14.-20. nóvember 2018
46 tbl 16. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is
notalegur
NÓVEMBER Við leggjum áherslu á það sem róar, bætir og yljar.
ÍSLAND HEFUR VERIÐ FULLVALDA ÞJÓÐ Í 100 ÁR.
Framtíð í ljósi fortíðar: 16. nóvember kl. 20:00
Viðtal:
Aðgerðarleysi dregur kjarkinn úr
Í þættinum Framtíð í ljósi fortíðar ræða þekktir einstaklingar um þróun samfélagsins í 100 ár. Dregin er upp mynd af árinu fræga 1918 og leiðtoganum Jóni Sigurðssyni. Guðni Th. Jóhannesson gefur innsýn í starf forseta Íslands og hvernig það hefur þróast. Ekki missa af lifandi þætti, sem spannar eina öld í sögu þjóðar.
Við höfum falið bókaorm í blaðinu, getur þú fundið hann?
Notalegur nóvember fyrir lifandi heimili
Ótrúlegt úrval borðstofuborða og -stóla
ALBERTA
Borðstofustóll, grátt PVC áklæði.
6.743 kr. 8.990 kr.
Stækkanlegt í 274 cm með innbyggðri stækkun.
YORK
Borðstofustóll. Þrír litir í PU-leðri; svartur, koníaksbrúnn og kúrekagrár.
11.992 kr. 14.990 kr.
NORDIC
LAKE
Borðstofustóll. Svartir fætur og kúrekagrátt PU-leður.
19.992 kr. 24.990 kr.
Vandað borðstofuborð frá Skovby. Olíuborin eik allan hringinn eða hvíttuð olíuborin eik og svart nano yfirborð Stærð: 100 x 183/274 x 74 cm. Olíuborin eik
PHENO
Borðstofuborð, hringlaga úr spónlagðri hnotu. Stærð: Ø 106 cm H: 75 cm
Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
Hvíttuð, olíuborin eik með svörtu nano
185.069 kr. 198.999 kr.
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
39.593 kr. 59.990 kr.
IBIZA
227.384 kr. 244.499 kr.
Eldhúsborð, hvítt eða eik. Stærð: Ø 110 cm H: 74 cm
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
29.993 kr. 39.990 kr.
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru.
Hátíð í Höllinni Þú finnur nýjustu bæklingana
V
EF
VERSLU
N
AL
LT
6.
IN
www.husgagnahollin.is
AF OP
7.
JOHN
CLEVELAND
Tungusófi. Hægri eða vinstri tunga. Dökkgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 231 x 140 x 81 cm
Hægindastóll. Slitsterkt áklæði, 4 litir; gulur, blár, ljós- og dökkgrár.
86.243 kr. 114.990 kr.
22.493 kr. 29.990 kr.
FJÖLBREYTT ÚRVAL AF FALLEGUM GJAFAVÖRUM
ETHAN
LA-Z-BOY hægindastóll. Dökk- og ljósgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 81 x 103 cm H: 109 cm
3.
1.
87.992 kr. 109.990 kr. 2.
ETHAN er einnig fáanlegur í nokkrum litum í leðri og bæði 2ja og 3ja sæta sófi í áklæði eða leðri
5.
4.
1. Broste hnífapör Titanium gold 4x4 hlutir 22.900 kr. • 2. Jimu Moscow Mule stálkönnur í svörtu eða brons, hömruð kanna 1.690 kr., slétt kanna 1.790 kr., stórt martini glas 1.990 kr. • 3. Kay Bojesen Ruth söngfuglar, rauður/bleikur 15 cm 10.490 kr., viðarlitur 16 cm 14.490 kr. • 4. Ralph Lauren Holiday ilmkerti sem færir þér jólin. Kertið kemur í fallegri gjafaöskju 7.990 kr. stk. • 5. Sophia styttur í úrvali, m.a. Nike verð 5.790–29.990 kr. stk.
EMBRACE
Hægindastóll. Svart eða grátt PU-leður og svart sléttfauel.
26.243 kr. 34.990 kr.
Notalegur nóvember fyrir lifandi heimili RSL
U
N
V
VE EF
AL
LT
IN
www.husgagnahollin.is
AF OP
CONNECT
U-sófi. Hægri eða vinstri tunga. Slitsterkt antrazit áklæði. Stærð: 311 x 205 x 88 cm PASSO
Borðstofuborð. Með grárri keramik plötu. Sjá nánar bls. 3
Reykjavík Bíldshöfði 20
Akureyri Dalsbraut 1
Ísafirði Skeiði 1
www.husgagnahollin.is
okkar á husgagnahollin.is
223.992 kr. 279.990 kr.
LOK
R A G ADA
Kæli- og frystiskápar, þvottavélar og þurrkarar, ofnar, helluborð, örbylgjuofnar, stór sjónvörp, minni sjónvörp, soundbarir, bassabox og ýmislegt annað.
af flestum SAMSUNG vörum* í nokkra daga
15% afsláttur
Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Fyrstu tvo laugardaga í mánuði kl. 11-14.
ormsson
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU
nýr vefur Netverslun
*Athugið að afslátturinn gildir ekki af öðrum sértilboðum sem eru í gangi. Ekki er gefinn afsláttur af símum, spjaldtölvum og úrum.
Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
Greiðslukjör
Í nokkra daga verða tilboð og afslættir á gæðavörum frá SAMSUNG í verslun okkar að Furuvöllum 5. Líttu við og gerðu góð kaup hjá traustum aðila.
NÁMSFRAMBO • Félagsliðabrú Ætlað þeim sem orðnir eru 22 ára og hafa að baki að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu af viðkomandi starfssviði. • Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú Ætlað þeim sem orðnir eru 22 ára og hafa að baki að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu af viðkomandi starfssviði. • Help start - enskunám fyrir lesblinda Fyrir byrjendur og lengra komna. • Alvöru bókhaldsnámskeið Farið í alla algengustu þætti daglegrar bókhaldsvinnu. • Mannlegi millistjórnandinn - í samvinnu við Hagvang Ætlað að styrkja nýja stjórnendur og millistjórnendur í störfum sínum. • Markþjálfunarnám - í samvinnu við Evolvia Veitir góða undirstöðu í aðferðafræðum markþjálfunar.
Skráning og nánari upplýsingar www.simey.is · 460-5720
Ð VOR
2019
• Opnar smiðjur: · Málmsuða · Málun · Textíl · FabLab • Íslenska sem annað mál Námskeið á stigum 1-4 · Að lesa og skrifa á íslensku - ætlaði fólki með annað stafróf en það latneska. · Íslensk menning og samfélag - ætlað til að auðvelda fólki af erlendum uppruna aðlögun að íslenskum vinnumarkaði og samfélagi. • Endurmenntun bílstjóra • Styttri námskeið í FabLab
…og margt fleira p.s. Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!
SÉRFRÆÐILÆKNIR Í HEIMILISLÆKNINGUM Heilbrigðisstofnun Norðurlands auglýsir eftir sérfræðingi í heimilislækningum í 80 til 100% stöðu við Heilsugæsluna á Akureyri. Heimilislæknar sem starfa hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands eru með aðalstarfstöð á heilsugæslustöð og sinnir móttöku sjúklinga og heilsuvernd ásamt því að sinna vaktþjónustu í héraði samkv. vaktskema hverju sinni. Störfin fela í sér þverfaglega samvinnu innan sem og út fyrir stöðina. Helstu verkefni og ábyrgð:
· · · ·
Almennar lækningar Vaktþjónusta Kennsla starfsfólks og nema Þróun og teymisvinna
Hæfniskröfur:
· · · · ·
Almennar lækningar og heilsuvernd Hæfni í mannlegum samskiptum Faglegur metnaður í starfi og árangursmiðuð viðhorf Reynsla og hæfileiki til að vinna í teymi Ökuleyfi
Umsóknarfrestur er til og með 20. desember 2018. Nánari upplýsingar veita: Jón Torfi Halldórsson | jon.torfi.halldorsson@hsn.is | 432 4610 Örn Ragnarsson | orn.ragnarsson@hsn.is | 455 4000 Frekari upplýsingar um starfið er að finna á www.hsn.is og www.starfatorg.is Heilbrigðisstofnun Norðurlands tók til starfa þann 1. október 2014 við sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi annarra en Sjúkrahússins á Akureyri og nokkurra hjúkrunar- og dvalarheimila. Þær stofnanir sem mynduðu Heilbrigðisstofnun Norðurlands voru eftirfarandi stofnanir: Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Heilsugæslan á Akureyri, Heilsugæslan á Dalvík, Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð, Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki og Heilbrigðisstofnunin Blönduósi. Starfssemi Heilbrigðisstofnunar Norðurlands nær því frá Blönduósi í vestri til Þórshafnar í austri. Á upptökusvæðinu búa um 35.000 manns og starfsmannafjöldi er rúmlega 520 talsins. Heildarvelta stofnunarinnar er um ríflega 4,8 miljarðar króna. Heilbrigðisstofnun Norðurlands veitir heilsugæsluþjónustu, sjúkrahúsþjónustu auk öldrunarþjónustu í formi hjúkrunar- og dvalarrýma. Fjöldi þjónusturýma hjá stofnuninni eru eftirfarandi: 21 sjúkrarými, 110 almenn hjúkrunarrými og 18 dvalarrými. Eins rekur stofnunin dvalarheimilið Hvamm á Húsavík.
