BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400
Tímaflakk
N4sjonvarp
FINNDU BÓKAORMINN
HEIMILIÐ: HEIMAGERT BÓKAMERKI Í JÓLAPAKKANN
NOTALEGUR NÓVEMBER MEÐ HEIMILDAMYNDUM
N4sjonvarp
VIÐTAL ÓLÍNA KJERÚLF ÞORVARÐARDÓTTIR
N4 blaðið
N4 hlaðvarp
43. tbl 17. árg 13.11 - 26.11 n4@n4.is
Í ÞESSU BLAÐI: TÍSKA & ÚTLIT: KÍKT Í SNYRTIBUDDUNA
HVAR ERUM VIÐ?
www.n4.is
HEYRT OG SÉÐ Á N4
CHOICE u-sófi
25%
Grátt eða ljósgrátt Malbec áklæði. Stærð: 304 x 210/159 cm Fullt verð: 249.900 kr.
AFSLÁTTUR
Aðeins
187.425 kr.
BARCELONA svefnsófi
25%
Sérlega vandaður og veglegur ítalskur svefnsófi. Bak er dregið fram á einfaldan hátt til að opna fjaðrandi stálgrind. Þar liggur heil (laus) 194×140×13 cm svampdýna sem fylgir. Svefnsófi sem fer vel með gestina. Fæst blágrænn og ljóseða dökkgrár.
AFSLÁTTUR
Fullt verð: 199.900 kr.
Aðeins 149.925 kr.
OPUS
u-sófi
20%
227 cm
170 cm
335 cm
Ljóst slitsterkt áklæði. Hægri og vinstri tunga.
AFSLÁTTUR
Fullt verð: 299.900 kr.
Aðeins 239.920 kr.
POLO hægindastóll
40% AFSLÁTTUR
25% AFSLÁTTUR
Klassískur hægindastóll. Brúnt eða svart PU-leður.
Stillanlegur hægindastóll með skemli. Rautt, svart eða grátt leður/PVC.
Fullt verð: 39.900 kr.
Fullt verð: 119.900 kr.
Aðeins 23.940 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
KOLDING hægindastóll með skemli
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
Aðeins 89.925 kr. Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Tilboðin gilda til 17. desember 2019 eða á meðan birgðir endast.
www.dorma.is VEFVERSLUN
ALLTAF OPIN SMÁRATORG HOLTAGARÐAR AKUREYRI ÍSAFJÖRÐUR
Fyrir þínar bestu stundir
NATURE’S REST heilsurúm með Classic botni
30% AFSLÁTTUR af Rest dýnu og 20% af Classic botni
Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni.
Stærð í cm
Fullt verð m/ botni
Jólatilboð
80x200 90x200 120x200 140x200 160x200 180x200
55.900 kr. 59.900 kr. 69.900 kr. 79.900 kr. 89.900 kr. 99.900 kr.
41.930 kr. 44.930 kr. 52.530 kr. 59.930 kr. 67.430 kr. 74.930 kr.
Stillanlegt og þægilegt
• Svæðaskipt pokagormakerfi • Burstaðir stálfætur • Sterkur botn • 320 gormar á m2 • Góðar kantstyrkingar
C&J SILVER stillanlegt rúm C&J silver er með sterkum stálbotni og kraftmiklum en hjóðlátum mótor. Rúminu fylgir þráðlaus fjarstýring með tveimur minnum og ljósi. Margir nota annað minnið fyrir svefnstillingu. Mælt er með að sofa í því sem nefnt hefur verið „þyngdarlausri stellingu“ (gravity zero) þar sem lágmarks álag er á mjaðmir, mjóbak og axlir. Það er gert með því að lyfta fótum í 4-6% halla og bakið er svo haft helmingi lægra. Með því að nýta sér fóthallan næst aukið blóðflæði. Við það dregur úr bólgum og fótapirringi. Seinna minnið er svo t.d. notað fyrir lestur eða sjónvarpsáhorf. Botn rúmsins dregst að vegg þannig að þú ert í eðlilegri fjarlægð frá náttborði og lampa. Sérstakur takki á fjarstýringunni kemur rúminu í upphaflega stöðu.
Þráðlaus fjarstýring með 2 minnisstillingum
VERÐDÆMI: 2 x 90 x 200 cm stillanlegt C&J silver rúm með Infinity heilsudýnum: Fullt verð: 437.800 kr.
Aðeins 399.900 kr.
14.-18. nóvember Taxfree* af öllum fatnaði, öllum skóm, af öllum fatnaði, öllum leikföngum, öllum heimilisvörum, öllum fatnaði og öllum snyrtivörum. *Taxfree jafngildir 19,36% afslætti.
Tilvalin jólag jöf! Pantanir í gegnum Facebook síðu EYK
EYK Blýantsteikningar & bókstafamyndir
Elva_drawings EYK
Kæru kúnnar Öll almenn
JARÐVEGSVINNA Skiptum um skólp, lagnir og drenum
SNJÓMOKSTUR
járinn Sími 698 4787
Tökum að okkur jólaskreytingar fyrir heimili, húsfélög og fyrirtæki.
Laugardaginn 16. nóv setjum við Bunch af Brunch í jólabúning 3.990 fyrir BUNCH AF BRUNCH 5.490 fyrir BUNCH AF BRUNCH OG DRYKKI Alla laugardaga frá kl. 12-15 Eins mikið og þú vilt af mat og drykk Hirata gæsalæri „confit“ bláberjadressing Tvíreykt hangikjöt „tartar“ Lakkrísgrafinn lax Síld, smokey mayo og rúgbrauð Ris ala mande Hirata önd „confit“ sriracha, kóríander Slider pulled pork BBQ og vorlaukur Amerískar pönnukökur Sætar franskar & chilli mæjó
Egg Benedict Grafinn lax JFC tempura Surf n’ turf roll „my style“ Humar maki Spicy tuna roll Chicken teriyaki roll Laxa ceviche
Edamame Soja & kimchi Djúpsteikt smælki Beikon og döðlur Túnfisktartar Íslenskar pönnukökur Ástarpungar Vanilluís
gjafabréf í bunch af brunch
Tilvalin jólagjöf
Upplýsingar á Facebooksíðu Striksins • Borðapantanir í síma 462-7100
BÚSTAÐIR VIÐ RÆTUR HLÍÐARFJALLS
ÍBÚÐIR Í HJARTA AKUREYRAR
5
17
H E I T I R DAGAR
25%
15-20%
FYRIR LANDINU FYRIR HEIMILIN HEIMILIN ÍÍ LANDINU Opnunartímar: Opnunartímar: Virka daga kl.kl. 10-18. Virka daga 10-18. fyrstu laugardaga OpiðOpið fyrstu tvotvo laugardaga hvers mánaðar 11-14. hvers mánaðar kl.kl. 11-14. Lokað 4ja. Lokað 3ja3ja ogog 4ja.
FURUVÖLLUM 5 ·· AKUREYRI FURUVÖLLUM AKUREYRI SÍMI 461 5000 SÍMI 5000
20%
Skoðaðu úrvalið r okkar á
r fufu veve ýrýr nn Netverslun Netverslun
Greiðslukjör Greiðslukjör
*SENDUM UM LAND ALLT
Vaxtalaust Vaxtalaust í allt aðí allt 12 mánuði að 12 mánuði
VIÐTALIÐ
Blóðtökum var beitt við allt mögulegt, hitasótt, gigt, jafnvel taugaveiklun og móðursýki.
