N4 dagskráin 48-18

Page 1

28. nóvember-4. desember 2018

48 tbl 16. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

notalegur

NÓVEMBER Við leggjum áherslu á það sem róar, bætir og yljar.

Núvitund:

Sólveig Helgadóttir

Viðtal:

Berg er hjarta Dalvíkur

Við höfum falið bókaorm í blaðinu, getur þú fundið hann?


V E R N D A R VÆ N G U R EDDU HEIÐRÚNAR BACKMAN Eitt þekktasta verk Eddu, VERNDARVÆNGUR, prentað á sængurfatnað í samráði við fjöldskyldu hennar. Framleiðandi Elegante.

26.900 kr.

„Það fer sama orkan í að elska og skapa“

Sængurver og koddaver

Edda Heiðrún Backman

15%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

2.090 KRÓNUR

MISTRAL HOME

sængurföt

Ótrúlegt úrval af sægurfötum frá Mistral Home. Ný og spennandi mynstur og litir. Bómullarsatín með vönduðum rennilás. 300 gsm bómullarþráður sem tryggir frábæra endingu, viðkomu og mýkt. Fáanleg 140 x 200.

NORDICFORM

sængurföt

Fullt verð 140x200 cm frá kr. 8.990.

Ný sending af fallegum sængufötum frá Nordicform. Sængurfötin eru úr bómullarsatíni með vönduðum rennilás. 300 gsm bómullarþráður sem tryggir frábæra endingu, viðkomu og mýkt. Nordicform fáanleg 140 x 200, 140 x 220 og 200 x 220 cm. Fullt verð 140x200 frá kr. 12.900

JÓLAVERÐ á Mistral Home 140x200 cm frá aðeins 6.900 kr.

JÓLAVERÐ á Nordicform 140x200 cm frá aðeins 10.965 kr.

15%

AFSLÁTTUR

Twiggy

3ja sæta sófi

3ja sæta sófi í klassískum stíl. Rautt, grátt eða svarbrúnt slitsterkt áklæði. Stærð: 180 x 92 x 95 cm. Fullt verð: 109.900 kr.

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

AFSLÁTTUR

TAMPA

hornsófi með tungu

Hornsófi. Ljós- eða dökkgrátt slitsterkt áklæði. Hægri eða vinstri tunga Stærð: 270 x 215 cm Fullt verð: 189.900

Aðeins 156.516 kr.

Aðeins 93.415 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

30%

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru.


Fyrir þínar bestu stundir www.dorma.is VEFVERSLUN

ALLTAF OPIN

LOTUS sófaborð

15%

Svört eða hvít málmgrind, viðarplata. Lítið Ø 34 cm

AFSLÁTTUR

DÚNSÆNG OG -KODDI

Fullt verð: 5.990 kr. Afsl. verð 5.092 kr. Millistórt Ø 39 cm

Sæng 135 x 200 cm. 85% smáfiður og 15% hvítur andadúnn. 100% bómullarver. Fullt verð: 12.900 kr Koddi 50 x 70 cm. 70% smáfiður og 30% hvítur andadúnn. 100% bómullarver.

Fullt verð: 6.490 kr. Afsl. verð 5.517 kr. Stórt Ø 43 cm

20%

Fullt verð: 7.900 kr. Afsl. verð 6.792 kr.

AFSLÁTTUR

Fullt verð: 6.900 kr

Sæng 10.320 kr. Koddi 5.520 kr.

Lítið

Millistórt

5.092 kr. 5.517 kr.


Aeg comfortlift® uppþvottavélar

Aeg ofnar

mætir þínum þörfum


SR BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559

ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18 Laugardaga kl. 11-15.

ORMSSON ORMSSON KS KEFLAVÍK ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 421 1535 SÍMI 456 4751 SÍMI 455 4500

1922 - 2017

ÁRA

95

ORMSSON TÆKNIBORG ORMSSON ORMSSON GEISLI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI SÍMI 480 1160 SÍMI 422 2211 SÍMI 4712038 SÍMI 477 1900 SÍMI 481 3333

LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800

nýr vefur Netverslun Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

Greiðslukjör

OMNIS BLóMSTuRvELLIR AKRANESI HELLISSANDI SÍMI 433 0300 SÍMI 436 6655

Aeg þvottavélar og þurrkarar

kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð

Aeg Háfar

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

PENNINN HÚSAVÍK SÍMI 464 1515

Aeg customflex® kæliskápar

Aeg Helluborð


MEÐ KALLA MÁNUDAG 20.00 Skreytingar bera þess augljós merki að jólin nálgast óðfluga. Jólakötturinn er fastagestur á Ráðhústorginu á Akureyri. Aðalheiður Eysteinsdóttir hannaði köttinn á sínum tíma og segir Karli Eskil Pálssyni söguna. Íbúarnir við Arnarsíðu á Akureyri eru samhentir og skreyta götuna myndarlega fyrir jólin, í Jólarölti er rætt við íbúa við götuna sem segja frá samheldninni.

UMSJÓNARMAÐUR JÓLARÖLTS ER KARL ESKIL PÁLSSON


MIKIÐ ÚRVAL AF FATAEFNUM joggingefni · barnaefni · peysuefni · glamúrefni

Mikið úrval af sníðablöðum

Mikið úrval af skrautpúðum

BJÓÐUM GARDÍNULAUSNIR FYRIR ALLA GLUGGA Margir mismunandi möguleikar í boði screen, myrkvun, plissur og strimlar. Hægt er að hafa samband í verslun og panta mælingu.

Verið velkomin

Opnunartími: Virkir dagar 10-18 og laugardagar 11-14 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Finndu okkur á facebook · www.facebook.com/ak.vogue


Aðventukvöld

Föstudaginn 30. nóVEMBER frá klukkan 16-19 20% afsláttur af allri gjafavöru frá House doktor og Nicolas vahé. 20% afsláttur af allri matvöru.

m vörum smakk af viNsælu OPNUNARTÍMI Í DESEMBER Opið alla virka daga frá kl. 10-17 · Laugardaga frá kl. 11-16 Þorláksmessa frá kl. 11-16 · LOKAÐ: Aðfangadag, Jóladag, annan í jólum, Gamlársdag og Nýársdag

B.Jensen · Lóni · 601 Akureyri · 462 1541

VELKOMIN á bókakvöld HÆLISINS á Kristnesi 29. nóvember kl. 20-22

Höfundar kynna bækurnar Fíasól gefst aldrei upp; Sölvasaga Daníelssonar; Ævintýri í Austurvegi HM 2018 og Kennedybræður auk þess sem bókin Landganga Hvítabjarna verður kynnt. Notaleg kvöldstund á huggulegu kaffihúsi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir! Upplagt að kíkja á HÆLIÐ eftir Línu Langsokk í Freyvangi eða eftir innlit í Jólagarðinn. Rjúkandi súkkulaði og himneskur heimabakstur í notalegu kaffihúsi. Opið allar helgar í desmeber (nema 21. og 22.) frá 14-18. VELKOMIN.


