45 tbl 16. árg
7.-13. nóvember 2018
N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is
notalegur
NÓVEMBER Við leggjum áherslu á það sem róar, bætir og yljar.
Notalegur Nóvember: Silkimjúk húð og hugarró
Að Norðan:
Freyvangsleikhúsið: Lína Langsokkur
Við höfum falið bókaorm í blaðinu, getur þú fundið hann?
2018
JÓLAMATSEÐILL / CHRISTMAS MENU 01
Túnfisk tataki, andasalat, tvíreykt hangikjöt, engifer, chilli, soya, lime Tuna tataki, duck salad, traditional smoked lamb, ginger, chilli, soya, lime
02
Graflax sushi, reyk ilmandi hörpuskel á svarthvítlauksmauki, spicy humar tempura, súrsætt mandarínu-fennikusalat Dill curved salmon sushi, smoked infused scallops on black garlic mash, spicy langoustine tempura, sweet and sour mandarin-fennel salad
03
Grísapurusteik og nautalund, waldorfsalad, kremaðir villisveppir, rauðkál, sykurbrúnaðar kartöflur, jólasósa Crispy pork belly and beef tenderloin, waldorf salat, creamy wild mushrooms, pickled red cabbage, sugar potato, christmas sauce
04
Hrísgrjóna möndlubúðingur og saltkaramellu mousse, möndlukex, karamellufroða, hindberjasorbet Ris a la mande and salt caramel mousse, macarons, almond craker, caramel foam, raspberry sorbet
Kr. 9.690Allar helgar frá 23. nóvember fram að jólum Every weekend from 23. November until Christmas
RUB23 | Kaupvangsstræti 6 | 600 Akureyri | Sími: 462 2223 | rub23@rub23.is | www.rub23.is
... og þá var kátt í Höllinni! UPPLIFÐU YNDISLEGA JÓLASTEMNINGU MEÐ OKKUR
JÓLAKVÖLD Í HÖLLINNI Dalsbraut 1, Akureyri
9. nóvember kl. 19–22 Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
Allar smávörur á 25% afslætti!*
Léttar veitingar og ljúfir tónar í bland við skemmtilegt andrúmsloft
*gildir ekki ofan á önnur tilboð eða jólaverð
Ostar og góðgæti frá Mjólkursamsölunni, konfekt frá Nóa-Síríus, Kaldi o.fl.
50
FYRSTU SEM VERSLA FÁ GLAÐNING FRÁ OKKUR
Kæli- og frystiskápar, þvottavélar og þurrkarar, ofnar, helluborð, örbylgjuofnar, stór sjónvörp, minni sjónvörp, soundbarir, bassabox og ýmislegt annað.
af flestum SAMSUNG vörum* í nokkra daga
15% afsláttur
Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Fyrstu tvo laugardaga í mánuði kl. 11-14.
ormsson
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU
nýr vefur Netverslun
*Athugið að afslátturinn gildir ekki af öðrum sértilboðum sem eru í gangi. Ekki er gefinn afsláttur af símum, spjaldtölvum og úrum.
Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
Greiðslukjör
Í nokkra daga verða tilboð og afslættir á gæðavörum frá SAMSUNG í verslun okkar að Furuvöllum 5. Líttu við og gerðu góð kaup hjá traustum aðila.
FLÓAMARKAÐUR
- Rauða krossins
Flóamarkaður verður haldinn í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2 Miðvikudagur 7. nóv kl. 12-18 Fimmtudagur 8. nóv kl. 12-18
Rauði krossinn www.redcross.is
MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næsta námskeið verður haldið 16. nóvember.
Skráning og upplýsingar á www.ekill.is
Ekill ökuskóli
| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is
GÖNGUSKÍÐIN ERU KOMIN Fullt af fallegum og góðum gönguskíðum. Verð frá kr. 49.500.-
Hvern vilt þú dekka í vetur? Ekki gera málamiðlanir þegar kemur að öryggi - veldu Goodyear
M A D E T O F E E L G O O D.
FISKIKVÖLDIÐ MIKLA Karlakór Eyjafjarðar efnir til stórveislu í Skeifunni, sal Hestamannafélags Léttis í reiðhöllinni, föstudaginn 9. nóvember kl. 19.00. Þar munum við bjóða upp á sigin fisk, kartöflur og hamsa ásamt nýbökuðu rúgbrauði. Drykkjarföng verða á staðnum gegn vægu gjaldi. Máltíðin kostar kr. 3.000 Kórinn syngur nokkur lög og eitthvað fleira gerum við okkur til gamans.
Allir eru velkomnir. Til hagræðingar óskum við eftir því að fólk boði komu sína fyrir kl. 12.00 föstudaginn 9. nóv. í síma 893-5979 (Hannes Óskarsson)
Ath. Ekki er hægt að greiða með korti
Karlakór Eyjafjarðar
Hvað er náttúruleg safnaðaruppbygging? Umræðukvöld í Glerárkirkju miðvikudaginn 14. nóv. kl. 20 á vegum Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis. Fyrirlesari: Vigfús Ingvar Ingvarsson, fyrrum sóknarprestur á Egilsstöðum. Í fyrirlestrinum gerir hann grein fyrir safnaðaruppbyggingu, sem fór að láta til sína taka hérlendis fyrst árið 2002. Út hefur komið bókin, Náttúruleg safnaðaruppbygging: Átta grunnþættir kröftugrar kirkju, eftir Christian A. Schwarz, aðalmanninn að baki þessari uppbyggingarstarfsemi. Þetta starf teygir sig vítt og breitt um heiminn. Lykilatriði eru svokallaðar safnaðarkannanir og svo ferli í höndum heimafólks með stuðningi leiðbeinenda.
Allir velkomnir. Nánari upplýsingar á eything.com
BUXNA
R A G A D Allt að 50% afsláttur Gildir til 15. nóvember 2018
Rósin Sunnuhlíð 12 - rosin@internet.is - sími 414-9393 Opið virka daga 11-18 og laugardaga 11-14
Hátíðarnar nálgast. Gleðjið með gjafasettum frá Clarins.
CLARINS kynningardagar 8.–11. nóvember 20% afsláttur af öllum Clarins-vörum meðan á kynningu stendur. Gjafasett frá Clarins í miklu úrvali – fullkomin jólagjöf til hennar.
notalegur
NÓVEMBER allt sem róar, bætir og yljar
Bókaspjall
VIÐ HÖFUM FALIÐ BÓKAORM Í BLAÐINU, GETUR ÞÚ FUNDIÐ HANN?
Aðalbjörg Bragadóttir er íslenskufræðingur og kennari í Menntaskólanum á Akureyri. Hún kemur í Föstudagsþáttinn 9.nóv og spjallar um bók vikunnar.
Hann getur verið ýmist stór eða smár. Ef þú finnur hann sendu okkur þá póst á
leikur@n4.is
fyrir 12. nóvember og segðu okkur á hvaða auglýsingu hann er ásamt nafni og heimilisfangi. Við drögum út eitt rétt svar og Bjartur & Veröld bókaforlag gefur bókina “Lifandilífslækur” sem er bók vikunnar.
Bók vikunnar:
Lifandilífslækur
Árið er 1784 og Skaftáreldar hafa geisað á Íslandi í heilt ár. Í Kaupmannahöfn hittast ráðamenn til þess að ákveða hvað gera eigi vð innbyggjara þessarar eyju arfakóngsins. Að lokum er ákveðið að senda fulltrúa í alla landshluta að meta ástand þjóðarinnar. Útsendari rentukammers til Strandasýslu er ungur háskólamaður af hálfíslenskum uppruna, Magnús Árelíus. Ferðalag útsendarans tekur óvænta stefnu þegar hann kynnist Íslendingum og kemst að raun um að raunveruleikinn er kannski flóknari en mælitæki hans segja til um - sérstaklega norður á Ströndum. Þar sem Lifandilífslækur rennur.
