47 tbl 16. árg
21.-27. nóvember 2018
N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is
notalegur
NÓVEMBER Við leggjum áherslu á það sem róar, bætir og yljar.
Heimili:
Viðtal:
Horft yfir sjóinn
Beint flug frá Hollandi
Við höfum falið bókaorm í blaðinu, getur þú fundið hann?
Jólasnarl, öl og snafs
Grafinn lax og dillsósa Kryddmarinerið síld, rúgbrauð og smjör Marineruð síld með rauðrófum og eplum Grafið lamb með bláberja vinaigrette Kr. 3900 -
Purusteik Bautans
Forréttir Grafinn lax og dillsósa Kryddmarinerið síld, rúgbrauð og smjör Marineruð síld með rauðrófum og eplum Aðalréttur Grísa purusteik með sykurbrúnuðum kartöflum, eplasalati, rauðkál og jólasósa Eftirréttur Ris a´la mande með karamellusósu Kr 4990 , þriggja rétta Kr 4190 , tveggja rétta, aðalréttur, eftirréttur eða forréttur
Jólahangikjöt Bautans
Forréttir Grafinn lax og dillsósa Kryddmarinerið síld, rúgbrauð og smjör Marineruð síld með rauðrófum og eplum Aðalréttur Hangikjöt með kartöflum, uppstúf, rauðkál, grænar baunir, laufabrauð og smjör Eftirréttur Ris a´la mande með karamellusósu Kr 4990 , þriggja rétta Kr 4190 , tveggja rétta, aðalréttur, eftirréttur eða forréttur
Hafnarstræti 92 - Akureyri | Sími +354-462-1818 | bautinn@bautinn.is
2N3óv..
Hér er aðeins brot af úrvalinu!
EKKI MISSA AF STÆRSTU TILBOÐSVEISLU ÁRSINS !
í ormsson og samsung-setrinu
Svardtaugrur FOöstu
KONFEKTNÁMSKEIÐ
Halldór Kristján Sigurðsson, bakari og konditor. Hefur haldið námskeið í 21 ár.
2018
Frída súkkulaði kaffihús Siglufjörður Laugardaginn 1. desember 2018 Kl. 10:30-12:15
2018
Viðjulundi 2, 600 Akureyri Sunnudaginn 2. desember 2018 Kl. 11:00-13:15
Farið í alla grunnþætti konfektgerðar s.s. gerð fyllinga, steypingu í konfektform og allir læra að tempra mjólkursúkkulaði eða 70% súkkulaði frá Nóa-Sírius. Þátttakendur búa til sína eigin mola og taka með sér heim. Allt innifalið m.a. konfektform að verðmæti 1500.Verð pr. mann kr. 6990.-
Skráning á midi.is
Aðalfundur Góðvina – hollvinafélags Háskólans á Akureyri
Aðalfundur Góðvina Háskólans á Akureyri verður haldinn fimmtudaginn 22. nóvember kl. 17 í stofu M101 í Háskólanum á Akureyri (gengið inn um aðalinngang). Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Hægt er að gerast Góðvinur með því að skrá sig í félagið á vefsíðunni www.godvinir.is og þar er hægt að velja um einstaklingsaðild eða fyrirtækjaaðild. Félagsmenn hafa fengið sendan greiðsluseðil í heimabanka og eru hvattir til að staðfesta aðild sína með því að borga félagsgjaldið. Aðrir áhugasamir geta skráð sig í félagið hvenær sem er.
Nánari upplýsingar veitir starfsmaður Góðvina, Katrín Árnadóttir (katrinarna@unak.is)
Hefur þú
prófað Taco
Grísa-, kjúklingaeða grænmetis taco
Grísarif Baby rif, salat, kartöflubátar og gráðostasósa
BRUNCH Allar helgar frá 10:00-15:00
Munið hádegiskortin
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis
ÚRVAL AF GÓÐUM NOTUÐUM SKÍÐAVÖRUM Skíði + bindingar kr. 10.000-15.000,Góðir notaðir skór kr. 5.000-7.000,-
ÓTRÚLEGT ÚRVAL
Í VERSLUNUM ICEWEAR OG VEFVERSLUN ASOLO SHIVER Áður kr. 19.990.-
Nú kr. 9.995.-
ARNAR PARKA
Alda PARKA
Lorem Áður kr.ipsum 28.900.-
Nú kr. 14.450.-
Áður kr. 28.900.-
Nú kr. 14.450.-
Keilir Áður kr. 11.990.-
Nú kr. 8.993.-
JUSTIN ASOLO Drifter Áður kr. 29.900.- Nú kr. 14.995.-
Áður kr. 16.990.-
ÁÐUR kr. 8.495.-
Janet Áður kr. 16.990.-
ÁÐUR kr. 8.495.-
MAGNEY Áður kr. 3.330.-
ÁÐUR kr. 1.650.ICEWEAR
HAFNARSTRÆTI 106 • WWW.ICEWEAR.IS OPIÐ: VIRKA DAGA 08:00-22:00 SUNNUDAGA 10:00-20:00
Netverslun www.icewear.is frí heimsending um allt land
Jólamarkaður í Vaglaskógi Laugardaginn 1. desember verður haldinn jólamarkaður í starfsstöð Skógræktarinnar í Vaglaskógi frá kl. 13 til 17. Handverksfólk úr Þingeyjarsveit og nágrenni verður með fjölbreyttan varning til sölu. Einnig verður hægt að kaupa jólatré, greinar, arinvið og fleira úr Vaglaskógi. Nemendur úr Stórutjarnaskóla verða með kaffisölu fyrir ferðasjóð sinn.
Sjáumst í jólaskapi í skóginum! Skógræktin Vöglum.
