BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400
HEIMILIÐ: BÍLLINN KLÁR Í VETUR
N4sjonvarp
NOTALEGUR NÓVEMBER MEÐ HEIMILDAMYNDUM
N4sjonvarp
N4 blaðið
FINNDU BÓKAORMINN
N4 hlaðvarp
42. tbl 17. árg 30.10 - 12.11 n4@n4.is
GILDIR Á AKUREYRI FRÁ 11:30 TIL 14:00 ALLA DAGA
FABRIKKAN.IS
FERÐALÖG: ÓMISSANDI Á TENERIFE
GOTT MÁL
Tímaflakk
Í ÞESSU BLAÐI:
HVAR ERUM VIÐ?
www.n4.is
5 75 75 75 VIÐTAL HAFDÍS ÞORBJÖRNSDÓTTIR
HEILABROT OG HLÁTUR
SÓFA
TAXFR Allir sófar á taxfree tilboði*
CLEVELAND
Tungusófi. Hægri eða vinstri tunga. Ljóst eða dökkgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 231 x 140 x 81 cm Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
92.734 kr. 114.990 k
* Taxfree tilboðið gildir af öllum sófum og jafngildir 19,35% afslætti. Gildir ekki ofan á önnur tilboð eða af sérpönt
unum. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar.
kr.
VERSLU
N
LT
IN
www.husgagnahollin.is
AL
REE
V
EF
AF OP
EKKI MISSA AF ÞESSU!
KOMIÐ Í HAGKAUP
MADISON ÚLPA Stærðir 8 - 16 ára Vatnsheldni 15.000 mm Vindheldni 15.000 mm Fóðrun 140 g/sqm YKK rennilás
Hátíðarnar nálgast
Clarins vörurnar fást ekki á Selfossi
Gleðjið með gjafasettum frá Clarins.
20%
THE NEW FRAGRANCE OF FREEDOM
afsláttur af öllum vörum dagana 31. október - 6. nóvember Gjafasett frá Clarins í miklu úrvali. Fullkomin jólagjöf
GAURAGANGUR EFTIR ÓLAF HAUK SÍMONARSON LEIKSTJÓRN GUNNAR BJÖRN GUÐMUNDSSON
Sýningar hefjast kl. 20:00 sýnt á Melum í Hörgárdal 6. sýning föstudaginn 1. nóvember 7. sýning laugardaginn 2. nóvember 8. sýning föstudaginn 8. nóvember 9. sýning laugardaginn 9. nóvember
Miðasala í símum 666-0170 eða 666-0180 frá 17-19 virka daga og 14-16 á laugardögum. Einnig hægt að panta miða í netfangi leikfelaghorg@gmail.com.
FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM HEIMSPEKI
Heimspekikaffi á Bláu könnunni Uppbyggileg samræða í samfélagi og skóla
Sunnudagar kl. 11-12 3. nóv. Björn Þorláksson Er Íslandsbanki ga-ga?
10. nóv. Sigrún Sveinbjörnsdóttir Er bernskan ofmetin?
17. nóv. Alfa Jóhannsdóttir og Eva Harðardóttir Mega börn ráða líka?
24. nóv. Sigurður Kristinsson Á alltaf að segja sannleikann?
Framsögur og umræða sem höfða til allra sem velta fyrir sér spurningum um lífið og tilveruna. ALLIR VELKOMNIR! | AÐGANGUR ÓKEYPIS
Hafnarstræti 96 • sími: 461 4600 • opið virka daga 9 - 23:30 • lau og sun 10 - 23:30
VINNUSTAÐIR - VINAHÓPAR - SAUMAKLÚBBAR - LESHÓPAR GÖNGUHÓPAR - SKÍÐAFÓLK - HLAUPAKAPPAR - HJÓLAREIÐAFÓLK
GIMBUR
býður 1. flokks aðstöðu fyrir hverslags hópa í lengri eða styttri tíma nyrst á Tröllaskaga
www.gimburguesthouse.is
www.reykjarholl.is
Góð steik þarf alvöru krydd
VIÐTALIÐ
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
Ég er svo ánægð með hana, hún sparaði sig ekkert. Lífið er núna og það er svo sannarlega rétt.
„ Mamma var minn stærsti aðdáandi” Söngfuglinn Hafdís Þorbjörnsdóttir kom í viðtal til Maríu Bjarkar í Föstudagsþættinum bleika daginn 11.október, en þátturinn var helgaður konum og krabbameini. Hafdís kom til þess að minnast mömmu sinnar, Helgu Hafsteinsdóttir, sem lést úr brjóstakrabbameini í apríl síðastliðnum.
fréttir. Hún náði einhvernveginn að halda voninni í manni um að þetta gæti gengið vel þrátt fyrir mótlæti.” segir Hafdís. Það liðu aðeins rúm tvö ár frá greiningu þar til Helga dó. Hafdís minnist þess hvað mamma hennar var dugleg á þessum stutta tíma við að gera það sem hana langaði til. „Hún fór til dæmis í utanlandsferð með vinkonu sinni, svo varð hún fimmtug og notaði tækifærið og hélt heljarinnar veislu. Það var svo flott Mynd: Agnes Skúla
„Mamma fékk brjóstakrabbamein sem var mjög skætt, það var í raun það sem er kallað þrí-neikvætt. Hún fór í lyfjameðferð áður en hún fór í brjóstnám og eftir þá aðgerð vonuðum við að sjálfsögðu að krabbameinið væri farið. Því miður kom í ljós að svo var ekki. Meinið hélt áfram að dreifa sér, fór í beinin og þá var í raun ekkert hægt að stoppa það. Mamma var rosalega jákvæð í öllu ferlinu, þrátt fyrir að fá í rauninni aldrei neitt rosalega góðar
Fjórir ættliðir af mæðgum. Ingibjörg (móðir), Þórunn (systir), Birta (dóttir), Helga, Guðrún (dóttir) Hafdís (dóttir), Hulda (systir) og Ylfa (dótturdóttir).
hjá henni! Hún bauð öllum vinum sínum og hélt almennilegt partý! Sigga Kling vinkona hennar var veislustjóri. Það var algjört æði. Við fórum svo mæðgurnar saman til Rómar í yndislega ferð og hún hélt myndlistarsýningu í október í fyrra. Ég er svo ánægð með hana, hún sparaði sig ekkert. Lífið er núna og það er svo sannarlega rétt,” segir Hafdís. Hún bendir á að mamma hennar, sem aldrei hafi verið mikið fyrir sviðsljósið, var allt í einu út um allt. Hún tók til dæmis þátt í herferð í bleikum október í fyrra þar sem hún sat fyrir í ljósmyndasýningu hjá Krabbameinsfélaginu. Hallar undan fæti
„Mig var farið að gruna í nóvember í fyrra að krabbameinið væri búið að dreifa sér meira en bara í beinin. Ég ýtti á að það yrði skoðað. Ég hélt að það væri mögulega komið í höfuðið sem svo reyndist vera rétt, því miður. Hún fór þá í geislameðferð á höfði sem gerði eitthvað smávegis gagn en alls ekki nóg. Svo er það í mars, minnir mig, að við fáum fréttirnar um að það sé ekki hægt að gera neitt meira. Á þessu tímabili breytist mjög mikið. Mamma, sem hafði verið að halda í vonina og berjast fyrir því að halda heilsu, fór að detta svolítið niður í það að vera bara að bíða eftir dauða sínum.” segir Hafdís.
aðeins að tala við hana en fæ lítil viðbrögð. Svo kemur systir mín og segir „Hæ mamma, þetta er Guðrún, ég er hérna.” Þá opnar hún augun alveg upp á gátt og tekur utan um hana. Það var eins og hún væri að bíða eftir að hafa allar stelpurnar sínar hjá sér. Þarna áttum við alveg tvo klukkutíma um nóttina þar sem við vorum bara að knúsast, tala saman og syngja. Það var ómetanlegt.” rifjar Hafdís upp og brosir. Söng yfir mömmu sinni
Söngurinn hefur alltaf fylgt Hafdísi og mamma hennar sem fyrr aðdáandi númer eitt. Hún var búin að segja hvaða lög hún vildi hafa í jarðarförinni sinni. „Hún var búin að ákveða þetta allt saman, sem hentaði okkur mjög vel, þetta var alveg hennar listi. Hún óskaði eftir því að ég myndi syngja öll lögin, en mér þótti það heldur mikið! Ég sagðist bara geta tekið tvö lög, ég ætlaði líka að fá að gráta!” hlær Hafdís við.