Hefur þú

prófað Taco

Grísa-, kjúklingaeða grænmetis taco

Grísarif Baby rif, salat, kartöflubátar og gráðostasósa

BRUNCH Allar helgar frá 10:00-15:00

Munið hádegiskortin


á álmu 3 í Hlíð

Akureyringar athugið Öll snjósöfnun í botnlöngum, á gangstéttum og við allar götur er bönnuð. Hægt er að losa snjó á skilgreindum snjólosunarsvæðum í bæjarlandinu. Nánari upplýsingar á heimasíðu Akureyrarbæjar.

Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000

Jólamarkaður í Vaglaskógi Laugardaginn 1. desember verður haldinn jólamarkaður í starfsstöð Skógræktarinnar í Vaglaskógi frá kl. 13 til 17. Handverksfólk úr Þingeyjarsveit og nágrenni verður með fjölbreyttan varning til sölu. Einnig verður hægt að kaupa jólatré, greinar, arinvið og fleira úr Vaglaskógi. Nemendur úr Stórutjarnaskóla verða með kaffisölu fyrir ferðasjóð sinn.

Sjáumst í jólaskapi í skóginum! Skógræktin Vöglum.



Ágætu GA félagar.

AÐALFUNDUR

Golfklúbbs Akureyrar 2018 fer fram miðvikudaginn 28. nóvember næstkomandi. Fundurinn fer fram á Jaðri og hefst hann kl. 20:00. Dagskrá fundar er eftirfarandi: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.

Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis. Umræður og atkvæðagreiðsla um tillögur samkvæmt 9 grein. Kosning stjórnar og varamanna í stjórn. Kosning og/eða tilnefning í aðrar nefndir, sbr. 8 grein. Kosnir tveir endurskoðendur og einn til vara. Ákvörðun árgjalds skv. 4 grein. Lagabreytingar. Önnur mál.

Kaffi Sáló

Kl. 20

Fim 29. nóv.

Lukkumiðar 2018

Fim 6. des.

Kl. 20

Útdráttur. Allir velkomnir, heitt á könnunni.

Jólafundur

Sun. 9. des.

Kl. 20

Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri · Strandgötu 37b · www.saloak.com · Símar: 8511288 Skrifstofan er opin á miðvikudögum kl. 16.00 - 18.00


Jólatilboð

Á HÓTEL VELLIR OG HÓTEL SMÁRI Í DESEMBER Ertu á leið í borgina

við erum nálægt Costco, Ikea, Smáralind…

Tveggja manna herbergi Ein nótt kr. 15.000 – 7.500 per mann innifalið morgunverður og skattar. Tvær nætur kr. 25.000 – 12.500 per mann innifalið morgunverður og skattar. Þrjár nætur kr. 35.000 – 17.500 per mann innfalið morgunverður og skattar. Eins manns herbergi Ein nótt kr. 12.000 – innifalið morgunverður og skattar. Tvær nætur kr. 20.000 – innifalið morgunverður og skattar. Þrjár nætur kr. 30.000 – innfalið morgunverður og skattar. Auka rúm kr 5.000 per nótt. Bókanir Sendið okkur email, merkt “jólatilboð” á: Hótel Smári - hotelsmari@hotelsmari.is. Hótel Vellir - info@hotelvellir.com.


16 DAGA átak gegn kynbundnu ofbeldi 25. nóv. - 10. des. 2018 Alþjóðlegt 16 daga átak Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi stendur frá 25. nóvember til 10. desember. Átakið hefst á alþjóðlegum baráttudegi gegn ofbeldi gegn konum og því lýkur á alþjóðlega mannréttindadaginn. Í ár er yfirskrift átaksins #HearMeToo - Endum kynbundið ofbeldi gegn konum Fimmtudagur 6. desember | Kl. 18:00 – 21:00 Opið hús hjá Aflinu , samtökum gegn kynferðis- og heimilisofbeldi í Gamla spítalanum Aðalstræti 14. Kynning á starfsemi Aflsins, erindi, tónlistaratriði og léttar veitingar. Mánudagur 10. desember | Kl. 10:00 – 16:00 Ráðstefna um mannréttindi í tilefni 70 ára afmælis Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna í Háskólanum á Akureyri. Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands setur ráðstefnuna. Dagskrá https://www.unak.is/is/samfelagid/vidburdir/radstefna-um-mannrettindi

Tilboð í ræstingar Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Skógarlund (áður Hæfingarstöð). Áætlaður samningstími er 4 ár. Útboðsgögn fást í þjónustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9 frá og með miðvikudeginum 28. nóvember nk. Hægt er að fá útboðsgögn send með tölvupósti með því að hafa samband við innkaupastjóra (karlg@akureyri.is). Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 12. desember kl. 11.00. Innkaupastjóri Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000


Bragðið sem býr til jólin

ÁRNASYNIR

Það er ýmislegt sem breytist með tímanum en KEA hangikjötið hefur verið ómissandi á jólaborðum Íslendinga í fjöldamörg ár. Það er taðreykt og verkað samkvæmt aldagömlum hefðum sem tryggja framúrskarandi bragð og gæði.

– VERÐI ÞÉR AÐ GÓÐU


Innritun í nám á vorönn 2019 Sótt er um á vef Menntamálastofnunar, www.mms.is. Upplýsingar um námsframboð eru á heimasíðu skólans www.vma.is. Í VMA er fjölbreytt nám í boði bæði til stúdentsprófs og í iðn- og tækninámi. Umsóknarfrestur er til miðnættis 30. nóvember 2018. Engar aldurstakmarkanir eru á inntöku nemenda í skólann, en tekið er tillit til fyrri námsárangurs ef fjöldatakmarkanir eru inn á brautir eða inn í áfanga. Nemendur utan Akureyrar geta sótt um á heimavist VMA/MA en frekari upplýsingar um heimavistina er á www.heimavist.is.

Verkmenntaskólinn á Akureyri · 464-0300 · vma@vma.is FAGMENNSKA · FJÖLBREYTNI · VIRÐING

Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 KL. 17:00-19:00 460 1010

Dagbjört Elín Pálsdóttir

Þórhallur Jónsson

Til viðtals í viðtalstíma bæjarfulltrúa í Ráðhúsinu verða að þessu sinni Dagbjört Elín Pálsdóttir og Þórhallur Jónsson.

Bæjarfulltrúarnir svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa.


Umbreyttu baðvenjum þínum Spongellé sápusvamparnir innihalda ilmblöndur, rakagefandi efni og milda sápu. Þeir eru frábærir til notkunar í daglegri húðumhirðu í sturtunni og/eða baðinu. Dásamlegar ilmblöndur og kremað sápulöður gerir Spongellé að baðeftirlæti fyrir húð og huga. Ofnæmisprófað – Paraben frítt.


Umsóknarfrestur er til 20. desember

Virkjaðu hæfileikana Máttur kvenna er nám fyrir konur sem vilja öðlast þekkingu og færni í rekstri fyrirtækja. Kennsla fer fram í fjarnámi þar sem nemendur geta sjálfir stjórnað því hvenær horft er á fyrirlestra og verkefni unnin, allt eftir hentugsemi hvers fyrir sig.

