27. febrúar - 5. mars 2013
9. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Viðtal vikunnar
Fróðleikur
Sumarliði Einar Ljósatíminn Fasteignir og heimili Daðason
HVER VAR HVAR
Hvar eru þau nú?
Sigrún Eva Ármannsdóttir
Magnað
tilboðsverð á Dell tölvum Hagkvæm og áreiðanleg Dell Optiplex 3010 borðtölva er vinnustöð fyrir hvaða skrifstofu sem er. Verð áður: 179.090 kr.
Tilboðið gildir á meðan birgðir endast. Verð með vsk.
Verð nú: 109.990 kr.
Öflugur vinnuhestur á góðu verði Dell Latitude E5430 fartölva er með styrkta umgjörð og hentar því vel fólki á ferðinni.
Endingargóð fyrir kröfuharða Dell Latitude E6430 fartölva er með styrkta umgjörð og hágæða 9 cellu ra löðu.
A astamikil og hraðvirk Dell Optiplex 7010 borðtölva fyrir kre andi verkefni.
Verð áður: 266.090 kr.
Verð áður: 319.990 kr.
Verð áður: 219.090 kr.
Verð nú: 169.990 kr.
Verð nú: 204.990 kr.
Nánari upplýsingar má finna á www.advania.is/tilbod, í síma 440 9010 eða í tölvupósti á sala@advania.is
Verð nú: 134.990 kr.
www.volkswagen.is
FRELSI TIL AÐ FERÐAST
sögukerfi ið le ið m Fullko d fyrir Íslan
Volkswagen Tiguan sportjeppi eyðir aðeins 5,8 l á hverja 100 km. Í Volkswagen Tiguan sameinast fullkomið fjórhjóladrif, sparneytin dísilvél og einstakir aksturseiginleikar sem veita þér algjört ferðafrelsi. Hægt er að velja mismunandi útfærslur og má þar nefna Sport & Style fyrir þá sem vilja sportlega hönnun eða Track & Sport fyrir þá sem vilja meiri torfæruakstur. Kynntu þér kosti Volkswagen Tiguan og veittu þér sannkallað frelsi til að ferðast. Tiguan Sport & Style dísil, kostar aðeins frá
6.390.000 kr. Höldur er umboðsaðili HEKLU á Norðurlandi Þórsstíg 2 · 600 Akureyri · Sími 461 6020
Söluaðilar: HEKLA Reykjavík · Bílasala Selfoss Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ Heklusalurinn Ísafirði
Kósíseðill Forréttir
Rjómabætt sjávarfangssúpa með laxi, hörpuskel og rækjum kr. 1.500.Crostini með graflaxtartar og nautacarpaccio með salati, furuhnetum, parmesan og ólífum kr. 1.500.-
Aðalréttir
Glóðuð kjúklingabringa með appelsínugljáa borin fram með grænmetisrisotto, hazzelback kartöflu og sveppasósu kr. 3.500.Grilluð folaldalund með steiktu rótargrænmeti, portobellosveppum og piparsósu kr. 3.500.-
Eftirréttir
Ekta heimalöguð tiramisuterta með hindberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.250.Súkkulaðikaka, sheery trifle og marmaraís með jarðarberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.500.-
Opið frá 18:00 - s:461-5858 www.bautinn.is
Hádegisverðurinn Salatbar og súpa
tvær gerðir af súpum og úrval af brauði
kr. 1.490.-
Austurlenskt kjúklingasalat blandað salat með djúpsteiktum kjúkling, sweet soya núðlum og hvítlaukssósu
kr. 1.490.-
Klassískur hamborgari með osti og hamborgarasósu. Franskar, sósa og ferskt salat
kr. 1.250.-
Piparsteik
með steiktu grænmeti, bakaðri kartöflu með hvítlauksfyllingu og mildri piparsósu
kr. 1.980.-
Frá 10:00 til 16:00
Bautinn
LEIKHÚSFERÐ Eftirtalin stéttarfélög bjóða lífeyrisþegum sínum að sjá leikritið „Djákninn á Myrká“ sem sýnt verður að Melum, Hörgárdal, laugardaginn 16. mars. Lagt verður af stað kl. 14. Höfundur og leikstjóri verksins er Jón Gunnar Þórðarson, tónlist er eftir Skúla Gautason. Nánari upplýsingar og skráning á skrifstofu félaganna í síma 455 1050 fyrir 12. mars n.k.
Félag verslunar- og skrifstofufólks
Sjómannafélag Eyjafjarðar
Félag vél- og málmtæknimanna
Veisluþjónusta Bautans fermingatilboð s:462-1818 - www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is
Fylgstu með okkur á KAFFI AKUREYRI ER TILVALINN STAÐUR FYRIR EINKASAMKVÆMI, AFMÆLI, SKÓLAHÓPA OG AÐRA HÓPA SEM VILJA KOMA SAMAN Á SKEMMTILGUM STAÐ. HAFIÐ SAMBAND VIÐ ADDA Í SÍMA 865 7229 OG FÁIÐ TILBOÐ FRÁ OKKUR.
ALLTAF FRÍTT INN FÖSTUDA
GUR 1. M
AR BRÚ
8. FE UR 2
Rúnar Eff
með z i u Pubq a Árna Kidd ðin fá
DAG
TU FIMM
A RS
mætir sjóðh e gítarinn og itur með n ý ja stöffið. li Það er allta . yrstu f hrikalegt Tíu f team fötu fjör þegar R , fría únar E nsælujóði v í s l r treður upp ff Okka mtilegu hningar skem yndaspur stað og m á sínum alltaf
Efiðf r a n Rú um stuð o sér sv að lokun fram
LAUG A
RDAGU
Böddi Da Kiddi Gr lton & étars verða hjá okku
R 2. M
r þe kvöldið og það e tta laugardagsr klárt m munu sk ál að allir emmta s ér. Alltaf be stu tilbo ðin og þú á Kaffin u!
A RS
Eldhússögur
eldhussogur.com
Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari
Sushi salat Ég fékk þessa uppskrift í fyrra, fannst salatið svo gott að ég ofnotaði það næstum því á stuttum tíma! Mér finnst nefnilega sushi rosalega gott en hef ekki gefið mér tíma til að læra almennilega sushigerð enn, ég hef bara skoðað myndbönd á netinu og gert einföldustu bitana. En svo uppgötvaði ég þetta salat við urðum alveg vitlaus í það enda auðveld leið til að njóta fágaðs sushi á villtan evrópskan hátt!
Uppskrift:
500 g sushi hrísgrjón 75 ml hrísgrjónaedik + 3 msk 4 msk sykur 1-2 msk sesamfræ (ristuð) 3 msk grænmetis olía 4-5 vorlaukar skornir fínt 5 gulrætur skornar fínt 1 gúrka kjarnhreinsuð og skorin í litla bita 1 avocado skorið í litla bita 300 g ferskur lax skorin í fínar sneiðar, líka hægt að nota túnfisk 4 nori blöð klippt í ræmur eða ferninga sultaður engifer soya sósa wasabi
Hrísgrjón soðin, tekin til hliðar og edik, sykur og salt soðið saman, látið “bráðna” saman og sett yfir volg grjónin. Grænmetið skorið og sett saman við grjónin. Þrjár matskeiðar af edik og olía sett út í og að lokum fiskurinn, sesamfræin og nori-blöðin. Halla dreifði sesamfræunum yfir salatið í lokin sem kom vel út. Wasabi, soya sósa og sultað engifer borið fram með salatinu.
TIL LEIGU
420 fm. verslunar- eða iðnaðarhúsnæði. Lónsbakka Nánari upplýsingar Ellert 895-7900 / 540-1150
ICEWEAR ÓSKAR EFTIR AÐ LEIGJA VERSLUNARHÚSNÆÐI Í MIÐBÆ AKUREYRAR HELST Í HAFNARSTR ÆTI. ÆSKILEG STÆRÐ 200 - 350 FM2 HÚSNÆÐIÐ ÞYRFTI AÐ VERA LAUST SEM FYRST. ÁHUGASAMIR SENDIÐ E-MAIL TIL AGUST@ICEWEAR.IS EÐA HRINGIÐ Í SÍMA 893 6447 (ÁGÚST)
Icewear / Suðurhraun 12c / 210 Garðabær / Sími: 555 7400 / www.icewear.is
Nýr bakskóli
hefst þriðjudaginn 12. mars.
Fræðsla, æfingar og leiðir til sjálfshjálpar.
Nýr framhaldsbakskóli hefst þriðjudaginn 5. mars.
Framsækið norðlenskt endurskoðunarfyrirtæki
Æfingar í hádegi á þriðjudögum og fimmtudögum. Ætlað þeim sem lokið hafa bakskóla og öðrum lengra komnum sem vilja bæta bakheilsu sína. Skráning og upplýsingar í s. 461 2223, efling@eflingehf.is Efling sjúkraþjálfun · Hafnarstræti 97 · www.eflingehf.is
HINN DÍAKONÍSKI SÖFNUÐUR Glerárkirkju 27. febrúar kl. 20:00 Pétur Björgvin Þorsteinsson
Djákni í Glerárkirkju og fulltrúi á Kirkjuþingi flytur erindi
Við tökum vel á móti þér Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | 430 1800 enor@enor.is | www.enor.is
ATHUGIÐ að erindi frá fyrri kvöldum eru aðgengileg á kirkjan.is/sjonvarp
VERÐHRUN ÚTSÖLULOK AÐEINS 5 VERÐ
1000 2000 3000 4000 6000 KRÓNUNNI - 461 2747 GLERÁRTORG - 461 2787
Piran
Piran
Úr gönguferð
Stórbrotin náttúra
Bled vatn
Predjama kastalinn
Ljubljana
Verð frá 178.600 Verð með flugvallasköttum
LAGERHREINSUN á fallegum kjólum allt að %
70
afsláttur
Stuttir og síðir kjólar
áður kr. 24.990 - 34.990
Verð nú
kr. 9900 Krónan 461 2767 H A F N A R S T R Æ T I
9 7
Fróðleikur
Ljósatíminn Íslendingar lifa í myrkri megnið af árinu. Veturinn er ógnarstór hluti af ári okkar allra. Það eru ekki mörg ár síðan við, sem erum rúmlega fermd og kannski aðeins meira en það, munum að veturinn kom í september og þá datt á dúnamyrkur. Sem var biksvart þar til í maí, þegar þetta græna kom undan snjónum sem fylgdi sólinni og sælu vorsins. Þegar barn vaknar að morgni er það yfirleitt úrillt og vill sofa lengur. Það á reyndar líka við um flesta fullorðna. Kannski vegna þess að flest öll förum við of seint að sofa. Ó, allt þetta rafmagn sem hefur komið óreglu á líf okkar. En þegar barnið vaknar veit það ekki að sumt er þetta af mannavöldum. Reyndar ræður enginn mennskur máttur við myrkrið, en til eru aðferðir við að stýra því hvenær við vökunum á morgnana. Saga er af eskimóum sem bjuggu það norðar lega í Kanada að yfir háveturinn var myrkur nánast allan veturinn. Ekkert ljós, engin lýsing. Fólk gat ekki verið úti langtímum saman, fjölskyldur hreiðruðu sig um í tjöldum, það svaf hvenær sem færi gafst eða þegar þreytan kallaði, vaknaði og borðaði og svaf svo meir. Þannig leið veturinn. Um leið og tók að vora og sól hækkaði skriðu eskimóarnir út, hófu veiðar og allt í einu var bjart allan sólarhringinn.
Þessu er merkilega hægt að stjórna. Heiminum er þannig stýrt að okkur er sagt að núna sé klukkan sjö að morgni og þá eigi allir að vakna. En hvers vegna eiga smábörn á Íslandi, unglingar á Íslandi, jafnvel gamalmenn á sama landi, að vakna fyrir allar aldir, í þessu landi myrkursins, þegar lönd á borð við England segja háskólafólki, sem flest er eldra en sextán, jafnvel átján eða tvítugt, að koma í skólann klukkan níu að morgni? Englendingar eru sennilega skynsamari en við, Þeir eru nær miðbaugi en vakna samt síðar. Þegar Íslendingar vakna klukkan sjö að morgni eru þeir í raun að vakna klukkan hálf sex. Stofnaður hefur verið áhugamannahópur um rétta klukku og þar er lagt til að klukkunni verði seinkað á veturna, þegar allt baðast í niðamyrkri, svo hún verði meira í samræmi við líkamsklukku okkar. En jafnframt er lagt til að sumartíminn haldi sér. Reyndar er hægt að breyta sumartímanum þannig að dagurinn byrji fyrr og þá gæti fólk fengið meiri tíma til að njóta sumarsins eftir vinnu. Tími er afstæður. Spyrjið bara sýslumennina sem mæta klukkan níu og loka klukkan þrjú. Spyrjið líka smábörnin sem eru rifin upp fyrir allar aldir til að koma þeim á leikskóla. En eins og alltaf þá er þetta í höndum þingmanna. Hugsið ykkur, það eru þingmenn sem ráða því hvenær við vöknum á morgnana!
