14. - 20. október 2015
41. tbl. 13. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
N4 BÝÐUR ÞÉR
AÐ FAGNA MEÐ OKKUR OG KYNNAST VEGLEGRI VETRARDAGSKRÁ N4 SJÓNVARPS Í HOFI, FIMMTUDAGINN 15.OKTÓBER KL.15:00
10
hlutir
sem þú vissir ekki
Benedikt Karl Gröndal
Jólahlaðborð Fjölbreyttir seðlar
Jólahlaðborð - Jólamatur - Jólahangikjöt
Pantið í tíma
Hópar og fyrirtæki - Sjá matseðil á www.bautinn.is
Bautinn
Veisluþjónusta
www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - S:462-1818
Upplifðu töfra jólanna á Siglufirði í notalegu umhverfi við höfnina Opin jólahlaðborð byrja 13.nóvember Finni Hauks og Stúlli sjá um veislustjórn og skemmtun Frábær tilboð á gistingu á Sigló Hótel fyrir jólahlaðborðsgesti
TILBOÐ Á GISTINGU - SIGLÓ HÓTEL Tveggja manna herbergi: 16.500 Eins manns herbergi: 14.500 TILBOÐIÐ GILDIR FYRIR TÓNLEIKAGESTI RAUÐKU OG ÞEGAR BÓKAÐ ER JÓLAHLABORÐ
16. OKTÓBER FIDDLEBOX
24. OKTÓBER
HÖGNI EGILSSON
30. OKTÓBER
RITVÉLAR FRAMTÍÐARINNAR
TÓNLEIKAR Á RAUÐKU Í OKTÓBER HAPPY HOUR Á SUNNU BAR, SIGLÓ HÓTEL, FYRIR VIÐBURÐI 19.00–21.00
SUNNA bar
•
sigló hótel
Sigló Hótel • Snorragata 3 • 580 Siglufjörður • tel.: +354 461 7730 • siglohotel@siglohotel.is • www.siglohotel.is
fyrir heimilin í landinu
Tekur 6 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg
Lavamat 61460TL
Þvottavél
3ja ára ábyrgð
afsláttur
22%
Tekur 7 kg af þvotti. 1200 snúningar. Öll hugsanleg
Lavamat 62271F
Þvottavél
3ja ára ábyrgð
Íslenskt stjórnborð
afsláttur
22%
Tekur 7 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg
Lavamat 62471F
Þvottavél
3ja ára ábyrgð
Íslenskt stjórnborð
afsláttur
22%
Tekur 8 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg
Lavamat 76485FL
Þvottavél
10 ára ábyrgð á mótor
3ja ára ábyrgð
Íslenskt stjórnborð
afsláttur
22%
AEG hafa verið vinsælustu þvottavélar á Íslandi í áratugi og eru enn, og tæknilega fullkomnari. 22% afsláttur af öllum AEG þvottavélum, þurrkurum og uppþvottavélum.
Þvottadagar
HxBxD: 89x40x62
Nú kr. 95.520.-
// KS SAUÐáRKRóKI · SÍMI 455 4500 // SR BYGG SIGLUFIRÐI · SÍMI 467 1559
Verð áður kr. 119.900,-
- Fyrir heimilin í landinu
Nú kr. 62.320,-
Verð áður kr. 79.900,-
Tekur 6 kg af þvotti, 1200 snúninga vinda og sjálfvirk vatnsskömmtun.
ZWF61200WK
Þvottavél
afsláttur
22%
Verð áður kr. 149.900
Nú kr. 116.920,-
þvottakerfi. Kolalaus mótor. Íslensk notendahandbók.
// FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515
sTáL Nú kr. 124.720,Verð áður kr. 159.900
hvÍt Nú kr. 116.920,Verð áður kr. 149.900,-
hvÍt Nú kr. 101.320,Verð áður kr. 129.900,sTáL Nú kr. 109.120,Verð áður kr. 139.900
Topplaus, undir borðplötu Hljóðlát 43db með 5 þvottakerfi og þurrkun.
F66692MOP
Topplaus, undir borðplötu. Hljóðlát 39db með 5 þvottakerfi og þurrkun.
uppÞvottavél
Tekur 7 kg af þvotti. Ný tegund af tromlu sem minnkar slit og dregur úr krumpum. snýr tromlu í báðar áttir og er með rakaskynjara.
T61270AC
FsILENCM2P
afsláttur
22%
uppÞvottavél
afsláttur
22%
Nú kr. 93.520,-
Verð áður kr. 119.900,-
þvottakerfi. Íslensk notendahandbók.
Þurrkari - barkalaus
afsláttur
22%
Verð áður kr. 109.900,-
Nú kr. 85.720,-
Nú kr. 93.520,-
Verð áður kr. 119.900,-
þvottakerfi. Íslensk notendahandbók.
þvottakerfi. Íslensk notendahandbók.
Einungis tvær brottfarir eftir
SÍÐASTI SÉNS Á SUM
ALLT ÞETTA ER INNIFALIÐ Á PEGASOS HÓTELUNUM ■ Íslensk fararstjórn ■ Íslenskur barnaklúbbur ■ Unglingaklúbbur ■ Sundskóli & Dansskóli ■ Ís allan daginn ■ Vatnsskemmtigarðar ■ Fjölskyldudagur ■ Skemmtanir ■ Minidiskótek
LÚXUSFRÍ FYRIR ALLA!
nazar.is · 519 2777
T LL A Ð LI A IF N IN
MAR OG SÓL
FJÖLSKYLDUPARADÍS Eitt af okkar vinsælustu hótelum
Á Pegasos World er ein stærsta sundlaug Miðjarðarhafsins og einnig glæsilegur sundlaugargarður með frábærum vatnsrennibrautum. VERÐDÆMI
1 vika
14/10
115.599
21/10
119.599
Á mann m.v. að lágmark 2 greiði fullt verð.
✈ BEINT FLUG FRÁ AKUREYRI TIL TYRKLANDS
N4 BÝÐUR ÞÉR AÐ FAGNA MEÐ OKKUR OG KYNNAST VEGLEGRI VETRARDAGSKRÁ N4 SJÓNVARPS Í HOFI, FIMMTUDAGINN 15.OKTÓBER KL:15:00
Fyrir þig
NOTALEG - HEIMILISLEG -
Okkur á N4 langar að bjóða þér að kynnast vetrardagskrá N4 sjónvarps í Menningarhúsinu Hofi þann 15.október kl:15:00-16:00. Dagskrárgerðarmenn og tæknimenn mæta til leiks, segja frá sínum þáttum og bjóða upp á smá forsmekk að þeim konfektkassa af íslenskri dagskrárgerð sem N4 býður upp á í vetur. Stutt en skemmtileg stund og léttar veitingar í boði.
FRÆÐANDI - SKEMMTILEG
Markaðssetning
á íslenskum fiski í Bandaríkjunum Getum við lært af skipulagi fyrrum sölusamtaka? Málstofa auðlindadeildar HA Föstudaginn 16. október 2015, kl. 15.00-16.00 í aðalbyggingu Háskólans á Akureyri, stofu M102 Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari mun halda erindi um markaðssetningu á fiski í Bandaríkjunum. Hilmar bjó í Bandaríkjunum í 22 ár þar sem hann starfaði fyrir íslensk sölusamtök og var einn ötulasti talsmaður íslenska fisksins. Hlutverk hans var að ferðast um og kynna íslenskan fisk í kokkaskólum, á veitingastöðum og matreiðslusýningum vítt og breitt um Bandaríkin. Hilmar mun í erindi sínu ræða sölumál íslensks fisks í Bandaríkjunum og fara yfir störf sín á þessum vettvangi. Málstofan er opin öllum án endurgjalds.
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A 1 5 - 0 6 5 4
Engin lántökugjöld við fyrstu kaup Við komum til móts við þá sem eru að kaupa sína fyrstu fasteign og veitum þeim 100% afslátt af lántökugjöldum. Við höfum líka hækkað hámarksfjármögnun við fyrstu kaup upp í allt að 85% af verði fasteignar. Bókaðu viðtal við fjármálaráðgjafa á arionbanki.is
Atvinna Ætlum að bæta við okkur starfsfólki í afgreiðslu og vantar í eftirfarandi stöður: Virka daga frá 08:30 - 16:00. 2-3 kvöld í viku frá 16:00-23:00, hentar vel fyrir skólafólk. Umsóknir berist á simstodinakureyri@gmail.com eða í síma 861 6966 Kristján
Símstöðin
í Hafnarstræti 102 í miðbæ Akureyrar á besta stað Opið vikra daga frá 08:30-23:00 Opið um helgar frá 10:00 - 23:00 simstodinakureyri@gmail.com facebook.com/simstodinak
islenska/sia.is FLU 74894 10/15
LANDSHORNA Á MILLI EGILSSTÖÐUM 29. OKT. KL. 18:00 ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINNI TJARNARBRAUT SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS flýgur með stórbrotna tónlist í farteskinu; nýtt verk Daníels Bjarnasonar, ægifagran klarínettkonsert Mozarts og stórbrotna sinfóníu Tsjajkovskíjs. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. EFNISSKRÁ: Daníel Bjarnason Blow Bright W. A. Mozart Klarínettkonsert Pjotr Tsjajkovskíj Sinfónía nr. 4
ÍSAFIRÐI 26. okt. kl. 20:00 Íþróttahúsinu Torfnesi
Stjórnandi: Daníel Bjarnason Einleikari: Arngunnur Árnadóttir
EGILSSTÖÐUM 29. okt. kl. 18:00 Íþróttamiðstöðinni Tjarnarbraut
AKUREYRI 27. okt. kl. 18:00 Menningarhúsinu Hofi
Nánari upplýsingar um tónleikana má finna á SINFONIA.IS
FLUGFÉLAG ÍSLANDS MÆLIR MEÐ hljómsveit allra landsmanna. Við fljúgum með Sinfóníuhljómsveit Íslands í opinn faðm tónlistarunnenda fyrir vestan, norðan og austan.