„ Konan var þunguð ef féll á nálina yfir nóttina“ Húslækningar og heimaráð hafa löngum vakið bæði forvitni og fordóma enda skiptar skoðanir um gildi þeirra nú á dögum. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir þjóðfræðingur hefur undanfarin ár rannsakað þessa þætti, afraksturinn birtist í bókinni Lífgrös og leyndir dómar. Bókin rekur þekkingu fólks á lækningum aftur í aldir, hvernig sú viðleitni mannsins þróaðist frá frumstæðum töfrum og trú til þeirra hátækniaðferða sem þekkjast í dag. Ólína var gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum á N4 nýlega og deildi þar með honum nokkrum húsráðum. „Það er ýmislegt í þessum gömlu fræðum sem hefur staðist ágætlega tímans
tönn. Tökum sem dæmi gamalt þungunarpróf. Það fólst í því að taka vel fægða nál, leggja hana í fat eða kopp og láta liggja í þvagi konunnar yfir nótt. Ef nálin var björt að morgni, þá hafði ekkert gerst. Konan var hins vegar þunguð, ef féll á nálina yfir nóttina, “ segir Ólína.
Bókin er skreytt með fjölda mynda.
Ef hundurinn vildi ekki éta bitann, var engin lífsvon
„Annað gamalt ráð sem ég nefni í þessu sambandi, er að strjúka fætur sjúklings með bita af fitu eða kjöti, kasta bitanum síðan fyrir hund og athuga hvort hundurinn vill éta hann. Ef hundurinn vildi éta bitann, þá var von á bata. Ef hann vildi ekki líta við bitanum, þá töldu menn að sjúklingurinn ætti enga lífsvon. Í þessu sambandi er svolítið skemmtilegt að hugleiða það að í langan tíma hafa staðið yfir tilraunir og þjálfun hunda í því að greina krabbamein með lyktarskyni sínu. Hundar geta nefnilega fundið lykt af ýmsum sjúkdómum, til dæmis krabbameinum.“ Blóðtökum beitt við öllu mögulegu
„Þegar eitthvað fór úrskeiðis varðandi náttúrulega hreinsun líkamans fyrr á tíð var gripið til annarra ráða, til dæmis með blóðtökum, svitaböðum, þvaglosun og hægðahreinsun. Þetta var t.d. notað við við hitasóttum, magakveisu, en líka leggjarsárum, innvortis og útvortis ígerðum, jafnvel taugaveiklun og móðursýki. Blóðtökum var beitt við allt mögulegt, hitasótt, gigt, jafnvel taugaveiklun og móðursýki, þeim var óspart beitt við bólusóttinni sem hér gekk á 18. öld. Janúar, mars, júlí, ágúst og nóvember þóttu ekki góðir blóðtökumánuðir. Hins vegar var álitið að febrúar, apríl, september og desember væru kjörnir mánuðir til þess að taka manni blóð.“ Viðtalið í heild sinni: www.n4.is, og á facebook: n4sjonvarp.
„Janúar, mars, júlí, ágúst og nóvember þóttu ekki góðir blóðtökumánuðir. Hins vegar var álitið að febrúar, apríl, september og desember væru kjörnir mánuðir til þess að taka manni blóð.“
DÆMI UM GAMLAR LÆKNINGAR Mura ( jurt af rósaætt) er soðin með mjólk og drukkin. Drykkurinn mildar andþrengsli, brjóstþyngsli og niðurgang. Virkar einnig kynörvandi. Við tannverk má nudda mururót við tannholdið.
Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is
SAMTÖK SYKURSJÚKRA Á NORÐURLANDI
Samtök sykursjúkra
á Norðurlandi
Laugardaginn 16. nóvember kl. 13:00 til 16:00 verða Samtök sykursjúkra á Norðurlandi í samstarfi við Lions klúbbana í Eyjafirði og EIR, Félag hjúkrunarfræðinema við HA með blóðsykurmælingar á Glerártorgi. Lionsklúbburinn Hængur, Lionsklúbbur Akureyrar, Lionsklubburinn Ösp, Lionsklúbburinn Ylfa, Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi og Lionsklúbburinn Sif deild Vitaðsgjafa.
Við hvetjum ungt fólk til að koma í mælingu. Medor styrkir mælingarnar.
Lifðu lífinu í lit OneTouch h® VerioFlexTM
OneTouch®VerioIQ O Sjálfvirk greining á mynstri Sj -e eykur skilning á áhrifum insúlíns, matar og lífstíls á mælingar m
Burt með vafann B nn úr mælingunum m
MEDOR ehf. Reykjavíkurvegi 74 220 Hafnarfjörður
Sími 412 7000
Fax 412 7099
medor@medor.is
www.medor.is
GAURAGANGUR EFTIR ÓLAF HAUK SÍMONARSON LEIKSTJÓRN GUNNAR BJÖRN GUÐMUNDSSON
Sýningar hefjast kl. 20:00 sýnt á Melum í Hörgárdal 10. sýning föstudaginn 15. nóvember 11. sýning laugardaginn 16. nóvember 12. sýning föstudaginn 22. nóvember 13. sýning laugardaginn 23. nóvember Fórum með krakkana að Melum. Þar var talsverður Gauragangur. Frábær fjölskylduskemmtun og allir skemmtu sér vel. Mæli með þessu! Ólafur Rúnar Ólafsson
Miðasala í símum 666-0170 eða 666-0180 frá 17-19 virka daga og 14-16 á laugardögum. Einnig hægt að panta miða í netfangi leikfelaghorg@gmail.com.
Leiðalýsing 2019 Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi annast lýsingu leiða í kirkjugörðum í Eyjafjarðarsveit eins og undanfarin ár. Krossarnir eru settir upp fyrsta sunnudag í aðventu. Þeir sem hafa leigt krossa undanfarin ár þurfa aðeins að tilkynna ef þeir hyggjast hætta lýsingu, annars eru krossar settir á sömu leiði og í fyrra. Gjald fyrir hvern kross er kr. 3.500.Panta skal leigu á nýjum krossum hjá Hirti í síma 894-0283 eða Stefáni í síma 864-6444.
Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi
d l ö v k s g a d u t s ö F
ang ! g í a in g l e h m u Keyr Stór öl á 800 og allar pizzur 0 kr á matseðli 200
Nýtt
á Pizzasm
iðjun ni
o b l i t u d l y k s l ö j F
ð
tseðli 2x Pizza af ma egundum eða m/3 áleggst i u eða pepperon k in sk eð m za 2x Barnapiz 2l gos 4.590 kr Take-Away! Gildir bæði í sal og
Hafna rs t ræ t i 92
600 Akureyri
461 5858
ÚTSALAN HELDUR ÁFRAM!
SKAUTAR OG HOKKÍVÖRUR 50-70% SKÍÐAPAKKAR 20% BRETTAPAKKAR 20% GÖNGUSKÍÐAPAKKAR 20% REIÐHJÓL 20%
ATVINNA - Aðstoðarmatráður -
Heilsuleikskólinn Álfasteinn óskar eftir að ráða aðstoðarmatráð í 50 % stöðu sem fyrst. Ráðningin er tímabundin með möguleika á framtíðarráðningu. Vinnutími er frá 9:00 til 13:00. Álfasteinn í Hörgársveit er með rými fyrir 44 börn á aldrinum 1 – 6 ára og 14 starfsmenn. Leikskólinn er staðsettur rétt norðan við Akureyri. Óskað er eftir jákvæðum einstaklingi með góða samskiptahæfni. Áhugi á matargerð og heilnæmu fæði er skilyrði. Frekari upplýsingar um starfið á heimasíðu leikskólans; alfasteinnhorgarsveit.is
Umsóknarfrestur er til og með 22. nóvember nk. Upplýsingar gefur Hugrún Hermannsdóttir skólastjóri og Sigríður Þorsteinsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 460-1760 frá 8.00 til 14:00, einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið alfasteinn@horgarsveit.is
UR
RÐ
FJÖ
JA EY
Útgáfugleði SIGLUVÍK
Blúndu og blóma
HÖNNUN, HANDVERK OG BEINT FRÁ BÝLI!
