N4 dagskráin 10 2013

Page 1

6. - 12. mars 2013

10. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Viðtal vikunnar Baldvin Sigurðsson

HVER VAR HVAR

Hvar eru Fróðleikur þau nú? Snjór á Íslandi Arnar Björnsson Fasteignir og heimili

Óskar Pétursson

Óskar Pétursson og gestir í Hofi, laugardagskvöldið 30. mars kl. 20:00

tekur á móti góðum gestum

Óskar Pétursson tekur á móti landsþekktum listamönnum við undirleik hljómsveitar skipuð norðlensku tónlistarfólki.

Gestir Óskars að þessu sinni eru Eurovisionfarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson, skemmtikrafturinn og söngvarinn Örn Árnason, stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson, tenórinn Birgir Björnsson og sönghópurinn Fósturlandsins Freyjur en þær eru: Halla Jóhannesdóttir, María Vilborg Guðbergsdóttir og Vigdís Garðarsdóttir. Gunni Þórðar, Jónas Þórir og Matthías Stefánsson ásamt hljómsveit.

sson Kristján Jóhann

Gunnar Þórðarson

Örn Árnason

Eyþór Ingi Gunnlaugsson

Jónas Þórir & Matthías

Birgir Björnsson

Óskar Pétursson Stef.

Fósturlandsins Freyjur

Söngskemmtun þar sem óbeislaður húmor og léttleiki verður í fyrirrúmi. Miðasala er hafin: Hofi s. 450 1000, www.menningarhus.is og á www.midi.is


Námskeið fyrir byggingamenn

Stafræn ljósmyndun byggingahluta Hvernig á að taka myndir, vinna þær og geyma? Námskeið fyrir fagmenn í byggingaiðnaði sem þurfa að taka myndir vegna vinnunnar og eru í flestum tilfellum með litlar einfaldar myndavélar. Markmið þess er að kenna þátttakendum grundvallaratriði ljósmyndunar með stafrænni myndavél, hvaða stillingar eru í boði á myndavélinni, s.s. ljósop, hraði, ISO, WB og hvernig á að nýta þær í mismunandi aðstæðum. Komið er inn á atriði eins og hvað eru jpeg, pixlar og dpi. Farið verður yfir flutning mynda úr myndavél yfir í tölvu, eftirvinnslu þeirra og skipulagningu myndasafna í Picasa myndvinnsluforriti sem allir geta nálgast frítt á Netinu. Gefin góð ráð varðandi myndatökur og myndbyggingu. Námsmat:

100% mæting.

Kennari:

Silja Rut Thorlacius, ljósmyndari.

Tími:

Fimmtud. 14. mars, kl. 13.00 – 19.00

Staðsetning:

Skipagata 14, Akureyri.

Lengd:

8 kennslustundir.

Fullt verð:

15.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 3.000 kr.

NÁN UPPLÝ ARI SIN Á IDAN GAR .IS

Nánari upplýsingar og skráning á www.idan.is eða í síma 590 6400

idan@idan.is www.idan.is


ÐG

ÆÐ

BET

Frábært úrval fermingargjafa

RA

VER

ÐI

TJÖLD / SVEFNPOKAR / BAKPOKAR / TÖSKUR Flottar og vandaðar íþróttatöskur frá Under Armour Margar tegundir, kíktu á úrvalið!

10.895-

Challenger 350W

Montana tjald

Kuldaþol: -12 Þyngd: 2.2kg

2. manna. Verð áður 19.995Verð nú: 6-

Verð áður 15.995Verð nú: 6-

10.99

15.99

3. manna. Verð áður 23.995Verð nú:

18.996-

10.895-

Óskalisti fermingarbar

nsins

er í Íslensku Ölpunum

h

ngarbörnum, Við gefum þremur fermi okkur, sem búa til óskalista hjá arið! sum ir fyr m reiðhjólahjál ð! me tu ver og Komdu GLERÁRGATA 32 600 AKUREYRI SÍMI: 461-7879

Devil 300 Kuldaþol: -19 Þyngd: 1.7kg Verð áður 11.995Verð nú:

Opið virka daga: 11-18 Laugardaga: 10-16 /IslenskuAlparnirAkureyri

8.996-

Mikið úrval af bakpokum á góðu verði Tilboðsverð frá:

15.995-


Heimilistæki í hæsta gæðaflokki

Úrval kæli- og frystiskápa

SAMSUNG

SAMSUNG · RFG23UERS

RS7567THCSR

Nýstárlegir kæli- og frystiskápar. Ný tegund einangrunar sem setur þá í Orkuflokk A++. Stærra kæli- og frystirými en gengur og gerist.

TVÖFALDUR KÆLISKÁPUR

„AMERÍSKUR“

Með frönskum hurðum

Kælir–Frystir · Aldrei að afþýða

Alls 520 lítrar Kæliskápur: 396 lítrar Frystir: 124 lítrar

Alls 532 lítrar Kæliskápur: 361 lítrar Frystir: 171 lítrar

Í öllum þessum skápunum er tvöfalt kælikerfi annars vegar fyrir kælinn og hins vegar fyrir frystinn.

Bjóðum hvíta skápa og þrjár gerðir í burstuðu stáli.

RYKSUGU RÓBÓTINN

NA VIB OT

Á TILBOÐSVERÐI HÁKLASSA ÖRBYLGJUOFNAR FRÁ SAMSUNG

FURUVÖLLUR 5 · AKUREYRI ·


– án nokkurs vafa

EcoBubble þvottavél Hvað er EcoBubble? EcoBubble þvottur er hefðbundin blanda af taui, vatni og þvottaefni – en í stað þess að þvottaefnið skolist beint inn í þvottatromluna með vatninu fer þvottaefnis blandan fyrst í gegnum öfluga dælu, sem þrýstir lofti inn í blönduna. Við þetta leysist þvottaefnið strax upp og byggir upp froðu. EcoBubble froðan samanstendur því af örsmáum þvottaefniskúlum sem flæða um tauið og ná að leysa upp öll óhreinindi á mun árangursríkari og flótlegri hátt en áður hefur sést.

EcoBubble þvottavélarnar:

NÚ Á TILBOÐSVERÐI!

Bylting í þvottavélum Þvottaduft

Vatn

· Taumagn: 7, 8 og 12 kg. · Vindingarhraði: 1400 sn/mín · Þvottahæfni: A · Þeytivinduafköst: A · Orkuflokkur: A+++ · Fuzzy-logic magnskynjunarkerfi · 15 mín. hraðkerfi · Keramik element hitar betur og safnar ekki húð · Hurðarlöm og krókur úr málmi · Stórt hurðarop: 33 cm, opnast 142° · UKS kerfi sem jafnar tau í tromlu fyrir vindingu · Sérstakt vindingarkerfi fyrir viðkvæman þvott · Ullarkerfi / Ullarvagga · Allt að 19 klst. start tímaval fram í tímann · Barnalæsing · Sérstakt prógramm til að þvo tromluna. · Aqua-Control öryggiskerfi gegn vatnsleka · Mál HxBxD: 85 x 60 x 64,6 cm.

Loft

EcoBubble dælan

ORKUNOTKUN A+++ ✔ 70% minni orkunotkun ✔ Sama þvottahæfni með köldu vatni og í venjulegum þvottavélum við 40° hita ✔ Demants mynstruð tromla, minna slit á fötum og vindur mun betur ✔ Sérstakt þvottakerfi til að viðhalda vatnsvörn regnfatnaðar

SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515 Fjárfestu í gæðum – það borgar sig alltaf



Kósíseðill Forréttir

Rjómabætt sjávarfangssúpa með laxi, hörpuskel og rækjum kr. 1.500.Crostini með graflaxtartar og nautacarpaccio með salati, furuhnetum, parmesan og ólífum kr. 1.500.-

Aðalréttir

Glóðuð kjúklingabringa með appelsínugljáa borin fram með grænmetisrisotto, hazzelback kartöflu og sveppasósu kr. 3.500.Grilluð folaldalund með steiktu rótargrænmeti, portobellosveppum og piparsósu kr. 3.500.-

Eftirréttir

Ekta heimalöguð tiramisuterta með hindberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.250.Súkkulaðikaka, sheery trifle og marmaraís með jarðarberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.500.-

Opið frá 18:00 - s:461-5858 www.bautinn.is



Hádegisverðurinn Salatbar og súpa

tvær gerðir af súpum og úrval af brauði

kr. 1.490.-

Austurlenskt kjúklingasalat blandað salat með djúpsteiktum kjúkling, sweet soya núðlum og hvítlaukssósu

kr. 1.490.-

Klassískur hamborgari með osti og hamborgarasósu. Franskar, sósa og ferskt salat

kr. 1.250.-

Piparsteik

með steiktu grænmeti, bakaðri kartöflu með hvítlauksfyllingu og mildri piparsósu

kr. 1.980.-

Frá 10:00 til 16:00

Bautinn






Kammertónleikaröð

Peter Máté píanóleikari

Ungverski píanóleikarinn Peter Máté lýkur tónleikaröðinni Klassík í Bergi með stórglæsilegum einleikstónleikstónleikum. Á fjölbreyttri efnisskránni eru meðal annarra verk eftir stórskáldin Beethoven, Chopin og Bach. Sjáumst í Bergi laugardaginn 16. mars kl. 16:00.

Miðasala í síma 460 4000 og við innganginn í Bergi og kostar miðinn 3500 kr. Frekari upplýsingar:

www.bergmenningarhus .is

|

berg@dalvik.is

Kaffihúsið í Bergi

|

sími 460 4000

Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar Tónlistarsjóður

Skautahöllin á Akureyri Mán. Opið á svellið Skautadiskó

Þri.

Mið. 13-15

Fim. Fös. Lau. Sun. 13-15 13-16 13-16* 13-17 Ekkert skautadiskó 8. mars

Byrjendatímar - nánari upplýsingar á www.sasport.is Íshokkí Listhlaup Krulla

17.50 17.20 20.30

12.00

16.40 21.30

Fögnum alþjóðlega kvennadeginum: Úrslitaleikur Íslandsmóts kvenna í íshokkí föstudaginn 8. mars kl. 20.00

SA - Björninn Hvetjum Akureyringa til að fylla höllina, njóta skemmtilegra tilþrifa og styðja stelpurnar okkar. Allar fremstu íshokkíkonur landsins taka einnig þátt í kvennamóti laugardaginn 9. mars kl. 8-11 og 16-22 (*skautadiskó fellur niður föstudaginn 8. mars og almenningstími styttist laugardaginn 9. mars). Skautahöllin á Akureyri • sími 461 2440 • farsími 864 7464 • www.sasport.is




Fylgstu með okkur á KAFFI AKUREYRI ER TILVALINN STAÐUR FYRIR EINKASAMKVÆMI, AFMÆLI, SKÓLAHÓPA OG AÐRA HÓPA SEM VILJA KOMA SAMAN Á SKEMMTILGUM STAÐ. HAFIÐ SAMBAND VIÐ ADDA Í SÍMA 865 7229 OG FÁIÐ TILBOÐ FRÁ OKKUR.

ALLTAF FRÍTT INN

Hinn sívin

ARS FIMMTUDAGUR 7. M

Tíu fyr

MAGNI

sér svo um rosalega stemmningu fram til lokunar.

LAUG

AG A RD

A RS

& A G G VI NI SJON

GUR 8. M

sæli dúett

PUBQUIZ Ð FÍfáLfríNa teaUmfM MEstu ötu. liðin

.M UR 9

FÖSTUDA

g

eði o ppi gl u a d l að ha nótt. sjá um m á rauða fra oðin stuði tu tilb s e b f Allta finu. á Kaf ú þ g o

VIGGA OG

A RS

frá Reykja

vík eru mætt n o tóna alla h rður og verða með e ðal elgina.

SJONNI


ÁSCO

ón us ta Fl jó t og ör ug g þj N G A FM A R A B ÍL

GATÆKI

Gle

rár

tor

g

IN · HLJÓMFLUTN EYMAR · ALPINE FG RA · IR UT · VARAHL BÍLARAFMAGN

Gle

rár

ga

ta

Við erum hér

a

Hv

lir

vel

a nn

ALTERNATORAR OG STARTARAR Í BÍLA

Flestar gerðir á lager. Viðgerðir og bilanagreining

RAFGEYMAÞJÓNUSTA

Flestar gerðir þurr- og sýrugeyma

ALPINE

Hljómflutningstæki, geislaspilarar, útvörp og fylgihlutir

Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri · Sími: 461 1092 · E-mail: asco@asco.is



Eldhússögur

eldhussogur.com

Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari

Fiskisúpa að vestan Þessi súpa er bragðmikil, matarmikil og ljúffeng! Það er auðvelt að útbúa hana og hún er sérstaklega sniðug þegar mörgum er boðið í mat. Ég bjó hana til fyrir 12 manns á aldrinum 3ja- 84 ára og allir borðuðu af bestu lyst. Með henni bar ég fram nýbakað naan brauð (sjá uppskrift á eldhussogur.com).

Uppskrift (fyrir 6-8):

500 gr langa, skorin í bita 500 gr þorskur, skorin í bita 300 gr rækjur 3 hvítlauksrif, söxuð 3-4 gulrætur, sneiddar 1 stk. laukur, saxaður meðalstóra bita 1 rauð paprika, skorin í meðalstóra bita 1 gul eða appelsínugul paprika, skorin í bita 2-3 msk tómatpúrra 1 dós niðursoðnir tómatar 3 dl vatn 1 teningur fiskikraftur ½ teningur hænsnakraftur 1 tsk. tandoori masala ½ tsk. karrí ¼ tsk. hvítur pipar 6 sólþurrkaðir tómatar, sneiddir 4 msk. mango chutney 1 dl sæt chilisósa 2 fernur matreiðslurjómi

(hægt að skipta út að hluta eða öllu leyti fyrir kókosmjólk)

Aðferð:

Ein matskeið olíu hituð í potti og hvítlaukurinn steiktur í skamma stund. Áður en hann byrjar að brenna er hann tekinn upp úr og settur til hliðar. Tveimur matskeiðum af olíu bætt við í sama pott og gulrætur, laukur og paprika brúnuð. Því næst er tómatpúrru, niðursoðnu tómötum, vatni, fiskikrafti, hænsnakrafti, tandoori masala, karríi og hvítum pipar ásamt hvítlauknum bætt út í. Strax á eftir eru sólþurrkuðu tómatarnir sneiddir niður og þeim ásamt mango chutney, sætu chilisósunni og matreiðslurjómanum bætt við. Möluðum svörtum pipar bætt við eftir smekk og látið sjóða niður í um það bil fimmtán mínútur. Þá er slökkt undir pottinum. Þegar borðhaldið fer að nálgast er vermt undir pottinum og þorskinum og löngunni bætt út í. Látið standa í fimm mínútur. Rétt áður en súpan er borin fram er rækjum bætt út í. Skreytt með smátt skorinni steinselju. Súpan er borin fram með góðu brauði.


