NÝÁRS
BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400
Tímaflakk
N4sjonvarp
N4sjonvarp
N4 blaðið
47. tbl 17. árg 31.12 - 07.01 n4@n4.is
HEYRT OG SÉÐ Á N4
RIGA: PARÍS NORÐURSINS
FISKIDAGSTÓNLEIKAR 2019 Á GAMLÁRSKVÖLD KL. 00.30
KRAKKASÍÐAN
N4 hlaðvarp
NÝTT ÁR
GLEÐILEGT AKUREYRI
*1 keyptur aðalréttur = 1 frír barnaréttur. Gildir til og með 31. janúar 2020 *gildir ekki með öðrum tilboðum
VIÐTAL: MARÍA BJÖRK: ÁRIÐ 2019 Á N4
Í ÞESSU BLAÐI: DAVÍÐ KRISTINS: HEILSAN TEKIN FÖSTUM TÖKUM
HVAR ERUM VIÐ?
www.n4.is
Janúar útsalan Í FULLU FJÖRI ALLT AÐ
60% AFSLÁTTUR
Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Tilboðin gilda til 9. febrúar 2020 eða á meðan birgðir endast.
Mögnuð tilboð í fjórum búðum Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði
www.dorma.is VEFVERSLUN
ALLTAF OPIN
LOKAÐ Á GAMLÁRSDAG OG NÝÁRSDAG Hefðbundinn opnunartími frá og með 2. janúar
Gleðilegt ár! Þökkum viðskiptin á liðnu ári
40-70% AFSLÁTTUR!
GB GALLERY
GB GALLERY TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7
Opið: Mán.-fös. 10-18 · Lau. 10-17 · Sun. LOKAÐ · Sími 4694200
Við sendum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum hugheilar nýárskveðjur Með þökk fyrir árið sem er að líða
BÓKLEGT ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN
Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.
netokuskolinn.is
OPNUM 6. JANÚAR Hádegishlaðborð 2190 -
alla virka daga Brunch 2980 -
Laugardaga & Sunnudaga
eyrinrestaurant
MENNINGARHÚSINU HOFI AKUREYRI
Skíðasvæðið Skarðsdal
Fullorðinskort kr. 20.000 Framhalds / háskólanemakort kr. 12.00 Barnakort (11-17 ára) kr. 8.000 frítt fyrir 10 ára og yngri Öllum vetrarkortum fylgir Norðurlandsko Einfalt að kaupa, allar upplýsingar: www.skardsdalur.is GLEÐILEGT NÝTT SKÍÐAÁR
GÖNGUGARPAR!
N4 óskar eftir göngugörpum á öllum aldri. Okkur vantar í vikulegan útburð sem og afleysingar.
Við greiðum 16 kr. pr. blað. elva@n4.is
412 4402
Námsframboð vorönn 2020
• Nám og þjálfun
Grunnfögin í framhaldsskóla, enska og stærðfræði.
• Félagsliðabrú
Ætlað þeim hafa að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu af viðkomandi starfssviði.
• Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú
Ætlað þeim hafa að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu af viðkomandi starfssviði
• Skrifstofuskólinn
Nám í almennum skrifstofustörfum.
• FabLab smiðja
Innsýn í stafræna framleiðslutækni, hönnun og nýsköpun.
• Help start – enskunám fyrir lesblinda Fyrir byrjendur og lengra komna.
• Myndlistasmiðja
Málun Fyrir þá sem vilja læra grunnatriði myndlistar
• Markþjálfun
Hagnýtt nám sem veitir nemandanum góða undirstöðu í aðferðafræði markþjálfunar.
P.s. Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!
Skráning og nánari upplýsingar www.simey.is · 460-5720
HEYRT & SÉÐ Á N4
„Að hafa trú á sjálfum sér, fyrst og fremst, að vera hvorki feiminn né hræddur við veröldina og að standa með sínu fólki, hvort sem það er fjölskyldan eða þjóðin öll. Að gleyma því aldrei að við erum Íslendingar og verðum að standa saman.“
FRÚ VÍGDÍS FINNBOGADÓTTIR Fyrrum forseti Íslands - Heiðursdoktor við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. AÐ NORÐAN | 12. nóv 2019
RÓBERT KARL BOULTER Landvörður í Vatnajökulsþjóðgarði
„Reykingarmenn hef ég gripið glóðvolga við að reykja og kasta frá sér. Ég viðurkenni að þá hef ég oft verið kvikindi og horft á þá taka síðasta smókinn og henda, mæta síðan alveg um leið og biðja þá vinsamlegast um að taka þetta með sér. Ég er ekki svona valdníðslumaður, ég fíla það ekki - það er ekki uppáhalds hlutinn minn af starfinu að vera svona lögregla. En stundum þarf bara að segja fólki, þetta gerir maður ekki.”
