12.-18. október 2016
41. tbl. 14. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
SUDOKU LJÚFMETI & LEKKERHEIT VIÐTAL VIKUNNAR BLEIKUR OKTÓBER
LAMBADAGAR Sveitasalat með lambalundum „teriyaki“, grænk áli, bökuðum gu gulrótum, ferskr lrófum, i mangósósu og hvítlauksbrauði 1.950,Lambasteikarlo ka að hætti smal ans í hvítlauksmarineringu með soyjaristuðu græ klettasalati, man nmeti, gósósu, frönsku m, sósu og salati 2.100,Grillsteiktur lam baborgari með pi parosti, stökku grænkáli, rauðla uks- og rabbabar acompot, bautasósu, fröns kum, sósu og sa lati 2.100,Ofnsteiktur lam baskanki bóndan s með soðsósu, kartöflu mauki, steiktu gr ænmeti og ljósri rababa rasultu 2.900,Hreppstjórastei kin, grillsteikt la mbaprime með bakaðri kart öflu, steiktu grænmeti og be arnaise 3.500,-
BAUTINN bautinn.is - bautinn@bautinn.is - 462 1818
DENVER
Þriggja sæta sófi. Með brúnu slitsterku microfiber áklæði. Stærð: 218 x 98 x 88 cm.
DENVER
ASTRO
Tveggja sæta sófi. Með brúnu slitsterku microfiber áklæði. Stærð: 168 x 98 x 88 cm.
134.990 kr. 169.990 kr.
99.990 kr. 129.990 kr.
Slitsterkt dökkgrátt, kakí eða dökk rautt slitsterkt áklæði.
44.990 kr. 59.990 kr.
1.
2.
FRIDAY
Nettur sjónvarpssófi með kósíhorni. Hægri eða vinstri. Dökkgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 325 × 185 × 90 cm
3.
219.990 kr. 279.990 kr.
HAVANA
5.
Fæst einnig í rauðu, hvítu, gráu og svörtu leðri.
89.990 kr. 119.990 kr. 4.
HAVANA 1. Bloomingville ananas 4.990 kr. 2. Poul Pava glös fjögur saman í setti, 26 cl 4.990 kr. 3. Vinsælu Sentiments kertin frá Yankee Candle eru á 25% afslætti í október 4. Iittala Moomin bollar 3.290 kr. 3.890 kr. 5. Broste Sally bambuslukt, 36x40 cm 11.990 kr.
Nettir og þægilegir stólar með snúningi. Slitsterkt áklæði. Litir: Bleikur, ljós og dökkgrár, rauður, ólívugrænn, orange, rauður.
59.990 kr. 79.990 kr.
LEVANTO Danskir hægindastólar sem hafa slegið í gegn. Til í leðri og áklæði. Hallanlegir með snúningi. Margir litir. Stærð: 77 × 75 × 109 cm Levanto hægindastóll í leðri. Fáanlegur svartur, hvítur, rauður, dökk brúnn, koníaksbrúnn, ljós og dökk grár.
95.900 kr. 119.990 kr. Levanto skammel í sömu litum
23.900 kr. 29.990 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
Levanto hægindastóll í áklæði. Fáanlegur dökk og ljósgrár, orange og ljós.
63.900 kr. 79.990 kr. Levanto skammel í sömu litum
14.400 kr. 17.990 kr.
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
MICHIGAN
Borðstofuborð úr hvíttaðri eða olíuborinni gegnheilli eik.
MICHIGAN borðsto fuborðið er 101 cm breitt, 205 cm langt og hæðin er 74 cm. Það er stækkanlegt í 361 cm með þremur stækk unum sem fylgja. Hvíttuð eða olíuborin eik
349.990 kr. 399.990 kr.
Vertu eins og heima hjá þér Skoðaðu úrvalið í blaðinu okkar Vertu eins og heima hjá þér
OAKVILLE
NORA
Borðstofuborð úr hvíttaðri eða olíuborinni eik. Stærð: 240 x 95 x 74 cm. Stækkanlegt í 340 cm með tveimur 50 cm stækkunum sem seldar eru sér.
Borðstofustóll. Gráköflótt eða marglitt slitsterkt áklæði.
Borð
319.990 kr. 379.990 kr.
50 cm stækkun
29.990 kr. 39.990 kr.
23.790 kr. 27.990 kr.
Reykjavík | Akureyr i | Ísafjörður | www.hu sgagnah
ollin.is
Þú finnur nýja bæklinginn á www.husgagnahollin.is
HYPE
Borðstofustóll, brúnt, svart eða grátt PUleður og svartar lappir.
29.990 kr. 39.990 kr.
NEIL
Borðstofustóll, olíuborin eik og svart leður.
54.990 kr. 64.990 kr.
Stílhreinu SAMSUNG heimilistækin
7 kg 1400 SN Eco Bubble WF70F5E3P4W
7 kg Barkalaus með rakaskynjara DV70F5E0HGW
Eco Bubble / Smart Check /Kollaus mótor / Þvottahæfni: A / Orkuflokkur: A+++ / Demants mynstruð tromla / Aqua-Contro, öryggiskerfi gegn vatnsleka
Ný tækni, hitadæla í stað elements, margfaldur rafmagnssparnaður Orkuflokkur A++ (-50%) þurrkhæfni B Diamond tromla dregur úr krumpun og sliti á taui. Stórt hurðarop 38cm Mál (hxbxd): 850x600x600
Verð: 79,900.-
Verð: 114.900.-
Nú á tilboði: 69.900.-
Nú á tilboði: 99.900.-
OpIð VIRKA dAgA KL. 10-18 • OpIð LAUgARdAgA KL. 11-14
- Fyrir heimilin í landinu
Kæliskápur 178cm RB29FSRNDSS
Kæliskápur 201cm RL60GHERSW1
Litur: Hvítur, innfellt Heildarrými: 290 lítrar. Kælirými: 192 lítrar. Frystirými: 98 lítrar. No Frost. Mál B-H-D í mm: 595 x 178 x 669 með handföngum. Þyngd: 63 Kg
Litur: Hvítur. Orkuflokkur: A++. Heildarrými: 401 lítrar. Kælirými: 289 lítrar. Frystirými: 112 lítrar. No Frost. Multi Flow. Mál B-H-D í mm: 597 x 2010 x 712 með handföngum. Þyngd: 77 Kg
Verð: 109,900.-
Verð: 179.900.-
Nú á tilboði: 89.900.-
Nú á tilboði: 143.900.-
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000
Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
Menningar- og viðurkenningarsjóður KEA auglýsir eftir styrkumsóknum Styrkúthlutunin tekur til eftirfarandi flokka: Menningar- og samfélagsverkefni Um er að ræða styrki til einstaklinga, þar á meðal ungs efnilegs fólks, félaga eða hópa sem skara fram úr eða vinna að mikilvægum mennta- og menningarmálum á félagssvæðinu. Um er að ræða málefni á sviðum félagsmála, minjavörslu, lista og hverra þeirra málefna sem flokkast geta sem menningarmál í víðtækri merkingu. Fagráð metur umsóknir og gefur þeim einkunn. Í einkunnagjöf fagráðs felst mat á því hvaða umsóknir skulu teljast styrkhæfar.
Íþrótta- og æskulýðsstyrkir a. Til ungra afreksmanna á sviði íþrótta. Í þessum flokki skulu umsækjendur vera yngri en 25 ára og búsettir á félagssvæði KEA. b. Til íþrótta- og æskulýðsfélaga. Í þessum flokki er verið að styðja almennt við íþrótta- og æskulýðsstarf klúbba og félaga sem halda úti metnaðarfullu starfi á sínu nærsvæði.
Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér nánari útlistun á úthlutunarflokkum og reglugerð sjóðsins á heimasíðu KEA www.kea.is
Umsóknarform má nálgast á heimasíðunni eða á skrifstofu félagsins og skal umsóknum skilað rafrænt eða á skrifstofu KEA, Glerárgötu 36, 600 Akureyri fyrir 1. nóvember 2016.
ÖRFÁ SÆTI LA
R KL. 20
KTÓBE O . 6 1 I F O H Í
US
! TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í SÍMA 450 10 00
HLJÓMSVEITASTJÓRI SIGURÐUR FLOSASON EINLEIKARI KJARTAN VALDEMARSSON FRANK SINATRA MAGNI ÁSGEIRSSON DANSAR STEPS DANCECENTER
TÓNLEIKAKYNNING KL. 19.00 Á TÓNLEIKADAGINN Í 1862 NORDIC BISTRÓ. SIGURÐUR FLOSASON, HLJÓMSVEITARSTJÓRI, KYNNIR VERK EFNISSKRÁRINNAR. TVEIR FYRIR EINN Á BARNUM Á MEÐAN KYNNINGUNNI STENDUR. UPPSELT Á HNOTUBRJÓTINN 22. NÓVEMBER!
MIÐASALA Í HOFI OG Á MAK.IS
Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is
SÝNT Í HOFI
Slökun - Vellíðan - Upplifun - Verið velkomin í Mývatnssveit -
www.jardbodin.is · sími 464 4411 · info@jardbodin.is
Laus störf hjá Norðlenska Akureyri Aðstoðarverkstjóri í pökkun og afgreiðslu Vinnutími er mán-fim kl. 7-16 og fös kl. 7-13. Aðstoðarverkstjórinn gengur í almenn störf í pökkun og afgreiðslu og leysir verkstjóra af eftir þörfum. Æskilegt er að aðstoðarverkstjóri hafi sveinspróf í kjötiðn. Einnig er reynsla af stjórnun starfsfólks æskileg.
Aðstoðarvaktstjóri á kvöldvakt Vinnutími fylgir breytilegum vinnutíma kvöldvaktar. Aðstoðarvakstjórinn gengur í almenn störf í pökkun og afgreiðslu og leysir vakstjóra af eins og á þarf að halda. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af stjórnun starfsfólks. Í báðum störfum er gerð krafa um sjálfstæð vinnubrögð, stundvísi, skipulagshæfni og frumkvæði. Einnig góða samskiptahæfni, snyrtimennsku, góða almenna tölvukunnáttu sem og íslensku- og enskukunnáttu. Frekari upplýsingar um störfin veitir Eggert H. Sigmundsson framleiðslustjóri í síma 840 8858 á dagvinnutíma eða netfang eggerts@nordlenska.is. Umsóknarfrestur er til og með 16. október nk. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um á www.nordlenska.is. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Norðlenska er eitt öflugasta matvælaframleiðslufyrirtæki landsins með um 180 starfsmenn að jafnaði. Meðal þekktustu vörumerkja fyrirtækisins eru Goði, KEA og Húsavíkur hangikjöt. Norðlenska er með virka jafnréttisstefnu og hvetur bæði kyn til þess að sækja um laus störf.
Nýr GLC. Rafmögnuð gæði. Við kynnum GLC Plug-In Hybrid um helgina. Föstudag frá 13–18, laugardag frá 11–16. Komdu og reynsluaktu.
Höldur · Þórsstíg 2, 600 Akureyri sími 461 6020 · bilasala@holdur.is
25. JÚNÍ 2016
Tjarnavirkjun í Eyjafjarðarsveit
Breyting á aðalskipulagi og gerð deiliskipulags Skipulags- og matslýsing Unnið er að breytingu á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2005-2025 og gerð deiliskipulags fyrir Tjarnavirkjun í Eyjafjarðarsveit. Skipulagsog matslýsing mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 12. október 2016 til og með 26. október 2016. Tillagan er einnig aðgengileg á heimasíðu Eyjafjarðarsveitar á www.esveit.is Ábendingar skulu vera skriflegar og berast á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar að Skólatröð 9, 601 Akureyri, eða á netfangið esveit@esveit.is í síðasta lagi 26. október 2016. Skipulagsfulltrúi Eyjafjarðarsveitar
25% afsláttur
af hænsnakofum Verð frá kr. 56.852 Gildir út október
Einstök hönnun í hámarksgæðum Við hjá Vídd leggjum metnað okkar í að vera ávallt með úrval fyrsta flokks veggog gólfflísa sem endurspegla nýjustu strauma og stefnur í innanhússhönnun. Við búum yfir áratuga reynslu og leggjum okkur fram um að veita viðskiptavinum okkar persónulega ráðgjöf. Kíktu við í verslun okkar að Njarðarnesi 9, Akureyri, við tökum vel á móti þér.
Njarðarnes 9 Akureyri
Sími 466 3600 www.vidd.is
Aðalfundur Menningarfélags Akureyrar ses. 18. október 2016 kl. 20:00-22:00 í Borgarasal Samkomuhússins. Dagskrá: • Skýrsla stjórnar • Skýrsla Menningarfélagsins ses. • Ársreikningur Menningarfélagsins ses. • Umræða um skýrslu stjórnar og afgreiðsla ársreikninga • Kynning á starfsáætlun fyrir komandi starfsár • Tillögur til stjórnar að breytingum á skipulagsskrá • Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna • Tilkynning um skipun fulltrúa í stjórn
Rétt til setu á aðalfundi hafa stjórnir aðildarfélaganna, skráðir félagar í Leikfélagi Akureyrar, stofnaðilar Menningarfélagsins Hofs ses. og hljóðfæraleikarar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands.
• Kosning löggilds endurskoðanda félagsins • Önnur mál
– Stjórn og framkvæmdastjóri
Fyrirlestur með
Birnu G. Ásbjörnsdóttur 20. október n.k. kl. 17:00. Í Kjarna, félagsheimili NLFA. Fyrirlesturinn ber heitið Betri melting. Birna fjallar um þarmaflóruna og hlutverk hennar með tilliti til andlegrar og líkamlegrar heilsu. Rannsóknir sýna fram á að heilbrigðar bakteríur í meltingarveginum bæta og efla heilsu okkar á margvíslegan hátt. Röskun á þessum bakteríum hefur oft á tíðum slæmar afleiðingar á heilsufar, jafnvel síðar á lífsleiðinni. Farið verður yfir hvað getur raskað þessum mikilvægu bakteríum en einnig hvað styrkir og eflir þær, fyrir börn og fullorðna. Birna G. Ásbjörnsdóttir er með meistaragráðu í Næringarlæknisfræði (Nutritional Medicine) frá University of Surrey í Bretlandi. Birna hefur einnig stundað nám við Oxfordháskóla í Gagnreyndum Heilbrigðisvísindum (Evidence-based Health Care and Medicine) og lokið þriggja ára námi í Mannspekilækningum (Anthroposophical Medicine) í Bretlandi. Námskeiðsstaður: Kjarni, félagsheimili NLFA. Verð: kr. 5.900, kr. 5.000 fyrir félagsmenn NLFA. Vinsamlega skráið ykkur á námskeiðið í netfang: nlfa@simnet.is. og greiðið námskeiðsgjaldið inn á reikning: 565-14-404135, kt. 480269-7219.