AKUREYRI
Föstudaginn 15. nóv. kl. 20-22:30, laugardaginn 16. nóvember kl. 13-22 og sunnudaginn 17. nóvember kl. 13-17, í Sigluvík á Svalbarðsströnd, 601 Akureyri (3,5 km. norðan Vaðlaheiðarganga) Þátttakendur:
Mývatn
L I N D A O´ L A
Festar og fallegt skart, Handbróderaðir púðar, Handverk Gyðu, Hið nýja líf, Myndlist ÁB, Mynthringar og allskonar, Tré og föndur, YogaZonen. Guðríður Baldvinsdóttir áritar bók sína Sólskin með vanillubragði og Hildur Loftsdóttir áritar bók sína Eyðieyjan Urr, öskur, fótur og fit. Kleinur, kryddbrauð, ristaðar möndlur og glænýr lakkrís til sölu meðan birgðir endast. Flóamarkaðurinn í skemmunni verður opinn um helgina. Léttar veitingar og ljúfasta stemning, verið hjartanlega velkomin! Kristín og Birgir ásamt gestunum góðu. Blúndur og blóm www.blundurogblom.is
HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN
Úlfur Már, 5 ára, föndraði bókamerki handa afa sínum og ömmu. Svona bókamerki eru sniðug gjöf fyrir eldra fólk sem les mikið.
Bókamerki í jólagjöf fyrir ömmu og afa Það er ómetanlegt fyrir ömmu og afa að fá fallega jólagjöf frá barnabörnunum, og ekki skemmir fyrir ef hún er nytsamleg líka. Ömmur og afar sem hafa góða sjón eru ansi líkleg til þess að hafa gaman af því að lesa bækur og það gerir lesturinn enn ánægjulegri að eiga einstakt og persónulegt bókamerki frá litla fólkinu sínu.
1
Útvegaðu þér vatnslitapappír, pensil, plastfilmu og vatnsliti. Leyfðu barninu að mála meistaraverk á pappírinn. Hvettu barnið til þess að nota mismunandi liti og útkoman verður glæsileg!
2
Láttu myndina þorna vel og skelltu henni síðan undir nokkrar stórar bækur eða eitthvað annað þungt sem pressar hana og sléttar.
3
Nú er hægt að klippa út renninga úr myndinni. Notaðu reglustiku til að ná beinni línu, þannig verða merkin fallegri.
4
Skrifaðu falleg orð á merkið eða límdu mynd á það. Textinn gæti t.d. verið orðsending til eiganda merkisins, nafn barnsins sem bjó til merkið eða tilvitnun úr bók.
5
Merkið er síðan plastað til þess að það endist betur.
Börnum finnst gaman að mála með vatnslitum, góð afsökun til að sulla smá!
Það er hægt að skrifa eitthvað skemmtilegt á merkið.
Það er góð hugmynd að láta bók fylgja gjöfinni. Njósnaðu hvaða bækur amma og afi hafa augastað á fyrir jólin og komdu þeim skemmtilega á óvart með einstöku bókamerki og draumabókinni!
Heilbrigði gegnum áföll og erfiðleika Fræðslu- og umræðukvöld í Glerárkirkju miðvikudaginn 13. nóvember kl. 20 Tvö erindi verða í Glerárkirkju undir þessari yfirskrift í nóvember 13. og 27.
Miðvikudaginn 13. nóvember kl. 20 verður dr. Helgi Garðarsson geðlæknir á Sjúkrahúsinu á Akureyri með erindi sem hann nefnir: Kenningar Jung um duldir varpa ljósi á áhrif áfalla. Erindi, kaffi og umræður. Allir velkomnir Nánari upplýsingar á eything.com og glerarkirkja.is
Sumareignir.is & Eignalind fasteignasala verða með kynningu á Spánareignum laugardaginn 23.11.19 í kaffiteríu Amtsbókasafnsins milli 13:00 - 14:00.
Krónur
Þrjúhundruðþúsund
00
/100
Þegar þú kaupir nýja eign hjá okkur fylgir 300.000 króna ávísun sem þú getur nýtt að eigin ósk. Gildistími: 31/10 2020
300.000,-
SUMAREIGNIR.IS
Gjafabréf á Lemon Akureyri Er frábær gjöf til starfsmanna, í skóinn, leynivinagjöf og margt fleira.
Jólin eru komin á Lemon Akureyri Samlokur
Djúsar Djúsar
Jólaskinkan Jólaskinkan Jólaskinka, pestó, pestó, eplasalat, eplasalat, eldpipar, eldpipar, Jólaskinka, mangó og spínat mangó og spínat
Ef ég ég nenni nenni Ef Mandarínur, ástaraldin ástaraldin og og ananas ananas Mandarínur,
Sweet chilli chilli turkey turkey Sweet Kalkúnn, pestó, pestó, sæt sæt chilisulta, chilisulta, Kalkúnn, eldpipar og og spínat spínat eldpipar
Jólakötturinn Jólakötturinn Epli, engifer engifer og og chai chai Epli, Christmas flirt flirt Christmas Epli, vanilluskyr vanilluskyr og og chai chai Epli,
#lovelemon
1. – 18. nóvember:
LITADAGAR 40% afsláttur
og fríar litaprufur af innimálningu Nú eru LITADAGAR hjá SLIPPFÉLAGINU. Við bjóðum 40% afslátt og fríar litaprufur af litum úr litakorti Slippfélagsins.* Skoðaðu alla fallegu litina á slippfelagid.is
* Þegar liturinn er blandaður í Bett 10 innanhúsmálningu og miðað er við 2 prufur á hvern viðskiptavin.
Gleráreyrum 2, Akureyri • S: 461 2760 • Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is
Jólahlaðborð
Bautans Forréttir
Grafinn lax og dillsósa, Kryddmarineruð síld með rúgbrauði og smjöri Marineruð síld með rauðrófum og eplum Marineraðar rækjur í engifer, mangó og chilli Húskarlahangikjöt og melónusalat Villibráðapaté með berjasósu
Aðalréttir og meðlæti
Purusteik og Hangikjöt Rauðkál – Grænar baunir – Waldorf salat – Laufabrauð Sykurbrúnaðar kartöflur – Brúnsósa – Uppstúfur
Eftirréttir
Ris a´la mande, frönsk súkkulaðikaka, berjacompot, vanillusósa, karamellusósa, þeyttur rjómi kr. 4.990 – per mann kr. 1.290 – börn 6-11 ára 5 ára og yngri frítt Öll föstudags- og laugardagskvöld frá 22. nóv. og fram að jólum
Hafnarstræti 92 - Akureyri | Sími +354-462-1818 | bautinn@bautinn.is | www.bautinn.is
FERÐALÖG & FRÍSTUNDIR
Rómantík á Norðurlandi Fjórar hugmyndir að helgarferðum fyrir pör.
EITT
| SIGLUFJÖRÐUR Það gerist ekki mikið rómantískara en rölt um bryggjusvæðið á Siglufirði með heitan kakóbolla og konfekt frá Súkkulaðikaffihúsinu Fríðu. Röltið mætti síðan enda á Sigló Hótel með kvöldverði með útsýni yfir sjóinn og heitum potti í fjöruborðinu í eftirrétt. Annar möguleiki væri að fara í framandi marokkóska matarupplifun á Siglunesi eða kaffi og með því á Kaffi Rauðku. Ekki gleyma að smakka bjórinn frá Segull 67 sem er bruggður á svæðinu. Já bragðlaukarnir fara sannarlega ekki ósáttir frá Siglufirði!
ÞRJÚ | GRÍMSEY Ferðalag yfir heimskautsbauginn, óspillt náttúra, ferskt loft, sjávarniður, ríkt fuglalíf, kyrrð og ró. Í Grímsey má finna öll innihaldsefnin í uppskrift að notalegri helgarferð fyrir pör sem vilja kúpla sig útúr daglegu amstri og komast í tengingu við náttúruna. Hér er best að slökkva á símanum og kveikja á skilningarvitunum. Kirsuberið ofan á fullkomna ferð er síðan miðnætursólin sem ekkert skyggir á. Á slíkri stundu logar himininn allur rétt eins og öll ástarbál í eyjunni.
