kr.

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

ONTARIO

Borðstofustóll, dökkgrátt slitsterkt áklæði.

11.990 kr. 14.990 kr.

Þú finnur nýja bæklinginn á www.husgagnahollin.is


MICHIGAN

Borðstofuborð úr hvíttaðri eða olíuborinni gegnheilli eik.

MICHIGAN borðstofuborðið er 101 cm breitt, 205 cm langt og hæðin er 74 cm. Það er stækkanlegt í 361 cm með þremur stækkunum sem fylgja.

Hvíttuð eða olíuborin eik

349.990 kr. 399.990 kr. BATILDA

Borðstofustóll, dökkgrátt slitsterkt áklæði eða svart PU­leður .

HYPE

Vertu eins og heima hjá þér

OAKVILLE

Borðstofuborð úr hvíttaðri eða olíuborinni eik. Stærð: 240 x 95 x 74 cm. Stækkanlegt í 340 cm með tveimur 50 cm stækkunum sem seldar eru sér. Borð

319.990 kr. 379.990 kr.

50 cm stækkun

23.790 kr. 27.990 kr.

Reykjavík | Akureyri | Ísafjörður | www.husg agnahollin.is

14.990 kr. 19.990 kr.

Borðstofustóll, brúnt, svart eða grátt PU­leður og svartar lappir.

29.990 kr. 39.990 kr.

NEIL

Borðstofustóll, olíuborin eik og svart leður.

54.990 kr. 64.990 kr.


á þvottavélum, þurrkurum, uppþvottavélum,

Nú höfum við lækkað öll verð


ORMSSON KEFLAVÍK

ORMSSON KS ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI

LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800

SR BYGG SIGLUFIRÐI

ORMSSON AKUREYRI

PENNINN HÚSAVÍK

ORMSSON TÆKNIBORG ORMSSON ORMSSON GEISLI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI

FUrUvÖllUM 5 · akUrEYri · SÍMi 461 5000

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18 Laugardaga kl. 11-15.

Opið virka daga kl. 10-18 • Opið laUgardaga kl. 11-14 FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

og hagstæðra innkaupa.

vegna styrkingar á gengi krónunnar

OMNIS AKRANESI

BLóMSTuRvELLIR HELLISSANDI

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

Greiðslukjör

kæliskápum, frystiskápum, ofnum og helluborðum


OPIÐ HÚS

laugardaginn 1. október í nýju húsnæði Ríkisútvarpsins á Akureyri, Hólabraut 13 frá kl. 13-15 Atli Þór Ægisson

Rúnar Snær Reynisson Austurland

Halla Ólafsdóttir Vestfirðir

Ágúst Ólafsson

Björgvin Kolbeinsson

Hlynur Þór Jensson


Í ár fögnum við fimmtíu ára afmæli sjónvarps á Íslandi. Við bjóðum upp á veitingar og fræðslu um starfsemina.

Allir velkomnir! Sunna Valgerðardóttir

Harpa B. Hjarðar

Gunnlaugur Starri Gylfason

Þórgunnur Oddsdóttir

Rögnvaldur Már Helgason

sjónvarp í 50 ár


REKSTRARSTJÓRI Óskum eftir að ráða rekstrarstjóra Helstu verkefni: - Sjá um daglegan rekstur verkstæða okkar - Starfsmannahald - Niðrurröðun verkefna og tímastjórnun - Birgðastjórnun - Umsjón með reikningagerð og þjónustu. - Æskilegt er að viðkomandi hafi góða þekkingu á bílum, vélum og tækjum - Færni í mannlegum samskiptum, sé stundvís og geti tekið frumkvæði.

Upplýsingar gefur Dagbjartur í síma 660 1075 Tölvupóstur: dabjartur@bsaakureyri.is



Viljum bjóða Höllu Sif Guðmundsdóttur sjúkraþjálfara velkomna til starfa hjá Sjúkraþjálfun Akureyrar

Sjúkraþjálfun Akureyrar Tryggvabraut 22, önnur hæð Sími 461-3800 sjukak@sjukak.is


MITSUBISHI OUTLANDER PHEV

RAFMAGN EÐA BENSÍN? Mitsubishi Outlander PHEV hefur fengið ótrúlega góðar viðtökur og tvíorkutæknin heldur betur sannað sig. Fjórhjóladrifinn gæðingur sem gengur bæði fyrir rafmagni og bensíni svo að þú komist allra þinna leiða með góðri samvisku. Komdu og prófaðu! Mitsubishi Outlander PHEV

Mitsubishi Outlander

Sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn frá:

Sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn frá:

5.990.000 kr.

5.390.000 kr.

Þórsstíg 2 · Akureyri · Sími 461 6020 · holdur.is

FYRIR HUGSANDI FÓLK


Hvítlauksostur

Pepperoniostur

Jalapenóostur

Piparostur

Mexíkóostur

Paprikuostur

Villisveppaostur

Kryddostar Við verðum á norðlensku matarhátíðinni Local Food Festival sem fram fer í Íþróttahöllinni 1. október. Við hlökkum til að sjá ykkur.

Starfsfólk MS, Akureyri


STÓRA LAGERSALAN

SÍÐUSTU DAGAR 85X85 cm

10.000 KR

11 stk. til 55 cm

85X135 cm

ARINSTÆÐI

3.500 KR

15.000 KR

10.000 KR

Koffort 35 cm

2.500 KR

Ljóskrónur í miklu úrvali

3.500 KR 5.000 KR

2.500 KR 3.500 KR 4.500 KR

Stórar ljósakrónur 95 cm

4.000 KR

HNOTA l 180cm

7.500-10.000-12.500 kr

GLERÁRTORG 618 3664

VIÐ FLYTJUM TÍMABUNDIÐ Í BILIÐ BEINT Á MÓTI NETTÓ ÞAÐ LEYNIST ÝMISLEGT Á LAGERNUM

5.000 KR 7.500 KR 10:000 KR


Skráning menningarerfða í Fjallabyggð Hafin er skráning menningarerfða í Fjallabyggð, það er að segja á Siglufirði og í Ólafsfirði. Skráningin er liður í samstarfsverkefni Fjallabyggðar og Herning í Noregi og er styrkt af norsk„Menningarerfðir er það sem fólk erfir frá forfeðrum sínum. Þetta getur til dæmis verið handverk, tónlist, kveðskapur, matargerð og svo framvegis. Listinn er í raun og veru óendanlegur.“ Þannig að slíkar erfðir byggja væntanlega á þekkingu fólks og færni? „Já, vissulega. Þú þarft að kunna til verka. Af því að núna er haust, þarftu að kunna að smala fé, verka svið, skera slátur, fara í göngur og þú þarft að kunna að róa til fiskjar. Þú þarft líka að kunna handverkin í sambandi við smíði báts, svo eitthvað sé nefnt.“ Hvernig verður staðið að þessari skráningu? „Þetta er í raun og veru tilraunaverkefni. Flestum finnst sinn menningararfur svo ómerkilegur að það sé

íslenska samstarfssjóðnum. UNESCO, sem er Menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur hvatt til skáningar menningarerfða. N4 ræddi við Sigurbjörgu Árnadóttur sem sér um skráninguna.