LÍFSBÓKIN
lag: Bergþóra Árnadóttir texti: Laufey Jakobsdóttir
Ljúktu nú upp lífsbókinni lokaðu ekki sálina inni. Leyfðu henni í ljóði og myndum, leika ofar hæstu tindum.
Sterkar systur
„Við erum rosalega góðar vinkonur, systurnar. Mamma var alltaf svo stolt af okkur og ánægð með okkur, hún var okkar helsti aðdáandi. Við vorum ótrúlega heppnar að fá að kveðja hana allar saman,” segir Hafdís og rifjar upp síðustu dagana sem þær áttu saman. „Mamma var síðan búin að reika svoldið síðustu dagana, var ekki alveg í sambandi. Elsta systir mín hafði farið suður í sónar og flaug strax norður þegar Heimahlynning lét okkur vita að stundin væri að koma, sem var ofsalega gott að fá að vita. Þá nótt vaknar mamma og ég reyni
Svipta burtu svikahulu. Syngja aftur gamla þulu líta bæði ljós og skugga, langa til að bæta og hugga. Breyta þeim sem böli valda breyta stríði margra alda. Breyta þeim sem lygin lamar, leiða vit og krafta framar. Gull og metorð gagna ekki gangir þú með sálarhlekki. Föstudagsþættinum 11.okt lauk með því að Hafdís söng lagið Lífsbókin eftir Bergþóru Árnadóttur við texta Laufeyjar Jakobsdóttur, en það er einmitt lagið sem mamma hennar vildi hafa við sína hinstu kveðjustund.
Viðtalið í heild sinni: www.n4.is, og á facebook: n4sjonvarp.
Rakel Hinriksdóttir // rakelhinriks@n4.is
ENDURMENNTUNARNÁMSKEIÐ ATVINNUBÍLSTJÓRA verða haldin hjá AKTU - ökuskóla í Sunnuhlíð á Akureyri sem hér segir:
8. nóv. · Vistakstur - öryggi í akstri 9. nóv. · Umferðaröryggi - bíltækni 15. nóv. · Farþegaflutningar 16. nóv. · Lög og reglur 22. nóv. · Vöruflutningar 23. nóv. · Skyndihjálp Upplýsingar og skráning á www.aktu.is og í síma 898 3378 (Steinþór)
Aktu ökuskóli • Sunnuhlíð 12 L • www.aktu.is
LIFANDI TÓNLIST alla fimmtudaga
FIMMTUDAGINN 31. OKT
Hljómsveitin Grímsey FÖSTUDAGINN 1. NÓV
Íslenskar draugasögur lesnar MIÐVIKUDAGINN 6. NÓV
Bingó kvöld
HAPPY HOUR alltaf ALLA DAGA MILLI 18-20
FIMMTUDAGINN 7. NÓV
Mínus 2 - uppistand með tónlist FIMMTUDAGINN 14. NÓV
Hljómsveitin Angurværð Fylgist nánar með viðburðum R5bar á facebook
Ráðhústorgi 5 · 600 Akureyri · r5.is· sími 412 9933
Nýtt í GB GALLERY BOBBI BROWN snyrtivörurnar
KARAJA SPA OF ICELAND vinsælu vegan vörurnar
20% kynningarafsláttur frá miðvikudegi til laugardags
GB GALLERY
GB GALLERY
TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7
Opið: Mán.-fös. 10-18 · Lau. 10-17 · Sun. LOKAÐ · Sími 4694200
Barnanámskeið Námskeið fyrir börn sem eiga það sameiginlegt að vera aðstandendur krabbameinsgreindra. Börnin fá tækifæri til að skapa, upplifa og tjá sig í gegnum Pouring Technique. Fjölskyldan og ást verður viðfangsefnið. Námskeiðið er föstudaginn 15. nóvember og föstudaginn 22. nóvember kl.14:00-16:00 og lýkur svo með jólaskemmtun 5. desember. Með barni þarf að vera aðstandandi. Námskeiðið fer fram í húsnæði KAON Glerárgötu 34. Leiðbeinendur eru Rósa Matthíasdóttir ásamt Katrínu Ösp Jónsdóttur og Regínu Ólafsdóttur starfsmönnum KAON. Skráning og frekari upplýsingar á katrin@krabb.is eða í síma 461-1470 á milli kl.10-16. Lágmarks þátttaka eru 6 börn.
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis
KAON - Glerárgata 34, 600 Akureyri - Sími 461-1470 - kaon@krabb.is - kennitala 520281-0109
Nánd og kynlíf eftir greiningu krabbameins Námskeið fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein og/eða nána aðstandendur þeirra. Stuðst er við Hugræna atferlismeðferð, núvitund og slökun. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 13. nóvember kl.9:30-11:00 og er vikulega til 4. desember (4 skipti). Námskeiðið fer fram í húsnæði KAON Glerárgötu 34.
Leiðbeinendur eru Katrín Ösp Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur og Regína Ólafsdóttir sálfræðingur. Skráning og frekari upplýsingar á katrin@krabb.is eða í síma 461-1470 á milli kl.10-16. Lágmarks þáttaka eru 6 manns, hámark 10 manns.
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis
KAON - Glerárgata 34, 600 Akureyri - Sími 461-1470 - kaon@krabb.is - kennitala 520281-0109
1. – 18. nóvember:
LITADAGAR 40% afsláttur
og fríar litaprufur af innimálningu Nú eru LITADAGAR hjá SLIPPFÉLAGINU. Við bjóðum 40% afslátt og fríar litaprufur af litum úr litakorti Slippfélagsins.* Skoðaðu alla fallegu litina á slippfelagid.is
* Þegar liturinn er blandaður í Bett 10 innanhúsmálningu og miðað er við 2 prufur á hvern viðskiptavin.
Gleráreyrum 2, Akureyri • S: 461 2760 • Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is
MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næsta námskeið verður haldið 1. nóvember *
Skráning og upplýsingar á www.ekill.is
*að því gefnu að þátttaka sé nægileg
Ekill ökuskóli
| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is
Aðventa Ásum
Notalegt andrúmsloft
Dásamlegur matur
Einstök upplifun
Við bjóðum litla hópa velkomna í sveitasæluna hjá okkur á aðventunni. Getum tekið á móti 8 - 10 manns í mat og 8 manns í gistingu. Heitur pottur og fullkomin kyrrð og ró
Við bjóðum upp á jólakvöldverð og dekrum við gestina bjóð Fyrirspurnir og nánari upplýsingar í t.p: hrefna.laufey@gmail.com
SÍMEY og Eining Iðja í samstarfi við Lögregluna á Norðurlandi eystra halda
DYRAVARÐANÁMSKEIÐ
Dagana 11.,12. og 13 nóvember og 18.,19. og 20 nóvember. Athugið, enginn getur gegnt dyravörslu nema þeir sem lögreglustjóri samþykkir. Nemendur þurfa að hafa hreint sakavottorð. Upplýsingar um skráningu eru á heimasíðu SÍMEY, www.simey.is. Verð: 29.000kr Skráningarfrestur er til 6. nóvember. DAGSKRÁ 11.nóvember Kl.19.30-20.45 Kl. 20.45-22.00
SÍMEY Þórsstíg 4. - Afhending gagna og námskeið sett. Tryggingar í starfi Baldvin Ólafsson Sjóvá Áfengislög, reglugerð og leyfi vegna áfengisveitinga og fleira. Sigurður Eiríksson, fulltrúi sýslumanns.