Akureyri
Skráning hjá heimilislæknum Nú gefst þeim fjölskyldum og einstaklingum á upptökusvæði Heilbrigðisstofnunar Norðurlands – Akureyri (HSN) sem ekki eru með fastan heimilislækni kostur á að skrá sig hjá ákveðnum lækni frá 13. október 2016. Fylla þarf út og undirrita umsóknareyðublað, sem fá má í afgreiðslunni á 3. hæð HSN – Akureyri, eða fylla út eyðublaðið Umsókn um heimilislækni sem hægt er að nálgast á heimasíðunni hsn.is/akureyri Útfyllt blöð má afhenda á HSN - Akureyri eða senda sem viðhengi á netfangið akureyri@hsn.is Sérnámslæknar í heimilislækningum sem hægt er að skrá sig hjá eru:
Arngrímur Vilhjálmsson
Fjölnir Guðmannsson
Hafdís Alma Einarsdóttir
Hugrún Hauksdóttir
Sérnám í heimilislækningum er 5 ára nám sem hægt er að hefja eftir að viðkomandi hefur lokið háskólanámi og embættisprófi í læknisfræði. Það fer að meiri hluta fram á heilsugæslustöð en einnig á sjúkrahúsum. Ef sérnámslæknir er fjarri heilsugæslustöð vegna náms er reynt að tryggja afleysingu eins og kostur er á hverjum tíma.
Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com
Brasilískur fiskréttur - uppskrift frá Recipetineats.com
Fiskurinn 500 g þorskur 1 msk sítrónusafi ¼ tsk salt svartur pipar 1 msk ólífuolía
Skerið fiskinn í 2,5 cm bita og blandið saman við lime safa, salt og pipar. Setjið plast yfir skálina og látið standa í ísskáp í um 20 mínútur.
Sósan 1½ msk ólífuolía 2 hvítlauksrif, fínhökkuð eða pressuð 1 lítill laukur, fínhakkaður 1 stór rauðpaprika, sneidd 1½ tsk sykur 1 msk kúmin (ath. ekki það sama og kúmen) 1 msk paprikukrydd ½ – 1 tsk cayenne pipar ½ tsk salt 1 dós (400 ml) kókosmjólk 1 dós (400 ml) hakkaðar tómatar 1 teningur fiskikraftur Yfir réttinn 1 msk lime safi 3 msk grófhakkað ferskt kóriander
Lækkið hitan undir pottinum í miðlungsháann og bætið 1½ af ólífuolíu í hann. Setjið hvítlauk og lauk í pottinn og steikið í um 1½ mínútu eða þar til laukurinn er orðinn mjúkur. Bætið paprikunni í pottinn og steikið í 2 mínútur til viðbótar. Setjið það sem eftir er af hráefnunum í sósuna í pottinn og látið suðuna koma upp. Látið sjóða í 15-20 mínútur eða þar til sósan er farin að þykkna. Smakkið til með salti og pipar. Bætið fiskinum í pottinn og látið sjóða í um 2 mínútur, svo fiskurinn nái að hitna aftur. Hrærið lime safa saman við og skreytið með fersku kóriander áður en rétturinn er borinn fram. Berið fram með hrísgrjónum
Dalvíkurbyggð
Spennandi störf Dalvíkurbyggð leitar eftir öflugum aðilum í krefjandi störf forstöðumanns og leikskólastjóra hjá sveitarfélaginu.
Forstöðumaður
Leikskólastjóri
Laust er til umsóknar starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla.
Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða leikskólastjóra í leikskólann Krílakot á Dalvík.
Upplýsingar og umsókn
Upplýsingar og umsókn
Starfs- og ábyrgðarsvið Daglegur rekstur bókasafns og héraðsskjalasafns. Gerð starfs- og fjárhagsáætlana. Þróunarstarf. Samskipti við hagsmunaaðila. Almenn störf bókasafns- og héraðsskjalavarðar.
Starfs- og ábyrgðarsvið Stjórn og ábyrgð á daglegri starfsemi, fjárhagi og rekstri. Fagleg forysta. Ráðningar og mannauðsstjórnun. Stuðla að framþróun í skólastarfi. Leiða samstarf starfsmanna, nemenda og heimila. Önnur verkefni í samráði við fjármálastjóra, sem er næsti yfirmaður viðkomandi.
capacent.is/s/3938
� � � � �
capacent.is/s/3939
� � � � � �
Dalvíkurbyggð er 1900 manna sveitarfélag við Eyjafjörð. Þar er blómlegt atvinnulíf, öflugt menningarlíf og aðstaða til íþróttaiðkunar framúrskarandi. Umhverfið er sérlega fjölskylduvænt og aðstæður til útivistar með besta móti.
Capacent — leiðir til árangurs
– fyrir kröfuharða ökumenn
Skoðaðu úrvalið á vefnum okkar:
www.dekkjahollin.is AKUREYRI
Draupnisgötu 5 460 3000
EGILSSTAÐIR Þverklettum 1 460 3001
REYKJAVÍK Skeifunni 5 460 3002
REYKJAVÍK
Skútuvogi 12 460 3003
/dekkjahollin
AKUREYRI
EGILSSTAÐIR
REYKJAVÍK
REYKJAVÍK
Draupnisgötu 5
Þverklettum 1
Skeifunni 5
Skútuvogi 12
Starfsmannaleiga – Ráðningarþjónusta Iðnaðarmenn frá Bretlandi
Smiðir, járnabindingamenn, rafvirkjar, pípulagningamenn, kranamenn, o.fl. Við útvegum iðnaðarmenn frá Bretlandi með menntun, réttindi og reynslu til þeirra starfa sem þeir eru ráðnir til. Starfsmenn okkar eru enskumælandi. icelandrecruitment.is Frekari upplýsingar veitir Alan Matthews Sími: 775 7336
STÓRA
LAGERSALAN SÍÐASTI DAGURINN MIÐVIKUDAGINN 12. OKTÓBER! MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ
FATNAÐUR - SKÓR HILLUR - LJÓSAKRÓNUR O.FL. rð
ve Aðeins 3
1.000 - 2.000 - 3.000 GLERÁRTORG 618 3664
OPIÐ TIL 19 Í KVÖLD
KOMDU Á SKAUTA VIÐ HJÁ LISTSKAUTADEILD AKUREYRAR ERUM MEÐ SKEMMTILEG NÁMSKEIÐ FYRIR ALLA KRAKKA.
SKAUTASKÓLI FYRIR BYRJENDUR Mánudaga Svell : kl. 16:30 - 17:10 Afís : kl. 17:15 - 18:00 (Styrkur, þol og liðleiki)
Miðvikudaga Svell : kl. 17:25 - 18:05
SKAUTAR OG HJÁMAR Á STAÐNUM Allar upplýsingar fást hjá : Kristínu Helgu yfirþjálfara : 770 1550 eða á thjalfari@listhlaup.is Vilborgu Þórarinsdóttur formanni á formadur@listhlaup.is
50% afsláttur af reyktum nautatungum
20% afsláttur BETRUMBÆTT VERSLUN
af nautahakki
15% afsláttur af öllu grillkjöti
30% afsláttur
af reyktu foladakjöti með beini
BEINT FRÁ SLÁTRARA Opið alla virka daga frá kl. 8:00-18:00 B.Jensen - Lóni - 601 Akureyri
Bingó Bingó Bingó Fjáröflunarbingó til styrktar 10. bekk í Brekkuskóla verður haldið 13. október í sal skólans kl. 18- 20
Fjölmargir vinningar Pylsur, kók og tónlistaratriði í hléi
Mætum öll í góðu skapi og styrkjum ungmennin okkar
Íslensk matvælaframleiðsla
Þróun, staða og horfur með áherslu á landbúnað Kynningarfundur; Úttekt Greiningardeildar Arion banka um íslenska matvælaframleiðslu verður haldinn miðvikudaginn 19. október kl. 16:00 á Hótel Kjarnarlundi. Fram koma fh. Greiningardeildar, Konráð S. Guðjónsson og Erna Björg Sverrisdóttir. Skráning á arionbanki.is Léttar veitingar í boði Fundarstjóri verður Jóhann Arnarson viðskiptastjóri í fyrirtækjaþjónustu Arion banka á Akureyri. Allir velkomnir
1 ÁRS AFMÆLI
ÖLSTOFU AKUREYRAR FRÁBÆR TILBOÐ Á BARNUM ALLA HELGINA ! VIÐ ÆTLUM AÐ GEFA 20 BJÓRA FIMMTUDAG - FÖSTUDAG OG LAUGARDAGSKVÖLD BYRJUM AÐ GEFA BJÓR KLUKKAN 20:00 ÖLL KVÖLDIN - FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR
FRÁBÆR TILBOÐ ALLA HELGINA ! NÁNAR Á FACEBOOK SÍÐU ÖLSTOFUNAR - FACEBOOK.COM/OLSTOFAAK
VIÐ VERÐUM MEÐ OPIÐ Á MÁNUDAGSKVÖLD YFIR LEIK LIVERPOOL OG MANCHESTER UNITED Kaupvangsstræti 23
NORÐLENDINGAR NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ HUGA AÐ ÞAKRENNUM OG NIÐURFÖLLUM
Sími 892 3762 verkval@simnet.is verkvalehf@simnet.is
Opnun kosnin
Við bjóðum alla velkomna á opnun að Glerárgötu 34, Akureyri föstudag
Framsókn -FYRIR FÓLKIÐ
ngaskrifstofu
n kosningaskrifstofu okkar ginn 14. október kl. 19-21. Sigmundur Davíð, Þórunn Egilsdóttir, Líneik Anna Sævarsdóttir og Sigfús Karlsson verða á staðum Söngatriði Léttar veitingar
-Hlökkum til að sjá þig!
