19.-25. október 2016
42. tbl. 14. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
KOSNINGASJÓNVARP N4 - NV & NA KJÖRDÆMI -
SUDOKU
Jólahlaðborð Jólamatur - Jólahangikjöt sjá matseðla á www.bautinn.is
Jólahlaðborð í sal La Vita é Bella 25. 26. nóvember, 2. 3. 9. 10. 16. 17. desember
Bautinn
Veisluþjónusta www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - S:462-1818
MARCUS
PARIS
ALBERTA
Borðstofustóll, svart eða grátt PVC áklæði.
Borðstofustóll. Margir litir með sterkbyggðum viðarlöppum.
5.993 kr. 7.990 kr.
6.743 kr. 8.990 kr.
11.243 kr. 14.990 kr.
LIF
ANDREW
14.993 kr. 19.990 kr.
14.993 kr. 19.990 kr.
Borðstofustóll. Margir litir.
Borðstofustóll. Svart PU leður og ljósgrátt áklæði.
HYPE
HYPE
Barstóll, ljósbrúnt, grátt og svart PU-leður.
Borðstofustóll, brúnt, svart eða grátt PU-leður og svartar lappir.
41.243 kr. 54.990 kr.
ANCONA
29.993 kr. 39.990 kr.
BATILDA
Borðstofustóll. Grátt áklæði og svart PU-leður.
14.993 kr. 19.990 kr.
DOLPHIN
Borðstofustóll. Svart eða brúnt ekta leður.
56.243 kr. 74.990 kr.
NORA
Barstóll, grár og svartur.
22.493 kr. 29.990 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
Borðstofustóll. Sterkt svart, brúnt eða grátt bundið leður.
Skemmtilegur bekkur t.d. við eldhúsborð eða stakur. Svart PU leður og viðarfætur. Stærð: 159 x 56 x 86 cm.
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
67.493 kr. 89.990 kr.
SEATTLE
Borðstofustóll. Svartur og grár með krómlöppum.
6.743 kr. 8.990 kr.
NEPTUN
Borðstofustóll. Eik. Fæst einnig svartur og hvítur.
11.243 kr. 14.990 kr.
NAPOLI
Barstóll, dökkgrár og svartur.
14.993 kr. 19.990 kr.
MODENA
Barstóll, ljósgrár og svartur.
22.493 kr. 29.990 kr.
Þú finnur nýja bæklinginn á www.husgagnahollin.is
STÓLADAGAR 25%
afsláttur af öllum eldhús-, borðstofu- og barstólum* * Gildir ekki af Skovby stólum eða sérpöntunum.
MORRISON
Borðstofuborð úr hvíttaðri olíuborinni gegnheilli eik. Er fáanlegt í mörgum viðartegundum. MORRISON borðstofuborðið er 100 cm breitt, 200 cm langt og hæðin er 73 cm. Það er stækkanlegt í 358 cm með þremur stækkunum sem fylgja. Hægt er að kaupa viðbótarstækkanir sem gera það mögulegt að stækka borðið í 512 cm. Hvíttuð eða olíuborin eik. Októbertilboð á Morrisson.
25%
299.990 kr. 399.990 kr.
AFSLÁTTUR
CARINA
Borðstofuborð, hvítt. Stærð: 100 x 170/270 H: 74 cm
IBIZA
25%
39.990 kr. 49.990 kr.
97.493 kr. 129.990 kr.
AFSLÁTTUR
Eldhúsborð, hvítt eða eik. Stærð: Þ: 110 cm H: 74 cm hvítt
BELINA
Vertu eins og heima hjá þér
Borðstofuborð, viður/hvítt. Stærð: 100 x 170/270 H: 74 cm
25% AFSLÁTTUR
OAKVILLE
Borðstofuborð úr hvíttaðri eða olíuborinni eik. Stærð: 240 x 95 x 74 cm. Stækkanlegt í 340 cm með tveimur 50 cm stækkunum sem seldar eru sér. Borð
319.990 kr. 379.990 kr.
50 cm stækkun
23.790 kr. 27.990 kr.
Reykjavík | Akureyri | Ísafjörður | www.husg agnahollin.is
89.993 kr. 119.990 kr.
Tekur 7 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi.
Lavamat 63472FL
Tekur 7 kg af þvotti. 1200 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi.
Lavamat 63272FL
Þvottavél
3 ára ábyrgð
3 ára ábyrgð
Þvottavél
Íslenskt stjórnborð
Íslenskt stjórnborð
Tekur 8 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor.
Lavamat 76485FL
Tekur 8 kg af þvotti. 1600 snúningar.
Lavamat 76806FL
10 ára ábyrgð á mótor
10 ára ábyrgð á mótor
Þvottavél
3 ára ábyrgð
3 ára ábyrgð
Þvottavél
Íslenskt stjórnborð
Íslenskt stjórnborð
LÆKKAÐ VERÐ* MEÐ AFSLÆTTI AÐ AUKI
ndinu a l í n i l i m i e h r i fyr
r a g a d Þvotta 15%
ORMSSON KEFLAVÍK
Barkarlaus þurrkari með rakaskynjara. Tekur 8 kg. af þvotti. Ný ryðfrí tromla sem minnkar slit og snýst í báðar áttir.
Tekur 7 kg af þvotti. Ný tegund af tromlu sem minnkar slit og dregur úr krumpum. Snýr tromlu í báðar áttir og er með rakaskynjara.
Nú kr. 84.915.-
Nú kr. 93.415.-
LÆKKAÐ VERÐ: kr. 109.900,-
Topplaus, undir borðplötu. Hljóðlát 39db með 6 þvottakerfi og þurrkun. STáL Nú kr. 101.915,LÆKKAÐ VERÐ: kr. 119.900
hVÍT Nú kr. 110.415,LÆKKAÐ VERÐ: kr. 129.900,-
FSILENCM2P
uppÞvottavél
Topplaus, undir borðplötu. Hljóðlát 43db með 7 þvottakerfi og þurrkun.
F66692MOP
uppÞvottavél
SR BYGG SIGLUFIRÐI
ORMSSON AKUREYRI
Laugardaga kl. 11-14.
Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18 Opnunartímar: Laugardaga 11-15. Virka daga kl.kl. 10-18.
PENNINN HÚSAVÍK SÍMI 464 1515
ORMSSON TÆKNIBORG ORMSSON ORMSSON GEISLI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI SÍMI 480 1160 SÍMI 422 2211
SÍMI 461 5000
LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800 FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI
FYRIR HEIMILIN HEIMILIN ÍÍ LANDINU FYRIR LANDINU
OMNIS BLóMSTuRvELLIR AKRANESI HELLISSANDI SÍMI 433 0300
Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
Vaxtalaust í allt aðGreiðslukjör 12 mánuði
Greiðslukjör
Í síðasta mánuði lækkaði Ormsson öll verð á AEG þvottavélum, þurrkurum, uppþvottavélum vegna styrkingar á gengi krónunnar og hagstæðra innkaupa.
ORMSSON KS ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI
*
LÆKKAÐ VERÐ: kr. 99.900,-
T76280AC
Þurrkari - barkalaus
T61271AC
Þurrkari - barkalaus
LÆKKAÐ VERÐ: kr. 149.900,-
Nú kr. 127.415,-
LÆKKAÐ VERÐ: kr. 129.900,-
Nú kr. 110.415,-
Nú kr. 84.915,-
LÆKKAÐ VERÐ: kr. 99.900,-
Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor.
Íslensk notendahandbók.
Íslensk notendahandbók.
LÆKKAÐ VERÐ: kr. 89.900,-
Nú kr. 76.415,-
Íslensk notendahandbók.
V
ELKOMIN
ERTU TILBÚIN FRÚ FORSETI? - SÝNINGU LÝKUR 6. NÓVEMBER Aðrar sýningar: Land fyrir stafni? Schulte Collection Akureyri bærinn við Pollinn Opið daglega 13-16. Munið árskortin - sameiginlegur miði. Aðalstræti 58 I 462 4162 I minjasafnid.is I facebook
Í VETRARFRÍINU
ÞEKKIR ÞÚ NONNA?
Opið 21. - 23. okt. frá 13-16
Nokkur frábær námskeið
sem koma þér í gang!
Frískar
Hressandi morgunnámskeið fyrir nýbakaðar mæður ásamt öllum þeim skvísum sem hentar að æfa á þessum tíma dags. Barnagæsla í boði. Hefst 25. okt. Kennarar: Guðrún Arngríms, sem kennt hefur mömmuþrek síðustu 6 árin, Anný Björg sjúkraþjálfari og Eva Reykjalín, Zumba kennari. Þri, mið & fös kl. 9:30 Verð, 6 vikur: 25.500 (14.900*)
leikfimi 60+
Fjölbreyttir tímar þar sem við notum Gravity bekkina, hjól, dýnur, bolta o.fl. til að gera æfingar sem reyna á þol, styrk, jafnvægi og liðleika. Góð aðstaða til að slaka á í heitum pottum eða spjalla yfir kaffibolla eftir tímana. Er í fullum gangi - Biðlisti Kennari: Ósk Jórunn Árnadóttir, sjúkraþjálfari Mán & fim kl 9:30 Verð: 4 vikur: 13.000, 8 vikur: 22.000. 16 vikur: 39.000.
dekur
Fjölbreytt námskeið fyrir 50 ára og eldri. Tímarnir henta vel þeim sem ekki vilja hlaup og hopp og einnig þeim sem hafa minniháttar stoðkerfisverki. Þrektímar í léttari kantinum en mjög góð hreyfing þar sem hugað er að styrk og þoli, jafnvægi og liðleika. Hefst 19. okt. Kennarar: Birgitta, Tóta og Rannveig. Mán, mið & fös kl. 16:30. Verð: 6 vikur: 25.500 / (14.900*) 12 vikur: 43.900 / (25.900*)
TÆKJASALUR OG OPNIR TÍMAR ERU INNIFALDIR Í ÖLLUM NÁMSKEIÐUM!
