13. - 19. mars 2013
11. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Viðtal vikunnar
Jãnis Kronbergs
eru HVER VAR HVAR Hvar þau nú? Eyjar við Ísland Fróðleikur Torfbæir Fasteignir og heimili
Svanhildur Hólm
Nú eru gjafakort Glerártorgs rafræn
GJAFAKORT
Gjöf við hvert tækifæri! Rafræn gjafakort Glerártorgs eru seld í verslun 66° Norður
Glerártorg verslunarmiðstöð | Akureyri | www.glerartorg.is Opnunartímar: Mán.–fös. 10–18.30, lau. 10–17, sun. 13–17 | Opnunartímar Nettó: Mán.–fös. 10–19, lau. 10–18, sun. 12–18
STOKKHÓLMUR október 2013
Beint flug frá Akureyri með Icelandair Akureyri - Stokkhólmur - Akureyri 10. - 13. október • Verð kr. 123.900,INNIFALIÐ: Flug, skattar, gisting i 2ja manna herbergi, morgunverður, rúta til og frá flugvelli í Svíþjóð.
Hótel Amaranten h ö n n u n : Þ ó r h a l l u r - w w w. e f f e k t . i s
Hótel Amaranten er steinsnar frá miðbæ Stokkhólms. Á hótelinu er veitingastaður, bar, líkamsræktarstöð og heilsulind með innisundlaug og gufubaði. Öll herbergi eru með baðherbergi, kapalsjónvarpi, síma og frírri internettengingu.
Ráðhústorgi 3 • 600 Akureyri • aktravel@aktravel.is • S.: 4 600 600
www.aktravel.is
AKUREYRI S:4627800. SMÁRALIND S:5659730. KRINGLUNNI S:5680800.
Fermingargjöfin er framtíðareign V E L J U M V A ND A Ð – Þ A Ð G L E Ð U R A LLT A F ! X-SMC1-K
iPod-vagga með DVD og CD
X-DS301-K
Útvarpsvekjari með iPod/iPhone vöggu
Frábær hljómburður!
FM útvarp · Spilar og hleður iPod og iPhone · Möguleiki á Blue-tooth · 2x20W
Fm útvarp með 20 stöðva minni · Hleður iPod/iPhone · Fjarstýring m. ,,Snooze“ takka.
Verð: 35.900 kr
Verð kr. 19.900,-
NX 1000
20.3 milljón pixlar. 20-50 mm linsa fylgir. 8 rammar á sek.. Direct Wi-Fi. I-Function linsa. Notar RAW, JPEG, EXIF, DPOF og PictBridge skráarsnið. Tekur upp 1080p myndbönd með hljóði. Hristivörn innbyggt. Til bæði hvít og svört
Verð: 99.900 kr
SH 100
14 milljón pixlar · WiFi (þráðlaus) stafræn myndavél, auðvelt að senda myndir beint á Social Network síður eins og Facebook og YouTube.Hægt að vera með sjálfvirkt niðurhal af vélinni á tölvu. DLNA Allshare. HD myndskeið 720p
EISA VERÐLAUN 2011-2012
NÚ Á TILBOÐI: 24.900 KR.
3D - Þrívíddar leikir EINSTÖK UPPLIFUN
SPENNA · SNERPA · SNILLD
Nýjasta tækniundrið frá Nintendo
Þessi flotta leikjatölva sameinar spilun í sjónvarpi og á skjáborði og skapar algjörlega nýja leið til að spila tölvuleiki.
Verð kr. 39.900,-
Verð kr. 77.900,-
FURUVÖLLUR 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515
SE-MJ721
Heyrnartól af bestu gerð
Tíðnisvið 6-28.000 Hz · Þyngd: 156 gr.
BL B5RD
Frábært ferðatæki
Ferðatæki með geislaspilara og klukku. FM/AM Útvarp. Spilar CD/-R/-RW/MP3. Timer allt að 90 mín.
Verð kr. 12.900,-
Verð kr. 9.900,PL 21
Úrval góðra sjónauka
14.2 milljón pixlar · 5X aðdráttur · CCD Myndflaga Skjár: TFT LCD 2.7” · Hristivörn: DIS · ISO: Auto, 80-3200 · Vídeó: Upptaka 1280x720 (30 fps)
Verð: 22.900 kr
TILBOÐSVERÐ: 17.900,-
SPENNA · SNERPA · SNILLD
Verð frá kr. 8.990,-
Wii -leikjatölvan Mario Ka!rt fylgir ..!
NP535U3C-A04SE
13.3"
Ofurþunn og glæsileg fartölva sem hentar fyrir alla daglega notkun. Aðeins 1,49 kg. Kemur með Windows 8
Hefur slegið öll sölumet Verð: 33.900 kr
AMD A series A6-4455M / 2.1 GHz · 13.3" HD LED, Anti-Reflective · 4Gb vinnsluminni · 500GB harður diskur · AMD Radeon HD 7470M - 1 GB
Verð: 139.900 kr
Leikfélag Ólafsfjarðar og Leikfélag Siglufjarðar
SÝNA SÖNG OG GAMANLEIKINN
I
STÖNGIN NN Samið og leikstýrt af Guðmundi Ólafssyni
3.sýning fim.14.mars 4.sýning fös.15.mars 5.sýning þri.19.mars 6.sýning lau.23.mars 7.sýning Skírdag 28.mars Sýningar hefjast kl.20.00
Hvetjum áhorfendur til að panta miða í tíma. Miðapantanir hjá Helenu 845 3216 og 466 2416
Kósíseðill Forréttir
Rjómabætt sjávarfangssúpa með laxi, hörpuskel og rækjum kr. 1.500.Crostini með graflaxtartar og nautacarpaccio með salati, furuhnetum, parmesan og ólífum kr. 1.500.-
Aðalréttir
Glóðuð kjúklingabringa með appelsínugljáa borin fram með grænmetisrisotto, hazzelback kartöflu og sveppasósu kr. 3.500.Grilluð folaldalund með steiktu rótargrænmeti, portobellosveppum og piparsósu kr. 3.500.-
Eftirréttir
Ekta heimalöguð tiramisuterta með hindberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.250.Súkkulaðikaka, sheery trifle og marmaraís með jarðarberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.500.-
Opið frá 18:00 - s:461-5858 www.bautinn.is
Hádegisverðurinn Salatbar og súpa
tvær gerðir af súpum og úrval af brauði
kr. 1.490.-
Austurlenskt kjúklingasalat blandað salat með djúpsteiktum kjúkling, sweet soya núðlum og hvítlaukssósu
kr. 1.490.-
Klassískur hamborgari með osti og hamborgarasósu. Franskar, sósa og ferskt salat
kr. 1.250.-
Piparsteik
með steiktu grænmeti, bakaðri kartöflu með hvítlauksfyllingu og mildri piparsósu
kr. 1.980.-
Frá 10:00 til 16:00
Bautinn
SIMPLY CLEVER
Nýr Škoda Rapid.
Frumsýndur laugardaginn 16. mars kl. 12-16 Škoda Rapid er nýr og glæsilega hannaður fjölskyldubíll frá Škoda sem uppfyllir kröfur þeirra sem vilja gott innrarými og mikil þægindi fyrir fjölskylduna. Heildarlengd Rapid er 4,48 metrar og haganleg hönnun gefur gott rými fyrir fimm farþega og farangursrýmið, sem rúmar 550 lítra, er með því besta sem gerist í þessum stærðarflokki. Nýr Škoda Rapid kostar aðeins frá:
3.190.000,m.v. Škoda Rapid Ambition 1.2TSI, 86 hestöfl, beinskiptur.
Höldur er umboðsaðili HEKLU á Norðurlandi
Eyðsla frá 4,2 l/100 km
CO2 frá 114 g/km
5 stjörnur í árekstrar prófunum EuroNcap
Þórsstíg 2 · 600 Akureyri · Sími 461 6020
2013
SKAUTAHÖLLIN AKUREYRI 16. MARS STJÖRNUTÖLTARAR • STÓÐHESTAR • HRYSSUR
HÚSIÐ OPNAR KL. 19:30 KEPPNI HEFST KL. 20:00 MIÐAVERÐ KR. 2.500,STYRKTARAÐILI STJÖRNUTÖLTS 2013
Eldhússögur
eldhussogur.com
Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari
Kjúklingapasta með pestó
Á tímibili var þetta uppáhaldsréttur allra í fjölskyldunni og sá réttur sem hvað oftast var eldaður ef gesti bar að garði. Þetta er ákaflega bragðgóður réttur, hann hugnast bæði börnum og fullorðnum og svo er hann einfaldur að matreiða. Ég nota yfirleitt tvenns konar pestó þó það sé bara gert ráð fyrir einni tegund í uppskriftinni. Að þessu sinni notaði ég pestó frá Jamie Oliver, ,,Italian herbs” annars vegar og ,,chili & garlic” hins vegar. Rétturinn varð sterkur fyrir vikið og okkur fullorðna fólkinu fannst það afar gott. En þetta var fullsterkt fyrir yngri krakkana þannig að næst ætla ég að nota grænt pestó og svo papriku- eða tómapestó eins og ég var vön að nota. En það er líka hægt að nota bara eina tegund af pestó eins og í raun er gert ráð fyrir í upprunalegu uppskriftinni.
Kjúklingur:
800 gr. kjúklingabringur 3-4 msk. gott pestó (ég blanda yfirleitt grænu og svo papriku eða tómatpestó) 2-4 hvítlausksrif nokkrir stönglar ferskt rósmarín eða 1-2 tsk þurrkað 1 ½ msk hvítvíns eða sítrónuedik 1 kjúklingateningur leystur upp í 3 dl af vatni 4 msk ólífuolía salt og pipar Hitið ofninn í 180°C og smyrjið pestó í botninn á eldföstu móti. Saxið hvítlauk smátt og dreifið yfir pestóið. Skerið bringurnar í tvennt og leggið í mótið. Blandið saman ediki og kjúklingasoði og hellið yfir kjúklinginn. Dreypið ólífuolíu yfir og kryddið með salti og pipar. Vökvinn á að ná u.þ.b. upp að miðjum bringum, þannig soðnar kjötið að neðan og bakast að ofan.
Bakið í 15 mínútur, takið út og hrærið í soðinu. Leggið svo álpappír eða lok yfir mótið og bakið í 10-15 mínútur eða þar til kjúklingurinn er tilbúinn.
Berið fram með pestópasta: 250 gr. saxaðir sveppir 1-3 hvítlauksrif, söxuð smátt 2 msk. gott pestó 6 msk ólífuolía 500 gr. tagliatelle parmesan ostur
Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum. Steikið sveppi á pönnu upp úr ólífuolíunni þar til þeir fá góða steikingarhúð. Lækkið hitann á pönnunni, bætið hvítlauk og pestó út á pönnuna og látið malla í 5 mínútur. Blandið pasta saman við pestósveppina. Gott er að strá ferskum rifnum parmesan osti yfir. Borið fram með salati og/eða brauði.
Kammertónleikaröð
Peter Máté píanóleikari
Ungverski píanóleikarinn Peter Máté lýkur tónleikaröðinni Klassík í Bergi með stórglæsilegum einleikstónleikstónleikum. Á fjölbreyttri efnisskránni eru meðal annarra verk eftir stórskáldin Beethoven, Chopin og Bach. Sjáumst í Bergi laugardaginn 16. mars kl. 16:00.
Miðasala í síma 460 4000 og við innganginn í Bergi og kostar miðinn 3500 kr. Frekari upplýsingar:
www.bergmenningarhus .is
|
berg@dalvik.is
Kaffihúsið í Bergi
|
sími 460 4000
Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar Tónlistarsjóður
Fróðleikur
Heimaey er fjölmennasta eyjan við Ísland
Flatey á Breyðafirði
Hvað er búið á mörgum eyjum við Ísland? Niðurstaða skyndiskoðunar á landakorti og upprifjunar í huganum er sú að búið sé á sjö eyjum við Ísland. Þá er miðað við að einhver eigi þar lögheimili. Þessar eyjur eru Heimaey, Flatey, Skáleyjar, Vigur, Æðey, Grímsey og Hrísey. Muni lesendur eftir fleiri eyjum þar sem búið er að staðaldri og einhver á lögheimili eru þeir beðnir um að láta Vísindavefinn vita. Heimaey er stærsta eyjan við Ísland og jafnframt sú fjölmennasta. Samkvæmt tölum frá Hagstofunni voru rétt rúmlega 4000 manns til heimilis í Heimaey þann 1. janúar 2009 (tölurnar eiga við sveitarfélagið Vestmannaeyjar en Heimaey er eina byggða eyjan þar). Önnur fjölmennasta eyjan af þessum sjö er Hrísey á Eyjafirði, en hún er jafnframt önnur stærsta eyjan við Ísland. Þann 1. janúar 2009 voru Hríseyjarbúar 186 talsins samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. Þriðja fjölmennasta eyjan við Ísland er Grímsey en hún mun vera í fjórða sæti yfir stærstu eyjarnar við landið. Íbúar Grímseyjar voru 92 í upphafi árs 2009. Hægt er að lesa um Grímsey í nokkrum svörum á Vísindavefnum, til dæmis í svari við spurningunni Hvenær og hvers vegna hófst byggð í Grímsey? Á hinum eyjunum fjórum, Flatey og Skáleyjum á Breiðafirði og Æðey og Vigur í Ísafjarðardjúpi, er mjög fámennt að staðaldri, jafnvel ekki nema ein fjölskylda. Reyndar er lítill byggðakjarni í Flatey en mjög fáir sem þar eiga lögheimili. Áður fyrr var búið á mun fleiri eyjum umhverfis Íslands en margar þeirra fóru í eyði á síðustu öld. Má þar nefna Viðey á Faxaflóa, eina sögufrægustu eyjuna við Ísland. Flestir urðu íbúarnir í þorpinu í Viðey 138 talsins árið 1930. Eftir það fækkaði þeim og árið 1943 fór þorpið í eyði. Búskapur var hins vegar stundaður áfram í eyjunni fram á sjötta áratuginn en þá lagðist búseta í Viðey af. Í dag eru hins vegar fjölmargir sem heimsækja Viðey á hverju ári. Annað dæmi um eyju þar sem áður var nokkur byggð en komin er í eyði er Flatey á Skjálfanda, fimmta stærsta eyjan við Ísland. Þegar mest var fyrir miðja síðust öld voru íbúar þar um 120. Síðustu 40 ár hefur hins vegar aðeins verið búið í eyjunni yfir sumarið. Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: EDS
Tökum á skulda- og greiðsluvanda heimilanna Markvissar og raunhæfar aðgerðir í þágu heimilanna sem má koma í framkvæmd án tafar. › Verðtrygging á húsnæðis- og neytendalánum verði ekki almenn regla › Auðveldum afborganir af húsnæðislánum með skattaafslætti › Fellum niður skatt þegar greitt er inn á höfuðstól húsnæðislána í stað þess að greiða í séreignarsjóð › Leyfum skuldsettum íbúðareigendum að hefja nýtt líf án gjaldþrots › Afnemum stimpilgjöld Í þágu heimilanna
Heilsukoddar 20% afsláttur
Dúnsængur 20%afsláttur
FERMINGARTILBOÐ 2013 Verðdæmi : 90x 200 kr. 74.480.- / 120x200 kr. 93.520.- / 140x200 kr. 103.120.10.000 kr gjafabréf upp í fylgihluti með fermingarrúmi
Fussenegger sængurverasett með 30%afslætti nú kr.14.630
Hrúgöld í unglingaherbergið margir litir nú kr.19.920.-
Frábær tilboð á stillanlegum heilsurúmum Við tökum vel á móti ykkur!
