14.-20. nóvember 2018
46 tbl 16. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is
notalegur
NÓVEMBER Við leggjum áherslu á það sem róar, bætir og yljar.
ÍSLAND HEFUR VERIÐ FULLVALDA ÞJÓÐ Í 100 ÁR.
Framtíð í ljósi fortíðar: 16. nóvember kl. 20:00
Viðtal:
Aðgerðarleysi dregur kjarkinn úr
Í þættinum Framtíð í ljósi fortíðar ræða þekktir einstaklingar um þróun samfélagsins í 100 ár. Dregin er upp mynd af árinu fræga 1918 og leiðtoganum Jóni Sigurðssyni. Guðni Th. Jóhannesson gefur innsýn í starf forseta Íslands og hvernig það hefur þróast. Ekki missa af lifandi þætti, sem spannar eina öld í sögu þjóðar.
Við höfum falið bókaorm í blaðinu, getur þú fundið hann?