TVÖ | HÚSAVÍK
FJÖGUR | AKUREYRI
Þau pör sem ekki eru búin að fara í notalega ferð til Húsavíkur skulu byrja að skipuleggja hana strax! Og þau sem hafa farið, munu fara aftur. Húsavík er fyrir löngu búin að skapa sér nafn sem hvalaskoðunar höfuðstaður landsins og það ekki að ástæðulausu enda um ógleymanlega upplifun að ræða. Gisting á Fosshótel, út að borða á Sölku og afslöppun í Sjóböðunum með einstöku útsýni og Húsavík Öl í hönd er eitthvað sem sendir engan svikinn heim.
SIGLUFJÖRÐUR
HÚSAVÍK
Skíðaferð norður í Hlíðarfjall, göngutúr í Kjarnaskógi, tónleikar á Græna Hattinum, kaffibolli á Bláu Könnunni, leikhúsferð í Samkomuhúsið, listasýning á Listasafninu, drykkur á Centrum og út að borða á Múlaberg. Það ættu öll pör að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í notalegri helgarferð til Akureyrar. Þeir sem vilja breyta til gætu t.d. tekið Eyjafjarðarhringinn, kíkt í Jólahúsið og Kaffi Kú eða farið hina leiðina í Bjórböðin á Árskógssandi eða sjósund, heitan pott og saltfisk á Baccalá á Hauganesi.
GRÍMSEY
AKUREYRI
NÝJAR VÖRUR Í HVERRI VIKU STÆRÐIR 14-28 EÐA 42-56 Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is * 14 daga skilafrestur. Ekkert mál að skila og skipta
Sjáðu úrvalið og pantaðu á www.curvy.is eða í síma 581-1552
u k n ú Br
sprautun á Akureyri
Heiðrún Sigurðardóttir Bókanir:
Spraytan Iceland 775 4717 spraytaniceland@gmail.com
tilvalið fyrir árshátíðina eða hvaða tilefni sem er! 3 mismunandi litatónar. Náttúrulegir litir sem endast vel. Hafðu samband.
BÓKAORMURINN
FINNDU BÓKAORMINN TIL ÞESS AÐ VINNA BÓKINA
SAGAN UM EKKERT
Höfundur: Aðalsteinn Stefánsson & Heiðdís Buzgó
Bók í nýjum léttlestrarflokki Óðinsauga fyrir börn á aldrinum 6-11 ára sem kallast Lestrarklúbburinn. Þetta er semsagt saga um hann Ekkert. Hann er líka stundum kallaður Ekki. Það var samt alveg óvart að hann fékk þetta nafn, en það kom ekki í veg fyrir að hann eignaðist góða vini og lenti í allskonar ævintýrum og uppákomum.
2 BÓKAORMURINN
í fullu fjöri! BÓKAORMURINN ÓÞEKKI FELUR SIG Í BLAÐINU, GETUR ÞÚ FUNDIÐ HANN?
Sigurvegarar fá bókina Sagan um Ekkert e. Aðalstein Stefánsson og Heiðdísi Buzgó
Hann getur verið ýmist stór eða smár. Ef þú finnur hann sendu okkur þá póst á leikur@ n4.is fyrir 21. nóvember og segðu okkur á hvaða auglýsingu hann er ásamt nafni og heimilisfangi.
Bókaormurinn að þessu sinni er í samstarfi við Óðinsauga.
Það er nefnilega svo margt skemmtilegt hægt að gera þegar maður býr í þorpi úti á landi.
Sunnudagsveisla
á Bautanum Frá kl. 17:30 - 20:00
Forréttur: Úrval af Rub23 Sushi Aðalréttur: Lambalæri og bernaise Eftirréttur: Súkkulaðikaka sælkerans Allt þetta á hlaðborði Verð: 3.900kr. 6-11 ára: 1.490kr. 0-5 ára: frítt Borðapantanir í síma 462 1818 eða á bautinn.is
Hafnarstræti 92 - Akureyri | Sími +354-462-1818 | bautinn@bautinn.is | www.bautinn.is
Þökkum kærlega þátttöku og stuðning Íbúar, dagþjálfun, tímabundin dvöl, aðstandendur, vinir Hlíðar, starfsfólk og velunnarar. A4
Funky hárbúlla
Kistan
Salatsjoppan
Abako
GB gallery
Kjarnafæði
Samherji
Álnabær ehf
Geysir
KPG módelsmíði
Síminn
Apotekarinn Hrísalundi
Gleraugnasalan Geisli
Landsbankinn
Sjóböðin Húsavík
Apotekið Hagkaup
Grand þvottur ehf
Lemon
Skóhúsið
Arion banki
Greifinn
Lín design
Slippfélagið
B.Jensen
Gullsm. Sigtryggur -
Linda Óla
Spektra hársnyrtistofa
Bakaríið við brúna
og Pétur
Lindex
Spretturinn
Berlin
Halldór úr og skart
Litli gleðigjafinn
Stjörnusól
Bistro 1862
Hártískan
Lyf og heilsa Glerártorgi Strikið/Bryggjan
Bláa kannan
Hárstúdíó Hafdísar
MAK
Subway
Blómabúðin Akur
Heimilistæki
Matsmiðjan
Svefn og heilsa
Byko
Höldur
Modus
Tengi
Casa
Húsasmiðjan
N1
Tiger
Centro
Húsgagnahöllin
Norðlenska
Tónabúðin
Crista
Imperíal
Nýja kaffibrennslan
Toyota
Darri ehf Eyjabiti
Innrömmun Kára
Ormson
Veislubakstur
Dekkjahöllin
Ísbúð Akureyrar
Papco
Vodafone
Design hárstúdíó
Ísgerðin-Salatgerðin
Penninn Eymundsson
Vouge
DJ grill
JB Úr og skart
Petro
Vorhus
Djúls gullsmiður
JMJ
Puiriti herbs
Zone
Dressmann
Kaffi ilmur
Púkinn
Ölgerðin
Eining-Iðja
Karisma
Rakara og hárstofan
Fótaaðgerðarstofa -
Fish and chips
Kerti og spil
Rexín
Berglindar
Frumherji
Kexsmiðjan
Rósin
OPNUNARTÍMI Vetraropnunartími Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðarsveitar er sem hér segir: Mánudaga - fimmtudaga kl. 6:30-22:00 Föstudaga kl. 6:30-20:00 Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00-17:00 Aðeins 10km frá Akureyri HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG
VIÐ ERUM Á FACEBOOK Íþróttamiðstöðin Hrafnagilshverfi
Hrafnagilshverfi
Borgaraleg ferming Siðmenntar
Sterkari sjálfsmynd Uppbyggileg fræðsla — hátíðleg athöfn
Borgaraleg ferming á Akureyri í vor Borgaraleg ferming byggist á víðtækri fræðslu og athöfnum þar sem þátttaka fermingarbarna er í fyrirrúmi. Námskeiðið fjallar um siðferði, virðingu, ábyrgð, samskipti, gagnrýna hugsun, mannréttindi og margt fleira sem gagnast ungu fólki. Námskeiðið, sem er tvær helgar, fer fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri, 4. - 5. apríl og 2. - 3. maí.
Fermingarathöfn fer fram í hátíðarsal Háskólans á Akureyri, hinn 6. júní 2020. Frekari upplýsingar og skráning: sidmennt.is | 899 3295 ferming@sidmennt.is
TÍSKA, ÚTLIT & HEILSA
Íris Rún Gunnarsdóttir hefur starfað sem snyrtifræðingur í 13 ár en hún á og rekur snyrtistofuna Liljuna á Akureyri. Hún segir hér frá nokkrum ómissandi hlutum í eigin snyrtibuddu.
