01.-07. nóvember 2017
43. tbl. 15. árg // Hvannavellir 14 // Sími 412 4400 // n4@n4.is // n4.is
LJÚFMETI OG LEKKERHEIT
VIÐTAL
KRAKKASÍÐA
SUDOKU
PINNACLE
Þægilegur 3ja sæta La-Z-Boy sjónvarpssófi með niðurfellanlegu borði. Fæst í svörtu eða brúnu leðri. Einnig fáanlegur í brúnu og gráu áklæði. Stærð: 210 × 95 × 105 cm Grátt eða brúnt slitsterkt áklæði
209.993 kr. 279.990 kr. Svart eða brúnt leður
299.993 kr. 399.990 kr.
RIALTO
Nettur og skemmtilegur þriggja sæta La-Z-Boy sjónvarpssófi. Klæddur gráu eða svörtu áklæði eða svörtu leðri á slitflötum. Stærð: 205 × 90 × 105 cm Grátt eða svart slitsterkt áklæði
209.993 kr. 279.990 kr. Svart leður
269.993 kr. 359.990 kr.
CLARKSTON
Þriggja sæta La-Z-Boy sjónvarpssófi með niðurfellanlegu borði. Leður á slitflötum eða allan hringinn. Stærð: 220 × 90 × 105 cm Brúnt eða svart leður á slitflötum
299.993 kr. 399.990 kr. Brúnt leður allan hringinn
374.993 kr. 499.990 kr.
Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru.
SÓFA
DAGAR
25% AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM SÓFUM
RIA
Nettir og einstaklega þægilegir tveggja og þriggja sæta sófar. Holly grænt, ljóseða dökkgrátt slitsterkt áklæði. 3ja sæta: 192 × 83 × 79 cm
59.993 kr. 79.990 kr.
2ja sæta: 152 × 83 × 79 cm
52.493 kr. 69.990 kr.
Haustið er rétti tímin TILBOÐ
55” Samsung MU6175 Beint / 1300PQI / 4K / UHD: Kr. 129.900,- Áður 149.900,-
55” Samsung MU6275 Bogið / 1400PQI / 4K / UHD: Kr. 159.900,-
nn fyrir kósýkvöldin
55” Samsung MU6455 Beint / 1600PQI / 4K / UHD: Kr. 184.900,-
Til í gráu og svörtu.
Samsung M4511 Boginn Soundbar+Bassi 260W Silfur: Kr. 59.900,-
Samsung K661 Beinn Soundbar+Bassi 340W Silfur: Kr. 79.900,- / Tilboð: 59.900,-
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU
95 ÁRA
1922 - 2017
Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000
nýr vefur Netverslun Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
JÓLAHLAÐBORÐ
Jól
2017
Okkar rómaða jólahlaðborð frá 24. nóv. og svo allar helgar fram að jólum. Hvort sem er í glæsilegum salarkynnum Hofs eða sent til þín (20 eða fleiri). Verð 8500
JÓLASMÁRÉTTIR Jólasmáréttir 1862. Alla daga frá 18. nóv. Okkar bestu jólasmáréttir með Riz a la mande á eftir. Tilvalið fyrir tónleika eða í hádeginu. Einnig hægt að fá sent á vinnustaðinn. Verð 3400
JÓLABRUNCH Jólabrunch byrjar sunnudaginn 26. nóv. og verður alla sunnudaga fram að jólum. Frábært fyrir alla fjölskylduna og hópa. Mikilvægt að panta borð. Verð 4900
HANGIKJÖT & PURUSTEIK Hangikjöt, purusteik, laufabrauð og tilbehör í vinnuna. Sendum ykkur sannkallaða jólaveislu í hádeginu. Öll fyrirtæki, stór sem smá. Verð 3500
Nánari upplýsingar, hópapantanir, óskir um aðrar dagsetningar eða tilboð í ofantalið til: 1862@1862.is
Menningarhúsinu Hofi sími 466 1862 1862@1862.is
Jólahlaðborð 1862
Í HOFI EÐA SENT TIL ÞÍN
FORRÉTTIR Aðventusúpa 1862 með soyaristuðum graskersfræjum Ákavítissíld með sólselju og sítrónu Kryddsíld ásamt rauðlauk og pipar Sinnepssíld, radísur og gljáð epli Jólasíld með appelsínum og Grand Marnier Sinnepsgrafinn lax og graflaxsósa Skelfisksalat með karrý, kókos og eplum Reyktur lax ásamt mangó- og piparrótardressingu Hreindýrapaté, beikon og villisveppir Grafið naut með plómudressingu Blóðbergsmarineruð gæs, jarðsveppir og sultaðar fíkjur Tvíreykt hangikjöt og bláber Hráskinka, melóna og klettasalat
AÐALRÉTTIR Hangikjöt og uppstúfur Bayonneskinka, sykurbrúnaðar kartöflur og rauðvínssósa Hunangsgljáð kalkúnabringa með sætum kartöflum og heslihnetum Purusteik, rauðkál og villisveppasósa Steikt rauðspretta að hætti danskra með kavíar og remólaði Ásamt klassísku meðlæti s.s. laufabrauði, sósum, waldorfsalati, baunum og mörgu fleiru ...
EFTIRRÉTTIR Blandaðir ostar Kanilkrydduð æblekage og þeyttur rjómi Kransabitar með súkkulaði Riz a la mande, kirsuber og karamellusósa Jólasmákökur Crème brulleé Marengsbomba Súkkulaðimús, ber og vanillusósa
Hafðu það huggulegt í haustinu Nærðu huga og húð...
Allir hjartanlega velkomnir Tryggvabraut 22 Akureyri Tímapantanir í síma 8612700 eða á Facebook: snyrtistofanaldan Alda Sif Magnusdottir snyrtifræðingur
Vantar þig vinnu? Kaffi Torg – Glerártorgi leitar að duglegu, ábyrgu og jákvæðu fólki til kaffihúsastarfa. Um er að ræða nokkur hlutastörf – vaktir á breytilegum tímum. Viðkomandi þarf að vera eldri en 18 ára, geta unnið sjálfstætt, sýnt frumkvæði og búa yfir góðri þjónustulund og samskiptahæfileikum. Þarf að geta byrjað sem fyrst.
Umsóknir og fyrirspurnir skal senda á regina@kaffitorg.is
Bleikt kvöld á Icelandair hótel Akureyri
Nú er bleika mánuðinum að ljúka og af því tilefni verður Bleikt kvöld á Icelandair hótel Akureyri fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20:00. Dagskrá: • Styrkur frá Dömulegum dekurdögum verður afhentur Krabbameinsfélagi Akureyrar • Ávörp flytja Sara Ómarsdóttir og Katrín Ösp Jónsdóttir • Tónlistaratriði: Söngkonurnar Rán og Margrét taka nokkur lög Gerum okkur glaða stund í byrjun nóvember á Icelandair hótelinu. Allir hjartanlega velkomnir. Aðgangseyrir aðeins kr. 1.500,- sem rennur óskiptur til Krabbameinsfélagsins. Takmarkaður sætafjöldi - fyrstir koma fyrstir fá. Léttar veitingar Drykkir í boði Ölgerðarinnar Icelandair hótel Akureyri Þingvallastræti 23, sími 518 1000
Fylgdu okkur á Facebook REYKJAVIK NATURA
REYKJAVIK MARINA
VÍK
FLÚÐIR
KLAUSTUR
HÉRAÐ
AKUREYRI
HAMAR
ÞORLÁKSMESSUTÓNLEIKARÖÐ
BUBBI M O R T H E N S
M IÐ ASA LA Á M ID I.I S, HA RPA .IS O G M A K. IS 13. DES BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI 17. DES VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM 19. DES BÍÓHÖLLIN AKRANES
u Tryggð
a! þér m ið
21. DES HOF AKUREYRI 23. DES HARPA REYKJAVÍK
Off-Venue Iceland Airwaves
2. og 3. nóvember
á Akureyri Backpackers
Gringlombian Ösp Viljar Niu Tumi Pálma
Drinnik Darth Coyote
Bluberry Birkir Blær
Þorsteinn Kári GKR Milkywhale
styrkur - ending - gæði
Nettoline fær 5 stjörnur frá dönskum gagnrýnendum
HÁGÆÐA DANSKAR ÞVOTTAHÚSINNRÉTTINGAR, FATASKÁPAR & RENNIHURÐIR
ÞITT ER VAlIÐ
Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir þá sem þess óska.
GOTT SKIPUlAG
Það getur verið mikil kúnst að nýta pláss á sem bestan máta. Með fjölbreyttum skápalausnum frá Fríform á hver hlutur sinn stað. Gott skipulag léttir þér lífið og sparar bæði tíma og fyrirhöfn.
OPIÐ:
Mán. - fim. kl. 09 til 18 Föstudaga kl. 09 til 17
Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is
VIÐ HöNNUm OG TEIKNUm
Komdu með eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu í hæsta gæðaflokki og vönduð raftæki á vægu verði.
T S U A H
TILTEKT!
Fatnaður og skór - flottar vörur - síðustu stykkin
1000 KR 2000 KR 3000 KR 4000 KR 5000 KR AĐEINS
GLERÁRTORG 461 2787
ð a l b t t ý N a n u g ú l inn um hjá þér!
ú þ r u n Fin minn? or N4 Landsbyggðir 8. tbl. er komið út Dreift á öll heimili á landsbyggðunum og til allra fyrirtækja á landinu Prentað í 54.500 eintökum
25% afsláttur af öllum vörum frá miðvikudegi - sunnudags
Glerártorgi 462 7500
Jólagjafir – Jólasýning Minjasafnið á Akureyri leitar eftir gripum á jólasýningu safnsins. Þemað í ár eru jólagjafir. Getur þú lánað okkur jólagjöf sem á sér sögu? Leitum að gjöfum af öllu tagi, gömlum, nýlegum. Þó ekki þær sem eiga að rata undir tréið í ár! Sýningin stendur frá nóvember til janúar.
Hafið samband við Rögnu Gestsdóttur ragna@minjasafnid.is eða í síma 462-4162
2017- 2018
Laugardaginn 4. nóvember klukkan 16:00 Ólafur Kjartan Sigurðarson hefur ekki komið fram á einsöngstónleikum á Íslandi árum saman og það gleður hann alveg sérstaklega að fá tækifæri til að koma fram í Menningarhúsinu Bergi ásamt Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara. Á efnisskrá tónleikanna verða aríur úr ýmsum óperum sem Ólafur Kjartan er hvað þekkastur fyrir, ljóðabálkar eftir Finzi og Ravel sem og íslensk og rússnesk sönglög. Miðar seldir við innganginn. Verð 3.500.- Frítt fyrir 18 ára og yngri. Tónlistarsjóður
Menningarráð Dalvíkurbyggðar
Upplýsingar: berg@dalvikurbyggd.is · sími 823-8616 · facebook Menningarhúsið Berg · www.dalvikurbyggd.is/berg
Höfum opnað búsáhaldamarkað í húsnæði Valrósar að Viðjulundi 2b.