...þú getur byrjað að æfa um leið og þú greiðir námskeiðið!
OPIÐ Í VETUR: mán - fim kl 5:50 - 23 föstudaga kl 5:50 - 21 laugardaga 9 - 16 sunnudaga 10 - 14
lífsstí ll
Lífsstílsnámskeið sem hentar öllum sem vilja gera breytingu á mataræði og hreyfingu, byrjendum sem og lengra komnum. Á námskeiðinu er mikið lagt upp úr fjölbreyttri og persónulegri þjálfun. Þátttakendur fá að kynnast ýmis konar þjálfunaraðferðum, þar sem reynt er á þol, þrek og styrk. Góð fræðsla og mikið aðhald fyrir þá sem vilja stíga réttu skrefin í átt að bættri heilsu. Hefst 20. okt Kennarar: Guðrún og Tóta. Þri & fim kl 18:30 og lau 10:15. Verð, 6 vikur: 28.500 (16.500*) 12 vikur: 49.900 / (28.900*)
sterk/ur
Lyftinganámskeið sem hefur slegið í gegn. Þú lærir rétta líkamsbeitingu og eykur styrkinn. Sterkur #1 hentar byrjendum og Sterkur #2 þeim sem hafa verið áður eða hafa reynslu af lyftingum.
hraustar
Hefst 24. okt Kennarar: Tryggvi & Guðrún. #1 mán & mið kl 18:30, fös 16:15 #2 mán & mið kl. 19:30, fös 16:45. Verð, 6 vikur: 2 tímar í viku: 18.900 / (10.900*) 6 vikur: 3 tímar í viku 25.500 / (14.900*) *verð til árskortshafa
fyrir stelpur á aldrinum 12-15 ára þar sem áhersla er lögð á jákvæða sjálfsmynd og fjölbreytta líkamsrækt. Er fram í desember, alltaf hægt að byrja! Kennarar: Guðrún og Anný. Mán kl. 14:45 og fim kl. 15:30 Verð, 12 vikur: 28.500
Vertu með! Skráðu þig strax í dag! Nánari upplýsingar á bjarg.is og skráning í síma 462-7111 www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is
NÚ ERUM VIÐ Á AKUREYRI Við opnum glæsilega Cintamani–verslun að Skipagötu 5, föstudaginn 21. október. Komið í heimsókn og nýtið ykkur spennandi opnunartilboð. Hlökkum til að sjá ykkur.
D R ESS CO D E I C E L AND www.cintamani.is | Bankastræti 7 | Aðalstræti 10 | Austurhraun 3 | Smáralind | Kringlan | Akureyri
OPNUNARTILBOÐ TINNA 39.990 ISK 52.990 ISK
NÓI 29.990 ISK 44.990 ISK
AGNAR/ÖGN 34.990 ISK 49.990 ISK
MIKIÐ ÚRVAL DEKKJA Á BETRA VERÐI - DEKKJAHOLLIN.IS
NAGLALAUST Í VETUR?
la g a n n á ip r g t t o g m u ð ó j b við -ótvíræður sigurvegari Hörð skel loftbólunnar Hörð skel loftbólanna býr til örlitlar brúnir fyrir betra grip. Einstök gúmmíblanda tryggir mýkt gúmmísins, sem eykur festingu við yfirborð vegarins.
Vatnssogandi efni Loftbólur, kísil- og kolefnisflögur soga í sig bleytuna til þess að ná festu við yfirborðið
Þrívíddar flipaskurður Gert til að tryggja aukin stöðugleika, betra grip og betri endingu.
ANBURÐ
GERIÐ VERÐSAM
Draupnisgötu 5
460 3000
dekkjahollin.is
Dalvíkurbyggð
Spennandi störf Dalvíkurbyggð leitar eftir öflugum aðilum í krefjandi störf forstöðumanns og leikskólastjóra hjá sveitarfélaginu.
Forstöðumaður
Leikskólastjóri
Laust er til umsóknar starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla.
Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða leikskólastjóra í leikskólann Krílakot á Dalvík.
Upplýsingar og umsókn
Upplýsingar og umsókn
Starfs- og ábyrgðarsvið Daglegur rekstur bókasafns og héraðsskjalasafns. Gerð starfs- og fjárhagsáætlana. Þróunarstarf. Samskipti við hagsmunaaðila. Almenn störf bókasafns- og héraðsskjalavarðar.
Starfs- og ábyrgðarsvið Stjórn og ábyrgð á daglegri starfsemi, fjárhagi og rekstri. Fagleg forysta. Ráðningar og mannauðsstjórnun. Stuðla að framþróun í skólastarfi. Leiða samstarf starfsmanna, nemenda og heimila.
capacent.is/s/3938
� � � � �
capacent.is/s/3939
� � � � �
Dalvíkurbyggð er 1900 manna sveitarfélag við Eyjafjörð. Þar er blómlegt atvinnulíf, öflugt menningarlíf og aðstaða til íþróttaiðkunar framúrskarandi. Umhverfið er sérlega fjölskylduvænt og aðstæður til útivistar með besta móti.
Capacent — leiðir til árangurs
VINNUVÉLANÁMSKEIÐ Hefst í byrjun nóvember ef næg þátttaka næst.
Skráning á www.ekill.is
Ekill ökuskóli
| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is
Fjármálastjóri Norðurþing óskar eftir að ráða öflugan fjármálastjóra til starfa. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi til að taka þátt í spennandi og krefjandi verkefnum hjá sveitarfélaginu. Fjármálastjóri er staðgengill sveitarstjóra.
31. október
� � � � � �
Ábyrgð á fjármálastjórn sveitarfélagsins. Yfirumsjón með bókhaldi, gerð ársreikninga og fjárhagsáætlana. Vinna við áhættumat og fjárhagslegar greiningar. Samningagerð. Samskipti við aðila innan og utan sveitarfélagsins. Önnur tilfallandi verkefni.
capacent.is/s/3937
� Háskólapróf sem nýtist í starfi skilyrði, � � � � � � � � �
framhaldsmenntun kostur. Reynsla af fjármálastjórnun og áætlanagerð skilyrði. Þekking og reynsla af uppgjöri og endurskoðun kostur. Þekking og/eða reynsla af rekstri kostur. Þekking og/eða reynsla af stjórnsýslu kostur. Reynsla af samningagerð kostur. Leiðtoga- og stjórnunarhæfni. Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar. Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til að ná árangri í starfi. Góð íslensku- og enskukunnátta í máli og riti.
Sveitarfélagið Norðurþing varð til árið 2006 við sameiningu fjögurra sveitarfélaga. Þéttbýliskjarnarnir í sveitarfélaginu eru Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn. Í ársbyrjun 2015 voru íbúar Norðurþings 2826 talsins. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.
FYRIRLESTUR
HJÁ KRABBAMEINSFÉLAGI AKUREYRAR OG NÁGRENNIS MIÐVIKUDAGINN 19. OKTÓBER KL. 17:30 Í GLERÁRGÖTU 24 • Fræðsla um sogæðakerfið • Fræðsla um sogæðabjúg • Meðferðarúrræði við sogæðabjúg • Sogæðabjúgur og krabbamein/brjóstakrabbamein • Hreyfing og sogæðabjúgur • Sýnikennsla og verklegt (sjálfsnudd) Fyrirlesarar eru þeir sömu og komu til okkar í fyrra Þórdís Úlfarsdóttir og Hulda Þorsteinsdóttir sjúkraþjálfarar en það var mikil ánægja og umræða um þennan fyrirlestur. Við hvetjum fólk eindregið til að mæta.
AÐALFUNDARBOÐ Aðalfundur Leikfélags Akureyrar 2016 mánudaginn 31. október kl. 20.00 í Samkomuhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf Rætt um 100 ára afmæli félagsins á komandi ári. Atkvæðisbærir teljast þeir félagsmenn sem eru skuldlausir við upphaf aðalfundar. Hægt verður að greiða félagsgjald síðasta árs (2.500 kr.) á staðnum fyrir fund. Allir eru hjartanlega velkomnir og áhugasamir hvattir til að koma og gerast félagar. Stjórn Leikfélags Akureyrar.
Stapi lífeyrissjóður
Lögfræðingur Stapi lífeyrissjóður óskar eftir að ráða lögfræðing til að sinna fjölbreyttum og krefjandi lögfræðistörfum hjá sjóðnum. Um nýtt starf er að ræða sem heyrir undir framkvæmdastjóra sjóðsins. Umsóknarfrestur
Upplýsingar og umsókn
Starfssvið Umsagnir um lagaleg álitaefni. Lagalegar áreiðanleikakannanir. Skýrslugerð og samskipti við eftirlitsaðila. Skjala- og samningagerð. Yfirumsjón með innheimtumálum sjóðsins. Verkefni tengd lífeyrisréttindum. Regluvarsla innan sjóðsins. Mikil innri og ytri samskipti. Önnur lögfræðistörf sem tengjast starfsemi sjóðsins.
