Andrésar Andar leikarnir 2022

Page 1

ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR

2022 MÓTSKRÁ


ÁVARP FORMANNS SKA Velkomin á 46. Andrésar Andar leikana sem haldnir eru í Hlíðarfjalli dagana 20 til 23. apríl. Það er án fordæma að fella hafi þurft niður Andrésarleikana tvö ár í röð en sú er víst raunin. Það krefst óvenjumikillar þrautseigju fyrir keppendur að halda sig við æfingar þegar að rúsínuna í pylsuendann vantar. Ég leyfi mér að fullyrða að á Andrésarleikunum í ár eru þess vegna ein þrautseigustu börn landsins! Við lofum ykkur að við hjá Skíðafélagi Akureyrar, Andrésarnefndinni og allir sem vettlingi geta valdið munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að gera ykkur dvölina um helgina ógleymanlega. Stemningin verður í Hlíðarfjalli í ár og það er í okkar hlutverki sem tökum þátt, bæði barna og fullorðinna að halda uppi fjörinu og njóta og gleðjast yfir því að fá loksins að koma saman og skapa ógleymanlegar minningar. Að þessu sinni hafa 780 keppendur verið skráðir til leiks en svo mörgum keppendum fylgja að minnsta kosti jafn margi fullorðnir. Andrésarleikarnir eru langstærsti íþróttaviðburður sem haldin er að vetri til fyrir börn á landsvísu og hefur farið vaxandi frá ári til árs. Andrésarleikarnir hafa ekki alltaf verið haldir svona seint á árinu, hér áður fyrr voru þeir haldnir fyrr á árinu en líklega þróuðust dagsetningarnar nær vorinu með von um betra veður og lengri dagskrá. Tugir sjálfboðaliða taka sér frí frá vinnu á föstudegi til þess að geta haldið úti keppni og gert helgina sem eftirminnilegasta. Það munar um að sunnudagurinn geti verið ferðadagur svo að lúnir fætur barna og fullorðinna geti hvílst áður en lagt er í hann heim. Það er mikill léttir að framkvæmd Andrésarleikanna fari nú fram án þess að skipa þurfi sóttvarnarfulltrúa og að skipta þurfi þátttakendum í sóttvarnarhólf, merkja svæði og kerfisbundið vinna að því að halda fólki í hæfilegri fjarlægð hvort frá öðru. Í ár ætlum við að njóta þess að þjappa okkur saman og skapa aftur þá liðsheild sem skíða- og snjóbrettaiðkendur á Íslandi þurfa á að halda því á heildina litið erum við ekki stór hópur og þurfum að standa saman í þeirri vegferð að byggja upp framtíðarhópa hópa ungra og áhugasamra iðkenda sem mæta árlega á Andrésarleikana. Vonandi kemur þessi tími aldrei aftur að við þurfum að fella niður Andrésarleikana vegna sóttvarna. Kæru gestir, velkomnir á 46. Andrésar Andarleikana.Við þökkum ykkur fyrir að mæta til leiks og að hafa haldið út

Pedromyndir

biðina löngu. Andrésarnefndin og starfsfólk Hlíðarfjalls ber hitann og þungann af framkvæmdinni og ég vil nota tækifærið og þakka öll þau störf sem unnin voru á methraða að þessu sinni. Sjálfboðaliðar fá bestu þakkir fyrir en þeir eru burðarvirkið í leikunum og við gætum ekki haldið leikana án þeirra allra. Styrktaraðilar fá sérstakar þakkir fyrir stuðninginn en margir studdu við leikana þrátt fyrir að leikarnir sjálfir færu ekki fram. Andrésarnefndin sendi gjafapoka til allra sem skráðir voru til leiks sem ég veit að sárir keppendur kunnu að meta. Ég vil nota tækifærið og óska ykkur góðrar skemmtunnar um helgina Kristrún Lind Birgisdóttir Formaður SKA

Uppsetning: N4 Prent: Ísafoldarprentsmiðja


Góða skemmtun á Andrésar andar leikunum!

Baldvin og Vilhelm Þorsteinssynir

www.samherji.is


Tryggjum framtíð okkar nánustu Líf- og sjúkdómatrygging kostar minna en þú heldur. Við veitum ráðgjöf á sjova.is/lifogsjuk.

