N4 dagskráin 43-18

Page 1

43 tbl 16. árg

25.-30. október 2018

N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

KAON:

Fróðleiksmolar

Heimili:

Heimasmíðaður kertaarinn

Viðtal:

27.10.’18

Bæta þarf húsnæði HSN á Akureyri

Bleikt viðtal:

Brjóstakrabbamein

Mynd: Bjarni Eiríksson

Að norðan:

Karolina Mende, einbúi á Þverárfjalli

Jólin eru að koma Jólahlaðborð Hótel Kea færir þér jólin 16. / 17. nóv. 23. / 24. nóv. 30. nóv. / 1. des. 7. / 8. des. 9. des. – fjölskylduhlaðborð 14. / 15. des. 16. des. – fjölskylduhlaðborð Verð á jólahlaðborði 9.100 á mann. Verð á fjölskyldujólahlaðborð Fullorðinn 5.500 kr / Börn 6-12 ára 2.600 kr. Upplýsingar: mulaberg@mulaberg.is eða í síma 460-2000

Múlaberg Bistro & Bar | Hótel Kea | Hafnarstræti 87-89 | Tel: +354 460 2020 | www.mulaberg.is


Hittumst á Akureyri. Komdu og kynntu þér fjölbreytt úrval fjórhjóladrifinna fólks- og atvinnubíla frá Mercedes-Benz. Sýningin fer fram hjá Höldi laugardaginn 27. október kl. 12-16.

Höldur bílasala · Þórsstíg 2 · 600 Akureyri · 461 6020 · holdur.is/bilasala Viðurkenndur þjónustuaðili Mercedes-Benz

Þú finnur Mercedes-Benz á Íslandi á Facebook og Instagram



Ofnar og helluborรฐ

HEITIR DAGAR


949 597 314

944 187 849

using the ovens recipe assist function.

ORMSSON ORMSSON KS KEFLAVÍK ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 421 1535 SÍMI 456 4751 SÍMI 455 4500

Opnunartímar: Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18 kl. 11-15 VirkaLaugardaga daga kl. 10-18. Fyrstu tvo laugardaga í mánuði kl. 11-14. AKUREYRI SÍMI 461 5000

•Count up timer

SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559

ormsson ormsson SR BYGG ORMSSON

Features :

AEG949 597 014

Netverslun

nýr vefur nýr vefur Netverslun

Product Description :

Technical Specs :

• Safe to Touch Top keeps the d

• Hexagon timer display gives yo of your dishes

More Benefits : • The Soft Closing Door system e

With on grease ash tha

A self-

Thanks measur dish du perfect

Perfect

In additi PlusSte at the b cooking create

ADD S

OMNIS BLóMSTuRvELLIR AKRANESI HELLISSANDI SÍMI 433 0300 SÍMI 436 6655

Greiðslukjör

Greiðslukjör

• Product Installation : Built_In • Built-in oven •Product Typology : BI_Oven_Electric •Multifunctional oven with ring heating •Product Classification : Statement element •Type : Single •Multifunctional oven with integrated •Installation : BI steam functions •Size : 60x60 •Oven cooking functions: Bottom (fs), •Oven Energy : Electrical Bottom + ring (60) + steam (40) + fan •Cooking : Fan + Ring (fs), Fan + acc, Grill (40) + bottom (fs), Grill (fs), Grill + fan (fs), Ring (50) + fan •Cleaning top oven : Pyrolytic •Cleaning bottom oven : None + acc, Ring (70) + bottom + fan (fs), •Nø of cavities : 1 Ring + bottom + fan (fs), Ring + fan •Design family : Mastery Range (fs), Ring + fan + evaporator (fs) •Main colour : White •Oven cavity with 3 baking levels •Control Panel material : Glass •Fast oven heat up function •Type of doors : 4 Glasses, Baking chart with sy •Meat Probe •Type of handle : Metal •PYROLUXE® PLUS self-cleaning •Door type bottom oven : None system, 2 cycles, with reminder •Door hinges : Drop Down Removable, Soft closi function •Drawer : No •SoftMotion™ for a smooth, silent action when closing the door •Control lamps : Oven Regulation, Power on •Automatic temperature proposal •Vaxtalaust Hob control : No •Electronic temperature regulation - Hob control : None í allt•Left að front 12 mánuði •Electronic lock function •Rear - Hob control : None •Electronic Child Lock safety function •Right front - Hob control : None Vaxtalaust •Residual heat indication •Right rear - Hob control : None í allt að: 12 •Retractable knobs •Thermostat Topmánuði •Type of timer min. : HEXAGON •Electronic Oven Control : Hexagon 5K-T.T.P.F•Feature Electronics : Acoustic signal, Automatic oven, Check result, Child lock (off mode), Clean Count up timer, Demo mode with code, Display Door switch for light, Duration, Electronic tempe

ORMSSON TÆKNIBORG ORMSSON ORMSSON GEISLI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI SÍMI 480 1160 SÍMI 422 2211 SÍMI 4712038 SÍMI 477 1900 SÍMI 481 3333 •Radius cutting : 5

PENNINN HÚSAVÍK SÍMI 464 1515

LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800 FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

• Product Installation : Built_In AEG944 187 849 •Product Typology : BI_Oven_Electric Technical Specs : Features : •Product Classification : Statement •Type : Single • Hob type: Induction • Product Installation : Built_In •Installation : BI •Independent hob with controls •Product Typology : Electric_Hob •Size : 60x60 •Product Classification : Statement •Oven Energy : Electrical •Direct Control: sliding touch control technology •Installation : Independant •Cooking : Fan + Ring •Size : 60 •Controls position: Front Right •Cleaning top oven : Pyrolytic •Cleaning bottom oven : None •Hob type : Induction Full •Illuminated controls •Nø of cavities : 1 •Design family : AEG-Electrolux P10 •Digital indications for each zone •Design family : Mastery Range •Induction zones with power booster •Main colour : Stainless Steel •Main colour : Stainless steel with antifingerprint function •Control Panel material : Glass •Control Panel material : Glass &Stainless steel mix with anti•Pot detection •Frame type : Promise XL fingerprint •Frame material : Stainless Steel •Left front zone: Induction , •Type of doors : 1 Horizontal stripe glued, 4 Glasses, Baking chart •Knobs colour : None 2300/3700W/210mm with symbol •Top Control Place : Front Right •Type of handle : Metal •Left rear zone: Induction , •Door type bottom oven : None •Type of controls : Electronic, Kite 14 steps 1800/2800W/180mm •Door hinges : Drop Down•Right Removable, Soft closing front zone: Induction , •Control function : 3 step residual heat, Acoustic signal, Automatic •Drawer : No 1400/2500W/145mm heating-up, Booster, Child-lock, Count up timer, Eco timer, Hob•Control lamps : No hood connection, Key-lock function, Minute minder, Sound off, •Right rear zone: Induction , •Hob control : No Stop+go function, Timer 1800/2800W/180mm •Left front - Hob control : None •Other comments categorisation : ref 949 595 024 HK654200XB •Rear - Hob control : None•Automatic fast heating up Stop and Go function for short Hob-hood connection •Right front - Hob control :•None •Right rear - Hob control : None interruptions •Width mm : 576 •Thermostat : Top •Key-lock function •Depth mm : 516 •Type of timer min. : VCU+•Child safety lock function •Built in height mm : 55 •Electronic Oven Control : V.T10.H41.F-AP •Automatic safety switch off •Width cutting : 560 •Feature Electronics : 20 Memory programmes, 3 Pyro cycles, 90 •Acoustic signal with switch off option •Depth cutting : 490 recipes/automatic programmes (weight/food sensor), Acoustic

