N4 dagskráin 49-18

Page 1

5.-11. desember 2018

49 tbl 16. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

Jólasaga:

Jólin koma í kærleikslandi

Kertakvöld:

2018

í miðbæ Akureyrar

Jólabakstur:

Sörur - Ljúfmeti og Lekkerheit

Að Norðan:

Jólatónlist og fleira jólalegt

Viðtal:

Víravirki var ást við fyrstu sýn

Tilvalið í jólapakkann! Gjafabréf Rub23

Matarveislan Mikla, sex rétta matarveisla RUB23 Fyrir tvo

Jólatilboð 16.000 kr.

Extreme Sushiveisla, úrval af vinsælasta sushi RUB23 Fyrir tvo

Jólatilboð 13.000 kr.

Gjafabréf - 4 veitingastaðir Fjórar jólagjafir í einum pakka

RUB23 | Kaupvangsstræti 6 | 600 Akureyri | Sími: 462 2223 | rub23@rub23.is | www.rub23.is


30cm Premium stainless steel

Tefal shallow

kr. 349.900,-

QE65Q7F

65“


Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Fyrstu tvo laugardaga í mánuði kl. 11-14.

ormsson

HD380 Hárblásari

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

nýr vefur Netverslun

GoTT ÚRVal hÁRsNYRTITÆKJa fYRIR KaRla oG KoNUR

ST510 Sléttujárn

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

Verð frá 14.900,-

Ný ryksuga fyrir jól

kr. 14.900,-

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

Greiðslukjör


NÁMSFRAMBOÐ • Félagsliðabrú Ætlað þeim sem orðnir eru 22 ára og hafa að baki að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu af viðkomandi starfssviði. • Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú Ætlað þeim sem orðnir eru 22 ára og hafa að baki að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu af viðkomandi starfssviði. • Help start - enskunám fyrir lesblinda - Örfá sæti laus Fyrir byrjendur og lengra komna. • Alvöru bókhaldsnámskeið - Örfá sæti laus Farið í alla algengustu þætti daglegrar bókhaldsvinnu. • Mannlegi millistjórnandinn - í samvinnu við Hagvang Ætlað að styrkja nýja stjórnendur og millistjórnendur í störfum sínum. • Markþjálfunarnám - í samvinnu við Evolvia Veitir góða undirstöðu í aðferðafræðum markþjálfunar.

Skráning og nánari upplýsingar www.simey.is · 460-5720


Ð VOR

2019

• Opnar smiðjur: · Málmsuða - Fullt, hægt að skrá á biðlista · Málun · Textíl · FabLab • Íslenska sem annað mál Námskeið á stigum 1-4 · Að lesa og skrifa á íslensku - ætlaði fólki með annað stafróf en það latneska. · Íslensk menning og samfélag - ætlað til að auðvelda fólki af erlendum uppruna aðlögun að íslenskum vinnumarkaði og samfélagi. • Endurmenntun bílstjóra • Styttri námskeið í FabLab

…og margt fleira p.s. Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!


Jólagjöfin fæst í Vogue

Medipocket20 160cm dýna með botni

Jólatilboð: 175.120 Fullt verð: 218.900

TVENNUTILBOÐ

JÓLA TILBOÐ

WIZAR HÆGINDASTÓLL

Microfiber sæng og koddi. Fullt verð: 13.300

Jólatilboð:

9.900

Frábærir hægindastólar. Verð frá: 199.900

SÆNGURVER

Sofðu vel um jólin í Fussenegger sængurverum. Margar stærðir og gerðir.

Jólatilboð frá:

159.920 Kíktu í verslun okkar að Hofsbót 4. Fullt af flottum jólatilboðum.

Opið virka daga frá kl. 10.-18 Opið alla laugardaga til jóla frá kl 11-16


EDISON THE PETIT

Verð: 8.890

Fáguð hönnun

Snilldar lampi með þremur birtustigum og endist allt að 24 tíma án hleðslu.

THE KLAID

Nú fást vinsælu Fatboy vörurnar hjá okkur.

Verð: 14.900 Teppið sem allir eru að tala um. Yndislegt og þétt faðmlag sem heldur á þér hita allt kvöldið. Stærð: 130x200sm

100% bómull

Hofsbót 4 . Akureyri Sími: 462 3504


SKÍÐI SLEÐAR SKAUTAR ÚRVAL Í ÖLLUM VERÐFLOKKUM TILVALIÐ Í JÓLAGJAFIR á álmu 3 í Hlíð Útboð á efniskaupum fyrir árið 2019 Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar gerir samninga til tveggja ára og óskar eftir tilboðum í eftirfarandi efnisflokka: · · · · ·

Gólfdúkar og dúklagningarefni Málning og málningarvörur Pípulagnaefni Raflagnaefni Grófvara og annað byggingarefni

Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með föstudeginum 7. desember 2018. Vinsamlegast óskið eftir útboðsgögnum á netfangið umsarekstur@akureyri.is. Tilboðum skal skila inn til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Geislagötu 9, 4. hæð 600 Akureyri fyrir kl. 11.00 fimmtudaginn 20. desember 2018.

Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000


14"

ASUS VIVOBOOK

24.5"

LEIKJASKJÁR

39.995 ASU-VG255H

FLIP4 BLUETOOTH HÁTALARI

69.995 ASU-E406SAEB094T

15.490 JBL-FLIP4BLACK

DEATHADDER ELITE LEIKJAMÚS

12.995

VÖNDUÐ BLUETOOTH HEYRNARTÓL

RAZ-RZ0102010100R 3G1

AMAZON FIRE TV

14.995 JBL-E55BTBLACK

ÞÚ FINNUR JÓLAGJÖFINA HJÁ OKKUR!

12.995 AMA-FIRETVALLNEW2017

tl.is


1. og 8. desember,

kl.13-17

markaður

Grafíkverk, textíl vörur, kort, kerti, dagatöl, furðudýr og fleira! Kíkið við í litlu verslunina okkar í Listagilinu, Kaupvangsstræti 23 og gerið góð kaup. VÖRUR FRÁ: Agndofa hönnunarhús DUO. Grafísk hönnun Effekt hönnunarhús Form hönnun Línuland Lúka - Art & Design Studio Vast

@gilidvinnustofur

Jólamarkaður í Vaglaskógi Sunnudaginn 9. desember verður haldinn hinn árlegi jólamarkaður í starfsstöð Skógræktarinnar í Vaglaskógi frá kl. 13 til 17. Vegna veðurs og ófærðar þurfti að fresta markaðnum en hann hafði áður verið auglýstur 1. desember. Handverksfólk úr Þingeyjarsveit og nágreni verður með fjölbreyttan varning til sölu. Einnig verður hægt að kaupa jólatré, greinar, arinvið og fleira úr Vaglaskógi. Nemendur úr Stórutjarnaskóla verða með kaffisölu fyrir ferðasjóð sinn.

Sjáumst í jólaskapi í skóginum! Skógræktin Vöglum.