LOFTRÆSIKERFI FYRIR ALLA Minni rakamyndun Minna ryk

Hönnun og uppsetning

Kaldbaksgata 2 s : 462-4017


Á fljúgandi siglingu Samskip hafa verið stoltir stuðningsaðilar Andrésar Andar leikanna um árabil og fagna nýjum árgangi skíðakappa á fljúgandi siglingu í Hlíðarfjalli.


Pedromyndir



Kranabílar Norðurlands

Kranabílar 892 3765 Norðurlands 892 3765



LOFTRÆSIKERFI FYRIR ALLA Minni rakamyndun Minna ryk

Erum með heildarlausnir fyrir ný og eldri heimil Hönnun og uppsetning

s: 462-4017 JARÐBÖÐIN VIÐ MÝVATN

Kaldbaksgata 2

myvatnnaturebaths.is

SLÖKUN VELLÍÐAN UPPLIFUN



UMBÚÐIR & MERKING ERU OKKAR FAG .................................................................................................. PRENTUN.IS

Skoðaðu vörulistann okkar á www.samhentir.is

....................................................................................................................

LÍMMIÐAPRENTUN

Suðurhraun 4 • 210 Garðabæ • Furuvöllum 3 • 600 Akureyri Sími: 575 8000 • Fax: 575 8001 • www.samhentir.is

UMBÚÐALAUSNIR


pangur

Kaupang GARÐAR tannlæknir BR tannlæknar

GARÐAR tannlæknir BR tannlæknar

GARÐ

BR



ÍSLENSK VERÐBRÉF BJÓÐA FJÖLBREYTTA FJÁRFESTINGARKOSTI OG SPARNAÐARMÖGULEIKA Hægt er að eiga viðskipti með sjóði í rekstri ÍV sjóða hf. í gegnum Verðbréfavef ÍV á iv.is

VERÐBRÉFAVEFUR ÍV Á WWW.IV.IS


Jónas Bjarnason • Sími: 869 6636


Saman höfum við skapað minningar síðan 1989 Austurhraun 3 - Garðabæ cintamani.is


Pedromyndir


Allt í páskamatinn í Nettó


ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR 20. - 23. apríl 2022

MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 17:00 - 18:00 Mótsgjafir afhentar í íþróttahöllinni 18:00 Fararstjórafundur í Brekkuskóla 19:00 Skrúðganga frá Lundarskóla 19:30 Mótssetning í íþróttahöllinni 21:00 - 21:30 Sölusýning í íþróttahöllinni

FIMMTUDAGUR 21. APRÍL Kl.

Aldur

Grein

Staður

09.00 14-15 ára stórsvig Suðurbakki 09.00 6 - 11 ára brettastíll (slopestyle) Hjallabraut 10.00 12-13 ára svig Norðurbakki 10.00 9 ára svig Andrésarbrekka 11.00 12-15 ára ganga, hefðbundið Göngusvæði 12.15 6 –11 ára ganga, hefðbundið Göngusvæði 13.00 12 - 15 ára brettastíll (slopestyle) Hjallabraut 13.30 8 ára svig Andrésarbrekka 13.30 11 ára svig Norðurbakki 13.30 10 ára stórsvig Suðurbakki 11.00 - 13.00 Dagskrá í Hlíðarfjalli fyrir 4-7 ára krakka Hólabraut 18.00 - 21:00 Sölusýning opin Íþróttahöllin 19.00 Verðlaunaafhending Íþróttahöllin


R

ut

FÖSTUDAGUR 22. APRÍL Kl.