ára Í tilefni þess býður Medulla viðskiptavinum sínum eftirfarandi tilboð: 20% afsláttur af hárvörulínum Redken, Maria Nila, Sebastian og Lux SP Wella út nóvember.
30 viðskiptavinir sem versla vörur eða þjónustu í nóvember lenda í gjafapotti sem við drögum úr þann 1. desember.
Hægt er að fá nánari upplýsingar um þessar hárvörulínur á Facebook síðunni okkar Medulla hársnyrtistofa eða á heimasíðunni www.medulla.is.
Verið velkomin! Hulda, Helga, Hafdís, Þóra og Skarphéðinn.
Strandgötu 37, 600 Akureyri | Sími: 4627079 | www.medulla.is
Gefðu gjöf frá frægustu hönnuðum heims Vissir þú að það eru yfir 9000 vörur í vefverslun okkar: www.epal.is Harpa / Skeifan 6 / Kringlan / 5687733 / epal@epal.is / www.epal.is
Frí heimsendingarþjónusta sé verslað yfir 4.000 kr.
MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næsta námskeið verður haldið 16. nóvember.
Skráning og upplýsingar á www.ekill.is
Ekill ökuskóli
| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is
Hvað er náttúruleg safnaðaruppbygging? Umræðukvöld í Glerárkirkju miðvikudaginn 14. nóv. kl. 20 á vegum Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis. Fyrirlesari: Vigfús Ingvar Ingvarsson, fyrrum sóknarprestur á Egilsstöðum. Í fyrirlestrinum gerir hann grein fyrir safnaðaruppbyggingu, sem fór að láta til sína taka hérlendis fyrst árið 2002. Út hefur komið bókin, Náttúruleg safnaðaruppbygging: Átta grunnþættir kröftugrar kirkju, eftir Christian A. Schwarz, aðalmanninn að baki þessari uppbyggingarstarfsemi. Þetta starf teygir sig vítt og breitt um heiminn. Lykilatriði eru svokallaðar safnaðarkannanir og svo ferli í höndum heimafólks með stuðningi leiðbeinenda.
Allir velkomnir. Nánari upplýsingar á eything.com
FISK KOMPANÍ
S Æ L K E R A V E R Z L U N
NÚ ER VEISLA
Sælkeravika hjá okkur Allur hvítur fiskur í borði á 1690 kr/kg.
Lax & bleikja í borði aðeins á 2090 kr/kg.
Norðlenska kjötið okkar með 10% afslátt.
Öll gjafavara, krydd, nammi & búsáhöld með 15% afslátt ER ÞAÐ EKKI... Láttu nú sjá þig og við komum þér þægilega á óvart!
Mánud. - fimmtud. Föstudag Laugardag Sunnudag
11:00 - 18:30 10:00 - 19:00 11:00 - 18:00 Lokað
www.facebook.com/fiskkompani
Kjarnagata 2 · við hliðina á Bónus · sími 571 8080
BE THE
HANDS & FEET OF JESUS
SUN.
18. nóvember
11:00
Sunnudaginn 18. nóvember verður óhefðbundin samkoma á Hjálpræðishernum. Þemað verður sanngjörn viðskipti. Metnaðarfull tónlist, skemmtiatriði, hugvekja og upplýsingar. Hertex gæti kíkt á svæðið. Kaffi á eftir samkomu. SKIPTIR ÞAÐ MÁLI HVAÐA VÖRUR ÉG KAUPI?
ER HÆGT AÐ HAFA JÁKVÆÐ ÁHRIF Á LÍF FÓLKS MEÐ ÞVÍ EINU AÐ PASSA HVAÐ MAÐUR KAUPIR (EÐA KAUPIR EKKI)?
Allir hjartanlega velkomnir Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hvannavöllum 10
Útgáfugleði Blúndu og blóma
HÖNNUN, HANDVERK OG UPPLIFUN Á TVEIMUR HÆÐUM! Laugardaginn 17. nóvember kl. 13-22 og sunnudaginn 18. nóvember kl. 13-17, í Sigluvík á Svalbarðsströnd, 601 Akureyri (um 10 mín. akstur frá Akureyri) Við fögnum nýjum árgangi af dagatölum og kortum Blúndu og blóma og nú með glæsilegri hönnunar- og handverksveislu ásamt ýmsum uppákomum. Sýningaraðilar: Blúndur og blóm, Festar og fallegt skart, Fjola Design, Flottar flíkur, Handbróderaðir púðar-Þórdís Jónsdóttir, Hidda hönnun og námskeið, Hjartalag, LINDA ÓLA art, Leikur í höndum, Sigga Rósa og Inga Sól (sörur og kleinur), Studio Vast og Sælusápur. Stína Sæm. frá Svo margt fallegt verður með sýnikennslu á Milk- og Fusion málningu, Ásgerður frá YogaZonen með hitapoka og herðanudd og spákonurnar Gerður Ósk og Jóna Friðriks spá í spil. HÁTÍÐ, jóladiskur Hildu Örvars., verður til sölu og hún tekur lagið á laugardeginum. Skapti Hallgríms. áritar nýútkomnu bókina sína Ævintýri í Austurvegi - Strákarnir okkar á HM. Örsýningar á skúlptúrum Hreins Halldórssonar alþýðulistamanns og á brúðarkjólum frá Brúðarkjólaleigu Akureyrar. Flóamarkaðurinn í skemmunni verður opinn kl. 13-17. Lukkuleikur, léttar veitingar og ljúfasta stemning, verið hjartanlega velkomin!
UR
RÐ
FJÖ
JA
Blúndur og blóm www.blundurogblom.is
EY
Kristín S. Bjarnadóttir og fjölskylda, ásamt gestunum góðu.
SIGLUVÍK AKUREYRI
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 KL. 17:00-19:00 460 1010
Andri Teitsson
Eva Hrund Einarsdóttir
Til viðtals í viðtalstíma bæjarfulltrúa í Ráðhúsinu verða að þessu sinni Andri Teitsson og Eva Hrund Einarsdóttir.
Bæjarfulltrúarnir svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa.
MÖÐRUVALLA KIRKJA Minnst verður 50 ára vígsluafmælis sr. Þórhalls Höskuldssonar í Möðruvallakirkju sunnudaginn 18. nóvember kl. 14.00, með guðþjónustu og tónleikum. Anna Kristín Þórhallsdóttir sópran, Björg Þórhallsdottir sópran, Elísabet Waage harpa, Hilmar Örn Agnarsson, orgel. Höskuldur Þór Þórhallsson flytur brot úr vígsluræðu sr. Þórhalls. Í guðþjónustunni rifja systkinin einnig upp bernskuminningar og slegið verður á létta strengi í tali og tónum.
Allir hjartanlega velkomnir!
*Heimild: JATO Dynamics (Sölutímabil: Janúar 2015 - desember 2017). Markaðir eru EU + EFTA, NAFTA, Kína, Japan, Brasilía, Rússland, Indland, Indónesía, Ástralía, Argentína, Suður-Afríka, Suður-Kórea, Taíland og Víetnam.
Frumsýnum
söluhæsta sportjeppa heims*
nýjan
hjá Höldi, Akureyri
föstudag milli kl. 13:00 og 18:00
laugardag milli kl. 12:00 og 16:00
Höldur bílasala • Þórsstíg 2 • 600 Akureyri • Sími 461 6020 • www.holdur.is/bilasala
Stjórnarkjör Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarðar hefur ákveðið að kjör til stjórnar félagsins til næstu tveggja ára fari fram að viðhafðri allsherjar atkvæðagreiðslu í samræmi við lög félagsins og reglugerð ASÍ. Listinn skal innifela 5 manna stjórn og 3 menn til vara, 7 manna trúnaðarráð og 7 til vara, 2 menn í kjörstjórn og 1 til vara. Framboðslistum skal skila til skrifstofu félagsins Skipagötu 14 Akureyri, eigi síðar en kl. 12.00 miðvikudaginn 5. desember 2018. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli 26 fullgildra félagsmanna. Akureyri 9. nóvember 2018 Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarðar.