Um höfundinn: Bergsveinn Birgisson er einn þekktasti og vinsælasti höfundur landsins eftir bækur eins og Leitin að svarta víkingnum og Svar við bréfi Helgu.
Aurora Restaurant er í jólaskapi Vinsæla jólahlaðborðið okkar verður í boði alla föstudaga og laugardaga frá 16. nóvember til 8. desember. Verð: 9.200 kr. á mann Hálft gjald fyrir börn 6-12 ára og frítt fyrir börn yngri en 6 ára
Upplýsingar og borðapantanir í síma 518 1000 eða á akureyri@icehotels.is
Jólin á Myllu Restaurant Við fögnum jólunum og bjóðum upp á dýrindis jólahlaðborð á aðventunni fyrir einstaklinga og hópa dagana 24. nóvember, 1., 8. og 15. desember. Verð: 9.550 kr. á mann Hálft gjald fyrir börn 6-12 ára og frítt fyrir börn yngri en 6 ára
Upplýsingar og borðapantanir í síma 594 2000 eða á myvatn@icehotels.is
Við erum komin í
n n i r í g jóla því
Jólaborgarinn er mæ
ttur á grillið
það Við flækjum ekkit! al nf sem er ei
HREINDÝRABORGARI m/sultuðum lauk, camembert/gráðosti og sætum frönskum á hliðarlínunni.
Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:30-21:30 og lau-sun 12:00-21:30
JANET Léttur dúnjakki
Kr. 16.990.| Kr. 13.702.-
|
FANNAR Kr. 37.990.Vetrar Parka Kr. 30.639.-
|
JUSTIN Kr. 16.990.Léttur dúnjakki Kr. 13.702.-
|
FOLDA Kr. 37.990.Vetrar Parka Kr. 30.639.-
|
FROST Kr. 19.990.Parka f. börn Kr. 16.122.-
KEILIR Snjógalli f. börn
Kr. 14.990.| Kr. 12.089.-
TAX FREE er 19,35% afsláttur af öllum vörum í verslun okkar í Hafnarstræti 106
ICEWEAR
HAFNARSTRÆTI 106 • ICEWEAR.IS OPIÐ: VIRKA DAGA 08:00-22:00 · SUNNUDAGA 10:00-20:00
Netverslun icewear.is Frí heimsending um allt land
DIDDA NÓA BÍÐUR Í VEISLU
VIÐ ER
UM Á F
ACE
BOOK Didda Tískuv Nóa erslun
Leiðalýsing 2018 Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi annast lýsingu leiða í kirkjugörðum í Eyjafjarðarsveit eins og undanfarin ár. Krossarnir eru settir upp fyrsta sunnudag í aðventu. Þeir sem hafa leigt krossa undanfarin ár þurfa aðeins að tilkynna ef þeir hyggjast hætta lýsingu, annars eru krossar settir á sömu leiði og í fyrra. Gjald fyrir hvern kross er kr. 3.500.Panta skal leigu á nýjum krossum hjá Hirti í síma 894-0283 eða Stefáni í síma 864-6444.
Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi
ára Í tilefni þess býður Medulla viðskiptavinum sínum eftirfarandi tilboð: 20% afsláttur af hárvörulínum Redken, Maria Nila, Sebastian og Lux SP Wella út nóvember.
30 viðskiptavinir sem versla vörur eða þjónustu í nóvember lenda í gjafapotti sem við drögum úr þann 1. desember.
Hægt er að fá nánari upplýsingar um þessar hárvörulínur á Facebook síðunni okkar Medulla hársnyrtistofa eða á heimasíðunni www.medulla.is.
Verið velkomin! Hulda, Helga, Hafdís, Þóra og Skarphéðinn.
Strandgötu 37, 600 Akureyri | Sími: 4627079 | www.medulla.is
Tilboð í jarðvegsskipti og færslu fráveitulagna Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar (UMSA), fyrir hönd Akureyrarbæjar og Norðurorku, óska eftir tilboðum í jarðvegsskipti og færslu fráveitulagna í húsgrunn Klettarborgar 43 á Akureyri. Helstu magntölur: Uppúrtekt samtals | um 9.000 m³ | um 8.000 m³ Fyllingar samtals Fráveitulögn D1000 | um 80 m Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. febrúar 2019. Til að fá útboðsgögn afhent skal bjóðandi senda upplýsingar um nafn fyrirtækis, forráðamann, netfang og síma á póstfangið: umsarekstur@akureyri.is. Tilboðum skal skila til UMSA, 4. hæð, eigi síðar en miðvikudaginn 21. nóvember kl. 11.00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum, eða fulltrúum þeirra, sem þess óska.
Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000
NÓVEMBER Í Endurmenntun atvinnubílstjóra 10. nóv | Aðkoma að slysavettvangi 17. nóv | Fagmennska og mannlegi þátturinn 24. nóv | Vöruflutningar
Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin*
15. nóv
Á námskeiðinu er farið í grunninn á verkefnastjórnun sem og hvað verkefnastjórnun er og hvar hún getur nýst. Áhersla er á undirbúning og eftirfylgni verkefna til að tryggja árangur. Námskeiðið veitir heildarsýn á uppbyggingu verkefna og hvernig hægt er að beita verkefnastjórnun á lítil sem stór verkefni.
Hagnýt mannauðsstjórnun*
19. og 26. nóv
Námskeiðið veitir innsýn í grunnatriði mannauðsstjórnunar sem sett eru í samhengi við raunveruleg dæmi í atvinnulífinu. Auk kynningar frá leiðbeinanda taka þátttakendur þátt í umræðum og hagnýtum æfingum.
Samskipti á vinnustöðum
23. nóv
Farið yfir hvernig hægt er að efla færni í að takast á við erfið mál og erfið samskipti á vinnustað. Skoðað hvernig megi fyrirbyggja óæskilegan ágreining og spennu.
*Athugið að sjóðir stéttarfélaga greiða fyrir starfsmenn, sem eru félagsmenn í aðildar-
félögum Starfsmenntar og þeim félögum sem hafa gert samstarfssamning við Starfsmennt í gegnum mannauðssjóði. Þetta á t.a.m. við um félagsmenn SFR, Kjöl og starfsmenn ríkis og sveitarfélaga í Einingu Iðju.
Frekari upplýsingar og skráning á heimasíðu SÍMEY – www.simey.is SÍMEY | Sími: 460 5720 | Netfang: simey@simey.is
Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com
Indónesískar kjúklinganúðlur · Bami Goreng (uppskrift fyrir 4) 250 g eggjanúðlur (ósoðnar) 4 msk olía (ekki ólífuolía) 125 g vorlaukur 1 brokkólíhöfuð 2 gulrætur 700 g kjúklingabringur eða úrbeinuð læri 1 tsk karrý 1-2 tsk sriracha (sterk chillísósa) 1/2 dl. ketchap manis 1/2 dl sojasósa 2 tsk sesamolía 2 dl vatn 1 kjúklingateningur 1 hvítlauksrif
Sjóðið núðlurnar eftir leiðbeiningum á pakka. Hellið vatninu af þeim og kælið núðlurnar svo þær haldi ekki áfram að soðna. Skerið brokkólí, salatlauk og gulrætur niður og hafið tilbúið á bakka. Skerið kjúklinginn í bita og steikið á pönnu. Kryddið hann með salti og pipar. Takið kjúklinginn af pönnunni og leggið til hliðar. Bætið olíu og sesamolíu á pönnuna og steikið grænmetið ásamt pressuðu hvítlauksrifi í nokkrar mínútur. Bætið kjúklingnum aftur á pönnuna, kryddið með karrý og sriracha og hrærið öllu vel saman. Setjið vatn, kjúklingatening, ketchap manis, sojasósu og núðlurnar á pönnuna og látið allt hitna saman í nokkrar mínútur. Smakkið til með sojasósu, ketchap manis og sriracha. Ég bar núðlurnar fram með sriracha, ketchap manis og sweet chili sósu til hliðar, þannig að hver og einn gæti bragðbætt núðlurnar eftir smekk.