Menntunar- og hæfniskröfur Meistarapróf eða embættispróf í lögfræði. Reynsla af sambærilegum störfum kostur. Reynsla af störfum á fjármálamarkaði kostur. Góð færni í íslensku og ensku. Nákvæm og öguð vinnubrögð. Jákvætt viðmót og hæfni í samskiptum. Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
25. október
� � � � � � � � �
capacent.is/s/2705
� � � � � � �
Stapi lífeyrissjóður er almennur lífeyrissjóður með um 180 milljarða í eignum. Starfssvæði sjóðsins nær frá Hrútafirði í vestri að Skeiðarársandi í austri. Sjóðurinn nær þannig til allra byggðakjarna á Norður- og Austurlandi. Sjóðfélagar eru almennt launafólk á þessu svæði, sem kemur úr ýmsum atvinnugreinum, m.a. sjávarútvegi, verslun, þjónustu og iðnaði. Starfsmenn Stapa eru 15 og skrifstofur sjóðsins eru á Akureyri og Neskaupstað.
Capacent — leiðir til árangurs
Símey
Verkefnastjóri Við leitum að öflugum verkefnastjóra sem hefur áhuga á að taka þátt í eflingu starfsmenntunar og fullorðinsfræðslu. Umsóknarfrestur
Upplýsingar og umsókn
Starfssvið Upplýsingamiðlun til fyrirtækja og stofnana um fræðslumöguleika t.d. fyrirtækjaskólar. Ráðgjöf og upplýsingamiðlun til einstaklinga varðandi nám og starfsþróun. Markaðsmál, kynningar og viðburðir. Skipulagning og umsjón með námskeiðahaldi. Ýmiss konar teymis- og verkefnavinna með starfsmönnum SÍMEY. Þátttaka í ýmsum verkefnum og viðburðum.
Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi. Þekking og reynsla af atvinnulífinu. Reynsla af ráðgjöf og viðtalstækni er kostur. Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er kostur. Þekking og reynsla af markaðsmálum er kostur. Mikil hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði, sjálfstæði og lausnamiðuð hugsun. Góð tungumálakunnátta í ræðu og riti og almenn tölvufærni.
9. nóvember
� � � � � �
capacent.is/s/3989
� � � � � � � �
Símenntunarmiðstöð er sjálfseignastofnum og starfar samkvæmt lögum um framhaldsfræðslu nr. 27/2010 og hefur viðurkenningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins til að annast framhaldsfræðslu. SÍMEY er með þjónustusamning við Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins. Hlutverk SÍMEY er að efla símenntun og auka samstarf milli atvinnulífs og skóla, og styrkja þannig samkeppnishæfni fyrirtækja og stofnana á svæðinu. SÍMEY stuðlar að því að einstaklingar á Eyjafjarðarsvæðinu hafi aðgang að hagnýtri þekkingu á öllum skólastigum. Starfsfólk SÍMEY starfar eftir gildunum TÆKIFÆRI - STYRKUR - SVEIGJANLEIKI -TRAUST.
Capacent — leiðir til árangurs
FALLEGAR VÖRUR FYRIR FERMINGUNA
í stærðum14-26 eða 42-54UPP SKVÍSAÐU ÞIG STÆRÐIR 14-28 EÐA 42-56 FYRIR SUMARIÐ
STÆRÐIR 14-28
SKOÐAÐU ÚRVALIÐ EÐA PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS *Við bjóðum uppá 14 daga skilafrest gegn skiptum eða endurgreiðslu.
Fákafeni 9, 108 RVK Sími 581-1552 | www.curvy.is
LEIKFÉLAG AKUREYRAR Í SAMSTARFI VIÐ BORGARLEIKHÚSIÐ
LEIKNAR SENUR, TÓNLIST, BRELLUR OG HÁRBEITT SPAUG! Skemmst er frá að segja að áhorfendur grétu af hlátri og ég hef enga trú á öðru en að þessi sýning verði ákaflega vinsæl. Dagný Kristjánsdóttir, gagnrýnandi, Hugrás - Vefrit Hugvísindasviðs HÍ.
Húmorinn er alls ráðandi - skemmtileg kvöldstund fyrir áhorfendur.
FRUMSÝNING Á AKUREYRI föstudaginn 18.
nóv. kl. 20
2. sýning laugard. 19. nóv. kl. 20 3. sýning föstud. 25. nóv. kl. 20 4. sýning laugard. 26. nóv. kl 20
Sýnt í Samkomuhúsinu
Guðrún Baldursdóttir, gagnrýnandi Víðsjár,
Þetta er hressandi skemmtun. Silja Aðalsteinsdóttir, gagnrýnandi TMM.
Tryggðu þér miða á mak.is eða í miðasölunni í Hofi virka daga kl. 12-18.
Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is
Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is
SÝNT Í SAMKOMUHÚSINU
SÝNT Í SAMKOMUHÚSINU
Veiðieftirlitsmenn á Akureyri Fiskistofa óskar eftir að ráða metnaðarfulla og jákvæða starfsmenn í tvö störf á veiðieftirlitssviði sem fyrst. Mannauður Fiskistofu er grunnstoðin í starfsemi hennar og er lögð mikil áhersla á starfsþróun, teymisvinnu og þekkingarmiðlun.
Helstu verkefni:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Eftirlit á sjó, en í því felst m.a. lengdarmæling á fiski og tillögugerð um lokanir veiðisvæða, eftirlit með aflasamsetningu, veiðarfærum, hlutfalli smáfisks í afla og brottkasti afla. Þá fylgjast veiðieftirlitsmenn einnig með því að afladagbækur séu rétt útfylltar og séu í samræmi við veiðar og afla um borð.
Leitað er að kraftmiklum einstaklingi sem hefur haldgóða reynslu af störfum í sjávarútvegi.
Eftirlit í landi, en það felur m.a. í sér eftirlit með löndun, vigtun og skráningu afla, eftirlit með veiðarfærum og aflasamsetningu, lengdarmælingar á afla og eftirlit með færslu afladagbóka. Eftirlit með löndunum erlendra skipa og úttektir á afurðum vinnsluskipa ásamt skrifstofustörfum s.s. skýrslugerð þegar vettvangsstörfum lýkur, að fylgjast með löndunum og skráningum í aflaskráningarkerfi Fiskistofu og öflun gagna vegna brotamála sem upp koma.
Sanngirni og háttvísi.
Góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta er áskilin. Gott líkamlegt atgervi. Sjálfstæði, fagmennska og nákvæmni í vinnubrögðum. Góð hæfni í samskiptum. Menntun sem nýtist í starfi s.s. skipstjórnarréttindi, stúdentspróf eða iðnmenntun æskileg.
Nánari upplýsingar um störfin veitir: Hildur Ösp Gylfadóttir mannauðs- og fjármálastjóri í síma 5697900. Ferilskrá sem hefur að geyma ítarlegar upplýsingar um menntun, fyrri störf, umsagnaraðila og annað sem máli kann að skipta sendist á netfangið starf@fiskistofa.is eða með bréfi til Fiskistofu, Dalshrauni 1, 220 Hafnarfirði merkt „Veiðieftirlitsmaður Akureyri“ Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2016. Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins við viðeigandi stéttarfélag. Með vísan í jafnréttisstefnu Fiskistofu eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, með vísan til 3. tl. 2. mgr. 2. gr. regla nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum, sem settar eru samkvæmt heimild í 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun með sex starfsstöðvar um land allt og eru höfuðstöðvar á Akureyri. Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs og lax- og silungsveiði ásamt því að safna og vinna úr upplýsingum um þá málaflokka. Nánari upplýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is
VELKOMIN Í VERSLUN NÝHERJA KAUPANGI
ÞRÁÐLAUS GLEÐI
SNJÖLL HUGMYND
MAGNAÐAR MINNINGAR
NÝHERJI ER LEIÐANDI FYRIRTÆKI Á SVIÐI UPPLÝSINGATÆKNI
Við höfum góða reynslu af framtíðinni NÝHERJI / BORGARTÚNI 37 / KAUPANGI AKUREYRI / NETVERSLUN.IS
SKEMMTILEGAR STUNDIR
– VERKIN TALA
Viðgerðarmaður
óskast á vélaverkstæði á Akureyri Við óskum eftir að ráða starfsmann á verkstæði á Akureyri í fullt starf. Reynsla af vélaviðgerðum er æskileg og
menntun augljós kostur. Mikilvægt er að viðkomandi sé jákvæður, með ríka þjónustulund og eigi gott með samskipti við viðskiptavini.
Allar upplýsingar veitir Örvar í síma 862-4046 en umsóknir skal senda á neftangið orvar@velfang.is Vélfang ehf. er sölu- og þjónustuaðili á sviði vinnu- og landbúnaðarvéla. Helstu vörumerki eru JCB, CLAAS og FENDT. Vélfang ehf. var valið Framúrskarandi fyrirtæki 2015. Hjá Vélfangi starfar hópur fólks sem hefur það að markmiði að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu og nú vantar einn í liðið.