Fjáröflunardagur Kvenfélags Akureyrarkirkju verður haldinn 18. nóvember og hefst hann um kl. 15:00 að lokinni hátíðarmessu sem er kl.14 í Akureyrarkirkju.
Kvenfélagskonur verða þá með kaffihlaðborð hlaðið krásum og lukkupakkar verða til sölu. Endilega komið og hafið það notalegt með okkur í safnaðarheimilinu.
Kaffihlaðborð: Fullorðnir 2000kr. Börn 6-12 ára 1000kr. Lukkupakkar 400kr. Ath. posi verður ekki á staðnum.
Eins viljum við benda á að það er alltaf pláss fyrir fleiri konur í félagið.
Kvenfélag Akureyrarkirkju
Píanóstillingar 2018
Vikan 19. - 23. nóvember
Verð að stilla á vegum Tónlistarskóla Akureyrar.
30 ára reynsla get bætt við mig píanóstillingum í heimahúsum.
Endilega hafið samband í síma 896 0222 Stefán Birkisson eða á stebbibirkis@gmail.com.
Hagkaup
Akureyri Hagkaup Akureyri óskar eftir að ráða kraftmikinn og duglegan starfsmann í kjötborð. Þarf að geta unnið sjálfstætt, geta unnið undir álagi og hafa áhuga á matreiðslu. Vinnutími er 8 -16 virka daga og annan hvern laugardag. Umsóknir skulu sendar á netfang johannah@hagkaup.is
Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 24% virðisaukaskatt af þessari sölu.
15.-19. nóvember
Taxfree* af öllum fatnaði, öllum skóm, öllum leikföngum, öllum heimilisvörum, öllum F&F fatnaði og öllum snyrtivörum. *Taxfree jafngildir 19,36% afslætti.
Opið allan sólarhringinn Garðabæ og Skeifunni
JÓNAS MEÐ HREIM 15.-17. nóvember 2018
Hátíð í tengslum við DAG ÍSLENSKRAR TUNGU Fögnum íslenskunni í öllum hljómbrigðum! Fimmtudagur 15. nóvember 16:30
Barnasögustund með hreim á Amtsbókasafninu Íslensk/ pólsk sögustund
Föstudagur 16. nóvember 10-11
Dagskrá í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi: Leikskólabörn af erlendum uppruna syngja Frost er úti fuglinn minn Ljóð eftir Jónas Hallgrímsson lesin upp með hreim
10-19
Opið hús í Nonnahúsi, æskuheimili hins víðförla rithöfundar Nonna
Laugardagur 17. nóvember 12-13 14-16
Upplestur og verðlaunaafhending útfrá ljóða- og smásögukeppni grunnskólabarna af erlendum uppruna, fer fram á Amtsbókasafninu Alþjóðlegt eldhús Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi
Í gangi alla dagana: - Ratleikur á Amtsbókasafninu! Leikur að orðum - Sýning á verkum leikskólabarna og Óspressunnar, tileinkuð íslenskri tungu í gluggum Eymundsson
Veitustjóri á umhverfissviði Laust er til umsóknar starf veitustjóra sveitarfélagsins Húnaþings vestra. Um er að ræða 100% starf í stjórnsýslu sveitarfélagsins. Starfið heyrir beint undir sveitarstjóra Húnaþings vestra. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf veitustjóra. Veitustjóri ber ábyrgð gagnvart sveitarstjóra og sveitarstjórn í öllum störfum sínum og ákvörðunum. Starfssvið • Starfar á umhverfissviði við hlið rekstrarstjóra og umhverfisstjóra. • Ber ábyrgð á framkvæmdum og rekstri fráveitu, hitaveitu og vatnsveitu en vinnur jafnframt að öðrum tilfallandi verkefnum í samráði við rekstrarstjóra og umhverfisstjóra. • Er yfirmaður annarra starfsmanna veitna • Vinnur að undirbúningi fjárhagsáætlana fyrir veitur í samvinnu við framkvæmdaráð og aðra starfsmenn sveitarfélagsins eftir því sem við á. • Ber ábyrgð og eftirlit með öryggismálum sem snerta veitur.
Menntunar- og hæfniskröfur • • • • • • • •
Menntun sem nýtist í starfi. Reynsla á sviði framkvæmda er nauðsynleg. Reynsla af áætlanagerð, s.s. verk-, kostnaðaráætlunum. Góð almenn tölvukunnátta. Geta til að tjá sig í ræðu og riti. Sjálfstæði í vinnubrögðum, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Þekking og reynsla af stjórnun og rekstri er æskileg. Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg.
Umsóknum eiga að fylgja ítarlegar starfsferilskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur um starf veitustjóra Húnaþings vestra er til og með 26. nóvember nk. Umsóknir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstangi. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi Húnaþings vestra á heimasíðu sveitarfélagsins www.hunathing.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri í síma 455-2400 Hvammstangi í Húnaþingi vestra er stærsti þéttbýliskjarni sveitarfélagsins með um 600 íbúa en íbúar í Húnaþingi vesta eru um 1200. Hvammstangi er í alfaraleið, aðeins 6 km. frá þjóðvegi 1 og í u.þ.b. tveggja klst. akstursfjarlægð frá Reykjavík og Akureyri. Í Húnaþingi vestra er til staðar öll almenn opinber þjónusta auk annarrar fjölbreyttrar þjónustu. Möguleikar til útivistar, íþrótta, afþreyingar og félagsstarfa eru fjölmargir og því er Húnaþing vestra góður búsetukostur fyrir fjölskyldufólk.
Hvammstangabraut 5 · 530 Hvammstangi · Sími 455 2400 | www. hunathing.is
HEIMILI
Hrímland færir út kvíarnar á Akureyri Síðastliðin tvö ár hafa miklar framkvæmdir staðið yfir á gamla Dagashúsinu við Strandgötu á Akureyri. Við í Heimili fengum að reka inn nefið og kíkja á afraksturinn. „Fyrir tveimur árum síðan keypti Vesturkantur sem á Hrímland þetta húsnæði og bakhúsið. Við erum núna að klára annan hluta framkvæmdanna. Ætli það sé ekki eitt ár síðan við kláruðum bakhúsið, sem hýsir skrifstofur, geymslur og annað slíkt. Nú er búið að klára gamla Dagshúsið og þar eru komnar ellefu íbúðir í gagnið. Síðan á næsta ári, vonandi fyrir næsta sumar, verður nýja húsið hérna fyrir hliðina á klárað og þá bætast við fjórar íbúðir,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson sem hefur umsjón með húsunum. Bæjarmyndin fær að halda sér
Húsin við Strandgötuna standa á áberandi stað við strandlengjuna og hafa því mikil áhrif á ásýnd bæjarins. Það er því fagnaðarefni þegar að þessi hús eru tekin í gegn og þeim haldið við. Hér hefur gömlum stíl verið haldið við sem gerir það að verkum að
húsið fellur vel að bæjarmyndinni. „Það var mikið atriði fyrir eigendurnar að halda þessari götumynd sem er hérna. Gera þessi tvö hús falleg aftur og hafa nýbygginguna í stíl. Þetta var teiknað af Kollgátu sem heppnaðist vel, því eins og sjá má eru húsin reisuleg og flott.“ Frábært útsýni
„Þessi staðsetning er líka, þótt ég segi sjálfur frá, pottþétt út frá starfseminni. Rétt við miðbæinn, ef þú vilt kíkja í Hof eða líkamsrækt þá er það hérna hinumegin við götuna og veitingastaðir allt í kring í göngufæri. Svo við gleymum nú ekki útsýninu yfir Pollinn, sem er náttúrlega frábært. Síðustu helgina í október höfðum við prufuhelgi og fylltum húsið af gestum. Þá fengum við fólk til þess að segja okkur hvort það vantaði eitthvað uppá eða þyrfti að laga. Núna er sem sagt allt klárt og við erum farin að taka við bókunum á hrimland.is.“ Ert þú með ábendingu um umfjöllunarefni? Hafðu þá samband á skuli@n4.is
VERÐANDI Listsjóður
Auglýst er eftir umsóknum í listsjóðinn VERÐANDI fyrir viðburði á tímabilinu janúar – 31. júlí 2019 Sjóðurinn veitir styrki til viðburða í Hofi og Samkomuhúsinu. Helstu markmið hans eru að auðvelda
Hverjir geta sótt um? Umsækjendur geta verið einstaklingar eða hópar sem hyggjast vera með listviðburð í Hofi eða Samkomuhúsinu. Hvernig sótt er um: Umsækjendur sækja um með rafrænum hætti í gegnum www.mak.is/is/verdandi
ungu listafólki og þeim sem standa utan stofnanna að nýta sér þá fyrirmyndar aðstöðu sem Hof og Samkomuhúsið bjóða upp á, stuðla að fjölbreytileika í
Í umsókninni skal koma fram: • greinargóð lýsing á verkefninu og markmiðum þess
listviðburðum í húsunum og nýta
• kostnaðaráætlun
möguleika þeirra sem best.
