20. - 26. febrúar 2013
8. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
HVER VAR HVAR Adolf Ingi
Hvar eru þau nú?
Fróðleikur
Viðtal vikunnar
Ingibjörg Jónsdóttir
Konudagurinn Fasteignir og heimili
„Heimsóknir til viðskiptavina út um allan heim eru Naust-Marine ehf. dýrmætar. Starfsmenn Ferðaskrifstofu Akureyrar sjá til þess að skipulag viðskiptaferðanna sé vandað og að tíminn nýtist sem best. Bjarni Þór Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Naust-Marine ehf. - Hafnarfirði
„Gott skipulag ferðalaga starfsmanna út
“
um allan heim skiptir miklu máli í okkar rekstri. Þess vegna nýtum við þjónustu Ferðaskrifstofu Akureyrar.
“
Okkar þjónusta: • Skipulagning viðskiptaferða fyrirtækja og stofnana • Flugbókanir og almenn sala flugmiða, erlendis og innanlands • Skipulagning hópferða erlendis • Skipulagning funda og ráðstefna á Norðurlandi • Umboðssala fyrir ferðaskrifstofuna VITA
Hjá Ferðaskrifstofu Akureyrar eru 4 starfsmenn og hefur umfang rekstrarins aukist jafnt og þétt undanfarin misseri.
Daði Valdimarsson, framkvæmdastjóri Promens Dalvík ehf.
h ö n n u n : Þ ó r h a l l u r - w w w. e f f e k t . i s
Ferðaskrifstofa Akureyrar á að baki sögu sem má rekja aftur til fimmta áratugarins
kobsdóttir Ragnheiður Ja
ugsdóttir Þórunn Friðla undsdóttir Anna Guðm
Ráðhústorgi 3 • 600 Akureyri • aktravel@aktravel.is • S.: 4 600 600
jartansdóttir Kristbjörg K
www.aktravel.is
Glerártorgi · Sími 461 1445
facebook.com/Sportver
Hádegisverðurinn Salatbar og súpa
tvær gerðir af súpum og úrval af brauði
kr. 1.490.-
Austurlenskt kjúklingasalat blandað salat með djúpsteiktum kjúkling, sweet soya núðlum og hvítlaukssósu
kr. 1.490.-
Klassískur hamborgari með osti og hamborgarasósu. Franskar, sósa og ferskt salat
kr. 1.250.-
Piparsteik
með steiktu grænmeti, bakaðri kartöflu með hvítlauksfyllingu og mildri piparsósu
kr. 1.980.-
Frá 10:00 til 16:00
Bautinn
Kósíseðill Forréttir
Rjómabætt sjávarfangssúpa með laxi, hörpuskel og rækjum kr. 1.500.Crostini með graflaxtartar og nautacarpaccio með salati, furuhnetum, parmesan og ólífum kr. 1.500.-
Aðalréttir
Glóðuð kjúklingabringa með appelsínugljáa borin fram með grænmetisrisotto, hazzelback kartöflu og sveppasósu kr. 3.500.Grilluð folaldalund með steiktu rótargrænmeti, portobellosveppum og piparsósu kr. 3.500.-
Eftirréttir
Ekta heimalöguð tiramisuterta með hindberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.250.Súkkulaðikaka, sheery trifle og marmaraís með jarðarberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.500.-
Opið frá 18:00 - s:461-5858 www.bautinn.is
Piet Gitz–Johansen | Ingrid Rusten Lisa Hjalmarson | Tryggvi Gunnarsson
Sýnt á Akureyri 22. og 23. febrúar. Miðasala í síma 460 0200 og leikfelag.is
Eldhússögur
eldhussogur.com
Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari
Kjúklingur í himneskri sósu Þetta er afsakaplega einfaldur réttur, mjög fljótlegt að búa hann til og kemur skemmtilega á óvart hvað hann er góður! Í upprunalegu uppskriftinni er talað um að nota krydd sem heitir ungversk paprika, það er sætara paprikukrydd en þetta hefðbundna. Það er til frá Pottagöldrum en ég átti það ekki til og notaði því bara hefðbundið paprikukrydd. Kjúklingabringurnar eru skornar í 3 bita og
Uppskrift:
4 kjúklingabringur Salt & pipar Ungversk paprika eða venjulegt paprikukrydd
Sósa:
6-8 sólþurrkaðir tómatar + 2 msk af olíunni 1-2 dl vatn 1 msk balsamedik 1 msk tómatpúrra 1 msk sojasósa 1 msk nautakraftur 1 dós sýrður rjómi 1-2 dl rjómi salt & pipar sósujafnari (eða maizenamjöl) 1/2- 2/3 poki af ferskri steinselju
kryddaðar paprikukryddi, salti og pipar. Kjúklingabitarnir eru svo steiktir á pönnu upp úr smjöri og olíu þar til að þeir hafa náð lit á öllum hliðum. Kjúklingurinn er því næst veiddur af pönnunni og vatninu þeytt saman við feitina, sem eftir var á pönnunni, með písk. Sólþurrkuðu tómatarnir saxaðir smátt og bætt út á pönnuna ásamt tveimur matskeiðum af olíunni af sólþurrkuðu tómötunum. Því næst er tómatpúrru, sojasósu, nautakrafti, sýrðum rjóma og rjóma bætt út í og sósan smökkuð til með salti, pipar og paprikukryddi. Dálítið af sósujafnara bætt út í til að þykkja sósuna. Kjúklingurinn er nú settur aftur út í sósuna (og safinn sem mögulega hefur runnið af honum á meðan hann beið) og látið malla í 10-15 mínútur. Steinselja er söxuð smátt og bætt út í rétt áður en rétturinn er borinn fram. Ég bar fram með réttinum ofnsteiktar kartöflur og sætar kartöflur ásamt fersku salati. Það er örugglega líka gott að bera fram hrísgrjón eða kúskús með réttinum.
 €
 Â? Â?Â? Â? Â? Â? Â
 Â? Â?Â? Â? Â? Â? Â
Â? Â? Â Â Â?Â? Â?Â? Â Â Â?Â? Â?
 Â? Â? Â?Â? Â?  ÂÂÂÂ?Â? Â?
10 Ă“KEYPIS
HAMBORGARAR
*
*
NAUTAKJĂ–T BEINT FRĂ BĂ?LI
ĂžorratilboĂ°!
meĂ° Ăśllum tilboĂ°spĂśkkum fylgja tĂu hamborgarar. TilboĂ° gildir aĂ°eins ef pakkinn er sĂłttur ĂĄ Kaffi kĂş.
VĂśrulisti
Gildir til 23. Feb.
StĂłri pakkinn - 1.800 kr/kg
Heimilispakkinn - 19.000 kr
Âź hluti af skrokk (ca. 35 kg af kjĂśti) ĂşrbeinaĂ°ur og tilbĂşinn Ă kistuna.
7,2 kĂlĂł hakk (600 grĂśmm Ă poka) 2,8 kĂlĂł gĂşllas (700 grĂśmm Ă poka)
Grillpakkinn - 22.500 kr
SĂŚlkerinn - 21.000 kr 2,5 kg af fĂnni vÜðvum skrokksins eins og fille og innralĂŚri. 5,4 kg hakk (600 grĂśmm Ă poka). 2,1 kg gĂşllas (700 grĂśmm Ă poka).
10 kg pakkningar sem henta Ăśllum fjĂślskyldustĂŚrĂ°um
3 kĂlĂł af vÜðvum sem eru upplagĂ°ir Ă grillpinna eĂ°a tapas spjĂłt. 1 kĂlĂł framfille sem er kjĂśriĂ° Ă piparsteik. 50 stykki af 120 gramma hamborgurum.
Nýtt
Frystikistan
Veldu Ă kistuna ĂžĂna og fĂĄĂ°u tilboĂ°.
Eigum kjĂśt til afgreiĂ°slu allt ĂĄriĂ°. Sendum frĂtt um allt land GarĂ°i Ă EyjafjarĂ°arsveit (sama staĂ° og Kaffi kĂş) • 8673826 • nautakjot.is • naut@nautakjot.is
Fylgstu með okkur á KAFFI AKUREYRI ER TILVALINN STAÐUR FYRIR EINKASAMKVÆMI, AFMÆLI, SKÓLAHÓPA OG AÐRA HÓPA SEM VILJA KOMA SAMAN Á SKEMMTILGUM STAÐ. HAFIÐ SAMBAND VIÐ ADDA Í SÍMA 865 7229 OG FÁIÐ TILBOÐ FRÁ OKKUR.
ALLTAF FRÍTT INN AR
. FEBRÚ
1 AGUR 2 D U T M M FI
FÖSTUDAGUR
Kiddi Grétars og Svenni Þór
með Pubquiz Fílnum. fá
ætla að halda uppi roooosalegri stemningu þetta föstudagskvöldið. Rjúkandi heit VIP tilboð til 01.
u liðin Tíu fyrst fötu. fría team
rs a m i g n I r Heimi völdið ok klárar sv num o h g eins o lagið. m u er ein
ÚA R
. FEBR 3 2 R U AG UG A RD
iddi
Svenni og K
ndi fíling.
mæta í rífa
með ra að mæta e g ð a m u r otn. Nú e íta hana í b konuna og tr lboðin ti Alltaf bestu u! in og þú á Kaff
LA
22. FEBRÚA R
KRÆSINGAR FYRIR KONUNA …ÞVÍ HÚN Á SKILIÐ ÞAÐ BESTA
Glæsilegur sérréttaseðill þar sem meðal annars má finna: Grafið lambainnralæri með blóðbergskrapi og hunangsgljáa Pönnusteiktur koli og leturhumar með blaðlauksrisotto, blómskálsmauki og humarsósu Tonka bruleé með jarðaberjakrapi og ávaxtasalati …og fleiri spennandi kræsingar
Hafnarstræti 87- 89 | Sími 460 2000 | kea@keahotels.is | www.keahotels.is
Skautahöllin á Akureyri Mán. Opið á svellið Skautadiskó
Þri.
Mið. 13-15
Fim. 13-15
Fös. Lau. Sun. 13-16 14-17* 13-17 19.30-21.30
Byrjendatímar - nánari upplýsingar á www.sasport.is Íshokkí Listhlaup Krulla
17.50 17.20 20.30
12.00
16.40 21.30
*Styttur almenningstími laugardaginn 23. febrúar vegna listskautamóts. Krulla: Nýliðar velkomnir í miðvikudagstímana. Íslandsmótið á mánudögum. Listhlaup: Vetrarmót ÍSS í listhlaupi á skautum 22.-24. febrúar. Munið eftir skautaskólanum, upplýsingar á listhlaup.is. Skautahöllin er tilvalinn staður fyrir afmæli, bekkjarhitting eða til að fara á skauta með vinum eða vinnufélögum. Hafið samband og fáið upplýsingar um hópafslátt. Skautahöllin á Akureyri • sími 461 2440 • farsími 864 7464 • www.sasport.is
Konudagurinn er á sunnudaginn
Gefðu elskunni þinni dekur
Erum á
Sunnuhlíð 12
·
603 Akureyri
·
Sími 571 6020
Múrbúðin – Eflist og stækkar Múrbúðin opnaði á Akureyri í maí 2008, í upphafi kreppunnar. Nýverið fluttist verslunin í stærra húsnæði að Óseyri 1 (gamla Nettó). Múrbúðin er eina byggingaverslunin á landinu sem hefur stækkað þrátt fyrir efnahagserfiðleika. Nýverið hlaut Múrbúðin viðurkenningu frá Creditinfo fyrir stöðugleika í rekstri. Múrbúðin er 100% norðlenskt fjölskyldufyrirtæki.
Frá stofnun Múrbúðarinnar árið 2002 hefur
höfum alltaf verið sterkir í múrvöru og
vöruúrvalið aukist gríðarlega en vörunúmerin
málningu, sem og grófvöru eins og timbri, og
eru alls 25.000. Búðin leggur ekki einungis
ekki síst verkfærum þar sem úrvalið er meira
áherslu á þjónustu við fagmenn sem alhliða
en fólk gerir sér grein fyrir. Þá hefur flísadeildin
byggingavöruverslun heldur er verslunin
verið rosalega öflug hjá okkur. En núna erum
einnig fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Þar
við að efla til muna deildir sem höfða ekki síst
hefur fyrirtækið verið að bæta sig verulega
til einstaklinga, fólksins úti í bæ. Við seljum
að undanförnu. Mikil áhersla er lögð á að
baðkör, vaska, sturtuklefa og salerni í miklu
þjónusta þarfir heimilisins.