...stór skilta sending komin í Sirku...

Skipagötu 6 · 600 Akureyri Sími 461 3606 sirka@sirka.is · www.sirka.is


Aðalfundur Aðalfundur Rauða krossins á Akureyri verður haldinn í húsnæði félagsins, Viðjulundi 2, fimmtudag 14. mars kl. 20 Á dagskrá eru venjuleg aðalfundastörf. Fyrir fundinum liggur tillaga um sameiningu Akureyrardeildar við aðrar deildir á Eyjafjarðarsvæðinu. Stjórnin

Konan með brjóstin í bæinn!

Veistu... Karlmenn og krabbamein Árlega greinast á Íslandi að meðaltali 716 karlar með krabbamein. Árlega deyja að meðaltali um 250. Þetta eru synir, bræður, pabbar, afar, vinir og makar. Þess vegna fá Mottu-mars mennirnir okkar allar þær krónur sem innkoma af sölu „brjóstabirtunnar“ flöskubrjósta sem höfundur eyfisku verðlauna brjóstanna hefur gert.

Ullarbrjóst færðu frá fyrstu hendi, því höfundruinn selur þau í eigin persónu í Bakgarðinum Hólabraut 13 og sendir þau einnig hvert á land sem er.

Stelpur! Ekta ullarbrjóst


t

r รก รก m. g i.


Veisluþjónusta Bautans fermingatilboð s:462-1818 - www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is


nÝtt Í Intersport

under armour íþróttavörurnar hafa slegið rækilega í gegn á skömmum tíma. Intersport kappkostar að bjóða upp á vinsælustu vörumerkin í íþróttavörum og nú færðu under armour vörur í Intersport.

10.490

5.990

8.490

4.990

fuLLt VerÐ: 11.990

unDer arMour eVo CoLDGear

Compression bolur úr mjúku efni sem heldur svita frá líkamanum, hentar vel í allar íþróttir. stærðir: s-XL. Litir: svartur, hvítur og blár.

unDer arMour Compression

Buxur sem veita góðan stuðning. stærðir: s-XL. Litur: svartar með gulu og rauðar með svörtu.

unDer arMour teCH tee

Léttur bolur úr mjúku efni sem heldur svita frá líkamanum. stærðir: Xs-XL. Litir: Blár og bleikur.

unDer arMour soniC Capri

kvartbuxur úr léttu efni með öndun. stærðir: Xs-XL. Litir: svartar með bleikum streng og svartar með bláum streng.

Intersport akureyrI / sími 460 4890 / akureyri@intersport.is / opiÐ: mán. - fös. 10 - 18. Lau. 10 - 16.



Kynningadagar í Vogue

HEILSU- OG FERMINGARRÚMUM Kristjana Snæland frá Lystadún í Reykjavík verður í Vogue Lystadún Akureyri

föstudaginn 6. mars og laugardaginn 7.mars með ráðleggingar um val á heilsurúmum. Komið og kynnið ykkur Starlux og Mediline heilsurúmin og fáið góða kynningu og leiðsögn um val á heilsudýnum .

Frábær fermingartilboð í gangi kr.10.000 gjafabréf upp í fylgihluti með fermingarrúmi

Heilsukoddar 20% afsláttur Dúnsængur 20% afsláttur

Fussenegger sængurverasett með 30% afslætti nú á 14.630

Frábær tilboð á stillanlegum heilsurúmum

Hrúgöld í unglingaherbergið margir litir tilboðsverð kr. 19.920.-

Við tökum vel á móti ykkur Heitt á könnunni

Mörkinni 4 > 105 Reykjavík > Sími 533 3500 Hofsbót 4 > 600 Akureyri > Sími 462 3504





N4 leitar að fólki 40-60 ára og fjölskyldum til að taka þátt í fjörugu verkefni tengdu ferðaþjónustu á norðurlandi. Ef þú vilt eiga möguleika á að taka þátt, sendu okkur þá póst með upplýsingum um þig á:

gaman@n4.is

gaman@n4.is



Fæst í Dýraspítalanum Lögmannshlíð og Akureyrarapóteki


Árni Karen

Silja Aðalsteinn

Elvar

Solveig Ruth

Gísli

Ak

enivík Neskaupsstaður Vestmannaeyjar Hafnarfjörður Hjalteyri Mosfellsbær Vopnafjörður áskrúðsfjörður Vík Vopnafjörður Hvera örðurGrundarfjörður Reyðarfjörður Hrísey Patrekisfjörður

Grindavík Reykjavík

Fás Selfoss Vík Ólafsfjörður Mosfellsbær Hafn Siglufjörður HveragerðiReyðarfjörður Akureyri SauðárkrókurHverage Neskaupsstaður arfjörðurÞórshöfn Patreksfjörður HúsavíkGrindavík VíkN Kópavogur eskaupsstaður MosfellsbærHöfnBlönduós Þórshöfn

andgerði


Þorvaldur J. Hilda Jana Ágúst

María Þorvaldur S. Kristján Gígja

við erum

Mosfellsbær Reykjavík Mosfellsbær Vopnafjörður kureyri Ólafsvík Ke Sandgerði agerði Hafnarfjörður Húsavík Siglufjörður Neskaupsstaðu Grímsey skrúðsfjörður Vík narfjörður Vopnafjörður Akureyri StokkseyriDalvík Keflavík Fáskrúðsfj Vestmannaeyjar Mosfellsbær Blönduós Patreksfjörður

Reyðarfjö NeskaupsstaðurHrísey Ólafsvík EgilsstaðirReykjavík Neskaups

erðiMosfellsbær Blönduós


110. *

áhorfendur

Ak

enivík Neskaupsstaður Vestmannaeyjar Hafnarfjörður Hjalteyri Mosfellsbær Vopnafjörður áskrúðsfjörður Vík Vopnafjörður Hvera rðurGrundarfjörður Reyðarfjörður Hrísey Patrekisfjörður

Grindavík Reykjavík

Fás Selfoss Vík Ólafsfjörður Mosfellsbær Hafn Siglufjörður HveragerðiReyðarfjörður Akureyri SauðárkrókurHverage Neskaupsstaður arfjörður Þórshöfn Patreksfjörður HúsavíkGrindavík VíkN Kópavogur eskaupsstaður MosfellsbærHöfnBlönduós Þórshöfn

ndgerði


0.219 í hverri viku sjónvarp *

*Capacent Gallup, könnun framkvæmd í september 2012

Vopnafjörður Mosfellsbær Reykjavík Mosfellsbær kureyri Vopnafjörður Ólafsvík Ke Sandgerði agerði Hafnarfjörður Húsavík Siglufjörður PatreksfjörðurNeskaupsstaðu skrúðsfjörður Vík GrímseyStokkseyri Dalvík Keflavík Fáskrúðsfjö narfjörður Vopnafjörður Akureyri erðiMosfellsbær Blönduós Vestmannaeyjar Mosfellsbær Blönduós Reyðarfjö NeskaupsstaðurHrísey Ólafsvík EgilsstaðirReykjavík Neskaups




Díll ehf · Sunnuhlíð 12 · Sími 461 5210

Vinnum bókhald, laun, skattframtöl og fleira fyrir fyrirtæki, einstaklinga og félagsamtök.



litla saumastofan SUNNUHLÍÐ VERSLUNARMIÐSTÖÐ

Framsækið norðlenskt endurskoðunarfyrirtæki

VERÐUR LOKUÐ FRAM YFIR PÁSKA AF ÓVIÐRÁÐANLEGUM ORSÖKUM ANNA GUÐNÝ HELGADÓTTIR SÍMI 892 2532

Við tökum vel á móti þér Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | 430 1800 enor@enor.is | www.enor.is


Sköpum fleiri og verðmætari störf Markvissar og raunhæfar aðgerðir í þágu heimilanna sem má koma í framkvæmd án tafar. › Lækkum tryggingagjald á fyrirtækin svo þau geti greitt hærri laun og ráðið fleiri starfsmenn. › Nýtum tækifæri í orkuauðlindum með ábyrgum hætti til hagsbóta fyrir alla. › Gefum atvinnulífinu frið til að skapa fleiri og fjölbreyttari störf. Í þágu heimilanna


HVAR ERU ÞAU NÚ? Ég hef stefnt að því í nokkra mánuði að verða 55 ára í maí og tel mig vera á rosalega réttri leið að ná þeim áfanga. Byrjaði í blaðaútgáfu í gamla Gagnfræðaskólanum á Húsavík, hélt áfram að dunda við það í Menntaskólanum á Akureyri og korteri eftir að ég varð stúdent fór ég að gefa út blað á Húsavík. Þaðan lá leiðin á Rúvak 1985 og nokkru síðar á RÚV í Reykjavík. Vann þar til 1997 að ég færði mig yfir á Stöð 2 og hef verið þar síðan. Er því búinn að vera lengi í þessum bransa. Fullt nafn: Arnar Björnsson Fæðingarstaður: Húsavík Augnablik úr æsku: Ég hef alltaf haldið því fram að ég hafi verið stálheppinn í æsku. Húsavík reyndist mér góður uppalandi. Þar var maður frjáls eins og fuglinn. Þeim sem þykir vænt um æskustöðvar sínar þegar þeir verða fullorðnir hljóta að hafa átt góða æsku. Mér þykir sérstaklega vænt um þennan fallega bæ. Hvað var skemmtilegast í barnaskóla? Öll prakkarastrikin. Ég lærði snemma að greina rétt frá röngu og sagði mína skoðun umbúðalaust. Þess vegna var ég oft rekinn úr tíma, stundum var það sanngjarnt en ekki alltaf. Man alltaf eftir því þegar prik kennara nokkurs brotnaði í átökum í frímínútum. Ég kom hvergi nærri en við nemendur samþykktum að rétta öll upp höndina þegar hann myndi spyrja okkur að því hver hefði brotið prikið. Aðeins ein hönd fór á loft, mín. Hvar starfar þú nú? Ég er íþróttafréttamaður hjá 365 miðlum og er búinn að vera á Stöð 2 frá árinu 1997. Starfið er það skemmtilegt að ég er enn að vinna sem íþróttafréttamaður. Byrjaði í almennum fréttum á RÚVAK 1985 og ætlaði mér alltaf í þær fréttir aftur. En er ekki farinn þangað enn. Hef alltaf verið heppinn að vinna með afbragðsgóðu fólki sem mér þykir vænt um. Á menntaskólaárunum vann ég í fiski og tíminn þar var dýrmætur. Fékkst einnig við kennslu og væri sjálfsagt kennari í dag ef launin hefðu verið betri á þeim tíma. Eftirminnilegt atvik í beinni? Þau eru ótal mörg enda er ég búinn að þvælast víða. Fyrir daga gemmsa og Internets lenti maður oft í miklum hremmingum við að komast í „loftið“. Þær sögur eru efni í heila bók. Þegar ég var á RÚV var ég einhvern tíma að lýsa nokkrum greinum á Ólympíuleikum sama daginn m.a. fótboltaleik þar sem tvö afrísk lið kepptu. Engar upplýsingar hafði ég um liðin sem léku, giskaði á leikinn en komst að því eftir korter að ég var að lýsa röngum leik. Það bjargaði mér að ég kannaðist við svipinn á einum leikmanninum í öðru liðinu og fór þá að lýsa allt öðrum leik. Ég held að enginn hafi tekið eftir þessu enda ekki fótboltaleikir í beinni útsendingu á hverjum degi eins og nú. Fjölskylduaðstæður: Kvæntur Kristjönu Helgadóttur lífeindafræðingi og saman eigum við dótturina Kristjönu, nemanda í Háskóla Íslands. Fyrir átti ég Egil sem er markaðsstjóri bókaforlags í Danmörku. Kona mín á tvö börn af fyrra hjónabandi, Jóhönnu kennara og Unnar Friðrik löggiltan endurskoðanda. Lukkutala:6 Fyrirmynd í lífinu: Foreldrar mínir og fjölskyldan. Enski boltinn: Leeds er langbesta liðið. Uppáhalds bók: Ég er mikill bókamaður en verð þó að játa að ég eyði alltof löngum tíma á Internetinu og bókalesturinn hefur því minnkað. Uppáhaldsbókin er alltaf sú sem ég las síðast. Boxarinn eftir frænda minn Úlfar Þormóðsson er frábær. Heillaðist af Woody Allen og Fellini á menntaskólaárunum. Nokkurn veginn alæta á tónlist en lærði ungur að hlusta á Jón Múla og varð forfallinn áhugamaður um jazz. Helsti kostur: Það er annarra að dæma um þá. Er þó ekki frá því að með aldrinum hafi ég orðið umburðarlyndari. Og þar sem mér leiðist aldrei í vinnunni held ég að lundarfar mitt sé nokkuð gott. Helsti galli, ef einhver er: Ég er auðvitað gallalaus maður og næstum því fullkominn. Nei, þeir eru margir sem lesendur nenna ekki að lesa. Lífið er alltof yndislegt til að velta sér upp úr öllum göllum mínum.



p o p i l l Lo

ðinni lkurbú ars jó M í m nu . - 17. ur Jon Örsög mars og 16 1 4– 8 0. 9. - 1 er kl. 1 i ím t r a Sýning



Fróðleikur

Víða var snjóþungt árið 1995. Þessi mynd er tekin á Hólmavík í byrjun apríl það ár og má sjá að snjóruðningarnir hafa verið dágóðir. Ísland í vetrarbúningi. Mynd tekin úr gervitungli 28. janúar 2004.