HVAR ERU ÞAU NÚ? Ég er borin og barnfædd í Ólafsfirði en á unglingsaldri lá leiðin í Menntaskólann á Akureyri. Að honum loknum bjó ég 2 ár í Frakklandi en kom svo heim og hóf nám í HÍ, ásamt því að byrja að syngja í sýningu á Hótel Íslandi. Vann í einhver 16 ár sem söngkona, bæði í hljómsveitum og sýningum, auk þess að klára háskólanám í nokkrum greinum. Vann einnig um tíma sem leiðsögumaður og hef farið ófáa Gullfoss, Geysis og Mývatnshringi með skemmtilega útlendinga. Byrjaði að vinna í upplýsingatæknigeiranum fyrir all mörgum árum, fyrst hjá EJS, þá Hug, Eskli og Advania (fyrirtæki öll í sömu eigu). Einnig hef ég af og til stundað kennslu við HR í tölvunarfræðinni. Þá var og skroppið til Edinborgar í mastersnám árið 2000 og tók MBA nám við HR árið 2009. Undanfarin ár hefur lítið farið fyrir söngnum, sem er það sem flestir spyrja mig að þegar ég hitti fólk, fékk svolítinn leiða á söngnum en hef þó voða gaman af að sjá hve öflug hin nýja kynslóð tónlistarmanna er á Íslandi – alveg hreint frábært fólk. Fullt nafn og fæðingardagur: Sigrún Eva Ármannsdóttir, 23. janúar 1968. Hvar ertu fædd? Ólafsfirði. Hvar býrðu í dag? Hafnarfirði. Fjölskylduaðstæður: Gift Andra Dan Róbertssyni og eigum eina 15 ára dóttur, Þórgunni Dan Andradóttur. Við hvað starfarðu? Forstöðumaður veflausnasviðs Advania og kennari við Háskólann í Reykjavík. Hver eru áhugamál þín? Að vera í góðra vina hóp og svo finnst mér gaman að fara út fyrir landsteinana. Uppáhaldsmatur: Mér finnst allur matur góður Það fyndnasta sem þú hefur upplifað: Þegar ég var 19 ára og lenti óvart inni á sprengjunámskeiði í Víkingasal Hótel Loftleiða, var smá stund að átta mig á að ég fór í rangan sal og þar af leiðandi rangt námskeið. Þeir voru þá þegar búnir að lýsa því yfir hvað það væri frábært að loksins væri komin kvenmaður í þeirra raðir, þ.e. sprengjusérfræðinga. Fyrirmynd í lífinu: Mamma og pabbi. Þinn mesti kostur: Bjartsýn, jákvæð og lífsglöð. Helsti löstur, ef einhver er: Of dugleg að horfa á sjónvarpið. Besti tími dagsins? Kvöldin. Áttu eitthvert uppáhald? Uppáhaldið mitt er fjölskyldan mín og samverustundir með henni. Í tónlistinni þá er Adele í efsta sæti, alger afburða söngkona.
Fræðsla um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstæ7 líf á norðurlandi Fyrir fatlað fólk og aðstandendur þess, fagfólk og sveitarstjórnarfólk
Akureyri mánudaginn 4. mars kl. 16:00-‐20:00 í Hofi ÓlafsAörður þriðjudaginn 5. mars kl. 15:00-‐19:00 í Menntaskólanum Tröllaskaga Sauðárkrókur miðvikudaginn 6. mars kl. 16:00-‐20:00 í Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Fyrirlesarar eru Aldís SigurðardóLr móðir, Embla ÁgústsdóLr stjórnarformaður, Freyja HaraldsdóLr framkvæmdastýra, Gísli Björnsson nemi og Vilborg JóhannsdóLr lektor.
MYNDRÚN EHF.
Merkjum allskonar fatnað, búum til límmiða á bíla, hjól, veggi, tölvur eða bara það sem þér dettur í hug. Kíktu til okkar og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. Opið alla virka daga frá 8-14
k Ós d 2 in 53 gl 624 r Be s: 4
Sunnuhlíð 12h - 603 Akureyri - Sími 499 0231 - GSM 898 5949 - www.facebook.com/fatamerkingar - imprimo@imprimo.is
Skautahöllin á Akureyri Opið á svellið Skautadiskó
Mán.
Þri.
Mið. 13-15
Fim. 13-15
Fös. Lau. 13-16 13-17 19.30-21.30
Sun. 13-17
Byrjendatímar - nánari upplýsingar á www.sasport.is Íshokkí Listhlaup Krulla
17.50 17.20 20.30
12.00
16.40 21.30
Skautahöllin er tilvalinn staður fyrir afmæli, bekkjarhitting eða til að fara á skauta með vinum eða vinnufélögum. Hafið samband og fáið upplýsingar um hópafslátt. Krulla: Nýliðar velkomnir í miðvikudagstímana. Íslandsmótið á mánudögum. Listhlaup: Laus pláss í byrjendahópum (sjá töflu). Íshokkí: Þriðjudaginn 5. mars kl. 19.30: Jötnar - SR Fálkar, mfl. karla. Skautahöllin á Akureyri • sími 461 2440 • farsími 864 7464 • www.sasport.is
Tilboð til viðskiptavina Landsbankans Landsbankinn býður viðskiptavinum sínum aðgöngumiða á sýninguna Kaktusinn sem Leikfélag Akureyrar sýnir. Viðskiptavinum býðst miðinn á 2.500 kr. í forsölu. Almennt verð er 4.400 kr.
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000
Hjálp
VIÐUR KENN T AF EFS A
náttúrunnar við aukakílóum
- Fyrr södd og borðum minna! Í Konjak eru náttúrulegar Glucomannan-trefjar sem eru búnar þeim eiginleikum að geta dregið til sín 2-300 falda þyngd sína af vatni. Þegar töflurnar leysast upp í maga myndast massi sem flýtir fyrir seddutilfinningu og viðkomandi borðar minna sem er oftast lykillinn að þyngdartapi. Notkun: 2 töflur með stóru vatnsglasi hálftíma fyrir 3 stærstu máltíðir dagsins. Frekari upplýsingar www.gengurvel.is
20% afsláttur í Apótekaranum Hafnarstræti 28. feb.—6. mars
SUDUKO Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
2 4 5 7 6 1 9 3 8 4 2 7
8 7 3 5 7 6 6 9 1 4 3 8 6 4 2 8 3
6 8 7
8
1
7
2 4 3 8 9 4 1 7 2 5
5 8 9 5 4 7 3 4 6 7 8 6 1 3 8 3 9 2 7
Létt
3 4
4
2
3 7 9 8 7 9 6
1 2 9 8 5 8 4 6 3 2 8 6 9 7
6 8
1
6 3 5 1 9 3 8 4 Miðlungs
5
6
1
3
7 4 8 5 3 2
2
5 9 1 6 2 4 7
3
8
4 9 9 6 1
7
9
7
Létt
1
5
Miðlungs
Ós í Hörgárdal
LANDSPILDUR TIL SÖLU
Sveitarstjórn Hörgársveitar óskar eftir tilboðum í þrjár afmarkaðar landspildur úr jörðinni Ósi í Hörgárdal. Jörðin liggur að mestu vestan Hörgárósa og á landamerki til suðurs og vesturs að Ásláksstöðum en til norðurs að Hvammi. Svæði á náttúruminjaskrá meðfram Hörgá og land undir vegslóða sem liggur að því svæði fylgir ekki með í sölunni. Þær landspildur sem um ræðir eru þessar: Spilda A Spildan er um 37 ha og afmarkast af Bakkavegi að sunnan og austan, landamerkjum Hvamms að norðan og landamerkjum Ásláksstaða vestan. Spilda B Spildan er um 18 ha, þar af tún 9,5 ha, og afmarkast af landamerkjum Ásláksstaða að sunnan, öðrum spildum úr landi Óss að vestan og norðan og náttúruminjaskrársvæði að austan. Spilda C Spildan er um 47 ha, þar af tún um 3,5 ha, og afmarkast af Bakkavegi að vestan, öðrum spildum úr landi Óss að sunnan og norðan og náttúruminjaskrársvæði að austan. Útboðslýsing hverrar landspildu er fáanleg á skrifstofu Hörgársveitar í Þelamerkurskóla, síminn er 461 5474 og netfangið er horgarsveit@horgarsveit.is. Tilboðsfrestur er til kl. 11:00 fimmtudaginn 14. mars 2013. Þá verða þau opnuð á skrifstofu sveitarfélagsins að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. 22. febrúar 2013 Sveitarstjórinn í Hörgársveit
Til leigu iðnaðar- og geymsluhúsnæði á Oddeyrartanga, Akureyri 2
Í húsi 2: 2x600 m 2
Í húsi 2: 90 m
2
Í húsi 4a: 500 m 2
Í húsi 6: 250 m
2
Í húsi 7: 1100 m
2
Í húsi 8: 1100 m
2
Í húsi 10: 400 m
Upplýsingar gefur Gunnar í s. 771-7067 granufelagid@gmail.com
Útsölulok laugardaginn 2.mars Fullt af nýjum fötum Allir langermabolir kr.1520
Allir stuttermabolir kr.1000
Allar hettupeysur kr.1800
Kitty & Co.
Hafnarstræti 106 · Sími 462 1636 Opið mánudaga - föstudaga kl. 11 - 18 · laugardaga kl. 12 - 14
Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.16-18 Tímapantanir í 462 7677 og 851 1288
Bæna og slökunarkvöld sunnudaginn 3.mars kl.20.00 Í umsjón Matthíasar og Ármanns
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Heilun mánudaga kl.16:30-17:45 Heilun langur miðvikudagur kl.13:30-17:45. Heilun laugardaga kl.13:30-15:45.
Allir velkomnir - frítt.
Fræðslunámskeið í Andlegri-Tengingu Í umsjóns Jóns Lúðvíkssonar Sambandsmiðils dagana 15.-16. mars. Upplýsingar í 462 7677,866 2484 og 851 1288.
Miðlar:
Halla Snæfells starfar 8.,9. og 10 mars. Bíbí ólafsdóttir væntanleg. Ólafur Thorarinsen talnaspekingur. Guðbjörg Guðjónsdóttir teiknimiðill. Hildur Elínar Sigurðardóttir fyrrilífs-dáleiðsla. Jón Lúðvíksson sambandsmiðill. Hulda Ingadóttir leiðbeinandi. Guðmundur Ingi Jónatansson sambandsmiðill.
Jón Eiríksson lækningarmiðill 5.mars kl.16-18. Skráning í 462 7677 og 866 2484.
www.saloak.net
Matjurtagarðar Matjurtagarðar verða til útleigu sumarið 2013. Um er að ræða 15 fermetra matjurtagarða sem munu kosta kr. 8000. Innifalið í verðinu eru matjurtir, fræ og kartöfluútsæði. Leiðbeiningar og ráðgjöf verða einnig í boði á staðnum. Athugið að takmarkað magn af matjurtagörðum er til úthlutunar. Eftir að umsóknarfrestur rennur út verður lausum görðum úthlutað. Umsóknarfrestur er til og með 15. mars n.k. Umsóknum skal eingöngu skilað á netfangið gardur@akureyri.is eða í síma 460 1103. Fram skal koma nafn, kennitala, símanúmer og netfang umsækjanda. Matjurtagarðarnir eru eingöngu fyrir íbúa sem hafa lögheimili á Akureyri. Frekari upplýsingar um matjurtagarðana veitir Jóhann Thorarensen starfsmaður ræktunarstöðvar Akureyrarbæjar í síma 462 5609 milli kl 10-12 virka daga
Mynd: David Greatrex
VANDAÐAR
FERMINGARGJAFIR • Upptökubúnaður • Nótur • Hljóðfæri fyrir allar tegundir tónlistar Við hjálpum þér að finna hljóðfæri sem hentar Verið velkomin T ónastö ð i n • Stra n d g ö tu 25 • A kurey r i • s í m i 456 1185
ER FLUTT Í SUNNUHLÍÐ VERSLUNARMIÐSTÖÐ
litla saumastofan
ANNA GUÐNÝ HELGADÓTTIÐR- 2. HÆÐ SUNNUHLÍÐ VERSLUNARMIÐSTÖ 603 AKUREYRI
SÍMI 892 2532 · FATAVIÐGERÐIR · BREYTINGAR · GARDÍNUSAUMUR · RÚMFATASAUMUR · OG FLEIRA...
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 10-17
Fasteignir og heimili
Arnar Guðmundsson Lögg. fasteignasali sími 660 2950
Nýtt
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Rimasíða 23
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
24.7 millj.
Snyrtileg og vel skipulögð 111,2 fm 4ra herb. Endaíbúð í raðhúsi á einni hæð. Áhvílandi lán frá Landsbanka.
Nýtt
Kotárgerði 15
39.9 millj.
Gott 6-7 herb. Einbýlishús á vinsælum stað á Brekkunni, eign sem býður upp á mikla möguleika, t.d. aukaíbúð á neðri hæð.
Nýtt
Steinahlíð 2a
38 millj.
Mjög góð 193 fm 6 herbergja endaíbúð í þriggja íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúr. Góð suður verönd og svalir.
Nýtt
Hvannavellir 14b
Tilboð
Gott og vel staðsett, 243 fm, iðnaðarhúsnæði Í húsnæðinu er gott skrifstofurými og rými sem henta fyrir ýmiskonar starfsemi, s.s. verkstæði eða lager. Mjög gott geymslurými er yfir stærstum hluta hússins og góð, stór iðnaðarhurð í enda. Stór lóð (yfir 5000 fm) fylgir húsinu.
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Nýtt
Halldór Áskelsson Sölufulltrúi sími 821 4907
Þingvallastræti 38
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
29.8 millj.
Glæsilegt 4ra herb. 97,3 fm einbýli. 2012 var húsið endurnýjað ma. Nýtt gólf, settur gólfhiti með stýrikerfi í hverju rými. Allir veggir og lagnir endurnýjaðar, sem og innréttingar, hurðir, lýsing og klæðningar í öll loft. Lóð var einnig endurnýjuð að hluta, þökulögð og smíðuð skjólgirðing við gangstétt. Húsið í um 5 mín göngufæri við Sundlaug Akureyrar og um 10 mín gangur niður í miðbæ.
Nýtt
Baugatún 3
55 millj.