Í fararbroddi í fjarnámi Nánari upplýsingar á bifrost.is

1. og 8. desember,

kl.13-17

markaður

Grafíkverk, textíl vörur, kort, kerti, dagatöl, furðudýr og fleira! Kíkið við í litlu verslunina okkar í Listagilinu, Kaupvangsstræti 23 og gerið góð kaup. VÖRUR FRÁ: Agndofa hönnunarhús DUO. Grafísk hönnun Effekt hönnunarhús Form hönnun Línuland Lúka - Art & Design Studio Vast

@gilidvinnustofur


Jólasnarl, öl og snafs

Grafinn lax og dillsósa Kryddmarinerið síld, rúgbrauð og smjör Marineruð síld með rauðrófum og eplum Grafið lamb með bláberja vinaigrette Kr. 3900.-

Purusteik Bautans

Forréttir Grafinn lax og dillsósa Kryddmarinerið síld, rúgbrauð og smjör Marineruð síld með rauðrófum og eplum Aðalréttur Grísa purusteik með sykurbrúnuðum kartöflum, eplasalati, rauðkál og jólasósa Eftirréttur Ris a´la mande með karamellusósu Kr. 4990.- þriggja rétta Kr. 4190.- tveggja rétta, aðalréttur, eftirréttur eða forréttur

Jólahangikjöt Bautans

Forréttir Grafinn lax og dillsósa Kryddmarinerið síld, rúgbrauð og smjör Marineruð síld með rauðrófum og eplum

Aðalréttur Hangikjöt með kartöflum, uppstúf, rauðkál, grænar baunir, laufabrauð og smjör Eftirréttur Ris a´la mande með karamellusósu Kr. 4990.- þriggja rétta Kr. 4190.- tveggja rétta, aðalréttur, eftirréttur eða forréttur

Hafnarstræti 92 - Akureyri | Sími +354-462-1818 | bautinn@bautinn.is


Fullveldið er barátta! Morgunfundur Stefnu- félags vinstri manna 1. desember. Kaffi Amor við Ráðhústorg kl. 11, húsið opnar 10.45. Dagskrá: Fullveldisárið 1918: Björn Teitsson sagnfræðingur Fullveldið 2018: Guðmundur Beck verkamaður Söngur: Þór Sigurðsson og Þórarinn Hjartarson Upplestur: Jón Laxdal

ÖLLUM OPIÐ

Stefna, félag vinstri manna

Aðventu�undur

NFLA

Náttúrulækningafélag Akureyrar boðar til aðventufundar sunnudaginn 2. desember kl. 20:00 í félagsheimilinu Kjarna. Notaleg samvera í byrjun aðventu. Lifandi tónlist - Finnur, Snorri og Ragga spila og syngja. Kæru félagar, fjölmennum og tökum með okkur gesti. Enginn aðgangseyrir Stjórnin


í Sunnuhlíð verslunarmiðstöð

FIMMTUDAGINN 29. NÓVEMBER KL. 20 - 22 Flott tilboð í verslunum Veglegt happdrætti Sölubás frá Matarsmakk frá Kaffismakk frá

Komdu

og njóttu kvöldsins með okkur

Snyrtistofa Snyrtivöruverslun

Hágæði og áreiðanleiki


Konukvöld

Fimmtudagskvöldið 29. nóvember 20% afslátt af ARTDECO vörum

Gefðu dekur í

jólapakkann

Á þessum árstíma brjóta margir hugann um hver sé hin fullkomna jólagjöf fyrir ástvini og jafnvel samstarfsmenn. Öll viljum við hitta í mark og gefa gjöf sem gleður, því að sælla er að gefa en þiggja. Lúxus litun og plokkun kr. 6.900,Nudd og maski kr. 5.900,Andlitsmeðferð með litun og plokkun og parraffin á hendur kr. 13.550,Lúxus fótsnyrting, andlitsmeðferð, litun og plokkun kr. 21. 850 Með hverju keyptu gjafabréfi yfir kr. 7.000,fylgir paraffin meðferð fyrir hendur. Opnunartími í desember 6. des 9-20 11. des 7. des 9-20 12. des 8. des Lokað 13. des 9. des Lokað 14. des 10. des 9-18 15. des

Sunnuhlíð 12

9-16 9-18 9-20 9-18 10-14

·

16. des 17. des 18. des 19. des 20. des

10-15 9-20 9-20 9-19 9-20

21. des 9-19 22. des 9-17 23. des Lokað

603 Akureyri

·

Erum á

Sími 571 6020


Konu

KVÖLD

í Sunnuhlíð fimmtudaginn 29. nóvember frá kl. 20-22. 15% afsláttur af öllum vörum þetta eina kvöld.

Afmælis 0% 2afsláttur af

TILBOÐ

öllum vörum frá Handberg.

5% 2afsláttur af

öllu skarti frá ioaku.

Rósin | Sunnuhlíð 12 | rosin@internet.is | sími 414-9393 Opið virka daga 11-18 og laugardaga 11-14

FRÁ M TIL M IÐVIKU IÐVIK DEGI UDA GS

0%af 3afsláttur

öllum vörum frá Margit Brandt.


Konukvöld Fimmtudaginn 29. nóv verður konukvöld hjá okkur. Af því tilefni er 20% afsláttur af öllum vörum. Sigrún Lilja Guðnadóttir förðunarfræðingur veitir faglega ráðgjöf. Þú færð jólagjöfina hjá okkur.

Munið að panta tímanlega fyrir jólin.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Mán.-fös. 10:00-18:00

Sími 462 1700

Verslunarmiðstöðin SUNNUHLÍÐ



Konukvöld

Verið velkomin á konukvöldið í Sunnuhlíð 29. nóvember. Aveda vörurnar hjá okkur á Samson verða á 20% afslætti og veitum við ráðgjöf á staðnum.

Krakkasíða

STAFARUGL: Getur þú fundið orðið?

UA

L

G


GLÆSILEGAR NÝJAR SENDINGAR

A L JÓ A

R U T T Á L FS

20% AF SKÓM

MIÐVIKUDAG, FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG KÁPUR · JAKKAR · BOLIR · PILS · KJÓLAR · BUXUR PEYSUR · SKINNKRAGAR · TREFLAR · SLÆÐUR SKART OG MIKIÐ ÚRVAL AF SKÓM

Krónunni 462 3505

Glerártorgi 462 7500

Opnunartími í Krónunni / Þri - fös 13:00 - 18:00


Rauði krossinn Vilt þú starfa fyrir Rauða krossinn við Eyjafjörð? 50% Staða umsjónarmanns á Akureyri. Eyjafjarðardeild Rauða krossins leitar að starfsmanni frá 1. janúar 2019. Sóst er eftir öflugum einstaklingi til krefjandi starfa þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og skipuleg vinnubrögð. Rauði krossinn er mannúðarhreyfing sem vinnur að því að bæta samfélagið, nær og fjær. Eyjafjarðardeild Rauða krossins á Íslandi sinnir fjölbreyttum verkefnum sem snúa að félagslegu öryggi, styður fólk sem býr við fátækt og einangrun og aðra sem standa höllum fæti. Starfssvæði Eyjafjarðardeildar nær frá Siglufirði í vestri til Grenivíkur í austri. Deildin hefur starfsstöðvar á Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík og Akureyri. Hjá deildinni eru 3 starfsmenn og um 240 sjálfboðaliðar hafa starfað á vegum deildarinnar á árinu 2018. Starf og ábyrgðarsvið umsjónarmanns:

· Hefur umsjón með húseign, lóð, tækjum og innanstokksmunum Eyjafjarðardeildar í Viðjulundi 2 · Annast minniháttar viðhald og þrif á húseign · Aflar aðfanga fyrir daglega starfsemi · Aðstoðar við útleigu á tveimur sölum í Viðjulundi · Styður við starf sjálfboðaliða í Viðjulundi · Önnur skyld verkefni sem deildarstjóri felur honum

Menntunar- og hæfniskröfur:

· Menntun sem nýtist í starfi · Framúrskarandi samskiptahæfileikar · Verklagni, vandvirkni og útsjónarsemi · Þekking á hugsjónum og starfsháttum Rauða krossins er kostur

Umsóknarfrestur er til og með 12. desember. Fyrirspurnir og umsóknir um starfið sendist á netfangið akureyri@redcross.is merktar „starfsmaður“. Öllum umsóknum verður svarað og fyllsta trúnaðar gætt. Rauði krossinn á Íslandi – Eyjafjarðardeild


Vetur 2018

línan frá

komin

Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is


Ste

fán

Elí

... og margt fleira! SAGA

I

NAZAR

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

Valin tónlistaratriði MIÐVIKUDAG 20.30

GÓSS


Á SIGLUFIRÐI Fimmtudagskvöldið 8. nóv. verður lengri opnunartími í eftirtöldum verslunum frá kl. 19:00 til 22:00:

FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 6. DESEMBER 2018

verður hið árlega jólakvöld frá kl. 19:00 til 22:00 hjá: Aðalbakarí, Apótekið, Frida Súkkulaðikaffihús, Harbour House Café, Hjarta bæjarins, Segull 67, Sigló hótel, Siglósport og Torgið. Í SR Byggingavörum verða eftirtaldir: Hannes Boy, Kjólakistan, Snyrtistofa Hönnu, Sirrý hár og Hrímnir Hár og skeggstofa. Frábær jólatilboð, gjafavörur, fatnaður, snyrtivörur, jólabakstur, ýmsar jólavörur og margt, margt fleira. Sjón er sögu ríkari. Velkomin í notalega jólastemningu með okkur. Ljúfir tónar og léttar veigar. Tökum á móti ykkur í jólaskapinu.




Borðapantanir í síma 469-4020 eða á tbone@tbone.is


Gjafabréf

frá Abaco heilsulind er góð gjöf

Okkar vinsælustu meðferðir henta vel í jólapakkann LASERLYFTING Með aldrinum fer húðin að slappast og línur taka að myndast. Teygjanleiki húðarinnar minnkar og það hægist á endurnýjun húðfrumanna. Lasergeislar auka kollagen magn húðarinnar sem veldur því að yfirborð húðarinnar verður stinnara, þéttara og sléttara. Blóðstreymi í húðinni eykst, frumuskipti aukast og verða hraðari sem gefur fallegri og mýkri húð. Mælt með 3 skiptum til að fá hámarksárangur.

DEMANTSHÚÐSLÍPUN Þessi einstaka húðmeðferð lætur húð þína líta betur út og endurheimta ljóma sinn. Húðin verður mýkri, sléttari og unglegri. Meðferðin fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar vöxt nýrra frumna og bandvefs. Meðferðin bætir áferð og vinnur gegn öldrun húðarinnar. Eldri húð sem farin er að þynnast þéttist og styrkist. Á meðan á meðferð stendur verða stöðugar framfarir og er sjáanlegur munur eftir hvert skipti. Húðslípun er meðferð sem hentar öllum aldri og húðtegundum, frá unglingum og upp úr. Mælt með 3-6 skiptum, fer eftir hver vandamálin eru.

20 % afsláttur þegar greitt er fyrir þrjú skipti í einu af sömu meðferð.

Hrísalundi 1 462 3200 abaco@abaco.is


notalegur

NÓVEMBER allt sem róar, bætir og yljar

Bókaspjall

VIÐ HÖFUM FALIÐ BÓKAORM Í BLAÐINU, GETUR ÞÚ FUNDIÐ HANN? Hann getur verið ýmist stór eða smár. Ef þú finnur hann sendu okkur þá póst á

Aðalbjörg Bragadóttir er íslenskufræðingur og kennari í Menntaskólanum á Akureyri. Hún kemur í Föstudagsþáttinn 30.nóv og spjallar um bók vikunnar.

leikur@n4.is

í síðasta lagi 3. desember og segðu okkur á hvaða auglýsingu hann er ásamt nafni og heimilisfangi. Við drögum út eitt rétt svar og Bjartur & Veröld bókaforlag gefur bókina „Ástin Texas” sem er bók vikunnar. Haft verður samband við vinningshafa, og tilkynntir á facebook síðu N4: facebook.com/n4sjonvarp

Bók vikunnar:

Ástin Texas

Í þessum tengdu sögum Guðrúnar Evu eru samskipti fólks á öllum aldri í forgrunni; mæðgna, feðgina, elskenda, vinnufélaga, hyskis og góðborgara. Persónugalleríið er fjölbreytt og litríkt; Sálfræðineminn Hildugunnur, Agnar sjoppueigandi, Jósteinn múrari, trúboðarnir Austin og David frá Texas, Jóhanna sem dregst háskalega að Kára, móðurbróður bestu vinkonu sinnar, elskendurnir Sóti og Magga sem verja tíma sínum á knæpunni Dallas... Af einstöku næmi og stílgáfu nær Guðrún Eva hér fágætri dýpt í mannlýsingum og bæði persónur og andrúmsloft sagnanna lifa með lesanda lengi á eftir.

Um höfundinn: Guðrún Eva Mínervudóttir fæddist í Reykjavík 17. mars 1976. Árið 2011 hlaut Guðrún Eva Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsögu sína Allt með kossi vekur.


NÚVITUND. Það kannast líklega margir við það að vera einhversstaðar líkamlega en vera andlega á einhverjum allt öðrum stað, missa af því sem er um að vera og ná ekki að njóta. Hvernig ætli sé hægt að njóta og vera meira til staðar í dags daglegu lífi? MEÐVITUNDARNÆRING • Gera það sem þú elskar • Hugleiðsla / Yoga nidra • Hreyfing • Þakklæti • Njóta náttúrunnar með þínum hætti • Samvera með þeim sem næra þig • Finna það jákvæða í umhverfi þínu

Að lifa í núinu er að vera meðvitaður um sjálfan sig og umhverfi sitt, vera til staðar og leyfa sér að upplifa lífið eins og það er, leyfa sér að upplifa sjálfa/n sig eins og maður er, leyfa sér að upplifa allar þær tilfinningar og allar þær hugsanir sem fljúga um án þess að dæma eða bæla niður. Ætli þakklæti geti hjálpað okkur að lifa í núvitund? Það er mikill hraði í samfélaginu, við virðumst oft ekki vita hvað við heitum lengur. Ef við hægjum aðeins á, horfum í kringum okkur, tökum eftir, veitum aðstæðum og öðru fólki athygli, jafnvel okkur sjálfum, -gætum við þá mögulega upplifað eitthvað nýtt innra með okkur? Tökum engu sem sjálfsögðu, lítum í kringum okkur. Það er alltaf eitthvað til að vera þakklát/ur fyrir.