Mörkinni 4 > 105 Reykjavík > Sími 533 3500 Hofsbót 4 > 600 Akureyri > Sími 462 3504
VILTU BYRJA MEÐ OKKUR?
VIÐ LEITUM AÐ STARFSFÓLKI MEÐ NGTÍMASAMBAND Í HUGA. … á þetta við um þig? • Ég er heiðarleg/ur Homo Sapiens! • Ég hef jákvætt viðhorf til lífsins! • Ég nýt þess að ná árangri! • Ég er Manneskjumanneskja (ensk. Peoples person)! • Mér þykir vænt um annað fólk! Hamborgarafabrikkan Hótel Kea opnar vorið 2013.
REKSTRARSTJÓRI
Rekstrarstjórinn er skipstjórinn í brúnni og stýrir daglegum rekstri. Æskilegheit: • Framúrskarandi samskiptahæfni • Reynsla af rekstri og mannaforráðum • Reynsla úr veitingageiranum er kostur • Þekking á DK og Excel er kostur • 25 ára + Umsóknir ásamt mynd sendist á atvinna@fabrikkan.is merkt „Fabrikkan Hótel Kea Rekstrarstjóri“
ÞJÓNAR OG GRILLARAR
Við leitum að hressum þjónum og grillurum í bæði fullt starf og hlutastarf. Æskilegheit: • Jákvætt viðhorf til lífsins • 18 ára + Umsóknir ásamt mynd sendist á: atvinna@fabrikkan.is merkt „Fabrikkan Hótel Kea – þjónn” eða “Fabrikkan Hótel Kea – grillari“
… þá skaltu sækja um starf á Fabrikkunni
VAKTSTJÓRAR Í SAL OG ELDHÚSI
Vakstjórar í sal og eldhúsi eru fyrirliðarnir á vöktunum. Við leitum að hvetjandi orkuboltum í starf vaktstjóra. Æskilegheit: • Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund • Reynsla af vaktstjórn í veitingasal/eldhúsi • 20 ára + Umsóknir ásamt mynd sendist á atvinna@fabrikkan.is merkt „Fabrikkan Hótel Kea - Vaktstjóri í sal“ “Fabrikkan Hótel Kea – Vaktstjóri í eldhúsi“
Veisluþjónusta Bautans fermingatilboð s:462-1818 - www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is
Félagar FVSA athugið! Minnum á að síðasti dagur til að sækja um orlofshús, orlofsstyrk og útilegukort er 20. mars 2013. Síðasti dagur til að greiða orlofshúsabókun fyrir sumarið er 2. apríl 2013 Ef greiðsla hefur ekki borist fyrir tilsettan tíma fellur bókunin niður. 4. apríl 2013 kl. 12 verður opnað fyrir bókun á félagavef á lausum orlofshúsavikum sumarið 2013. Þar geta félagsmenn bókað og greitt laus orlofshús og þá gildir reglan –fyrstur kemur fyrstur fær-. Einnig verður hægt að bóka á skrifstofu FVSA, síminn er 455-1050. Fréttabréfi FVSA hefur verið dreift til félagsmanna. Þeir sem ekki hafa fengið bréfið geta nálgast það á skrifstofu félagsins eða á heimasíðunni fvsa.is
Skipagötu 14 · 600 Akureyri · Sími 455 1050 · Fax 455 1059
www.fvsa.is · fvsa @ fvsa.is
Fe rm i n g a r g j a f i r . . .
Kista Menningarhúsinu Hofi
Kista · Menningarhúsinu Hofi · Strandgata 12 · 600 Akureyri Sími 897 0555 / 852 4555 · kista.is · kista@kista.is
Ágætu Eyfirðingar
Karlakórinn Lóuþrælar úr Húnaþingi vestra efnir til söngs í Félagsheimilinu Laugaborg, laugardaginn 16. mars kl. 15:00 Sönginn nefnum við “Vorvindar“ og er þar að finna íslensk og erlend lög, sem flutt eru við undirleik hljómsveitar. Aðgangseyrir kr.2500 - ekki posi á staðnum.
Munið!
Ánægja okkar og ykkar verður því meiri sem fleiri mæta. Hittumst hress og kát. Karlakórinn Lóuþrælar.
Litun & plokkun/vax kr. 3000,-
Vax upp að hné kr. 3000,-
Fótsnyrting kr. 4000,-
Húðhreinsun kr. 4500,Býð nýja og gamla viðskiptavini velkomna, kveðja, Linda
Hlakka til að sjá ykkur, erum á
Sunnuhlíð 12
·
603 Akureyri
·
Sími 571 6020
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A 1 3 - 0 5 7 3
FRÆÐSLUFUNDUR UM PENINGA FYRIR UNGT FÓLK 12–16 ÁRA Hvernig virka peningar? Mikilvægi þess að setja sér markmið Hvernig er hægt að láta peninginn endast aðeins lengur? Fundurinn er haldinn í samstarfi við Stofnun um fjármálalæsi
Jón Jónsson, tónlistarmaður og hagfræðingur, fræðir ungt fólk á skemmtilegan hátt um fjármál. Fundurinn verður haldinn á Hótel KEA, miðvikudaginn 13. mars. Húsið verður opnað kl. 19.00 – pítsa og gos. Fundurinn hefst svo stundvíslega kl. 19.30.
Nánari upplýsingar og skráning á arionbanki.is
Fróðleikur
Linduveðrið 5. mars 1969 Óveðrið í síðustu viku, þar sem allir fréttatímar næstum allra fjölmiðla landsins voru lagðir undir færð í Reykjavík og nágrenni, fékk fólk á öllum aldri til að rifja upp Linduveðrið, sem gekk yfir Akureyri 5. mars 1969. Þá var heimurinn einfaldari, svarthvítur og bara eitt útvarp. Þakið fauk af sælgætisverksmiðjunni Lindu, 30 bílar skemmdust, rafmagn fór af öllu og skólabörn lentu í hrakningum. Þetta gerðist þrátt fyrir að dagurinn byrjaði á ljúfum nótum, sunnangolu, bjartviðri og 5 stiga hita. En skömmu eftir hádegi skall á fárviðri sem stóð í klukkustund, þá sljákkaði eitthvað í veðurhamnum þó hann væri byljóttur fram undir kvöld. Gríðarlegt tjón varð af völdum veðursins. Þakið af Lindu fauk um 200 metra suður fyrir húsið. Birgðageymsla verksmiðunnar var á þakhæðinni og þar voru geymdir 700 sekkir af sykri. Birgðirnar fuku að mestu út í veður og vind. Eins og gefur að skilja var annríki hjá lögreglunni, ekki síst við að fylgja skólabörnum sem voru nýlega farin heim í hádegismat. Börnin leituðu skjóls hér og þar um bæinn. Fleiri en skólabörn lentu í vandræðum. Sjálfur skólameistari MA, Steindór Steindórsson, féll í hálku skammt frá skólanum og fótbrotnaði illa en mátti hírast umkomulaus þar til einhver kom honum til bjargar. Jeppi fauk út af vegi rétt við skíðaskálann í Hlíðarfjalli og tveir menn í honum, sem þó sluppu. Stór yfirbyggður flutningabíll tókst á loft ofan við Hörgárbraut og fauk út af. Fólksbíll fauk niður í Glerárgil, 20 metra fall, en bílstjórinn slapp naumlega út áður en bílinn fór í gilið. Skemmdir urðu á húsum út um allan bæ, aðallega þökum og rúðum. Algeng sjón síðdegis: menn að negla krossviðarplötur fyrir glugga eða hemja lausar þakplötur. Linduveðrið er orðið að hugtaki í íslensku máli, eins og Halaveðrið. Það bar svo við um þessar mundir að sr. Svavar Alfreð Jónsson var átta ára. Hann sagði frá því á Facebook-síðu sinni í síðustu viku að honum hafi borist það til eyrna að mikið tjón hafi orðið þegar skæðadrífa af Lindu-buffum, Conga-stykkjum og ískexi hafi skollið á húsum og bifreiðum á Eyrinni. Svo bætir prestur við: „Það er til marks um ofsann í Linduveðrinu að þegar bóndi hér út með firði, sem var úti að huga að húsum og tækjum, snéri höfði upp í vindinn og gapti af undrun yfir afli hans, sló snarpri hviðu upp í hann með þeim afleiðingum að fölsku tennurnar fuku út úr honum og á haf út jafn auðveldlega og þakið sviptist af Lindu.“
Vítamín & bætiefni
RÁÐGJÖF Í HEILSUHÚSINU Inga kristjánsdóttir verður með ráðgjöf 15. mars kl. 13:00 til 17:00
Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.16-18 Tímapantanir í 462 7677 og 851 1288
Spá miðvikudaginn 13. mars
frá kl.16-18. Enginn Posi. Fyrstir koma fyrstir fá gegn vægu gjaldi.
Heilun mánudaga kl.16:30-17:45 Heilun langur miðvikudagur kl.13:30-17:45. Heilun laugardaga kl.13:30-15:45.
Allir velkomnir - frítt.
Skyggnilýsingarkvöld
sunnnudaginn 17.mars kl.20.00 Skúli Lorenzson Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir kr. 2000. Enginn posi. Mætið tímanlega
Námskeið í Andlegri Tengingu. Jón Lúðvíksson Vilt þú
Miðlar:
Skráning 866 2484, 462 7677.
gleðja. Minnum á Gjafabré vinsælu f félagsi ns.
Bíbi Ólafsdóttir væntanleg Ólafur Torarinsen talnasbekingur Hulda Ingadóttir leiðbeinandi Jón Lúðvíksson sambandsmiðill Guðbjörg Guðjónsdóttir teiknimiðill Hildur Elínar Sigurðardóttir fyrrilífs-dáleiðsla Guðmundur Ingi Jónatansson sambandsmiðill Lára Halla Snæfells 22. 23. og 24. mars Munið ógreidd félagsgjöld.
www.saloak.net
5.999
Verð kr. ,Digital Photographer’s Handbook 5th Edition of the Best-Selling Photography Manual
6.999
Verð kr. ,The Hobbit & The Lord of the Rings Collection box
Skákvörur sem sæma meistara
5.999
Verð kr. ,Inside HBO’s Game of Thrones
4.999
Verð kr. ,Atlas of the World
:)
Tilvaldar fermingagjafir
3.999
Verð kr. ,501 Must-Visit-Destinations
Skáksett, samanbrjótanlegt. 33 mm.
7.899 kr.
TILBOÐ
13.999 kr. Verð áður: 17.499,-
Eastpak hliðartaska
12.899 kr.
TILBOÐ
7.599 kr. Verð áður: 9.499,-
www.penninn.is - sími: 540 2000 - penninn@penninn.is
KYNNTU ÞÉR STÆKKUN FRIÐLANDS Í ÞJÓRSÁRVERUM
Gögn vegna stækkunar friðlandsins eru aðgengileg á umhverfisstofnun.is og á heimasíðum sveitarfélaganna.
Kynningarfundur 18. mars í Hótel Varmahlíð kl. 15:00. Allir velkomnir
www. umhverfisstofnun.is
Skautahöllin á Akureyri Mán. Opið á svellið Skautadiskó
Þri.