óþarfi að skrá hann sérstaklega. En það er alls ekki svo og ég trúi því og treysti að íbúar Fjallabyggðar verði duglegir að skrá sinn menningararf, með því að fara inn á vefinn okkar, thjodlist.is. Þetta er alls ekki flókið.“ Menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna hefur einmitt hvatt þjóðir til að skrásetja menningarerfðir? „Já, mikið rétt, stofnunin álítur að þjóðir heimsins þurfi að líta í eigin barm og skrásetja þessar erfðir og ekki veitir af í alþjóðavæðingu nútímans. Með slíkri skráningu öðlast þjóðirnar dýpri skilning á sínum eigin menningarerfðum, auk þess sem þær eru betur í stakk búnar til að skilja aðrar þjóðir.“ Hvernig höfum við staðið okkur á þessu sviði? „Líklega bæði vel og illa. Við eigum

okkur söfn og setur, en það er líka margt sem við þurfum að huga betur að. Ég get til dæmis nefnt smíði báta, það eru ekki margir sem eru að nema þá list í dag. Þekking á kvæðasöng mætti vera betri og meiri, þannig að það er að ýmsu að huga. En ég undirstrika að við höfum líka staðið okkur ágætlega á mörgum sviðum. Ég bind miklar vonir við þetta verkefni og vona að íbúar Fjallabyggðar taki þessu verkefni vel og hjálpi þannig við að skrásetja menningarerfðir þjóðarinnar,“ segir Sigurbjörg Árnadóttir. Hægt er að horfa á viðtalið við Sigurbjörgu á heimasíðu N4, n4.is


Dömulegir dekurdagar eru einn stærsti styrktaraðili Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis

VILTU SLAUFU Í STAURINN ÞINN? Þú greiðir 5000 á reikning Dömulegra dekurdaga og færð slaufu í staurinn þinn í október

Bankareikningur 565 – 14 – 403524, kt. 491012 0210

Vertu með! Þeir sem vilja fá slaufu í staurinn sinn greiða inn á reikning DD fyrir 10. okt og senda upplýsingar á vilborg@centro.is eða í síma 895 6049



VETRAROPNUN Opið virka daga frá kl 8-18 Lokað um helgar

ERU KLÁ

R FYRIR

Á KR.

R FR KÖFU

S

RÚÐU

VETURIN 119

Austurvegur 69 - 800 Selfoss Sími 480 0400

N?

Tjöru- og d ekk fröstlögur, jahreinsir, rúðuvök vi, þurrkub og margt löð, bílaperur fleira!

af Mikið úrval m frá ru ö v si in re h a bíl

Lónsbakki - 601 Akureyri jotunn@jotunn.is

Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir www.jotunn.is


Betrumbætt Arona Við opnum aftur eftir viðgerðir og breytingar Í tilefni af því ætlum við að hafa Október tilboð á litun og plokkun og vaxi upp að hnjám. Verð nú 7990,Verð áður 8880,-

Við viljum þakka viðskiptavinum kærlega fyrir þolinmæðina og skilninginn sem þeir hafa sýnt okkur síðustu vikur og mánuði. Minnum á fótaaðgerðirnar

Verið velkomin Hlýtt og notalegt umhverfi

Kveðja, Valdís Eva snyrtifræðimeistari Berglind fótaaðgerðarfræðingur


R A N R U ÚLP AR KOMN

12% skólaafsláttur

www.theviking.is Hafnarstræti 104 · Akureyri


Fylgstu með á www.ka.is eða finndu okkur á facebook KA-Sport.is

Áfram KA 1.deild kvenna

LAUGARDAGINN kl. 15:00

KA/Þór – Víkingur í KA-heimilinu Stelpurnar unnu stórglæsilegan sigur á Fjölni í síðasta heimaleik – styðjum þær áfram í baráttunni Frítt inn

SPAÐADEILD KA AUGLÝSIR

Badminton fyrir 6-10 ára á sunnudögum frá 11-12 Frítt að æfa í allan vetur þjálfari Sonja Magnúsdóttir


NÝR BALENO! ÞÚ VERÐUR AÐ PRÓFA HANN

KYNNUM NÝJAN TÍMAMÓTA BALENO

Verð frá kr. 2,460,000,-

SAMRUNI RÝMIS OG HÖNNUNAR BALENO setur ný viðmið í nýtingu rýmis. Hann hefur mesta innra-og farangursrými í sínum flokki og er um leið sérlega vel hannaður og glæsilegur … samruni hönnunar og rýmis.

Fáðu nánari upplýsingar á suzuki.is

NÝR VALKOSTUR!

SUZUKI BALENO


DJÓK! Við vorum að djóka með að verðið á Jólaboð 2016 sé 8.900.

Það er ekki nema 7.900 krónur!!

Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500

SUDOKU

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

3 6 2

1 8 3 7 2 6 9 1

6

1 4 5 9 6 5 7 3 8 7 4 6 1 9 5 6 8 3 2 1 1 5 4 6 Létt

8 2 3 9 3 4 5 6 6 8 4 7 2 6 5 7 6 7 4 3 5 1 1 4 3 5 2 7 1 9 Miðlungs


www.gongugreining.is Lýður B. Skarphéðinsson sérfræðingur í göngugreiningu verður á ferðinni á Akureyri

Akureyri Efling sjúkraþjálfun

Laugardaginn 1. og Sunnudaginn 2. október

Dalvík Íþróttamiðstöðin

Mánudaginn 3. október

Húsavík Íþróttahöllin

Miðvikudagnn 5. október

Tímapantanir í göngugreiningu í síma 55 77 100


Aukin ökuréttindi (Meirapróf) hefst fimmtudaginn 13.október

Sérstakt námskeið vegna akstursbanns hefst fimmtudaginn 6.október

Eldri skráningar óskast staðfestar á bjornvm@simnet.is Upplýsingar og skráning í síma 692 3039 og á aktu.is björnvm@simnet.is

FULL BÚÐ

AF NÝJUM VÖRUM

Glæsilegar úlpur frá Frandsen komnar í hús Rósin Sunnuhlíð 12 - rosin@internet.is - sími 414-9393


Dömulegir

dekurdagar

á Akureyri 6.-9. okt. 2016

Hverjum ætlar þú að bjóða með í bæinn? Hvernig væri að hafa samband við vinkonur, systur, dætur, mömmu, tengdó eða saumaklúbbinn hvar sem þær búa á landinu og eiga með þeim skemmtilega helgi á Akureyri.

Uppákomur - Tilboð – Tónlist – Dekur -Skemmtun í verslunum, veitingahúsum og fyrirtækjum í bænum á Dömulegum dekurdögum.

Hvetjum konur til að koma saman og hafa gaman í bænum þessa helgi. Sjá dagskrá á facebook dömulegir dekurdagar

Dömulegir dekurdagar eru einn stærsti styrktaraðili

Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.



PAKKHÚSIÐ V E I S L U S A L U R

Pakkhúsið Akureyri I Hafnarstræti 19 I 600 Akureyri I 865 6675 I gudrun@pakk.is I www.pakk.is


25. og 26. nóvember - 2. og 3. desember - 9. og 10. desember Bjóðum einkasamkvæmi önnur kvöld ef óskað er.

Matseðill Forréttir: Grafin gæsabringa Appelsínumarineruð bleikja Grafið lamb Reyktur silungur

Aðalréttir

Verð kr. 8.900 pr mann.

Hangikjöt Svínapurusteik Lambalæri

Eftirréttir Kaldur jólagrautur Gamaldags rjómaterta Sítrónufrómas með hvítu súkkulaðimousse

Öngulsstöðum 3 – 601 Akureyri – Sími 463 1500 – lambinn@lambinn.is


SK AUTAHร LLIN โ frรกbรฆr hreyfing fyrir alla รถlskylduna!

S K A U TA H ร L L I N O P N A R 30.SEPTEMBER EFTIR BREYTINGAR Veriรฐ velkomin รญ skautahรถllina!

Opnunartรญmar: Fรถ s t u d a g Fรถ s t u d a g s k v รถ l d Laugardag Sunnudagar

13-16 19-21Diskรณ 13-16 13-16

Verรฐskrรก Bรถrn (6-16 รกra) 5 รกra og yngri Fu l l o r รฐ n i r Skautaleiga

6 0 0 k r. Frรญtt 9 0 0 k r. 5 0 0 k r.

Gรณรฐ fjรถlskyldu og hรณpatilboรฐ รพegar greitt er fyrir 4 eรฐa fleiri Fy r i r l e i g u รก รญ s , h รณ p e f l i e รฐ a a f m รฆ l i s v e i s l u r s e n d i รฐ p รณ s t รก skautahรถllin@sasport.is eรฐa hringiรฐ รญ sรญma 616 7412

www.sasport.is Skautahรถllin รก Akureyri

|

Sรญmi: 461 2440

|

skautahollin@sasport.is



Pop up Akureyri 30. september – 1. október

Eftirtaldir veitingastaðir verða með food and fun pop up matseðla næstu helgi


MATARHÁTÍÐ Á NORÐURLANDI

LOCAL FOOD FE 1. OKTÓBER Í ÍÞRÓTTAHÖLLINNI Á AKUREYRI Dagskrá

n Engin gseyrir aðgan

13:00

Iðnaðarsafnið á Akureyri setur upp sýningu á efri hæð, þar sem litið er til fortíðar í matvælaframleiðslu síðustu áratuga.