䨀氀愀戀椀渀最 礀渀最爀椀 ˻漀欀欀愀 䬀䄀 欀渀愀琀琀猀瀀礀爀渀甀 匀甀渀渀甀搀愀最椀渀渀 ㈀㔀⸀ 渀瘀攀洀戀攀爀 欀氀⸀ 㐀㨀 瘀攀爀甀爀 樀氀愀戀椀渀最 一愀甀猀琀愀猀欀氀愀
䘀爀琀琀 昀礀爀椀爀 椀欀攀渀搀甀爀 䬀䄀 漀最 礀渀最爀椀 攀渀 ㈀ 爀愀
á álmu 3 í Hlíð Útboð á ófyrirséðu viðhaldi Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í einingaverð á tímavinnu vegna ófyrirséðs viðhalds. Um er að ræða vinnu á eftirtöldum fagsviðum: Trésmíði, málun, raflögn, pípulögn, dúkalögn, blikksmíði, stálsmíði og múrverki. Útboðsgögn verða afhent bjóðendum í tölvupósti í gegnum netfangið umsarekstur@akureyri.is frá og með mánudeginum 26. nóvember 2018. Tilboðum skal skila fyrir kl. 11:00 mánudaginn 10. desember 2018 til Umhverfis- og mannvirkjasviðs, 4. hæð í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, og verða tilboð opnuð á sama tíma í fundarsalnum á 1. hæð Ráðhússins að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000
BLACK FRIDAY MIÐVIKUDAG TIL LAUGARDAGS Í DIDDU NÓA
20% AFSLÁTTUR
af öllum vörum
VIÐ
FA MÁ
CEB
OOK
a a Nó n Didd verslu u Tísk
ERU
40% afsláttur af stökum stærðum
Clinique dagar í Make Up Gallery 22. - 26. nóvember OPI ÐT IL M FÖS IÐN TUD ÆT TIS AGI Á NN Í TI BLA LEF NI A CK FRI F DAY !
Allar vörur frá Clinique eru á
20% afslætti 22. - 24. nóvember
og veglegur kaupauki fylgir* ef verslað er fyrir 7900 kr eða meira. Sérfræðingur verður í verslun föstudag og laugardag. *meðan birgðir endast
N4 JÓLADAGSKRÁ KEMUR ÚT 5. DESEMBER
DAGSKRÁIN JÓLADAGSKRÁIN ER PRENTUÐ Í STÆRRA UPPLAGI OG DREIFT Á STÆRRA SVÆÐI. Vilt þú vera með? elva@n4.is
412 4402
Meira jรณla
Allt fyrir innpรถkkunina
mynd: www.ka.is
MÁNUDAGAR 20.30
Umsjón:
SKÚLI BRAGI MAGNÚSSON
MÁNUDAGINN 26. NÓV, KL 20.30: Óli Stefán Flóventsson er mættur norður á Akureyri til þess að taka við þjálfun meistaraflokks KA í knattspyrnu. Hann kemur til félagsins eftir að hafa stýrt Grindavík undanfarin þrjú ár þar sem hann kom liðinu meðal annars upp um deild.
GLÆSILEGAR NÝJAR SENDINGAR
K C A L B Y A D I FR AF ÖLLUM VÖRUM
FÖSTUDAG - MÁNUDAGS
20-50% afsláttur af völdum vörum KÁPUR · JAKKAR · BOLIR · PILS · KJÓLAR · BUXUR · PEYSUR · SKINNKRAGAR TREFLAR · SLÆÐUR · SKART OG MIKIÐ ÚRVAL AF SKÓM
Krónunni 462 3505
Glerártorgi 462 7500
Opnunartími í Krónunni / Þri - fös 13:00 - 18:00
V I Ð TA L
Beint flug frá Hollandi Hollenska ferðaskrifstofan Voigt Travel hefur nú hafið sölu á skipulögðum ferðum til Akureyrar með leiguflugi frá Hollandi. „Síðustu árin höfum við séð sprengingu í áhuga á Íslandi sem áfangastað. Þetta er heilt yfir mjög fallegt land og við sáum möguleika á að opna aðra gátt inn í landið. Við hófum því samtal við Markaðsstofu Norðurlands um þessar áætlanir okkar, að hefja beint flug frá Hollandi til Akureyrar,“ sagði Cees van den Bosch, framkvæmdastjóri Voigt Travel í viðtali í Að Norðan.
Staldri lengur við
Byrja næsta sumar Markaðsstofa Norðurlands og Flugklasinn Air 66N hafa leitt verkefnið og nú standa yfir viðræður við ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlandi um samstarf við ferðaskrifstofuna. „Við urðum strax vör við mikinn áhuga hjá ferðaþjónustuaðilum hér til þess að fá erlenda ferðamenn beint inn á svæðið. Þessvegna fórum við í viðræður við hollenska flugfélagið Transavia til þess að hefja skipulagaðar flugferðir hingað. Við stefnum á að byrja næsta sumar. Þá fljúgum við á mánudögum, vikulega frá Rotterdam. Við byrjum þá síðla mánaðar í maí og fljúgum fram í september beint til Akureyrar.“
„Við þurfum á samvinnu að halda til þess að búa til afþreyingu, skipuleggja ferðir og veita góða þjónustu“
Áhersla ferðaskrifstofunnar verður bæði á ferðalög þar sem ferðamenn keyra sjálfir á milli staða og hópaferðalög með fararstjóra til þess að stuðla að dreifingu ferðamannanna um allt Norðurland. „Mér finnst þróunin á Íslandi hafa verið nokkuð einhliða. Ég ber auðvitað mikla virðingu fyrir því sem hefur gerst á suðurlandi, sem er fallegur landshluti með fullt af ferðamönnum. En á móti þá er svo mikil fegurð hér á norðurlandi. Landslagið er um margt öðruvísi og mjög margt að sjá og gera. Þannig að ég bind vonir við að okkur takist að fá fólk til þess að staldra lengur við á norðurlandi. Ekki bara 1-2 nætur. Það verkefni þurfum við að vinna í samstarfi við aðila í ferðaþjónustu á svæðinu. Við þurfum á samvinnu að halda til þess að búa til afþreyingu, skipuleggja ferðir og veita góða þjónustu. Því ef við viljum að fólk staldri lengur við þá þurfum við að sýna þeim okkar bestu hliðar.“
Sjálfbærni
En hvað með heimamenn? Er það inní plönum ferðaskrifstofunnar að bjóða uppá beint flug fyrir íslendinga út til Rotterdam? „Við byrjum á að fljúga að sumarlagi. Síðan munum við leggja áherslu á að að halda úti flugferðum yfir vetrartímann. Við trúum á sjálfbærni í ferðaþjónustu og þá þurfum við að halda uppi flugferðum allt árið um kring. Við erum með plön fyrir slíkt. Inn í þessum plönum er svigrúm til þess að bjóða upp á flugferðir fyrir íslendinga beint út til Rotterdam í Hollandi. Sem er mjög falleg borg og Amsterdam er aðeins í 70 km fjarlægð. En fyrst um sinn verður okkar aðal markmið að ferja ánægða gesti frá Hollandi til norður Íslands,“ sagði Cees að lokum.