Mið. 13-15
Fim. 13-15
Fös. Lau. 13-16 13-17 19.30-21.30
Sun. 13-17
Byrjendatímar - nánari upplýsingar á www.sasport.is Íshokkí Listhlaup Krulla
17.50 17.20 20.30
12.00
16.40 21.30
Íshokkí: Fyrsti leikur í úrslitakeppni Íslandsmóts karla þriðjudaginn 19. mars kl. 19.30: SA - Björninn Skautahöllin er tilvalinn staður fyrir afmæli, bekkjarhitting eða til að fara á skauta með vinum eða vinnufélögum. Hafið samband og fáið upplýsingar um hópafslátt. Hestar: Stjörnutöltið laugardagskvöldið 16. mars. Skautahöllin á Akureyri • sími 461 2440 • farsími 864 7464 • www.sasport.is
Jãnis
Ljóðskáld frá Lettlandi vinnur við gróðurhúsarækt í Reykjahverfi
Hversu miklar líkur eru á því að tæplega þrítugur maður frá Lettlandi, sem dreymir um að verða frægt ljóðskáld, flytji til Íslands og ræður sig í vinnu við gróðurrækt norður í landi? Sennilega eru líkurnar ekki ósvipaðar og að vinna í Víkingalóttóinu tvær vikur í röð en þó er það staðreynd. Janis Kronbergs flutti frá fjölskyldu sinni í Lettlandi til Íslands, alla leið norður í Reykjahverfi, og þar vinnur hann enn. Og samhliða dagvinnunni vinnur hann hörðum höndum að því að láta draum sinn rætast. PRINSESSA Á HVÍTUM KJÓL „Ég er frá Lettlandi. Ég fæddist í bæ úti á landi,
svona 100 km. frá Riga. Bærinn heitir Lauciene og er á stærð við Akureyri. Pabbi og mamma bjuggu
með fjölskylduna á litlu býli þar sem voru tvær kýr en ég er næstyngstur sex systkina. Ég á 3 systur og 2 bræður sem öll eru gift og eiga börn. Nema ég. Pabbi dó fyrir sjö árum. Ég bjó einn heima með mömmu og beið alltaf eftir því að finna prinsessuna í lífi mínu. Ég sá hana fyrir mér í hvítum kjól koma ríðandi á hestbaki til mín!“ En það gerðist ekki, að minnsta kosti ekki meðan Janis bjó enn heima. Hann hleypti því heimdraganum, flutti úr sveit í borg, og fékk vinnu við eitt stærsta hótelið í höfuðborginni Riga. Hann var þar einskonar aðstoðarmaður við þrif. Skemmtilegast fannst honum að undirbúa fundarherbergið! Því þar var svo mikið fjör! En fann hann prinsessuna á hvítum kjól í stórborginni? „Nei! Og hef ekki fundið hana ennþá. En þegar þar að kemur vona ég að hún kunni að elda! Satt að segja hef ég ekki stórar áhyggjur því Guð er með
mér og ég trúi því að hann finni hana fyrir mig einhvern daginn. Það var nefnilega Guð sem stjórnaði því að ég kom til Íslands.“ Fáum nánari skýringu á því. „Ég hitti íslenska stelpu sem vann á sama hóteli og ég í Riga. Við urðum ágætir vinir, fórum að tala saman og svona, en svo spurði hún hvort ég vildi fá vinnu á hóteli á Íslandi. Þá vissi ég ekki neitt um Ísland. Ekki neitt! Hafði varla heyrt orð um það land. En þarna var Guð að verki og hann sagði mér að koma hingað. Ég held að hann hafi viljað að ég kæmi til að hlusta á þögnina og kyrrðina sem er svo sterk hér.“ Var þetta þá prinsessan á hvíta kjólnum? „Nei, reyndar ekki. En við erum samt góðir vinir! Ég kom til Íslands með henni og fékk vinnu á Hótel Stöng við Mývatn. Þar vann ég í nokkra mánuði.“ TÓMATAR OG GÚRKUR
fjölskyldan hefur rekið fyrirtækið frá stofnun 1904. Í dag eru gróðurhúsin ellefu talsins og þekja 7000 fermetra. Þar eru ræktaðir tómatar og gúrkur árið um kring, einnig paprika og að sjálfsögðu sumarblóm. Þarna fann Janis sig. Hann vinnur við að rækta og pakka grænmeti á daginn og semur ljóð á kvöldin eða þegar færi gefst. Hann vissi ekki mikið um gróðurrækt þegar hann kom að Hveravöllum fyrst, en telur sig hafa lært hratt og segist standa sig bara nokkuð vel, þó hann telji
Málin þróuðust hins vegar þannig að honum
sig alls ekki neinn atvinnumann.
bauðst vinna í Reykjahverfi, sem er syðsti hluti
„En ég vinn með besta fólkinu í faginu hér á
sveitarfélagsins Norðurþings. Þar er að finna mikinn jarðhita, sem er óspart notaður við eina mestu gróðurhúsarækt á landinu, Hveravelli. Þar búa hjónin Páll Ólafsson og Heiðbjört Ólafsdóttir, garðyrkjubændur. Páll er uppalinn á Hveravöllum og tóku þau hjón við af foreldrum Páls, en sama
Hveravöllum,“ segir Janis stoltur. „Þau Páll og Heiðbjört eru best á öllu Íslandi.“ Í ágúst næstkomandi eru fjögur ár liðin frá því Janis kom til landsins og því hefur hann unnið í tæp þrjú ár á Hveravöllum. Á veturna vinna þar 7 manns en þeim fjölgar á sumrin. Janis er ánægður með samstarfsfólk sitt á Hveravöllum, segir það duglegt og afar kurteist. Það voru vissulega mikil viðbrigði fyrir ungan mann að flytja til Íslands, enda eru menningarheimar þessara landa gerólíkir. Landið er næstum helmingi minna að flatarmáli en Ísland (65000 m2) en íbúarnir eru rúmlega 2 milljónir eða sjöfalt fleiri. Lettland hefur verið lýðveldi
nefnt. Ballet heillar hann, þá aðallega sem áhorfanda, einnig dans á skautum en skautaíþróttin er gríðarlega vinsæl íþrótt í heimalandi hans. Og hann er sérlega hrifinn af landsliði Lettlands í íshokkí. Hann hefur meira að segja reynt fyrir sér á skíðum og snjóbrettum, með misjöfnum árangri þó. Hann hefur mikla ánægju af því að vera í sveitinni, enda alinn upp fjarri heimsins glaumi, en samt vill hann ekki vera of langt frá „borgarstemmingunni“ og nefnir Húsavík og Akureyri sem dæmi um staði sem hann þarf að heimsækja annað slagið, því þar er óneitanlega „aðeins meira um að vera,“ eins og hann orðar það. En draumurinn er að verða skáld. Janis er búinn að gefa út sína fyrstu ljóðabók í eigin síðan það sleit sig frá Rússlandi (1918) en hefur þó alla tíð mátt lifa við ógnarskugga úr austri þar sem Rússar viðurkenndu aldrei sjálfstæði Letta. Rússar eru þriðjungur þjóðarinnar. Unga ljóðskáldið frá Lettlandi fæst við fleira en að gramsa í gróðri og hefur nægan tíma fyrir hugðarefni sín, „því ég drekk ekki og reyki ekki,“ segir hann með stórt bros sem nær yfir allt andlitið. Þess í stað hreyfir hann sig mikið, hleypur og dansar. Janis vill um fram allt lifa heilbrigðu lífi. Hann segist vera afar hrifinn af íslensku kjöti, íslenskum fiski og ekki síst íslenskum ís! „Ég tók þátt í maraþonhlaupi við Mývatn og varð þriðji í 10 kílómetra hlaupinu. Mér fannst það bara gott hjá mér! Svo finnst mér líka rosalega gaman að dansa, næstum allar tegundir, hipp-hopp líka og breikdans. Því meira stuð, því meira sem þarf að reyna á sig, því betra.“ DRAUMURINN Janis nýtir frítímann til að hlusta á tónlist, allt
heimalandi og mætti kalla hana Eyðimerkurblóm. Hann hefur í hyggju að láta þýða hana á íslensku og gefa út hér landi. Þegar og ef hann hefur efni á því. Hann vinnur að annarri ljóðabók þessa mánuðina en veit ekki hvenær hún kemur út. Janis á allt eins von á því að flytja aftur til Lettlands í sumar eða haust en hefur ekki ákveðið sig. En hvert sem hann fer og hvar sem hann endar þá segir hann að Ísland verði alltaf næst hjarta hans á eftir föðurlandinu sjálfu. Hve kyrrt það er, kyrrðar land elda Hraundrottning heitra lækja „Í framtíðinni vil ég verða alvöru skáld og gefa út bækur. Ég á eftir að skrifa margar bækur! Ferðast um heiminn og skrifa. Ég vil geta skrifað og lifað á því án þess að hafa áhyggjur af peningum. Það er miklu skemmtilegra að skrifa þegar maður er saddur og ánægður heldur en þegar maður er svangur og hefur áhyggjur. Og vonandi finn ég prinsessuna mina.“
nema þungarokk sem hann vill helst ekki heyra Viðtal: HJÓ.
Fróðleikur
Hvenær og hvers vegna hófst byggð í Grímsey? Í Landnámabók kemur Grímsey ekki við sögu. Bókin var líklega skráð um tveimur til þremur öldum eftir lok þess tíma sem er kallaður landnámsöld og er vafalaust að talsverðu leyti reist á arfsögnum, en ekki er hægt að treysta því að hún fari alls staðar með rétt mál um landnám. En sennilegast verður að teljast að fólk hafi ekki sest að í Grímsey í upphafi byggðar á Íslandi. Eyjan hefur líklega þótt of afskekkt, meðan nóg landrými var í boði á meginlandinu. Frá 19. öld eru til þjóðsögur um landnámsmanninn Grím sem byggði í Grímsey, en þær eru sjálfsagt sprottnar af nafni eyjarinnar. Í Íslendingasögum kemur Grímsey við nokkra atburði sem eiga að gerast á áratugunum um aldamótin 1000 og er það jafnan tengt nytjum af eyjunni, svo sem rekum og útræði þaðan. Í einni sögu, Valla-Ljóts sögu, segir að róið hafi 30 skip frá eyjunni. Aldrei er minnst á fasta byggð þar í þessum sögum, en í Ljósvetninga sögu er þó nefndur „Grímseyingr einn, ungr ok fráligr“, sem sóttist eftir heimasætu á Tjörnesi. Í Heimskringlu er saga af því að Ólafur Haraldsson Noregskonungur sendi hirðmann sinn, Þórarin Nefjólfsson, til að biðja Norðlendinga að gefa sér Grímsey. En Einar Eyjólfsson Þveræingur kom í veg fyrir það með ræðu sem hefur lengi verið í minnum höfð. Í þessari sögu, sem á að hafa gerst upp úr 1020, er sýnilega gert ráð fyrir að eyjan sé óbyggð en nytjuð af Norðlendingum. Tveimur öldum síðar virðist komin föst byggð í Grímsey. Árið 1222 hrökklaðist Guðmundur biskup Arason þangað með lið sitt eftir að menn hans höfðu drepið Tuma, son Sighvats Sturlusonar, héraðshöfðingja í Eyjafirði. Sighvatur og Sturla sonur hans sóttu biskup í eyna og sigruðu menn hans í bardaga. Í tengslum við þá atburði er talað um kirkju og kirkjugarð í Grímsey. Í sögu Arons Hjörleifssonar, eins af fylgdarmönnum biskups, segir frá manni sem Gnúpur hét, „er þá bjó í Grímseyju ok var inn mesti maðr at mannvirðingu af bóndum.“ Tveimur áratugum síðar börðust „Ketill Gnúpsson ok þeir Grímseyingar“ með Kolbeini unga Arnórssyni í Flóabardaga og „höfðu enn mikit skip“. Á 19. öld var skráð sögn um hvernig byggð hófst í Grímsey. Þar segir að lengi hafi engum verið leyft að setjast þar að vegna þess að eyjan hafi þótt svo gagnsöm til eggjatekju og annarra hlunninda. Svo hafi hópur Þingeyinga sest þar að í leyfisleysi og byggt sér bæi. Þegar vermenn komu þangað úr Eyjafirði vörnuðu eyjarskeggjar þeim landgöngu og felldu þá alla í bardaga. Ómögulegt er að dæma um sannleiksgildi þessarar sögu. En ásókn fólks að hefja fasta búsetu í Grímsey hefur vafalaust aukist eftir því sem fólki fjölgaði í landinu og minna varð um jarðnæði. Af þessu fara engar áreiðanlegar sögur, og því getur hver og einn ályktað það sem honum þykir sennilegast.
Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Gunnar Karlsson prófessor emeritus í sagnfræði við HÍ
125g
jöl, aprótein, kartöflum i E250, jöt, vatn (40%), soy Innihald: Grísak gusykur, salt, krydd, rotvarnarefn kartöflutrefjar, þrú refni E300, bindiefni E407/450. þráavarna 12 g, kolvetni kJ/73 kkal, prótein sýrur 0,4 g), 100 g: Orka 309 fitu Næringargildi í 0,4 g), fita 1 g (þar af mettaðar 4 g (þar af sykur trefjar 0,1 g, natríum 0,9 g.
Kjarnafæði hf
rnafaedi.is
i 460 7400 · kja
· Akureyri · Sím
Á að gera pizzu í kvöld? Pizzuskinka frá Kjarnafæði er frábær kostur!
Opið alla virka daga frá 8-14
Þín hugmynd á flík?
Merkjum allskonar fatnað, búum til límmiða á bíla, hjól, veggi, tölvur eða bara það sem þér dettur í hug. Kíktu til okkar og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig......það er “allt” hægt
Sunnuhlíð 12h - 603 Akureyri - Sími 499 0231 - GSM 898 5949 - www.facebook.com/fatamerkingar - imprimo@imprimo.is
PÍRATAR 15. mars 2013 kl:19:00 á Café Amor, Akureyri. Kynningarfundur Pírata verður haldinn á Café Amor föstudaginn 15. mars klukkan 19:00, þar sem staðið verður fyrir svörum um hvað svo sem liggur á hjörtum kjósenda.