Skrifstofustjóri Norðurþing auglýsir lausa stöðu skrifstofustjóra stjórnsýsluhúss sveitarfélagsins. Leitað er að öflugum einstaklingi sem hefur metnað til að sýna árangur í starfi. Staðan er ný og heyrir beint undir bæjarstjóra. Starfssvið:
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Yfirumsjón með mála og skjalakerfi sveitarfélagsins • Almennt skrifstofuhald • Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur (tengt mannauðs- og stjórnsýslumálum) • Verkefnastjórnun (gerð starfsmannahandbókar) • Seta á bæjarstjórnarfundum og ritun fundargerðar
• Háskólapróf sem nýtist í starfi skilyrði, framhaldsmenntun kostur • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg • Þekking og reynsla af skjalavistun kostur • Reynsla af verkefnastjórnun kostur • Haldgóð reynsla á sviði mannauðsmála kostur • Reynsla af innleiðingu stefnmótandi verkefna kostur • Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Góð tölvuþekking
Sveitarfélagið Norðurþing varð til árið 2006 við sameiningu fjögurra sveitarfélaga: Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps. Nær það yfir rúmlega 4% landsins, frá Reykjahverfi í Suður Þingeyjarsýslu að Ormarsá austan við Raufarhöfn og upp fyrir Grímsstaði á Fjöllum, í Norður Þingeyjarsýslu. Þéttbýliskjarnarnir í sveitarfélaginu eru Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn. Í ársbyrjun 2015 voru íbúar Norðurþings 2806 talsins. Umsóknarfrestur er til og með 26. október 2015. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent, www.capacent.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Þóra Pétursdóttir (thora.petursdottir@capacent.is) hjá Capacent.
BADMINTON
FYRIR BÖRN OG UNGLINGA
FRÍTT AÐ ÆFA FRAM AÐ ÁRAMÓTUM 10-20 ÁRA MÁNUDAGA KL. 16-17 Í HÖLLINNI ÞRIÐJUDAGA KL. 18-19:30 Í KA HÚSINU 10 ÁRA OG YNGRI SUNNUDAGA KL. 10:30-12:00 Í KA HÚSINU
Endurholdgun og merking lífsins samkvæmt Gralsboðskapnum Fyrirlestur á ensku, fyrirlesari er Christopher Vasey
Er mannvera aðeins efniskenndur líkami eða er hún andi sem holdgerist í jarðneskum hjúp? Lifum við aðeins einu sinni hér á jörð eða holdgerumst við nokkrum sinnum? Til er margt sem sýnir að endurholdgun er staðreynd. Frummælandi: Christopher Vasey, fæddur í Sviss, stundar náttúrulækningar og hefur ritað bækur um óhefðbundnar lækningar og andleg málefni. Frá árinu 1988 hefur hann ritað margar bækur sem gefnar hafa verið út á ýmsum tungumálum. Hann heldur reglulega fyrirlestra í Evrópu og Norður Ameríku.
Í Gralsboðskapnum er ferli endurholdgunar útskýrt á eðlilegan og rökréttan hátt. Vitneskja um endurholdgun leiðir til einfaldra og sannfærandi svara við mörgum óleystum spurningu lífsins svo sem um mismunun við fæðingu og örlög. Hún hjálpar okkur einnig að skilja betur okkur sjálf og að finna merkingu lífsins.
Miðvikudaginn 21. október 2015 klukkan 20:00 HOF, Hamrar, Akureyri Aðgangseyrir ISK 500.–
Bók handa heiminum
Gralsboðskapurinn „Í ljósi sannleikans“ Kynning (á ensku) sem Christof Leuze heldur
Fimmtudaginn 22. október klukkan 20:00 HOF, Setberg, Akureyri Aðgangur ókeypis
Skipuleggjandi: GRAL-NORDEN www.is.gral-norden.net vasey-leuze@gral-norden.net Sími: 842 2552
Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com
Kjúklingasúpa með tómötum, karrý og epli 300 g kjúklingabringur 1 laukur 1 epli 1 msk karrý 2 dósir niðursoðnir tómatar (samtals 800 g) 1 dl vatn 2 grænmetisteningar 2 ½ dl rjómi smá sykur salt og pipar Skerið kjúklinginn í litla bita, fínhakkið laukinn og rífið eplið. Steikið kjúklinginn, laukinn, eplið og karrý í smjöri þar til mjúkt. Bætið tómötum, vatni, grænmetisteningum og rjóma saman við. Látið sjóða í 5 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður. Smakkið til með smá sykri, salti og pipar.
Drømmekage Hitið ofninn í 180°. Hrærið smjör og sykur vel saman. Bætið eggjunum, einu í einu, saman við og hrærið í deiginu á meðan. Blandið hveiti, lyftidufti og fræjum úr vanillustöngum saman og hrærið í deigið. Hrærið að lokum mjólk og kókosmjöli í deigið.
375 g mjúkt smjör 375 g sykur 8 egg 475 g hveiti 2 tsk lyftiduft fræ úr tveimur vanillustöngum 1,5 dl mjólk 100 g kókosmjöl
Ofanbráð 3/4 dl vatn 1 ½ tsk Nescafé 150 g smjör 150 g kókosmjöl 300 g púðursykur 75 g sýróp
Setjið deigið í bökunarpappírsklætt bökunarform sem er um 25 x 35 cm að stærð. Bakið kökuna í 35-40 mínútur. Ofanbráð: Hitið vatnið í potti og leysið neskaffið upp í því. Bætið smjörinu saman við og látið það bráðna í blöndunni. Setjið restina af hráefnunum saman við og hrærið vel saman yfir lágum hita. Breiðið blöndunni yfir kökuna og bakið hana í 8 mínútur til viðbótar.
Jólahlaðborð Hótel Kea er fyrir löngu orðin hefð hjá fjölmörgum fyrirtækjum og einstaklingum. Hlaðborðið er hlaðið kræsingum og umhverfið er rólegt, fallegt og ómar af jólatónlist.
20. nóv • 21. nóv
27. nóv • 28. nóv 4. des • 5. des
11. des • 12. des Aðrar dagsetningar í boði fyrir hópa Kynnið ykkur gistináttatilboð á vefsíðu Hótel Kea www.keahotels.is
Hótel Kea | Hafnarstræti 87 - 89 | Símar 460 2000 / 460 2029 | veitingar@keahotels.is
Glerjahátíð
50% afsláttur af öllum margskiptum glerjum
Sjónmælingar alla virka daga Verið velkomin Gunnar Guðjónsson og Karl Davíðsson Sjóntækjafræðingar
Gleraugnaþjónustan, Skipagötu 7, Akureyri S: 462-4646
Vinstrihreyfingin grænt framboð Akureyri og nágrenni
Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 15. október í Brekkukoti, húsnæði VG í Brekkugötu 7a Fundurinn hefst klukkan 20:00 Skýrsla stjórnar Reikningar Hefðbundin fundarstörf Kosning fulltrúa á landsfund 2015 sem fer fram á Selfossi 23.-25. október. VG Akureyri getur sent allt að 34 fulltrúa á landsfund 2015 Að lokum leiðir Sóley Björk Stefánsdóttir umræður um komu flóttamanna til Akureyrar
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti
Námskeið fyrir byggingamenn
Brunaþéttingar
Námskeið fyrir alla þá sem koma að byggingaframkvæmdum. Þetta námskeið er fyrir alla sem koma að byggingaframkvæmdum. Markmið þess er að þátttakendur kunni skil á reglum um brunaþéttingar og efnum notuð eru til þeirra. Að loknu námskeiði fá þátttakendur viðurkenningu frá Mannvirkjastofnun sem er samstarfsaðili um námskeiðið.
Skráning á idan.is
Námsmat:
100% mæting.