Aldur Grein Staður

AND

10.00 Stjörnuflokkur 7-15 ára stórsvig Andrésarbrekka 10.05 8 ára stórsvig Andrésarbrekka 10.00 9 ára stórsvig Norðurbakki Miðvikudagur: 21. apríl 10.00 12 -13 ára ANDRÉSAR stórsvig Suðurbakki 17:00 –18:00 Mótsgjafir ANDAR LEIKARNIR 18:00 Fararstjóra 12.00 12-15 ára ganga skicross, frjáls aðferð Göngusvæði 21. - 24. apríl 2021 Fimmtudagur 22. apríl 13.00 6-7 ára stúlkur stórsvig Andrésarbrekka Kl. Aldur Grein Dagskrá: 13.00 4-7 ára drengir Black Box leikjabraut (alpagr.,bretti) Ævintýraleiðin 09.00 14-15 ára stórsvig 09.00 6 - 11 ára brettastíll ( 13.00 10 ára svig Norðurbakki 10.00 12-13 ára svig iðvikudagur: 21. apríl 10.00 9 ára svig 13.15 6 M -17:00 11 –18:00 ára Mótsgjafir afhentar ganga, frjáls aðferð Göngusvæði í Íþróttahöllinni 11.00 12-15 ára ganga, hefð 18:00 Fararstjórafundur í Brekkuskóla 18.00 - 21:00 Sölusýning opin Íþróttahöllin 12.15 6 –11 ára ganga, hefð 13.00 12 - 15 ára brettastíll ( 19.00 Verðlaunaafhending Íþróttahöllin Fimmtudagur 22. apríl 13.30 8 ára svig Kl. Aldur Grein Staður 09.00 14-15 ára stórsvig Suðurbakki 09.00 6 - 11 ára brettastíll (slopestyle) Hjallabraut 10.00 12-13 ára svig Norðurbakki 10.00 9 ára svig Andrésarbrekka 11.00 12-15 ára ganga, hefðbundið Göngusvæði 12.15 6 –11 ára ganga, hefðbundið Göngusvæði 13.00 12 - 15 ára brettastíll (slopestyle) Hjallabraut 13.30 8 ára svig Andrésarbrekka 14-15 ára svig 13.30 11 ára svig Norðurbakki 10 ára stórsvig 8 13.30 – 11 ára brettakross Suðurbakki (boardercross) 11.00 - 13.00 Dagskrá í Hlíðarfjalli fyrir 4-7 ára krakka Hólabraut

LAUGARDAGUR 23. APRÍL Kl.

13.30 11 ára 13.30 10 ára 11.00 - 13.00

svig stórsvig Dagskrá í H

Föstudagur 23. apríl Kl. Aldur Grein 10.00 Stjörnuflokkur 7-15 ára stó 10.05 8 ára stórsvig 10.00 9 ára stórsvig Norðurbakki 10.00 12 -13 ára stórsvig Suðurgil 12.00 12-15 ára ganga skicr 13.00 6-7 ára stúlkur stórsvig Ævintýraleiðin 13.00 4-7 ára drengir leikjabraut 13.00 10 ára svig Andrésarbrekka 13.15 6 - 11 ára ganga, frjál

Aldur Grein Staður

09.00 09.00 10.00 4-7 ára stúlkur Black box leikjabraut (alpagr., bretti) Föstudagur 23. apríl 10.00 6-7 áraAlddrengir stórsvig Kl. ur Grein Staður Stjörnuflokkur 7-15 ára stórsvig Andrésarbrekka 10.00 1110.00 ára stórsvig Suðurbakki 10.05 8 ára stórsvig Andrésarbrekka Laugardagur 24. apríl 11.00 4 10.00 - 8 ára Black (ganga) Göngusvæði 9 ára stórsvig box leikjabraut Norðurbakki Kl. Aldur 12 -13 ára stórsvig Suðurbakki 09.00 14-15 ára 11.00 1210.00 – 15 ára brettakross (boardercross) Suðurgil 12.00 12-15 ára ganga skicross, frjáls aðferð Göngusvæði 09.00 8 – 11 ára 13.00ára 6-7 ára stúlkur stórsvig Andrésarbrekka 10.00 4-7 ára stúlkur 11.45 9-11 boðganga (HFF) Göngusvæði 13.00 4-7 ára drengir leikjabraut (alpagr.,bretti) Ævintýraleiðin 10.00 6-7 ára drengir 12:30 12-15 svig boðganga (HFF) Göngusvæði 13.00 ára 10 ára Norðurbakki 10.00 11 ára 13.15 6 - 11 ára ganga, frjáls aðferð Göngusvæði 11.00 4 - 8 ára 14.00 - 16:00 Sölusýning opin Íþróttahöllin 11.00 12 – 15 ára Laugardagur 24. apríl 11.45 9-11 ára 15.00 Verðlaunaafhending Íþróttahöllin Kl. Aldur Grein Staður 12:30 12-15 ára (leikjabrautaverðlaun og stjörnuflokkur) 09.00 14-15 ára svig Norðurbakki 09.00 10.00 10.00 10.00 11.00 11.00 11.45 12:30

