6. - 12. mars 2013
10. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Viðtal vikunnar Baldvin Sigurðsson
HVER VAR HVAR
Hvar eru Fróðleikur þau nú? Snjór á Íslandi Arnar Björnsson Fasteignir og heimili
Óskar Pétursson
Óskar Pétursson og gestir í Hofi, laugardagskvöldið 30. mars kl. 20:00
tekur á móti góðum gestum
Óskar Pétursson tekur á móti landsþekktum listamönnum við undirleik hljómsveitar skipuð norðlensku tónlistarfólki.
Gestir Óskars að þessu sinni eru Eurovisionfarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson, skemmtikrafturinn og söngvarinn Örn Árnason, stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson, tenórinn Birgir Björnsson og sönghópurinn Fósturlandsins Freyjur en þær eru: Halla Jóhannesdóttir, María Vilborg Guðbergsdóttir og Vigdís Garðarsdóttir. Gunni Þórðar, Jónas Þórir og Matthías Stefánsson ásamt hljómsveit.
sson Kristján Jóhann
Gunnar Þórðarson
Örn Árnason
Eyþór Ingi Gunnlaugsson
Jónas Þórir & Matthías
Birgir Björnsson
Óskar Pétursson Stef.
Fósturlandsins Freyjur
Söngskemmtun þar sem óbeislaður húmor og léttleiki verður í fyrirrúmi. Miðasala er hafin: Hofi s. 450 1000, www.menningarhus.is og á www.midi.is