Kosningastjóri Snorri Eldjárn Hauksson Sími: 897-8653 · Netfang: nordur@framsokn.is
KOSNINGASJ
- NV & NA K
Næstu þrír Föstudagsþættir verða helgaðir komandi alþingiskosningum. Fulltrúar allra stjórnmálaflokka sem bjóða fram í Norðaustur- og Norðvesturkjördæmi koma í heimsókn og ræða sérstaklega málefni landsbyggðanna. Auk þess höldum við uppi kosningastemmingu daginn fyrir kosningar.
JÓNVARP N4
KJÖRDÆMI -
14. október kl. 19:30
Jón Þór og Hilda Jana fá til sín fulltrúa eftirfarandi stjórnmálaflokka: Björt framtíð Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Alþýðufylkingin Dögun Vinstri hreyfingin grænt framboð
21. október kl. 19:30
Jón Þór og Karl Eskil fá til sín fulltrúa eftirfarandi stjórnmálaflokka: Íslenska þjóðfylkingin Viðreisn Samfylkingin Píratar Flokkur fólksins
28. október kl. 19:30
Jón Þór og María Björk fá til sín góða gesti, greina kosningabaráttuna og spá í spilin.
ÞJÓNUSTA VIÐ KRABBAMEINSSJÚKLINGA Bleika slaufan, átaksverkefni Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum í konum er tileinkað brjóstakrabbameini í ár. N4 talaði við Ingu Margréti Skúladóttur sem er forstöðuhjúkrunarfræðingur á almennri göngudeild á Sjúkrahúsinu á Akureyri í föstudagsþætti stöðvarinnar. „Við vinnum í teymi á göngudeildinni sem samanstendur af nokkrum fagstéttum, þ.e. krabbameinslæknir, hjúkrunarfræðingar, félagsráðgjafi, prestur og hjúkrunarfræðingar heimahlynningar. Við erum jafnframt í góðu sambandi við lækna og hjúkrunarfræðinga af öðrum deildum sjúkrahússins. Við sinnum krabbameinssjúklingum í meðferðarferlinu og þar til eftirliti lýkur. Á undanförnum árum hafa lífslíkur þeirra sem hafa greinst með krabbamein aukist mikið,“ segir Inga Margrét.
Á hver og einn sjúklingur sinn lækni í væntanlegri meðferð? „Hérna við Sjúkrahúsið á Akureyri eru ekki starfandi krabbameinslæknar, tveir læknar sem starfa í Reykjavík koma því reglulega hingað norður. Þess vegna er hjúkrunarfræðingur á deildinni tengiliður
sjúklingsins í gegnum allt meðferðarferlið, sem er í raun og veru fasti punkturinn.“
Hvað með aðstandendur? „Við viljum mjög gjarnan hafa þá með í meðferðarferlinu, enda eru það aðstandendur sem í flestum tilvikum veita sjúklingum mestan stuðning. Það er því mjög mikilvægt að vera í nánum tengslum við aðstandendur.“
Hvað segja ykkar skjólstæðingar um þjónustuna? „Við fáum mjög jákvæð viðbrögð frá okkar skjólstæðingum og slík viðbrögð hvetja okkur öll til dáða. Nýlega var ráðinn hjúkrunarfræðingur á göngudeildina sem er líka í hlutastarf hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis. Ég er sannfærð um að þessi staða kemur til með að verða góð viðbót við það starf sem þegar er fyrir hendi,“ segir Inga Margrét.
Hægt er að horfa á viðtalið við Ingu á heimasíðu N4, n4.is
Fimmtudaginn 10.mars byrjar hjá FIMAK
LAUS PLÁSS Í LEIKSKÓLAHÓPA & PARKOURHÓPA sem æfa á laugardögum. Einnig laust í einstaka aðra hópa. Nánari upplýsingar á skrifstofa@fimak.is
Það er mikið um að vera hjá Vinstri grænum á Akureyri! Miðvikudaginn 12. okt.: Opinn fundur Ungra vinstri grænna í Brekkukoti (Brekkugötu 7). Fundurinn hefst kl. 19:30. Laugardaginn 15. okt.: Opnunarhátíð kosningamiðstöðvar Vinstri grænna á Akureyri í Brekkukoti. Hátíðin hefst kl. 14:00. Frambjóðendur verða á staðnum. Vöfflur, rjómi og líflegar umræður. Opnunartímar kosningamiðstöðvar Vinstri grænna í Brekkukoti næstu daga: Miðvikudag og fimmtudag (12. og 13. okt.), kl. 15-18. Laugardag (15. okt.), kl. 14-16. Opnunarhátíð. Mánudag og þriðjudag (17. og 18. okt.), kl. 15-18.
Sunnudaginn 16. okt.: Opinn fundur með Katrínu Jakobsdóttur formanni Vinstri grænna og frambjóðendum í Norðausturkjördæmi á Hótel KEA. Fundurinn hefst kl. 20:00.
Hverjum treystir þú? Kynnið ykkur kosningáherslur Vinstri grænna http://vg.is/stefnan/
Ljóðaganga í skógi 2016 Sunnudaginn 16. október kl. 15:00 Fjögur skáld lesa úr verkum sínum í fögrum íslenskum skógi
Gengið með Þórarni Eldjárn í Hánefsstaðareit í Svarfaðardal Sérstakur gestur er Brynjólfur Ingvarsson
Gengið með Gerði Kristnýju í Hallormsstaðaskógi á Fljótsdalshéraði Sérstakur gestur er Skúli Björn Gunnarsson Gengið verður frá bílastæði ofan við Atlavík
VELKOMIN Í VERSLUN NÝHERJA KAUPANGI
ÞRÁÐLAUS GLEÐI
SNJÖLL HUGMYND
MAGNAÐAR MINNINGAR
NÝHERJI ER LEIÐANDI FYRIRTÆKI Á SVIÐI UPPLÝSINGATÆKNI
Við höfum góða reynslu af framtíðinni NÝHERJI / BORGARTÚNI 37 / KAUPANGI AKUREYRI / NETVERSLUN.IS
SKEMMTILEGAR STUNDIR
KJÖTBORÐIÐ
Gildir til 16. október á meðan birgðir endast.