úrvali. Hjá okkur færðu nánast allt á baðherbergið. Við hvetjum því fólk endilega til að
„Meginmarkmiðið er að bjóða og selja góða
koma til okkar og skoða sig um. Sjón er sögu
vöru á góðu verði,“ segir Friðrik E. Sigþórsson,
ríkari.“
verslunarstjóri Múrbúðarinnar á Akureyri. „Við
KYNNING - AUGLÝSING
Nýja húsnæði Múrbúðarinnar að Óseyri 1 er
sem hann átelur keppinauta sína fyrir að
1200 m2 en gamli staðurinn var 500 m2, svo
blekkja
stækkunin er umtalsverð. „Enda er aðstaðan
verðvernd.
neytendur, t.d. með
svokallaðri
hér hjá okkur orðin til fyrirmyndar,“ segir Friðrik. „ Og viðbrögðin hafa verið eftir því. Við
„Það er til önnur og betri aðferð til að tryggja
erum búnir að tvöfalda fjölda viðskiptavina
sér lægsta verðið,“ segir Baldur. „Hún er sú að
okkar frá því við fluttum hingað í nóvember
trúa aldrei fullyrðingum um lágt verð eða
2012. Staðsetningin gæti varla verið betri, fólk
verðvernd, heldur gera verðsamanburð ÁÐUR
er ánægt með hana, og nóg er af bílastæðum.“
en ráðist er í að kaupa vöruna. Þá fæst hún á
Múrbúðin er einnig með verslanir í Reykjavík
lægsta verðinu í fyrstu atrennu og engin þörf
(Klettshálsi 7), Kópavogi (Bakkabraut), Keflavík
á því að eltast við endurgreiðslu.“
og Vestmannaeyjum. „Það er einmitt það sem við keppumst við að Eigandi og framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar,
gera, að bjóða gott verð,“ segir Friðrik verslunar-
Baldur Björnsson, hefur vakið landsathygli
stjóri. „Við bjóðum sambærilega vöru og aðrir
fyrir auglýsingar sínar og blaðagreinar, þar
en bara á betra verði.“
Aðalfundur FVSA
Hvetjum félaga til að mæta á fundinn.
Aðalfundur FVSA verður haldinn mánudaginn 25. febrúar að Skipagötu 14, 4 hæð og hefst kl. 19.30 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Á fundinn kemur pólfarinn Vilborg Arna Gissurardóttir með erindi sem nefnist Lífsspor sóló á suðurpól - kraftur, markmið og draumar 3. Önnur mál Léttar veitingar í boði. Félagsmenn í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð hafi samband við skrifstofuna í síma 455 1050 ef þeir óska eftir akstri á fundinn.
Skipagötu 14 · 600 Akureyri · Sími 455 1050 · Fax 455 1059
www.fvsa.is · fvsa @ fvsa.is
Veisluþjónusta Bautans fermingatilboð s:462-1818 - www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is
UP ! KA UKI A
159
KAUPAUKI!
2 stk. BÍÓMIÐAR
GLOSS FRÁ AVON FYLG IR TÚLÍPANAVENDI!
PKAU I! K U A
2 fyrir Ú
AR N A P I TÚL kr.
1.79
1
TA GRE Ð BORÐ Á LA GOR’S A Á U P Í MA GARDÖ UB G RS F YLG UM IR
Á DAL VÍK!
Konudagurinn
í Blómavali á Akureyri og Dalvík! STÓ
R
U N O K GS DÖANDUR V
UP KA KI! AU RÁ ARI F MASK FYLGIR AVON DAGSKONU INUM! VEND
kr. 0 9 3.9 2 stk.
BÍÓ MIÐAR
KA AU UPKI!
OPIÐ Á SUNNUDAGINN!
Opið í Blómavali á Akureyri og Dalvík á Konudaginn kl. 10-15
KAUPAUKI!
2
fyr ÚT GR AÐ B ir Á L EG OR O Ð A Í M UGA R’S P A Á AR RD UB S F ÖG YL UM GIR ÁD ALV ÍK!
1
Fróðleikur
Konudagur Það er bara einn konudagur á dagatalinu en gárungarnir segja að þeir séu samt 364! Allt um það ber hann alltaf upp á sunnudag og það í 8. viku vetrar samkvæmt gömlu tímatali, ef einhver er nær. Hefðin var að þann dag minntust bændur og eiginmenn húsfreyjunnar með því að fagna góu sem færir aukna birtu og yl því þá styttist í vorið. Enda er góa fimmti og næstsíðasti mánuður vetrar. Orðið konudagur er ekki gamalt heiti, varla til í málinu fyrr en á 20. öld. Eitt allra elsta dæmið er frá sýslumannsfrú á Húsavík um miðja 19. öld en kringum aldamótaárið er konudagur orðið þekkt fyrirbæri. Núorðið keppast karlmenn við að fjárfesta í blómum og blómavöndum til að gefa sinni heittelskuðu. Verðum við ekki að viðurkenna að það er viturleg fjárfesting, sem skilar sér síðar. Það mun hafa verið um miðja 20. öld sem blómasalar tóku upp á því að auglýsa sérstök konudagsblóm. Upphafsmaður þess mun hafa verið Þórður á Sæbóli í Kópavogi, en elsta blaðaauglýsing sem fundist hefur frá félagi garðyrkjubænda og blómaverslana er frá 1957. Fyrir ekki svo löngu var landsþekkt kona spurð í íslensku blaði hvernig hinn fullkomni konudagur væri. Hún svaraði á þessa leið: „Morgunmatur og knús í rúmið. Hann færir mér stundum pönnukökur og kaffi, það er geggjað. Ég mundi vilja nudd, óvæntan glaðning, rómantískan kvöldverð, gleði, hamingju og ást. Þá er allt fullkomið. Ég er ekki sú auðveldasta.“ Þau skildu skömmu síðar. Önnur landsþekkt kona sagði af sama tilefni: „Við komum börnunum fyrir í pössun og leyfum deginum að líða. Bara við tvö. Fyrst tökum við á því í ræktinni og förum svo bæði í 90 mínútna heilnudd áður en við tökum allan tímann í heiminum í að slaka vel á í gufunni. Dagurinn endar síðan heima með því að hann eldar fyrir mig blóðuga nautasteik með sósu og tilheyrandi.“ Þau eru enn saman. Hvort það er blómunum, sem hún minntist ekki á, að þakka skal ósagt látið.
Ný sending Kjólar Nýtt
Jakkar Toppar Bolir Pils
Nýtt
Buxur Peysur Mussur Samkvæmisfatnaður
Nýtt kortatímabil hófst 14.feb.
Enn er hægt að gera góð kaup á útsölunni
Krónunni
462 3505 Opið lau. 10-17
Glerártorgi
4627500 Opið sun. kl. 13-17
Díll ehf · Sunnuhlíð 12 · Sími 461 5210
Vinnum bókhald, laun, skattframtöl og fleira fyrir fyrirtæki, einstaklinga og félagsamtök.
Barnapía óskast! Er að leita að stúlku til að gæta 2½ árs drengs seinniparta og um helgar, helst ekki yngri en 14 ára. Er staðsett á neðri brekkunni. Nánari upplýsingar í síma 893 9889, Hólmfríður
Námskeið fyrir þá sem selja út vinnu, efni og tæki
Raunkostnaður útseldrar þjónustu Að reikna rétt” verð. “
Þetta er námskeið fyrir þá sem selja út vinnu, efni og tæki. Hér er m.a. kennt á forritið TAXTA sem gerir þátttakendum kleift að átta sig á einfaldan hátt á því hver raunkostnaður er að baki útseldri vöru og þjónustu. Taxti er líkan sem byggir á raunverulegum tölum um kostnað úr eigin rekstri. Út frá þeim reiknar TAXTI kostnað og nauðsynlegan hagnað af vöru og þjónustu. Þátttakendur munu að loknu námskeiði geta reiknað út verð á útseldri vinnu starfsmanna, verð á útseldri vélavinnu og vöruverð. Á námskeiðinu munu þeir flytja upplýsingar úr ársreikningum í TAXTA, fá tækifæri til að öðlast góða kostnaðarvitund, skilja forsendur verðmyndunar og hvernig hagnaður verður til. Þátttakendur þurfa að koma með síðasta ársreikning úr eigin rekstri og eru hvattir til að koma með eigin fartölvur en tölvur eru einnig í boði á kennslustað.
Kennarar:
Staðsetning: Tími: Lengd: Fullt verð: Verð til aðila IÐUNNAR:
Ferdinand Hansen, verkefnastjóri gæðastjórnunar hjá SI Eyjólfur Bjarnason gæðastjóri ÍAV Símey, Þórsstíg 4, Akureyri Föstudagur 7. mars kl. 14:00 - 19:00 5 kennslustundir 18.000 kr. 4.000
7. mars á Akureyri
Forritið TAXTI er hluti námskeiðsgagna.
Skráning á www.idan.is og í síma 590 6400.
Skúlatún 2 - 105 Reykjavík Sími 590 6400 - Fax 590 6401 idan@idan.is - www.idan.is
Hjónin ásamt frumburðinum. Myndin var tekin 1980.
HVAR ERU ÞAU NÚ?
Ég segist alltaf vera Akureyringur þótt ég hafi aðeins búið fyrir norðan lítinn hluta ævinnar, eða í níu ár. Fyrstu tólf árin bjó ég í Reykjavík, Garðabæ og síðan á tveimur stöðum í Svíþjóð áður en ég flutti til Akureyrar. Þar bjó ég síðan þar til ég fór suður í háskóla 21s árs. Ég reiknaði með því að snúa aftur að námi loknu, en er enn í Reykjavík tæpum þremur áratugum síðar. En römm er sú taug og mótunarárin, unglingsárin, gagginn og menntaskólinn, fyrsta ástin og reyndar sú síðasta, þetta er allt Akureyri og þess vegna er ég Akureyringur.
Fullt nafn: Adolf Ingi Erlingsson Hvar ertu fæddur? Á Landspítalanum í Reykjavík Hvar býrðu í dag? Í Laugarnesinu í Reykjavík Fjölskylduaðstæður: Er kvæntur Akureyringnum Þórunni Sigurðardóttur sem ég hef verið með frá haustdögum 1978, eða frá því rétt áður en ég hóf skólagöngu í MA. Saman eigum við þrjú börn, Elvu Dröfn sem er 32 ára, Marinó Inga sem er 16 og Þórkötlu Rögnu sem er 11. Að auki eigum við þrjú barnabörn, Þorgrím sex ára, Sigurlaugu þriggja ára og Þorbjörgu eins árs. Starfið: Er íþróttafréttamaður hjá RÚV og hef verið það í rúm 20 ár, eða frá 1991. Virkilega skemmtilegt starf þar sem ég hef upplifað margt, td. unnið á staðnum við ferna Ólympíuleika, tvö Ólympíumót fatlaðra, níu stórmót í handbolta og fleira. Áhugamál: Áhugamál eru fyrst og fremst fjölskyldan og bústaðurinn sem við höfum komið okkur upp í Vaðlaheiðinni. Skíði, golf, ferðalög, bækur og tónlist. Uppáhaldstónlist: Það má segja að ég sé haldinn fortíðarhyggju á háu stigi. Það eru Pink Floyd, David Bowie, Peter Gabriel, Led Zeppelin og fleira í þeim dúr sem blívur hjá mér, en í innlendri tónlist hefur þó snillingum eins og Moses Hightower, Jóni Sig og fleirum tekist að koma sér á kortið ásamt Spilverkinu, Þursunum og Stuðmönnum. Uppáhaldsmatur: Villibráð er efst á listanum, annars er ég alæta og þykist geta eldað góðan mat úr flestu. Fyrirmynd í lífinu: Það er eiginlega sonur minn, Marinó Ingi. Ótrúlega duglegur og jákvæður og tekst á við fötlun sína af æðruleysi og með miklum húmor. Enski boltinn: Það er bara eitt lið, Manchester United. Það verður ekki leiðinlegt að fagna 20. meistaratitlinum í vor og hver veit nema þeir verði fleiri. Síðustu tveir áratugir hafa óneitanlega verið ljúfir eftir öll árin sem maður öfundaði Liverpoolmenn. Eftirminnilegt atvik úr vinnu: Eftirminnilegasta atvikið úr vinnunni er tvímælalaust þegar ég stóð hágrátandi og hauslaus í Peking og lýsti því yfir að Íslendingar væru komnir í úrslit á Ólympíuleikunum. Uppáhald? Uppáhaldsbíómynd þessa dagana er Django Unchained, ótrúlega skemmtileg. Uppáhaldsbækurnar eru margar, en upp í hugann koma Þrúgur reiðinnar, Frásögn um margboðað morð, The Ciderhouse Rules, Konan við 1000 gráður. Helsti löstur, ef einhver er: Held að aðrir ættu að dæma um lesti mína, en mér detta helst í hug leti og skapbræði.
Framsækið norðlenskt endurskoðunarfyrirtæki
Við tökum vel á móti þér Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | 430 1800 enor@enor.is | www.enor.is
NZ A T S Z zskoðun N A T ástan uaðila. NZ S
eypiusrkennds þjónust STA k ó í u ri - við md - kooði Toyota Akurey
ALWAYS A BETTER WAY
íb
víkur
a Húsa
Bílaleig
rði gi Ísafi
KS Sau
Bílave
Toyota
sinn
æðið Á
averkst
Bifreið
Toyota
Toyota
esbæ
n Reykja
i
Akureyr
ur
ykjavík
æði Re
averkst
Bifreið
rlands
i Austu
rkstæð
ki
ðárkró
Bílatan
ni
Kauptú
irinn
Bílage
Toyota
i
Selfoss
Í febrúar er ástandsskoðun á bremsum í boði Toyota Akureyri.