Kvennafrídagurinn 24. október 2016 Jafnréttisstofa í samtarfi við Akureyrarbæ boðar til hádegisfundar á Hótel KEA 11:45
Húsið opnar
12:00
Fundarstjóri setur fundinn Katrín Björg Ríkarðsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra
12:05
„Til færri fiska metnar“ Kristín Ástgeirsdóttir framkvæmdastýra Jafnréttisstofu
12:15
„Starfsmatskerfi til að meta ólík störf til sömu launa“ Arna Jakobína Björnsdóttir formaður Kjalar stéttarfélags
12:30
„Völd, virðing og launaseðillinn“ Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands
12:45
Umræður
13:15
Fundi slitið
KOSNINGASJÓNVARP N4 - NV & NA KJÖRDÆMI -
Næstu Föstudagsþættir verða helgaðir komandi alþingiskosningum. Fulltrúar allra stjórnmálaflokka sem bjóða fram í Norðaustur- og Norðvesturkjördæmi koma í heimsókn og ræða sérstaklega málefni landsbyggðanna. Auk þess höldum við uppi kosningastemmingu daginn fyrir kosningar.
21. október kl. 19:30
Jón Þór og Karl Eskil fá til sín fulltrúa eftirfarandi stjórnmálaflokka: Viðreisn Samfylkingin Píratar Flokkur fólksins
28. október kl. 19:30
Jón Þór og María Björk fá til sín góða gesti, greina kosningabaráttuna og spá í spilin.
STÓRA LAGERSALAN
SÍÐUSTU DAGAR
ALLT Á 1000 KR
FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR
STÓRA LAGERSALAN GLERÁRTORG BEINT Á MÓTI NETTÓ SÍMI: 618 3664
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
UTANKJÖRFUNDARATKVÆÐAGREIÐSLA Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til Alþingis þann 29. október 2016 fer fram á skrifstofum embættisins sem hér segir: • Akureyri, Hafnarstræti 107, virka daga frá kl. 9:00 til 18:30. Laugardaginn 22. og sunnudaginn 23. október er opið frá kl. 14:00 til 17:00. Laugardaginn 29. október er opið frá kl. 10:00 til 18:00. • Húsavík, Útgarði 1, virka daga frá kl. 9:00 til 15:00. Laugardaginn 22. og sunnudaginn 23. október er opið frá kl. 14:00 til 17:00. • Siglufjörður, Gránugötu 6, virka daga frá kl. 9:00 til 15:00. Laugardaginn 22. og sunnudaginn 23. júní er opið frá kl. 14:00 til 17:00. • Dalvík, Ráðhúsinu, virka daga frá kl. 9:00 til 13:00. Frá 19. október fer utankjörfundaratkvæðagreiðsla einnig fram á virkum dögum í samstarfi við sveitarfélög sem hér segir: • Grýtubakkahreppur: Túngötu 3, Grenivík, frá kl. 10:00 til 15:00. • Þingeyjarsveit: Kjarna, Laugum í Reykjadal, frá kl. 10:00 til 15:00. • Skútustaðahreppur: Hlíðarvegi 6, Reykjahlíð, frá kl. 9:00 til 12:00 og frá 24. október einnig frá kl. 13:00 til 15:00. • Langanesbyggð: Fjarðarvegi 3, Þórshöfn, frá kl. 10:00 til 15:00. • Raufarhöfn: Skrifstofu Norðurþings, Aðalbraut 6, frá kl. 12:00 til 15:00. • Kópasker: Skrifstofu Norðurþings, Bakkagötu 10, frá kl. 8:00 til 16:00. • Hrísey: Skrifstofu Akureyrarbæjar í Hrísey, frá kl. 8:00 til 13:00, og skv. samkomulagi. • Grímsey: Skrifstofu kjörstjóra, Miðtúni, skv. samkomulagi. Kjósendur eru minntir á að hafa persónuskilríki meðferðis. Ósk um að greiða atkvæði í heimahúsi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar skal vera skrifleg og studd vottorði lögráða einstaklings um hagi kjósandans og hafa borist hlutaðeigandi kjörstjóra eigi síðar en kl.15:00 fjórum dögum fyrir kjördag. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á sjúkrastofnunum mun fara fram í samráði við forstöðumenn þeirra og verður auglýst frekar innan viðkomandi stofnana. Kosningavefur innanríkisráðuneytisins, www.kosning.is, hefur að geyma margvíslegar upplýsingar varðandi kosningarnar.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra 17. október 2016 Svavar Pálsson
Væntanlegir miðlar
Agnar Árnason lækningamiðlun starfar á mánudögum og fimmtudögum Jón Lúðvíksson sambandsmiðlun starfar á miðvikudögum Katrín Lind Guðmundsdóttir sambandsmiðlun, skráning í síma og á netfang Ívar Örn Þórhallsson ljóstíðnimeðferð og heilun starfar á miðvikudögum Lára Halla sambandsmiðlun starfar 11. – 13 nóv. Kristján Hlíðar sambandsmiðlun starfar 11. – 13 nóv.
Á döfinni á næstunni 21.október
Hefur þú áhuga á að prófa að sitja í bænahring?
Félagið verður með kynningu og leiðbeiningu á að sitja í hring fyrir áhugasama. Þetta námskeið er hugsað fyrir þá sem ekki hafa setið í hring áður. Námskeiðið verður haldið föstudaginn 21. október kl. 16.30- 20.00 í húsnæði félagsins að Strandgötu 37b. Leiðbeinandi: Halldór Hannesson Námskeiðsgjald er kr. 5.000. 28. - 29. okt.
Námskeið í næmni
föstudagur kl. 18.00 - 22.00 og laugardag kl. 11.00 - 17.00 Umsjón: Jón Lúðvíksson 3.nóv.
Draumar – auður svefnsins.
Kynning á draumavinnu til sjálfsþekkingar og smá innlit í eina aðferð til að vinna með drauma. Kynningin verður fimmtudaginn 3. nóv. kl. 20.00 Í húsnæði félagsins að Strandgötu 37b. Aðgangseyrir kr. 2.000. Umsjón: Valgerður Bjarnadóttir 19. – 20. nóv. Opið hús 4. des. Jólafundur kl. 20.00 í sal félagsins 2. – 11. des. Garðar Jónsson starfar 2. – 4. des. 1. stig OPJ (orkupunktajöfnun) 10 – 11. des. 2. stig OPJ (orkupunktajöfnun) Allar nánari upplýsingar og skráningar á námskeið og fundi er á netfangið saloak@saloak.com og í síma 851-1288.
Strandgötu 37b · www.saloak.com · Símar: 8511288 & 4627677 Skrifstofan er opin á miðvikudögum kl. 16.00 - 18.00
Bjóðum ykkur velkomin
á kosningaskrifstofu Framsóknar Glerárgötu 34, Akureyri Opnunartími: 12-20 á virkum dögum 10-16 um helgar
ÁVALLT HEITT Á KÖNNUNNI
Framsókn fyrir fólkið
Kosningastjóri: Snorri Eldjárn Hauksson, Sími 8978653, netfang: nordaustur@framsokn.is
Konukvöld Framsóknar í Norðausturkjödæmi
Föstudaginn 21. október kl 20:00 á kosningaskrifstofu Framsóknar við Glerárgötu 34, Akureyri • Kynnir kvöldsins verður Anna Kolbrún Árnadóttir, formaður LFK • Þingkonur okkar þær Þórunn Egilsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir verða á staðnum • Léttar veitingar • Happdrætti • Tónlistaratriði • Gestafyrirlesarar verða Hildur Ösp Gylfadóttir, mannauðs- og fjármálastjóri hjá Fiskistofu og Sesselja Ingibjörg Barðdal frá Kaffi Kú í Eyjafjarðarsveit
Bjóðum allar konur velkomnar á notalega kvöldstund
Framsókn fyrir fólkið
Dömulegu klútarnir
koma aftur í sölu laugardaginn 22. okt. Í Centro Miðbænum Munstrið hannað af Bryndisi Óskarsdóttur Þakkir til VMA fyrir að leggja fram aðstöðu og búnað í gerð klútana
Takmarkað magn í boði
Kótilettukvöld
Lamb Inn v e t u r , s u m a,r vor og haust ,
laugardaginn 22. október kl. 19.00 Dýrindis kótilettuhlaðborð og norðlenskt búðingahlaðborð í eftirrétt. Verð kr. 4.600.-
Bor Ðapantanir í síma 463 1500 og á netfanginu lambinn@lambinn.is Lamb Inn - Mögulega næst besta lamb í heimi www.lambinn.is
TILVALIN
TÆKIFÆRISGJÖF Verð frá kr.2.390
Verð 3.395 kr
Verð 3.690 kr
Verð frá kr.3.850
Verð frá kr. 8.390,-
Viðjulundi 2b · Rauðakrosshúsinu I 462 2833 Opið þriðjudaga - föstudaga kl.13:30 -18:00
KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI
NAUTAHAKK
1.499kr/kg
Gildir til 23. október á meðan birgðir endast.
verð áður 1.799
LAMBAKÓTILETTUR Í RASPI
2.299kr/kg
GRÍSALUNDIR
1.899kr/kg
verð áður 2.699
verð áður 2.799
Fylgstu með á www.ka.is eða finndu okkur á facebook KA-Sport.is
Áfram KA Yngriflokkafjör í KA-heimilinu um helgina Sunnudaginn 23. október: 4. flokkur drengja leikur gegn HK kl 12:15 & 15:15 3. flokkur drengja leikur gegn HK kl 14:00
– KOMIÐ OG SJÁIÐ STJÖRNUR FRAMTÍÐARINNAR
SPAÐADEILD KA
Badminton fyrir 6-10 ára á sunnudögum kl 11-12 Frítt að æfa í allan vetur Þjálfari: Sonja Magnúsdóttir
n4@n4.is - 412 4400
AKUREYRI EYJAFJARÐAR
STAÐARSKÁLI
RSVEIT
DAGSKRÁNNI ER DREIFT
frá Staðarskála í vestri að Vopnafirði í austri í
9.500 EINTÖKUM
VOPNAFJÖRÐUR
Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 18. okt, verður sýndur á N4, miðvikudaginn 19. október kl. 14:00 og laugardaginn 22. október kl. 14.00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is
VERTU KLÁR FYRIR
VETURINN! MIKIÐ ÚRVAL AF ÚLPUM, HÚFUM OG VETTLINGUM
GOTT VERD!