16. mars 2013 kl:18:00 í Sambíóunum Akureyri Píratar standa fyrir ókeypis sýningu á myndinni Breaking the Taboo. Myndin fjallar um hið misheppnaða fíkniefnastríð og hvetur til úrbóta í fíkniefnamálum. Eftir myndina verða umræður á Café Amor. talsmenn pírata : Smári McCarthy, Helgi Hrafn Gunnarsson og Björn Þór Jóhannsson
/PIRATAR.ISLAND
WWW.PIRATAR.IS
LOKAÐ Á MÁNUDÖGUM
Grænmetiskorma kr.1.795,-
Blandað grænmeti með garam masala sósu
Tandoori kjúklingur (tandoori grill réttur) kr.1.895,-
Nýtt Karrý fiskur kr.1.795,-
Tikka masala (tandoori grill réttur) kr.2.195,-
Nýtt Rækjur Sukka Masala kr.1.795,-
Grillaður tandoori kjúklingur, tvö læri með legg Grillaðar kjúklingalundir í Tikka sósu
Fiskur með chili, kóríander, fennel, gulu sinnepi og karrý laufum Rækjur með hvítlauk, engifer, tómötum og methi laufum
Kadai kjúklingur kr.1.995,-
Kjúklingur með sveppum, papríku, lauk og kóríander laufum
Kjúklingur ‘‘65‘‘ kr.2.195,-
Tandoori marineraðar kjúklingalundir í kókos
Kjúklingur madras kr.1.995,-
kr. 1.550,-
Engifer- og hvítlauks marineraður kjúklingur með kóríander, chili og kókosmjólk
Nýtt Murgh makhni kr.2.195,-
Grillaðar kjúklingalundir með kóríander, broddkúmeni, ferskum tómötum og rjómasósu
Nýtt Bhune Murgh kr.1.995,-
Kjúklingur eldaður með karimommum, túrmerik og lauk
Nýtt Engifer lamb kr.2.295,-
Lamb eldað með engifer, hvítlauk, kóríander og ferskri myntu
Meðlæti hrísgrjón fylgja með öllum aðalréttum Raitha kr.250,-
Jógúrtsósa með agúrkum
Naan brauð kr.300,-
Indverskt brauð bakað í tandoori ofninum
Opnunartími: Mán. LOKAÐ Þri.-fös. kl. 11:30-13:30 / 17:30-21:00 · Lau & sun kl. 17:30 - 21:00
HVAR ERU ÞAU NÚ? Ég er fædd á Akureyri og bjó þar til tveggja ára aldurs, þegar fjölskyldan flutti í Laxárvirkjun í Aðaldal. Þar bjuggum við næstu fimmtán árin eða svo þegar við fluttum aftur til Akureyrar. Þótt ég hafi búið í Reykjavík frá 1995 er ég og verð alltaf mikill Norðlendingur, stundum þannig að vinnufélögum og vinum þykir nóg um. Það er ekki bara veðrið, maturinn og mannlífið, ég hef meira að segja haldið því fram að fólk eldist betur á Norðurlandi! Fullt nafn: Svanhildur Hólm Valsdóttir Fæðingarstaður: Akureyri Augnablik úr æsku: Margt eftirminnilegt. Held stundum að ég sé að verða eins og gamla fólkið sem man það sem gerðist fyrir áratugum betur en eitthvað sem gerðist í gær. Held að uppáhaldsatvikið sé samt þegar Gísli í Lækjarhvammi kom með kettling handa mér þegar ég var þriggja ára. Kettlinginn hafði ég valið án þess að láta foreldra mína vita, enda hafði mamma þvertekið fyrir að fá dýr inn á heimilið. Þegar þessi litli, skemmtilegi hnoðri var kominn inn fyrir þröskuldinn og farinn að klifra upp nýju gluggatjöldin í stofunni var ekki aftur snúið. Kisan fékk nafnið Snotra og ég átti hana þangað til hún dó þegar ég var í fyrsta bekk í MA. Hvað var skemmtilegast í barnaskóla? Á maður ekki að svara eins og maður hefði gert þá og segja frímínútur? Annars fannst mér margt skemmtilegt og ég hafði góða kennara í Hafralækjarskóla í Aðaldal, þar sem ég ólst upp. Hvar starfar þú nú? Ég er aðstoðarmaður formanns Sjálfstæðisflokksins. Skrifstofan mín er við Austurvöll og ég horfi beint á Alþingishúsið og Dómkirkjuna þar sem ég sit við tölvuna. Fjölskylduaðstæður: Gift Loga Bergmann Eiðssyni. Eigum saman tvær dætur, Logi á fjórar fyrir og ég son, sem fetar í fótspor mín og er nú í 1. bekk í Menntaskólanum á Akureyri. Lukkutala: Ég á enga. Er heppnari í ástum en spilum. Fyrirmynd í lífinu: Foreldrar mínir og svo sæki ég ýmislegt til góðs fólks sem ég hef kynnst á lífsleiðinni. Íslenski / enski boltinn: Ég bý í miðju KR-hverfinu og styð Manchester United af heilum hug. Uppáhalds bók / bíómynd / tónlist: Ég er ekki góð í að velja uppáhalds-eitthvað. Fæ bara valkvíða og langar að nefna ótal hluti. Ég hlusta mikið á tónlist, les endalaust en horfi sjaldan á heila bíómynd. Ég er meira í sjónvarpsþáttunum. Síðasta árið hef ég haft mest gaman af Borgen og Newsroom og svo eru Bones og Mentalist í uppáhaldi. Annars eru Go On fyndnustu sjónvarpsþættir sem ég hef séð í mörg ár. Helsti kostur: Að sögn mannsins míns er ég mjög vesenislaus. Helsti galli, ef einhver er: Ég virðist eiga dálítið erfitt með að læra á klukku.
Framsækið norðlenskt endurskoðunarfyrirtæki
Þ A v F 2
Við tökum vel á móti þér Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | 430 1800 enor@enor.is | www.enor.is
Díll ehf · Sunnuhlíð 12 · Sími 461 5210
Vinnum bókhald, laun, skattframtöl og fleira fyrir fyrirtæki, einstaklinga og félagsamtök.
ATVINNA ÓSKAST Stúlka á 15 ári óskar eftir starfi í sumar. Allt kemur til greina. Er dugleg og samviskusöm og fljót að læra. Sími 864 7386
0
Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað?
N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.
Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400
TónlisTarskólinn á akureyri
Miðaverð verð í forsölu til 14. mars: 3.900 kr,almennt verð: 4.900 kr,18 ára og yngri: 2.500 kr,-
28. marS. kl. 16:00, hofi
Sinfónía nr. 6 eftir tchaikovSky og StjörnuStríð eftir john WilliamS
Tryggið ykkur Miða í TíMa Miðasala í Hofi, 450 1000 og á www.menningarhus.is
www.sinfonianord.is
Fasteignir og heimili
Amarohúsinu · Hafnarstræti 99-101 · Opið alla virka daga kl.9-17 Sími 466 1600 · www.kaupa.is
VAÐLABORGIR 17
HÓLATÚN 2
Skipti á stærri eign með bílskúr Glæsilegt 4ra herbergja heilsárshús á útsýnisstað gegnt Akureyri. Verönd með heitum potti. Möguleiki er á að láta allt innbú fylgja með í kaupum. Stærð 85,4fm Verð 29,9millj.
Vönduð og stílhrein 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í Naustahverfi. Eikar innréttingar. Stærð 83,3fm Verð 21,9millj.
FJÖLNISGATA
HRÍSALUNDUR 16
Atvinnuhúsnæði sem skiptist í skrifstofu og starfsmannarými á tveimur hæðum og rúmgóðan sal hvar loftið er tekið upp. Salurinn er rúmgóður, loftin teki upp og góð innkeyrsluhurð. Bakvið húsið er gott pláss, malbikað plan og góð aðkoma að húsinu. Stærð 260fm Verð 30,0millj.
GOÐABRAUT 18, DALVÍK
Snyrtilegt einbýlishús á þremur hæðum með fimm svefnherbergjum. Stærð 149,2 fm. Verð 19,7millj.
Laus til afhendingar fljótlega 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð í fjölbýli Stærð 48,5fm. Verð 8,9millj
AÐALGATA 48, ÓLAFSFIRÐI
Falleg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð. Nýlegar innréttingar í eldhúsi og þvottahúsi. Stærð 110,1fm Verð 10,9millj áhv lán 7,6 millj.
WWW.KAUPA.IS
HÓLAVEGUR 15, SIGLUFIRÐI
Skoða skipti á eign á Akureyri 3ja herbergja neðri hæð í tvíbýli auk 40,0m² bílskúr Stærð 144,3m² þar af bílskúr 40,0m² Verð 14,9millj.
Fagmenn í fasteignaviðskiptum
Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson Óttar Már Ingvason Svala Jónsdóttir bubbi@kaupa.is Fasteignasali svala@kaupa.is ottar@ship.is s. 862 0440 siggi@kaupa.is s. 663 5260 S. 897 7250
Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414
SKÁLATÚN 25-37
Íbúðir klárar til afhendingar strax Nýjar 3ja-4ra herbergja íbúðir í keðjuraðhúsi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum. Stærðir 99,4fm og 110,0fm. Verð 25.850.000 og 28.600.000
SIGUREY ST-22
Byggður 2001 Lengd 9,57m 8,42BT Ásett verð 22M Útbúinn á net, línu og handfæri. m/grásleppuleyfi
JÓN ÁRNASON ÓF
Byggður 1992 Lengd 8,59m 5,83BT Ásett verð 14,0millj Bátur í mjög góðu standi. Mikið endurnýjaður á síðustu árum
SJÖFN EA-142
Byggður 1987 Lengd 14,78m 23,14BT Tilboð óskast Bátur í mjög góðu standi og mikið fylgifé
SÉRA ÁRNI SK-101
Byggður 1980 Lengd 8,5m 5,52BT Verð 5,5millj.
WWW.KAUPA.IS
NONNI ÞH-9
Byggður 1985 Lengd 7,91 4,11 BT Ásett erð 6,0millj. Fjórar DNG handfæravindur. Fallegur bátur sem er klár á strandveiðar.
VENDING
Byggður 2008 Lengd 8,77m 6,06BT Ásett verð 19M, Keyrður aðeins 70 tíma
Nokkur góð ráð
Fasteignir og heimili Fróðleikur
1. Yfirtaka lána Þegar kaupendur eru að yfirtaka lán, sem hvíla á eign, þarf samþykki fyrir því hjá viðkomandi kröfuhafa. Staðfesting á yfirtöku lána liggur fyrir við undirritun kaupsamnings eða gengið frá því samhliða kaupsamningsgerð. Lífeyrissjóðir og sumar lánastofnanir óska eftir því að gengið sé frá skuldaraskiptum skriflega annað hvort hjá fasteignasölunni eða hjá viðkomandi lánveitanda. Huga þarf að því að sumir lánveitendur hækka vaxaprósentu við yfirtöku lána. Fasteignasalinn sér venjulega um tilkynningu um skuldaraskiptin. 2. Veðflutningur Flest lán má flytja milli eigna. Kanna þarf sérstaklega hjá hverri lánastofnun þau skilyrði sem sett eru vegna þessa. Ætlaðu þér a.m.k. 10-15 daga til veðflutnings. Mikilvægt er að leita ráða hjá fasteignasalanum þínum vegna veðflutninga/veðheimilda. 3. Aflýsing lána Athugaðu vel rétt þinn til að halda eftir greiðslu, ef seljandi hefur ekki aflýst áhvílandi lánum á umsömdum degi. Aðeins má halda eftir greiðslu sem nemur fjárhæð þess/þeirra láns/lána sem aflýsa á eða nota greiðsluna til þess að greiða lánið upp auk kostnaðar sem falla kann á. 4. Eignaréttur/áritun Mundu að kaupandi fasteignar verður ekki fullkomlega löglegur eigandi fyrr en hann hefur látið þinglýsa afsali, fram að því er hún í sameign seljanda og kaupanda. Þess vegna er nauðsynlegt að þinglýsa afsali þó svo að kaupsamningi hafi verið þinglýst áður. 5. Ráðstöfun fasteignar Aðeins þinglýstur eigandi, afsalshafi, getur ráðstafað (selt eða veðsett) fasteign. Ef þú hyggst selja eignina sem þú átt samkvæmt kaupsamningi, þ.e. afsal hefur ekki verið gefið út, verður fyrri eigandi að árita kaupsamninginn til þess að nýr kaupandi geti þinglýst sínum samningi. 6. Samþykki maka Samþykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr á eigninni eða ef eignin er notuð til atvinnurekstrar beggja hjóna eða annars þeirra. 7. Geymið öll skjöl vegna fasteignakaupanna Varðveitið gaumgæfilega öll skjöl sem snerta fasteignaviðskiptin, s.s. kaupsamning, afsal, veðskuldabréf, allar kvittanir, afborganir af lánum, greiðslu fasteignagjalda, húsgjalda ofl. Sú hirðusemi kemur sér ávallt vel síðar meir. Heimild: Félag fasteignasala http://www.ff.is/
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Arnar Guðmundsson Lögg. fasteignasali sími 660 2950
Nýtt
Safírstræti 5
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
4.9 millj.
Um er 33% hlut í fallegu 117 fm hesthúsi í Lögmannshlíð. Tvær tveggja hesta stíur, ásamt hlut í kaffistofu, hnakkageymslu og hlöðu.
Nýtt
Fannagil 5
56,9 millj.
Sérlega glæsilegt 261,1 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og verönd á góðum útsýnisstað ofarlega í Giljahverfi.
Nýtt
Ráðhúsið Dalvík
Nýtt
Tilboð
151,8fm skrifstofuhúsnæði á annari hæð, eign er í dag skipt niður í litlar skrifstofueiningar og leigt út, ýmsir möguleikar á nýtingu, glæsilegt útsýni til fjalla.
Halldór Áskelsson Sölufulltrúi sími 821 4907
Hólatún 24
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
49.9 millj.
Hólatún 24. glæsilegt,Fimm herbergja 198,7fm einbýli með bílskúr, stór suður verönd, mikil lofthæð. Vönduð eign.
Nýtt
Bogasíða 6
Snyrtileg 3ja herbergja íbúð í raðhúsi með innbyggðum bílskúr alls 125,1 fm. Stutt í skóla og leikskóla.
Nýtt
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Tjarnarlundur 11
15.6 millj.
88,5, fjögura herbergja, talsvert endurnýjuð íbúð á þriðju hæð. Góð íbúð á góðum stað á Brekkunni, stutt í Lundarskóla,og leikskóla og alla helstu þjónustu.
Nýtt
Kotárgerði 15
39.9 millj.
Gott 6-7 herb. Einbýlishús á vinsælum stað á Brekkunni, eign sem býður upp á mikla möguleika, t.d. aukaíbúð á neðri hæð.
Nýtt
Huldugil 29
Snyrtilegt og rúmgott raðhús með bílskúr í góðu hverfi. Húsið er alls 146,7 fm, þar af er bílskúr 23,5 fm.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
34 millj.
Sími 412 1600
Baugatún 3
55 millj.
Einkar glæsilegt 182,8 einbýlishús með 47,7 fm innbyggðum bílskúr alls 230,5 fm. stór steinsteypt verönd með skjólveggjum og upphitaðar stéttar í bílaplön.
Ljómatún 3
25.9 millj.
Mjög góð fjögurra herb. 105fm. íbúð á jarðhæð í Nausthverfi, steypt verönd sunnan við húsið með góðum skjólveggjum.
Vaðlatún 24
Þingvallastræti 38
29.8 millj.
Glæsilegt 4ra herb. 97,3 fm einbýli. 2012 var húsið endurnýjað ma. Nýtt gólf, settur gólfhiti með stýrikerfi í hverju rými. Allir veggir og lagnir endurnýjaðar, sem og innréttingar, hurðir, lýsing og klæðningar í öll loft.