Nú er nóvember genginn í garð og styttist óðum í jólahátíðina. Jólatilboðskassarnir frá Sothys eru komnir í hús og eru stórglæsilegir í ár. Ýr Björnsdóttir, sérfræðingur frá Sothys Iceland verður hjá okkur laugardaginn 22.des og mun bjóða upp á dásamlegt 30 mín andlitsdekur.
Minnum á að bóka tímanlega fyrir jólin, tímarnir rjúka út.
Hlýtt og notalegt umhverfi Valdís Eva – snyrtifræðimeistari Berglind – fótaaðgerðafræðingur Fanney - varanleg förðun Silla - heilsunuddari
Fullt af flottum tilboðum og nýjar vörur.
V I Ð TA L
LANDSBYGGÐIR
RÍKIÐ BERI ÁBYRGÐ Á AKUREYRARFLUGVELLI Hilda Jana Gísladóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður Eyþings, sambands sveitarfélaga í Eyjarfirði og Þingeyjarsýslu. Hún var gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum á N4. „Það er í raun og veru fjölmargt sem hefur komið á svæðinu. „Ráðherra sveitarstjórnarmála hefur bent mér á óvart, eftir að hafa setið í bæjarstjórn í á nauðsyn þess að sameina sveitarfélög, sérstaklega nærri hálft ár, einnig í ráðum og nefndum sem þau fámennu. Ég verð ekki vör við vilja til sameiningar tengjast bæjarfélaginu. Fyrst nefni ég fjölbreytnina, hjá fulltrúum nágrannasveitarfélaganna að sameinast hversu mörg mál og viðfangsefni rata á borð þeirra Akureyrarbæ. Sameining sveitarfélaga er aðeins eitt sem taka þátt í sveitarstjórnarmálum. Ég nefni form samstarfs og samvinnu, ef við lítum nánar á þetta líka í þessu samhengi samspil pólitíkurinnar og allt saman. Það eru hins vegar líka til byggðasamlög embættismannakerfisins, það er að segja hvar og samningar um ákveðin samstarfsverkefni, sem hafa gefið góða raun. Ég held að ábyrgðarmörkin liggja. Það er mikið íbúunum standi á sama hvaðan talað um að efla lýðræðið og við þurfum að halda áfram að þroska “Ég held að íbúunum þjónustan kemur, svo lengi sem valdið er sem næst þeim. Sameining það og þróa með það að markmiði standi á sama hvaðan sveitarfélaga má ekki snúast um að skapa traust.“ þjónustan kemur, svo það að sá stóri gleypi þann litla og Stytting vinnuvikunnar lengi sem valdið er taki af honum öll völd, frumkvæði „Ég talaði nokkuð fyrir styttingu og nýsköpun. Ég horfi miklu frekar sem næst þeim.” á Eyjafjarðarsvæðið sem eina vinnuvikunnar í aðdraganda kosninganna og við komum heild, sameining er í raun og veru væntanlega til með að ræða aukaatriði í þessum efnum.“ mögulegar leiðir á næstunni, enda er þetta stórt samfélagslegt mál á svo margan hátt. Framundan Ríkið á að reka Akureyrarflugvöll eru viðræður um nýjan kjarasamning, best væri að „Nei, mér hugnast ekki að bærinn taki við rekstri semja um styttingu vinnuvikunnar á þeim vettvangi. Akureyrarflugvallar, miðað við fyrri reynslu bæjarins Ef lítið eða ekkert gerist í þeim samningum, förum við að taka yfir verkefni frá ríkinu. Ég nefni í þessu við í tilraunaverkefni. Þetta hefur verið gert hjá sambandi öldrunarþjónustu. Ég er ekki viss um að það Reykjavíkurborg og við fylgjumst vel með gangi sé góð hugmynd að sitja uppi með flugvöll í ofanálag. mála þar. Sumir halda að einungis sé hægt að stytta Ríkisvaldið talar um að dreifa ferðamönnum um vinnuvikuna hjá þeim sem starfa á skrifstofum en ekki landið, mikilvægi þess að byggja allt landið og fleira. til dæmis vaktavinnufólki. Það er öðru nær.“ Það gefur því augaleið að flugvöllurinn á Akureyri á að vera í lagi og ríkið á bara að bera ábyrgð á vellinum.“ Sameining aukaatriði
Hilda Jana er formaður Eyþings, sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu. Hún er því næst spurð um hugsanlegar sameiningar sveitarfélaga
Hægt er að horfa á viðtalið á heimasíðu N4, www.n4.is
U
V I Ð TA L
BEINT TIL ÚTLANDA FRÁ AKUREYRI
Það er dæmalaus lúxus að komast til útlanda frá Akureyrarflugvelli fyrir okkur sem búum á öndverðu horni landsins frá alþjóðaflugvellinum í Keflavík. Umtalsverður tími og kostnaður getur sparast við það að geta flogið beint til útlanda frá Norðurlandi. Ferðaskrifstofa Akureyrar hefur verið leiðandi í framboði á slíkum ferðum. Ragnheiður Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri, mætti í Föstudagsþáttinn í síðustu viku og fræddi okkur um beina flugið frá Akureyri. „Í gegnum árin höfum verið að bjóða upp á leigu- Margt spennandi framundan flugsferðir, mest borgarferðir. Til dæmis kom full vél „Það er um að gera fyrir okkur að nýta þessar ferðir. heim frá Dublin í síðustu viku, sú ferð var í samstarfi Eitt það dýrmætasta í lífinu er tíminn okkar. Ef þú við VITA. Við förum svo til Rómar eftir viku og erum ætlaðir að keyra suður ertu að spara þér einhverja með ferð til Tenerife í janúar sem hefur gengið vonum tólf tíma, fyrir utan gistingu. Inn á aktravel.is er hægt framar í sölu. Við fljúgum með Icelandair í allar að sjá allar ferðirnar sem eru í boði, þar kemur allt þessar þrjár ferðir. Nýlega höfum við getað boðið fyrst inn ef það kemur eitthvað nýtt í sölu. Það er upp á nýjan vinkil, þar sem við erum að fá sæti hjá von á fleiri ferðum, við verðum til dæmis með tvær Superbreak. Þeir byrja að fljúga 10.des og halda ferðir eftir áramót til York. Einnig er von á helgarferð áfram framyfir áramótin, byrja svo aftur í febrúar. Við til Bath á Englandi í febrúar. Við eigum svo von á bjóðum í samstarfi við þá upp á u.þ.b. 29 vélum hingað norður frá bæði stakar ferðir og pakka. Það Superbreak, þannig að þetta er er til dæmis hægt að stökkva til „Eitt það dýrmætasta í mikil innspýting.” London 10. desember fyrir lítinn pening frá Akureyri í stakri ferð. lífinu er tíminn okkar! Eruði með kolefnisjöfnunarhnapp á Sem dæmi um pakka sem við Þarna ertu að spara heimasíðunni ykkar? erum að bjóða upp á er London og þér einhverja 12 tíma.” „Það væri nú mjög sniðugt, en Liverpool, 10.-14. desmber, tvær nei ekki ennþá. Við mengum nætur í London, lest til Liverpool og flug heim frá Manchester. Þá er líka í boði að kaupa reyndar minna sem farþegar, með því að fljúga beint miða á fótboltaleik, Manchester City - Hoffenheim í frá Akureyri og sleppa því að keyra eða fljúga suður. Meistaradeildinni. Á milli jóla og nýjárs förum við til Kolefnissporið minnkar þarna umtalsvert. Allar nánari Manchester að kíkja á jólaútsölur eða fótbolta, hvað upplýsingar má finna á heimasíðunni okkar, www. sem fólk vill. Þá er lent heima á Akureyri á Gamlársdag aktravel.is og á facebook síðunni Ferðastkrifstofa Akureyrar. “ kl. 10.20. Þessi ferð hefur verið mjög vinsæl. “
Hægt er að horfa á Föstudagsþáttinn á n4.is.