12. nóvember Kl. 19.30-22.00
Rauði krossinn Viðjulundi 2. Slysahjálp Anna Sigrún Rafnsdóttir
13. nóvember Kl. 19.30-22.00
SÍMEY Þórsstíg 4. Fíkniefni, fræðsla. Skoðun skilríkja, samskipti dyravarða og lögreglu Selma Sigurðardóttir Malmquist rannsóknarlögreglumaður
18. nóvember Kl. 19.30-22.00
Slökkvistöð Akureyrar v/Árstíg Brunavarnir Jóhann Þór Jónsson, deildarstjóri eldvarnareftirlits
19. nóvember Kl. 19.30-22.00
Júdósalur í KA heimilinu Sjálfsvörn/handtaka, æfingar Adam Þórarinsson
20. nóvember Kl. 19.30-20.45
SÍMEY Þórsstíg 4. Reglugerð um löggæslu á skemmtunum og borgaraleg handtaka Agnes Björk Blöndal, löglærður fulltrúi lögreglustjóra Réttindi og skyldur Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar Iðju
Kl. 20.45-22.00
Námskeiðslok og viðurkenningar afhentar.
HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN
5
ísköld ráð til að gera bílinn kláran fyrir veturinn
Það er að ýmsu að huga, þegar bíllinn er búinn undir veturinn. Gott viðhald eykur í flestum tilvikum endingu bílanna og eykur auk þess endursöluverðið. Þótt bílar séu um margt flóknir og aðeins á færi fagfólks að sjá um viðhald, getur hinn almenni eigandi gert margt. Meðfylgjandi listi er ekki tæmandi, réttast er að ræða við fagfólk um hvernig bíllinn er búinn undir íslenskan vetur.
1
Smyrjið læsingar með lásaolíu og komið þannig í veg fyrir að læsingarnar frjósi fastar. Þegar þetta er gert er líka gott að bera sílikon á þéttilista hurða, þannig að þær frjósi ekki í vetur.
2
Góðir hjólbarðar eru nauðsynlegir, látið fagfólk meta og fara yfir gömlu hjólbarðana. Munið líka að þrífa hjólbarðana reglulega allan veturinn. Óhreinindi draga mjög úr veggripi.
3 4
Fyllið rúðuvökvakútinn með frostþolnum vökva. Annars getur farið illa.
5
Bón dregur úr viðloðun snjós og íss. Bónaðu þess vegna bílinn fyrir veturinn.
Athugið ástandið á þurrkunum og hvort blöðin séu í góðu standi. Stundum nægir að strjúka yfir blöðin með tjöruleysandi efni. Gott útsýni er nauðsynlegt, ekki bara á sumrin.
MOTUL
FÆST Í BÍLANAUSTI AKUREYRI
OLÍUR FYRIR ALLAR GERÐIR VÉLSLEÐA
BÍLANAUST FURUVELLIR 15 SÍMI 535-9085
Jólahlaðborð & léttir tónar
1999 2019 Ráðgjöf og rekstur tölvukerfa í 20 ár
Við erum Þekking
Ráðgjöf & rekstur tölvukerfa Þekking býr að 20 ára reynslu í rekstri og uppsetningu tölvukerfa, hýsingu og afritun gagna. Við erum óháð söluaðilum vélbúnaðar og sérsníðum lausnir fyrir fjölmörg fyrirtæki og stofnanir. Ráðgjöf okkar byggir á traustri sérfræðiþekkingu. Við gerum flókna hluti einfalda.
thekking.is 460 3100 ISO 27001 vottað fyrirtæki
Akureyri Hafnarstræti 93–95
Kópavogur Urðarhvarfi 6
2011 2019
BÚSTÓLPI ER FRAMÚRSKARANDI Níunda árið í röð er Bústólpi í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi. Í ár eru það 3% íslenskra fyrirtækja sem hljóta slíka viðurkenningu frá Creditinfo. Við þökkum tryggum viðskiptavinum og starfsfólki okkar þann heiður.
Bústólpi ehf - fóður og áburður • Oddeyrartanga • 600 Akureyri bustolpi@bustolpi.is • Sími 460 3350 • www.bustolpi.is
FERÐALÖG & FRÍSTUNDIR
Ómissandi á Tenerife! ERTU Á LEIÐ TIL TENERIFE Í VETUR? Hér er listi yfir nokkur atriði sem gaman er að upplifa á eyjunni: PAPAS ARRUGADAS Þennan rétt verða allir sem heimsækja Tenerife að smakka. Um er að ræða mjög saltaðar krumpaðar kartöflur sem borðaðar eru með flusinu á. Kartöflunum er dýpt í þar til gerðar sósur, eina rauða og sterka og hina græna og fríska. SIAM PARK Einn glæsilegasti vatnsrennibrautagarður Evrópu, Siam Park er á Tenerife. Hann státar meðal annars af nánast lóðréttri 28 metra hárri rennibraut sem liggur í gegnum fiskabúr með hákörlum.
BARRAQUITO KAFFI Þessi kaffidrykkur er í uppáhaldi hjá heimamönnum. Hann er ekki bara fagur ásýndar heldur smakkast hann líka afar vel. Drykkurinn inniheldur espresso, heita niðursoðna sæta mjólk, kanil, sítrónu og spænska líkkjörinn 43.
MASCA ÞORPIÐ Ef þú ætlar bara í eina dagsferð þá ætti leiðin að liggja til Masca. Þorpið og umhverfi þess lætur engan ósnortinn – að ekki sé talað um veginn þangað. Vinsæl gönguleið liggur líka í þorpið frá Santiago del Teide.
MIÐBÆR Á HEIMSMINJASKRÁ Það er mjög gaman að heimsækja borgina San Cristobal de Laguna sem er full af svölum kaffihúsum og litlum sætum verslunum. Miðbærinn er á heimsminjaskrá UNESCO. GEITAOSTUR Á Kanaríeyjum er framleiddur mjög góður geitaostur og er Tenerife þar engin undantekning. Það er hægt að fá ostinn á mismunandi þroskastigum. Prófaðu þig áfram og finndu þitt uppáhald. TEIDE ÞJÓÐGARÐURINN Um helmingur Tenerife er verndað svæði en það er á þessum náttúverndarsvæðum sem áhugaverðustu náttúruupplifanir eyjunnar er að finna. Eitt þessara svæða er í miðju eyjunnar, Teide þjóðgarðurinn, með sínu einstaka landslagi og gróðri. GARCÍA SANABRIA GARÐURINN Það er mikið af fallegum plöntum og gróðri á Tenerife. Hægt er að sjá margar af þessum tegundum í almenningsgarðinum García Sanabría í höfuðborginni Santa Cruz. Það kostar ekkert inn í garðinn.
SIAM PARK Einn glæsilegasti vatnsrennibrautagarður Evrópu.
Vegna mikillar eftirspurnar:
TENERIFE Í JANÚAR! BEINT FRÁ AKUREYRI
TENERIFE BEINT FRÁ AK
21. jan - 1. feb ‘20 AU K
TENERIFE 13. - 23. nóv ‘19
UPP
T SEL
TENERIFE 1. - 14. nóv ‘19
ELT
TENERIFE 3. - 13. jan ‘20
ELT
S UPP S UPP
Flug með Icelandair
RÐ E F A
! NÁNAR Á SÍÐUNNI OKKAR: WWW.AKTRAVEL.IS
UPPBOÐ
C
M
Y
Laugardaginn
2. nóvember kl. 14
CM
MY
CY
CMY
K
Boðnir verða upp m.a. eftirfarandi hlutir Guðmund frá Miðdal styttur, dúkku af Elvis Presley, silfur bikarar og margt fleira skemmtilegt. OPNUNARTÍMI:
FYLGIST MEÐ OKKUR Á
Kl. 12-17 alla virka daga og á laugardögum.