Einkar glæsilegt 182,8 einbýlishús með 47,7 fm innbyggðum bílskúr alls 230,5 fm. stór steinsteypt verönd með skjólveggjum og upphitaðar stéttar í bílaplön.
Nýtt
Fannagil 5
56,9 millj.
Sérlega glæsilegt 261,1 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og verönd á góðum útsýnisstað ofarlega í Giljahverfi.
Nýtt
Freyjunes 4
15.5 millj.
Mjög gott og snyrtilegt, 105,1fm iðnaðarhúsnæði, byggt 2008. Húsnæðið er með tveimur gönguhurðum og einni iðnaðarhurð, þar er kaffistofa/skrifstofa með lítilli innréttingu. Klósett er mjög snyrtilegt, með upphengdu salerni og epoxy-efni á gólfi, veggjum að stórum hluta og á klósettkassa. Epoxy-efni er á gólfi í aðalsal og aðeins upp á veggi.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Vanabyggð 2
27.9 millj.
Sex herbergja 166,8m2 raðhúsaíbúð á góðum stað á Brekkunni, rétt hjá framhaldsskólum bæjarins. Góð lán áhvílandi.
Ljómatún 3
25.9 millj.
Mjög góð fjögurra herb. 105fm. íbúð á jarðhæð í Nausthverfi, steypt verönd sunnan við húsið með góðum skjólveggjum.
Fannagil 5
Sérlega glæsilegt 261,1 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og verönd á góðum útsýnisstað ofarlega í Giljahverfi.
Skútagil 5
22.9 millj.
Snyrtileg 98,8 4ra herb íbúð á efrihæð auk háalofts, hægt er að nýta geymslu sem fimmta herbergið.
Hafnarstræti 2
Vaðlatún 24
56,9 millj.
9.5 millj.
Hafnarstræti 29
14.9 millj.
Mikið uppgerð 4. herbergja íbúð 3 hæð, í þríbýlishúsi.
Bakkahlíð
44.5 millj.
271,3 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr og útleigu íbúð í kjallara.
Eiðsvallagata 26
14.5 millj.
LÍTIL ÚTBORGUN Mjög vönduð 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr, mjög góður sólpallur, heitur pottur og garðskúr fylgja eigninni.
Mikið endurnýjuð, 64,7 fm, 2-3ja herbergja íbúð á jarðhæð að Hafnarstræti 2.
Eign sem hefur mikla möguleika fyrir laghenta aðila, hæð og ris í tvíbýlishúsi á Eyrinni samtals 109 fm.
Vaðlaborgir 17
Garðarsbraut 18 Askja
Vanabyggð 4d
29.5 millj.
Fjögura herbergja Sumarbústaður á glæsilegum útsýnisstað í Vaðlaheiði, 10 mín akstur frá Akureyri.
47.7 millj.
Glæsileg eign í miðbæ Húsavíkur. Eignin er svo til öll endurbyggð að utan sem innan. Húsið er á tveimur hæðum, samtals 349 fm. byggt 1903
29 millj.
Mjög góð og mikið endurnýjuð 5-6 herb. raðhúsaíbúð. Í kjallara er u.þ.b. 30fm. rými sem er óútgrafið, hægt að stækka kjallarann talsvert.
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Arnar Guðmundsson Lögg. fasteignasali sími 660 2950
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Halldór Áskelsson Sölufulltrúi sími 821 4907
Helgamagrastræti 7
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
29,9 millj.
Mjög gott, nokkuð endurnýjað og frábærlega staðsett, 134, fm 5 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum. Hiti í bílaplani og geymsluskúr á lóð. Góð eign miðsvæðis í bænum í göngufæri við alla helstu þjónustu. Skipti eru athugandi á stærri eign í sama hverfi.
OPIÐ HÚS
Fimmtudag 28. feb. milli kl. 16:30 og 17:00 Skálateigur 3. 2 hæð
Góð þriggja herbergja íbúð á annari hæð í lyftublokk, bílastæði í bílakjallara þar sem er er bílaþvottaaðstaða, stór einkageymsla fylgir íbúð ásamt hlutdeild í sameiginlegri geymslu, svalalokunarkerfi.
OPIÐ HÚS
Fimmtudag 28. feb. milli kl. 16:30 og 17:00
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Öllum seldum fermingarrúmum fylgir gjafabréf að upphæð kr. 10.000 sem nýta má til kaupa á fylgihlutum með rúminu.
FERMINGARTILBOÐ 2013
STARLUX RÚM · Mjög sterkt og vandað gormakerfi · Stífir kantar tryggja stærri svefnflöt · Þykkt vandað svamplag á svefnflötum gefur meiri þægindi og endingu · Tveir svefnfletir gefa tvöfalt betri endingu · Mjög vandaður og sterkbyggður undirdívan klæddur svörtu eða hvítu leðurlíki og áföstum fótum í sama lit 90x200 cm. verð kr. 74.480 120x200 cm. verð kr. 93.520 140 x 200 cm. verð kr. 103.120
ERUM AÐ TAKA UPP NÝ EFNI Munstrað kjóla satín Jersey efni, einlit, munstruð og röndótt Netefni til í mörgum litum Spandex í leggings margir litir Wettlokk spandex í leggings margir litir Komið og sjáið úrvalið, við tökum vel á móti ykkur
Mörkinni 4 > 105 Reykjavík > Sími 533 3500 Hofsbót 4 > 600 Akureyri > Sími 462 3504
Amarohúsinu · Hafnarstræti 99-101 · Opið alla virka daga kl.9-17 Sími 466 1600 · www.kaupa.is
ÁLFABYGGÐ 14
BJARMASTÍGUR 2
Skemmtilegt þriggja hæða hús á góðum stað við miðbæ Akureyrar með sér 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Stærð 272,7fm Verð 48,5millj
Vel staðsett einbýlishús á þremur pöllum og með innbyggðum bílskúr á Suður-Brekkunni. Húsið hefur verið vel við haldið og er ástand þess gott. Stærð 221,1fm Verð 55,0millj.
MELATEIGUR 35
URÐARGIL 7
Skoða skipti á stærri eign í Giljahverfi
Laus til afhendingar strax Falleg og vel staðsett 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli með stórum sólpalli sem snýr í suður. Stærð 102,1fm Verð 24,9millj
HLÍÐARVEGUR, SIGLUFIRÐI
5 herbergja einbýli á tveimur hæðum með stakstæðum bílskúr Stærð 188,5fm þar af bílskúr 29,3fm Verð 16,8millj.
Falleg og stílhrein 3ja herbergja parhúsaíbúð með innbyggðum bílskúr. Rúmgóður viðarsólpallur með heitum potti. Stærð 117,7fm þar af bílskúr 28,9fm Verð 30,7millj.
HVERFISGATA, SIGLUFIRÐI
Einbýli sem skipt hefur verið upp í tvær íbúðir, 3ja og 4ra herbergja. Húsið er statt skammt fyrir ofan miðbæinn. Stærð 182,5fm Verð 21,5millj.
WWW.KAUPA.IS
BRIMNESBRAUT 25
6 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á góðum stað á Dalvík. Á efri hæð standa yfir framkvæmdir og þar eru komin þrjú svefnherbergi þar af eitt með fataherbergi innaf, hol og baðherbergi en hæðin er að verða tilbúið til málingar.Stærð 93,1fm Verð 19,9millj.
Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson bubbi@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is
Fagmenn í fasteignaviðskiptum HÓLATÚN 2 nh
Skipti á stærri eign með bílskúr
Vel skipulögð og rúmgóð 5 herbergja enda raðhúsaíbúð á tveimur hæðum og með bílskúr. Mjög barnvænt hverfi þar sem það er stutt göngufæri í grunn- og leikskóla. Stærð íbúðar 156,6fm og bílskúr 27,7fm – samtals 184,3fm Verð 35,9millj áhv lán 22,6millj.
TÚNGATA - SIGLUFIRÐI
TRÖLLAGIL 14
3ja herbergja íbúð í litlu fjölbýli. Húsið er steypt en búið er að klæða það með bárujárni að utan. Stærð 67,7fm Verð 7,9millj. áhv lán 7,2 millj
5 herbergja hæð og ris í tvíbýli rétt fyrir ofan miðbæ Akureyrar Stærð 158,9 fm Verð 22,9millj
Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414
MÚLASÍÐA 12
Vönduð og stílhrein 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í Naustahverfi. Eikar innréttingar. Stærð 83,3fm Verð 21,9millj.
EYRARLANDSVEGUR 12
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
Björt og falleg 2ja herbergja íbúð á 1.hæð í lyftuhúsi. Íbúðinni fylgir sér stæði í bílageymslu. Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega. Stærð 60,4fm Verð 15,9millj. áhv lán 11,7millj
MELASÍÐA 10
Yfirtaka + 320.000 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli með einum stigagangi. Stærð 60,7fm.
WWW.KAUPA.IS
TJARNARLUNDUR 16
Rúmgóð 3-4ra herbergja íbúð á 3. hæð stærð 91,8fm Verð 14,5millj.
Fasteignir og heimili Fróðleikur
Hlutverk og skyldur fasteignasala
- stutt yfirlit
Löggildingu dómsmálaráðuneytisins þarf til að mega hafa milligöngu um kaup, sölu eða skipti á fasteignum. Mikilvægt er því að öll ráðgjöf gegnum allt ferli viðskiptanna sé fengin frá fasteignasalanum. Hlutverk fasteignasala er að leiða saman kaupanda og seljanda og ber honum að gæta réttmætra hagsmuna beggja. Fasteignasala er skylt er að semja fyrirfram um þóknanir gagnvart kaupanda og greina frá útlögðum kostnaði. Fasteignasali skal tryggja sér ótvírætt umboð frá réttum aðila til þeirrar milligöngu um fasteignaviðskipti sem hann tekur að sér. Hafi hann einkaumboð skal geta þess glögglega. Fasteignasali skal hafa ábyrgðartryggingu vegna fjártjóns sem leitt getur af störfum hans eða starfsfólks hans. Fasteignasali skal skoða eign og semja rækilegt yfirlit um aðalatriði sem máli geta skipt við sölu eignarinnar. Hann lýsir eigninni, áhvílandi lánum, verði og söluskilmálum. Hann aflar upplýsinga m.a. um fasteignamat og brunabótamat. Hann ber ábyrgð á því að allar upplýsingarnar séu réttar. Fasteign í smíðum skal lýst nákvæmlega miðað við þann tíma þegar kaupandi á að taka við eigninni og byggingarstig skal vera í samræmi við staðla. Fasteignasali skal annast alla skjalagerð varðandi söluna og hvílir sú skylda á honum að sitja alla fundi þar sem skjöl eru undirrituð hverju nafni sem nefnast. Hann skal leiðbeina kaupanda um gerð tilboðs og gerir drög að kaupsamningi og síðar afsali. Hann útbýr kostnaðaruppgjör milli seljanda og kaupanda varðandi söluna.
Heimild: Félag fasteignasala http://www.ff.is/
Viðtal vikunnar
Tölvutæknin og klámið
– er hægt að stoppa það?
Undanfarnar vikur hefur mikil umræða verið um klámið sem bókstaflega tröllríður ekki bara netheimum heldur heiminum öllum og hvernig koma megi í veg fyrir það. Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, ætlar að leggja fram frumvarp til breytinga á hegningarlögum í því skyni að sporna við klámvæðingu. Auðvitað gengur honum gott eitt til, því staðreyndin er að vandinn er stór, en spurningin er hvort það sé framkvæmanlegt – er hægt að stoppa klám á netinu? Sumarliði Einar Daðason hefur unnið við tölvur og internetið frá því elstu menn muna og hefur gríðarlega reynslu og þekkingu. Hann vinnur verkefni fyrir ýmis fyrirtæki og einnig opinberar stofnanir.