Hvar snjóar mest hér á landi? Á Íslandi snjóar mest í suðurhlíðum Mýrdalsjökuls, á Öræfajökli og sunnan til á Vatnajökli. Snjókomutíðni er mjög háð hæð yfir sjó og hitafari. Snjór er mun meiri og þrálátari á hálendi en láglendi. Snjókoma getur að öðru jöfnu orðið meiri þar sem úrkoma er mikil en þar sem hún er lítil. Þannig getur snjór orðið mun meiri í Mýrdal en í Reykjavík, þrátt fyrir að meðalhiti sé hærri á fyrrnefnda staðnum og sjaldnar alhvít jörð. Í byggðum landsins er snjór mestur norðan til á Vestfjörðum, til dæmis við Súgandafjörð, norðan til á Ströndum, svo sem víða í Árneshreppi, utan til á Tröllaskaga, frá Fljótum og austur til Ólafsfjarðar, og utan til við Eyjafjörð austanverðan. Einnig er oft býsna mikill snjór í útsveitum á Norðausturlandi til dæmis á Raufarhöfn og nyrst á Austfjörðum, frá Borgarfirði eystra suður til Norðfjarðar. Af öðrum lágsveitum (sem nú eru í eyði) má nefna Hornstrandir og skagann milli Eyjafjarðar og Skjálfanda. Siglufjörður og Ólafsfjörður eru sennilega snjóþyngstu byggðakjarnar landsins. Á stöku stað um sunnan- og vestanvert landið er mikið staðbundið aðfenni sem kallað er. Þar hreinsast snjór að mestu af jörðu þar sem vindhraði er mikill, en safnast saman þar sem hann er minni. Snjór getur þá verið mun meiri þar sem skjól er af húsum og görðum en er á bersvæði. Þau hverfi á höfuðborgarsvæðinu sem liggja við jaðar byggðarinnar verða alloft fyrir snjóþyngslum af þessu tagi. Að lokum má nefna að mesta snjódýpt (jafnfallinn snjór) sem mælst hefur á íslenskri veðurstöð var við Skeiðsfossvirkjun í Fljótum 19. mars 1995, 279 cm.

Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Trausti Jónsson veðurfræðingur


BIÐJANDI BOÐANDI ÞJÓNANDI ÞJÓÐKIRKJA Fræðslukvöld í Glerárkirkju á miðvikudagskvöldum kl. 20:00 6. mars: Hinn boðandi söfnuður Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson, fv. sóknarprestur Helgistund í upphafi kvölds og umræðustjórn: sr. Guðrún Eggertsdóttir 13. mars: Boðunin í hnotskurn - Orð Guðs í nútímanum Sr. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri SÍK Helgistund í upphafi kvölds og umræðustjórn: sr. Gunnlaugur Garðarsson 20. mars: Kristniboð kirkjunnar - Útréttur armur kirkjunnar Katrín Ásgrímsdóttir, situr í Kirkjuráði og í stjórn SÍK Helgistund í upphafi kvölds og umræðustjórn: sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir 27. mars: Bænin má aldrei bresta þig - Kynning á bænabandinu Sr. Gunnlaugur Garðarsson, sóknarprestur í Glerárkirkju Helgistund í upphafi kvölds og umræðustjórn: sr. Jón Ármann Gíslason Erindin eru öll tekin upp og birt á kirkjan.is/sjonvarp Nánar má fræðast um dagskrána á kirkjan.is/naust og glerarkirkja.is


Kíktu við í hádeginu Matseðill 4.-8. mars

Mánudagur:

Ofnsteikt svínasíða með brúnni sósu og steiktum kartöflum

Þriðjudagur:

Pönnusteiktur þorskur með tartarsósu

Miðvikudagur:

Kjúklingapasta með nýbökuðu brauði og salati

Fimmtudagur:

Ofnsteiktur fiskur með steiktu grænmeti og hvítvínssósu

Föstudagur:

Lambalæri bearnais með djúpsteiktum kartöflum og grænmeti Verð 1.550 kr. með súpu, salatbar og kaffi

Linda Steikhús · Hvannavöllum 14 · 600 Akureyri · 460 3000 · www.lindasteikhus.is


Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum. Tökum höndum saman og látum vita af óeðlilegum verðhækkunum með því að senda inn myndir eða tilkynningar á vertuáverði.is. Stöndum saman og rjúfum vítahring verðbólgunnar!


Baldvin Sigurðsson Allir voru vinir á eyrinni „Ég er fæddur á Akureyrinni, inni í bæ, nánar tiltekið í húsinu Berlín, svo líklega er ekki hægt að vera akureyrskri, sonur hjónanna Sigurðar Baldvinssonar frá Naustum og Ragnheiðar Pálsdóttur frá Möðrudal á Fjöllum og af Jökuldal. Ég ólst upp hjá aðlinum á suður-eyrinni, eins og við Rafn Hjaltalín heitinn orðuðum það. Svo ég sé ögn nákvæmari: Gránufélagsgötu 18. Þar var gott að búa.“ Baldvin Sigurðsson er með skemmtilegri

„Já, það var svo sannarlega gott að eiga heima

ógnvænlega minnugur er hann á atburði og

einhvers staðar þá var aðeins eitt að gera,

alla sína starfsævi, með viðkomu í bæjar-

plástur og aðhlynningu. Allir hjálpuðust að og

mönnum. Hann er hafsjór af fróðleik og

á eyrinni. Ef þú skrámaðir þig eða meiddir þig

sögur um fólk. Hann hefur verið kokkur mest

hlaupa bara inn í næsta hús og þar fékk maður

pólitíkinni á Akureyri. Blaðamaður náði að króa

allir voru vinir á eyrinni.“

Baldvin af þar sem hann var að hella upp á

kaffi fyrir alla flugfarþegana, þó enginn væri

tíminn fyrir viðtal. Hann byrjaði strax á því að tala um æskuárin.

Baldvin man eftir fjölmörgum litlum fyrirtækjum í námunda við heimilið og segir að enginn starfsmannanna þar hafi amast við öllum

börnunum sem voru iðandi á svæðinu. „Þótt við værum að þvælast inni á verkstæðunum og


kvabba í körlunum um að gera hitt og þetta

fyrir okkur, t.d. smíða sverð hjá járnsmiðnum

eða laga vörubílinn hjá trésmiðnum. Stundum þurfti rafsuðuvír í steinbogana sem voru svo góð og hittin vopn að skotin skeikuðu varla

svo orð sé á gerandi. Það tók ekki nema 30

mínútur að brjóta perurnar í öllum ljósastaurunum í Hjalteyrargötunni til að vinna gegn sjónmenguninni.“

Fyrir 1960 voru hesthús og fjárhús neðan við Hríseyjargötu og margir vinnumennirnir þáðu

hjálp frá óhörnuðum unglingum við gegningar á Íshúsabryggjunni.

„Við veiddum alla daga. Við geymdum

traktorsdekkslönguna undir bryggjunni en á þessari slöngu rerum við út á Pollinn.

Stundum kom löggan og gerði slöngubátinn upptækan að beiðni sumra foreldra en við

fórum jafnóðum upp á löggustöð og stálum

honum aftur því löggan hafði enga geymslu í gömlu stöðinni, sem var reyndar rifin fyrir

mörgum árum. Er þetta ekki að verða búið? Ég má ekki vera að þessu.“

Einhverjir skrítnir karakterar hljóta að hafa flotið þarna innan um, Baldvin.

„Maður lifandi. Nágranni minn, hann Jón

blindi, keyrði olíubíl. Þeir voru tveir vinir sem

voru á olíubílnum og reyndar kolabílnum áður

en olíufíringin kom. Jón keyrði en vinurinn var

á slöngunni. Þeir voru báðir rosknir höfðingjar

og við strákarnir hjálpuðum þeim ef færðin var erfið. Á þessum árum voru ekki allir komnir á

ellilaun né fengu örorkubætur, svo þegar Jóni dapraðist sjónin sagði vinurinn honum til, við beygjur, á hornum og í þrengri innkeyrslum.

Eftir að Jón missti alla sjón þá hætti hann að mestu að aka bílnum og þá skiptu þeir um

sæti. Þessum bíl dugði bara eitt ökuskírteini. Jón fór á slönguna. Hann var eini alblindi atvinnubílstjórinn á Akureyri í þá daga.“

Baldvin bjó á eyrinni til fermingaraldurs en þá flutti hann á brekkunna, nánar tiltekið í

Möðruvallastræti, og er þar enn. Og haldið ykkur nú – Baldvin segir að í Möðruvalla-

stræti hafi búið öðruvísi fólk en á eyrinni. „Það þurfti að venjast því en þarna var líka gott fólk, þótt það tæki prakkarastrikum verr að mér

fannst. Ég man sérstaklega eftir tveimur húsum

í götunni, þar sem voru vinnukonur, orðnar ansi rosknar, og voru líklega þær síðustu í þeirri starfsstétt sem hvarf svo að mestu.“

Baldvin segir að á þessum árum hafi lífið

verið áhyggjulítið, stutt í skóla og sundlaug. „En eftir gagnfræðapróf fór ég í Hótel- og

veitingaskóla Íslands og þar var gaman að

læra. Þar fann ég nefnilega mína fjöl í lífinu. Komst á samning hjá Bautanum, þeim

höfðingjum Jónasi Þórarinssyni heitnum og

Hallgrími Arasyni. Þessir vinir mínir voru góðir

fagmenn og góðir drengir, svo það var ekki að undra að ég stæði mig vel í kokkaskólanum.

Eftir námið vann ég í mörg ár á Bautanum. Það var góður tími. Margra uppátækja er að

minnast, en ekki má segja frá neinu þeirra fyrr en að 50 árum liðnum hið minnsta eða flestir

sem við sögu koma eru annað hvort safnaðir til feðra sinna eða styðja sig við göngugrindina!“ Nú hefur myndast biðröð við afgreiðslu-

borðið og enginn að afgreiða en áður en

Baldvin sleppur úr klóm blaðamanns fær hann eina spurningu um pólitíkina.

„Um pólitíkina er það að segja að ég hef alltaf verið verkalýðssinni og sósíalisti en það eru breyttir tímar í veröldinni og kapítalismi og

kommúnismi hafa beðið skipbrot í þeirri viðleitni að skapa almenningi betri lífskjör og börnum okkar bjarta framtíð. Vegna þessara vinstri


Vinnustaður Baldvins í áraraðir. skoðana minna fór ég í bæjarpólitíkina og var

menntuð þá hrynur allt í höndum okkar. Hvað

með vann með mörgu góðu fólki, en það sem

fræði og lögfræði, hvar var siðfræðin?

gott en með mismunandi áherslum og jafnframt

koma þessari þjóð í skuldafen og kreppu og láta

betri siðareglur, svosem að ekki megi

skuldadögum og við verðum að taka höndum

nema að undangengnum kosningum þar um.

mála burtséð frá hinni úreltu vinstri hægri pólitík

vettvangi. Nú er svo komið fyrir þessari þjóð að

num. Eftir sem áður getur fólk verið vinstri hægri

undanfarna áratugi eru sekir um að hafa ekki

pólitík virkar ekki fyrir íslenskan almenning, svo

í þvarg og vitleysu í stað þess að setja

þessu tali, ég þarf í framboð.“

sem breyttust við EES aðild okkar og urðu

Baldvin kímir þegar honum kemur í hug saga,

hefur dunið frá lýðveldisstofnun og sér ekki

hans. Vinnur enginn hér? heyrist kallað.

það afar áhugaverður tími og skemmtilegur. Ég

lærði fólkið í háskólunum, í hagfræði, viðskipta-

ég lærði var að allir vilja gera bænum sínum

Það er hart að á 20 ára fresti skuli glæpalýður

að það verður að setja sveitarstjónarfulltrúum

síðan almenning borga. Það er komið að

skuldsetja bæjarbúa nema upp að vissu marki

saman, vinna eftirleiðis öll saman að úrlausn

Ég viðraði þær skoðanir mínar á þeim

sem hér hefur dafnað eins og púkinn á fjósbita-

þeir stjórnmálamenn sem hafa verið við völd

í hjarta sínu en við verðum að viðurkenna að sú

virt stjórnarskrá lýðveldisins og eytt tíma sínum

nú er breytinga þörf. Annars má ég ekki vera að

lagaumgjörð um banka og verðbréfaviðskipti valdir að þessari mestu kreppu sem yfir okkur

með augun á biðröðinni við afgreiðsluborðið

fram úr næstu áratugina að óbreyttu.“

„Kunningi minn sem er kolsvartur kom á

Hvernig má breyta þessu – er það hægt?

dag. Afgreiðslustúlkan fór á bakvið og náði í

saman og kjósi ný öfl á þing, öfl sem eru óspillt

útlendingur, svartur að auki og svaraði á

innherjaviðskiptum og glæpsamlegum

kók. Stúlkan spjallaði góða stund við blökku-

legt að loksins þegar þjóðin er orðin vel

framvegis. Loks spurði svarti maðurinn

ferðamannastað á Norðurlandi og sagði góðan

„Nú er kominn tími til að þjóðin taki höndum

pabba sinn með þeir orðum að það væri kominn

af flokkshagsmunum og pólitískri spillingu,

bjagaðri ensku á móti og bað um hot dogs og

eignatilfærslum í eigin þágu. Það er kaldhæðnis-

manninn: How do you like Iceland? og svo


kurteislega hvort hann mætti ekki bara tala

Hann er við það að sleppa úr klóm

Annars má ég ekki að vera að tala mikið núna

um eina sögu, en hún er um selinn Snorra,

íslensku því hann væri svo slakur í ensku.

blaðamanns en Baldvin getur ekki stillt sig

því ég þarf að vinna.“

sem var frægur um

Baldvin sleppur ekki svo glatt, því hann

tíma.

vinnur í iðu ferðamennskunnar, sjálfri teríu

„Selkópur fannst í fjöru

straumurinn honum fyrir sjónir?

svangur og mömmu-

sem eðlilegt er vegna starfa minna. Við verðum

samtök í Evrópu tóku

upp úr kreppunni. Undanfarin ár hefur sá

evrópsku pressunni, blöðum og sjónvarpi, um

verið burðarafl gjaldeyrisöflunar okkar og einnig

heimkynna sinna við Ísland. Tekin var á leigu

er hægt að stunda hefðbundna iðnstarfssemi

sjónvarpsmenn og þeim flogið til Akureyrar,

sem sífellt vex í samræmi við hækkandi

sat á silkipúða og át humar og síld. Hann var

þóknast að sjá þá staðreynd að ferðaþjónustan

til pressunnar. Kvaddi hann með tárum þegar

færu þeir kannski að undirbúa ferðamanna-

Bautann í mat og síðan heim til sín. Seinna

innan nokkurra áratuga. Það að laga aðgengi

landi með fullfermi og kokkurinn um borð,

miðað við innkomu af þeim en af alþekktu

fleyg. Skömmu síðar var hann kominn með

verk. Það þarf líka að undirbúa fjölmarga nýja

síns. Þar sem hann dorgaði og naut veður-

jafnari og betri um land allt. Það þarf að

þennan fallega brosmilda selkóp í

flug. Keflavík ræður ekki við mikinn fjölda í

mund sem Herkúles flugvélarnar tvær með

megnug að geta tekið yfir ef einhverjar

Eyjafirðinum. Daginn eftir mátti heyra

suðurlandi. En nú verð ég að rjúka. Sérðu ekki

Fiskbúðin Strandgötu.