HERTEX AKUREYRI
Hertex Hrísalundur 1 B // Sími 4624433/7894433
Styrkir
til samfélagsverkefna 2020
Norðurorka hf. veitir styrki til samfélagsverkefna, veittir eru styrkir til menningar- og lista, æskulýðsstarfs og góðgerðarmála. Markmið með styrkjum Norðurorku er að styðja við sjálfsprottið starf, starfsemi frjálsra félagasamtaka og framtak einstaklinga sem stuðlar Umsókn um styrki skal skila á þar til gerðu eyðublaði sem nálgast má á heimasíðu Norðurorku hf. www.no.is (undir tenglinum UM NO) eða í þjónustuveri að Rangárvöllum, 603 Akureyri. 1 2
Með pósti á Norðurorka hf., Rangárvöllum, 603 Akureyri eða sem fylgiskjal með tölvupósti á netfangið no@no.is
Fylgiskjöl með umsókninni má senda hvort heldur sem er í tölvutæku formi með tölvupósti eða með póstlagðri umsókn. Umsóknarfrestur er til og með 19. nóvember 2019
RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | FAX 460 1301 | no@no.is | www.no.is
www.n1.is
facebook.com/enneinn
Hjólastandur á N1 Leirunni N1 kynnir nýja viðgerðaraðstöðu fyrir reiðhjól á Leirunni Akureyri í samstarfi við Hjólalausnir. Þú einfaldlega hengir hjólið upp á standinn og notar verkfærin sem eru til staðar, pumpuna og fleira til að koma því í lag. Nú er þér ekkert að vanbúnaði að bara hjóla í viðgerðirnar á Leirunni!
N1 Leiruvegur, Akureyri Sími 461 3414
Alltaf til staðar
BÓKAORMURINN
FINNDU BÓKAORMINN TIL ÞESS AÐ VINNA BÓKINA
STÓRA SPURNINGABÓKIN Höfundur: Gauti Eiríksson
Landafræði, íþróttir, kvikmyndir, listir o.s.frv. Spurningar um allt milli himins og jarðar! Þær eru flokkaðar í léttar, miðlungs og erfiðar spurningar svo allir í fjölskyldunni geta verið með. Gauti Eiríksson hefur síðustu tíu ár samið spurningar. Hann hefur meðal annars séð um spurningakeppnir fyrir börn og unglinga um árabil og sá um spurningakeppni átthagafélaganna á árunum 2013-2015.
2 BÓKAORMURINN
í fullu fjöri! BÓKAORMURINN ÓÞEKKI FELUR SIG Í BLAÐINU, GETUR ÞÚ FUNDIÐ HANN?
Sigurvegarar fá bókina Stóra spurningabókin e. Gauta Eiríksson
Hann getur verið ýmist stór eða smár. Ef þú finnur hann sendu okkur þá póst á leikur@ n4.is fyrir 6. nóvember og segðu okkur á hvaða auglýsingu hann er ásamt nafni og heimilisfangi.
Bókaormurinn að þessu sinni er í samstarfi við Óðinsauga.
Gauti hefur gert um 2500 kennslumyndbönd fyrir náttúru- og stærðfræði sem eru aðgengileg á Youtube. Í þessari bók eru yfir 3500 spurningar.
ÚTSALA ÚTSALA Lokaspretturinn hafinn!
Heimsþekkt merki á ótrúlegu verði! HEAD, FISCHER, ROSSIGNOL, MET, ROCK M, SUPERIOR O.FL.
AFSLÁTTUR Skautar, list, íshokkí 50% Íshokkí búnaður 50% Fjallgönguskór og pokar 50% Hjóla- og skíðahjálmar 50% Skíðagleraugu 30-50% Hjól 20-50% Gönguskíði 30-50% Notuð skíði 30%
Verið velkomin!
Þetta er okkar
Neyðarkall - til þín!
Nú senda björgunarsveitirnar frá sér árlegt Neyðarkall til stuðnings starfi sínu um allt land. Taktu vel á móti sjálfboðaliðum björgunarsveitanna næstu daga og leggðu okkur lið, þannig stuðlar þú að eigin öryggi og annarra.
Þetta er Neyðarkall til þín.
l a v r ú Mikið af fallegum kjólum, blússum, buxum og drögtum. Frábært úrval af skóm.
40% afsláttur af
stökum skópörum.
r a n r u � � Jólav eru farnar að streyma inn.
Glerártorgi
i
SÍMI 461 4158
AKUREYRI FISH · SKIPAGATA 12 · 600 AKUREYRI · AKUREYRIFC@GMAIL.COM · TEL: +354 414 6050
TÍSKA, ÚTLIT & HEILSA
GÓÐ RÁÐ AÐ BETRI LÍÐAN Í AMSTRI DAGSINS
HREYFÐU ÞIG Finndu hreyfingu við hæfi. Hreyfing þarf ekki að taka tíma en þú verður að gefa þér tíma. Allt telur þó það sé lítið. Taktu vin með í ræktina eða farðu í hóptíma. Það er líka tilvalið að fara í léttan göngutúr eftir vinnu ef ræktin hentar ekki. Finndu þér gott hlaðvarp til að hlusta á og njóttu útsýnisins. Taktu léttan sundsprett, bjóddu vini með og farðu svo í heita pottinn á eftir. Þetta þarf ekki að vera flókið en gerir gæfumuninn.
TALAÐU UM TILFINNINGAR Það gleymist oft að því lengur sem þú byrgir vondar tilfinningar inni því stærri og meiri verða þær. Finndu einhvern sem er tilbúinn að hlusta og þér líður strax betur. Það er hægt að tala um allt, stórt sem smátt, þó svo að maður haldi stundum að svo sé ekki.
BROSTU, LÍKA TIL ÓKUNNUGRA Allir sem hafa unnið við þjónustustörf vita hvernig það er þegar viðskiptavinur kemur og býður góðan dag eða segir stuttan brandara. Það þarf oft ekki meira til þess að bjarga deginum. Ekki vera feimin/n, vertu þessi kúnni sem gerir daginn betri. Þá ferð þú líka hressari í burtu.
HEIMSÆKTU FÓLK SEM ÞARF Á ÞÉR AÐ HALDA Það eru alltof mörg dæmi um það að á hjúkrunarheimilum dvelji fólk sem fær nánast aldrei heimsókn frá fjölskyldu sinni. Ekki vera sú fjölskylda. Farðu í heimsókn til afa, ömmu eða einhvers sem þarf á þér að halda. Það breytir öllu fyrir þau og þú losnar við samviskubitið yfir því að þú sért ekkert búinn að fara. Svo færðu skemmtilega stund út úr heimsókninni.
TAKTU ÞÉR SMÁ STUND Taktu þér stund í amstri dagsins til þess að stoppa, hreinsa hugann og anda djúpt inn og svo út. Gerðu þetta hvernig sem dagurinn hefur verið, góður eða slæmur. Stoppaðu og vertu þakklát/ur fyrir það sem þú hefur.
Glerรกrtorgi 462 7500
er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað á Reyðarfirði síðla árs 2015. Fyrirtækið byrjaði með umboð fyrir Burton snjóbretti og fatnað.
@N4 Grafík
Síðan þá hefur fyrirtækið vaxið og fleiri spennandi vörumerki tengd útivist hafa bæst í úrvalið.
Við leggjum mikla áherslu á að okkar vörur uppfylli skilyrði um gæði, endingu og þægindi
Burton er elsti snjóbrettaframleiðandi í heimi og býður m.a. einnig upp á mjög stóra og vandaða fatalínu. Burton leggur mikla áherslu á sjálfbærni og samfélagsábyrgð við sína framleiðslu og eru leiðandi á því sviði innan brettaheimsins. Fatnaðurinn frá þeim hentar ekki síður í almenna útivist þar sem áhersla er lögð á öndun og endingu.
ÚTIVIST JÓGA SPORT
DéBé Bretti og stíll ehf.
Montane framleiðir hágæða tæknilegan fatnað til fjallgöngu og útivistar. Úr bestu fáanlegu efnum á markaði svo sem Pertex , Gore-tex, Primaloft og rekjanlegan dún, það skilar sér í fatnaði sem er eins léttur og mögulegt er, með frábæra öndunareiginleika og framúrskarandi vatnsvörn.
Kayland eru vandaðir ítalskir gönguskór með Vibram sólanum sem er engum líkur. Fyrirtækið leitast við að nota gæða efni í bland við nýjustu tækni til þess að framleiða skó sem eru meðal þeirra bestu sem völ er á.