Fyrsta spurningin er einföld – er hægt að stoppa klám á netinu? Einfalt svar við því er nei. Internetið er ekki bara lén og heimasíður. Það er notað á mörgum öðrum sviðum af fyrirtækjum og stofnunum að það má ekki draga úr hraða þess. Ég geri ráð fyrir að Ögmundur ráðherra haldi að það sé hægt að loka fyrir ákveðin lén hjá nafnaþjónum hér á Íslandi. En Internetið byggist á IP-tölum og lénin eru bara til þess auðvelda fólki lífið. Lénin er eins og nöfnin okkar í símaskránni sem vísa á ákveðin símanúmer (IP-tölur). Á bakvið hvert símanúmer geta verið margar persónur (jafnvel mörg þúsund aðilar ef um fyrirtæki er að ræða). Þannig er það líka með IP-tölurnar. Síminn og Vodafone eru til dæmis með mörg hundruð heimasíðna í hýsingu hjá sér á bakvið fáeinar IP-tölur. Íslensk fyrirtæki eru þegar með fastmótaðar stefnur varðandi
hvaða efni má vera hýst hjá þeim. Allt sem er ólöglegt er bannað. Það væri nær að fylgja þeim lögum sem eru fyrir hendi heldur en búa til ný. Hvaða tæknileg atriði þarf að uppfylla til að stoppa fyrirbæri eins og klám? Besta leiðin að mínu mati er að vekja foreldra upp til vitundar og láta þá sinna eftirlitshlutverkinu. Foreldrar eiga að vera meðvitaðir um hættuna á því að láta börn hafa óheftan aðgang að tölvum sem eru tengdar Internetinu. Ef foreldrar eru að fela sig á bakvið vanþekkingu á tölvum og að börnin eru betri á tölvurnar en þau, þá er kominn tími til þess að slökkva á tölvunni á heimilinu. Í kjölfarið ættu þau að fá sérfræðing til þess að fara yfir tölvumálin á heimilinu. Það að láta börn komast í tölvur eftirlitslaust er að mínu mati jafn slæmt og að skilja barn eitt eftir í bíl sem er í gangi. Það sama gildir um svo kallað snjallsíma og spjaldtölvur. Börn eru í eðli sínu að leita sér að þekkingu og prófa sig áfram. Þau þekkja þó ekki hætturnar fyrirfram og það er alltof mikið til af sjúku fólki úti í hinum stóra heimi sem er að nýta sér þann aðstöðumun. Jafnvel risastór fyrirtæki eins og Microsoft hafa varla við að finna öryggisgalla sem óprúttnir aðilar eru þegar búnir að nýta sér. Þessi fyrirtæki eru þó ekki að fara með slíka öryggisbresti í fjölmiðla vegna samkeppni á markaði. Klámið er ekki bara á Internetinu. Það er í myndbandaleigu hjá Símanum, í gervihnattaútsendingum, í auglýsingum, í tónlistarmyndbönndum, í bíómyndum, í bókabúðum, og svo lengi mætti telja. Sérðu það fyrir þér að almenningur vilji ritskoða netið með tæknilegum leiðum, jafnvel þó menn geti verið sammála um að klám sé meiðandi og niðurlægjandi? Ég held að allir heilbrigðir aðilar vilji stoppa svona hluti. Sérstaklega aðgengi barna að óæskilegu efni sem það hefur ekki þroska til þess að meðhöndla. Í mínum huga er klámið ekki eina hættan á Internetinu. Sumir eru að nota það til þess að samhæfa sig í hryðjuverkum, mannsali, eiturlyfjasölu, þjófnaði og fleira í þeim dúr. Á móti kemur að það eru margir að nota Internetið til þess að gera góða hluti og miðla þekkingu. Það færir ólíka hópa frá hinum ýmsum heimshornum til þess að vinna saman til þess að að gera veröldina betri. Talið er að Internetið
(í gegnum t.d. Facebook og Twitter) hafi átt stóran þátt í að gera byltingu í Egyptalandi. Það að tengja Internetið bara við klám er í besta falli heimskulegt. Það er alveg eins og að tengja alla bíla við ölvunarakstur. Ég vil ekki láta ritskoða netið bara af því að foreldrar og lögregla standa sig ekki í sínu hlutverki. Þess ber að geta að Ögmundur ber ábyrgð á fjársvelti lögreglunnar. Hann er bæði að reyna að borða kökuna og eiga hana á sama tíma. Ögmundur er svo óútreiknanlegur að hann talaði eitt sinn um að fá erlent lögreglulið til þess að hafa stjórn á lögreglunni hér á Íslandi þegar lögreglan var að berjast vegna fjársveltis. Hvernig ætti honum að takast ritskoðun á netinu og leysa verkefni sem öflugustu leyniþjónustu heims, með margföld fjárlög íslenska ríkisins, eiga erfitt með að leysa sjálfar? Stærstu ógnanir á Internetinu gagnvart vesturlöndum eru til dæmis Kínverjar - og Ögmundur er nýbúinn að vera í Kína sem kostaði skattgreiðendur aðeins fjórar milljónir! Þarf ekki að skilgreina klám áður en svona framkvæmdir hefjast? Auðvitað þyrfti þess. Ég sjálfur myndi ekki treysta mér til þess að skilgreina hvað er klám og hvað er ekki klám. Það sem mér finnst óeðlilegt finnst öðrum kannski eðlilegt. Það eina sem ég veit er að það er bannað að þvinga einhvern til þess að gera eitthvað sem viðkomandi vill ekki taka þátt í. Það er líka bannað að nýta sér yfirburði í gáfum eða þroska gagnvart öðrum. Þess vegna tökum við mjög hart á barnaníðingum. Það þarf dálítið að skoða hlutina í samhengi frekar en að taka eitt vandamál út og einangra það frá öðru. Miðað við það sem ég best veit þá er þessi klámvæðing samofin stóraukinni fíkniefnanotkun á ólöglegum efnum. Fíkniefnasalar hér á Íslandi eru ekkert að skammast sín þó þeir séu að herja á unga krakka í grunnskólum og gera þá að fíklum áður en þau ná 10. bekk. Þessir fíkniefnasalar lofa ungum óhörnuðum krökkum peningum, kynlífi og virðingu í heimi sem er ekki til. Þess í stað enda
Sumarliði vann í Sjallanum á framhaldskólaárum sínum sem þjónn og barþjónn, milli þess að hann starfaði ýmist við fiskvinnslu, bakstur eða á lager á sumrin. Hann útskrifaðist frá hagfræðibraut VMA um tvítugt. Eftir það hóf hann störf í Pedromyndum við stafræna ljósmyndavinnslu og tölvugrafík sem var dýrmætur skóli. Fáeinum árum seinna hóf Sumarliði flugnám og byrjaði að vinna sjálfstætt við grafíska hönnun og auglýsingagerð. Á þeim tíma var Internetið aðeins hringingar á milli landa á meðal tölvunörda. Einhverjum flugatvikum síðar og eftir alvarlegt bílslys um 25 ára aldur tók Sumarliði sér hlé í fluginu og hóf að einbeita sér að tölvustarfinu og grafík því tengdu. „Þá var Internetið farið að hafa áhrif á mennta- og háskólastig hér á landi sem og í viðskiptalífinu.“ Í dag starfar Sumarliði aðallega við grafíska hönnun, teiknun og heimasíðugerð undir heitinu SED. Síðastliðinn áratug hefur forritun orðið fyrirferðameiri í daglegu amstri (PHP, HTML, Javascript, AJAX, CSS og MySQL). „Það má segja að ég hafi verið viðloðinn heimasíðugerð frá upphafi Internetsins. Ég hannaði vefumsjónarkerfið SMALA frá grunni og er alltaf að þróa það í takt við kröfur nútímans. Í fyrstu var SMALI bara einfalt kerfi til þess að setja inn fréttir á heimasíður. Núna er það fullvaxið vefumsjónarkerfi (CMS) sem bæði einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir (innanlands og erlendis) eru með í notkun. Vefir sem ég sé um og eru að keyra á SMALA eru allmargir, en meðal þeirra eru www.nora.fo (sem er á fimm tungumálum), www.lsos.is, www.huni.is og www.360.is. Þrátt fyrir að mér finnist gaman að forrita þá finnst mér skemmtilegast að teikna myndir og búa til grafík. Draumurinn er að gera teiknimynd. Ég hef verið svo heppinn að fá að teikna af og til myndir sem virðast skipta börn máli. Það er ekkert skemmtilegra en að hitta krakka, unglingar og jafnvel fullorðna sem hrósa mér fyrir teikningar sem þau muna vel eftir og hafði áhrif á þau.“ Sumarliði heldur úti tveimur heimasíðum sem eru www.sed.is og www.smali.is. SED síðan er meira til að sýna verkefni sem hann hefur unnið í grafík en SMALI er hugsuð til kynningar fyrir vefumsjónarkerfið, forritun og heimasíðugerð. „Það er alltaf nóg að gera í þessu fagi en maður hefur auðvitað fundið vel fyrir kreppunni. Ég fæ reglulega atvinnutilboð erlendis sem eru freistandi - sérstaklega ef þau koma frá stórum þekktum fyrirtækjum. En þökk sé Internetinu, svo lengi sem það verður ekki gert óstarfhæft, þá er hægt að vinna hvar sem í heiminum fyrir hvaða fyrirtæki sem er og því engin þörf á því að flytja til útlanda.“
ungir krakkar, bæði ungar stelpur og strákar, í vítahring vændis og fíkniefnaneyslu. Svo eru eldri einstaklingar sem nýta sér þessa krakka. Getur eitt land tekið sig út og komið í veg fyrir að það berist til landsins? Að sjálfsögðu getur land eins og Ísland gert það. Við búum á eyju og það er hægt að einangra landið. En þá þurfum við að loka á landið eins og við þekkjum það. Slökkva hreinlega á öllu sem tengist fjarskiptum og rafmagni. Þar af leiðandi mættu bara skip koma til landins sem ganga fyrir eigin afli. Þá þyrfti auðvita að tollskoða hvern einasta hlut sem bærist til landsins. Af því að það væri búið að slökkva á rafmagni þá þyrft að gera það með handafli. Þannig að hvert einasta skip þyrfti að vera rifið í sundur og sett saman aftur við hverja komu. Núna er ég kaldhæðinn og er að reyna að benda á að það er ekki hægt að koma í veg fyrir að klám berist til landsins frekar en fíkniefni og annað sem má ekki koma til landsins. Ögmundur ráðherra er að gelta á vitlaust tré í baráttu sinni. Það er auðvitað hægt að setja upp síu á sæstrengina sem tengja okkur að mestu við umheiminn í gegnum Internetið. En það myndi hægja verulega á öllum samskiptum við umheiminn. Við þyrftum ofurtölvur sem aðeins ríkustu þjóðir eiga og það þyrfti auðvitað að loka á allar dulkóðaðar sendingar til og frá landinu, sem og á milli fyrirtækja og einstaklinga innanlands. Heimabankar eru til dæmis dulkóðaðir og við þyrftum að sjálfsögðu bannað slíka dulkóðanir þar eins og aðrar. Það þyrfti að loka öllum vefverslunum og rafrænum viðskiptum. Skatturinn mætti ekki heldur notast við dulkóðun né utanríkisráðuneytið. Þær stofnanir gætu auðvitað verið að sýsla með klám. Eins og ég segi, þá eiga börn ekki að vera án eftirlits á Internetinu. Það er ekki ýkja langt síðan að það var stranglega bannað að selja tölvur og ákveðnar tegundir örgjörva til tiltekna landa af ótta við að það yrði misnotað við hryðjuverk og í hernaði. Nú er til dæmis hægt að kaupa sér 3D prentara og hlaða niður teikningum af byssu á netinu og „prenta“ út byssu án þess að vopnaeftirlit eða tollurinn hafi eitthvað með það að segja. Af hverju ættum við að leyfa börnum og óábyrgum einstaklingum að hafa óheftan aðgang að Internetinu? Jafnvel fullorðið og ábyrgt fólk er að gera þau mistök að smella á einhvern link eða hlaða niður efni af netinu sem fyllir tölvur þeirra af óæskilegu efni. Þar á meðal ýmis forrit sem notuð til árásar
á stofnanir eins og FBI og CIA. Áður en fólk veit af þá er það kannski orðið málsaðili í flóknum njósnahring stríðsþjóða eða öfgahópa. Eða einfaldlega birgðastöð fyrir barnaklám. Án þess að hafa hugmynd um það! Það er hægt að kaup hugbúnað í tölvur sem ver fólk fyrir flestum tölvuárásum og vafasömum síðum. Flest öll tölvufyrirtæki og - verslanir hér á landi bjóða uppá slíkt. Ég mæli ekki með að fólk sé að hlaða niður „ókeypis“ forritum - og þá sérstaklega ekki vírusvarnarforritum. Það er betra að kaupa hugbúnaðinn af ábyrgum aðilum sem þú þekkir til og berð traust til. Er netið ekki þegar orðið að skrímsli sem ekki er hægt að temja? Internetið er orðið það stórt og flókið fyrirbæri að það mun enginn einn eða eitt ríki geta stjórnað því úr þessu. Það var upphaflega hannað til þess að „lifa“ í hernaðarlegum tilgangi, þannig að ef ein stöð dettur út þá taka aðrar við. Til þess að benda á hversu stórkostlegt fyrirbæri þetta er þá hringi ég til dæmis úr venjulegum síma til fyrirtækis í Bandaríkjunum og þar svarar mér gaur sem er þó staddur í suðurhluta Indlands. Hann gefur mér svo kannski samband við tæknigaur í Noregi. Gaurinn í Noregi kemur mér svo áleiðis við annan í S-Kóreu. Allt eins eðlilegt og ég væri að hringja í næsta hús. Þannig að ég myndi ekki kalla Internetið skrímsli - frekar en bílaumferðina sem við höfum lært að umgangast á hverjum degi. Hvernig er fyrir tæknilega sinnaðan mann eins og þig að horfa á hugmyndir um ritskoðun á netinu? Er ritskoðun æskileg? Ritskoðun stjórnvalda á ekki að eiga rétt á sér. Mannkynssagan hefur sýnt okkur að það er alltaf fyrsta skrefið í átt að kúgun og styrjöldum. Flestir fullorðnir einstaklingar ritskoða sjálfa sig áður en þeir láta eitthvað frá sér og yfirvöld eiga ekki að
taka það hlutverk að sér. Fólk á að bera ábyrgð á því sem það segir og gerir. Við höfum þokkalegt kerfi hér á Íslandi til þess að sinna því sem við köllum lögreglu og dómstóla. Þó það sé ekki fullkomið þá er það besta kerfi sem við höfum. Með því er ég ekki að segja að við eigum ekki að ritskoða upplýsingar til barna, ólögráða fólks, andlega veiks fólks eða fólks sem situr í gæsluvarðhaldi svo dæmi séu nefnd. Margt er bannað, eins og t.d. auglýsingar fyrir tóbak og áfengi, engu að síður sést það auglýst, ekki síst á útlenskum vefmiðlum. Verður þetta eins með klámið? Hvað er klám? Er samþykkt kynlíf á milli ábyrgra einstaklinga klám? Göngum út frá því að klám sé þvinguð sviðsetning þar sem sterkir aðilar eru að græða peninga á veikari einstaklingum. Það er oftast einhver ástæða fyrir því að veiku einstaklingarnir eru komnir í þessa stöðu. Yfirleitt eru það einstaklingar sem búa við fátækt, fíkniefni, atvinnuleysi, sorg eða önnur áföll. Í mínum huga er það stranglega bannað og vitneskja um slíkt ætti tafarlaust að tilkynna lögreglu. Alveg eins og við gerum þegar ölvaður einstaklingur sest undir stýri á bifreið. Það er bannað að auglýsa áfengi og tóbak en lögreglan hefur engan tíma til þess að fylgjast með því öllu. Lögreglan ræður ekki einu sinni við að sporna við holskeflu fíkniefna sem flæðir yfir landið núna. Að bæta við klámeftirliti á Internetinu er eins og að byggja hús á sandi í flæðamáli. Þannig að svarið er já, þetta verður eins. Ríkisstjórnin hefur sofið á verðinum. Umræðan um klám núna er bara birtingarmynd þess að stjórnmálamenn vakna ekki fyrr en korter í kosningar og þá að mínu mati til þess að dreifa athyglinni burt frá raunverulegum vandamálum. Eins og ungum krökkum sem selja sig fyrir fíkniefni hér á Íslandi.