flugvallarins. Hvernig kemur ferðamanna-

í Hollandi, slæptur og

„Ferðaþjónusta hefur alltaf verið mitt áhugamál,

laus. Fræg umhverfis-

að reiða okkur á ferðaþjónustuna til að ná okkur

selinn að sér og söfnuðu ásamt samanlagðri

gjaldeyrir sem ferðaþjónustan skilar í ríkissjóð

200 milljónum til að koma Snorra til

burðarafl vinnu á landsbyggðinni þar sem ekki

Herkúles flutningavél og önnur fyrir blaða- og

utan Stór-Reykjavíkur vegna flutningskosnaðar

þar sem lent var með pompi og pragt. Selurinn

eldsneyti. Ef misvitrum alþingismönnum skyldi

fluttur út á Leiruna þar sem hann lá og brosti

er að verða burðarafl íslensks atvinnulífs þá

blaðamannafundi var lokið. Fólkið hélt á

staðina fyrir 1-2 milljón ferðamanna árlega

þennan sama dag kom togarinn Kaldbakur að

að ferðamannastöðum kostar smápeninga

Garðar Skjóldal, fór rakleit í ríkið og fékk sér

argaþrasi á þingi hafa þeir ekki komið neinu í

veiðistöng og byssu út á pollinn á trillu föður

ferðamannastaði svo dreifing ferðafólks verði

blíðunnar - og ekki síst veiganna - sá hann

undirbúa Akureyrarflugvöll fyrir umfangsmikið

fjöruborðinu, skaut hann umsvifalaust í þann

viðbót og einnig verðum við að vera þess

blaðamenn og Greenpeace liðið flaug upp úr

náttúruhamfarir verða á Reykjanesi og

auglýsingu í útvarpinu: Glænýtt selkjöt.

að það eru komnir ferðamenn?“

Viðtal: HJÓ.


NET-TILBOÐ

1 16” PIZZA M/3 1.890.-

SÍMA-TILBOÐ

2

1

2

16” PIZZA M/3 16” HVÍTL.BR. 2.890.-

16” PIZZA M/3 1.990.-

16” PIZZA M/3 16” HVÍTL.BR. 2.990.-

TVENNU-TILBOÐ

2 X16” PIZZUR M/3 2L GOS 3.990.-

2 X 16” PIZZUR M/3 2L GOS 4.190.-

frá 11:30 - 13:00 nar alla virka daga un gj yg Br ð or ðb la • Laukhringir Pizzah • Franskar • Brauðstangir Pizzur • Hvítlauksbrauð

Bryggjan | Skipagata 12 | www.bryggjan.is

Fylgstu með okkur á facebook facebook/nýja bryggjan

Sýnishorn af nýjum réttum af matseðli


opnar nýjan og stórglæsilegan veitingastað að Strandgötu 49 í lok mars og auglýsum við því eftir starfsfólki í allar stöður hjá okkur. Ef þú ert hrikalega hress, með mikinn metnað og háleit markmið ættir þú að sækja um starf á Bryggjunni mánudaginn 11. mars að Strandgötu 49 milli klukkan 16-18. Þekking og reynsla er ávallt góður kostur. Hlökkum til sjá þig! Þeir sem sótt hafa um áður eru beðnir um að endurnýja umsókn sína 11. mars.

bryggjan@bryggjan.is • Strandgata 49 • 600 Akureyri

www.bryggjan.is


FATAMARKAÐUR - Rauða krossins

Markaður með notuð föt verður haldinn í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2 Föstudag 8. mar. kl. 10 - 18 og

laugardag 9. mar. kl. 10 - 16

www.redcross.is Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri

Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.16-18 Tímapantanir í 462 7677 og 851 1288

Spá miðvikudaginn 6. mars

frá kl.16-18. Enginn Posi. Fyrstir koma fyrstir fá gegn vægu gjaldi.

Heilun mánudaga kl.16:30-17:45 Heilun langur miðvikudagur kl.13:30-17:45. Heilun laugardaga kl.13:30-15:45.

Allir velkomnir - frítt.

Fæðslunámskeið 8.-9. mars. Í Andlegri Tengingu í umsjón Jóns Lúðvíkssonar sambandsmiðils. Skráning 462 7677, 866 2484 og 851 1288. Fræðslukvöld sunnudaginn 10.mars kl.20.00 "Nær Dauða EN LÍFi" Fræðari: Hannes Blondon. Fyrir félagsfólk 1.000kr. en aðra 1.500kr.

Miðlar:

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Mætið snemma.

Bíbí Ólafsdóttir væntanleg Jón Eiríksson lækningarmiðill. Skráning 12.mars Lára Halla Snæfells 8.,9. Og 10. Mars Jón Lúðvíksson sambandsmiðill Ólafur Thorarinsen talnaspekingur Hildur Elínar Sigurðardóttir Guðbjörg Guðjónsdóttir teiknimiðill Hulda Ingadóttir leiðbeinandi Guðmundur Ingi Jónatansson sambandsmiðill.

www.saloak.net


Fasteignir og heimili


Amarohúsinu · Hafnarstræti 99-101 · Opið alla virka daga kl.9-17 Sími 466 1600 · www.kaupa.is

TUNGUSÍÐA 10

BJARMASTÍGUR 2

5 herbergja einbýlishús með 34,4fm bílskúr og 34,4fm geymslu þar undir Stærð 207,5fm Verð 38,3millj. áhv lán 28millj.

Skemmtilegt þriggja hæða hús á góðum stað við miðbæ Akureyrar með sér 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Stærð 272,7fm Verð 48,5millj

KJARNAGATA 36

STAPASÍÐA 15

Vönduð 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð (efstu) í norður enda. Vandaðar eikar innréttingar og skápar. Gluggar til þriggja átta. Stærð 99,0fm Verð 24,3 millj.

STEINAHLÍÐ 3

Snyrtileg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. Úr stofu er gengið út á rúmgóðan sólpall til suðurs. Vinsæll og barnvænn staður í þorpinu. Stærð 119,1fm Verð 26,2millj.

Vel skipulögð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr Eignin er þónokkuð endurnýjuð s.s. bæði baðherbergin, gólfefni, innihurðar, útidyrahurð ofl. Stærð 161,8fm þar af bílskúr 22,2fm Verð 32,9millj.

HÓLATÚN 2 nh

Skipti á stærri eign með bílskúr Vönduð og stílhrein 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í Naustahverfi. Eikar innréttingar. Stærð 83,3fm Verð 21,9 millj.

WWW.KAUPA.IS

SUMARHÚS - LUNDSKÓGI

Fallegt bjálkahús á einstaklega fallegri 4760m² leigulóð (B-20) í Lundskógi. Húsið er skráð 40,4m² en þá eru ótaldir um 13m² í sjónvarps- / svefnlofti. Verð 13,9millj


Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson bubbi@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is

Fagmenn í fasteignaviðskiptum

Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260

SKÁLATÚN 25-37

Íbúðir klárar til afhendingar strax Tólf nýjar 3ja-4ra herbergja íbúðir í keðjuraðhúsi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum. Stærðir 99,4fm og 110,0fm. Verð 25.850.000 og 28.600.000

WWW.KAUPA.IS

Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414


Fasteignir og heimili Fróðleikur

Hvað er það sem þú gengur að þegar þú nýtur þjónustu fasteignasala Fasteignasalar hafa kunnáttu á þeim lögum og reglugerðum sem varða fasteignaviðskiptin þannig að tryggt sé að þú njótir öruggis og þess réttar sem lög gera ráð fyrir. Fasteignasalar hafa nauðsynlega þekkingu á samnings- og skjalagerð þannig að þú njótir í gegnum allt ferli fasteignaviðskiptanna vandaðrarar vinnu fagmanns sem gætir að hagmunum þínum og tryggir réttarstöðu þína í samningum og skjalagerð. Fasteignasalar svara öllum þeim spurningum sem þú kannt að hafa og varða fasteignaviðskiptin þín út frá sérfræðiþekkingu sinni og reynslu. Fasteignasalar aðstoða þig við að útvega öll þau gögn sem nauðsynleg eru í fasteignaviðskiptunum. Fasteignasalar eru sjálfstæðir og óháðir í störfum sínum og gæta út frá menntun sinni og reynslu hagsmuna bæði kaupanda og seljanda. Fasteignasalar þurfa að lúta ströngum reglum um það fé sem þeir kunna að hafa milligöngu um. Fasteignasalar hafa lögboðnar tryggingar þannig að ef mistök henda þá er tjón viðskiptavina bætt. Allir fasteignasalar eru í Félagi fasteignasala og þurfa þ.a.l. að fylgja ítarlegum siðareglum við störf sín.

Heimild: Félag fasteignasala http://www.ff.is/



Arnar Guðmundsson Lögg. fasteignasali sími 660 2950

Nýtt

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Safírstræti 5

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

4.9 millj.

Um er 33% hlut í fallegu 117 fm hesthúsi í Lögmannshlíð. Tvær tveggja hesta stíur, ásamt hlut í kaffistofu, hnakkageymslu og hlöðu.

Nýtt

Byggðavegur 93

17.9 millj.

Snyrtileg 78,5 fm, 2-3ja herbergja, íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Vel skipulögð og talsvert endurnýjuð íbúð á góðum stað.

Nýtt

Þingvallastræti 38

29.8 millj.

Glæsilegt 4ra herb. 97,3 fm einbýli. 2012 var húsið endurnýjað ma. Nýtt gólf, settur gólfhiti með stýrikerfi í hverju rými. Allir veggir og lagnir endurnýjaðar, sem og innréttingar, hurðir, lýsing og klæðningar í öll loft. Lóð var einnig endurnýjuð að hluta, þökulögð og smíðuð skjólgirðing við gangstétt. Húsið í um 5 mín göngufæri við Sundlaug Akureyrar og um 10 mín gangur niður í miðbæ.

Nýtt

Ráðhúsið Dalvík

Tilboð

151,8fm skrifstofuhúsnæði á annari hæð, eign er í dag skipt niður í litlar skrifstofueiningar og leigt út, ýmsir möguleikar á nýtingu, glæsilegt útsýni til fjalla.

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Nýtt

Halldór Áskelsson Sölufulltrúi sími 821 4907

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Hólatún 24

Hólatún 24. glæsilegt,Fimm herbergja 198,7fm einbýli með bílskúr, stór suður verönd, mikil lofthæð. Vönduð eign.

Nýtt

Tjarnarlundur 11

15.6 millj.

88,5, fjögura herbergja, talsvert endurnýjuð íbúð á þriðju hæð. Góð íbúð á góðum stað á Brekkunni, stutt í Lundarskóla,og leikskóla og alla helstu þjónustu.

Nýtt

Kotárgerði 15

39.9 millj.

Gott 6-7 herb. Einbýlishús á vinsælum stað á Brekkunni, eign sem býður upp á mikla möguleika, t.d. aukaíbúð á neðri hæð.

Nýtt

Huldugil 29

Snyrtilegt og rúmgott raðhús með bílskúr í góðu hverfi. Húsið er alls 146,7 fm, þar af er bílskúr 23,5 fm.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is

34 millj.


Sími 412 1600

Baugatún 3

55 millj.

Einkar glæsilegt 182,8 einbýlishús með 47,7 fm innbyggðum bílskúr alls 230,5 fm. stór steinsteypt verönd með skjólveggjum og upphitaðar stéttar í bílaplön.

Ljómatún 3

25.9 millj.

Mjög góð fjögurra herb. 105fm. íbúð á jarðhæð í Nausthverfi, steypt verönd sunnan við húsið með góðum skjólveggjum.

Vaðlatún 24

Fannagil 5

56,9 millj.

Sérlega glæsilegt 261,1 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og verönd á góðum útsýnisstað ofarlega í Giljahverfi.

Skútagil 5

22.9 millj.

Steinahlíð 2a

38 millj.

Mjög góð 193 fm 6 herbergja endaíbúð í þriggja íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúr. Góð suður verönd og svalir.

Bakkahlíð

44.5 millj.

Snyrtileg 98,8 4ra herb íbúð á efrihæð auk háalofts, hægt er að nýta geymslu sem fimmta herbergið.

271,3 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr og útleigu íbúð í kjallara.

Freyjunes 4

Hvannavellir 14b

15.5 millj.

Tilboð

LÍTIL ÚTBORGUN Mjög vönduð 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr, mjög góður sólpallur, heitur pottur og garðskúr fylgja eigninni.

Mjög gott og snyrtilegt, 105,1fm iðnaðarhúsnæði, byggt 2008. Húsnæðið er með tveimur gönguhurðum og einni iðnaðarhurð, þar er kaffistofa/ skrifstofa með lítilli innréttingu.

Gott og vel staðsett, 243 fm, iðnaðarhúsnæði Í húsnæðinu er gott skrifstofurými og rými sem henta fyrir ýmiskonar starfsemi, s.s. verkstæði eða lager.

Vaðlaborgir 17

Fannagil 24

Vanabyggð 4d

29.5 millj.

Fjögura herbergja Sumarbústaður á glæsilegum útsýnisstað í Vaðlaheiði, 10 mín akstur frá Akureyri.

42.4 millj.

Mjög gott , 197,4fm, raðhús á tveimur hæðum. Húsið skiptist þannig, neðri hæð 80,6fm, efri hæð 92 fm og innbyggður bílskúr 24fm.

29 millj.

Mjög góð og mikið endurnýjuð 5-6 herb. raðhúsaíbúð. Í kjallara er u.þ.b. 30fm. rými sem er óútgrafið, hægt að stækka kjallarann talsvert.