AKU er Ítalskur skóframleiðandi sem framleiðir meðal annars Superalp skóinn sem er orðin mest seldi gönguskór á landinu. Hér er aðeins notast við bestu efni og tækni sem völ er á.
Osprey er einn öflugast framleiðandi í heimi af bakpokum og töskum. Þar er mikil áhersla lögð á að pokarnir séu stuðning. Ásamt því eru ýmis úthugsuð smáatriði sem einfalda þér lífið við umgengi um pokann.
HVANNAVELLIR 14 Debe.is
(gamla Linduhúsið)
@N4 Grafík
bæði sem léttastir og veiti afburða
@N4 Grafík
Bataleon hefur verið frumkvöðull í framleiðslu á brettum með svo kallaðir 3TBT tækni sem gefur brettunum skemmtilegan karakter í leik og gefur mun meiri lyftikraft í púðri. Switchback framleiðir hágæða bindingar.
Lobster er merki Eika og Halldórs Helgasona. Brettin eru byggð á tækni Bataleon undir áhrifum frá þeim bræðrum, sem hefur skilað sér í mjög skemmtilegum og flottum brettum.
ÚTIVIST JÓGA SPORT
JadeYoga er fyrirtæki sem leggur mikla áherslu á að nota náttúruleg hráefni í sínum vörum. Jógadýnurnar frá þeim eru einhverjar þær umhverfisvænustu sem völ er á. Fyrirtækið gróðursetur tré fyrir hverja selda dýnu.
DéBé Bretti og stíll ehf.
Við erum mikið úrval af göngufatnaði fyrir veiðimenn á leið í rjúpnaveiðar
GÖNGUSKÓR JAKKAR BRODDAR GÖNGUSTAFIR O.FL.
Hlýr og vandaður vetrarfatnaður fyrir alla fjölskylduna
@N4 Grafík
Er einn elsti framleiðandi á margnota vatnsflöskum úr áli. Framleiðsla þeirra hófst arið 1908. Einnig framleiðir Sigg breiða línu ýmisskonar íláta úr stáli, gleri og eiturefnafríu plasti. Skemmtileg vörulína sem hentar í útivistina, vinnuna og ræktina.
HVANNAVELLIR 14 Debe.is
(gamla Linduhúsið)
Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR
1 9 3
8 4
5 7
5
7
9
4
1
7 8 9 2
9 5
7
6
4
4
6
1
9
2
5
8
2
8
3
4
2
2
9
3
6
7
9
7
5
6
8
5
1
8
5
1
4
Létt
2
3
1
5 4
6
9 7
5
8
6
8
1
1
9
4
6
2
Kennarinn: „Hvað ertu gamall?“ Nemandinn: „Sex.“
6
1 7 Létt
5
6
8
9 2
2
4 9 6 8
1 3
5 8 1
2 4
7
9 4
3
7
6
Miðlungs
Þessi var góður!
5
8 3
1
7
Miðlungs
7 2
9
8 5
1
7 5
3
4
Kennarinn: „Og hvað viltu verða þegar þú verður eldri?“
3
Nemandinn: „Sjö.“
9
6
2
6 1 8
9 7 5 1
4 7
9 Erfitt
Velkomin á Nesdekk Njarðarnesi 1 Fáðu ráðleggingar fagmanna okkar við val á réttum dekkjum fyrir þig.
Njarðarnes 1
Njarðarnes 1 / Akureyri / 460 4350 / nesdekk.is
rl
100% starf hjá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir karlmanni í 100% starf við laugarvörslu, afgreiðslu, þrif og baðvörslu frá 2. janúar 2020. Umsóknarfrestur er til og með 18. nóvember 2019. Hæfniskröfur: • • • • • • • • •
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur Reynsla af þjónustustörfum er kostur Reynsla af vinnu með börnum og unglingum er kostur Gott líkamlegt atgervi og geta til að standast hæfnispróf sundstaða Góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund Geta til að sinna minniháttar viðhaldi Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði Hreint sakavottorð Viðkomandi þarf að standast hæfnispróf sundstaða.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á Mín Dalvíkurbyggð http://min.dalvikurbyggd.is/ Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Nánari upplýsingar veitir Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Dalvíkurbyggðar gislirunar@dalvikurbyggd.is www.dalvikurbyggd.is
VETRAROPNUN Sundlaugin á Þelamörk, Jónasarlaug
32-33° heit barnvæn sundlaug Heitir pottar Gufubað Frábær barna rennibraut
OPNUNARTÍMAR Mán. til fim. 17:00-22:30 Föstudaga 17:00-20:00 Laugardaga 11:00-18:00 Sunnudaga 11:00-22:30
FLOTTÍMAR
á sunnudögum kl. 9:30-11:00 Hettur á staðnum án endurgjalds Kr. 950 pr. skipti
SUNDLEIKFIMI Kr. 1.000 pr. skipti
Íþróttamiðstöðin á Þelamörk Laugalandi · Sími 460 1780
@N4Grafík
á miðvikudögum kl. 17:45-18:45
Aðventan í Gránu
Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval viðburða á aðventu sem næra sálina og leggjum áherslu á notalega upplifun í fallegu umhverfi. Prjónakaffið verður á sínum stað alla laugardaga kl 10-12 og í Gránubúð er mikið úrval af vandaðri gjafavöru. Gefðu þér góða stund í Gránu.
Aðventuveisla, hátiðarplattar ﹠ sætar aðventusyndir
Föstud. & laugardagur 29. ﹠ 30. nóv. frá kl. 19
7.900
kr.
Borðapantanir í gegnum info@1238.is eða í síma 588-1238
Desember vefja mánaðarins með jólalegu ívafi
1.950 kr.
Spil á borðum & notaleg stemming
Aðventuhátíð – piparkökuskreytingar Laugardagurinn 30. nóv.
Kristjána Stefáns, Svavar Knútur & Ragga Gröndal
Jólatónleikar – Eitthvað fallegt Miðvikudagurinn 4. des. kl. 21:00
4.000 kr. Arnar Jónsson & Aldís Fjóla
Bublé jólastund
Fimmtudagurinn 12. des. kl. 20:00
3.000 kr. Aðalgata 21, 550Sauðárkróki, 588�1238, info@1238.is, www.1238.is #1238thebattleoficeland #granabistro
Grána
Matur & upplifun
KRAKKASÍÐAN
SENDU OKKUR ÞÍNA MYND Og hún gæti birst í næsta blaði af N4 Blaðið
MYND VIKUNNAR
leikur@n4.is
JÚLÍA BJÖRG 9 ára
Getur þú fundið 5 villur?
Getur þú fundið leiðina í gegnum völundarhúsið?
Munið að taka fram nafn og aldur :)
MARKAÐSTORG Á HLÍÐ LAUGARDAGINN 9.NÓVEMBER KLUKKAN 13-16 Verslanir og handverksfólk munu ásamt heimilis- og starfsfólki skapa skemmtilega kaupstaðarstemningu Kaffisala, lifandi tónlist, og okkar sívinsælu lukkupakkar!
Tilvalið að gera jólagjafainnkaupin hjá okkur
Allir hjartanlega velkomnir ATHUGIÐ! að ekki er allt sölufólk með posa og enginn hraðbanki er í Hlíð
FORVARNIR ERU BESTA LAUSNIN! Þjónustum einstaklinga og fyrirtæki um land allt. 30 ára reynsla í faginu.
Eigum til mikinn búnað á lager gegn nagdýrum.