FLÓAMARKAÐUR

- Rauða krossins

Flóamarkaður verður haldinn í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2 Miðvikudagur 5. des kl. 12-18 Fimmtudagur 6. des kl. 12-18

Rauði krossinn www.redcross.is

TILBOÐ

Á básaleigu í des:

2 vikur á 5.490.Græni Unginn verslun með notaðar barnavörur. Hjá okkur getur þú leigt bás og selt vörurnar þínar.

OPNUNARTÍMI: MÁN - FÖS 11-18 LAU 12-16 SUNNUDAGA TIL JÓLA kl. 13-16 Upplýsingar Græni Unginn Akureyri

621-0746

graeniunginn@gmail.com


Hefur þú

prófað Taco

Grísa-, kjúklingaeða grænmetis taco

Grísarif Baby rif, salat, kartöflubátar og gráðostasósa

BRUNCH Allar helgar frá 10:00-15:00

Munið hádegiskortin


MEÐ KALLA MÁNUDAG 20.00 Skreytingar bera þess augljós merki að jólin nálgast óðfluga. Jólakötturinn er fastagestur á Ráðhústorginu á Akureyri. Aðalheiður Eysteinsdóttir hannaði köttinn á sínum tíma og segir Karli Eskil Pálssyni söguna. Íbúarnir við Arnarsíðu á Akureyri eru samhentir og skreyta götuna myndarlega fyrir jólin, í Jólarölti er rætt við íbúa við götuna sem segja frá samheldninni.

UMSJÓNARMAÐUR JÓLARÖLTS ER KARL ESKIL PÁLSSON


ÚTGÁFUHÓF Í GRÁNU FIMMTUDAGINN 6. DESEMBER KL. 17:00 Starfsfólk Síldarminjasafnsins kynnir nýja bók, sem gefin er út í tilefni 100 ára afmælis Siglufjarðarkaupstaðar. Lesnir verða valdir kaflar og bókin til sölu á staðnum.

LÉTTAR VEITINGAR Í BOÐI - ALLIR VELKOMNIR!


Á SIGLUFIRÐI Fimmtudagskvöldið 8. nóv. verður lengri opnunartími í eftirtöldum verslunum frá kl. 19:00 til 22:00:

FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 6. DESEMBER 2018

verður hið árlega jólakvöld frá kl. 19:00 til 22:00 hjá: Aðalbakarí, Apótekið, Frida Súkkulaðikaffihús, Harbour House Café, Hjarta bæjarins, Segull 67, Sigló hótel, Siglósport og Torgið. Í SR Byggingavörum verða eftirtaldir: Hannes Boy, Kjólakistan, Snyrtistofa Hönnu, Sirrý hár og Hrímnir Hár og skeggstofa. Frábær jólatilboð, gjafavörur, fatnaður, snyrtivörur, jólabakstur, ýmsar jólavörur og margt, margt fleira. Sjón er sögu ríkari. Velkomin í notalega jólastemningu með okkur. Ljúfir tónar og léttar veigar. Tökum á móti ykkur í jólaskapinu.


Úrval af jólafatnaði Gjafavara í vinsælu pakkana

Leðurhanskar · Náttfatnaður · Skart

Opnunartími til jóla

Mánudaga til laugardaga 11-18 Sunnudaga 13-17 Þorláksmessa 11-20 Munið gjafabréfin frá okkur Aðfangadagur LOKAÐ sem gleðja hverja konu.

Rósin | Sunnuhlíð 12 | rosin@internet.is | sími 414-9393


GLÆSILEGUR JÓLAFATNAÐUR YFIRHAFNIR · SKÓR · KJÓLAR JAKKAR · BUXUR · PEYSUR · BOLIR

FRÁBÆR ÞJÓNUSTA VERIÐ VELKOMIN Glerártorgi

Krónunni

462 7500

462 3505

ATH!

9 1 0

FYRSTA N4 DAGSKRÁ ÁRSINS 2019 KEMUR ÚT 2.JANÚAR

VILT ÞÚ AUGLÝSA ÞÍNA ÚTSÖLU? VÖRUTALNINGU? ÁRAMÓTAHEITIN? EÐA BARA EITTHVAÐ ANNAÐ? AUGLÝSINGA PANTANIR

412 4404

elva@n4.is


ER KOMIN INN UM LÚGUNA ÞÍNA STÚTFULL AF FALLEGUM GJAFAHUGMYNDUM!


Kr. 7.700 Kr. 10.300

kr. 15.900

Kr. 12.900

Kr. 13.400

Kr. 7.900 Kr. 6.900

Kr. 9.900 Æðruleysisbænin á íslensku kr. 8.900

kr. 13.800 Kr. 29.500

Vandað íslenskt handverk frá Jens

kr. 59.900

kr. 13.900

Rhodiumhúðað silfur með festi kr. 7.900

Gull með festi kr. 22.800-28.400

kr. 29.800 kr. 14.900

kr. 17.400 -19.900

kr. 9.900 HALLDÓR ÓLAFSSON · ÚR OG SKARTGRIPIR · GLERÁRTORGI · SÍMI 462 2509


kortaveskin sívinsælu, margar gerðir verð frá kr. 4.900-14.900.

Emelerað pottjárn, þetta gamla góða Bollar 3 stærðir. Skálar 2 stærðir og diskur. Skaftpottar og eldföst mót.

Flip vekjaraklukkur skemmtilegar gjafir. Margir litir. Verð litlar: kr. 4.500, stórar: kr. 5.500.

skartgripaskrín margar gerðir.

kr. 7.900

kr. 5.900 kr. 4.500


Saltlampar Hlý og falleg birta Jákvæð áhrif Tilvalin gjöf Ný sending margar stærðir, mikið úrval Verð frá 4.900

Lugtir úr kopar og kristal. Rafhlöðu led ljós - logar í ár

Njarðarnes 4 s: 466 2800 / 899 9370 sala@minnismerki.is


|

HRANNAR Vetrarúlpa Kr. 34.990.-

|

HJÖRDÍS Vetrarúlpa Kr. 34.990.-

JÓLATILB |

FROST Parka fyrir börn Áður kr. 19.990.Nú kr. 12.990.-

ICEWEAR

HAFNARSTRÆTI 106 • WWW.ICEWEAR.IS OPIÐ: VIRKA DAGA 08:00-22:00 SUNNUDAGA 10:00-20:00

Netverslun www.icewear.is frí heimsending um allt land


MINNUM Á VETRARKORTIN

Velkomin á skíði Skíðasvæði Tindastóls Skidi@tindastoll.is


Gisting - Matur - Dekur

GEFÐU

LJÚFA

GJÖF

GJAFABRÉF Í

BORGARINNAR

| centerhotels.is/gjafabref | 595 8582


ÁR

TTUR Á Þ A T AMÓ

N4!

