N4 dagskráin 41-17

Page 1

18.-24. oktober 2017

41. tbl. 15. árg // Hvannavellir 14 // Sími 412 4400 // n4@n4.is // n4.is

LJÚFMETI OG LEKKERHEIT

VIÐTAL

KRAKKASÍÐA

SUDOKU

Jólahlaðborð 2017 Fiskiréttir

Heitreyktur silungur með mangósósu Grafinn lax með dillsósu og brauðsnittum Síldarsalat í jólabúningi með rúgbrauði Marineraðar rækjur í epla og kryddmajónesi Jólastaup með þork og rækju í engifer hvítvíni

Kjötréttir

Léttreykt grísalæri með rauðbeðusalati Hangikjöt með kartofluuppstúf Villibráðapaté með rifsberjahlaupi Grafinn folaldahryggur með týtuberjasósu Kalkúnabringa með ávaxtafyllingu

Heitir réttir

Grísapurusteik með heimalöguðu rauðkáli Glóðarsteikt önd á sætum eggjanúðlum Sykurbrúnaðar kartöflur Soðsósa Ferskt salat með sultuðum rauðlauk og mandarínum Laufabrauð og smjör

Desertar

Ris ala mande með karamellusósu Frönsk súkkulaðikaka með berjacompot Verð 7.300 kr Útvegum sali fyrir litla og stóra hópa.

Bjóðum einnig upp á Hangikjöt og meðlæti og Litlu jóla hlaðborð. Upplýsingar veitir Guðmundur í síma 462-1818 - bautinn@bautinn.is


2ja sæta: 162 x 90 x 78 cm

69.990 kr. 89.990 kr.

KIRUNA

Tveggja og þriggja sæta sófar. Dökkgrátt slitsterkt áklæði.

3ja sæta: 227 x 90 x 78 cm

79.990 kr. 99.990 kr.

KIRUNA

Hornsófi. Dökkgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 236 x 200 x 78 cm

139.990 kr. 179.990 kr. RIA

Nettir og einstaklega þægilegir tveggja og þriggja sæta sófar. Dökkgrátt slitsterkt áklæði. 2ja sæta: 152 × 83 × 79 cm

49.990 kr. 69.990 kr. 3ja sæta: 192 × 83 × 79 cm

59.990 kr. 79.990 kr. MINEOLA

Tveggja og þriggja sæta sófar. Gráblátt áklæði. 2ja sæta stærð: 165 x 88 x 84 cm

59.990 kr. 99.990 kr. 3ja sæta stærð: 195 x 88 x 84 cm

69.990 kr. 109.990 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru.


JOSHUA rafdrifinn

La-Z-Boy hægindastóll. Blátt, ljóst eða búrgúndi rautt áklæði. St.: 102 x 102 x H: 108 cm

99.995 kr. 199.990 kr.

SHELDON

La-Z-Boy hægindastóll. Pestógrænt, brúnt eða ljóst áklæði. Stærð: 100 x 93 x H: 107 cm

79.990 kr. 119.990 kr. Borðstofan er hjarta heimilisins

TIMBER

Borðstofuborð. Olíuborin organic eik. Fætur svart stál. Einngi U-laga fáanlegt viðarlitum eða svörtum. með A-laga eikarfótum Og borðpalata fáanleg eik. Stærð 200 x í grárri 100 cm

Reykjavík Bíldshöfði 20

Akureyri Dalsbraut 1

179.990 kr. 219.990 kr.

Ísafirði Skeiði 1

www.husgagnah

ollin.is

Þú finnur nýja bæklinginn okkar á husgagnahollin.is

LANCER rafdrifinn

La-Z-Boy hægindastóll. Ljóst áklæði. Stærð: 94 x 102 x H: 105 cm

139.995 kr. 199.990 kr.


949 595 115

57CM MEÐ STÁLKANTI

KERAMIK HELLUBORÐ

64.935,-

Verð nú:

Verð áður: 99.900,-

Keramikhellur • Fjórar hraðhitahellur • Með stálramma • Snertirofar • Hægt að læsa helluborðinu / barnalæsing • Tímastillir á öllum hellum • Sjálfvirk öryggisslökkvun • Eftirhitagaumljós

35%

Verð nú:

58.435,-

Verð áður: 89.900,-

Veggofn - Stál með kjöthitamæli • Fjölkerfa blástursofn með 8 aðgerðum: Blástur með elementi, blástur með undirhita (pizza stilling), undir og yfirhiti, undirhiti, affrysting, grill einfalt, grill tvöfalt, grill og blástur. • Innanmál ofns (nýtanlegt): 74 lítrar H:35,7 B-48, D:41,6 • Auðveldur í þrifum • Rafeindaklukka • Hurð með stangarhaldi • Barnalæsing á hurð • Stórt ofngler • Þrefalt gler í ofnhurð - kaldari framhlið

BE3002401-M STÁL MEÐ KJÖTHITAMÆLI vrn. HT944 185 876

VEGGOFN

OFNAR, HELLUBORÐ OG HÁFAR Á TILBOÐI


LUCE SPEGILSTÁL 50 CM vrn. AIRF18

AIRFORCE EYJUHÁFUR

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

Greiðslukjör

miðvangi 13 · egilsstöðum · sími 471 2038

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

egilsbraut 6 · neskaupsstað · sími 477 1900

1922 - 2017

ÁRA

95

Tilboð: 69.900,nýr vefur Netverslun

911 546 089

Gerð : Topplaus gerð undir borðplötu: H:82-87, B:60, D:60. Ryðfrítt innra byrði / Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki) Hægt að lækka efri grind báðum megin með einu handtaki, önnur neðri grindin er niðurfellanleg. Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum. Hljóðlát vél 47db (re 1 pW) Þurrkun Hægt að stilla start-tíma allt að 24 klst. fram í tímann.. Sjálfvirk hurðarbremsa, hnífaparagrind, 2 úðarar. Sjálfvirk slökkvun: Vélin slekkur á sér 5 mín. eftir að þvottakerfi lýkur.

F56302W0 5 KERFI HVÍT

UPPÞVOTTAVÉL

gerið góð kaup !

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

Verð áður: 149.900,- Verð nú: 89.900,-

Eyjuháfur spegilstál. Ummál: 50cm. • Til að hengja niður úr loftinu í vírum • Afköst: 450 m3/klst. • Eingöngu fyrir kolasíu • Þvottheldar fitusíur úr málmi • 4 hraðastillingar. • Lætur vita þegar skipta þarf um kolasíur og hreinsa fitusíur, • Hitaskynjari fyrir sjálfvirka stillingu Sogkraftur og lýsing er stjórnað með pinna sem gengur niður úr háfnum • Hljóðstyrkur: Lágmark: 45db Hámark: 65db

35%

35%


ð i e k s m á ný N t s a j f e h ð eru a Öllum námskeiðum fylgir frjáls aðgangur í tækjasal og opna tíma á meðan á námskeiðinu stendur. Við tökum vel á móti þér og hlökkum til að sjá þig!

FRÍSKAR & FLOTTAR Hressandi morgunnámskeið fyrir nýbakaðar mæður ásamt öllum þeim skvísum sem hentar að æfa á þessum tíma dags. Hefst 24. október Þri, mið & fös kl. 9:30 Kennarar: Anný og Elma 6 vikur: 25.500,-

LEIKFIMI 60+ Góð leikfimi sem hentar vel fólki 60 ára og eldri. Hefst 23. október Mán og fim kl. 13:00 Þri og fös kl. 10:30 Kennarar: Anný og Elma 4 vikur: 13.000, 8 vikur: 24.000,-

Athugaðu endurgreiðslur stéttarfélagsins þíns


STERK/UR

Lyftinganámskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Aukinn styrkur – betri tækni Hefst 24. október Þri og fim kl. 18:30, fös. kl. 17:30 Kennarar: Palli og Tryggvi 6 vikur: 25.500,-

DEKUR 50+

Fjölbreytt námskeið fyrir 50 ára og eldri. 3 fastir tímar í viku og er einn af þeim volgur. Hefst 23. október Mán, mið & fös kl. 16:30 Kennarar: Birgitta og Hóffa 6 vikur: 25.500,-

LÍFSTÍLL

Hentar öllum sem vilja gera jákvæðar og varanlegar lífstílsbreytingar. Á námskeiðinu er mikið lagt upp úr fjölbreyttri og persónulegri þjálfun. Hefst 23. október Mán & mið kl. 18:30 og lau kl. 10:15 Kennarar: Ásta og Anný 6 vikur: 25.500,-

Nánari upplýsingar á bjarg.is og í síma 462 7111

Vertu með!

Skráðu þig í síma 462 7111

www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is


AUGLÝSING

um framlagningu kjörskrár vegna alþingiskosninga 28. október 2017

Kjörskráin liggur frammi til sýnis í Þjónustuanddyri Akureyrarbæjar að Geislagötu 9, 1.hæð, í Hríseyjarbúðinni í Hrísey og í Búðinni í Grímsey frá og með miðvikudeginum 18. október 2017 til og með föstudeginum 27. október 2017 á venjulegum opnunartíma. Kjörskráin miðast við skráð heimilisfang hjá Þjóðskrá 23. september 2017. Einnig er bent á vefinn www.kosning.is þar sem hægt er að nálgast upplýsingar um hvar og hvort einstaklingar eru á kjörskrá. Athugasemdir við kjörskrána berist bæjarstjórn Akureyrar að Geislagötu 9, 600 Akureyri. 16. október 2017

Eiríkur Björn Björgvinsson


Nokkrir metrar í hemlunarvegalengd geta skipt öllu máli

Ekki gera málamiðlanir þegar kemur að öryggi Goodyear er virtasti dekkjaframleiðandi heims, fimmta árið í röð* *samkvæmt tímaritinu Fortune

Höldur dekkjaverkstæði • Gleráreyrum 4 • dekk@holdur.is • s. 461-6050


VINNUVÉLANÁMSKEIÐ Hefst 26. október ef næg þátttaka næst.

Frekari upplýsingar og skráning á www.ekill.is

Ekill ökuskóli

| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is


ÓTRÚLEGUR AFSLÁTTUR

LAGERSALA LÍN DESIGN LAUGARDAG OG SUNNUDAG

IG N GL ER ÁR TO RG I ES D N LÍ Í ER AN AL RS LA GE

AF ÖLLUM

AFSLÁTTUR

FÖTUM

Á LAGERSÖLU

140X200

SVUNTUR

RÚMFÖT SÝNISHORN FRÁ

50-60%

AFSLÁTTUR

BARNAFÖT FRÁ 150 KR.