BB KREM FRÁ SCHRAMMER
AUGNKREM FRÁ AHAVA „Þetta augnkrem nota ég alltaf á morgnana. Það er gelkennt og með þremur kúlum í stútnum sem er rennt eftir augnsvæðinu. Kúlurnar gefa kælandi áhrif sem mér finnst mjög þægilegt. Það er koffín í þessu kremi sem gefur mikla virkni.“
KINNALITUR FRÁ GOLDEN ROSE „Mér finnst ég alltaf sætari með bleikan kinnalit frekar en brúnan. Núna er ég að nota kinnalit með fjórum bleikum tónum frá Golden Rose. Þetta er ódýr kinnalitur en skemmtilegur þar sem hægt er að leika sér svolítið með það hversu dökkur tónninn verður.“
Hvað ert þú að nota?
KÍKT Í SNYRTIBUDDUNA
„Ég mála mig ekki oft en ef ég geri það, þá nota ég BB kremið frá Schramlek. Það er til í þremur litatónum, jafnar húðlitinn og veitir vörn gegn sól og mengun. Af því að kremið er bæði sótthreinsandi og græðandi þá hentar það líka mjög vel á bólur og má líka bera á brunasár.“
SERUM FRÁ AHAVA „Ég kynntist AHAVA vörunum fyrir tveimur árum hjá konu sem kom í snyrtingu til mín. Ég féll alveg fyrir þessum vörum og fór því að selja þær á snyrtistofunni hjá mér. Þessar húðvörur eru unnar úr söltum og steinefnum úr Dauðahafinu, þær eru alveg vegan og með mjög góða virkni. Ég er sérlega hrifin af seruminu sem ég ber á mig 1-2 á dag. Ég hef prófað margar gerðir af serumum en þetta finnst mér einstaklega gott.“
PÚÐUR FRÁ BAREMINERALS „Ég vann á Aqua Spa í ein 10 ár og þar kynntist ég steinefnapúðrinu frá BareMinerals. Ég hef haldið mig við þetta púður og kaupi það alltaf hjá þeim. Það gefur afar fallega áferð en það skiptir máli að vinna það áður en það er borið á andlitið með þéttum bursta.“
20% afsláttur af öllum barnavörum
ata
Strandgata
Strandg ata
HOF
Strandgata
Glerárgata
Strandg
Átak
VITINN
Oddeyra
rbryggja
VITINN OPIÐ : 12:00 - 18:00 MÁNUDAG TIL LAUGARDAGS
Outlet tilboð gilda einungis í Icewear Vitanum á Strandgötu 16
Frí heimsending á icewear.is
Sérsaumuð jakkaföt fyrir jólin Við verðum á Ölstofu Akureyrar laugardaginn 16. nóvember að mæla og taka pantanir frá kl. 12.00 og fram á kvöld. Kíktu við.
/kolskiofficial
s. 7 666 555
www.kolski.is
í Sunnuhlíð verslunarmiðstöð Fimmtudaginn 14. nóvember kl. 20-22 Allir hjartanlega velkomnir!
Snyrtistofa Snyrtivöruverslun
Flott tilboð í verslunum Veglegt happdrætti Geirmundur Valtýsson skemmtir með harmonikuleik og söng
Matarsmakk frá
Sölubás frá
Kaffismakk frá Kynning frá gefur smakk Kynning og ráðleggingar frá
Komdu og njóttu kvöldsins með okkur.
Brúðarkjólaleiga Akureyrar
Konukvöld 14. nóv kl. 20-22
Í tilefni konukvölds Sunnuhlíðar verður 20% afsláttur af ARTDECO og JANSSEN Minnum á gjafabréfin okkar. Erum á
S un n uh líð
Hlökkum til að sjá ykkur! Linda, Kata, Alda og Edda
12
·
60 3 A k u r e y r i
·
S ími
5 71 6 0 2 0
KONUKVÖLD 14. nóv kl. 20-22
Í tilefni Konukvölds í Sunnuhlíð verðum við með:
20% afsl.
af öllum húð og snyrtivörum.
20% afsl. af hárvörum séu keyptar 2 vörur eða fleiri.
Hlökkum til að sjá ykkur! Munið að panta jólasnyrtinguna. Hildur Karitas Sólrún Vaka
Sunnuhlíð 12 // sími: 462 7044 // facebook.com/samsonaveda1
KONU KVÖLDS TILBOÐ 14. nóv kl. 20-22
20% afsláttur af öllum yfirhöfnum.
NÝTT
NÝ SENDING af kjólum
í undirfatnaði frá
Rósin | Sunnuhlíð 12 | rosin@internet.is | sími 414-9393 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 11-18 | Laugardaga kl .11-14
Rósin tískuverslun
HEILABROT OG HLÁTUR
Sudoku 8
5 7
7
1
4
6
9 2 6
8
3
5
3
2 3
4
2
8
2
1
1
6
5
4 9
1 9
5
4
9
8
3
7
5
2
4
4
3 9 6 3 8
7
2 6
9
1
8
2
7 2
6
1
3
9 8 1
4
7
4 7
5 6
3 1
4
2
2
7 1 2
8 2 9
9 3
Létt
9 2
8
6 5
3
4 1
4
7
1
8 2
3
2
4 5
1
Doddi segir við systur sína: „Mig langar að gera eitthvað í sumarfríinu sem ég hef aldrei gert áður.“ „Taktu þá til í herberginu þínu!“
3 8 5 9
9
4 2
2
6
8
Miðlungs
Þessi var góður!
3
9
Létt
6
4
Miðlungs
3
5 9
6
4 5
8
9 1
2
6 8
2
9 4
3
1 7
4 9 7
1 3
1 7 5
2
4 3
8 Erfitt
Fimmtudaginn 14. nóv verður konukvöld hjá okkur. Að því tilefni verður
20% AFSLÁTTUR
af öllum vörum SÉRFRÆÐINGAR frá verða hjá okkur frá kl. 16-18 og gefa ráðleggingar
Hlökkum til að sjá ykkur!
Mán. - fös. 10:00-18:00
25%
AFSLÁTTUR AF ÖLLUM GUINOT MEÐFERÐUM Gildir til 30. nóv
Þú færð jólagjöfina hjá okkur. Munið að panta tímanlega fyrir jólin.
Sími 462 1700 www.snyrtistofanlind.is
Verslunarmiðstöðin SUNNUHLÍÐ
ÚTBOÐ
Norðurorka hf óskar eftir tilboðum í lagningu aðveituæðar
Norðurorka hf. óskar eftir tilboðum í lagningu nýrrar aðveituæðar milli Hjalteyrar og Akureyrar. Í þessum áfanga nær útboðið frá Ósi í norðri og að dælustöð við Skjaldarvík í suðri. Heildarlengd lagnar í þessum áfanga er u.þ.b. 7900 m af foreinangruðum hitaveiturörum, þvermál 500/710 mm. Útboðsgögnin VB036836 verða til afhendingar frá og með mánudeginum 11. nóvember n.k. hjá: antonb@no.is Tilboð verða opnuð á skrifstofu Norðurorku, Rangárvöllum, 603 Akureyri, mánudaginn 2. desember 2019 kl. 13:00.
RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is
Jólahlaðborð & léttir tónar
KRAKKASÍÐAN
SENDU OKKUR ÞÍNA MYND og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.
MYND VIKUNNAR SIGRÍÐUR RIST EGILSDÓTTIR 5 ára
leikur@n4.is Munið að taka fram nafn og aldur.
Litað eftir númerum
1. SVARTUR
2. RAUÐUR
3. BLEIKUR
4. FERSKJUBLEIKUR
5. HVÍTUR
K A M M E R K Ó R NOR Ð U R L A N DS tónleikar
Þess vegna var ákveðið að setja saman efnisskrá með eldri lögum og nýjum við ljóð Davíðs og fengum við nokkur tónskáld til að semja ný lög við ljóð úr „Svörtum fjöðrum“ fyrir kórinn.