13:00

Local Food Festival kokkanemi ársins.

14:00

Besta kakan á Akureyri – Opin keppni fyrir almenning.

15:00

Local Food Festival kokkur ársins.

15:20

Frá Haga í Maga – Sýning á vinnsluferli lambakjöts. Verður þér boðið í mat? taktu þátt á Facebook

15:30

Kokteilakeppni – Barþjónar keppa um besta kokteilinn.

16:00

Þjónahlaup – Þjónar bæjarins sýna snerpu sína með fullan bakka af glösum.

17:15

Sýningarnefnd velur: Fallegasta básinn - Frumlegasta básinn - Frumkvöðlaverðlaun veitt

Skráning á localfood.is

Nánari upplýsingar á localfood.is og Facebook

Aðgangur er að sjálfsögðu ókeypis og opnunartíminn er frá klukkan 13-18 laugardag.


ESTIVAL

r

BESTA KAKAN Keppni um bestu kökuna (freestyle) Lumar þú eða þinn hópur á bestu köku bæjarins? Laugardaginn 1. október á Local food festival velur dómnefnd bestu kökuna á Akureyri. Kakan er bökuð sett saman og skreytt heima og skilað á sýninguna milli kl 13-14 Dómnefnd dæmir eftir útliti og bragði.

Húsasmiðjan veitir vegleg verðlaun fyrir bestu kökuna Skráðu þig eða þinn hóp á localfood.is

FYRIRTÆKI/SÝNENDUR

Ásbyrgi Flora Kristjánsbakarí Brynja Eyjabiti - Darri ehf Greifinn Hamborgarafabrikkan Huldubúð Stóra Dunhaga Hörgárdal Langabúr Nautakjöt.is/Kaffi Kú Kaldi Myllan/Kexsmiðjan Kjarnafæði

Matarkistan Skagafjörður MS, Akureyri Norðlenska Nýja Kaffibrennslan ProMat - Rannsóknaþjónusta Samtök Iðnaðarins Segull Sigló hótel Sælkerasinnep Svövu Vilko Vífilfell Ölgerðin



BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS

Í STOFUNNI HEIMA

49" 4K SJÓNVARP

40" FULL HD SJÓNVARP

Verð: 179.900 kr.

Verð: 99.990 kr.

Sjáðu öll smáatriðin! Glæsilegt 4K Ultra HD sjónvarp með Android stýrikerfi.

A 5 ÁR GÐ R Y B Á

Örþunnt og flott Full HD sjónvarp. Frábær myndgæði, nettengjanlegt og innbyggt Wi-Fi.

A 5 ÁR GÐ R Y B Á

SOUNDBAR HÁTALARAKERFI

SOLO 5 HÁTALARAKERFI

Verð: 59.990 kr.

Verð: 39.900 kr.

Stórt hljóð fyrir lítið pláss. Glæsilega hannað þráðlaust heimabíó.

Upplifðu Bose gæði í stofunni. Frábært heimabíó sem passar fyrir allar gerðir sjónvarpa.

VIÐ HÖFUM GÓÐA REYNSLU AF ÞRÁÐLAUSUM GRÆJUM

HEYRNARTÓL OG HÁTALARAR

HEYRNARTÓL OG HÁTALARAR

NÝHERJI ER LEIÐANDI FYRIRTÆKI Á SVIÐI UPPLÝSINGATÆKNI

Við höfum góða reynslu af framtíðinni NÝHERJI / KAUPANGI AKUREYRI, MÁN.-FÖS. KL. 9-17 / NETVERSLUN.IS

HEYRNARTÓL


Einstök hönnun í hámarksgæðum Við hjá Vídd leggjum metnað okkar í að vera ávallt með úrval fyrsta flokks veggog gólfflísa sem endurspegla nýjustu strauma og stefnur í innanhússhönnun. Við búum yfir áratuga reynslu og leggjum okkur fram um að veita viðskiptavinum okkar persónulega ráðgjöf. Kíktu við í verslun okkar að Njarðarnesi 9, Akureyri, við tökum vel á móti þér.

Njarðarnes 9 Akureyri

Sími 466 3600 www.vidd.is


FJÁRÖFLUNARSALA AUKIÐ VÖRUFRAMBOÐ Í ÁRARAÐIR HEFUR PAPCO BOÐIÐ UPP Á VÖRUR TIL FJÁRÖFLUNAR FYRIR ÍÞRÓTTAFÉLÖG, SKÓLA OG FÉLAGASAMTÖK MEÐ GÓÐUM ÁRANGRI Nú hefur Papco aukið vöruframboð til fjáröflunar til muna. Auk hefðbundins pappírs er nú hægt að fá vinsælar söluvörur eins og lakkrís, harðfisk, kaffi og fleira.

Allar upplýsingar um styrktarsölu er hægt að fá í síma 462 6706 eða í tölvupósti á edda@papco.is eða fannar@papco.is

Opnunartími verslunar 9:00 - 17:00

Austursíða 2 - Sjafnarhúsið

462 6706


KJÖTBORÐIÐ

Gildir til 2. október á meðan birgðir endast.

HAGKAUP AKUREYRI

LAMBALÆRI AF NÝSLÁTRUÐU

1.499kr/kg

LAMBAHRYGGUR AF NÝSLÁTRUÐU

1.999kr/kg

GRÍSASNITSEL MEÐ RASPI

1.399kr/kg

verð áður 1.969

verð áður 2.499

verð áður 2.099


lausIR tímaR

í íþróttahúsinu Hrafnagili Íþróttamiðstöð eyjafarðar leigir salinn Til hópa og einstaklinga fyrir Íþróttir, afmæli og ýmis tækifæri. Hafið samband í síma 464 8140 Virka daga: 06:30 - 21:00 Helgar: 10:00 - 17:00 ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ EYJAFJARÐARSVEITAR SÍMI 464 8140


Hvernig virka greiðslur úr lífeyrissjóði? Arion banki stendur fyrir opnum fundi um greiðslur úr lífeyrissjóði, mánudaginn 3. október kl. 17 í aðalbyggingu Háskólans á Akureyri. Boðið verður upp á léttar kaffiveitingar. Allir velkomnir.

HVÍTA HÚSIÐ / SÍA – 16-2673

Frekari upplýsingar og skráning á arionbanki.is


Nýjar haustvörur Peysur Kjólar Toppar Jakkar Kápur Bolir

NÝ SKÓSENDING Glerártorgi 462 7500

Krónunni 462 3505


Vígsluhátíð Bæjarbryggjunnar á Siglufirði 30. september 2016 kl. 16:00 Dagskrá Innanríkisráðherra, Ólöf Nordal, tekur mannvirkið formlega í notkun með því að klippa á borða. Hátíðarhöld í Fiskmarkaði Siglufjarðar Formaður Hafnarstjórnar, Ólafur H. Kárason, stýrir athöfn

Ræður: · Innanríkisráðherra, Ólöf Nordal · Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Fjallabyggðar

Léttar veitingar og tónlist Allir bæjarbúar Fjallabyggðar og aðrir gestir eru hjartanlega velkomnir Veitingar í boði Fjallabyggðar og Fiskmarkaðar Siglufjarðar



Miðvikudagur 28. september 2016

14.15 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarpsins 14.30 Augnablik 19:30 ÍSLENSKT Mótorhaus (e) MÓTORSPORT úr 50 ára sögu sjónvarpsins Á N4 skemmtilegu Lokaþáttur þessarar 14.45 Augnablik þáttaraðar. BRYNJAR SCHIÖTH úr 50 ára sögu sjónvarpsins FJALLAR UM ÞAÐ SEM ER ÁHUGAVERÐAST 15.00 Augnablik OG SPJALLAR VIÐ úr 50 ára sögu sjónvarpsins MÓTORHAUSA 17.20 Framandi og freistandi II (1:9) FRUMSÝNDUR ÞÁTTUR 17.50 Táknmálsfréttir ANNAN HVERN MIÐVIKUDAG KL18 18.00 Disneystundin (3:52) HEFST 24. JÚNÍ 18.18 Sígildar teiknimyndir (21:30) 20:00 Milli himins og jarðar Í FYRSTA ÞÆTTI MÓTORHAUS18.25 Gló magnaða (25:35) Hildur Eir Bolladóttir ræðir við2015 ERU ÞAÐ BÍLADAGAR 18.50 Krakkafréttir (15) Kristínu Sólveigu Bjarnadóttur, hjúkrunarfræðingur, um starfsemi og 18.54 Víkingalottó (57) hlutverk Heimahlynningar Akureyrar. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 20:30 Mótorhaus (e) 19.30 Veður 21:00 Milli himins og jarðar 19.35 Kastljós 21:30 Mótorhaus (e) 20.05 Maís-tálsýn 20.55 Lukka Dagskrá N4 er endurtekin allan 22.00 Tíufréttir sólarhringinn um helgar. 22.15 Veðurfréttir 22.20 Popp- og rokksaga Íslands 23.20 Skylduverk 00.50 Kastljós 01.15 Dagskrárlok (23)