Viðtal: HJÓ.
Full búð af nýjum vörum
Glerártorgi 461-2828
Smáralind 588-0550 facebook.com/snudar
Díll ehf · Sunnuhlíð 12 · Sími 461 5210
Vinnum bókhald, laun, skattframtöl og fleira fyrir fyrirtæki, einstaklinga og félagsamtök.
Magnaða
moppuskaftið Vatnið sett í skaftið Sprautað á gólfið eftir þörfum Fyllingin dugar á allt að 100 m2 Gólfin þorna fljótt Fyrir heimili og vinnustaði Góð skúringamoppa fylgir með Verð kr. 11.600 Einnig rykmoppur, örtrefjaklútar og sápur í úrvali
Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað?
N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.
Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400
Námskeið fyrir þá sem selja út vinnu, efni og tæki
Raunkostnaður útseldrar þjónustu Að reikna rétt” verð. “
Þetta er námskeið fyrir þá sem selja út vinnu, efni og tæki. Hér er m.a. kennt á forritið TAXTA sem gerir þátttakendum kleift að átta sig á einfaldan hátt á því hver raunkostnaður er að baki útseldri vöru og þjónustu. Taxti er líkan sem byggir á raunverulegum tölum um kostnað úr eigin rekstri. Út frá þeim reiknar TAXTI kostnað og nauðsynlegan hagnað af vöru og þjónustu. Þátttakendur munu að loknu námskeiði geta reiknað út verð á útseldri vinnu starfsmanna, verð á útseldri vélavinnu og vöruverð. Á námskeiðinu munu þeir flytja upplýsingar úr ársreikningum í TAXTA, fá tækifæri til að öðlast góða kostnaðarvitund, skilja forsendur verðmyndunar og hvernig hagnaður verður til. Þátttakendur þurfa að koma með síðasta ársreikning úr eigin rekstri og eru hvattir til að koma með eigin fartölvur en tölvur eru einnig í boði á kennslustað.
Kennarar:
Staðsetning: Tími: Lengd: Fullt verð: Verð til aðila IÐUNNAR:
Ferdinand Hansen, verkefnastjóri gæðastjórnunar hjá SI Eyjólfur Bjarnason gæðastjóri ÍAV Símey, Þórsstíg 4, Akureyri Föstudagur 7. mars kl. 14:00 - 19:00 5 kennslustundir 18.000 kr. 4.000
7. mars á Akureyri
Forritið TAXTI er hluti námskeiðsgagna.
Skráning á www.idan.is og í síma 590 6400.
Skúlatún 2 - 105 Reykjavík Sími 590 6400 - Fax 590 6401 idan@idan.is - www.idan.is
Er ódýrara að lagfæra en að kaupa nýtt? Lökkum/húðum alla gerðir málma og gler. Við hjá Pólýhúðun Akureyri ehf notum innbrennda duftlökkun sem er hágæða lökkunaðferð (powder coating) sem býðst í mörgum litum og áferðum.
Við gerum m.a. upp: · Felgur · · Leiðiskrossa · · Húsgögn · · Ljós · · Handrið · ·
Hillur Húsamerki Þilofna Flaggstangir Aukahluti fyrir bíla, fjórhjól, mótorhjól Og margt margt fleira.
Hafðu samband og kynntu þér málið! Draupnisgata 7m l sími 462-6600 / 897-8454 l polyak@simnet.is
GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri
lambafile með fitu
tilboð
3499kr/kg
3999kr/kg
lambaframhryggjasneiðar
tilboð
1999kr/kg
2598kr/kg
lambakótilettur í raspi
tilboð
1899kr/kg
2399kr/kg
Gildir til 3. mars á meðan birgðir endast.
Hvað er Akureyrarveikin?
Akureyrarveikin er vel þekktur og skráður sjúkdómur. Hún gengur undir heitinu Akureyri disease eða morbus Akureyriensis í alþjóðlegum læknaritum en er þó stundum jafnframt eða einvörðungu skráð undir nafninu Iceland disease, Íslandsveikin. Akureyrarveikin er smitsjúkdómur eða sýkingasjúkdómur í hópi þeirra sjúkdóma sem nefndir eru myalgic encephalomyelitis, kallaðir ME í styttingu. Nafnið gefur til kynna að sjúkdómarnir lýsi sér með verkjum í vöðvum eða beinverkjum samfara hita og einkennum frá heila og/eða mænu. ME getur birst sem stök sjúkdómstilfelli en einnig sem staðbundnir faraldrar. Fyrsta tilfelli Akureyrarveikinnar var greint í nágrenni Akureyrar í september árið 1948 og breiddist veikin út á næstu mánuðum. Á þessum tíma voru íbúar Akureyrar 6900 talsins en alls veiktust þar 465 manns, tæp 7% íbúanna. Veikin barst svo víðar, meðal annars til Sauðárkróks, Hvammstanga og Ísafjarðar í lok ársins 1948 og í byrjun árs 1949 og stök tilfelli með einkennum Akureyrarveikinnar komu upp síðar nánast um allt land. Staðbundnir faraldrar urðu á Þorshöfn og á Patreksfirði árin 1953 og 1955. Veikin fjaraði svo smám saman út og engin tilfelli voru skráð á Akureyri eftir febrúarmánuð árið 1949. Engin tilfelli með einkennum Akureyrarveikinnar greindust eftir árið 1955. Þótt Akureyrarveikin væri ekki bráðsmitandi varð hún algeng á heimavist Menntaskólans á Akureyri og í nokkrum fjölskyldum veiktust margir. Eins og alsiða var á þessum tíma var reynt að hefta útbreiðslu faraldursins með lokunum og takmörkun umgangs. Akureyrarveikin lýsti sér með sótthita sem vildi vera langdrægur hjá mörgum. Þá fylgdu henni bein- og
liðverkir og vöðvasærindi en einnig særindi í hálsi og óþægindi í meltingarvegi. Höfuðverkur var algengur og Allmargir nemendur Menntaskólans á sömuleiðis verkur Akureyri veiktust af Akureyrarveikinni. og stífleiki í hálshrygg. Hinir veiku svitnuðu mikið og fundu fyrir streitu og kvíða. Flestir urðu dofnir eða máttlausir í hluta líkamans, svo sem í annarri hlið hans eða þá í fótum og/eða handleggjum. Einnig bar á breyttri meðvitund, annað hvort að styrk eða eðli eða hvoru tveggja.* Þótt orsök Akureyrarveikinnar hafi aldrei verið fullkomlega ljós fór ekkert á milli mála að um raunverulegan vefrænan sjúkleika var að ræða en ekki kvíðaspennu eina saman. Hins vegar óttuðust margir hinna veiku að þeir væru komnir með lömunarveiki sem gekk reglulega hérlendis en af þeirri veiki mátti vænta verulegra fatlana og jafnvel dauðsfalla. Allir lifðu Akureyrarveikina af. Einkenni frá taugakerfi önnur en þreytan urðu ekki viðvarandi en þeirra vildi gæta að nýju ef komu til hitapestir síðar á ævinni. Þó náðu aðeins 15% þeirra sem veiktust af Akureyrarveikinni fullum bata sem þó tók langan tíma eða jafnvel allt að tveimur árum.
Fróðleikur Um 60% þeirra sem veikina fengu náðu allgóðum bata utan þess að búa við skert úthald eða óeðlilega mikla þreytu. Þessir einstaklingar hafa ekki látið ástandið hafa um of áhrif á lífshlaup sitt þótt vissulega hafi þreytan raskað lífsgæðum eða jafnvel áætlunum að einhverju marki. En 25% þeirra sem Akureyraveikina fengu náðu ekki góðum bata, heldur hafa þeir búið við mikla þreytu og flestir þróað með sér vefjagigt sem svo hefur aukið á þreytuna. Lífsgæði þessa fólks skertust verulega sökum veikindanna og hefur það orðið að sníða lífsáætlanir sínar og lífsháttu eftir þreytuástandinu. Vísbendingar um þessa niðurstöðu lágu fyrir strax árið 1955 og hefur hún síðan verið enn frekar staðfest með rannsóknum þess sem þetta ritar og erlendra lækna (frá Noregi, Skotlandi og Kanada) og síðar með læknunum Sigurði Thorlaciusi og Jóni Stefánssyni og Eiríki Líndal taugasálfræðingi. Saman höfum við allt frá árinu 1985 til ársins 2000 kannað stóran hóp þeirra sem sannanlega fengu Akureyrarveikina og staðfest framvindu sjúkdómsins og batatölurnar. Jafnframt höfum við ekki fundið annað en að lífshlaup þeirra sem Akureyrarveikina fengu væri hið sama og annarra landa okkar hvað varðar sjúkdóma, ævilengd, menntun og félagslega stöðu. Undanskilinn er lítill hluti hópsins sem ekki hefur náð viðunandi bata og búið við örorku og skerta getu til náms og starfa. Við rannsökuðum sérstaklega stóran hóp þeirra sem aldrei hafa jafnað sig að fullu eftir veikindin. Þeir eru nánast allir með vefjagigt og eru oft þreyttir bæði andlega og líkamlega. Í hinum almenna skilningi er þetta fólk samt sem áður heilbrigt þótt ekki hafi það orkuna til hugrænna og líkamlegra athafna nema stutt hverju sinni. Við tókum eftir að úr hópi Akureyrarveikisjúklinga voru fleiri en vænta mátti sem á unga aldri fengu
sum einkenni Parkinsonveiki og nefnist það þá Parkinsonismus. Öll einkenni Parkinsonveiki eða hluti þeirra einkenna er vel þekkt möguleg afleiðing heilabólgu. Heilabólga var hluti Akureyrarveikinnar og verður ótímabær Parkinsonismus mjög líklega rakinn til hennar.**
Á myndinni má sjá polioveiruna sem veldur lömunarveiki. Talið er að Akureyrarveikin orsakist af skyldri veiru.