Vörur á kostnaðarverði.
Sjón er sögu ríkari!
Viðjulundi 2b · Rauðakrosshúsinu I 462 2833 Opið mánudaga - föstudaga kl.13:30 -18:00
K
R
A
K
K
A
S
Í
Ð
A
Hér eru nokkrar skemmtilegar gátur. Áttar þú þig á þeim? (svörin eru neðst á síðunni) 1. Hver er sá veggur víður og hár, vænum settur röndum gulur, rauður, grænn og blár gerður af meistara höndum.
2.
Hver er það, sem læðist lágt, líka stundum slæðist hátt? Yrði mörgum æði bágt, opin ef ei stæði gátt.
3. Margt er smátt í vettling manns gettu sanns, gettu sanns. Þótt þú getir í allan dag, þú getur aldrei hans. 4.
Fuglinn flaug fjaðralaus, settist á vegginn beinlaus, þá kom maður handalaus og skaut á fuglinn bogalaus.
5.
Liggur í göngum í löngum spöngum, gullina fegra, en grípa má það enginn.
Fúsi fiskur er í flækju. Finnur þú leiðina fyrir hann? Þú getur svo litað myndina.
Byrjun
Endir
Svör: 1. Regnboginn 2. Reykur 3.Sandur. Sanns og sands er oft eins í framburði 4. Snjókornið og vindurinn 5. sólargeisli
ÞÍN ÚTIVIST ÞÍN ÁNÆGJA |
KEILIR Vetrarúlpa Kr. 11.990.-
|
KEILIR Snjóbuxur Kr. 8.990.-
|
KEILIR Snjógalli Kr. 14.990.-
VERSLUN ICEWEAR
AKUREYRI HAFNARSTRÆTI 106 OPIÐ MÁN.- FÖS. 09:00-18:00 · LAUGARDAGA 10:00-18:00
Netverslun icewear.is frí heimsending um allt land
MARKAÐUR! Sunnudaginn 5 nóvember Kl 13:00 - 17:00 Verður markaður í Mímisbrunni, Mímisvegi 6 Dalvík Til sölu verður handverk - brauð - kökur og fleira Kaffi nefndin selur vöfflukaffi Félag eldri borgara í Dalvíkurbyggð Hafdís 466-1303 / 893-3203 Þuríður 555-1694 / 848-1025
J ólatónleikar MARGRÉT EIR AKUREYRARKIRKJA 8.DESEMBER KL 20:00 HLJÓÐFÆRALEIKARAR BÖRKUR HRAFN BIRGISSON OG DAÐI BIRGISSON SÉRSTAKUR GESTUR ER GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
MIÐASALA Á TIX.IS
RÝMUM
FYRIR NÝJUM VÖRUM
ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR Í VERSLUN OKKAR Á GLERÁRTORGI & VEFVERSLUN FRAM Á SUNNUDAG
Lín Design
Glerártorgi
lindesign.is
ALMAR VÖRUHÖNNUÐ 1. Flaug tveggja mánaða til Akureyrar frá Guatemala. 2. Ef þú átt Jón í lit þá áttu hönnun eftir mig. 3. Nota sætishitarann í bílnum til að halda pizzunni heitri á leiðinni heim
4. Geng alltaf með snarvitlausa klukku á úlnliðnum. 5. Yngdist um 10 ár þegar ég fékk mér hjólabretti. 6. Borða ekki sveppi en geri geggjaða sveppasúpu. 7.
Er alltaf lengi í sturtu því þar fæ ég bestu hugmyndirnar.
8. Hét Jón frá 2011 til 2014. 9. Hringi reglulega úr bananarekkanum í Hagkaup. 10. Á alltof mikið tengt Star Wars.
Kaupaukinn þinn í Make Up Gallery Þessi glæsilegi kaupauki* fylgir ef keyptar eru vörur frá Estée Lauder fyrir 6.900 kr eða meira dagana 2.- 4. nóvember. Sérfræðingur frá Estée Lauder verður í versluninni föstudag og laugardag. 2 af E 0% afsl stée á Lau ttur fimm tuda der vör um g, fö og l stu aug arda dag g
Kaupaukinn inniheldur: Advanced Nigt Repair Cleansing foam - froðuhreinsi, 30ml Resiliance Lift Firming/sculpting Face and Neck Créme - rakakrem sem stinnir og formar húðina, 15ml Advanced Night Repair Eye Gel - alhliða augnkrem, 5ml Advanced Night Repair - viðgerðardropa, 7ml
Double Wear Stay In Place Lip Pencil, varablýant, litur spice, 8g Pure Color Envy Sculpting Varalit, litur intense nude Modern Mousse EDP, ilmvatn, 4ml Fallega snyrtibuddu
N4 á Vodafone PLAY Nýtt sjónvarpsapp fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Með Vodafone PLAY appinu getur þú horft á sjónvarpsútsendingar, notað tímavél til að flakka í dagskránni. Með appinu þarft þú ekki lengur að binda þig yfir sjónvarpstækinu, heldur getur horft þegar þér hentar í gegnum snjalltækið.
Horfðu hvar sem er, hvenær sem er!
fyrir þig
dress code iceland
s n a p c h a t /c i n t a m a n i . i s
+
f a c e b o o k /c i n t a m a n i . i c e l a n d
+
i n s t a g r a m /c i n t a m a n i _ i c e l a n d
b a n ka s t rĂŚt i + k r i n g l a n + s m ĂĄ ra l i n d + a u s t u r h ra u n + a k u rey r i + w w w.c i nt a m a n i . i s
Ykkar konur Framsókn í Norðausturkjördæmi þakkar fyrir stuðninginn.
ERU NAGLADEKK
NAUÐSYNLEG FYRIR ÞIG? VETRARDEKK
HEILSÁRSDEKK
LOFTBÓLUDEKK
HARÐKORNADEKK
NAGLADEKK
HARÐSKELJADEKK
Síðastliðin 10 ár hafa að meðaltali 65% bifreiðaeigenda á Akureyri ekið um á negldum hjólbörðum. Talningar undanfarinna 2ja ára sýna verulega aukningu þar á. Á Akureyri mælist svifryk of oft yfir heilsuverndarmörkum og eru nagladekk einn af orsakavöldum þess Eru því nagladekk nauðsynleg fyrir þig?
Umhverfis- og mannvirkjasvið
Ljúfmeti og lekkerheit
www.ljufmeti.com
Mexíkóskt kjúklingalasagna (fyrir 6-8) Innihald: 5-6 kjúklingabringur (ca 1 poki af frosnum bringum er gott) 1/2 laukur 1 stór eða 2 litlar rauðar paprikur 1 bréf burritos kryddmix 2 krukkur salsa sósa (medium eða sterkar, jafnvel ein af hvoru) 1/2 líter matreiðslurjómi smá klípa af rjómaosti (má sleppa) tortillur (1 pakki af minni gerðinni) mozzarella ostur Aðferð: Skerið laukinn og paprikuna fínt og kjúklingabringurnar í litla bita. Hitið olíu á pönnu við miðlungsháan hita (ég nota stillingu 7 af 9). Steikið laukinn og paprikuna þar til byrjar að mýkjast, bætið þá kjúklingnum á pönnuna og steikið áfram. Hellið kryddinu yfir og steikið í smá stund til viðbótar. Hellið salsasósum og matreiðslurjóma yfir og látið suðuna koma upp. Hrærið rjómaosti saman við sé hann notaður. Látið sjóða saman í nokkrar mínútur.
Setjið tortillaköku í botn á eldföstu formi (það gæti þurft að klippa þær til þannig að þær passi betur). Setjið kjúklingasósuna yfir og síðan á víxl tortillakökur og kjúklingasósu. Endið á kjúklingasósunni. Stráið mozzarella osti yfir (mjög gott að nota ferskan) og inn í 180° heitan ofn þar til osturinn er bráðnaður og kominn með fallegan lit.
Allt hráefni í þessa uppskrift fæst í Hagkaup.
www.n1.is
facebook.com/enneinn
Við dekkum veturinn af öryggi Pantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á www.n1.is
Cooper Weather-Master WSC Öflugt og gott grip við erfiðar aðstæður Mikið skorið og stefnuvirkt mynstur fyrir jeppa og jepplinga Flott dekk fyrir íslenskt veðurfar
Cooper Discoverer M+S Frábær neglanleg vetrardekk fyrir jeppa Einstaklega endingargóð með mikið skorið snjómynstur Nákvæm röðun nagla eykur grip á ísilögðum vegum
Cooper WM SA2+ Míkróskorin óneglanleg vetrardekk Afburða veggrip og stutt hemlunarvegalengd Mjúk í akstri með góða vatnslosun
Réttarhvammi 1, Akureyri, 440 1433 Opið mánudaga til föstudaga kl. 8-18
Laugardaga kl. 9-13
Alltaf til staðar
PIPAR \ TBWA
•
SÍA
Enn lengur opið fyrir þig Kæri nágranni! Nú er opið í Hrísalundi frá kl. 10–20 virka daga. Hlökkum til að sjá þig!
Brostu. Brosið minnkar stress og losar um endorfín í líkamanum.
Opið fyrir þig
virka daga frá 10–20
Hrísalundur S: 462 2444
- lægra verð
ég vel KEA kortið
www.kea.is
STARFSFÓLK ÓSKAST Óskum eftir starfsfólki í hlutastarf við eftirlit og þrif orlofsíbúða í umsjón Securitas á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 7. nóvember. Nánari upplýsingar veitir Anna G. Kristjánsdóttir í síma 460 6264. Umsækjendur fylli út umsókn á heimasíðu fyrirtækisins, www.securitas.is
Tryggvabraut 10 Sími: 460 6261 600 Akureyri Fax: 460 6279
www.securitas.is
MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næsta námskeið verður 17.nóvember, ef þátttaka leyfir Skráning og upplýsingar á www.ekill.is
Ekill ökuskóli
| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is
Hafnarstræti 101
flottur íþróttafatnaður á góðu verði
Opnunartímar í vetur mán. til fös. 10:00 – 18:00 Lau 11:00 – 16:00 Sun LOKAÐ
N4 Dagskráin er Svansmerkt
Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Strangar kröfur Svansins tryggja að Svansmerkt vara er betri fyrir umhverfið og heilsuna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.
- fyrir þig -
ÞrifX - Bílaþvottur
Pantaðu bílaþvott á thrifx.is eða hringdu í síma 414-2990. Minnum einnig á:
Nánari upplýsingar á thrifx.is.