11.990
ETIREL CASTOR PARKAS
Úlpa. Litur: Svartur. Herrastærðir.
7.990
MCKINLEY JACK JACKA
Úlpa. Litur: Dökkblár, ljósblár. Barnastærðir.
10.990
5.990
ETIREL ÅRE PARKAS
Úlpa. Hægt að taka hettu af. Dömustærðir.
10.990 MCKINLEY NORAH DUNJACKA
Dúnúlpa. Hægt að taka hettu af. Barnastærðir.
INTERSPORT AKUREYRI SÍMI 460 4891 / AFGREIÐSLUTÍMI: VIRKA DAGA 10-18, LAUGARDAGA 10-16 SUNNUDAGA LOKAÐ
MCKINLEY SWITCH SKIDBYXA
Skíðabuxur. Litur: Blár, bleikur, svartur. Barnastærðir.
VÖNDUÐ OG HLJÓÐLÁT DEKK UNDIR FLESTAR GERÐIR JEPPA OG JEPPLINGA.
VÖNDUÐ JEPPADEKK FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR
STÆRÐIR FRÁ 29-44 TOMMU.
SENDUM HVERT Á LAND SEM ER! HAFÐU SAMBAND Í SÍMA 540 4900. ARCTIC TRUCKS ÍSLAND EHF.
SÍMI: 540 4900
KLETTHÁLSI 3
NETFANG: info@arctictrucks.is
110 REYKJAVÍK
www.arctictrucks.com
®
EXPLORE WITHOUT LIMITS
HAGYRÐINGAKVÖLD
MEÐ SVIÐA & LAPPAVEISLU
og kosningavöku á eftir 29. 0któber Húsið opnar kl 18:30, borðhald hefst kl 19:30
Verð aðeins 3.900,- á mann fyrir mat og skemmtun! (drykkir ekki innifaldir)
Miðapantanir í síma 4661035 og á elvar@ektafiskur.is Veislustjóri er Hjalti Páll Þórarinsson. Hagyrðingarnir eru snillingarnir: Hjálmar Freysteinsson, Friðrik Steingrímsson, Finndu Davíð H Haraldsson og Baccalá Bar Þórarinn Hjartarsson. á Facebook
ATH! Takmarkað sætaframboð
BACCALÁ BAR | HAUGANESI VIÐ EYJAFJÖRÐ | SÍMI 466 1016 | www.ektafiskur.is
ERTU Á LEIÐ ERLENDIS? Þegar þú gistir hjá okkur geymum við bílinn fyrir þig, komum þér í flug og sækjum þig aftur. Er hægt að hafa það betra? Upplýsingar og bókanir á alex.is
Miðvikudagur 19. október 2016
17.20 Framandi og freistandi II 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin (6:52) 14:00 Bæjarstjórnarfundur 17.56 Finnbogi og Felix (3:13) Akureyri 18.18 Sígildar teiknimyndir (1:30) 19:30 Að sunnan Margrét Blöndal ferðast um Suður- 18.25 Gló magnaða (28:35) 18.50 Krakkafréttir (27) landið, ræðir við skemmtilegt fólk 18.54 Víkingalottó (60) og skoðar áhugaverða staði. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Kiljan (3:22) 21.00 Á sama báti (1:6) Bresk þáttaröð um hóp verðandi 20:00 Milli himins og jarðar foreldra sem vingast á fæðingarSr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín námskeiði. Við kynnumst því hvað góða gesti og spjallar um allt milli drífur á daga þeirra áður en barn himins og jarðar. kemur í heiminn. 20:30 Að sunnan 22.00 Tíufréttir 21:00 Milli himins og jarðar 22.15 Veðurfréttir 21:30 Að sunnan 22.20 Alþingiskosningar 2016: 22:00 Milli himins og jarðar Forystusætið 22:30 Að sunnan 22.50 Alþingiskosningar 2016: Kynning á framboði Dagskrá N4 er endurtekin allan 22.55 Alþingiskosningar 2016: sólarhringinn um helgar. Kynning á framboði
10:20 Logi (1:11) 11:10 Atvinnumennirnir okkar 11:50 Dallas (3:15) 12:35 Nágrannar 13:00 Neyðarlínan (2:7) 13:35 Who Gets The Last Laugh 14:00 Ghetto betur (6:6) 14:55 Mr. Selfridge (6:10) 15:45 Baby Daddy (17:20) 16:10 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Víkingalottó 19:25 Mom (10:22) 19:45 Sendiráð Íslands (6:7) 20:10 Grey’s Anatomy (4:22) 20:55 Divorce (2:10) 21:25 Bones (19:22) 22:10 Nashville (4:22) 22:55 Real Time with Bill Maher 23:55 NCIS (7:24) 00:40 The Blacklist (3:23) 01:25 StartUp (3:10) 02:20 Ballers (10:10)
17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (10:22) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Odd Mom Out (5:10) 20:15 Survivor (2:15) 21:00 Chicago Med (2:22) 21:45 Queen of the South (11:13) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Jericho (5:22) 00:35 Sex & the City (17:18) Bíó 13:45 Sophia Grace and Rosie’s Royal Adventure 15:05 Shallow Hal 17:00 Leonie 18:45 Sophia Grace and Rosie’s Royal Adventure 20:05 Shallow Hal 22:00 The X-Files: I Want to Believe 23:45 Hot Tub Time Machine 2 01:20 Bronson
PÖNTUNAR SÍMI 578 6400
Hádegistilboð alla daga frá opnun til kl 14
Orkusalat og gos
2 bitar, franskar, kokteil og gos 1300 kr. Tastevefja, franskar, kokteil og gos 1300 kr. Klassískur borgari, franskar, kokteil og gos 1300 kr.
kr.1100
Fylgdu okkur á facebook facebook.com/tasteakureyri
Kjúklingasalat - Vefjur - Borgarar - Naggar - Pítur Skipagata 2 · 600 Akureyri · Sími 578 6400 Opið alla daga 11.30 - 21:00
Minn tími mun koma!
Opinn fundur um málefni eldri borgara Fimmtudaginn 20. október kl. 12.10 – 12.50 í hátíðarsal Háskólans á Akureyri (N101)
Helgi Pétursson, hershöfðingi Gráa hersins
Erum við ein á báti? María Axfjörð, bókari
Störf aldraðra Stefán B. Sigurðsson, prófessor
Hugleiðingar um starfslok Fundarstjóri er Sigrún Stefánsdóttir, forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri
Allir hjartanlega velkomnir!
Fimmtudagur 20. október 2016
19:30 Að austan Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
20:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Að austan 21:00 Að Norðan 21:30 Að austan 22:00 Að Norðan 22:30 Að austan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
16.35 Alþingiskosningar 2016: Kynning á framboði 16.45 Alþingiskosningar 2016: Forystusætið 17.10 Sjöundi áratugurinn 1968 (8:10) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (149) 18.01 Stundin okkar (2:26) 18.26 Eðlukrúttin (37:52) 18.37 Vinabær Danna tígurs (8:12) 18.50 Krakkafréttir (28) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Alþingiskosningar 2016 20.40 Ljósan (5:6) 21.10 Vammlaus (6:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2016: Forystusætið 22.50 Alþingiskosningar 2016: Kynning á framboði 23.00 Dicte II (8:10) 23.45 Alþingiskosningar 2016 00.45 Dagskrárlok (36)
09:35 The Doctors (15:50) 10:20 Jamie’s 30 Minute Meals 10:45 Marry Me (12:18) 11:10 World’s Strictest Parents 12:15 Léttir sprettir 12:35 Nágrannar 13:00 Grandma 14:20 Turtle Power: The Definitive History of the Teenage Mutant 16:05 The Detour (5:10) 16:25 Ég og 70 mínútur (3:6) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 X16 - Suðvesturkjördæmi - Kraginn 20:10 Árbakkinn (4:6) 20:30 Masterchef USA (9:19) 21:10 NCIS (8:24) 21:55 The Blacklist (4:23) 22:40 StartUp (5:10) 23:25 Borgarstjórinn (1:10) 23:55 Rizzoli & Isles (8:13) 00:40 Gåsmamman (1:8)
19:00 King of Queens (11:22) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Speechless (1:13) 20:15 Girlfriends’ Guide to Divorce (10:13) 21:00 This is Us (2:13) 21:45 MacGyver (1:13) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 24 (6:24) 00:35 Sex & the City (18:18) 01:00 Law & Order: Special Victims Unit (4:23) Bíó 11:15 American Graffiti 13:05 Drumline: A New Beat 14:50 Belle 16:35 American Graffiti 18:30 Drumline: A New Beat 20:15 Belle 22:00 Kill The Messenger 23:55 Red 01:45 Spring Breakers 03:20 Kill The Messenger
Framlagning kjörskrár vegna alþingiskosninga 29. október 2016 Kjörskráin liggur frammi til sýnis í Þjónustuanddyri Akureyrarbæjar að Geislagötu 9, 1. hæð, á bæjarskrifstofunni í Hrísey og í Búðinni í Grímsey frá og með miðvikudeginum 19. október 2016 til og með föstudeginum 28. október 2016 á venjulegum opnunartíma. Kjörskráin miðast við skráð heimilisfang hjá Þjóðskrá 24. september 2016. Einnig er bent á vefinn http://www.kosning.is þar sem hægt er að nálgast upplýsingar um hvar og hvort einstaklingar eru á kjörskrá. Athugasemdir við kjörskrána berist bæjarstjórn Akureyrar að Geislagötu 9, 600 Akureyri. Bæjarstjórinn á Akureyri 17. október 2016 Eiríkur Björn Björgvinsson
STÓRTÓNLEIKAR Í HOFI
KARLAKÓR EYJAFJARÐAR 20 ÁRA
Af því tilefni koma saman núverandi og fyrrverandi kórfélagar ásamt hljómsveit og efna til stórtónleika í Hofi
LAUGARDAGINN 5. NÓVEMBER KL. 15. FLUTT VERÐA LÖG FRÁ 20 ÁRA STARFI KÓRSINS.