• ferilskrá helstu þátttakenda
Styrkir til verkefna ganga til kostnaðar vegna afnota af salarkynnum, grunntæknibúnaði, tækniþjónustu og auglýsingu í ljósakassa. Nánari upplýsingar um aðstöðuna og
• dags- og tímasetning sem óskað er eftir fyrir viðburðinn • salur sem óskað er eftir að viðburðurinn fari fram í (Hamraborg, Hamrar, Naust) Í þessari úthlutun er eingöngu hægt að komast að í Menningarhúsinu Hofi.
verðskrá í húsunum tveimur má finna á www.mak.is. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér samkomulag um sjóðinn og vinnureglur hans www.mak.is/is/verdandi Allar nánari upplýsingar veitir Kristín Sóley Björnsdóttir viðburðastjóri Menningarfélags Akureyrar. Netfang hennar er kristinsoley@mak.is
Umsóknarfrestur: til miðnættis 2. desember. ATHUGIÐ að auglýst verður aftur eftir umsóknum í sjóðinn fyrir starfsárið 2019-2020 í byrjun nýs árs.
ATVINNA Toppmenn & Sport leitar eftir að ráða framtíðar starfsmann í verslun sína að Hafnarstræti 101. Toppmenn & Sport sérhæfa sig í sölu á íþróttafatnaði, skóm, vinnufatnaði og að merkja fatnað. Starfið felur í sér almenn afgreiðslustörf ásamt öðrum tilfallandi störfum í skemmtilegu og fjölbreyttu starfsumhverfi. Vinnutími er frá kl. 10-18 mánudaga til föstudaga og á laugardögum eftir samkomulagi. Hæfniskröfur • • • • •
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Samviskusemi og þjónustulund. Áreiðanleiki og jákvæðni. Íslenskukunnátta skilyrði. Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg.
Reyklaus og hreint sakavottorð. Æskilegt að geta hafið störf í desember. Umsóknir ásamt meðmælum skal skilað á toppmenn@toppmenn.is. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Hafnarstræti 101
Opnunartímar í vetur mán. til fös. 10:00 – 18:00 · Lau 11:00 – 16:00 · Sun LOKAÐ
Erum við að leita að þér? Spennandi starf í boði hjá Norðurorku hf.
Starfsmaður stjórnkerfa Norðurorka hf. óskar eftir að ráða starfsmann í umsjón stjórnkerfa fyrirtækisins. Í starfinu felst verkefnastjórnun og umsjón tölvu- og iðntölvukerfa Norðurorku auk annarra tilfallandi verkefna. Starfið er á veitu- og tæknisviði. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Umsjón með rekstri tölvukerfa • Samskipti við verktaka og þjónustuaðila kerfa fyrirtækisins • Eftirlit með umferðaskrám netbúnaðar og -þjóna • Vinna að auknu áfallaþoli kerfa Norðurorku • Þróun og efling öryggisvitundar starfsmanna • Þátttaka í stefnumótun varðandi tölvumál, upplýsingaöryggi, netöryggi, innkaup og endurnýjun búnaðar • Búnaðarskráning • Þátttaka í innleiðingu ISO 27001 • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðamikil reynsla af rekstri tölvukerfa • Háskólanám, microsoft gráður eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Góð enskukunnátta skilyrði • Þekking og reynsla af Active Directory, stýrikerfum og öðrum sérhæfðum búnaði • Þekking á netkerfum og iðntölvukerfum kostur (PLC, SCADA) • Reynsla af því að útbúa ferla er kostur • Þekking á ISO 27001 kostur • Rík þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að vinna sjálfstætt
Umsókn skal fylgja ferilskrá, afrit af prófskírteinum og önnur þau gögn sem umsækjandi metur nauðsynleg. Konur, jafnt sem karlmenn, hvattar til að sækja um starfið. Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001). Umsjón með ráðningunni hefur Erla Björg Guðmundsdóttir mannauðsstjóri Upplýsingar um starfið veitir Sigurbjörn Gunnarsson, verkefnastjóri stjórnkerfa í netfanginu sg@no.is eða í síma 460 1300. Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfið á vefslóðinni: https://nordurorka-hf.rada.is/. Umsóknarfrestur er til og með 26.11 2018.
VIRÐING – FAGMENNSKA – TRAUST
RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is
AR R Y E R U R AK U Ð Ó J S NUM AFREKS K Ó S M TIR U F E R I S AUGLÝ 2018 Ð I R Á FYRIR N N I Ð Í SJÓ Markmið sjóðsins er að styrkja akureyrska afreksíþróttamenn til æfinga og keppni í íþróttum undir merkjum aðildarfélaga ÍBA og veita viðurkenningar fyrir framúrskarandi afrek á undangengnum tólf mánuðum. Sjóðurinn veitir styrki í formi eingreiðslna til afreksíþróttamanna svo og ferðastyrki til landsliðsmanna. Nánari upplýsingar um Afrekssjóð Akureyrar er að finna á heimasíðu ÍBA og Íþróttadeildar Akureyrarbæjar, www.iba.is og www.akureyriaidi.is. Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember 2018. Umsóknum skal skila rafrænt til iba@iba.is.
Stjórn Afrekssjóðs
V I Ð TA L
LANDSBYGGÐIR
AÐGERÐARLEYSI DREGUR KJARKINN ÚR „Til þess að ná til erlendra ferðamanna þarf greinin að vera með allar klær úti, nota samfélagsmiðla og síðast en ekki síst skiptir umtal gestanna miklu máli. Við sækjum ferðasýningar þar sem Norðurland er kynnt og við bjóðum líka til landsins fjölmiðlafólki sem sérhæfir sig ferðamennsku. Í raun og veru reynum við að vera eins áberandi og kostur er. Samstarfið við fyrirtæki á svæðinu er þétt og sömu sögu er að segja um sveitarfélög, greinina sjálfa og Íslandsstofu,“ segir Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands. Starfssvæði stofunnar nær frá Hrútafirði í vestri til Bakkafjarðar í austri. Arnheiður var gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum á N4.
Enn stærri verkefni á höfuðborgarsvæðinu
„Þegar við förum suður á fundi er okkur alltaf tekið afskaplega vel og á þessum fundum er talað um mikilvægi þess að leggja fjármuni í þessa svokölluðu innviði úti á landi. En samt sem áður gerist nánast ekkert hjá okkur, við fáum kannski einhverja peninga en á sama tíma spretta upp enn stærri verkefni á höfuðborgarsvæðinu. Skekkjan eykst þess vegna ár frá ári. Við megum ekki tala um nauðsyn þess að dreifa ferðamönnum um landið allt, en gera svo ekkert í því.“ Lemja fastar í borðið
„Já, við hérna fyrir norðan erum farin að lemja fastar í boðið þegar mótmæli eru annars vegar. Svikin loforð Miklir fjármunir hafa verið lagðir í mörg fyrirtæki „Á hátíðarstundum er talað um og það er þess vegna mikið að dreifa ferðamönnum um allt undir. Með aðgerðarleysi ríkisins land, en fjármagnið fylgir hins er verið að draga kjarkinn úr „ við fáum kannski vegar ekki alltaf þessum orðum. fyrirtækjunum. Þess vegna Ég nefni til dæmis vegakerfið í einhverja peninga en á berjum við nú fastar í borðið og þessu sambandi. Núna styttist sama tíma spretta upp köllum þannig eftir aðgerðum í nýjan veg við Dettifoss, þannig enn stærri verkefni á og efndum. Ég get nefnt sem að hægt verði fyrir alvöru að dæmi að Skútustaðarhreppur höfuðborgarsvæðinu“ hefur farið fram á að fá til sín markaðssetja Demantshringinn svokallaða. Fjármunum hefur gistináttaskattinn sem verður oft verið lofað en þeir hafa svo til í sveitarfélaginu. Sá skattur er á bilinu 30ekki skilað sér. Ég veit hreinlega ekki hversu oft 40 milljónir króna á ári. Fyrir þennan pening vill þessum áfanga hefur verið fagnað. Ég nefni líka sveitarfélagið leggja göngu- og hjólastíga og fleira veginn um Vatnsnes, sem er hreinlega hættulegur sem er aðkallandi. Það dugar ekki að setja í skýrslur yfirferðar. Ríkisvaldið þarf að ákveða hvort dreifa á að slíka stíga vanti, fjármagnið verður líka að fylgja. ferðamönnum um landið, eða byggja einungis upp Það er búið að tala um að dreifa ferðamönnum um innviðina á höfuðborgarsvæðinu og fara svo með landið í mörg ár og byggja upp innviðina. Núna ferðafólkið í stuttar ferðir út á land, sem er reyndar finnst okkur komið að framkvæmdum, nóg sé búið allt of algengt í dag.“ að tala um hlutina.“ Hægt er að horfa á viðtalið á heimasíðu N4, www.n4.is
Miðasalan er í fullum gangi Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í miða. Ath - ekki verður bætt við fleiri tónleikum!