notalegur

NÓVEMBER

Sólveig Helgadóttir ACC Markþjálfi


V I Ð TA L

notalegur

NÓVEMBER MENNINGARHÚSIÐ BERG ER SAMEININGARTÁKN SVEITARFÉLAGSINS Menningarhúsið Berg á Dalvík er í hjarta bæjarins. Í húsinu er fjölbreytt starfsemi en leitast er við að skapa veglega umgjörð og aðstöðu utanum hvers kyns menningarstarfsemi, til dæmis listsýningar, tónlistarflutning, menningartengda ferðaþjónustu og ráðstefnuhald. Gréta Arngrímsdóttir framkvæmdastjóri Bergs segir alltaf notalegt að koma við í menningarhúsinu. Á N4 er þemað í mánuðinum einmitt „Notalegur nóvember.“ Reglulega skipt um sýningar

„Á aðalfundi Sparisjóðs Svarfdæla 2007 var tekin ákvörðun um að reisa menningarhús fyrir íbúa sveitarfélagsins. Í framhaldi af aðalfundinum gerðu Dalvíkurbyggð og Sparisjóðurinn með sér samkomulag um að Dalvíkurbyggð tæki að sér rekstur hússins fyrir hönd íbúa. ”

„Við leggjum okkur fram um að vera með áhugaverða viðburði, enda er starfsemin í húsinu fjölbreytt og höfðar til flestra. Ég nefni tónleika sem eru margir fjölbreyttir á þessum árstíma. Það er reglulega skipt um myndlistarsýningar í húsinu og núna er til dæmis pólsk listakona að sýna sem býr hérna á Dalvík, sem mér finnst einstaklega skemtilegt.“ Kaffi og bók

„Hingað kemur fólk í alls konar erindagjörðum, sumir eru eru einfaldlega að fá sér kaffi og köku, aðrir eru að heimsækja bókasafnið og enn aðrir koma í hádeginu og fá sér að borða á veitingahúsinu. Öll þessi fjölþætta starfsemi gerir það að verkum að Berg er einskonar hjarta bæjarins, enda er

staðsetningin frábær. Það er til dæmis ekki amalegt að fara á bókasafnið og fá sér góða bók til þess að lesa yfir kaffibolla á veitingahúsinu og líta í leiðinni á listasýninguna í salnum sem er alltaf opinn.“ Jákvætt viðhorf

„Berg verður 10 ára á næsta ári og örugglega verður haldið upp á afmælið með viðeigandi hætti. Um daginn könnuðum við viðhorf íbúanna til hússins og niðurstaðan er að þeir bera sterkar traugar til hússins. Ein kona sagðist til dæmis koma hingað reglulega til þess að hitta annað fólk. Húsið er með öðrum orðum miðstöð sveitarfélagsins á margan hátt. Eldri borgarar eru líka duglegir að koma hingað og það gleður okkur mjög.“

Hjarta sveitarfélagsins

„Ég held að það sér gríðarlega mikils virði fyrir okkur að eiga slíkt sameiningartákn eins og Berg er. Ég hreinlega veit ekki hvernig við fórum að áður en Berg kom til sögunnar. Hérna er svo margt að gerast og Berg er sannarlega hjarta Dalvíkurbyggðar,“ segir Gréta Arngrímsdóttir framkvæmdastjóri menningarhússins Bergs.

Hægt er að horfa á Föstudagsþáttinn á n4.is.


ÞÉR ER BOÐIÐ Við hjá Bústólpa viljum bjóða þér og þínum á aðventukvöld í verslun Bústólpa. Fimmtudaginn 29. nóvember, frá kl. 19:00 - 22:00 • Léttar veitingar • Ekta jólastemning • Frábær tilboð •

með jólakveðju, Starfsfólk Bústólpa

Bústólpi ehf • fóður og áburður • Oddeyrartanga • 600 Akureyri bustolpi@bustolpi.is • Sími 460 3350 • www.bustolpi.is



--

HEIMILI

FYRIR

EFTIR

Nýr jólamarkaður á Akureyri Jólin komu snemma í ár, í Barmahlíð 2 á Akureyri. Í þessari ósköp venjulegu íbúðargötu má nú finna jólamarkað í einum bílskúrnum. Þetta er þó engin venjuleg bílskúrssala, nei hreint ekki! Hér hefur jólaandinn komið yfir þær Svönu Símonardóttur og Svandísi Lilju Níelsdóttur sem eru búnar að vinna kraftaverk við að skreyta og græja markaðinn. „Hérna hafa ýmis ævintýri gerst síðustu vikurnar. Við erum búnar að rífa niður veggi og hillur. Þetta var semsagt geymsla og herbergi, en okkur langaði til þess að búa til jólamarkað fyrir jólin. Við eigum báðar mikið af dóti, og skreytingar eru eitthvað sem við báðar brennum fyrir. Þannig að ég spurði Svandísi hvort við ættum ekki að gera eitthvað meira með þetta og úr varð að við ákváðum að slá til fyrir jólin. Stofnfundurinn var á þriðjudegi og við byrjuðum að rífa niður hillur á laugardegi. Hér var allt fullt af drasli áður, þannig að maðurinn minn var bara rosa ánægður með að við skyldum taka til í geymslunni,“ sagði Svana Símonar. „Við ætlum að vera með gjafavöru fyrir jólin. Textílvörur, eyfirskt handbragð og skagfirskt konfekt svo eitthvað sé nefnt. Við verðum með notað og nýtt og allskonar föndur. Í raun bara það sem okkur dett í hug hverju sinni, þetta er verkefni í þróun og við erum

Flettu fyrir fleiri myndir

alltaf með augun opin varðandi nýjar vörur til að bæta við,“ sagði Svandís. „Við munum reyna að taka reglulega inn nýjar vörur og breyta uppröðuninni þannig að það verði alltaf eitthvað nýtt að sjá. Síðan verða einhverjar vörur til í takmörkuðu upplagi, allt niður í eitt eintak. Fyrstur kemur fyrstur fær. Þannig að það er um að gera að koma frekar oftar en sjaldnar. Það þarf ekkert endilega að kaupa eitthvað í hvert skipti, bara líta til okkar og vonandi smitast af jólastemningunni sem hérna ríkir,“ sagði Svana. Hérna er ljóst að sköpunarkrafturinn hefur fengið lausan tauminn. Breytingin á þessum 16 fermetra bílskúr er hreint út sagt lygileg. En var ekkert sem þær þurftu aðstoð með? „Eiginmenn okkar voru duglegir að aðstoða okkur með þau verkefni sem við vorum ekki alveg með á hreinu. En við skreytum, þeir fá ekki að koma nálægt því. En já við fáum góða hjálp. Við eigum líka fullt af börnum þannig að hér leggjast allir á eitt og hjálpast að.“

svartirsvanir

Ert þú með ábendingu um umfjöllunarefni? Hafðu þá samband á skuli@n4.is


HEIMILI

Ert þú með ábendingu um umfjöllunarefni? Hafðu þá samband á skuli@n4.is


Gjafavara, nýtt og notað

Skrautmunir & Skemmtilegheit Textíll, Handverk & föndur

Svartir Svanir - markaður -

Barmahlíð 2, Akureyri Opið: fim kl. 16:30-19, lau kl. 12-15 og sun kl. 13-15


MIÐVIKUDAGUR

28.nóvember

13.00 13.50 14.20 15.10 16.05 16.35 17.15

20:00 Eitt og annað úr Skagafirði

17.45 17.55 18.50 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.40 21.10 22.00 22.15 22.20

Í þættinum heimsækjum við Skagafjörð og fjöllum um eitt og annað. Meðal annars sjáum við sjósund á Hofsósi, nýjungar í skólatækni á Sauðárkróki, Torfhúsin í Lýtingsstaðahreppi o.fl.