Kennari
Guðmundur Gunnarsson, fagstjóri hjá Mannvirkjastofnun.
Staðsetning:
Skipagata 12, Akureyri.
Tími:
Fimmtudagur 22. október kl. 13.00 - 17.00.
Fullt verð:
18.000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 3.000 kr.
Skráning og nánari upplýsingar á www.idan.is og í síma 590 6400.
Sími 590 6400 www.idan.is
Vantar þig aðstoð? VIÐ AÐ INNHEIMTA?
Lögmannsstofa Akureyrar býður nýja nálgun í innheimtu vanskilakrafna
www.logmennak.is Áhættulaus þjónusta Engin mánaðargjöld Kröfuhafi verður aldrei fyrir kostnaði
ðu Kannlaið máTAR EKKERT S
ÞAÐ KO
5
464 555
Kröfuhafi fær aðgang að öflugu innheimtukerfi
Þú ræður ferðinni!
= Hofsbót 4, 2. hæð Akureyri
464 5555
Jón Stefán Hjaltalín, héraðsdómslögmaður jon.stefan@logmennak.is Berglind Jónasardóttir, héraðsdómslögmaður berglind@logmennak.is
ENGINN ÁRANGUR ENGIN ÞÓKNUN
LAMBAKÓRÓNA Sigurður Helgason Yfirmatreiðslumaður á Grillinu Hótel Sögu og fulltrúi Íslands í keppninni Bocuse d´Or árið 2015
Einiberja & sítrónu mareneruð
LAMBAKÓRÓNA með jógúrt byggsalati og grilluðum vorlauk
Marenering: 1 dl mild repjuolía 20 gr. einiber Börkur af 2 sítrónum 10 gr. saxað dill Salt / Pipar Vorlaukur: 16 stk. vorlaukur Mild repjuolía Salt Ólífuolía / Sítrónusafi Bygg:
Maukið saman einiberin og olíuna í blandara. Hellið yfir lambakórónuna. Skrælið börkinn af 2 sítrónum og stráið yfir. Kryddið með pipar og látið kórónuna marenerast á kæli yfir nótt.
Bygg:
Innihald: 1000 gr. lambakóróna
Aðferðir: Marenering:
160 gr. bankabygg 640 ml vatn 300 gr. jógúrt 100 gr. 36% sýrður rjómi 3 gr. graslaukur 1 gr. dill 5 gr. steinselja 1 gr. mynta 2 gr. fáfnisgras Börkur af ½ sítrónu Sjávarsalt
Sjóðið bankabyggið í vatni með ögn af sjávarsalti í um það bil 40 mín. Kælið byggið þegar það er soðið. Þegar byggið er kalt, blandið þið því við jógúrt og sýrða rjómann. Bætið söxuðum kryddjurtum útí ásamt rifnum berki af hálfri sítrónu og smakkið til með sjávarsalti.
Grilluð lambakóróna: Takið lambakórónuna úr mareneringunni og kryddið vel með salti. Brúnið á vel heitu grilli þangað til að kórónan hefur fengið fallegan brúnan lit. Slökkvið þá öðrum megin á grillinu og færið kórónuna á þann hluta sem slökkt er á. Lokið grillinu og eldið kórónuna áfram þar til hún hefur náð 58°C í kjarnhita. Takið kórónuna af grillinu og látið hvíla á bakka í 10 mín. Saxið dillið og sáldrið yfir kórónuna áður en þið berið fram.
Grillaður vorlaukur: Veltið vorlauknum upp úr olíu og salti. Grillið þar til hvíti hlutinn af vorlauknum er orðinn mjúkur. Gott er að blanda saman góðri ólífuolíu og sítrónusafa til að velta vorlauknum upp úr eftir að hann kemur af grillinu.
Verði ykkur að góðu
Ertu tilbúin, frú forseti? Are you ready, Madam President? 16. september – 17. janúar, opið daglega 13-16
Þórhallur - effekt.is - 2015
16. September – 17. January, open daily 1pm-4pm
Aðalstræti 58, Akureyri • Sími/Tel: 462 4162 • minjasafnid.is
hefur þú lent í slysi
OG ÁTT RÉTT Á BÓTUM?
=
u Kannþaiðnn rétKOtSTAR EKKERT ÞAÐ
0
464 555
www.tryggingabaetur.is Hofsbót 4, 2. hæð Akureyri tryggingabaetur@tryggingabaetur.is
ENGAR BÆTUR ENGIN ÞÓKNUN
Rýmingarsala bókaútgefenda Aðeins 5 dagar eftir
Glerárgötu g 32
Bækur frá kr. 99,Mikið úrval barnabóka Tilvalið að hefja jólagjafakaupin snemma
Opið miðvikudag, fimmtudag udag g og föstudag kl. 14-18 Opið laugardag og sunnudag kl. 10-18
Haldið í samvinnu við Akureyri Handboltafélag
Kokkarnir okkar Kokkarnir okkar er ný þáttaröð sem hefur göngu sína á N4 mánudaginn 19.október Halli kokkur leitar þar uppi bestu kokka landsins sem eiga það allir sameiginlegt að hafa keppt í stærstu matreiðslukeppni einstaklinga í heiminum, Bocuse d‘Or í Lyon í Frakklandi. Halli leiðir okkur í sannleikann um hvað þarf til að komast í þessa keppni auk þess sem kokkarnir reiða fram dýrindis rétti úr úrvalshráefni.
Fyrir þig
JEPPADEKK fyrir íslenskar aðstæður
Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | 540 4900 | www.arctictrucks.is
2008
308SW
ÞÉR ER BOÐIÐ Á FRUMSÝNINGU HJÁ BÍLASÖLU HÖLDS laugardaginn 17. október milli kl. 12 og 16 Laugardaginn 17. október efnum við til sannkallaðrar veislu hjá bílasölu Hölds, að Þórsstíg 2. Tilefnið er margþætt en frumsýnd verður ný útfærsla af hinum geysivinsæla Honda CRV en hann er nú fáanlegur með öflugri dísil vél og hagkvæmri 9 gíra sjálfskiptingu. Að auki forsýnum við nýjan og endurhannaðan Honda Jazz, bíl sem margir hafa beðið eftir. Síðast en ekki síst munum við einnig sýna vinsælar útfærslur Peugeot bifreiða, þar á meðal Peugeot 308SW bíl ársins á íslandi 2015. Komdu og kynntu þér allt það nýjasta frá bæði Honda og Peugeot, léttar veitingar á boðstólnum.
Höldur ehf. • Þórsstíg 2 • 600 Akureyri • Sími 461 6020 • www.holdur.is
Hátíðleg matarupplifun
Við bjóðum upp á jólasmakk á Local Food hátíðinni laugardaginn 17. október
Bókanir og upplýsingar í síma 518 1000 og á aurorarestaurant.is
Villibráðarhlaðborð
Árlega villibráðarhlaðborðið okkar verður í boði laugardagana 7. og 14. nóvember, kl. 18-21.
Jólahlaðborð hefst 20. nóvember
Jólahlaðborðið verður í boði hvern föstudag og laugardag fram að jólum, kl. 18-21. Kristján Edelstein gítarleikari sér um að galdra fram notalega stemningu undir borðhaldinu. Verð 8.800 kr. á mann.
Jólabrunch hefst 22. nóvember
Jólabrunchinn okkar verður í boði hvern sunnudag fram að jólum. Verð 4.500 kr. á mann. *Börn á aldrinum 6-12 ára fá hlaðborðið á hálfu verði.
ENNEMM / SÍA / NM71106
í huggulegri stemningu
SUDOKU
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
5 6 4
9 7 8
4 2 3 3 1 8 1 7 9 2 5
5 7 9 4 5 4 2 2 6 1 7 5 4 8 1 8 6 Létt
1
4
5
9 8 8 2 6 6 1 3 5 7 1 6 9 1 9 5 4 5 6 5 4 2 9 1 Erfið
Framleiðsla á Norðurlandi í 84 ár Nýja kaffibrennslan framleiðir fjölda kaffitegunda undir ýmsum vörumerkjum og fer framleiðslan að öllu leyti fram á Akureyri. Nýja kaffibrennslan byggir því á gömlum grunni en heldur sér ungri með stöðugri þróun og endurbótum á afurðunum.
84 ár
Við verðum á Local food á laugardaginn -komdu í kaffi!
Við verðum á Local food sýningunni á laugardaginn Komdu & smakkaðu Glæsileg tilboð
MASTERCHEF EINVÍGI Laugardaginn klukkan 15:30
Garðar Kári liðsmaður Steve Edwards Íslenska kokkalandsliðsins Sigurvegari Masterchef UK Iðnaðarsafnið býður upp á fróðlega sýningu í anddyri Íþróttahallarinnar og sýnir ýmsa muni sem tengjast matvælaframleiðslu en Akureyri á sér stóra og mikla sögu á þeim vettvangi.