• Built-in oven •Multifunctional oven with ring heating element •Oven cooking functions: Bottom, Fan + acc, Grill (40) + bottom, Grill + bottom, Grill + fan (alter), Ring (40) + fan (30°C fix), Ring (50) + fan + acc, Ring (70) + bottom + fan, Ring + fan •Anti fingerprint stainless steel •Oven cavity with 3 baking levels •Fast oven heat up function •Meat Probe •PYROLUXE® PLUS self-cleaning system, 3 cycles, with reminder function •SoftMotion™ for a smooth, silent action when closing the door •Automatic temperature proposal •Memory function for frequently used oven settings •Integrated recipes •Automatic weight programs •Electronic temperature regulation •Electronic lock function •Time extension function •Electronic Child Lock safety function •Heat and hold function •Residual heat indication •Touch Control

Product Description :

Technical Specs :

Features :

• CountUp timer to show exactly how long a dish has been cooking

More Benefits : • A large LCD Display that intuitively guarantees gourmet greatness every time• OptiHeat Control for an effective way to optimize energy use

• Safe to Touch Top keeps the door cool and safe to touch

BPK552220W BI Oven

POTTAR OG PÖNNUR með 25% afslætti

Intelligent use of power for reduced energy consumption The Öko Timer enables you to use energy more efficiently by using the hob's residual heat during the last few minutes of the cooking process.

Our induction hobs have sensitive touch controls that take you from cool to hot – and back – immediately, letting you make precise changes to make your dish perfectly delicious. Like when you need intense heat for pan-searing steak. And because such precise heat

Exact heat for impeccable results

The Direct Touch controls on this hob help you get delicious results every time you cook. Slide controls let you turn the heat up, down or off with such accuracy that you get the response you want at just the right moment. So whatever mouth-watering meal

Sensitive controls for precision cooking

949 597 297

More Benefits : • The Soft Closing Door system ensures a smooth and soundless door closing

With one touch of the Pyrolytic cleaning function, dirt, grease and food residue in the oven is converted into ash that you can easily wipe off with a damp cloth.

A self-cleaning oven

Thanks to the Food Sensor of this oven you can measure the core temperature from the center of your dish during the cooking process. So you get the perfect results everytime.

Perfect results with the Food Sensor

Introducing your new sous chef. Your new tool in the search for the juiciest rack of lamb, the most tender fillet of salmon. Use the Food Sensor to set the oven to how you want your dish cooked - rare, medium, well done. Without even opening the oven door, everything

Rare. Medium. Well done. At your command.

HK6542H0XB BI Hob

með 20-25% afslætti

BPK742220M BI Oven

944 188 106


SÍMEY

VERKEFNASTJÓRI

Við leitum að öflugum verkefnastjóra í 100% stöðu til að sinna sí- og endurmenntun í fullorðinsfræðslu í Eyjafirði. 40-50% starfsins er hugsað vegna verkefna við utanverðan Eyjafjörð og krefjast viðveru og umsýslu þar. Möguleiki er að ráðið verði í tvö hlutastörf. Verkefnastjórinn er bæði staðsettur við utanverðan Eyjafjörð m.a. í námsverinu á Dalvík og vinnur einnig með starfsmönnum á Akureyri. MÁN.

Umsóknarfrestur

19. nóvember 2018

Starfssvið

Umsókn berist á starf@simey.is og þar er einnig hægt að senda fyrirspurnir um starfið. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi.

Upplýsingamiðlun og ráðgjöf til atvinnulífs um fræðslumöguleika.

Þekking og reynsla úr atvinnulífinu.

Upplýsingamiðlun og ráðgjöf til einstaklinga varðandi fræðslu- og starfsþróunarmöguleika.

Reynsla af verkefnastjórnun. Þekking og reynsla af námi fullorðinna.

Vinna með fyrirtækjum og stofnunum að aukinni hæfni og færni starfsmanna. Sbr. Þarfagreiningar, hæfnigreiningar, raunfærnimat.

Skipulagning og umsjón með námskeiðahaldi við utanverðan Eyjafjörð.

Frumkvæði, sjálfstæði, lausnamiðuð hugsun. Framúrskarandi samskiptahæfni. Þekking og reynsla af teymisvinnu. Góð tungumálakunnátta, og alhliða tölvufærni.

Ýmisskonar teymis- og verkefnavinna með starfsmönnum SÍMEY. Þátttaka í ýmsum viðburðum og verkefnum.

Valgeir Magnússon framkvæmdastjóri SÍMEY veitir frekari upplýsingar.

Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar er sjálfseignastofnum og starfar samkvæmt lögum um framhaldsfræðslu nr. 27/2010 og hefur viðurkenningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins til að annast framhaldsfræðslu. SÍMEY er með þjónustusamning við Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins. Hlutverk SÍMEY er að efla símenntun og auka samstarf milli atvinnulífs og skóla, og styrkja þannig samkeppnishæfni fyrirtækja og stofnana á svæðinu. SÍMEY stuðlar að því að einstaklingar á Eyjafjarðarsvæðinu hafi aðgang að hagnýtri þekkingu á öllum skólastigum. Starfsfólk SÍMEY starfar eftir gildunum TÆKIFÆRI · STYRKUR · SVEIGJANLEIKI · TRAUST.

www.simey.is



Ný sálmabók 2019 og hvað gerum við svo? Söng- og umræðukvöld í Glerárkirkju miðvikudaginn 31. okt. kl. 20 á vegum Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis. Erindi og umsjón: Margrét Bóasdóttir, söngmálastjóri þjóðkirkjunnar. Er sálmasöngur fyrir alla sem koma í kirkju, eða bara fyrir kórinn? Er sálmasöngur nauðsynlegur eða kannski úreltur ? Er sálmasöngur á Íslandi öðruvísi en í öðrum löndum? Er tón og tilbeiðsla samofin? Hvað er sálmur og hvað er ekki sálmur ?