Skútagil 5
22.9 millj.
Steinahlíð 2a
38 millj.
Mjög góð 193 fm 6 herbergja endaíbúð í þriggja íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúr. Góð suður verönd og svalir.
Bakkahlíð
44.5 millj.
Snyrtileg 98,8 4ra herb íbúð á efrihæð auk háalofts, hægt er að nýta geymslu sem fimmta herbergið.
271,3 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr og útleigu íbúð í kjallara.
Freyjunes 4
Hvannavellir 14b
15.5 millj.
Tilboð
LÍTIL ÚTBORGUN Mjög vönduð 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr, mjög góður sólpallur, heitur pottur og garðskúr fylgja eigninni.
Mjög gott og snyrtilegt, 105,1fm iðnaðarhúsnæði, byggt 2008. Húsnæðið er með tveimur gönguhurðum og einni iðnaðarhurð, þar er kaffistofa/ skrifstofa með lítilli innréttingu.
Gott og vel staðsett, 243 fm, iðnaðarhúsnæði Í húsnæðinu er gott skrifstofurými og rými sem henta fyrir ýmiskonar starfsemi, s.s. verkstæði eða lager.
Vaðlaborgir 17
Fannagil 24
Vanabyggð 4d
29.5 millj.
Fjögura herbergja Sumarbústaður á glæsilegum útsýnisstað í Vaðlaheiði, 10 mín akstur frá Akureyri.
42.4 millj.
Mjög gott , 197,4fm, raðhús á tveimur hæðum. Húsið skiptist þannig, neðri hæð 80,6fm, efri hæð 92 fm og innbyggður bílskúr 24fm.
29 millj.
Mjög góð og mikið endurnýjuð 5-6 herb. raðhúsaíbúð. Í kjallara er u.þ.b. 30fm. rými sem er óútgrafið, hægt að stækka kjallarann talsvert.
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Arnar Guðmundsson Lögg. fasteignasali sími 660 2950
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Halldór Áskelsson Sölufulltrúi sími 821 4907
Ljómatún 3
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
25.9 millj.
Ljómatún 3 neðri hæð vestur endi. Mjög góð fjögurra herb. 105fm. íbúð á jarðhæð í Nausthverfi, steypt verönd sunnan við húsið með góðum skjólveggjum. Sér bílastæði og gott aðgengi.
Opið hús fimmtudag 14. mars milli kl. 17.30 og 18.00 Nýtt
Byggðavegur 93
14.9 millj.
78,5 fm, 2-3ja herbergja, íbúð á jarðhæð í tvíbýli við Byggðaveg 93 á Akureyri. Rafmagnstafla er nýleg, þak var endurnýjað að sögn eiganda árið 2009, klóak og frárennsli hefur verið endurnýjað að hluta. Vel skipulögð og talsvert endurnýjuð íbúð á góðum stað. Nýleg verönd er norðan við hús.
Opið hús fimmtudag 14. mars milli kl. 17.00 og 17.30 Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
ÓTTIR
UÐMUNDSD
KRISTÍN G
KRISTÍN GUÐMUNDSD
ÓTTIR
rs þann 29. ma verður fermd Dóttir okkar u. Í tilefni af því er ykkur rkj ski okkar að í Hallgrím slu á heimili boðið til vei 11. Dúfnahólum
Dóttir okkar verður fermd þann 29. mars í Hallgrímskirkju. Í tilefni af því er ykkur boðið til veislu á heimi li okkar að Dúfnahólum 11.
föll í tilkynnið for Vinsamlegast fold@isafold.is 00 eða á isa síma 595 03
Vinsamlegast tilkynnið forföll í síma 595 0300 eða á isafold @isafold.is
Nóg pláss fyrir myndir
Afmælisboðskort Stefanía er að verða
árs
Auðveldaðu undirbúninginn fyrir ferminguna
innan í kortunum
kl. 13:00 Laugardaginn 9. október Dúfnahólum 11 3456 Tilkynnið komu í síma 512
Afmælisboðskort fyrir alla aldurshópa
Gerðu fermingarboðskortið á netinu, settu inn myndir af fermingarbarninu og fáðu það heimsent.
Myndabækur
BYRJAÐU ÞÍNA HÖNNUN Á
ISAFOLD.IS
facebook.com/isafold.is
Geymdu minningarnar með myndabók
Suðurhrauni 1, 210 Garðabær • Sími 59 50 300
Matur og menning 13. mars Við ókum til Dalvíkur og heimsóttum matgæðingin Júlla. Hann kenndi okkur að útbúa heimatilbúið Sushi, Sashimi og ljúffengt Ceviche.
Ceviche 500 g hvítur þéttur fiskur, til dæmis lúða eða brakandi fersk ýsa, einnig hægt að nota rækjur.
Safi úr 3 - 4 sítrónum 1 laukur fínt saxaður ½ rauð paprika söxuð í fína teninga 1- 2 rauð chilli saxað fínt ½ - 1 gúrka, kjarnhreinsuð skorin í fína teninga. salt og pipar 2 -3 matskeiðar olífuolía. 1 búnt/box ferskur coriander, saxaður 2 góðar matskeiðar Cumin krydd, malað.
Hvítvínið Arthur Metz Pinot Gris passar afar vel með Sushi
Skerið fiskinn í frekar smáa bita og kreistið safann úr sítrónunum yfir þannig að fljóti yfir fiskinn, látið fiskinn liggja í safanum í 1-2 klst. Hellið megninu af safanum af. Blandið restinni af hráefnunum saman og að lokum fisknum. Gott að láta allt saman bíða í 1 klst í ísskáp. Smakkið til með salti og pipar og einnig má ef vill smakka til með hrásykri eða Agave sírópi. Rétturinn er síðan borðaður með Doritos flögum, svörtum eða orange. Maður einfaldlega mokar þessu upp í sig með flögunum. Frábær sem forréttur, partí- eða klúbbaréttur.
Uppskriftir úr þættinum eru að finna á facebook síðu Goða
CAR-X kemur
veg fyrir tjón en getur lagað
ekki í
nánast hvað sem er
Framrúðuskipti & Tjónaviðgerðir
N j a r ð a r n e s i 8 , 6 0 3 A k u rey r i · S í m i : 4 6 2 4 2 0 0
Fróðleikur
Hvenær fluttu Íslendingar úr torfbæjunum? Öldum saman voru öll íbúðarhús Íslendinga með veggi hlaðna úr torfi og grjóti og timburþök þakin torfi. Undantekningar voru örfáar; einna elst þeirra líklega Torfkirkja á Hofi í Öræfum, byggð 1884. timburstofa á Hólum í Hjaltadal sem norskur biskup, Ein af fáum torfkirkjum sem enn standa Auðunn rauði Þorbergsson, lét reisa þar á fyrri hluta á Íslandi. 14. aldar og stóð öldum saman. Strax á miðöldum voru sumar kirkjur byggðar úr timbri, þar á meðal dómkirkjurnar á báðum biskupsstólunum, Skálholti og Hólum. Fá hús voru til á Íslandi af öðru tagi þangað til á einokunartímanum, eftir 1600, að tekið var að reisa verslunarhús á verslunarstöðum. Þau munu jafnan hafa verið úr timbri og voru jafnframt íbúðarhús kaupmanna og verslunarmanna þegar þeir höfðu aðsetur hér á landi. Óvíst er hvenær æðstu embættismenn konungs á Íslandi tóku að búa í timburhúsum. En á teikningu af Bessastöðum frá 1720 er hús amtmanns, æðsta konungsmanns á landinu, úr timbri en hús landfógeta þakið torfi. Á síðari hluta 18. aldar var fyrst tekið að reisa hús úr höggnum og límdum steini, fyrst Viðeyjarstofu, sem var tekin í notkun 1752, síðan Bessastaðastofu, Nesstofu á Seltjarnarnesi, þar sem landlæknir bjó, hús biskups í Laugarnesi rétt fyrir innan Reykjavík, hús amtmanns á Möðruvöllum í Hörgárdal. Áður en biskupssetur var lagt niður á Hólum var byggð þar fyrsta steinhlaðna kirkjan. Fangelsi úr steini var reist í Reykjavík og er nú vinnustaður forsætisráðherra. Á sama skeiði tók íbúðarhúsum úr timbri að fjölga, meðal annars vegna þess að verslunareinokun var aflétt 1787 og kaupmenn fóru að setjast að á Íslandi, bæði danskir og íslenskir. Þéttbýli byrjaði að myndast, og þar var jafnan meira um timburhús en í sveitum. Á síðari hluta 19. aldar tóku húsbyggingar úr timbri og steini nýjan kipp. Að hluta til stafaði þetta af vexti þéttbýlis, einkum eftir að kom fram yfir aldamótin 1900. Um 1890 bjuggu um 87% þjóðarinnar í sveitum; árið 1923 urðu strjálbýlisbúar færri en þéttbýlisbúar. Þeir sem stofnuðu heimili í þéttbýli á þessu tímabili settust flestir að í timburhúsum. Litríka timburhúsabyggðin í Reykjavík, til dæmis við Tjarnargötu, Hverfisgötu, Lindargötu og Grettisgötu, er frá þessu tímabili. Á síðustu áratugum 19. aldar var um skeið byggt í Reykjavík talsvert af litlum íbúðarhúsum úr hlöðnum steini, stundum með timburgöflum. Þau minna mikið á torfhús í laginu og voru kölluð steinbæir. Örfáir þeirra standa enn. Svo uppgötvuðu Íslendingar steinsteypuna á þessu tímabili. Í fyrstu reyndu þeir að bæta sér upp skortinn á múrsteinaefni á Íslandi og steypa steina til að hlaða úr hús. En svo gerðist það árið 1895 að bóndinn í Sveinatungu í Norðurárdal og húsasmiður sem hann hafði ráðið til að byggja hús á bænum fundu upp það ráð að steypa veggi í heilu lagi í steypumótum. Það hús stendur enn og er auðvitað friðað, þótt bærinn sé löngu kominn í eyði. Sama ár er raunar sagt að byggt hafi verið fjós í steinsteypumótum fyrir spítalann á Akureyri. Kannski var steinsteypan uppgötvuð á tveimur stöðum á
landinu samtímis. Hvernig sem það var sló aðferðin heldur betur í gegn, og næstu kynslóðir Íslendinga notuðu steinsteypuna til að bylta húsakosti þjóðarinnar.
Bærinn Sænautasel á Jökuldalsheiði var byggður árið 1843 og var búið í honum til ársins 1943. Bærinn var endurbyggður árið 1992 og aftur árið 2010 eftir að hluti hans féll árið áður.
Gamlar ljósmyndir og minningar þeirra sem eru komnir á efri ár vitna um að margs konar millistig var á milli torf- og timburbæja. Torfbæir höfðu stundum timburgafla eða aðra hliðina fram á hlaðið úr timbri. Um útveggi bæja sem voru að öðru leyti úr timbri og klæddir bárujárni voru oft hlaðnir torfveggir til einangrunar. Samt hafa skýrslugerðarmenn haft leið til að skilja þarna á milli því engir milliflokkar eru í skýrslum um byggingarefni í íbúðarhúsnæði landsmanna sem eru til frá hálfrar aldar bilinu 1910–60. Samkvæmt því bjuggu árið 1910 um 52% þjóðarinnar í torfbæjum, um 44% í timburhúsum og 4% í steinhúsum (hlöðnum og steyptum). Í sveitum bjuggu þá enn 74% í torfbæjum og flestir hinna í timburhúsum, aðeins 2% í steinhúsum. Í kaupstöðum og þorpum voru timburhús langalgengust; þar bjuggu 84% en tæp 10% í torfbæjum og tæp 7% í steinhúsum.
Síðan lækkaði hlutfall torfbæja stöðugt, árið 1920 niður í 45% í heildina, árið 1930 í 27%, árið 1940 (eftir áratug Litla-Brekka í Grímsstaðaholtinu var síðasti kreppunnar) í 11%, árið 1950 í 4% og 1960 í 1%. Þá taldist torfbærinn í Reykjavík. Bærinn var rifinn árið 1980 og var búið í honum fram á það ár. þessi eini hundraðshluti vera annars vegar 234 sveitabæir, sem voru 4,4% íbúðarhúsnæðis í sveitum, hins vegar 15 torfbæir í þéttbýli og 0,4% af íbúðarhúsnæði þess. Þá má lesa út úr skýrslunni að búið sé í einum torfbæ í kaupstað. Það hlýtur að hafa verið Litla-Brekka á Grímsstaðaholtinu í Reykjavík, svo fast við Suðurgötu að austan að gatan varð að taka á svo svolítinn hlykk. Þar átti heima Eðvarð Sigurðsson, formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkamannasambands Íslands, líka alþingismaður um skeið. Sá bær var ekki rifinn fyrr en árið 1980. Saga Litlu-Brekku sýnir að það var ekki endilega snautt fólk eða frumstætt sem bjó lengst í torfbæjum á Íslandi. Í æsku minni á sjötta áratug 20. aldar kom ég stundum á einn bæ þar sem enn var búið í torfbaðstofu. Það var í Tungufelli í Hrunamannahreppi, og þar bjó fólk sem hafði sannarlega efni á að byggja sér steinhús. Þar var rekinn stórbúskapur miðað við það sem þá tíðkaðist, og þar var að sumu leyti fylgst fyllilega með tímanum. Í Tungufelli var til dæmis einn af fáum Willys-jeppum í uppsveitum Árnessýslu. Það er bara eins og sumir hafi kunnað best við sig milli torfveggja undir torfþaki. En einhvern tímann um 1960 kom myndarlegt steinhús í Tungufelli, og svo mun hafa verið á flestum bæjum þar sem búið var í torfbæjum um 1960, ef þeir lögðust ekki í eyði. Ellefu hundruð ára torfhúsaöld á Íslandi var á enda. Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Gunnar Karlsson prófessor emeritus í sagnfræði við HÍ
NAUTAKJÖT BEINT FRÁ BÝLI
10 kg pakkningar sem henta öllum fjölskyldustærðum
Vörulisti
Stóri pakkinn - 1.800 kr/kg
Heimilispakkinn - 19.000 kr
¼ hluti af skrokk (ca. 35 kg af kjöti) úrbeinaður og tilbúinn í kistuna.