Allt viðtalið birtist í Að Norðan og má finna á www.n4.is
JÓLATILBOÐ 20% AFSLÁTTUR
Dömulúffur með ull Nú 5.500 kr. Áður 6.900 kr.
Dömuhanskar með ull Nú 5.500 kr. Áður 6.900 kr.
Herrahanskar með smellum
Herrahanskar með loðflís Nú 5.500 kr. Áður 6.900 kr.
Nú 5.500 kr. Áður 6.900 kr.
Sendum FRÍTT hvert á land sem er.
Laugavegur 103 við Hlemm | sími 551-5814 | WWW.TH.IS
M
JU Ý N R RI
! M U R VÖ
r u t t á l s f a % rum 0 5 20 f skíðavö rdags 24/11 a 2/11 til lauga
Y F M RÝMU
udag
t Fimm
2
Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is
--
HEIMILI
FYRIR
EFTIR
Flettu fyrir fleiri myndir
Horft yfir sjóinn Það er nóg um að vera hjá þeim Ásdísi og Skúla í Furulundi á Akureyri. Þegar okkur bar að garði í vikunni þá voru þau í þann mund að ljúka við sjónvarpshornið í stofunni. „Við erum ekki búin að skreyta hana enn þá. Við leyfðum málningunni að þorna í nokkra daga áður en við fórum að hengja upp sjónvarpsskápinn og spegilinn. Það vantar því svona eitt og eitt smáatriði til þess að gera hana persónulegri. En það verður fljótt að koma þegar að við förum að umgangast hana. Við viljum heldur ekki skreyta hana bara með einhverju. Hlutirnir verða að hafa tilgang. Nú er bara að gefa sér tíma til þess að setjast niður í rýminu með góðan kaffibolla og fá almennilega tilfinningu fyrir rýminu. Anda því að sér og sjá hvaða áhrif liturinn hefur á mann,“ sagði Skúli. Við stóðumst þó ekki mátið og fengum að fanga þennan minimalíska brag sem er á stofunni í dag. Stundum er minna meira og í neyslusamfélagi nútímans getur verið gott að minna sig öðru hverju á það. Að velja lit
„Að velja rétta litinn getur tekið sinn tíma, en það er tími sem er mikilvægt að gefa sér því það er liturinn sem setur tóninn fyrir rýmið. Við byrjuðum á að hugsa hvaða stemningu við vildum skapa. Hér slöppum við af eftir langan vinnudag, tökum á móti gestum og horfum saman sem fjölskylda á
teiknimyndir í náttfötunum um helgar. Við vildum því rólegan og djúpan lit með þægilega nærveru. Einhvern sem myndi taka á móti manni og bjóða mann velkominn inní rýmið til þess að slappa af og hafa það notalegt.“ Votur
„Með það í huga fórum við í Slippfélagið að sækja okkur litaprufur og unnum síðan verkefnið í samstarfi við þá. Við vildum að liturinn afmarkaði rýmið frá öðrum og máluðum því tvo veggi frekar en einn. Til þess að sjá almennilega hvernig liturinn myndi virka, þá settum við litaprufurnar á báða veggina til þess að sjá hvernig birtan myndi falla á þá á mismunandi stöðum á mismunandi tímum dagsins. Á endanum völdum við fallegan dökkbláan lit sem heitir Votur. Hann er með smá grænum tón sem gefur honum aukna dýpt og minnir mann á sjóinn. Það varð einhvernveginn strax hlýrra í rýminu þegar að liturinn var kominn á veggina og við vorum sammála um að hann næði fram þeirri stemningu sem við höfðum óskað okkur. Maður fær það á tilfinninguna í dag þegar að maður situr í stofunni og horfir á litinn að maður sé kominn niður að sjó og horfi út á hafið. Það er ekki amaleg tilfinning með morgunkaffinu,“ sagði Skúli.
Ert þú með ábendingu um umfjöllunarefni? Hafðu þá samband á skuli@n4.is
Er listamaður í þinni fjölskyldu?
Mikið úrval af öllum gerðum af litum, trönum, römmum og öllu sem þarf til listsköpunar.
Tilvalið í n n jólapakka
Gleráreyrum 2, Akureyri • S: 461 2760 • Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is
HEIMILI
FYRIR
EFTIR
Ert þú með ábendingu um umfjöllunarefni? Hafðu þá samband á skuli@n4.is
SVARTUR FÖSTUDAGUR í Blómabúð Akureyrar og Akri föstudaginn 23. nóvember
20-40% afsláttur af öllum vörum
Opið til kl. 22 í Skipagötu Opið til kl. 19 í Kaupangi Verið velkomin! Munið vefverslunina okkar: blomak.is
Gjafabréf
í Abaco heilsulind er góð gjöf
Dekur, slökun og vellíðan er fullkomin gjöf.
· Paranudd · Slökunarnudd · Heit- og kaldsteinanudd · Baðstofudekur · Demantshúðslípun · Andlitsmeðferð · Laser lift · Lúxus fótsnyrting · Dekurdagur ...og margt, margt fleira
GÓÐ STUND FYRIR PÖR OG HÓPA Í BAÐSTOFU ABACO.
Boðið upp á herðanudd, kaldsteinanudd og andlitsmaska i pottinum. Tímapantanir í síma 462 3200 Hrísalundi 1 462 3200 abaco@abaco.is
BLACK
FRIDAY 30 %
AFSLÁTTUR*
TILBOÐ GILDA FIMMTUDAG, FÖSTUDAG OG LAUGARDAG
SÆNGUR - KODDAR - VEFNAÐARVARA - GJAFAVARA
Hofsbót 4 . Akureyri
*Afsláttur á ekki við um harðar gardínulausnir, smávöru og Fatboy vörur.
BLACK FRIDAY HELGI
20-50% AFSLÁTTUR DAGANA 23-26 NÓVEMBER
PÓSTSENDU M HVERT Á LA FRÍTT ND SEM ER
SJÁÐU ÚRVALIÐ OG PANTAÐU Í NETVERSLUN WWW.CURVY.IS EÐA Í SÍMA 581-1552
Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com
Súkkulaðikökur með bismark brjóstsykri 2 1/2 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1/2 tsk sjávarsalt 3/4 bolli kakó 1 bolli ósaltað smjör, við stofuhita 1 bolli sykur 1 bolli púðursykur 2 stór egg, við stofuhita 1 tsk vanilludropar 1 bolli suðusúkkulaðidropar eða grófhakkað suðusúkkulaði Súkkulaðihjúpur
Hrærið saman smjöri, sykri og púðursykri í hrærivél (eða með handþeytara). Hrærið eggjunum, einu í einu, saman við. Hrærið vanilludropum í deigið. Bætið þurrefnunum varlega smátt og smátt út í og hrærið saman í deig. Hrærið að lokum súkkulaðinu í deigið.