www.arnartr.com
7. des. kl. 19:00 - 7. des. kl. 22:00 ÖRFÁ SÆTI LAUS 8. des kl. 19:00 ÖRFÁ SÆTI LAUS
7. & 8. desember
ð: Ver 00
6. 9
Magni Ásgeirsson - Sigríður Thorlacius - Jón Jónsson Salka Sól - Óskar Pétursson - Daði Freyr
Miðasala í Hofi, í síma 450 1000 og á www.mak.is
0
0 5. 9
ÍSLAND HEFUR VERIÐ FULLVALDA ÞJÓÐ Í 100 ÁR. Hvar stöndum við hundrað árum síðar? Hvaða heilræði gefur forseti Íslands á þessum tímamótum? Hvað veit unga kynslóðin um fortíðina?
FÖSTUDAGINN 16. NÓVEMBER 20.00
Umsjón:
SIGRÚN STEFÁNSDÓTTIR
Í þættinum Framtíð í ljósi fortíðar ræða þekktir einstaklingar um þróun samfélagsins í 100 ár. Dregin er upp mynd af árinu fræga 1918 og leiðtoganum Jóni Sigurðssyni. Guðni Th. Jóhannesson gefur innsýn í starf forseta Íslands og hvernig það hefur þróast. Ekki missa af lifandi þætti, sem spannar eina öld í sögu þjóðar.
AKUREYRI KEFLAVÍK
Anchorage
Vancouver Seattle Portland San Francisco
Edmonton
Denver
Ilulissat
Minneapolis / St. Paul Kansas City Dallas
Chicago Cleveland Toronto Montreal
Nerlerit Inaat
Helsinki
Nuuk Kulusuk Narsarsuaq
Baltimore Washington D.C. New York Philadelphia Boston Tampa Halifax Orlando
Akureyri KEFLAVÍK REYKJAVÍK
Oslo Bergen
Tórshavn
Dublin
F ljúgandi sta r t út í heim Náðu fljúgandi starti í rómantíska borgarferð með stuttri viðkomu í Keflavík. Eða skelltu þér með vinahópnum á völlinn. Hvað um að halda árshátíð í evrópskri heimsborg? Upplagt fyrir vinnufélaga sem vilja halda hópinn alla leið út í heim og aftur heim. Bókaðu núna á airicelandconnect.is
Gothenburg
Copenhagen Billund Hamburg Glasgow Amsterdam Berlin Düsseldorf Frankfurt Manchester Brussels Munich London Zurich Paris Milan Geneva
Madrid
Air Iceland Connect verður á rúntinum milli Akureyrar og Keflavíkur fjórum sinnum í viku. Flogið verður alla mánudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga.
Stockholm
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
7 5 4 3
4 8
2
6
9 3
7
1
5 8
9
6
6
3
5
5
2
8
1
1
4
2 3
1
8
7
1
4 3
5
9 7 5 4
4
2 5
8
1
4 8
2
1
7 8
7
5
3
1 2
4
7
6
8
7 6
9 1
6
2 9
5
8
7
Létt
9
1
2 8
8 2 9
4
8
7
6
9
1
3 5
5
6
9
7
1
2 7 6
1
8
9
3
8
7
Miðlungs
1
5 6
7 3
4
8 9
8
2 7 6
3 3
6 4
7 9
9
2
1
6
Erfitt
2 3 7
7
9
4
1
3
9
5
8 1
4 Miðlungs
6
4
6
1
Létt
3
7
5
9 3
1 1
6 4
5
8 2
2 4 6
2 6
9
5 Erfitt
· HENDUR Í HÖFN Þorlákshöfn. Föst. 23. nóv kl 20 · SKRÍMASLASETRIÐ Bíldudal. Föst. 30. nóv kl 20 · ÞINGEYRARKIRKJA Þingeyri. Lau. 1. des kl 16 · FRÍKIRKJAN Reykjavík. Sun. 2. des kl 20 · REYKHÓLAKIRKJA Barðaströnd. Miðv. 5. des kl 20 · BÆJARBÍÓ Hafnarfirði. Fim. og fös. 6. og 7. des kl 20 · LANDNÁMSSETRIÐ Borgarnesi. Lau. 8. des kl 20 · VÍKURKIRKJA Vík í Mýrdal. Sun. 9. des kl 20 · DALVÍKURKIRKJA Dalvík. Föstudag 14. des kl 20 · GRENIVÍKURKIRKJA Grenivík. Lau. 15. des kl 22 · AKUREYRARKIRKJA Akureyri. Sun. 16. des kl 20
NJÓTA. Með því að gera eitthvað fyrir sjálfan sig er hægt að létta verkefni hversdagsins, losa um streitu og njóta meira. Óháð árstíma reyni ég nokkrum sinnum í viku að gefa mér örfáar mínútur sem eru eingöngu tileinkaðar sjálfri mér og hugleiði. Hugleiðsla krefst ekki mikils umstangs, smá næði og þínar eigin jákvæðu hugsanir koma þér langleiðina. Sumum þykir erfitt þegar það fer að rökkva og kólna, en fyrir mér verður allt á einhvern hátt svo undarlega notalegt. Þegar ég hef tök á því reyni ég að fara í göngutúra á kvöldin en þeir geta gert kraftaverk. Með glimrandi gott podcast í eyrunum og ferskt loft í lungunum finnst mér ég ná fullri hleðslu á andlegu batteríin. Þá skipa kerti stóran sess í mínu lífi á þessum tíma árs. Sama þó heimilið sé á hvolfi þá geta dempuð ljós og logandi kerti sveipað íbúðina draumkenndum blæ. Að lokum mæli ég hiklaust með því að fólk fari að huga að jólunum til að geta átt sem ljúfastan desembermánuð, fullan af gæðastundum og lausan við stress.
Það er auðvelt að njóta þessa tíma ef maður bara gefur sér tækifæri til þess!
notalegur
NÓVEMBER
Björk Nóadóttir Heilsunuddari 866 9191
notalegur
NÓVEMBER allt sem róar, bætir og yljar
Bókaspjall
VIÐ HÖFUM FALIÐ BÓKAORM Í BLAÐINU, GETUR ÞÚ FUNDIÐ HANN? Hann getur verið ýmist stór eða smár. Ef þú finnur hann sendu okkur þá póst á
Aðalbjörg Bragadóttir er íslenskufræðingur og kennari í Menntaskólanum á Akureyri. Hún kemur í Föstudagsþáttinn 23.nóv og spjallar um bók vikunnar. Það er ekki Föstudagsþáttur í þessari viku.
leikur@n4.is
fyrir 19. nóvember og segðu okkur á hvaða auglýsingu hann er ásamt nafni og heimilisfangi. Við drögum út eitt rétt svar og Bjartur & Veröld bókaforlag gefur bókina “Þorpið” sem er bók vikunnar. Haft verður samband við vinningshafa, og tilkynntir á facebook síðu N4: facebook.com/n4sjonvarp
Bók vikunnar:
Þorpið
Una, ungur kennari úr Reykjavík, ræður sig til starfa á Skálum á Langanesi árið 1985. Íbúar eru tíu og nemendurnir aðeins tveir. Samfélagið er lokað og tekur henni með miklum fyrirvara - eins og allir hafi eitthvað að fela. Óútskýrð dauðsföll vekja ugg, Unu finnst sér ógnað og á nóttunni er stundum eins og hún sé ekki ein í herberginu sínu...