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


NÝTT

ÁSATÚN 20 - 26

Be.húsbyggingar í samstarfi við Miðlun fasteignir kynna Ásatún 20-26, 12 íbúða fjölbýlishús hannað af teiknistofunni Opus.

Íbúðirnar eru allar 4ra herbergja. Tvær lyftur eru í húsinu sem gengið er beint úr inn í íbúðirnar. Svalalokunarkerfi er á stórum svölum með gólfhita. Opnar svalir til suðurs. Frábær hönnun þar sem kostir einbýlis og fjölbýlis sameinast! Flott staðsetning í göngufæri við leikskóla, grunnskóla, framhaldskóla, Bónus og golfvöllinn Jaðar. Afhending íbúða er áætluð vorið 2014 Allar nánari upplýsingar veitir Sibba hjá Miðlun fasteignir í síma 412 1600


Ný glæpASAgA fRÁ NeSBø Vildarverð

kr.

2. 999

Verð 3.299 kr.

Vildarverð er tilboð til Vildarklúbbsins sem gildir út mars.

Gildir til 31. mars nk.

MARS

BÓK MÁNAÐARINS Bók mánaðarins er Brynhjarta eftir Jo Nesbø einn vinsælasta spennusagnahöfund Norðurlanda. Þetta er áttunda bók hans um lögreglumanninn Harry Hole og aðdáendur hans ættu ekki að verða fyrir vonbrigðum. Brynhjarta er fantagóð glæpasaga og Hole nær sterkari tökum á lesandanum með hverri bók.

Bókaklúbbur N4 - Vertu með! www.facebook.com/Fostudagsklubburinn Hafnarstræti 91-93, 600 Akureyri



ÓTTIR

UÐMUNDSD

KRISTÍN G

KRISTÍN GUÐMUNDSD

ÓTTIR

rs þann 29. ma verður fermd Dóttir okkar u. Í tilefni af því er ykkur rkj ski okkar að í Hallgrím slu á heimili boðið til vei 11. Dúfnahólum

Dóttir okkar verður fermd þann 29. mars í Hallgrímskirkju. Í tilefni af því er ykkur boðið til veislu á heimi li okkar að Dúfnahólum 11.

föll í tilkynnið for Vinsamlegast fold@isafold.is 00 eða á isa síma 595 03

Vinsamlegast tilkynnið forföll í síma 595 0300 eða á isafold @isafold.is

Nóg pláss fyrir myndir

Afmælisboðskort Stefanía er að verða

árs

Auðveldaðu undirbúininginn fyrir ferminguna

innan í kortunum

kl. 13:00 Laugardaginn 9. október Dúfnahólum 11 3456 Tilkynnið komu í síma 512

Afmælisboðskort fyrir alla aldurshópa

Gerðu fermingarboðskortið á netinu, settu inn myndir af fermingarbarninu og fáðu það heimsent.

Myndabækur

BYRJAÐU ÞÍNA HÖNNUN Á

ISAFOLD.IS

facebook.com/isafold.is

Geymdu minningarnar með myndabók

Suðurhrauni 1, 210 Garðabær • Sími 59 50 300


SUDOKU Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

8

1

3 2 1 2 8 3 7 4 9 5 4 3 9 8 8 9 2 7 6 2 5 1 4 5 4 7 6 1 2 3 9 5 6 5

9 8 1 4 5 2 1 2 3 7 8 7 6 6 9 4 1 6 9 3 4 1 5 6 4 7

6

8

6

1 4 6 2 8 3 1 2 6 7 1 4 5 8 3 2 9 8 1 9 7 7 2 9

Miðlungs

9

3 1 7 2 8 Létt

Létt

1 8

3

8

6 5 2 4 3 1 6 9 3

6 8 2 1 8 7

2 9

4 3

8 3 7 1 2

3 7 5 1 Miðlungs


GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri

lambaprime

tilboð

2799kr/kg

3398kr/kg

Nautafille

tilboð

3299kr/kg

4299kr/kg

lambakótilettur í raspi

tilboð

1799kr/kg

2399kr/kg

Grísahnakki í hvítlaukspipar

tilboð

1799kr/kg

2199kr/kg

Gildir til 10. mars á meðan birgðir endast.



MOTTUBOÐIÐ –2013– Fimmtudaginn 21. mars nk. stendur Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandi, í samstarfi við Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, að Mottuboði í menningarhúsinu Hofi kl. 20.00. Sannkölluð veisla fyrir augu, eyru og munn. Stútfull skemmtidagskrá, listmunauppboð og 20 rétta matarveisla. Tilgangur Mottuboðsins er að vekja athygli á krabbameini karla, stuðla að forvörnum og styrkja starf Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Við innganginn verður Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis með kynningu á starfsemi sinni og fræðslu um krabbamein og krabbameinsleit. Klúbbur Matreiðslumeistara á Norðurlandi, í samstarfi við fjölmarga birgja og veitingastaði, stendur fyrir öllum veitingum, þar sem meðlimir klúbbsins í hinum ýmsu eldhúsum á Norðurlandi reiða fram fjölbreyttan veislumat eins og hann gerist bestur. Okkar von er sú að þú/fyrirtæki þitt leggir málefninu lið á einn eða annan hátt og gerir kvöldið sem glæsilegast og um leið stuðninginn við Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis.

Aðgangseyrir, kr. 3000 rennur óskiptur til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Styrktarreikningur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis

302-13-301557, kt: 520281-0109 Klúbbur Matreiðslumeistara á Norðurlandi. Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis.


Við skorum á þig að taka þátt Styrktarreikningur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis

302-13-301557, kt: 520281-0109

Miðar seldir á www.menningarhus.is


MOTTUBOÐIÐ –2013–


Við skorum á þig að taka þátt Styrktarreikningur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis

302-13-301557, kt: 520281-0109

Miðar seldir á www.menningarhus.is


MOTTUBOÐIÐ –2013–


Við skorum á þig að taka þátt Styrktarreikningur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis

302-13-301557, kt: 520281-0109

Miðar seldir á www.menningarhus.is


MOTTUBOÐIÐ –2013–


MOTTUBOÐIÐ 2012

MOTTUBOÐIÐ –2013– Við skorum á þig að taka þátt Miðar seldir á www.menningarhus.is



Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað?

N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.

Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400


Fróðleikur

Fyrstu jarðgöng á Íslandi voru í gegnum Arnardalshamar, gjarnan kallað „Hamarsgatið“ af heimamönnum.

Hver eru lengstu göng Íslands? Samkvæmt upplýsingum á vefsíðu Vegagerðarinnar eru tíu jarðgöng á vegakerfinu. Lengstu veggöngin eru Héðinsfjarðargöng sem opnuð voru 2. október 2010. Þau eru 11.000 m löng og eru í raun tvenn göng sem tengja saman Siglufjörð og Ólafsfjörð með viðkomu í Héðinsfirði. Göngin milli Ólafsfjarðar og Héðinsfjarðar eru 6.900 m en á milli Héðinsfjarðar og Siglufjarðar eru göngin 3.700 m. Auk þess eru vegskálar við alla gangamunn alls 450 m. Næst lengst eru Vestfjarðagöng undir Breiðadals- og Botnsheiði milli Skutulsfjarðar (sem Ísafjörður stendur við), Önundarfjarðar og Súgandafjarðar. Þau eru 9.120 m löng en ólík öðrum veggöngum á Íslandi að því leyti að þau eru þriggja arma. Nánar tiltekið þá er Tungudalsleggur (sem liggur frá Skutulsfirði) um 2.000 m langur, Breiðadalsleggur (sem liggur frá Önundarfirði) er um 4.000 m og Botnsdalsleggur (sem liggur frá Súgandafirði) er um 3.000 m. Þar á eftir koma Fáskrúðsfjarðargöng sem eru 5.900 m, Hvalfjarðargöng sem eru 5.770 m, Bolungarvíkurgöng 5.400 m og Múlagöng sem eru 3.400 m. Þess má geta að það var ekki fyrr en rétt fyrir miðja síðustu öld (1948) sem fyrstu veggöngin á Íslandi voru tekin í notkun. Þá var sprengt í gegnum Arnardalshamar sem er 30 m þykkur berggangur á leiðinni milli Ísafjarðar og Súðavíkur.

Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: EDS, landfræðingur og starfsmaður Vísindavefsins


Akureyri

80%

65%

41%

*

44% Höfuðborgarsvæðið

35%

Ak

enivík Neskaupsstaður Vestmannaeyjar Hafnarfjörður Hjalteyri Mosfellsbær Vopnafjörður áskrúðsfjörður Vík Vopnafjörður Hvera rðurGrundarfjörður Reyðarfjörður Hrísey Patrekisfjörður

Grindavík Reykjavík

Fás Selfoss Vík Ólafsfjörður Mosfellsbær Hafn Siglufjörður HveragerðiReyðarfjörður Akureyri SauðárkrókurHverage Neskaupsstaður arfjörður Þórshöfn Patreksfjörður HúsavíkGrindavík VíkN Kópavogur eskaupsstaður MosfellsbærHöfnBlönduós Þórshöfn

ndgerði


akureyringa

80% horfa á

sjónvarp*

*Capacent Gallup, könnun framkvæmd í september 2012

Vopnafjörður Mosfellsbær Reykjavík Mosfellsbær kureyri Vopnafjörður Ólafsvík Ke Sandgerði agerði Hafnarfjörður Húsavík Siglufjörður PatreksfjörðurNeskaupsstaðu skrúðsfjörður Vík GrímseyStokkseyri Dalvík Keflavík Fáskrúðsfjö narfjörður Vopnafjörður Akureyri erðiMosfellsbær Blönduós Vestmannaeyjar Mosfellsbær Blönduós Reyðarfjö NeskaupsstaðurHrísey Ólafsvík EgilsstaðirReykjavík Neskaups


Grímsey

Siglufjörður

Húsavík

Ólafsfjörður

Dalvík

Hrísey

Grenivík

Árskógsandur Hauganes Hjalteyri

Svalbarðseyri

Akureyri

AkureyriSvalbarðseyri Eyjafjarðarsveit G Akureyri

rímsy

lafsfjörður HúsavíkEyjafjarðarsveitHúsavík Hjalteyri Húsavík HE ureyri Hauganes Hauganes Svalbarðseyri barðseyri SvalbarðseyriHjalteyriÓlafsfjörður Eyjafjarðarsveit Hú arðarsveit ÁrskógsandurGrímseyHauganesHjalteyriHjalteyri Hús


Akureyringa

88 % lesa

*

dagskrána

*Capacent Gallup, könnun framkvæmd í apríl 2012

GrímseyHjalteyri SiglufjörðurDalvíkAkureyri Hjalteyri Sval

Hrísey Eyjafjarðarsveit

Svalbarðseyri Ólafsfjörður

Árskógsandur

Dalvík Eyjafj Húsavík Ólafsfjörður Hjalteyri Árskógsandur H

úsavík Svalbarðseyri

savík

Hjalteyri Hauganes Dalvík Hjalteyri

Hauganes Svalbarðseyri

Akureyri Eyjafjarðars


Miðvikudagur 6. mars 2013

22:30 Nótan

20:20 Go On

Sjónvarpið 15.30 360 gráður Íþrótta- og mannlífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.00 Djöflaeyjan 16.40 Hefnd (19:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. e. 17.25 Franklín (47:65) 17.50 Geymslan 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ekki gera þetta heima (4:4) Í næsta nágrenni okkar leynast ýmsar hættur. Í þessari norsku þáttaröð prófa sjónvarpsmennirnir Rune Nilson og Per Olav Alvestad ýmislegt sem fólk skyldi varast að reyna heima hjá sér. e. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Að duga eða drepast (7:8) 20.50 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2013 (5:10) 21.05 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Nótan Úrvalsnemendur úr tónlistarskólum landsins koma fram á uppskeruhátíð þeirra. Veittar eru viðurkenningar nemendum sem eru í grunn- mið- og framhaldsskólanámi. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 23.10 Til eilífðar Dönsk heimildamynd um kjarnorkuúrgang. Leikarinn Michael Madsen veltir því fyrir sér hvað verður um úrganginn í framtíðinni. e. 00.30 Kastljós 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok

18:30 Matur og Menning Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (5:25) 08:30 Ellen (110:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (97:175) 10:15 Hank (1:10) 10:40 Cougar Town (7:22) 11:05 Privileged (8:18) 11:50 Grey’s Anatomy (1:24) 12:35 Nágrannar 13:00 New Girl (24:24) 13:25 Gossip Girl (4:10) 14:10 Step It up and Dance (10:10) 15:00 Tricky TV (1:23) 15:25 Big Time Rush 15:50 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (111:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (7:24) 19:40 The Middle (20:24) Gamanþáttaröð um dæmigerða vísitölufjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni. 20:05 2 Broke Girls (4:24) 20:30 Go On (7:22) Bráðskemmtileg gamanþáttaröð með vininum Matthew Perry í hlutverki Ryan King, íþróttafréttamanns, sem missir konuna sína. 20:55 Drop Dead Diva (10:13) 21:40 Rita (7:8) Vandaðir þættir um dönsku kennslukonuna Ritu sem er þriggja barna móðir og fer ótroðnar slóðir í lífinu. 22:25 Girls (5:10) 22:50 Parlez-moi de la pluie 00:30 NCIS (12:24) 01:15 Person of Interest (19:23) 02:00 Breaking Bad (13:13) 02:50 The Closer (10:21) 03:35 Damages (10:13) 04:15 Bones (5:13) 05:00 Go On (7:22) 05:25 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur & menning Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. Bíó 12:50 Deal 14:15 The Full Monty 15:45 Mad Money 17:25 Deal 18:50 The Full Monty 20:20 Mad Money 22:00 Stoned Áhugaverð kvikmynd um ævi og dularfullan dauðdaga Brian Jones úr The Rolling Stones. 23:40 Borderland Hrollvekjandi spennumynd um þrjá háskólafélaga sem ákveða að skreppa í smá skemmtiferð til Mexíkó en lenda flótlega í verulegum vandræðum því á vegi þeirra verður hópur djöfladýrkenda sem vill þeim illt. 01:25 Mr. Wonderful Rómantísk gamanmynd þar sem Matt Dillon fer á kostum í hlutverki manns sem þarf að gera allt hvað hann getur til að koma fyrrverandi eiginkonu sinni aftur upp að altarinu. 03:05 Stoned

22:50 Falling Skies Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Dynasty (2:22) 09:30 Pepsi MAX tónlist 15:10 The Voice (10:15) 17:35 Dr. Phil 18:20 Once Upon A Time (9:22) 19:10 Everybody Loves Raymond 19:30 America’s Funniest Home Videos (45:48) 19:55 Will & Grace (13:24) 20:20 Top Chef (13:15) 21:10 Blue Bloods (2:22) 22:00 Law & Order UK (4:13) 22:50 Falling Skies (2:10) 23:35 The Walking Dead (5:16) 00:25 Combat Hospital (11:13) 01:05 XIII (6:13) 01:50 CSI: Miami (19:22) 02:30 Excused 02:55 Blue Bloods (2:22) 03:45 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 07:30 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:00 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:30 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 16:20 Meistaradeild Evrópu 18:00 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 18:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 19:00 Þorsteinn J. og gestir upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu 21:45 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 22:15 Meistaradeild Evrópu (Juventus - Celtic) 00:10 Meistaradeild Evrópu (PSG - Valencia) 02:05 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin


H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A 1 3 - 0 5 7 3

FRÆÐSLUFUNDUR UM PENINGA FYRIR UNGT FÓLK 12–16 ÁRA Hvernig virka peningar? Mikilvægi þess að setja sér markmið Hvernig er hægt að láta peninginn endast aðeins lengur? Fundurinn er haldinn í samstarfi við Stofnun um fjármálalæsi

Jón Jónsson, tónlistarmaður og hagfræðingur, fræðir ungt fólk á skemmtilegan hátt um fjármál. Fundurinn verður haldinn á Hótel KEA, miðvikudaginn 13. mars. Húsið verður opnað kl. 19.00 – pítsa og gos. Fundurinn hefst svo stundvíslega kl. 19.30.