Gluggaþvott Ruslatunnuþrif
thrifx@thrifx.is - S: 414 2990
Hreingerning - Ræsting - Gluggaþvottur - Gólfbón - Húsfélagaþjónusta
NÁMSKEIÐ
EINBEITING OG MINNI
HJÁ KRABBAMEINSFÉLAGI AKUREYRAR OG NÁGRENNIS FÖSTUDAGINN 3. NÓVEMBER FRÁ KL. 17-20 Í GLERÁRGÖTU 24 Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhyggjur af minni sínu í kjölfar veikinda en einnig þeim sem vilja fræðast um minnið og nýta sér mismunandi minnistækni. Leiðbeinandi er Þorri Snæbjörnsson, sálfræðingur hjá Ráðgjafarþjónustunni hjá Krabbameinsfélagi Íslands
UPPGJÖR VIÐ SIÐBÓT
500 ár frá siðbót 1517-2017
Fræðslu- og umræðukvöld í Glerárkirkju á miðvikudögum kl. 20:00 Miðvikudagur 1. nóvember Saga siðbótarinnar og evangelísk lútherska kirkjan í dag. Meðal annars fjallar Karl um nýútkomna bók sína: Lúther, ævi-áhrif-arfleifð. Sr. Karl Sigurbjörnsson, biskup. Miðvikudaginn 8. nóvember Persónuleg trúarreynsla og daglegt líf. Sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastdæmi.
Nánari upplýsingar á eything.com
VILT ÞÚ KOMA OG PERLA MEÐ KRAFTI? Kraftur - stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur í samstarfi við KAON perla á Akureyri 4. nóvember. Óskum eftir öflugum sjálfboðaliðum til að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni með félaginu en öll armbönd eru perluð af kröftugu fólki sem vill leggja málefninu lið. Armböndin með áletruninni „Lífið er núna“ verða perluð. Þau eru auðveld í samsetningu svo allir geta tekið þátt, börn sem fullorðnir. Allur ágóði af sölu armbandanna rennur til félagsins. Hvenær: Lau. 4.nóv. kl. 13-17 Hvar: Verkmenntaskólanum á Akureyri Heitt á könnunni og léttar veitingar.
VANDAÐAR ÚLPUR SENDING MEÐ JÓLAKJÓLUM FYRIRNÝVETURINN STÆRÐIR 42-56Mikið úrval í stærðum14-28 eða 42-56 SJÁÐU ÚRVALIÐ OG PANTAÐU Í NETVERSLUN WWW.CURVY.IS EÐA Í SÍMA 581-1552 STÆRÐIR 14-28
SKOÐAÐU ÚRVALIÐ OG PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS BJÓÐUM UPP Á FRÍA SENDINGU HVERT Á LAND SEM ER OG 14 DAGA SKILAFRESTUR Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is
Skátar á Akureyri í 100 ár
Aðalstræti 58 I 462 4162 I minjasafnid.is I facebook I Opið daglega 13 - 16 Munið árskortið – aðeins 3000 kr.
LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÝNIR
NÝTT LAG! „JÓLALAGSTÚFUR“ F“
ALLIR FÁ „KANILSTÚ
Í HO
LJÚF, SPRIKLANDI OG SPRELLFJÖRUG JÓLASÝNING!
Höfundur og leikari: Stúfur Leikstjórn, meðhöfundar og sérstakir uppalendur: Margrét Sverrisdóttir og Oddur Bjarni Þorkelsson
Stúfur snýr aftur er samstarfsverkefni Stúfs og Leikfélagsins og er 324. verkefni Leikfélags Akureyrar
Í SAMKOM
STÚFUR SNÝR AFTUR
Ljúf, spriklandi og spre llfjörug jólasýning „Ég elska leikhúsið því það er svona staður sem barasta allt getur gerst!” – Stúfur Um síðustu jól sýndi Stúfur jólasýningu sína Stúfur við frábærar viðtökur í Samkomuhúsinu og snýr nú aftur með nýja leiksýningu Stúfur snýr aftur Hann hefur notað tímann vel eftir síðustu jólavertíð og meðal annars æft sig að spila á hljóðfæri, stundað þrotlausa líkamsrækt og smurt raddböndin. „Ég er ljúfur, hrjúfur, spriklandi og sprellfjörugur” segir Stúfur. Hann er himinlifandi yfir að hafa verið boðið aftur í Samkomuhúsið og er núna í óða önn að æfa lagið sitt „Jólalagstúfur“ og gera tilraunir með að baka hinn fullkomna kanilsnúð, en Stúfur ætlar að gefa öllum sem koma á sýninguna „kanilstúf”. Hann ætlar að segja sannar sögur af sjálfum sér og samferða„fólki”. Gefa alls kyns jólaráð sem ættu að gleðja jafnt börn, unglinga, foreldra, afa og ömmur - og jafnvel hina geðvondu og sípirruðu móður listamannsins, sjálfa Grýlu. Hér sýnir og sannar jólasveinninn Stúfur enn og aftur að hann er enginn venjulegur jólasveinn. Hann er himinlifandi yfir að hafa verið boðið að vera aftur í Samkomuhúsinu. Stúfur snýr aftur er jólaleg jólasýning fyrir rollinga, gamlingja og allt þar á milli, samt mest fyrir snillinga. Norðurorka er bakhjarl sýningarinnar og gerir okkur kleift að sviðsetja þessa bráðhressandi sýningu.
Aðeins þrjár sýningar: blekhonnun.is
blekhonnun.is
OFI
MUHÚSINU
Í HOFI – fös. 1. des. kl. 18 – Örfá sæti laus Frumsýning 2. sýning – lau. 2. des. kl. 13 – Örfá sæti laus 3. sýning – sun. 3. des. kl. 13 – Örfá sæti laus
Í SAMKOMUHÚSINU
ALDURS
HÓPUR Miðaverð, fullorðnir: Börn 6-16 ára:
6+
3.800 1.900
Þú færð miða í síma 450-1000, í miðasölunni í Hofi sem er opin virka daga kl. 12–18 og þremur tímum fyrir viðburð, miðasölunni í Samkomuhúsinu og allan sólarhringinn á mak.is
Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is
BER
M INGU N Ý S
SINU
M ÓVE RÍN
LÝKU
KVENFÓLK
Drepfyndin sagnfræði með söngvum
Sýningin hefur hlotið góð viðbrögð áhorfenda og mikið lof gagnrýnenda: „Mjög vel sviðsett…. pólitískt kvennaleikhús sem er upplýsandi, fræðandi um leið mjög skemmtilegt. Hvet alla sérstaklega ungt fólk, stráka og stelpur að fara og sjá.“ - H.A. Menningin RÚV
„Grjóthörð femínisk grínsýning sem fær bæði harðkjarna feminista og styttra komna til að veltast um af hlátri og tárfella“ - S.B.S, Akureyri Vikublað
„Súrrealískur og stórskemmtilegur söngfyrirlestur með hárbeittum skilaboðum.“ - SJ Fréttablaðið
„... hvet alla þá sem hafa gaman að góðu leikhúsi að drífa sig” - Á.Þ.Á Vikudagur
Næstu sýningar:
Í SAMKOMUHÚSINU
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á MAK.IS
Þú færð miða í síma 450-1000, í miðasölunni í Hofi sem er opin virka daga kl. 12–18 og þremur tímum fyrir viðburð og allan sólarhringinn á mak.is
Kvenfólk er 323. sviðsetning Leikfélags Akureyrar
blekhonnun.is
EKKI MISSA AF ÞESS ARI SÝNINGU SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM! blekhonnun.is
11. sýning – fös. 3. nóv. kl. 20 – UPPSELT 12. sýning – lau. 4. nóv. kl. 20 – UPPSELT 13. sýning – fös. 10. nóv. kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS 14. sýning – sun. 12. nóv. kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS 15. sýning – fös. 17. nóv. kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Í HOFI 16. sýning – lau. 18. nóv. kl. 20 – UPPSELT AUKASÝNING – lau. 25. nóv. kl. 20 AUKASÝNING – lau. 26. nóv. kl. 20
Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is
Rússneska byltingin 100 ára Orsakir og heimssöguleg áhrif Kaffi Amor, efri hæð þriðjudaginn 7. nóvember 20.30 Byltingarminni, erindi, ljóð, söngur
Stefna, félag vinstri manna og Alþýðufylkingin
Körfubolti Langar þig að æfa körfubolta. Við ætlum að bjóða 4 til 6 ára börnum að æfa frítt í vetur. Æfingar eru í Síðuskóla á sunnudögum frá kl 11:30 til 13:00 Allir krakkar velkomnir, engin skráning, bara að mæta og prófa skemmtilega íþrótt. Boðið verður upp á hollt nesti. Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Þórs
Freyvangsleikhúsið kynnir
Brot af því besta Leikstjórn: Vandræðaskáld Söng- og leikdagskrá þar sem stiklað er á stóru í 60 ára sögu leiklistar í Freyvangi og annað grín og glens í bland, sýningar einungis í nóvember. Frumsýning 2.sýning 3.sýning 4.sýning
3.nóvember - uppselt 4.nóvember 10.nóvember 11.nóvember
Miðaverð 2.800 kr. Miðapantanir á freyvangur@gmail.com/ 857 5598/
3. nóv Villibráðarkvöld
25. nóv Jólahlaðborð
4. nóv Villibráðarkvöld
1. des Jólahlaðborð
11. nóv Halloween dagur
2.des Jólahlaðborð
17. nóv Jólahlaðborð
17. des Jóladögurður, fjórða í aðventu
18. nóv Jólahlaðborð
Sauðárkróki Villbráðarkvöld 8.500 kr. á mann. 13.990 kr. per mann með gistingu í tveggja manna herbergi á Hótel Tindastól með morgunmati. 12.000 kr. per mann með gistingu í tveggja manna herbergi á Gistiheimilinu Miklagarði. Þetta verð er miðað við tvo saman í herbergi.
Jólahlaðborð 9.950 kr. á mann. 14.990 kr. per mann með gistingu í tveggja manna herbergi á Hótel Tindastóli með morgunmati. 12.700 kr. per mann með gistingu í tveggja manna herbergi á Gistiheimilinu Miklagarði.
24. nóv Jólahlaðborð
Þetta verð er miðaða við tvo saman í herbergi.
Jólahlaðborð KK restaurant Jólahlaðborð KK restaurant JÓLAHLAÐBORÐ KK RESTAURANT
Leitið tilboð hópa í mat o a fyrir gg í pósti istingu á
Helgina 17-18 nóv. spila Rúnar Eff og Reynir Snær yfir borðhaldi og trúbba langt fram á nótt. Helgina 24-25 nóv. Spila Summi og Pétur úr Hvanndals- bræðrum yfir borðhaldi og trúbba fram á nótt. Laugardaginn 25. nóv. verður ball með Stuðlabandinu á Mælifelli.
www.kkrestaurant.is www.arctichotels.is
Nú er gaman og okkur vantar járniðnaðarmann Norðurorka hf óskar eftir að ráða pípulagningamann, stálsmið, vélvirkja eða mann sem er vanur suðu og lagnavinnu.
