Handverkshátíðarbæklingurinn 2019

Page 1

ALLT ÞAÐ NÝJASTA Í

ÍSLENSKU HANDVERKI

r .000 ðnir 1 500 k Fullor g öryrkjar i. r g yn ar o ára og orgar Eldri b yrir börn 16 f g FRÍTT aðgan veitir gana ið d n a a Armb inni alla d tíð á h ð a

OPIÐ ALLA DAGANA 11:00 - 18:00

FJÖLBREYTT DAGSKRÁ FYRIR UNGA SEM ALDNA · ÍSLENSK HÖNNUN · MÁLMUR · TRÉ · GLER · ULL · LEIR · GARN · POSTULÍN ·MYNDLIST · TEXTÍLL · SKART · SNYRTIVÖRUR · KERAMIK · LEÐUR · SKRÍMSLASMIÐJA · HÚSGÖGN · HIMNESKAR VEITINGAR MATUR ÚR HEIMAHÖGUM SVEITASÆLA TJALDSTÆÐI LISTASMIÐJA FYRIR BÖRN

www.handverkshatid.is


Handverkshátíðin á Hrafnagili hefur fyrir löngu fest sig í sessi og er ein af elstu og fjölsóttustu sumarhátíðum á landinu. Hátíðin verður nú haldin í 27. sinn dagana 8.-11. ágúst næstkomandi. Markmið Handverkshátíðarinnar er að fá til okkar sýnendur með fjölbreytt handverk og sýna gestum þá miklu grósku, metnað og fagmennsku sem er í íslensku handverki. Sýning af þessu tagi veitir gestum innblástur og innsýn í þróun handverks á sama tíma og hún kynnir og kveikir áhuga á hefðbundnum handverkshefðum. Það er mjög gleðilegt að sjá hversu mikinn metnað, elju og gleði þátttakendur setja í undirbúning og þáttöku á sýningunni. Handverksfólkið kemur víða að af landinu og má fullyrða að hver og einn sýnandi fái gott tækifæri til að kynna sig og sitt handverk á hátíðinni fyrir landsmönnum þar sem mikill fjöldi gesta sækir hana á ári hverju. Eitt af því sem skapar Handverkshátíðinni sérstöðu er hvernig samfélagið allt í Eyjafjarðarsveit leggst á eitt til að láta

hátíðina verða að veruleika á ári hverju. Ungmennafélagið, Slysavarnarsveitin, kvefélögin, hestamannafélagið, Búsaga og Lionsklúbburinn svo einhverjir séu nefndir taka þátt í undibúningi, uppsetningu og vinnu kringum hátíðina sjálfa. Góð samvinna allra aðila tryggir að hátíðin er eins góð ár eftir ár og raun ber vitni. Heiðursgesturinn í ár er alþýðulistamaðurinn Hreinn Halldórsson. Hreinn skapar tréskúlptúra/styttur í frítíma sínum. Stytturnar bera sín nöfn og séreinkenni sem sum má rekja til íslenskra bókmennta og ævintýra en síðustu ár hefur listsköpunin snúið að sígildum ævintýrum. Von er á nýjum styttum frá Hreini sem ekki hafa verið sýndar áður og munu þær prýða útisvæðið. Einnig munu gestir fá að sjá og heyra í heimasmíðuðum lírukassa, listasmiðja verður fyrir börnin auk þess sem Miðaldahópurinn, Þjóðháttafélagið Handraðinn og Búsaga verða á sínum stað. Í bland við fasta liði verða um 30 nýliðar á svæðinu svo margt nýtt verður líka að sjá.