23.15 23.50 00.05 00.15

EITT & ANNAÐ ÚR

KYNNINGAR MYNDBÖND

AUGLÝSINGAR

Hvað getum við gert fyrir þig?

GRAFÍK

15:00 15:50 16:25 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35

BEIN ÚTSENDING

Heyrðu í okkur með verkefnið þitt! N4 rekur öfluga framleiðsludeild og við bjóðum heildarlausnir á þínu efni.

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Maðurinn og umhverfið Gott kvöld (9:11) Ferðastiklur (4:8) Fjórar konur (3:4) Sjónleikur í átta þáttum Sítengd - veröld samfélagsmiðla (6:6) Táknmálsfréttir Disneystundin Krakkafréttir Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Kiljan Við getum þetta ekki Rívíeran (9:10) Tíufréttir Veður Mennirnir sem rændu Evrópu Kveikur Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

A Million Little Things Jólastjarnan 2018 (1:3) E. Loves Raymond King of Queens (23:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Life in Pieces (1:22) Survivor (9:15) New Amsterdam (8:13) Bull (1:22) Elementary (12:21)


Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Bragðmikið kjúklinga- og avókadó tacos (uppskrift fyrir 4) 450 g kjúkingabringur, skornar í munnbita 2 msk ólífuolía 2 hvítlauksrif, pressuð 1 msk chillikrydd 1/2 tsk cumin 1/4 tsk lauk- eða hvítlaukskrydd 1/4 tsk salt ferskur limesafi

Kóriandersósa 1/2 bolli sýrður rjómi eða grísk jógúrt 1/4 bolli ferskt kóriander 1 hvítlauksrif 1 tsk limesafi salt og pipar

Skerið kjúklingabringurnar í bita. Blandið saman ólífuolíu, pressuðum hvítlauksrifum, chillikryddi, cumin, laukkryddi og salti. Bætið kjúklingnum í blönduna og hrærið vel saman. Setjið í lokað ílát og látið standa í ísskáp í smá stund (má geyma í allt að 48 klst.). Hitið pönnu og steikið kjúklinginn þar til hann er fulleldaður, 8-12 mínútur. Takið af hitanum og setjið smá limesafa yfir.

Samsetning 2-4 avókadó (fer eftir stærð), skorið í sneiðar 6-8 litlar tortillur

Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél eða blandara og vinnið saman í 30 sek.

Hitið tortillurnar á pönnu. Setjið kjúklinginn á heita tortilluna, setjið avókadó yfir og endið á kóriandersósu.


FIMMTUDAGUR

29. nóvember 20:00 Að Austan Við bregðum útaf vananum í þætti kvöldsins, í staðinn fyrir hefðbundin þátt mun María Björk fá til sín góða gesti í sjónvarpssett og ræða heima og geima.

20:30

13.00 14.05 14.35 15.30 16.00 16.55 17.25 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.35 21.25 22.00 22.15 22.25 23.05 00.00 00.15 00.25

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 360 gráður (15:27) Taka tvö (5:10) Gulli byggir (3:6) Popppunktur 2010 (2:16) Steinsteypuöldin (5:5) Orðbragð (4:6) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Íþróttafólkið okkar (6:7) Hringfarinn (1:3) Nýja afríska eldhúsið – Máritíus (4:6) Tíufréttir Veður Glæpahneigð (8:22) Flateyjargátan (2:4) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

Landsbyggðir Örlygur Hnefill Örlygsson athafnamaður og frumkvöðull á Húsavík er nýkominn frá Bandaríkjunum, þar sem hann var fulltrúi Íslands í boði Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna sem valdi ungt fólk frá Evrópu sem hefur verið að gera frábæra hluti.

16:25 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 00:00 00:45

N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína

E. Loves Raymond King of Queens (24:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden LA to Vegas (12:15) A Million Little Things 9-1-1 (7:18) The Living Daylights The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden


TAKK FYRIR AÐ HORFA! FJÖLDI SEM HORFÐI Á MYNDBÖND N4 Á FACEBOOK SÍÐU N4: 130.000 110.000 90.000 70.000

122.600 92.000

50.000

JAN - MAÍ 2018

OKTÓBER 2018

FJÖLDI ÞEIRRA SEM SÓTTU ÞÆTTI N4 Á TÍMAFLAKKI SÍMANS*: 40.000 35.000

38.046

30.000 25.000 20.000

*Aðeins áhorf í tímaflakki Símans, ekki er tekið með áhorf á Vodafone, línulega dagskrá eða á netinu.

25.590

SEPTEMBER 2018

OKTÓBER 2018

ÞÚ ER SÝNILEGRI Á N4. FÁÐU SÉRSNIÐINN PAKKA SEM HENTAR ÞÍNUM AUGLÝSINGUM.

ivar@n4.is

412 4404


FÖSTUDAGUR

30.nóvember

13.00 13.55 14.20 15.25

20:00

15.55 16.20 16.55 17.25 17.55 18.05 18.35 19.00 19.25 19.35 19.45 20.15 21.35 22.20 00.15

Föstudagsþátturinn Heyrum brot af Fullveldiskantötu; Söng Fjallkonunnar, eftir Michael Jón Clarke sem verður frumflutt 1.des í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Sigurvegarar úr spunakeppni Framhaldsskólanna koma í þáttinn, Moses Hightower svo fátt eitt sé nefnt.

01.40

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 90 á stöðinni (7:14) Fólk og firnindi (8:8) Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (8:8) Hljómsveit kvöldsins) Edda - engum lík (1:4) Rætur (1:5) Landinn (10:14) Táknmálsfréttir Ósagða sagan (2:15) Krakkafréttir vikunnar Fréttir Íþróttir Veður Heimilistónajól (1:4) Útsvar (10:15) Vikan með Gísla Marteini The A-Team Banks lögreglufulltrúi – Mannrán Útvarpsfréttir í dagskrárlok

15:25 16:25 16:45 17:05 17:30 18:15

The Voice (18:26) E. Loves Raymond King of Queens (25:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 America's Funniest Home Videos (3:44) 19:30 The Voice (19:26) 21:00 Mission: Impossible II 23:05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 23:50 Hawaii Five-0 (7:23) 00:35 Condor (8:10) 01:25 Chance (2:10) 02:10 FBI (8:13) 02:55 Code Black (6:13) 03:40 The Chi (6:10) 04:30 Síminn + Spotify

Umsjón

María Pálsdóttir

Skilatími auglýsinga! Auglýsingar unnar hjá N4

MÁN kl. 12:00 Tilbúnar auglýsingar

ÞRI kl. 10:00

AUGLÝSINGA PANTANIR

Texti í auglýsingar þarf að vera á tölvutæku formi og myndefni í góðri upplausn. Sé ekki búið að samþykkja prófarkir kl 10 á þriðjudögum er ekki hægt að lofa ákveðinni staðsetningu í blaðinu