Prestar, organistar, kórfólk og allir sem áhuga hafa á sálmasöng eru hjartanlega velkomnir. Nánari upplýsingar á eything.com

Mynd: Róbert Daníel Jónsson

Starfskraftur óskast á skrifstofu Blönduósbæjar Aðstoð við skipulags- og byggingarmál

Blönduósbær óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu sveitarfélagsins. Um er að ræða aðstoðmann/konu skipulags- og byggingarfulltrúa, auk annara tilfallandi starfa á skrifstofu. Að austan ný serio OPNA Starfið er nýtt, og mun á næstu misserum ná til allra sveitarfélaga í Austur - Húnavatnssýslu. Að austan ný serio OPNA Vinnutími er frá kl. 8:00 - 16:00, og starfshlutfall er 70% - 100% eða eftir samkomulagi. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að hafa reynslu af skrifstofustörfum, góða tölvukunnáttu og hæfni í mannlegum samskiptum auk áhuga/reynslu á þessu sviði. Góð íslenskukunnátta og reynsla af skjalavörslu er kostur.

Ráðið verður sem allra fyrst eða eftir samkomulagi, og um framtíðarstarf er að ræða. Áhugasamir leyti nánari upplýsinga og sendi skriflega umsókn eða tölvupóst til sveitarstjóra á netfangið: valdimar@blonduos.is fyrir 5. nóvember 2018.

Sjá einnig á www.blonduos.is


Okt ober fest DIRTY BEAST BORGARI Nautakjöt 120g, rifið lambakjöt, beikon, stökkir laukhringir, kál, franskar og dirty sósa 2000 kr. Stór Gull af krana 750 kr. Gildir alla daga í október

Haust No 00

Sushi nigiri túnfiskur, lax No 01

Gæsalæri, hægelduð

hindber, appelsínu vinagrette,chllí epli No 02

Saltfiskur í kryddjurtum og spicy humar tempura fenniku salat, wasabi majó No 03

Ungnauta hryggvöðvi

villisveppir, smælki, brasserað grænmeti, soya glaze sósa No 04

Rifsberja ostakaka

krækiberjafroða,herslihnetur, skógarberja sorbet

9.490 kr.


FULL BÚÐ AF NÝJUM FATAEFNUM Mikið úrval af kápu-, peysu- og kjólaefnum.

Minnum á 50% og 70% afsláttarhornið okkar.

GARDÍNULAUSNIR FYRIR ALLA GLUGGA Rúllutjöld · Strimlatjöld · Rimlatjöld · Plíseraðar gardínur · Rafdrifnar lausnir · Gardínubrautir Sérsaumaðar gardínur

VERIÐ VELKOMIN

Opið: Virka daga 10-18 · Laugardaga 11-14 Síðumúla 30, 108 Reykjavík > Sími 533 3500 | Hofsbót 4, 600 Akureyri > Sími 462 3504 Finndu okkur á facebook > www.facebook.com/ak.vogue

MINNUM Á Fjölskyldu- og hádegistilboðin okkar HÁDEGISTILBOÐ

FJÖLSKYLDUTILBOÐ

kr. 1200.-

frá kr. 3750.-

alla virka daga

fyrir 3-4

Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:00-21:30 og lau-sun 12:00-21:30


Hvern vilt þú dekka í vetur? Ekki gera málamiðlanir þegar kemur að öryggi - veldu Goodyear

M A D E T O F E E L G O O D.


MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næsta námskeið hefst 16. nóvember *

Skráning og upplýsingar á www.ekill.is

*að því gefnu að þátttaka sé nægileg

Ekill ökuskóli

| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is


FÆ S T N Ú Í HAGKAUP AKUREYRI

K a upa uk i * þega r k ey pta r e r u BIOEFFE CT húðv ör ur fy ri r 8. 900 k r. e ð a m e i r a . D AG AN A 2 4 . -3 1 . O K TÓ BE R * M e ða n b i rg ði r e n d a s t

@BIOEFFECTOFFICIAL BIOEFFECT.COM

BORN FROM SCIENCE MADE IN ICELAND


ÞRIÐJUDAGAR 20.00

Í NÆSTA ÞÆTTI, 30. OKT: Karolina Mende, þýskur einbúi á Þverárfjalli brá á það ráð að fjármagna kaup á dráttarvél með því að gefa út dagatal, sem skreytt er með fimmtíu kindum hennar, hestum og hundum. Dagatalið góða hefur einnig að geyma ýmsan þjóðlegan fróðlek úr íslensku tímatali.

Umsjón

Karl Eskil, Skúli Bragi og María Björk


NJÓTTU VETRARINS Í FERSKU FJALLALOFTI OG FÁÐU ÞÉR VETRARKORT Í HLÍÐARFJALL Vetrarkort í forsölu á heimasíðu Hlíðarfjalls, www.hlidarfjall.is, fram að opnun skíðasvæðisins. smellið á hnappinn Kaupa lyftumiða Verð fyrir fullorðna er 37.500 og fyrir börn 12.900. Stefnum á opnun 29. nóvember.

www.hlidarfjall.is I 462 2280

Fylgstu með Hlíðarfjall Akureyri á


V I Ð TA L

BRJÓSTAKRABBAMEIN Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein hjá íslenskum konum. Undanfarin ár hafa þó lífshorfur batnað töluvert þar sem brjóstakrabbamein er eitt fárra krabbameina sem hægt er að greina á snemmstigum með skipulagðri hópleit. Við ræddum við Vibhuti Kalia forstöðulækni í myndgreiningalækningum á Sjúkrahúsinu á Akureyri.

Konur yngri en 40 ára geta líka fengið brjóstakrabbamein „Konur eru kallaðar inn frá 40 ára aldri. En allar konur eiga að þreifa á brjóstunum sínum reglulega. Ég myndi ráðleggja öllum konum sem eru orðnar 20 ára eða eldri að finna sér að lágmarki einn dag í mánuði t.d. fyrsta dag hvers mánaðar. Þá er bara að sanda fyrir framan spegil og skoða brjóstin. Þegar að brjóstin eru skoðuð er mikilvægt að þekkja þau. Þannig að ef það eru einhverjar breytingar á manns eigin brjóstum þá á maður sjálfur að vera sá sem tekur eftir með þreifingunni.“

Mikilvægt að greina snemma „Það tekur tíma fyrir æxlið að verða nægjanlega stórt þannig að hægt sé að finna það með þreifingu. Það þarf að vera orðið ca. 1 cm – 1,5 cm. En með myndatökunni getum við fundið þau þegar að þau eru aðeins nokkrir millimetrar. Þegar að við náum að greina þau svona lítil þá eru „Ef þú finnur minni líkur á að æxlið hafi náð að bindast öðrum líffærum. Þá eitthvað óeðlilegt, er það bara í brjóstinu, auðvellítin hnúð í dara að meðhöndla það, minni meðferð, minni dánartíðni og brjóstinu, jafnvel minni líkur á langvinnum veikþótt þú sért indum,“ sagði Vibhuti.