LOCAL FOOD FESTIVAL Norðlensk matarhátíð
Íþróttahöllin á Akureyri laugardaginn 17.október kl.12-18 Sex daga matarhátíð, sjáðu norðlenska matarviðburði dagana 15. - 20. október á www.localfood.is
Aðgangur ókeypis
www.localfood.is
DAGSKRÁ LOCAL FOOD FESTIVAL FYRIRLESTRAR 12:00 HILMAR B JÓNSSON - opinn fyrirlestur um íslenskt hráefni úr héraði í íslenskum ferðaiðnaði. Fyrirlesturinn fer fram á ensku í anddyri Íþróttahallarinnar og er opinn öllum. 12:30 JACKIE ELLIS - Stofnandi Tourism Angels Ltd. sérfræðingur í neytendaupplifun. Growing the visitor experience through local food and drink. Fyrirlesturinn fer fram á ensku í anddyri Íþróttahallarinnar og er opinn öllum. KEPPNIR 13:00 BESTI EFTIRRÉTTURINN - Matreiðslunemar héraðsins keppa um besta eftirréttinn 13:30 MISTERY BASKET - Kynning á innihaldi Mistery basket. 14:00 MISTERY BASKET - Matreiðslumenn og matreiðslumeistarar keppa sín á milli 15:00 KEPPNI Í KAFFIDRYKKJUM - Starfsfólk kaffi- og veitingahúsa keppa sín á milli 15:30 MASTERCHEF EINVÍGI - Einvígi milli sigurvegara Masterchef UK. Steve Edwards og Garðars Kára liðsmanns íslenska kokkalandsliðsins. 16:00 KOKTEILAKEPPNI - Freestyle drykkur 16:30 BESTA SAMLOKAN - Keppni um bestu samlokuna (freestyle) Lumar þú eða þinn hópur á bestu samloku bæjarins? Skráning magnusorn@akureyri.is 17:15 SÝNINGARNEFND VELUR Fallegasta básinn - Frumlegasta básinn - Frumkvöðlaverðlaun veitt
Bitafiskur Hrein afurð úr sjónum HARÐFISKUR
DRIED FISH
NÝR HARÐFISKUR FRÁ HJALTEYRI • Hollur og góður aukabiti • 80% hágæða prótein • Hentar vel í bílinn • Hreinn fiskur - 2% salt • Engin bindiefni • Frábært verð :)
arcticus.is · s: 461-1700
Íslandsstofa boðar til fundar á Akureyri með framleiðendum og útflytjendum matvæla og öðrum þeim sem áhuga hafa á málefninu. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 16. október kl. 10-11.30 á veitingahúsinu Strikinu, Akureyri. Á fundinum verður kynnt greining á útflutningi íslenskra matvæla, þróun og staða, tækifæri og framtíðarsýn. Greiningin var gerð í samstarfi við hagsmunafélög í framleiðslu matvæla. Starfsmenn Íslandsstofu munu kynna niðurstöður spurningakönnunar sem lögð var fyrir rúmlega 300 fyrirtæki í matvælaframleiðslu. Einnig verður kynnt greining á tækifærum í útflutningi matvæla og sagt frá viðhorfum aðila í matvælageiranum er varða tækifæri og framtíðarsýn. Fulltrúar matvælaframleiðenda á Norðurlandi eru hvattir til að mæta og taka virkan þátt í umræðum um tækifæri og framtíðarsýn fyrir sitt svæði. Nánari upplýsingar og skráning á vef Íslandsstofu, www.islandsstofa.is eða í síma 511 4000.
MATARKISTAN SKAGAFJÖRÐUR býður þér að koma á Local food sýninguna í Íþróttahöllinni á laugardaginn og bragða á skagfirskum kræsingum. Kynning á skagfirskum afurðum Kynning og sala á lambakjöti, kiðlingakjöti og landnámshænueggjum beint frá býli Kynning á bókinni „Eldað undir bláhimni“ sem tileinkuð er skagfirskri matarmenningu
www.matarkistanskagafjordur.is
Nú lesa
80,5%
íbúa á Akureyrarsvæðinu
N4 Dagskrána
80,5%
Það er augljóst að Akureyringar og nærsveitamenn kunna vel að meta N4 Dagskrána enda hefur lestur aukist á milli ára. Við þökkum lesendum kærlega fyrir aukinn áhuga. Er þitt fyrirtæki ekki örugglega með auglýsinguna á réttum stað?
- fyrir þig Gallup könnun framkvæmd 11. til 30. júní 2015. Úrtak 956 manns á Akureyri og nágrenni, 18 ára og eldri, handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup. Fjöldi svarenda 613 eða 64,1% þátttökuhlutfall. Spurt var hvort að einstaklingur hafi lesið eða flett N4 Dagskránni á síðastliðnum 7 dögum.
10
hlutir
sem þú vissir ekki um Benedikt Karl Gröndal
Benedikt Karl G
röndal
Leikari
1. Fyrsta og eina skiptið sem ég hef farið á skíði var í Ischgl í Austur Gott að byrja á toppnum.
ríki.
2. Æfði júdó sem barn og unglingur með mjög góðum árangri. 3. Er svo forvitinn að ég lét mig detta niður stiga heima hjá ömmu afa þegar ég var lítill. Vildi vita hvort það væri eins sársaukalaust og það virtist vera í sjónvarpinu. Þetta endaði ekki vel.
og
4. Ég hélt einu sinni að ég væri ættleiddur því ég er ljóshærður en foreldrar mínir eru dökkhærðir. Þetta voru erfiðar 3 vikur, fullar grunsemda, taugaveiklunar og vantrausts. 5. Ég elda virkilega góðan mat. Síðast eldaði ég reyndar bara hafragraut en hann var virkilega góður. 6. Æfði körfubolta í eina viku. 7. Ég er frá Grindavík. 8. Amma mín vann mig alltaf í Super Mario Kart. 9. Vann titilinn dragdrottning Kvennaskólans í Reykjavík árið 2004. 10. Ég vann sem hjólreiðataxi í Kaupmannahöfn.
Er ekki tímabært... Lökkum / húðum einnig alla málma og gler.
...að lagfæra felgurnar fyrir veturinn? Gömlu felgurnar eru ekki endilega ónýtar þó að þær láti á sjá.
Það borgar sig að láta okkur duftlakka gömlu felgurnar og gera þær sem nýjar. Sandblásum og lökkum felgur undir öll farartæki. Pólýhúðun Akureyri; Draupnisgata 7; sími 4626600/8978454; polyak@simnet.is
Leikskólinn Krummakot í Eyjafjarðarsveit óskar eftir að ráða leikskólakennara eða starfsmann með aðra háskólamenntun sem nýtist í starfi með leikskólabörnum. Um er að ræða 100% starf frá 1. nóvember eða fyrr. Krummakot vinnur markvisst að því að jafna stöðu kynjanna á vinnustaðnum og hvetur karla jafnt sem konur að sækja um starfið. Það er til samræmis við jafnréttislög no. 10/2008 Sjá nánar á heimasíðu Eyjafjarðarsveitar esveit@esveit.is Allar nánari upplýsingar veitir Hugrún Sigmundsdóttir leikskólastjórnandi í síma 464 8120 / 892 7461, netfang krummakot@krummi.is Umsóknarfrestur er til 19. október n.k.
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Nýtt
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali
Nýtt
Skálatún 4
4ra herb raðhús með rúmgóðum bílskúr.
Nýtt
Hríseyjargata 22
Sunnuhlíð 12
Tilboð
31fm húsnæði sérútbúið sem tannlæknastofa. 29 millj.
Gott 114,6fm einbýli á einni hæð.
Nýtt
Fjólugata 18
23,9 millj.
113,1fm 4ra herb mikið endurnýjuð á 1stu hæð.
Álfabyggð 20
32,5 millj.
OPIÐ HÚS fimmtudaginn
15. október kl 17-17.30 136 fm 4-5 herb. vel skipulögð hæð.
Eiðsvallagata 24
14,5 millj.
3ja herb. íbúð á miðhæð í þríbýli
Furulundur 6
17,9 millj.
3ja herb. á efri hæð
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Sími 412 1600 Garðarsbraut 29
Tilboð
Grundagata 6
29,7 millj
Glæsileg, 349fm, mikið endurn. eign í miðbæ Húsavíkur.
Mikið uppgert 163,7 fm tvílyft timburhús auk ca 50 kjallara
Heiðarlundur 2b
Jarlsstaðir - Sumarhús
37,5 millj.
Mjög snyrtileg 5 herb raðhús á tveimur hæðir 145,4 fm
Glerárgata 18
9.7 millj.
Gott 37,1 fm sumarhús með verönd og gestahúsi á vel gróinni 10,000 fm leigulóð
21,5 millj.
Erum með ákveðna kaupendur af eftirfarandi eignum: 95,6fm mikið endurnýjuð 4ra herb. Íbúð á jarðhæð. Laus strax.