U ÁRIN FIR GÁ E V N A Y N ARIN MST SAM AN F R I D , ÐJU M YF HAN LÍTU OG GLE ÁR ER RINGINN T 8 H Á 1 T R 20 RUM Ð NÝ ILDA ÞVÍ A SJÓNDE ÆVINTÝ ! M UM VIÐ NÝJU ÐUN MEÐ DSBYGG LAN

Jóladagskráin okkar er konfektkassi, þar sem allir molarnir eru góðir! SJÓNVARP HORFÐU Á N4 YFIR HÁTÍÐARNAR OG NJÓTTU ÞESS ALLRA BESTA SEM VIÐ BUÐUM UPPÁ Á ÁRINU 2018. VEL VALIÐ EFNI Í BLAND VIÐ JÓLATÓNLEIKA OG JÓLAKVEÐJUR. VILT ÞÚ SENDA JÓLAKVEÐJU? HAFÐU SAMBAND:

ivar@n4.is


a l ó J

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

21. DES KL 20.00

Jólatónleikar! Friðrik Ómar, KK og Ellen og Sigga Beinteins

Sjáðu vel valið úrval úr þáttum okkar 2018:

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

... og margt fleira!


V I Ð TA L

VÍRAVIRKIÐ VAR ÁST VIÐ FYRSTU SÝN Rúnar Jóhannesson gull- og silfursmiður hefur komið sér vel fyrir á vinnustofu sinni við Karlsbraut 19 á Dalvík og smíðar skartgripi af miklum móð. Hann var í myndlistarnámi á Ítalíu og kynntist þá gullsmíði og fræum var sáð. Nokkrum árum síðar lærði hann gull- og silfursmíði sem í dag á hug hans allan. Kjallarinn á Karlsbrautinni er sem sagt sköpunarheimur Rúnars , fyrirtækið heitir Runia. Týnir sjálfur steinana

Safnaði í sarpinn

„Oft er ég búinn að hanna skartið í huganum þegar smíðin hefst, en svo kemur líka fyrir að eitthvað gerist í ferlinu og útkoman verður allt önnur en til stóð í byrjun. Ég týni sjálfur steinana í skartgripina, sker þá og slípa. Einu sinni á ári fer ég austur í Lón og týni steina og svo bara kemur í ljós hvernig hægt er að nýta þá. „Þar sem víravirkið Ég nota grófar og hráar aðferðir við að skera og slípa steinana, sem er klassískt, er þýðir að það fer dágóður tími í ég hugsanlega verkið. Það er mjög gaman að setja stundum að smíða steinana í skartgripi sem maður hefur sjálfur hannað og smíðað.“

„Það var tími til kominn að opna vinnustofu. Ég hafði smíðað í um eitt ár og safnað í sarpinn, án þess að auglýsa það sérstaklega. Þetta spurðist engu að síður út hægt og rólega. Með opnun vinnustounnar erum við að stíga eitt skref, svo kemur bara í ljós hvert framhaldið verður.“ Ættargripir

„Já, ég heillaðist af íslenska víravirkinu sem er gamalt handverk og tilheyrir gull- og silfursmíði. Víravirkið var í raun og veru ást ættargripi og það við fyrstu sýn. Þegar ég byrjaði að læra, vissi ég lítið sem ekkert um finnst mér frábært og Allir velkomnir gullsmíði. Gripirnir mínir eru oft skemmtilegt.“ „Nei, yfirleitt hugsa ég ekkert um hver komi til með að bera nokkuð stórir og íburðarmiklir, skatrgripina sem ég er að smíða. milli þess sem ég smíða minni og einfaldari hluti. Þar sem víravirkið er klassískt, er Ég vona bara verðandinn eigandi verði ánægður ég hugsanlega stundum að smíða ættargripi og og hamingjusamur með gripinn. Ég smíða líka eftir pöntunum, sumir eru með mjög ákveðnar það finnst mér frábært og skemmtilegt.“ hugmyndir. Aðrir koma og skoða úrvalið, allir eru alltaf hjartanlega velkomnir í heimsókn,“ segir Rúnar Jóhannesson gull- og silfursmiður á Dalvík.

Hægt er að horfa á viðtalið á heimasíðu N4, www.n4.is



JÓLASAGA

Jólin koma í Kærleikslandi Eftir Júlíus Júlíusson

Hæ ég heiti Blíð ég á heima í kærleikslandi þar sem allt er gott, við hér þekkjum ekki neitt vont, allir eru blíðir, hjálpsamir og góðir, þannig á það að vera, sérstaklega núna fyrir jólin. Ég er að fara að undirbúa jólin hjá mér og dýrunum mínum. Það er svo kalt ég var að koma undan hlýrri sænginni minni, þá er nú gott að hafa kerti hjá sér og nú ætla ég að hlýja mér örlítið áður en ég byrja, það eru nefnilega nóg verkefni framundan hjá mér. Jæja Bangsi , þetta er nú meiri flækjan í jólaseríunni sem við höfum í stofunni hjá okkur, en það er til bóta að allar perurnar eru í lagi, mikið getur maður orðið þreytt á þessu öllu saman.

Gott er að hafa einhvern traustan og hlýjan ef maður vill fá sér smá lúr það er nauðsynlegt að hvíla sig inn á milli, það liggur ekki svo mikið á jólin koma þó svo að serían sé ekki komin upp, mér þykir svo vænt um þig bangsi, þú ert svo mjúkur.

svo góð, það er í lagi ef hann klárar þau ekki Þessar jólakúlur nú til dags eru orðnar svo stórar, ég ræð varla við þær svona lítil eins og ég nú er. Kúlurnar eru samt svo fallegar að það verður að hafa þær með. Greinarnar í ár eru mjög fallegar, ég ætla skreyta með þeim út um allt hús hjá mér, og ég ætla líka að láta greinar hjá öllum dýrunum. Hvar á þetta nú að vera ?, þetta hefur sennilega dottið af þessu sem ég setti upp áðan, jæja ég læt þetta bara fyrir ofan myndina af honum Bangsa, ummm það er svo góð lyktin af þessu, hún er líka svo jólaleg. Þessi dagur er nú búinn að vera erilsamur, en nú er ég að verða búin, enda orðin þreytt, svona, nú á ég bara eftir að hjálpa kisa litla upp í jólasokkinn, hann vill alltaf sofa þar innan um góðgætið, honum líkar svo vel ilmurinn, en hann er samt stilltur greyið hann snertir ekki á neinu, enda vel upp alinn , hann er líka svo sætur. Þetta var nú erfiður dagur nú kemst ég varla inn í rúmið mitt, ég ætla að leggja mig hérna hjá honum Bangsa mínum hann er svo góður. Nú eru jólin alveg að koma og allt er tilbúið hjá mér, ég óska öllum gleðilegra jóla og verið góð við hvort annað og.....ZZZZZZZZZ

Það má ekki gleyma dýrunum á stundum sem þessari, gefa þeim eitthvað gott, leyfa þeim að vera inni í hlýjunni, Lambi minn þú mátt sofa undir sænginni minni á jólanóttina það er sko hlýtt þar, við getum líka talað saman. Bíbbi litli er mín hjálparhella þegar þarf að hengja upp greinar, hann flýgur með þær upp þar sem ég næ ekki, því ég er svo stutt í annan endann, hann nartar stundum í rauð og falleg berin, þau eru

Sagan er fengin af vefnum julli.is



Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Sörur 200 g möndlur 180 g flórsykur 3 eggjahvítur salt á hnífsoddi Hitið ofninn í 180°. Malið möndlurnar fínt í matvinnsluvél og blandið flórsykrinum saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar með saltinu þar til hægt er að hvolfa skálinni án þess að hvíturnar renni úr. Blandið möndlunum og flórsykrinum varlega saman við með sleikju. Setjið deigið í sprautupoka eða notið teskeiðar og setjið á bökunarpappír. Bakið í ca 12 mínútur.