200 g suðusúkkulaði 1 dl rjómi 1 bolli mulinn bismark brjóstsykur eða jólastafabrjóstsykur Hitið ofninn í 175° og setjið bökunarpappír á bökunarplötu.
Á meðan kökurnar kólna er súkkulaðihjúpurinn útbúinn. Hakkið súkkulaðið og setjið í skál. Hitið rjómann að suðu og hellið yfir súkkulaðið. Látið blönduna standa í 30-45 sekúndur og hrærið síðan í henni þar til blandan er slétt. Dífið helmingnum af kökunum í súkkulaðið, setjið á grind (eða bökunarpappír) og stráið muldum brjóstsykri yfir. Látið kökurnar standa í 1-2 klst eða þar til súkkulaðið er orðið hart. Það má flýta fyrir með því að setja kökurnar í ísskáp.
Hrærið saman hveiti, matarsóda, sjávarsalt og kakó. Setjið til hliðar.
Mótið litlar kúlur úr deiginu (notið um msk af deigi í hverja kúlu) og raðið á bökunarplötuna. Þrýstið örlítið á kúlurnar og bakið í um 10 mínútur, eða þar til kökurnar hafa fengið stökkan hjúp en eru mjúkar að innan. Passið að ofbaka þær ekki. Takið úr ofninum og látið standa á plötunni í smá stund áður en þær eru færðar yfir á grind og látnar kólna alveg.
Ástund í Bústólpa Jólagjöf hestamannsins finnur þú hjá okkur 20% afsláttur af öllum hestavörum til 30. nóvember
Bústólpi ehf · Oddeyrartanga · 600 Akureyri · Sími 460 3350 · www.bustolpi.is
notalegur
NÓVEMBER allt sem róar, bætir og yljar
Bókaspjall
VIÐ HÖFUM FALIÐ BÓKAORM Í BLAÐINU, GETUR ÞÚ FUNDIÐ HANN? Hann getur verið ýmist stór eða smár. Ef þú finnur hann sendu okkur þá póst á
Aðalbjörg Bragadóttir er íslenskufræðingur og kennari í Menntaskólanum á Akureyri. Hún kemur í Föstudagsþáttinn 23.nóv og spjallar um bók vikunnar, ásamt bók síðustu viku; Þorpið.
leikur@n4.is
fyrir 26. nóvember og segðu okkur á hvaða auglýsingu hann er ásamt nafni og heimilisfangi. Við drögum út eitt rétt svar og Bjartur & Veröld bókaforlag gefur bókina „Hornauga” sem er bók vikunnar. Haft verður samband við vinningshafa, og tilkynntir á facebook síðu N4: facebook.com/n4sjonvarp
Bók vikunnar:
Hornauga Í Hornauga segir Ásdís Halla Bragadóttir söguna af því sem gerðist þegar hún á fullorðinsárum stóð loks andspænis nýfundnum genum sínum eftir að hafa komist að því hver blóðfaðir hennar er. Í kjölfarið einsetti hún sér að kynnast föðurfólki sínu betur og heillaðist fljótlega af sögu formæðra sinna. Hún leitaði fanga í skjalasöfnum heima og erlendis, gróf upp áður óbirt einkabréf og umdeildar játningar. Í þessum stórmerkilegu konum fann hún hinn helminginn af sjálfri sér, í konum sem höfðu ýmsu áorkað en jafnframt misstigið sig illa og verið litnar hornauga.
Um höfundinn: Ásdís Halla Bragadóttir vakti þjóðarathygli fyrir Tvísögu árið 2016. Hún hlaut einróma lof, var tilnefnd til bóksalaverðlaunanna og varð ein mest selda bók ársins.
GEFA. Hver og ein sál/einstaklingur er einstök. Oft er talað um að láta sér líða vel í eigin skinni, en það er ekki alltaf auðvelt. Kannski eru einhver mál óuppgerð í kringum þig. Kannski upplifir þú þig á röngum stað. Hvað sem þú upplifir, er það þín líðan og enginn hefur rétt á því að segja að tilfinningin sé röng. Besta leiðin í átt að frelsinu er að hlúa að hjartanu og hlusta á hvað það vill. Oft heyrum við ekki í hjartanu fyrir huganum sem stoppar ekki. HUGÞJÁLFUN • Ekki vera að gera neitt. Kyrrsettu hugann í slökun. • Hugsaðu: Hvað skildi ég hugsa næst? • Þá slær þögn á hugann. • Svo þegar allt fer á fullt aftur, endurtaktu þá spurninguna. Með þessari þjálfun þá lengist smám saman bilið á milli þess sem hugurinn fer á fullt. „Aðgát skal höfð í nærveru sálar” er oft sagt. Hvað merkir þessi setning? Við vitum ekki hvaðan náungi okkar er að koma. Sál hans hefur gengið í gegnum margt sem við þekkjum ekki. Hvert og eitt skref okkar er einstakt, berum virðingu fyrir því og vöndum okkur. Um þessar mundir gengur í garð mikill álagstími fyrir afgreiðslufólk. Þar eru sálir sem standa lengi á fótum við þjónustu og hafa lítinn tíma fyrir sína nánustu. Ekki sýna þeim hroka eða yfirgang, heldur gefðu af þér með þeim kærleika sem þú myndir vilja fá. Sú/sá sem er hinum megin við afgreiðsluborðið gæti verið örmagna og gefur ekki mikið af sér til þín. Gefð þú þá fyrir ykkur bæði. Gefðu ötullega af þér í kærleika og frið.
notalegur
NÓVEMBER
Jón Lúðvíks Viðurkenndur miðill
Krakkasíða Litað eftir númerum
1. BLÁR 2. BRÚNN 3. GULUR 4. RAUÐUR 5. HVÍTUR 7. BLEIKUR
Skíðasvæðið Skarðsdal
Forsala vetrarkorta frá 15. nóv. - 3. des.