AÐ NORÐAN | 24. sep 2019
„Hann var að leita sér að konu. Konan sem hann ætlaði að ná sér í sagði nei við hann og hann reiddist svona ægilega að hann vakti upp draug úr nautskálfi og sigaði á hana. “ JÓHANNES H. RÍKHARÐSSON Afkomandi Galdra-Geira AÐ NORÐAN | 28. ágúst 2019
EKILL ÖKUSKÓLI · VORÖNN 2020 ENDURMENNTUN ATVINNUBÍLSTJÓRA Námskeið kennd á tveim helgum: Næstu námskeið:
Vor 2020
22. FEB
Vistakstur - Öryggi í akstri (LAU)
23. FEB
Lög og reglur (SUN)
28. FEB
Skyndihjálp (FÖS)
29. FEB
Umferðaöryggi - Bíltækni (LAU)
1. MARS
Vöruflutningar og Farþegaflutningar (SUN)
Námskeiðin kennd á einni viku, virka daga: Næstu námskeið:
Vor 2020
15. APRÍL
Umferðaöryggi - Bíltækni (MIÐ)
16. APRÍL
Lög og reglur (FIM)
17. APRÍL
Skyndihjálp (FÖS)
20. APRÍL
Vistakstur - Öryggi í akstri (MÁN)
21. APRÍL
Vöruflutningar og Farþegaflutningar (ÞRI)
Ef tekin eru öll námskeið endurmenntunar atvinnubílstjóra hjá Ekil Ökuskóla er fimmta námskeiðið frítt.
VINNUVÉLANÁMSKEIÐ Næstu námskeið: 21. febrúar 08. maí
MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næstu námskeið: 10. janúar 12. mars
Nánari upplýsingar og skráning á www.ekill.is E k i l l ö k u s k ó l i | Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 461 7800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is
GOTT MÁL
GOÐAFOSS FRIÐAÐUR? Samkvæmt fréttamiðlinum 641.is í Þingeyjarsveit hefur Umhverfisstofnun lagt fram tillögu þess efnis að Goðafoss verði friðlýstur sem náttúruvætti. Samkvæmt skilgreiningum um tegundir friðlýsinga á vef Alþingis er Náttúruvætti „verndun sérstæðra náttúruminja”, fyrir þá sem ekki vita hvað náttúruvætti er.
ÓKEYPIS NÝÁRSGANGA Væri ekki tilvalið að hefja nýja árið á gönguferð út í óvissuna? Rölta af sér hátíðarþynnkuna í fersku janúarlofti? Ferðafélag Akureyrar ætlar að bjóða upp á ókeypis gönguferð á nýársdag kl. 13.00 undir styrkri fararstjórn Grétars Grímssonar. Brottför verður á einkabílum frá Ferðafélaginu, Strandgötu 23.
ÖR FJÖLGUN Í HÖRGÁRSVEIT Sveitarstjórn Hörgársveitar gerir ráð fyrir því að íbúum sveitarfélagsins fjölgi umtalsvert á næstu árum. Ekki síst í ljósi þess er verið að byggja margar íbúðir í þéttbýlinu við Lónsbakka. Íbúar sveitarfélagsins voru um síðustu áramót 616 og gerir sveitarstjórn ráð fyrir því að íbúarnir verði á bilinu 730 til 820 árið 2024. Í Hörgársveit eru 234 íbúðir skráðar samkvæmt þjóðskrá og þar er einbýli að lang stærstum hluta eða 186.
100 MANNS LÆRA ÍSLENSKU Mikil aðsókn hefur verið á námskeið SÍMEY í íslensku sem annað mál. Á haustönn 2019 voru námskeiðshóparnir þrettán en námskeiðin voru kennd á Akureyri, Grenivík, Dalvík og í Fjallabyggð. Samtals voru því rösklega hundrað manns á íslenskunámskeiðum á þessari önn. Það sama var uppi á teningnum á vorönn 2019, þá voru íslenskunámskeiðin hjá SÍMEY líka vel sótt.
Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ EYJAFJARÐARSVEITAR Lengri opnunartími um helgar Við munum fagna nýju ári með því að lengja opnunartímann um helgar sem verður Laugardaga kl 10:00-20:00 Sunnudaga kl 10:00-20:00
Hlökkum til að sjá ykkur í sundi á nýju ári
EYJAFJARÐARSVEIT
HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN
Gjafir eru skemmtilegar en bestu gjafirnar eru ekki þær sem kosta peninga heldur þær sem koma frá hjartanu.
Að byggja upp gott samband við makann gerist ekki sjálfkrafa. Það krefst vinnu að viðhalda neistanum og rómantíkinni á milli tveggja aðila. Hafðu hugfast að ekkert gerist af sjálfu sér. Ef vilji er fyrir hendi er sannarlega hægt að gera ýmislegt til þess að halda neistanum í sambandinu. Hresstu upp á útlitið. Það getur haft mjög góð áhrif á þig og líka á makann. Þeim mun meira aðlaðandi og sjarmerandi sem þú ert þeim mun jákvæðari áhrif hefur það á makann sem vill þá líka vera aðlaðandi fyrir þig. Farið út einu sinni í viku, bara þið tvö. Þetta getur verið sundferð eða göngutúr. Lystigarðurinn er til dæmis mjög rómantískur staður fyrir göngutúra á veturna með sínum hvítu seríum. Takið kaffi með á brúsa og njótið þess að spjalla saman í friði. Það er gaman að koma hvort öðru á óvart en gjafirnar þurfa alls ekki að kosta mikið. Litlar athafnir á borð við það að hita bílinn fyrir makann gefa oft mun meira en eitthvað dýrt fínerí úr búðinni. Skiptu oftar á rúminu ef þú vilt fá meira fjör í svefnherbergið. Rannsóknir hafa sýnt að flestir skipta of sjaldan um rúmföt. Er kannski kominn tími á að skipta út gömlum og slitnum sængurverum og upplituðum lökum fyrir eitthvað meira aðlaðandi? Stundum er betra að tjá ást sína skriflega. Sendu makanum falleg skilaboð, til dæmis í sms-i eða á litlum miðum sem þú skilur eftir í bílnum, á náttborðinu eða á ísskápnum. Þetta þarf ekki að vera langt bara nokkrar línur sem gefa tilfinningar þínar til kynna.