Krem 5-6 msk sýróp (velgt) 6 eggjarauður 300 g smjör 2 msk kakó

2 tsk kaffiduft (instant kaffi sem ég myl fínt í mortéli) Velgjið sýrópið. Þeytið eggjarauðurnar þar til þær eru orðnar kremgular og þykkar. Hellið sýrópinu þá í mjórri bunu saman við og þeytið á meðan. Síðan er mjúku smjöri bætt í og þeytt á meðan. Bætið kakó og kaffi út í og hrærið vel saman. Látið kremið kólna í ísskáp í 1-2 klst. áður en það er sett á kökurnar. Setjið kremið í sprautupoka og sprautið því á sörubotnana. Notið skeið til að slétta úr kreminu þannig að það þynnist við kanntana. Kælið kökurnar vel, helst í frysti, áður en þær eru hjúpaðar.

Hjúpur 400 g suðusúkkulaði Skerið súkkulaðið í bita og bræðið yfir vatnsbaði. Látið kólna aðeins áður en kremhlutanum á sörunum er dýft ofan í.



MYNDIR: BJARNI EIRÍKS

FISKIDAGSTÓNLEIKAR Á GAMLÁRSDAG! Tónlistarveisla á N4!! Við sýnum Fiskidagstónleikana frá 2013-2018 frá morgni til kvölds!

ENDUM kl. 00.30 Á BOMBUNNI; TÓNLEIKUNUM 2018, MEÐ TILHEYRANDI PARTÝI!

31.12.’18 Vilt þú senda nýárskveðju til viðskiptavina þinna? Hafðu samband: ivar@n4.is


Kerta

KVÖLD Kerti

Hátíðleg stund í miðbænum Eins og í gamla daga. Tilvalið fyrir fjölskylduna

Eldstæði

KÓSÝ KVÖLD, REYNUM AÐ GERA BÆINN EINS OG Í GAMLA DAGA

TILBOÐ OG SÉRSTAKIR AFSLÆTTIR ALLT KVÖLDIÐ

JÓLANAMMI Í POKA OG GRILLAÐIR SYKURPÚÐAR FYRIR YNGSTU KYNSLÓÐINA

LUKKUPOTTUR: DRÖGUM ÚT 3 GJAFABRÉF 5000.- // 10.000.- // 15.000 Drögum kl. 22.30

n i m o k l e v a g e l n a t r a j H INN Æ B Ð I M Í

Tónlist



Jólin eru komin í Isabellu Jólagjöfina fyrir dömur og herra færðu hjá okkur.

Glæsilegt úrval af náttfötum, náttkjólum, undirfötum og sloppum.

Opið KERTAKVÖLD 7. des frá kl.10 til 22

Við pökkum inn gjöfinni fyrir þig.

Sendum hvert a land sem er | Verið velkomin


Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

8 7 5 7 3 2

4

5 2 4

3 6

6 9

1

1

7

9

3

6

9 8

3 1 6

9

2

1 3

5

7

8

2

6 1

5

1

4

1

4 3 8

3

5 2

6

6 1

8 7 9 4

3 8

5

Létt

6

5

3

5

9 2

8

9

4

4

7 9

5

7

3

1

6 4

Létt

9 2

5

7 6 8

8 4

1 8 3

2 3

3 8 7 6 9

7

8

5

9

1

4 6

1

7

4 5

1

5

9 4

1

1 5

5 3

7

1

9 1

8

7 3

6 9

4 8

3

5

2

3 2

9

9

1 3 5

5

9 4

Miðlungs

5

9

4

6

2 1

7

8

6

1

2

9 Erfitt

2

2

Miðlungs

2

5

8

4

2

7

3 5

8 1

1

1

5 8

3

4

2 9

1 Erfitt


SKÍÐ

I SKÍ SÖLU AÐIL

ÐI SK

I HOR

NIÐ K AUPV A

NGSS TRÆ

TI 4,

ÍÐI

600

AKUR

EYRI

Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is




Skyggnilýsingarfundur MEÐ JÓNI LÚÐVÍKS

12. DESEMBER KL. 20:00

HÚSIÐ OPNAR 19:30

FUNDURINN ER HALDINN AÐ SKIPAGÖTU 14, 4.HÆÐ (ALÞÝÐUHÚSIÐ) 600 AKUREYRI

VERÐ: 3.000.HÆGT ER AÐ BÓKA EINKATÍMA HJÁ JÓNI LÚÐVÍKS Á FACEBOOK SÍÐUNNI: JONLUDVIKSMIDILL


Bragðið sem býr til jólin

ÁRNASYNIR

Neytendur eru sérlega kröfuharðir þegar kemur að jólasteikinni. Þess vegna stóla þeir á Norðlenska, því að hjá okkur má alltaf ganga að gæðunum vísum. Hamborgarhryggurinn okkar er sérlega safaríkur, bragðgóður og úr fyrsta flokks hráefni.

– VERÐI ÞÉR AÐ GÓÐU


--

HEIMILI

Hillur í sama lit og veggurinn Hvað varð til þess að þú fórst af stað í þessar breytingar?

„Ég er ný flutt í þetta hús, en bjó reyndar í því í nokkur ár fyrir 3 árum síðan. Mér fannst borðstofan alltaf svo lítil og rýmið nýttist illa. Ég pældi mikið í því hvað ég gæti gert, mig vantaði skápapláss en borðsofan rúmar ekki stóra skápa.“ Hvaðan eru hillurnar og hvernig gekk að raða þeim upp?

„Hillurnar eru frá IKEA ég hafði verið að skoða þær þar sem ég bjó áður, og þá sem búr/geymslu hillur. Það er hægt að raða þeim eins og maður vill of þær voru úr óunnum við svo auðveldara var að mála þær. Ég hélt að þetta væri allt útpælt hjá mér og rétt reiknað, en það skeikaði sentimetrum hér og þar, svo pabbi fór nokkrar ferðir á verkstæðið fyrir mig svo þetta myndi smell passa.“ Hvað kostaði breytingin?

„Breytingin öll var um 40 þúsund.“ Afhverju valdir þú þennan lit?

„Ég heillaðist mjög að þessum lit strax og hann kom út. Hann heitir Djúpur og er frá Slippfélaginu og Sæju innanhúshönnuði. Það voru ekki margir sammála mér

Flettu fyrir fleiri myndir

áður en ég byrjaði að mála, en held það séu það flestir í dag.“ Hvernig datt þér í hug að mála hillurnar í sama lit og veggurinn?

„Ég hafði séð allskonar útfærslur af því að mála hluti í sama lit og veggina. Bæði á pinterest, Instagram og í hönnunarblöðum. Svo mig langaði til að prófa. Það gekk mjög vel en tók sinn tíma. Ég fór tvær umferðir af málningu, þurfti hvorki að grunna né lakka yfir. Útkoman er alveg vinnunnar virði.“ Skuggarnir gera heilmikið til þess að lyfta litnum og hillunum á hærra plan. Ertu ánægð?