Mál sem varðar okkur öll Brjóstakrabbamein varðar ekki aðeins konur heldur líka karla en um 1 karl greinist á móti hverjum 100 konum. „Við getum ekki litið framhjá því. Ef þú finnur eitthvað óeðlilegt, lítin hnúð í brjóstinu, jafnvel þótt þú sért karlmaður þá er karlmaður þá er ráð Ekki nógu duglegar að að leita læknis til að láta mæta að leita læknis til ráð skoða það frekar.“ BrjóstaAllar konur á aldrinum frá 40 að láta skoða það krabbamein er því eitthvað til 69 ára fá boð um að mæta í varðar okkur öll sama af frekar.“ sem hópleit að brjóstakrabbameini á hvaða kyni við erum. „ Allir eiga tveggja ára fresti. Vibhuti segir annaðhvort systur, eiginkonur, að konur séu ekki nægjanlega maka eða mæður. Þetta er fjölduglegar að mæta í myndatökuna og á síðustu skylda manns. Við þurfum að minna hvort annað árum hafi hreinlega dregið úr mætingunni. „Konur á að mæta í brjóstamynda- töku.“ eiga það til að setja sig sjálfar aftar í forgangsröðunina. Fjölskyldan og vinnan eru mikilvægari. En að mínu mati er mikilvægt að hugsa líka um sjálfan sig. Ef manni sjálfum líður vel þá getur Allt viðtalið birtist í Að Norðan og má maður hugsað um fjölskylduna og börnin sín.“ finna á www.n4.is


fródleiks

MOLAR Hlutverk Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis Fræðsla og forvarnir. Stuðningur við aðstandendur. Einstaklingsviðtöl eða fjölskylduviðtöl. Málsvari krabbameinssjúklinga og beita sér fyrir réttindum þeirra. Endurhæfing: Mikið hópastarf er í gangi hjá KAON sem er einn liður í endurhæfingu auk þess er sundleikfimi í Sundlaug Akureyrar og Hreyfing-heilsa-vellíðan á Bjargi. Tengiliður við aðrar stofnanir og fyrirtæki sem vinna að heilsu fólks sem greinst hefur með krabbamein. Styðja við heilbrigðisstarfsfólk með fræðslu og viðtölum. Krabbameinsfélag Akureyar og nágrennis er mikilvægur hlekkur í samfélaginu.

BLEIKUR OKTÓBER


Afmælisdagskrá Föstudagskvöld 26. október Kl. 20 Frá streitu til slökunar · Sigríður I. Helgadóttir hjá Hið nýja líf.

65 ára

Laugardagur 27. október kl. 14 · Í sal félagsins · Ræða formanns · Nýjir heiðursfélagar kynntir · Afmæliskaffi

Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri á afmæli

Laugardagskvöld 27. október kl. 20

27. október 2018

Skyggnilýsingafundur með Jóni Lúðvíkssyni Aðgangseyrir kr. 3.000. ATH! enginn posi.

Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri · Strandgötu 37b · www.saloak.com · Símar: 8511288 Skrifstofan er opin á miðvikudögum kl. 16.00 - 18.00

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

2

3 4

6 7

3

1 9

5

6

5

6 4

1

2

7 4 8 1

8

5

1

9

7 6

2

9 2

Miðlungs

8

3

8 1 5

3

3

4 7

6

7

5 1 4

6

8 9 Erfitt


Jarðböðin

Mannauðs- og markaðsstjóri Vilt þú tilheyra hópi fólks sem vinnur náið saman að því að gera Jarðböðin að áhugaverðum stað? Ef svo er þá leitum við að hugmyndaríkum og metnaðarfullum einstaklingi með framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í fallegri náttúru.

· · · · · ·

5. nóvember

capacent.com/s/10363

Starfssvið Yfirumsjón með markaðsstarfi Stefnumótun og áætlanagerð Samskipti og miðlun, þ.á.m. ábyrgð og umsjón samfélagsmiðla og samskipti við fjölmiðla. Mælingar og greining á markaðsstarfi fyrirtækisins. Starfsmannaviðtöl, ráðningar og vaktaplön Hugmyndavinna, verkefnastjórnun og vöruþróun.

Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi, menntun á sviði markaðsmála og/eða mannauðsmála kostur. Reynsla- og/eða þekking af markaðsstörfum kostur. Reynsla- og/eða þekking af mannauðsmálum kostur. Góður skilningur, kunnátta og reynsla í samfélagsmiðlun. Reynsla af verkefnastjórnun kostur. Góð ensku- og íslenskukunnátta í ræðu og riti, reynsla af textagerð er kostur. Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund. Lausnarmiðuð og skapandi hugsun.

· · · · · · · ·

Jarðböðin við Mývatn voru opnuð sumarið 2004 og hafa verið í örum vexti allar götur síðan. Jarðböðin hafa skapað sér sess sem kjölfesta í ferðaþjónustu í Mývatnssveit, enda opin alla daga allt árið um kring. Mývatnssveit er rómuð fyrir náttúrufegurð, en þar búa rúmlega 500 manns. Þar er meðal annars leikskóli, grunnskóli, íþróttahús, heilsugæsla og verslun. Hjá Jarðböðunum starfa 22 starfsmenn yfir vetrartímann en yfir sumartímann eru um 45 starfsmenn. Jarðböðin geta boðið upp á glæsilegt leiguhúsnæði sé þess óskað sem voru byggð árið 2017.


E

REYÐAR


BAKKAFJÖRÐUR

HEFUR GÖNGU SÍNA Á NÝ FIMMTUDAGA

VOPNAFJÖRÐUR

20.00

BORGARFJÖRÐUR

FLJÓTSDALSHÉRAÐ

ESKIFJÖRÐUR

RFJÖRÐUR

SEYÐISFJÖRÐUR MJÓIFJÖRÐUR NESKAUPSSTAÐUR FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR STÖÐVARFJÖRÐUR BREIÐDALSVÍK DJÚPIVOGUR

Í nýrri seríu af “Að Austan” verður ferðast um alla Austfirði. Náttúrufegurð, mannlíf, menning og alls konar skemmtilegar heimsóknir. Ekki missa af Austfirðingum blómstra á fimmtudögum kl. 20.00 í vetur.