HAFÐU SAMBAND:
462 4444 @ mve@mve.is
facebook.com/meindyr
Meindýravarnir MVE
Árni Sveinbjörnsson · Sími 462 4444 · arni@mve.is
Flugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs
Tónlistarfélag Akureyrar Hamrar í Hofi, sunnudagur 3. nóvember kl. 14
ENDURÓMUR ÍSLENSKA SÖNGFÉLAGSINS Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanó Miðaverð: 3500 krónur, 20% afsláttur fyrir félagsmenn. Miðasala á mak.is og tix.is
Tónlistarfélag Akureyrar · Strandgata 12, Akureyri
Frístundastyrkur Akureyrarbæjar
ER BARNIÐ ÞITT BÚIÐ AÐ NÝTA FRÍSTUNDASTYRKINN? NÚ ER HÆGT AÐ ATHUGA ÞAÐ Í ÍBÚAGÁTTINNI Nú er hægt að kynna sér framboð íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsfélaga í íbúagátt Akureyrarbæjar sem og ganga frá skráningu og skoða nýtingu frístundastyrksins. Íbúagáttina er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is og á vefslóðinni https://ibuagatt.akureyri.is Akureyrarbær veitir styrk til allra barna og unglinga á Akureyri til niðurgreiðslu þátttökugjalda hjá íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsfélögum. Styrkurinn fyrir árið 2019 er 35.000 kr. og gildir fyrir börn fædd árið 2002 til og með 2013. Íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsfélögin veita aðstoð og upplýsingar um skráningu, greiðslu og notkun frístundastyrks hjá hverju félagi fyrir sig.
HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Akureyrarbær vellíðan fyrir alla
GOTT MÁL
ENDURVINNSLAN OG KAON
Nú er hægt að láta ágóðann af flöskum og dósum í Endurvinnslunni á Furuvöllum renna beint til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Þá sem langar að nýta sér þennan möguleika er bent á að láta starfsfólkið í móttökunni vita. Svona er hægt að slá tvær flugur í einu höggi, losna við flöskur og dósir og láta gott af sér leiða.
BORÐSPILAHITTINGUR Á AMTSBÓKASAFNINU Grípur þig stundum löngun til þess að grípa í spil? Þá er tilvalið að mæta á borðspilahitting á Amtsbókasafninu á Akureyri þar sem fullorðið fólk hittist og spilar saman allskonar borðspil. Næsti borðspilahittingur verður 13. nóvember og kostar ekkert að taka þátt. Fylgist með í dagatali Amtbókasafnsins.
SKIPTIFATASLÁ Í VMA Í Verkmenntaskólanum á Akureyri er búið að koma upp fataslá sem ætluð er til fataskipta. Nemendur og starfsfólk skólans geta komið með föt sem þeir eru hættir að nota, hengt þau upp og valið sér eitthvað annað í staðinn ef þeim hugnast svo. Skemmtilegt framtak sem ýtir undir endurnýtingu og samvinnu. Sláin er staðsett í C-álmu skólans.
JÓLASVEINARNIR KOMA Jólasveinarnir halda tryggð við Norðurland og hafa boðað komu sína í Mývatnssveit í ár eins og undanfarin ár. Það verður hægt að hitta þá í Dimmuborgum frá 30. nóvember og fram að jólum. Margir hafa gert heimsókn til þeirra að fastri hefð á aðventunni enda jólasveinarnir afar líflegir og uppátækjasamir og því skemmtilegir heim að sækja.
Við òskum keppendum
Við getum ekki beðið lengur!
Hann er mættur! HREINDÝRABORGARINN oma r k n i Jól ma í á m sne
CAMEMBERT SULTAÐUR LAUKUR DÁSEMDAR KJÖT
Þessi er að
Munið! HÁDEGISTILBOÐIÐ
1200 kr.
alla virka daga
slá í gegn!
160 GR. BORGARI beint frá býli.
! ti s a l æ s n i v
SÁ ALLRA
ZURGBASSI!
ÁTTINN! MUNIÐ NAAFSL N A M S NÁM
PIPAROSTUR BEIKON BBQ
Hlökkum til að taka á móti ykkur! Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:00-21:00 og lau-sun 12:00-21:00
SVALBARÐSSTRANDARHREPPUR - LEIKSKÓLAKENNARIÓskað er eftir áhugasömum leikskólakennara sem tilbúinn er að vinna þróunarstarf í samstarfi grunn- og leikskóla. Ert þú leikskólakennari sem vill taka þátt í skemmtilegu verkefni? Óskað er eftir leikskólakennara í 100% starf. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við Félag leikskólakennara. Hæfniskröfur: · Leyfisbréf sem leikskólakennari skv. 3. gr. laga nr. 87/2008. · Menntun í leikskólafræðum. · Reynsla af starfi í leikskóla. · Sveigjanleiki, frumkvæði og leiðtogahæfni. · Hæfni í mannlegum samskiptum. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um. Leikskólinn Álfaborg er í 12 km. fjarlægð frá Akureyri. Lögð er áhersla á umhyggju og jákvæða snertingu. Staðsetning leikskólans býður upp á fjölbreytta starfsemi í tengslum við umhverfi og samfélag. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2019. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að framvísa sakavottorði ef til ráðningar kemur. Kostur ef hægt er að hefja störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Inga Sigrún Atladóttir skólastjóri á inga.sigrun@svalbardsstrond.is eða í síma 859-5005.
Svalbarðsstrandarhreppur svalbardsstrond.is
Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 601 Akureyri Sími: 464 5500
Café
Komdu í kaffi
AKUREYRI • AUSTURSTRÆTI • SKÓLAVÖRÐUSTÍG LAUGAVEGI • VESTMANNAEYJUM
Jóga
á Jóndísarstöðum
Býð upp á Jóga Nidra djúpslökun á mánudagskvöldum kl. 20.00. Hvað er betra en slaka á í kyrrðinni í sveitinni? Allt til staðar, bara mæta á Jódísarstaði 4 (fyrir neðan Kaffi kú). Verið velkomin. Skráning og frekari upplýsingar á thorahjor@gmail.com. Stakur tími kr. 1800 Tíu tímar kr. 14.000.
HEYRT & SÉÐ Á N4
Við náttúrulega sögðum túristunum söguna um „Sofðu unga ástin mín” og þau sátu hérna með skelfingarsvip þegar við sögðum þeim að við myndum syngja þetta fyrir börnin okkar á kvöldin. Á ljótri íslensku fjallar lagið náttúrulega bara um barnsmorð.
HUGRÚN OG JONNI, tónlistarhjónin á Skagaströnd. AÐ NORÐAN | 11. júní 2019.
Lykillinn að efni sem maður heldur kannski að sé þurrt, verður strax djúsí ef að það er einhver sem hefur ástríðu fyrir því.
RÁN FLYGENRING Teiknari. AÐ NORÐAN | 17. sept. 2019.
Ef þetta snýst eitthvað um rennibekkinn, fræsarann eða að sjóða eitthvað þá er það skemmtilegt. Járn er rosalega skemmtilegt og að vinna það á allan máta, á meðan spýtur eru leiðinlegt fyrirbrigði. VÍÐIR SIGURBJÖRNSSON, þúsundþjalasmiður. AÐ AUSTAN | 17. janúar 2019.
HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ HÁSKÓLANS Á AKUREYRI veitir frú Vigdísi Finnbogadóttur heiðursdoktorsnafnbót í hátíðarsal Háskólans á Akureyri, föstudaginn 8. nóvember kl. 15.00 Í tilefni af veitingu heiðursdoktorsnafnbótarinnar verður haldið málþing undir yfirskriftinni „Vigdís Finnbogadóttir: Hin víðtæku áhrif” við Háskólann á Akureyri sama dag kl. 10–12 í stofu M102 þar sem fræðimenn og vinir víða að munu fjalla um ævi og störf Vigdísar. DAGSKRÁ:
Heiðursdoktorsathöfn í hátíðarsal Háskólans á Akureyri kl. 15.00 • Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir setur athöfnina • Sigríður Halldórsdóttir, fulltrúi fræðasamfélagsins, flytur ávarp til heiðurs verðandi heiðursdoktor • Veiting heiðursdoktorsnafnbótar • Þakkarræða frú Vigdísar Finnbogadóttur, handhafa heiðursdoktorsnafnbótar við Háskólann á Akureyri • Sviðsforseti flytur lokaorð Móttaka í Miðborg með léttum veitingum frá kl. 16.00 – 17.30 Tónlist: Strengjakvartett Tónlistarskólans á Akureyri
Öll velkomin!