Iðnaðarmenn á framkvæmdasviði sjá um daglegan rekstur, viðhald og nýlagnir í veitukerfum fyrirtækisins auk annarra tilfallandi verkefna. Starfið heyrir undir verkstjóra á framkvæmdasviði. Norðurorka hf. rekur vottað gæðakerfi en hluti þess er gæðastjórnun í vatnsveitu. Starfs- og ábyrgðarsvið: * Nýlagnir og viðhald í veitukerfum * Eftirlit með húsveitum og samskipti við viðskiptavini * Mælaskipti * Almenn járnsmíði / pípulagningavinna * Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar og hæfniskröfur: * Sveinspróf í pípulögnum, vélvirkjun eða stálsmíði er kostur * Reynsla af störfum við veitukerfi er kostur * Ökuréttindi eru skilyrði * Almenn tölvukunnátta * Reynsla af vinnu við logsuðu og rafsuðu er kostur * Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum * Jákvæðni og góð samskiptafærni
Umsjón með ráðningunni hefur Erla Björg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Upplýsingar um starfið veitir Tryggvi A. Guðmundsson verkstjóri í síma: 460 1366 eða á netfanginu tag@no.is Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á vefslóðinni https://nordurorka-hf.rada.is Umsóknarfrestur er til og með 8. nóvember 2017 VIRÐING – FAGMENNSKA – TRAUST
RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is
4
9
6
8
3
5
6 9 6
2 8
9
1
7
1
5
2 7 3
6
5
1
4
8 9
3 4
1
1 3 7 6 2
6 6
1
3
8
4
9 6 5
1 6
2
1
7 7
9
8
2 8
2
7 3
2
8
1 7
5
9 3 Létt
1
8
5
6
3
4 6
3
8
4
7
6
3
6
7
9
7
4
2
9
3
5 5
9 1
7
3
6 5
2
2 4
9 6
7
7
5 3
1
6 4
8 1 8
3
7 4
8
4
5
2 1
2
4
9
8 Erfitt
9
4 7
Miðlungs
9
9
1
2
Miðlungs
1
5
8
Létt
2
9
7
4
3 4
5
7 8 1 6
7
6
2
4
8 9
7 6
8 5 9 3 Erfitt
Mat-leikar
Föstudaginn 3. nóvember kl 19:30 Það eru þau Harpa Örvars og Atli Már sem ætla að halda með okkur Mat-leika næsta föstudag. Þau ætla að bjóða upp á gratíneraðan kjúklingarétt með beikoni, döðlum og fleira góðgæti ásamt hrísgrjónum, salati og heimabökuðu brauði. Eftir matinn fara þau svo um víðan völl í erlendum sem innlendum ábreiðum á sinn ljúfa og vandaða hátt.
Miðaverð kr. 4.900.
Villibráðarveisla
Laugardagur 11. nóvember kl 19:00 Við sláum upp klassa villibráðarveislu. HaugenGruppen býður upp á ráðleggingar við val á vínum fyrir matinn og smakk, Gísli Rúnar Víðisson stórsöngvari sér um að allir skemmti sér konunglega og inn á milli gæðum við okkur á gæs, hreindýri, önd, lambi og fleiru í allskonar útfærslum. Nánari upplýsingar á lambinn.is.
Miðaverð kr. 6.900.
Miðapantanir á viðburði hjá okkur eru í viðburðadagatalinu á lambinn.is eða í síma 463 1500.
AÐEIN 8-9 M S. AKSTURÍN AKUREYFRRÁ I
N4 Podcast Hlaðvarp
Hlaðvarp eða Podcast/Podcast addict er app sem hægt er að nálgast í símum og spjaldtölvum, með því er hægt að hlusta á fjölbreytt efni víða að úr heiminum. Nú er hægt að hlusta á nokkra þætti frá N4; Milli himins og jarðar, Hvíta máva og Landsbyggðir. Það eina sem þarf að gera er að ná í appið í tækið þitt, annað hvort Podcast (Apple) eða Podcast Addict (Android), leita að þættinum sem þú vilt hlusta á og njóta þegar þér hentar.
fyrir þig
N4 á Oz Live/Apple TV Í Oz live getur þú horft á íslenskt sjónvarpsefni í flestum tækjum allt frá fartölvu í farsíma og á Apple TV. Það eina sem þú þarft að gera er að finna appið með því að leita að „Oz live“ og hlaða því niður, ekkert mánaðargjald. Á Oz live má einnig horfa á aðrar íslenskar sjónvarpsstöðvar.
fyrir þig
KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI
20%
NAUTALUNDIR
25%
NAUTA RIBEYE
20%
GRÍSAGÚLLAS
3.749 kr/kg verð áður 4.999
afsláttur
afsláttur
5.839 kr/kg verð áður 7.299
afsláttur
1.519 kr/kg verð áður 1.899
Gildir til 5. nóvember á meðan birgðir endast.
SÓKNARÁÆTLUN NORÐURLANDS EYSTRA Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2018 Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála. Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður og miðast styrkveitingar við árið 2018. Opnað verður fyrir umsóknir 1. nóvember. Umsóknarfrestur er til og með 29. nóvember. Sótt er um á rafrænni umsóknargátt sem er á heimasíðu Eyþings www.eything.is Starfsmenn Eyþings og atvinnuþróunarfélaganna verða með viðveru á starfssvæðinu þar sem veitt verður ráðgjöf við gerð umsókna. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðum Eyþings og atvinnuþróunarfélaganna.
Frekari upplýsingar veita Ari Páll Pálsson Netfang: aripall@atthing.is Sími 464 0416 Baldvin Valdemarsson Netfang: baldvin@afe.is Sími 460 5701 Vigdís Rún Jónsdóttir Netfang: vigdis@eything.is
FRAMUNDAN Á
Á dagskrá N4 Sjónvarps eru fjölbreyttir þættir þar fræðandi og skemmtilega dagskrárgerð þar sem l
Allir þættir N4 Sjónvarps eru aðgengilegir á heimasíðu N4, www.n4.is Þriðjudagar kl. 20:00
Mánudagar kl. 20:00
Hér má sjá þætti
Að norðan
Að vestan
sem eru í sýningu
Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. Ritstjóri: Karl Eskil Pálsson.
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland, frá Dala- byggð til Hvalfjarðar og ræðir við skapandi og skemmtilegt fólk. Ritstjóri: Hlédís Sveinsdóttir.
Þriðjudagar kl. 20:30
Sunnudagar kl. 21:00
þessa dagana
Alltaf eitthvað fróðlegt og skemmtilegt
Allir þættir N4 Sjónvarps eru aðgengilegir á heimasíðu N4, www.n4.is
Landsbyggðir Ný þáttaröð tengd blaðinu N4 Landsbyggðir. Í þættinum er rætt við viðmælanda forsíðuviðtals blaðsins. Ritstjóri: Hilda Jana Gísladóttir.
Nágrannar á norðurslóðum ÍTekið Nágrönnum norðurslóðum er á móti á fólki og spjallað kynnumst grönnum um málefni við líðandi stundar,okkar fréttir Grænlendingum betur og vikunnar, menningu, listir, helgina heyrum sögur af grænlensku framundan eða einfaldlega mannlífi ásamt sögum af íslenskum landsbyggðum. Núna eitthvað skemmtilegt. í nóvember er ár liðið frá frumsýningu þessarar frábæru þáttaraðar. Ritstjóri: María Björk Ingvadóttir.
30. maí - 12. júní
sem áhersla er lögð á heimilislega, metnaðarfulla, landsbyggðirnar eru hafðar í öndvegi.
s Fimmtudagar kl. 20:00
Miðvikudagar kl. 20:00
Laugardagar kl. 21:00
Að austan
Baksviðs
Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. Ritstjóri: Kristborg Bóel Steindórsdóttir.
Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir á einlægan og opinskáan hátt um allt milli himins og jarðar.
Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar um tónlist og tónlistarmenn. Ritstjóri: Jón Hilmar Kárason.
Föstudagar kl. 21:00
Mánudagar kl. 20:30
Föstudagsþátturinn
Hvítir mávar
Tekið er á móti fólki og spjallað um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir, helgina framundan eða einfaldlega eitthvað skemmtilegt. Ritstjóri: Hilda Jana Gísladóttir
Gestur Einar Jónasson hittir áhugavert fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.
Kík
Í yfir tíu ár…
tu hv á he að i við masí ge ðu o tum kk ge ar o rt f g yri sjáð rþ ig u
m
nd ba
við Eydísi í sím a8 22
eða s
tilb o ð
Hafð u
870 -1
sa
… hefur Hreint boðið viðskiptavinum sínum á Akureyri upp á faglega og persónulega þjónustu á sviði ræstinga. Við byggjum hana á yfir 30 ára reynslu okkar í alhliða ræstingum. Hreint er Svansvottað fyrirtæki sem leggur mikla áherslu á umhverfismál, gæði og góð samskipti.