1.990 KR.

RÚMFÖT 140X200 140X220

RÚMFÖT 200X200 200X220

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

BARNA HETTU HANDKLÆÐI FRÁ 490 KR.

GJAFAVÖRUR FRÁ 290 KR.

VERSLUN LÍN DESIGN LAUGARDAG OG SUNNUDAG

SVUNTUR FRÁ 490 KR.


Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 17. október verður sýndur á N4, miðvikudaginn 18. október kl. 14:00 og laugardaginn 21. október kl. 14.00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is


Njóttu aðventunnar á Aurora Restaurant Girnilegt jólahlaðborð og gómsætur jólabröns

Misstu ekki af vinsæla jólahlaðborðinu og jólabrönsinum á Aurora Restaurant. Nú er rétti tíminn til að tryggja sér borð.

Jólahlaðborð

Jólabröns

Alla föstudaga og laugardaga frá 17. nóvember til 9. desember Verð: 9.400 kr. á mann Hópar 15+: 9.000 kr. á mann

Helgina 16.-17. desember, jólasveinar koma í heimsókn og heilsa upp á gesti Verð: 5.500 kr. á mann

Börn yngri en 12 ára hálft verð

Kristján Edelstein leikur á gítar yfir borðhaldi Bókaðu borð í síma 518 1000 eða á aurorarestaurant.is


UPPGJÖR VIÐ SIÐBÓT

500 ár frá siðbót 1517-2017

Fræðslu- og umræðukvöld í Glerárkirkju á miðvikudögum kl. 20:00 Miðvikudagur 18. okt. Guðsþjónusta siðbótarkirkjunnar og endurnýjun hennar. Hvaða breytingar urðu á helgihaldi kirkjunnar með siðbótinni? Sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti og formaður helgisiðanefndar Miðvikudaginn 25. okt. Fræðslustefna siðbótarinnar sístætt verkefni Dr. Gunnar J. Gunnarsson, formaður siðbótarnefndar og prófessor við menntasvið Háskóla Íslands Nánari upplýsingar á eyþing.com

Kristnesspítali í 90 ár Heilsuhæli Norðurlands – Kristneshæli var vígt 1. nóvember 1927. Þessara tímamóta verður minnst á Kristnesspítala miðvikudaginn 1. nóvember með dagskrá sem hefst kl. 13. Velunnarar og starfsfólk, núverandi og fyrrverandi, er sérstaklega boðið velkomið.


AKUREYRI

skipagata 5

allir viðskiptavinir s e m ve rs l a h j á o k k u r á AKUREYRI í október fara í pott og geta unnið 2 armbönd á Icel and Airwa ves


5

3 9 6 2

1

8

1

2 4 5

4

9

3

4 2

8

1 7

9 2

5 1 9

3

3

6

5

4

9

9

2

5

6

2 3

9

4

3

6

4

4

3

6

2

1

3

1

7

2

7 3

1 4

5

1 6

8 9

6

6

5 8

3

6

Létt

2 4

7 6

7 8

2

8

1

3

5

6 5

2

3

4 9 1 5 2

2 3

6

6 1 6

5

3

7

8

9

Miðlungs

5

7

2

9

4 1

7

5

4 7

2

6

8

8 5

9

1

6 9

6

6

7

5

1

3 7

2 3 Erfitt

8 4 3

Miðlungs

9

9

7

2

Létt

5

8

6 8

6 7

7

3

1

2

6

1

3

9

1

4

8

7

7 3 9

5

4

Erfitt


Á NÆSTUNNI

Námskeið framundan Jónas Hallgrímsson skáld og náttúrufræðingur - Í samstarfi við Jónasarsetur Hrauni í Öxnadal

Fjallað verður um ljóð Jónasar, en einnig önnur verk, t.d. þýðingar og orðasmíði, hugsjónir og stjórnmálabaráttu, sem er samofin upphafi sjálfstæðisbaráttu Íslands. Jafnframt verður hugað að áhrifum hans, arfleifð og þeim skáldum sem spunnið hafa þráðinn frá Jónasi áfram. Kennari: Páll Valsson bókmenntafræðingur og rithöfundur. Tími: Lau.11. og sun. 12. nóv. kl. 10-13. Verð: 18.000 kr.

Að stjórna fólki

Fjallað um hlutverk og ábyrgð stjórnandans. Mismunandi stjórnunarstílar eru æfðir eins og að beita mikilli stýringu, ráðgefandi og felandi stjórnunarstílar. Stuðst við dæmi um aðstæður sem þátttakendur eru að glíma við í daglegu starfi og farið í hagnýtar aðferðir til að greina frammistöðu starfsmanna og meta hvaða stjórnunarstíll hentar best í hverjum aðstæðum. Kennari: Eyþór Eðvarðsson þjálfari og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun ehf. Tími: Fim. 9. nóv. kl. 9-16. Verð: 29.500 kr.

Notkun snjalltækja í námi grunnskólabarna

Markmiðið er að skapa vettvang fyrir foreldra/forráðamenn til að kynna sér möguleika á fjölbreyttri notkun snjalltækja í námi. Farið yfir ótal möguleika snjalltækja í námi og mikilvægi þess að beita gagnrýnni hugsun, efla sjálfstæði og sköpun. Kennari: Helena Sigurðardóttir kennsluráðgjafi við HA sem hefur undanfarin ár tekið þátt í innleiðingu snjalltæka í grunnskólum og unnið við ráðgjöf um efnið. Tími: Fim. 9. og 16. nóv. kl. 17.30-19. Verð: 9.000 kr.

Kvíði barna og unglinga - Hagnýtar leiðir

Fjallað um eðli og einkenni kvíða, af hverju börn verða kvíðin, hvernig kvíði birtist og viðhelst og æskileg viðbrögð við kvíðahegðun. Námskeiðið byggist meðal annars á kenningum og aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar. Gefin dæmi og sýnd kennslugögn með aðferðum sem henta ólíkum aldurskeiðum. Kennari: Elísa Guðnadóttir sálfræðingur, stundar sérnám í Hugrænni atferlismeðferð. Elísa starfar við einstaklingsmeðferð fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra ásamt því að sinna greiningum og ráðgjöf. Tími: Fös. 10. nóv. kl. 8.30-15:30. Verð: 31.000 kr.

Talgervlar og tækni í lestri og ritun

Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja nýta sér og/eða kynna sér möguleika tækni í lestri og ritun. Á námskeiðinu er kynnt hvernig nemendur, kennarar og aðrir sem glíma t.d. við lesblindu geta nýtt sér tækni. Kynntur verður talgervill og mismunandi forrit og öpp. Kennari: Sigrún Jóhannsdóttir talmeinafræðingur, forstöðumaður Tölvumiðstöðvar. Tími: Mið. 15. nóv. kl. 13:30-16. Verð: 10.000 kr.


boðar til kótelettukvölds á Hótel Kea föstudaginn 20. október klukkan 18:00 Dagskrá: *inntaka nýrra félaga *Borðhald *Létt skemmtidagskrá Engin breyting á afurðaverði hjá okkur 5000 kr/haus tökum einungis við reiðufé Miðapantanir hjá sævari, saevarij@gmail.com eða sms í síma 861-6038

Mikilvægt er að þeir sem tilkynna þátttöku mæti svo óþarfa kostnaður lendi ekki á félaginu!


– fyrir kröfuharða ökumenn

Dekkin skipta öllu máli

Skoðaðu úrvalið af gæða heilsárs– og vetrardekkjum á vefnum okkar, AKUREYRI

Draupnisgötu 5 460 3000

EGILSSTAÐIR Þverklettum 1 460 3001

REYKJAVÍK skeifunni 5 460 3002

REYKJAVÍK

dekkjahollin.is

skútuvogi 12 460 3003

/dekkjahollin


FYRIRLESTUR

HJÁ KRABBAMEINSFÉLAGI AKUREYRAR OG NÁGRENNIS ÞRIÐJUDAGINN 24. OKTÓBER KL. 17:30 Í GLERÁRGÖTU 24 • Fræðsla um sogæðakerfið • Fræðsla um sogæðabjúg • Meðferðarúrræði við sogæðabjúg • Sogæðabjúgur og krabbamein/brjóstakrabbamein • Hreyfing og sogæðabjúgur • Sýnikennsla og verklegt (sjálfsnudd) Fyrirlesarar eru þeir sömu og komu til okkar í fyrra Þórdís Úlfarsdóttir og Hulda Þorsteinsdóttir sjúkraþjálfarar en það var mikil ánægja og umræða um þennan fyrirlestur. Við hvetjum fólk eindregið til að mæta.

Farvegur Ljóssins Heilandi snerting -persónuleg þróun · Fyrirlestrar · Leiddar hugleiðslur · Verklegar æfingar 17.-19. nóvember 2017 Laugarborg, Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit Föstudag 14-18, laugardag 9-17 og sunnudag 9-17 Alls 20 klst, verð kr. 30.000.-

Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum innsýn inn í heim heilunar og svara spurningunum, “hvað er heilun?” og “hvað er að vera heilsteypt manneskja?” Orkukerfi mannsins er lykillinn að því að vinna með sálina í líkamanum og er það útskýrt. Mikilvægi hjartastöðvarinnar og jarðtengingar er dregið fram og fjallað er um sáldýnamíska þætti s.s æðra sjálf, lægra sjálf, markasetningu og sársaukann. Undirstöðuatriði í að skynja orkusviðið og að gefa heilun eru æfð. Enn fremur er fjallað um heimstímabilin (yugas) og hvernig þau varða manninn og þróun hans.

Kennari: Ásta Björk Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur og Brennan heilari Nánari upplýsingar í síma: 896 3254 og á facebook.com/BrennanheilunhjaAstu


20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM BOBBI BROWN VÖRUM Í MAKE UP GALLERY DAGANA 19.-21. OKTÓBER SÉRFRÆÐINGUR FRÁ BOBBI BROWN VERÐUR Í VERSLUNINNI FÖSTUDAG OG LAUGARDAG.

BOBBI BROWN KYNNIR: INSTANT FULL COVER CONCEALER HYLJARI SEM ÞEKUR AÐ FULLU, BIRTIR UPP AUGNSVÆÐIÐ OG HELST Á ALLAN DAGINN.