Y AE
RÓM
Beint frá Akureyri 15. - 18. nóv
TILBOÐ PAKKAFERÐ FRÁ:
119.900.FLUGSÆTI FRÁ:
79.900.Íslensk fararstjórn Flogið með Icelandair
BÓKAÐU Á SÍÐUNNI OKKAR: AKTRAVEL.IS
TÆKI OG BIFREIÐAR TIL SÖLU HJÁ UMHVERFISMIÐSTÖÐ AKUREYRARBÆJAR Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirtalin tæki og bifreiðar. 1. Strætisvagn BZ-318 Irisbus, Heuliez GX127, 9 metra langur vagn árg. 2005 ekinn 638 þús. km, vél IVECO 209 he, skipting Allison T280, drifbúnaður ZF, rafkerfi 24 v. Vagninn er skráður 68 farþega með tvöföldu gleri og Webasto DBV 2010 hitunarmiðstöð. Skipting gerð upp við 450.000 km. Gott viðhald, vagninn lítur vel út og er í góðu ástandi.
2. Strætisvagn AJ-Y07 Irisbus, Heuliez GX127, 9 metra langur vagn árg. 2007 ekinn 560 þús. km, vél IVECO 218 he, skipting Allison T280 drifbúnaður ZF, rafkerfi 24 v. Vagninn er skráður 71 farþega með tvöföldu gleri og Webasto DBV 2010 miðstöð. Skipting gerð upp við 500.000 km. Gott viðhald, vagninn litur vel út, en lítið eitt tjónaður eftir árekstur.
3. körfubíll A-10839. Volvo – FL 611, körfubíll árg. 1986, ekinn 179 þús. km og 7.650 vinnust. Körfubúnaður er frá 1972. Gamall og lúinn en virkar.
4. Wolkswagen Transporter FL-087 Volkswagen Transporter syncro 4x4 árg. 2000, ekinn 255 þús. km. Mótor er úrbræddur, en að öðru leyti er bíllinn í lagi.
5. Fjölplógur Trima fjölplógur árg. 1999, 280 m heildarbreidd. Bæði með festingar fyrir þrítengibeisli og SMS fyrir ámoksturstæki. Mikið notaður og slitinn, bilaðir vökvatjakkar.
6. Valtari HAMM DV 3.22. árgerð 1986, þyngd 3,8t, 1,9t á hvora tromlu. Ekinn 12 þús. vinnustundir. Gamall, en virkar.
Allar frekari upplýsingar veitir Jónas Vigfússon í síma 861 8286 eða um netfangið jonasv@akureyri.is Tilboðum skal skila inn til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar Geislagötu 9, 4. hæð fyrir klukkan 13.00 fimmtudaginn 22. nóvember 2018. Tilboð verða opnuð á sama tíma og stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Heimilt er að senda tilboð í tölvupósti á netfangið umsarekstur@akureyri.is. Umhverfis- og mannvirkjasvið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum tilboðum. Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000
TIL HAMINGJU! SIGURVEGARAR Í LEIKNUM ÚR UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI ERU:
Uppskrift AÐ
Guðrún Lilja Jóhannsdóttir & Óla Björg Magnúsdóttir
SVÖR VIÐ SPURNINGUM: 1. Hvað er saltfiskurinn hjá Ektafiski á Hauganesi saltaður lengi? 4 mánuði 2. Hvernig brauð borðar Skúli Bragi á Kaffi Borgum í Mývatnssveit? Hverabrauð (gáfum líka rétt fyrir rúgbrauð) UPPBYGGINGARSJÓÐUR
*
HVERNIG ER FULLKOMINN DAGUR Á NORÐURLANDI EYSTRA AÐ VETRARLAGI? Fylgstu með á N4, en væntanlegir eru tveir vetrarþættir af Uppskrift að góðum degi.
19.35%
M U R Ö V M U L L Ö AF
7.11 - 11.11
IR FÁ T S R Y F A M O K FYRSTIR
HEIMILI
FYRIR
EFTIR
Blágrýti á baðherbergið
Flettu fyrir fleiri myndir
Við í heimilum fengum að fylgjast með breytingum hjá þeim Skúla Braga og Ásdísi Elfu sem festu kaup á raðhúsaíbúð á Akureyri í september á þessu ári. Á næstunni munum við því reglulega reka inn nefið og fá að sjá hvernig framkvæmdunum miðar áfram. Þannig að nú er um að gera að fylgjast vel með. „Við byrjuðum á að taka hvert rými fyrir sig og innréttuðum það saman í huganum. Síðan gerðum við lista yfir allt það sem við þyrftum að gera til að ná því fram. Við áttum ekki alveg peninginn til að ráðast í allan pakkann strax þannig að næsta skref var að forgangsraða. Hvað gætum við gert sjálf og hvað ekki? Hvað gætum við nýtt sem var fyrir og hvað ekki? Var eitthvað sem við gætum fengið ódýrara og breytt því þannig að það myndi líta út fyrir að vera dýrara?“ Dökkur litur í lítið rými
„Við sáum að baðherberginu niðri gætum við breytt heilmikið sjálf með litlum tilkostnaði á stuttum tíma. Það ráku margir upp stór augu þegar að þeir sáu hvaða litaprufur við höfðum valið okkur. „Ætlið þið virkilega að minnka rýmið með því að mála það svona dökkt?“. En við vorum ekkert að kippa okkur upp við það, því það er svo margt annað sem spilar inní rýmistilfinninguna. Við veljum okkur liti fyrst og fremst til þess að skapa stemningu. Hvítt lítið baðherbergi, minnir mig persónulega helst á klósettbás á almenningsklósetti og það var ekki alveg fýlingurinn sem ég vildi hafa heima hjá mér.“ Róandi áhrif
„Við leyfðum litaprufunum að standa lengi og gáfum okkur tíma til að velta fyrir okkur hvaða áhrif litirnir
hefðu á okkur. Á endanum varð liturinn Blágrýti frá Slippfélaginu fyrir valinu, afþví að okkur fannst hann hafa róandi áhrif. Blágrýti er dökkblár litur með gríðarlega mikla dýpt. Okkur fannst hann binda rýmið saman og skapa hlýju umfram hvíta litinn sem var fyrir. Okkur fannst hvíti liturinn eiga betur við á gólfinu í þessu tilfelli. Til þess að skapa mótvægi við dökkbláa litinn. Ráðgjafarnir hjá Slippfélaginu mældu þó með því að mála flísarnar á gólfinu ekki alveg hvítar því þá myndu öll óhreinindi sjást alveg um leið. Við völdum því hvítan með smá gráum tón, en í samanburði við dökka litin virðast flísarnar alveg hvítar.“ Að mála flísar
„Þegar að maður málar flísar er mikilvægt að þrífa þær vel. Síðan þarf að grunna með sérstökum grunni með pensli svo það fari örugglega ofan í fúgurnar. Síðan málar maður yfir með lakkinu, en það má maður gera með rúllu. Með góðum ráðleggingum frá Slippfélaginu var þetta engu flóknara en að mála veggina. Við erum ótrúlega ánægð með útkomuna og samspil Blágrýtis við hvíta baðherbergisgólfið. Að lokum fengu efri skáparnir að fjúka fyrir einn stóran spegil. Við fengum ljós í IKEA sem við festum fyrir aftan spegilinn. Ég er ekki frá því að allar gagnrýnisraddir um að liturinn myndi minnka herbergið hafi snar þagnað eftir að afraksturinn kom í ljós.“ Ert þú með ábendingu um umfjöllunarefni? Hafðu þá samband á skuli@n4.is
1. – 17. nóvember:
LITADAGAR 40% afsláttur
og fríar litaprufur af innimálningu Nú eru LITADAGAR hjá SLIPPFÉLAGINU. Við bjóðum 40% afslátt og fríar litaprufur af litum úr litakorti Slippfélagsins.* Skoðaðu alla fallegu litina á slippfelagid.is * Þegar liturinn er blandaður í Bett 10 innanhúsmálningu og miðað er við 2 prufur á hvern viðskiptavin.