Um höfundinn: Ragnar Jónasson er fremsti spennusagnahöfundur þjóðarinnar. Bækur hans hafa komið út um allan heim og setið efst á metsölulistum.
Ástund í Bústólpa Jólagjöf hestamannsins finnur þú hjá okkur 20% afsláttur af öllum hestavörum til 30. nóvember
Bústólpi ehf · Oddeyrartanga · 600 Akureyri · Sími 460 3350 · www.bustolpi.is
Norlandair óskar eftir starfsmanni í fraktafgreiðslu Norlandair leitar að þjónustulunduðum einstaklingi til að sjá um alla fraktafgreiðslu og önnur tilfallandi verkefni á starfsstöð félagsins á Akureyrarflugvelli. Starfshlutfallið er 100% og er um framtíðarstarf að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntun og hæfni:
• Umsjón yfir allri fraktafgreiðslu félagsins.
• Menntun sem nýtist í starfi.
• Innkaup fyrir viðskiptavini.
• Mjög gott vald á ensku (danska er einnig kostur).
• Hleðsla og afhleðsla flugvéla.
• Vinnuvélapróf er kostur.
• Umsjón með þrifum á flugvélum félagins.
• Hagnýt reynsla af sambærilegu starfi.
• Skýrslugerð til opinberra aðila.
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
• Samskipti við samstarfsaðila og aðra viðskiptavini.
• Aðlögunarhæfni og öguð vinnubrögð. • Jákvætt hugarfar og rík þjónustulund.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið með því að senda ferilskrá og kynningarbréf á netfangið norlandair@norlandair.is.
Umsóknarfrestur er til og með 20.nóvember 2018 Nánari upplýsingar um starfið veitir: Arnar Friðriksson – arnar@norlandair.is – 414 6977 Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þá þurfa umsækjendur að standast bakgrunnskoðun lögreglu og allir umsækjendur þurfa að vera með hreint sakarvottorð. Norlandair er flugfélag, staðsett á Akureyri. Félagið sinnir leiguflugi ásamt áætlunarflugi frá Akureyri til þriggja áfangastaða innanlands sem og Constable Pynt á Grænlandi. Félagið rekur 6 flugvélar og starfsmenn eru um 20 talsins.
www.norlandair.is
Krakkasíða
Frumsýning 16. nóv kl. 20 – Uppselt 2. sýning 17. nóv kl. 14 - Örfá sæti laus 3. sýning 18. nóv kl. 14 - Uppselt 4. sýning 24. nóv kl. 14 5. sýning 25. nóv kl. 14
Miðasala í síma 857-5598 og á tix.is. Nánari upplýsingar á freyvangur.is.
MIÐVIKUDAGUR
14.nóvember 20:00 Konur og krabbamein (e) Í október lögðum við áherslu á umfjöllun um krabbameinstengd málefni, undir yfirskriftinni “Bleikur október á n4”. Við söfnuðum fræðandi efni og höfum sett allt það besta saman í einn klukkutíma þátt.
EFNI ÞÁTTARINS, SVO FÁTT EITT SÉ NEFNT: Leghálsskoðun og skimun krabbameins í brjóstum í Að Norðan Viðtöl úr Föstudagsþættinum við starfsfólk KAON, Helgu Hafsteinsdóttur, Þorgerði Sigurðardóttur hjá Göngum saman og Dórótheu Jónsdóttur sem fór í brjóstnám. Viðtal við Söru Ómarsdóttur, hjólreiðakonu sem greindist með brjóstakrabba í Taktíkinni Margt fleira!
konur &KRABBA MEIN
@n4sjonvarp
n4sjonvarp
13.00 14.00 14.25 15.20 16.05 16.35 17.15 17.45 17.55 18.50 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.40 21.10 22.00 22.15 22.20 23.20 00.20 00.55 01.10 01.20
15:10 16:15 16:35 16:55 17:20 18:05
Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Halldór um... (6:6) Gott kvöld (7:11) Ferðastiklur (2:8) Fjórar konur (1:4) Úr Gullkistu RÚV: Sjónleikur í átta þáttum Sítengd - veröld samfélagsmiðla (4:6) Táknmálsfréttir Krakka RÚV Krakkafréttir Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Kiljan Við getum þetta ekki Rívíeran (7:10) Tíufréttir Veður Víetnamstríðið (10:10) Vegir Drottins (10:10) Kveikur Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok
Með Loga (8:8) E. Loves Raymond King of Queens (9:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 18:50 The Late Late Show with James Corden 19:35 Survivor (7:15) 20:25 Líf kviknar (5:6) 21:00 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby (1:7) 22:00 Station 19 (6:13)
Nýr matseðill
Brot af matseðli
Akureyri, 120g naut, ostur, kál, tómatar, bernaise, sveppir, laukur Stolt Íslands, rifið lamb BBQ, salat, tómatar, hvítlaukssósa, focaccia brauð Spaghetti bolognese, kjötsósa, parmesan, steinselja
Rauðspretta, brauðraspur, remúlaði, kartöflusalat
ar, salat 2900,-
ansk 175g, bernaise, fr , ik e st tu ú ín M Nauta
Verið velkomin!
Hafnarstræti 92 - Akureyri | Sími +354-462-1818 | bautinn@bautinn.is
FIMMTUDAGUR
15. nóvember
13.00 14.05 14.45 15.45 16.15 16.50 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.35
20:00 Að Austan Hótel 1001 nótt er nýtt hótel á Álfaási, skammt frá Egilsstöðum. Hjónin Kristín Hlíðberg og Ástvaldur Anton Erlingsson eiga og reka hótelið, en Anna María Þórhallsdóttir arkitekt teiknaði það. Hönnunin er í grunninn einföld og miðar að því að leyfa náttúru svæðisins að njóta sín.
21.10 22.00 22.15 22.25 23.10 00.40 00.55 01.05
20:30
Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Gulli byggir (1:6) Popppunktur (16:16) Orðbragð (2:6) Steinsteypuöldin (3:5) Taka tvö (3:10) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Sambúð kynslóðanna Nýja afríska eldhúsið – Eþíópía (2:6) Indversku sumrin (9:10) Tíufréttir Veður Glæpahneigð (6:22) Marteinn Lúther og siðbótin – Seinni hluti Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok
Landsbyggðir 14:55 16:25 16:45 17:05 17:30 18:15
Hlýnun jarðar er ein stærsta ógn samtímans. Þorsteinn Gunnarsson sérfræðingur hjá Rannís er gestur Karls Eskils Pálssonar, þar sem rætt er sérstaklega um málefni norðurslóða og mikilvægi Íslands er varðar rannsóknir á norðurslóðum.
19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 00:00 00:45
Skilatími auglýsinga! Auglýsingar unnar hjá N4
MÁN kl. 12:00 Tilbúnar auglýsingar
ÞRI kl. 10:00
AUGLÝSINGA PANTANIR
Texti í auglýsingar þarf að vera á tölvutæku formi og myndefni í góðri upplausn. Sé ekki búið að samþykkja prófarkir kl 10 á þriðjudögum er ekki hægt að lofa ákveðinni staðsetningu í blaðinu
The Voice (13:26) E. Loves Raymond King of Queens (10:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden LA to Vegas (10:15) A Million Little Things 9-1-1 (5:18) Never Say Never Again The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden
412 4404
n4@n4.is
TÆKNIMAÐUR Vegna mikilla umsvifa leitum við að framúrskarandi starfsmanni í DeLaval þjónustudeild Bústólpa. Starfsmaðurinn mun hljóta þjálfun hjá Bústólpa og DeLaval
Menntunar- og hæfniskröfur:
Starfssvið:
• • • • • • •
• Þjónusta á DeLaval mjaltaþjónum og öðrum tæknibúnaði • Viðgerðir og uppsetningar á DeLaval búnaði
Iðnmenntun skilyrði Góð enskukunnátta Góð tölvukunnátta Hæfni til að vinna sjálfstætt Lipurð í mannlegum samskiptum Þekking á landbúnaði er kostur Bílpróf er skilyrði
Umsóknarfrestur er til og með 29. nóvember 2018. Umsókn um starfið ásamt ferilskrá skal senda til skrifstofustjóra á netfangið sigurbjorg@bustolpi.is. Stefán Hlynur Björgvinsson þjónustustjóri DeLaval veitir frekari upplýsingar um starfið í síma 849-9873 eða í gegnum netfangið stefan@bustolpi.is
Bústólpi starfrækir fóðurverksmiðju á Oddeyrartanga á Akureyri ásamt því að reka verslun með vörur sem tengjast landbúnaði. Bústólpi er þjónustuaðili DeLaval á Íslandi. Hjá Bústólpa starfa 23 manns. Bústólpi hefur verið valið framúrskarandi fyrirtæki átta ár í röð af Creditinfo. Bústólpi ehf - fóður og áburður • Oddeyrartanga • 600 Akureyri • bustolpi@bustolpi.is • Sími 460 3350 • www.bustolpi.is
FÖSTUDAGUR
16.nóvember 20:00 Framtíð í ljósi fortíðar Þekktir einstaklingar ræða um þróun samfélagsins í 100 ár. Dregin er upp mynd af árinu fræga 1918 og leiðtoganum Jóni Sigurðssyni. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands gefur innsýn í starfið og hvernig það hefur þróast. Sjáum hvað unga kynslóðin veit um gamla tíma. Ekki missa af lifandi þætti, sem spannar eina öld í sögu þjóðar.