7,2 kíló hakk (600 grömm í poka) 2,8 kíló gúllas (700 grömm í poka)
Grillpakkinn - 22.500 kr
Sælkerinn - 21.000 kr 2,5 kg af fínni vöðvum skrokksins eins og fille og innralæri. 5,4 kg hakk (600 grömm í poka). 2,1 kg gúllas (700 grömm í poka).
3 kíló af vöðvum sem eru upplagðir í grillpinna eða tapas spjót. 1 kíló framfille sem er kjörið í piparsteik. 50 stykki af 120 gramma hamborgurum.
Nýtt
Frystikistan
Veldu í kistuna þína og fáðu tilboð.
Eigum kjöt til afgreiðslu allt árið. Sendum frítt um allt land Garði í Eyjafjarðarsveit (sama stað og Kaffi kú) • 8673826 • nautakjot.is • naut@nautakjot.is
Fjölskyldutilboð Fjórir 120 gr. ostborgarar, stór franskar, tvær kokteilsósur og 2l. gos
kr.3790.Strandgata 11 · Akureyri sími 462 1800
Hádegistilboð 120 gr. ostborgari, franskar og gos úr vél
kr.1000.Opið: kl. 11:30-21:00 alla daga!
Finndu okkur á Facebook!
SUDOKU Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
2 6 5 9 3 8 4 3 7 1 7 9 1 3 5 7 2 9 9 5 1 4 3 4 5 2 6 7 8 9 1 2 3 6
7
3 5
2
6
8 4
7 1 6 2 6 1 7 5 8 5 7 7 2 6 1 9 5 6 3 8 9 3 4 8 5 6 7 Létt
Létt
8
3 5 1 4 1 8
6
7
6
5
4 7 2
8 1
3 8 9
5
7
4
6 6
6
5 9 8 3 6 7 Miðlungs
9
1
8
6 8 8 3 2 1 3 7 4 8 7 2 4 5 9 7 3
9
8 6 7 1 2 4 5 1 9 9 2
Miðlungs
NUTRILENK
NÁTTÚRULEGT FYRIR LIÐINA
ACTIVE
Eva Dögg
NutriLenk Active er undraefni fyrir liðina Eva Dögg sem er 33 ára kona frá Dalvík greindist með vefjagigt fyrir rúmum 3 árum sem hefur m.a. valdið stirðleika í liðum. Fyrst eftir að hún greindist fékk hún margskonar lyf sem hjálpuðu lítið og handavinna og fleiri létt verk urðu henni ofviða sökum verkja.
Svaf illa,var þung á morgnana, stirð og átti erfitt með einföldustu verk. „Ástandið var ömurlegt! Ég svaf illa vegna verkja og það hafði áhrif á orkuna, ég var leið, þung og stirðleiki hrjáði mig. Mér finnst gaman að handavinnu og gat orðið ekkert gert“
Hélt að NutriLenk væri bara fyrir eldri konur „Unnusti minn sem vinnur með eldra fólki, sagði mér frá skemmtilegum eldri konum sem höfðu fengið betri liðheilsu með NutriLenk Gold.
Í október 2011 ákvað ég að prófa en mér var sagt þar sem ég væri í yngri kantinum að ef til vill væri NutriLenk Active betra fyrir mig í stað Gold sem eldri konurnar voru að taka.
1 hylki á dag heldur mér góðri Ég tók 2 hylki á dag í 15 daga og fann strax gríðarlegan mun og tek nú 1 hylki á dag og gleymi aldrei að taka það inn. Ég tók smá hlé einu sinni og geri það ekki aftur! Í dag líður mér mun betur, laus við stirðleika og dásamlegast er að ég get prjónað og heklað eins og ég vil. Ég þreytist ekki á að segja vinum mínum frá NutriLenk Active sem er náttúrlegt efni og hefur gefið mér lífið aftur“ - Eva Dögg
Hvað getur NUTRILENK Active gert fyrir þig? • NUTRILENK Active inniheldur vatnsmeðhöndlaðan hanakamb sem inniheldur hátt hlutfall af náttúrulegum efnum svokallaðri Hýalúrónsýru sem getur hjálpað við að endurbyggja og viðhalda jafnvægi í liðum. • NUTRILENK Active getur aukið liðleika og liðheilbrigði og séð til þess að liðirnir þínir séu heilbrigðari og vel smurðir, svo þú getir æft að fullum krafti án hindrana. • NUTRILENK Active getur auðveldað liðunum að jafna sig eftir æfingar. • NUTRILENK Active getur hentað ungu fólki á hröðu vaxtarskeiði að lina vaxtaverki. NUTRILENK Active er unnið úr sérvöldum hanakömbum og inniheldur því engin fiskiprótein eða skelfisk, hvert hylki inniheldur 28 gr. Hýalúrónsýru. Þægilegt - aðeins eitt hylki á dag.
PRENTUN.IS
Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is Skráðu þig á facebook síðuna
Nutrilenk fyrir liðina - því getur fylgt heppni!
NutriLenk Active er fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum, Fræinu Fjarðarkaupum, Þín verslun Seljabraut og Vöruvali Vestmanneyjum
Námskeið fyrir byggingamenn 22. og 23. mars
Gæðakerfi í byggingariðnaði
Gæðin byggja á þekkingu Þetta námskeið er nauðsynlegt fyrir alla sem ætla sér að starfa í byggingaiðnaði í framtíðinni. Markmið þess að kenna þátttakendum notkun gæðakerfa. Í nýlegum mannvirkjalögum og byggingareglugerð eru gerðar miklar kröfur til iðnaðarmanna, stjórnenda, byggingarstjóra og iðnmeistara. Er þess krafist að allir sem einhverja ábyrgð bera við mannvirkjagerð hafi gæðastjórnunarkerfi sem unnið er eftir. Á námskeiðinu er farið í gegnum gæðakerfi verktaka við framkvæmdir og hvernig unnið er eftir því. Æskilegt er að þátttakendur mæti með eigin tölvur en einnig er boðið upp á afnot af tölvum á staðnum. Námsmat:
100% mæting.
Kennari:
Ferdinand Hansen verkefnastjóri gæðastjórnunar hjá SI.
Staðsetning:
Símey, Þórsstíg 4, Akureyri
Tími:
Föstudagur 22. mars kl. 13.00 - 19 og laugardagur 23. mars kl. 9.00 - 16.00
Lengd:
20 kennslustundir.
Fullt verð:
30.000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR:
6.000 kr.
Skráning á www.idan.is og í síma 590 6400.
Skráning á idan.is
Skúlatún 2 - 105 Reykjavík idan@idan.is - www.idan.is
Piran
Piran
Úr gönguferð
Stórbrotin náttúra
Bled vatn
Predjama kastalinn
Ljubljana
Verð frá 178.600 Verð með flugvallasköttum
MOTTUBOÐIÐ –2013– Fimmtudaginn 21. mars nk. stendur Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandi, í samstarfi við Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, að Mottuboði í menningarhúsinu Hofi kl. 20.00. Sannkölluð veisla fyrir augu, eyru og munn. Stútfull skemmtidagskrá, listmunauppboð og 20 rétta matarveisla. Tilgangur Mottuboðsins er að vekja athygli á krabbameini karla, stuðla að forvörnum og styrkja starf Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Við innganginn verður Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis með kynningu á starfsemi sinni og fræðslu um krabbamein og krabbameinsleit. Klúbbur Matreiðslumeistara á Norðurlandi, í samstarfi við fjölmarga birgja og veitingastaði, stendur fyrir öllum veitingum, þar sem meðlimir klúbbsins í hinum ýmsu eldhúsum á Norðurlandi reiða fram fjölbreyttan veislumat eins og hann gerist bestur. Okkar von er sú að þú/fyrirtæki þitt leggir málefninu lið á einn eða annan hátt og gerir kvöldið sem glæsilegast og um leið stuðninginn við Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis.
Aðgangseyrir, kr. 3000 rennur óskiptur til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Styrktarreikningur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis
302-13-301557, kt: 520281-0109 Klúbbur Matreiðslumeistara á Norðurlandi. Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis.
Við skorum á þig að taka þátt Styrktarreikningur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis
302-13-301557, kt: 520281-0109
Miðar seldir á www.menningarhus.is
MOTTUBOÐIÐ –2013–
Við skorum á þig að taka þátt Styrktarreikningur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis
302-13-301557, kt: 520281-0109
Miðar seldir á www.menningarhus.is
MOTTUBOÐIÐ –2013–
Við skorum á þig að taka þátt Styrktarreikningur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis
302-13-301557, kt: 520281-0109
Miðar seldir á www.menningarhus.is
MOTTUBOÐIÐ –2013–
MOTTUBOÐIÐ 2012
MOTTUBOÐIÐ –2013– Við skorum á þig að taka þátt Miðar seldir á www.menningarhus.is
GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri
Nautahakk
tilboð
1299kr/kg
1799kr/kg
Hamborgarar 120g
tilboð
199kr/stk
269kr/stk
Nautainnanlæri
tilboð
2499kr/kg
3599kr/kg
Gildir til 17. mars á meðan birgðir endast.
Miðvikudagur 13. mars 2013
18:25 Brúnsósulandið
19:20 The Big Bang Theory 18:30 Matur og Menning
Sjónvarpið 15:30 360 gráður Íþrótta- og mannlífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. 16:00 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Guðmundur Oddur Magnússon, Vera Sölvadóttir, Símon Birgisson og Sigríður Pétursdóttir. 16:40 Hefnd (20:22) 17:25 Franklín (48:65) 17:50 Geymslan 18:15 Táknmálsfréttir 18:25 Brúnsósulandið (1:8) Sænsk þáttaröð um matarmenningu. Af hverju borða Svíar það sem þeir borða og hvað segir það um þá, menningu þjóðarinnar og samtímann? 18:54 Víkingalottó 19:00 Fréttir 19:30 Veðurfréttir 19:35 Kastljós 20:05 Að duga eða drepast (8:8) 20:50 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2013 (6:10) Í þáttunum er fylgst með keppni í einstökum greinum, stöðu í stigakeppni knapa og liða, rætt við keppendur og fleiri. Á milli móta eru keppendur og lið heimsótt og slegið á létta strengi. 21:05 Kiljan 22:00 Tíufréttir 22:15 Veðurfréttir 22:20 Netást Ungir kvikmyndagerðamenn fylgjast með vinskap og tilhugalífi bróður annars þeirra og ungrar konu á netinu sem síðan tekur óvænta stefnu. Þetta er bandarísk heimildamynd frá 2010. 23:45 Kastljós 00:10 Fréttir 00:20 Dagskrárlok
Sjónvarp 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (10:25) 08:30 Ellen (115:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (102:175) 10:15 Hank (2:10) 10:40 Cougar Town (8:22) 11:05 Privileged (9:18) 11:50 Grey’s Anatomy (2:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Suits (1:12) 14:20 Gossip Girl (5:10) 15:00 Big Time Rush 15:25 Tricky TV (2:23) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (116:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (11:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon. 19:40 The Middle (24:24) 20:05 2 Broke Girls (5:24) Önnur þáttaröðin af þessum hressilegum gamanþáttum um stöllurnar Max og Caroline. Við fyrstu sýn virðast þær eiga fátt sameiginlegt. Við nánari kynni komast þær Max og Caroline þó að því að þær eiga fleira sameiginlegt en fólk gæti haldið og þær leiða saman hesta sína til að láta sameiginlegan draum rætast. 20:25 Go On (8:22) 20:50 Drop Dead Diva (11:13) 21:35 Rita (8:8) 22:20 Girls (6:10) 22:45 NCIS (13:24) 23:30 Person of Interest (20:23) 00:15 The Closer (11:21) 01:00 Damages (11:13) 01:40 Bones (6:13) 02:25 Suits (1:12) 03:45 Cougar Town (8:22) 04:10 2 Broke Girls (5:24) 04:35 Go On (8:22) 05:00 The Middle (24:24) 05:25 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur & menning Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. Bíó 13:40 All Hat 15:10 Ultimate Avengers 16:20 The Ex 17:50 All Hat 19:20 Ultimate Avengers Spennandi teiknimynd sem byggð er á metsöluteiknimyndablöðunum frá Marvel, The Ultimates, og segir sögu sex sjálfstæðra ofurhetja sem verða að snúa bökum saman og berjast sem ein til að bjarga heiminum. En þær grunar ekki að mesta ógnin muni birtast úr þeirra eigin röðum... í formi Hulks hins ógurlega! 20:30 The Ex Léttgeggjuð og rómantísk gamanmynd mann sem er algjör letihaugur sem neyðist til að þiggja vinnu hjá tengdaföður sínum þegar kærastan á von á barni. 22:00 The Lincoln Lawyer 00:00 Milk 02:05 Extract 03:35 The Lincoln Lawyer
21:10 Blue Bloods Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Dynasty (4:22) 09:30 Pepsi MAX tónlist 15:10 The Voice (12:15) 17:30 Dr. Phil 18:15 Once Upon A Time (10:22) 19:05 Solsidan (7:10) 19:30 America’s Funniest Home Videos (46:48) 19:55 Will & Grace (17:24) 20:20 Top Chef (14:15) 21:10 Blue Bloods (3:22) Vinsælir bandarískir þættir um líf Reagan fjölskyldunnar í New York. 22:00 Law & Order UK (5:13) 22:50 Falling Skies (3:10) 23:35 The Walking Dead (6:16) 00:25 Combat Hospital (12:13) 01:05 XIII (7:13) 01:50 Excused 02:15 Blue Bloods (3:22) 03:05 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 07:30 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:00 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 16:20 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 16:50 Meistaradeild Evrópu 18:30 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 19:00 Þorsteinn J. og gestir upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá leik Arsenal og Bayern Munchen í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta er síðari viðureign liðanna. 21:45 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 22:15 Meistaradeild Evrópu 00:10 Meistaradeild Evrópu 02:05 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin
Allt gott frá okkur ERÐI Á MÚRBÚÐARV
Swift snagi, burstað stál mikið úrval
n nnu ö h Ný NAPOLI hitastýrt sturtusett
1.590
Deka Spartl LH. 3lítrar
1.990
DekaCryl 7 Innimálning. 10 lítrar
5.890
Ryco LDL-MD236A lampi m.grind 2x36w T8 122x30x7,5cm með perum
6.990
Hleðsluljós LM6006
38.900 3.390 Rafmagnshitablásari 2Kw 1 fasa
6.990
Áltrappa 4 þrep, 137 cm
4.990
HDD1106 580W stingsög DIY
2.790
CERAVID SETT WC - kassi, hnappur og hæglokandi seta. Þýsk gæðavara.