Gleráreyrum 2, Akureyri • S: 461 2760 • Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is
HEIMILI
FYRIR
EFTIR
Ert þú með ábendingu um umfjöllunarefni? Hafðu þá samband á skuli@n4.is
Haustsýning
Þann 15. nóvember mun Vélfang bjóða bændur á norður og austurlandi velkomna í starfsstöð fyrirtækisins á Akureyri. Sölumenn verða á staðnum allan daginn til skrafs og ráðagerða. Verðum einnig með úrval af vinnufatnaði ásamt leikföngum sem höfða til yngstu bændanna til sölu. Við lengjum svo opnunartímann og bjóðum upp á léttar veitingar frá kl. 18:00 – 21:00
– VERKIN TALA Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • www.velfang.is • Frostagata 2a • 600 Akureyri
LANDSBYGGÐIR FIMMTUDAGAR 20:30
Ferðaþjónustan á landsbyggðunum hefur kallað eftir úrbótum svo sem á vegakefinu og uppbyggingu Akureyrarflugvallar. Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands er gestur í næsta þætti af Landsbyggðum. Í þættinum segir Arnheiður meðal annars frá áformum hollenskrar ferðaskrifstofu um að hefja beint flug frá Hollandi til Akureyrar.
PÉTUR ÖRN GUÐMUNDSSON
STEFÁN JAKOBSSON
MAGNI ÁSGEIRSSON
BIRGIR
HARALDSSON
RJÓMINN AF ÞVÍ BESTA Í ROKKINU!
10. NÓVEMBER HOF AKUREYRI
BIRGIR NIELSEN TROMMUR INGIMUNDUR ÓSKARSSON BASSI EINAR ÞÓR JÓHANNSSON STEFÁN ÖRN GUNNLAUGSSON HLJÓMBORÐ SIGURGEIR SIGMUNDSSON GÍTAR
9. NÓVEMBER VALASKJÁLF EGILSSTAÐIR
GÍTAR
ÞRIÐJUDAGAR 20.00
Í NÆSTA ÞÆTTI, 13. NÓVEMBER: Við litum inn á æfingu hjá Freyvangsleikhúsinu sem frumsýnir Línu Langsokk 16. Nóvember. Lína og vinir hennar eru orðin aldeilis spennt að sýna sig fyrir gestum, og sérstaklega krökkunum, því það er svo ótalmargt sem Línu langar að segja þeim frá. Þetta, og fleira úr mannlífinu fyrir norðan.
Umsjón
Karl Eskil, Skúli Bragi og María Björk
LÍNA
R U K K O L ANGS
Frumsýning 16. nóv kl. 20 – Uppselt 2. sýning 17. nóv kl. 14 3. sýning 18. nóv kl. 14 4. sýning 24. nóv kl. 14 5. sýning 25. nóv kl. 14
Miðasala í síma 857-5598 og á tix.is. Nánari upplýsingar á freyvangur.is.
Krakkasíða Litað eftir númerum
1. LJÓS BLEIKUR 2. GULUR 3. BRÚNN 4. GRÁR 5. GRÆNN 6. BLÁR STAFARUGL: Getur þú fundið orðið?
L
N
Ó
J
JAF NVÆ G I ST YRKUR
Veldu sterkan lífeyrissjóð
og hlúðu að þínum farvegi
BESTA LANGTÍMAÁVÖXTUN 2018*
Með því að greiða í traustan lífeyrissjóð leggur þú grunn að þinni framtíð. SL lífeyrissjóður hefur náð einstökum árangri í langtímaávöxtun og fékk hann nýverið verðlaun hjá óháðum matsaðila fyrir hæstu ávöxtun sameignarsjóðs á 20 ára tímabili.* SL er sjálfstæður lífeyrissjóður og starfar ekki í tengslum við stéttarfélag. Sjóðurinn er opinn öllum launþegum og sjálfstætt starfandi einstaklingum.
*Samkvæmt úttekt Verdicta
Borgartún 29 · 105 Reykjavík · Sími 510 7400 · www.sl.is
MOLAR
5 góð ráð Gefðu þér tíma til þess að slaka algjörlega á og einbeita þér að því að
HUGLEIÐSLA
vera til staðar í núinu. Oft er amstur dagsins og upphlaðin verkefni að valda því að ekkert virðist yfirstíganlegt - gefðu þér tíma til þess að anda djúpt og forgangsraða með sjálfri/sjálfum þér, það getur gert gæfumuninn.
MIÐLAR
Auðvitað er mikilvægt að fylgjast með því sem er að gerast í heiminum, bæði á fréttamiðlum og samfélagsmiðlum, en stundum er gott að fjarlægjast þessar veitur í svolítinn tíma. Það hefur umtalsverð áhrif á heilann að vera stöðugt að meðtaka upplýsingar.
SAMBÖND
Einbeittu þér að því að rækta samböndin þín. Alveg sama hvort það er við makann, börnin, vinina, fjölskylduna eða samstarfsfólkið. Vertu hreinskilin/nn við sjálfan þig, og reyndu að einbeita þér að því að hafa fólk í lífi þínu sem lætur þér líða vel og tekur tillit til þín.
HOLLUSTA
Drekktu nóg af vatni og borðaðu hollan og góðan mat. Þetta hljómar eins og klisja, en þetta er einfaldlega heilagur sannleikur - og lykillinn að heilbrigðu líferni. Líkaminn þarf góða næringu til þess að bera þig í gegnum daginn.
ANDLEG NÆRING
Það er ekki nóg að fæða líkamann með góðri næringu - hugurinn og sálin þurfa líka sinn skammt af góðgæti. Hvað er það sem lætur þér líða vel? Er það gæðastund með fjölskyldunni? Útilhlaup í hressandi vetrarveðri eða tími með sjáfri/sjálfum þér og góðri bók? Hvað sem það er, gefðu þér tíma í það!
Greinin er lauslega byggð á bloggfærslu eftir Caroline Rushforth, hugleiðsluþjálfara, á síðunni mindbodygreen.com
notalegur
NÓVEMBER
V I Ð TA L
notalegur
NÓVEMBER SILKIMJÚK HÚÐ OG HUGARRÓ
Það hljómar náttúrulega eins og draumur að fá að baða sig í bjór. Allavegana fyrir þá sem finnst bjór góður - en það er svo miklu meira sem felst í því að fara í Bjórböðin heldur en bara það að fá að dýfa sér ofan í hinn gullna mjöð. Nóvember er notalegur hjá okkur á N4, og Ester Líf Ólafsdóttir og Agnes Anna Sigurðardóttir frá Björböðunum komu til Maríu Páls í Föstudagsþáttinn til þess að segja okkur betur frá þessu magnaða fyrirbæri. „Við erum með línu af húð og hárvörum sem eru búnar á þessu ári böðuðum við um það bil 7.000 manns, til úr bjór. Við seljum þetta hjá okkur, sápur, sjampó það er þá í raun fyrir utan þá viðskiptavini sem koma og svo notum við olíuna og baðsaltið líka í böðin sjálf. bara í heitu pottana. Svo koma alltaf einhverjir bara Þetta er flutt inn frá Tékklandi, en þaðan kemur í raun á veitingastaðinn. Við notum bjór í böðin frá Kalda, það er mjög ungur bjór sem er hugmyndin um bjórböðin. 2008 ekki búinn að gerjast og er ekki fór ég fyrst í bjórbað, og gekk svo með alkóhóli. Svo notum við gerið með þennan draum um að koma „Það er talað um að sem var náttúrulega bara sturtað upp bjórböðum heima. Þetta er svo einstök og notaleg upplifun, rómverskar konur til niður áður en bjórböðin komu til. paravænt og rómantískt - ljúft og forna hafi baðað sig Í framtíðinni sjáum við fyrir okkur að framleiða sjálf þessar húð og gott.” upp úr bjór til þess hárvörur. Þá gætum við farið í Er þetta semsagt ekki að halda sér ungum, samstarf við alls kyns íslenska alveg ný uppfinning? og nota íslenskt frískum og mjúkum” framleiðslu „Nei, þetta er aldagömul hefð! hráefni. Til dæmis notum við Það er talað um að rómverskar hvönn í Stinnings-Kalda, og hún er konur til forna hafi baðað sig upp úr bjór til þess að náttúrulega með mikinn auka kraft. Talað er um að halda sér ungum, frískum og mjúkum. Í baðinu erum hvönnin sé elsta ástarlyfið, eykur blóðflæðið, svona við með blöndu af vatni, bjór, humlum og geri, og það forsögulegt viagra! “ er gerið sem er svona ofboðslega gott fyrir húðina, fullt af B-vítamínum og andoxunarefnum. Við mælum Þurfið þið að stækka við ykkur? með því að fólk sleppi því að fara í sturtu í svona sex „Við erum með sjö ker, svo við erum alveg að anna tíma eftir baðið - maður verður ekkert angandi af bjór eftirspurn. Við markaðsetjum okkur þannig að hver og húðin verður silkimjúk. Ráðlagt er líka að fara ekki og einn viðskiptavinur sé einstakur, svo við viljum í sundfötum í bjórbað.” engan troðning. Frekar að auka við sig til dæmis Hvernig hefur gengið?