„Já ég er mjög ánægð með útkomuna, Þetta kom út alveg eins og ég var búin að sjá fyrir mér. Það er mikil breyting á borðstofunni. Liturinn er svo hlýr þótt hann sé dökkur og mikil dýpt í honum. Liturinn er mjög breytilegur og allskyns tónar í honum. Brúnir, vínrauðir og fjólubláir tónar fer eftir því hvenær dags er. En ég hugsa að mér finnist hillurnar flottastar í dagsbirtu.“ ingarutpe

Ert þú með ábendingu um umfjöllunarefni? Hafðu þá samband á skuli@n4.is


Litina hennar Sæju færð þú í Slippfélaginu

Votur

GÆÐIN

tíu punktar

Ein af ástæðum þess að íslenskir hönnuðir velja Slippfélagið.

Ber

Volgur

Gleráreyrum 2, Akureyri • S: 461 2760 • Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is


HEIMILI

Ert þú með ábendingu um umfjöllunarefni? Hafðu þá samband á skuli@n4.is


Jólagjafaáskrift frá Smart Socks er gjöf sem heldur áfram að gefa ... í 3, 6 eða 12 mánuði.

Verð frá 2.970.-

Einnig er hægt að kaupa sokka í nýrri verslun á vefnum okkar og kostar parið kr. 1.590,(sendingakostnaður innifalinn).

www.smartsocks.is

www.arnartr.com

Jólagjafaáskrift


HVAR SEM ÞÚ ERT Hringdu í 580 7000 eða farðu á heimavorn.is

SAMSTARFSAÐILI


ending Heims ðeins ré a á jólat r. 2000 k

Jólat réss a l a í Háls askó gi

Opið 9., 15., 16. og 22. des. Rauðgreni og stafafura frá 11-15 Fullt verð 8000.- allar stærðir. Heitt kakó og piparkökur fyrir alla. Hálsaskógur - Glæsibær, Hörgársveit, vegur 816, áleiðis á Gáseyri Þú finnur Hálsaskóg á Facebook

Bifreiðaverkstæði

Bjarnhéðins ehf.

Gerum við fyrir öll tryggingafélög

BÍLARÉTTINGAR OG MÁLUN VIÐURKENNDUR ÞJÓNUSTUAÐILI

FJÖLNISGATA 2A, 603 AKUREYRI | SÍMI: 462 2499 | GSM: 898 6397 / 862 0449 NETFANG: bjarnhedinn@internet.is


Krakkasíða

STAFARUGL: Getur þú fundið orðið?

A K PI P


AKUREYRI KEFLAVÍK

Anchorage

Vancouver Seattle Portland San Francisco

Edmonton

Denver

Ilulissat

Minneapolis / St. Paul Kansas City Dallas

Chicago Cleveland Toronto Montreal

Nerlerit Inaat

Helsinki

Nuuk Kulusuk Narsarsuaq

Baltimore Washington D.C. New York Philadelphia Boston Tampa Halifax Orlando

Akureyri KEFLAVÍK REYKJAVÍK

Oslo Bergen

Tórshavn

Dublin

F ljúgandi sta r t út í heim Náðu fljúgandi starti í rómantíska borgarferð með stuttri viðkomu í Keflavík. Eða skelltu þér með vinahópnum á völlinn. Hvað um að halda árshátíð í evrópskri heimsborg? Upplagt fyrir vinnufélaga sem vilja halda hópinn alla leið út í heim og aftur heim. Bókaðu núna á airicelandconnect.is

Gothenburg

Copenhagen Billund Hamburg Glasgow Amsterdam Berlin Düsseldorf Frankfurt Manchester Brussels Munich London Zurich Paris Milan Geneva

Madrid

Air Iceland Connect verður á rúntinum milli Akureyrar og Keflavíkur fjórum sinnum í viku. Flogið verður alla mánudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga.

Stockholm


SJÁVARÚTVEGUR Burðarás atvinnulí��ins ÞRIÐJUDAG 11. DES 20:30

Umsjón:

KARL ESKIL PÁLSSON

YFIR 90% AF AFURÐUM Í SJÁVARÚTVEGI ERU FLUTT ÚT, SJÁVARÚTVEGI HEFUR FYLGT MIKIL TÆKNIÞRÓUN OG HUGVIT SEM HEFUR ÞRÓAST Í ÚTFLUTNINGSVÖRU. Í ÞESSUM ÞÁTTUM ER FJALLAÐ UM ÝMSAR HLIÐAR SJÁVARÚTVEGSINS OG RÆTT VIÐ FJÖLDA FÓLKS SEM GJÖRÞEKKIR ÍSLENSKAN SJÁVARÚTVEG.

Fyrsti þáttur af fjórum er sýndur 11. desember kl. 20:30 á N4.


OPNUM JÓLAGRÓÐURHÚSIÐ 7. DESEMBER Veljið jólatrén í notalegu umhverfi. Normansþinur, rauðgreni, blágreni, stafafura og fjallaþinur

Jólatré með framhaldslíf Tré með rót af ýmsum gerðum og stærðum. Blágreni, rauðgreni, sitkagreni, stafafura, lindifura einir og lífviður

Greinar seldar eftir vigt Einnig kransar, arinviður, hyasinthur og amarillis

Opið alla daga 10-18


SÝNING STEPS DANCE CENTER

2017

LAUGARDAGINN 15.des kl. 11.00

SÝNING STEPS DANCE CENTER

2018

SUNNUDAGINN 16.des kl. 11.00

EKKI MISSA AF METNAÐARFULLUM DANSSÝNINGUM STEPS DANCE STUDIO Á DAGSKRÁ N4. SJÁÐU FLOTTA DANSA OG HRESSA NEMENDUR SKÓLANS SEM GETA EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SÝNA AFRAKSTUR MIKILLA ÆFINGA. SÝNINGIN FRÁ 2017 ER SÝND KL. 11.00 LAUGARDAGINN 15. DES, OG NÝJA SÝNINGIN FRÁ 2018 ER SÝND DAGINN EFTIR, SUNNUDAGINN 16. DES KL. 11.00.



TAKK FYRIR AÐ HORFA! FJÖLDI SEM HORFÐI Á MYNDBÖND N4 Á FACEBOOK SÍÐU N4: 130.000 110.000 90.000 70.000

122.600 92.000

50.000

JAN - MAÍ 2018

OKTÓBER 2018

FJÖLDI ÞEIRRA SEM SÓTTU ÞÆTTI N4 Á TÍMAFLAKKI SÍMANS*: 40.000 35.000

38.046

30.000 25.000 20.000

*Aðeins áhorf í tímaflakki Símans, ekki er tekið með áhorf á Vodafone, línulega dagskrá eða á netinu.

25.590

SEPTEMBER 2018

OKTÓBER 2018

ÞÚ ERT SÝNILEGRI Á N4. FÁÐU SÉRSNIÐINN PAKKA SEM HENTAR ÞÍNUM AUGLÝSINGUM.

ivar@n4.is

412 4404


Gleraugu/sólgleraugu eru g�ð jólagjöf Gleraugu eru skart Sjón og linsumælingar hjá Birni. Sími: 4631455/4621555 eða skilaboðum á facebook eða gleraugu.is.