HAGKAUP AKUREYRI
LAMBALÆRI AF NÝSLÁTRUÐU
1.499kr/kg
LAMBAHRYGGUR AF NÝSLÁTRUÐU
1.999kr/kg
LAMBAHJÖRTU AF NÝSLÁTRUÐU
299kr/kg
LAMBALIFUR AF NÝSLÁTRUÐU
299kr/kg
verð áður 1.969
verð áður 2.499
verð áður 399
verð áður 399
Fylgstu með á www.ka.is eða finndu okkur á facebook KA-Sport.is
Áfram KA FJÓRHÖFÐI Í BLAKINU í KA-heimilinu um helgina!
– Stelpurnar leika í Mizunodeild kvenna tvo leiki gegn HK 19:00 á föstudaginn og 14:00 á laugardaginn
– Strákarnir leika í Mizunodeild karla tvo leiki gegn HK 20:30 á föstudaginn og 16:00 á laugardaginn
RS U IG S L TI A K Ð JI ET V H G O IÐ M O K INN - FRÍTT Á VÖLL
Miðvikudagur 12. október 2016
15.50 Alþingiskosningar 2016: Forystusætið 16.15 Alþingiskosningar 2016: 19:30 Að sunnan Málefnin Margrét Blöndal ferðast um Suðurlandið, ræðir við skemmtilegt fólk og 17.15 Framandi og freistandi II 17.45 Táknmálsfréttir skoðar áhugaverða staði. 17.55 Disneystundin (5:52) 17.56 Finnbogi og Felix (2:13) 18.18 Sígildar teiknimyndir (23:30) 18.25 Gló magnaða (27:35) 18.50 Krakkafréttir (23) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 20:00 Milli himins og jarðar 19.25 Íþróttir Hildur Eir Bolladóttir ræðir við 19.30 Veður Henrý Stein Leifsson um málefni 19.35 Kastljós transfólks. 20.15 Kiljan (2:22) 20:30 Að sunnan (e) 21.00 Hillary Clinton: 21:00 Milli himins og jarðar Kona á ystu nöf 21:30 Að sunnan (e) Ný heimildarmynd um Hillary Clinton frambjóðanda Demókrata til forsetaDagskrá N4 er endurtekin allan kosninga í Bandaríkjunum 2016. sólarhringinn um helgar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2016: Forystusætið 22.50 Skíðakappar á lyfjum
09:40 The Doctors (33:50) 10:25 Logi (12:30) 11:25 Schitt’s Creek (13:13) 11:50 Dallas (2:15) 12:35 Nágrannar 13:00 Neyðarlínan (1:7) 13:40 Who Gets The Last Laugh 14:05 Ghetto betur (5:6) 14:50 Mr. Selfridge (5:10) 15:40 Baby Daddy (16:20) 16:05 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Víkingalottó 19:25 Mom (10:22) 19:45 Sendiráð Íslands (5:7) 20:10 Grey’s Anatomy (3:22) 20:55 Divorce (1:10) 21:25 Bones (18:22) 22:10 Nashville (3:22) 22:55 Real Time with Bill Maher 23:55 NCIS (6:24) 00:40 The Blacklist (2:23) 01:25 Ballers (9:10)
17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (3:22) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Survivor (1:15) 21:00 Chicago Med (1:22) 21:45 Queen of the South (10:13) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Jericho (4:22) 00:35 Sex & the City (12:18) Bíó 11:20 Grand Seduction 13:15 Groundhog Day 14:55 Pixels 16:40 Grand Seduction 18:35 Groundhog Day 20:15 Pixels 22:00 The X-Files 00:05 Hot Tub Time Machine 01:45 16 Blocks 03:25 The X-Files
Til viðtals í viðtalstímum bæjarfulltrúa fimmtudaginn 13. október 2016 kl. 17:00 til 19:00 í Ráðhúsinu verða Guðmundur Baldvin Guðmundsson og Sóley Björk Stefánsdóttir.
Guðmundur Baldvin Guðmundsson
Sóley Björk Stefánsdóttir
Bæjarfulltrúarnir svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa Síminn er 460 1000
Sjálfbærni og nýsköpun Ráðstefna viðskiptadeildar
Fimmtudaginn 13. október kl. 11.00 – 13.00 í hátíðarsal Háskólans á Akureyri Árni Sigurbjarnarson, einn stofnenda og eigenda Norðursiglingar:
Nýsköpun sem leið til sjálfbærni Aldís Arna Tryggvadóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Coldspot:
Nýbreytni í ferðaþjónustu á tímum snjalltækjadýrkunar Tómas Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Codland:
100% þorskur Ráðstefnustjórar: Hafdís Björg Hjálmarsdóttir, lektor við viðskiptadeild HA og Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir, aðjúnkt við viðskiptadeild HA. Í lok ráðstefnunnar verður boðið upp á léttar veitingar. Allir hjartanlega velkomnir! Matur og mörk fær kærar þakkir frá viðskiptadeild Háskólans fyrir gott samstarf!
Fimmtudagur 13. október 2016
19:30 Að austan Í þætti vikunnar verðum við á Vopnafirði, Norðfirði, Reyðarfirði og Egilsstöðum.
20:00 Að Norðan Fimmtudagur Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar.
16.45 Alþingiskosningar 2016: Forystusætið 17.10 Sjöundi áratugurinn (7:10) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (143) 18.01 Eðlukrúttin (36:52) 18.12 Vinabær Danna tígurs (7:12) 18.25 Stundin okkar (1:26) 18.50 Krakkafréttir (24) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Alþingiskosningar 2016 20.35 Steinsteypuöldin (5:5) Steinsteypuöldin er þáttaröð í umsjón Egils Helgasonar og Péturs H. Ármannssonar. Þar er rakin saga byggingarlistar og borgarskipulags í Reykjavík á tuttugustu öld. Þáttaröðin hefst 1915, í stórbrunanum þar sem eyddust fjölmörg timburhús í bænum. Þá hófst tími steinsteypuhúsanna. 21.10 Vammlaus (5:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2016: Forystusætið
09:35 The Doctors (14:50) 10:20 Jamie’s 30 Minute Meals 10:45 Marry Me (11:18) 11:10 World’s Strictest Parents 12:15 Léttir sprettir 12:35 Nágrannar 13:00 The Face of Love 14:30 Big Daddy 16:00 The Detour (4:10) 16:25 Ég og 70 mínútur (2:6) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 X16 - Norðausturkjördæmi 20:10 Árbakkinn (3:6) 20:25 NCIS (7:24) 21:10 The Blacklist (3:23) 21:55 StartUp (4:10) 22:40 Ballers (10:10) 23:10 Rizzoli & Isles (7:13) 23:55 The Third Eye (10:10) 00:45 Generation Um... 02:20 The Exorcism Of Molly Hartley 03:55 Big Daddy
18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (4:22) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Cooper Barrett’s Guide to Surviving Life (13:13) 20:15 Girlfriends’ Guide to Divorce (9:13) 21:00 This is Us (1:13) 21:45 Zoo (13:13) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 24 (5:24) 00:35 Sex & the City (13:18) Bíó 11:10 Jersey Boys 13:25 Ivory Tower 14:55 The Grand Budapest Hotel 16:35 Jersey Boys 18:50 Ivory Tower 20:20 The Grand Budapest Hotel 22:00 The Fantastic Four 23:40 Idiocracy 01:05 A Walk Among the Tombstones 03:00 The Fantastic Four