fá
du
ðu
en
pó
st
áE
y dis @ h r
.is ein t
og
Reykjavík Akureyri Hveragerði Selfoss Akranes
589-5000 | hreint.is
TÓNLISTARDAGAR 30. OKTÓBER - 8. NÓVEMBER Við bjóðum þér að koma í verslun okkar í Kaupangi og fikta, fá ráðg jöf og njóta tilboða sem hljóma vel
15%
ALLT AÐ
50%
Magnaðir mónitorar fyrir stúdíóið
25%
R
Stúdíó mónitorar í hæsta gæðaflokki
15%
AFSLÁTTU
15%
AFSLÁTTU
R
Flottir plötuspilarar sem tengjast beint við tölvuna
AFSLÁTTU
R
R
Valdar vörur frá frumkvöðli í hljómgæðum
15%
AFSLÁTTU
AFSLÁTTU
AFSLÁTTU
R
Úrval af frábærum hljóðnemum
R
Meiriháttar mixerar fyrir alvöru hljóðmenn
NÝHERJI ER LEIÐANDI FYRIRTÆKI Á SVIÐI UPPLÝSINGATÆKNI
Við höfum góða reynslu af framtíðinni NÝHERJI / BORGARTÚNI 37 / KAUPANGI AKUREYRI / MÁN.-FÖS. KL. 9-18 & LAU. KL. 11-15 / NETVERSLUN.IS
6 3
1
4 9
2
5
8 2
5
1
8 3
9 4
6 3 1 9
4
6
5
4
2
7 8
7
7
4
6 1
5
2
9
7
4
3
9
7 3
6 6
1
7
1 3
9
1 5
6
2
2
6
6
4 1
3
7 5
9
7
9
5
2
1
7
7
6 9
2
3
1 3
8
4
8
5
4
4
5
8
1
6
7 8
7
6
5
2 5
8
6
6
3
9 4
9
1 8 2 7
7
9
2
1
4
1
2
4
3
Erfitt
2 1 Miðlungs
8
1
2 8
6
Miðlungs
5
4
Létt
7
3
8
9
Létt
2
9
2 7 2 3
9
5
6
6
4 9 8
6 8
7
3 5
9
6
8 Erfitt
KARLAJÓGA Námskeiðið er fyrir alla karlmenn sem vilja stíga sín fyrstu skref í jóga. Á þessu námskeiðið verður farið vel í grunnstöður, gerðar verða góðar og liðkandi, mjúkar sem kröftugar jógaæfingar og í lok hvers tíma er góð slökun. Kennari: Birna Pétursdóttir. Tímarnir verða á mánudögum og er fyrsti tíminn 6. nóv. kl. 20.00 Verð: námskeið 6 vikur kr. 11.900 Skráning og nánari upplýsingar í síma 462 7111
JÓGA & VELLÍÐAN Jóganámskeið í einstaklingsmiðuðu jóga þar sem hver og einn fær aðstoð við að ná árangri og styrkja líkama og sál. Á námskeiðinu er miðað að því að styrkja og liðka bak, fætur og mjaðmir. Lögð er rík áhersla á að kenna slökun og streitulosun með öndun og hvíldarstöðum. Námskeiðið hentar einkar vel byrjendum en einnig lengra komnum. Kennari er Sólveig Bennýjar Haraldsdóttir,. Tímarnir verða á miðvikudögum og er fyrsti tíminn 8. nóv. kl. 18:30 Verð: námskeið 6 vikur kr. 11.900,Ath! takmarkaður fjöldi Skráning og nánari upplýsingar í síma 462 7111 www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is
Miðvikudagur 1.nóvember 2017 20:00 Milli himins og jarðar 17.25 Út og suður (10:12) (e) Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við 17.50 Táknmálsfréttir góða gesti um allt milli himins og 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Vinabær Danna tígurs (14:40) jarðar. 20:30 Atvinnupúlsinn 18.12 Klaufabárðarnir (46:69) Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum 18.19 Sanjay og Craig (14:20) þar sem fjallað er um atvinnulíf í 18.45 Lautarferð með köku (8:13) Skagafirði. 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto (44:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menningin 20.05 Hæpið (1:2) Ferskur og hispurslaus þáttur fyrir ungt fólk. Katrín og Unnsteinn halda 21:00 Auðævi hafsins (e) áfram að kryfja ýmis óvenjuleg en Vandaðir og fróðlegir þættir um aðkallandi málefni út frá skemíslenskar uppsjávarafurðir. mtilegu sjónarhorni og leita svara við spurningum sem brenna á ungu 21:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi fólki í dag. stundar norðan heiða. 20.35 Kiljan (6:13) Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Kiljan verður á sínum stað tíunda veturinn í röð. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Háskólahornið 21.15 Castle (7:22) Atvinnupúlsinn Bandarískir glæpaþættir með gamansömu ívafi. Höfundur sakamálasagna nýtir innsæi sitt og 22:00 Milli himins og jarðar reynslu til að aðstoða lögreglu við 22:30 Atvinnupúlsinn (e) úrlausn sakamála. 23:00 Auðævi hafsins (e) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Atvinnumenn í tölvuleikjum Heimildarmynd frá BBC um atvinnumennsku í tölvuleikjum. Fylgst er Dagskrá N4 er endurtekin allan með þremur atvinnumönnum sem sólarhringinn um helgar. eru afburðaspilarar í tölvuleikjum. 23.20 Kveikur (1:7) 00.00 Kastljós og Menningin 00.20 Dagskrárlok
07:00 The Simpsons (22:22) 07:25 Heiða 07:45 The Middle (19:24) 08:10 The Goldbergs (6:25) 08:30 Ellen (33:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (38:50) 10:15 Undateable (8:10) 10:35 My Dream Home (8:26) 11:20 Bomban (10:12) 12:10 Eldhúsið hans Eyþórs (6:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Á uppleið (1:7) 13:25 Grantchester (1:6) 14:15 The Night Shift (14:14) 15:00 Major Crimes (16:19) 15:45 Blokk 925 (6:7) 16:10 Nettir Kettir (3:10) 17:00 Bold and the Beautiful 17:25 Nágrannar 17:50 Ellen (34:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Víkingalottó 19:30 Jamie’s 15 Minute Meals 19:55 Ísskápastríð (2:7) 20:30 Grey’s Anatomy (5:22) Fjórtánda þáttaröð þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grey Sloan spítalanum í Seattleborg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 21:15 Ten Days in the Valley 22:00 Wentworth (7:12) 22:50 Nashville (13:22) 23:35 Crashing (5:8) 00:10 The Good Doctor (5:18) 01:00 The Blacklist (3:22) 01:45 The Mysteries of Laura 02:30 Married (9:13)
13:35 Dr. Phil 14:15 Will & Grace (3:16) 14:40 Ný sýn 15:15 America’s Funniest Home Videos (40:44) 15:35 The Biggest Loser - Ísland 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (8:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Life in Pieces (15:22) 20:15 Survivor (5:14) 21:00 Chicago Justice (12:13) 21:45 Law & Order True Crime 22:30 Better Things (3:10) 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show 00:20 Deadwood (7:12) Bíó 12:55 Ingenious 14:25 Girl Asleep 15:45 St. Vincent 17:25 Ingenious 18:55 Girl Asleep 20:15 St. Vincent Bill Murray og Melissa McCarthy fara á kostum í þessari gamanmynd. Oliver flytur ásamt mömmu sinni í nýtt hverfi og einn af nýju nágrönnunum er hinn kærulausi, blanki einbúi Vincent de Van Nuys. 22:00 Generation Um... Dramatísk mynd frá 2012 sem fjallar um lífið og tilveruna, þessa grásvörtu þar sem tilgangurinn er óljós. 23:40 The Interpreter 01:45 Mechanic: Resurrection Spennutryllir frá 2016 með Jason Statham, Jessicu Alba og Tommy Lee Jones.
FAGMENNSKA
KRAFTUR
N4 sjónvarp er á facebook N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is
Fimmtudagur 2. nóvember 2017 17.15 Vesturfarar (5:7) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (5:15) (e) 18.25 Hvergidrengir (12:13) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menningin Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. Stærstu fréttamál dagsins eru krufin með viðmælendum um land allt. 20.05 Spólað yfir hafið (2:2) Heimildarmynd í tveimur hlutum um hóp Íslendinga sem kynnir íslenska torfærukeppni fyrir Bandaríkjamönnum, en 15 bílstjórar halda utan ásamt dyggum hópi aðstoðarmanna. 20.55 Anna Stuttmynd eftir Helenu Stefánsdóttir. Anna ber með sér sjaldgæfan sjúkdóm og hefur einangrað sig frá umheiminum. (e) 21.10 Gæfusmiður (1:10) Breskir þættir um rannsóknarlögreglumanninn og spilafíkilinn Harry Clayton sem kemst yfir fornt armband sem veitir honum yfirnáttúrulega gæfu. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (1:22) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna í von um að fyrirbyggja að þeir brjóti aftur af sér. 23.05 Neyðarvaktin (5:22) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. 23.45 Kastljós og Menningin (e) 00.05 Dagskrárlok
20:00 Að austan Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:30 Baksviðs (e) Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar um tónlist og tónlistarmenn.
Milli himins og jarðar 21:00 Skeifnasprettur (e) Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi. 21:30 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Að austan 22:00 Að austan 22:30 Baksviðs (e.) 23:00 Skeifnasprettur
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
07:00 Simpson-fjölskyldan 07:20 Kalli kanína og félagar 07:45 The Middle (20:24) 08:10 Tommi og Jenni 08:30 Ellen (34:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (22:50) 10:15 Project Runway (8:15) 11:00 Jamie’s Super Food (1:6) 11:50 Hell’s Kitchen USA (8:16) 12:35 Nágrannar 13:00 Tumbledown 14:40 Kindergarten Cop 2 16:30 Friends (9:24) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (35:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Masterchef USA (16:21) 20:10 NCIS (15:24) 20:55 PJ Karsjó (3:9) 21:20 The Good Doctor (6:18) 22:05 The Blacklist (4:22) 22:50 Real Time With Bill Maher 23:55 Springfloden (1:10) Sænskir spennuþættir af bestu gerð og fjalla um lögreglunemann Oliviu Rönning sem fær til rannsóknar 25 ára gamalt mál og kemst að því að faðir hennar heitinn var einn rannsakenda málsins. Hún verður heltekin af málinu og einsetur sér að leysa það með öllum mögulegum ráðum en fórnarlambið var ófrísk kona sem hlaut ömurlegan dauðdaga, Olivia telur að morðinginn sé enn þarna úti og muni láta til skarar skríða á ný. 00:50 Absentia (3:10) 01:35 The Mentalist (8:13) 02:20 The Sapphires
10:35 The Voice USA (9:28) 12:05 Síminn + Spotify 13:40 Dr. Phil 14:20 Life in Pieces (15:22) 14:45 Survivor (5:14) 15:30 Family Guy (12:21) 15:55 The Royal Family (10:10) 16:20 Everybody Loves Raymond 16:45 King of Queens (9:25) 17:10 How I Met Your Mother 17:35 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 18:55 The Late Late Show 19:35 America’s Funniest Home 20:00 The Biggest Loser - Ísland 21:00 I Give It a Year 22:40 Edtv 00:45 The Tonight Show 01:25 The Late Late Show 02:05 24 (9:24) Bíó 10:25 Me and Earl and the Dying Girl 12:10 Snowden 14:20 Temple Grandin 16:10 Me and Earl and the Dying Girl 17:55 Snowden 20:10 Temple Grandin Sannsöguleg og áhrifarík mynd sem byggð á ævi Temple Grandin og fjallar um glímuna við einhverfu sem hún greindist með ung að árum. Í dag er hún einhver þekktasti búfjárfræðingur Bandaríkjanna og nýtur mikillar virðingar þar vestra. 22:00 Far From The Madding Crowd Áhrifamikil og rómantísk mynd frá 2015 sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Thomas Hardy. 00:00 Kill Your Darlings 01:45 The Visit
FAGMENNSKA
KRAFTUR
Þú finnur N4 dagskrána á n4.is N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is
S AÐEIN 1 9 9 0 -.
F I S K U R O G F RA N S KA R
sósa, salat og stór bjór eða gos
alla föstudaga í vetur frá 18:00 til 22:00 Gildir til 1. apríl 2018
AKUREYRI FISH · SKIPAGÖTU 12 · 600 AKUREYRI · TEL: +354 414 6050
Föstudagur 3.nóvember 2017 20:00 Að austan (e) 16.50 Ævi (2:7) (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, 17.20 Landinn (e) menningu og daglegt líf á Austur17.50 Táknmálsfréttir landi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 18.00 KrakkaRÚV 20:30 Landsbyggðir (e) 18.01 Tobbi Umræðþáttur þar sem rædd eru 18.05 Kattalíf (3:3) málefni sem tengjast lands19.00 Fréttir byggðunum. 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Best í Brooklyn (3:4) Bandarískir gamanþættir sem hafa unnið til tvennra Golden Globe verðlauna. 20.05 Útsvar (7:14) 21.25 Vikan með Gísla Marteini Föstudagsþáttur Gísli Marteinn fær til sín góða gesti 21:00 Föstudagsþáttur á föstudagskvöldum í vetur. Allir Hilda Jana fær góða gesti og ræðir helstu atburðir vikunnar í sjórnvið þá um málefni líðandi stundar, málum, menningu og mannlífi eru helgina framundan og fleira skemmtikrufnir í beinni útsendingu. legt. 22.10 Endeavour 22:00 Að austan (e) Flokkur breskra sakamálamynda um Morse rannsóknarlögreglumann 22:30 Landsbyggðir (e) í Oxford á yngri árum. Hann ræður strembnar morðgátur, kynnist mönnum sem hann á eftir að starfa með næstu áratugina og þróar með sér eftirtektarverð skapgerðareinkenni sem hann á eftir að fínpússa á löngum og gifturíkum ferli. 23.40 Borowski - Kristalsnótt Að austan Þýsk sakamálamynd um lögreglufulltrúana Klaus Borowski og Söruh Umræðþáttur þar sem rædd eru Brandt. Höfuð af ungum manni málefni sem tengjast landsrekur á land við smábæ í nágrenni byggðunum. Kílar og rannsókn málsins leiðir þau 23:00 Föstudagsþáttur (e) um undirheima borgarinnar. Stuttu síðar finnst lík konu í Danmörku og málin tvö virðast tengjast. Leikstjóri: Christian Schwochow. Aðalhlutverk: Axel Milberg, Sibel Kekilli og Elisa Schlott. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna.