38.990 Rafhlöðuborvél /skrúfvél HDD 3213 12V DIY
5.840
Sterkbyggðar áltröppur Margar stærðir
1.490 2.790
PVC mottur 50x80 cm
66x120 cm kr 100x150 cm kr
4.990
Hillueining 183x40x100cm með spónaplötuhillum
5.490
Stálvaskur Bol-834 80x48x18cm þykkt 0,8mm
11.990 Óseyri 1.
Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-14
– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!
Fimmtudagur 14. mars 2013
18:30 Melissa og Joey
22:20 Sons of Anarchy
Sjónvarpið 15:35 Kiljan 16:25 Ástareldur 17:14 Konungsríki Benna og Sóleyjar (51:52) 17:25 Múmínálfarnir (38:39) 17:35 Lóa (40:52) 17:50 Stundin okkar (19:31) 18:20 Táknmálsfréttir 18:30 Melissa og Joey (6:15) Bandarísk gamanþáttaröð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðalhlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 19:00 Fréttir 19:30 Veðurfréttir 19:35 Kastljós 20:10 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni Kokkurinn Hrefna Sætran rekur tvo af vinsælustu veitingastöðum Reykjavíkur. Hún útskrifaðist með hæstu einkunn frá Matvælaskólanum og tryggði sér sæti í kokkalandsliðinu. Hrefna hleypir okkur inní líf sitt og ræðir um atvinnureksturinn og fjölskyldulífið. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. 20:45 Stephen Fry: Græjukarl Fjör og leikir (4:6) Stephen Fry hefur lengi verið með tækjadellu á háu stigi. Í þessum þáttum deilir hann með áhorfendum ástríðu sinni fyrir hvers kyns tækni og tólum og fær fræga vini sína til að prófa með sér ýmsar nýjungar sem eiga að auðvelda fólki lífið. 21:15 Neyðarvaktin (10:24) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22:00 Tíufréttir 22:15 Veðurfréttir 22:20 Glæpahneigð (1:24) 23:05 Höllin (3:10) 00:05 Kastljós 00:35 Fréttir 00:45 Dagskrárlok
18:30 Glettur - að austan Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (116:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (103:175) 10:15 The F Word (9:9) 11:05 Smash (8:15) 11:50 Touch (2:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Better With You (19:22) 13:25 Ástríkur á Ólympíuleikunum 15:20 Harry’s Law (7:12) 16:05 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (117:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (12:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. 19:40 Nánar auglýst síðar 20:05 The Amazing Race (12:12) 20:50 NCIS (14:24) 21:35 Person of Interest (21:23) 22:20 Sons of Anarchy (2:13) Önnur þáttaröðin um hinn alræmda mótorhjólaklúbb Sons of Anarchy í bænum Charming í Kaliforníu. Mótorhjólaklúbburinn þarf að takast á við ógnanir eiturlyfjasala, spilltra lögreglumanna og verktaka til að halda velli. 23:10 Spaugstofan (17:22) 23:35 Mr. Selfridge (1:10) 00:40 The Mentalist (15:22) 01:25 The Following 02:10 First Snow 03:50 Medium (2:13) Sjöunda og jafnframt síðasta þáttaröðin af þessum dulmagnaða spennuþætti um sjáandann Allison Dubois sem sér í draumum sínum skelfileg sakamál sem enn hafa ekki átt sér stað. 04:35 Touch (2:12) 05:20 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. Bíó 13:05 Jack and Jill vs. the World 14:30 Kalli á þakinu 15:45 Monte Carlo 17:30 Jack and Jill vs. the World 18:55 Kalli á þakinu 20:10 Monte Carlo Rómantísk gamanmynd um ferðalag þriggja vinkvenna til Parísar tekur heldur betur óvænta stefnu þegar ein þeirra er óvart talin vera af tignum ættum. 22:00 How to Lose Friends & Alienate People Rómantísk gamanmynd um breskan rithöfund sem reynir sitt besta til að passa inn á ritstjórnarskrifstofu hjá afar vinsælu tímariti. 23:50 The Goods: Live Hard, Sell Hard Skrautlegur bílasali er ráðinn til starfa á bílasölu, en hlutverk hans er að gera þjóðhátíðardag Bandaríkjanna að einum mesta bílasöludegi allra tíma. 01:20 Any Given Sunday 03:45 How to Lose Friends & Alienate People
20:40 An Idiot Abroad Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:20 Kitchen Nightmares (6:13) 16:05 7th Heaven (10:23) 16:50 Dynasty (5:22) 17:35 Dr. Phil 18:20 Necessary Roughness (14:16) 19:05 Everybody Loves Raymond 19:25 The Office (23:27) 19:50 Will & Grace (18:24) 20:15 Happy Endings (20:22) 20:40 An Idiot Abroad (3:8) 21:30 Hæ Gosi (7:8) 22:15 Vegas (8:21) 23:05 XIII (8:13) 23:50 Law & Order UK (5:13) 00:40 Excused 01:05 Parks & Recreation (18:22) 01:30 The Firm (1:22) 02:20 Vegas (8:21) 03:10 XIII (8:13) 03:55 Happy Endings (20:22) 04:20 Pepsi MAX tónlist Sport 13:15 Meistaradeild Evrópu 14:55 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 15:25 Meistaradeildin í handbolta Bein útsending frá leik Medvedi og Kiel í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 17:05 Spænsku mörkin 17:50 Evrópudeildin Bein útsending frá leik í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20:00 Evrópudeildin Bein útsending frá leik í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 22:05 Evrópudeildin 23:45 Evrópudeildin 01:30 Formúla 1 2013 - Æfingar Bein útsending frá fyrstu æfingu ökuþóra fyrir fyrstu Formúlu 1 keppni ársins, sem fram fer í Ástralíu um helgina. 05:30 Formúla 1 2013 - Æfingar Bein útsending frá annarri æfingu ökuþóra fyrir fyrstu Formúlu 1 keppni ársins sem fram fer í Ástralíu um helgina.
Föstudagur 15. mars 2013
21:10
Hvað sem til þarf
22:25 Savage Grace
Sjónvarpið 15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Babar (12:26) 17.42 Bombubyrgið (24:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni Kokkurinn Hrefna Sætran rekur tvo af vinsælustu veitingastöðum Reykjavíkur. Hún útskrifaðist með hæstu einkunn frá Matvælaskólanum og tryggði sér sæti í kokkalandsliðinu. Hrefna hleypir okkur inní líf sitt og ræðir um atvinnureksturinn og fjölskyldulífið. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar Að þessu sinni eigast við lið Reykjanesbæjar og Akraness í átta liða úrslitum. 21.10 Hvað sem til þarf Karl í New York leyfir strokustelpu frá Mississippi að búa hjá sér og reynir að ganga í augun á henni en málin flækjast þegar foreldrar hennar hafa uppi á henni. Leikstjóri er Woody Allen og meðal leikenda eru Evan Rachel Wood, Larry David og Patricia Clarkson. Bandarísk bíómynd frá 2009. 22.45 Um veröld alla Tónlist Bítlanna og Víetnamstríðið eru í bakgrunni þessarar ástarsögu bandarískrar yfirstéttarstúlku og fátæks listamanns frá Liverpool. Leikstjóri er Julie Taymor og meðal leikenda eru Evan Rachel Wood, Jim Sturgess og Joe Anderson. Bandarísk bíómynd frá 2007. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.00 Margot og brúðkaupið Margot heimsækir Pauline systur sína sem er að fara að gifta sig og allt fer í háa loft hjá þeim. Leikstjóri er Noah Baumbach og meðal leikenda eru Nicole Kidman, Jennifer Jason Leigh og Jack Black. Bandarísk bíómynd frá 2007. e. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp
07:20 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (117:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (104:175) 10:15 Two and a Half Men (14:16) 10:40 Til Death (17:18) 11:10 Masterchef USA (20:20) 11:55 The Whole Truth (6:13) 12:35 Nágrannar 13:00 The Deal 14:50 Sorry I’ve Got No Head 15:20 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (118:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (6:22) 19:45 Týnda kynslóðin (26:34) 20:10 Spurningabomban (13:21) 21:00 American Idol (18:37) 22:25 Savage Grace Áhrifamikil sönn saga fyrirsætunnar Barböru Daly Baekeland. Hún giftist inn í ríkidæmi, eignaðist son og lifði sannkölluðu glamúrlífi. Árin líða og hún reyndi að hafa áhrif á lífstíl sonar síns, sem henni hugnaðis ekki, en það hafði alvarlegar afleiðingar. 00:00 Chronicle Dramatískur tryllir um þrjá félaga sem finna dularfullan hlut sem virðist koma úr öðrum heimi og við snertingu öðlast þeir yfirnáttúrulega krafta. Í fyrstu nýta þeir þá aðeins sér til skemmtunar en þegar einn þeirra ákveður að nota hann í illum tilgangi fer gamanið að kárna. 01:25 Crazy Heart 03:15 The Deal Skemmtileg gamanmynd um útbrunninn kvikmyndaframleiðanda sem ákveður að fjármagna mynd fyrir frænda sinn en aðeins með því skilyrði að hann fái stórstjörnu til að leika aðalhlutverkið. 04:50 Spurningabomban (13:21) 05:35 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 13:15 Charlie St. Cloud 14:55 Unstable Fables: 16:10 Mr. Woodcock 17:35 Charlie St. Cloud 19:15 Unstable Fables: 20:30 Mr. Woodcock Sprenghlægileg gamanmynd um ungan mann sem snýr aftur á heimaslóðir til þess að reyna koma í veg fyrir að móðir hans giftist gamla íþróttakennaranum hans, þeim sama og gerði honum lífið leitt í menntaskóla. 22:00 We Bought a Zoo Hugljúf og fyndin fjölskyldumynd sem byggð er á sönnum atburðum um litla fjölskyldu sem flytur út á land til að reka dýragarð. 00:10 Safe House Hörku spennumynd með Denzel Washington og Ryan Reynolds í aðalhlutverkum. 02:05 Outlaw 03:45 We Bought a Zoo
20:20 The Biggest Loser Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Dynasty (5:22) 09:30 Pepsi MAX tónlist 14:05 The Voice (13:15) 16:25 Top Chef (14:15) 17:10 Dr. Phil 17:55 An Idiot Abroad (3:8) 18:45 Everybody Loves Raymond 19:05 Solsidan (8:10) 19:30 Family Guy (11:16) 19:55 America’s Funniest Home Videos (13:44) 20:20 The Biggest Loser (11:14) 22:00 HA? (10:12) 22:50 Green Room With Paul Provenza (3:8) 23:20 Hæ Gosi (7:8) 00:00 Beauty Shop 01:45 Excused 02:10 Combat Hospital (12:13) 02:50 CSI (20:23) 03:30 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Evrópudeildin 16:30 Meistaradeildin í handbolta 17:50 Ensku bikarmörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í ensku bikarkeppninni (FA Cup). 18:20 Evrópudeildin Útsending frá leik í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 20:30 Spænski boltinn upphitun 21:00 Evrópudeildarmörkin 21:50 Evrópudeildin 23:30 UFC - Gunnar Nelson 02:55 Formúla 1 2013 - Æfingar Bein útsending frá þriðju æfingu ökuþóra fyrir fyrsta Formúlu 1 kappakstur ársins sem fram fer í Ástralíu um helgina. 05:50 Formúla 1 2013 Tímataka Bein útsending frá tímatökunni fyrir fyrstu Formúlu 1 keppni ársins, sem fram fer í Melbourne í Ástralíu.
Take away seðill Sushi
8 bita bakki kr 990.10 bita bakki kr. 1.390.14 bita bakki kr. 1.790.20 bita bakki kr. 2.890.30 bita bakki kr. 3.990.60 bita bakki kr. 7.500.-
Sticks
6 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 1.790.10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 2.790.15 sticks og 2 x japanskt kartöflusalat kr. 3.990.60 sticks veislubakki kr. 13.900.-
Sushi+sticks
14 bitar, 10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 3.890.20 bitar, 15 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 5.490.-
Meðlæti
Edamame baunir kr. 490.Japanskt kartöflusalat kr. 490.Tempura grænmeti kr. 590.Laxatartar kr. 690.Túnatartar kr. 990.-
Munið að panta tímanlega K u n g F u • Br e k k u g a t a 3 • S í m i : 4 6 2 - 1 40 0
Laugardagur 16. mars 2013
19:40 Tónlistarhátíð í Hackney
22:30 Wanderlust
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (12:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (39:52) 08.23 Kioka (25:26) 08.30 Friðþjófur forvitni (3:10) 08.53 Spurt og sprellað (38:52) 08.58 Babar (26:26) 09.20 Grettir (21:52) 09.31 Nína Pataló (14:39) 09.38 Skrekkur íkorni (22:26) 10.01 Unnar og vinur (24:26) 10.25 Stephen Fry: Græjukarl Fjör og leikir (4:6) 10.50 Útsvar Reykjanesbæjar og Akraness í átta liða úrslitum. 11.50 Kastljós 12.10 Nótan 13.00 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 13.30 Kiljan 14.20 360 gráður 14.50 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik í N1deildinni í handbolta. 16.35 Að duga eða drepast (6:8) 17.20 Friðþjófur forvitni (10:10) 17.45 Leonardo (10:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Tónlistarhátíð í Hackney (2:2) Upptaka frá tónleikum sem fram fóru í Hackney í London í júní í fyrra. Meðal þeirra sem koma fram eru Rihanna, Jay-Z, Flo Rida, Will.I.Am, Jack White, Nicki Minaj, Nas og Tinie Tempah. Nánari upplýsingar um hátíðina er að finna á vefslóðinni: http://www.bbc.co.uk/events/e9wmxj 20.40 Gettu betur (Undanúrslit) 21.50 Hraðfréttir 22.00 Gracie tekur stjórnina 23.35 Frost/Nixon 01.35 Allt upp í loft 03.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
19:00 Að norðan Sjónvarp
07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:55 Kalli litli kanína og vinir 10:15 Kalli kanína og félagar 10:35 Mad 10:45 Ozzy & Drix 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (18:37) 15:10 Modern Family (14:24) 15:35 Sjálfstætt fólk 16:15 ET Weekend 17:00 Íslenski listinn 17:25 Game Tíví 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Heimsókn 19:11 Lottó 19:20 Veður 19:30 Spaugstofan (18:22) 19:55 Wipeout Stórskemmtilegur skemmtiþáttur þar sem buslugangurinn er gjörsamlega botnlaus og glíman við rauðu boltana aldrei fyndnari. Hér er á ferð ómenguð skemmtun sem ekki nokkur maður getur staðist og er því sannkallaður fjölskylduþáttur. 20:45 The River Why 22:30 Wanderlust Skemmtileg gamanmynd með Paul Rudd og Jennifer Aniston í aðalhlutverki. Myndin fjallar um dæmigert par frá Manhattan sem lenda bæði í niðurskurði í vinnunni og flytja út á land. Fyrir tilviljun kynnast litlu sambýli hippa. 00:05 The Air I Breathe 01:40 Introducing the Dwights 03:25 You Kill Me 04:55 Wipeout 05:40 Fréttir
19:00 Að norðan (mánudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið (samantekt seria II) Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Að norðan (fimmtudagur) 22:00 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgi Bíó 11:40 Four Last Songs 13:30 Astro boy 15:05 Tower Heist 16:50 Four Last Songs 18:40 Astro boy 20:15 Tower Heist Spennandi gamanmynd með Eddie Murphy, Alan Alda og Ben Stiller um mann sem tapar öllu sínu til þekkts svikara. Þegar hann kemst að því að svikarinn lúrir á stórfé í íbúð sinni safnar hann saman liði til að ræna svikarann. 23:35 The Secret Dramatísk mynd um hjón sem lifa hefðbundnu lífi og eru afar ástfangin en sorglegt bílsslys og dularfullir eftirmálar snúa tilveru þeirra á hvolf. 01:05 Eden Lake Hrottafengin og æsispennandi tryllir um parið, Jenny og Steve, sem fara í rómantískt helgarfrí sem skyndilega breytist í miskunnarlausan eltingarleik þegar hópur af ofbeldisfullum unglingum birtist á svæðið.