Komdu og gerðu frábær kaup!
20 90
til
%
afsláttur af völdum vörum
AKUREYRI Gleðilega hátíð!
TÍSKA, ÚTLIT & HEILSA
HEILSAN TEKIN FÖSTUM TÖKUM Heilsuþjálfarinn Davíð Kristinsson er eins og svo margir aðrir farinn að huga að markmiðasetningu fyrir næsta ár. Við fengum hann til þess að segja stuttlega frá sínum heilsutengdu markmiðum sem og að gefa lesendum góð ráð varðandi hvernig best sé að setja heilsuna í forgrunn á nýju ári. „Mín heilsutengdu markmið fyrir nýtt ár er að halda áfram skipulagðri hreyfingu sex sinnum í viku, lyfta, hjóla og synda. Síðan ætla ég að taka aftur út sykur úr fæðinu, þannig líður mér best. Vinna minna og verja meiri tíma með fjölskyldunni, “ segir Davíð aðspurður um sín persónulegu heilsutengdu markmið fyrir árið 2020. „Svo ætla ég að að hjóla 8000 km og 100.000 hæðametra”. Davíð, sem á og rekur líkamsræktarstöðina Heilsuþjálfun á Akureyri ásamt eiginkonunni Evu Ósk Elíasdóttir, er Norðlendingum að góðu kunnur en hann hefur leiðbeint fólki um heilsutengd málefni í ein 12 ár. Nýlega sagði Davíð í viðtali á N4 að fólk þyrfti að muna að hreyfa sig alltaf, minnst hálftíma á dag því heilsan fer ekkert í jóla- eða sumarfrí. Þetta er þörf áminning því desember er sá tími sem fólk leyfir sér oft meira í mat og drykk og hreyfing víkur fyrir allskonar jólatengdum viðburðum „Þetta er eins og bankareikningur, það er ákveðið sem þú getur tekið út, alveg eins og með heilsuna en við þurfum að leggja inn líka,“ sagði Davíð í viðtali hjá Skúla Braga í Taktíkinni. Sagði hann líka að það væri vel hægt að leyfa sér ákveðna hluti án þess að stefna heilsunni í hættu en það sem er tekið út í jólamánuðinum í formi minni svefns, álags, óhollari matar, áfengis og svo framvegis er ekkert að fara að koma tilbaka inn á reikninginn á einni viku. Það er því vel við hæfi að fá Davíð til þess að gefa lesendum N4 blaðsins sem vilja taka heilsu sína fastari tökum á nýju ári nokkur góð ráð.
Þrjú skotheld heilsuráð frá Davíð 1. HREYFING
Hreyfa sig daglega 30-60 mínútur. Ganga, lyfta, synda, hjóla, skíða, stunda jóga eða þá hreyfingu sem hentar þér best.
2. FÆÐI
Hvað ertu að borða? Skrifaðu niður í eina viku allt sem þú borðar og drekkur. Skoðaðu svo hverju má skipta út. Byrjaðu fyrst á að minnka sykur. Hugaðu svo að fyrstu máltíð dagsins. Hvernig er hún samsett? Ertu saddur/södd yfir daginn? Ef ekki þarftu líklega af bæta prótein og fitu við máltíðirnar.
3. SKIPULAG
Skipulegðu innkaupin, matseðilinn, æfingar þínar og samveru með fjölskyldunni viku fram í tímann.
Er
hjá þér?
Gleðilega hátíð
ww.hreint.is
M
HV
ERFISME R KI
Reykjavík Akureyri Hveragerði Selfoss Akranes
U
Við óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til að hafa hreint hjá ykkur á komandi ári.
2015 2019
1076
0023
laugardaginn 4. janúar klukkan 16:00 Á PLANINU VIÐ HAMAR (ÞÓRSHEIMILIÐ)
Eins og venja er til þá er haldið í gamlar og góðar hefðir þar sem jólin verða kvödd með dansi og söng. Gleðin hefst með blysför frá Glerárskóla í fylgd trölla og púka, þaðan er gengið að planinu við Hamar þar sem gleðin tekur öll völd. Tröll, púkar, jólasveinar, kóngur og drottning verða að sjálfsögðu á staðnum ásamt ýmsum skemmtiatriðum, söngleikurinn Tröll, Magni Ásgeirs kemur og tekur nokkur vel valin lög Heitt kakó, kaffi, kruðeri og blys verður til sölu á staðnum. Ekki láta þetta fram hjá þér fara! Stórgóð skemmtun fyrir fjölskylduna
ALLIR VELKOMNIR AÐGANGUR ÓKEYPIS
VIRÐING – FAGMENNSKA – TRAUST
Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
Skíðaðu með okkur um hátíðirnar 1.jan 2.jan 3.jan 4.jan 5.jan 6.jan 7.jan 8.jan
12-16 13-19 13-19 10-16 10-16 13-19 13-19 13-19
BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN
VERÐ 60.000 kr.