13.00 13.55 14.25 15.25
Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 90 á stöðinni (3:14) Fólk og firnindi (6:8) Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (6:8) 16.00 Stúdíó A (6:6) 16.40 Séra Brown (4:5) 17.25 Landinn (8:14) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Ósagða sagan (1:15) 18.35 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Útsvar (8:15) 21.05 Vikan með Gísla Marteini 21.50 Agatha rannsakar málið – Brúður fyrir bí 22.40 Ride 00.10 Banks lögreglufulltrúi – Bruni í hverjum blóðdropa 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
14:40 15:25 16:25 16:45 17:05 17:30 18:15
Umsjón
Sigrún Stefánsdóttir
Glee (3:22) The Voice (14:26) E. Loves Raymond (3:22) King of Queens (11:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 America's Funniest Home Videos (1:44) 19:30 The Voice (15:26) 21:00 Marvel's Cloak & Dagger 21:50 Marvel's Agent Carter 22:40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 23:25 Hawaii Five-0 (5:23) 00:10 Condor (6:10) 01:00 The Affair (10:10) 02:15 FBI (6:13)
við kaffihúsi Hælisins á Kristnesi.
Heitt súkkulaði og huggulegheit á HÆLINU um helgina Opið á laugard. og sunnud. frá 14-18. Verið velkomin!
VARANLEG FÖRÐUN TATTOO
(Micropigmentation og Microblade tækni)
fyrir
eftir
augabrúnir eyeliner varir
Undína Sigmundsdóttir verður á Akureyri 24.-29. nóvember
Upplýsingar og tímapantanir hjá Bryndísi í síma 616 1270.
Undína Sigmundsdóttir meistari í snyrtifræði. Alþjóðlegur kennari í Permanent Make up/Medical Tatto.
www.nyasynd.is
LAUGARDAGUR
17.nóvember
07.15 10.45 12.30 13.40 14.25 15.05 15.40
Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Að Vestan (e) Hvernig er að búa við mjög vinsælan ferðamannastað eins og Kirkjufell?
17.50 18.00 18.54 19.00 19.25 19.35 19.45 20.30 22.15 23.55 01.50
17:30 Taktíkin Lárus Orri Sigurðsson, fyrrum knattspyrnumaður fer yfir ferilinn.
18:00 Að Norðan Lítum við á æfingu hjá Freyvangsleikhúsinu sem setur upp Línu Langsokk
18:30 Landsbyggðalatté
KrakkaRÚV Skrekkur 2018 Útsvar (8:15) Vikan með Gísla Marteini Kiljan e. Hljómskálinn Ísland - Slóvakía, EM í kvk körfubolta BEINT Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Lottó Fréttir Íþróttir Veður Fjörskyldan (4:6) Paul Hogan Bíóást: Fargo In the Valley of Elah Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Til umræðu eru ýmis byggðamál sem eru í brennidepli hverju sinni.
19:00 Konur og Krabbamein Krabbamein var áberandi í umfjöllun N4 í október. Hér er brot af því besta.
konur &KRABBA MEIN
20:00 Að Austan Hótel 1001 nótt, jóga á Stöðvarfirði, gróska í blaki á Vopnafirði o.fl
20:30 Landsbyggðir Þorsteinn Gunnarsson sérfræðingur hjá Rannís er gestur Karls Eskils Pálssonar.
21:00 Framtíð í ljósi fortíðar Ísland á 100 ára fullveldisafmæli. Þróun samfélagsins á 100 árum.
23:30 Nágrannar á norðurslóðum Heimsókn til Karl Nielsen á Grænlandi, bókaunnanda og fræðings.
12:20 12:40 13:05 13:50 14:35 15:00 15:25 16:25 16:45 17:05 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30 20:15 21:55 23:55 02:05 02:50 03:35
King of Queens (10:25) How I Met Your Mother Survivor (5:15) Survivor (6:15) Rules of Engagement A.P. Bio (9:13) Top Gear (6:6) E. Loves Raymond (4:22) King of Queens (12:25) How I Met Your Mother Futurama (10:15) Family Guy (22:23) Bordertown (2:13) Glee (4:22). The Voice (16:26) Napoleon Dynamite Collateral Jobs Station 19 (6:13) 9-1-1 (5:18) Agents of S.H.I.E.L.D.
Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar!
n4sjonvarp Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook!
Kjötborðið Gildir til 18. nóvember á meðan birgðir endast.
Hagkaup Akureyri
25%
Grísalundir
2.099
15%
Ungnautagúllas
2.549
afsláttur
afsláttur
kr/kg
verð áður 2.799
kr/kg
verð áður 2.999
SUNNUDAGUR
18.nóvember
07.15 11.00 12.10 12.35 12.55
21:00 Nágrannar á Norðurslóðum (e)
13.50 14.20 15.55 16.45
Í þætti kvöldsins kynnumst við meðal annars ljósahönnuðinum Naleraq Eugenius.
17.15 17.50 18.00 18.01 18.25
KNR, Grænlenska ríkissjónvarpið fagnar 60 ára afmæli í ár. Hittum Niels-Pavia Lynge sem byrjaði að vinna sem tæknilærlingur árið 1976.
19.00 19.25 19.35 19.45 20.15 20.35 21.05 22.00 23.00 00.50
KrakkaRÚV Silfrið Menningin - samantekt Fullveldisöldin (8:10) Í saumana á Shakespeare – Christopher Plummer (6:6) Við getum þetta ekki Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands Sægreifinn Nýja afríska eldhúsið – Eþíópía (2:6) Gengið um garðinn Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Stundin okkar Matarmenning – Matur framtíðarinnar (5:8) Fréttir Íþróttir Veður Landinn (9:29) Fullveldisöldin (9:10) Sítengd - veröld samfélagsmiðla (5:6) Flateyjargátan (1:4) Patrick Melrose (5:5) Helgar vélar Útvarpsfréttir í dagskrárlok
16:25 E. Loves Raymond (5:22) 16:45 King of Queens (13:25) 17:05 How I Met Your Mother (12:24) 17:30 Það er kominn matur! (1:8) 18:00 Kokkaflakk (1:5) 18:35 Smakk í Japan (6:6) 19:10 Líf kviknar (5:6) 19:45 A.P. Bio (10:13) 20:10 This Is Us (1:18) 21:00 Law & Order: Special
KYNNINGAR MYNDBÖND
AUGLÝSINGAR
Hvað getum við gert fyrir þig?
GRAFÍK
BEIN ÚTSENDING
Heyrðu í okkur með verkefnið þitt! N4 rekur öfluga framleiðsludeild og við bjóðum heildarlausnir á þínu efni.
* Nýtt bragð * Nýjar áherslur Þú bara verður að smakka!
Pa
n
u ð a t
6 bitar
-6400
8 7 5 a í sím
8 bitar
10 bitar
12 bitar
Franskar, Kokteilsósa, Hrásalat & 2 lítra gos.
Franskar, Kokteilsósa, Hrásalat & 2 lítra gos.
Franskar, Kokteilsósa, Hrásalat & 2 lítrargos.
Franskar, Kokteilsósa, Hrásalat & 2 lítra gos.