07:00 Simpson-fjölskyldan (13:22) 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (21:24) 08:30 Pretty Little Liars (13:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (126:175) 10:20 The New Girl (21:22) 10:40 Veep (4:10) 11:10 Í eldhúsinu hennar Evu (6:9) 11:35 Heimsókn (14:16) 11:55 Leitin að upprunanum (4:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Phil Spector 14:30 Grey Gardens 16:20 Curious George 3: Back to the Jungle 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Impractical Jokers (12:16) 19:50 The X Factor 2017 (9:28) 21:20 The Hulk Frábær hasar- og ævintýramynd. Vísindamaðurinn Bruce Banner er náungi sem þú vilt ekki reita til reiði. Alltaf þegar Bruce missir stjórn á skapi sínu breytist hann í ógurlegt skrímsli. Betty Ross er sú eina sem fær tjónkað við vísindamanninn enda er hann bálskotinn í henni. 23:35 Totem Hrollvekja frá 2017 um táningsstúlku sem hefur yfirnáttúrulega hæfileika og þarf að vernda fjölskyldu sína gegn þeim með öllum mögulegum ráðum. 01:40 Don’t Breathe 03:10 6 Bullets 05:05 Phil Spector
10:35 The Voice USA (10:28) 11:20 Síminn + Spotify 13:45 Dr. Phil 14:25 America’s Funniest Home Videos (41:44) 14:50 The Biggest Loser - Ísland 15:50 Glee (22:24) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (10:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 Family Guy (14:21) 19:30 The Voice USA (11:28) 21:00 Star Wars: Episode III Revenge of the Sith 23:25 The Tonight Show 00:05 Prison Break (21:23) 00:50 Heroes Reborn (4:13) 01:35 Penny Dreadful (4:9) Bíó 10:05 A Quiet Passion 12:10 Game Change 14:05 Mother’s Day 16:00 A Quiet Passion 18:05 Game Change 20:05 Mother’s Day Frábær mynd frá 2016 með Julia Roberts, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Jason Sudeikis. Myndin fjallar um leiðir fjögurra einstaklinga og fjölskyldna þeirra, sem þekkjast misvel innbyrðis, en liggja saman á mæðradeginum. Úr verða fjórar aðskildar sögur sem fléttast saman í eina heild. 22:00 Jason Bourne Spennumynd frá 2016 með Matt Damon og Aliciu Vikander í aðalhlutverkum. 00:00 The Vatican Tapes 01:30 Europa Report 03:00 Jason Bourne
Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.
N4 dagskráin er svansmerkt N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is
Tilboðsdagar Gæludýravörur og Royal Canin á 20% afslætti 1. – 15. nóvember. Wagg og Harringtons hunda og kattafóður á 30% afslætti.
Gæludýrafóður
Gæludýravörur
afsláttur
afsláttur
20-30 20 %
Austurvegur 69 - 800 Selfoss Sími 480 0400
Lónsbakki - 601 Akureyri jotunn@jotunn.is
%
Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir www.jotunn.is
Laugardagur 4.nóvember 2017 17:00 Að Norðan (e.) 07.00 KrakkaRÚV 17:30 Landsbyggðir (e.) 09.16 Alvinn og íkornarnir (16:52) 09.27 Hrói Höttur (15:52) 18:00 Milli himins og jarðar(e.) 09.38 Skógargengið (22:52) 18:30 Atvinnupúlsinn (e.) 09.50 Litli prinsinn (16:26) 19:00 Að austan (e.) 10.15 Flink 19:30 Skeifnasprettur (e.) 10.20 Útsvar (7:14) (e) 20:00 Föstudagsþáttur (e.) 11.35 Vikan með Gísla Marteini(e) 12.15 Spólað yfir hafið (e) 13.05 Sagan bak við smellinn – Apologize - One Republic (5:8) (e) 13.35 Hæpið (1:2) 14.05 Siðbótin (1:2) (e) 14.35 Atvinnumenn í tölvuleikjum 15.35 Animals in Love (e) Baksviðs 16.25 Íþróttaafrek sögunnar (e) 21:00 Baksviðs (e) 16.50 Olíuplánetan (e) Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar 17.40 Landakort (e) um tónlist og tónlistarmenn. 17.50 Táknmálsfréttir 21:30 Hvítir mávar 18.00 KrakkaRÚV Gestur Einar Jónasson hittir 18.01 Kioka (6:26) skemmtilegt fólk og ræðir við það 18.07 Róbert bangsi (18:26) um lífið og tilveruna. 18.17 Alvinn og íkornarnir (6:46) 18.28 Letibjörn og læmingjarnir 18.35 Krakkafréttir vikunnar 18.54 Lottó (44:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjörskyldan (2:7) Nýr fjölskyldu- og skemmtiþáttur í Milli himins og jarðar umsjón Jóns Jónssonar þar sem 22:00 Baksviðs (e) hann fær til sín hressar fjölskyldur 22:30 Landsbyggðir sem etja kappi í bráðfyndnum Umræðþáttur þar sem rædd eru spurningaleikjum og þrautum. málefni sem tengjast landsbyggð20.30 Gúllíver í Putalandi unum. 21.55 Bíóást: Top Gun 23:00 Baksviðs (e) Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straum- 23:30 Atvinnupúlsinn (e.) hvörfum í kvikmyndasögunni. Að þessu sinni segir kvikmyndagerðarmaðurinn Hrafn Jónsson frá Óskarsverðlaunamyndinni Top Gun í Dagskrá N4 er endurtekin allan leikstjórn Tony Scotts. sólarhringinn um helgar. 23.50 Í fararbroddi 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
colour illuminate 100 % vegan fyrir hárið þitt
07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 10:05 Víkingurinn Viggó 10:20 Ævintýri Tinna 10:45 Beware the Batman 11:05 Friends (23:24) 12:20 Víglínan (36:60) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Friends (18:24) 15:15 Um land allt (2:8) 15:55 Leitin að upprunanum (3:7) 16:35 Kórar Íslands (6:8) 18:00 Sjáðu (518:550) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (284:400) 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest (17:20) Sprenghlægilegir þættir fyrir alla fjölskylduna en hér verða sýnd skrítnustu, fyndustu og oft á tímum neyðarlegustu myndbandsupptökurnar sem gerðar hafa verið. 19:55 Lea to the Rescue Fjölskyldumynd frá 2016 um Leu sem veit fátt betra en að rata í spennandi ævintýri og nú á hún von á góðu því hún er á leiðinni inn í regnskóg í Brasilíu þar sem bíður hennar stærsta ævintýrið hingað til. 21:35 The Dark Horse Dramatísk mynd byggð á sannri sögu um Genesis Wayne Potini, sem var jafnan kallaður Gen, var Maóri sem átti erfiða og ofbeldisfulla æsku. 23:35 Sicario Spennumynd frá 2015 sem tilnefnd var til þrennra Óskarsverðlauna með Emily Blunt, Benicio Del Toro og Josh Brolin í aðalhlutverki. 01:35 The Hangover 03:15 Pawn Sacrifice
11:00 The Voice USA (11:28) 12:30 The Bachelor (3:13) 14:00 Top Gear (4:6) 14:50 Gordon Ramsay Ultimate 15:20 The Muppets (14:16) 15:45 Rules of Engagement (1:13) 16:10 The Grinder (2:22) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (11:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Old House, New Home (3:5) 18:45 Glee (1:22) 19:30 The Voice USA (12:28) 20:15 High Fidelity 22:10 4 Minute Mile 23:50 The November Man 01:40 Best Night Ever 03:10 Silence of the Lambs 05:10 Síminn + Spotify
Bíó 08:50 Fed up 10:25 African Safari 11:50 All Roads Lead to Rome 13:25 Dressmaker 15:20 Fed up 16:55 African Safari 18:25 All Roads Lead to Rome 20:00 Dressmaker Dramatísk mynd frá 2015 með Kate Winslet, Judy Davis og Liam Hemsworth. The Dressmaker gerist í smábænum Dungatar í Ástralíu á sjötta áratug síðustu aldar og segir frá fatahönnuðinum og saumakonunni Tilly Dunnage sem snýr aftur til bæjarins eftir að hafa verið send þaðan ellefu ára gömul í kjölfar dauða skólafélaga hennar. 22:00 The Infiltrator (1:1) 00:05 Tanner Hall 01:40 Beautiful and Twisted 03:10 The Infiltrator (1:1)
Sunnudagur 5. nóvember 2017 07.00 KrakkaRÚV 16:00 Föstudagsþáttur (e) Hilda Jana fær góða gesti og ræðir 08.58 Söguhúsið (24:26) við þá um málefni líðandi stundar, 09.05 Polli (31:52) helgina framundan og fleira skem09.11 Mói (4:26) mtilegt. 09.22 Letibjörn og læmingjarnir 17:00 Að vestan (e) 09.29 Millý spyr (20:78) 17:30 Hvítir mávar 09.37 Undraveröld Gúnda (16:41) 09.49 Drekar (17:20) 10.15 Krakkafréttir vikunnar (e) 10.35 Menningin - samantekt 11.00 Silfrið 12.10 Hótel Tindastóll (6:6) 12.45 Fjörskyldan (2:7) (e) 13.25 Kiljan (e) 14.05 Byltingarkennd Bítlaplata Hvítir mávar 15.05 Alheimurinn (5:13) (e) 18:00 Að Norðan 15.50 Breiðablik - Haukar 18:30 Landsbyggðir 17.50 Táknmálsfréttir 19:00 Milli himins og jarðar 18.00 Stundin okkar Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við 18.25 Basl er búskapur (10:10) góða gesti um allt milli himins og 19.00 Fréttir jarðar. 19.25 Íþróttir 19:30 Atvinnupúlsinn (e) 19.35 Veður 19.45 Landinn (6:13) 20.20 Ævi (3:7) Íslensk þáttaröð sem sem fjallar um ævina frá upphafi til enda. Einblínt er á eitt æviskeið í einu og skoðað hvað hver kynslóð er að fást við. 20.50 Halcyon (3:8) Bresk leikin þáttaröð sem segir frá 20:00 Að austan (e) lífi starfsfólks og gesta Halcyon20:30 Skeifnasprettur (e) glæsihótelsins í London á tímum 21:00 Nágrannar á norðurseinni heimsstyrjaldarinnar. slóðum (e) 21.40 Marteinn Lúther og siðbótin 21:30 Milli himins og jarðar (e) Þýsk leikin mynd í tveimur hlutum 22:00 Nágrannar á norðurum Martein Lúther, frumkvöðul slóðum (e) lúthersks siðar, en í ár eru 500 ár 22:30 Hvítir mávar(e) frá upphafi siðbótarinnar. 23.15 Nýja vinkonan Frönsk kvikmynd frá 2014. Eftir að besta vinkona Claire deyr uppgötvar Dagskrá N4 er endurtekin allan hún sérkennilegt leyndarmál eiginsólarhringinn um helgar. manns hennar (e)