Framlagning kjörskrár Kjörskrá, vegna alþingiskosninga 28. október 2017, liggur frammi á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar á almennum skrifstofutíma frá og með 18. október 2017. Almennur skrifstofutími er alla virka daga frá kl. 10:00 til 14:00. Kjörskráin mun liggja frammi til kl. 14:00 föstudaginn 27. október 2017. Bent er á upplýsingavef innanríkisráðuneytisins http://www.kosning.is en þar er að finna hagnýtar upplýsingar um framkvæmd kosninganna og þar geta kjósendur einnig kannað hvort og hvar þeir eru á kjörskrá. Sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar


www.n1.is

facebook.com/enneinn

Við dekkum veturinn af öryggi Pantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á www.n1.is

Michelin X-ICE Hljóðlát og naglalaus vetrardekk Ný APS gúmmíblanda tryggir gott grip í kulda og hita Frábærir aksturseiginleikar

Michelin X-ICE NORTH 10% styttri hemlunarvegalengd á ís Færri naglar en meira grip Aukið öryggi og meiri virðing fyrir umhverfinu

Michelin Alpin 5 Endingargóð naglalaus vetrardekk Sérhönnuð fyrir fjölskyldu- og borgarbíla Mikið skorið og stefnuvirkt mynstur sem veitir frábært grip við erfiðar aðstæður

Réttarhvammi 1, Akureyri, 440 1433 Opið mánudaga til föstudaga kl. 8-18

Laugardaga kl. 9-13

Alltaf til staðar


HÓPASTARF Miðvikudaginn 25.október kl. 20:00-21:00 verður hópastarf fyrir fólk sem hefur misst maka af völdum krabbameins. Sr. Hildur Eir, Katrín Ösp hjúkrunarfræðingur og Regína sálfræðingur leiða umræður og veita stuðning. Góðir vinir úr fyrra hópastarfi velkomnir. Nánari upplýsingar og skráning katrin@krabb.is Sími: 461 1470


27. okt

VIÐBURÐIR HJÁ T KK RESTAUR AárN króki 18. nóv

Villibráðarkvöld

Jólahlaðborð

28. okt

24. nóv

Villibráðarkvöld

Jólahlaðborð

3. nóv

25. nóv

Villibráðarkvöld

4. nóv

Villibráðarkvöld

11. nóv

Halloween dagur

17. nóv

Jólahlaðborð

Forréttir

Jólahlaðborð

1. des

Jólahlaðborð

2.des

Jólahlaðborð

17. des

Sauð

Villbráðarkvöld 8.500 kr. á mann. 13.990 kr. per mann með gistingu í tveggja manna herbergi á Hótel Tindastól með morgunmati. 12.000 kr. per mann með gistingu í tveggja manna herbergi á Gistiheimilinu Miklagarði. Þetta verð er miðað við tvo saman í herbergi.

Jólahlaðborð 9.990 kr. á mann. 14.990 kr. per mann með gistingu í tveggja manna herbergi á Hótel Tindastóli með morgunmati. 12.700 kr. per mann með gistingu í tveggja manna herbergi á Gistiheimilinu Miklagarði. Þetta verð er miðaða við tvo saman í herbergi.

Jóladögurður, fjórða í aðventu

Leitið ti hópa í lboða fyrir mat og gisting u í pósti á

Villibráðarhlaðborð

Reyktur og grafinn urriði Grafinn hvalur Sítrusmarineruð lúða Grafinn gæsabringa með bláberjavinagrette Gæsalifrafrauð með með portvínshlaupi Hægelduð gæsalæri Grafinn hreindýra veðri með piparrótarrjóma Hreindýrapate með appelsínu og rifsberjasósu Grafinn léttreyktur lundi með týtuberjasósu Hrefnu carpaccio með villisveppakremi

Heitir réttir

Steiktar skarfabringur í portvínssósu Létt steikt hreindýrahjörtu með skarlottlauk og villisveppum Hreindýra medalíur í rauðvínssósu Hreindýrabollur í gráðostasósu Pönnusteiktur lundi í bláberjasósu Hægelduð gæsabringa

Eftirréttir

Heit eplakaka með skyrsósu Heit súkkulaðikaka með berjasalsa Marengsbomba með karmelluhjúp og lakkrís

www.kkrestaurant.is

www.arctichotels.is


KJARKUR TIL AÐ BREYTA

Lægri vextir og stöðugra gengi

vidreisn.is


2017- 2018 Laugardaginn 28. október klukkan 16:00 Á þessum fyrstu tónleikum seríunnar spila saman Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari, meðal annars tólf tilbrigði eftir Beethoven, um stef úr óratóríunni Judas Maccabaus eftir G.F. Handel og sjö tilbrigði um stef úr óperunni Töfraflautan eftir W.A. Mozart. Þau spiluðu fyrst saman í sumar og þykja ná einstaklega vel saman í tónlistinni.

Miðar seldir við innganginn. Verð 2.900.- Frítt fyrir 18 ára og yngri. Laugardaginn 4. nóvember kl.16:00 Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari.

Upplýsingar: berg@dalvikurbyggd.is www.dalvikurbyggd.is/berg Facebook: menningarhúsið Berg sími 823-8616

Tónlistarsjóður www.dalvikhostel.is

Menningarráð Dalvíkurbyggðar



HÖRKUTÓL Á TILBOÐI

DeWalt dagur verður 24. okt. í Rönning Akureyri. Sölumaður Sindra verður á staðnum frá kl. 13:00 og kynnir það nýjasta frá DeWalt. Fjöldi spennandi tilboða á staðnum. LASER 360°3JA LÍNU

HLEÐSLUBORVÉL 18V

4 X sjáanlegri en rauður geisli. 3 X 360°. Vatns og rakavarinn IP65

Tvær 18v 2.0Ah rafhlöður 70 Nm hersla Tveggja gíra 13 mm patróna T-STAK taska

vnr 94DCE089D1G

vnr 94DCD791D2

59.900

m/vsk

29.900

m/vsk

Fullt verð 39.768

Fullt verð 85.134

SLÍPIROKKUR 18V

HLEÐSLUBORVÉL 18V M/HÖGGI

Fyrir 125mm skífur Afl : 7000sn, 405W Þyngd: 2,2kg.

Tvær 18v 2.0Ah rafhlöður Með höggi 70 Nm hersla Tveggja gíra 13 mm patróna

vnr 94DCG412N

vnr 94DCD796D2

24.900

m/vsk

Fullt verð 30.199

31.900

m/vsk

Fullt verð 42.378

GEIRUNGSSÖG

HJÓLSÖG 1350W

Mesta skurðargeta: 62 X 250 mm Mesti halli: 45° Blaðstærð: 216 mm

Mesta skurðargeta: 65 mm Mesti halli: 48° Blaðstærð: 184 mm

vnr 94DWS774

vnr 94DWE560

40.900

m/vsk

Fullt verð 48.391

25.900

m/vsk

Fullt verð 33.809

GEIRUNGSSÖG 108V

SLÍPIROKKUR 54V

Gengur fyrir tveimur 54V rafhlöðum kemur án rafhlaðna Blaðstærð: 305 mm

Öflugasti á markaðnum Blaðastærð: 125 mm Kemur án rafhlaðna

vnr 94DHS780N

vnr 94DCG414NT

165.900

m/vsk

KYNNINGARVERÐ

49.900

m/vsk

Fullt verð 58.310

HJÓLSÖG 54V

HLEÐSLUPAKKI 54V

Blaðastærð 190 mm Kemur án rafhlaðna

Tvær 54V 6.0 Ah rafhlöður sem virka einnig í 18V tæki. Hraðhleðslutæki

vnr 94DCS575NT

vnr 94DCB118T2

59.900

m/vsk

Fullt verð 70.710

KRAFTURINN Í SNÚRUNNI EN SNÚRULAUST FRELSI

49.900

m/vsk

Fullt verð 57.765

Draupnisgötu 2 - Akureyri


KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI

1.519 kr/kg

20%

NAUTAHAKK

15%

LAMBAKÓTILETTUR MEÐ RASPI

2.294 kr/kg

15%

LAMBALEGGIR

1.359 kr/kg

verð áður 1.899

afsláttur

afsláttur

afsláttur

verð áður 2.699

verð áður 1.599

Gildir til 22. október á meðan birgðir endast.


Sérfræðingur á þjónustu- og upplýsingasviði Fiskistofa óskar eftir að ráða metnaðarfullan og árangursdrifinn sérfræðing til starfa í höfuðstöðvar Fiskistofu á Akureyri. Um er að ræða fullt starf og er stefnt að ráðningu frá áramótum. Mannauður Fiskistofu er grunnstoðin í starfsemi hennar og er lögð mikil áhersla á starfsþróun, teymisvinnu og þekkingarmiðlun. Helstu verkefni:

Menntunar- og hæfniskröfur:

* Utanumhald og úrvinnsla á upplýsingum um

* Menntun sem nýtist í starfi, háskólamenntun kostur.

byggðakvóta, strandveiðar og grásleppuveiðar. * Eftirlit og uppfærsla á skipaskrá Fiskistofu. * Frágangur og úrvinnsla á umsóknum sem varða fiskveiðikerfið. * Útgáfa veiðileyfa.

* Mjög góð tölvukunnátta, sér í lagi Excel-kunnátta. * Góð samskiptahæfni, jákvætt viðhorf og geta til að starfa í hópi. * Góð skipulagshæfni, frumkvæði sem og geta til að vinna sjálfstætt.

* Eftirlit með umframafla og viðbrögð við honum.

* Góð íslensku- og enskukunnátta.

* Úrlausn mála sem varða millifærslur á kvóta.

* Góð afköst og vönduð vinnubrögð. * Þekking á sjávarútvegi er kostur.

Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun með sex starfsstöðvar um land allt og eru höfuðstöðvar á Akureyri. Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs

Nánari upplýsingar um starfið veitir: Hildur Ösp Gylfadóttir, mannauðs- og fjármálastjóri eða Þorsteinn Hilmarsson, sviðsstjóri þjónustu- og upplýsingasviðs í síma 569 7900. Umsókn sem inniheldur ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni viðkomandi í starfið sendist á netfangið starf@fiskistofa.is merkt „Sérfræðingur á Akureyri“.

Umsóknarfrestur er til og með 30. október 2017. Laun taka mið af kjarasamningi ríkis við viðkomandi stéttarfélag. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, með vísan til 3. tl. 2. mgr. 2. gr. regla nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum sem settar eru samkvæmt heimild í 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.

Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun með sex starfsstöðvar um land allt og eru höfuðstöðvar á Akureyri. Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs og lax- og silungsveiði ásamt því að safna og vinna úr upplýsingum um þá málaflokka. Nánari upplsýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is.