GEFÐU MYNDLIST Í JÓLAGJÖF Árskort Listasafnsins á Akureyri kostar aðeins kr. 2.500 og veitir aðgang að öllum sýningum árið um kring frá og með kaupdegi. Tilvalið í jólapakkann fyrir fólk, fyrirtæki og samtök. Árskort

Árskort

Handhafi

Handha

Gildir til

Gildir til

fi

Sími: 461 2610 | listak@listak.is | www.listak.is Sím i: 46 1 26 10 | lis ta k@

lis ta k.i

s | ww w. lis

ta k.i s

Kaupvangsstræti 8 | www.listak .is | listak@listak .is | Sími 461 2610


Ástund í Bústólpa Jólagjöf hestamannsins finnur þú hjá okkur 20% afsláttur af öllum hestavörum til 20.desember

Bústólpi ehf · Oddeyrartanga · 600 Akureyri · Sími 460 3350 · www.bustolpi.is


MIÐVIKUDAGUR

5.desember

13.00 13.55 15.00 15.45 16.30 17.00 17.10 17.40 17.50 17.51

14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar þann 4. desember.

20:00

18.50 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.30 21.10 22.00 22.15 22.20 23.15 23.50 00.05 00.15

Eitt og annað frá Húsavík Heimsækjum Húsavík og kynnum okkur hvað staðurinn hefur upp á að bjóða. Förum um borð í rafskipið Ópal, kynnumst guðaveigum Húsavík öl o.fl.

15:50 16:25 16:45 17:05 17:30 18:15

EITT & ANNAÐ FRÁ

Húsavík

KYNNINGAR MYNDBÖND

AUGLÝSINGAR

Hvað getum við gert fyrir þig?

GRAFÍK

BEIN ÚTSENDING

Heyrðu í okkur með verkefnið þitt! N4 rekur öfluga framleiðsludeild og við bjóðum heildarlausnir á þínu efni.

19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Gott kvöld (10:11) Ferðastiklur (5:8) Sjónleikur í átta þáttum Fjórar konur (4:4) Jólin hjá Claus Dalby Annar heimur (4:24) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Jóladagatalið: Hvar er Völundur? (5:24) Krakkafréttir Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Annar heimur (5:24) Kiljan Rívíeran (10:10) Tíufréttir Veður Ég heiti Kuba Kveikur Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

Jólastjarnan 2018 (2:3) E. Loves Raymond King of Queens (5:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Life in Pieces (2:22) Survivor (10:15) Survivor (11:15) Bull (2:22) Elementary (13:21)


Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 4. desember Verður sýndur á N4

MIÐ 5. desember kl. 14:00 LAU 18. desember kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


FIMMTUDAGUR

6. desember 20:00 Að Austan María Björk fagnar aðventunni með austfirðingum og fær til sín góða gesti í jólalegt sjónvarpssett. Störf presta á aðventunni, hefðirnar, sprenging í umsóknum um Au Pair á Eskifirði og söfnun fyrir hjartastuðtæki.

20:30

13.00 14.00 14.20 14.45 15.35 16.05 17.00 17.25 17.50 18.00 18.01 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.30 21.05 22.00 22.15 22.25 23.10 00.05 00.20 00.30

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 360 gráður (16:27) Price og Blomsterberg Taka tvö (6:10) Gulli byggir (4:6) Popppunktur 2010 (3:16) Orðbragð (5:6) Annar heimur (5:24) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Jóladagatalið: Hvar er Völundur? (6:24) Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Annar heimur (6:24) Íþróttafólkið okkar (7:7) Hringfarinn (2:3) Tíufréttir Veður Glæpahneigð (9:22) Flateyjargátan (3:4) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

Landsbyggðir Gunnar Gíslason oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri er gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum. Gunnar segir að bærinn þurfi að vera í nánara sambandi við atvinnulífið.

16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 00:00 00:45

N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína

King of Queens (6:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden LA to Vegas (13:15) A Million Little Things 9-1-1 (8:18) Licence to Kill The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden


D ese Í BÍ

m�er

til��ð

L AÞR

IF

Húsfélagsþjónusta Húsfélagsþjónusta Ræsting sameigna Hreingerningar Gluggaþvottur thrifx.is

Bónviðhald Bílaþrif Ruslatunnuþrif Teppahreinsun


FÖSTUDAGUR

7. desember

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.55 90 á stöðinni (9:14) 14.15 Jólin hjá Mette Blomsterberg (1:3) 14.45 Miranda – Fyrri hluti (1:2) 15.20 Hljómsveit kvöldsins 15.45 Edda - engum lík (2:4) 16.25 Úr Gullkistu RÚV: Rætur 16.55 Annar heimur (6:24) 17.20 Landinn (11:14) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Hvar er Völundur? (7:24) 18.05 Ósagða sagan (3:15) 18.35 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Annar heimur (7:24) 20.10 Útsvar (11:15) 21.30 Vikan með Gísla Marteini 22.15 Office Christmas Party 00.00 Miss Julie 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Her kemur texti fyrir Abaco. Eg var að hugsa um að tvískipta síðunni. Efri hluti með rauðum grunn og svörtum stöfum,myndir: skreyta greinum og kúlum. laugar.is og með hi.is 20:00 Texti svona FöstudagsGjafabréf frá Abaco Heilsulind er góð gjöf. ( setja inn mynd af gjafabréfi, þið þátturinn eigið að eiga mynd af gjafabréfi hjá ykkur fra i fyrra) Framhaldsskólinn á Laugum varð 30 ára á þessu ári, og skólameistarinn, Sigurbjörn Árni Arngrímsson kemur í settið til Maríu og spjallar um þennan merkilega skóla. Annars heyrum við um líffæragjafir, höldum uppteknum hætti við bókaspjall o.fl.

Dekur, slökun og vellíðan er fullkomin gjöf Paranudd Slökunarnudd Heit- og kaldsteinanudd Baðstofu dekur Demantshúðslipun Andlits meðferð Laser lift Lúxus fótsnyrting Dekurdagur og margt, margt fleira

14:40 15:25 16:25 16:45 17:05 17:30 18:15

Glee (6:22) The Voice (20:26) E. Loves Raymond (2:25) King of Queens (7:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon America's Funniest Home Videos (4:44) The Voice (21:26) Mission: Impossible III The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Hawaii Five-0 (8:23) Condor (9:10) Chance (3:10)

Neðri hlutinn setja inn myndina af pottinum og setja eftirfarandi texta a myndina 19:00

Góð stund fyrir pör og hópa i baðstofu Abaco. Boðið upp a Herðanudd, 19:30 21:00 kaldsteinanudd og andlitsmaska i pottinum. 23:10 Umsjón

María Pálsdóttir

Tímapantanir i síma 462-3200

Netverslun með barnavörur Þú færð jólagjöfina fyrir þau minnstu hjá okkur loloverslun.is

23:55 00:40 01:30


Gjafabréf

í Abaco heilsulind er góð gjöf

Dekur, slökun og vellíðan er fullkomin gjöf.