Ko rt ti í fj jól lvalin allið agj öf
Fullorðinskort kr. 20.000 Framhalds / háskólanemakort kr. 12.000 Barnakort (11-17 ára) kr. 8.000 frítt fyrir 10 ára og yngri Öllum vetrarkortum fylgir Norðurlandskort Einfalt að kaupa, allar upplýsingar: www.skardsdalur.is
Skíðasvæðið Skarðsdal
Við erum á Facebook: Skarðsdalur Sigló
LANDSBYGGÐIR FIMMTUDAGAR 20:30
MIKILL UPPGANGUR ER Á BLÖNDUÓSI, ÍBÚUM FJÖLGAR OG VERIÐ ER AÐ BYGGJA GAGNAVER SEM SKAPAR MÖRG STÖRF. Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri á Blönduósi er gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum.
KÆRAR ÞAKKIR
FYRIR ÞÁTTTÖKU OG STUÐNING Á MARKAÐSTORGI Í HLÍÐ Íbúar, dagþjálfun, tímabundin dvöl, aðstandendur, vinir Hlíðar, starfsfólk og velunnarar. A4
Dressmann
JB úrsmiður
Rakara og hárstofan
Abaco
Efling
Kaffi Ilmur
Rakarastofan Arte
Adell hár- og snyrtistofa
Eining-Iðja
Kaffi Torg
Rósin Sunnuhlíð
Akureyrar Apótek
Félag verslunar- og skrifstofufólks
Karisma
Salat- og ísgerðin
Kexsmiðjan
Samherji
Kista Hofi
Samson hárstofa
Kjölur
Síminn
Landsbankinn
Sjóböðin Húsavík
Lemon
Skóhúsið
Lín Design
Slippfélagið
Greifinn
Lind snyrtistofa
Snyrtistofan Lilja
Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur
Lindex
Spektra hársnyrtistofa
Blómabúðin Akur
Litli Gleðigjafinn
Spretturinn
Body shop
Hárstúdíó Hafdísar
Lyf og heilsa
Stjörnusól
Brauðgerð K. Jónssonar
Hártískan
Medúlla
Subway
Bryggjan
Heimilistæki
Nettó
Svefn og heilsa
Brynjuís
Hlöllabátar
Nu Skin
Tengi
Casa
Höldur
Nýja Kaffibrennslan
Tiger
Centro
Húsasmiðjan
Origo
Toyota
Christa
Húsgagnahöllin
Ormsson
Vodafone
Darri-Eyjabiti
Icelandair hótel
Passion
Vouge
Dekkjahöllin
Ísabella
Penninn Eymundsson
Vorhus living
Dj grill
Íslandspóstur
Puirity herbs
Zone
Dominos
JMJ
Quiltbúðin
Ölgerðin
Amber hárstofa Apótekarinn B. Jensen Backpackers Bakaríið við brúna Bjórböðin Bláa kannan Blikkrás
Fish and chips Fótaaðgerðarstofa Berglindar Frumherji Geisli Geysir
Ágóðinn af þessum degi verður alfarið nýttur til að auðga líf íbúa ÖA
AUGLÝSINGIN ÞÍN GETUR NÁÐ TIL ALLRA LANDSMANNA
SJÓNVARP N4 Sjónvarp er í opinni dagskrá um allt land. Í tímaflakki Símans og Vodafone, OZ-appinu, Nova appinu og í beinni á www.n4.is ivar@n4.is
412 4404
AR R Y E R U R AK U Ð Ó J S NUM AFREKS K Ó S M TIR U F E R I S AUGLÝ 2018 Ð I R Á FYRIR N N I Ð Í SJÓ Markmið sjóðsins er að styrkja akureyrska afreksíþróttamenn til æfinga og keppni í íþróttum undir merkjum aðildarfélaga ÍBA og veita viðurkenningar fyrir framúrskarandi afrek á undangengnum tólf mánuðum. Sjóðurinn veitir styrki í formi eingreiðslna til afreksíþróttamanna svo og ferðastyrki til landsliðsmanna. Nánari upplýsingar um Afrekssjóð Akureyrar er að finna á heimasíðu ÍBA og Íþróttadeildar Akureyrarbæjar, www.iba.is og www.akureyriaidi.is. Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember 2018. Umsóknum skal skila rafrænt til iba@iba.is.
Stjórn Afrekssjóðs
MIÐVIKUDAGUR
21.nóvember
13.00 13.50 14.20 15.15 16.00 16.30 17.15
14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar þann 20.nóvember.
17.45 17.55 18.50 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.40 21.15 22.00 22.15 22.20 00.00 00.35 00.50 01.00
20:00 Eitt og annað úr Húnaþingi Í þættinum förum við yfir eitt og annað úr Húnaþingi vestra. Kíkjum á ferðamannatímabilið, Húnaprent, uppgang á Hvammstanga og málefni bænda.
15:00 16:15 16:35 16:55 17:20 18:05
EITT & ANNAÐ ÚR
18:50 with 19:35 20:25 21:00 21:50 22:35 23:20
Þættir í boði nemanda milli kl. 9-18. Hægt er að hlusta á netinu í gegnum heimasíðu skólans.
Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Maðurinn og umhverfið Gott kvöld (8:11) Ferðastiklur (3:8) Fjórar konur (2:4) Sjónleikur í átta þáttum Sítengd - veröld samfélagsmiðla (5:6) Táknmálsfréttir Krakka RÚV Krakkafréttir Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Kiljan Við getum þetta ekki Rívíeran (8:10) Tíufréttir Veður Oslóardagbækurnar Kveikur Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok
A Million Little Things E. Loves Raymond King of Queens (16:25) How I Met Your Mother Dr. Phil. The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show James Corden Survivor (8:15) Líf kviknar (6:6) New Amsterdam (7:13) Station 19 (7:13) Elementary (11:21) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
Í tilefni 110 ára skólastarfs í Glerárþorpi
glerárskoli.is eða í útvarpinu .
Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 20. nóvember Verður sýndur á N4
MIÐ 21. nóvember kl. 14:00 LAU 24. nóvember kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar
www.akureyri.is
FIMMTUDAGUR
22. nóvember 20:00 Að Austan Við hverfum aftur til sjötta áratugarins í gamla Shell Skálanum á Egilsstöðum. Hér er boðið uppá mjólkurhristing með hamborgaranum, og amerískar pönnukökur með hlynsýrópi og beikoni í eftirrétt, á meðan Elvis Presley ómar í Glymskrattanum.