vinnuvelaskolinn.is
Norðurorka óskar eftir að ráða lagerstjóra Starfssvæði Norðurorku hf. er viðfeðmt en fyrirtækið rekur rafveitu og fráveitu á Akureyri, hitaveitu og vatnsveitu á Akureyri, í Hrísey, Eyjafjarðarsveit og á Svalbarðsströnd. Þá rekur Norðurorka hf. hitaveitu á Ólafsfirði, Hörgársveit, á Grenivík og í Fnjóskadal. Meginhlutverk Norðurorku hf. er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu. Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001). STARFS- OG ÁBYRGÐARSVIÐ: • Skipulagning og stjórnun á lager • Umsjón með vörumóttöku og birgðabókhaldi • Tiltekt og afgreiðsla út af lager • Innkaup, innlend og erlend og samvinna við verkefnastjóra stærri verka • Samskipti við birgja og verktaka • Umsjón með eignaskráningu • Umsjón og umhirða lagersvæðis • Stýring vörutalninga • Þátttaka í umbótaverkefnum
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla og/eða menntun í vörustjórnun • Iðnmenntun er kostur • Þekking á birgðastjórnunarkerfum er kostur • Reynsla af stjórnunarstarfi er kostur • Góð tölvukunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta • Lyftarapróf er kostur • Skipulagshæfileikar, frumkvæði, jákvæðni og þjónustulipurð
Næsti yfirmaður er sviðsstjóri þjónustu- og fjármálasviðs. Umsjón með ráðningunni hefur Erla Björg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri. Upplýsingar um starfið veitir Halla Bergþóra Halldórsdóttir, sviðsstjóri þjónustu- og fjármálasviðs í gegnum netfangið halla.bergthora.halldorsdottir@no.is Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Norðurorku: https://www.no.is/is/um-no/laus-storf Umsóknarfrestur er til og með 8. janúar 2020.
RANGÁRVÖLLUM – 603 AKUREYRI – SÍMI 460 1300 – no@no.is – www.no.is
ÚTSALAN HEFST 3. JANÚAR
20-70% AFSLÁTTUR
ATH! Lokað vegna vörutalningar 2. janúar Opið : Virka daga 10-18 Laugardaga 11-14
Hofsbót 4 | Sími: 462 3504
Gle ðilegt kntýatrtár ! líkamsræ
Byrjaðu nýja árið með stæl! Námskeiðin okkar koma þér af stað!
Hjólanámskeið
Frábær undirbúningur fyrir hjólasumarið framundan, einstaklingsmiðuð þjálfun þar sem fólk á öllum getustigum getur æft saman.
Kvennahjól #1
Mán kl. 18:30 + fim kl. 17:30
Kvennahjól #2
Mán kl. 19:30 + fim kl. 18:30 Verð: 8 vikur kr. 26.000,- | 16 vikur kr. 45.500,-
Blandaður hópur kröfuharðra hjólara Þri + fim kl. 19:00 + lau kl. 10:15
Verð: 8 vikur kr. 32.000,- | 16 vikur kr. 56.00,Hefst 6. janúar
jargi Alltaf góð stemning á B
Sterk/ur
Lyftinganámskeið fyrir alla. Mjög gott námskeið hvort sem er til að koma sér af stað í lyftingar eða ef þú vilt bæta þig þar sem þú ert staddur/stödd. Verð frá kr. 25.500,Mán kl. 18:30 og þri + fim kl. 19:30 Hefst 6. janúar
Lífstíll
Fjölbreytt námskeið sem hentar öllum sem vilja gera breytingu á mataræði og hreyfingu, byrjendum sem lengra komnum. Þri + fim kl. 18:30 + lau kl. 10:30 Verð frá kr. 25.500,Hefst 7. janúar
Dekur 50+
3 fastir tímar í viku og er einn af þeim volgur. Henta vel þeim sem ekki vilja hlaup og hopp heldur mjúka tíma með góðum teygjum. Mán + mið + fös kl. 16:30 Verð frá kr. 25.500,Hefst 6. janúar
Skráning er hafin í síma 462-7111 og í netfanginu bjarg@bjarg.is
Sívinsæl námskeið sem hafa breytt lífi og bætt heilsu
KarlaYoga
Námskeið fyrir alla karlmenn, byrjendur og vana. Ávinningur af jógaiðkun er margvíslegur, það getur minnkað streitu, aukið liðleika, úthald, jafnvægi og vöðvastyrk. Þri kl. 17:30 + 18:30 + fim kl. 17:30. Verð frá kr. 11.900,Hefst 7. janúar
60+ og 70+
Góð leikfimi sem hentar vel fólki 60 ára og eldri. Markviss hreyfing eykur lífsgæði og bætir lífi við árin. 2x eða 3x í viku, sjá tímasetningar á bjarg.is Verð frá kr. 14.000,Hefst 6. og 7. janúar
Nánari upplýsingar um öll námskeiðin má finna á bjarg.is
/bjarg.is @bjarg.likamsraekt
N
ið
- ný mark r á m ýtt
Bókaðu djúsdag á Lemon Akureyri
Nýpressað og stútfullt af næringu sem kroppurinn elskar
Pantaðu 6 pack á akureyri@lemon.is eða í síma 462-5552
Ath. Pöntun þarf að berast degi áður en er sótt
JAFNT KYNJAHLUTFALL
583
584
Kynjahlutfall viðmælenda á N4 var hnífjafnt á árinu 2019. Undanfarin ár höfum við fylgst grannt með þessu og reynt að hafa kynjahlutfallið sem jafnast.