Föstudagur 14. október 2016
19:30 Föstudagsþáttur Kosningaumfjöllun N4. Í þættinum ræða Hilda Jana og Jón Þór við fulltrúa stjórnmálaflokka sem bjóða fram á Norðurlandi. 20:30 Föstudagsþáttur Kosningaumfjöllun N4. Í þættinum ræða Hilda Jana og Jón Þór við fulltrúa stjórnmálaflokka sem bjóða fram á Norðurlandi. 21:30 Föstudagsþáttur Kosningaumfjöllun N4. Í þættinum ræða Hilda Jana og Jón Þór við fulltrúa stjórnmálaflokka sem bjóða fram á Norðurlandi. 22:30 Föstudagsþáttur Kosningaumfjöllun N4. Í þættinum ræða Hilda Jana og Jón Þór við fulltrúa stjórnmálaflokka sem bjóða fram á Norðurlandi. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
11.30 Alþingiskosningar 2016: Forystusætið 12.00 Alþingiskosningar 2016: Málefnin 13.00 EM í hópfimleikum 17.20 Íþróttaafrek Íslendinga 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (144) 18.01 Lautarferð með köku (11:13) 18.06 Pósturinn Páll (12:13) 18.20 Lundaklettur (28:32) 18.30 Jessie (2:28) 18.50 Öldin hennar (41:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps (40:50) 20.00 Útsvar (5:27) 21.15 Vikan með Gísla Marteini 22.00 Reservation Road Átakanleg kvikmynd um líf tveggja fjölskyldna sem breytist í einni svipan þegar mikill harmleikur á sér stað á Reservation Road. 23.40 Arne Dahl (1:2) 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08:05 The Middle (10:24) 08:30 Pretty little liars (5:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (71:175) 10:20 Restaurant Startup (5:8) 11:05 Grand Designs: House of the Year (4:4) 11:50 White Collar (3:13) 12:35 Nágrannar 13:00 The Truth About Cats and Dogs 14:35 Eragon 16:25 Chuck (11:19) 17:15 Tommi og Jenni 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Logi 2016 20:10 The X-Factor UK (13:32) 21:35 The X-Factor UK (14:32) 22:20 Burnt 23:50 Pressure 01:20 Dawn Of The Planet Of The Apes 03:30 Unfinished Business
16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (5:22) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Mirror Mirror 21:45 Under the Dome (9:13) 22:30 The Tonight Show 23:10 Prison Break (14:22) 23:55 Elementary (10:24) 00:35 Sex & the City (14:18) Bíó 11:00 Belle 12:45 Robin Hood Men in Tights 14:30 Lullaby 16:30 Belle 18:15 Robin Hood Men in Tights 20:00 Lullaby 22:00 Kill The Messenger 23:55 What Lies Beneath 02:05 Riddick 04:05 Kill The Messenger
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.750,- / Kr. 1.850,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
2l gosdrykkur kostar kr. 300 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 600,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Laugardagur 15. október 2016
16:30 Hvítir mávar 17:00 Að norðan 17:30 Að sunnan 18:00 Stjórnmál og ferðaþjónusta Suðvesturkjördæmi 19:00 Að Norðan 19:30 Föstudagsþáttur Kosningaumfjöllun N4. Í þættinum ræða Hilda Jana og Jón Þór við fulltrúa stjórnmálaflokka sem bjóða fram á Norðurlandi. 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að norðan 22:30 Að sunnan 23:00 Að austan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
07.20 Olivía (32:52) 07.30 Nellý & Nóra (21:25) 07.37 Dóta læknir (8:11) 08.00 Póló (41:52) 08.07 Kata og Mummi (31:34) 08.18 Kúlugúbbarnir (21:26) 08.41 Úmísúmí (2:19) 09.04 Tré Fú Tom (10:26) 09.25 Uss-Uss! (20:52) 09.37 Skógargengið (20:52) 09.49 Lóa (3:52) 10.02 Alvinn og íkornarnir (14:52) 10.15 Vísindahorn Ævars 10.30 EM í hópfimleikum 17.05 Vikan með Gísla Marteini 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (145) 18.01 Krakkafréttir vikunnar (6:40) 18.20 Skömm (4:11) 18.40 Ahmed og Team Physix 18.54 Lottó (60) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.50 Sjónvarp í 50 ár: Íþróttir 21.25 Shopgirl 23.10 Arne Dahl (2:2)
07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:10 Tindur 08:20 Elías 08:30 Með afa 08:40 Blíða og Blær 09:05 Stóri og Litli 09:20 Ævintýraferðin 09:35 Mæja býfluga 09:50 Pingu 10:00 Grettir 10:15 Ævintýri Tinna 10:40 Víkingurinn Viggó 10:55 Beware the Batman 12:00 Bold and the Beautiful 14:05 The X-Factor UK (13:32) 16:15 Þær tvær (8:8) 16:45 Two and a Half Men (14:16) 17:15 Árbakkinn (3:6) 17:35 Sjáðu (464:480) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (178:200) 19:05 Lottó 19:10 Friends (11:24) 19:35 Spilakvöld (5:12) 20:25 The Age of Adeline 00:15 Deliverance Creek 01:40 Chappie
15:50 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (1:20) 16:15 Jane the Virgin (17:22) 17:00 Parks & Recreation (5:22) 17:25 Men at Work (6:10) 17:50 Difficult People (1:8) 18:15 Everybody Loves Raymond 18:40 King of Queens (6:22) 19:05 How I Met Your Mother 19:30 The Voice USA (7:24) 21:00 Margin Call 22:50 Bad Lieutenant 00:55 I Now Pronounce You Bíó 09:55 The Prince and Me 3: A Royal Honeymoon 11:25 Away & Back 13:00 Ocean’s Twelve 15:05 The Trials of Cate McCall 16:40 The Prince and Me 3: A Royal Honeymoon 18:15 Away & Back 19:55 Ocean’s Twelve 22:00 Magic Mike XXL 23:55 Unforgiven
IÐNAÐARHÚSNÆÐI TIL LEIGU Til leigu er efsta hæð iðnaðarhúsnæðis okkar á Ólafsfirði. Um er að ræða tæplega 400 m2 hæð sem skiptist niður í herbergi og stærri rými.
Miðvikudagur 12. október
Nánari upplýsingar veitir Kristján Hauksson í síma 892-0774
Mánudagur 17. október
Ísfell ehf.
Þriðjudagur 18. október
Bæn og matur kl. 12 Unglingastarf kl. 20-22
Sunnudagur 16. október Samkoma kl. 11
Heimilasamband kl. 15 Allar konur velkomnar
Barnastarf kl. 17-18 Fyrir öll börn í 1.-7. bekk
HJÁLPRÆÐISHERINN Á AKUREYRI HVANNAVÖLLUM 10
BRUNCH um helgar frá 10:00-15:00 Kleópatra . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.250 kr. Spælt egg, beikon og brauð
Ástríkur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.650 kr. Spælt egg, beikon, pylsur, kartöflubátar, ristað brauð, appelsínusafi og kaffi eða te
Steinríkur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.950 kr.