· Paranudd · Slökunarnudd · Heit- og kaldsteinanudd · Baðstofudekur · Demantshúðslípun · Andlitsmeðferð · Laser lift · Lúxus fótsnyrting · Dekurdagur ...og margt, margt fleira

GÓÐ STUND FYRIR PÖR OG HÓPA Í BAÐSTOFU ABACO.

Boðið upp á herðanudd, kaldsteinanudd og andlitsmaska i pottinum. Tímapantanir í síma 462 3200 Hrísalundi 1 462 3200 abaco@abaco.is


LAUGARDAGUR

8. desember

07.15 10.15 11.05 12.15 13.00 13.50 15.40 16.20 17.15 17.25 17.50 18.00 18.01

14:00 Bæjarstjórnarfundur Fundur bæjarstjórnar Akureyrarbæjar 4. desember

Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Jólarölt með Kalla Karl Eskil hittir Aðalbjörgu Eysteins og fræðist um Jólaköttinn á Ráðhústorgi AK

17:30 Taktíkin

18.08 18.20 18.54 19.00 19.25 19.35 19.45 20.15 21.05 21.35

Jóladagatal Jóa einkaþjálfara og KA-tv í Taktíkinni að þessu sinni.

18:00 Að Norðan Golf fatlaðra, ný rennibraut í sundlauginni í Varmahlíð o.fl.

18:30 Landsbyggðalatté Til umræðu eru ýmis byggðamál sem eru í brennidepli hverju sinni.

19:00 Eitt og annað úr Húsavík Förum um borð í rafskipið Ópal, kynnumst guðaveigum Húsavík öl o.fl.

23.50 01.30

EITT & ANNAÐ FRÁ

Húsavík

19:30 Að Austan María Björk fagnar aðventunni með austfirðingum og fær til sín góða gesti.

20:00 Landsbyggðir Gunnar Gíslason oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri er gestur Karls Eskils

20:30 Föstudagsþátturinn Sigurbjörn Árni, skólameistari við Framhaldsskólann á Laugum o.fl

KrakkaRÚV Nonni og Manni (2:6) Útsvar (11:15) Vikan með Gísla Marteini Spólað yfir hafið (1:2) EM í handbolta 2018 Kiljan Hringfarinn (2:3) Jólin hjá Claus Dalby Annar heimur (7:24) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Jóladagatalið: Hvar er Völundur? (8:24) Týndu jólin (1:3) Íþróttafólkið okkar (7:7) Lottó Fréttir Íþróttir Veður Annar heimur (8:24) Fjörskyldan (6:6) Heimilistónajól (2:4) Bíóást: The Great Dictator Hakkarar Útvarpsfréttir í dagskrárlok

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

21:30 Nágrannar á norðurslóðum Jólaleiksýning Grænlenska þjóðleikhússins er á faraldsfæti.

n4sjonvarp

12:40 13:05 14:15 15:00 15:25 16:25 16:45 17:05 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30 20:15 21:55 23:45 01:55 02:40

How I Met Your Mother Survivor (1:15) Survivor (2:15) A.P. Bio (12:13) This Is Us (3:18) E. Loves Raymond (3:25) King of Queens (8:25) How I Met Your Mother Futurama (13:15) Family Guy (3:21) Bordertown (5:13) Glee (7:22) The Voice (22:26) Everything, Everything Contraband Snowpiercer New Amsterdam (8:13) Bull (2:22)

Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar!

Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook!


JÓLATILBOÐ 20% AFSLÁTTUR

Dömulúffur með ull Nú 5.500 kr. Áður 6.900 kr.

Dömuhanskar með ull Nú 5.500 kr. Áður 6.900 kr.

Herrahanskar með smellum

Herrahanskar með loðflís Nú 5.500 kr. Áður 6.900 kr.

Nú 5.500 kr. Áður 6.900 kr.

Sendum FRÍTT hvert á land sem er.

Laugavegur 103 við Hlemm | sími 551-5814 | WWW.TH.IS


SUNNUDAGUR

9. desember

07.15 10.35 11.00 12.10 12.35 13.05 13.50

KrakkaRÚV Heiti potturinn Silfrið Menningin - samantekt Í leit að fullkomnun Fjörskyldan (6:6) EM kvenna í handbolta 2018 BEINT 15.35 Páll Óskar - Leiðin upp á svið 16.20 Veröld Ginu 16.50 Heimilistónajól (2:4) 17.20 Annar heimur (8:24) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Jóladagatalið: Hvar er Völundur? (9:24) 18.30 Jól með Price og Blomsterberg (2:3) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Annar heimur (9:24) 20.15 Landinn (12:29) 20.45 Heimsmarkmið Elízu 21.15 Flateyjargátan (4:4) 22.10 Frelsi (3:5) 23.10 120 slög á mínútu 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

21:00 Nágrannar á Norðurslóðum (e) Jólin nálgast óðfluga, líka hjá vinum okkar á Grænlandi. Við lítum við þar sem þjóðleikhús Grænlands er á ferðalagi með jólasýninguna sína. Þetta, og margt fleira í þætti kvöldsins af Nágrönnum á Norðurslóðum.

17:15 Það er kominn matur! 17:45 Það er kominn matur! 18:20 Kokkaflakk (4:5) 19:00 Ilmurinn úr eldhúsinu 19:35 Jólastjarnan 2018 (3:3) 20:10 This Is Us (4:18) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (5:22) 21:50 Trust (4:10) 22:45 Agents of S.H.I.E.L.D. 23:30 Rosewood (20:22) 00:15 Penny Dreadful (7:9)

@n4sjonvarp

n4sjonvarp


OPNUNARTÍMI

UM JÓL OG ÁRAMÓT Dagur 23.12. 24.12. 25.12. 26.12. 27.12. 31.12. 01.01.

Tími Þorláksmessa Aðfangadagur Jóladagur Annar í jólum Fimmtudagur Gamlársdagur Nýjársdagur

12-16 09-13 16-18 12-16 10-18 09-13 16-18

Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða

www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999


MÁNUDAGUR

10. desember 20:00

mynd: visitakureyri.is

Jólarölt með Kalla (e) Jólakötturinn er fastagestur á Ráðhústorginu á Akureyri. Aðalheiður Eysteinsdóttir hannaði köttinn á sínum tíma og segir söguna. Íbúar við Arnarsíðu á Akureyri eru samhentir og skreyta götuna myndarlega fyrir jólin, í Jólarölti er rætt við íbúa við götuna sem segja frá samheldninni.

13.00 14.00 14.20 15.00 15.45 16.20 16.45 17.50 18.00 18.01 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.30 21.05 22.00 22.15 22.20 23.20

20:30

00.15 00.30

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 90 á stöðinni (10:14) Á götunni (6:9) Af fingrum fram (10:20) Opnun (1:6) Annar heimur (9:24) Silfrið Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Jóladagatalið: Hvar er Völundur? (10:24) Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Annar heimur (10:24) Attenborough: Furðudýr í náttúrunni Undir sama himni (5:6) Tíufréttir Veður Milos - Hjartastrengir Með eigin orðum: Jim Henson Kastljós e. Menningin e.