1. Þórunn Egilsdóttir, Vopnafirði 2. Líneik Anna Sævarsdóttir, Fjarðabyggð 3. Þórarinn Ingi Pétursson, Grýtubakkahreppi 4. Hjálmar Bogi Hafliðason 8. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, Fljótsdalshéraði 9. Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri 10. Birna Björnsdóttir, Norðurþingi 11. Gunnlaugur Stefánsson, Fljótsdalshéraði 15. Þorgeir Bjarnason, Fjallabyggð 16. Heiðar Hrafn Halldórsson, Norðurþingi 17. Svanhvít Aradóttir, Fjarðabyggð 18. Eiríkur Ha


YKKAR FÓLK Í Framsókn er fólk eins og þú. Fólk sem þekkir áskoranir daglegs lífs og vill að stjórnvöld leggi fólki lið við að búa í haginn fyrir sig, fjölskyldu sína og komandi kynslóðir. Framsóknarfólk vill fá tækifæri til að vera ykkar fólk á Alþingi.

n, Norðurþingi 5. Jóhannes Gunnar Bjarnason, Akureyri 6. Mínerva Björg Sverrisdóttir, Akureyri 7. Örvar Jóhannsson, Seyðisfirði , Norðurþingi 12. Eiður Ragnarsson, Djúpavogshreppi 13. Petrea Ósk Sigurðardóttir, Akureyri 14. Vigdís Magnea Sveinbjörnsdóttir, aukur Hauksson, Svalbarðsstrandarhreppi 19. Margrét Jónsdóttir, Þingeyjarsveit 20. Anna Sigrún Mikaelsdóttir, Norðurþingi


Ljúfmeti og lekkerheit

www.ljufmeti.com

Pasta með púrrulauk og beikoni (fyrir 2) Innihald: ólívuolía smjör 2 hvítlauksrif, skorinn í fínar sneiðar 400 gr púrrulaukur, skorin í 1 cm hringi laufin af nokkrum timianstönglum (ég notaði þurrkað timian) 4-5 beikonsneiðar, hakkað 1 msk gróft sinnep (ég notaði dijon sinnep og smá chili sinnep frá Noclas Vahé sem er í algeru uppáhaldi) 4 msk sýrður rjómi (eða 2 msk af sýrðum rjóma og ca 1 dl rjómi) 200 gr gnocchi eða annað pasta rifinn parmesan pipar Aðferð: Hitið olíu og smjör á pönnu yfir miðlungsháum hita. Setjið hvítlaukinn á pönnuna og steikið í 1 mínútu, þar til hann er orðinn gylltur. Bætið púrrulauk og timjan á pönnuna og látið malla við vægan hita í 15 mínútur. Hrærið oft í pönnunni, laukurinn á að verða

mjúkur og klístraður án þess að brúnast. Takið laukinn af pönnunni, setjið meiri olíu á hana og steikið beikonið þar til það verður stökkt. Bætið sinnepi, smá vatni og lauknum á pönnuna og eldið í um mínútu. Setjið sýrða rjómann (og rjómann ef þið notið hann) á pönnuna og látið suðuna koma upp. Lækkið hitann og látið sjóða við vægan hita um stund. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. Hellið vökvanum af og bætið soðnu pastanu á pönnuna . Blandið pasta og lauk vel saman. Berið fram með ferskrifnum parmesan osti og pipar.

Allt hráefni í þessa uppskrift fæst í Hagkaup.


OKKUR VANTAR

FAGMANN Í HÓPINN! UMSÓKNIR BERIST Á HÁRKOPAN@GMAIL.COM NÁNARI UPPLÝSINGAR - HELENA 867 5999 FARIÐ ER MEÐ ALLAR UMSÓKNIR SEM TRÚNAÐARMÁL


N4 Podcast Hlaðvarp

Hlaðvarp eða Podcast/Podcast addict er app sem hægt er að nálgast í símum og spjaldtölvum, með því er hægt að hlusta á fjölbreytt efni víða að úr heiminum. Nú er hægt að hlusta á nokkra þætti frá N4; Milli himins og jarðar, Hvíta máva og Landsbyggðir. Það eina sem þarf að gera er að ná í appið í tækið þitt, annað hvort Podcast (Apple) eða Podcast Addict (Android), leita að þættinum sem þú vilt hlusta á og njóta þegar þér hentar.

fyrir þig


N4 á Oz Live/Apple TV Í Oz live getur þú horft á íslenskt sjónvarpsefni í flestum tækjum allt frá fartölvu í farsíma og á Apple TV. Það eina sem þú þarft að gera er að finna appið með því að leita að „Oz live“ og hlaða því niður, ekkert mánaðargjald. Á Oz live má einnig horfa á aðrar íslenskar sjónvarpsstöðvar.

fyrir þig


K

R

A

K

K

A

S

Í

Ð

A

Geturðu fundið hlutina hér fyrir neðan á myndinni?

1.

Viltu spila myllu?


HOLLUR OG GÓðUR MATUR ALLA DAGA FRÁ 11:30-21:30 BOOST 600 Hnetusmjör, jarðaber, banani, skyr 601 Avokadó, kakó, banani, döðlur, mjólk 610 Gulrætur, sítróna, kanill, engifer, epli, svartur pipar, turmeric 611 Avokadó, sítróna, epli

OPNUNARTÍMI

MÁN-FÖS. 09-23 LAU- SUN. 10-23

simstodin

simstodin simstodinak

SÍMSTÖÐIN - HAFNARSTRÆTI 102 Á BESTA STAð Í MIðBÆ AKUREYRAR - SÍMI 462 4448


SKAGAFJÖRÐUR

2. þáttur frumsýndur miðvikudaginn 18. október klukkan 20:30 Í þættinum er rætt við sérfræðinga á sviði atvinnumála og fyrirtæki heimsótt.

Atvinnupúlsinn í Skagafirði er gerður í samstarfi við

Kaupfélag Skagfirðinga


PUB QUIZ

um Finnland og finnska menningu FÖS. 20.OKT. 19:30-21:30 Spurningakeppni í samvinnu við Menningarfélag Akureyrar & Norræna félagið á Akureyri

Hvað veist þú um Finnland? TILBOÐ Á BJÓR

GLÆSILEGIR VINNINGAR Í BOÐI!

Finnskur drykkur í boði Ölgerðarinnar

HAPPY HOUR ALLA DAGA MILLI 18 OG 20 r5 . is

I

Ráð h ú s t o r g 5

I

Sími 462 1400

I

R5 Bar


Miðvikudagur 18. október 2017 16.30 Alþingiskosningar 2017: 20:00 Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við Forystusætið (e) góða gesti um allt milli himins og 16.55 Með okkar augum (5:6) (e) jarðar. 17.25 Út og suður (8:12) (e) 20:30 Atvinnupúlsinn 17.50 Táknmálsfréttir Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Vinabær Danna tígurs (12:40) þar sem fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði. 18.12 Klaufabárðarnir (44:69) 18.20 Lautarferð með köku (6:13) 18.25 Sanjay og Craig (12:20) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto (42:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Alþingiskosningar 2017: 21:00 Hundaráð (e) Kosningamálin (2:4) Fróðlegur þáttur um fjölbreytt 20.30 Kiljan (4:13) samskipti manna og hunda. 21.15 Castle (5:22) 21:30 Að norðan (e) Bandarískir glæpaþættir með Farið yfir helstu tíðindi líðandi gamansömu ívafi. Höfundur stundar norðan heiða. sakamálasagna nýtir innsæi sitt og reynslu til að aðstoða lögreglu við úrlausn sakamála. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2017: Forystusætið (7:12) Formenn stjórnmálaflokkanna sitja Háskólahornið Atvinnupúlsinn fyrir svörum um störf sín og stefnumál. 22.50 Stærðfræði - Tungumál 22:00 Milli himins og jarðar alheimsins 22:30 Atvinnupúlsinn (e) Töfrandi ferðalag um heim stærð23:00 Hundaráð (e) fræðinnar þar sem áhorfendur kynnast ótrúlegum krafti fræðigrein- 23:30 Að norðan (e) arinnar í gegnum söguna, auk þess sem stærðfræðin er sett í samhengi við náttúrufyrirbrigði með heillandi hætti, þar sem stærðfræðileg mynstur í skeljum á hafsbotni, í snúningi stjörnuþoku eða miðju sólblóma eru skoðuð og útskýrð. 23.45 Alþingiskosningar 2017: Kosningamálin (2:4) (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. 00.30 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (18:22) 07:25 Heiða 07:50 The Middle (8:24) 08:10 The Goldbergs (4:25) 08:30 Ellen (25:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (36:50) 10:15 Undateable (6:10) 10:35 My Dream Home (6:26) 11:20 Bomban (8:12) 12:10 Heilsugengið (8:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Á uppleið (5:6) 13:25 Grantchester (5:6) 14:15 The Night Shift (12:14) 15:00 Major Crimes (14:19) 15:45 Blokk 925 (4:7) 16:10 Nettir Kettir (1:10) 17:00 Bold and the Beautiful 17:25 Nágrannar 17:50 Ellen (26:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Víkingalottó 19:25 Fréttayfirlit og veður 19:30 Last Week Tonight With John Oliver (27:30) 20:05 Jamie’s 15 Minute Meals 20:30 Grey’s Anatomy (4:22) 21:15 Ten Days in the Valley (3:10) 22:00 Wentworth (5:12) Fimmta serían af þessum dramatísku spennuþáttum um Beu Smith og samfanga hennar í hættulegasta kvennafangelsi Ástralíu. 22:50 Nashville (11:22) 23:35 Crashing (3:8) 00:05 This Is England ‘90 (3:4) 01:00 The Blacklist (1:22) 01:45 The Good Doctor (3:18) 02:30 Animal Kingdom (12:13) 03:20 Black Widows (4:8) 04:00 Black Widows (5:8)

13:35 Dr. Phil 14:15 Will & Grace (1:16) 14:40 Ný sýn - Salka Sól (1:5) 15:15 America’s Funniest Home Videos (38:44) 15:35 The Biggest Loser - Ísland 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (19:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Life in Pieces (13:22) 20:15 Survivor (3:14) 21:00 Chicago Justice (10:13) 21:45 The Handmaid’s Tale (9:10) 22:30 Better Things (1:10) 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show 00:20 Deadwood (5:12) Bíó 11:40 African Safari 13:10 Woodlawn 15:10 Flying Home 16:45 African Safari 18:15 Woodlawn 20:20 Flying Home Dramatísk mynd frá 2014 um ungan mann sem býr í New York og þarf að velja á milli ástinnar og eins stærsta viðskiptasamnings sem honum hefur boðist. 22:00 The Man from U.N.C.L.E. Hörkuspennandi og glettilega góð mynd frá 2015 með þeim Henry Cavill, Armie Hammer og Alicia Vikander í aðalhlutverkum. 23:55 Dark Skies Spennutryllir frá árinu 2013 sem fjallar um þau Lacey og Daniel Barret, leikin af þeim Keri Russell og Josh Hamilton. 01:30 The Giver