„Við opnuðum 1.júní í fyrra og ég held bara að flestir viti af okkur! Við fáum miklu fleiri gesti en við bjuggumst við og upplifum frábærar viðtökur. Fyrstu 9 mánuðina
með vörunum eða bæta við gistingu. Við reynum að markaðstetja okkur þannig að bjórbað sé falleg og notaleg næring fyrir líkama og sál. Eftir baðið fer maður í slökun, og það er mjög algengt að það þurfi að vekja fólk! Humlarnir hafa róandi áhrif á hugann.” Hægt er að horfa á Föstudagsþáttinn á n4.is.
MIÐVIKUDAGUR
7.nóvember
13.00 13.55 14.45 15.45 16.30 17.15
14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar þann 6.nóvember.
20:00
EFNI ÞÁTTARINS, SVO FÁTT EITT SÉ NEFNT:
Konur og krabbamein
Leghálsskoðun og skimun krabbameins í brjóstum í Að Norðan
Í október lögðum við áherslu á umfjöllun um krabbameinstengd málefni, undir yfirskriftinni “Bleikur október á n4”. Við söfnuðum fræðandi efni og höfum sett allt það besta saman í einn klukkutíma þátt.
Viðtöl úr Föstudagsþættinum við starfsfólk KAON, Helgu Hafsteinsdóttur, Þorgerði Sigurðardóttur hjá Göngum saman og Dórótheu Jónsdóttur sem fór í brjóstnám. Viðtal við Söru Ómarsdóttur, hjólreiðakonu sem greindist með brjóstakrabba í Taktíkinni
17.45 17.55 18.45 18.50 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 20.00 20.40 21.10 22.00 22.25 01.00 01.35 02.00
Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Gott kvöld (6:11) Plastbarkamálið (3:3) Ferðastiklur (1:8) Sjónleikur í átta þáttum Sítengd - veröld samfélagsmiðla (3:6) Táknmálsfréttir Krakka RÚV Úti í umferðinni (7:8) Krakkafréttir Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Kiljan Ofurheilar – Streita (3:3) Rívíeran (6:10) Tíufréttir22.15 Veður Iceland Airwaves 2018 Kveikur Kastljós e. Dagskrárlok
Margt fleira!
konur &KRABBA MEIN N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína
14:40 Ný sýn (4:5) 15:15 Með Loga; Heimir Hallgríms (7:8) 16:15 E. Loves Raymond 16:35 King of Queens (2:25) 16:55 How I Met Your Mother 17:20 Dr. Phil 18:05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 18:50 The Late Late Show with James Corden 19:35 Survivor (6:15) 20:25 Líf kviknar (4:6) 21:00 New Amsterdam (6:13) 21:50 Station 19 (5:13) 22:35 Elementary (9:21) 23:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 6. nóvember Verður sýndur á N4
MIÐ 7. nóvember kl. 14:00 LAU 10. nóvember kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar
www.akureyri.is
FIMMTUDAGUR
8.nóvember
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.55 360 gráður (13:27) 14.20 Flikk flakk (4:4) 15.00 Popppunktur (16:16) 16.00 Orðbragð (1:6) 16.30 Steinsteypuöldin (2:5) 17.00 Taka tvö (2:10) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Ákall.is 21.30 Íþróttafólkið okkar (4:7) 22.00 Tíufréttir22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð (5:22) 23.05 Marteinn Lúther og siðbótin – Fyrri hluti (1:2) 00.35 Kastljós e. 00.50 Menningin 01.00 Dagskrárlok
20:00 Að Austan
uð a
Mynd: NorthIceland.is
Geirm
Sa
20:30
fe ll
Björgunarsveitin Vopni á Vopnafirði var að festa kaup á nýjum jeppa. Það er þó enginn venjulegur jeppi eins og við komumst að á rúntinum á nýja kagganum í þætti kvöldsins. Við heimsækjum Jensenshús á Eskifirði, Selárdalslaug og Menningarmiðstöð í Fljótsdalshéraði.
Landsbyggðir
14:10 America's Funniest Vatnöxl Home Videos (43:44) 14:35 The Voice (11:26) 16:05 E. Loves Raymond 16:25 King of Queens (3:25) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Dr. Phil 17:55 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 18:40 The Late Late Show with James Corden 19:25 Ný sýn - Hannes Þór Halldórsson (5:5) 20:00 Með Loga; Halldóra Geirharðsdóttir (8:8) Arnarvatn 21:00 9-1-1 (4:18) 21:50 Octopussy 00:00 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands er gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum. Hollensk ferðaskrifstofa undirbýr beint flug til Akureyrar á næsta ári.
H
Náðu til breiðari hóps með N4
AUGLÝSINGA PANTANIR
Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.
412 4404
u n ra
VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI?
Bergstaðir n4@n4.is
Leifsstaðir Steiná ll
Hvammu
HÆ!
Góðir vegfarendur!
Þeir sem vilja að Alþingi geri ráð fyrir styttingu akleiða, í Skagafirði um Vindheimaleið og í Húnavatnssýslu um Húnavallaleið, í samgönguáætlun 2019 til 2033 geta skráð sig á
www.island.is/undirskriftalistar -undir nafni eða nafnlaust. Vindheimaleið
Blönduós Blönduós
Bla
a n g
n
ð
d a
áá Lax
ls
a
fj
a
n
Ásu m
Á i
% Fagranes
d
r
Húnavatn
a
% Miðsitja
ll
g Laxárvatn
s
l l j ö r f ð a l í u h
Ný veglína 12,7 km
a
L
d
olt % rð Víðimýrarsel
´
Núverandi veglína 30,6 km
nda
L
l ö
d u h lí
h Lang
Núverandi veglína 18,4 km
Grísafell
sska -Vatn Stóra
´
B
B lö n
tn svö y rað e Hé o rg a r B
ð l í r h n d a S æ m u
Ný veglína 16,8 km
Stóra-Giljá %
Só
lh
a ei
m
Giljá
ah
l ál
s
u
r
Húnavellir
Hé
%
ð ra
% Öxl
sv
SteinsstaðaSteinsstaðabyggð byggð
Svínav a
tn
öt n
Sv
gi
Vörðufell 3
4
5 km
Flóðið
jal
2
lsf
1
da
0
ín a
Tungusveit
0
1
2
l
am Hv
ur
Varmahlíð Varmahlíð
Húnavallaleið
r
mundarstaðir
m sá
Samgöngufélagið | www.samgongur.is
3
4
5 km
FÖSTUDAGUR
9.nóvember
13.00 13.50 14.10 14.30 15.30
20:00
16.00 16.35 17.20 17.50 18.00 18.40 19.00 19.25 19.35 19.45 21.05 21.50
Föstudagsþátturinn Sterkasta stelpa í heimi verður á fjölunum í Freyvangsleikhúsinu í vetur, spjöllum um bók vikunnar "Lifandilífslækur" með Aðalbjörgu Bragadóttur og kynnumst Hrönn Einarsdóttur listakonu svo fátt eitt sé nefnt. Stebbi Jak og Magni Ásgeirs kynna svo SkonRokk með hressilegu tóndæmi!