Okkar tilfinning er að handverkið sé að blómstra á Íslandi og þjóðlegt handverk sé að sækja í sig veðrið á ný og það er vel. Á tímum þar sem hlýnun jarðar er orðið vandamál verðum við líka að leita aftur inn á við og skapa okkur umhverfi þar sem ekki allt er einnota og nýta efnivið úr nærumhverfinu. Við þurfum að skapa sjálf umhverfið okkar og hlutina í kringum okkur með virðingu fyrir náttúrunni. Handverkið og kunnátta á því sviði verður án efa jafn ef ekki enn mikilvægari þáttur en áður í að skapa bjartari og umhverfisvænni framtíð. Nýtt handverk sem byggir á gamalli þekkingu á nýtingu efnis og vel þekktum aðferðum er klárlega lykill að betri og sjálfbærari framtíð. Svo ekki sé minnst á gleðina og núvitundina sem fylgir jafnan handverkinu. Handverkshátíðin í Eyjafjarðarsveit ber ævinlega upp sömu helgi og Fiskidagurinn Mikli á Dalvík og hafa aðstandendur hátíðanna tveggja unnið hörðum höndum að því að taka eins vel á móti gestum og mögulegt er. Á opnunardegi Handverkshátíðarinnar, fimmtudaginn 8.

ágúst verður einnig sérstök Opnunarhátíð HÆLISINS, seturs um sögu berklanna á Kristnesi, milli kl. 14:00 og 16:00 þar sem boðið verður uppá léttar veitingar og tónlistaratriði meðan húsrúm leyfir. Myndlistarsýningin Minningar eftir Sigríði Huld Ingvarsdóttur verður opin að Brúnum, svo fátt eitt sé nefnt. Það er því nóg um að vera á svæðinu og hvetjum við gesti okkar til að njóta alls þess sem í boði er. Handverkshátíðin er fyrir unga sem aldna og vonumst við til að vekja áhuga fólks á íslensku handverki og hönnun, auðga anda gesta okkar og að allir fari heim með góða og skemmtilega upplifun í farteskinu. Handverkshátíðin í Eyjafjarðarsveit er haldin 8.-11. Ágúst 2019. Sýningin er opin alla dagana frá 11:00 - 18:00.

Við hlökkum til að sjá ykkur! Heiðdís Halla og Kristín Anna Framkvæmdarstjórar Handverkshátíðarinnar


bás 20 Hlökkum til að sjá ykkur

Hafsalt

Hafsalt_

FJÖLNOTA ER BETRA EN EINNOTA

Pokar fyrir samlokuna, snarlið, snuðið eða hvað sem þér dettur í hug! BÁ NR. S 90 www.facebook.com/fjolnota · www.fjolnota.is · fjolnota@fjolnota.is


Elva_drawings EYK

ELVA ÝR KRISTJÁNSDÓTTIR Blýantsteikningar og bókstafamyndir Hlakka til að taka á móti ykkur í bás nr. 53


Íslenskar vörur með íslenskum skógarilm hraundis.is Fjöruperlur, skartgripir úr vestfirsku klóþangi Verið velkomin í bás nr. 17


ALLT ÞAÐ NÝJASTA Í

ÍSLENSKU HANDVERKI

OPIÐ ALLA DAGANA 11:00 - 18:00

BM FLUGUR

Björn Mikaelsson Birkihlíð 37, 550 Sauðárkrókur 453 5828 892 1609 bmikk@simnet.is

Velkomin á bás nr. 55.

Fluguhnýtingar Kennsla Sala Viðgerðir

Verið velkomin

Golfvöllurinn á Þverá Eyjafjarðarsveit Þverá Golf

Hér erum við

Jón Bergur 8625516 / Ari 8931927

Þverá Golf · Þverá II, 601 Akureyri (dreifbýli) · Opið: mán-sun kl. 07-22


Verið velkomin að líta við hjá okkur á bás 74 (skólastofa) Erum með kynningu á nýjum og fallegum vörum

facebook/rykislenskhonnun

rykislenskhonnun

ryk@ryk.is


Þökkum frábærar viðtökur við sýningu um sögu berklanna á

HÆLINU! Opið alla daga í sumar frá kl. 11-18

nema 8. ágúst en þá er opnunarhátíð frá kl. 14-16.