Telja má víst, þótt ekki verði það sannað, að Akureyrarveikin var veirusjúkdómur og sennilegast tilkomin af veiru skyldri polioveirunni sem veldur lömunarveiki. Það styður þetta að þeir sem fengu Akureyrarveikina svöruðu sterkar við bólusetningu gegn lömunarveiki en þeir sem ekki höfðu veikst, en slík bólusetning hófst árið 1956. Sömuleiðis hefur engin hliðstæða Akureyrarfaraldursins komið upp hér eftir 1956. Hafi bólusetningin gert fólk ónæmt ekki einungis fyrir lömunarveiki heldur einnig Akureyrarveikinni bendir það til þess að um skyldar veirur sé að ræða. Af og til koma upp stök tilfelli af heilabólgu vegna veirusýkinga. Vel þekkt afleiðing slíkra veikinda er hugræn og líkamleg þreyta, stundum jafnframt vefjagigt. Má því telja að heilabólgan sem margir Akureyrarveikisjúklingar fengu valdi þeirri þreytu sem hjá sumum hefur komið í veg fyrir fullan og góðan bat
Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Sverrir Bergmann, læknir
Miðvikudagur 27. febrúar 2013
20:50 Meistaradeildin
22:20 Girls
Sjónvarpið 15.30 360 gráður Íþrótta- og mannlífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.00 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Guðmundur Oddur Magnússon, Vera Sölvadóttir, Símon Birgisson og Sigríður Pétursdóttir. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. Netfang þáttarins djoflaeyjan@ruv.is. e. 16.40 Hefnd (18:22) 17.25 Franklín (46:65) 17.50 Geymslan 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ekki gera þetta heima (3:4) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Að duga eða drepast (6:8) 20.50 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2013 (4:10) Í þáttunum er fylgst með keppni í einstökum greinum, stöðu í stigakeppni knapa og liða, rætt við keppendur og fleiri. Á milli móta eru keppendur og lið heimsótt og slegið á létta strengi. 21.05 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Óvinur óvinar míns 23.45 Hamfarakenningin 01.05 Kastljós 01.30 Fréttir 01.40 Dagskrárlok
18:30 Matur og Menning Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (16:16) 08:30 Ellen (105:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (92:175) 10:15 Extreme Makeover: Home Edition (25:25) 11:35 Privileged (7:18) 12:15 Cougar Town (6:22) 12:40 Nágrannar 13:05 New Girl (23:24) 13:30 Gossip Girl (3:10) 14:15 Step It up and Dance (9:10) 15:00 Big Time Rush 15:25 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (106:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (3:24) 19:40 The Middle (16:24) Gamanþáttaröð um dæmigerða vísitölufjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni. Ekki nóg með það heldur er húsmóðirin líka bílasali og það frekar lélegur því hún hefur engan tíma til að sinna starfinu. 20:05 2 Broke Girls (3:24) 20:25 Go On (6:22) 20:50 Grey’s Anatomy (16:24) 21:35 Rita (6:8) 22:20 Girls (4:10) Önnur gamanþáttaröðin um vinkvennahóp á þrítugsaldri sem búa í draumaborginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og margt fleira. 22:45 NCIS (11:24) 23:30 Person of Interest (18:23) 00:15 Breaking Bad (12:13) 01:00 The Closer (9:21) 01:45 Damages (9:13) 02:25 Bones (4:13) 03:10 You Don’t Know Jack 05:20 Go On (6:22) 05:45 Fréttir og Ísland í dag 06:35 Barnatími Stöðvar 2
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur & menning Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. Bíó 12:00 Balls of Fury 13:30 Ástríkur á Ólympíuleikunum 15:25 Spy Next Door 17:00 Balls of Fury Skemmtileg spennumynd með Christopher Walken í fararbroddi. Frækin borðtennishetja er fengin til liðsinnis FBI-mönnum við tiltekið verkefni. 18:30 Ástríkur á Ólympíuleikunum Ástríkur og Steinríkur snúa aftur í meistaralega vel gerðri talsettri bíómynd þar sem þeir keppa fyrir hönd Gaulverja á Ólympíuleikunum gegn hinum vondu Rómverkjum og guðdómlegu Grikkjum. 20:25 Spy Next Door Sprenghlægileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna með Jackie Chan og Magnúsi Scheving í aðalhlutverkum. 22:00 I Love You Phillip Morris 23:35 Angel 01:30 Cattle Call 02:55 I Love You Phillip Morris
21:10 Blue Bloods Skjárinn 08:00 Rachael Ray 08:45 Dr. Phil 09:25 Pepsi MAX tónlist 14:45 The Voice (8:15) 17:45 Dr. Phil 18:25 Once Upon A Time (8:22) 19:15 Everybody Loves Raymond 19:35 America’s Funniest Home Videos (44:48) 20:00 Will & Grace (9:24) 20:25 Top Chef (12:15) 21:10 Blue Bloods - NÝTT (1:22) Vinsælir bandarískir þættir um líf Reagan fjölskyldunnar í New York þar sem fjölskylduböndum er komið á glæpamenn borgarinnar sem aldrei sefur. 22:00 Law & Order UK (3:13) 22:50 Falling Skies (1:10) 23:35 The Walking Dead (4:16) 00:25 Combat Hospital (10:13) 01:05 XIII (5:13) 01:55 CSI: Miami (14:22) 02:35 Excused 03:00 Blue Bloods (1:22) Sport 07:00 FA bikarinn (Everton - Oldham) 17:45 Þýski handboltinn (Kiel - Fuchse Berlin) 19:05 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 19:35 FA bikarinn (Middlesbrough - Chelsea) 21:45 Meistaradeildin í handbolta (Veszprèm - Atletico Madrid) Útsending frá leik Veszprém og Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 23:05 Meistaradeildin í handbolta meistaratilþrif Skemmtilegur þáttur með samantekt frá síðustu leikjum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 23:35 FA bikarinn (Middlesbrough - Chelsea)
nÝtt Í Intersport
under armour íþróttavörurnar hafa slegið rækilega í gegn á skömmum tíma. Intersport kappkostar að bjóða upp á vinsælustu vörumerkin í íþróttavörum og nú færðu under armour vörur í Intersport.
10.490
5.990
8.490
4.990
fuLLt VerÐ: 11.990
unDer arMour eVo CoLDGear
Compression bolur úr mjúku efni sem heldur svita frá líkamanum, hentar vel í allar íþróttir. stærðir: s-XL. Litir: svartur, hvítur og blár.
unDer arMour Compression
Buxur sem veita góðan stuðning. stærðir: s-XL. Litur: svartar með gulu og rauðar með svörtu.
unDer arMour teCH tee
Léttur bolur úr mjúku efni sem heldur svita frá líkamanum. stærðir: Xs-XL. Litir: Blár og bleikur.
unDer arMour soniC Capri
kvartbuxur úr léttu efni með öndun. stærðir: Xs-XL. Litir: svartar með bleikum streng og svartar með bláum streng.
Intersport akureyrI / sími 460 4890 / akureyri@intersport.is / opiÐ: mán. - fös. 10 - 18. Lau. 10 - 16.
Fimmtudagur 28. febrúar 2013
20:10
Ísþjóðin
22:20
Breaking Bad
Sjónvarpið 15.35 Kiljan 16.25 Ástareldur 17.14 Konungsríki Benna og Sóleyjar (49:52) 17.25 Múmínálfarnir (36:39) 17.35 Lóa (38:52) 17.50 Stundin okkar (17:31) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Melissa og Joey (4:15) Bandarísk gamanþáttaröð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðalhlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni Listakonan Harpa Einarsdóttir er litskrúðugur karakter, full af ævintýraþrá og draumum. Eftir fjögurra ára starf hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP ákvað hún að snúa sér alfarið að myndlist og fatahönnun. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Stephen Fry: Græjukarl Í eldhúsinu (2:6) Stephen Fry hefur lengi verið með tækjadellu á háu stigi. Í þessum þáttum deilir hann með áhorfendum ástríðu sinni fyrir hvers kyns tækni og tólum og fær fræga vini sína til að prófa með sér ýmsar nýjungar sem eiga að auðvelda fólki lífið. 21.15 Neyðarvaktin (8:22) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð Grunsamleg hegðun (12:13) 23.00 Höllin (1:10) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, fjölmiðlafulltrúinn Kasper Juul, og sjónvarpsfréttakonan Katrine Fønsmark. 00.00 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok
18:30 Glettur - að austan Sjónvarp
08:05 Malcolm in the Middle (1:25) 08:30 Ellen (106:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (93:175) 10:15 Smash (6:15) 11:00 The Block (9:9) 11:50 Beint frá býli (7:7) 12:35 Nágrannar 13:00 Better With You (17:22) 13:25 Fantastic Mr. Fox 14:50 Harry’s Law (5:12) 15:40 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (107:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (4:24) 19:40 The Middle (17:24) 20:05 The Amazing Race (10:12) 20:50 NCIS (12:24) Áttunda þáttaröð þessara vinsælu spennuþátta og fjallar um sérsveit lögreglumanna í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin sem Jethro Gibbs og félagar þurfa að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 21:35 Person of Interest (19:23) 22:20 Breaking Bad (13:13) Fjórða þáttaröðin um Walter White fyrrverandi efnafræðikennara og fjölskyldumann sem ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekkingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum eftir að hann greinist með krabbamein. 23:10 Spaugstofan (15:22) 23:40 Mannshvörf á Íslandi (7:8) 00:05 The Mentalist (13:22) 00:45 The Following 01:30 Timber Falls 03:10 Harry’s Law (5:12) 03:55 NCIS (12:24) 04:40 Person of Interest (19:23) 05:25 The Big Bang Theory (4:24) 05:45 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. Bíó 12:40 Tooth Fairy 14:20 Kalli á þakinu 15:35 The Break-Up 17:20 Tooth Fairy 19:00 Kalli á þakinu 20:15 The Break-Up Bráðskemmtileg gamanmynd um listverkasalann, Brooke (Jennifer Aniston) sem hefur fengið nóg af sambandinu við sinn óþroskaði er sjarmerandi sambýlismann, Gary, (Vince Vaughn) og áformar að kenna honum rækilega lexíu í von um að hann breytist til hins betra, að hætta tímabundið með honum. 22:00 Bridesmaids 00:05 The Fallen 02:00 Contagion 03:45 Bridesmaids Fersk, frumleg og hárbeitt gamanmynd. Annie fær það hlutverk frá vinkonu sinni, Lillian, að skipuleggja brúðkaupið hennar og alla þá viðburði sem því fylgir.
20:40 An Idiot Abroad Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Pepsi MAX tónlist 15:25 Kitchen Nightmares (2:13) 16:15 7th Heaven (8:23) 16:55 Dynasty (1:28) 17:40 Dr. Phil 18:20 Necessary Roughness (12:16) 19:05 Everybody Loves Raymond 19:25 The Office (19:27) 19:50 Will & Grace (10:24) 20:15 Happy Endings (18:22) 20:40 An Idiot Abroad (1:8) 21:30 Hæ Gosi (5:8) 22:15 Vegas (6:21) 23:05 XIII (6:13) 23:55 Law & Order UK (3:13) 00:45 Excused 01:10 Parks & Recreation (16:22) 01:35 CSI: Miami (15:22) 02:15 Happy Endings (18:22) 02:40 Vegas (6:21) 03:30 XIII (6:13) 04:20 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 FA bikarinn (Middlesbrough - Chelsea) 18:00 FA bikarinn (Middlesbrough - Chelsea) 19:40 Meistaradeildin í handbolta (Füchse Berlin - Pick Szeged) 21:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 21:30 Evrópudeildin Endursýndur leikur í Evrópudeildinni. 23:10 Evrópudeildarmörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í Evrópudeildinni. 00:05 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni.
Föstudagur 1. mars 2013
20:00
Gettu betur
19:45 Týnda kynslóðin
Sjónvarpið 15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Babar (11:26) 17.42 Bombubyrgið (23:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni Listakonan Harpa Einarsdóttir er litskrúðugur karakter, full af ævintýraþrá og draumum. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Gettu betur Að þessu sinni eigast við lið Fjölbrautaskólans í Garðabæ og Verzlunarskóla Íslands. 21.10 Betrunarhúsið Bandarískur myndlistarmaður í París gramsar í fortíð sinni, kemst að því hver hann í rauninni er og snýr heim til að sættast við fjölskyldu sína og vini. Leikstjóri er David Duchovny og hann leikur jafnframt aðalhlutverk ásamt Téu Leoni og Robin Williams. Bandarísk bíómynd frá 2004. 22.45 Seld í ánauð Bresk sjónvarpsmynd frá 2011 um lögreglumann sem rannsakar mansals- og barnaþrælkunarmál. Leikstjóri er Justin Chadwick og meðal leikenda eru Damian Lewis, Gloria Oyewumi, Inokentijs Vitkevics og Huy Pham. 00.20 Úrvalssveitin Nascimento lögregluforingi reynir að finna staðgengil fyrir sig og hafa hendur í hári dópsala og annarra glæpamanna áður en páfinn kemur í heimsókn til Ríó. Leikstjóri er José Padilha og meðal leikenda eru Wagner Moura, André Ramiro og Caio Junqueira. Brasilísk bíómynd frá 2007. Myndin hlaut Gullbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (2:25) 08:30 Ellen (107:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (94:175) 10:15 Til Death (15:18) 10:45 Masterchef USA (18:20) 11:30 Two and a Half Men (12:16) 11:55 The Whole Truth (4:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (2:24) 13:25 The White Planet 14:45 Sorry I’ve Got No Head 15:15 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (108:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (4:22) 19:45 Týnda kynslóðin (24:34) Týnda kynslóðin er frábær skemmtiþáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og félaga sem munu fá til sín landskunna gesti í skemmtileg og óhefðbundin viðtöl þar sem gestirnir taka virkan þátt í dagskrárgerðinni í formi innslaga af ýmsu tagi. 20:10 Spurningabomban (11:21) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 21:00 American Idol (13:40) 22:25 What’s Your Number 00:10 Saw V 01:45 The Mist Spennutryllir sem byggir á sögu Stephen King um hóp af blóðþyrstum verum sem lenda óvænt í smábæ. 03:50 The Women 05:40 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 10:55 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 12:10 Smother 13:40 Four Weddings And A Funeral 15:35 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 16:50 Smother 18:20 Four Weddings And A Funeral Ein allra vinsælasta rómantíska gamanmynd síðari ára með Hugh Grant í hlutverki Charles sem er heillandi og fyndinn en virðist gjörsamlega ófær um að bindast konu. 20:15 Big Miracle 22:00 This Means War 23:35 The Midnight Meat Train 01:15 Big Miracle Hugljúf og rómantísk mynd um Adam Carlson sem er fréttamaður nyrst í Alaska þar sem lítið er um fréttir. 03:00 This Means War Gamansöm spennumynd með rómantísku ívafi með Tom Hardy, Reese Witherspoon og Chris Pine í aðalhlutverkum.