BACKPACKERS BENEDIKT . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.650 kr. Ristað brauð, spínat, reyktur lax, egg og Bearnaise sósa. Ávextir, appelsínusafi, kaffi eða te
Grænmetisbeygla . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.350 kr. Lárpera, salat, tómatar, camembert, backpackerssósa og karföflubátar Bláberjapönnukökur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.050 kr. 5 pönnukökur með súkkulaðisýrópi
Súkkulaðipönnukökur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.050 kr. 5 pönnukökur með súkkulaðibitum og berjadressingu
Minnum einnig á matseðilinn okkar sem er í gangi alla daga vikunnar frá kl. 11:30
www.arnartr.com
Spælt egg, beikon, pylsur, kartöflubátar, ristað brauð, skyr, pönnukökur, appelsínusafi og kaffi eða te
Sunnudagur 16. október 2016
15:30 Föstudagsþáttur Kosningaumfjöllun N4. Í þættinum ræða Hilda Jana og Jón Þór við fulltrúa stjórnmálaflokka sem bjóða fram á Norðurlandi. 17:30 Hvítir mávar 18:00 Að norðan 18:30 Að sunnan 19:00 Milli himins og jarðar 19:30 Að austan 20:00 Að Norðan 20:30 Að vestan 21:00 Hvað segja bændur? Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni. 21:30 Skeifnasprettur (e) 22:00 Hvað segja bændur? Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (64:78) 07.08 Kalli og Lóa (11:26) 07.20 Olivía (33:52) 07.30 Veistu hvað ég elska þig mikið (22:26) 07.42 Vinabær Danna tígurs (21:35) 07.52 Hæ Sámur (23:49) 08.00 Hvolpasveitin (23:26) 08.24 Lilli (2:8) 08.29 Friðþjófur forvitni (2:6) 08.53 Klaufabárðarnir (68:70) 09.00 Disneystundin (41:52) 09.01 Finnbogi og Felix (3:13) 09.24 Sígildar teiknimyndir (1:30) 09.30 Gló magnaða (36:42) 09.53 Undraveröld Gúnda (7:40) 10.06 Chaplin (36:52) 10.15 Krakkafréttir vikunnar (6:40) 10.30 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps 10.45 Landinn 11.15 Sjónvarp í 50 ár: Íþróttir (6:8) 12.45 Áttundi áratugurinn (1:8) 13.30 Venjulegt brjálæði – Leitin að Bieber
09:10 Zigby 09:20 Heiða 09:45 Kalli kanína og félagar 10:10 Tommi og Jenni 10:35 Ninja-skjaldbökurnar 11:00 Teen Titans Go! 12:00 Nágrannar 13:45 Logi 2016 14:40 Grey’s Anatomy (3:22) 15:25 Spilakvöld (5:12) 16:15 Sendiráð Íslands (5:7) 16:40 Gulli byggir (8:12) 17:10 60 Minutes (2:52) 18:00 Any Given Wednesday (13:20) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (179:200) 19:35 Borgarstjórinn (1:10) 20:05 Rizzoli & Isles (8:13) 20:50 Gåsmamman (1:8) 21:40 60 Minutes (3:52) 22:25 Aquarius (9:13) 23:15 The Night Shift (4:13) 00:05 Quarry (5:8) 01:00 Westworld (3:10) 01:55 Frost/Nixon 03:55 Blended 05:50 Better Call Saul (7:10)
16:10 Hotel Hell (6:8) 16:55 Royal Pains (9:13) 17:40 Parenthood (8:13) 18:20 Everybody Loves Raymond 18:40 King of Queens (7:22) 19:05 How I Met Your Mother 19:30 The Voice USA (8:24) 20:15 Scorpion (2:24) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (4:23) 21:45 Secrets and Lies (2:10) 22:30 Ray Donovan (7:12) 23:15 Fargo (1:10) Bíó 09:00 Trust Me 10:30 Just Friends 12:05 Hungry Hearts 13:55 Semi-Pro 15:30 Trust Me 17:00 Just Friends 18:35 Hungry Hearts 20:25 Semi-Pro 22:00 Inglourious Basterds 00:35 X-Men: The Last Stand 02:20 Son Of No One
VERIÐ VELKOMIN TIL OKKAR! Kínverskt veitingahús Strandgötu 7 Opið virka daga kl. 11:30 - 22:00 I helgar 17:00 - 22:00 Veitingastaðurinn Sjanghæ Strandgata 7 Akureyri s: 562-6888
NÝ VARA
Tilvalið í u SJÁLFVIRKUR ppvaskið
SÁPUSKAMMTARI Verð kr. 4.990.-
Viðjulundi 2b · Rauðakrosshúsinu I 462 2833 Opið þriðjudaga - föstudaga kl.13:30 -18:00
Væntanlegt í lok október - Sýnishorn á staðnum - Tökum niður pantanir
Mánudagur 17. október 2016
19:30 Auðæfi hafsins Vandaðir og fróðlegir þættir um auðæfin í hafinu við Ísland.
20:00 Að vestan Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og ræðir við skapandi og skemmtilegt fólk. 20:30 Auðæfi hafsins 21:00 Að vestan 21:30 Auðæfi hafsins 22:00 Að vestan 22:30 Auðæfi hafsins Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
15.45 Útsvar (5:27) 16.50 Með okkar augum (4:6) 17.20 Landinn (4:29) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (147) 18.01 Hvolpasveitin (14:24) 18.24 Unnar og vinur (18:26) 18.50 Krakkafréttir (25) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Heimur mannkynsins (5:5) 21.10 Næturvörðurinn (8:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2016: Forystusætið 22.50 Alþingiskosningar 2016: Kynning á framboði 22.55 Alþingiskosningar 2016: Kynning á framboði 23.00 Norrænar glæpasögur 00.00 Kastljós 00.25 Dagskrárlok (33)
09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (23:175) 10:20 Who Do You Think You Are (8:13) 11:05 Sullivan & Son (6:10) 11:25 My Dream Home (14:26) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (1:18) 15:10 Falcon Crest (10:22) 16:05 Tommi og Jenni 16:30 Simpson-fjölskyldan (3:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Grand Designs: Australia 20:10 Gulli byggir (9:12) 20:35 The Night Shift (5:13) 21:20 Westworld (3:10) 22:15 Quarry (6:8) 23:10 Major Crimes (7:23) 23:55 The Path (5:10) 00:40 Underground (5:10) 01:25 Murder In The First (9:10) 02:10 The Mysteries of Laura
15:50 Crazy Ex-Girlfriend (16:18) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (8:22) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Superstore (5:11) 20:15 Hotel Hell (7:8) 21:00 Hawaii Five-0 (3:25) 21:45 Shades of Blue (6:13) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show Bíó 10:30 Out of Africa 13:10 Cheaper By The Dozen 2 14:45 Ingenious 16:15 Out of Africa 18:55 Cheaper By The Dozen 2 20:30 Ingenious 22:00 Fast and the Furious: Tokyo Drift 23:45 Edge of Darkness 01:40 Blood Ties 03:50 Fast and the Furious:
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Í DALVÍKURBYGGÐ Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtalda skipulagstillögu: Tillaga að deiliskipulagi frístundasvæðisins í landi Skáldalæks ytri. Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum 20. september 2016 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Skáldalækjar ytri skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er um 2.6 ha að stærð og liggur austan þjóðvegar nr. 807. Um er að ræða fimm lóðir fyrir frístundabyggð. Skipulagstillagan verður til sýnis í Ráðhúsi Dalvíkurbyggðar á Dalvík frá og með miðvikudeginum 12. október nk. til föstudagsins 25. nóvember 2016 og á heimasíðu Dalvíkurbyggðar, www.dalvikurbyggd.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við skipulagstillöguna til föstudagsins 25. nóvember 2016. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal þeim skilað á skrifstofu Dalvíkurbyggðar, Ráðhúsi, 620 Dalvík eða í tölvupósti til byggingarfulltrúa, borkur@dalvikurbyggd.is Börkur Þór Ottósson Byggingarfulltrúi Dalvíkurbyggðar
Þriðjudagur 18. október 2016
19:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins að þessu sinni er Pétur Einarsson, fyrrverandi flugmálastjóri.