VIÐ ERUM HÉR!
www.n4.is
Tímaflakk
N4sjonvarp
N4sjonvarp
N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri n4@n4.is
412 4402
N4 blaðið
N4 hlaðvarp
Gleðilegt nýtt ár
Takk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Starfsfólk Ljósgjafans
Glerárgötu 32 | sími 460 7788 | ljosgjafinn@ljosgjafinn.is | www.ljosgjafinn.is
TAKK FYRIR ÁHORFIÐ! FJÖLDI SEM HORFÐI Á MYNDBÖND N4 Á FACEBOOK SÍÐU N4:
2019
3,5 M 3M
3,2 MIL
2,5 M 2M 1,5 M
2018
1M
700 ÞÚS
500 Þ
N4 var 8.760 klst. í loftinu árið 2019 624 þættir sýndir 398 þættir frumsýndir 24 þúsund fylgjendur á Facebook síðu N4 Rúmlega 600.000 sóttu þætti á tímaflakki Símans
VIÐ ERUM HÉR!
www.n4.is
Tímaflakk
N4sjonvarp
N4sjonvarp
N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri n4@n4.is
412 4402
N4 blaðið
N4 hlaðvarp
í 10 ár - 2010–202
0
Gleðileg jól & farsælt komandi ár Sendum viðskiptavinum okkar og samstarfsaðilum bestu jóla- og nýárskveðjur. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
ALVÖRU KeBAB ALVÖRU BRAGÐ
OPIð: SUN - FIM: 11:00 - 23:00 / FÖS - LAU: 11:00 - 05:00 Skipagata 2 - 600 Akureyri - 461 1151
VIÐTALIÐ
Áhorf á árinu jókst stórlega „Samkvæmt okkar bókhaldi var N4 í loftinu með línulega dagskrá í 8.760 klukkustundir á árinu sem er að líða, við sýndum íslenskt efni sleitulaust hvern klukkutíma ársins. Þættirnir urðu alls 624, þar af 398 frumsýningar. Við getum ekki annað en verið stolt af þeim árangri hjá lítilli sjónvarpsstöð eins og okkar og við þetta bætist framleiðsluefni sem sýnt var annars staðar,“ segir María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri N4, þegar hún er beðin um að gera upp árið.
„Það sem stendur upp úr á árinu er líklega stóraukið en gjörbreytt áhorf. Línulegt áhorf hefur dalað ár frá ári hjá öllum sjónvarpsstöðvum en í staðinn nær fólk í efnið þegar því hentar og setur saman sína dagskrá. Þess vegna höfum við lagt stóraukna áherslu á að efnið okkar verði aðgengilegt sem víðast, á öllum hugsanlegum veitum og sú vinna hefur heldur betur skilað árangri, áhorfið á árinu jókst stórlega,” segir María Björk sem sér fyrir sér að stöðin haldi áfram á þessari braut, það er að segja að markaðssetja efnið á fleiri efnisveitum, þar sem fólk getur horft á þætti stöðvarinnar þegar því hentar, hvar sem er á landinu eða í heiminum og hefur tíma til að njóta. Svæðisbundin fjölmiðlun skiptir máli „Allar mælingar sýna mikla velvild fólksins í landinu í okkar garð og fyrir það erum við afskaplega þakklát. Langflestir áhorfendur eru eðlilega á höfuðborgarsvæðinu, þar sem flestir búa og svo er það líka þannig að fólkið þar hefur flest einhverjar tengingar út á land. Hlutfallslegt áhorf er hins vegar mest á landsbyggðunum. Þannig horfa Austfirðingar hlutfallslega mest á „Að austan,“ Norðlendingar á „Að norðan,“ og Vestlendingar á „Að vestan.“ Það styður þá kenningu að fólk þyrstir í fréttir og umfjöllun af sínu nærsamfélagi sem eykur vægi staðarmiðla. Við leggjum áherslu á að vera í góðum samskiptum við staðbundna miðla, sem birta gjarnan efnið okkar. Svæðisbundin fjölmiðlun snýst nefnilega líka um að „tala“ við heimafólk. Það vill stundum gleymast í allri þessari umræðu um fjölmiðlun.“ Raddir Landsbyggðanna þurfa að heyrast María Björk undirstrikar mikilvægi fjölmiðla í hverju lýðræðissamfélagi og að mikilvægi þeirra vaxi í raun og veru samfara aukinni tæknivæðingu. „Fjölmiðlar flytja ekki einungis fréttir af málefnum líðandi stundar, þeir eru líka vettvangur skoðanaskipta um ýmis mál. Sjónvarpsstöðin N4 er á margan hátt einstök, því við erum eina stöðin með höfuðstöðvar utan höfuðborgarinnar og reyndar með eina sjónvarpsstúdóið þar einnig. Skiptir staðsetningin einhverju máli, spyr sjálfsagt einhver. Já, svara ég hiklaust, vegna þess að öll efnistök hljóta að taka mið af staðsetningunni og umhverfinu. Við á N4 höfum skilgreint landsbyggðirnar sem okkar upptökusvæði og áherslan er þar. Rödd fólksins á landsbyggðunum fær með þessu að eiga sviðið hjá okkur, alla daga ársins. Með öllum þessum þáttum má segja að N4 opni glugga frá landsbyggðunum til allra í landinu, sem er einmitt svo mikilvægt á tímum örra tækniframfara. Við sjáum líka að fjölmiðlafólki á landsbyggðunum hefur fækkað nokkuð og þar með eykst mikilvægi okkar enn frekar.“ Sex tonnum minna af pappír Á árinu varð stór breyting á útgáfu N4-Blaðsins sem kemur út hálfs mánaðarlega og er dreift á Norðurlandi. „Við gáfum blaðið út vikulega, en staðreyndin er sú að auglýsendur þurfa yfirleitt ekki að minna svo ört á sig í prentmiðlum. Þess vegna fórum við þá leið að gefa út blaðið aðra