Taktíkin Gríðarlegur uppgangur í Crossfit á síðustu árum hefur líklega ekki farið framhjá mörgum, en þótt margir stundi sportið þá eru ekki nema fáir sem að ná langt. Crossfit stjarnan Björk Óðinsdóttir mætir í settið til Skúla Braga í Taktíkinni.

17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Superstore (17:22) 20:10 Gordon Ramsay's 24 Hours to Hell & Back 21:00 Hawaii Five-0 (9:23) 21:50 Condor (10:10) 22:40 Chance (4:10) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni


Kjötborðið Gildir til 9. desember á meðan birgðir endast.

Hagkaup Akureyri

25%

Grísabógur hringskorinn

20%

Lambalundir

afsláttur

afsláttur

749

kr/kg

verð áður 998

5.439

kr/kg

verð áður 6.799


ÞRIÐJUDAGUR

11. desember

13.00 14.00 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 16.55 17.50 18.00 18.01

20:00 Að Norðan Það er kominn Desember, aðventan er gengin í garð og jólin nálgast. Það er því vel við hæfi að þáttur kvöldsins verið með jólalegu sniði.

18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.35 21.20 22.00 22.15 22.25

20:30

23.25 00.25 00.40 00.50

Sjávarútvegur - Burðarás atvinnulífsins

17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Black-ish (19:24) 20:10 Baggalútur: Pabbi þarf að vinna í Rússlandi 21:00 FBI (9:13) 21:50 Code Black (8:13) 22:35 The Chi (8:10) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

Í þessum þáttum er fjallað um ýmsar hliðar sjávarútvegsins og rætt við fjölda fólks sem gjörþekkir íslenskan sjávarútveg. Umsjónarmaður þáttanna er Karl Eskil Pálsson.

VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI? Náðu til breiðari hóps með N4

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Eldað með Ebbu (1:6) Með okkar augum (4:6) Innlit til arkitekta (4:7) Íþróttafólkið okkar (7:7) Annar heimur (10:24) Menningin - samantekt Íslendingar (18:32) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Jóladagatalið: Hvar er Völundur? (11:24) Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Annar heimur (11:24) Tíundi áratugurinn (4:8) Frú Brown leggur allt í sölurnar Tíufréttir Veður Leitin að Shannon – Fyrri hluti (1:2) Skarpsýn skötuhjú (1:6) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

AUGLÝSINGA PANTANIR

Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.

412 4404

HÆ!

n4@n4.is


Kvöldverðarhlaðborð Glæsilegt kvöldverðarhlaðborð allar helgar Frábær upplifun í mat og drykk og einstakt tækifæri til að kynnast kínverskri matargerðarlist Verð aðeins kr. 3.990,- 13 ára og yngri kr. 1.500,Meðal rétta: Sushi, barbeque, salat, dessert, kaffi og te Með kvöldverðarhlaðborðinu gefst tækifæri til að bragða á hinum þekkta Tsingtao bjór Fyrsti bjórinn fylgir frítt með og síðan aðeins kr. 590,- 0,5l Frá og með 5. desember bjóðum við hádegsverðarhlaðborð fyrir aðeins kr. 1.900,Um Tsingtao bjórinn Bjórverksmiðja Tsingtao var stofnuð árið 1903 í Kína af Þjóðverjum og Bretum. Upphaflega hét fyrirtækið Germanska bjórgerðin í Qingtao, og er elsta bjórverksmiðjan í Kína og hefur verið starfrækt í 115 ár. Vörumerkið er á lista yfir 500 þekktustu bjórmekin, og er með fimmtu mestu ársframleiðslu í heiminum. Tsingtao-bjór er fluttur út til yfir 100 landa, þar á meðal Bandaríkjann, Englands, Frakklands og Kanada.

Strandgötu 7, sími 562-6888| sjanghae.is facebook.com/sjanghae


OPNUM LAUGARDAGINN 8. DESEMBER KL. 10 GÖNGUBRAUTIR, FJARKINN, HÓLABRAUT, AUÐUR OG TÖFRATEPPIÐ OPIN Vetrarkort eru til sölu á forsöluverði á heimasíðu Hlíðarfjalls til og með 8. desember · www.hlidarfjall.is smellið á hnappinn Kaupa lyftumiða

OPNUNARTÍMI: Lau.-sun. kl. 10-16 Mán., þri. og mið. LOKAÐ Fim. kl. 16-19 Fös. kl. 16-19 www.hlidarfjall.is I 462 2280

Fylgstu með Hlíðarfjall Akureyri á


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!

Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


5. - 11. des L

AKUREYRI

SAMbio.is 12

L

Mið-fim kl. 19:30 og 22:10 Fös kl. 19:30 og 22:10 Lau kl. 19:30 og 22:10 Sun kl. 19:30 og 22:10 Mán - þri kl. 19:30 og 22:10

12

M/ íslensku tali Mið - fim kl. 17:00 Fös kl. 17:00 Lau-sun kl. 14, 14:30 og 17:00 Mán-þri kl. 17:00

M/ ensku tali Mið - fim kl. 22:20 Fös kl. 19:30 Lau kl. 17:00 og 19:30 Sun kl. 17:00 og 22:20 Mán - þri kl. 17:00 og 22:20

Mið-fim kl 16:45 og 19:30 Fös kl 16:45 og 22:10 Lau kl 22:10 Sun-þri kl 19:30

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.


Jólin eru komin Samlokur

Djúsar

Jólaskinkan Jólaskinka, pestó, eplasalat, eldpipar, mangó og spínat

Ef ég ég nenni nenni Ef Mandarínur, ástaraldin ástaraldin og og ananas ananas Mandarínur,

Sweet chili turkey Kalkúnn, pestó, sæt chilisulta, eldpipar og spínat

Jólakötturinn Jólakötturinn Epli, engifer engifer og og chai chai Epli, Christmas flirt flirt Christmas Epli, vanilluskyr vanilluskyr og og chai chai Epli,

Bráðum verður Akureyri á tveimur stöðum.

Opnum á Ráðhústorgi von bráðar! ;)


Gildir 5. des - 11. des L

L

Mið-fim kl. 17:00, 19:30 og 22:00 Fös-sun kl. 17:00 og 19:30 Mán 17:00 Þri 17:00 og 19:30

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

12

Mið-fös kl. 17:30 Lau og sun kl. 14:30, 15:30, 17:30 Þri kl. 17:30 Á ENSKU: Lau-sun kl. 15:00

16

16

12

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið-fim kl. 19:30 og 22:00

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Fös-þri kl. 19:30 og 22:00

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

12

Lau.- sun. kl.

14

Fös-þri kl. 22:00

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)


T L E S UPP

Lau 8. des

JÓN JÓNSSON OG FRIÐRIK DÓR

Tónleikar kl. 22:00

Fim 13. des

JÓNAS SIG

Milda Hjartað Útgáfutónleikar kl. 21:00

...svo eru það gjafakortin vinsælu Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


AÐ Á SÍÐASTA ÁRI FÓRU

218.000 GESTIR Í JARÐBÖÐIN Í MÝVATNSSVEIT, SEM ER JARÐHITAVATN ÚR BJARNARFLAGI?

www.eimur.is

instagram.com/eimur_iceland

@ N4Grafík

facebook.com/eimurNA


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.