MÓTORHAUS

ER NÝR ÞÁTTUR UM

09:35 The Doctors (31:50) 10:20 Logi (10:30) 11:10 Schitt’s Creek (11:13) 11:35 Dallas 12:35 Nágrannar 13:00 Who Gets The Last Laugh 13:25 Lóa Pind: Battlað í borginni 14:15 Mayday (3:11) 15:10 Ghetto betur (3:6) 16:05 Mr. Selfridge (3:10) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Víkingalottó 19:25 Mom (8:22) 19:45 The Mindy Project (4:26) 20:10 Sendiráð Íslands (3:7) 20:35 Grey’s Anatomy (1:22) 21:20 Bones (16:22) 22:05 Nashville (1:22) 22:50 Real Time with Bill Maher 23:50 NCIS (4:24) 00:35 Ballers (7:10) 01:05 Stalker (9:20)

16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (14:24) 19:30 Survivor (14:15) 21:00 Heartbeat (9:10) 21:45 Queen of the South (8:13) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Jericho (2:22) 00:35 Sex & the City (3:18) Bíó 10:00 Skeleton Twins 11:35 Out of Africa 14:15 Eragon 16:00 Skeleton Twins 17:35 Out of Africa 20:15 Eragon 22:00 The Company You Keep 00:05 The Informant 02:00 To Write Love On Her Arms 03:40 The Company You Keep

DÖMULEGIR

DEKURDAGAR

6.- 9. október 2016 á Akureyri

Hvetjum fyrirtæki til þátttöku Kjörið tækifæri fyrir fyrirtæki að kynna fjölbreytt vöruúrval og þjónustu Hvetjum fyrirtæki til þátttöku og að vera með uppákomur, svo sem: tónlist, skemmtun, dekur og/eða tilboð Vinsamlegast sendið upplýsingar um þátttöku á netfangið domulegirdekurdagar@akureyri.is Dömulegir dekurdagar eru einn stærsti styrktaraðili Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis



Fimmtudagur 29. september 2016

19:30 Að austan Í tilefni haustkomu verður litið á nokkur eftirminnileg augnablik frá sumrinu.

20:00 Að Norðan Fimmtudagur Í þætti dagsins komum við meðal annars við á Árskógssandi og lítum á framkvæmdir við bjór-spa.

13.10 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarpsins 13.25 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarpsins 15.10 Fýkur yfir hæðir 16.50 Fyrir framan annað fólk bak við tjöldin 17.10 Sjöundi áratugurinn Sjónvarpið kemur til sögunnar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (135) 18.01 Eðlukrúttin (35:52) 18.12 Vinabær Danna tígurs (6:12) 18.25 Sanjay og Craig 18.50 Krakkafréttir (16) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Alþingiskosningar 2016 20.35 Steinsteypuöldin (4:5) 21.10 Vammlaus (4:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lögregluvaktin (3:23) 23.05 Dicte II (5:10) 23.50 Alþingiskosningar 2016 00.45 Dagskrárlok (24)

08:10 The Middle (22:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (12:50) 10:20 Jamie’s 30 Minute Meals 10:45 Marry Me (9:18) 11:10 World’s Strictest Parents 12:15 Léttir sprettir 12:35 Nágrannar 13:00 Get Low 14:45 Hysteria 16:30 The Detour (3:10) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Árbakkinn (2:6) 19:35 Masterchef USA (7:19) 20:20 NCIS (5:24) 21:05 Behind the Blacklist 21:30 The Blacklist (1:23) 22:15 StartUp (2:10) 23:00 Ballers (8:10) 23:30 Rizzoli & Isles (5:13) 00:15 The Tunnel (8:8)

17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (15:24) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Cooper Barrett’s Guide to Surviving Life (11:13) 20:15 Girlfriends’ Guide to Divorce (7:13) 21:00 BrainDead (12:13) 21:45 Zoo (11:13) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show Bíó 10:20 Ghosts of Girlfriends Past 11:55 Annie 13:55 Jersey Boys 16:10 Ghosts of Girlfriends Past 17:50 Annie 19:45 Jersey Boys 22:00 Birdman 23:55 Appaloosa 01:50 Brake 03:20 Birdman

Stóðréttir á Melgerðismelum 1. október 2016 Rekið inn kl 13, Funamenn sjá um veitingarnar svo enginn þarf að fara svangur heim

STÓÐRÉTTARBALL- ALVÖRUSVEITABALL Í FUNABORG 3. OKT. Hljómsveit Geirmundar Valtýrssonar leikur fyrir dansi fram á nótt. Húsið opnar kl. 22 - miðaverð kr. 2500 SVEITABÖLLIN GERAST EKKI BETRI Hestamannafélagið Funi


Föstudagur 30. sept Tónleikar með Eyjólfi Kristjánssyni Upphitun fyrir Hrutadaginn er í höndum Eyfa ög vönandi verður Nína a staðnum.. Staðsetning: Hnitbjörg Tími: 20:00– 22:00 Verð: 2500 kr Eftir að Eyfi spilar sína bestu slagara verður öpið a Felaganum Bar. Kömum ög eigum saman göða stund.

Kaupfélagið Raufarhöfn Föstudagurinn 30. september– öpið 8:00 – 23:00 Frítt kaffi a könnunni. Á milli 18:00–20:00 -Supa dagsins m. heimabökuðu brauði. 1 kaldur fylgir með. Verð kr.1500

Hrutadagur- laugardagurinn 1. öktöber– öpið 8:00-23:00 Frítt kaffi a könnunni Fra kl. 17:00 – 20:00. Rettur dagsins... Lambalæri að hætti ömmu, rauðkal, grænar baunir, sulta ög brunaðar kartöflur. Og í desert.- sukklaðifrauð ög rjömi. 1 kaldur fylgir með. Verð kr. 3500

Kaupfelagsbarinn með tilböð a köldum - 2 fyrir 1 kr. 1000– Álla helgina.. Gallerí verður öpið a sama tíma, mikið urval af handverki fra öllum landshörnum.. Sjön er sögu ríkari.. Hótel Norðurljós, Raufarhöfn Sími: 465-1233 / 868-8647 Opnunartími í kringum Hrutadag Föstudagur– 17:00-22:00 Laugardagur - 12:00-22:00 Sunnudagur– 12:00-21

Pizzutilböð alla dagana nema fra 17:30 a laugardeginu. Þa er hlaðbörð.

Hrutadagshlaðbörð laugardaginn 1. öktöber fra kl 17:30 Verð 5500 a manninn, best er að panta börð tímanlega í síma 868-8647 Áðalrettur:  Ápríkösumarinerað lamb ög meðlæti • Lambakötilettur í raspi ög meðlæti  Ofnbakaður hvítlauks saltfiskur,ög meðlæti  Eftirrettur: Frönsk sukkulaðikaka

Tilböð a gistingu alla helgina: 9000 kr a mann í tveggja manna herbergi, mörgunmatur innifalinn í verði. Bökanir fara í gegnum síma 868-8647 ög a s.f@simnet.is

Dagskrá Hrútadags Laugardagur 1. okt 14:00-18:00 Faxahöll Ýmislegt spennandi verður a dagskra ög ma þar nefna:  Lögi Bergmann verður a staðnum, setur daginn ög kynnir  Sölubasar með ymsan varning  Kjötmatsserfræðingur verður a staðnum ög synir hvernig matið fer fram  Runingskappar syna rettu tökin  Barnadagskra– Hanasamkeppni. Hvetjum alla krakka til að mæta með hanann sinn ög flöttasti haninn verður valinn :)  Urbeining ög syning a skrökkum.  Kötilettufelagið mætir a staðinn ög velur kötilettuhrutinn!  Rusínan í pylsuendanum- sala a hrutum sem gæti endað með uppböði ög margt fleira..