VEISLU OG VEITINGAÞJÓNUSTA

RÓTGRÓINN OG GÓÐUR GRUNNUR SAMEINUÐ GERUM VIÐ GOTT ENN BETRA Veislu- og veitingaþjónusta Kaff i Torgs og Norðurlystar - Lostætis hafa nú sameinast og munu hér eftir starfa undir nýju nafni. Allar nánri upplýsingar og pantanir á www.matsmidjan.is

E I N F A L T O G H A G K VÆ M T ! Matsmiðjan | Fjölnisgötu 1b | 603 Akureyri | 462 2200 | www.matsmidjan.is


Fimmtudagur 19. október 2017 15.05 Ronald Reagan (e) 16.00 Alþingiskosningar 2017: Kosningamálin (2:4) (e) 16.45 Alþingiskosningar 2017: Forystusætið (e) 17.10 Vesturfarar (3:7) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (3:15) 18.25 Hvergidrengir (10:13) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menningin 20.05 Vestfjarðavíkingurinn Þáttur um keppni aflraunamanna á Vestfjörðum. Þar tókust sterkustu menn Íslands á við fjölbreyttar þrautir eins og gert hefur verið í Vestfjarðavíkingnum í tvo áratugi. Í þættinum er fylgst með átökunum, og ýmsu því sem fyrir augu ber á Vestfjörðum meðan á keppninni stendur. 21.05 Berlínarsaga (5:6) Þriðja þáttaröðin í þýskum myndaflokki um tvær fjölskyldur í AusturBerlín á níunda áratugnum. Önnur fjölskyldan er höll undir Stasi en í hinni er andófsfólk. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2017: Forystusætið (8:12) Formenn stjórnmálaflokkanna sitja fyrir svörum um störf sín og stefnumál. 22.50 Skammhlaup (5:6) 23.45 Neyðarvaktin (3:22) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago, en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. (e) 00.25 Kastljós og Menningin (e) 00.45 Dagskrárlok

20:00 Að austan Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:30 Baksviðs (e) Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar um tónlist og tónlistarmenn. 21:00 Benecta - KYNNING

Milli himins og jarðar Kynningarefni, fylgt er eftir upplifunarkönnun á Hlíð við notkunina á fæðubótarefninu Benecta. 21:30 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín

Að austan góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar. 22:00 Að austan 22:30 Baksviðs (e) 23:00 Benecta - KYNNING 23:30 Milli himins og jarðar (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Miðvikudagur

07:00 The Simpsons (19:22) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:45 Tommi og Jenni 08:05 The Middle (10:24) 08:30 Ellen (26:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (20:50) 10:15 The Mindy Project (9:26) 10:45 Mom (21:22) 11:05 Project Runway (6:15) 11:50 Hell’s Kitchen USA (6:16) 12:35 Nágrannar 13:00 Love and Friendship 14:40 Batkid Begins 16:05 Friends (9:25) 16:30 The Simpsons (19:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (27:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Fréttayfirlit og veður 19:10 X17 - Suðvesturkjördæmi - Kraginn (1:1) 20:10 Masterchef USA (14:21) 20:55 PJ Karsjó (1:9) Nýr og stórskemmtilegur bílaþáttur í umsjón Péturs Jóhanns og einkennist af hraða, spennu og húmor en farartæki eru alltaf í forgrunni. 21:20 The Good Doctor (4:18) 22:05 The Blacklist (2:22) 22:50 Animal Kingdom (13:13) Önnur þáttaröðin af þessari mögnuðu glæpaþátta sem fjallar um ungan mann sem flytur til ættingja sinna eftir að móðir hans deyr. 23:30 The Sinner (7:8) 00:15 Absentia (1:10) 01:00 The Sandhamn Murders 01:45 The Sandhamn Murders 02:30 The Sandhamn Murders 03:15 The Mentalist (6:13)

18. okt

Bæn og matur kl. 11:30 Unglingafundur kl. 20-22

Sunnudagur Bænastund kl. 11

22. okt

10:35 The Voice USA (5:28) 12:05 The Bachelorette (12:13) 13:40 Dr. Phil 14:20 Life in Pieces (13:22) 14:45 Survivor (3:14) 15:30 Family Guy (10:21) 15:55 The Royal Family (8:10) 16:20 Everybody Loves Raymond 16:45 King of Queens (20:25) 17:10 How I Met Your Mother 17:35 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 18:55 The Late Late Show 19:35 America’s Funniest Home Videos (39:44) 20:00 The Biggest Loser - Ísland 21:00 The Vow 22:45 Shakespeare in Love 00:50 The Tonight Show 01:30 The Late Late Show Bíó 11:20 Dare To Be Wild 13:05 Trip to Italy Gamanmynd frá árinu 2014 sem fjallar um grínistana Steve Coogan og Rob Brydon sem eru sendir til Ítalíu til þess að prófa hina ýmsu veitingastaði. 14:50 Roxanne 16:35 Dare To Be Wild 18:20 Trip to Italy Gamanmynd frá árinu 2014 sem fjallar um grínistana Steve Coogan og Rob Brydon sem eru sendir til Ítalíu til þess að prófa hina ýmsu veitingastaði. 20:10 Roxanne 22:00 Kingsman: The Secret Service 00:10 6 Bullets Spennumynd frá 2012 með JeanClaude Van Damme í aðalhlutverki. 02:05 Our Brand Is Crisis

Mánudagur

23. okt

Heimilasamband kl. 15 Allar konur velkomnar

Þriðjudagur

24. okt

Krakkaklúbbur kl. 17 Fyrir börn í 1.-7. bekk

Allir velkomnir Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hvannavöllum 10


Kík

Í yfir tíu ár…

tu hv á he að i við masí ge ðu o tum kk ge ar o rt f g yri sjáð rþ ig u

m

nd ba

við Eydísi í sím a8 22

eða s

tilb o ð

Hafð u

870 -1

sa

… hefur Hreint boðið viðskiptavinum sínum á Akureyri upp á faglega og persónulega þjónustu á sviði ræstinga. Við byggjum hana á yfir 30 ára reynslu okkar í alhliða ræstingum. Hreint er Svansvottað fyrirtæki sem leggur mikla áherslu á umhverfismál, gæði og góð samskipti.

du

ðu

en

st

áE

y dis @ h r

.is ein t

og

Reykjavík Akureyri Hveragerði Selfoss Akranes

589-5000 | hreint.is


Föstudagur 20.október 2017 20:00 Að austan (e) 13.30 Þýskaland - Ísland Bein útsending frá leik Þýskalands Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, og Íslands í undankeppni HM menningu og daglegt líf á Austurkvenna í fótbolta. landi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 16.00 Sannleikurinn um 20:30 Landsbyggðir (e) heilsufæði (e) Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast lands16.55 Alþingiskosningar 2017: byggðunum. Forystusæti (e) 17.20 Landinn (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans (9:26) 18.05 Kattalíf (1:3) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir Föstudagsþáttur 19.30 Veður 19.35 Best í Brooklyn (2:4) 21:00 Föstudagsþáttur Bandarískir gamanþættir sem hafa Hilda Jana fær góða gesti og ræðir unnið til tvennra Golden Globe verðlauna. Lögreglustjóri ákveður að við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skembreyta afslöppuðum undirmönnum mtilegt. sínum í þá bestu í borginni. 20.00 Útsvar (6:14) 21.20 Vikan með Gísla Marteini Gísli Marteinn fær til sín góða gesti á föstudagskvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vikunnar í sjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir í beinni útsendingu. 22.05 Barnaby ræður gátuna Bresk sakamálamynd byggð á Að austan sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við 22:00 Að austan (e) morðgátur í ensku þorpi. Meðal leikenda eru Neil Dudgeon og John 22:30 Landsbyggðir (e) Hopkins. Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast lands23.40 American Pie Gamanmynd um fjóra skólabræður byggðunum. sem einsetja sér að missa svein23:00 Föstudagsþáttur dóminn áður en skólaárið er á enda. Leikstjóri: Paul Weitz. Leikarar: Jason Biggs, Shannon Elizabeth, Alison Hannigan, Chris Klein og Tara Reid. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. Dagskrá N4 er endurtekin allan 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpson-fjölskyldan (11:22) 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (11:24) 08:30 Pretty Little Liars (11:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (124:175) 10:20 The New Girl (19:22) 10:45 Veep (2:10) 11:15 Í eldhúsinu hennar Evu (4:9) 11:40 Heimsókn (12:16) 12:05 Leitin að upprunanum (2:8) 12:35 Nágrannar 13:00 My Big Fat Greek Wedding 2 14:35 A Royal Night Out 16:15 Absolutely Anything 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 The X Factor 2017 (7:28) 20:25 Madame Bovary 22:20 Estranged Spennutryllir frá 2015. January neyðist til að snúa heim eftir sex ár á ferðalögum erlendis. Hún lenti í lífshættulegu slysi og er nú bundin við hjólastól, og langtímaminnið er farið. 23:50 The Lord of the Rings: The Return of the King Þriðji og síðasti hluti þríleiksins um Hringadróttinssögu er sannkallað stórvirki. Verðugur lokapunktur á einum farsælasta þríleik kvikmyndasögunnar. 03:05 Ninja: Shadow of a Tear 04:40 Absolutely Anything Stórskemmtileg bresk gamanmynd frá 2015 með einvalaliði leikara.