STJÓRNANDI: Guðlaugur Viktorsson GESTASTJÓRNANDI: Atli Guðlaugsson KYNNIR: Rafn Sveinsson GESTASÖNGUR: Hulda Björk Garðarsdóttir EINSÖNGUR/TVÍSÖNGUR: Engilbert Ingvarsson, Haraldur Hauksson, Snorri Snorrason, Stefán Markússon og Birgir Björnsson. HLJÓMSVEIT/HLJÓÐFÆRALEIKUR: Árni Ketill Friðriksson, Birgir Karlsson, Brynleifur Hallsson, Daníel Þorsteinsson, Eiríkur Bóasson, Rafn Sveinsson og Valmar Väljaots. TÓNLEIKARNIR VERÐA HALDNIR Í HAMRABORG, AÐALSAL HOFS.
MIÐAVERÐ 4.900 KR. Miðasala í Hofi og á tix.is
Föstudagur 21. október 2016
19:30 Föstudagsþáttur Kosningaumfjöllun N4. Í þættinum ræða Karl Eskil og Jón Þór við fulltrúa stjórnmálaflokka sem bjóða fram á Norðurlandi. 20:30 Föstudagsþáttur Kosningaumfjöllun N4. Í þættinum ræða Karl Eskil og Jón Þór við fulltrúa stjórnmálaflokka sem bjóða fram á Norðurlandi. 21:30 Föstudagsþáttur Kosningaumfjöllun N4. Í þættinum ræða Karl Eskil og Jón Þór við fulltrúa stjórnmálaflokka sem bjóða fram á Norðurlandi. 22:30 Föstudagsþáttur Kosningaumfjöllun N4. Í þættinum ræða Karl Eskil og Jón Þór við fulltrúa stjórnmálaflokka sem bjóða fram á Norðurlandi. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
16.15 Alþingiskosningar 2016: Kynning á framboði 16.20 Alþingiskosningar 2016: Kynning á framboði 16.25 Alþingiskosningar 2016: Forystusætið 16.50 Alþingiskosningar 2016 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (150) 18.01 Lautarferð með köku (12:13) 18.03 Pósturinn Páll (13:13) 18.20 Lundaklettur (29:32) 18.30 Jessie (3:28) 18.50 Öldin hennar (42:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps (41:50) 20.00 Útsvar (6:27) 21.15 Vikan með Gísla Marteini 22.00 Banvæn ást 23.35 Imagine Me And You 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:20 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (15:24) 08:30 Pretty little liars (6:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (72:175) 10:20 Grand Designs Australia 11:10 Restaurant Startup (6:8) 11:50 White Collar (4:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Trip to Italy 14:45 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 16:30 Chuck (12:19) 17:15 Tommi og Jenni 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Logi 2016 20:10 The X-Factor UK (15:32) 22:25 Sea of Love 00:15 Kill Your Darlings 01:55 Amy 04:00 Fruitvale Station 05:25 The Middle (15:24)
17:05 The Late Late Show 17:45 Dr. Phil 18:25 Everybody Loves Raymond 18:45 King of Queens (12:22) 19:10 How I Met Your Mother 19:35 America’s Funniest Home Videos (1:44) 20:00 The Voice Ísland (1:12) 21:30 Liar Liar 23:00 Under the Dome (10:13) 23:45 Prison Break (15:22) 00:35 Sex & the City (1:18) 01:00 Ray Donovan (7:12) Bíó 09:40 The Amazing Spider-Man 2 12:00 Tammy 13:40 Longest Ride 15:50 The Amazing Spider-Man 2 18:10 Tammy 19:50 Longest Ride 22:00 The Captive 23:50 Cadillac Man 01:25 Homefront 03:05 The Captive
ÞAÐ SEM VIÐ TÖLUM UM ÞEGAR VIÐ TÖLUM UM GUÐ Er hægt að tala um Guð í nútímanum? Hvernig ættum við þá að tala um Guð og hvar ættum við að byrja? Á fræðslukvöldi í Glerárkirkju, miðvikudagskvöldið 19. október kl. 20, mun dr. Grétar Halldór Gunnarsson fjalla um þessar lykilspurningar trúarinnar. Þetta mun hann gera á grundvelli bókarinnar Það sem við tölum um þegar við tölum um Guð eftir Rob Bell, sem nýverið kom út í hans þýðingu. Þann 26. október verður tveggja manna tal og umræður um efnið.
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.750,- / Kr. 1.850,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
2l gosdrykkur kostar kr. 300 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 600,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Laugardagur 22. október 2016
14:00 Bæjarstjórnarfundur Akureyri 16:30 Hvítir mávar 17:00 Að norðan Við komum meðal annars við á Könnunarsögusafninu á Húsavík og heyrum um Könnunarhátíð á Húsavík. 17:30 Að sunnan 18:00 Stjórnmál og ferðaþjónusta Norðausturkjördæmi 19:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Í þætti dagsins verður meðal annars litið við í Hólaskóla og VMA. 19:30 Föstudagsþáttur Kosningaumfjöllun N4. Í þættinum ræða Karl Eskil og Jón Þór við fulltrúa stjórnmálaflokka sem bjóða fram á Norðurlandi. 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að norðan 22:30 Að sunnan 23:00 Að austan
· Opna læsta bíla · Vantar þig start?
07.00 KrakkaRÚV 08.41 Úmísúmí (3:19) 09.04 Tré Fú Tom (11:26) 09.25 Uss-Uss! (21:52) 09.37 Skógargengið (21:52) 09.49 Lóa (4:52) 10.02 Alvinn og íkornarnir (15:52) 10.15 Matador (13:24) 11.40 Vikan með Gísla Marteini 12.20 Útsvar (6:27) 13.25 Saga af strák 13.45 Valur - Fram 15.45 Valur - Akureyri 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (151) 18.01 Krakkafréttir vikunnar (7:40) 18.20 Skömm (5:11) 18.40 Ahmed og Team Physix (2:6) 18.54 Lottó (61) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.50 Sjónvarp í 50 ár: Leikið efni (7:8) 21.25 Broken Flowers 23.10 Fundið fé II 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08:00 Stóri og Litli 08:15 Doddi litli og Eyrnastór 08:30 Með afa 08:40 Blíða og Blær 09:05 Tindur 09:15 Ævintýraferðin 09:30 Mæja býfluga 09:45 Grettir 10:05 Pingu 10:15 Ævintýri Tinna 10:40 Víkingurinn Viggó 10:55 Beware the Batman 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Borgarstjórinn (1:10) 14:15 The X-Factor UK (15:32) 16:35 Two and a Half Men (15:16) 17:00 Modern Family (3:22) 17:30 Árbakkinn (4:6) 18:00 Sjáðu (465:480) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (180:200) 19:05 Lottó 19:10 Friends (12:24) 19:35 Spilakvöld (6:12) 20:20 Elsa & Fred 21:55 Straight Outta Compton 00:25 Wild
16:15 Jane the Virgin (18:22) 17:00 Parks & Recreation (6:22) 17:25 Men at Work (7:10) 17:50 Difficult People (2:8) 18:15 Everybody Loves Raymond 18:40 King of Queens (13:22) 19:05 How I Met Your Mother 19:30 The Voice USA (9:24) 21:00 Hachi: A Dog’s Tale 22:35 Burn After Reading 00:15 Blues Brothers 2000 02:20 Taken 03:55 Source Code Bíó 09:30 Tenacious D: in The Pick of Destiny 11:05 As Cool as I Am 12:40 Ocean’s Thirteen 14:45 Steel Magnolias 16:45 Tenacious D: in The Pick of Destiny 18:20 As Cool as I Am 19:55 Ocean’s Thirteen 22:00 Unforgiven 00:10 Run All Night
· Ertu fastur? · Kaupi ódýra bíla
Miðvikudagur 19. október Bæn og matur kl. 12 Unglingastarf kl. 20-22
Sunnudagur 23. október Bænastund kl. 11
Ódýrasti flutningur bíla
Mánudagur 24. október
Flutningur á fólksbíl innanbæjar á Akureyri verð kr. 8.680 með vsk.