Hvassafell Eyjafjarðarsveit
5-6 herb rað, par eða einbýli í Giljahverfi. 9,9 millj
Einbýli á einni hæð á neðri brekku. 6 herbergja raðhúsi í síðuhverfi. 3-4 herbergja blokkaríbúð á efri brekku.
24,7fm sumarhús á eignarlóð,í landi Hvassafells, Eyjafjarðarsveit.
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI
Gildir til 18. október á meðan birgðir endast.
NÝSLÁTRAÐ 2015 LAMBALÆRI
1.499kr/kg
LAMBAHRYGGUR
1.799kr/kg
LAMBAHJÖRTU
399kr/kg
LAMBALIFUR
399kr/kg
Lögmannsstofa Akureyrar veitir einstaklingum og fyrirtækjum eftirtalda þjónustu:
www.logmennak.is
Almenn lögfræðiþjónusta og ráðgjöf samningagerð Skipti dánarbúa, þrotabúa og umsjón nauðasamninga Verjendastörf og réttargæsla í sakamálum Barna- og hjúskaparréttur
ið tökum vel á móti þér Hofsbót 4, 2. hæð Akureyri
464 5555
Jón Stefán Hjaltalín, héraðsdómslögmaður jon.stefan@logmennak.is Berglind Jónasardóttir, héraðsdómslögmaður berglind@logmennak.is
Miðvikudagur 14. október 2015
16.05 Frú Biggs (4:5) (Mrs. Biggs) 16.50 Landinn (5:25) 17.20 Disneystundin (36:52) 17.21 Finnbogi og Felix (23:30) 17.43 Sígildar teiknimyndir (7:30) 17.50 Gló magnaða (10:10) 18.15 Táknmálsfréttir (44) 18.25 Heimilislaus 18.54 Víkingalottó (7:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (32) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Tónahlaup (5:6) Í þættinum er rætt við Lay Low og Grunnskólinn á Þorlákshöfn sóttur heim. 20.45 Kiljan (3:20) 21.25 Höfuðstöðvarnar (1:5) W1A II Gamanþáttaröð sem vann til BAFTA-verðlauna. Hugh Bonneville og aðstoðarmenn hans hafa fengið ný verkefni uppí hendurnar og meðal annarra á hann að undirbúa konunglega heimsókn til BBC. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (26) 22.20 Tatler: Á bakvið tjöldin (2:3) 23.20 Skuggaleikur (3:4) 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir (26) 00.50 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Masterchef USA (10:19) 08:50 The Middle (7:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (19:50) 10:15 60 mínútur (33:53) 11:00 Jamie’s 30 Minute Meals 11:25 Geggjaðar græjur 11:40 Heilsugengið (5:8) 12:05 Um land allt (5:19) 12:35 Nágrannar 13:00 Spider-Man 2 15:05 Pitch Perfect 16:55 iCarly (32:45) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (8:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Undateable (3:10) 19:50 Matargleði Evu (8:10) 20:15 Masterchef USA (10:20) 20:55 NCIS (21:24) 21:40 The Blacklist (2:22) 22:25 The Player (3:22) 23:10 The Eastwood Factor
15:45 America’s Next Top Model 16:25 Solsidan 16:45 Life In Pieces 17:05 Grandfathered 17:30 The Grinder 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy 19:10 The Late Late Show with James 19:50 Survivor (1:15) 21:00 Code Black (2:13) 21:45 Quantico (3:13) 22:30 The Tonight Show with Jimmy 23:10 The Late Late Show with James 23:50 Madam Secretary (21:22) 00:35 Scandal (2:21) 01:20 How To Get Away With 02:05 Code Black (2:13) 02:50 Quantico (3:13)
18:00 Mótorhaus 18:30 Að Sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi frá Hveragerði að Höfn í Hornafirði. 19:00 Mótorhaus (e) 19:30 Að Sunnan (e) 20:00 Mótorhaus (e) 20:30 Að Sunnan (e) 21:00 Mótorhaus (e)
Bíó 11:15 Forrest Gump 13:35 Mike Tyson: UndisputedTruth 15:00 Skeleton Twins 16:35 Forrest Gump 18:55 Mike Tyson: UndisputedTruth 20:25 Skeleton Twins 22:00 Noah 00:20 Resident Evil: Retribution 01:55 360 03:45 Noah
Sport 11:10 Undankeppni EM 2016 Lettland - Kazakstan 12:50 Undankeppni EM 2016 Holland - Tékkland 14:30 NFL 2015/2016 17:00 Undankeppni EM 2016 Tyrkland - Ísland 18:45 Meistaradeild Evrópu 19:10 Dominos deild kvenna 21:10 Euro 2016 - Markaþáttur 22:00 Körfuboltakvöld 23:20 UFC Unleashed 2015 00:05 Euro 2016 - Markaþáttur 01:00 UFC Now 2015
Aflið samtök gegn kynferðis og heimilisofbeldi á Norðurlandi Counceling center for survivors of sexual abuse and domestic violence Símavakt allan sólarhringinn 24 hours emergency phone service Einkaviðtöl, hópavinna, fræðsla og forvarnir
857 5959 aflid@aflidak.is
BYLGJAN OG STÖÐ2 Í SAMVINNU VIÐ PRIME OG EITT LAG ENN KYNNA
BUBBI MORTHENS ÞORLÁKSMESSUTÓNLEIKAR2015
21.DESEMBER
HOFAKUREYRI MIÐASALA Á MAK.IS
Fimmtudagur 15. október 2015
15.45 Síðasti tangó í Halifax (3:6) 16.40 Tónahlaup (5:6) 17.20 KrakkaRÚV 17.21 Stundin okkar (2:22) 17.45 Kungfú Panda (12:17) 18.08 Sveppir (7:26) 18.15 Táknmálsfréttir (45) 18.25 Vísindahorn Ævars 18.30 Vísindahorn Ævars 18.35 Saga af strák (About a Boy) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (33) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Toppstöðin (5:8) Í Toppstöðinni er fylgst með ólíkum hópum frumkvöðla í spennandi vegferð hugmyndar, af þróunarstigi til fullbúinnar vöru eða þjónustu. 21.10 Scott og Bailey (5:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (27) 22.20 Lögregluvaktin (4:23) Bandarísk þáttaröð um líf og störf lögreglumanna í Chicago. Meðal leikenda eru Sophia Bush, Jason Beghe og Jon Seda. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Poldark (5:8) Poldark 00.05 Kastljós
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 The Middle (8:24) 08:30 Make Me A Millionaire 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (19:175) 10:20 Mindy Project (13:22) 10:50 Hart of Dixie (6:22) 11:40 Guys With Kids (3:17) 12:10 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 Dirty Rotten Scoundrels 14:50 Hulk vs. Thor 15:35 Poppsvar (7:7) 16:10 Kalli kanína og félagar 16:35 Tommi og Jenni 16:55 Community 3 (9:22) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (17:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Logi (3:14) 20:15 X Factor UK (11:34) 21:45 Serena 23:35 Riddle 01:15 Kingdom of Heaven 03:35 Cast Away
18:00 Að Norðan - fimmtudagur 18:30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Glettur Austurland (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Glettur Austurland (e) 21:00 Að Norðan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Bíó 11:55 The Truth About Cats and Dogs 13:40 Prelude to a Kiss 15:25 Austin Powers. The Spy Who Shagged Me 17:00 The Truth About Cats and Dogs 18:40 Prelude to a Kiss 20:25 Austin Powers. The Spy Who Shagged Me 22:00 Godzilla 00:05 The Last Stand 01:50 Exam 03:35 Godzilla
13:30 Cheers (27:29) 13:55 Dr. Phil 14:35 Survivor (1:15) 15:45 The Muppets (2:13) 16:05 The Voice Ísland (2:10) 17:35 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show with Jimmy 18:55 The Late Late Show with James 19:35 Bakraddir (2:10) 19:50 Life In Pieces (4:13) 20:15 Grandfathered (3:13) 20:40 The Grinder (3:13) 21:00 Scandal (3:21) 21:45 How To Get Away With Murder 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon (24:25) 23:10 The Late Late Show with James 23:50 Blue Bloods (2:22) 00:35 Law & Order: Special Victims
Sport 07:45 Dominos deild kvenna 09:15 Körfuboltakvöld 10:30 Undankeppni EM 2016 17:10 Euro 2016 - Markaþáttur 18:00 Meistaradeild Evrópu 19:20 Markaþáttur Meistaradeildar Evrópu í handbolta 19:50 NFL Gameday 20:20 Körfuboltakvöld 21:35 Undankeppni EM 2016 23:15 Undankeppni EM 2016 (Eistland - Sviss)
00:55 NFL Gameday
SÚPA OG FISKUR EÐA RÉTTUR DAGSINS 1990 KR. Milli kl. 11:00 -14:00
Komdu með hópinn þinn til okkar. Fjölbreyttur matseðill og frábærir kokteilar.