20:30
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.50 Sætt og gott 14.05 360 gráður (14:27) 14.35 Taka tvö (4:10) 15.25 Gulli byggir (2:6) 15.55 Popppunktur 2010 (1:16) 16.50 Steinsteypuöldin (4:5) 17.20 Orðbragð (3:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Íþróttafólkið okkar (5:7) 20.40 Nýja afríska eldhúsið – Gana (3:6) 21.10 Indversku sumrin (10:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.25 Glæpahneigð (7:22) 23.10 Flateyjargátan (1:4) 00.05 Kastljós e. 00.20 Menningin e. 00.30 Dagskrárlok
Landsbyggðir Mikill uppgangur er á Blönduósi, íbúum fjölgar og verið er að byggja gagnaver sem skapar mörg störf.
16:25 16:45 17:05 17:30 18:15
Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri á Blönduósi er gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum.
19:00 with 19:45 20:10 21:00 21:50 00:00 00:45 with
AÐALFUNDUR
E. Loves Raymond King of Queens (17:25) How I Met Your Mother Dr. Phil. The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show James Corden LA to Vegas (11:15) A Million Little Things 9-1-1 (6:18) A View to a Kill The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show James Corden
Boðað er til aðalfundar Tónlistarfélags Akureyrar miðvikudaginn 28. nóvember kl 20.30 á Icelandair Hotel. Dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf, lagabreytingar og önnur mál. Allir velkomnir, léttar veitingar. Stjórnin Tónlistarfélag Akureyrar · Strandgata 12, Akureyri
styrkur - ending - gæði
Þvottahúsinnréttingar baðhErbErgisinnréttingar
Eldhúsinnréttingar fataskápar & rEnnihurðir
hágæða danskar innréttingar í öll hErbErgi hEimilisins
við gErum Þér hagstætt tilboð í innréttingar, raftæki, vaska og blöndunartæki
Nettoline fær 5 stjörnur frá dönskum gagnrýnendum
baðhErbErgisinnréttingar
Eldhúsinnréttingar
Þvottahúsinnréttingar
blöndunartæki
vaskar
Við erum með úrval blöndunartækja fyrir þvottahúsið og eldhúsið.
Eigum til margar tegundir af vöskum, bæði stál, hvíta og svarta.
fataskápar & rEnnihurðir
spEglar mEð lEd lÝsingu Eigum til mikið úrval af speglum með led ljósum fyrir baðherbergið.
opið:
Króm
Svört/grá
Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is
Mán. - fim. kl. 09 til 18 Föstudaga kl. 09 til 17 Laugardagar kl. 11 til 15
FÖSTUDAGUR
23.nóvember 20:00
13.00 14.00 14.25 15.45
mynd: KOMJAZZPhotography
16.10 16.40 17.25 17.55 18.05 18.35 19.00 19.25 19.35 19.45 21.05 21.50
Föstudagsþátturinn Við eigum von á yndælum Föstudagsþætti í kvöld. Hildur Eir kemur til Maríu Páls og spjallar um jólamánuðinn, Phillip J. Doyle tekur þátt í Kabarett í Samkomuhúsinu á Akureyri, en hefur aldeilis komið víða við áður - til dæmis í frængum spjallþætti Ellen DeGeneres. Þetta og margt fleira.
22.40 00.40 02.20
Útsvar 2010-2011 (8:27) 90 á stöðinni (5:14) Fólk og firnindi (7:8) Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (7:8) Hljómsveit kvöldsins Séra Brown (5:5) Landinn (9:14) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir vikunnar Fréttir Íþróttir Veður Útsvar (9:15) Vikan með Gísla Marteini Agatha rannsakar málið – Norn í nauð Úlfur A Perfect Day Útvarpsfréttir í dagskrárlok
12:00 12:20 12:40 13:05 13:50 14:15 14:40 15:25 16:25 16:45 17:05 17:30 18:15
E. Loves Raymond (1:23) King of Queens (16:25) How I Met Your Mother Dr. Phil. Bordertown (2:13) Family Guy (22:23) Glee (4:22) The Voice (16:26) E. Loves Raymond King of Queens (18:25) How I Met Your Mother Dr. Phil. The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 America's Funniest Home Videos (2:44) 19:30 The Voice (17:26) 21:00 Mission: Impossible 22:50 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 23:35 Hawaii Five-0 (6:23)
Umsjón
María Pálsdóttir
VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI? Náðu til breiðari hóps með N4
AUGLÝSINGA PANTANIR
Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.
412 4404
HÆ!
n4@n4.is
JÓHANNA GUÐRÚN
SELMA BJÖRNS
HANSA
REGÍNA ÓSK
ABBA tónleikasýning 4. maí kl. 20:30 Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú heyrir orðið ABBA.... Stuð, stemming, frábær lög og skemmtun fyrir alla. Það er akkúrat þetta sem verður í Hofi þann 4. maí á ABBA tónleikasýningunni. Miðasala á mak.is // Miðaverð frá 7.990 kr.
TILVALIN JÓLAGJÖF
LAUGARDAGUR
24.nóvember
07.15 10.35 11.25 12.20 12.35 14.15 14.50 15.30 16.00 16.55
14:00 Bæjarstjórnarfundur Fundur bæjarstjórnar Akureyrarbæjar 20.nóvember
Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Að Vestan (e) Geiturnar á Háafelli í Borgarfirði og margt fleira í þættinum.
17.45 17.55 18.20 18.54 19.00 19.25 19.35 19.45 20.30
17:30 Taktíkin Umfjöllunarefni þáttarins er þjálfun yngri flokka í knattspyrnu.
18:00 Að Norðan Dansfélagið Vefarinn, skapandi starf í Tónlistarskóla Eyjafjarðar o.fl
22.05
18:30 Landsbyggðalatté
23.50 01.30
Til umræðu eru ýmis byggðamál sem eru í brennidepli hverju sinni.
19:00 Eitt og annað - Húnaþing V. Kíkjum á Húnaprent, uppgang á Hvammstanga, málefni bænda o.fl.
EITT & ANNAÐ ÚR
20:00 Að Austan Grunnskólinn á Borgarfirði, Hótel Eskifjörður, Skálinn á Egilsstöðum o.fl.
20:30 Landsbyggðir Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri á Blönduósi kemur í þáttinn.
21:00 Föstudagsþátturinn Hildur Eir, Phillip J. Doyle tónlistarmaður og margt fleira.