Auk þess bjóðum við 20% afslátt af bremsuklossum, bremsuborðum og bremsudiskum og gefum kost á laufléttri vaxtalausri greiðsludreifingu.* Stanzaðu í febrúar og bókaðu tíma.
Engin vandamál - bara lausnir.
Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300 Kynntu þér betur þjónustu okkar á www.toyota.is
Þa P ð ant er a ei ðu nf tí al m to a g í da flj g ót . le gt .
*Ef þú greiðir með greiðslukorti áttu kost á að dreifa greiðslum í þrjá mánuði, vaxtalaust frá og með 2. apríl með 3,5% þjónustugjaldi. Þrjár mismunandi hámarksupphæðir.
Okkur vantar duglegan og skapandi tæknimann í daglega vinnslu við dagskrárgerð og framleiðslu. Ef þú ert liðtæk/ur með myndatökuvél, kannt að klippa og hefur gaman af fólki, ferðalögum og fjöri þá er líklegt að við séum að leita að þér.
Sendu okkur póst á thorri@n4.is ef þú vilt nánari upplýsingar og/eða telur þig vera manneskjuna í starfið.
Fyrir þig
Tilboð til viðskiptavina Landsbankans Landsbankinn býður viðskiptavinum sínum aðgöngumiða á sýninguna Kaktusinn sem Leikfélag Akureyrar sýnir. Viðskiptavinum býðst miðinn á 2.500 kr. í forsölu. Almennt verð er 4.400 kr.
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000
50% afsláttur til 3. mars*
Kóði: PFBLM0303
Hefurðu ekki tími til að klára myndabók núna? Gjafabréf fyrir myndabækur eru líka á tilboði. Þú getur keypt gjafabréf núna og gert myndabókina þegar þér hentar. Gjafabréfin gilda í eitt ár frá kaupdegi.
Magnað tilboð á myndabókum hjá Ísafold Við bjóðum 50% afslátt af myndabókum, hlífðarkápum og myndabókagjafabréfum til 3. mars. Notaðu kóðann PFBLM0303 við pöntun til að nýta afsláttinn.
BYRJAÐU ÞÍNA HÖNNUN Á
ISAFOLD.IS
NýJAR vÖRUR Í veFveRSLUN
Fermingarboðskort
þann 29. mars verður fermd er ykkur Dóttir okkar Í tilefni af því í Hallgrímskirkju. á heimili okkar að boðið til veislu ólum 11. Dúfnah í tilkynnið forföll is Vinsamlegast isafold. eða á isafold@ síma 595 0300
Afmælisboðskort Boðskort fyrir alla aldurshópa.
Stefanía er að verða
árs
Persónuleg boðskort með myndum af fermingarbarninu.
IR
MUNDSDÓTT
KRISTÍN GUÐ
Laugardaginn 9. október kl. 13:00 Dúfnahólum 11 Tilkynnið komu í síma 512 3456
facebook.com/isafold.is
„Ég tók á móti mörgum börnum á ári lengi framan af en síðustu árin þegar ljósmæður eru orðnar fleiri, fækkar mínum fæðingum, auk þess sem meiri tími fer í stjórnunarstörf en áður. Það er samt alltaf jafn dásamlegt að fá fæðingu og ég passa að taka á móti nokkrum börnum á ári. Einnig finnst mér mjög gaman að fræða verðandi foreldra, sem koma í áhættumæðravernd bæði á meðgöngu og eftir fæðingu. Ég býð einnig foreldrum að koma í viðtöl og ræða fyrri fæðingar, sérstaklega ef reynsla þeirra hefur verið erfið en þá reynum við að leggja plön fyrir næstu fæðingu.“ Inda er Akureyringur, fædd og uppalin. Faðir hennar Jón Tryggvason, sem er látinn, rak Fatagerðina Írisi í mörg ár. Móðir hennar heitir Inga Skarphéðinsdóttir og býr á Akureyri. „Þau hafa reynst mér dásamlegir foreldrar og sjálf á ég tvo yndislega syni sem báðir búa í Reykjavík. Jón Ingi er 28 ára tölvunarfræðingur í doktorsnámi, giftur Ingibjörgu Jóhannsdóttur, og eiga soninn Jökul Frey 2ja ára. Arnar er 25 ára með Bsc í
Ingibjörg Jónsdóttir efnaverkfræði.“
Á síðastliðnu ári var kvennadeild FSA tekin í gegn, ef svo má að orði komast, herbergi máluð og fæðingarstofur endurnýjaðar að miklu leyti. Með þessari breytingu getur deildin boðið upp á betri aðbúnað, meira öryggi og aukin gæði. Deildin hefur alltaf verið fullmönnuð ljósmæðrum, en auk þeirra starfa þar sjúkraliðar og fjórir fæðingarlæknar. Ingibjörg Jónsdóttir, eða Inda eins og hún er kölluð, tók við sem deildarstjóri árið 1992.
Námið
Inda er stúdent frá MA 1980 og „átti frábæran tíma í þeim skóla.“ Hún var óákveðin hvað hana langaði að læra, var að hugsa um meinatækni, sjúkraþjálfun eða stærðfræði. Hún fékk að fara í starfskynningu á sængurkvennagang á Landspítalanum þegar hún var enn í MA. „Og þá varð ekki aftur snúið, ég vildi læra ljósmóðurfræði.“ Eitt af skilyrðum fyrir inngöngu í skólann var að nemendur væru orðnir 20 ára. „Ég var 19 ára og skrifaði heillangt bréf og reyndi að færa rök fyrir því að ég væri alveg nógu þroskuð til að takast á við námið. Fékk svo inngöngu og útskrifaðist sem
ljósmóðir 21 árs, eftir á að hyggja mjög barnaleg og óþroskuð!“ Inda vann sem ljósmóðir á LSH eitt ár og fór þá í hjúkrun. Útskrifaðist úr hjúkrun 1986 og réð sig þá til Húsavíkur sem hjúkrunarfræðingur og vann þar í rúmt ár, en hélt þá aftur suður. „Árið 1990 ákvað ég að ráða mig í 1 mánuð á FSA í sumarafleysingu og er hér enn! Mér hefur líkað mjög vel á FSA, ljósmæðurnar sem unnu á deildinni þegar ég byrjaði tóku mér mjög vel, ég fékk mjög margar fæðingar á hverju ári og mikla
sængurkvennagang og þá vissi ég ekkert af þeim meira og mér fannst erfitt að vita í raun ekkert
reynslu.“
hvernig gekk hjá þeim.
Breyttir tímar
Nú reynum að koma til móts við óskir kvenna.
við ljósmæðurnar ákveðnum rútínum. Gáfum
sem betur fer hafa konurnar ákveðnar væntingar.
„Þegar ég byrjaði að vinna upp úr 1980 fylgdum konunni verkjasprautu þegar hún var með 3-4 cm í útvíkkun, gerðum belgjarof 1/2-1 klst síðar, konurnar voru mest í rúminu og höfðu ekki miklar skoðanir á gangi mála. Flestar voru klipptar, þ.e. gerður var spangarskurður. Eftir fæðingu böðuðum við allar konur i rúminu, sama þó þær væru fullfrískar og meðhöndluðum þær sem sjúklinga. Við ákváðum hvenær börnin færu á brjóst, hvað þau væru lengi á brjósti og hve oft þau drykkju. Pabbarnir komu á heimsóknartímum og fengu að sjá börnin í gegnum gler. Ástæða þess var líklega hræðsla við viðkvæmt ónæmiskerfi nýbura og ótti við sýkingar. Þegar ég kom norður fannst mér dásamlegt að sinna bæði fæðandi konum og líka sængurlegunni sem var oftast 5-7 dagar, en á LSH vann ég á fæðingagangi. Eftir fæðinguna fóru konurnar á
Mikill hluti starfsins er fræðsla og leiðbeiningar og Mjög oft er samt erfitt að skipuleggja fyrstu fæðinguna því sem frumbyrja veit maður lítið hvað maður er að fara út í. Góður andlegur og líkamlegur undirbúningur er mikilvægur, það að konurnar trúi því að þær komist í gegnum fæðinguna skiptir höfuðmáli. Allt annað mál er með aðra fæðingu því þá er hægt að leggja plön byggða á fyrri reynslu. Mikill munur er í flestum tilfellum á 1. og 2. fæðingu og þá aðallega hvað varðar tíma sem fæðingin tekur, bæði á 1. og 2. stigi fæðingar.“
Fæðingin
„Þegar kona telur sig vera að byrja í fæðingu hvetjum við hana til að vera heima eins lengi og hún getur því það eykur líkur á eðlilegri fæðingu og minnkar þörf á verkjalyfjum.
Þegar konur koma á deildina og halda að þær séu að byrja í fæðingu skoðar ljósmóðir þær, hlustar eftir hjartslætti barnsins og leggur mat á alla þætti meðgöngunnar og hvort einhverjir áhættuþættir séu til staðar. Skoða þarf leghálsinn til að meta útvíkkun. Mjög algengt er að við bjóðum konum að skreppa heim aftur ef fæðingin er stutt á veg komin og ég held að þeim þyki það í mörgum tilfellum gott því þá verða þær öuggari heima eftir skoðun. Ef konan er hins vegar komin vel af stað í fæðingu fer hún inn á fæðingastofu og við förum yfir hennar
Inda með barnabarninu Jökli Frey á góðri stundu
væntingar og óskir og metum með henni hvort þær séu raunhæfar. Við reynum líka að útskýra fyrir henni og maka hvernig fæðingin kemur líklegast til með að ganga fyrir sig. Mjög mikilvægt er að ljósmóðirin upplýsi um allt sem gert er því við getum ekki treyst því að fólk átti sig alltaf á því sem við erum að gera og af hverju. Sumar konur vilja verkjalyf, aðrar ekki og gott er að ræða um það strax í byrjun og svo þarf stöðugt að endurmeta eftir því hvernig fæðingin gengur. Við hvetjum konurnar til að hreyfa sig, nota verkjastillingar eins og bað, nudd, heita og kalda bakstra, og við reynum að hjálpa þeim með hvatningu og nærveru. Í flestum tilfellum fæðist barnið sprækt og getur farið beint í fangið á móður sinni eftir fæðinguna. Flestar konur stoppa orðið stutt á deildinni ef allt gengur vel og nýta sér þá heimaþjónustu ljósmóður. Inngrip eins mænudeyfing, sogklukka og keisari er algengari hjá frumbyrjum en fjölbyrjum. Ef eitthvað bregður út af í fæðingunni skiptir mjög miklu máli að reyna að útskýra allt á sem einfaldastan hátt því oft er ekki mikill tími. Það að getað sagt í nokkrum orðum hvað verið er að gera minnkar verulega líkur á erfiðri upplifun af bráðatilfellum, eins og t.d. bráðakeisara.“
Fjöldi fæðinga á FSA á ári eru um 440-480. Met var sett árið 2010, 515 fæðingar. Þjónustusvæði kvennadeildar FSA er norðvesturland, norðurland og norðausturland.
Gaman í vinnunni
„Langoftast er mjög gaman í vinnunni, hamingjusamir foreldrar fá heilbrigð börn, en þó koma auðvitað dagar sem eru mjög erfiðir, s.s. þegar að um fósturlát er að ræða eða andvana fæðingar. Það venst sem betur fer aldrei að takast á við svoleiðis tilfelli þó reynslan hafi auðvitað gefið mér þekkkingu sem síðan nýtist þessum foreldrum. Það kemur mér alltaf á óvart hvað foreldrar búa yfir miklum styrk á svona erfiðum stundum og það hefur gefið mér mjög mikið í starfinu að fá að kynnast þessum foreldrum og að taka þátt í þeirra sorgarvinnu. Mig langar samt alltaf að sinna þessum foreldrum betur, sérstaklega þeim sem missa fóstur snemma á meðgöngu, því flestum reynist það mikið áfall en er samt ekki viðurkennt úti í þjóðfélaginu. Þó hefur orðið mjög mikil breyting frá því sem áður var.“
Viðtal: HJÓ.
Hjálp
VIÐUR KENN T AF EFS A
náttúrunnar við aukakílóum
- Fyrr södd og borðum minna!
Í Konjak eru náttúrulegar Glucomannan-trefjar sem eru búnar þeim eiginleikum að geta dregið til sín 2-300 falda þyngd sína af vatni. Þegar töflurnar leysast upp í maga myndast massi sem flýtir fyrir seddutilfinningu og viðkomandi borðar minna sem er oftast lykillinn að þyngdartapi.
Notkun: 2 töflur með stóru vatnsglasi hálftíma fyrir 3 stærstu Frekari upplýsingar www.gengurvel.is máltíðir dagsins.
20% afsláttur í Akureyrarapóteki 20.-28.febrúar
FÖSTUDAG, LAUGARDAG OG SUNNUDAG
Í tilefni konudagsins KJÚKLINGABRINGA á ostabyggotto
og rótargrænmeti
og villisveppasósa
HEIT SÚKKULAÐIKAKA
EÐA
LAMBARIB-EYE á rusty kartöflu
HEIT SÚKKULAÐIKAKA
með vanilluís
með vanilluís
4.900 KR.
4.900 KR.
Linda Steikhús Hvannavöllum 14 · 600 Akureyri · 460 3000 · www.lindasteikhus.is
Dömulegur fordrykkur fyrir allar konur frá Mekka Wines and spirits
ÓVÆNTUR GLAÐNINGUR HANDA ÖLLUM KONUM Nánari upplýsingar og bókanir í síma 460 3000
Mannbroddar Yaktras mannbroddar Byltingakennd hálkuvörn sem gefur besta gripið í snjó og hálku. Láttu hálkuna ekki verða þér að falli...