Verkefnið er styrkt af Tónlistarsjóði og Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir stuðninginn.
TÓNLEIKAR:
AKUREYRARKIRKJA Laugardaginn 16. nóv kl. 16.00 MENNINGARHÚSIÐ BERG Sunnudaginn 17. nóv kl. 16.00 Miðaverð:
3000 kr. @n4grafík
Í haust eru liðin 20 ár frá fyrstu tónleikum Kammerkórs Norðurlands og efnt verður til sérstakra tónleika af því tilefni. Það kom fljótt upp sú hugmynd að minnast þess jafnframt að hundrað ár eru liðin síðan ljóðabók Davíðs Stefánssonar „Svartar fjaðrir” kom út við fáheyrðar vinsældir.
Þú færð dekur
jólapakkann
í Abaco Heilsulind
· Paranudd · Heit- og kaldsteinanudd · Lúxus fótsnyrting · Demantshúðslípun
Dekur, slökun og vellíðan er fullkomin gjöf.
(ef keypt eru 3 skipti fæst 20% afsláttur)
Verð og annað sem er í boði, sjá www.abaco.is
VIÐ MÆLUM MEÐ SLÖKUN FYRIR JÓLIN Bjóðum upp á kaldsteinanudd, herðanudd og andlitsmaska í baðstofunni okkar. Hrísalundi 1 462 3200 abaco@abaco.is
Tímapantanir í síma 462 3200 Fylgist með okkur Abaco heilsulind
Minnum á að panta tímanlega fyrir jólin.
akureyri.is
AKUREYRI FISH · SKIPAGATA 12 · 600 AKUREYRI · AKUREYRIFC@GMAIL.COM · TEL: +354 414 6050
POP UP JÓLA MARKAÐUR 23. NÓVEMBER ÞÓRSSTÍG 4, HÚSNÆÐI SÍMEY. FRÁ KL.11-17 NETVERSLANIR, HANDVERK, HÖNNUN OG BEINT FRÁ BÝLI.
WWW.INSTAGRAM.COM/POPUPAKUREYRI WWW.FACEBOOK.COM/POPUPAKUREYRI
Við getum ekki beðið lengur!
Hann er mættur! HREINDÝRABORGARINN oma r k n i Jól ma í á m sne
CAMEMBERT SULTAÐUR LAUKUR DÁSEMDAR KJÖT
Þessi er að
Munið! HÁDEGISTILBOÐIÐ
1200 kr.
alla virka daga
slá í gegn!
160 GR. BORGARI beint frá býli.
! ti s a l æ s n i v
SÁ ALLRA
ZURGBASSI!
ÁTTINN! MUNIÐ NAAFSL N A M S NÁM
PIPAROSTUR BEIKON BBQ
Hlökkum til að taka á móti ykkur! Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:00-21:00 og lau-sun 12:00-21:00
GOTT MÁL
3 MILLJÓNIR SÖFNUÐUST Í BLEIKUM OKTÓBER! Fulltrúar frá Dömulegum dekurdögum afhentu Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis styrk að upphæð þrjár milljónum króna við hátíðlega samkomu á Icelandair Hotel á Akureyri nýlega. Styrkurinn er afrakstur slaufusölu, slæðusölu og mörgu öðru sem Dömulegir dekurdagar hafa staðið fyrir í bleikum október. Algjörlega til fyrirmyndar!
NÝ RAFHLEÐSLUSTÖÐ Á AKUREYRI Byko hefur nú sett upp rafhleðslustöð við verslun sína á Akureyri, en stöðin er liður í umhverfisstefnu fyrirtækisins. Nú geta rafbílaeigendur því stungið bílnum í samband og klárað verslunartúrinn á meðan hann er að hlaða sig. Talandi um að slá tvær flugur í einu höggi!
PRJÓNA BANGSA FYRIR SLÖKKVILIÐIÐ Hinar síkátu stelpur í félagsmiðstöð eldri borgara í Bugðusíðu á Akureyri buðu Slökkviliði Akureyrar í heimsókn á dögunum til þess að færa þeim 18 bangsa að gjöf sem þær höfðu prjónað. Bangsarnir eru ætlaðir yngstu skjólstæðingum slökkviliðsins, en lítill bangsi til þess að knúsa getur sannarlega gert gæfumuninn þegar að mikið liggur við.
SOFIÐ HJÁ KALDA Næsta vor munu Bjórböð Kalda á Árskógsströnd bæta enn við starfssemi sína en þá verður farið að bjóða upp á gistingu á staðnum. Eins og áður fer Kaldi ekki troðnar slóðir í þessum málum frekar en öðrum, því reistir verða nokkrir kofar á svæðinu á þriggja metra háum súlum. Sannarlega spennandi verkefni þarna á ferðinni.
Jólamatseðill
YH PP O
00
Á
KL
9:
FR
UR
HA
. 16:00 -
1
JÓLAHLAÐBORÐ Á EYRIN RESTAURANT Í HOFI Nóvember S M Þ M F F L
Fullorðnir
8.900
6-12 ára
Desember S M Þ M F F L
4.450
5 ára og yngri
FRÍTT
JÓLABRUNCH Alla sunnudaga frá og með 17. nóv til 22. des Fullorðnir
4.450
6-12 ára
2.225
5 ára og yngri
FRÍTT
Upplýsingar og bókanir - info@eyrinrestaurant.is SENDUM EINNIG Í HEIMAHÚS OG FYRIRTÆKI
HEYRT & SÉÐ Á N4
„Ég er stoltur af því að vera landvörður, þó ég sé stundum á þessum ógeðslegu festival klósettum eitthvað að skafa skít sko. Þó að það sé hluti af starfinu mínu finnst mér óþarfi að skammast sín eitthvað fyrir það. Það er bara auðmýkjandi, ég held það væri gott fyrir alla að taka þrjú klósett í byrjun hvers dags.“
RÓBERT KARL BOULTER, Landvörður í Vatnajökulsþjóðgarði. AÐ NORÐAN | 24. sept 2019.
„Ég man eftir því á næturvöktunum hvað vorið var fallegt á Akureyri. Þegar maður var að reyna að sofna á daginn, hugsaði ég gjarnan um hversu fallegt vorköldið yrði sem myndi taka á móti manni.“ INGIBJÖRG PÁLMADÓTTIR Hjúkrunarfræðingur og fyrrv. heilbrigðisráðherra AÐ NORÐAN | 8. okt 2019
„Átta árum seinna er maður svo orðinn partur af samfélaginu. Við eigum vini, nágranna, hunda sem okkur þykir vænt um og gamlar konur sem færa okkur sokka!“ LASSE HØGENHOF Lunga school AÐ AUSTAN | 10. október 2019.
Í tilefni alþjóðlega sykursýkisdagsins fimmtudaginn 14. nóvember verðum við með 20% afslátt af öllum Gehwol fótavörum út nóvember.
Við viljum minna á að mikilvægt er fyrir alla sem greinast með sykursýki að hugsa vel um fætur. AKUREYRARAPÓTEK ER OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS Mán - fös: 9:00 - 18:00 Laugardaga: 10:00 - 16:00 Sunnudaga: 12:00 - 16:00
www.akap.is
Kaupangi v/ Mýrarveg
sími 460 9999
BLÁR
FIMMTUDAGUR
Í VERSLUNUM BYKO 14. NÓVEMBER SJÁÐU TILBOÐIN Á BYKO.IS KVÖLDIÐ ÁÐUR
Þú mátt Bara ekki miss þennan af þessu!a eina dag, 14. nóv Skráðu þig á viðburðinn á facebook og þú gætir unnið KitchenAid hrærivél eða ryksuguvélmenni Auðvelt að versla á netinu á byko.is
EIGNASTÝRING ÓHÁÐ OG FAGLEG EIGNASTÝRING OG SJÓÐIR SÍÐAN 1987. ÍSLENSK VERÐBRÉF – ÞÍNIR HAGSMUNIR Í EIGNASTÝRINGU. • Íslensk verðbréf veita einstaklingum, fyrirtækjum og fagfjárfestum þjónustu á sviði eignastýringar. • Fjölbreytt úrval eignastýringarleiða og sjóða.