20:00 Að norðan Þriðjudagur Við komum meðal annars við á Könnunarsögusafninu á Húsavík og heyrum um Könnunarhátíð á Húsavík. 20:30 Hvítir mávar 21:00 Að norðan Þriðjudagur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
16.05 Alþingiskosningar 2016: Kynning á framboði 16.10 Alþingiskosningar 2016: Kynning á framboði 16.15 Alþingiskosningar 2016: Forystusætið 16.45 Downton Abbey (1:9) 18.00 KrakkaRÚV (148) 18.01 Hopp og hí Sessamí 18.25 Hvergidrengir (6:13) 18.50 Krakkafréttir (26) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Alþingiskosningar 2016 20.40 Með okkar augum (5:6) 21.15 Áttundi áratugurinn (2:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2016: Forystusætið 22.50 Alþingiskosningar 2016: Kynning á framboði 22.55 Alþingiskosningar 2016: Kynning á framboði 23.00 Bráð (3:3) 23.50 Næturvörðurinn (8:8)
11:05 Suits (2:16) 11:50 Empire (10:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (3:18) 15:50 Save With Jamie (1:6) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 X16 - Suðurkjördæmi 20:10 Major Crimes (8:23) 20:55 The Path (6:10) 21:40 Underground (6:10) 22:30 Murder In The First (10:10) 23:15 Last Week Tonight With John Oliver (26:30) 23:50 Bones (18:22) 00:35 Nashville (3:22) 01:20 Legends (10:10) 02:05 Girls (7:10) 02:35 100 Code (7:12) 03:20 April Rain 04:50 Transparent (7:10) 05:20 The Middle (12:24)
16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (9:22) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 The Odd Couple (13:13) 20:15 Crazy Ex-Girlfriend (17:18) 21:00 Code Black (1:13) 21:45 Mr. Robot (8:10) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Swingtown (13:13) Bíó 11:55 Beyond the Lights 13:50 Collaborator 15:20 Paul Blart: Mall Cop 2 16:55 Beyond the Lights 18:55 Collaborator 20:25 Paul Blart: Mall Cop 2 22:00 Mission: Impossible II 00:05 Six Bullets 02:00 Frozen Ground 03:45 Mission: Impossible II
Tæki til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrar Til sölu er Valtra 6650-4 dráttarvél árgerð 2003, ekin 12.100 vinnustundir, Lindana TP 960 VH trjákurlari árgerð 1998, Epoke S-2300 E sand/saltdreifari árgerð 1999 og fjórir Volkswagen Transporter pallbílar, árgerðir 1992-1997. Tækin eru til sýnis á Umhverfismiðstöð bæjarins, Rangárvöllum, en nánari upplýsingar veita Axel og Hólmsteinn í síma 460 1218. Einnig er hægt að fá nánari upplýsingar með því að senda tölvupóst á netfangið jonasv@akureyri.is. Óskað er eftir tilboðum í hvert tæki fyrir sig. Tilboðin skulu send Umhverfismiðstöð Akureyrar, Rangárvöllum, 603 Akureyri, merkt „Tilboð í tæki” eða á tölvupóstfangið jonasv@akureyri.is fyrir kl. 13 mánudaginn 24. október n.k. og verða þau verða þau opnuð þar og þá að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar.
RÉTTIR DAGSINS ALLA DAGA OG ÖLL KVÖLD
KJÚKLINGARÉTTUR DAGSINS ÍSLENSK KJÖTSÚPA SJÁVARRÉTTASÚPA MEÐ KARRÝ OG KÓKOS
GRÆNMETISSÚPA DAGSINS VEFJA DAGSINS
OPNUNARTÍMI
FISKUR DAGSINS GRÆNMETISRÉTTUR DAGSINS HRÁFÆÐIRÉTTUR DAGSINS KJÚKLINGASALAT LAXASALAT VERÐ 1995
MÁN-FÖS. 09-23 LAU- SUN. 10-23
OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 23:00
simstodin
simstodin simstodinak
BLEIKI DJÚSINN
VEGNA MIKILLAR ÁNÆGJU VERÐUR BLEIKI DJÚSINN ÚT OKTÓBER
PIZZUR
PARMAPIZZA INDVERSKPIZZA BBQ KJÚKLINGAPIZZA LAXAPIZZA OSTAPIZZA MEXÍKÓSKPIZZA INDVERSK GRÆNMETISSPIZZA SALTFISKPIZZA PULLED PORK PIZZA MEXIKÓSK GRÆNMETISPIZZA PEPPERÓNÍPIZZA MARGARÍTA SÍMSTÖÐIN - HAFNARSTRÆTI 102 Í MIðBÆ AKUREYRAR Á BESTA STAð - SÍMI 462 4448
12
Fös-þri. kl. 20:00 & 22:20
2D Leu-sun kl. 15:50 15:50 3Dkl.Leu-sun Fös.- þri. 20 ogkl.22:15
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
16
12
12
12
Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar
Mið-þri kl. 17:40
12
Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið-fim kl. 17:40 & 22:20 Fös-þri kl. 17:40
Gildir 12.-18. október
12
12
12
Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)
Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12 Mið-fim kl. 20:00 & 22:20 Lau.- sun. kl. 14 Fös-þri kl. 22:20
Mið-þri kl. 20:00
Gildir dagana 12.-18. október
SAMbio.is
AKUREYRI
16
12
Mið- þri. kl. 20 & 22:30
Mið- þri. kl. 20 & 22:30
L
L
ísl. tal. Mið- fös. kl. 18 Lau- sun. kl.14, 16 & 18 Mán- þri. kl.18 Enskt tal Mið-þri kl. 18
Lau. - sun. kl. 14, 16
Keyptu á netinu MuniðMunið þriðjudagstilboðin! Verslaðu miðamiða á netinu innáá:www.sambio.is. www.sambio.is þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. SPARBÍÓ* kr.950. Merktar eruappelsínugulu með appelsínugulu.
Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu ára kr. 950) SPARBÍÓ* 3D(0-8 kr.1250. Merktar grænu.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir kr.950. 3D myndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir
Lau 5. nóv.
TODMOBILE Tónleikarnir verða 80´s skotnir, frá gullöld Todmobile og úr ýmsum áttum meðlima og jafnvel úr smiðju Nik Kershaw.
Sérstakur gestur: Gréta Salome Tónleikar kl. 20.00 og kl.23.00 Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is
pizzutilboð Samsett tilboð
Pizza, meðlæti og gos - Sótt eða heimsent
Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
3.290.-
3.590.-
2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
4.790.-
4.790.-
sparkaup
Pizzu tilboð
Pizza, tvö álegg - aðeins sótt
Miðstærð pizza með 2 áleggjum
Stór pizza með 2 áleggjum
1.490.-
1.890.-
2x stór pizza með 2 áleggjum
2x miðstærð pizza með 2 áleggjum
3.390.-
2.690.-
Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Frí heimsending þegar pantað er fyrir 4000 kr eða meira
www.arnartr.com
Góðkaup
Fim. 13. og fös. 14. okt.
ásamt Kroniku Tónleikar Fimmtudagskvöld kl.21.00 Föstudagskvöld kl.22.00 - UPPSELT
Lau. 15. okt.
Tónleikar kl. 22:00
Margrét Eir Syngur bestu lög Lindu Ronstadt Hjómsveitina skipa: Vignir Snær Vigfússon gítar og raddir, Jökull Jörgensen á bassa, Hannes Friðbjarnarson trommur og raddir, Andrés Thor á gítar. Sérstakur gestur: Guðrún Gunnarsdóttir
Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is
Við bjóðum þér á opnun kosningaskrifstofu okkar Eiðsvallagötu 18 föstudaginn 14. okt. kl. 17:00
Kosningamiðstöðin Eiðsvallagötu verður opin gestum og gangandi fram að kosningum.
Við bjóðum þér á opnun Opnunartímar verða sem hér segir: Virkir dagar: 16:00 - 19:00 kosningaskrifstofu okkar Laugardagar: 10:00 - 15:00 Sunnudagar: Lokað
Verið velkomin – Alltaf heitt á könnunni! Fylgstu með okkur á: xs.is og facebook.com/xsnordaustur
Kjósum heilbrigðara samfélag Kjósum heilbrigðara samfélag Kjósum Samfylkinguna Kjósum Samfylkinguna