Þriðjudagur 25. október
sem í boði er á Akureyri
Viltu losna við gamla bílinn þinn í endurvinnslu? Þú færð kr. 20.000,- fyrir að skila honum inn. Aðstoð sf. reddar þér - sími 893 3867
Heimilasamband kl. 15 Allar konur velkomnar
Barnastarf kl. 17-18 Fyrir öll börn í 1.-7. bekk
HJÁLPRÆÐISHERINN Á AKUREYRI HVANNAVÖLLUM 10
Villibráða- og jólahlaðborð á Hótel Laxá
Nú er farið að hausta og líður senn að jólum, því ætlum við á Hótel Laxá að bjóða upp á
veglegt villibráða- og jólahlaðborð allar helgar fram að miðjum desember.
Í boði verða gómsætir réttir úr héraði og meðlæti sem bráðnar í munni og gælir við bragðlaukana. VERÐIÐ ER EFTIRFARANDI: Villibráða-/Jólahlaðborð Villibráða-/Jólahlaðborð
gisting í tveggja manna herbergi með morgunverði
Villibráða-/Jólahlaðborð,
gisting í eins manns herbergi með morgunverði
Verð fyrir aukanótt með morgunverði Sértilboð til hópa.
kr. 9.900,- á mann. kr. 33.400,kr. 18.990,kr. 6.000,- á mann.
Vinsamlegast hafið samband í síma 464 1900 eða sendið okkur tölvupóst á netfangið hotellaxa@hotellaxa.is
Hlökkum til að sjá ykkur! Hótel Laxá I Við Olnbogaás I 660 Mývatn I 354 464 1900
Sunnudagur 23. október 2016
15:30 Föstudagsþáttur Kosningaumfjöllun N4. Í þættinum ræða Karl Eskil og Jón Þór við fulltrúa stjórnmálaflokka sem bjóða fram á Norðurlandi. 18:00 Stjórnmál og ferðaþjónusta Suðausturkjördæmi 19:00 Milli himins og jarðar 19:30 Að austan 20:00 Að Norðan 20:30 Að vestan 21:00 Hvað segja bændur? Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni. 21:30 Auðæfi hafsins Vandaðir og fróðlegir þættir um auðæfin í hafinu við Ísland. 22:00 Hvað segja bændur? Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
10.30 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps 10.45 Sjónvarp í 50 ár: Leikið efni (7:8) 12.20 Orðbragð (6:6) 12.50 Áttundi áratugurinn (2:8) 13.35 Heimur mannkynsins (5:5) 14.35 Miðjarðarhafskrásir Ottolenghis – Marokkó (1:4) 15.20 Hvellur 16.25 Á sömu torfu 16.35 Kiljan (3:23) 17.20 Menningin (7:40) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (152) 17.56 Ævintýri Berta og Árna 18.00 Stundin okkar (4:27) 18.25 Basl er búskapur 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (5:29) 20.15 Ferðastiklur (1:8) 21.00 Poldark (7:10) 22.00 Íslenskar sjónvarpsmyndir: Dagur vonar 00.20 Fallið (1:6)
07:55 Doddi litli og Eyrnastór 08:25 Kormákur 08:40 Stóri og Litli 08:55 Ævintýraferðin 09:10 Zigby 09:20 Heiða 09:45 Kalli kanína og félagar 10:10 Tommi og Jenni 10:35 Teen Titans Go! 12:00 Nágrannar 13:45 Grey’s Anatomy (4:22) 14:30 Logi 2016 15:20 Spilakvöld (6:12) 16:10 Sendiráð Íslands (6:7) 16:40 Gulli byggir (9:12) 17:10 60 Minutes (3:52) 18:00 Any Given Wednesday (14:20) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (181:200) 19:35 Borgarstjórinn (2:10) 20:05 Leitin að upprunanum (1:7) 20:35 Rizzoli & Isles (9:13) 21:20 Gåsmamman (2:8) 22:10 I Love You, Donald J. Trump 23:10 60 Minutes (4:52) 23:55 Aquarius (10:13) 01:00 Westworld (4:10)
16:55 Royal Pains (10:13) 17:40 Parenthood (9:13) 18:20 Everybody Loves Raymond 18:40 King of Queens (14:22) 19:05 How I Met Your Mother 19:30 The Voice USA (10:24) 20:15 Scorpion (3:24) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (5:23) 21:45 Secrets and Lies (3:10) 22:30 Ray Donovan (8:12) 23:15 Fargo (2:10) 00:00 Hawaii Five-0 (3:25) Bíó 08:50 Sassy Pants 10:20 E.T. 12:15 The Last of Robin Hood 13:45 Heaven is for Real 15:25 Sassy Pants 16:55 E.T. 18:50 The Last of Robin Hood 20:20 Heaven is for Real 22:00 X-Men Origins: Wolverine 23:50 Riddick 01:50 Filth
HAGKAUP MATVÖRUDEILD Fjölsmiðjan þakkar Ambassador fyrir stuðninginn Þökkum einnig þeim sem komu með í ferðina og þeim fyrirtækjum sem studdu okkur Whale watching is our passion
Whale watching is our passion
Hagkaup Akureyri óskar eftir að ráða starfsmann í matvörudeild. Um er að ræða áfyllingu á kjöti og afgreiðslu í kjötborði Vinnutími er frá 8 - 14 alla virka daga og annan hvern laugardag. Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á johannah@hagkaup.is
KT 20-22 OUM AN Í SJALL
SJALLINN 20-22 OKT HELGARPASSAR:
NEMENDUR FSHA: 4.900 KR ALMENNT VERÐ: 5.900 KR
MIÐASALA Á ENTER.IS
Mánudagur 24. október 2016
19:30 Auðæfi hafsins Vandaðir og fróðlegir þættir um auðæfin í hafinu við Ísland.
20:00 Að vestan Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Vesturlandi frá Dalabyggð til Hvalfjarðar. 20:30 Auðæfi hafsins 21:00 Að vestan 21:30 Auðæfi hafsins 22:00 Að vestan 22:30 Auðæfi hafsins Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
16.50 Með okkar augum (5:6) 17.20 Landinn (5:29) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (153) 18.01 Hvolpasveitin (15:24) 18.24 Unnar og vinur (19:26) 18.50 Krakkafréttir (29) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Martin Clunes: Síðasta vígi lemúrsins 20.55 Bannorðið (1:6) Breskt fjölskyldudrama um hina ósköp venjulegu Hughes-fjölskyldu. Þegar fimm ára gamall sonur hjónanna greinist með einhverfu er eins og fótunum sé kippt undan fjölskyldunni, róðurinn þyngist en þau reyna allt hvað þau geta til að hafa fjölskyldulífið eins venjulegt og hægt er. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Frumherjar sjónvarpsins Læknar og hjúkkur (8:11) 23.15 Alþingiskosningar 2016:
09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (24:175) 10:20 Who Do You Think You Are 11:05 Sullivan & Son (7:10) 11:25 Eldhúsið hans Eyþórs (7:9) 11:50 My Dream Home (15:26) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (6:18) 14:00 Britain’s Got Talent (7:18) 15:10 Falcon Crest (11:22) 16:05 Tommi og Jenni 16:30 Simpson-fjölskyldan (5:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Grand Designs: Australia 20:10 Gulli byggir (10:12) 20:35 The Night Shift (6:13) 21:20 Westworld (4:10) 22:15 Quarry (7:8) 23:10 Major Crimes (8:23) 23:55 The Path (6:10) 00:45 Underground (6:10) 01:30 Murder In The First (10:10)
16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (15:22) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Superstore (6:11) 20:15 Hotel Hell (8:8) 21:00 Hawaii Five-0 (4:25) 21:45 Shades of Blue (7:13) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Scandal (16:21) Bíó 11:40 And So It Goes 13:15 Vaski grísinn Baddi 14:50 War Room 16:50 And So It Goes 18:25 Vaski grísinn Baddi 20:00 War Room 22:00 Fast & Furious 23:50 The Patriot 02:35 Ice Soldiers 04:10 Fast & Furious
VIÐBURÐARDAGATAL AÐVENTU Í FJALLABYGGÐ
Fyrirhugað er að gefa út viðburðardagatal
þar sem tilgreindir verða viðburðir í Fjallabyggð á aðventunni og fram yfir áramót. Upplýsingar um viðburði skal senda á Lindu Leu Bogadóttur markaðs- og menningarfulltrúa á netfangið: lindalea@fjallabyggd.is í síðasta lagi 18. nóvember n.k.
Birna G. Ásbjörnsdóttir, næringarráðgjafi, heldur fyrirlestur á vegum NLFA sem ber heitið Betri melting, 20. október n.k. kl. 17:00. Birna fjallar um þarmaflóruna og hlutverk hennar með tilliti til andlegrar og líkamlegrar heilsu. Rannsóknir sýna fram á að heilbrigðar bakteríur í meltingarveginum bæta og efla heilsu okkar á margvíslegan hátt. Röskun á þessum bakteríum hefur oft á tíðum slæmar afleiðingar á heilsufar, jafnvel síðar á lífsleiðinni. Farið verður yfir hvað getur raskað þessum mikilvægu bakteríum en einnig hvað styrkir og eflir þær, fyrir börn og fullorðna. Námskeiðsstaður: Kjarni, félagsheimili NLFA. Verð: 5.900 kr. 5.000 kr. fyrir félagsmenn NLFA. Vinsamlega skráið ykkur á námskeiðið í netfang: nlfa@simnet.is. og greiðið námskeiðsgjaldið inn á reikning: 565-14-404135, kt. 480269-7219.