Göngugreining · Sérsmíðaðir skór · Sérsmíðuð innlegg · Göngu- og hlaupagreining · Hækkanir og breytingar á tilbúnum skóm · Almennar skóviðgerðir · Lyklasmíði · Brýnum hnífa og skæri
KOLLIDOOR
Hafnarstræti 88 · 600 Akureyri Opið frá kl. 10 -17 mánudaga til föstudaga sími 461 1600
Kolbeinn Gíslason Bæklunarskósmíðameistari
Fasteignir og heimili
Arnar Guðmundsson Lögg. fasteignasali sími 660 2950
Nýtt
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Nýtt
Rimasíða 23
Snyrtileg og vel skipulögð 111,2 fm 4ra herb. Endaíbúð í raðhúsi á einni hæð. Áhvílandi lán frá Landsbanka.
Nýtt
Kotárgerði 15
39.9 millj.
Gott 6-7 herb. Einbýlishús á vinsælum stað á Brekkunni, eign sem býður upp á mikla möguleika, t.d. aukaíbúð á neðri hæð.
Nýtt
Steinahlíð 2a
38 millj.
Mjög góð 193 fm 6 herbergja endaíbúð í þriggja íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúr. Góð suður verönd og svalir.
Nýtt
Hvannavellir 14b
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Tilboð
Gott og vel staðsett, 243 fm, iðnaðarhúsnæði Í húsnæðinu er gott skrifstofurými og rými sem henta fyrir ýmiskonar starfsemi, s.s. verkstæði eða lager. Mjög gott geymslurými er yfir stærstum hluta hússins og góð, stór iðnaðarhurð í enda. Stór lóð (yfir 5000 fm) fylgir húsinu.
Halldór Áskelsson Sölufulltrúi sími 821 4907
Þingvallastræti 38
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
29.8 millj.
Glæsilegt 4ra herb. 97,3 fm einbýli. 2012 var húsið endurnýjað ma. Nýtt gólf, settur gólfhiti með stýrikerfi í hverju rými. Allir veggir og lagnir endurnýjaðar, sem og innréttingar, hurðir, lýsing og klæðningar í öll loft. Lóð var einnig endurnýjuð að hluta, þökulögð og smíðuð skjólgirðing við gangstétt. Húsið í um 5 mín göngufæri við Sundlaug Akureyrar og um 10 mín gangur niður í miðbæ.
Nýtt
Baugatún 3
55 millj.
Einkar glæsilegt 182,8 einbýlishús með 47,7 fm innbyggðum bílskúr alls 230,5 fm. stór steinsteypt verönd með skjólveggjum og upphitaðar stéttar í bílaplön.
Nýtt
Fannagil 5
56,9 millj.
Sérlega glæsilegt 261,1 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og verönd á góðum útsýnisstað ofarlega í Giljahverfi.
Nýtt
Freyjunes 4
15.5 millj.
Mjög gott og snyrtilegt, 105,1fm iðnaðarhúsnæði, byggt 2008. Húsnæðið er með tveimur gönguhurðum og einni iðnaðarhurð, þar er kaffistofa/skrifstofa með lítilli innréttingu. Klósett er mjög snyrtilegt, með upphengdu salerni og epoxy-efni á gólfi, veggjum að stórum hluta og á klósettkassa. Epoxy-efni er á gólfi í aðalsal og aðeins upp á veggi.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Vanabyggð 2
27.9 millj.
Sex herbergja 166,8m2 raðhúsaíbúð á góðum stað á Brekkunni, rétt hjá framhaldsskólum bæjarins. Góð lán áhvílandi.
Háhlíð 6
41.9 millj.
Þórunnarstræti 113
24,5 millj.
Mikið endurgerð 156 fm sérhæð auk 24,5 fm bílskúrs samtals 180,5 fm í snyrtilegu þríbýli
Skútagil 5
22.9 millj.
252,8 fm Raðhús á pöllum með sambygðum bílskúr á fallegum útsýnisstað
Snyrtileg 98,8 4ra herb íbúð á efrihæð auk háalofts, hægt er að nýta geymslu sem fimmta herbergið.
Nesvegur 1 Hauganesi
Hafnarstræti 2
17.5 millj.
9.5 millj.
Hafnarstræti 29
14.9 millj.
Mikið uppgerð 4. herbergja íbúð 3 hæð, í þríbýlishúsi.
Bakkahlíð
44.5 millj.
271,3 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr og útleigu íbúð í kjallara.
Eiðsvallagata 26
14.5 millj.
223,8 fm einbýlishús á Hauganesi við Eyjafjörð. Í húsinu eru tvær íbúðir önnur 4-5 herbergja og hin 3ja herbergja
Mikið endurnýjuð, 64,7 fm, 2-3ja herbergja íbúð á jarðhæð að Hafnarstræti 2.
Eign sem hefur mikla möguleika fyrir laghenta aðila, hæð og ris í tvíbýlishúsi á Eyrinni samtals 109 fm.
Vaðlaborgir 17
Skálateigur 3
Vanabyggð 4d
29.5 millj.
Fjögura herbergja Sumarbústaður á glæsilegum útsýnisstað í Vaðlaheiði, 10 mín akstur frá Akureyri.
29,9 millj.
Mjög snyrtileg 102,2 fm 3ja herbergja íbúð á annari hæð í lyftuhúsi auk stæðis í bílakjallara
29 millj.
Mjög góð og mikið endurnýjuð 5-6 herb. raðhúsaíbúð. Í kjallara er u.þ.b. 30fm. rými sem er óútgrafið, hægt að stækka kjallarann talsvert.
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Arnar Guðmundsson Lögg. fasteignasali sími 660 2950
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Halldór Áskelsson Sölufulltrúi sími 821 4907
Austurbyggð 16 efri hæð
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
27.5 millj.
Mjög góð og snyrtileg 5-6 herbergja sérhæð. Eignin skiptist í íbúð á hæð 130,2 fm, séreign í kjallara 12,8 fm og bílskúr 34,2 fm, samtals 180,fm.
OPIÐ HÚS
fimmtudag 21. febrúar milli kl. 16:30 og 17:00 Huldugil 29
34 millj.
Snyrtilegt og rúmgott raðhús með bílskúr í góðu hverfi. Húsið er alls 146,7 fm, þar af er bílskúr 23,5 fm. Ágæt verönd sunnan við hús. Stutt í grunnskóla, leikskóla og háskóla.
OPIÐ HÚS
fimmtudag 21. febrúar milli kl. 16:30 og 17:00 Hraunholt 2
28.9 millj.
171,7 fm einbýli á einni hæð með grónum garði og verönd. Í húsinu er sér stúdío íbúð sem hentar vel til útleigu. Húsið skiptist í tvær forstofur, Sjónvarpshol, rúmgóðan gang, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, búr og stofu. Stúdío íbúð skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi og svefnherbergi. Auðvelt er að opna á milli íbúða.
OPIÐ HÚS
fimmtudag 21. febrúar milli kl. 16:00 og 16:30 Langamýri 18
28.9 millj.
187,9 fm 6-7herbergja einbýli á tveimur hæðum , þar af bílskúr 26,9fm. Eign skiptist í, neðri hæð: forstofa,þvottahús,bílskúr, baðherbergi,opið eldhús og stofa og svefnherbergi. Efri hæð: fimm svefnherbergi, gangur og baðherbergi. Eignin er laus til afhendingar strax.
OPIÐ HÚS
fimmtudag 21. febrúar milli kl. 17:00 og 17:30
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Gæðamálning! Nú er rétti tíminn til að mála. Hjá okkur færðu allar málningarvörur og allt til viðhalds og framkvæmda, janft innanhúss sem utan á verði sem fáir keppa við. Verið velkomin í glæsilega verslun okkar að Óseyri 1 á Akureyri.
Óseyri 1 - Akureyri Opið virka daga kl. 8-18, laugardaga 10-14
Sími 461 2211 - www.murbudin.is
Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf.
Amarohúsinu · Hafnarstræti 99-101 · Opið alla virka daga kl.9-17 Sími 466 1600 · www.kaupa.is
HRAFNABJÖRG 8
BAKKAHLÍÐ 27
Vel skipulagt 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með stakstæðum bílskúr. Nýlegt eldhús og stór timburverönd. Stærð 163,4fm þar af bílskúr 33,6fm Verð 37,8millj.
Stórt einbýli með tvöföldum bílskúr á einstökum stað í botnlanga við Hrafnabjörg á Akureyri Stærð 363,1fm þar af bílskúr 48,0fm Verð Tilboð
TRÖLLAGIL 14
BAKKAHLÍÐ 39
Björt og falleg 2ja herbergja íbúð á 1.hæð í lyftuhúsi. Íbúðinni fylgir sér stæði í bílageymslu. Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega. Stærð 60,4fm Verð 15,9millj. áhv lán 11,7millj
TÚNGATA - SIGLUFIRÐI
3ja herbergja íbúð í litlu fjölbýlishúsi. Húsið er steypt en búið er að einangra og klæða það með bárujárni. Stærð 67,6fm Verð 6,9millj.
Stórt einbýlishús með 10 svefnherbergjum, þar af 2 þar sem áður var bílskúr. Stærð 316,2fm Verð 48,5millj.
HÓLAVEGUR 15, SIGLUFIRÐI
AÐALGATA 48 - ÓLAFSFIRÐI
Skoða skipti á eign á Akureyri 3ja herbergja neðri hæð í tvíbýli auk 40,0m² bílskúr. Stærð 144,3m² þar af bílskúr 40,0m² Verð 14,9 millj.
WWW.KAUPA.IS
Falleg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð. Stærð 110,1fm Verð 10,9millj. áhv lán um 7,6millj.
Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson bubbi@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is
Fagmenn í fasteignaviðskiptum
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414
LOKASTÍGUR 2, DALVÍK
SKÍÐABRAUT 6 - DALVÍK
Tveggja íbúða hús á Dalvík. Húsið skiptist í tvær aðskildar íbúðir, eina á hvorri hæð með sér inngangi og sér fastanúmeri. Stærri íbúðin er 4ra herbergja og minni 3ja. Stærð 187,9fm Verð 17,9millj.
2ja herbergja íbúð á annari hæð í fjölbýli Stærð 57,2fm Verð 7,0 millj.
BRIMNESBRAUT 25
SÓLBREKKA, HÚSAVÍK
6 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á góðum stað á Dalvík. Á efri hæð standa yfir framkvæmdir og þar eru komin þrjú svefnherbergi þar af eitt með fataherbergi innaf, hol og baðherbergi en hæðin er að verða tilbúið til málingar.Stærð 93,1fm Verð 19,9millj.
7 herbergja einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og aukaíbúð Stærð 225,9fm Verð 21,9millj
HÓLAVEGUR 3, LAUGUM REYKJAD.
KJARNAGATA 36
HÓLAVEGUR 15, SIGLUFIRÐI
Stórt og vel við haldið 5 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með sér íbúð á neðri hæð og rúmgóðum bílskúr. Steypt 28,1m² sundlaug er í bakgarðinum. Stærð 288,0fm Verð 29,0 millj.
Einbýli sem skipt hefur verið upp í tvær íbúðir, 3ja og 4ra herbergja. Húsið er statt skammt fyrir ofan miðbæinn. Stærð 182,5fm Verð 21,5millj.
3ja herbergja neðri hæð í tvíbýli auk 40,0m² bílskúr Stærð 144,3m² þar af bílskúr 40,0m² Verð 14,9millj.