13:00 Dr. Phil 13:40 America’s Funniest Home Videos (39:44) 14:05 The Biggest Loser - Ísland 15:05 Heartbeat (9:10) 15:50 Glee (20:24) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (21:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 Family Guy (12:21) 19:30 The Voice USA (7:28) 21:00 Star Wars: Episode I - The Phantom Menace 23:20 The Tonight Show 00:00 Prison Break (19:23) 00:45 Heroes Reborn (2:13) 01:30 Penny Dreadful (2:9) 02:15 Quantico (13:22) Bíó 10:15 A Little Chaos 12:10 Longest Ride 14:15 Eternal Sunshine of the Spotless Mind 16:00 A Little Chaos 18:00 Longest Ride 20:10 Eternal Sunshine of the Spotless Mind 22:00 The Last Witch Hunter Mögnuð ævintýramynd frá 2015 með Vin Diesel, Elijah Wood, Rose Leslie og Ólafi Darra Ólafssyni. Nornabaninn Kaulder barðist á öldum áður við hlið annarra mannlegra stríðsmanna við illar nornir úr öðrum heimi sem ásamt óvættum sínum og forynjum reyndu að ná yfirráðum í mannheimum. 23:50 Point Break 01:45 Seal Team Six: The Raid on Osa 03:25 The Last Witch Hunter

Auto Glym gæðabón og hreinsivörur


VETRARSTARF

Sálarrannsóknarfélags á Akureyri. Opið hús 4.og 5.október, húsið opnar 12:30 Kaffi sáló næst 26. Okt. Kl.20:00 og verður hálfsmánaðarlega í vetur. Næsta kyrrðarstund með Matta og Manna verður 29 október. Kl. 20:00 og er síðasta sunnudag í hverjum mánuði Slökun á dýnum er á fimtudögum kl.16:30

Námskeið 11. okt. Verður Ragnhildur Filippus með námskeiðið Að efla sína næmni og skynjun. • 21. og 28. okt. verður Ívar Örn Reikimeistari með Reiki heilunar námskeið. • 18.og 25. Okt verður Ívar Örn Reikimeistari með Reikiheilunar námskeið • 10. og 11. nóv. verður Jón Lúðvíks með námskeiðið Öryggið í orkunni. •

Fyrirlestur (frítt inn) 27.okt kl.20:00. Verður Heiða B. Vilhjálms. með erindi um Jón Sigurgeirsson sem var einn af stofnendum Sálarrannsóknarfélagsins.

Heilunn Frí heilun er á miðvikudögum frá 16:00 til 17:30 og laugardögum frá 13:30 til 15:30. Starfandi miðlar eru auglýstir inn á saloak.com.

Allar nánari upplýsingar eru að finna á netmiðlum okkar. · Heimasíða félagsins saloak.com · Facebook.com/Sálarransóknarfélagið-Á-Akureyri · Fréttabréf (sem er sent á þá sem eru á lista hjá · Netfang saloak@saloak.com okkur, öllum velkomið að skrá sig á hann) · Í síma 8511288

Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri

Strandgötu 37b I skrifstofan er opin miðvikudaga kl.16-18 Upplýsingar og skráning í síma: 851 1288 Einnig er hægt að fá upplýsingar í netfangi félagsins

www.saloak.com I saloak@saloak.com I facebook


Laugardagur 21.október 2017 17:00 Að Norðan 07.00 KrakkaRÚV 17:30 Landsbyggðir 10.30 Útsvar (6:13) (e) 18:00 Milli himins og jarðar 11.40 Vikan með Gísla Marteini Gísli Marteinn fær til sín góða 18:30 Atvinnupúlsinn gesti á föstudagskvöldum í vetur. 19:00 Að austan Allir helstu atburðir vikunnar í 19:30 Benecta - KYNNING sjórnmálum, menningu og mannlífi 20:00 Föstudagsþáttur eru krufnir í beinni útsendingu. (e) 12.25 Sagan bak við smellinn – Take My Breath Away - Berlin (3:8) 12.55 Lorraine Pascale kemur til bjargar (6:6) (e) 13.25 The Mosaic Project á Listahátíð 2016 (e) 15.10 Vestfjarðavíkingurinn (e) Baksviðs 16.10 Leikfélag Akureyrar í 100 ár 17.00 Vísindahorn Ævars (e 21:00 Baksviðs (e) 17.15 Mótorsport (12:12) Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar 17.50 Táknmálsfréttir um tónlist og tónlistarmenn. 18.00 KrakkaRÚV 21:30 Hvítir mávar 18.01 Kioka (4:26) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það 18.07 Róbert bangsi (16:26) um lífið og tilveruna. 18.17 Alvinn og íkornarnir (4:46) 18.28 Letibjörn og læmingjarnir 18.35 Krakkafréttir vikunnar 18.54 Lottó (42:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Michael Jackson kveður Milli himins og jarðar Motown Heimildarmynd í leikstjórn Spike 22:00 Baksviðs (e) Lee sem rýnir í rætur Michael 22:30 Landsbyggðir Jacksons í Motown tónlistinni og Umræðþáttur þar sem rædd eru fylgir ferli stjörnunnar fram að málefni sem tengjast landsbygútgáfu plötunnar Off The Wall árið gðunum. 1979. 23:00 Baksviðs (e) 21.25 Bíóást: Butch Cassidy and 23:30 Að austan The Sundance Kid Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvikmyndasögunni. 23.20 Ránið Verðlaunuð dönsk spennumynd Dagskrá N4 er endurtekin allan frá 2012. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok sólarhringinn um helgar.

Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna.

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 09:10 Dóra og vinir 10:15 Ævintýri Tinna 10:35 Ærslagangur Kalla kanínu og félaga 10:55 Grey’s Anatomy (22:24) 12:20 Víglínan (34:60) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Friends 15:35 Leitin að upprunanum (1:7) 16:05 Kórar Íslands (4:8) 17:10 Sjáðu (516:550) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (280:300) 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest (15:20) 19:55 Moneyball Mögnuð mynd sem byggð er á ótrúlegri sannri sögu og samnefndri metsölubók og fjallar um Billy Beane sem ákveður að synda á móti straumnum og fara gegn öllum hefðum varðandi það hvernig maður byggir upp öflugt íþróttalið. 22:05 War Dogs Gamansamur spennutryllir frá 2016 með Jonah Hill og Miles Teller. Myndin er byggð á sannri sögu þeirra Davids Packouz og Efraims Diveroli sem árið 2007 lönduðu 300 milljón dollara vopnasölusamningi við bandaríska varnarmálaráðuneytið þrátt fyrir að vera aðeins rúmlega tvítugir að aldri. 00:05 A Good Man 01:45 A Hologram for the King Dramatísk mynd frá 2016 með Tom Hanks í aðalhlutverki. 03:20 The Gift 05:05 George Lopez: The Wall George Lopez er mættur aftur og nú með óborganlegt uppistand

08:45 King of Queens (18:25) 09:05 How I Met Your Mother 09:50 American Housewife (11:23) 10:15 Parks & Recreation (3:13) 10:35 The Great Indoors (13:22) 11:00 The Voice USA (7:28) 12:30 The Bachelor (1:13) 14:55 Top Gear (2:6) 15:45 Rules of Engagement (13:15) 16:10 The Odd Couple (13:13) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (22:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Old House, New Home (1:5) 18:45 Glee (21:24) 19:30 The Voice USA (8:28) 20:15 Spaceballs 21:55 Cinderella Man 00:20 Just Before I Go 02:00 Return to Paradise Bíó 08:05 Spotlight (1:1) 10:10 How To Be Single 12:00 Snowden 14:10 Housesitter 15:50 Spotlight (1:1) 18:00 How To Be Single 19:50 Snowden Spennandi mynd frá 2016 byggð á sönnum atburðum með leikaranum Joseph Gordon-Levitt sem fer með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden sem var starfsmaður NSA eða Öryggisstofnun Bandaríkjanna en hann lak þúsundum trúnaðarskjala á netið sem varðaði Prism verkefnið. 22:00 Underworld: Blood Wars 23:35 Sicario 01:35 Redemption 03:15 Underworld: Blood Wars Spennandi hrollvekja frá 2016 með Kate Beckinsale.

Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.

N4 dagskráin er svansmerkt N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


ÞrifX - Bílaþvottur

Pantaðu bílaþvott á thrifx.is eða hringdu í síma 414-2990. Minnum einnig á tunnuþrif og gluggaþrif. Nánari upplýsingar á thrifx.is.

thrifx@thrifx.is - S: 414 2990

Hreingerning - Ræsting - Gluggaþvottur - Gólfbón - Húsfélagaþjónusta


Sunnudagur 22. október 2017 16:00 Föstudagsþáttur (e) 07.00 KrakkaRÚV Hilda Jana fær góða gesti og ræðir 10.15 Krakkafréttir vikunnar við þá um málefni líðandi stundar, 10.35 Menningin - samantekt helgina framundan og fleira skem11.00 Silfrið mtilegt. 12.10 Hótel Tindastóll (4:6) 12.45 Leikfélag Akureyrar í 100 ár 17:00 Að vestan 17:30 Hvítir mávar 13.35 Kiljan (e) 14.15 Best í Brooklyn (e) 14.35 Heilaþvottastöðin (e) 15.25 Stærðfræði - Tungumál alheimsins (e) 16.20 Michael Jackson kveður Motown (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Hvítir mávar 18.25 Basl er búskapur (8:10) 18:00 Að Norðan 19.00 Fréttir 18:30 Landsbyggðir 19.25 Íþróttir 19:00 Milli himins og jarðar 19.35 Veður Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við 19.45 Landinn (4:13) góða gesti um allt milli himins og 20.20 Ævi (1:7) jarðar. Íslensk þáttaröð sem sem fjallar 19:30 Atvinnupúlsinn (e) um ævina frá upphafi til enda. Einblínt er á eitt æviskeið í einu og skoðað hvað hver kynslóð er að fást við. Sagðar eru sögur af fólki á öllum aldri og tekist á við stórar spurningar. 21.00 Halcyon (1:8) Breskt búningdrama sem segir frá sorgum og sigrum starfsfólks og gesta Halcyon glæsihótelsins í 20:00 Að austan (e) London, í skugga seinna stríðs. 20:30 Benecta - KYNNING Glamúrlífið mætir stríðsátökum í 21:00 Nágrannar á norðurepískri örlagasögu. Atriði í þættinum slóðum (e) eru ekki við hæfi ungra barna. 21:30 Milli himins og jarðar (e) 21.50 Morðsaga 22:00 Nágrannar á norðurMynd gerð eftir handriti Reynis slóðum (e) Oddssonar sem greinir frá hroðalegum atburði í lífi vel stæðrar 22:30 Milli himins og jarðar (e) fjölskyldu þegar fjölskyldufaðirinn leitar á uppeldisdóttur sína. 23.20 EBBA Tónlistarverðlaunin 2017 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Strumparnir 10:05 Skógardýrið Húgó 10:30 Friends (23:25) 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Nágrannar 13:45 Friends (24:24) 14:10 The X Factor 2017 (7:28) 15:15 Masterchef USA (14:21) 16:00 Fósturbörn (2:7) 16:30 PJ Karsjó (1:9) 17:05 Gulli byggir (4:12) 17:40 60 Minutes (3:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (281:300) 19:10 Kórar Íslands (5:8) 20:15 Leitin að upprunanum (2:7) Önnur þáttaröð af þessum geysivinsælu þáttum sem slógu í gegn á síðasta ári og fengu bæði Edduverðlaun og Blaðamannaverðlaun BÍ. 20:50 Absentia (2:10) Hörkuspennandi glæpaþættir um FBI konuna Emily Byrne sem snýr aftur eftir að hafa horfið sporlaust og verið talin af í leit sinni að raðmorðingja sex árum fyrr. 21:35 The Sinner (8:8) Magnaðir spennuþættir með Jessicu Biel og Bill Pullman sem fjallar um unga móður sem glímir við óútskýrða og tilviljanakennda ofbeldisfulla hegðun sem hún og aðrir sem þekkja til kunna engin skil á. 22:20 X Company (8:10) 23:05 60 Minutes (4:52) 23:50 Vice (29:29) 00:25 The Brave (3:13) 01:10 The Deuce (6:8) 02:10 Pharmacy Road 02:50 100 Code (10:12) 03:35 Little Boy Blue (1:4) 04:20 Little Boy Blue (2:4)