Strandgata 7 S: 562 6888 TAKE AWAY Virkir dagar 11:30-21/Helgar 17-21
TILBOÐ
1
Steiktar núðlur m/ kjúkling
FRÍTT 2 LTR GOS MEÐ TILBOÐUM 1-4
Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu
Hunangsgljáð svínakjöt
Verð 2290 á mann - aðeins fyrir 2 eða fleiri
TILBOÐ
2
Steiktar núðlur m/ kjúkling Djúpsteiktar rækjur m/ súrsætri sósu Kjúklingur m/ kasjúhnetum Hunangsgljáð svínakjöt
Verð 2690 á mann – aðeins fyrir 2 eða fleiri
TILBOÐ
Steiktar núðlur m/ kjúkling
3
Kjúklingur m/ kasjúhnetum
TILBOÐ
Steiktar núðlur m/kjúkling Djúpsteiktar rækjur m/ súrsætri sósu Kjúklingur m/ kasjúhnetum Lambakjöt í piparsósu
Verð 2990 á mann – aðeins fyrir 2 eða fleiri
TILBOÐ FYRIR EINSTAKLINGA ÚRVAL STAKRA RÉTTA
Alla virka daga 11:30-13:30
Sushi og kjötfylltar deigbollur nú á hlaðborði Verð aðeins 1.750 Gosdrykkur með hlaðborði á 100 krónur!
Nautakjöt í piparsósu
Verð 2790 á mann – aðeins fyrir 2 eða fleiri
4
HLAÐBORÐ Í HÁDEGINU
Verð frá 1990 – fyrir einn eða fleiri
Er VEISLA eða JÓLAHLAÐBORÐ framundan? Sendið okkur línu og fáið verðtilboð fyrir hópinn:
sjanghae@sjanghae.is
Erum á FRÍTT 1/2 LTR GOS MEÐ STÖKUM RÉTTUM
Gefðu okkur
Þriðjudagur 25. október 2016
19:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins að þessu sinni er Helga Kvam, tónlistarkennari og listljósmyndari.
20:00 Að norðan Þriðjudagur Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Hvítir mávar 21:00 Að norðan Þriðjudagur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
16.50 Alþingiskosningar 2016: Kynning á framboði 16.55 Alþingiskosningar 2016: Kynning á framboði 17.00 Downton Abbey (2:9) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (154) 18.01 Hopp og hí Sessamí (14:26) 18.25 Hvergidrengir (7:13) 18.50 Krakkafréttir (30) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Alþingiskosningar 2016 20.40 Með okkar augum (6:6) 21.15 Áttundi áratugurinn (3:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Foster læknir (1:5) Bresk dramaþáttaröð í fimm hlutum frá BBC. Læknirinn Gemma Foster er hamingjusamlega gift en einn daginn finnur hún ljósan lokk á trefli eiginmannsins. 23.15 Alþingiskosningar 2016: Kynning á framboði 23.20 Alþingiskosningar 2016:
07:50 The Middle (17:24) 08:15 Mike & Molly (7:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Junior Masterchef Australia (10:16) 10:25 The Doctors (2:50) 11:05 Empire (11:12) 11:50 Suits (3:16) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (8:18) 15:45 Bold and the Beautiful 16:10 Save With Jamie (2:6) 16:55 Fresh Off the Boat (13:13) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 X16 - Reykjavíkurkjördæmin 20:10 2 Broke Girls (16:22) 20:30 Major Crimes (9:23) 21:15 The Path (7:10) 22:00 Underground (7:10) 22:45 Last Week Tonight With John Oliver (27:30) 23:15 Grey’s Anatomy (4:22) 00:00 Bones (19:22)
16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (16:22) 19:25 How I Met Your Mother (1:24) 19:50 Playing House (1:8) 20:15 Crazy Ex-Girlfriend (18:18) 21:00 Code Black (2:13) 21:45 Mr. Robot (9:10) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 CSI: Cyber (1:18) Bíó 11:00 The Nutty Professor 12:35 The Golden Compass 14:30 Lullaby 16:30 The Nutty Professor 18:05 The Golden Compass 20:00 Lullaby 22:00 Mission: Impossible III 00:05 I Melt With You 02:10 Rush Hour 3 03:40 Mission: Impossible III
SKAUTAR - SKAUTAR - SKAUTAR
SKAUTAVEISLAN ER AÐ BYRJA MIKIÐ ÚRVAL AF SKAUTUM LIST OG HOKKÍ
NÝIR OG NOTAÐIR VERÐ FRÁ 2.950-9.950
HOKKÍBÚNAÐUR Í ÚRVALI
RÉTTIR DAGSINS ALLA DAGA OG ÖLL KVÖLD
KJÚKLINGARÉTTUR DAGSINS ÍSLENSK KJÖTSÚPA SJÁVARRÉTTASÚPA MEÐ KARRÝ OG KÓKOS
GRÆNMETISSÚPA DAGSINS VEFJA DAGSINS
OPNUNARTÍMI
FISKUR DAGSINS GRÆNMETISRÉTTUR DAGSINS HRÁFÆÐIRÉTTUR DAGSINS KJÚKLINGASALAT LAXASALAT
MÁN-FÖS. 09-23 LAU- SUN. 10-23
OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 23:00
simstodin
simstodin simstodinak
BLEIKI DJÚSINN
VEGNA MIKILLAR ÁNÆGJU VERÐUR BLEIKI DJÚSINN ÚT OKTÓBER
PIZZUR
PARMAPIZZA INDVERSKPIZZA BBQ KJÚKLINGAPIZZA LAXAPIZZA OSTAPIZZA MEXÍKÓSKPIZZA INDVERSK GRÆNMETISPIZZA SALTFISKPIZZA PULLED PORK PIZZA MEXIKÓSK GRÆNMETISPIZZA PEPPERÓNÍPIZZA MARGARÍTA SÍMSTÖÐIN - HAFNARSTRÆTI 102 Í MIðBÆ AKUREYRAR Á BESTA STAð - SÍMI 462 4448
12
12
Fös-þri kl. 20:00 & 22:20
Mið-þri. kl. 20:00 & 22:00 16 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
12
12
12
Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 fim-fösþri. kl. 17:40 Fös.kl. 17:45
kl. 13:40 & 17:40 2D lau-sun mán-þri kl. 17:40 3D Lau-sun kl. 15:40
Lau-sun kl. 13:40 & 15:40
Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar
12
Gildir 19.-25. október
12
Mið-fim kl. 22:20
Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45 Mið-fim kl. 20:00 Fös-Þri kl. 17:40
12
Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12
12
Mið-fim kl. 17:40
Lau.- sun. kl. 14
Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)
Mið kl. 17:40
+
MA BUBBI rDkIM i
Minnisme
Í SJALLANUM AKUREYRI FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 28.OKTÓBER KL 20:30
HÚSIÐ OPNAR KL 19:30 MIÐASALA Á ENTER.IS
Gildir dagana 19.-25. október
SAMbio.is
AKUREYRI
16
12
Fim - þri kl. 17:30, 20:00 & 22:30
Mið kl. 20:00 & 22:30 Fim -þri kl. 20:00 L
12
ísl. tal. Mið- fös. kl. 18 Lau- sun. kl.14, 15, 16 & 18 Mán- þri. kl.18 Mið 20:00 & 22:30 Fim - þri kl. 22:30
Enskt tal Mið kl. 18
Keyptu á netinu MuniðMunið þriðjudagstilboðin! Verslaðu miðamiða á netinu innáá:www.sambio.is. www.sambio.is þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. SPARBÍÓ* kr.950. Merktar eruappelsínugulu með appelsínugulu.
Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu ára kr. 950) SPARBÍÓ* 3D(0-8 kr.1250. Merktar grænu.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir kr.950. 3D myndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir
Fim.20. okt
MOJI
&SONS MIDNIGHT the
Moji Abiola kynntist Bjarna M Sigurðarsyni og Frosta Jóni Runólfssyni og úr varð sambræðingur Bandarískrar sálartónlistar og Íslenskrar rokktónlistar.
Sveitin hefur sannað sig sem mest spennandi tónleikasveit landsins í dag og ætti enginn aðdáandi góðrar tónlistar láta þennan viðburð framhjá sér fara.
Tónleikar kl.21.00
Fim. 3. nóv
Laddi
Fim. 10. nóv
Fim. 17. nóv.
Shades Baraflokkurinn of Reykjavík
Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is
pizzutilboð Samsett tilboð
Pizza, meðlæti og gos - Sótt eða heimsent
Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
3.290.-
3.590.-
2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
4.790.-
4.790.-
sparkaup
Pizzu tilboð
Pizza, tvö álegg - aðeins sótt
Miðstærð pizza með 2 áleggjum
Stór pizza með 2 áleggjum
1.490.-
1.890.-
2x stór pizza með 2 áleggjum
2x miðstærð pizza með 2 áleggjum
3.390.-
2.690.-
Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Frí heimsending þegar pantað er fyrir 4000 kr eða meira
www.arnartr.com
Góðkaup
Forsala hafin Ă Eymundsson, graenihatturinn.is og ĂĄ midi.is