1. þáttur: Fimmtudaginn 26. október


V I Ð TA L

LANDSBYGGÐIR BÆTA ÞARF HÚSNÆÐI HSN Á AKUREYRI „Starfsstöðvar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands eru hátt í tuttugu talsins, enda nær starfssvæðið frá Blönduósi til Þórshafnar, þannig að kílómetrarnir á milli stöðvanna eru ansi margir, eða um 400 kílómetrar. Við getum sagt að skrifstofan mín sé þar sem tölvan er í sambandi en oftast er ég staðsettur á Húsavík, enda bý ég á Laxamýri skammt frá Húsavík,“ segir Jón Helgi Björnsson fostjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Jón Helgi var gestur í þættinum Landsbyggðum á N4. heilsugæslan er í flestum tilvikum ódýrust. Aukinn „Sameining heilbrigðisstofnananna á sínum ferðamannastraumur hefur auðvitað haft áhrif, ég tíma var nokkuð umdeild en ég verð ekki var við nefni til dæmis starfsstöðina í Mývatnssveit, sem andstöðu við sameininguna nú fjórum árum síðar. er einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins. Ég held að sameiningin hafi í flestum tilvikum tekist Þar er hlutfall útlendinga eðlilega nokkuð hátt.“ býsna vel. Heilbrigðisstofnun Brýnt að byggja á Norðurlands er fjórða stærsta Akureyri heilbrigðisstofnun landsins, „Heilsugæslan á „Húsnæðismál heilsugæslunnar starfsmenn eru í dag 533 og að vera fyrsti á Akureyri hafa verið í endurársveltan er 5,6 milljarðar enda er núverandi valkostur sjúklinga, skoðun, króna. Íbúar á starfssvæðinu húsnæði ekki hentugt og aðeru um 35 þúsund og við sem vísar sjúklingum koman auk þess erfið. Í skýrslu bætast svo ferðamenn sem eðli sérfræðinga um þetta mál er til sérfræðinga ef málsins samkvæmt þurfa að til að byggðar verði tvær þess þarf“ lagt leita til okkar. Ég verð ekki var heilsugæslustöðvar í bænum. við annað en að ríkisvaldið vilji Það er verulega aðkallandi að heilbrigðisþjónustan sé öflug á landinu öllu. að hefjast handa, boltinn er í raun og veru hjá Auðvitað snýst þetta allt saman um fjármuni en fjárveitingarvaldinu. Við höfum verið í viðræðum allir eru sammála um að hagkvæmast sé að veita við bæjaryfirvöld um heppilegar staðsetningar þjónustuna sem næst íbúunum.“ fyrir stöðvarnar. Á þessari stundu er lítið hægt að segja fyrir um framkvæmdir, en að mínu viti er æskilegt að byrja á annarri heilsugæslustöðinni Aukinn ferðamannastraumur hefur eftir eitt eða tvö ár,“ segir Jón Helgi Björnsson áhrif forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. „Heilsugæslan á að vera fyrsti valkostur sjúklinga, sem vísar sjúklingum til sérfræðinga ef þess þarf. Við störfum í nærumhverfi fólks og þess vegna er eðlilegast að fyrst sé leitað til okkar, auk þess sem Þjónustan sem næst íbúunum

Hægt er að horfa á viðtalið á heimasíðu N4, n4.is.


AKUREYRI KEFLAVÍK

Anchorage

Vancouver Seattle Portland San Francisco

Edmonton

Denver

Ilulissat

Minneapolis / St. Paul Kansas City Dallas

Chicago Cleveland Toronto Montreal

Nerlerit Inaat

Helsinki

Nuuk Kulusuk Narsarsuaq

Baltimore Washington D.C. New York Philadelphia Boston Tampa Halifax Orlando

Akureyri KEFLAVÍK REYKJAVÍK

Oslo Bergen

Tórshavn

Dublin

F ljúgandi sta r t út í heim Náðu fljúgandi starti í rómantíska borgarferð með stuttri viðkomu í Keflavík. Eða skelltu þér með vinahópnum á völlinn. Hvað um að halda árshátíð í evrópskri heimsborg? Upplagt fyrir vinnufélaga sem vilja halda hópinn alla leið út í heim og aftur heim. Bókaðu núna á airicelandconnect.is

Gothenburg

Copenhagen Billund Hamburg Glasgow Amsterdam Berlin Düsseldorf Frankfurt Manchester Brussels Munich London Zurich Paris Milan Geneva

Madrid

Air Iceland Connect verður á rúntinum milli Akureyrar og Keflavíkur fjórum sinnum í viku. Flogið verður alla mánudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga.

Stockholm


Á LAUGARDAGINN! 27.10.’18 kl. 20:00

Auglýstu í kringum frumsýningu tónleikanna og taktu þátt í veislunni. ivar@n4.is


MYNDIR: BJARNI EIRÍKS

FISKIDAGS20I8 TÓNLEIKARNIR

Taktu laugardagskvöldið frá og búðu þig undir eina stærstu tónleikaveislu ársins. Þetta er tilefni til þess að hóa í góða vini og halda partý!

VIÐ ENDURSÝNUM TÓNLEIKANA Á GAMLÁRSKVÖLD:

31.12.’18 kl. 00:30


HEIMILI

HEIMASMÍÐAÐUR KERTAARINN Í þessari viku kíkjum við á kertaarinn sem var smíðaður á stofugólfinu í blokkaríbúð á fjórðu hæð á Akureyri. „Við vorum að byrja að búa og eins og gengur og gerist á því tímabili þá áttum við hvorki mikið af húsgögnum né peningum. Stofan okkar var því frekar hrá og tómleg. Okkur langaði til þess að bæta einhverju við. Einhverju til þess að lífga uppá hana og gefa henni persónulegri blæ. Við höfðum alltaf verið skotin í hugmyndinni að eiga heimili með arinstæði, en það var ekki alveg að fara að gerast í litlu blokkaríbúðinni okkar. Í staðinn sáum við að með því að fá okkur kertaarinn gætum við skapað svipaða stemningu,“ sagði eigandinn sem á þessum tíma hafði aldrei smíðað neitt þessu líkt áður. Hannaður og smíðaður frá grunni

„Ég fékk vissulega mjög góða aðstoð frá pabba mínum sem er húsasmiður. Annars hefði þetta örugglega ekki tekist svona vel. Ég teiknaði kertaarininn upp sjálfur, en á þessum tíma var ég ekki búinn að uppgötva Pinterest þannig að ég hafði enga fyrirmynd. Hann var því e.t.v. aðeins stærri en ég hafði ætlað mér í upphafi. Ég sé þó ekki eftir því í dag þar sem að hann gefur stofunni mjög þægilega nærveru og sterkan karakter.“