11:00 The Voice USA (8:28) 11:45 Million Dollar Listing (2:12) 12:30 America’s Next Top Model 13:15 Korter í kvöldmat (2:12) 13:25 Extra Gear (2:6) 13:50 Top Chef (5:17) 14:35 No Tomorrow (11:13) 15:20 The Muppets (15:16) 15:45 Rules of Engagement (14:15) 16:10 Grandfathered (1:22) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (23:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Ný sýn - Salka Sól (1:5) 18:25 The Biggest Loser - Ísland 19:25 Top Gear (3:6) 20:15 Doubt (13:13) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (17:22) 21:45 Elementary (11:22) Bíó 08:35 High Strung 10:10 Baby Mama 11:50 The Lady in the Van 13:35 Grown Ups 2 15:15 High Strung 16:55 Baby Mama Drepfyndin rómantísk gamanmynd með hinni margverðlaunuðu Tinu Fey úr 30 Rock. 18:35 The Lady in the Van 20:20 Grown Ups 2 Bráðskemmtileg gamanmynd frá 2013 með Adam Sandler, Kevin James, Chris Rock og David Spade í aðalhlutverkum. 22:00 Child 44 Spennumynd frá 2015 með Tom Hardy, Gary Oldman og Naoomi Rapace. 00:15 Solace 02:00 Act of Valor 03:50 Child 44

NÁMSKEIÐ í konfektgerð mánudaginn 6. nóvember kl. 16:30, 18:00 og 19:30. Enn hægt að skrá sig · skráning á: http://chocolatetrailer.com/book-now um Belgískar vöfflur með karamellu súkkulaði sósu og súkkulaði köku með þeyttum rjóma. helgar

Nóg til af konfekti og fallegum gjafaöskjum. frida súkkulaðikaffihús

Frida súkkulaðikaffihús, Túngötu 40a, Siglufirði



Mánudagur 23. október 2017 16.00 Silfrið (e) 17.05 Séra Brown (7:15) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Háværa ljónið Urri (33:51) 18.11 Elías (9:52) Norskir teiknimyndaþættir fyrir yngstu kynslóðina sem byggðir eru á samnefndri bók eftir norska barnabókahöfundinn Alf Knutsen frá árinu 1999. 18.22 Skógargengið (39:52) 18.33 Undraveröld Gúnda 18.46 Gula treyjan (8:26) 18.48 Kóðinn - Saga tölvunnar Hvernig er vélmenni búið til? Hvernig er tölvuleikur búinn til? Hvaðan kemur Internetið? Hvað er gervigreind? Í þáttunum leitast Ævar og Ísgerður við að svara þessum spurningum og mörgum fleirum. Þau fjalla um sögu tölvunnar og komast að því að forritun er allt í kringum okkur. 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Alþingiskosningar 2017: Kosningamálin (3:4) 20.25 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni Vandaðir heimildaþættir frá BBC. David Attenborough fer með áhorfandann í ferðalag og sýnir furðuverur í náttúrunni. 20.55 Vegir Drottins (5:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2017: Forystusætið (9:12) 23.05 Mótorsport (12:12) (e) 23.40 Alþingiskosningar 2017: Kosningamálin (e) 00.25 Dagskrárlok

20:00 Að vestan Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 20:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.

Hvítir mávar 21:00 Háskólahornið (e) Sigrún Stefánsdóttir fær til sín kennara, nemendur og aðra sem koma að málefnum tengdum skólanum til að ræða við þá um rannsóknir eða lífið með próf úr HA í vasanum 21:30 Nágrannar á norðurslóðum

Að vestan Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur. 22:00 Að vestan 22:30 Hvítir mávar 23:00 Háskólahornið (e) 23:30 Nágrannar á norðurslóðum (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpson-fjölskyldan 07:20 Kalli kanína og félagar 07:45 The Middle (12:24) 08:05 2 Broke Girls (10:22) 08:30 Ellen (27:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (76:175) 10:20 The Last Man on Earth 10:45 Fresh off the Boat (13:24) 11:10 Masterchef USA (2:20) 11:50 Empire (6:18) 12:35 Nágrannar 13:00 The X Factor UK (26:28) 13:45 The X Factor UK (27:28) 15:25 The X Factor UK (28:28) 17:00 Bold and the Beautiful 17:25 Nágrannar 17:50 Ellen (28:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Um land allt (1:8) 20:00 I Own Australia’s Best Home (8:10) 20:50 Gulli byggir (5:12) 21:20 The Brave (4:13) Spennuþættir frá framleiðendum Homeland og fjallar um einvala lið hermanna í Bandaríska hernum sem takast á við erfiðustu verkefnin á sumum hættulegustu stöðum heims með málstað réttlætisins að vopni. 22:05 The Deuce (7:8) Ein umtalaðasta þáttaröð haustsins og hún kemur út smiðju HBO. Með aðalhlutverk fara James Franco and Maggie Gyllenhaal en hér er fjallað um uppgang klámiðnaðarins í New York á áttunda áratugnum. 23:10 Víglínan (34:60) 23:55 Tin Star (6:10) 00:40 Curb Your Enthusiasm (3:10)

NÆSTU VIÐBURÐIR Á LAMB INN

Mat-leikarnir með Hörpu Örvars og Atla Má föstudaginn 3. nóvember kl. 19:30

Villibráðarveisla laugardaginn 11. nóvember Bókanir í viðburðadagatalinu á www.lambinn.is eða í síma 463 1500. Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500

09:50 Royal Pains (10:13) 10:35 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil 13:50 Top Gear (3:6) 14:40 Doubt (13:13) 15:25 Will & Grace (1:16) 15:55 Ný sýn - Salka Sól (1:5) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (24:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Extra Gear (3:6) 20:15 Top Chef (6:17) 21:00 Blue Bloods (10:22) 21:45 The Good Fight (10:10) 22:30 Happyish (10:10) 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show Bíó 12:10 The Borrowers 13:40 Before We Go 15:15 Temple Grandin 17:05 The Borrowers 18:35 Before We Go 20:10 Temple Grandin Sannsöguleg og áhrifarík mynd sem byggð á ævi Temple Grandin og fjallar um glímuna við einhverfu sem hún greindist með ung að árum. Í dag er hún einhver þekktasti búfjárfræðingur Bandaríkjanna og nýtur mikillar virðingar þar vestra. 22:00 Miami Vice Stórgóð kvikmynd byggð á spennu þáttunum Miami Vice sem slógu allt út í vinsældum um miðbik 9. áratugarins. 00:10 Sleepers 02:35 The 33 04:40 Miami Vice


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Þriðjudagur 24. október 2017 15.05 Menningin - samantekt (e) 15.30 Tékkland - Ísland Bein útsending frá leik Tékklands og Íslands í undankeppni HM kvenna í fótbolta. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kata og Mummi (36:52) 18.12 Einmitt svona sögur (9:10) 18.25 Drekar (15:20) 18.48 Skógargengið (6:26) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menningin Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. 20.05 Facebook - Augað alsjáandi Heimildarþáttur frá BBC um samfélagsmiðilinn Facebook og það hvernig miðillinn nálgast og varðveitir persónuupplýsingar fólks. Ljósi er varpað á hvernig Facebook hagnast á sölu persónuupplýsinga, þar sem slíkum gögnum er safnað með breiðvirkum reikniforskriftum, sem fyrirtæki og stjórnmálaöfl geta síðan notfært sér til að koma boðskap sínum á framfæri. 20.40 Sagan bak við smellinn – Don’t Stop Believin’ - Journey (4:8) Sænsk heimildarþáttaröð um tilurð frægra popplaga. Í þættinum í kvöld er fjallað um tilurð lagsins Don’t Stop Believin’ með hljómsveitinni Journey. 21.10 Heilaþvottastöðin (2:2) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2017: Forystusætið 23.10 Vera 00.40 Kastljós og Menningin (e) 01.00 Dagskrárlok

20:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Landsbyggðir Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.

Að norðan 21:00 Hvítir mávar (e) 21:30 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.

N4 Landsbyggðir 22:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 22:30 Landsbyggðir 23:00 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna. 23:30 Að vestan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpson-fjölskyldan 07:20 Teen Titans Go! 07:45 The Middle (13:24) 08:10 Mike & Molly (2:22) 08:30 Ellen (28:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Jamie’s 30 Minute Meals 10:00 The Doctors (4:50) 10:40 Catastrophe (5:6) 11:05 Suits (13:16) 11:50 Hvar er best að búa? (3:4) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK 16:30 Friends (9:24) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (29:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Fréttayfirlit og veður 19:10 X17 - Reykjavíkurkjördæmin bæði (1:1) 20:10 Modern Family (4:22) 20:35 Fósturbörn (3:7) Af hverju geta á fjórða hundrað barna ekki búið heima hjá mömmu og pabba og hvað verður þá um þau? Í vetur mun Sindri Sindrason kynna sér alla anga kerfisins, hitta börn sem verið hafa í fóstri, fósturforeldra, blóðforeldra sem misst hafa forræði yfir börnum sínum. 21:00 Tin Star (7:10) 21:55 Outlander (6:13) Þriðja þáttaröð þessara mögnuðu og sjóðheitu þátta sem fjalla um hjúkrunarkonuna Claire sem ferðaðist aftur í tímann og flæktist í tímalausan ástarþríhyrning sem gæti dregið dilk á eftir sér. 22:50 Curb Your Enthusiasm (4:10) 23:20 Empire (17:18) 00:05 Grey’s Anatomy (4:22) 00:50 Ten Days in the Valley (3:10)

13:35 Dr. Phil 14:15 Extra Gear (3:6) 14:40 Top Chef (6:17) 15:25 Life in Pieces (13:22) 15:50 Survivor (3:14) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (25:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:55 Will & Grace (2:16) 20:20 Ný sýn - Davíð Þór Jónsson 21:00 This is Us (3:18) 21:45 Salvation (4:13) 22:30 Difficult People (2:10) 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show 00:20 CSI Miami (9:24) Bíó 12:00 Southside with You 13:25 Where To Invade Next 15:25 Reach Me 17:00 Southside with You 18:25 Where To Invade Next 20:25 Reach Me Dramatísk mynd frá 2014 með Sylvester Stallone, Kyra Sedgwick og Kevin Connolly. 22:00 Hitman: Agent 47 Spennutryllir frá 2015 sem segir frá leigumorðingja sem kallast bara 47. 23:40 Skin Trade Hasarmynd frá 2014 með hinum sænska Dolph Lundgren. 01:15 Very Good Girls Dramatísk mynd frá 2013 með Dakota Fanning, Elizabeth Olsen, Peter Sarsgaard, Richard Dreyfuss, Ellen Barkin og Demi Moore. 02:45 Hitman: Agent 47

ALÞÝÐUFYLKINGIN TIL VIÐTALS Fulltrúar framboðsins í Norðausturkjördæmi sitja til skrafs og umræðu á Bláu könnunni fimmtudagana 19. og 26. október kl. 16:00-17.30.