hverja viku en leggja þess í stað áherslu á auglýsingar í sjónvarpinu enda er það lang umhverfisvænasti mátinn ef út í það er farið. Það má segja að með því að auglýsa í sjónvarpi sé verið að auglýsa á landsvísu, ekki bara svæðisbundið. Auk þessara breytinga var ákveðið að skipta yfir í umhverfisvænni og léttari pappír. Bara sú breyting sparar sex tonn af pappír á hverju ári og munar um minna þegar heimurinn kallar á aðgerðir í loftslagsmálum.“ Fjölmiðlun kostar Að lokum er ekki annað hægt en spyrja Maríu Björk út í fjárhagsstöðu stöðvarinnar, því þrátt fyrir stóraukið áhorf er fjárhagurinn þröngur, rétt eins og annarra fjölmiðla. „Samfélagið hefur ákveðið að hafa einn stóran ríkisrekinn fjölmiðil sem fær sjálfkrafa nokkra milljarða króna á hverju ári, auk þess að keppa við einkarekna fjölmiðla á auglýsingamarkaði og fleiri stöðum. Þessi staða gerir það að verkum að einkareknu fjölmiðlarnir eru almennt fjárhagslega veikir og algjörlega bundnir. Fjölmiðlafrumvarpið sem núna er til umræðu á Alþingi leysir að einhverju leyti stöðuna og sjálf er ég á þeirri skoðun að samfélagið eigi að halda úti öflugum miðli, sem einbeiti sér að fréttum og menningarlegu efni. Fjölmiðlun er dýr í eðli sínu, efnið birtist ekki sjálfkrafa, það þarf alltaf einhver að borga brúsann. Rétt eins og rafmagnið kemur ekki sjálfkrafa til okkar úr tengilinum í veggnum. Það er ekki þannig. Sem betur fer hafa margir skilning á þessum veruleika og við erum þakklát okkar stuðningsaðilum. Án þeirra væri stöðin líklega ekki í loftinu alla daga ársins með viðtölum og umfjöllunum um málefni landsbyggðanna.”
Kynjahlutfall viðmælanda á stöðinni var hnífjafnt en stöðin hefur undanfarin ár fylgst grannt með þessu og reynt að hafa kynjahlutfallið sem jafnast. Fylgjendur Facebook síðu stöðvarinnar telja í árslok 24 þúsund og var aukning í áhorfi á efni síðunnar 500%. Heildaráhorf á N4 jókst verulega á árinu. Línulegt áhorf hefur dalað en mikil aukning orðið í áhorfi á tímaflakki Símans og á öðrum efnisveitum. 624 þættir voru sýndir á stöðinni, þar af 398 frumsýningar. María Björk Ingvadóttir
Stefán Friðrik Friðriksson
Framkvæmdastjóri
Verkefnastjóri markaðs- og framleiðslu
Karl Eskil // kalli@n4.is
GAMLÁRSDAGUR
ÞRI
31.12
MIÐ
01.01
08:30 09:00 11:00 11:30 13:30 14:00 16:00 16:30 18:30 19:00 19:30 21:30 00:00 00:30 02:30
00.30
NÝÁRSDAGUR 08:00 20:00 21:00 22:00 22.30
FISKIDAGSTÓNLEIKAR Á Gamlársdag verður Fiskidagstónleikaveisla allan daginn. Við sýnum alla tónleikana frá 2013 - 2019 í bland við áramótakveðjur. Um kvöldið kl. 00.30 byrja tónleikarnir frá 2019.
Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2013 Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2014 Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2015 Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2016 Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2017 Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2018 Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2019 Áramótakveðjur
22.00
NÓTAN 2019
Áramótakveðjur Áramótaþáttur N4 Heimildamynd: Sveinn á Múla Nótan 2019 - Samantekt Nótan 2019 - Tónleikarnir Nótan er uppskeruhátíð tónlistarskólanna í landinu sem varpar ljósi á það gróskumikla starf sem tónlistarskólarnir í landinu hafa uppá að bjóða.
20.00 AÐ AUSTAN - LOKAÞÁTTUR ÁRSINS 2019
FIM
Skúli Bragi og Rakel líta yfir farinn veg um Austurlandið í þessum síðasta þætti ársins. Óséð efni, mistök og margt fleira.
02.01
20.30 LANDSBYGGÐIR Hannes Petersen læknir á Akureyri hefur rannsakað ítarlega hreyfi- og sjóveiki. Karl Eskil Palsson ræðir við Hannes um rannsóknirnar.