Vinsamlega tilkynnið þátttöku: www.unak.is/is/heidursdoktorsnafnbot
10.00 – 10.10 Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir sviðsforseti heilbrigðisvísindasviðs: Setningarávarp 10.10 – 10.20 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands: „Af því að ég er maður.“ Áhrif Vigdísar á embætti forseta Íslands 10.20 – 10.30 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra: Vigdís Finnbogadóttir: Fyrirmynd heillar kynslóðar 10.30 – 10.40 Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar: Leikhússtjórinn Vigdís 10.40 – 10.50 Finnur Friðriksson, dósent við HA: Málheimar Vigdísar 10.50 – 11.00 Brynhildur Bjarnadóttir, dósent við HA: „...sveifla haka og rækta nýjan skóg“ – Vigdís og umhverfismálin 11.00 – 11.10 Tryggvi Hallgrímsson, sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu: „… að lifa við sannleik sinnar samtíðar“ – hvernig verður kona forseti? 11.10 – 11.20 Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga: Frú Vigdís Finnbogadóttir – fyrsta norræna barnabarnið 11.20 – 11.40 Pétur Halldórsson líffræðingur og framúrskarandi ungur Íslendingur 2019: Áhrif Vigdísar á alþjóðasamstarf ungs fólks 11.45 – 12.00 Eldri barnakór Akueyrarkirkju syngur í Miðborg undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur
09:41
100%
ÖRYGGISHNAPPUR SECURITAS
SAMSTARFSAÐILI
ÖRYGGISHNAPPUR SECURITAS ÖRYGGI ÖLLUM STUNDUM Með öryggishnapp Securitas um úlnlið eða háls eykur þú öryggi þitt ef eitthvað kemur upp á. Þú býrð við meira öryggi á heimilinu og aðstandendum líður betur að vita af þér í öruggum höndum. Þú ýtir á hnappinn, boðin berast samstundis til stjórnstöðvar Securitas þar sem þú færð samband við sérþjálfað starfsfólk. Öryggisverðir Securitas með EMR þjálfun eru alltaf á vakt og bregðast hratt og örugglega við. Hafðu samband við öryggisráðgjafa Securitas í síma 580 7000 og kynntu þér kosti öryggishnappsins og hvaða annan öryggisbúnað hægt er að hafa með honum.
Sími 580 7000 | www.securitas.is
Vefjur Samlokur Salat Súpur Ís
R A G N I D KJASEN
FYRIRTÆ
Við sendum matinn til ykkar í hádeginu Sjáðu úrvalið á salatgerdin.is og hringdu í okkur fyrir kl. 11 í síma 469 4000 eða tölvupóst á isgerdin@simnet.is
OPNUNARTÍMI:
mán-fim & sun: 11-22 fös-lau: 11-23
Verið hjartanlega velkomin!
Kaupangi v/Mýrarveg | Sími 469 4000 | www.isgerdin.is
MIÐ
EITT & ANNAÐ
20.00 EITT & ANNAÐ FRÁ SVALBARÐSSTRÖND Rifjum upp skemmtileg og áhugaverð innslög frá Svalbarðsströnd. Verndarar fjörunnar, Safnasafnið og fleira.
20.30 UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN
30.10
Séra Halla Rut Stefánsdóttir á Hofsósi segir Maríu Björk baráttusögu síðustu tveggja ára, en hún greindist með brjóstakrabbamein fertug.
20.00 AÐ AUSTAN Hittum fjóra framhaldsskólakennara sem skipa hljómsveitina DDT skordýraeitur, í Neskaupsstað. Göngum upp að Hengifossi.
FIM
20.30 LANDSBYGGÐIR
31.10
FÖS
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir þjóðfræðingur fræðir um húsráð og samband þeirra við töfra. Umsjón þáttarins: Karl Eskil Pálsson.
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
01.11
21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir fær góða gesti í settið. Dagný Hulda Valbergsdóttir hefur safnað saman heimildamyndum og örsögum sem sýndar verða á N4 í nóvember. Bjarni Hafþór Helgason, lagahöfundur og fyrrverandi fjölmiðlamaður kynnir nýja bók og margt fleira skemmtilegt.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
02.11
19.00 EITT & ANNAÐ
17.00 AÐ VESTAN
19.30 UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN
17.30 TAKTÍKIN
20.00 AÐ AUSTAN
18.00 AÐ NORÐAN
20.30 LANDSBYGGÐIR
18.30 SJÁVARÚTVEGSRÁÐSTEFNAN '19
21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN
21.00 STÖKKTU - HEIMILDAMYND
SUN
03.11
Fylgjum langstökkskonunni Hafdísi Sigurðardóttur til Svíþjóðar þar sem hún freistaði þess að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana í Ríó 2016.
21.30 NÁGRANNAR Á NORÐURSLÓÐUM Hittum grænlensku hjónin Laakki og Leo Rosing, en þau rifja upp gamla tíma. Hansine Petersen fræðir okkur um sauðnautsull.
20.00 AÐ VESTAN
MÁN
04.11
Hittum hundahvíslarann Svan í Eyja- og Miklaholtshreppi. Hann ræktar og þjálfar smalahunda. Spjöllum líka við Drífu í Hraðbúð Hellissands.
20.30 TAKTÍKIN Eymundur Eymundsson þekkir það að glíma við félagskvíða í hópíþrótt og vita ekkert hvert hann ætti að leita eftir aðstoð.
20.00 AÐ NORÐAN
ÞRI
05.11
Hittum Nönnu Steinu Höskuldsdóttur á Raufarhöfn og spjöllum við hana um verkefnið "Raufarhöfn og framtíðin".
20.30 JARÐGÖNG - SAMFÉLAGSLEG ÁHRIF N4 fjallar um fern norðlensk veggöng og samfélagsleg áhrif þeirra. Í þessum þætti: Strákagöng við Siglufjörð. Umsjón: Karl Eskil Pálsson.
Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 5. nóvember Verður sýndur á N4
MIÐ 6. nóvember kl. 14:00 LAU 9. nóvember kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar
www.akureyri.is
MIÐ
EITT & ANNAÐ
20.00 EITT & ANNAÐ ÚR HÖRGÁRSVEIT Meðal annars heimsækjum við sundlaugina í Þelamörk og hittum kafarann Erlend Bogason og fræðumst um strýturnar í Eyjafirði.
20.30 UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN
06.11
Séra Halla Rut Stefánsdóttir á Hofsósi segir Maríu Björk baráttusögu síðustu tveggja ára, en hún greindist með brjóstakrabbamein fertug.
20.00 AÐ AUSTAN Rifjum upp nokkur skemmtileg innslög frá Austurlandi. Smökkum Beru hotsauce í Berufirði, hittum litlar skíðahetjur í Stubbaskóla Jennýjar o.fl.
FIM
20.30 LANDSBYGGÐIR
07.11
FÖS
Áhrif ferðamennsku á íslenskt hagkerfi, samfélag og umhverfi. Rætt er við Guðrúnu Þóru Gunnarsdóttir, forstöðumann RMF.
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
08.11
21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN Í þessum þætti förum við um víðan völl að vanda. Evrópska nýtnivikan er á næsta leyti og við spjöllum aðeins um það sem henni fylgir. Fyrsta ljóðabók Davíðs Stefánssonar, Svartar Fjaðrir, kom út fyrir 100 árum og ýmsir viðburðir eru haldnir á afmælisárinu 2019. Margt fleira skemmtilegt er á boðstólnum, ekki missa af þessum þætti!
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
09.11
19.00 EITT & ANNAÐ
17.00 AÐ VESTAN
19.30 UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN
17.30 TAKTÍKIN
20.00 AÐ AUSTAN
18.00 AÐ NORÐAN
20.30 LANDSBYGGÐIR
18.30 JARÐGÖNG
21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN 21.00 ÞRJÁR STUTTAR HEIMILDAMYNDIR
SUN
10.11
Við sýnum þrjár stuttar örsögur hverja eftir annarri eftir íslenskt kvikmyndagerðarfólk. Jói, Betri Pabbi og Grafartekt heita þessar sögur.
21.30 NÁGRANNAR Á NORÐURSLÓÐUM Við heimsækjum frændur okkar á Grænlandi og hittum fólk að störfum. Þættirnir eru unnir í samstarfi við grænlenska ríkissjónvarpið, KNR.