Eftir hrutauppböðið verður öpið hus í felagsheimilinu. Þar mun Níels Árni Lund kynna "Slé ttungu“- glænytt, þriggja binda ritverk um natturu, mannlíf ög sögu Melrakkaslettu ög Raufarhafnar .

Skemmtikvöld-Hnitbjörg 20:00-23:00 Hagyrðingar mæta a svæðið ög hagyrðast eins ög þeim einum er lagið. Hrútadagsball– Hnitbjörg 23:00-03:00 Þa er ekkert eftir nema að skella ser í gummara, löpapeysuna, fylla a pelann ög arka a ball. Legö leikur fyrir dansi ög er ekki buist við öðru en argandi skemmtilegheitum a ballinu. Nu skal slett ur klaufum sem aldrei fyrr! Logi Bergmann sjónvarpsmaður verður kynnir yfir daginn og leiðir alla skemmtun! Verð: Skemmtikvöld: 3000 kr Verð: Hrútadagsball: 3500 kr

Magnað tilboð: Tónleikar Eyva Kristjáns, Skemmtikvöld, Hrútadagsball og í sund á Hrútadegi: 7500 kr


Föstudagur 30. september 2016

10.00 Alþingiskosningar 2016: Málefnin 11.00 Augnablik 19:30 Föstudagsþáttur úr 50 ára sögu sjónvarpsins Sigga Lund sér um Föstudagsþát12.50 Sækjast sér um líkir (1:2) tinn að þessu sinni og ræðir við 13.20 Sókn í stöðutákn (1:2) skemmtilegt fólk um ýmis málefni. 13.50 Allt í hers höndum (1:2) 20:30 Föstudagsþáttur 14.20 Húsbændur og hjú (1:2) Sigga Lund sér um Föstudags15.20 Onedin Line (1:2) þáttinn að þessu sinni og ræðir við 17.20 Já, ráðherra (1:2) skemmtilegt fólk um ýmis málefni. 17.50 Táknmálsfréttir 21:30 Föstudagsþáttur 18.00 KrakkaRÚV (136) Sigga Lund sér um Föstudags18.01 Lautarferð með köku (9:13) þáttinn að þessu sinni og ræðir við 18.06 Pósturinn Páll (10:13) skemmtilegt fólk um ýmis málefni. 18.20 Lundaklettur (26:32) 22:30 Föstudagsþáttur 18.28 Drekar (20:20) Sigga Lund sér um Föstudags18.50 Öldin hennar (39:52) þáttinn að þessu sinni og ræðir við 19.00Fréttir skemmtilegt fólk um ýmis málefni. 19.25 Íþróttir 19.30 Veður Dagskrá N4 er endurtekin allan 19.40 RÚV á afmæli í dag sólarhringinn um helgar. 20.20 Útsvar - afmælisútgáfa 21.45 Fyrir framan annað fólk 23.15 Vonarstræti 01.20 Morse lögreglufulltrúi (1:2) 03.20 Sækjast sér um líkir (1:2) 03.50 Sókn í stöðutákn (1:2)

10:20 Restaurant Startup (3:8) 11:00 Grand Designs: House of the Year (2:4) 11:50 White Collar (1:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Julie & Julia 15:00 And So It Goes 16:30 Chuck (9:19) 17:15 Tommi og Jenni 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 The X-Factor UK (9:32) 21:50 Maze Runner: The Scorch Trials 00:00 Seal Team Eight: Behind Enemy Lines Æsispennandi hasarmynd frá árinu 2014 þar sem Tom Sizemore fer á kostum, en hann þarf að leggja líf sitt að veði til þess að sigrast á stærstu ógn sem heimurinn hefur horfst í augu við. 01:35 Dracula Untold 03:05 Get on up

16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (16:24) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 The Bachelor (14:15) 21:20 The Bachelor (15:15) 22:05 Under the Dome (7:13) 22:50 The Tonight Show 23:30 Prison Break (12:22) 00:15 Elementary (8:24) 01:00 Quantico (5:22) Bíó 10:10 Eat Pray Love 12:30 Steel Magnolias 14:30 She’s Funny That Way 16:05 Eat Pray Love 18:25 Steel Magnolias 20:25 She’s Funny That Way 22:00 All The Way 00:15 The Gallows 01:35 Fifty Shades of Grey 03:40 All The Way

Vegna þátttöku starfsfólks á Landsfundi Upplýsingar verður bókasafnið lokað frá kl. 16:00 28. sept. til og með 30. sept. Opið laugardaginn 1. október kl. 11:00-16:00 ATH! Hægt er að skila bókum í Eymundsson

Amtsbókasafnið | Brekkugötu 17, 600 Akureyri | Sími: 460 1250 | Fax: 460 1251 | bokasafn@akureyri.is


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.750,- / Kr. 1.850,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 300 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 600,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Laugardagur 1. október 2016

16:30 Hvítir mávar 17:00 Að norðan 17:30 Mótorhaus (e) 18:00 Milli himins og jarðar 18:30 Að austan 19:00 Að Norðan 19:30 Föstudagsþáttur 20:30 Skeifnasprettur (e) Fjölbreyttir og skemmtilegir þættir um hestamennsku á Íslandi 21:00 Að vestan Þættir um menningu og mannlíf á Vesturlandi 21:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson ræðir við Aðalbjörgu Hafsteinsdóttur um líkamsrækt, veikindi og breytta hagi. 22:00 Að norðan Í þætti dagsins fræðumst við meðal annars um sögu hælisins á Kristnesi og möguleika í atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni. 22:30 Mótorhaus (e) 23:00 Að austan Í tilefni haustkomu verður litið á nokkur eftirminnileg augnablik frá sumrinu.

08.18 Kúlugúbbarnir (19:26) 08.39 Tré Fú Tom (9:26) 09.38 Uss-Uss! (19:52) 09.49 Lóa (2:52) 10.20 Ævintýri Merlíns (1:2) 11.10 Sækjast sér um líkir (2:2) 11.40 Blackadder (1:2) 12.10 Allt í hers höndum (2:2) 12.40 Sókn í stöðutákn (2:2) 13.10 Tildurrófur (1:2) 13.45 Grótta - Haukar 15.45 Grótta - Valur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (94:300) 18.01 Krakkafréttir vikunnar (4:40) 18.20 Skömm (2:11) 18.40 Bækur og staðir 18.45 Landakort 18.54 Lottó (58) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Opið hús hjá RÚV 20.05 Í hjarta Hróa Hattar 22.00 King’s Speech 23.55 Stóra planið 01.25 Morse lögreglufulltrúi (2:2)

08:15 Óskastund með Skoppu og Skítlu (9:10) 08:30 Með afa 08:40 Blíða og Blær 09:00 Tashi 09:10 Stóri og Litli 09:20 Ævintýraferðin 09:35 Mæja býfluga 09:55 Pingu 10:05 Grettir 10:25 Elías 10:35 Ben 10 10:55 Beware the Batman 12:00 Bold and the Beautiful 14:05 The X-Factor UK (9:32) 16:45 Þær tvær (6:8) 17:15 Catastrophe (4:6) 17:40 Árbakkinn (2:6) 18:00 Sjáðu (462:480) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (174:200) 19:05 Lottó 19:10 Friends (9:24) 19:35 Spilakvöld (3:12) 20:20 Mamma Mia! 00:15 Woman in Trouble 01:50 Edge of Tomorrow