Smíðaður á stofugólfinu

„Við keyptum MDf plötur í Byko og létum saga þær þar eftir málum. Við settum hann síðan saman á stofugólfinu heima. Þarnæst smíðuðum við tvær hálfar súlur í rómverskum stíl til þess að gefa honum svona smá gamaldags útlit. Límdum lista utan á hann og að lokum fuglana og hjörtun til þess að gefa honum rómantískt yfirbragð. Mér fannst hugmyndin um að kveikja á fullt af kertum inní timburarni ekki alveg nóg traustvekjandi þannig að ég flísalagði hann allan að innan. Það gerði ég með parketflísum til þess að halda í ímyndina að hann væri gerður úr timbri. Að lokum lakkaði ég hann allan með hvítu lakki frá Slippfélaginu, Helmi 30, svo það væri smá glansáferð en ekki of mikil og auðvelt að þrífa hann.“ Lýsir upp skammdegið

„Það er eins og það slokkni á öllu stressi þegar við kveikjum á kertunum í kertaarninum og leyfum honum að lýsa upp skammdegið. Það er alveg mögnuð tilfinning. Kósý, rómantískt og þægilegt sem er alveg tilfinningin sem maður vill upplifa heima hjá sér.“

Hafir þú einhverjar ábendingar varðandi umfjöllunarefni fyrir - Heimiliekki hika við að hafa samband á skuli@n4.is


BRETLAND

Y AE

AKUREYRI

VIÐ BJÓÐUM UPP Á TILBOÐ FYRIR KEA-KORTHAFA Á FLUGI BEINT FRÁ AKUREYRI TIL BRETLANDS

FLUGSÆTI

FLUGSÆTI

AKUREYRI - LONDON 10.desember

AKUREYRI - LIVERPOOL 17.desember

KEA verð frá

17.900 kr.-

KEA verð frá

17.900 kr.-

PAKKAFERÐ

PAKKAFERÐ

LONDON OG LIVERPOOL 10. - 14. des

ÚTSÖLUR Í MANCHESTER 28. - 31. des

KEA verð frá

95.000 kr.á mann í tvíbýli

TAKMARKAÐ SÆTAFRAMBOÐ! Til að nýta sér afsláttinn þarf korthafi að senda tölvupóst eða hringja og taka fram að þeir ætli að nýta KEA korts afslátt.

KEA verð frá

81.000 kr.á mann í tvíbýli

!

á ð verð m. a k k æ L ferðu völdumu málið á ð Kanna k t r a v e l . i s a . www


MIÐVIKUDAGUR 13.00 13.55 14.25 15.20 16.20 17.15 17.45 17.55 18.50 18.54 19.00 19.25 19.30

21.30 22.00 22.15 22.20 23.20 00.20 00.55

14:40 15:15 16:15 16:35 16:55 17:20 18:05 18:50 19:35 20:25 21:00 21:50 22:35 23:20 00:05

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Halldór um... (5:6) Gott kvöld (5:11) Plastbarkamálið (2:3) Sjónleikur í átta þáttum Sítengd - veröld samfélagsmiðla (1:6) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Vikinglotto Fréttir Veður Undankeppni EM karla í handbolta Ísland - Grikkland BEINT Kiljan Tíufréttir Veður Víetnamstríðið (8:10) Vegir Drottins (8:10) Kveikur Dagskrárlok

Ný sýn (2:5) Með Loga (5:8) E. Loves Raymond King of Queens (12:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Survivor (4:15) Líf kviknar (2:6) New Amsterdam (4:13) Station 19 (3:13) Elementary (7:21) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden

24.október 20:00 Uppskrift að góðum degi 1

20:30 Uppskrift að góðum degi 2 Skúli Bragi leggur af stað í ferðalag til þess að kynna sér áhugaverða staði á Norðurlandi eystra. Í fyrri þættinum liggur leiðin frá Grenivík til Ólafsfjarðar og í þeim seinni ferðumst við frá Rauðanesi til Mývatnssveitar.

Umsjón

Uppskrift AÐ

Skúli Bragi

Interpartar Bílavarahlutir Ódýrir varahlutir, boddíhlutir frá Evrópu í alla tegundir bíla, notaðir eða nýir við getum reddað því.

Sendum heim að dyrum www.interpartar.is

@ interpartar@gmail.com


TAKTU ÞÁTT Í SKEMMTILEGUM LEIK!

Uppskrift AÐ

SVARAÐU TVEIMUR LAUFLÉTTUM SPURNINGUM ÚR 1. OG 2. ÞÆTTI AF “UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI”. Horfðu á þættina, annað hvort í sjónvarpinu eða á www.n4.is, og sendu svörin á leikur@n4.is fyrir 1. nóvember.

SPURNINGAR: 1. Hvað er saltfiskurinn hjá Ektafiski á Hauganesi saltaður lengi? (1.þáttur) 2. Hvernig brauð borðar Skúli Bragi á Kaffi Borgum í Mývatnssveit? (2.þáttur)

VINNINGAR! *

PAKKI 1:

BJÓRBÖÐIN, HVALASKOÐUN & BACCALÁ BAR Fyrir tvo

*

PAKKI 2:

JARÐBÖÐIN & KAFFI BORGIR Fyrir tvo

* Dregið út í Föstudagsþættinum 2. nóvember kl. 20.00. Dreginn verður einn vinningshafi á hvorn pakka. Haft verður samband við vinningshafa. Ferðalög eru ekki innifalin í vinningunum.


FIMMTUDAGUR

25.október 20:00 Að Austan Glæný sería af Að Austan hefur göngu sína í kvöld. Við heimsækjum Sköpunarsetrið á Stöðvarfirði, kynnumst Villiketti og fylgjumst með sláturgerð svo fátt eitt sé nefnt.

13.00 13.55 14.25 15.05 16.00 16.30 16.50 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.40 21.10 22.00 22.15 22.20 23.00 23.55 00.10 00.20

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 360 gráður (12:27) Flikk flakk (3:4) Popppunktur (14:16) Orðbragð (6:6) Sætt og gott Tíu fingur (12:12) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Íþróttafólkið okkar (2:7) Nýja afríska eldhúsið Indversku sumrin (8:10) Tíufréttir Veður Glæpahneigð (3:21) Ófærð (9:10) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

16:05 16:25 16:45 17:10 17:55

E. Loves Raymond King of Queens (13:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Ný sýn - Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir Með Loga / Margrét Pála 9-1-1 (2:18) Moonraker The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden

20:30 Landsbyggðir Anna Guðrún Edvaldsdóttir aðjúnkt við Háskóla Íslands er gestur Karls Eskils Pálssonar.

18:40

Anna Guðrún hefur rannsakað byggðaþróun á Vestfjörðum, Austurlandi og Skotlandi.

19:25 20:00 21:00 21:50 23:55 00:40


EKILL VOR 2019 ENDURMENNTUN ATVINNUBÍLSTJÓRA Næstu námskeið:

Vor 2019

14. JAN

Vistakstur- öryggi í akstri.