KrakkaRÚV Mannleg hegðun (5:5) Útsvar (9:15) Carole King: Alvörukona Vikan með Gísla Marteini Hljómskálinn Kiljan Við getum þetta ekki John Grant Listin sprettur af lífinu sjálfu Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Íþróttafólkið okkar (5:7) Lottó Fréttir Íþróttir Veður Fjörskyldan (5:6) Journey to the Center of the Earth Bíóást: Requiem for a Dream Poirot – Morð um borð Útvarpsfréttir í dagskrárlok
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
22:00 Nágrannar á norðurslóðum Grænlenska ríkissjónvarpið, KNR, er 60 ára um þessar mundir
n4sjonvarp
12:20 12:40 13:05 13:50 14:35 15:00 15:25 16:25 16:45 17:05 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30 20:15 22:25 00:10 02:15 03:00
King of Queens (17:25) How I Met Your Mother Survivor (9:15) Survivor (10:15) Rules of Engagement A.P. Bio (10:13) This Is Us (1:18) E. Loves Raymond (11:22) King of Queens (19:25) How I Met Your Mother Futurama (11:15) Family Guy (23:23) Bordertown (3:13) Glee (5:22) The Voice (18:26) The Terminal Six Days, Seven Nights Lone Survivor Station 19 (7:13) 9-1-1 (6:18)
Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar!
Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook!
SUNNUDAGUR
25.nóvember
07.15 10.05 11.00 12.10 12.35 12.50 14.10
21:00 Nágrannar á Norðurslóðum (e)
14.40 15.40 16.10 16.25 17.20
Í þætti kvöldsins kynnumst við meðal annars ljósahönnuðinum Naleraq Eugenius.
17.50 18.00 18.01 18.25
KNR, Grænlenska ríkissjónvarpið fagnar 60 ára afmæli í ár. Hittum Niels-Pavia Lynge sem byrjaði að vinna sem tæknilærlingur árið 1976.
19.00 19.25 19.35 19.45 20.15 20.35 21.05 22.00 23.00 00.35
KrakkaRÚV Fjörskyldan (5:6) Silfrið Menningin - samantekt Fullveldisöldin (9:10) Vetrarferðin Nýja afríska eldhúsið – Gana (3:6) Konur rokka Veröld Ginu Sætt og gott Litir ljóssins Dimma á Norður og niður Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Stundin okkar Matarmenning – Hvítlaukur (6:8) Fréttir Íþróttir Veður Landinn (10:29) Fullveldisöldin (10:10) Sítengd - veröld samfélagsmiðla (6:6) Flateyjargátan (2:4) Frelsi (1:5) Kynlífskenjar Útvarpsfréttir í dagskrárlok
17:05 17:30 18:00 18:35 19:10 19:45 20:10 21:00
How I Met Your Mother Það er kominn matur! Kokkaflakk (2:5) Ilmurinn úr eldhúsinu Líf kviknar (6:6) Nánar auglýst síðar This Is Us (2:18) Law & Order: Special Victims Unit (3:22) 21:50 Trust (2:10) 22:50 Agents of S.H.I.E.L.D. 23:35 Rosewood (18:22)
Skilatími auglýsinga! Auglýsingar unnar hjá N4
MÁN kl. 12:00 Tilbúnar auglýsingar
ÞRI kl. 10:00
AUGLÝSINGA PANTANIR
Texti í auglýsingar þarf að vera á tölvutæku formi og myndefni í góðri upplausn. Sé ekki búið að samþykkja prófarkir kl 10 á þriðjudögum er ekki hægt að lofa ákveðinni staðsetningu í blaðinu
412 4404
n4@n4.is
ÞORLÁKSMESSUTÓNLEIKARÖÐ 2018
MIÐASALA HEFST 28. SEPTEMBER KL 10:00
14. DES BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI
19. DES
BÍÓHÖLLIN AKRANESI
21. DES
HOF AKUREYRI
23. DES
HARPA REYKJAVÍK
MÁNUDAGUR
26.nóvember 20:00 Að Vestan (e)
13.00 14.00 14.20 14.50 15.15 15.55 16.40 16.45 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 21.05 22.00 22.15 22.20
Garðar Hafsteinsson og Una Rut Jónsdóttir reka kajakleigu á Grundarfirði undir nafninu Vestur Adventures. Auk þess hittum við karlakór á Snæfellsnesi og margt fleira í þætti kvöldsins að Vestan.
23.15
20:30
mynd: www.ka.is
00.10 00.25 00.35
Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 90 á stöðinni (6:14) Á götunni (4:9) Út og suður (2:12) Af fingrum fram (8:20) Úr Gullkistu RÚV: Inndjúpið (3:4) Öldin hennar Silfrið Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Lífsins gangur (2:2) Undir sama himni (3:6) Tíufréttir Veður Dietrich og Garbo: Engillinn og gyðjan Leyndarmál Kísildalsins – Fyrri hluti (1:2) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok
Taktíkin Óli Stefán Flóventsson er mættur norður á Akureyri til þess að taka við þjálfun meistaraflokks KA í knattspyrnu. Hann kemur til félagsins eftir að hafa stýrt Grindavík undanfarin þrjú ár þar sem hann kom liðinu meðal annars upp um deild.
16:25 16:45 17:05 17:30 18:15
E. Loves Raymond King of Queens (21:25) How I Met Your Mother Dr. Phil. The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Superstore (15:22) 20:10 Gordon Ramsay's 24 Hours to Hell & Back (5:8) 21:00 Hawaii Five-0 (7:23) 21:50 Condor (8:10) 22:40 Chance (2:10)
Vantar þig jólagjöf fyrir skíða- eða skotmanninn? Kíktu á okkur í Klemmunni á Dalvík 24. og 25. nóvember Opnunartími Laugardag 10-17 Sunnudag 11-15
· HENDUR Í HÖFN Þorlákshöfn. Föst. 23. nóv kl 20 · SKRÍMASLASETRIÐ Bíldudal. Föst. 30. nóv kl 20 · ÞINGEYRARKIRKJA Þingeyri. Lau. 1. des kl 16 · FRÍKIRKJAN Reykjavík. Sun. 2. des kl 20 · REYKHÓLAKIRKJA Barðaströnd. Miðv. 5. des kl 20 · BÆJARBÍÓ Hafnarfirði. Fim. og fös. 6. og 7. des kl 20 · LANDNÁMSSETRIÐ Borgarnesi. Lau. 8. des kl 20 · VÍKURKIRKJA Vík í Mýrdal. Sun. 9. des kl 20 · DALVÍKURKIRKJA Dalvík. Föstudag 14. des kl 20 · GRENIVÍKURKIRKJA Grenivík. Lau. 15. des kl 22 · AKUREYRARKIRKJA Akureyri. Sun. 16. des kl 20
ÞRIÐJUDAGUR
27.nóvember 20:00 Að Norðan „Við byrjum að skipuleggja í febrúar og síðan erum við megnið úr árinu að undirbúa þennan árvissa viðburð sem markaðstorgið er.“ Kíkjum á undirbúning fyrir Markaðstorgið á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri ásamt mörgu öðru í þætti kvöldsins.