16:15 Jane the Virgin (15:22) 17:00 Parks & Recreation (3:22) 17:25 Men at Work (4:10) 17:50 Baskets (9:10) 18:15 Everybody Loves Raymond 18:40 King of Queens (17:24) 19:05 How I Met Your Mother 19:30 The Voice (4:24) 20:15 Dear Frankie 22:05 The Washington Snipers 23:40 The 40 Year Old Virgin 01:40 The Raven 03:30 Solitary Man Bíó 08:05 And So It Goes 09:40 In My Dreams 11:15 Admission 13:00 Men, Women & Children 15:00 And So It Goes 16:35 In My Dreams 18:10 Admission 20:00 Men, Women & Children 22:00 Spy 00:00 Only God Forgives 01:30 Elephant White

verbÚÐin 66 hrÍsey

Þökkum frábærar viðtökur í sumar. Í vetur verðum við með opið um helgar. Vetrardagskrá:

Jólahlaðborð 26. nóvember og 3. desember, skötuveisla á Þorláksmessu, kaffihlaðborð, Pub Quiz og ýmislegt fleira Fylgist með á Facebook

VERBÚÐIN 66 HRÍSEY

-

SÍMI 467-1166

-

VERBUDIN66@SIMNET.IS


MÁLÞING

Líknarþjónusta á Norðurlandi – þróun og framtíðarsýn

FÖSTUDAGINN 30. SEPTEMBER 2016 KL. 13-17 Oddfellowhúsinu Sjafnarstíg 3, Akureyri Allir eru hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir, ekki þarf að skrá sig sérstaklega og aðgangur er ókeypis Málþingsstjóri: Tryggvi Gíslason, fv. skólameistari Menntaskólans á Akureyri og Hollvinasamtökum líknarþjónustu á Íslandi

Dagskrá 12:30 - 13:00 Húsið opnað - Skráning í gestabók. 13:00 - 13:05 Setning málþingsins Kristín Sólveig Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur MSc., Hollvinasamtökum líknarþjónustu á Íslandi og Heimahlynningu á Akureyri. 13:05 - 13:10 Tónlistaratriði Óskar Pétursson og Valmar Väljaots. 13:10 - 13:25 Ávarp Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra. 13:25 - 13:45 Líknar- og lífslokameðferð á Akureyri Þróun og framtíðarsýn. Dr. Elísabet Hjörleifsdóttir, sérfræðingur í krabbameins- og líknarhjúkrun, Háskólanum á Akureyri og Heimahlynningu á Akureyri. 13:45 - 14:00 Tækni í fjarsamskiptum Dr. Auðbjörg Björnsdóttir, kennslusálfræðingur með áherslu á fjarnám og samvinnunám, forstöðumaður Kennslumiðstöðvar Háskólans á Akureyri. 14:00 - 14:10 Líknardeild á Sjúkrahúsinu á Akureyri Stefna og framtíðarsýn. Bjarni Jónasson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri. 14:10 - 14:40 Kaffi og meðlæti í boði Kvenfélags Akureyrarkirkju, Kvenfélagsins Baldursbrár og Oddfellow reglunnar á Akureyri 14:40 - 14:50 Reynsla starfsfólks af líknar- og lífslokameðferð á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri. Hafdís Sif Hafþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur, lyflækningadeild, Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hollvinasamtök líknarþjónustu á Íslandi

Heimahlynning á Akureyri

14:50 - 15:10 Lækningar og líkn, sitt hvor hluturinn? Friðbjörn Sigurðsson, krabbameinslæknir, Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri og Inga Margrét Skúladóttir, forstöðuhjúkrunarfræðingur, almennri göngudeild, Sjúkrahúsinu á Akureyri. 15:10 - 15:20 Kaffihlé 15:20 - 15:35 Reisn og virðing við lífslok Sigurður Kristinsson, prófessor í siðfræði, Háskólanum á Akureyri. 15:35 - 15:50 Reynsla aðstandanda af þjónustu í líknarog lífslokameðferð á Akureyri Sigrún Sveinbjörnsdóttir,prófessor í sálfræði, Háskólanum á Akureyri. 15:50 - 15:55 Ávarp Fulltrúi frá Oddfellow reglunni á Akureyri. 15:55 - 16:00 Minningarsjóður Heimahlynningar á Akureyri Kristín Sólveig Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur MSc., formaður stjórnar Minningarsjóðs Heimahlynningar á Akureyri. 16:00 - 17:00 Pallborðsumræður Samræður þátttakenda, fyrirlesara og stjórnenda frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Heilbrigðisstofnun Norðurlands og Heilbrigðisstofnun Austurlands, um framtíðarsýn líknar- og lífslokameðferðar. 17:00 Málþingi slitið

Oddfellowreglan á Akureyri


Sunnudagur 2. október 2016

15:30 Föstudagsþáttur 16:30 Skeifnasprettur (e) 17:00 Að vestan 17:30 Hvítir mávar 18:00 Að norðan 18:30 Mótorhaus (e) 19:00 Milli himins og jarðar 19:30 Að austan 20:00 Að Norðan 20:30 Að vestan 21:00 Hvað segja bændur? Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni. 21:30 Skeifnasprettur (e) 22:00 Hvað segja bændur? Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07.00 KrakkaRÚV 09.00 Disneystundin (39:52) 10.06 Chaplin (35:52) 10.15 Krakkafréttir vikunnar (4:40) 10.20 Ævintýri Merlíns (2:2) 11.10 Húsbændur og hjú (2:2) 12.10 Onedin skipafélagið (2:2) 15.10 Blackadder (2:2) 15.40 Já, ráðherra (2:2) 16.10 Tildurrófur (2:2) 16.40 Little Britain (1:2) 16.55 Nonni og Manni (5:6) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (95:300) 17.56 Ævintýri Berta og Árna 18.00 Stundin okkar (1:27) 18.25 Basl er búskapur 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (3:20) 20.15 Orðbragð (5:6) 20.45 Dagur í lífi þjóðar 21.45 Poldark (4:10) 22.45 Veðramót 00.25 Little Britain (2:2) 00.50 Spooks

07:55 Doddi litli og Eyrnastór 08:25 Kormákur 08:40 Stóri og Litli 08:55 Ævintýraferðin 09:10 Zigby 09:20 Heiða 09:45 Kalli kanína og félagar 10:10 Tommi og Jenni 10:35 Ninja-skjaldbökurnar 11:00 Teen Titans Go! 12:00 Nágrannar 13:45 Grey’s Anatomy (1:22) 14:30 Masterchef USA (7:19) 15:20 Spilakvöld (3:12) 16:10 Sendiráð Íslands (3:7) 16:40 Gulli byggir (6:12) 17:10 60 mínútur (52:52) 18:00 Any Given Wednesday (12:20) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (175:200) 19:10 Friends (18:24) 19:35 Þær tvær (7:8) 20:05 Rizzoli & Isles (6:13) 20:50 The Third Eye (9:10) 21:40 Aquarius (9:13) 23:15 Quarry (3:8) 00:10 The Night Shift (2:13)

16:55 Royal Pains (7:13) 17:40 Parenthood (6:13) 18:20 King of Queens (18:24) 18:40 How I Met Your Mother (1:24) 19:05 Rachel Allen’s Everyday Kitchen (12:13) 19:30 The Voice (5:24) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (2:23) 21:45 American Gothic (13:13) 22:30 Ray Donovan (5:12) 23:15 Fargo (9:10) 00:00 Limitless (22:22) Bíó 08:55 The Theory of Everything 11:00 Just Married 12:35 The Rewrite 14:25 Almost Famous 16:30 The Theory of Everything 18:35 Just Married 20:10 The Rewrite 22:00 Kingsman: The Secret Service 00:10 X-Men 01:55 88 Minutes

Útinámskeið Nýtt námskeið hefst 4. október

Njóttu með okkur litadýrð haustsins - Frábær hreyfing í fallegu umhverfi Námskeiðið er á þriðjudögum og fimmtudögum kl.8:00, 12:00 og 17:00 Hægt að flakka milli tíma - fjölbreyttir og skemmtilegir tímar fyrir allar konur

Innitímar

Mjúk leikfmi og heitir rúllutímar á mánudögum og föstudögum í Átaki Skólastíg Nánari upplýsingar og skráning á www.gsu.is , Andrea Waage s.864-8825 og Guðríður Jónasdóttir s.660-0011


TAKE AWAY Tilboð fyrir tvo eða fleiri Afgreiðsla: Virkir dagar 14-21/Helgar 17-21 Sími: 562-6888 – Strandgata 7

TILBOÐ

1 TILBOÐ

 Steiktar núðlur með kjúkling  Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu  Hunangsgljáð svínakjöt Verð 2290 á mann