21. JAN

Lög og reglur.

28. JAN

Umferðaöryggi bíltækni.

5. FEB

Farþegaflutningar.

12. FEB

Vöruflutningar.

19. FEB

Skyndihjálp.

26. FEB

Fagmennska og mannlegi þátturinn.

6. MAR

Vistakstur- öryggi í akstri.

13. MAR

Lög og reglur.

20. MAR

Umferðaöryggi bíltækni.

27. MAR

Farþegaflutningar.

4. APR

Vöruflutningar.

11. APR

Skyndihjálp.

Endurmenntunarnámskeið eru kennd í húsnæði Símey, Þórsstíg 4, 600 Akureyri.

VINNUVÉLANÁMSKEIÐ 22. febrúar 2019

MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ 18. janúar 2019 E k i l l ö k u s k ó l i | Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 461 7800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is


FÖSTUDAGUR

26.október

13.00 14.00 14.20 15.20

20:00

15.50 16.35 17.20 17.50 18.00 18.40 19.00 19.25 19.35 19.45 21.05 21.50

Föstudagsþátturinn Fiskidagstónleikarnir eru á dagskrá N4 Sjónvarps laugardaginn 27.okt. Það er gríðarleg vinna að taka upp tónleikana og við á N4 erum stolt af því að gera það á hverju ári. María Björk, framkvæmdastjóri N4 og Stefán Friðrik framleiðandi fræða okkur um þetta skemmtilega verkefni.

22.40 00.50 01.40

íks

ni Eir

: Bjar

mynd

14:30 15:15 15:40 16:25 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:30 21:00 21:50 22:40 23:25

Umsjón

00:10 00:55 01:45 02:45

María Pálsdóttir

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 89 á stöðinni (23:24) Fólk og firnindi (4:8) Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (4:8) Stúdíó A (5:6) Séra Brown (1:5) Landinn (5:29) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir vikunnar Fréttir Íþróttir Veður Útsvar (5:15) Vikan með Gísla Marteini Agatha rannsakar málið – Dauðans lind Race Poirot Útvarpsfréttir í dagskrárlok

The Voice (8:26) Family Guy (18:22) Glee (22:22) E. Loves Raymond King of Queens (14:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon America's Funniest Home Videos (42:44) The Voice (9:26) Marvel's Cloak & Dagger Marvel's Agent Carter Marvel's Inhumans (7:8) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Hawaii Five-0 (2:23) Condor (3:10) The Affair (7:10) FBI (3:13)

BÓKLEGT ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.

netokuskolinn.is



LAUGARDAGUR

27. október

07.15 11.20 12.10 13.20 14.05 15.05 15.35 15.55

KrakkaRÚV Mannleg hegðun (2:5) Útsvar (5:15) Vikan með Gísla Marteini Saga Danmerkur (8:10) Kiljan Sætt og gott Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum 17.00 Maður sviðs og söngva Björgvin Halldórsson (1:2) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjörskyldan (1:6) 20.30 Johnny English 22.00 Bíóást: The Adventures of Priscilla, Queen of the Desert 23.45 Wish I Was Here 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Dagskrá vikunnar endursýnd: 17:00 Að Vestan (e) Gallerí Bjarna Þórs á Akranesi, ofurhugar sem synda í jökulfossum o.fl.

17:30 Taktíkin Sara Ómarsdóttir ræðir um hvað íþróttir geta gert fyrir krabbameinsbaráttu.

18:00 Að Norðan Heimsækjum Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis o.fl.

18:30 Landsbyggðalatté Til umræðu eru ýmis byggðamál sem eru í brennideplinum hverja stundina.

19:00 Uppskrift að góðum degi 1 Fullkominn dagur á Norðurlandi eystra - Grenivík til Ólafsfjarðar.

19:30 Uppskrift að góðum degi 2 Fullkominn dagur á Norðurlandi eystra - Rauðanes til Mývatnssveitar.

Uppskrift AÐ

20:00 UPPTAKA FRÁ MÖGNUÐUM FISKIDAGSTÓNLEIKUM Á DALVÍK 11.ÁGÚST 2018. EINVALA LIÐ TÓNLISTARMANNA HVAÐANÆVA AF LANDINU KOM ÞAR SAMAN Í STÓRFENGLEGUM VIÐBURÐI SEM ER ORÐINN EINN SÁ FJÖLSÓTTASTI Á LANDINU ÁR HVERT. EKKI MISSA AF ÞESSU!

Mynd: Bjarni Eiríks

FISKIDAGS20I8 TÓNLEIKARNIR


U

Ungskรกld


SUNNUDAGUR

28. október 21:00

mynd: Maria Kreutzmann

07.15 10.05 10.45 11.00 12.10 12.30

Nágrannar (e) Samkvæmt grænlenskri þjóðtrú er Qivittoq eins konar útlagi. Maður sem neyddist til þess að yfirgefa samfélagið og flýja út í óbyggðir. Þjóðsagan segir að Qivittoq breytist svo í einskonar veru sem komi stundum í skjóli nætur og steli fólki úr byggðum. Amalie segir frá því þegar hún hitti einn slíkan.

21:30 Föst í fortíðinni "Jonna listakona" eins og hún er kölluð, er búin að róta í gömlum myndum og rifja upp tónlistarsmekkinn frá unglingsárunum. Ekki missa af flottum þætti af Föst í fortíðinni.

14.35 15.00 15.15 15.45 16.50 17.35 17.50 18.00 18.01 18.25 19.00 19.25 19.35 19.45 20.15 20.35 21.05 22.05 23.05 00.35

15:40 16:25 16:45 17:05 17:30 18:05 18:40 19:40 20:05 21:00 22:00

KrakkaRÚV Fjörskyldan (1:6) Reikningur (4:9) Silfrið Íþróttaafrek Undankeppni EM karla í handbolta (Tyrkland - Ísland) BEINT Menningin - samantekt Fullveldisöldin (5:10) Nýja afríska eldhúsið Stuðmenn - Koma naktir fram (1:2) Maður sviðs og söngva Björgvin Halldórsson Hið ljúfa líf Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Stundin okkar Matarmenning (2:8) Fréttir Íþróttir Veður Landinn (6:29) Fullveldisöldin (6:10) Sítengd - veröld samfélagsmiðla (2:6) Poldark (8:8) Patrick Melrose (2:5) Paradís: Von Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Top Chef (15:15) E. Loves Raymond King of Queens (16:25) How I Met Your Mother Smakk í Japan (3:6) Líf kviknar (2:6) Með Loga (6:8) A.P. Bio (7:13) Top Gear (4:6) Billions (11:12) The Handmaid's Tale



MÁNUDAGUR

29. október

12.55 15.05 15.35 16.15 16.45 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00

20:00 Að Vestan (e) Bjarnheiður að Jörva í Haukadal er með opið verkstæði og verslun og er að eigin sögn "glerjunganörd", en hún er með með mastersgráðu í keramiklist. Heimsækjum líka höfnina að Grundartanga, grennslumst fyrir um framtíðarsýn í Hvalfjarðarsveit o.fl.