EITT & ANNAÐ
20.00 EITT OG ANNAÐ FRÁ GRÍMSEY Kynnumst lífinu í Grímsey, fáum okkur pylsu í pylsuvagninum sem er nýjasta viðbótin í veitingaflórunni í eyjunni og förum í ferðalag um gula vitann með Bjarna vitaverði sem hefur gegnt þeirri stöðu í 50 ár.
20.30 VALIN TÓNLISTARATRIÐI Fjölmargir tónlistarmenn hafa stigið á stokk í Föstudagsþættinum okkar á N4. Bæði landsþekktir og ungir, upprennandi listamenn.
FÖS
03.01
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN Í þessum fyrsta Föstudagsþætti ársins 2020 ætlum við að taka saman skemmtileg viðtöl frá liðnu ári. Við endum á laginu "Love me darling, just tonight" í skemmtilegri bluegrass útsetningu KK og Gauks.
21.00 FISKIDAGSTÓNLEIKAR FRÁ 2013 Smellum þessum skemmtilegu tónleikum í tækið og dönsum inn í nóttina. Frábærir flytjendur og eðaltónlist til þess að koma sér í rétta gírinn fyrir fyrstu helgi ársins.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
04.01
16.00 HEIMILDAMYND: HEIÐARBÝLIN
20.00 AÐ AUSTAN
17.00 BERJAST, BERJAST, BERJAST
20.30 LANDSBYGGÐIR
18.00 Á SLÓÐUM NANU
21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN
19.00 ÁRAMÓTAÞÁTTUR N4
SUN
EITT & ANNAÐ
20.00 EITT OG ANNAÐ AF NORÐURLANDI VESTRA Jón Ósmann ferjumaður. Kristófer Orri Hlynsson er tvítugur bóndi í Fljótum. Hugrún og Jonni á Skagaströnd og fleira.
20.30 VALIN TÓNLISTARATRIÐI
05.01
Fjölmargir tónlistarmenn hafa stigið á stokk í Föstudagsþættinum okkar á N4. Bæði landsþekktir og ungir, upprennandi listamenn.
21.00 HEIMILDAMYND: KANARÍ
HEIMILDAMYND
EITT & ANNAÐ
Klara rak Klörubar í yfir þrjátíu ár. Harry býr á Kanarí og talar góða íslensku en hefur aldrei komið til Íslands.
21.30 EITT OG ANNAÐ AF HÁSKÓLANUM Beinum sjónum okkar að Háskólanum á Akureyri í þessum þætti. Kynnum okkur sveigjanlegt nám, opna daga, starfamessu og fleira.
20.00 AÐ VESTAN - JÓLAÞÁTTUR
MÁN
Hlédís Sveinsdóttir er í jólaskapi í þessum þætti og býður okkur uppá skemmtilegan jólaþátt frá Vesturlandi.
06.01
20.30 TAKTÍKIN Lárus Jónsson, þjálfari Meistaraflokks karla hjá Þór Akureyri í körfubolta er gestur Skúla Geirdal að þessu sinni.
EITT & ANNAÐ
21.00 AÐ VESTAN - JÓLAÞÁTTUR Hlédís Sveinsdóttir er í jólaskapi í þessum þætti og býður okkur uppá skemmtilegan jólaþátt frá Vesturlandi.
21.30 TAKTÍKIN Lárus Jónsson, þjálfari Meistaraflokks karla hjá Þór Akureyri í körfubolta er gestur Skúla Geirdal að þessu sinni.
ÞRI
20.00 AÐ NORÐAN Verndarar fjörunnar á Svalbarðseyri, afskekktasta þorp í heimi á Grænlandi, myndbönd um burðarhjálp sauðkinda o.fl.
07.01
20.30 MIKLU MEIRA EN FISKUR Veistu hvað þú ætlar að starfa við í framtíðinni? N4 gerir fjóra þætti þar sem bent er á forvitnileg störf sem tengjast sjávarútvegi.
EITT & ANNAÐ
21.00 EITT OG ANNAÐ AF NORÐURLANDI Bláu bekkirnir á Hofsósi, Safnasafnið á Svalbarðsströnd, Sýndarveruleikasafnið á Sauðárkróki og Grímsey í þessum þætti.
21.30 FÖST Í FORTÍÐINNI Rifjum upp þessa þætti þar sem Karl Jónsson hittir blómabörn sem voru "ung í eitís" og rifja upp tísku, tónlist og ævintýri unglingsáranna.
FORVARNIR ERU BESTA LAUSNIN! Þjónustum einstaklinga og fyrirtæki um land allt. 30 ára reynsla í faginu.
Eigum til mikinn búnað á lager gegn nagdýrum.
HAFÐU SAMBAND:
462 4444 @ mve@mve.is
facebook.com/meindyr
Meindýravarnir MVE
Árni Sveinbjörnsson · Sími 462 4444 · arni@mve.is
Flugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs
! r á t t ý n t g e l i Gleð VIÐ ÞÖKKUM AF ALHUG FYRIR SAMFYLGDINA, HVATNINGU OG ÁHORFIÐ Á ÁRINU 2019 OG HLÖKKUM TIL AÐ GERA ENN BETUR Á NÝJU ÁRI 2020. Starfsfólk N4
Á myndina vantar Ástu Rut Berg Björnsdóttur, Egil Antonsson og Katrínu Elfu Ingvadóttur
VIÐ ERUM HÉR!
www.n4.is
Tímaflakk
N4sjonvarp
N4sjonvarp
N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri n4@n4.is
412 4402
N4 blaðið
N4 hlaðvarp
Kæru félagsmenn Óskum ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári. Um leið viljum við þakka fyrir góð samskipti á árinu sem er að líða.