 Steiktar núðlur með kjúkling  Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu

2

 Kjúklingur með kasjúhnetum

TILBOÐ

 Steiktar núðlur með kjúkling

3

 Kjúklingur með kasjúknetum

TILBOÐ

 Steiktar núðlur með kjúkling

4

2 LTR GOS FRíTT MEÐ ÖLLUM TILBOÐUM

 Hunangsgljáð svínakjöt

Verð 2690 á mann

 Nautakjöt í piparsósu Verð 2790 á mann

 Djúpsteikar rækjur með súrsætri sósu  Kjúklingur með kasjúhnetum  Lambakjöt í piparsósu

Verð 2990 á mann


Mánudagur 3. október 2016

14.20 Menningin (4:40) 14.40 Óskalög þjóðarinnar (8:8) 16.15 Útsvar - afmælisútgáfa 19:30 Skeifnasprettur (e) 17.20 Landinn (2:25) Fjölbreyttir og skemmtilegir þættir 17.50 Táknmálsfréttir um hestamennsku á Íslandi 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hvolpasveitin (12:24) 18.24 Unnar og vinur (16:26) 18.50 Krakkafréttir (17:200) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 20:00 Að vestan 19.35 Kastljós Í kvöld kynnumst við Ungmenna20.05 Heimur mannkynsins (3:5) og tómstundabúðum UMFÍ á Laugum 21.10 Næturvörðurinn (6:8) í Sælingsdal, heyrum allt um vindmyl- 22.00 Tíufréttir luævintýri í Hvalfjarðarsveit, förum í 22.15 Veðurfréttir Staðarsveit og syndum í ölkeldulaug 22.20 Alþingiskosningar 2016: og setjumst loks niður í Englendingavík Forystusætið í Borgarnesi. Formenn stjórnmálaflokkanna 20:30 Skeifnasprettur (e) sitja fyrir svörum um störf sín og 21:00 Að vestan stefnumál. 21:30 Skeifnasprettur (e) 22.50 Frumherjar sjónvarpsins 22:00 Að vestan Sápuóperur (6:11) 22:30 Skeifnasprettur (e) 23.45 Hamingjudalur (6:6) Dagskrá N4 er endurtekin allan 00.40 Kastljós sólarhringinn um helgar. 01.05 Dagskrárlok

Dolores Mary og Guðrún Kristín Ívarsdóttir Verða starfandi með góða aðstöðu á Akureyri dagana 3. – 7. október

07:00 The Simpsons (21:22) 07:25 Tommi og Jenni 07:45 The Middle (24:24) 08:10 2 Broke Girls (3:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (21:175) 10:15 Who Do You Think You Are 10:55 Sullivan & Son (4:10) 11:20 Eldhúsið hans Eyþórs (8:9) 11:45 My Dream Home (12:26) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (8:18) 16:10 Falcon Crest (8:22) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Grand Designs: Australia 20:15 Gulli byggir (7:12) 20:40 The Night Shift (3:13) 21:25 Westworld (1:10) 22:20 Quarry (4:8) 23:15 Major Crimes (5:23) 00:00 The Path (3:10)

17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (19:24) 19:25 How I Met Your Mother (2:24) 19:50 Superstore (3:11) 20:15 Hotel Hell (5:8) 21:00 Hawaii Five-0 (1:25) 21:45 Shades of Blue (4:13) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Scandal (13:21) 00:35 Sex & the City (5:18) Bíó 11:40 Paper Towns 13:30 Get Low 15:15 Hyde Park On Hudson 16:50 Paper Towns 18:40 Get Low 20:25 Hyde Park On Hudson 22:00 The Fast and the Furious 23:50 Numbers Station 01:20 Paranoia 03:05 The Fast and the Furious

şůƐƚũſƌŝ ſƐŬĂƐƚ <hZ zZ/ – KZ' ZE ^ Ͳ <hZ zZ/

MƐŬƵŵ ĞĨƚŝƌ ďŝĨƌĞŝĝĂƐƚũſƌĂ ş ĨƵůůƚ ƐƚĂƌĨ ƚŝů ƊĞƐƐ Ăĝ ƐũĄ Ƶŵ ĂŬƐƚƵƌ Ɛƚƌčƚſ ŵŝůůŝ ŬƵƌĞLJƌĂƌ ŽŐ ŽƌŐĂƌŶĞƐ͘ ,čĨŶŝƐŬƌƂĨƵƌ͗ Ͳ ƌĠƚƚŝŶĚŝ ;ƌƷƚƵƉƌſĨͿ Ͳ ZşŬ ƊũſŶƵƐƚƵůƵŶĚ ŽŐ Őſĝ ŵĂŶŶůĞŐ ƐĂŵƐŬŝƉƚŝ Ͳ ,ƌĞŝŶƚ ƐĂŬĂǀŽƚƚŽƌĝ

hƉƉůljƐŝŶŐĂƌ Ƶŵ ƐƚĂƌĨŝĝ ŽŐ ŵſƚƚƂŬƵ ƵŵƐſŬŶĂ ǀĞŝƚĂ͗

heilun, miðlun og námskeið í tarotlestir

ŐƷƐƚ͕ ŐƵƐƚŝΛŚŽƉďŝůĂƌ͘ŝƐ Ɛ͘ ϴϮϮͲϬϬϳϯ ,ŝůĚƵƌ͕ ŚŝůĚƵƌΛŚŽƉďŝůĂƌ͘ŝƐ Ɛ͘ ϴϮϮͲϬϬϲϵ

Tímarnir á sanngjörnu verði Tökum einning hópa

Tímapantanir í síma: Guðrún kristín 698-3106 og Dolores Mary 849-8494


FORYSTA OG STJÓRNUN Í SJÁLFBÆRRI FERÐAÞJÓNUSTU

Alþjóðleg ráðstefna í Hofi á Akureyri föstudaginn 7. október kl. 8:30 - 17:00 Verð 13.500 kr. Taktu þátt í alþjóðlegum viðburði með lykilfólki úr ferðaþjónustu hvaðanæva úr heiminum. Á annan tug fyrirlesara, m.a frá Evrópska ferðamálaráðinu, Alþjóðabankanum, Alþjóða ferðamálaráðinu UNWTO, Evrópuþinginu, alþjóðlegum háskólum o.fl. Nánari upplýsingar og skráning á www.ferdamalastofa.is

Markaðsstofa Norðurlands NORTHICELAND.IS


Þriðjudagur 4. október 2016

19:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson fær til sín góða gesti og ræðir um lífið og tilveruna.

20:00 Að norðan Þriðjudagur Fjölbreyttur mannlífsþáttur sem fjallar um norðlensk málefni allt frá Borðeyri til Bakkafjarðar. 20:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson fær til sín góða gesti og ræðir um lífið og tilveruna. 21:00 Að norðan Þriðjudagur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

16.20 Alþingiskosningar 2016: Forystusætið 16.50 Fröken Friman fer í stríð 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (138) 18.01 Hopp og hí Sessamí (11:26) 18.25 Hvergidrengir (4:13) 18.50 Krakkafréttir (18) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Alþingiskosningar 2016 Fulltrúar framboða til alþingiskosninganna mætast í sjónvarpssal og ræða stefnu flokkanna í ólíkum málaflokkum. Umsjónarmenn eru Baldvin Þór Bergsson, Einar Þorsteinsson, Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir og Þóra Arnórsdóttir. 20.40 Með okkar augum (3:6) 21.15 Innsæi (15:15) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2016: Forystusætið 22.50 Bráð (1:3) 23.40 Næturvörðurinn (6:8)

08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (49:50) 10:15 Junior Masterchef Australia (7:16) 11:05 Suits (16:16) 11:50 Empire (8:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (12:18) 14:35 Nashville (19:22) 16:05 Fresh Off the Boat (10:13) 16:30 The Simpsons (22:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 2 Broke Girls (15:22) 19:40 Modern Family (2:22) 20:00 Major Crimes (6:23) 20:45 The Path (4:10) 21:30 Underground (4:10) 22:15 Murder In The First (8:10) 23:00 Last Week Tonight With John Oliver (24:30) 23:35 Bones (16:22)