22:50 Green Room Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Dynasty (1:28) 09:25 Pepsi MAX tónlist 13:00 The Voice (9:15) 16:40 Top Chef (12:15) 17:25 Dr. Phil 18:05 An Idiot Abroad (1:8) 18:55 Everybody Loves Raymond (11:24) 19:15 Solsidan (5:10) 19:40 Family Guy (9:16) 20:05 America’s Funniest Home Videos (11:44) 20:30 The Biggest Loser (9:14) 22:00 HA? (8:12) 22:50 Green Room With Paul Provenza (1:8) 23:20 Hæ Gosi (5:8) 00:00 Higher Learning 02:10 Excused 02:35 Combat Hospital (10:13) 03:15 CSI (18:23) 03:55 Pepsi MAX tónlist Sport 17:50 Meistaradeildin í handbolta meistaratilþrif Skemmtilegur þáttur með samantekt frá síðustu leikjum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 18:20 FA bikarinn (Middlesbrough - Chelsea) 20:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 20:30 Spænski boltinn upphitun Hitað upp fyrir leikina framundan í spænsku úrvalsdeildinni. 21:00 Þýski handboltinn (Kiel - Fuchse Berlin) 22:20 Cage Contender XVI
Take away seðill Sushi
8 bita bakki kr 990.10 bita bakki kr. 1.390.14 bita bakki kr. 1.790.20 bita bakki kr. 2.890.30 bita bakki kr. 3.990.60 bita bakki kr. 7.500.-
Sticks
6 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 1.790.10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 2.790.15 sticks og 2 x japanskt kartöflusalat kr. 3.990.60 sticks veislubakki kr. 13.900.-
Sushi+sticks
14 bitar, 10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 3.890.20 bitar, 15 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 5.490.-
Meðlæti
Edamame baunir kr. 490.Japanskt kartöflusalat kr. 490.Tempura grænmeti kr. 590.Laxatartar kr. 690.Túnatartar kr. 990.-
Munið að panta tímanlega K u n g F u • Br e k k u g a t a 3 • S í m i : 4 6 2 - 1 40 0
Laugardagur 2. mars 2013
19:40 Að temja drekann sinn
19:30
Wipeout
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (10:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (37:52) 08.23 Kioka (23:26) 08.30 Friðþjófur forvitni (1:10) 08.53 Spurt og sprellað (36:52) 08.58 Babar (24:26) 09.20 Grettir (19:52) 09.31 Nína Pataló (12:39) 09.38 Skrekkur íkorni (20:26) 10.01 Unnar og vinur (22:26) 10.25 Stephen Fry: Græjukarl Í eldhúsinu (2:6) 10.50 Gettu betur (4:7) 11.55 Kastljós 12.20 Hvað veistu? Ótímabær kynþroski og ávaxtaflugur 12.55 Landinn 13.25 Kiljan 14.15 360 gráður 14.45 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik í N1deildinni í handbolta. 16.35 Að duga eða drepast (5:8) 17.20 Friðþjófur forvitni (8:10) 17.45 Leonardo (8:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Að temja drekann sinn Ungur víkingur sem langar að verða drekaveiðimaður kynnist ungum dreka og kemst að því að meira er í þau dýr spunnið en hann hélt. Bandarísk teiknimynd frá 2010. Myndin er talsett á íslensku og textuð á síðu 888 í Textavarpi. 21.20 Hraðfréttir 21.30 Taktu lagið Lóa Mynd byggð á leikriti eftir Jim Cartwright um feimnu stúlkuna Lóu sem syngur með gömlu plötunum hans pabba síns heitins á kvöldin. Kærasti mömmu hennar heyrir í henni og vill gera hana fræga. 23.05 Veðurfréttamaðurinn 00.45 Vítisstrákur 2: Gullni herinn 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
19:00 Að norðan Sjónvarp
07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Lalli 08:00 Algjör Sveppi 09:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:00 Kalli litli kanína og vinir 10:20 Kalli kanína og félagar 10:40 Mad 10:50 Ozzy & Drix 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 American Idol (13:40) 15:05 Mannshvörf á Íslandi (7:8) 15:40 Sjálfstætt fólk 16:20 ET Weekend 17:05 Íslenski listinn 17:30 Game Tíví 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Heimsókn 19:11 Lottó 19:20 Veður 19:30 Wipeout Stórskemmtilegur skemmtiþáttur þar sem buslugangurinn er gjörsamlega botnlaus og glíman við rauðu boltana aldrei fyndnari. Hér er á ferð ómenguð skemmtun sem ekki nokkur maður getur staðist og er því sannkallaður fjölskylduþáttur. 20:15 Spaugstofan (16:22) 20:45 I Don’t Know How She does it 22:15 J. Edgar 00:30 The Road Viggo Mortensen og Charlize Theron fara með aðalhlutverkin í þessarri mögnuðu mynd um mann sem reynir að draga fram lífið fyrir sig og son sinn í kjölfar náttúruhamfara. 02:20 The Walker 04:05 ET Weekend 04:45 Wipeout 05:30 Fréttir
19:00 Að norðan (mánudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið (Útfararstjóri) Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Að norðan (fimmtudagur) 22:00 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgi Bíó 12:40 Adam 14:20 Ævintýraeyja Ibba 15:40 Her Best Move 17:20 Adam Hugljúf mynd samband Adams, ungs manns með Asperger-heilkenni, og nágrannakonu hans en á milli þeirra myndast sjaldgæf tengsl. 19:00 Ævintýraeyja Ibba Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna um Tiberton prófessor og málglöðu dýrin hans lifa góðu lífi á lítilli hitabeltiseyju. Dag einn finna þau ísjaka sem skolað hafði á ströndina hjá þeim og í honum egg. Úr egginu kemur prakkaralegi risaeðluunginn Ibbi. 20:20 Her Best Move 22:00 Stone 23:45 Saving God 01:30 Stone 03:20 Transsiberian 05:10 Saving God
22:45 Dumb and Dumberer Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:20 Rachael Ray 11:05 Dr. Phil 13:05 7th Heaven (9:23) 13:45 Family Guy (9:16) 14:10 Judging Amy (2:24) 14:55 Hotel Hell (1:6) 15:45 Happy Endings (18:22) 16:10 Parks & Recreation (16:22) 16:35 The Good Wife (12:22) 17:25 The Biggest Loser (9:14) 18:55 HA? (8:12) 19:45 The Bachelorette (4:10) 21:15 Once Upon A Time (9:22) 22:00 Beauty and the Beast (4:22) 22:45 Dumb and Dumberer 00:15 Our Idiot Brother 01:45 Green Room With Paul Provenza (1:8) 02:15 XIII (6:13) 03:05 Excused 03:30 Beauty and the Beast (4:22) 04:15 Pepsi MAX tónlist Sport 08:25 Þýski handboltinn 09:50 FA bikarinn 11:30 FA bikarinn 13:10 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 13:40 Veitt með vinum (1:5) 14:10 Spænski boltinn upphitun Hitað upp fyrir leikina framundan í spænsku úrvalsdeildinni. 14:45 Spænski boltinn (Real Madrid - Barcelona) 17:00 Þýski handboltinn (RN Löwen - Hamburg) 18:20 Meistaradeildin í handbolta meistaratilþrif 18:50 Spænski boltinn (Real Madrid - Barcelona) 20:30 Þýski handboltinn (RN Löwen - Hamburg) 21:50 UFC - Gunnar Nelson Útsending frá Wembley Arena þar sem Gunnar Nelson berst við Jorge Santiago í UFC, meistaradeildinni í blönduðum bardagalistum.
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.550,- / Kr. 1.650,- m. gosi
Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn
3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17
2 lítrar af gosi fylgja ef keypt fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 3. mars 2013
20:10
Höllin
21:55 The Following
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Kioka 08.08 Kóalabræður (12:13) 08.23 Franklín og vinir hans (42:52) 08.42 Stella og Steinn (49:52) 08.54 Smælki (20:26) 08.57 Kúlugúbbar (22:40) 09.21 Kung fu panda Goðsagnir frábærleikans (22:26) 09.45 Litli prinsinn (16:25) 10.09 Undraveröld Gúnda (6:18) 10.40 Íslensku tónlistarverðlaunin Upptaka frá afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna í Silfurbergi í Hörpu. Kynnar eru Sigrún Hjálmtýsdóttir og Vilhelm Anton Jónsson og fram koma Ásgeir Trausti, Daníel Bjarnason, Valdimar, Hamrahlíðarkórinn, Skúli Sverris & Óskar Guðjóns og Retro Stefson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. e. 12.15 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2013 (4:10) 12.30 Silfur Egils 13.50 Djöflaeyjan (24:30) 14.25 Rússneski ballettinn 16.25 Heimskautin köldu Á þunnum ís 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Poppý kisuló (10:52) 17.40 Teitur (15:52) 17.51 Skotta Skrímsli (9:26) 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð (9:21) 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (9:12) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.10 Höllin (2:10) 21.15 John Grant Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant leikur nokkur lög á tónleikum í myndveri RÚV og Ólafur Páll Gunnarsson spjallar við hann á milli laga. 22.05 Sunnudagsbíó Lofaðu mér því 00.10 Silfur Egils 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
22:00 Glettur - að austan Sjónvarp
07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 Hello Kitty 07:55 UKI 08:00 Algjör Sveppi 09:45 Tasmanía 10:05 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 10:25 Hundagengið 10:50 Ofurhetjusérsveitin 11:15 Victorious 12:00 Spaugstofan (16:22) 12:25 Nágrannar 14:05 American Idol (14:40) 15:30 Týnda kynslóðin (24:34) 15:55 The Newsroom (9:10) 16:50 Spurningabomban (11:21) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:20 Veður 19:30 The New Normal (8:22) 19:55 Sjálfstætt fólk 20:30 Mannshvörf á Íslandi (8:8) 21:10 The Mentalist (14:22) 21:55 The Following Magnaður spennuþáttur með Kevin Bacon í hlutverki fyrrum alríkislögreglumanns sem er kallaður aftur til starfa þegar hættulegur raðmorðingi nær að flýja úr fangelsi og fljótlega kemur í ljós að hann á marga aðdáendur sem eru tilbúnir að gera allt fyrir hann. 22:40 60 mínútur Glænýr þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 23:25 The Daily Show: Global Editon (7:41) 23:55 Boss (5:8) 00:40 Covert Affairs (11:16) 01:25 The Listener (1:13) 02:05 Boardwalk Empire (1:12) 03:00 Red Riding - 1983 04:40 Numbers (1:16) 05:25 Mannshvörf á Íslandi (8:8) 06:00 Fréttir
19:00 Að norðan (mánudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið (Útfararstjóri) Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Að norðan (fimmtudagur) 22:00 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 12:50 Make It Happen 14:20 King of California 15:50 Azur og Asmar 17:25 Make It Happen 18:55 King of California 20:25 Azur og Asmar 22:00 In Bruges Mögnuð hasarmynd um leigumorðingja sem bíður eftir næsta verkefni frá yfirmanni sínum meðan hann bíður í Burges í Belgínu. 23:45 Unthinkable Spennutryllir þar sem kjarnorkusérfræðingur verður að öfgamanni og kemur fyrir sprengjum í þremur borgum. Hann er handsamaður af hryðjuverkasérsveit og lendir í afar umdeildum yfirheyrslum. 01:20 Dark Relic 02:45 In Bruges Mögnuð hasarmynd um leigumorðingja sem bíður eftir næsta verkefni frá yfirmanni sínum meðan hann bíður í Burges í Belgínu.
21:10 Law and Order Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:15 Rachael Ray 12:00 Dr. Phil 13:20 Dynasty (1:28) 14:05 Once Upon A Time (9:22) 14:50 Top Chef (12:15) 15:35 The Bachelorette (4:10) 17:05 An Idiot Abroad (1:8) 17:55 Vegas (6:21) 18:45 Blue Bloods (1:22) 19:35 Judging Amy (3:24) 20:20 Top Gear USA (2:16) 21:10 Law & Order: Criminal Intent (2:8) 22:00 The Walking Dead (5:16) 22:50 Combat Hospital (11:13) 23:30 Elementary (8:24) 00:15 Hæ Gosi (5:8) 00:55 CSI: Miami (16:22) 01:35 Excused 02:00 The Walking Dead (5:16) 02:50 Combat Hospital (11:13) 03:30 Pepsi MAX tónlist Sport 09:55 Þýski handboltinn (RN Löwen - Hamburg) 11:20 Nedbank Golf Challenge 2012 Útsending frá einstöku golfmóti þar sem 12 af bestu kylfingum heims er boðið til leiks. 16:25 Þýski handboltinn (Magdeburg - Kiel) 18:10 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 18:45 Spænski boltinn (Real Madrid - Barcelona) 20:30 NBA 2012/2013 (LA Clippers - Oklahoma) 23:30 Þýski handboltinn (Magdeburg - Kiel)
Mánudagur 4. mars 2013
21:00
Löðrungurinn
20:50 Covert Affairs
Sjónvarpið 15.30 Silfur Egils 16.50 Landinn 17.20 Sveitasæla (15:20) 17.31 Spurt og sprellað (24:26) 17.38 Töfrahnötturinn (15:52) 17.51 Angelo ræður (9:78) 17.59 Kapteinn Karl (9:26) 18.12 Grettir (9:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Innlit til arkitekta (3:8) Í þessari dönsku þáttaröð heimsækir arkitektinn Eva Harlou starfssystkini sín og sýnir áhorfendum hvernig þau búa. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Brasilía með Michael Palin Suðrið (4:4) 21.00 Löðrungurinn (1:8) Ástralskur myndaflokkur byggður á metsölubók eftir Christos Tsiolkas um víðtækar afleiðingar sem einn löðrungur hefur á hóp fólks. Meðal leikenda eru Jonathan LaPaglia, Sophie Okonedo og Alex Dimitriades. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt úr leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.05 Glæpurinn III (4:10) Dönsk sakamálaþáttaröð. Ungri telpu er rænt og Sarah Lund rannsóknarlögreglumaður í Kaupmannahöfn fer á mannaveiðar. Við sögu koma stærsta fyrirtæki landsins, forsætisráðherrann og gamalt óupplýst mál. Meðal leikenda eru Sofie Gråbøl, Nikolaj Lie Kaas, Morten Suurballe, Olaf Johannessen og Thomas W. Gabrielsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.05 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok
18:30 Starfið Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (3:25) 08:30 Ellen (108:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (95:175) 10:20 Wipeout 11:05 Drop Dead Diva (5:13) 11:50 Falcon Crest (1:28) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (19:24) 13:20 The X-Factor (22:27) 14:40 The X-Factor (23:27) 15:20 ET Weekend 16:05 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (109:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (5:24) 19:40 The Middle (18:24) 20:05 One Born Every Minute (7:8) Vandaðir og áhugaverðir þættir sem gerast á fæðingadeild á breskum spítala þar sem fylgst er með komu nýrra einstaklina í heiminn. 20:50 Covert Affairs (12:16) Önnur þáttaröðin um Annie Walker sem var nýliði hjá CIA og enn í þjálfun þegar hún var skyndilega kölluð til starfa. Hún talar sjö tungumál reiprennandi en er alls ekki tilbúin til að fást við þær hættur sem starfinu fylgja. Hennar nánustu mega ekki vita við hvað hún starfar og halda að hún hafi fengið vinnu á Smithsonian-safninu. 21:35 Boss (6:8) 22:30 Man vs. Wild (11:15) 23:15 Modern Family (12:24) 23:40 How I Met Your Mother (11:24) 00:10 Two and a Half Men (5:23) 00:35 Burn Notice (16:18) 01:20 Episodes (2:7) 01:50 The Killing (5:13) 02:35 Skinwalkers 04:05 Boss (6:8) 05:00 Covert Affairs (12:16) 05:45 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Starfið - Samantekt seria II Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið (e) Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Starfið (e) Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum. Bíó 11:25 The Invention Of Lying 13:05 Artúr og Mínímóarnir 14:45 Precious 16:40 Fame 18:40 The Invention Of Lying 20:20 Artúr og Mínímóarnir Gullfallegt og spennandi ævintýri úr smiðju Lucs Bessons um ungan dreng sem leggur upp í leit að földum fjársjóði til að bjarga húsi afa síns. 22:00 Fame Frábær endurgerð á samnefndri mynd sem sló öll vinsældarmet á níunda áratugnum. 00:00 London Boulevard 01:40 Rise of the Footsoldier 03:35 Taxi 4 05:05 Precious Óskarsverðlaunamynd sem Oprah Winfrey og Tyler Perry framleiða. Aðalsöguhetjan er hin 16 ára Claireece Precious Jones. Precious er offitusjúklingur, ólæs, reið, bláfátæk og ólétt af sínu öðru barni.