8 – 11 ára 4-7 ára stúlkur 6-7 ára drengir 11 ára 4 - 8 ára 12 – 15 ára 9-11 ára 12-15 ára

brettakross (boardercross) leikjabraut (alpagreinar, bretti) stórsvig stórsvig leikjabraut (ganga) brettakross (boardercross) boðganga (HFF) boðganga (HFF)

Suðurgil Ævintýraleiðin Andrésarbrekka Suðurbakki Göngusvæði Suðurgil Göngusvæði Göngusvæði

Grein svig brettakross leikjabraut stórsvig stórsvig leikjabraut brettakross boðganga ( boðganga (


Opnum 07:00 alla morgna. Opið til 17:00 virka daga og 16:00 um helgar.


Velkomin Verið velkomin í nýja verslun okkar á Akureyri að Lónsbakka



Pedromyndir


Andrésar

Síðan 1939


Mjólk elskar Nesquik

Meira kalk, fleiri vítamín, betra bragð! Þú færð 33% meira kalk úr einu glasi af mjólk með Nesquik.


atsjoppan.is

22 · 600 Akureyri · S: 462 2245

TAKK FYRIR STUÐNINGINN


Byggingafélagið Hyrna á Akureyri óskar öllum keppendum á Andrésar Andar leikunum velgengni en minnir fyrst og fremst á að hafa gaman.

Kynntu þér starfsemina á hyrna.com


EITTHVAÐ FYRIR ALLA

ÍS KÚLUÍS KRAP BRAGÐAREFIR SAMLOKUR DJÚS SKYR BOOST

www.salatsjoppan.is

Salatsjoppan · Tryggvabraut 22 · 600 Akureyri · S: 46

Ísbúðin Akureyri, Glerártorgi

Ísbúðin Akureyri, Geislagötu 10

GÓÐA SKEMMTUN Á ANDRÉS

GÓÐA SKEMMTUN Á ANDRÉS


Við tökum vel á móti þér OPNUNARTÍMAR VERSLANA HRÍSALUNDI

HAFNARSTRÆTI

Lau & Sun 8-16

Lau & Sun 8 -16

Mán til fös 7:30-17

braudgerd.is

Mán til fös 8 -17

braudgerdkristjans


Hrísalundur • Glerártorg




HVAÐ MYNDI ANDRÉS SEGJA VIÐ ÞESSARI VEISLU?

Hafnarstræti 92 • 600 Akureyri • Sími 461 5858 • pizzasmidjan@pizzasmidjan.is

www.pizzasmidjan.is

Sushi Sticks Ta k e a w a y

Sweets

Kaupvangsstræti 1 • 600 Akureyri • Sími 466 3666 • sushicorner@sushicorner.is

www.sushicorner.is

Hafnarstræti 92 • 600 Akureyri • Sími 462 1818 • bautinn@bautinn.is

www.bautinn.is


Við óskum ykkur öllum á Andrésar Andar leikunum góðrar skemmtunar og gangi ykkur vel.

Hótel Kea | Hafnarstræti 87-89 | s. 460 2080 | kea@keahotels.is | keahotels.is


GGóóððaa sskkeemmmmtutun n áá AAnnddrrééssararanadnardar i yr i e yr e ur k ur A k A á á m m u u n n u u ik llee

FAGMENNSKA OG METNAÐUR




Skíðaferðir eru alltaf á planinu

icelandair.is Það er gott að hlakka til!

Núna er hárrétti tíminn til að bóka næstu skíðaferð. Viltu þýska stemningu í nágrenni við München eða láta reyna á brekkurnar í Salzburg? Kannski er Zürich í allri sinni dýrð bara málið. Það er stutt í brekkurnar frá öllum þessum borgum – enda eru þetta okkar vinsælustu skíðaáfangastaðir af ástæðu.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.