20.00 AÐ VESTAN
MÁN
11.11
Í þessum þætti fræðumst við um Þjóðgarðinn á Snæfellsnesi, hittum pólsku systurnar Mögdu og Dominiku í Stykkishólmi og margt fleira.
20.30 TAKTÍKIN Aldís Kara Bergsdóttir og Marta María Jóhannsdóttir frá listskautadeild Skautafélags Akureyrar koma í þátt kvöldsins. Umsjón: Skúli Geirdal.
20.00 AÐ NORÐAN
ÞRI
12.11
Heimskautsgerðið á Melrakkasléttu er forvitnilegur staður. Hittum textahöfundinn Jónas Friðrik sem veit allt um þennan einstaka stað.
20.30 JARÐGÖNG N4 fjallar um fern norðlensk veggöng og samfélagsleg áhrif þeirra. Í þessum þætti: Múlagöng við Ólafsfjörð. Umsjón: Karl Eskil Pálsson.
Jólablaðið er komið út
Skoðaðu blaðið á byko.is
SUN
03.11 & 10.11
NOTALEGUR NÓVEMBER: Fjölbreyttar heimildamyndir á sunnudögum! Sunnudagurinn 3. nóvember:
21.00 STÖKKTU Á þrítugasta afmælisári sínu, vantar Hafdísi Sigurðardóttur, Íslandsmethafa kvenna í langstökki, einungis 14 cm til að ná lágmarki á Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu 2016. Við fylgjumst með ferðalagi hennar frá því hún tekur ákvörðum um að flytja til Svíþjóðar og freista þess að ná lágmarkinu með nýjum þjálfara, fjarri heimahögunum. MYND EFTIR ÖNNU SÆUNNI ÓLAFSDÓTTUR
Sunnudagurinn 10. nóvember: Við sýnum 3 stuttar myndir í röð:
21.00 JÓI Hann heitir Jói og á ekki marga vini. Tvo eða þrjá og þá er mamma hans talin með. Hann les bækur, spilar á gítar og hangir á netinu. Þekkir þú einhvern sem kannski myndi vilja hanga með honum? LEIKSTJÓRAR: BERGÞÓRA SNÆBJÖRNSDÓTTIR OG HALLA BJÖRG RANDVERSDÓTTIR
NOTALEGUR NÓVEMBER
21.10 BETRI PABBI Heimildamyndin Betri pabbi - Örsaga er mynd um tónlistarmanninn Árna Grétar sem er yndislegur faðir sem brennur fyrir son sinn, tónlistina og fyrir það að bæta sig sem pabbi og sem manneskja. MYND EFTIR JÓHANN ÁGÚST JÓHANNSSON
21.20 GRAFARTEKT Eins manns dauði er annars brauð. Stutt heimildamynd sem sýnir mann taka gröf í Akraneskirkjugarði. HÖFUNDUR ER SIGRÍÐUR LÍNA DANÍELSDÓTTIR.
JÓLAHLAÐBORÐ Á EYRIN RESTAURANT Í HOFI Nóvember S M Þ M F F L
Fullorðnir
8.900
6-12 ára
Desember S M Þ M F F L
4.450
5 ára og yngri
FRÍTT
JÓLABRUNCH Alla sunnudaga frá og með 17. nóv til 22. des Fullorðnir
4.450
6-12 ára
2.225
5 ára og yngri
FRÍTT
Upplýsingar og bókanir - info@eyrinrestaurant.is SENDUM EINNIG Í HEIMAHÚS OG FYRIRTÆKI
BROT ÚR DAGKSRÁ
Miðvikudagur, 30. okt: 20.30 UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN Hún var að halda uppá fertugsafmælið sitt í Búdapest þegar hún uppgötvaði mein í öðru brjóstinu. Við tók erfiður tími í lyfjameðferðum og skurðaðgerðum. Séra Halla Rut Stefánsdóttir á Hofsósi segir Maríu Björk baráttusögu síðustu tveggja ára.
MIÐ
30.10
MÁN
04.11
www.n4.is
Hlédís Sveinsdóttir Dagskrárgerð í Að Vestan.
tímaflakk
Mánudagur, 4. nóv: SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:
N4sjonvarp
20.00 AÐ VESTAN
Hundahvíslarinn Svanur Guðmundsson í Dalsmynni ræktar og þjálfar skoska Border Collie smalahunda í Eyja- og Miklaholtshreppi. Hittum hann og fleiri í þessum þætti af Að Vestan.
MARKAÐUR Sunnudaginn 3. nóvember kl. 13-17 verður árlegur markaður í Mímisbrunni Mímisvegi 6 Dalvík. Tilvalið að huga að jólagjöfum og fá sér vöfflukaffi. Einnig verður köku/brauð sala.
Sjáumst á sunnudaginn Félag eldri borgara í Dalvíkurbyggð.
Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga og sunnudaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.990,- / Kr. 2.090,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
Tilboð 4
Fyrir þrjá eða fleiri:
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.320,- kr. á manninn
4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo 2.320,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Veislubakkar
Pantaðu tímanlega á veisla@lemon.is eða í síma 519-5555
Opið
Glerárgata
Ráðhústorg
Virkir dagar 8:00 - 21:00 Helgar 10:00 - 21:00
Virkir dagar 11:00 - 20:00 Fös. & Lau. 00:00 - fram á nótt
frí útkeyrsla i í fyrirtæk
30. okt-7.nóv
SAMbio.is
16
Mið og fim kl. 20:10 Fös og lau kl. 22:20
16
16
Fös kl. 19:40 Lau kl. 19:20 og 22:20 Sun kl. 19:50 Mán-fim kl. 20:10
12
9
ÍSLENSKT TAL Mið kl. 17:40 Fös kl. 17:00 Lau kl. 14:40 Sun kl. 15:00 Mið kl. 17:40
AKUREYRI
Mið og fim kl. 17:40 Fös kl. 19:10 Lau kl. 16:50 Sun kl. 17:20 Mán-fim kl. 17:40
Mið kl. 19:50 Fim kl. 20:10 Fös og lau kl. 19:40 Sun kl. 19:50 Mán og þri kl. 20:10 Mið kl. 19:50 Mán kl. 20:10
6
ENSKT TAL ÍSLENSKT TAL Mán kl. 17:40 Fim kl. 17:40 Fös og lau kl. 17:00 Fim kl. 17:40 Sun kl. 17:20 Mán og þri kl. 17:40 Fim kl. 17:40
L
ÍSLENSKT TAL Lau kl. 14:50 Sun kl. 15:00
Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.
Fös 8. nóv
Tónleikar kl. 22:00 Lau 9. nóv Tónleikar til heiðurs
ARETHU FRANKLIN
(1942-2018)
einnar ástsælustu söngkonu allra tíma. Hver kannast ekki við lög eins og Say a little prayer, A natural Woman, Respect, Chain of fools,Think og fl. ofl.
Söngkonur: Andrea Gylfadóttir // Helga Hrönn Óladóttir // Sara Blandon Hljómsveitina skipa: Einar Scheving Trommur // Pálmi Gunnarsson Bassi Kristján Edelstein Gítar // Jan Alavere píanó Vilhjálmur Ingi Sigurðarson Trompet Phil J. Doyle Saxofónn // Michael Weaver Saxófónn
Tónleikar kl. 22:00
Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is
12
12
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
12
16
Loka sýningar á fim
16
12
Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
12
Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar NÝTT Í BÍÓ
L
Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
L
12
Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar
12
L
Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA sun. kl. 14 OGLau.DAGSETNINGAR Á:
borgarbio.is
Fim 31. okt
Tónleikar kl. 21:00 Fös 1. nóv
DIMMA
Tónleikar kl. 22:00
Lau 2. nóv
BUFF
20 ára afmælistónleikar kl. 22:00
Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is
TJÓNASKOÐUN
SPRAUTUN
BÍLAFLUTNINGAR
RÉTTINGAR
VIÐGERÐIR
WWW.CAR-X.IS CAR-X EHF
|
NJARÐARNESI 8-10, 603 AKUREYRI
|
Sími 462 4200