22:00
CSI
Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 Kitchen Nightmares (3:13) 16:45 Judging Amy (3:24) 17:30 Dr. Phil 18:15 Top Gear USA (2:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (6:48) 19:30 Will & Grace (11:24) 19:55 Parks & Recreation (17:22) 20:20 Hotel Hell (2:6) 21:10 Hawaii Five-0 (2:24) 22:00 CSI (9:22) 22:50 CSI (19:23) 23:30 Law & Order: Criminal Intent (2:8) 00:20 The Bachelorette (4:10) 01:50 CSI: Miami (17:22) 02:30 Hawaii Five-0 (2:24) 03:20 Pepsi MAX tónlist
Sport 07:00 Þýski handboltinn (Magdeburg - Kiel) 18:00 Þýski handboltinn (Magdeburg - Kiel) 19:20 Spænski boltinn (Real Madrid - Barcelona) 21:00 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 21:30 NBA 2012/2013 (LA Clippers - Oklahoma) 23:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu.
Rokkveisla aldaRinnaR KLASSÍSKT GULLALDARROKK SEM ENGINN SANNUR ROKKAÐDÁANDI MÁ MISSA AF
silfuRbeRgi í HöRpu föstudaginn 22. mars harpa.is /// midi.is
Flytjendur: Eyþór
vegna fjölda áskorana mætum við aftur í Hof og Hörpu!
Hof AKUREyRI
laugardaginn 23. mars menningarhus.is /// midi.is
Ingi / Magni / Páll Rósinkranz / Biggi Haralds / Pétur Guðmunds
Hljómsveitin Tyrkja Gudda: Einar Þór Jóhannsson - gítar / Sigurgeir Sigmundsson – gítar / Ingimundur Benjamín
Óskarsson – bassi / Stefán Örn Gunnlaugsson – hljómborð / Birgir Nielsen - trommur
Þriðjudagur 5. mars 2013
20:05
360 gráður
20:30 How I Met Your Mother
Sjónvarpið 15.45 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. e. 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (37:52) 17.30 Sæfarar (28:52) 17.52 Hanna Montana Leiknir þættir um unglingstúlku sem lifir tvöföldu lífi sem poppstjarna og skólastúlka sem reynir að láta ekki frægðina hafa áhrif á líf sitt. e. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Litla Parísareldhúsið (4:6) Rachel Khoo, bresk stúlka sem fluttist til Parísar og opnaði minnsta veitingastað borgarinnar, eldar girnilega rétti á einfaldan máta. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 360 gráður Íþrótta- og mannlífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Djöflaeyjan 21.10 Fáðu Já Stuttmynd um mörkin milli ofbeldis og kynlífs. Handritshöfundar eru Brynhildur Björnsdóttir, Páll Óskar Hjálmtýsson og Þórdís Elva Þorvaldsdóttir en Zeta Productions framleiðir myndina. 21.35 Litli geimfarinn Stuttmynd eftir Ara Alexander Ergis Magnússon um ungan dreng sem reynir að flýja veruleikann og leita að ást og öryggi. Í helstu hlutverkum eru Guðrún Ásmundsdóttir, Jón Högni Harðarson og Valdimar Flygenring. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpurinn III (5:10) 23.20 Neyðarvaktin (8:22) 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok
18:00 Að norðan Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (4:25) 08:30 Ellen (109:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (96:175) 10:15 The Wonder Years (16:22) 10:40 Up All Night (5:24) 11:05 Fairly Legal (12:13) 11:50 The Mentalist (23:24) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (24:27) 14:20 The X-Factor (25:27) 15:05 Sjáðu 15:35 iCarly (39:45) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (110:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (6:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. 19:40 The Middle (19:24) 20:05 Modern Family (13:24) 20:30 How I Met Your Mother (12:24) Sjöunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. 20:55 Two and a Half Men (6:23) 21:20 Burn Notice (17:18) 22:05 Episodes (3:7) 22:35 The Daily Show: Global Editon (8:41) 23:00 2 Broke Girls (3:24) 23:25 Go On (6:22) 23:50 Grey’s Anatomy (16:24) 00:35 Rita (6:8) 01:20 Girls (4:10) 01:45 Mad Men (5:13) 02:30 Rizzoli & Isles (9:15) 03:15 Anna Nicole 04:40 Modern Family (13:24) 05:00 How I Met Your Mother (12:24) 05:25 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Bíó 14:00 Rat Pack Mögnuð mynd sem fjallar um félagana Frank Sinatra, Sammy Davis Jr. og Dean Martin og samband þeirra við John F. Kennedy, Marilyn Monroe og mafíósann Sam Giancano. 16:00 A Woman in Winter 17:40 Ultimate Avengers Spennandi teiknimynd sem byggð er á metsöluteiknimyndablöðunum frá Marvel, The Ultimates, og segir sögu sex sjálfstæðra ofurhetja sem verða að snúa bökum saman og berjast sem ein til að bjarga heiminum. En þær grunar ekki að mesta ógnin muni birtast úr þeirra eigin röðum... í formi Hulks hins ógurlega! 18:50 Rat Pack 20:50 Ultimate Avengers 22:00 Season Of The Witch 23:35 Bangkok Dangerous 01:15 Captivity 02:40 Season Of The Witch
21:10 The Good Wife Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 Hotel Hell (2:6) 16:45 Dynasty (2:28) 17:30 Dr. Phil 18:15 Family Guy (9:16) 18:40 Parks & Recreation (17:22) 19:05 The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret (5:6) 19:30 The Office (20:27) 19:55 Will & Grace (12:24) 20:20 Necessary Roughness (13:16) 21:10 The Good Wife (13:22) 22:00 Elementary (9:24) 22:45 Hawaii Five-O (2:24) 23:35 HA? (8:12) 00:25 CSI (9:22) 01:15 Beauty and the Beast (4:22) 02:00 CSI: Miami (18:22) 02:40 Excused 03:05 The Good Wife (13:22) 03:55 Elementary (9:24) 04:40 Pepsi MAX tónlist Sport 18:00 Spænsku mörkin 18:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 19:00 Þorsteinn J. og gestir upphitun Þorsteinn J. og gestir hita upp fyrir leikina í Meistaradeild Evrópu. 19:30 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd. - Real Madrid) 21:45 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu. Þorsteinn J. og gestir fara yfir öll helstu atvikin í leikjunum og krifja vafaatriðin til mergjar. 22:15 Meistaradeild Evrópu (Dortmund - Shakhtar Donetsk) 00:10 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd. - Real Madrid) 02:05 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu. Þorsteinn J. og gestir fara yfir öll helstu atvikin í leikjunum og krifja vafaatriðin til mergjar.
og róta
rgræ
IKAKA KKULAÐ HEIT SÚ il lu ís
an með v
s ve o g v il li
E ÐA
E R IB - E Y L A M BA artöflu k ty s á ru nmeti
GA GABRIN KJÚKLIN o t to g g y b á osta a ppasó
s
IKAKA KKULAÐ HEIT SÚ il lu ís
an með v
900.V e raðtu:r 9& Miði M
S: 460 3000
Verð: 9900.Matur & Miði
HVER VAR HVAR DAGUR A TÓNLISTARSKÓLANN
DRI BORGARA ÞORRABLÓT EL GRENIVÍK GRENILUNDI Á
A
LIST ÁN LANDAMÆR
SON
ATLI VIÐAR ENGILBERTS
LJÓSMYNDIR: ÞÓRGNÝR DÝRFJÖRÐ RAGNAR HÓLM RAGNARSSON HILMAR FRIÐJÓNSSON OG FLEIRI
ÓSKUM EFTIR MYNDUM AF VIÐBURÐUM! MARIA@N4.IS
YRNU Í SPOR ÞÓRUNNAR H A 2013 KVENNASKÍÐAGANG
NET-TILBOÐ
1 16” PIZZA M/3 1.890.-
SÍMA-TILBOÐ
2
1
2
16” PIZZA M/3 16” HVÍTL.BR. 2.890.-
16” PIZZA M/3 1.990.-
16” PIZZA M/3 16” HVÍTL.BR. 2.990.-
TVENNU-TILBOÐ
2 X16” PIZZUR M/3 2L GOS 3.990.-
2 X 16” PIZZUR M/3 2L GOS 4.190.-
frá 11:30 - 13:00 nar alla virka daga un gj yg Br ð or ðb la • Laukhringir Pizzah • Franskar • Brauðstangir Pizzur • Hvítlauksbrauð
Bryggjan | Skipagata 12 | www.bryggjan.is
Ertu búin/n að finna okkur á
.2 kl 21:00
Fimmtudagur 28
r Hver vervðöuld sins? spyrill k mæta
AF LT N AL T IN T Í FR
m Fyrstu 10 liðin se !!! fá 5 í fötu FRÍTT
u l l ö H r a n i E
kl 23:00
. ur upp í kvöld k k y r a m m e st
Föstudagurinn 1.3
kl 00:00
ann Ha áóglólfminu Dj Árm um kyndingun sér
Laugardagur 2.3 kl 00:00
Heiðar Austmann & Rikki G
Hvar verður þú?
Bartaflan okkar er alltaf full af skemmtilegum tilboðum allar helgar!
Opnum mánudaga-föstudaga kl.18:00 · laugardag og sunnudag kl.11:00
ÍSLANDSFRUMSÝNING
ÍSLANDSFRUMSÝNING
12
Fös. kl. 20 og 22:20 Lau. - sun. kl. 18, 20 og 22:20 Mán. - þri. kl. 20 og 22:20
Fim. - þri. kl. 20
12
Mið. kl. 20 Fim. - þri. kl. 22:20
16
14
ÓSKARINN 2013 BESTA MYNDIN
Lau. - sun. kl. 17:40
Mið. kl. 20 Fim. kl. 20 og 22:20
Fjölskyldudagar kr.590
Fös. kl. 18 Lau. - sun. kl. 16
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ kr. 850 miðinn á allar myndir kr. 1000 í 3D (gildir ekki á íslenskar myndir) Sparbíó* kr. 850 - Miðaverð á allar myndir sem eru merktar með rauða (0-8 ára kr. 700)
FJÖLSKYLDUTILBOÐ UM HELGINA 590 KR. MIÐINN Á BARNAMYNDIR!
Fjölskyldudagar kr.590
Fös. kl. 18 Lau. - sun. kl. 14 og16
Fjölskyldudagar kr.590
Lau. - sun. kl. 14
HÁDEGI Á GREIFANUM Súpa og salat Rjómalöguð súpa Tær súpa Nýbakað brauð Kjúklingur / túnfiskur Úrval af salati og grænmeti Pasta / núðlur Ávextir
Verð kr. 1490 Réttur dagsins Klassískir staðgóðir réttir í bland við spennandi nýjungar. Skiptu út rétt dagsins fyrir 10"pizzu með þremur áleggjum. Súpa og salat fylgir með.
Verð kr. 1890
Fylgstu með hver réttur dagsins er á Facebook eða á Greifinn.is Minnum á hádegiskortin, 15% afsláttur
www.greifinn.is H Á D E G I S T I L B O Ð F R Á K L . 1 1 : 3 0 - 1 4 : 0 0 M Á N U DAG A - F Ö S T U DAG A
Fimmtudagurinn 28. febrúar Bandaríski gítarleikarinn
Aaron Walker ásamt
Birni Thoroddsen
Hjörleifi Erni Jónssyni Risto Laur Pétri Ingólfssyni Tónleikar kl.21.00
Laugardagurinn 2. mars
Pétur Ben "Gods lonely man"
Hljómsveitina skipa: Arnar Þór Gíslason trommur Óttar Sæmundsen bassi Þorbjörn Sigurðsson Hljómborð,gítar Pétur Ben gítar, söngur.
Útgáfutónleikar kl.22.00 Sunnudagurinn 3. mars
Skálmöld
"Myrkur,kuldi, ís og snjór"
Tónleikar kl.21.00 Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn
Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum. Tökum höndum saman og látum vita af óeðlilegum verðhækkunum með því að senda inn myndir eða tilkynningar á vertuáverði.is. Stöndum saman og rjúfum vítahring verðbólgunnar!