Nýr

Lífgar upp á tilveruna

Verð frá 2,080,000.Sjálfskipur 2,380,000.Fjórhjóladrifinn 2,550,000.Suzuki fyrir allar árstíðir


styrkur - ending - gæði

hÁgÆða danskar

eldhúsinnréttingar Þitt er valið

Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir þá sem þess óska.

gott skipulag

Það getur verið mikil kúnst að nýta pláss á sem bestan máta. Með fjölbreyttum skápalausnum frá Fríform á hver hlutur sinn stað. Gott skipulag léttir þér lífið og sparar bæði tíma og fyrirhöfn.

opið:

Mán. - fim. kl. 09 til 18 Föstudaga kl. 09 til 17

Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is

Nettoline fær 5 stjörnur frá dönskum gagnrýnendum

við hönnum og teiknum

Komdu með eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu í hæsta gæðaflokki og vönduð raftæki á vægu verði.


F L J Ó T L E G T, F E R S K T, S U S H I O G S PJ Ó T

Gleðistund á Sushi Corner fi m m t u d a g a – l a u g a r d a g a m i l l i k l 1 7 - 1 9 4 diskar og léttvínsglas eða bjór 1500.- kr

Tilboð / Special offer

6 diskar/Dishes

1890.-

8 diskar/Dishes

2490.-

1 0 diskar/Dishes

2990.-

Tilboðin gilda frá kl. 17:00

ALL YOU CAN EAT O áS F us hi Á Co T rn e MY FRIEND

MON.-FRI. FROM 11:30-13:30 ONLY 2290.- ISK

Al f r A ll a v f rá 1l a vi r á 1:3 i ka 1 1 : 0r k d 3 0- 1 3a da g - 1 3: 3 a gar : 30 a 0

Hádegiskortin gilda bæði á Sushi Corner og Rub23 og eru á aðeins 18.990 kr. 10 skipti. Gildir á Sushi Corner í ofátstilboð alla virka daga.

Ka u pva n g s s t ræ t i 1 • 6 0 0 A k u r e y r i s u s h i • c o r n e r @ s u s h i c o r n e r. i s • S í m i 4 6 6 3 6 6 6


VIÐTALIÐ

Vill efla Neytendasamtökin Brynhildur Pétursdóttir er nýr framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna. Hún hefur starfað hjá samtökunum um árabil og þekkir vel því til starfseminnar. Neytendasamtökin eru með höfuðstöðvar í Reykjavík en reka einnig skrifstofu á Akureyri. Skrifstofa framkvæmdastjórans er einmitt fyrir norðan. „Félagsmenn eru á bilinu sjö til áttaþúsund og þeim hefur fækkað nokkuð, því miður. Umræðan um samtökin hefur verið nokkuð neikvæð á undanförnum misserum, sem er auðvitað ekki heppilegt á margan hátt. Á móti kemur að almenningur hefur greinilegan áhuga á neytendamálum og vill að Neytendasamtökin séu sterk og sinni sínu hlutverki sem best og það er ánægjulegt.“ Afgangsstærð Brynhildur segir að opinber umræða um neytendamál hafi aukist á undanförnum árum. „Í upphafi aldarinnar var varla hægt að merkja að sagðar væru neytendafréttir í fjölmiðlum, þannig að breytingin er ansi mikil. Pólitíkin mætti hins vegar taka betur við sér og gera neytendamálum hærra undir höfði. Í Danmörku og Svíþjóð hefur hið opinbera til dæmis lagt fjármuni í þennan málaflokk, þannig að hagsmunir neytenda verði sem best tryggðir. Hérna á Íslandi hafa samtök eins og Neytendasamtökin verið afgangsstærð á margan hátt.“ Hlutverk Neytendasamtökin eru frjáls félagasamtök og allir sem eru orðnir 18 ára geta orðið félagar og notið fullra félagslegra réttinda. Hlutverk samtakanna er meðal

annars að gæta hagsmuna neytenda og tala máli þeirra, sjá til þess að neytendur njóti sannmælis í viðskiptum, veita upplýsingar um verð og gæði þjónustu. Landsmenn meðvitaðir „Þing Neytendasamtakanna mótar stefnuna, síðan er það hlutverk starfsfólks samtakanna að fylgja henni eftir. Það eru ekki til vísindalegar rannsóknir á því hversu vel landsmenn þekkja til í neytendamálum. Landsmenn eru ágætlega meðvitaðir um rétt sinn og ég held að neytendamál séu almennt að þróast í rétta átt. Það hafa verið gerðar miklar réttarbætur, sérstaklega eftir hrun. Þá var allt í einu drifið í því að afgreiðal frumvörp sem höfðu legið í dvala árum saman. Stjórnmálin þurfa taka á neytendamálum eins og um væri að ræða alvöru málaflokk en ekki eins og einhverja afgangsstærð,“ segir Brynhildur Pétursdóttir framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna.

Hægt er að horfa á viðtalið á heimasíðu N4, n4.is


Eldhugar eldhússins verða undir finnskum áhrifum um helgina Matti Kallio flytur finnska tónlist laugardagskvöld kl. 20:00 Men n i n garh ú s inu Hofi Sí m i 466 1862 n an n arest au ra nt . is n an n arest au ra nt @ na nna re s t a ura nt . is

FINNSK VIKA Í HOFI

Hádegisupplestur úr finnskum bókum kl. 12:15 MIÐ. 18. OKT LIHAPULLAT MUUSILLA JA PUOLUKKAHILLOLLA Kjötbollur í soðsósu, kartöflumús og títuberjasósa Malarinn sem spangólaði - Saga Geirdal Jónsdóttir leikkona les

FIM. 19. OKT

SUN. 22. OKT KL. 12-13

SAVUSTETTU TAIMEN Heitreykt bleikja með grilluðu grænmeti og hvítu smjöri Heimsins besti bær - Hulda Sif Hermannsdóttir verkefnastjóri les

Matti Kallio flytur finnska tónlist

FÖS. 20. OKT Purusteik og tilbehör að skandínavískum sið Dagur í Austurbotni - Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri les

SUNNUDAGS BRUNCH

Menningarhúsinu Hofi sími 466 1862 1862@1862.is


Gildir 18. október - 24. október

L

16

L

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

Fös20- þri: 20:00 & 22:10 Fös.- þri. kl. og 22:15 12

16

16

Fim 18:00 Fös: 17:30 Lau - sun: 13:40, 15:40 & 17:30 Mán - þri: 17:30

16

16 16

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið-fim: 22:10 Fös-þri: 19:30

L

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45 Mið - fim: 20:00 - 22:20 Fös - þri: 17:40

Fös - þri: 22:30

LL

16

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)

12

Lau.- sun. kl. Mið - fim: 19:30

L

14

Lau - sun: 13:40 & 15:40

Mið: 18:00


Fim 19. okt

NORÐURHJARAROKK

SKURK OG RÖSKUN

Tónleikar kl. 21.00 Fim 26. okt

DR. GUNNI LOST hitar upp

Fim 9. nóv

VOLTA

ásamt The Shady Fös 10. nóv

KILLER QUEEN Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


SAMbio.is L

Mið.-þri. kl. 20:00

AKUREYRI

12

Mið.-þri. kl. 17:30, 20:00 & 22:30

Fös.- þri. kl. 20:00 - 22:50 Mið-þri kl. 22:30

L

L

Mið.-fös. kl. 17:40 (ísl.tal)

16

L

Lau. -Sun. kl. 15:00 (ísl.tal) Lau.-sun. kl. 15:00 & 17:40 (ísl.tal) Mán.-þri. kl. 17:40 (ísl.tal) Mið.-fim. kl 17:30 (ísl tal)

Mið.-þri. kl. 22:10

Fös.- þri. kl. 20:00 - 22:50

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.

Gildir dagana 18. október - 24. október


Fös 20. okt

BJÖRGVIN GÍSLASON

fagnar 40 ára afmæli Öræfarokks sem verður flutt í heild sinni auk hans bestu laga frá glæsilegum ferli. HLJÓMSVEITINA SKIPA: BJÖRGVIN GÍSLASON gítar, píanó ÁSGEIR ÓSKARSSON trommur HARALDUR ÞORSTEINSSON bassi GUÐMUNDUR PÉTURSSON gítar JÓN ÓLAFSSON HAMMOND orgel, hljómborð BJÖRN JÖRUNDUR söngur

Tónleikar kl. 22.00 Lau 21. okt

ÚLFUR ÚLFUR Tónleikar fyrir allan aldur kl. 16.00 Tónleikar kl. 22:00

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


GUÐRÚN ÁGÚSTA ÞÓRDÍSARDÓTTIR 2. SÆTI

EINAR BRYNJÓLFSSON 1. SÆTI

HRAFNDÍS BÁRA EINARSDÓTTIR 3. SÆTI

FRAMBJÓÐENDUR PÍRATA Á NORÐAUSTURLANDI EFNA TIL KOSNINGAFUNDAR: KAFFI ILMUR, EFRI HÆÐ, LAUGARDAGINN 21. OKTÓBER FRÁ KLUKKAN 16 TIL 18 VIÐ VILJUM RÓTTÆKAR BREYTINGAR Á ÍSLENSKU SAMFÉLAGI FYRIR ALMENNING.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.