4190 kr.-
5190 kr.-
6190 kr.-
7190 kr.-
Taste I Skipagata 2 I 600 Akureyri I sími: 578 6400 Opið mán. - fös. 11:30 - 21:00 & lau. og sun. 12:00 - 21:00
MÁNUDAGUR
19.nóvember
13.00 Útsvar 14.00 Úr Gullkistu RÚV: 90 á stöðinni (4:14) 14.20 Á götunni (3:9) 14.50 Út og suður (1:12) 15.15 Af fingrum fram (7:20) 16.00 Inndjúpið (2:4) 16.45 Silfrið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Lífsins gangur (1:2) 21.05 Undir sama himni (2:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Dimma á Norður og niður 23.00 Stærsti blómamarkaður heims 00.00 Kastljós e. 00.15 Menningin e. 00.25 Dagskrárlok
20:00 Að Vestan (e) Á Háafelli í Borgarfirði er unnið að verndun og viðhaldi íslenska geitastofnsins. Geiturnar þar eru ásamt Keikó með frægari íslenskum dýrum. Þær hafa neflinlega leikið í Game of Thrones. Geitur, og margt fleira skemmtilegt í þætti kvöldsins.
20:30 Taktíkin Umfjöllunarefni þáttarinns verður þjálfun yngriflokka í knattspyrnu. Til þess að ræða málin fær Skúli Bragi til sín yfirþjálfara hjá bæði Þór og KA. Þá mæta Donni, Sandra María Jessen og Ólafur Torfason frá Knattspyrnuakademíu Norðurlands einnig í settið.
16:25 16:45 17:05 17:30 18:15
E. Loves Raymond King of Queens (14:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Superstore (14:22) 20:10 Gordon Ramsay's 24 Hours to Hell & Back (4:8) 21:00 Hawaii Five-0 (6:23) 21:50 Condor (7:10) 22:40 Chance (1:10) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni
Pantað og sótt Ekki er hægt að breyta tilboðum
Tilboð fyrir einn kr. 1.490,A
Kung Pao kjúklingur Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
C
Djúpsteikt svínakjöt í súrsætri sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
B
Kjúklingur í karrý Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
D
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
Tilboð fyrir tvo eða fleiri kr. 3.980,- kr. 1.990,- á mann A
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Nautakjöt í chili sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
B
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Kung Pao kjúklingur Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
Tilboð fyrir fjóra eða fleiri kr. 5.980,- kr. 1.900,- á mann A
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Kjúklingur með kasjúhnetum Djúpsteikt svínakjöt í súrsætri sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
C
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Nautakjöt í ostrusósu Kjúklingur í karrý Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
B
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Svínakjöt í karrý Lambakjöt í piparsósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón *Það er hægt að skipta út steiktum núðlum með kjúklingi fyrir steikt hrísgrjón með kjúklingi *Auka súrsæt sósa kostar 150 kr
Við byrjum með kvöldverðarhlaðborð um helgar laugardaginn 10. nóvember kr. 3.990,- 13 ára og yngri kr. 1.500,-
Strandgötu 7, sími 562-6888 | sjanghae.is facebook.com/sjanghae
ÞRIÐJUDAGUR
20.nóvember 20:00 Að Norðan Við Kjarnagötu á Akureyri í ósköp venjulegri blokkaríbúð hittum við meðlimi í Dansfélaginu Vefaranum. Þar mætast gamlir og nýir tímar er þau taka á móti nemendum úr MA til að máta íslenska þjóðbúninginn fyrir árshátíð skólans. Félagið heldur með þessu gömlum og góðum íslenskum hefðum á lofti.
20:30 Landsbyggðalatté Landbyggðalatté fær til sín góða gesti og er áhersla lögð á að ræða byggðamál ýmiskonar frá öðru sjónarhorni en oftast áður í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum. UMSJÓN: Þóroddur Bjarnason, Eva Pandora Baldursdóttir og Jón Þorvaldur Heiðarsson
N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 14.05 Sætt og gott (1:3) 14.35 Úr Gullkistu RÚV: Með okkar augum (1:6) 15.00 Fjársjóður framtíðar (3:5) 15.30 Innlit til arkitekta (2:6) 16.00 Viðtalið - Anders Samuelsen 16.25 Menningin - samantekt 16.50 Íslendingar (16:32) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ofurmennaáskorunin 18.29 Hönnunarstirnin (1:15) 18.46 Hjá dýralækninum (1:20) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur 20.40 Tíundi áratugurinn (1:8) 21.25 Flowers-fjölskyldan (6:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Týnda vitnið (4:6) 23.10 Gæfusmiður (8:10) 23.55 Kastljós e. 00.10 Menningin e. 00.20 Dagskrárlok
19:00 The Late Late Show with James Corden 19:40 Black-ish (16:24) 20:00 Will & Grace (7:18) 20:25 Læknirinn á Spáni (1:2) 21:00 FBI (7:13) 21:50 Code Black (5:13) 22:35 The Chi (5:10) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00:05 The Late Late Show with James Corden
TH
E BEST
LD
N
WO
R
A K U R E Y R I F I S H 路 S K I PAG ATA 1 2 路 6 0 0 A K U R E Y R I 路 A K U R E Y R I F C @ G M A I L . CO M 路 T E L : + 3 5 4 4 1 4 6 0 5 0
THE
FISH & CHIPS
I
ÞORLÁKSMESSUTÓNLEIKARÖÐ 2018
ÞORLÁKSMESSUTÓNLEIKARÖÐ 2018
MIÐASALAHEFST HEFST28. 28.SEPTEMBER SEPTEMBER 10:00 MIÐASALA KLKL 10:00
14. DES BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI
14. DES BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI
19. DES
19. DES
BÍÓHÖLLIN AKRANESI
21. DES
BÍÓHÖLLIN AKRANESI
21. DES
HOF AKUREYRI
HOF AKUREYRI
23. DES
23. DES
HARPA REYKJAVÍK
HARPA REYKJAVÍK
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!
Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
Tilboð 4
Fyrir þrjá eða fleiri:
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn
4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
14.-20. nóvember
SAMbio.is
AKUREYRI
16
12
Fantastic Beasts The crimes of Grindelwald
Overlord
Fös kl. 16:45 2D, 19:30 3D og 22:20 2D Lau-sun kl. 14:00 2D, 16:45 2D, 19:30 3D og 22:20 2D Mán-þri kl. 16:45 2D, 19:30 3D og 22:20 2D
Mið-fim kl. 19:30 og 22:20 Fös-þri kl. 22:20
9
12
L
The Nutcracker and The Four Realms Mið-þri kl. 17:20
Smallfoot
Mið-fim kl. 17:20 (m/ ísl. tali) Lau-sun kl. 15:00 (m/ ísl. tali)
A Star Is Born
Mið-fim kl. 19:30 og 21:50 Fös-þri kl. 19:30
Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.
!
stu u ll o h f a ti ip k s 0 1 5 eða
kíktu við og kann
lagjafir!
annajó *Tilvalið í starfsm
:)
t r o k i p p i l k Lemon aðu málið
Gildir 14.-20. nóvember 16
L
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
16
Mið-þri kl. 22:00
12
L
GRINCH Á ÍSLENSKU Mið-fös kl. 17:30 Lau og sun kl. 13:30,1215:30 og 17:30 Mán þri20 kl. 17:30 Mið.- m. kl. 17:og 45 og Mið. og m. kl. 17:45 Fös.- þri. kl. 17:45 Síðustu sýningar Á ENSKU Mið-fös kl. 20:00 Lau og sun kl. 13:30 og 20:00 Mán og þri kl. 20:00
12
Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45 Mið-þri kl. 17:30, 19:30 og 21:50
6
12
Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar
Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)
12
Lau.- sun. kl.
14 Lau og sun kl. 15:30
FRÁBÆRIR VIÐBURÐIR FRAMUNDAN
23. og 24. nóv
Fim 29. nóv
Fös 30. nóv
UPPS ELT fíunnar
JÓLAGRAUTUR
Memfisma Hjálmar Meðlimir Baggalúts Sigurður Guðmundsson
Lau 1. des
JÓNAS SIG
Kl. 21:00
Fim 6. des
SELT TÍÐ UFUPLLPVE LDISHÁ MAGNA
og Sóldögg, Á móti sól r. ðu bræ als Hvannd Lau. 8. des
JÓN JÓNSSON OG FRIÐRIK DÓR
DÚKKULÍSURNAR ÁSAMT PÁLMA GUNNARSSYNI 19. og 20. des
JÓLAGÓSS
Sigríður Thorlacíus, Sigurður Guðmundsson ásamt Guðmundi Óskari
MOSES HIGHTOWER Fös 7. des
LAY LOW Fös 21. des
STEBBI JAK OG ANDRI ÍVARS
...svo eru það gjafakortin vinsælu Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is
AÐ Á NORÐAUSTURLANDI ERU UM ÞAÐ BIL
250.000 PAPRIKUR RÆKTAÐAR ÁR HVERT MEÐ JARÐHITA?
www.eimur.is
instagram.com/eimur_iceland
@ N4Grafík
facebook.com/eimurNA