WWW.KAUPA.IS
Hvers vegna lækka verðtryggð lán ekki þegar verðbólga lækkar? Verðtryggð lán á Íslandi hækka í takti við vísitölu
lækkaði verðlag um rúm 3% frá október 1952 til
neysluverðs. Sé verðbólga mikil þá hækkar
sama mánaðar árið á eftir. Örlítil verðhjöðnun
vísitalan hratt og þá lánin líka. Sé verðbólga lítil þá
varð einnig árið 1948. Þar áður lækkaði forveri
hækkar vísitalan hægt og lánin sömuleiðis. Lánin
vísitölu neysluverðs um tæp 5% frá desember
geta líka lækkað vegna verðtryggingar en til þess
1942 til sama mánaðar 1943. Árið 1943 var
að það gerist þá er ekki nóg að verðbólga minnki
vitaskuld mjög óvenjulegt ár vegna heimsstyrjaldar-
eða lækki, verðlagið sjálft verður að lækka. Það er
innar síðari.
kallað verðhjöðnun. Á tímabili verðhjöðnunar fara verðlagsvísitölur eins og vísitala neysluverðs
Þetta var þó allt fyrir verðtryggingu lána, sem ekki
lækkandi.
var leyfð fyrr en með svokölluðum Ólafslögum árið 1979. Eftir það hefur aðeins einu sinni orðið
Verðhjöðnun er ekki algeng á Íslandi en þó hafa
verðhjöðnun þegar horft er til heils árs en hún var
komið einstaka mánuðir þar sem vísitala neyslu-
þó óveruleg. Frá október 1993 til nóvember 1994
verðs hefur lækkað. Þá hafa verðtryggð lán
varð örlítil verðhjöðnun, vísitala neysluverðs
jafnframt lækkað, það er verðbætur verið
lækkaði úr 170,8 í 170,7 stig eða um 0,06%.
neikvæðar. Þetta gerðist síðast í mars 2007, í kjölfar breytinga á virðisaukaskattiog þar áður í
Lán í erlendri mynt eru alla jafna ekki verðtryggð
nóvember 2006.
en þá breytast afborganir og höfuðstóllinn, í íslenskum krónum, með breytingum á gengi
Þegar horft er til lengri tíma hefur verðbólgan hins
krónunnar gagnvart viðkomandi mynt. Veikist
vegar haft vinninginn og verðlag farið hækkandi.
krónan þá hækka afborganirnar og höfuðstóllinn,
Fara þarf alveg aftur til sjötta áratugs síðustu aldar
mælt í krónum, en styrkist krónan, þá lækka þær.
til að finna dæmi um verulega verðhjöðnun sem
Þetta er í raun alveg sambærilegt við það að
náði yfir heilt ár. Mest varð lækkunin frá desember
verðtryggð lán hækka ef verðlag hækkar en
1958 til sama mánaðar 1959 eða 7,84%. Þá
lækka ef verðlag lækkar.
Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Gylfi Magnússon, dósent í hagfræði við HÍ.
FLOTTIR FERMINGARKJร LAR
Kr.16.990 St. S-M, M-L Kr.16.990 St. S-M, M-L
Fleiri myndir รก Centro Akureyri
Ferðaskrifstofa Akureyrar Ferðaskrifstofa Akureyrar er til húsa í hjarta bæjarins, við Ráðhústorgið sjálft, og hefur verið þar frá því snemma á níunda áratugnum. Í dag starfa þar fjórar manneskjur og bætist ein við í vor, þar sem umfangið eykst jafnt og þétt. Ferðaskrifstofan veitir alla almenna ferðaskrifstofuþjónustu og er eina slíka ferðaskrifstofan utan Reykjavíkur sem hefur IATA ferðaskrifstofuleyfi, en það veitir aðgang að bókunum og útgáfu farmiða hjá flugfélögum um allan heim. „Starfsemin er þríþætt,“ segir Ragnheiður Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri FA. „Í fyrsta lagi sjáum við um ráðstefnur og fundi á Akureyri. Við tökum að okkur alla þætti skipulagsins, allt frá undirbúningi, skipulagi dagskrár, bókunum í flug og gistingu. Viðskiptavinir geta fengið okkur til að annast alla þessa þætti saman eða staka, hvort sem ráðstefnan er fyrir 40 manns eða 600. Dæmi um þessa starfsemi hjá okkur er samstarfið við Rannsóknarstofnun Háskóla Akureyrar.“
Í öðru lagi skipuleggur Ferðaskrifstofa Akureyrar hópferðir erlendis. „Við klæðskerasaumum ferðir að óskum hvers og eins, hvort sem það er fyrir stóran hóp eða einstaklinga og fjölskyldur. Og þar sem við getum skipt við hvaða flugfélag sem er í heiminum erum við í dauðafæri til að velja hagstæðustu verð í ferðirnar hverju sinni.“ Ferðaskrifstofa Akureyrar býður í samstarfi við Ferðaskrifstofuna Vita fjölbreytt úrval hópferða erlendis, auk þess sem FA skipuleggur einnig á hverju ári ferðir í beinu flugi frá Akureyri til áfangastaða í Evrópu.
KYNNING - AUGLÝSING
Og í þriðja lagi eru það fyrirtækjaferðir og er sá þáttur orðinn sá stærsti og viðamesti hjá Ferðaskrifstofu Akureyrar. „Það má alveg segja að þetta sé ósýnileg starfsemi hjá okkur í þeim skilningi að hún blasir ekki við almenningi, en hún heldur okkur gangandi árið um kring. Fyrirtæki, bæði smá og stór, eru í föstum viðskiptum hjá okkur og við önnumst allt í tengslum við ferðalög þeirra, hvort sem það er að panta flugið, annast hótelpantanir, bjarga tengiflugi eða gera breytingar á flugi sem geta komið upp með nokkurra mínútna fyrirvara. Við björgum öll slíku og má segja að það sé orðin okkar sérgrein. “ Ferðaskrifstofa Akureyrar þjónustar bæði smá sem stór fyrirtæki, s.s. Samherja, Promens á Dalvík, Naust Marine í Hafnarfirði, ásamt fjölda annarra fyrirtækja og stofnana um allt land. Staðsetning skiptir ekki lengur máli, og allir flugmiðar og annað er orðið rafrænt.
Núverandi starfsmenn Ferðaskrifstofu Akureyar eru, auk Ragnheiðar framkvæmdastjóra, þær Anna Guðmundsdóttir, Þórunn Friðleifsdóttir og Kristbjörg Kjartansdóttir.
Anna
Ragnheiður
Kristbjörg
Þórunn
Í þættinum
miðvikudaginn 20. febrúar förum við í heimsókn á Skjalda vík þar sem Dísa kennir okkur að gera sultur, sítrónusmjör, hrökkbrauð og orkuskot
Chili og papriku sulta 3 stk rauðar paprikur, 10 stk rauð chili (ég nota fræin úr einu með) 1 bolli borðedik 5 bollar sykur Notaðu hanska við chiliið. Fræhreinsið paprikur og chilimaukið saman í matvinnsluvél, eða saxið voða smátt. Setjið í pott ásamt sykri og ediki og sjóðið í 10-15 mín. Hellið í hreinar krukkur og þeim lokað. Geymist í marga mánuði.
Hrökkbrauð
Orkuskot
5 dl blönduð fræ, 2 dl haframjöl, 200 gr Mjöl
Mintute
1,5 dl ólífuolía 2 tsk. maldonsalt. 6-9 dl. volgt vatn Blöndum öllu saman í hrærivél (eða bara með sleif) og hellum á bökunarplötur með smjörpappír, bakið í ca 30 mín við 180 gr. Ég set oft alltaf rifinn ost og eitthvað krydd ofaná.
2 stk. Rauðrófur 1 stk. appelsína vel af engifer
Mintulauf - soðið vatn.
(spelt, heilhveiti eða annað)
Ég fer aldrei alveg eftir þessu, set allskonar útí ... aðal málið finnst mér að hafa þetta nógu þunnt
Fleiri uppskriftir úr þættinum eru að finna á facebook síðu Goða
SUDUKO Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
5 3 8 9 1 9 4 7 8 6 3 7 1 5 7 3 2 5 6 9 1 4 3 2 7 6 8 3 8 7 7 2 4 3 1
6 3
2
9 4 3 7 1
9 2
2 4 8 6 7 1 9 6 8 3 4 9 9 5 8 6 4 3 9 1 6 5 4 5 6 Létt
Létt
5
4 3
9 3 7 2 5 4 9 7
8
5 6
1
6 9
7
6 5 1 1 4 7 8 4 3 9 4 7 Miðlungs
5
5
4
4 8 3 2 1 7 1 2 7 4 8 8 3 1 9 7 5 2 3 9 1 6 8 Erfitt
Kjarnfóður Líflands
Lífland hefur um árabil verið í forystu í ráðgjöf og þjónustu til íslensks landbúnaðar. Lífland býður upp á ítarlegar heyefnagreiningar til að varpa ljósi á efnainnihald fóðurs í landinu og veitir bændum ráðgjöf um val á fóðri og bætiefnum.
www.lifland.is
Mætir þörfum bænda fyrir hagkvæma framleiðslu á úrvals íslenskum afurðum Nýjasta tækni, fjölbreytt hráefni og góð fóðurfræðileg þekking gerir Líflandi kleift að bjóða fjölbreyttar kjarnfóðurlausnir fyrir íslenskan landbúnað. Við leggjum áherslu á gott úrval og faglega þjónustu við allra hæfi til að mæta metnaði íslenskra bænda
Nánari upplýsingar veita sölumenn okkar. Lynghálsi 3 Reykjavík og Lónsbakka Akureyri / sími: 540 1100
Þjónustuumboð fyrir Allar almennar viðgerðir: Bilanagreinum allar gerðir bíla Shell smurstöð Varahlutir, aukahlutir, þjónusta Söluskoðum/Vetrarskoðum allar bílgerðir Örugg þjónusta – allt á einum stað
Vanir menn og fagmennska Verið velkomin!
ehf. Fjölnisgötu 2a I 603 Akureyri I Sími 462 2499 I Fax 461 2942 I GSM 898 6397 & 862 0449
Framsækið norðlenskt endurskoðunarfyrirtæki
Við tökum vel á móti þér Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | 430 1800 enor@enor.is | www.enor.is
HVER VAR HVAR KERTAKVÖLD
Í SUNDLAUGINNI
DC BRETTAMÓT
FJÖR Á ÉLJAGANGI
IÐ
BAUTATÖLT
ÍS OG SNJÓKROSS
Ljósmyndir: Auðunn Níelsson
ÖÐIN
KEA MÓTAR
EINN SVALUR
HVÍTASUNNUKIRKJAN AKUREYRI
Viltu vera sannur? Viltu vera sannleikans megin? Við prédikum Sannleikann, heitan sem saltan. Velkomin í Hvítasunnukirkjuna að Skarðshlíð 20, á sunnudaginn kl.16:30
GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri
Ungnautahakk
tilboð
1399kr/kg
1799kr/kg
Ungnautahamborgarar
tilboð
119kr/stk
169kr/stk
Grísasnitsel í raspi
tilboð
1499kr/kg
1998kr/kg
Gildir til 24. febrúar á meðan birgðir endast.