22.35 00.20 01.50
15:15 15:40 16:25 16:45 17:05 17:30 18:15
Family Guy (20:22) Glee (2:22) E. Loves Raymond King of Queens (4:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 America's Funniest Home Videos (44:44) 19:30 The Voice (13:26) 21:00 Marvel's Cloak & Dagger 21:50 Marvel's Agent Carter 22:40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 23:25 Hawaii Five-0 (4:23) 00:10 Condor (5:10) 01:00 The Affair (9:10) 02:00 FBI (5:13)
ir
sdótt
inar önn E
Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 90 á stöðinni (1:14) Hið ljúfa líf Fólk og firnindi (5:8) Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (5:8) Stúdíó A (6:6) Séra Brown (3:5) Landinn (7:14) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir vikunnar Fréttir Íþróttir Veður Útsvar (7:15) Vikan með Gísla Marteini Agatha rannsakar málið – Dauðlegur dýralæknir NSU: Hatur frá hægri – Misgerðarmennirnir (1:3) Barnaby ræður gátuna Útvarpsfréttir í dagskrárlok
@ Hr
Umsjón
María Pálsdóttir
BÓKLEGT ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.
netokuskolinn.is
HVAR SEM ÞÚ ERT Hringdu í 580 7000 eða farðu á heimavorn.is
SAMSTARFSAÐILI
LAUGARDAGUR
10.nóvember
07.15 10.45 11.35 12.45 13.30
14:00 Bæjarstjórnarfundur Fundur bæjarstjórnar Akureyrarbæjar 6.nóvember
Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Að Vestan (e) María Alma er til fyrirmyndar í flokkun. Skapandi grunnskóli á Akranesi.
17:30 Taktíkin Meðal gesta er Sólveig Lára Kristjánsdóttir A-Landsliðskona í handbolta.
18:00 Að Norðan Hverjar eru 10 vinsælustu bækurnar á Amtsbókasafninu á Akureyri?
18:30 Landsbyggðalatté Til umræðu eru ýmis byggðamál sem eru í brennidepli hverju sinni.
19:00 Konur og Krabbamein Krabbamein var áberandi í umfjöllun N4 í október. Hér er brot af því besta.
konur &KRABBA MEIN
20:00 Að Austan Vopnafjörður, Eskifjörður og Fljótsdalshérað heimsótt í þættinum
20:30 Landsbyggðir Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands.
21:00 Föstudagsþátturinn Lína Langsokkur í Freyvangsleikhúsinu, bókaspjall o.fl.
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
22:00 Nágrannar á norðurslóðum Heimsækjum Arktisk Station, rannsóknarmiðstöð á Norðurslóðum.
n4sjonvarp
KrakkaRÚV Mannleg hegðun (4:5) Útsvar (7:15) Vikan með Gísla Marteini Saga Danmerkur – Velferðarþjóðfélagið og kalda stríðið (10:10) 14.30 Kiljan 15.10 Sætt og gott 15.25 Hyacinth hin unga 15.55 Ofurheilar – Streita (3:3) 16.25 Rallý á Íslandi í 40 ár 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.20 Íþróttafólkið okkar (4:7) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjörskyldan (3:6) 20.30 Bíóást: Pretty Woman 22.35 NSU: Hatur frá hægri – Fórnarlömbin (2:3) 00.15 Aulabárður 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
12:15 12:35 12:55 13:20 14:25 15:10 15:30 16:25 16:45 17:05 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30 20:15
E. Loves Raymond King of Queens (3:25) How I Met Your Mother Survivor (1:15) Survivor (2:15) A.P. Bio (8:13) Top Gear (5:6) E. Loves Raymond (13:16) King of Queens (5:25) How I Met Your Mother Futurama (9:15) Family Guy (21:22) Bordertown (1:13) Glee (3:22) The Voice (14:26) Anchorman 2: The Legend Continues 22:15 Jack Reacher 00:25 Mothers and Daughters 01:55 New Amsterdam (6:13)
Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar!
Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook!
ÍSLAND HEFUR VERIÐ FULLVALDA ÞJÓÐ Í 100 ÁR. Hvar stöndum við hundrað árum síðar?
Umsjón:
SIGRÚN STEFÁNSDÓTTIR
Hvaða heilræði gefur forseti Íslands á þessum tímamótum?
FÖSTUDAGINN 16. NÓVEMBER
Hvað veit unga kynslóðin um fortíðina?
20.00
Í þættinum Framtíð í ljósi fortíðar ræða þekktir einstaklingar um þróun samfélagsins í 100 ár. Dregin er upp mynd af árinu fræga 1918 og leiðtoganum Jóni Sigurðssyni. Guðni Th. Jóhannesson gefur innsýn í starf forseta Íslands og hvernig það hefur þróast. Ekki missa af lifandi þætti, sem spannar eina öld í sögu þjóðar.
SUNNUDAGUR
11.nóvember 21:00 Nágrannar á Norðurslóðum (e) Heimsækjum Karl Nielsen á Grænlandi sem er fróður mjög og mikill bókaunnandi. Hann ólst upp við mikinn lestur og er mest fyrir gamlar bækur með frásögnum af veiðum. Þetta, og margt fleira í þætti kvöldsins.
07.15 10.45 11.00 12.10 12.35 12.55
13.50 14.30 16.10 16.40 17.40 17.50 18.00 18.01 18.25 19.00 19.25 19.35 19.45 20.15 20.35 21.05 22.35 23.35 01.05
17:30 18:05 18:40 19:40 20:05 21:00
KrakkaRÚV Reikningur (6:9) Silfrið Menningin - samantekt Fullveldisöldin (7:10) Í saumana á Shakespeare – David Harewood (5:6) Pricebræður bjóða til veislu Frá Vínarborg til Versala Nýja afríska eldhúsið – Eþíópía (2:6) Að syngja fyrir heiminn Bækur og staðir Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Stundin okkar Matarmenning – Kál (4:8) Fréttir Íþróttir Veður Landinn (8:29) Fullveldisöldin (8:10) Sítengd - veröld samfélagsmiðla (4:6) Bræður munu berjast Patrick Melrose (4:5) NSU: Hatur frá hægri – Rannsakendurnir (3:3) Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Smakk í Japan (5:6) Líf kviknar (4:6) Með Loga (8:8) A.P. Bio (9:13) Top Gear (6:6) Law & Order: Special Victims Unit (1:22) 21:50 The Handmaid's Tale 22:55 Agents of S.H.I.E.L.D. 23:40 Rosewood (16:22)
Kjรถtborรฐiรฐ Gildir til 11. nรณvember รก meรฐan birgรฐir endast.
Hagkaup Akureyri
20% 25% afslรกttur
afslรกttur
Lambalรฆrissneiรฐar
2.239
Grรญsasnitsel meรฐ raspi
1.649
kr/kg
verรฐ รกรฐur 2.799
kr/kg
verรฐ รกรฐur 2.199
MÁNUDAGUR
12.nóvember 20:00 Að Vestan (e) "Kirkjufellið er ekkert leikfang", Guðmundur Kristófer Pálsson og Þórunn Kristjánsdóttir búa á landareigninni Hálsi við rætur eins fegursta fjalls á landinu og þótt víðar væri leitað. Hvernig ætli það sé að búa á stað sem er eftirsóttur í augum ferðamanna?