412 4404

n4@n4.is


FULLVELDISHÁTÍÐ Í HÁSKÓLANUM Á AKUREYRI FÖSTUDAGINN 30. NÓVEMBER KL. 15-16 M101 (BÍÓSALUR) & MIÐBORG

HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ GERA TIL AÐ BÆTA ÍSLENSKT SAMFÉLAG TIL FRAMTÍÐAR? Stúdentar kynna myndband og fjallað verður um næstu 100 ár háskólasamfélagsins Kakó og smákökur í Miðborg Opnun listsýningar Helgu Sigríðar Valdemarsdóttur á bókasafninu kl. 16

LAUGARDAGINN 1. DESEMBER KL. 13-14 HJÁ ÍSLANDSKLUKKUNNI & Í MIÐBORG

HRINGING ÍSLANDSKLUKKUNNAR Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri opnar hátíðarhöld í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands Bæjarbúar hringja klukkunni 100 sinnum og fá þannig nöfn sín skráð í sögubækurnar Kakó og smákökur í Miðborg Áhugasamir hringjarar vinsamlega skrái sig á vefsíðu Háskólans á Akureyri: www.unak.is/is/1918


LAUGARDAGUR

1. desember

FULLVELDISDAGURINN

Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Að Vestan (e)

13.35 13.50

Kajakleiga á Grundarfirði, karlakór á Snæfellsnesi og margt fleira.

15.35 16.05 16.45 17.15 17.50 18.00 18.01

17:30 Taktíkin Óli Stefán Flóventsson er tekinn við þjálfun meistaraflokks karla í KA.

18:00 Að Norðan Markaðstorg á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri o.fl.

18:30 Landsbyggðalatté Til umræðu eru ýmis byggðamál sem eru í brennidepli hverju sinni.

19:00 Eitt og annað úr Skagafirði Sjósund á Hofsósi, nýjungar í skólatækni á Sauðárkróki o.fl.

07.15 10.05 10.55 12.10 13.00

EITT & ANNAÐ ÚR

18.10 18.22 18.25 18.54 19.00 19.25 19.35 19.40 20.00

21.35 23.10 00.40

20:00 Að Austan María Björk fær til sín góða gesti af Austurlandinu og tekur stöðuna.

KrakkaRÚV Nonni og Manni (1:6) Útsvar (10:15) Vikan með Gísla Marteini Setning fullveldishátíðar BEINT Íþróttaafrek EM kvenna í handbolta 2018 Við getum þetta ekki Kiljan Heimilistónajól (1:4) Íþróttafólkið okkar (6:7) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Jóladagatalið: Hvar er Völundur? (1:24) Handboltaáskorunin TRIX (5:7) Annar heimur (1:24) Lottó Fréttir Íþróttir Veður Fullveldið um land allt Íslendingasögur sinfónísk sagnaskemmtun BEINT Hrútar Kristnihald undir Jökli Útvarpsfréttir í dagskrárlok

20:30 Landsbyggðir Örlygur Hnefill Örlygsson athafnamaður og frumkvöðull á Húsavík.

21:00 Föstudagsþátturinn Fullveldiskantata eftir Michael Jón Clarke, sigurvegarar í spunakeppni o.fl.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

22:00 Nágrannar á norðurslóðum KNR, Grænlenska ríkissjónvarpið er 60 ára um þessar mundir.

17:05 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30 20:15 22:30 00:40 02:25

How I Met Your Mother Futurama (12:15) Family Guy (2:21) Bordertown (4:13) Glee (6:22) The Voice (20:26) Love Actually King Arthur The Vow New Amsterdam (7:13)

Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar!

n4sjonvarp Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook!


Pantað og sótt Ekki er hægt að breyta tilboðum

Tilboð fyrir einn kr. 1.490,A

Kung Pao kjúklingur Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón

C

Djúpsteikt svínakjöt í súrsætri sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón

B

Kjúklingur í karrý Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón

D

Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón

Tilboð fyrir tvo eða fleiri kr. 3.980,- kr. 1.990,- á mann A

Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Nautakjöt í chili sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón

B

Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Kung Pao kjúklingur Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón

Tilboð fyrir fjóra eða fleiri kr. 5.980,- kr. 1.900,- á mann A

Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Kjúklingur með kasjúhnetum Djúpsteikt svínakjöt í súrsætri sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón

C

Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Nautakjöt í ostrusósu Kjúklingur í karrý Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón

B

Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Svínakjöt í karrý Lambakjöt í piparsósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón *Það er hægt að skipta út steiktum núðlum með kjúklingi fyrir steikt hrísgrjón með kjúklingi *Auka súrsæt sósa kostar 150 kr

Kvöldverðarhlaðborð um helgar - kr. 3.990,- 13 ára og yngri kr. 1.500,Meðal rétta: Sushi, kebab, salat, dessert, kaffi og te Fyrsti Tsingtao bjórinn 0,5l frír eftir það 590 kr.Strandgötu 7, sími 562-6888 | sjanghae.is facebook.com/sjanghae


SUNNUDAGUR

2. desember

07.15 10.05 10.45 11.00 12.10 12.35 12.55 13.35 13.50

21:00 Nágrannar á Norðurslóðum

15.35

Jólin nálgast óðfluga, líka hjá vinum okkar á Grænlandi. Við lítum við á Norður Grænlandi þar sem þjóðleikhús Grænlands er á ferðalagi með jólasýninguna sína. Þetta, og margt fleira í þætti kvöldsins af Nágrönnum á Norðurslóðum.

16.05 16.15 17.05 17.25 17.50 18.00 18.01 18.25 18.30 19.00 19.25 19.35 19.45 20.15 20.45 21.15 22.10 23.10 00.45

19:10 19:45 20:10 21:00 21:50 22:45 23:30 00:15

@n4sjonvarp

n4sjonvarp

KrakkaRÚV Fjörskyldan (6:6) Reikningur (9:9) Silfrið Menningin - samantekt Fullveldisöldin (10:10) Amma Íþróttaafrek EM kvenna í handbolta 2018 Nýja afríska eldhúsið – Máritíus (4:6) Hundalíf Hringfarinn (1:3) Hið ljúfa líf Annar heimur (1:24) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Stundin okkar Jóladagatalið: Hvar er Völundur? (2:24) Jól með Price og Blomsterberg (1:3) Fréttir Íþróttir Veður Annar heimur (2:24) Landinn (11:29) Heimsmarkmið Elízu Flateyjargátan (3:4) Frelsi (2:5) Betlehem Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Ilmurinn úr eldhúsinu Jólastjarnan 2018 (2:3) This Is Us (3:18) Law & Order: Special Victims Unit (4:22) Trust (3:10) Agents of S.H.I.E.L.D. Rosewood (19:22) Penny Dreadful (6:9)


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!

Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


MÁNUDAGUR

3. desember 20:00

mynd: visitakureyri.is

Jólarölt með Kalla Jólakötturinn er fastagestur á Ráðhústorginu á Akureyri. Aðalheiður Eysteinsdóttir hannaði köttinn á sínum tíma og segir söguna. Íbúar við Arnarsíðu á Akureyri eru samhentir og skreyta götuna myndarlega fyrir jólin, í Jólarölti er rætt við íbúa við götuna sem segja frá samheldninni.