Íslensk verðbréf hf. Hvannavellir 14, 600 Akureyri Hlíðasmári 6, 201 Kópavogi
Kynntu þér málið á www.iv.is eða hafðu samband í síma 460-4700
I N N I Ð I E ÁL ? A D N A TIL ÚTL Innifalið í verði er gisting, morgunverður, geymsla á bíl, keyrsla í flug og skil á bíl í Leifstöð við heimkomu. Tveggja manna herbergi frá 12.600 kr.
HAFA SAMBAND:
421-8989 867-4434
www.bbguesthouse.is
MIÐ
EITT & ANNAÐ
20.00 EITT & ANNAÐ AF NORÐURLANDI Leggjum af stað í ferðalag um Norðurland vestra og skoðum Fljótin, Hofsós, Varmahlíð og Sauðárkrók í þættinum.
20.30 ÞEGAR
13.11
Bjarni Hafþór Helgason greindist með Parkinson fyrr á þessu ári. Í sama mánuði fékk hann svo bæði blóðtappa og nýrnastein.
20.00 AÐ AUSTAN Við lítum á æfingu hjá Leikfélagi Fljótsdalshérðas sem sýnir nú barnaleikritið Línu Langsokk á hátíðarsal Alþýðuskólans á Eiðum.
FIM
20.30 LANDSBYGGÐIR
14.11
FÖS
Landbúnaður á Norðurlandi eystra. Stór atvinnugrein sem skapar afleidd störf í landshlutanum. Umsjón: Karl Eskil Pálsson.
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
15.11
21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Páls tekur á móti góðum gestum á þessu föstudagskvöldi. Höskuldur Þór Jónsson kemur norður með sýninguna Ðe Lónlí Blú Bojs sem hefur átt góðu gengi að fagna fyrir sunnan. "Æskan jól" eru jólatónleikar þar sem unga tónlistarfólkið okkar fær að njóta sín. Selasetrið á Hvammstanga fékk alþjóðlega viðurkenningu á dögunum og Sigurður Líndal Þórisson framkvæmdastjóri safnsis kemur í settið.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
16.11
19.00 EITT & ANNAÐ
17.00 AÐ VESTAN
19.30 ÞEGAR
17.30 TAKTÍKIN
20.00 AÐ AUSTAN
18.00 AÐ NORÐAN
20.30 LANDSBYGGÐIR
18.30 JARÐGÖNG
21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN 21.00 ÞRJÁR HEIMILDAMYNDIR/ÖRSÖGUR
SUN
17.11
Þetta sunnudagskvöldið sýnum við stuttmyndirnar Andlit Maríu, Gummi the Kokk og Kolla Sibb. Meiri upplýsingar síðar í blaðinu.
21.30 NÁGRANNAR Á NORÐURSLÓÐUM Hittum meðal annars tónlistarmanninn Jonas Fleischer og áhugamannaleikhópinn NAP sem starfað hefur í 60 ár.
20.00 AÐ VESTAN
MÁN
18.11
Heimsækjum Gullsmiðju Grétu Maríu í Stykkishólmi og ræðum við Björgu Ágústsdóttur bæjarstjóra í Grundarfirði um höfnina.
20.30 TAKTÍKIN Magnús Bess Júlíusson í einlægu og skemmtilegu viðtali þar sem farið er yfir ferilinn, fjölskylduna og lífið í vaxtarrækt.
20.00 AÐ NORÐAN
ÞRI
19.11
Förum í ferðalg upp í nýju skíðalyftuna sem nú rís í Hlíðarfjalli, heimsækjum ljúfa risa á Húsavík ásamt fleiru.
20.30 JARÐGÖNG - SAMFÉLAGSLEG ÁHRIF N4 fjallar um fern norðlensk veggöng og samfélagsleg áhrif þeirra. Í þessum þætti: Héðinsfjarðargöng. Umsjón: Karl Eskil Pálsson.
Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 19. nóvember Verður sýndur á N4
MIÐ 20. nóvember kl. 14:00 LAU 23. nóvember kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar
www.akureyri.is
MIÐ
EITT & ANNAÐ
20.00 EITT & ANNAÐ FRÁ NORÐURLANDI Höldum áfram ferðalagi okkar um Norðurland vestra, nú er röðin komin að Skagaströnd, Blönduósbæ, Hvammstanga og Akrahreppi.
20.30 ÞEGAR
20.11
Bjarni Hafþór Helgason greindist með Parkinson fyrr á þessu ári. Í sama mánuði fékk hann svo bæði blóðtappa og nýrnastein.
20.00 AÐ AUSTAN Heyrum hljóðið í nýjasta blaðamanni Austurlands í Neskaupsstað og gæðum okkur á ljúffengum pizzum á Ask Pizzeria á Egilsstöðum.
FIM
20.30 LANDSBYGGÐIR
21.11
FÖS
Landsvirkjun fékk alþjóðleg gullverðlaun fyrir verkefnastjórnun við gerð Þeistareykjavirkjunar. Karl Eskil Pálsson ræðir við Val Knútsson.
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
22.11
21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN Í þessum þætti verður af nógu að taka sem fyrr. María Páls tekur á móti Ragnari Jónassyni rithöfundi sem hefur vakið mikla athygli fyrir bækur sínar síðastliðin ár. Þau ætla að spjalla um nýjustu bók hans, "Hvíta dauða". "Orange the world" er átak á heimsvísu gegn ofbeldi, við ætlum að fjalla um baráttu gegn ofbeldi í þessum þætti. Í lokin kemur Jónas Sig, tónlistarmaður með meiru, og tekur lagið fyrir okkur.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
23.11
19.00 EITT & ANNAÐ
17.00 AÐ VESTAN
19.30 ÞEGAR
17.30 TAKTÍKIN
20.00 AÐ AUSTAN
18.00 AÐ NORÐAN
20.30 LANDSBYGGÐIR
18.30 JARÐGÖNG
21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN 21.00 HEIMILDAMYND: AMMA DÍSA
SUN
24.11
Fyrrum kennarinn og bóndinn Hjördís Kristjánsdóttir hefur haldið dagbók í yfir 57 ár. Við fylgjumst með daglegu lífi hennar á Hlíð.
21.30 NÁGRANNAR Á NORÐURSLÓÐUM "Plastic - not so fantastic" er hópur á Grænlandi sem hefur að markmiði að minnka plastnotkun. Fylgjumst svo með snjómokstri í Nuuk.
20.00 AÐ VESTAN
MÁN
25.11
Hlédís Sveins leiðir okkur um Vesturlandið og kynnir okkur fyrir skemmtilegum vestlendingum sem hafa sögu að segja.
20.30 TAKTÍKIN Ana Markovic og Kristjana Huld Kristinsdóttir fitnessdrottningar mæta í settið til Skúla Braga Geirdal til að gefa okkur innsýn í fitnessheiminn.
20.00 AÐ NORÐAN
ÞRI
26.11
Heimsækjum Baldvin Kr Baldvinsson, hrossaræktanda í Torfunesi í Kinninni og fræðumst um Minningarsjóð Baldvins Rúnarssonar.
20.30 JARÐGÖNG N4 fjallar um fern norðlensk veggöng og samfélagsleg áhrif þeirra. Í þessum þætti: Vaðlaheiðargöng. Umsjón: Karl Eskil Pálsson.