Hjartanlega velkomin á HÆLIÐ Kristnesi! HÆLIÐ setur um sögu berklanna


Keflaborð úr endurnýttum kapalkeflum


LITLA SVEITABÚÐIN SVEITABÚÐIN FullLITLA búð af allskonar spennandi sælkeravörum

Full búð af allskonar Opið alla dagaspennandi frá 13:00 -sælkeravörum 18:00 Opið alla daga frá 13:00 - 18:00 - Fersk lífvæn jarðarber, hindber og brómber - Eðaljarðarber, sultur, lifandi súrkál - Fersk lífvæn hindber og brómber - Reykt bleikja, makríll, - Eðal sultur, lifandivilligæs súrkál o.fl. - Reyktir ostarvilligæs o.fl. - Reykt bleikja, makríll, - Gæða -olíur, trufflur, Reyktir ostar pizzur, fulltolíur, af spennandi -og Gæða trufflur,vörum pizzur, Fylgist með okkur á facebook og fullt af spennandi vörum Fylgist með okkur á facebook

621 DALVÍK | Sími 822 8844 | VELLIR.IS 621 DALVÍK | Sími 822 8844 | VELLIR.IS


ALLT ÞAÐ NÝJASTA Í

ÍSLENSKU HANDVERKI

OPIÐ ALLA DAGANA 11:00 - 18:00

ÞÚ KEMST Á

TOPPINN MEÐ

SJÁUMST Á HANDVERKSHÁT ÍÐINNI!

Jóla- aðventu pakki Prútt taskan

Fylgdu okkur á Facebook og fáðu afslátt


HÖRÐUR ÓSKARSSON Handunnir skartgripir úr íslenskri mynt 861 1873

@ hordurogerna@gmail.com mynthringar og allskonar

Bás nr. 23


Skósmiðurinn og Álfarnir verða með hina landsfrægu K.B. Heilsuinniskó á Handverkshátíðinni. Við verðum í bás 81 sem er staðsettur í skólastofunum bak við veitingasöluna. Hlökkum til að sjá ykkur og gleðilega hátíð! hofy@skosmidurinn.is www.skosmidurinn.is Sími 461 1600 Hafnarstræti 88, Akureyri

VELKOMIN TIL OKKAR Á HANDVERKSHÁTÍÐ HRAFNAGILI - BIL 28 8. - 11. ágúst NÝJAR VÖRUR OG ÝMIS TILBOÐ Fallegur borðklútur er gjöf frá Vorhús ef verslað er fyrir 4.000 kr. eða meira.


Full skólastofa af hinum sívinsælu ræktarbuxum, leggings og barnabuxum Mikið úrval af nýjum vörum Hettupeysur, toppar, bolir stuðningsbelti og fl. Ræktarföt í góðum stærðum

Small - 3XLarge Tilboð alla dagana á bás 76 og gildir líka á netinu Kóðinn: BEFIT15

www.befiticeland.is


1. Frá Héraði 2. S.V.art Tré handverk 3. Gandur 4. Hjartalag 5. Blúndur og blóm 6. Endurvinnsluhornið 7. #unastigsdottir 8. HN Design 9. Ívaf 10. Eddó Design 11. myndir 12. Gler Ást / Gallerý Svan 13. Vatnsnes Yarn - handlitað garn 14. Þæfingur 15. Hex Hex dyeworks 16. Agndofa 17. Fjöruperlur 18. Ósk barnaföt 19. Happy Candles - Dimmuborgir 20. Hafsalt 21. imago 22. Kósýprjón 23. Handunnir skartgripir úr íslenskri mynt 24. Soulmade Iceland 25. Eldey Design 26. asa Iceland 27. Interior.is 28. VORHÚS 29. Geislar 30. Linda Óla 31. Hjartans List 32. Meiður 33. DOTTIR DYEWORKS 34. Bryn design 35. KÓSÝFÖT ÍSLENSK HÖNNUN 36. Gummi design 37. Gallerý Ársól 38. Hilma - hönnun og handverk 39. DAYNEW 40. YARM 41. HM handverk 42. Vision design

43. 44. 45. 46. 47. 48. 49. 50. 51. 52. 53. 54. 55. 56. 57. 58. 59. 60. 61. 62. 63. 64. 65. 66. 67. 68. 69. 70. 71. 72. 73. 74. 75. 76. 77. 78. 79. 80. 81. 82.