20:30
13.00 14.00 14.25 14.55 15.20 16.05 16.45 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 22.00 22.15 22.20
23.15 00.15 00.30 00.40
Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 90 á stöðinni (2:14) Á götunni (2:9) Út og suður (17:17) Af fingrum fram (6:20) Inndjúpið (1:4) Silfrið Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Skrekkur 2018 Tíufréttir Veður Í saumana á Shakespeare – Christopher Plummer Rio Ferdinand: Í móðurstað Kastljós e. Menningin Dagskrárlok
Taktíkin Lárus Orri Sigurðsson á að baki atvinnumannaferil í Englandi með Stoke City og West Bromwich Albion, 42 leiki fyrir A-landslið Íslands og glæsilegan feril sem leikmaður og þjálfari meistaraflokks Þórs. Þátturinn verður tileinkaður þessum magnaða leikmanni.
14:40 15:05 15:30 15:50 16:25 16:45 17:05 17:30 18:15
9JKL (7:16) Black-ish (14:24) Will & Grace (5:18) Smakk í Japan (5:6) E. Loves Raymond King of Queens (7:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Extra Gear (6:6) 20:10 Gordon Ramsay's 24 Hours to Hell & Back (3:8) 21:00 Hawaii Five-0 (5:23)
Pantað og sótt Ekki er hægt að breyta tilboðum
Tilboð fyrir einn kr. 1.490,A
Kung Pao kjúklingur Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
C
Djúpsteikt svínakjöt í súrsætri sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
B
Kjúklingur í karrý Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
D
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
Tilboð fyrir tvo eða fleiri kr. 3.980,- kr. 1.990,- á mann A
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Nautakjöt í chili sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
B
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Kung Pao kjúklingur Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
Tilboð fyrir fjóra eða fleiri kr. 5.980,- kr. 1.900,- á mann A
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Kjúklingur með kasjúhnetum Djúpsteikt svínakjöt í súrsætri sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
C
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Nautakjöt í ostrusósu Kjúklingur í karrý Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
B
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Svínakjöt í karrý Lambakjöt í piparsósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón *Það er hægt að skipta út steiktum núðlum með kjúklingi fyrir steikt hrísgrjón með kjúklingi *Auka súrsæt sósa kostar 150 kr
Við byrjum með kvöldverðarhlaðborð um helgar laugardaginn 10. nóvember kr. 3.990,- 13 ára og yngri kr. 1.500,-
Strandgötu 7, sími 562-6888 | sjanghae.is facebook.com/sjanghae
ÞRIÐJUDAGUR
13.nóvember 20:00 Að Norðan Við litum inn á æfingu hjá Freyvangsleikhúsinu sem frumsýnir Línu Langsokk 16. nóvember. Lína og vinir hennar eru orðin aldeilis spennt að sýna sig fyrir gestum og sérstaklega krökkunum, því það er svo ótalmargt sem Línu langar að segja þeim frá. Þetta, og fleira úr mannlífinu fyrir norðan.
20:30 Landsbyggðalatté Landbyggðalatte fær til sín góða gesti og er áhersla lögð á að ræða byggðamál ýmiskonar frá öðrum vinkli en oftast áður í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum.
13.00 13.55 14.20 14.50 15.20 15.50 16.25 16.50 17.50 18.00 18.01 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.40 21.30 22.00 22.15 22.20 23.10 23.55 00.10 00.20
Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Villt og grænt (8:8) Með okkar augum (6:6) Fjársjóður framtíðar (2:5) Innlit til arkitekta (1:6) Íþróttafólkið okkar (4:7) Menningin - samantekt Íslendingar (15:32) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Dýrin taka myndir (3:3) Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Kveikur Mannleg hegðun (5:5) Flowers-fjölskyldan (5:6) Tíufréttir Veður Týnda vitnið (3:6) Gæfusmiður (7:10) Kastljós e. Menningin Dagskrárlok
15:25 16:25 16:45 17:05 17:30 18:15
Líf kviknar (4:6) E. Loves Raymond King of Queens (8:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Black-ish (15:24) Will & Grace (6:18) Smakk í Japan (6:6) FBI (6:13) Code Black (4:13) The Chi (4:10)
19:00
UMSJÓN: Þóroddur Bjarnason, Eva Pandora Baldursdóttir og Jón Þorvaldur Heiðarsson
19:40 20:00 20:25 21:00 21:50 22:35
MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Nám til aukinna ökuréttinda hefst föstudaginn 16. nóvember n.k.
Upplýsingar og skráning á www.aktu.is og í síma 898 3378 (Steinþór) / 865 9159 (Sigríður).
Aktu ökuskóli • Sunnuhlíð 12 L • www.aktu.is
ÞORLÁKSMESSUTÓNLEIKARÖÐ 2018
MIÐASALA HEFST 28. SEPTEMBER KL 10:00
14. DES BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI
19. DES
BÍÓHÖLLIN AKRANESI
21. DES
HOF AKUREYRI
23. DES
HARPA REYKJAVÍK
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
4
6
1 7
1 8
5 3
2
6
9
3 2
6
2
3
6
7 5
2
1
8
9
2 4
7
8 2
1
5 2
1
1
3
3
6
6 7 9
2
8 6 9 7
9
2 4
2
3
6
8 1
9
2
3 4
6 7
3
5
4
1 9
6
1
2
7 4 8 1
6
8
5
5
9
7 6
2
6
2
8
4 6
7
5
3 7 6 4
1
3
2
2
9
5
6
6
9 2
3
8 1 5
4 7
6
7
2
5
7
6
8
8 9
6 Erfitt
5 1
1 4
7
8 9 1 3 Miðlungs
3 8
4
Létt
Miðlungs
1
7
3
Létt
2
3
9
2
4 3
5
9
2 7
1
8
5 6 4
2
1 9 Erfitt
TH
E BEST
LD
N
WO
R
A K U R E Y R I F I S H 路 S K I PAG ATA 1 2 路 6 0 0 A K U R E Y R I 路 A K U R E Y R I F C @ G M A I L . CO M 路 T E L : + 3 5 4 4 1 4 6 0 5 0
THE
FISH & CHIPS
I
7.-13. nóvember
SAMbio.is
16
AKUREYRI
9
The Nutcracker and The Four Realms
NÝTT Í BÍÓ
Mið-fim kl. 17:20 og 19:30 Fös kl. 17:20 Lau-sun kl. 15:00 og 17:10 Mán-þri kl. 17:20
Overlord
Fös-þri kl. 19:30 og 22:20
12
12
L
Hunter Killer Mið-fim kl. 22:20
Smallfoot Mið-fös kl. 17:20 (m/ ísl. tali) Lau-sun kl. 15:00 og 17:20 (m/ ísl. tali) Mán -þri kl. 17:20 (m/ ísl. tali)
A Star Is Born
Mið-fim kl. 19:30 og 21:40 Fös-þri kl. 19:30 og 21:50
Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!
Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
Tilboð 4
Fyrir þrjá eða fleiri:
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn
4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Gildir 7.-13. nóv L
16
NÝTT ÍÓ Í BFös.þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 ogkl.22:15 Fös 17:30
12
16
Fös-þri kl. 19:40 22:10
Lau og sun kl. 13:30, 15:30 og 17:30 Mán og þri kl. 17:30
12
L
6
12
Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
12
Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar
Mið-fim kl. 17:00, 19:40, 21:50 Fös-þri kl.17:00, 19:30, 22:00
Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið-fim kl. 17:30 (Loka sýningar)
Mið-fim kl. 19:40 Lau-sun kl. 13:00 & 15:00
16
12
Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar
12
Lau.- sun. kl. Mið-fim kl. 22:10 (Loka sýningar)
14
Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)
Fös 9. nóv
T L E S P P U
STJÓRNIN Tónleikar kl. 22:00
Lau 10. nóv
Hljómsveitin ‘85
DAVID BOWIE Heiðurstónleikar
Kl. 22:00
Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is
AÐ Á NORÐAUSTURLANDI ERU UM ÞAÐ BIL
250.000 PAPRIKUR RÆKTAÐAR ÁR HVERT MEÐ JARÐHITA?
www.eimur.is
instagram.com/eimur_iceland
@ N4Grafík
facebook.com/eimurNA