Brynjar Leó Kristinsson á HM Brynjar Leó frá Akureyri keppir fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu í Norrænum greinum sem fer fram í Val de fiemme á Ítalíu dagana 20. febrúar til 3.mars 2013. Hann stefnir einnig á Ólympíuleikana í Sochi í Rússlandi 2014. Hægt er að fylgjast með mótinu á Sjónvarpi Símans, á norsku og sænsku stöðvunum. Heimasíða mótsins er: http://www.fiemme2013.com
Við óskum Brynjari Leó góðs gengis á heimsmeistaramótinu:
Miðvikudagur 20. febrúar 2013
19:55 Tónlistarverðlaunin
20:25 Go On
Sjónvarpið 15.30 360 gráður Íþrótta- og mannlífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.00 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Guðmundur Oddur Magnússon, Vera Sölvadóttir, Símon Birgisson og Sigríður Pétursdóttir. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. Netfang þáttarins djoflaeyjan@ruv.is. e. 16.40 Hefnd (17:22) 17.25 Franklín (45:65) 17.50 Geymslan 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ekki gera þetta heima (2:4) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Íslensku tónlistarverðlaunin Bein útsending frá afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna í Silfurbergi í Hörpu. Kynnar eru Sigrún Hjálmtýsdóttir og Vilhelm Anton Jónsson og fram koma Ásgeir Trausti, Daníel Bjarnason, Valdimar, Hamrahlíðarkórinn, Skúli Sverris & Óskar Guðjóns og Retro Stefson. 21.25 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2013 (3:10) 22.35 Heldur klúrara en Hollywood 00.20 Kastljós 00.35 Fréttir 00.50 Dagskrárlok
18:30 Matur og Menning Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (100:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (87:175) 10:20 Extreme Makeover: Home Edition (13:25) 11:50 Privileged (6:18) 12:35 Nágrannar 13:00 New Girl (22:24) 13:25 Gossip Girl (2:10) 14:10 Step It up and Dance (8:10) 15:00 Big Time Rush 15:25 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (101:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (22:23) 19:40 The Middle (12:24) 20:05 2 Broke Girls (2:24) Önnur þáttaröðin af þessum hressilegum gamanþáttum um stöllurnar Max og Caroline. Við fyrstu sýn virðast þær eiga fátt sameiginlegt. 20:25 Go On (5:22) Bráðskemmtileg gamanþáttaröð með vininum Matthew Perry í hlutverki Ryan King, íþróttafréttamanns, sem missir konuna sína. Hann sækir hópmeðferð fyrir fólk sem hefur orðið fyrir ástvinamissi en þar koma saman afar ólíkir einstaklingar og útkoman verður afar skrautleg. 20:50 Grey’s Anatomy (15:24) 21:35 Rita (5:8) 22:20 Girls (3:10) 22:45 NCIS (10:24) 23:30 Person of Interest (17:23) 00:15 Breaking Bad (11:13) 01:05 The Closer (8:21) 01:50 Damages (8:13) 02:30 Bones (3:13) 03:15 The Fallen 05:10 Go On (5:22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:35 Barnatími Stöðvar 2
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur & menning Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. Bíó 13:00 Gulliver’s Travels 14:25 Lína Langsokkur 15:40 Knight and Day 17:30 Gulliver’s Travels 18:55 Lína Langsokkur Hress og skemmtileg teiknimynd um sterkustu og rauðhærðustu stelpu í heimi, Línu langsokk, og vini hennar Önnu og Tomma. 20:10 Knight and Day 22:00 The Descendants Áhrifamikil Óskarsverðlaunamynd með George Clooney í aðalhlutverki og fjallar um innfæddan Hawaii-búa, Matt, sem býr á búgarði sínum með dætrum sínum og eiginkonu. Skyndilega slasast eiginkonan svo alvarlega að hún leggst í dá og litlar líkur eru að hún muni ná sér. 23:55 London Boulevard 01:35 Transsiberian 03:25 The Descendants
20:25 Top Chef Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray 08:45 Dr. Phil 09:25 Pepsi MAX tónlist 13:55 The Voice (6:15) 16:15 Once Upon A Time (7:22) 17:05 Rachael Ray 17:50 Dr. Phil 18:30 Beauty and the Beast (2:22) 19:15 Everybody Loves Raymond 19:35 America’s Funniest Home Videos (43:48) 20:00 Will & Grace (5:24) 20:25 Top Chef (11:15) 21:10 Last Resort (13:13) 22:00 Law & Order UK (2:13) 22:50 Hawaii Five-0 (19:24) 23:35 The Walking Dead (3:16) 00:25 Combat Hospital (9:13) 01:05 XIII (4:13) 01:55 CSI: Miami (9:22) 02:35 Excused 03:00 Last Resort (13:13) 03:50 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 07:30 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:00 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:30 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 16:20 Meistaradeild Evrópu 18:00 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 18:30 Meistaradeildin í handbolta meistaratilþrif 19:00 Þorsteinn J. og gestir upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu 21:45 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 22:15 Meistaradeild Evrópu 00:05 Meistaradeild Evrópu 01:55 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin
Fimmtudagur 21. febrúar 2013
20:45 Stephen Fry
20:50
NCIS
Sjónvarpið 15.50 Kiljan 16.25 Ástareldur 17.14 Konungsríki Benna og Sóleyjar (48:52) 17.25 Múmínálfarnir (35:39) 17.35 Lóa (37:52) 17.50 Stundin okkar (16:31) 18.20 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Framandi og freistandi 3 (9:9) Í þessari nýju syrpu heldur Yesmine Olsson áfram að kenna okkur framandi og freistandi matreiðslu. Hluti þáttanna var tekinn upp á Seyðisfirði í sumar og á æskustöðvum Yesmine í Svíþjóð þar sem hún eldaði með vinum og ættingjum undir berum himni. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Stephen Fry: Græjukarl Í umferðinni (1:6) Stephen Fry hefur lengi verið með tækjadellu á háu stigi. Í þessum þáttum deilir hann með áhorfendum ástríðu sinni fyrir hvers kyns tækni og tólum og fær fræga vini sína til að prófa með sér ýmsar nýjungar sem eiga að auðvelda fólki lífið. 21.15 Neyðarvaktin (7:22) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð Grunsamleg hegðun (11:13) 23.00 Að leiðarlokum (5:5) Breskur myndaflokkur. Sagan gerist á tímum fyrri heimsstyrjaldar og segir frá hefðarmanni sem gengur nærri hjónabandi sínu með framhjáhaldi. Meðal leikenda eru Benedict Cumberbatch, Rebecca Hall, Roger Allam og Adelaide Clemens. e. 00.00 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok
18:30 Glettur - að austan Sjónvarp
08:05 Malcolm in the Middle (12:16) 08:30 Ellen (101:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (88:175) 10:15 Smash (5:15) 11:00 The Block (8:9) 11:50 Beint frá býli (6:7) 12:35 Nágrannar 13:00 Better With You (16:22) 13:25 King of California 14:55 Harry’s Law (4:12) 15:40 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (102:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (23:23) 19:40 The Middle (13:24) 20:05 The Amazing Race (9:12) 20:50 NCIS (11:24) Áttunda þáttaröð þessara vinsælu spennuþátta og fjallar um sérsveit lögreglumanna í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 21:35 Person of Interest (18:23) 22:20 Breaking Bad (12:13) Fjórða þáttaröðin um Walter White fyrrverandi efnafræðikennara og fjölskyldumann sem ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekkingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum eftir að hann greinist með krabbamein. 23:05 Spaugstofan (14:22) 23:35 Mannshvörf á Íslandi (6:8) 00:00 The Mentalist (12:22) 00:40 The Following 01:25 A Woman in Winter 03:05 King of California 04:35 NCIS (11:24) 05:20 The Big Bang Theory (23:23) Þriðja serían af þessum stórskemmtilega gamanþætti um ævintýri nördanna viðkunnanlegu Leonard og Sheldon. 05:40 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. Bíó 10:25 Flash of Genius 12:20 Ævintýraferðin 13:40 Solitary Man 15:10 Flash of Genius 17:05 Ævintýraferðin 18:25 Solitary Man 19:55 He’s Just Not That Into You 22:00 Titanic Stórmynd James Camerons í öllu sínu veldi. Saga um ást, hugrekki, trú og fórnir sem hlaut alls 11 Óskarsverðlaun. 01:10 My Best Friend’s Girl My Best Friend’s Girl er gamanmynd með rómantísku ívafi, en í aðalhlutverkunum eru Kate Hudson, Jason Biggs og Dane Cook. Dustin (Biggs) er ástfanginn af hinni fallegu Alexis (Hudson) en þegar hún segist einungis vilja vera vinkona hans ákveður hann að fá félaga sinn (Cook) til aðstoða sig við að vinna hana til sín. 03:00 He’s Just Not That Into You
21:30 Hæ Gosi Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray 08:45 Dr. Phil 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:15 7th Heaven (7:23) 16:55 Rachael Ray 17:40 Dr. Phil 18:20 Necessary Roughness (11:16) 19:05 Everybody Loves Raymond 19:25 The Office (17:27) 19:50 Will & Grace (6:24) 20:15 Happy Endings (17:22) 20:40 House (23:23) 21:30 Hæ Gosi (4:8) 22:10 Vegas (5:21) 23:00 XIII (5:13) 23:50 Law & Order UK (2:13) 00:40 Excused 01:05 Parks & Recreation (15:22) 01:30 CSI: Miami (10:22) 02:10 Happy Endings (17:22) 02:35 Vegas (5:21) 03:25 XIII (5:13) 04:15 Pepsi MAX tónlist
Sport 07:00 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 07:30 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:00 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:30 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 15:40 Meistaradeild Evrópu 17:20 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 17:50 Evrópudeildin (Lyon - Tottenham) 20:00 Evrópudeildin (Liverpool - Zenit) 22:00 Evrópudeildin (Chelsea - Sparta Praha) 23:45 Meistaradeildin í handbolta (Medvedi - Flensburg) 01:05 Evrópudeildin (Lyon - Tottenham) 02:45 Evrópudeildin (Liverpool - Zenit)
Við bjóðum 20% afslátt í Hofi
Eitt lag enn - stórtónleikar Siggu Beinteins
2. mars kl. 20 Í tilefni af 50 ára afmæli sínu og 30 ára söngafmæli á árinu 2011 heldur Sigga Beinteins stórtónleika í Hofi. Stórhljómsveit flytur vinsælustu lög Siggu í gegnum tíðina, allt frá „Vertu ekki að plata mig“ til dagsins í dag og góðir gestir koma í heimsókn og taka með henni lagið. Afmælistónleikarnir voru fyrst fluttir í Reykjavík fyrir fullu húsi þann 26. júlí síðastliðinn.
Við bjóðum viðskiptavinum Íslandsbanka 20% afslátt á Eitt lag enn, stórtónleika Siggu Beinteins í Hofi á Akureyri.* Greiða skal með greiðslukorti frá Íslandsbanka eða Byr. Nánar á islandsbanki.is/vildarklubbur *Afslátturinn gildir einungis á valdar sýningar.
Við bjóðum góða þjónustu
Föstudagur 22. febrúar 2013
21:10
Draumadísin
20:10 Spurningabomban
Sjónvarpið 15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Babar (10:26) 17.42 Bombubyrgið (22:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Framandi og freistandi 3 (9:9) Í þessari nýju syrpu heldur Yesmine Olsson áfram að kenna okkur framandi og freistandi matreiðslu. Hluti þáttanna var tekinn upp á Seyðisfirði í sumar og á æskustöðvum Yesmine í Svíþjóð þar sem hún eldaði með vinum og ættingjum undir berum himni. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Gettu betur Að þessu sinni eigast við lið Kvennaskólans í Reykjavík og Menntaskólans í Kópavogi. 21.10 Draumadísin Kirk er ósköp venjulegur ungur maður sem hittir draumadísina en hann á ekki séns í hana, eða hvað? Leikstjóri er Jim Field Smith og meðal leikenda eru Jay Baruchel, Alice Eve og T.J. Miller. Bandarísk bíómynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22.55 Trúður: Bíómyndin Frank verður valdur að því að mágur hans fellur úr stiga og þarf í framhaldi af því að taka systurson sinn með sér í kajakferð. Leikstjóri er Mikkel Nørgaard og meðal leikenda eru Frank Hvam, Casper Christensen, Mia Lyhne og Iben Hjejle. Dönsk gamanmynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.30 Einkastríð Erics Fótboltaóði bréfberinn Eric er að missa allt niður um sig en þá ræður spekingurinn Eric Cantona honum heilt. Leikstjóri er Ken Loach og meðal leikenda eru Steve Evets, Eric Cantona og Stephanie Bishop. Bresk bíómynd frá 2009. e. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (13:16) 08:30 Ellen (102:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (89:175) 10:15 Til Death (14:18) 10:45 The Whole Truth (3:13) 11:25 Masterchef USA (17:20) 12:10 Two and a Half Men (11:16) 12:35 Nágrannar 13:00 The Invention Of Lying 14:50 Sorry I’ve Got No Head 15:20 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (103:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (3:22) 19:45 Týnda kynslóðin (23:34) 20:10 Spurningabomban (10:21) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 20:55 American Idol (11:40) 22:20 Stone Mögnuð spennumynd með Robert Di Niro, Edward Norton og Millu Jovovich í aðalhlutverkum. 00:00 Saving God 01:40 Taxi 4 Hasamynd með ærslafullu grínívafi úr smiðju Luc Besson um seinheppnu löggurnar í Marseille. Rannsóknarlögreglumaðurinn Emilien og leigubílstjórinn Daniel þurfa að elta uppi alræmdan glæpamann sem slapp úr klóm lögreglunnar. 03:10 The Invention Of Lying 04:45 Spurningabomban (10:21) 05:30 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 12:10 Temple Grandin 13:55 Astro boy 15:30 When Harry Met Sally 17:05 Temple Grandin 18:50 Astro boy 20:25 When Harry Met Sally Ein allra vinsælasta og dáðasta rómantíska gamanmynd sögunnar. Billy Crystal og Meg Ryan fara á kostum í hlutverki vina sem ætla aldrei að ná saman enda ríkir engin lognmolla í kringum þau. Annaðhvort skemmta þau sér konunglega saman eða þræta eins og hundur og köttur. 22:00 The Change-up Frábær gamanmynd með Ryan Reynolds og Jason Bateman í aðalhlutverkum. Tveir vinir sem lifa afar ólíku lífi óska sér að fá tækifæri til að lifa lífi hins og öllum að óvörum rætist óskin. 23:50 Brideshead Revisited 02:00 The Edge 03:55 The Change-up
18:10 Judging Amy Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray 08:45 Dr. Phil 09:25 Pepsi MAX tónlist 14:25 The Voice (7:15) 16:00 Top Chef (11:15) 16:45 Rachael Ray 17:30 Dr. Phil 18:10 Judging Amy (1:24) 18:55 Everybody Loves Raymond 19:15 Solsidan (4:10) 19:40 Family Guy (8:16) 20:05 America’s Funniest Home Videos (10:44) 20:30 The Biggest Loser (8:14) 22:00 HA? (7:12) 22:50 Top Gear 2012 Special 23:50 Hæ Gosi (4:8) 00:30 Excused 00:55 House (23:23) 01:45 Last Resort (13:13) 02:35 Combat Hospital (9:13) 03:15 CSI (17:23) 03:55 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Evrópudeildin (Lyon - Tottenham) 14:50 Meistaradeildin í handbolta (Medvedi - Flensburg) 16:10 Meistaradeildin í han bolta - meistaratilþrif 16:40 Evrópudeildin (Chelsea - Sparta Praha) 18:20 Evrópudeildin (Liverpool - Zenit) 20:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 20:30 Spænski boltinn upphitun 21:00 Evrópudeildarmörkin 21:50 Evrópudeildin (Liverpool - Zenit) 23:30 UFC - Gunnar Nelson (UFC London 2013) Útsending frá Wembley Arena þar sem Gunnar Nelson berst við Jorge Santiago í UFC, meistaradeildinni í blönduðum bardagalistum.