07:00 Strumparnir 10:05 Lukku láki 10:30 Ninja-skjaldbökurnar 10:55 Friends (25:25) 12:00 Nágrannar 13:45 The X Factor 2017 (9:28) 15:20 Ísskápastríð (2:7) 15:55 Fósturbörn (4:7) 16:30 PJ Karsjó (3:9) 17:05 Gulli byggir (6:12) 17:40 60 Minutes (5:52) Vandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (285:400) 19:10 Kórar Íslands (7:8) 20:35 Leitin að upprunanum (4:7) Önnur þáttaröð af þessum geysivinsælu þáttum sem slógu í gegn á síðasta ári og fengu bæði Edduverðlaun og Blaðamannaverðlaun BÍ. 21:10 Springfloden (2:10) Sænskir spennuþættir af bestu gerð og fjalla um lögreglunemann Oliviu Rönning sem fær til rannsóknar 25 ára gamalt mál og kemst að því að faðir hennar heitinn var einn rannsakenda málsins. 22:00 Absentia (4:10) Hörkuspennandi glæpaþættir um FBI konuna Emily Byrne sem snýr aftur eftir að hafa horfið sporlaust og verið talin af í leit sinni að raðmorðingja sex árum fyrr. 22:45 X Company (10:10) 23:30 60 Minutes (6:52) 00:20 The Brave (5:13) 01:05 The Deuce (8:8)
11:00 The Voice USA (12:28) 11:45 Million Dollar Listing (4:12) 12:30 America’s Next Top Model 13:15 Korter í kvöldmat (4:12) 13:25 Extra Gear (4:6) 13:50 Top Chef (7:17) 14:35 No Tomorrow (13:13) 15:20 90210 (2:24) 16:10 Grandfathered (3:22) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (12:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Ný sýn 19:25 Top Gear (5:6) 20:15 Scorpion (2:22) 21:00 Law & Order 21:45 Elementary (13:22) 22:30 Agents of S.H.I.E.L.D. (6:22) 23:15 The Exorcist (7:13) 00:00 Damien (7:10) Bíó 08:25 All The Way 10:35 The Pursuit of Happyness 12:30 My Best Friend’s Wedding 14:15 Trip to Italy 16:05 All The Way 18:15 The Pursuit of Happyness 20:15 My Best Friend’s Wedding Frábær mynd með Julia Roberts, Dermot Mulroney, Cameron Diaz og Rupert Everett. Fyrir níu árum gerðu vinirnir Julianne og Michael með sér samning um að ef þau væru enn þá á lausu þegar þau næðu 28 ára aldri skyldu þau giftast hvort öðru. 22:00 Suffragette 23:50 Chappie 01:50 Blue Ruin Spennutryllir sem fjallar um mann sem snýr aftur á bernskuslóðir eftir langa fjarveru. 03:20 Suffragette
Skrifstofur til útleigu í Búgarði Óseyri 2. í boði er símsvörun og aðgangur að fundarsal.
Búnaðarsamband Eyjafjarðar * Óseyri 2, 603 Akureyri * S: 460-4477/863-1356 * bugardur@bugardur.is
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn
4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Mánudagur 6. nóvember 2017 16.05 Silfrið (e) 17.05 Séra Brown (9:15) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Háværa ljónið Urri (35:51) 18.11 Elías (11:52) 18.24 Skógargengið (41:52) 18.35 Letibjörn og læmingjarnir 18.40 Millý spyr (21:78) 18.46 Gula treyjan (12:26) 18.48 Kóðinn - Saga tölvunnar 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menningin Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. 20.05 Veiðin (4:7) Stórbrotnir dýralífsþættir um dans rándýrs og bráðar. Við ferðumst um ókunnar slóðir og könnum hvaða ráðum rándýrið beitir til að ná sér í matarbita og hvernig bráðin hagar sér til að komast lifandi frá hættunni. 20.55 Vegir Drottins (7:10) Danskt fjölskyldudrama þar sem velt er upp tilgangi trúarinnar í samfélaginu. Presturinn Johannes er dáður af sonum sínum en gerir hiklaust upp á milli þeirra, deilir og drottnar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Skálmöld og Sinfó Upptaka frá tónleikum víkingarokksveitarinnar Skálmaldar í Eldborg í Hörpu 2013. Tónleikarnir voru haldnir í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands, Karlakór Reykjavíkur, Kammerkórinn Hymnodiu og Barnakór Kársnesskóla. 00.20 Kastljós og Menningin (e) 00.40 Dagskrárlok
20:00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 20:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.
Hvítir mávar 21:00 Háskólahornið (e) Sigrún Stefánsdóttir fær til sín kennara, nemendur og aðra sem koma að málefnum tengdum skólanum til að ræða við þá um rannsóknir eða lífið með próf úr HA í vasanum 21:30 Nágrannar á norðurslóðum
Að vestan Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur. 22:00 Að vestan (e) 22:30 Hvítir mávar 23:00 Háskólahornið (e) 23:30 Nágrannar á norðurslóðum (e)
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Miðvikudagur
07:00 Simpson-fjölskyldan 07:20 Kalli kanína og félagar 07:40 2 Broke Girls (12:22) 08:05 The Middle (22:24) 08:30 Ellen (35:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (78:175) 10:20 The Last Man on Earth 10:45 Fresh off the Boat (15:24) 11:10 Empire (8:18) 11:55 Masterchef USA (4:20) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (36:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Um land allt (3:8) Kristján Már Unnarsson heimsækir samfélög vítt og breitt um landið, heilsar upp á fólk í leik og starfi og heyrir þau sjónarmið sem helst brenna á fólki í ólíkum byggðum. 20:00 I Own Australia’s Best Home (10:10) 20:50 Gulli byggir (7:12) 21:20 The Brave (6:13) Spennuþættir frá framleiðendum Homeland og fjallar um einvala lið hermanna í Bandaríska hernum sem takast á við erfiðustu verkefnin á sumum hættulegustu stöðum heims með málstað réttlætisins að vopni. 22:05 S.W.A.T. (1:13) 22:50 You’re the Worst (2:13) 23:15 Víglínan (36:60) 00:00 Tin Star (8:10) 00:45 Outlander (7:13) 01:35 Curb Your Enthusiasm (5:10) 02:05 Empire (18:18)
1. nóv
Sunnudagur
Bíó 12:05 The Duff 13:45 A Cinderella Story: If the Shoe Fits 15:20 Grown Ups 17:00 The Duff 18:40 A Cinderella Story: If the Shoe Fits 20:15 Grown Ups Gamanmynd frá 2010 með Adam Sandler, Kevin James Salma Heyek og fleirum. Eftir að körfuboltaþjálfari fimm manna vinahóps úr menntaskóla fellur frá, hittist vinahópurinn aftur yfir þjóðhátíðarhelgi, til að endurnýja kynnin. 22:00 State of Play Hörkuspennandi pólitískur spennutryllir með Russell Crowe, Ben Affleck, Rachel McAdams og Helen Mirren í aðalhlutverkum. 00:05 Date and Switch 01:40 Joe
Mánudagur
Bæn og matur kl. 11:30 Unglingafundur kl. 20-22
5. nóv
Samkoma kl. 11 Sunnudagaskóli kl. 11 Kvöldsamkoma kl. 20
10:25 Royal Pains (7:13) 11:10 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil 13:50 Top Gear (5:6) 14:40 Scorpion (2:22) 15:25 Will & Grace (3:16) 15:55 Ný sýn 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (13:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Extra Gear (5:6) 20:15 Top Chef (8:17) 21:00 Hawaii Five-0 (2:23) 21:45 Blue Bloods (12:22) 22:30 Dice (2:7) 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show
6. nóv
Heimilasamband kl. 15 Allar konur velkomnar
Þriðjudagur
7. nóv
Barnastarf kl. 17-18 Prjónahópur kl. 19:30 Allir velkomnir
Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hvannavöllum 10
OPNUNARTÍMI
MÁN-FÖS. 09-23 LAU- SUN. 10-23
NÝTT KOMDU OG PRÓFAÐU simstodin
simstodin simstodinak
KJÚKLINGA KEBABPIZZA OG GRÆNMETIS KEBABPIZZA
PIZZUR
INDVERSKPIZZA MEXÍKÓSKPIZZA PULLED PORK PIZZA BBQ KJÚKLINGAPIZZA INDVERSK GRÆNMETISPIZZA MEXÍKÓSK GRÆNMETISPIZZA
LAXAPIZZA SALTFISKPIZZA PEPPERÓNÍPIZZA PARMAPIZZA OSTAPIZZA MARGARÍTA
SÍMSTÖÐIN - HAFNARSTRÆTI 102 Á BESTA STAð Í MIðBÆ AKUREYRAR - SÍMI 462 4448
Þriðjudagur 7. nóvember 2017 16.40 Menningin - samantekt (e) 17.00 Íslendingar (9:40) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kata og Mummi (37:52) 18.12 Söguhúsið (1:26) 18.19 Drekar (17:20) 18.41 Skógargengið (8:26) 18.42 Klaufabárðarnir (47:69) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menningin Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. 20.05 Siðbótin (2:2) Íslensk heimildarmynd í tveimur hlutum um lífshlaup Marteins Lúthers og helstu hugmyndir siðbótarinnar. Þann 31. október í ár eru 500 ár frá upphafi siðbótarinnar sem hafði afgerandi áhrif á þróun kristninnar. 20.40 Sagan bak við smellinn – The Time of My Life (6:8) Sænsk heimildarþáttaröð um tilurð frægra popplaga. 21.15 Kveikur (2:7) Kveikur er nýr fréttaskýringaþáttur sem er á dagskrá vikulega og tekur á málum bæði innan lands og utan. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Njósnarinn frá London (2:5) Bresk spennuþáttaröð í fimm hlutum um Danny og Alex sem fella hugi saman þótt þeir séu ólíkir. Danny er glaumgosi og líf hans snýst um næturlíf og nautnir en Alex er hlédrægur og samviskusamur og vinnur í bresku leyniþjónustunni. 23.20 Versalir (2:10) 00.15 Kastljós og Menningin 00.35 Dagskrárlok
HÆGT ER AÐ HORFA Á N4 Í BEINNI Á N4.IS
20:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Landsbyggðir 21:00 Hvítir mávar (e) 21:30 Að vestan (e)
Að norðan 22:00 Að Norðan 22:30 Landsbyggðir Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.