13.00 14.00 14.20 15.00 15.40 16.15 16.45 17.50 18.00 18.01 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.30 21.05 22.00 22.15 22.20 23.15

20:30

00.10 00.25 00.35

Taktíkin Umræðuþáttur um íþróttalíf á landsbyggðunum. Í þáttunum fær Skúli Bragi til sín þjálfara, íþróttafólk og áhugamenn til þess að ræða hinar ýmsu íþróttagreinar.

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 90 á stöðinni (8:14) Á götunni (5:9) Af fingrum fram (9:20) Inndjúpið (4:4) Annar heimur (2:24) Silfrið Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Jóladagatalið: Hvar er Völundur? (3:24) Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Annar heimur (3:24) Attenborough: Furðudýr í náttúrunni Undir sama himni (4:6) Tíufréttir Veður Leonard Bernstein Á ýmsum sviðum Leyndarmál Kísildalsins – Seinni hluti (2:2) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Superstore (16:22) 20:10 Gordon Ramsay's 24 Hours to Hell & Back 21:00 Hawaii Five-0 (8:23) 21:50 Condor (9:10) 22:40 Chance (3:10) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni


* Nýtt bragð * Nýjar áherslur Þú bara verður að smakka!

Pa

n

u ð a t

6 bitar

-6400

8 7 5 a í sím

8 bitar

10 bitar

12 bitar

Franskar, Kokteilsósa, Hrásalat & 2 lítra gos.

Franskar, Kokteilsósa, Hrásalat & 2 lítra gos.

Franskar, Kokteilsósa, Hrásalat & 2 lítrargos.

Franskar, Kokteilsósa, Hrásalat & 2 lítra gos.

4190 kr.-

5190 kr.-

6190 kr.-

7190 kr.-

Taste I Skipagata 2 I 600 Akureyri I sími: 578 6400 Opið mán. - fös. 11:30 - 21:00 & lau. og sun. 12:00 - 21:00


ÞRIÐJUDAGUR

4. desember

13.00 14.00 14.30 15.00 15.30 16.05 16.30 16.55 17.50 18.00 18.01

20:00 Að Norðan Golf er íþrótt fyrir alla. Við kíkjum inná skemmtilega æfingu hjá Golfklúbbi Akureyrar og ræðum við Heiðar Davíð Bragason yfirþjálfara. Þetta, ásamt mörgu öðru í þætti kvöldsins.

18.06 18.33 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.35 21.10 22.00 22.15 22.20 23.10 23.55 00.10 00.20

20:30 Landsbyggðalatté (e) Landbyggðalatté fær til sín góða gesti og er áhersla lögð á að ræða byggðamál ýmiskonar frá öðru sjónarhorni en oftast áður í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum. UMSJÓN: Þóroddur Bjarnason, Eva Pandora Baldursdóttir og Jón Þorvaldur Heiðarsson

VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI? Náðu til breiðari hóps með N4

AUGLÝSINGA PANTANIR

Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Sætt og gott (3:3) Með okkar augum (3:6) Fjársjóður framtíðar (5:5) Íþróttafólkið okkar (6:7) Annar heimur (3:24) Menningin - samantekt Íslendingar (17:32) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Jóladagatalið: Hvar er Völundur? (4:24) Ofurmennaáskorunin Hönnunarstirnin (3:15) Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Annar heimur (4:24) Kveikur Tíundi áratugurinn (3:8) Tíufréttir Veður Týnda vitnið (6:6) Gæfusmiður (10:10) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Black-ish (18:24) 20:05 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby (1:7) 21:00 FBI (9:13) 21:50 Code Black (7:13) 22:35 The Chi (7:10)

412 4404

HÆ!

n4@n4.is


Kjötborðið

Gildir til 2. desember á meðan birgðir endast.

Hagkaup Akureyri

15% 20% afsláttur

afsláttur

Grísasíða með beini án puru

1.104

Lambaribeye

3.359

kr/kg

verð áður 1.299

kr/kg

verð áður 4.199


RÉTTING OG SPRAUTUN Tjónaskoðun fyrir öll tryggingafélögin. A

Vottað verkstæði í A flokki hjá öllum tryggingafélögunum. Rétting og sprautun á öllum gerðum bíla. Rúðuskipti og rúðuviðgerðir. Mössun, blettun og smáviðgerðir. Vottað umhverfisvænt verkstæði. BSA hf. · Laufásgötu 9 · sími 462 6300


TH

E BEST

LD

N

WO

R

A K U R E Y R I F I S H 路 S K I PAG ATA 1 2 路 6 0 0 A K U R E Y R I 路 A K U R E Y R I F C @ G M A I L . CO M 路 T E L : + 3 5 4 4 1 4 6 0 5 0

THE

FISH & CHIPS

I


Gildir 28. nóv. - 4. des. 16

L

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

12

Mið-þri kl. 19:30 og 22:00

Mið-fös kl. 17:30 Lau og sun kl. 14:30, 15:30, 17:30 Mán-þri kl. 17:30

L

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

L

Mið-fim kl. 17:00, 19:30 og 22:00

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

12

Lau.- sun. kl.

14

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)


Jólin eru komin Samlokur

Djúsar

Jólaskinkan Jólaskinka, pestó, eplasalat, eldpipar, mangó og spínat

Ef ég ég nenni nenni Ef Mandarínur, ástaraldin ástaraldin og og ananas ananas Mandarínur,

Sweet chili turkey Kalkúnn, pestó, sæt chilisulta, eldpipar og spínat

Jólakötturinn Jólakötturinn Epli, engifer engifer og og chai chai Epli, Christmas flirt flirt Christmas Epli, vanilluskyr vanilluskyr og og chai chai Epli,

Bráðum verður Akureyri á tveimur stöðum.

Opnum á Ráðhústorgi von bráðar! ;)


28. nóv - 4. des

SAMbio.is 12

L

AKUREYRI

9

2:20

M/ íslensku tali Fös kl. 17:00 Lau-sun kl. 14:00, 14:30 og 17:00 Mán-þri kl. 17:00

Fös-þri kl. 19:30 og 22:10

M/ ensku tali Fös kl. 22:20 Lau kl. 17:00 Mán kl. 22:20 Þri kl. 17:00

12

12

Mið-fim kl. 17:20

Mið, fim, sun og þri kl. 19:30

Mið-fim kl. 16:45 (2D), 19:30 (3D) og 22:20 (2D) Fös kl. 16:45 (2D) og 19:30 (2D) Lau kl. 19:30 (2D) og 22:20 (2D) Sun kl. 16:45 (2D) og 22:20 (2D) Mán kl. 16:45 (2D) og 19:30 (2D) Þri kl. 22:20 (2D)

16

Mið-fim kl. 22:00

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.


Fim 29. nóv

JÓNAS SIG

Tónleikar kl. 21:00

Fös 30. nóv

MOSES HIGHTOWER

Tónleikar kl. 22:00

T L E S UPP

Lau 1. des

FULLVELDISHÁTÍÐ MAGNA Sóldögg, Á móti sól og Hvanndalsbræður

Tónleikar kl. 22:00

Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


AÐ Á SÍÐASTA ÁRI FÓRU

218.000 GESTIR Í JARÐBÖÐIN Í MÝVATNSSVEIT, SEM ER JARÐHITAVATN ÚR BJARNARFLAGI?

www.eimur.is

instagram.com/eimur_iceland

@ N4Grafík

facebook.com/eimurNA


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.