Take away seðill Sushi
8 bita bakki kr 990.10 bita bakki kr. 1.390.14 bita bakki kr. 1.790.20 bita bakki kr. 2.890.30 bita bakki kr. 3.990.60 bita bakki kr. 7.500.-
Sticks
6 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 1.790.10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 2.790.15 sticks og 2 x japanskt kartöflusalat kr. 3.990.60 sticks veislubakki kr. 13.900.-
Sushi+sticks
14 bitar, 10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 3.890.20 bitar, 15 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 5.490.-
Meðlæti
Edamame baunir kr. 490.Japanskt kartöflusalat kr. 490.Tempura grænmeti kr. 590.Laxatartar kr. 690.Túnatartar kr. 990.-
Munið að panta tímanlega K u n g F u • Br e k k u g a t a 3 • S í m i : 4 6 2 - 1 40 0
Laugardagur 23. febrúar 2013
20:40 Vatnahesturinn
20:45
Big Miracle
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (9:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (36:52) 08.23 Kioka (22:26) 08.30 Úmísúmí (19:20) 08.53 Spurt og sprellað (35:52) 08.58 Babar (23:26) 09.20 Grettir (18:52) 09.31 Nína Pataló (11:39) 09.38 Skrekkur íkorni (19:26) 10.01 Unnar og vinur (21:26) 10.25 Stephen Fry: Græjukarl Í umferðinni (1:6) 10.50 Meistaradeild Norðurlands í hestaíþróttum 11.15 Kastljós 11.35 Gettu betur (3:7) 12.45 Landinn 13.15 Kiljan 13.50 Af hverju fátækt? Menntun er fyrir öllu 14.45 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik í N1deildinni í handbolta. 16.50 360 gráður 17.20 Friðþjófur forvitni (7:10) 17.45 Leonardo (8:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (13:13) 20.30 Hraðfréttir 20.40 Vatnahesturinn Einmana drengur finnur dularfullt egg og úr því kemur furðudýr sem þekkt er úr skoskri þjóðsögu. Leikstjóri er Jay Russell og meðal leikenda eru Emily Watson, David Morrissey og Alex Etel. Bandarísk ævintýramynd frá 2007. 22.35 Eftirlýstur Ungur maður kemst að því að hann er sonur atvinnumorðingja og fylgir í fótspor föður síns. Bandarísk bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.25 Millibilsást 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
19:00 Að norðan Sjónvarp
07:00 Strumparnir 07:25 Lalli 07:35 Brunabílarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:15 Kalli litli kanína og vinir 10:35 Kalli kanína og félagar 11:00 Mad 11:10 Ozzy & Drix 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 American Idol (11:40) 15:05 Mannshvörf á Íslandi (6:8) 15:35 Sjálfstætt fólk 16:15 ET Weekend 17:00 Íslenski listinn 17:25 Game Tíví 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Heimsókn 19:11 Lottó 19:20 Veður 19:30 Wipeout 20:15 Spaugstofan (15:22) 20:45 Big Miracle Hugljúf og rómantísk mynd um Adam Carlson sem er fréttamaður nyrst í Alaska þar sem lítið er um fréttir. Þegar hann loks slær í gegn með frétt um nokkra hvali í sjálfheldu fær hann meiri athygli en hann kærir sig um og bærinn fyllist af fréttamönnum, ráðamönnum og allskonar fólki sem vill hjálpa. Þar á meðal er Rachel Kramer, öfgafullur umhverfi ssinni og fyrrverandi kærasta Adams. En þegar allir leggjast á eitt til að hjálpa þessum stórkostlegu spendýrum hafsins virðst allt geta gengið upp. 22:30 This Means War 00:05 The Midnight Meat Train 01:45 The Good Night 03:15 The Tiger’s Tail 05:00 Wipeout 05:45 Fréttir
19:00 Að norðan (mánudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið (Upprifjun) Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Að norðan (fimmtudagur) 22:00 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgi Bíó 10:05 Four Weddings And A Funeral 12:00 Iceage 13:20 The Dilemma 15:10 Four Weddings And A Funeral 17:05 Iceage 18:25 The Dilemma 20:15 Limitless Æsispennandi og stórgóð mynd um rithöfund, sem öðlast ómannlega hæfileika eftir að hann tekur að innbyrða nýtt eiturlyf. En aukaverkarnirnar eru ekki eins jákvæðar. Með aðalhlutverk fara Bradley Cooper, Anna Friel og Robert De Niro. 22:00 Köld slóð Íslenskur spennutryllir af bestu gerð um blaðamanninn Baldur sem fær til rannsóknar dularfullt andlát starfsmanns virkjunar úti á landi sem reynist hafa verið faðir hans. 23:40 Tenderness 01:15 Limitless 03:00 Köld slóð
22:00 Beauty and the Beast Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:55 Rachael Ray 10:40 Rachael Ray 11:25 Dr. Phil 12:05 Dr. Phil 12:45 Dr. Phil 13:25 7th Heaven (8:23) 14:05 Family Guy (8:16) 14:30 Kitchen Nightmares (17:17) 15:20 Appropriate Adult (2:2) 16:35 Happy Endings (17:22) 17:00 Parks & Recreation (15:22) 17:25 The Biggest Loser (8:14) 18:55 HA? (7:12) 19:45 The Bachelorette (3:10) 21:15 Once Upon A Time (8:22) 22:00 Beauty and the Beast (3:22) 22:45 Charlie’s Angels 00:25 District 13 01:50 XIII (5:13) 02:40 Excused 03:05 Beauty and the Beast (3:22) 03:50 Pepsi MAX tónlist Sport 09:15 Ensku bikarmörkin 09:45 Meistaradeild Evrópu 11:25 Meistaradeild Evrópu 13:05 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 13:35 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 14:05 Evrópudeildin (Lyon - Tottenham) 15:45 Veitt með vinum (Miðfjarðará) 16:10 Meistaradeildin í handbolta (Veszprèm - Atletico Madrid) 17:50 Meistaradeildin í handbolta (Hamburg - Montpellier) 19:30 Spænski boltinn upphitun 23:00 Spænski boltinn 00:40 Meistaradeildin í handbolta (Hamburg - Montpellier) 02:00 Meistaradeildin í handbolta
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.550,- / Kr. 1.650,- m. gosi
Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn
3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17
2 lítrar af gosi fylgja ef keypt fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 24. febrúar 2013
00:00
Óskarinn
21:00 The Mentalist
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Froskur og vinir hans 08.08 Kóalabræður (11:13) 08.23 Franklín og vinir hans 08.42 Stella og Steinn (48:52) 08.54 Smælki (19:26) 08.57 Kúlugúbbar (21:40) 09.21 Kung fu panda Goðsagnir frábærleikans (21:26) 09.45 Litli prinsinn (15:25) 10.09 Undraveröld Gúnda (5:18) 10.40 Ævintýri Merlíns (13:13) 11.25 Ljóngáfuð dýr (2:2) 12.15 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2013 (3:10) 12.30 Silfur Egils 13.50 Brasilía með Michael Palin Leiðin til Ríó (3:4) 14.45 Djöflaeyjan (23:30) 15.20 Nóttin sem við vorum á tunglinu 16.20 Ár með sænsku konungsfjölskyldunni 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Poppý kisuló (9:52) 17.40 Teitur (14:52) 17.51 Skotta Skrímsli (8:26) 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð (8:21) 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (8:12) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.10 Höllin (1:10) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, fjölmiðlafulltrúinn Kasper Juul, og sjónvarpsfréttakonan Katrine Fønsmark. 21.10 Lífið í Þjóðminjasafninu Í þessari nýju heimildarmynd, sem er gerð í tilefni af 150 ára afmæli Þjóðminjasafns Íslands 24. febrúar, er skyggnst á bak við tjöldin í fjölbreyttri starfsemi safnsins. 22.15 Sunnudagsbíó - Barnaríkið 00.00 Óskarsverðlaunin Bein útsending frá afhendingu Óskarsverðlaunanna í Los Angeles. Kynnir er Freyr Gígja Gunnarsson. 04.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
22:00 Glettur - að austan Sjónvarp
07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 Hello Kitty 07:55 UKI 08:00 Algjör Sveppi 09:35 Tasmanía 10:00 Tommi og Jenni 10:25 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 10:45 Hundagengið 11:10 Ofurhetjusérsveitin 11:35 Victorious 12:00 Spaugstofan (15:22) 12:25 Nágrannar 12:45 Nágrannar 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:45 Nágrannar 14:10 American Idol (12:40) 14:55 2 Broke Girls (11:24) 15:20 Týnda kynslóðin (23:34) 15:50 The Newsroom (8:10) 16:50 Spurningabomban (10:21) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:20 Veður 19:30 The New Normal (7:22) 19:55 Sjálfstætt fólk 20:30 Mannshvörf á Íslandi (7:8) 21:00 The Mentalist (13:22) Fimmta þáttaröð af þessum sívinsælu þáttum um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. 21:45 The Following 22:30 60 mínútur Glænýr þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 23:15 The Daily Show: Global Editon (6:41) 23:40 Covert Affairs (10:16) 00:25 Boss (4:8) 01:10 Red Riding - 1980 02:45 Balls of Fury 04:15 The Mentalist (13:22) 05:00 The New Normal (7:22) 05:25 Sjálfstætt fólk 05:55 Fréttir
19:00 Að norðan (mánudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið (Upprifjun) Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Að norðan (fimmtudagur) 22:00 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 11:30 Main Street 13:05 Hetjur Valhallar - Þór 14:25 The Marc Pease Experience, 15:50 Main Street 17:25 Hetjur Valhallar - Þór 18:45 The Marc Pease Experience, 20:10 Of Mice and Men 22:00 Black Swan Natalie Portman fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn þessarri áhrifamiklu mynd Darrens Aronofsky. Þar fer hún með hlutverk hinnar hæfileikaríku en brothættu ballerínunnar Ninu. 23:45 Stir of Echoes: The Homecoming Ógnvekjandi tryllir um hermann sem snýr aftur heim eftir að hafa staðið vaktina í Írak. En heimkoman reynist honum ekki auðveld og dauðinn vorfir yfir. 01:20 Of Mice and Men 03:10 Black Swan
20:20 Top Gear USA Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:30 Rachael Ray 12:45 Dr. Phil 14:05 Once Upon A Time (8:22) 14:50 Top Chef (11:15) 15:35 The Bachelorette (3:10) 17:05 Vegas (5:21) 17:55 House (23:23) 18:45 Last Resort (13:13) 19:35 Judging Amy (2:24) 20:20 Top Gear USA - NÝTT (1:16) 21:10 Law & Order: Criminal Intent (1:8) 22:00 The Walking Dead (4:16) 22:50 Combat Hospital (10:13) 23:30 Elementary (7:24) 00:15 Málið (7:7) 00:45 Hæ Gosi (4:8) 01:25 CSI: Miami (11:22) 02:05 Excused 02:30 The Walking Dead (4:16) 03:20 Combat Hospital (10:13) 04:00 Pepsi MAX tónlist Sport 08:50 Meistaradeildin í handbolta (Veszprèm - Atletico Madrid) 10:15 Evrópudeildin (Liverpool - Zenit) 11:55 Spænski boltinn (Deportivo - Real Madrid) 13:35 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - (E)) 15:15 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 15:45 Enski deildabikarinn (Bradford - Swansea) 18:20 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) Hitað upp fyrir leikina framundan í spænsku úrvalsdeildinni. 18:50 Spænski boltinn (Barcelona - Sevilla) 21:00 Þýski handboltinn (Minden - Kiel) 22:20 Enski deildabikarinn (Bradford - Swansea) 00:20 Spænski boltinn (Barcelona - Sevilla)
Mánudagur 25. febrúar 2013
21:35 Ástarsaga
19:20 The Big Bang Theory
Sjónvarpið 12.30 Óskarsverðlaunin Upptaka frá afhendingu Óskarsverðlaunanna í Los Angeles. e. 15.30 Silfur Egils 16.50 Landinn 17.20 Sveitasæla (14:20) 17.31 Spurt og sprellað (23:26) 17.38 Töfrahnötturinn (14:52) 17.51 Angelo ræður (8:78) 17.59 Kapteinn Karl (8:26) 18.12 Grettir (8:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Innlit til arkitekta (2:8) Í þessari dönsku þáttaröð heimsækir arkitektinn Eva Harlou starfssystkini sín og sýnir áhorfendum hvernig þau búa. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Óskarsverðlaunin 21.35 Ástarsaga Stuttmynd eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur. Sagan hefst í New York, þegar kærasti Solange, hinn íslenski Baldur, hverfur skyndilega af heimili þeirra og dúkkar svo upp í Reykjavík. Solange eltir hann en þegar til Íslands er komið er lítið um svör og hún stendur frammi fyrir enn meiri ráðgátu. Aðalhlutverk leika Katherine Waterston og Walter Grímsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt úr leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.05 Glæpurinn III (3:10) Dönsk sakamálaþáttaröð. Ungri telpu er rænt og Sarah Lund rannsóknarlögreglumaður í Kaupmannahöfn fer á mannaveiðar. Við sögu koma stærsta fyrirtæki landsins, forsætisráðherrann og gamalt óupplýst mál. Meðal leikenda eru Sofie Gråbøl, Nikolaj Lie Kaas, Morten Suurballe, Olaf Johannessen og Thomas W. Gabrielsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok
18:30 Starfið Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (103:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (90:175) 10:15 Wipeout 11:00 Drop Dead Diva (4:13) 11:45 Falcon Crest (29:29) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (18:24) 13:25 The X-Factor (18:27) 14:45 The X-Factor (19:27) 15:25 ET Weekend 16:05 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (104:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (1:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 19:40 The Middle (14:24) 20:05 One Born Every Minute (6:8) 20:50 Covert Affairs (11:16) Önnur þáttaröðin um Annie Walker sem var nýliði hjá CIA og enn í þjálfun þegar hún var skyndilega kölluð til starfa. Hún talar sjö tungumál reiprennandi en er alls ekki tilbúin til að fást við þær hættur sem starfinu fylgja. 21:35 Boss (5:8) 22:30 Man vs. Wild (10:15) 23:15 Modern Family (11:24) 23:40 How I Met Your Mother (10:24) 00:10 Two and a Half Men (4:23) 00:35 Burn Notice (15:18) 01:20 Episodes (1:7) 01:50 The Killing (4:13) 02:35 Surfer, Dude 04:00 Boss (5:8) 04:50 Covert Affairs (11:16) 05:35 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Starfið - Útfararstjóri Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið (e) Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Starfið (e) Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum. Bíó 12:20 Ultimate Avengers 2 13:35 Wall Street: Money Never Sleep 15:45 Arctic Tale 17:10 Ultimate Avengers 2 18:25 Wall Street: Money Never Sleep 20:35 Arctic Tale Hrífandi ævintýri frá Norðurskautinu frá þeim sömu og gerðu Ferðalag keisaramörgæsanna. Fylgst er með tveimur afskaplega ólíkum heimsskautadýrum, ísbjarnarhúninum Nanu og rostungskálfinum Seela, en Nanu og Seela lenda í alls kyns hremmingum í þessum harða heimi. Það eina sem þeir hafa að vopni er meðfædd eðlisávísun og aðstoð mæðranna sem gera allt sem þær geta til að kenna afkvæmum sínum á hættur umhverfisins. 22:00 War Horse 00:25 Partition 02:25 Big Stan 04:10 War Horse
20:20
Hotel Hell
Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray 08:45 Dr. Phil 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:15 Kitchen Nightmares (1:13) 16:05 Judging Amy (2:24) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 Top Gear USA (1:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (5:48) 19:30 Will & Grace (7:24) 19:55 Parks & Recreation (16:22) 20:20 Hotel Hell - NÝTT (1:6) 21:10 Hawaii Five-0 (1:24) 22:00 CSI (8:22) 22:50 CSI (18:23) 23:30 Law & Order: Criminal Intent (1:8) 00:20 The Bachelorette (3:10) 01:50 CSI: Miami (12:22) 02:30 Hawaii Five-0 (1:24) 03:20 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Enski deildabikarinn (Bradford - Swansea) 18:00 Spænski boltinn (Barcelona - Sevilla) 19:40 Meistaradeildin í handbolta (Hamburg - Montpellier) 21:00 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 21:30 Meistaradeildin í handbolta meistaratilþrif Skemmtilegur þáttur með samantekt frá síðustu leikjum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 22:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 22:30 Þýski handboltinn (Minden - Kiel) 23:50 Spænski boltinn (Deportivo - Real Madrid)
Rokkveisla aldaRinnaR KLASSÍSKT GULLALDARROKK SEM ENGINN SANNUR ROKKAÐDÁANDI MÁ MISSA AF
silfuRbeRgi í HöRpu laugardaginn 22. mars harpa.is /// midi.is
vegna fjölda áskorana mætum við aftur í Hof og Hörpu!