Nánari upplýsingar og skráning á arionbanki.is


Fimmtudagur 7. mars 2013

21:15 Neyðarvaktin

21:35

Person of Interest

Sjónvarpið 15.35 Kiljan 16.25 Ástareldur 17.14 Konungsríki Benna og Sóleyjar (50:52) 17.25 Múmínálfarnir (37:39) 17.35 Lóa (39:52) 17.50 Stundin okkar (18:31) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Melissa og Joey (5:15) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir skyggnist inn í líf leikkonunnar Heru Hilmarsdóttur sem nýverið fékk hlutverk í stórmyndinni Anna Karenina. Við heimsækjum leikkonuna til Wales þar sem hún er við upptökur á nýrri þáttaröð fyrir BBC, förum á æskuslóðir hennar í miðbæ Reykjavíkur og heyrum allt um lífið og listina. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Stephen Fry: Græjukarl Vinnusparnaður (3:6) Stephen Fry hefur lengi verið með tækjadellu á háu stigi. Í þessum þáttum deilir hann með áhorfendum ástríðu sinni fyrir hvers kyns tækni og tólum og fær fræga vini sína til að prófa með sér ýmsar nýjungar sem eiga að auðvelda fólki lífið. 21.15 Neyðarvaktin (9:24) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð Grunsamleg hegðun (13:13) 23.05 Höllin (2:10) 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok

18:30 Glettur - að austan Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (6:25) 08:30 Ellen (111:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (98:175) 10:15 The F Word (8:9) 11:05 Smash (7:15) 11:50 Touch (1:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Better With You (18:22) 13:25 Harry’s Law (6:12) 14:10 Ultimate Avengers 15:20 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (112:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (8:24) 19:40 The Middle (21:24) 20:05 The Amazing Race (11:12) Skemmtileg þáttaröð þar sem keppendur flakka heimshornanna á milli og leysa úr ýmsum þrautum í von til þess að verða fyrst í mark. Í þessari þáttaröð heimsækja keppendur meðal annars Chile, Argentínu, Þýskaland, Frakklands og Kína. 20:50 NCIS (13:24) 21:35 Person of Interest (20:23) Fyrrverandi leigumorðingi hjá CIA og dularfullur vísindamaður leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. Þættirnir koma úr smiðju J.J. Abrams. 22:20 Sons of Anarchy (1:13) 23:10 Spaugstofan (16:22) 23:35 Mannshvörf á Íslandi (8:8) 00:00 The Mentalist (14:22) 00:40 The Following 01:25 Medium (1:13) 02:10 Dark Relic 03:35 Touch (1:12) 04:20 The Amazing Race (11:12) 05:05 The Big Bang Theory (8:24) 05:25 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. Bíó 12:00 Taken From Me: The Tiffany Rubin Story 13:30 Nanny Mcphee returns 15:20 Ramona and Beezus 17:00 Taken From Me: The Tiffany Rubin Story 18:30 Nanny Mcphee returns 20:20 Ramona and Beezus Skemmtileg um grunnskólastúlkuna og grallarann Ramonu Quimby með ofurstjörnunni Selenu Gomez í aðalhlutverki. 22:00 Hot Tub Time Machine Fyndin ævintýramynd um fjóra vini sem eru orðnir leiðir á lífinu og ákveða að ferðast aftur til áttunda áratugarins í mjög sérstakri tímavél. 23:40 Cleaner 01:10 Kick Ass Meinfyndin ævintýramynd um hóp myndasöguunnenda sem tekur sig saman og myndar ofurhetju-hóp sem berst gegn óréttlæti heimsins... og ýmsu öðru 03:05 Hot Tub Time Machine

20:15 Happy Endings Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:20 Kitchen Nightmares (4:13) 16:05 7th Heaven (9:23) 16:50 Dynasty (3:22) 17:35 Dr. Phil 18:20 Necessary Roughness 19:05 Everybody Loves Raymond 19:25 The Office (21:27) 19:50 Will & Grace (14:24) 20:15 Happy Endings (19:22) 20:40 An Idiot Abroad (2:8) 21:30 Hæ Gosi (6:8) 22:15 Vegas (7:21) 23:05 XIII (7:13) 23:50 Law & Order UK (4:13) 00:40 Excused 01:05 Parks & Recreation (17:22) 01:30 CSI: Miami (20:22) 02:10 Happy Endings (19:22) 02:35 Vegas (7:21) 03:25 XIII (7:13) 04:10 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 07:30 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:00 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:30 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 15:10 Meistaradeild Evrópu 16:50 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 17:20 FA bikarinn - upphitun Hitað upp fyrir leikina framundan í ensku bikarkeppninni (FA Cup). 17:50 Evrópudeildin (Steaua - Chelsea) 20:00 Evrópudeildin (Tottenham - Internazionale) 22:05 Evrópudeildin (Anji - Newcastle) 23:45 Evrópudeildin (Steaua - Chelsea)


NORÐURKRILL OMEGA 3 getur gengt lykilhlutverki þegar kemur að því að efla stoðkerfið, hugaog heilastarfsemi, hjarta og æðakerfi. NORÐURKRILL ein öflugasta uppspretta af OMEGA 3 úr hafinu unnið úr krilli (ljósátulýsi) Aðeins þarf 1-2 hylki á dag til að mæta dagsþörfinni og það er ekkert eftirbragð, uppþemba eða magaólga sem oft fylgir inntöku á fiski- og jurtaolíum.

20l% áttur

afs ars m 5 1 1–

Hressari á morgnana! „Í heilsueflingu minni sem hófst í ágúst 2011 hef ég notað Norðurkrill omega 3 gjafa og ég fann mjög fljótt mikinn mun á mér. PRENTUN.IS

Ég hafði lengi átt við skammdegisþunglyndi að stríða, var kraftlaus, síþreyttur og fann til í liðamótum. Eftir að ég byrjaði að taka inn Norðurkrill er miklu auðveldara að vakna á morgnana, liðverkir eru horfnir, lundin er léttari og ég finn gríðarlegan mun á heilsunni. Þetta var eins og punkturinn yfir i-ið og ég ætla klárlega að halda áfram að nota Norðurkrill í minni heilsueflingu. Ég verð 40 ára á árinu og hef sjaldan verið í jafngóðu andlegu og líkamlegu formi.“ Björn Ólason

Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is

NORÐURKRILL er fáanlegt í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna


Föstudagur 8. mars 2013

19:35

Bikarkeppni karla

22:25

Beyond A Reasonable Doubt

Sjónvarpið 15.20 Ástareldur 16.10 Ástareldur 17.05 Bikarkeppnin í handbolta Bein útsending frá fyrri undanúrslitaleiknum í bikarkeppni karla. Þar eigast við ÍR og Selfoss. 18.45 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Bikarkeppnin í handbolta Bein útsending frá seinni undanúrslitaleiknum í bikarkeppni karla. Hér eigast við Akureyri og Stjarnan. 21.15 Farþegar Ungum sálfræðingi er falið að veita hópi fólks sem lifði af flugslys áfallahjálp. Hún áttar sig á því að maðkur er í mysunni þegar skjólstæðingar hennar hverfa einn af öðrum. Leikstjóri er Rodrigo García og meðal leikenda eru Anne Hathaway, Patrick Wilson og David Morse. Bandarísk bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22.50 Barnaby ræður gátuna Í Putalandi (5:7) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Jason Hughes. 00.25 Hvít lygi Atvinnulaus leikari verður skotinn í stúlku og skrökvar því að henni að hann sé geðlæknir. Það á eftir að draga dilk á eftir sér. Leikstjóri er Nicholas Renton og meðal leikenda eru Elaine Cassidy og Andrew Scott. Bresk sjónvarpsmynd frá 2008. e. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp

07:20 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (7:25) 08:30 Ellen (112:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (99:175) 10:15 Two and a Half Men (13:16) 10:40 The Whole Truth (5:13) 11:20 Til Death (16:18) 11:50 Masterchef USA (19:20) 12:35 Nágrannar 13:00 Extraordinary Measures 14:50 Sorry I’ve Got No Head 15:20 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (113:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (5:22) 19:45 Týnda kynslóðin (25:34) 20:10 Spurningabomban (12:21) 21:00 American Idol (15:37) 22:25 Beyond A Reasonable Doubt Sakamálamynd af bestu gerð með Michael Douglas og Jesse Metcalfe. Ungur blaðamaður fær vísbendingar um að þekktur saksóknari hafi átt við sönnunargögn til að tryggja sér sigur í máli og ákveður að taka á sig sök í morðmáli til þess nálgast saksóknarann og rannsaka hann betur. 00:10 The Secret 01:40 Eden Lake Hrottafengin og æsispennandi tryllir um parið, Jenny og Steve, sem fara í rómantískt helgarfrí sem skyndilega breytist í miskunnarlausan eltingarleik þegar hópur af ofbeldisfullum unglingum birtist á svæðið. 03:15 Extraordinary Measures Áhrifamikil mynd með Harrison Ford og Brendan Fraiser um foreldra sem leita allra leiða til að leita lækninga við erfðasjúkdómi sem þjáir börnin þeirra. 05:00 Spurningabomban (12:21) 05:45 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 12:40 Hachiko: A Dog’s Story Sannsöguleg mynd um háskólaprófessor sem tengist flækingshundi sterkum böndum. Fjölskyldan og aðrir bæjarbúar heillast af þessum hundi og hann kennir þeim sitthvað um ást, samúð og staðfestu. 14:10 Space Chimps 2: Zartog Strikes Back 15:25 Mamma Mia! Ein vinsælasta dans- og söngvamynd síðari ára. Myndin gerist á Grikklandi þar sem Sophie ætlar að halda draumabrúðkaup sitt en langar að hafa uppi á föður sínum fyrir daginn stóra. 17:15 Hachiko: A Dog’s Story 18:50 Space Chimps 2: Zartog Strikes Back 20:05 Mamma Mia! 22:00 I Don’t Know How She does it 23:30 J. Edgar 01:50 The Road 03:40 I Don’t Know How She does it

19:30 Family Guy Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Dynasty (3:22) 09:30 Pepsi MAX tónlist 14:05 The Voice (11:15) 16:25 Top Chef (13:15) 17:10 Dr. Phil 17:55 An Idiot Abroad (2:8) 18:45 Everybody Loves Raymond 19:05 Solsidan (6:10) 19:30 Family Guy (10:16) 19:55 America’s Funniest Home Videos (12:44) 20:20 The Biggest Loser (10:14) 22:00 HA? (9:12) 22:50 Green Room With Paul Provenza (2:8) 23:20 Hæ Gosi (6:8) 00:00 History of the World, Part I 01:35 Excused 02:00 Combat Hospital (11:13) 02:40 CSI (19:23) 03:20 Pepsi MAX tónlist

Sport 07:00 Evrópudeildin (Steaua - Chelsea) 16:10 Evrópudeildin (Anji - Newcastle) 17:50 Evrópudeildin (Tottenham - Internazionale) 19:30 FA bikarinn upphitun Hitað upp fyrir leikina framundan í ensku bikarkeppninni (FA Cup). 20:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 20:30 Spænski boltinn upphitun Hitað upp fyrir leikina framundan í spænsku úrvalsdeildinni. 21:00 Evrópudeildarmörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í Evrópudeildinni. 21:50 Evrópudeildin (Tottenham - Internazionale) 23:30 Evrópudeildin (Steaua - Chelsea)


Take away seðill Sushi

8 bita bakki kr 990.10 bita bakki kr. 1.390.14 bita bakki kr. 1.790.20 bita bakki kr. 2.890.30 bita bakki kr. 3.990.60 bita bakki kr. 7.500.-

Sticks

6 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 1.790.10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 2.790.15 sticks og 2 x japanskt kartöflusalat kr. 3.990.60 sticks veislubakki kr. 13.900.-

Sushi+sticks

14 bitar, 10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 3.890.20 bitar, 15 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 5.490.-

Meðlæti

Edamame baunir kr. 490.Japanskt kartöflusalat kr. 490.Tempura grænmeti kr. 590.Laxatartar kr. 690.Túnatartar kr. 990.-

Munið að panta tímanlega K u n g F u • Br e k k u g a t a 3 • S í m i : 4 6 2 - 1 40 0