Litla Sif Handbróderaðir púðar - Þórdís Jónsdóttir Fanndís Fjörudjásn og silfursmíði Víf silfurskart Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði USart/design Black Sand JóGu Málmlist - Íslandsklukkur EYK A Studio BM flugur MaXsi Nadine Glerperlur Erna Jónsdóttir Leirlistamaður runia Togga undur Systrabönd handlitun Scent of Iceland - ilmkerti dóttir sgtextil.is Sigríður Guðmundsdóttir Glerlist Sigga og Ólöf Möggu Skart MÓAKOT Rúnalist Hrönn Myndlist Hraundís Íslenskar ilmkjarnaolíur Prentsmiður Aldörk RYK íslensk hönnun GUP - design BeFit Iceland Óli prik Gallerý Hjá Tótu KRÓSK by Kristín Ósk JK Design Skósmiðurinn og Álfarnir Þjóðháttafélagið Handraðinn


83. Djúls design 84. Húsfreyjan 85. Heimilisiðnaðarfélagið 86. Fluga Design 87. Monro Design 88. Bára Atla 89. Skrímslasmiðjan 90. Fjölnota 91. Íslensk hollusta ehf 92. DARRI/EYJABITI 93. Milli Fjöru & Fjalla 94. Iskrun / Ashart 95. Ethic 96. Kvennfélögin 97. Hafdal harðfiskverkun 98. Bænda Biti 99. Huldubúð - sælgæti úr sveitinni 100. Sauðfjárbúið Ytra - Hólmi 101. Holtsel . 102. Sælkerasinnep Svövu

91

89

103. Gott frá Gili 104. Brjálaða gimbrin - Birkihlíð kjötvinnsla 105. Áshóll - nýjar kartöflur

6 7 8 9 10 11

12

35 36 34 37 33 38

1

32

31

13

14 15 16 17 18

43 44

53 54

63 64

42 45

52 55

62 65

41 46

51 56

61 66

40 47

50 57

60 67

39 48

49 58

59 68

30

29

28

92

SUNDLAUG

88

87

93 86

94

84 85

95

83

96 82 81

80 79

78

72

69 77

71 70

75 74

76

73

97-105

BÆNDA MARKAÐUR

MIÐALDARHÓPUR

90

19 20 21 22 23 24 25 26 27


Lendaskjólin frá Hilmu eru hlý og með endurskini! Sjáumst í bás 38 á Handverkshátíð

www.hilma.is

GÓÐA SKEMMTUN Á HANDVERKSHÁTÍÐINNI Við lítum við! HORFÐU Á N4 ÞAR SEM ÞÚ VILT ÞEGAR ÞÚ VILT

Línuleg dagskrá

Á netinu www.n4.is

Facebook

NOVA appið

OZ YouTube

Stöð 2 appið

Instagram

OZ appið

Tímaflakk Símans og Vodafone


Sölustaður: Skúmaskot Skólavörðustígur 21 a, Reykjavík

Stakkaskiptapúðinn er gerður úr sterkri og mjúkri ull sem ætluð er til bólstrunar á húsgögnum og er því gerður til að endast. Hægt er að skipta um tölu og neðri hluta púðans með einu handtaki og því má breyta honum eftir smekk, skapi, árstíð og tísku án þess að þurfa að kaupa nýjan. Spornum gegn sóun og njótum þess að vera sjálfbær og skapandi.