Happy hour
Alla daga milli 16 - 18
Between 16:00 - 18:00, everyday
Múlaberg Bistro & Bar | Hótel Kea | Akureyri | S: 460 2020 | mulaberg@mulaberg.is
Föstudagur 16. október 2015
17.10 Stiklur (15:21) 17.45 Táknmálsfréttir (46) 17.55 Litli prinsinn (17:25) 18.20 Leonardo (7:13) 18.50 Öldin hennar (3:14) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (34) 19.30 Veður 19.40 Vikan með Gísla Marteini 20.25 Frímínútur (3:10) 20.40 Útsvar (6:27) Rangárþing ytra og Strandabyggð 21.55 Barnaby ræður gátuna The Midsomer Murders 14 Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. 23.30 Fast Food Nation Skyndibitaþjóð Leikin bíómynd sem er í raun hörð ádeila á bandarískan skyndibitamarkað. Myndin varpar ljósi á blekkingarvefinn sem skyndibitakeðja spinnur til að tryggja hámarkshagnað, óháð hagsmunum heilsufars, umhverfis eða samfélags. Aðalhlutverk: Greg Kinnear, Bruce Willis og Catalina Sandino Moreno. Leikstjóri: Richard Linklater 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 The Middle (8:24) 08:30 Make Me A Millionaire 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (19:175) 10:20 Mindy Project (13:22) 10:50 Hart of Dixie (6:22) 11:40 Guys With Kids (3:17) 12:10 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 Dirty Rotten Scoundrels 14:50 Hulk vs. Thor 15:35 Poppsvar (7:7) 16:10 Kalli kanína og félagar 16:35 Tommi og Jenni 16:55 Community 3 (9:22) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (17:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Logi (3:14) 20:15 X Factor UK (11:34) 21:45 Serena 23:35 Riddle 01:15 Kingdom of Heaven
18:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþáttur 21:00 Föstudagsþáttur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. Bíó 12:00 Edward Scissorhands 13:45 The Prince and Me 3: A Royal Honeymoon 15:20 Hysteria 17:00 Edward Scissorhands 18:45 The Prince and Me 3: A Royal Honeymoon 20:20 Hysteria 22:00 Fury 00:15 Fatal Instinct 01:50 Twelve 03:25 Fury
13:55 Dr. Phil 14:35 Life In Pieces (4:13) 15:00 Grandfathered (3:13) 15:25 The Grinder (3:13) 15:45 Red Band Society (9:13) 16:25 The Biggest Loser (20:39) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy 19:10 America’s Funniest Home 19:35 The Muppets (3:13) 20:00 The Voice Ísland (3:10) 21:30 Blue Bloods (3:22) 22:15 The Tonight Show with Jimmy Fallon (25:25) 22:55 Elementary (3:24) 23:40 Hawaii Five-0 (20:25) 00:25 Scandal (20:22) 01:10 Blue Bloods (3:22) Sport 12:55 Dominos deild kvenna 14:25 Undankeppni EM 2016 16:05 Undankeppni EM 2016 17:45 Körfuboltakvöld 19:00 Dominos deildin 2015/216 Bein útsending frá leik Stjörnunnar og KR í Dominos deild karla. 21:00 La Liga Report 21:30 NFL Gameday 22:00 Körfuboltakvöld 23:15 MotoGP 2015 01:10 Dominos deildin 2015/216
Mánudaginn 19. október kl. 16:00 verður hulunni svipt af fimmtu konunni sem markað hefur spor í sögu Dalvíkurbyggðar. Áður hefur verið ma fjallað um stöðu vinnukvenna og aðild þeirra að félagsmálum. Nú síðast var fjallað um Ester Jósavinsdóttur bónda. Örsýningin verður í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík.
Verið hjartanlega velkomin!
Sýningin mun standa til 19. nóvember þegar sjötta konan stígur á stokk í Bergi.
BORGA RS
RI
HEIÐ U
vikunnar
R
NNA
VIKU
neyðarlínan vill kynnast þér betur
MEÐ 500 KR. AFSLÆTTI
12.—18. Okt. Heiðursborgari vikunnar fæst með 500 kr. afslætti í heila viku. Nýr Heiðursborgari í hverri viku. Tilboðið gildir ekki með öðrum afsláttum eða tilboðum.
ÍSLENSKA/SIA.IS HAF 76634 10/15
heiðursborgari
Laugardagur 17. október 2015
07.00 KrakkaRÚV 10.15 Alheimurinn (4:13) 11.00 Menningin (7:30) 11.25 Vikan með Gísla Marteini 12.10 Útsvar (5:27) 13.20 Haukar - Stjarnan 15.15 Handboltalið Íslands 15.45 Haukar - Zomimac - BEINT 17.45 Táknmálsfréttir (47) 17.55 Frímínútur (3:10) 18.05 Toppstöðin (5:8) 18.54 Lottó (8:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (85) 19.35 Veður 19.40 Hraðfréttir (3:29) 19.55 Saga af strák (13:20) 20.20 Bleiki pardusinn snýr aftur The Pink Panther strikes again Peter Sellers snýr aftur sem hinn lævísi Clouseau. Nú beinist ógnin að honum persónulega. 22.05 Uppklapp Applaus Átakanleg dönsk verðlaunamynd um sviðsljósið og fjölskyldulíf í skugga áfengissýki. Þegar leikkonan Thea Barfoed lýkur áfengismeðferð þarf hún að horfast við í augu við lífið upp á nýtt. 23.30 Duplicity Leikið tveimur skjöldum Hasarmynd með Juliu Roberts og Clive Owen í aðalhlutverkum.
07:01 Strumparnir 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Logi (3:14) 14:40 Hjálparhönd (7:8) 15:10 Neyðarlínan (1:7) 15:35 Sigríður Elva á ferð og flugi 16:00 Masterchef USA (10:20) 16:45 Íslenski listinn 17:15 ET Weekend (4:52) 18:00 Sjáðu (413:450) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (74:100) 19:10 Lottó 19:15 Saturday Night Live (2:22) 20:00 Spilakvöld (2:11) 20:40 Boyhood Stórmynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlaunana sem besta myndin 2014. Boyhood er þroskasaga Masons og fylgjum við honum í 12 ár af lífi hans, frá unga aldri þangað til hann byrjar í menntaskóla. Mason flytur ungur ásamt mömmu sinni og systur til að hefja nýtt líf eftir skilnað foreldra hans. Hann upplifir miklar breytingar á lífi sínu sem móta hann fyrir lífstíð. 23:20 Cold Comes The Night 00:50 Star Trek Into Darkness 03:00 Stand Up Guys 04:35 Jackass Presents: Bad Grandpa
15:00 Að Norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Mótorhaus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan - fimmtudagur 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþáttur 19:00 Að Norðan - Mánudagur 19:30 Uppskrift að góðum degi 20:00 Óvissuferð í Eyjafirði 20:30 Hvítir mávar 21:00 Óvissuferð í Eyjafirði 21:30 Að Sunnan
13:20 Werder Bremen - Bayern München 15:20 The Muppets (3:13) 15:45 The Voice Ísland (3:10) 17:15 Scorpion (17:22) 18:00 Jane the Virgin (19:22) 18:45 The Biggest Loser (22:39) 19:30 The Biggest Loser (23:39) 20:15 Mystery Men 22:20 I Love You Phillip Morris 00:00 The Sweetest Thing 01:30 Allegiance (12:13) 02:15 CSI (6:22)
Bíó 08:05 Dodgeball: A True Underdog Story 09:40 The Way Way Back 11:25 The Last Station 13:15 Did You Hear About The Morgans 15:00 Dodgeball: A True Underdog Story 16:35 The Way Way Back 18:20 The Last Station 20:15 Did You Hear About The Morgans 22:00 Bessie 23:55 Sinister 01:45 Some Velvet Morning 03:05 Bessie
Sport 09:00 Dominos deildin 2015/216 (Stjarnan - KR)
Útsending frá leik Stjörnunnar og KR í Dominos deild karla. 10:40 Körfuboltakvöld Leikirnir í Dominos deildinni gerðir upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. 12:00 NFL Gameday Hápunktarnir í NFL deildinni. 12:30 Euro 2016 - Markaþáttur
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.750,- / Kr. 1.850,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
2l gosdrykkur kostar kr. 300 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 600,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 18. október 2015