Hof AKUREyRI
föstudaginn 23. mars
menningarhus.is /// midi.is
Flytjendur: Eyþór Ingi / Magni / Páll Rósinkranz / Biggi Haralds / Pétur Guðmunds Hljómsveitin Tyrkja Gudda: Einar Þór Jóhannsson - gítar / Sigurgeir Sigmundsson – gítar / Ingimundur Benjamín
Óskarsson – bassi / Stefán Örn Gunnlaugsson – hljómborð / Birgir Nielsen - trommur
Þriðjudagur 26. febrúar 2013
21:10
Lilyhammer
20:50 Two and a half men
Sjónvarpið 15.45 Íslenski boltinn 16.30 Ástareldur Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.30 Sæfarar (27:52) 17.41 Skúli skelfir (52:52) 17.52 Hanna Montana 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Litla Parísareldhúsið (3:6) Rachel Khoo, bresk stúlka sem fluttist til Parísar og opnaði minnsta veitingastað borgarinnar, eldar girnilega rétti á einfaldan máta. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 360 gráður Íþrótta- og mannlífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. 20.35 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Guðmundur Oddur Magnússon, Vera Sölvadóttir, Símon Birgisson og Sigríður Pétursdóttir. 21.10 Lilyhammer (8:8) Norskur myndaflokkur. Glæpamaður frá New York fer í felur í Lillehammer í Noregi eftir að hann ber vitni gegn félögum sínum. Hann á erfitt uppdráttar sem atvinnulaus nýbúi í Noregi og tekur því upp fyrri iðju. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpurinn III (4:10) Dönsk sakamálaþáttaröð. Ungri telpu er rænt og Sarah Lund rannsóknarlögreglumaður í Kaupmannahöfn fer á mannaveiðar. Við sögu koma stærsta fyrirtæki landsins, forsætisráðherrann og gamalt óupplýst mál. 23.20 Neyðarvaktin (7:22) 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok
18:00 Að norðan Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (15:16) 08:30 Ellen (104:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (91:175) 10:15 The Wonder Years (15:22) 10:40 Up All Night (4:24) 11:05 Fairly Legal (11:13) 11:50 The Mentalist (22:24) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (20:27) 14:25 The X-Factor (21:27) 15:15 Sjáðu 15:45 iCarly (38:45) 16:05 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (105:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (2:24) 19:40 The Middle (15:24) 20:05 Modern Family (12:24) 20:30 How I Met Your Mother (11:24) 20:50 Two and a Half Men (5:23) Í þessari tíundu þáttaröð hinna geysivinsælu gamanþátta Two and a Half Men fylgjumst við áfram með þeim Alan, Jack og Walden, milljónamæringsins sem kom óvænt inn í líf feðganna. 21:15 Burn Notice (16:18) Fimmta þáttaröð um njósnarann Michael Westen, sem var settur á brunalistann hjá CIA og nýtur því ekki lengur yfirvalda. 22:00 Episodes (2:7) 22:30 The Daily Show: Global Editon (7:41) 22:55 2 Broke Girls (2:24) 23:15 Go On (5:22) 23:40 Grey’s Anatomy (15:24) 00:25 Rita (5:8) 01:10 Girls (3:10) 01:35 Mad Men (4:13) 02:20 Rizzoli & Isles (8:15) 03:05 Borderland 04:50 Modern Family (12:24) 05:10 How I Met Your Mother (11:24) 05:35 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Bíó 10:50 Nanny Mcphee returns 12:40 Pétur og kötturinn Brandur 2 14:00 The Ex 15:30 Nanny Mcphee returns 17:20 Pétur og kötturinn Brandur 2 18:40 The Ex 20:10 Bjarnfreðarson 22:00 Seven Magnaður sálartryllir sem fjallar um tvo lögreglumenn sem glíma við snarbrjálaðan raðmorðingja sem hefur einsett sér að koma fyrir kattarnef þeim sem hafa drýgt einhverja af höfuðsyndunum sjö. Með aðalhlutverk fara Brad Pitt, Morgan Freeman og Kevin Spacey. 00:05 The Wolfman Endurgerð klassískrar hryllingsmyndar frá 1941 og fjallar um ungan mann sem snýr aftur á heimaslóðir en þá fara undarlegir hlutir að gerast. 01:45 Bjarnfreðarson 03:35 Seven
22:45 Hawaii Five-O Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray 08:45 Dr. Phil 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:00 Hotel Hell (1:6) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 Family Guy (8:16) 18:40 Parks & Recreation (16:22) 19:05 The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret (4:6) 19:30 The Office (18:27) 19:55 Will & Grace (8:24) 20:20 Necessary Roughness (12:16) 21:10 The Good Wife (12:22) 22:00 Elementary (8:24) 22:45 Hawaii Five-O (1:24) 23:35 HA? (7:12) 00:25 CSI (8:22) 01:15 Excused 01:40 CSI: Miami (13:22) 02:20 The Good Wife (12:22) 03:10 Elementary (8:24) 03:55 Pepsi MAX tónlist Sport 17:40 Meistaradeildin í handbolta meistaratilþrif Skemmtilegur þáttur með samantekt frá síðustu leikjum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 18:10 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 18:40 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 19:10 Þýski handboltinn (Kiel - Fuchse Berlin) 20:50 Evrópudeildin Endursýndur leikur í Evrópudeildinni. 22:30 Evrópudeildarmörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í Evrópudeildinni. 23:20 Þýski handboltinn (Kiel - Fuchse Berlin)
NET-TILBOÐ
1 16” PIZZA M/3 1.890.-
SÍMA-TILBOÐ
2
1
2
16” PIZZA M/3 16” HVÍTL.BR. 2.890.-
16” PIZZA M/3 1.990.-
16” PIZZA M/3 16” HVÍTL.BR. 2.990.-
TVENNU-TILBOÐ
2 X16” PIZZUR M/3 2L GOS 3.990.-
2 X 16” PIZZUR M/3 2L GOS 4.190.-
frá 11:30 - 13:00 nar alla virka daga un gj yg Br ð or ðb la • Laukhringir Pizzah • Franskar • Brauðstangir Pizzur • Hvítlauksbrauð
Bryggjan | Skipagata 12 | www.bryggjan.is
Ertu búin/n að finna okkur á
Fimmtudagur 21.2 kl 21:00
Pub Quiz með
AF LT NN L I A ÍTT FR
Kidda K!
Fyrstu 10 liðin sem mæta fá 5 í fötu FRÍTT !!! kl 23:00
Jónsi!
Já hinn eini sanni, verður við mækinn í kvöld hjá okkur.
Föstudagurinn 22.2 kl 00:00
Dj Beggi Bess
veltir tónum í nótt. Laugardagur 23.2 kl 00:00
Siggi Gunnars stokkar upp dansgólfið.
Bartaflan okkar er alltaf full af skemmtilegum tilboðum allar helgar!
Opnum mánudaga-föstudaga kl.18:00 · laugardag og sunnudag kl.11:00
KONUDAGSSEÐILL GREIFANS HELGINA 22. - 24. FEBRÚAR
Taco Gratin - Þú velur kjúklinga eða nauta Kornflögur gratineraðar með salsasósu, mozarella-, maribu- og rjómaosti. Salsa sósa og sýrður rjómi með til að dýfa í.
1.290 kr.
Karrý Kókos Kjúklingasúpa
Lítil 1.290 kr. Stór 1.990 kr.
Kjúklingur, rautt karrý, sítrónugras og koríander í kókosmjólk og rjóma. Með nýbökuðu brauði salati og olívumauki (tapenade).
Humar-rjóma-pasta
2.990 kr.
Penne pasta og humarhalar í hvítvíns-humarsoðsósu með blaðlauk, papriku og sveppum. Borið fram með salati og hvítlauksbrauði.
Nautnaloka
2.490 kr. LLARI
OSTUR K
Kjúklingur á teini "Tandoori Mangó"
HO
Þunnt sneitt nautakjöt, sultaður laukur, camembert, salat og "chilli mæjó". Borið fram í hamborgarabrauði með frönskum og kokteilsósu.
2.890 kr.
Bragðmikill grillaður kjúklingur í Teriyaki sósu. Borinn fram með salati með trönuberjum, sætum kartöflum, hrísgrjónum og kryddjógúrtsósu.
Grillaðar lambalundir - besti bitinn Grillaðar lambalundir í hvítlauks og rósmarínsmjöri. Bornar fram með salati, ristuðu rótargrænmeti, soðsósu hússins og bakaðri kartöflu.
OPNUNARTÍMI Í VEITINGASAL 11:30-22:00 ALLA DAGA
LLARI
OSTUR K
Kjúklingur á teini "Teriyaki"
HO
Bragðmikill grillaður kjúklingur í Tandoori sósu með sætum mangó keim. Borinn fram með salati með trönuberjum, sætum kartöflum, hrísgrjónum og kryddjógúrtsósu.
2.890 kr.
(200g) 3.990 kr. (300g) 4.990 kr.
www.greifinn.is
Fimmtudagskvöld 21. febrúar
Hinir ómótstæðilegu
Dætrasynir Útgáfutónleikar kl.21.00 Miðaverð kr.1500
Föstudags- og laugardagskvöld
LJÓTU HALFVITARNIR
Tónleikar kl.22.00 Miðaverð kr.2500 Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn
Tékkaðu á þessu! Nú býðst Norðlendingum annar valkostur í bifreiðaskoðun. Við tökum vel á móti þér og ökutæki þínu á nýju skoðunarstöðinni okkar við Dalsbraut á Akureyri ut
bra gva Tryg
Dalsbraut 1, Akureyri
Bo
er
árg
ata
Glerártorg
t
au
rbr
rga
Gl
t
au br als
D
Handhafar N1 korta, KEA korta og AN korta fá 15% afslátt
Skiptu um skoðun... ...það er ódýrara
Borgartún
Holtagarðar
Reykjavíkurvegur
Akureyri
Sími 414 9900
www.tekkland.is