Með áramótakveðju,
stjórn og starfsfólk Búfesti
FERÐALÖG & FRÍSTUNDIR
Riga – París norðursins Riga, höfuðborg Lettlands, er bæði lifandi og litrík. Þar er urmull af góðum kaffihúsum, spennandi arkitektúr og einn stærsta markað Evrópu að finna. Ekki spillir heldur flugverðið þangað fyrir. Að ganga um götur Riga og skoða litríkar og fallegar byggingar borgarinnar er upplifun út af fyrir sig. Auðveldlega má eyða löngum tíma í Vecrīga, eða gamla bænum, sem er á lista UNESCO. Hvort sem maður hefur áhuga á arkitektúr eða ekki þá eru göturnar í Riga allt öðruvísi en það sem við eigum að venjast á Íslandi. Gömul timburhús í bland við byggingar í módernískum og gotneskum byggingarstíl. Þar má einnig finna yfir 800 „art nouveau“ byggingar, sem eru skreyttar með hlutum úr náttúrunni og goðafræði, Albert street er þar fremst í flokki. GÓÐ KAFFIHÚS OG RISASTÓR MARKAÐUR Á göngu um miðbæinn þarf ekki að leita langt eftir góðu kaffihúsi því notaleg kaffihús með gæða kaffi eru á hverju götuhorni, ef svo má segja. Mörg þeirra eru líka með veglegt úrval af sætabrauði. Í Riga er einhver stærsti og mest sótti markaður í Evrópu og stór hluti af honum er innanhúss í byggingum sem eru á lista UNESCO. Þar er að finna algjört himnaríki af fersku hráefni, allt frá kjöti og fiski, yfir
í grænmeti, ávexti og krydd. Einnig er þar veglegt úrval af allskyns handavinnu og litlum veitingastöðum. SÖGUFRÆGIR STAÐIR Fyrir þá sem hafa áhuga á sögu þá eru margir staðir sem vert er að skoða: House of the Blackheads, Three Brothers, Freedom Monument, Dómkirkjan, Sænska hliðið og St Peter´s kirkjan eru góð byrjun. Það er auðvitað margt fleira áhugavert sem hægt er að benda á en uppskriftin að góðu ferðalagi er ekki endilega að vera með allt skipulagt fyrirfram heldur láta staðinn líka koma sér á óvart.
útsala á bryggjunni Réttur dagsins mán. - þri. - mið. 1.500kr Pizzahlaðborð fim. - fös. 1.500kr Kaffi 70% Eftirréttir 50% Allt að 16” Pizzur með 3 áleggjum í take away
1.500kr
7afs0látt%
Útsalan hefst 2. jan. og lýkur 15. jan. Bryggjan Restaurant | Strandgata 49 | Akureyri | Sími 440 6600
www.Bryggjan.is
ur
31.des - 7.jan
SAMbio.is
AKUREYRI
L
12
ÍSLENSKT TAL
9
L
ÍSLENSKT TAL
UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is
Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.
Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.
Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga og sunnudaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.990,- / Kr. 2.090,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
Tilboð 4
Fyrir þrjá eða fleiri:
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.320,- kr. á manninn
4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo 2.320,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
VIKAN 31.12 - 7.12
L
12
L
16
NÝTT Í BÍÓ 3. jan
NÝTT Í BÍÓ 3. jan
FJÖLSKYLDUPAKKINN: Gildir ef tvö börn á aldrinum 2 - 12 ára eru með í för.
12
3 SAMAN
3.600 kr.
4 SAMAN
4.000 kr.
5 SAMAN
5.000 kr.
6 SAMAN
6.000 kr.
VERÐSKRÁ: ALMENNT VERÐ
1.685 kr.
BÖRN 2-6 ÁRA
995 kr.
BÖRN 7-12 ÁRA
1.250 kr.
ELDRI BORGARAR
1.250 kr.
ÖRYRKJAR
1.250 kr.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÍSLENSKAR MYNDIR: +250 kr.
995 kr.
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA OG DAGSETNINGAR:
borgarbio.is
Munið! HÁDEGISTILBOÐIÐ 1200 kr. alla virka daga
tt ý N
á seðli
FJÖLSKYLDUTILBOÐIN OKKAR
160 GR. BORGARI beint frá býli.
gn, ð slá í ge! a r e i s s Þe jör negla enda alg
Ostborgarar sem slà alltaf i gegn!
! ti s a l æ s n i v
SÁ ALLRA
240 gramma SLEGGJA fyrir svanga!
N! MUNIÐ SLÁTTIN F A A N N A NÁMSM
ZURGBASSI! PIPAROSTUR BEIKON BBQ
Hlökkum til að taka á móti ykkur! Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:00-21:00 og lau-sun 12:00-21:00
@N4 Grafík
MUSCLE BOY
Í R I N F E T S INN
0 5 R U T T PO
r i N Ó J L L I M LEIKURINN OKKAR