Laugardagur 9. mars 2013

21:00 Ástin kviknar að óvörum

20:45 We Baught a Zoo

Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (11:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (38:52) 08.23 Kioka (24:26) 08.30 Friðþjófur forvitni (2:10) 08.53 Spurt og sprellað (37:52) 08.58 Babar (25:26) 09.20 Grettir (20:52) 09.31 Nína Pataló (13:39) 09.38 Skrekkur íkorni (21:26) 10.01 Unnar og vinur (23:26) 10.25 Hrúturinn Hreinn 10.35 Stephen Fry: Græjukarl Vinnusparnaður (3:6) 11.00 Brasilía með Michael Palin Suðrið (4:4) 12.00 Landinn 12.30 Kiljan 13.20 Bikarkeppnin í handbolta Bein útsending frá undanúrslitaleik ÍBV og Vals í bikarkeppni kvenna. 15.00 360 gráður 15.35 Bikarkeppnin í handbolta Bein útsending frá undanúrslitaleik Gróttu og Fram í bikarkeppni kvenna. 17.20 Friðþjófur forvitni (9:10) 17.45 Leonardo (9:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Gettu betur Spurningakeppni framhaldsskólanema. Spyrill er Edda Hermannsdóttir. Dómarar og spurningahöfundar eru Atli Freyr Steinþórsson og Þórhildur Ólafsdóttir. Umsjón og stjórn útsendingar: Elín Sveinsdóttir. 20.50 Hraðfréttir 21.00 Ástin kviknar að óvörum Þetta er saga ungrar konu sem verður ekkja á leið vestur í land tækifæranna á 19. öld. Hún kynnist ungum ekkjumanni og tekur að sér að annast dóttur hans. Leikstjóri er Michael Landon Jr. og meðal leikenda eru Katherine Heigl, Dale Midkiff og Corbin Bernsen. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 2003. 22.30 Ögunarbúðir 00.10 Svo fögur bein 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

19:00 Að norðan Sjónvarp

07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:55 Kalli litli kanína og vinir 10:15 Kalli kanína og félagar 10:35 Mad 10:45 Ozzy & Drix 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 American Idol (15:37) 15:05 Mannshvörf á Íslandi (8:8) 15:40 Sjálfstætt fólk 16:20 ET Weekend 17:05 Íslenski listinn 17:30 Game Tíví 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Heimsókn 19:11 Lottó 19:20 Veður 19:30 Wipeout Stórskemmtilegur skemmtiþáttur þar sem buslugangurinn er gjörsamlega botnlaus og glíman við rauðu boltana aldrei fyndnari. 20:15 Spaugstofan (17:22) 20:45 We Bought a Zoo Hugljúf og fyndin fjölskyldumynd sem byggð er á sönnum atburðum um litla fjölskyldu sem flytur út á land til að reka dýragarð. Með aðalhlutverk fara Matt Damon, Scarlett Johansson, Thomas Haden Church og Elle Fanning. Jónsi úr Sigur Rós semur og flytur tónlistina úr myndinni. 22:45 Safe House 00:40 Rendition 02:35 Four Weddings And A Funeral 04:30 2 Days in Paris 06:05 ET Weekend

19:00 Að norðan (mánudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið (samantekt seria II) Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Að norðan (fimmtudagur) 22:00 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgi Bíó 11:05 Time Traveler’s Wife Dramatísk og rómantísk mynd með Eric Bana og Rachel McAdams í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um listakonuna Clare og myndarlega bókasafnsvörðinn Henry sem eru í innilegu ástarsambandi. 12:50 Wedding Daze 14:20 Marmaduke 15:45 Time Traveler’s Wife 17:30 Wedding Daze Rómantísk gamanmynd með Jason Biggs og Islu Fisher. Jason Biggs leikur ungan mann sem er í ástarsorg og ákveður að biðja næstu stúlku sem hann sér sem er gengilbeina sem hann þekkir ekkert. 19:00 Marmaduke 20:25 Dodgeball: A True Underdog Story 22:00 What’s Your Number 23:45 Saw V 01:20 Dodgeball: A True Underdog Story 02:55 What’s Your Number

21:15 Once Upon a Time Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:45 Dr. Phil 11:30 Dr. Phil 12:15 Dynasty (2:22) 13:00 7th Heaven (10:23) 13:45 Family Guy (10:16) 14:10 Judging Amy (3:24) 14:55 Hotel Hell (2:6) 15:45 Happy Endings (19:22) 16:10 Parks & Recreation 16:35 The Good Wife (13:22) 17:25 The Biggest Loser (10:14) 18:55 HA? (9:12) 19:45 The Bachelorette (5:10) 21:15 Once Upon A Time (10:22) 22:00 Beauty and the Beast (5:22) 22:48 The Wendell Baker Story 00:33 Before the Devil Knows You´re Dead 02:35 Green Room With Paul Provenza (2:8) 03:05 XIII (7:13) 03:50 Excused 04:15 Beauty and the Beast (5:22) 05:00 Pepsi MAX tónlist Sport 09:25 Meistaradeild Evrópu 11:05 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 11:35 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 12:05 FA bikarinn - upphitun 12:35 FA bikarinn 14:45 Veitt með vinum (2:5) 15:15 The Science of Golf Í þessum þætti er rennt yfir golfsveifluna eins og hún leggur sig. Hvað eru kylfingar að gera rangt í sveiflunni? Svarið við því er að finna í þessum þætti. 15:35 Evrópudeildin 17:15 FA bikarinn 19:25 Evrópudeildarmörkin 20:20 Spænski boltinn upphitun 20:50 Spænski boltinn 22:30 FA bikarinn 00:10 FA bikarinn


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.550,- / Kr. 1.650,- m. gosi

Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn

3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17

2 lítrar af gosi fylgja ef keypt fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 10. mars 2013

21:15

Ferðalok

22:45 60 mínútur

Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Kioka 08.08 Kóalabræður (13:13) 08.18 Franklín og vinir hans 08.40 Stella og Steinn (50:52) 08.52 Smælki (21:26) 08.55 Kúlugúbbar (21:40) 09.19 Kung fu panda Goðsagnir frábærleikans (23:26) 09.42 Litli prinsinn (17:25) 10.06 Hrúturinn Hreinn 10.13 Undraveröld Gúnda (7:18) 10.40 Gettu betur (5:7) 11.50 Melissa og Joey 12.15 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2013 (5:10) 12.30 Silfur Egils 13.20 Bikarkeppnin í handbolta Bein útsending frá úrslitaleik karla. 15.10 Djöflaeyjan (25:30) 15.50 Bikarkeppnin í handbolta Bein útsending frá úrslitaleik kvenna. 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Teitur (16:52) 17.51 Skotta Skrímsli (10:26) 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð (10:21) 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (10:12) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.10 Höllin (3:10) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, fjölmiðlafulltrúinn Kasper Juul, og sjónvarpsfréttakonan Katrine Fønsmark. 21.15 Ferðalok (1:6) Heimildaþáttaröð um Íslendingasögurnar og sannleiksgildi þeirra frá sjónarhóli fornleifafræði og bókmennta. Í fyrsta þættinum er sagt frá silfri Egils Skallagrímssonar. 21.45 Sunnudagsbíó - Nafnlaus Sayra er unglingsstúlka í Hondúras sem eygir tækifæri til þess að láta draum sinn um að búa í Bandaríkjunum rætast. 23.20 Silfur Egils 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

22:00 Glettur - að austan Sjónvarp

07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 Hello Kitty 07:55 UKI 08:00 Algjör Sveppi 09:35 Latibær 09:45 Tasmanía 10:05 Hundagengið 10:30 Ofurhetjusérsveitin 10:50 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 11:10 Victorious 12:00 Spaugstofan (17:22) 12:25 Nágrannar 12:45 Nágrannar 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:45 Nágrannar 14:05 American Idol (16:37) 15:25 American Idol (17:37) 16:25 Týnda kynslóðin (25:34) 16:50 Spurningabomban (12:21) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:20 Veður 19:30 The New Normal (9:22) 19:55 Sjálfstætt fólk 20:30 Nánar auglýst síðar 21:15 The Mentalist (15:22) 22:00 The Following Magnaður spennuþáttur með Kevin Bacon í hlutverki fyrrum alríkislögreglumanns sem er kallaður aftur til starfa þegar hættulegur raðmorðingi nær að flýja úr fangelsi og fljótlega kemur í ljós að hann á marga aðdáendur sem eru tilbúnir að gera allt fyrir hann. 22:45 60 mínútur 23:30 The Daily Show: Global Editon (8:41) 00:00 Covert Affairs (12:16) 00:45 Boss (6:8) 01:30 The Listener (2:13) 02:10 Boardwalk Empire (2:12) 03:05 Revolution 04:30 Numbers (2:16) 05:15 The New Normal (9:22) 05:40 Fréttir

19:00 Að norðan (mánudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið (Útfararstjóri) Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Að norðan (fimmtudagur) 22:00 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 12:20 17 Again 15:35 When Harry Met Sally 17:10 17 Again 20:25 When Harry Met Sally Ein allra vinsælasta og dáðasta rómantíska gamanmynd sögunnar. Billy Crystal og Meg Ryan fara á kostum í hlutverki vina sem ætla aldrei að ná saman enda ríkir engin lognmolla í kringum þau. 22:00 Taken Hörkuspennendi mynd með Liam Neeson í hlutverki fyrrum leyniþjónustumanns sem þarf nú að nota alla sína þekkingu og reynslu til þess að bjarga dóttur sinni úr klóm mannræningja. 23:35 Seven Magnaður sálartryllir sem fjallar um tvo lögreglumenn sem glíma við snarbrjálaðan raðmorðingja sem hefur einsett sér að koma fyrir kattarnef þeim sem hafa drýgt einhverja af höfuðsyndunum sjö. 01:40 The Road 03:30 Taken

20:20 Top Gear USA Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:05 Dr. Phil 11:50 Dr. Phil 12:35 Dr. Phil 13:20 Dynasty (3:22) 14:05 Once Upon A Time (10:22) 14:50 Top Chef (13:15) 15:35 The Bachelorette (5:10) 17:05 An Idiot Abroad (2:8) 17:55 Vegas (7:21) 18:45 Blue Bloods (2:22) 19:35 Judging Amy (4:24) 20:20 Top Gear USA (3:16) 21:10 Law & Order: Criminal Intent (3:8) 22:00 The Walking Dead (6:16) 22:50 Combat Hospital (12:13) 23:30 Elementary (9:24) 00:15 Hæ Gosi (6:8) 00:55 CSI: Miami (21:22) 01:35 Excused 02:00 The Walking Dead (6:16) 02:50 Combat Hospital (12:13) 03:30 Pepsi MAX tónlist

Sport 08:50 FA bikarinn (Oldham/Everton - Wigan) 10:30 FA bikarinn (Man. City - Barnsley) 12:10 Spænski boltinn (Barcelona - Deportivo) 13:50 FA bikarinn (Milwall - Blackburn) 16:15 FA bikarinn (Man. Utd. - Middlesbrough/ Chelsea) 18:25 Þýski handboltinn (Magdeburg - Kiel) 19:50 Spænski boltinn (Celta - Real Madrid) 21:30 FA bikarinn (Milwall - Blackburn) 23:10 FA bikarinn (Man. Utd. - Middlesbrough/ Chelsea) 00:50 Spænski boltinn (Celta - Real Madrid)



Mánudagur 11. mars 2013

20:05

Birnirnir þrír

19:20 The Big Bang Theory

Sjónvarpið 16.00 Silfur Egils 16.50 Landinn 17.20 Sveitasæla (16:20) 17.31 Spurt og sprellað (25:26) 17.38 Töfrahnötturinn (16:52) 17.51 Angelo ræður (10:78) 17.59 Kapteinn Karl (10:26) 18.12 Grettir (10:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Innlit til arkitekta (3:8) Í þessari dönsku þáttaröð heimsækir arkitektinn Eva Harlou starfssystkini sín og sýnir áhorfendum hvernig þau búa. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Dýra líf Sagan um birnina þrjá (1:5) Fræðslumyndaflokkur frá BBC. Fylgst er með ungum dýrum í villtri náttúrunni þar sem margt er að varast. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.00 Löðrungurinn (2:8) Ástralskur myndaflokkur byggður á metsölubók eftir Christos Tsiolkas um víðtækar afleiðingar sem einn löðrungur hefur á hóp fólks. Meðal leikenda eru Jonathan LaPaglia, Sophie Okonedo og Alex Dimitriades. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt úr leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.05 Glæpurinn III (5:10) Dönsk sakamálaþáttaröð. Ungri telpu er rænt og Sarah Lund rannsóknarlögreglumaður í Kaupmannahöfn fer á mannaveiðar. Við sögu koma stærsta fyrirtæki landsins, forsætisráðherrann og gamalt óupplýst mál. Meðal leikenda eru Sofie Gråbøl, Nikolaj Lie Kaas, Morten Suurballe, Olaf Johannessen og Thomas W. Gabrielsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.05 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok

18:30 Með flugu í höfðinu Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (8:25) 08:30 Ellen (113:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (100:175) 10:15 Wipeout 11:00 Drop Dead Diva (6:13) 11:50 Falcon Crest (2:28) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (20:24) 13:25 The X-Factor (26:27) 14:50 ET Weekend 15:35 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (114:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (9:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. 19:40 The Middle (22:24) Gamanþáttaröð um dæmigerða vísitölufjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni. 20:05 One Born Every Minute (8:8) 20:50 Covert Affairs (13:16) Önnur þáttaröðin um Annie Walker sem var nýliði hjá CIA og enn í þjálfun þegar hún var skyndilega kölluð til starfa. 21:35 Boss (7:8) 22:35 Man vs. Wild (12:15) 23:20 Modern Family (13:24) 23:45 How I Met Your Mother (12:24) 00:15 Two and a Half Men (6:23) 00:40 Burn Notice (17:18) 01:25 Episodes (3:7) 01:55 The Killing (6:13) 02:40 Covert Affairs (13:16) 03:25 The Middle (22:24) 03:50 Man vs. Wild (12:15) 04:35 Drop Dead Diva (6:13) 05:20 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Með Flugu í höfðinu Þættir frá 2001 um náttúru og veiði í umsjón Pálma Gunnars. Í kvöld veiðir hann í Tungufljóti ásamt góðum vinum. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Með Flugu í höfðinu Þættir frá 2001 um náttúru og veiði í umsjón Pálma Gunnars. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Með Flugu í höfðinu Þættir frá 2001 um náttúru og veiði í umsjón Pálma Gunnars. Bíó 12:25 Noise Mögnuð mynd með Tim Robbins og William Hurt og fjallar um mann sem hefur fengið nóg af hávaðanum í New York og ákveður að taka til róttækra aðgerða. 13:55 Red Riding Hood 15:15 Flash of Genius 17:10 Noise 18:45 Red Riding Hood 20:05 Flash of Genius Áhrifamikil sönn saga um prófessor og uppfinningamann sem leggur til atlögu við allan bílaiðnaðinn eftir að einn bílarisinn stelur af honum byltingakenndri uppfinningu. 22:00 127 Hours 23:35 Unstoppable Spennumynd með Denzel Washington í aðalhlutverki. Stjórnlaus lest nálgast borg með ógnarhraða og tveir sérfræðingar leita allra leiða til að koma í veg fyrir stórslys. 01:10 Triassic Attack 02:35 127 Hours

21:10

Hawaii Five-O

Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:00 Kitchen Nightmares (5:13) 16:45 Judging Amy (4:24) 17:30 Dr. Phil 18:15 Top Gear USA (3:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (7:48) 19:30 Will & Grace (15:24) 19:55 Parks & Recreation (18:22) 20:20 Hotel Hell (3:6) 21:10 Hawaii Five-0 (3:24) 22:00 CSI (10:22) 22:50 CSI (20:23) 23:30 Law & Order: Criminal Intent (3:8) 00:20 The Bachelorette (5:10) 01:50 CSI: Miami (22:22) 02:30 Hawaii Five-0 (3:24) 03:20 Pepsi MAX tónlist

Sport 07:00 FA bikarinn (Man. Utd. - Middlesbrough/Chelsea) 17:40 FA bikarinn (Milwall - Blackburn) 19:20 Spænski boltinn (Celta - Real Madrid) 21:00 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 21:30 Ensku bikarmörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í ensku bikarkeppninni (FA Cup). 22:00 FA bikarinn (Man. Utd. - Middlesbrough/Chelsea) 23:40 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu.