N4 Landsbyggðir 23:00 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna. 23:30 Að vestan (e)
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
07:00 Simpson-fjölskyldan 07:20 Teen Titans Go! 07:45 The Middle (23:24) 08:10 Mike & Molly (4:22) 08:30 Ellen (36:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (6:50) 10:20 Undateable (1:13) 10:50 Jamie’s 30 Minute Meals 11:15 Suits (15:16) 12:00 Hvar er best að búa (1:3) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK 16:05 The Big Bang Theory (24:24) 16:30 Friends (8:24) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (37:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Last Week Tonight With John Oliver (29:30) 19:55 Modern Family (6:22) 20:20 Fósturbörn (5:7) Af hverju geta á fjórða hundrað barna ekki búið heima hjá mömmu og pabba og hvað verður þá um þau? 20:45 Tin Star (9:10) 21:35 Outlander (8:13) Þriðja þáttaröð þessara mögnuðu og sjóðheitu þátta sem fjalla um hjúkrunarkonuna Claire sem ferðaðist aftur í tímann og flæktist í tímalausan ástarþríhyrning sem gæti dregið dilk á eftir sér. 22:30 Curb Your Enthusiasm (6:10) 23:00 Grey’s Anatomy (5:22) 23:45 Wentworth (7:12) 00:40 Nashville (13:22) 01:20 Big Little Lies (5:7) 04:00 Ten Days in the Valley (5:10)
10:25 Royal Pains (8:13) 11:10 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil 14:15 Extra Gear (5:6) 14:40 Top Chef (8:17) 15:25 Life in Pieces (15:22) 15:50 Survivor (5:14) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (14:25) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:55 Will & Grace (4:16) 20:20 Ný sýn 21:00 This is Us (5:18) 21:45 Salvation (6:13) 22:30 Difficult People (4:10) 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show Bíó 11:20 Beyond the Lights 13:15 Make Your Move 15:05 She’s Funny That Way 16:40 Beyond the Lights 18:35 Make Your Move 20:25 She’s Funny That Way Frábær gamanmynd frá 2014 með einvalaliði leikara. Isabella (Imogen Poots) er gleðikona sem á sér þann draum heitastan að gerast Broadway-leikkona. 22:00 Hateship Loveship Rómantísk mynd frá árinu 2013 sem fjallar um táningsstúlku sem ákveður ásamt vinkonu sinni að hrekkja og blekkja heimilishjálp afa síns með því að senda henni ástarbréf í nafni föður síns. 23:45 Dying of the Light Hörkuspennandi með frá 2014 með Nicolas Cage í aðalhlutverki. 01:20 Phantom
HVAR SEM ER OG HVENÆR SEM ER
N4 hvar sem er í heiminum N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is
F L J Ó T L E G T, F E R S K T, S U S H I O G S PJ Ó T
Gleðistund á Sushi Corner fi m m t u d a g a – l a u g a r d a g a m i l l i k l 1 7 - 1 9 4 diskar og léttvínsglas eða bjór 1500.- kr
Tilboð / Special offer
6 diskar/Dishes
1890.-
8 diskar/Dishes
2490.-
1 0 diskar/Dishes
2990.-
Tilboðin gilda frá kl. 17:00
ALL YOU CAN EAT O áS F us hi Á Co T rn e MY FRIEND
MON.-FRI. FROM 11:30-13:30 ONLY 2290.- ISK
Al f r A ll a v f rá 1l a vi r á 1:3 i ka 1 1 : 0r k d 3 0- 1 3a da g - 1 3: 3 a gar : 30 a 0
Hádegiskortin gilda bæði á Sushi Corner og Rub23 og eru á aðeins 18.990 kr. 10 skipti. Gildir á Sushi Corner í ofátstilboð alla virka daga.
Ka u pva n g s s t ræ t i 1 • 6 0 0 A k u r e y r i s u s h i • c o r n e r @ s u s h i c o r n e r. i s • S í m i 4 6 6 3 6 6 6
VIÐTALIÐ
Doktorsnámið mun hafa víðtæk áhrif Háskólinn á Akureyri hefur fengið formlega heimild til að bjóða upp á doktorsnám á fræðasviðum heilbrigðisvísinda, hug- og félagsvísinda og viðskipta- og raunvísinda. Háskólinn fagnar á þessu ári 30 ára afmæli. Þegar skólinn var stofnaður, datt sjálfsagt fáum í hug að þremur áratugum síðar yrði hægt að stunda doktorsnám við skólann. Eyjólfur Guðmundsson rektor segir að námið muni hafa víðtæk áhrif. „Þetta er einn stærsti viðburður í sögu skólans. Tvö ár eru liðin síðan við sóttum um heimild til doktorsnáms og síðan þá hefur átt sér stað umfangsmikið gæðamat erlendra fagaðila þar sem fræðileg og stjórnsýsluleg geta háskólans til þess að bjóða upp á doktorsnám hefur verið ítarlega skoðuð. Ég tel að niðurstaða matsnefndarinnar sýni skýrt að Háskólinn á Akureyri sé tilbúinn að hefja þetta næsta skeið í sögu háskólans,“ segir Eyjólfur. Langt ferli „Ferlið hefur verið langt og strangt og ég er mjög ánægður með niðurstöðu ráðherra menntamála sem byggir á niðurstöðu matsnefndar Gæðaráðs háskólanna.
styðja við áform Sjúkrahússins á Akureyri að verða háskólasjúkrahús. Hægt verður að fara í dýpri rannsóknir á málefnum norðurslóða og rannsóknir í byggðamálum munu komast á nýtt stig þar sem doktorsnemar geta leitað nýrra lausna fyrir byggðarstefnu Íslands. Einnig má nefna að með heimildinni til að hefja doktorsnám verður betra aðgengi að alþjóðlegum rannsóknarhópum og rannsóknarsjóðum,“ segir Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri.
Fjórða iðnbyltingin „Eitt stærsta verkefni samfélagsins í alþjóðlegum skilningi er að bregðast við fjórðu iðnbyltingunni, sem þegar er hafin. Við þurfum að búa yfir þekkingu til þess að geta nýtt okkur tækniframfarirnnar. Við skulum ekki gleyma því að Google er til dæmis doktorsverkefni tveggja doktorsnema við Stanford háskólann.“ Betri alþjóðleg tengsl „Doktorsnámið mun hafa víðtæk áhrif og meðal annars
Hægt er að horfa á viðtalið við Eyjólf á heimasíðu N4, n4.is
VEISLU OG VEITINGAÞJÓNUSTA
JÓLAHLAÐBORÐ 2017 FO R R ÉTT I R
Hátíðarsíld · Síldarsalat · Graflax með sósu · Rauðrófugrafinn lax með aioli · Heitreyktur lax með hunangi og piparblöndu · Heimagert villibráða paté Grafin gæsabringa
A ÐA L R É T T I R
Hangikjöt · Hátíðar skinka · Hægelduð kalkúnabringa Purusteik að hætti kokksins · Hreindýrabollur í gráðostasósu
MEÐLÆTI Kartöflur, sykurbrúnaðar kartöflur, uppstúfur, rauðvínssósa, sinnepssósa, ofnbakað grænmeti, grænar baunir, heimalagað rauðkál, blandað salat, ávaxtasalat, laufabrauð, nýbakað brauð, heimabakað rúgbrauð og smjör
EFTIRRÉTTIR · Ris a la mande · Súkkulaði brownie VERÐ MIÐAÐ VIÐ HÓPA 30+ ER 7.200 KR. Á MANN
LITLU JÓL 2017 Valið er á milli eftirfarandi: hangikjöt, hamborgarhryggur eða kalkúnabringa og tilheyrandi meðlæti. Ris a´la mande með kirsuberja- og karamellusósu í eftirrétt Verð 4.200 kr. á mann
Matsmiðjan | Fjölnisgötu 1b | 603 Akureyri | 462 2200 | www.matsmidjan.is
Gildir 1. nóvember - 7. nóvember
16
L
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
Mið þri:22:15 20:00 & 22:10 Fös.- þri. kl. 20- og 12 Fös-þri: kl. 20
16
Fös-þri: kl. 20 & 22:10
12
Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
12
Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar
Mið-fim: kl. 20 & 22:15 Fös:-þri: kl. 22:10
Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið - fim: kl. 17:50 & 20 Fös - þri: kl. 17:50
L
12
Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar
Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)
12
Lau.- sun. kl. Mið - fim: kl. 18 Fös: kl. 17:50 Lau-sun: kl.16 &17:50 Mán-þri: kl.17:50
14
Lau - sun: kl. 16
Mið-fim: kl. 22:15
um land allt 3. DESEMBER
FOSSHÓTEL HÚSAVÍK SÉRSTAKIR GESTIR:
ALEXANDRA DÖGG EINARSDÓTTIR OG SÖNGFÉLAGIÐ SÁLUBÓT 21. DESEMBER
GLERÁRKIRKJA, AKUREYRI SÉRSTAKIR GESTIR:
SÖNGHÓPURINN GROOVY www.svart.design
22. DESEMBER
DALVÍKURKIRKJA SÉRSTAKIR GESTIR:
KVENNAKÓRINN SALKA OG VIÐJA ANTONSDÓTTIR MIÐASALA Á
MIÐAVERÐ 3000 KR.
SAMbio.is
AKUREYRI
Gildir dagana 1. nóvember til 7. nóvember
12
Mið.-fös. kl.Mið.-fim. 17:40 (ísl.tal) kl. 17:10, 20:00 & 22:45 3D Lau.-sun. kl. 16:10 (ísl.tal) Fös. kl. 17:10, 20:00 & 22:50 3D Lau.-sun. 14 2D, 17:00, 20:00 & 22:50 3D Mán.-þri. kl. 17:40 kl (ísl.tal)
12
12
kl. 17:30, 20:00 & 22:30 Fös.-þri kl.Mið.-fim. 20:00 & 22:50 Fös.-þri. 20:00 & 22:30
Mán.- þri. kl. Mið-þri 17:10,kl.20:00 22:30 & 22:50 3D L
Mið.-fös. kl. 17:40 Lau. -Sun. kl. 14:00 (ísl.tal) Lau.-sun. kl 16:10 Mið.-fim. kl 17:30 (ísl tal) Mán.-þri. kl. 17:40
12
L
Mið.-fim. kl. 20:00 & 22:30
Fös.- þri. kl. 20:00 - 22:50
Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.
Fimmtudagur 2. nóv Mura Masa (UK) JóiPé X Króli Milkywhale Young Nazareth Húsið opnar kl.19.45 bæði kvöldin
Föstudagur 3. nóv Aron Can Emmsjé Gauti Glowie Daniel OG (UK) Cyber DJ Sura
Lau.4.nóv Lau 21. okt
Heiðurstónleikar.
Tónleikar kl. 22.00 Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is
Off venue tรณnleikar รก Akureyri Fรถstudagur 3. nรณv.
Landsbankinn, Strandgata 1
16.00 Birnir landsbankinn.is/icelandairwaves