Facebook.com/interiorhonnun Instagram.com/interiordesignis

Verið velkomin á bás nr. 27

KÓSÝFÖT HÖNNUM & SAUMUM. Stærðir: frá fæðingu til 10 ára. Litaglöð og falleg efni sem eru vottuð. Verðum með ungbarnasett, staka kjóla og kjólasett, peysur, leggings og buxur, húfur, kraga og axlarvettlinga. Hlökkum til að sjá ykkur!

Við e á söl rum ub nr. 3 ás 5.

í íþró

ttasa

lnum


Hágæða handlitað garn verið velkomin í básinn til okkar á Handverkshátíð HANDLITAÐ GARN

HAND DYED YARN

www.vatnsnesyarn.is ig: @vatnsnesyarn

FJÖRUDJÁSN & SILFURSMÍÐI Það sem er í boði á bás 46 eru fjöruperlur á armböndum, hálsmenum og eyrnalokkum. Einnig eru armbönd og eyrnalokkar gerðir úr skartgripagleri. Nánari útskýringar verða í básnum hvernig ferlið er við gerð sjávarperla og skartgripaglerið. Einnig er ég með ýmsa silfurskartgripi armbönd, hringi með zirkonsteinum og hringi með silfur og kopar sem mynda hjörtu og hringi með akkeri. Ýmsa skartgripi með hraunperlum, armbönd með quart steinum og ýmsum silfurstykkjum eins og hjörtu þar sem stendur mamma (mom),systur (sisters) svo dæmi séu tekin; ásamt uglu sem er skreytt með kristöllum, hálsmen og eyrnalokkar úr hraunperlum og fleira.


HJARTAÐ Í ÍSLENSKUM LANDBÚNAÐI Í öllum þeim fjölbreyttu störfum sem tengjast íslenskum landbúnaði, hvort sem það er að yrkja landið, fóðra dýr, girða af land eða framleiða matvæli - þá er Bústólpi aldrei langt undan.

Bústólpi ehf - fóður og áburður - Oddeyrartanga - 600 Akureyri - bustolpi@bustolpi.is - Sími 460 3350 - www.bustolpi.is


Monro design fæst í Kaki Strandgötu 11 Hafnarfirði

TILBOÐ

Bás nr. 87

Á VÖLDUM VÖRUM KYNNING Á LAVENDER SPREY FRÁ ILMUR ISLAND

SAUÐFJÁRBÚIÐ YTRA-HÓLMI

verður með sínar framleyðsluvörur til sölu á Handverkshátiðinni. Kofareykt sveitabjúgu. Grafinn ærvöðvi. Tvíreykt hangikjöt ásamt fleiru. Hlökkum til að sjá ykkur! Kristin og Brynjólfur Ytri-Hólmur , 301 Akranesi S: 860-2641

kristina1@simnet.is facebook.com/saudfjarbuid


Þú færð allt fyrir

PALLINN hjá okkur


ENDURVINNSLUSMIÐJA FYRIR KRAKKA Laugardag & Sunnudag kl.13:00-16:00

Aðgangur ókeypis Allir krakkar velkomin.

Hæ!

JóGu taudömubindi og barnaföt sem vaxa með börnunum. Sjáumst í bás 51!


Listaskálinn á Brúnum í Eyjafjarðarsveit LISTASÝNINGAR AF MARGVÍSLEGUM TOGA OPIÐ KAFFIHÚS HESTASÝNINGAR FYRIR HÓPA/BRUNIRHORSE Opið alla daga frá kl. 14:00-18:00. Nánari upplýsingar á brunirhorse.is

Góða skemmtun á Handverkshátíðinni! velfag.com Vélfag ehf. // Múlavegur 18, 625 Ólafsfjörður // Baldursnes 2, 603 Akureyri // 466 2635


Smámunasafn

www.esveit.is/smamunasafnid

Sverris Hermannssonar Einstakt safn í fögrum firði. Því ekki að bregða sér fram í fjörð og fá sér ljúffengar sveitavöfflur með heimagerðu sultutaui og ilmandi kaffisopa, njóta þess svo að ferðastu um stíg minninganna inn á Safninu sjálfu. Sýnendur og gestir Handverkshátíðarinnar fá aðgangsmiðann á Smámunasafnið með 50% afslætti dagana 8.-12. ágúst nk.