Þriðjudagur 12. mars 2013

21:15 Castle

20:05

Modern Family

Sjónvarpið 15.55 Íslenski boltinn 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (39:52) 17.30 Sæfarar (29:52) 17.41 Bara Villi (2:4) Villi er uppreisnargjarn ellefu ára strákur sem þykir ekkert skemmtilegra en að vera til vandræða í skólanum með klíkunni sinni, Útlögunum. Þættirnir eru byggðir á þekktum sögum eftir Richard Crompton sem voru gefnar út á íslensku endur fyrir löngu undir heitinu Grímur grallari. Þeir fengu Bafta-verðlaunin sem bestu leiknu þættirnir. 18.09 Teiknum dýrin (2:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Litla Parísareldhúsið (5:6) Rachel Khoo, bresk stúlka sem fluttist til Parísar og opnaði minnsta veitingastað borgarinnar, eldar girnilega rétti á einfaldan máta. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 360 gráður Íþrótta- og mannlífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. 20.35 Djöflaeyjan 21.15 Castle (1:24) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpurinn III (6:10) 23.20 Neyðarvaktin (7:22) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok

18:00 Að norðan Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (9:25) 08:30 Ellen (114:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (101:175) 10:15 The Wonder Years (17:22) 10:40 Up All Night (6:24) 11:05 Fairly Legal (13:13) 11:50 The Mentalist (24:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (21:24) 13:20 The X-Factor (27:27) 14:40 Sjáðu 15:10 Njósnaskólinn (1:13) 15:40 iCarly (40:45) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofuröndin, Svampur Sveins 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (115:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (10:24) 19:40 The Middle (23:24) 20:05 Modern Family (14:24) Fjórða þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. 20:30 How I Met Your Mother (13:24) 20:55 Two and a Half Men (7:23) 21:20 Burn Notice (18:18) Fimmta þáttaröð um njósnarann Michael Westen, sem var settur á brunalistann hjá CIA og nýtur því ekki lengur yfirvalda. 22:05 Episodes (4:7) 22:35 The Daily Show: Global Editon (9:41) 23:00 2 Broke Girls (4:24) 23:20 Go On (7:22) 23:45 Drop Dead Diva (10:13) 00:30 Rita (7:8) 01:15 Girls (5:10) 01:40 Mad Men (6:13) 02:25 Rizzoli & Isles (10:15) 03:10 Under the Radar 04:45 Modern Family (14:24) 05:05 How I Met Your Mother (13:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Bíó 12:35 Kit Kittredge: An American Girl 14:15 Next Avengers: Heroes of Tomorrow 15:35 The Moon and the Stars 17:15 Kit Kittredge: An American Girl Skemmtileg fjölskyldumynd með Abigail Breslin í hlutverki hinnar ráðagóðu Kit Kitteredge. 18:55 Next Avengers: Heroes of Tomorrow 20:15 The Moon and the Stars Rómantísk ástarsaga um leikara sem fella hugi saman við uppsetningu á Tosca. 22:00 The Mist Spennutryllir sem byggir á sögu Stephen King um hóp af blóðþyrstum verum sem lenda óvænt í smábæ. 00:05 The A Team 02:00 Big Stan 03:45 The Mist

19:30 The Office Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 Hotel Hell (3:6) 16:45 Dynasty (4:22) 17:30 Dr. Phil 18:15 Family Guy (10:16) 18:40 Parks & Recreation (18:22) 19:05 The Increasingly Poor (6:6) Decisions of Todd Margaret 19:30 The Office (22:27) 19:55 Will & Grace (16:24) ‘20:20 Necessary Roughness (14:16) 21:10 The Good Wife (14:22) 22:00 Elementary (10:24) 22:45 Hawaii Five-O (3:24) 23:35 HA? (9:12) 00:25 CSI (10:22) 01:15 Beauty and the Beast (5:22) 02:00 Excused 02:25 The Good Wife (14:22) 03:15 Elementary (10:24) 04:00 Pepsi MAX tónlist Sport 17:30 Ensku bikarmörkin 18:00 Spænsku mörkin 18:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 19:00 Þorsteinn J. og gestir upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - Milan) 21:45 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu. Þorsteinn J. og gestir fara yfir öll helstu atvikin í leikjunum og krifja vafaatriðin til mergjar. 22:15 Meistaradeild Evrópu (Schalke - Galatasaray) 00:10 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - Milan) 02:05 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu. Þorsteinn J. og gestir fara yfir öll helstu atvikin í leikjunum og krifja vafaatriðin til mergjar.


Rokkveisla aldaRinnaR KLASSÍSKT GULLALDARROKK SEM ENGINN SANNUR ROKKAÐDÁANDI MÁ MISSA AF

silfuRbeRgi í HöRpu föstudaginn 22. mars harpa.is /// midi.is

vegna fjölda áskorana mætum við aftur í Hof og Hörpu!

Hof AKUREyRI

laugardaginn 23. mars menningarhus.is /// midi.is

Flytjendur: Eyþór Ingi / Magni / Páll Rósinkranz / Biggi Haralds / Pétur Guðmunds Hljómsveitin Tyrkja Gudda: Einar Þór Jóhannsson - gítar / Sigurgeir Sigmundsson – gítar / Ingimundur Benjamín

Óskarsson – bassi / Stefán Örn Gunnlaugsson – hljómborð / Birgir Nielsen - trommur


HVER VAR HVAR

llt

Gestir út um a

GOÐAMÓT

LKNA

KKS STÚ O L .F 5 S R ÞÓ


LJÓSMYNDIR: ÞÓRGNÝR DÝRFJÖRÐ, PÁLL JÓHANNESSON OG ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON

ÁRSHÁTIÐ

FRAMHALDSSKÓLA NS Á HÚSAVÍK



SPENNANDI TÓNLEIKAR FRAMUNDAN Á GRÆNA HATTINUM Fös. Fös. 15.mars 15.mars

Lau. Lau. 16.mars 16.mars

Fös. Fös. 21.& 21.& lau. lau. 22.mars 22.mars

OJBA RASTA BLOODGROUP VALDIMAR

OG SVO ER FRÁBÆR DAGSKRÁ ALLA PÁSKAHELGINA Mið. Mið. 27.mars 27.mars

Skírdagur. Skírdagur. 28.mars 28.mars

HVANNDALSBRÆÐUR HVANNDALSBRÆÐUR ÁSAMT ÁSAMT RÖGNVALDI RÖGNVALDI GÁFAÐA GÁFAÐA Fös. Fös. 29. 29. && lau. lau. 30. 30. mars mars

TODMOBILE

JÓNAS SIG

OG OG RITVÉLAR RITVÉLAR FRAMTÍÐARINNAR FRAMTÍÐARINNAR Páskadagur Páskadagur 31.mars 31.mars

MAGNÚS & JÓHANN

Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn


14

12 Mið. - fim. kl. 17:50, 20:00 og 22:00 Fös. - þri. kl. 22:10

Fös. - þri. kl. 17:40, 20 og 22

12

Mið. - fim. kl. 20:00 Fös. - þri. kl. 17:40

Mið. - fim. kl. 17:50 12 Fös. - þri. kl. 20

Tilboðssýningar merktar með rauðu. Miðinn aðeins kr. 900 (2D) og kr. 1000 (3D)

Lau. - sun. kl. 16:00 (3D)

Mið. - fim. kl. 22:20 Síðustu sýningar

Lau. - sun. kl. 16:00

16


Ertu búin/n að finna okkur á

Fimmtudagur 7.3 kl 21:0

Það er Pub Quiz með

0

Kidda K!

AF LT NN L I A ÍTT FR

kl 23:00

Davíð Sveins og Rakel

Fyrstu 10 liðin sem mæta fá 5 í fötu FRÍTT !!!

P

ætla rústa kvöldinu sv áls langar í solid fimmtuda o ef þig gsdjamm, þá veistu hvert þú ferð .

Föstudagurinn 8.3 kl 00:00

Dj Ármann Hólm

á engar rætur að rekja til Harlem en hann kann að shjeika. Laugardagur 9.3 kl 00:00

Dj Beggi Bess

fær ekkert hlé alla nóttina er bara 4 tímar straight af fun svo það heitu fjöri

Bartaflan okkar er alltaf full af skemmtilegum tilboðum allar helgar!

Opnum mánudaga-föstudaga kl.18:00 · laugardag og sunnudag kl.11:00


ÍSLANDSFRUMSÝNING Fös. kl. 17:20 (2D) 20:00 (3D) Lau. - sun. kl. 14 (2D) 17:20 og 20:00 (3D) Mán. - þri. kl. 17:20 (2D) og 20 (3D)

Mið. - fim. kl. 20 Fös. - þri. kl. 22:40

Fös. kl. 18 Lau. - sun. kl. 14 Mán. - þri. kl. 18

Lau. - sun. kl. 14

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ kr. 850 miðinn á allar myndir kr. 1000 í 3D (gildir ekki á íslenskar myndir) Sparbíó* kr. 850 - Miðaverð á allar myndir sem eru merktar með rauða (0-8 ára kr. 700)

FJÖLSKYLDUTILBOÐ UM HELGINA 590 KR. MIÐINN Á BARNAMYNDIR! Mið. - fim. kl. 20 og 22:20 Fös. - þri. kl. 20 og 22 Lau. - sun. kl. 18, 20 og 22 Mán. - þri. kl. 20 og 22



HÁDEGI Á GREIFANUM Súpa og salat Rjómalöguð súpa Tær súpa Nýbakað brauð Kjúklingur / túnfiskur Úrval af salati og grænmeti Pasta / núðlur Ávextir

Verð kr. 1490 Réttur dagsins Klassískir staðgóðir réttir í bland við spennandi nýjungar. Skiptu út rétt dagsins fyrir 10"pizzu með þremur áleggjum. Súpa og salat fylgir með.

Verð kr. 1890

Fylgstu með hver réttur dagsins er á Facebook eða á Greifinn.is Minnum á hádegiskortin, 15% afsláttur

www.greifinn.is H Á D E G I S T I L B O Ð F R Á K L . 1 1 : 3 0 - 1 4 : 0 0 M Á N U DAG A - F Ö S T U DAG A


Fimmtudagskvöldið Fimmtudagskvöldið 7.mars 7.mars

FÓSTURLANDSINS

FREYJUR Flytja Flytja ma. ma. lög lög úr úr smiðju: smiðju: Bob Ellu Bob Dylan Dylan Ellu Fitzgerald Fitzgerald Stuðmanna Manhattan Stuðmanna Manhattan Transfer Transfer Cyndy Cyndy Lauper Lauper Tómasar Tómasar R. R. Einarssonar Einarssonar

Halla Halla Jóhannesdóttir Jóhannesdóttir María María Vilborg Vilborg Guðbergdóttir Guðbergdóttir Vigdís Vigdís Garðarsdóttir. Garðarsdóttir.

og og hljómsveitin hljómsveitin Föðurlandið. Föðurlandið. Tónleikar Tónleikar kl.21.00 kl.21.00

Föstudagskvöldið 8.mars

CUBA LIBRE Sjóðheit latin-salsasveifla flæðir frá þessu frábæra bandi skipað úrvalshljóðfæraleikurum frá hinum ýmsu heimshlutum.

Tónleikar kl.22.00 Laugardagskvöldið Laugardagskvöldið 9.mars 9.mars Þessi Þessi frábæra frábæra hljómsveit hljómsveit frá frá Egilstöðum Egilstöðum sérhæfir sérhæfir sig sig íí tónlist tónlist meistaranna meistaranna íí Creedence Creedence Clearwater Clearwater Revival. Revival. Öll Öll þeirra þeirra bestu bestu lög lög fá fá að að hljóma, hljóma, lög lög eins eins og og Bad Bad moon moon rising, rising, Down Down on on the the corner, corner, Have Have you you ever ever seen seen tehe tehe rain, rain, Hey Hey tonight, tonight, Who´ll stop the rain, Molina Who´ll stop the rain, Molina ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. ofl.

Tónleikar kl.22.00

Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn


Evrópusamvinna frá sjónarhóli Norðurlandanna

Reynsla Svía Karl Erik Olsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra Svíþjóðar, fjallar um reynslu Svía af landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins og þátttöku í Evrópuþinginu. Olsson var landbúnaðarráðherra þegar aðildarviðræður við ESB fóru fram. Hann er bóndi og hefur fylgst náið með þróun sænsks landbúnaðar í kjölfar aðildarinnar.

Opinn fundur á Hótel KEA miðvikudaginn 6. mars, kl. 12-13:30 Súpa og kaffi verður selt á staðnum gegn vægu gjaldi.

Fundurinn er sá fyrsti í fundaröð Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Norræna félagsins og Evrópustofu, í samstarfi við sendiráð hinna norrænu landa, þar sem fjallað er um mál sem eru ofarlega á baugi í Evrópuumræðunni.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.