FÉLAGAR Í FÉLAGI VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUFÓLKS ATHUGIÐ:
Stytting vinnutíma Í síðustu kjarasamningum var samið um styttingu vinnutíma um 9 mínútur á dag fyrir starfsmann í fullu starfi. Þessar 9 mínútur jafngilda 45 mínútum á viku eða 3. klst og 15 mínútum á mánuði, án skerðingar launa. Markmiðið er að gera vinnumarkaðinn fjölskylduvænni. STYTTINGIN SEM UM RÆÐIR GETUR VERIÐ ÚTFÆRÐ Á MISMUNANDI HÁTT: 12
11 10 9
6
5
9 mín. á dag allan mánuðinn
EÐA
6
3 4 7
5
45 mín. einn dag í viku
2
8
4 7
EÐA
6
Þann 1. janúar 2020 tekur styttingin gildi.
Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni Sími 455 1050 fvsa@fvsa.is
Afgreiðslan er opin mán–fim kl. 8–16 og fös kl. 8–13
5
3 klst. og 15 mín. einn dag í mánuði
Atvinnurekendur og starfsfólk skulu hafa komist að samkomulagi um hvernig styttingunni verður háttað eigi síðar en þann 1. desember 2019.
Skipagötu 14 600 Akureyri
1
9
3 8
4
12
10
2
9
3 8
11
1
10
2
7
12
11
1
www.fvsa.is
BROT ÚR DAGKSRÁ
Miðvikudagur, 13. nóv: 20.30 ÞEGAR Þegar Bjarni Hafþór Helgason tónskáld og rithöfundur frá Húsavík greindist með Parkinson fyrr á þessu ári átti hann ekki von á að þann sama mánuð fengi hann bæði blóðtappa og nýrnastein. Bjarni Hafþór segir Maríu Björk sögu sína í þættinum ÞEGAR. Þátturinn er sýndur aftur 20.nóv kl. 20.30.
MIÐ
13.11
FIM
UMRÆÐUÞÁTTUR
14.11
Fimmtudagur, 14. nóv: 20.30 LANDSBYGGÐIR Landbúnaður á Norðurlandi eystra er stór atvinnugrein og skapar afleidd störf í landshlutanum. Karl Eskil Pálsson fjallar um greinina og ræðir við sérfræðinga á sviði landbúnaðar. Viðmælendur: Ásta Pétursdóttir, bóndi á Hranastöðum í Eyjafjarðarsveit.
Landbúnaður
Sameining sveitarfélaga
Sigurgeir B. Hreinsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar. Jóna Björg Hlöðversdóttir, bóndi á Björgum í Þingeyjarsveit og formaður Ungra bænda.
Bókakynning á HÆLINU 21. nóv. kl. 17 Ragnar Jónasson rithöfundur og les og áritar nýútkomna skáldsögu sinni Hvíta dauða. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. HÆLIÐ setur um sögu berklanna
SUN
17.11
NOTALEGUR NÓVEMBER Á N4:
HEIMILDAMYNDIR & ÖRSÖGUR Sunnudagurinn 17. nóvember:
NOTALEGUR NÓV
21.00 ANDLIT MARÍU Nafnið María á sér mörg andlit í íslensku og alþjóðlegu samfélagi. Í myndinni birtast um 70 Maríur búsettar á Íslandi og kynnumst við nánar sögu þeirra Maríu Helenu Sarabia og Maríu Pálsdóttur. E. Kristínu R. Vilhjálmsdóttur.
21.10 GUMMI THE KOKK Gummi the Kokk er stutt heimildamynd þar sem við fáum að skyggnast örlítið inn í heim Guðmundar Ragnarssonar matreiðslumanns. E. Sigríði Rut Marrow.
21.20 KOLLA SIBB Kolla Sibb hefur aldrei haft eins mikið að gera og eftir að hún hætti að vinna. Gítar, söngur, línudans. Við fylgjumst með degi í lífi hennar. E. Margréti Birnu Kolbrúnardóttur.
MÁN
18.11
www.n4.is
tímaflakk
SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:
N4sjonvarp
Mánudagur, 11.nóv: 20.30 TAKTÍKIN Magnús Bess Júlíusson er nafn sem þarf ekki að kynna fyrir neinum vaxtarræktaráhugamanni enda einn reynslumesti keppandi sem við Íslendingar höfum átt á þessu sviði. Hann á að baki 30 ára keppnisferil sem er hreint út sagt magnaður árangur, sérstaklega þegar að horft er til þess að liðin eru 25 ár frá fyrsta fitnessmótinu sem haldið var hér á landi. Hann var mættur norður á Akureyri til þess að stíga á svið á afmælisbikarmóti IFBB í fitness og að sjálfsögðu fór hann ekki tómhentur heim. Magnús Bess sest í stólinn hjá Skúla Geirdal í einlægu viðtali þar sem farið er yfir ferilinn, fjölskylduna og lífið í vaxtarrækt.
Jólamarkaður
laugardaginn 30. nóvember kl. 13:00-17:00 í Laugarborg Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit.
Vinnustofa Gerðu, Urtasmiðjan, Aldörk og Laufey saumar, Sigríður Sólarljós seiðkona með töfra og fegurð í bland, handverk úr við úr Vaglaskógi, glervörur, hekl, prjón og postulín, laufabrauð og annað brauð, barna- og kvenfatnaður, pokar, töskur, púsl í formi Íslands, vegglistaverk úr vinyl og ýmislegt fleira notað og nýtt. Lionsklúbburinn Sif verður með veitingasölu. Ath. enginn posi. Allur ágóði rennur í styrktar- og líknarsjóð.
Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga og sunnudaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.990,- / Kr. 2.090,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
Tilboð 4
Fyrir þrjá eða fleiri:
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.320,- kr. á manninn
4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo 2.320,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Stjörnublik
JÓLATÓNLEIKAR KARLAKÓRS EYJAFJARÐAR OG GESTA
Verða í Glerárkirkju 19. desember kl. 19 Stjórnandi: Guðlaugur Viktorsson Hljómsveitarstjóri: Valmar Väljaots Sérstakir gestir: Kvennakór Akureyrar Barnakór Einsönvarar: Helena Guðlaug Bjarnadóttir Margrét Árnadóttir Pálmi Óskarsson Hljómsveit
Miðaverð: 4900 kr. Forsala aðgöngumiða er á Tix.is
13.nóv - 26.nóv
SAMbio.is
AKUREYRI
16
16
Í SÝNINGU
Í SÝNINGU
9
ÍSLENSKT TAL
12
Í SÝNINGU
16
L
Í SÝNINGU
Í SÝNINGU
Í SÝNINGU
Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.
Fös 22. nóv
JÚNÍUS MEYVANT
Tónleikar kl. 22:00
Lau 23. nóv
JÓNAS SIG
Tónleikar kl. 22:00
Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is
9
12
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
12
NÝTT Í BÍÓ L
16
NÝTT Í BÍÓ 9
12
Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
Lokasýning fimmtudag
Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar
Mið.- m. kl. 20 og 22:15 L þri. kl. 17:45 12 Fös.-
L
L
12
Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar
12
12
Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA sun. kl. 14 OGLau.DAGSETNINGAR Á:
borgarbio.is
Fös 15. nóv
FÖSTUDAGSLÖGIN Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar Kynnir: Auðunn Blöndal
Tónleikar kl. 22:00
Fim 21. nóv
Endurmenntun
VILLI NETO OG STEFÁN INGVAR Gera upp æsku sína, menntun og uppeldi í nýrri uppistandssýningu.
Kynnir kvöldsins er Hákon Örn Helgason, hann er sviðslistamaður og spunaleikari í Improv Ísland
Uppistand kl. 20:00
Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is
RgAR o B A IN l n Ó J
RÚDOLF
130 g. hreindýrakjöt, blandað apríkósum og gráðaosti. Með apríkósumajói, trönuberjalauksultu, pikkluðu rauðkáli, klettasalati og bræddum cheddar osti. Borinn fram í kartöflubrauði með sætum frönskum og jólasnjó. Án gríns. kynningartilboð
999 kr. 460 ML.
JÓLA KARFAN 3 á 1.999 kr. 6 á 3.599 kr. Stakur á 899 kr. *Léttöl