07.00 KrakkaRÚV 11.20 Popp- og rokksaga Íslands 12.20 Tatler: Á bakvið tjöldin (2:3) 13.20 Höfuðstöðvarnar (2:4) 13.50 Kiljan 14.25 Þungur hnífur 16.15 Aldrei fór ég suður 16.55 Vísindahorn Ævars 17.00 Landakort 17.10 Táknmálsfréttir (48) 17.20 Kata og Mummi (2:52) 17.32 Sebbi (38:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna 17.49 Tillý og vinir (32:52) 18.00 Stundin okkar (3:22) 18.25 Basl er búskapur (8:10) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (6:25) 20.15 Öldin hennar (42:52) 20.25 Popp- og rokksaga Íslands 21.30 Poldark (6:8) 22.30 Kaldaljós 00.05 Kynlífsfræðingarnir (7:12) 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly (2:25) 12:00 Nágrannar 13:40 X Factor UK (11:34) 15:15 Spilakvöld (2:11) 16:00 Besti vinur mannsins (5:5) 16:25 Matargleði Evu (8:10) 16:50 60 mínútur (2:52) 17:40 Eyjan (7:30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (75:100) 19:10 Atvinnumennirnir okkar 19:45 Modern Family (4:22) 20:10 Neyðarlínan (2:7) 20:40 Jonathan Strange and Mr Norrell (3:7) 21:40 Réttur (1:9) 22:25 Homeland (2:12) 23:15 60 mínútur (3:52) 00:00 Daily Show: Global Edition 00:30 Proof (2:10) 01:15 The Leftovers (2:10) 02:00 The Mentalist (10:13) 02:45 Murder in the First (2:10) 03:30 A Fish Called Wanda 05:15 Modern Family (4:22) 05:35 Fréttir
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
13:20 Köln - Hannover 15:20 Rules of Engagement (2:26) 15:45 The Biggest Loser (22:39) 17:15 Top Chef (17:17) 18:00 Parks & Recreation (21:22) 18:20 Franklin & Bash (5:10) 19:00 Top Gear USA (8:16) 19:50 The Odd Couple (11:13) 20:15 Scorpion (2:24) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (6:24) 21:45 Fargo (1:10) 22:30 Secrets and Lies (9:10) 23:15 The Walking Dead (9:16) 00:05 Hawaii Five-0 (2:24) 00:50 CSI: Cyber (2:13)
Bíó 08:25 Multiplicity 10:25 Another Cinderella Story 12:00 The Amazing Spider-Man 2 14:20 Get Low 16:05 Multiplicity 18:05 Another Cinderella Story 19:40 The Amazing Spider-Man 2 22:00 Falling Down 23:55 Incredible Burt Wonderstone 01:35 Bless Me, Ultima 03:20 Falling Down
11:45 MotoGP 2015 12:55 Ítalski boltinn 2015/2016 Bein útsending frá leik Napoli og Fiorentina. 15:05 Dominos deildin 2015/216 16:40 Ítalski boltinn 2015/2016 18:20 Meistaradeild Evrópu í handbolta 2015/2016 19:50 NFL Gameday 20:20 NFL 2015/2016 Bein útsending frá leik Green Bay Packers og San Diego Chargers. 23:20 Ítalski boltinn 2015/2016
14:00 Föstudagsþátturinn 14:30 Föstudagsþátturinn 15:00 Að norðan - Mánudagur. 15:30 Hvítir mávar 16:00 Mótorhaus 16:30 Að sunnan 17:00 Að norðan 17:30 Glettur Austurland 18:00 Að norðan - Fimtudagur 18:30 Glettur Austurland 19:00 Föstudagsþátturinn 19:30 Föstudagsþátturinn 20:30 Orka landsins (e)
Sport
Trúin og listin
Erindi og umræða í Glerárkirkju á miðvikudögum í október kl. 20-22 14. október Kirkjutónlist og kirkjusöngur Framtíðin og fjölbreytnin Fyrirlesari: Margrét Bóasdóttir, verkefnisstjóri jó kirkjunnar í kirkjutónlist. Hún fjallar um sálma og söngva kirkjunnar me dyggri a sto kórafólks og organista á svæ inu. etta ver ur gott tækifæri til a kynnast n jum sálmum og syngja saman.
21. október Birting trúar og hins guðlega í myndlist
Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur), Nánari upplýsingar
á glerarkirkja.is
Mánudagur 19. október 2015
16.10 Rokk- og poppsaga Íslands 17.15 Öldin hennar 17.20 KrakkaRÚV 17.21 Hvolpasveitin (6:26) 17.45 Um hvað snýst þetta allt? 17.50 Loppulúði, hvar ertu? (41:52) 18.03 Skúli skelfir (5:26) 18.15 Táknmálsfréttir (49) 18.25 Á götunni Norsk gamanþáttaröð. e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (35) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kynslóð jarðar (3:3) 21.00 Brúin (4:10) Broen III Hin sérlundaða, sænska rannsóknarlögreglukona, Saga Norén reynir að fóta sig í lífi og starfi þrátt fyrir óvissu um afdrif eina vinar hennar. Aðalhlutverk leika Sofia Helin og Kim Bodnia. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (28) 22.20 Mandela, faðir minn og ég 23.20 Scott og Bailey (4:8) 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir (28)
07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:20 Um land allt 10:40 Matargleði Evu (8:12) 11:05 Baby Daddy (11:21) 11:30 Back in the Game (10:13) 11:50 Harry’s Law (18:22) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (3:37) 15:00 Dallas (4:15) 15:45 Atlas 4D 16:35 Pretty Little Liars (3:24) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Mike & Molly (21:22) 19:45 Grand Designs (1:7) 20:35 Hindurvitni (1:6) 21:00 Proof (3:10) 21:45 The Knick (1:10) 22:35 The Leftovers (3:10) 23:20 The Big Bang Theory (3:24) 23:45 Public Morals (3:10) 00:30 The Strain (11:13) 01:15 Last Week Tonight With John Oliver (30:35) 01:45 Louie (7:8) 02:10 Bones (15:24) 02:55 Forever (15:22) 03:40 Meskada 05:05 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að Norðan 18:30 Kokkarnir okkar Halli kokkur leitar uppi bestu kokka landsins og spjallar við þá á meðan eldaðir eru dýrindis réttir. 19:00 Að Norðan 19:30 Kokkarnir okkar 20:00 Að Norðan 20:30 Kokkarnir okkar 21:00 Að Norðan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. Bíó 11:35 42 13:40 Last Chance Harvey 15:15 Men in Black II 16:45 42 18:55 Last Chance Harvey 20:30 Men in Black II 22:00 Anchorman : The Legend of Ron Burgundy 23:35 Stoker 01:15 Blackthorn 03:00 Anchorman : The Legend of Ron Burgundy
14:35 The Office (8:24) 15:00 Scorpion (2:24) 15:45 America’s Funniest Home 16:10 Bundesliga Highlights 17:05 Reign (20:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy 19:10 The Late Late Show with James 19:50 Younger (4:12) 20:15 Kitchen Nightmares (1:4) 21:00 Hawaii Five-0 (3:24) 21:45 CSI: Cyber (2:13) 22:30 The Tonight Show with Jimmy 23:10 The Late Late Show with James 23:50 Bundesliga Highlights 00:45 Blood & Oil (3:13) 01:30 Ray Donovan (9:12) Sport 08:10 Ítalski boltinn 09:50 Ítalski boltinn 11:30 Dominos deildin 13:05 Körfuboltakvöld 14:20 Spænski boltinn 16:00 NFL 2015/2016 18:30 Markaþáttur 19:00 Dominos deildin Bein útsending frá leik Keflavíkur og Hauka í Dominos deild karla. 21:00 Spænsku mörkin 21:30 Meistaradeild Evrópu 22:00 Körfuboltakvöld 23:15 Meistaradeild Evrópu
% 0 2
AF REIÐHJÓLUM
UR T T a Á AFSL a virka dag 0
Gildir til 25. okt. 15
:0 all Opið l. 08:00 – 18 frá k
Austurvegur 69 - 800 Selfoss Sími 480 0400
Lónsbakki - 601 Akureyri jotunn@jotunn.is
Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir www.jotunn.is
20% afsl áttur af auka hlutum og hjóla vörum
Þriðjudagur 20. október 2015
16.35 Séra Brown (6:10) 17.20 KrakkaRÚV 17.21 Friðþjófur forvitni (7:10) 17.43 Millý spyr (42:65) 17.50 Sanjay og Craig (15:20) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Prisebræður bjóða til veislu 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Lifað með sjónskerðingu 20.40 Castle (2:23) Höfundur sakamálasagna nýtir innsæi sitt og reynslu til að aðstoða lögreglu við úrlausn sakamála. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 21.25 Hetjurnar (4:6) Helvedes helte Heimildarþáttaröð í sex hlutum um Dani sem hafa farið á nokkra af hættulegustu stöðum veraldar til að bjarga mannslífum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (29) 22.20 Skuggaleikur (4:4) Chasing Shadows 23.05 Brúin (4:10) (Broen III) 00.05 Kastljós 00.40 Fréttir (29) 00.55 Dagskrárlok (26:200)