20:30 Landsbyggðalatté Landbyggðalatte fær til sín góða gesti og er áhersla lögð á að ræða byggðamál ýmiskonar frá öðrum vinkli en oftast áður í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum. UMSJÓN: Þóroddur Bjarnason, Eva Pandora Baldursdóttir og Jón Þorvaldur Heiðarsson
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.55 Sætt og gott (2:3) 14.25 Úr Gullkistu RÚV: Með okkar augum (2:6) 14.55 Fjársjóður framtíðar (4:5) 15.25 Innlit til arkitekta (3:7) 15.55 Íþróttafólkið okkar (5:7) 16.25 Menningin - samantekt 16.50 Íslendingar (16:32) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ofurmennaáskorunin 18.29 Hönnunarstirnin (2:15) 18.46 Hjá dýralækninum (2:20) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur 20.45 Tíundi áratugurinn (2:8) 21.30 Fimm sinnum fimm 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Týnda vitnið (5:6) 23.10 Gæfusmiður (9:10) 23.55 Kastljós e. 00.10 Menningin e. 00.20 Dagskrárlok
18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:40 Black-ish (17:24) 20:00 Will & Grace (7:18) 20:25 Læknirinn í eldhúsinu ferðalag bragðlaukanna (2:2) 21:00 FBI (8:13) 21:50 Code Black (6:13) 22:35 The Chi (6:10) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni
Kjötborðið Gildir til 25. nóvember á meðan birgðir endast.
Hagkaup Akureyri
30%
Grísabógur hringskorinn
20%
Lambalundir
afsláttur
afsláttur
699
kr/kg
verð áður 998
5.359
kr/kg
verð áður 6.699
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
4
3 5
2 1
8 9
1
4 2
7
5
6
8
4
3
9
3
8
6
3
2
1 2
4
5
1
8 9
1
4 2
7
5
6
8
9
3
8
6
3
1 2
4
Létt
6 1
8
3
4 5
9
8
4 5
Létt
2
9
8 7
7 2 4
6
3 7 5
2
9
1
4
7
6
8
3
8 5
4 1 4 3
6 1
9
8 9 3
6 5
9 3
5 8
6
3 1 2
2 7 4
3 9
6
6 4
8
8
5
7
4
2
4
1
9
7 1 Erfitt
6
4
5 6
8
2 Miðlungs
8
9
5
3
2
8
2
Miðlungs
6
7
7
9 3 2
4 9
8 5
2
1
3
6
7
2
7 9
6 Erfitt
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!
Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
Tilboð 4
Fyrir þrjá eða fleiri:
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn
4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
21.-27. nóvember
SAMbio.is
AKUREYRI
16
9
Fantastic Beasts The crimes of Grindelwald
Overlord
Mið-fös kl. 16:45 (2D), 19:30 (3D) og 22:20 (2D) Lau-sun kl. 14:00 (2D), 16:45 (2D), 19:30 (3D) og 22:20 (2D) Mán-þri kl. 16:45 (2D), 19:30 (3D) og 22:20 (2D)
Mið-þri kl. 22:20
9
12
L
The Nutcracker and The Four Realms
Smallfoot
Lau-sun kl. 15:00 (m/ ísl. tali)
A Star Is Born Mið-þri kl. 19:30
Mið-þri kl. 17:20
Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.
Pantað og sótt Ekki er hægt að breyta tilboðum
Tilboð fyrir einn kr. 1.490,A
Kung Pao kjúklingur Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
C
Djúpsteikt svínakjöt í súrsætri sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
B
Kjúklingur í karrý Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
D
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
Tilboð fyrir tvo eða fleiri kr. 3.980,- kr. 1.990,- á mann A
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Nautakjöt í chili sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
B
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Kung Pao kjúklingur Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
Tilboð fyrir fjóra eða fleiri kr. 5.980,- kr. 1.900,- á mann A
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Kjúklingur með kasjúhnetum Djúpsteikt svínakjöt í súrsætri sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
C
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Nautakjöt í ostrusósu Kjúklingur í karrý Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón
B
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Svínakjöt í karrý Lambakjöt í piparsósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón *Það er hægt að skipta út steiktum núðlum með kjúklingi fyrir steikt hrísgrjón með kjúklingi *Auka súrsæt sósa kostar 150 kr
Kvöldverðarhlaðborð um helgar - kr. 3.990,- 13 ára og yngri kr. 1.500,Meðal rétta: Sushi, kebab, salat, dessert, kaffi og te Fyrsti Tsingtao bjórinn 0,5l frír eftir það 590 kr.Strandgötu 7, sími 562-6888 | sjanghae.is facebook.com/sjanghae
Gildir 21. - 27. nóvember L
16
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
16
12 Á ÍSLENSKU Mið-fös kl. 17:30 Lau og sun kl. 13:30, 15:30, 17:30 Mán-þri kl. 17:30 Á ENSKU Mið og fim 20:00
Fös-þri kl. 19:30 og 22:00
16
6
L 12
Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
12
Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar
Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið og fim kl. 17:30, 19:30, 21:50 Fös-þri kl. 17:00, 19:30, 22:00
Mið og fim kl. 22:00
12
Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar
12
Lau.- sun. kl.
14
Lau og sun kl. 13:15 og 15:15
Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)
Fös 23. nóv Lau 24. nóv
UPP SELT
Baggalútur, Hjálmar og Memfismafían
Tónleikar kl. 22:00 Á NÆSTUNNI
Fim 29. nóv
Fös 30. nóv
Fös 7. des
MOSES JÓNAS SIG HIGHTOWER LAY LOW Tónleikar kl. 21:00
Tónleikar kl. 22:00
Tónleikar kl. 22:00
Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is
AÐ Á SÍÐASTA ÁRI FÓRU
218.000 GESTIR Í JARÐBÖÐIN Í MÝVATNSSVEIT, SEM ER JARÐHITAVATN ÚR BJARNARFLAGI?
www.eimur.is
instagram.com/eimur_iceland
@ N4Grafík
facebook.com/eimurNA