Verið hjartanlega velkomin.

Stúlkurnar á Smámunasafninu.

SMÁMUNASAFN

AKUREYRI

HRAFNAGIL

SMÁMUNASAFNIÐ

SVERRIS HERMANNSSONAR

SÓLGARÐUR • EYJAFJARÐARSVEIT • S: 463 1261 • 27 KM SUNNAN VIÐ AKUREYRI, VEGUR 821


Happy Hour í Eyjafjarðarsveit

Ískaldur bjór, léttvin og G&T á 50% afslætti milli kl 15-17 alla daga

Handverkshátíðar tilboð í hádeginu á Kaffi kú Mínútusteik með bernaise,

hvítlauksristuðum sveppum og nýju smælki eða Kjúklingabringa með steiktum aspas og sítrónusósu Gildir frá kl 12-15

Verð: 1990 kr.

Kíktu í heimsókn!

Frábært útisvæði og einstök upplifun. Opið alla daga 12-18 Kíktu á heimsíðuna okkar

www.kaffiku.is

við erum líka á

Facebook og á Instagram


VEITINGATJALD Veitingasala Handverkshátíðar er stórt og sameignlegt fjáröflunarverkefni Hjálparsveitarinnar Dalbjargar og Ungmennafélagsins Samherjar. Öll framkvæmd sölunnar er unnin í sjálfboðavinnu með það megin markmið að bjóða upp á huggulegar veitingar á hagstæðu verði á hátíðinni.

Kjötsúpa/Kjúklingasúpa Hamborgari Flatbrauð með hangiáleggi/silungi Soðið brauð með hangiáleggi/silungi Skúffukaka/Gulrótakaka Konfektkaka Pönnukaka með sultu og rjóma Pönnukaka með sykri Pizzusneið/Pylsa

900.900.300.400.400.300.400.200.400.-

Einnig er boðið uppá kaffi, kakó, te, svala og gos.


FLÓAMARKAÐUR - Rauða krossins á Dalvík

Flóamarkaður verður haldinn í verslun okkar á Dalvík í Klemmunni við Hafnarbraut dagana 7.-10. ágúst. Opnunartími: Miðvikudagur 7. ágúst kl. 15-17 Fimmtudagur 8. ágúst kl. 15-17 Föstudagur 9. ágúst 13-17 Laugardagur 10. ágúst 13-17

Rauði krossinn www.redcross.is

Lamb Inn - Öngulsstöðum Veitingahúsið opið alla daga

18:30 - 21:00

Sérstakt handverkshátíðartilboð: Lamba tvenna. Framhryggjarsneið í raspi og lærið okkar viðfræga saman á diski með nýjum Þórustaðakartöflum, heimalöguðu rauðkáli og öðru hefðbundnu meðlæti. Verð 3.900 kr.-

...og að sjálfsögðu aðrir réttir á matseðli í boði

Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500

Borðapantanir í síma 463 1500 eða lambinn@lambinn.is - www.lambinnrestaurant.is


Yndislegt í

Lystigarðinum

Verið hjartanlega velkomin

WiFi

www.facebook.com/cafelaut

Lystigarðinum · sími 461 4601 · Opið alla daga kl. 10.00 - 20.00

Farsæl ræktun í 30 ár Velkomin í skóginn til okkar og upplifðu litadýrðina og blómailminn.

SÓLSKÓGAR Í KJARNASKÓGI S: 862 3432 / SOLSKOGAR@SOLSKOGAR.IS / FACEBOOK.COM/SOLSKOGAR


OPNUNARTÍMI Virka daga kl. 06:30-22:00 Helgar kl. 10:00-20:00 Aðeins 10 km frá Akureyri.

Við e á facerum book Íþrótt amiðs tö Hrafn agilsh ðin verfi

HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG

Hrafnagilshverfi


www.handverkshatid.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.