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 The Middle (10:24) 08:30 Junior Masterchef Australia 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (42:50) 10:15 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík (6:8) 10:40 Hið blómlega bú 3 (6:8) 11:10 Suits (1:16) 11:50 Lying Game (1:10) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (5:37) 14:20 American Idol (6:37) 15:00 Mr Selfridge (5:10) 15:45 Veep (5:10) 16:15 The Amazing Race (8:12) 17:00 Weird Loners (5:6) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Hjálparhönd (8:8) 19:50 Project Greenlight (6:8) 20:20 The Big Bang Theory (4:24) 20:45 Public Morals (4:10) 21:30 Mr. Robot (1:10) 22:15 The Strain (12:13) 23:00 Last Week Tonight With John Oliver (31:35) 23:30 Louie (8:8) 23:55 Covert Affairs (16:16)
18:00 Að Norðan 18:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Hvítir mávar (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Að Norðan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Hvítir mávar (e)
13:55 Dr. Phil 14:35 Younger (4:12) 15:00 Kitchen Nightmares (1:4) 15:45 The Good Wife (20:22) 16:40 Survivor (1:15) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy 19:10 The Late Late Show with James 19:50 Black-ish (12:24) 20:15 Reign (21:22) 21:00 Blood & Oil (4:13) 21:45 Ray Donovan (10:12) 22:30 The Tonight Show with Jimmy 23:10 The Late Late Show with James 23:50 American Odyssey (9:13) 00:35 Code Black (2:13) 01:20 Quantico (3:13)
Bíó 11:30 Someone Like You 13:10 Tammy 14:45 The Secret Life Of Walter Mitty 16:45 Someone Like You 18:25 Tammy 20:00 The Secret Life Of Walter Mitty 22:00 The Wolf of Wall Street 01:05 Closer 02:50 Kill List 04:25 The Wolf of Wall Street
Sport 10:55 Körfuboltakvöld 12:10 Meistaradeild Evrópu 13:30 Markaþáttur 14:00 Spænsku mörkin 14:30 Dominos deildin 2015/216 16:05 Körfuboltakvöld 17:20 Meistaradeild Evrópu 17:45 Ítölsku mörkin 2015/2016 18:15 Meistaradeildarkvöld 18:40 UEFA Champions League Bein útsending frá leik Arsenal og Bayern Munchen 20:45 Meistaradeildarmörkin 21:30 UEFA Champions League
Útsaumur og merking Tek að mér útsaum í handklæði, rúmföt og fl. Er með íþróttamerkin og mikinn fjölda mynda. Guðný Kristjánsdóttir Sokkatúni 4 600 Akureyri sími 4624864 / 8455496
Fim.22.okt
Ragga Gröndal & hljómsveit Guðmundur Pétursson gítar Pálmi Gunnarsson bassi Kristinn Snær Agnarsson trommur
Lau. 24.okt
Agent Fresco Útgáfutónleikar kl.22.00
Fös.23.okt
The Best of the Best
DÚNDURFRÉTTIR - 20 ára afmælistónleikar Sun.25.okt
Högni Egilsson Flóttinn til Akureyrar
Tónleikar kl.21.00
Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is
3D
Fös kl. 20 Lau - sun kl. 15:50 og 20 Mán - þri. kl. 20 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
Fös kl. 18 Lau - sun kl. 14, 18 Mán - þri kl. 18
12
16
14 12
Mið - þri kl. 20
3D
12
Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar og 22:20
Mið - fim kl. 18, 20 Fös - þri kl. 18 og 22:10
12
Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Gildir 14. -20. október
3D
12
Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12
Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)
Lau kl. 14 (2D) 15:50 (3D)
Mið - fim kl. 17:30 ogLau.22 sun. kl. 14 Fös - þri kl. 22.10
FRAMUNDAN HJÁ MENNINGARFÉLAGI AKUREYRAR
BÝR ÍSLENDINGUR HÉR
DIMMA OG SINFONIANORD
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands gengur inn í heim þungarokkssveitarinnar DIMMU og ljáir honum nýja vídd. 17. október kl. 20 - uppselt 17. október kl. 23 - örfá sæti laus MIÐAVERÐ KR. 7.900
ÞETTA ER GRÍN ÁN DJÓKS
Sviðsetning Leikfélags Akureyrar, sýnt í Hofi. Hommi, múslimi og feministi koma gangandi inn á bar.... Afsláttur fyrir hópa. Frumsýnt 22. október. MIÐAVERÐ KR. 4.900
Vegna fjölda áskorana, aukasýning 17. október kl. 20 ATH allra síðasta sýning.
500 krónur af hverjum miða renna í söfnun fyrir nýju ómskoðunartæki f/ sjúkrahúsið. MIÐAVERÐ KR. 4.900
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS LANDSHORNA Á MILLI
Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur í tónleikaferð með glæsilega dagskrá í farteskinu. 27. október klukkan 18 Aðgangur ókeypis á meðan húsrúm leyfir.
ENDURHOLDGUN OG MERKING LÍFSINS Fyrirlestur Christopher Vasey um endurholdgun og merkingu lífsins samkvæmt Gralsboðskapnum. MIÐAVERÐ KR. 500
BESTU LÖG BJÖRGVINS
Björgvin Halldórsson flytur úrval sinna bestu laga, frá glæstum ferli poppstjörnu ársins 1969. Rúm 40 ár í tónum og tali. MIÐAVERÐ KR. 7.990
MIÐASALA Í HOFI - S 450 1000 - WWW.MAK.IS
Gildir dagana 14. - 20. október
SAMbio.is
AKUREYRI
Fös kl. 17:30 (3D) ísl tal, 20 (2D) enskt tal Lau - sun kl. 14 (2D) ísl tal, 15:00, 17:30 (3D) ísl tal, kl. 20 (2D) enskt tal Mán - þri kl. 17:30 ísl tal (3D), 20:00 enskt tal (2D)
Fös - þri. kl. 20 og 22:30 16
12
16
16
Rolling stone Variety The Wrap USA today
Mið - fim kl. 20, 22:30 12
Mið - fim kl. 20 og 22:45 Fös - þri. kl. 22:30
Mið - fim kl. 17:30 Mið kl. 17:50
Keyptu miða miða áánetinu netinuinn á www.sambio.is. þriðjudagstilboðin! Verslaðu á: www.sambio.isMunið Munið þriðjudagstilboðin!
SPARBÍÓ* kr.950. Merktar eru appelsínugulu með appelsínugulu. Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. 3D kr.1200. Merktar grænu. Sparbíó* 3D MYNDIR 1000SPARBÍÓ* kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950)
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir 3Dámyndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndirkr.950. og 1000kr 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir
Fimmtudagur kl.21:00
Frábært og skemmtilegt barsvar með Kidda Árna Hvað veist þú?
Föstudagur
kl.21:00 BJÓRKYNNING FRÁ KALDA. Siggi Bragi stórbruggari
frá bruggverksmiðjunni Kalda fer yfir ferlið og fræðir okkur aðeins um bjór.
FRÍTT INN.
Lágstemmd tónlist og þægileg stemning á föstudags- og laugardagskvöld. Hefur þú prófað bjórplattann og bjórsnakkið sem er í boði hjá okkur ásamt fjölda bjórtegunda sem er í boði? Líttu við og hafðu það huggulegt í notalegu umhverfi. Norðlenski barinn er tilvalinn fyrir einkasamkvæmið eða afmælið. Hafðu samband við okkur á facebook eða Kidda í síma 695-1968 og við gerum eitthvað fyrir þig. Aldurstakmark - 20 ára fimmtudag til föstudags 22 ára laugardag
Við erum á facebook
pizzutilboð Samsett tilboð
Pizza, meðlæti og gos - Sótt eða heimsent
Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
3.290.-
3.590.-
2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
4.790.-
4.790.-
sparkaup
Pizzu tilboð
Pizza, tvö álegg - aðeins sótt
Miðstærð pizza með 2 áleggjum
Stór pizza með 2 áleggjum
1.490.-
1.890.-
2x stór pizza með 2 áleggjum
2x miðstærð pizza með 2 áleggjum
3.390.-
2.690.-
Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Frí heimsending þegar pantað er fyrir 3500 kr eða meira
www.arnartr.com
Góðkaup
Fim. 15.okt
FIDDLEBOX frá Wales ásamt
Steingrími Guðmundssyni slagverksleikara skemmtileg blanda tónlistar undir áhrifum frá Klezmer, Rokki, Klassík, Celtic og Velskri tónlist ásamt Blues og Bluegrass
Tónleikar kl.21.00
Fös.16. & lau.17.okt
Pabbi þarf enn að vinna
BAGGALÚTUR 10 ára afmælistónleikar kl.22.00 - uppselt 10Fös.16.okt ára afmælistónleikar
Lau.17.okt kl.20.00 - nokkrir miðar eftir Lau.17.okt kl.23.00 - nokkrir miðar eftir
Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is
ENDurhEIMtu
uNglEgt útlIt húðArINNAr.
HJÁLPAR húðFruMuNuM AÐ ENDurNÝJA SIG hrAðAr NIVEA.com