17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (20:24) 19:25 How I Met Your Mother (3:24) 19:50 The Odd Couple (11:13) 20:15 Crazy Ex-Girlfriend (15:18) 21:00 Rosewood (15:22) 21:45 Mr. Robot (6:10) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Swingtown (11:13) 00:35 Sex & the City (6:18) 01:00 Heartbeat (9:10) Bíó 11:25 Mona Lisa Smile 13:25 Justin Bieber’s Belive 15:00 The Mask 16:40 Mona Lisa Smile 18:40 Justin Bieber’s Belive 20:15 The Mask 22:00 The Other Guys 23:50 Lucy 01:20 Think Like a Man too 03:05 The Other Guys

Heitt karamellusúkkulaði,

Ég er að fara í sumarfrí Miðvikudagur 28. september Unglingastarf kl. 20-22

Sunnudagur 2. október

Heimilasambandsdagurinn Samkoma kl. 11 Heimilasambandið sér um samkomuna.

og verð því með lokað á kaffihúsinu frá og með 5. okt til og með 12. okt. Opna því aftur fersk og glöð þann 13. okt. Við Solveig verðum í góðum gír, sem fyrr, fram að því og rúllum fram konfekti og heitu súkkulaði

Þriðjudagur 4. október

Barnastarf kl. 17-18 Fyrir öll börn í 1.-7. bekk

frida súkkulaðikaffihús

Ilmandi

gott

Miðvikudagur 5. október Bæn og matur kl. 12

HJÁLPRÆÐISHERINN Á AKUREYRI HVANNAVÖLLUM 10

Frida súkkulaðikaffihús, Túngötu 40a, Siglufirði


PIZZUR

OPIð ÖLL KVÖLD TIL KL. 23

Kjötpizzur Indversk kjúklingapizza

Grænmetispizzur Indversk grænmetispizza

Mexíkósk kjúklingapizza

Mexikósk grænmetispizza

BBQ kjúklingapizza

Grænmetispizza

með marokkósósu

með salsa og nachos

með klettasalati og cillimæjó

Pulled pork pizza HOT

með wasabihnetum og cillimæjó

með marokkósósu

með salsa og nachos

með fersku marineruðu grænmeti

Fimm osta pizza

Parmapizza

með chillisultu

Pepperonipizza

með sósu og osti

með sósu, osti og pepperoni

Hvítlauksbrauð

Sjávarréttapizzur Laxapizza

Saltfiskpizza

með rucola, pestó og parmesanosti

með reyktum lax, rjómaosti, dill og kapers

Margaríta

með ólífum, tómat og chillimæjó

ENSKI BOLTINN

Drykkur vikunnar

VERÐUR SÝNDUR Í INNRI SALNUM Á SÍMSTÖÐINNI Á 65” SJÓNVARPI Í VETUR

Spicy mokka er lentur hjá okkur!

Heitur kryddaður kaffisúkkulaðidrykkur - fyrir þá allra hörðustu!

Tilboð kr. 595.-

EINNIG Í BOÐI Á KVÖLDIN Í VETUR KJÚKLINGUR ÍSLENSK KJÖTSÚPA SJÁVARRÉTTASÚPA GRÆNMETISSÚPA

KJÚKLINGASALAT LAXASALAT PARMASKINKUSALAT

simstodin

simstodin simstodinak

MEÐ KARRÍ OG KÓKÓS

TAKE AWAY

Hægt er að taka allan mat í take away

SÍMSTÖÐIN Hafnarstræti 102 í miðbæ Akureyrar á besta stað Mán-fös. 09:00-23:00 / Lau- sun. 10:00-23:00 Sími 462 4448


12

Fös kl. 17:40 & 22:20

Fös.- þri. kl. kl. 2015:20, og 22:15 Lau-sun 17:40 & 22:2016 Mán-þri kl. 17:40 & 22:20

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

12

Fös-þri kl. 20:00 & 22:20

16

12

12

Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið-fim kl. 17:40 & 20:00 Fös-þri kl. 17:40

12

Mið-fim kl. 22:20 Mið.-fim. kl. 20 og 22:15

Fös.- þri. kl. 17:45

Gildir 21. - 27. september

12

12

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)

Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12 Lau-sun kl. 15:20

Lau.- sun. kl. 14 Mið-fim kl. 15:40, 20:00 & 22:20 Fös-þri kl. 20:00



SAMbio.is

Gildir dagana 28.sept. - 4. okt.

AKUREYRI

12

16

Mið. kl. 22:20

Mið. kl. 20 Fim. kl. 22:20 Sun- þri. kl. 22:20

12

Fim- þri. kl. 20 & 22:20

L

L

12

12

ísl. tal. Fim- fös. kl. 18 Lau- sun. kl.14, 16 & 18 Mán- þri. kl.18 Mið. kl. 17:50, 20 & 22:10 Fim. kl. 20 Fös- lau. kl. 20:20 Sun- þri. kl. 20

Enskt tal Fim. kl. 18 Fös- lau. kl. 18 & 20 Sun- þri. kl.18

Mið. kl. 18 Lau. - sun. kl. 14, 16

Keyptu á netinu MuniðMunið þriðjudagstilboðin! Verslaðu miðamiða á netinu innáá:www.sambio.is. www.sambio.is þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. SPARBÍÓ* kr.950. Merktar eruappelsínugulu með appelsínugulu.

Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu ára kr. 950) SPARBÍÓ* 3D(0-8 kr.1250. Merktar grænu.

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir kr.950. 3D myndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir


SÖNGSKEMMTUN MEÐ ÖLLUM SKEMMTILEGUSTU LÖGUM HLJÓMSVEITAR INGIMARS EYDAL

21. OG 22.

OKT

ÁFÖSTUDAGSGRÆNA HATTINUM OG LAUGARDAGSKVÖLD KL.21:00

ESSU Þ Á A R Á 0 Ð8 EFÐI ORÐI

ÁRI

L SEM H A D Y E I R A RS INGIM

TIL HEIÐU

ÞORVALDUR HALLDÓRSSON

& HELENA EYJÓLFSDÓTTIR

HLJÓMSVEITINA SKIPA: ÁRMANN EINARSSON KLARINETT, SAXÓFÓNAR OG HLJÓMBORÐ. BRYNLEIFUR HALLSSON GÍTAR OG SÖNGUR. MAGNI ÁSGEIRSSON GÍTAR OG SÖNGUR. SÆVAR BENEDIKTSSON BASSI. VALGARÐUR ÓLI ÓMARSSON TROMMUR. VALMAR VÄLJAOTS HAMMOND ORGEL, PÍANÓ OG FIÐLA.


pizzutilboð Samsett tilboð

Pizza, meðlæti og gos - Sótt eða heimsent

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

3.290.-

3.590.-

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

4.790.-

4.790.-

sparkaup

Pizzu tilboð

Pizza, tvö álegg - aðeins sótt

Miðstærð pizza með 2 áleggjum

Stór pizza með 2 áleggjum

1.490.-

1.890.-

2x stór pizza með 2 áleggjum

2x miðstærð pizza með 2 áleggjum

3.390.-

2.690.-

Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Frí heimsending þegar pantað er fyrir 4000 kr eða meira

www.arnartr.com

Góðkaup


Fös.30. sept

Tónleikar kl.22.00

HVANNDALSBRÆÐUR Nýjar sögur, nýjir happadrættisvinningar, gömul lög. Vinsamlegast geymið aðgöngumiðann meðan á sýningu stendur.

Lau. 1. okt

Tónleikar kl.22.00 Sex Pistols Experience hafa spilað yfir 1500 tónleika sem Sex Pistols Experience. Það er ekki eingöngu að þeir hljómi eins heldur líkjast þeir þeim í útliti og ná upp þeim sveitta, hráa, kraftmikla anda sem var allsráðandi þegar Sex Pistols slóu í gegn.

Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is


ÞÚ SÆKIR PIZZU OG STÓRAN SKAMMT AF BRAUÐSTÖNGUM EÐA GOTT AÐ EIGIN VALI OG FÆRÐ AÐRA PIZZU SÖMU STÆRÐAR AÐ AUKI.

VIÐ NOTUM EINGÖNGU 100% ÍSLENSKAN OST!

SÍMI 58 12345

DOMINO’S APP

WWW.DOMINOS.IS


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.