21.05 22.00 22.15 22.20

23.15 23.45 00.00 00.10

20:30

HM í fimleikum BEINT Út og suður (15:17) Af fingrum fram (5:20) Ljósmyndari ársins (4:5) Silfrið Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Saga Danmerkur – Lýðræðið þungbæra (9:10) Brestir (6:6) Tíufréttir Veður Í saumana á Shakespeare – Hugh Bonneville (4:6) Ditte & Louise (7:8) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

Taktíkin Skúli Bragi skellir sér meðal annars austur á land og heimsækir Bjart Aðalbjörnsson fyrirliða Einherja í knattspyrnu. Þetta, og margt fleira í þætti kvöldsins. lti.net

: fotbo

mynd

notalegur

NÓVEMBER Í nóvember ætlum við á N4 að hlaða batteríin fyrir jólamánuðinn. Við leggjum áherslu á það sem róar, bætir og yljar. Bækur, dekur, matur og drykkur, kertaljós, leikhús og kaffihús.

17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Extra Gear (4:6) 20:10 Gordon Ramsay's 24 Hours to Hell & Back (1:8) 21:00 Hawaii Five-0 (3:23) 21:50 Condor (4:10) 22:40 The Affair (8:10) 23:40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon. 00:25 The Late Late Show with James Corden


RÉTTING OG SPRAUTUN Tjónaskoðun fyrir öll tryggingafélögin. A

Vottað verkstæði í A flokki hjá öllum tryggingafélögunum. Rétting og sprautun á öllum gerðum bíla. Rúðuskipti og rúðuviðgerðir. Mössun, blettun og smáviðgerðir. Vottað umhverfisvænt verkstæði.

BSA hf. · Laufásgötu 9 · sími 462 6300


ÞRIÐJUDAGUR

30. október 20:00 Að Norðan Karolina Mende, þýskur einbúi á Þverárfjalli brá á það ráð að fjármagna kaup á dráttarvél með því að gefa út dagatal, sem skreytt er með fimmtíu kindum hennar, hestum og hundum. Dagatalið góða hefur einnig að geyma ýmsan þjóðlegan fróðlek úr íslensku tímatali.

12.55 14.30 15.00 15.25 15.55 16.25 16.50 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.40 22.00 22.15 22.20 23.10 23.55 00.10 00.20

HM í fimleikum BEINT Villt og grænt (7:8) Með okkar augum (4:6) Innlit til arkitekta (5:6) Íþróttafólkið okkar (2:7) Menningin - samantekt Íslendingar (13:24) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Kveikur Mannasiðir Tíufréttir Veður Týnda vitnið (1:6) Gæfusmiður (5:10) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

14:40 15:05 15:50 16:25 16:45 17:05 17:30 18:15

The Good Place (6:13) Survivor (4:15) Líf kviknar (2:6) E. Loves Raymond (2:16) King of Queens (18:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Black-ish (13:24) Will & Grace (4:18) Smakk í Japan (4:6) FBI (4:13) Code Black (2:13) The Chi (2:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

20:30 Landsbyggðalatté Þáttastjórnendur fá góða gesti í heimsókn og er áhersla lögð á byggðamál ýmiskonar sem ráðast af umræðu í samfélaginu hverju sinni. Umræður verða frá öðrum vinkli en oft áður í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum.

19:00

UMSJÓN: Þóroddur Bjarnason, Eva Pandora Baldursdóttir og Jón Þorvaldur Heiðarsson

N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína

19:40 20:00 20:25 21:00 21:50 22:35 23:25


Kjötborðið

Gildir til 28. október á meðan birgðir endast.

Hagkaup Akureyri

25%

Ungnauta innralæri

30%

Grísaskankar

afsláttur

afsláttur

3.374

kr/kg

verð áður 4.499

454

kr/kg

verð áður 649


Krakkasíða

STAFARUGL: Getur þú fundið orðið?

E B O NG I R G


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!

Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Gildir 24.-30. október 16

16

12

TT NÝ ÍÓ ÍB Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri.Fös-þri kl. 20 og 22:15

12

kl. 19:30 og 21:50

Mið-fim kl. 21:30

16

Mið-fim kl. 19:30 og 21:50 Fös-þri kl. 21:30

16

6

14

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið-fös kl. 19:30 Lau og sun kl. 15:00 og 19:30 Mán-þri kl. 19:30

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið-þri kl. 17:30

Mið-þri kl. 17:00

L

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

12

Lau.- sun. kl. Lau og sun kl. 15:00

14

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)


TH

E BEST

LD

N

WO

R

A K U R E Y R I F I S H 路 S K I PAG ATA 1 2 路 6 0 0 A K U R E Y R I 路 A K U R E Y R I F C @ G M A I L . CO M 路 T E L : + 3 5 4 4 1 4 6 0 5 0

THE

FISH & CHIPS

I


AKUREYRI

SAMbio.is

24.-30. október

12 12

NÝTT Í BÍÓ

Billionaire Boys Club Fös-þri kl. 22:20

Hunted Killer

Mið-þri kl. 19:50 og 22:20

12

9

First Man

Mið-fim kl. 19:30

Mið-fös kl. 17:15 Lau-sun kl. 15:00 Mán-þri kl. 17:15

A Star Is Born

Mið-fim kl. 19:30 og 22:20 Fös-þri kl. 19:30

12

L

The House With a Clock in it´s walls

12

Smallfoot

Night School

Mið-fös kl. 17:20 (m/ ísl. tali) Lau -sun kl. 15:00 og 17:20 (m/ ísl. tali) Mán -þri kl. 17:20 (m/ ísl. tali)

Lau-sun kl. 17:15

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.


Fim 25. okt

New York sveitin

SHEPARD THE BREEZE

T L E UPPS

Tónleikar kl. 21:00

Fös 26. okt

SPICE GIRLS TRIBUTE

Tónleikar kl. 22:00

Lau 27. okt

MEISTARAR DAUÐANS Útgáfutónleikar kl. 22:00

Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


AÐ RAFBÍLL KÆMIST HRINGVEGINN

92.000 SINNUM Á RAFMAGNINU SEM NÝ GLERÁRVIRKJUN FRAMLEIÐIR ÁRLEGA?

www.eimur.is

@ N4Grafík

facebook.com/eimurNA instagram.com/eimur_iceland


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.