19:45 The Bachelorette Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:45 Dr. Phil 11:30 Dr. Phil 12:15 Dynasty (4:22) 13:00 7th Heaven (11:23) 13:45 Family Guy (11:16) 14:10 Judging Amy (4:24) 14:55 Hotel Hell (3:6) 15:45 Happy Endings (20:22) 16:10 Parks & Recreation (18:22) 16:35 The Good Wife (14:22) 17:25 The Biggest Loser (11:14) 18:55 HA? (10:12) 19:45 The Bachelorette (6:10) 21:15 Once Upon A Time (11:22) 22:00 Beauty and the Beast (6:22) 22:45 Laws of Attraction 00:15 Bandidas 01:50 Green Room With Paul Provenza (3:8) 02:20 XIII (8:13) 03:05 Excused 03:30 Beauty and the Beast (6:22) 04:15 Pepsi MAX tónlist Sport 09:40 Meistaradeildin í handbolta Útsending frá leik Medvedi og Kiel í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 11:00 Veitt með vinum Farið verður á framandi slóðir að þessu sinni og Grænland heimsótt og skoðað hvernig er að veiða hjá þessari nágrannaþjóð. 11:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 12:00 Formúla 1 2013 Tímataka 13:40 The Royal Trophy 2012 17:55 Ensku bikarmörkin 18:20 Spænski boltinn upphitun 18:50 Spænski boltinn 20:50 Formúla 1 2013 Tímataka 22:30 Meistaradeild Evrópu Endursýndur leikur í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 00:10 Spænski boltinn (Real Madrid - Mallorca)
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.550,- / Kr. 1.650,- m. gosi
Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn
3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17
2 lítrar af gosi fylgja ef keypt fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 17. mars 2013
19:40
Landinn
22:05 The Following
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Kioka 08.08 Kóalabræður (14:26) 08.18 Franklín og vinir hans (43:52) 08.40 Stella og Steinn (51:52) 08.52 Smælki (22:26) 08.55 Kúlugúbbar (22:40) 09.19 Kung fu panda Goðsagnir frábærleikans (24:26) 09.42 Litli prinsinn (18:25) 10.06 Hrúturinn Hreinn 10.13 Undraveröld Gúnda (8:18) 10.40 Latibær 11.10 Gettu betur (6:7) 12.15 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2013 (6:10) 12.30 Silfur Egils 13.50 Dýra líf Sagan um birnina þrjá (1:5) 14.40 Djöflaeyjan (26:30) 15.20 Nótan 16.45 Mótókross þjóðanna 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Poppý kisuló (11:52) 17.40 Teitur (17:52) 17.51 Skotta Skrímsli (11:26) 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð (11:21) 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (11:12) Dönsk þáttaröð um ungt par sem vildi einfalda líf sitt og hóf búskap. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.10 Höllin (4:10) 21.15 Ferðalok (2:6) Heimildaþáttaröð um Íslendingasögurnar og sannleiksgildi þeirra frá sjónarhóli fornleifafræði og bókmennta. Í þessum þætti er sagt frá bardaganum við Knafahóla. Framleiðandi: Vesturport. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.45 Sunnudagsbíó Þrefaldur njósnari 23.40 Silfur Egils 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
22:00 Glettur - að austan Sjónvarp
07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 Hello Kitty 07:55 UKI 08:00 Algjör Sveppi 10:10 Tasmanía 10:30 Hundagengið 10:50 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 11:10 Ofurhetjusérsveitin 11:35 Victourious 12:00 Spaugstofan (18:22) 12:30 Nágrannar 12:50 Nágrannar 13:10 Nágrannar 13:30 Nágrannar 13:50 Nágrannar 14:15 American Idol (19:37) 15:00 Týnda kynslóðin (26:34) 15:25 2 Broke Girls (14:24) 15:50 The Newsroom (10:10) 16:50 Spurningabomban (13:21) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:20 Veður 19:30 The New Normal (9:22) 19:55 Sjálfstætt fólk 20:30 Mr. Selfridge (2:10) 21:20 The Mentalist (16:22) 22:05 The Following Magnaður spennuþáttur með Kevin Bacon í hlutverki fyrrverandi alríkislögreglumanns sem er kallaður aftur til starfa þegar hættulegur raðmorðingi nær að flýja úr fangelsi og fljótlega kemur í ljós að hann á marga aðdáendur sem eru tilbúnir að gera allt fyrir hann. 22:50 60 mínútur 23:35 The Daily Show: Global Editon (9:41) 00:05 Covert Affairs (13:16) 00:50 Boss (7:8) 01:35 The Listener (3:13) 02:15 Boardwalk Empire (3:12) 03:10 Numbers (3:16) 03:55 The Mentalist (16:22) 04:40 The Newsroom (10:10) 05:40 Fréttir
19:00 Að norðan (mánudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið (Útfararstjóri) Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Að norðan (fimmtudagur) 22:00 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 11:40 Main Street 13:15 Hetjur Valhallar - Þór 14:35 Come See The Paradise 16:45 Main Street 18:20 Hetjur Valhallar - Þór 19:45 Come See The Paradise 22:00 Beyond A Reasonable Doubt Sakamálamynd af bestu gerð með Michael Douglas og Jesse Metcalfe. Ungur blaðamaður fær vísbendingar um að þekktur saksóknari hafi átt við sönnunargögn til að tryggja sér sigur í máli og ákveður að taka á sig sök í morðmáli til þess nálgast saksóknarann og rannsaka hann betur. 23:45 Black Swan Natalie Portman fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn þessarri áhrifamiklu mynd Darrens Aronofsky. Þar fer hún með hlutverk hinnar hæfileikaríku en brothættu ballerínunnar Ninu. 01:30 The Midnight Meat Train 03:05 Beyond A Reasonable Doubt
22:00 The Walking Dead Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:05 Dr. Phil 12:30 Dr. Phil 12:35 Dr. Phil 13:20 Dynasty (5:22) 14:05 Once Upon A Time (11:22) 14:50 Top Chef (14:15) 15:35 The Bachelorette (6:10) 17:05 An Idiot Abroad (3:8) 17:55 Vegas (8:21) 18:45 Blue Bloods (3:22) 19:35 Judging Amy (5:24) 20:20 Top Gear USA (4:16) 21:10 Law & Order: Criminal Intent (4:8) 22:00 The Walking Dead (7:16) 22:50 Combat Hospital LOKAÞÁTTUR (13:13) 23:30 Elementary (10:24) 00:15 Hæ Gosi (7:8) 00:55 Excused 01:20 The Walking Dead (7:16) 02:10 Combat Hospital (13:13) 02:50 Pepsi MAX tónlist Sport 10:20 Spænski boltinn (Real Madrid - Mallorca) 13:55 Meistaradeildin í handbolta (Pick Szeged - KS Vive Kielce) 15:35 Winning Time: Reggie Miller vs NY Knicks Skemmtileg heimildamynd frá ESPN um frábæran leik Reggie Miller gegn New York Knicks í undanúrslitum Austurdeildarinnar árið 1995. 16:55 Meistaradeildin í handbolta (Atletico Madrid - Füchse Berlin) 18:25 Meistaradeildin í handbolta (Gorenje Velenje - Flensburg) 20:00 Spænski boltinn (Barcelona - Rayo) 22:00 Meistaradeildin í handbolta (Pick Szeged - KS Vive Kielce) 23:25 Meistaradeildin í handbolta (Atletico Madrid - Füchse Berlin)
Mánudagur 18. mars 2013
21:00
Löðrungurinn
20:05
Glee
Sjónvarpið 15.30 Silfur Egils 16.50 Landinn 17.20 Sveitasæla (17:20) 17.31 Spurt og sprellað (27:52) 17.38 Töfrahnötturinn (17:52) 17.51 Angelo ræður (11:78) 17.59 Kapteinn Karl (11:26) 18.12 Grettir (11:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Innlit til arkitekta (4:8) Í þessari dönsku þáttaröð heimsækir arkitektinn Eva Harlou starfssystkini sín og sýnir áhorfendum hvernig þau búa. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Dýra líf Saga af ljóni (2:5) Fræðslumyndaflokkur frá BBC. Fylgst er með ungum dýrum í villtri náttúrunni. Kvikmyndagerðarmennirnir fóru víða og í þáttunum fáum við að sjá svartbjarnarhúna stíga fyrstu skrefin og eins ljónshvolp, fílskálf, makakíapa og jarðkött. Lífsbarátta þeirra er á stundum erfið og það er margt að varast. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.00 Löðrungurinn (3:8) Ástralskur myndaflokkur byggður á metsölubók eftir Christos Tsiolkas um víðtækar afleiðingar sem einn löðrungur hefur á hóp fólks. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt úr leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.05 Glæpurinn III (6:10) Dönsk sakamálaþáttaröð. Ungri telpu er rænt og Sarah Lund rannsóknarlögreglumaður í Kaupmannahöfn fer á mannaveiðar. Við sögu koma stærsta fyrirtæki landsins, forsætisráðherrann og gamalt óupplýst mál. 00.05 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok
18:30 Með flugu í höfðinu Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (118:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (105:175) 10:15 Wipeout 11:00 Drop Dead Diva (7:13) 11:50 Hawthorne (3:10) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent (1:32) 14:25 America’s Got Talent (2:32) 15:05 ET Weekend 15:45 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (119:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (13:24) 19:40 Nánar auglýst síðar 20:05 Glee (11:22) Fjórða þáttaröðin um metnaðarfulla kennara og nemendur í menntaskóla sem skipa sönghóp skólans og leggja allt í sölurnar til að gera flottar sýningar. Tónlistin er alltaf í forgrunni auk þess sem við fylgjumst með hinum ólíku nemendum vaxa og þroskast í sönglistinni. 20:50 Covert Affairs (14:16) Önnur þáttaröðin um Annie Walker sem var nýliði hjá CIA og enn í þjálfun þegar hún var skyndilega kölluð til starfa. Hún talar sjö tungumál reiprennandi en er alls ekki tilbúin til að fást við þær hættur sem starfinu fylgja. 21:35 Boss (8:8) 22:35 Man vs. Wild (13:15) 23:20 Modern Family (14:24) 23:45 How I Met Your Mother (13:24) 00:15 Two and a Half Men (7:23) 00:40 Burn Notice (18:18) 01:25 Episodes (4:7) 01:55 The Killing (7:13) 02:40 Banshee 04:10 Covert Affairs (14:16) 04:55 Boss (8:8) 05:50 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Með Flugu í höfðinu Þættir frá 2001 um náttúru og veiði í umsjón Pálma Gunnars. Í kvöld veiðir hann í Laxá í Aðaldal ásamt góðum vinum. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Með Flugu í höfðinu Þættir frá 2001 um náttúru og veiði í umsjón Pálma Gunnars. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Með Flugu í höfðinu Þættir frá 2001 um náttúru og veiði í umsjón Pálma Gunnars. Bíó 13:10 Tooth Fairy 14:50 Lína Langsokkur 16:05 Love and Other Disasters 17:35 Tooth Fairy 19:15 Lína Langsokkur 20:30 Love and Other Disasters 22:00 The King’s Speech Mögnuð verðlaunamynd sem segir sanna sögu Georgs sjötta Bretakonungs sem tekur við krúnunni eftir að bróðir hans segir af sér, og býr yfir alvarlegum talgalla. Þegar stríð brýst skyndilega út þarf hann að ráða sér talþjálfara til að sigrast á hræðslu sinni við að koma fram opinberlega. 00:00 Sideways Margrómuð verðlaunuð gamanmynd með hádramatískum undirtóni. Hún fjallar um vínelskandi einmana sálir í leit að hamingjunni, hinni einu sönnu ást og hinu eina sanna rauðvíni. 02:05 Parlez-moi de la pluie 03:45 The King’s Speech
20:20
Hotel Hell
Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:00 Kitchen Nightmares (7:13) 16:45 Judging Amy (5:24) 17:30 Dr. Phil 18:15 Top Gear USA (4:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (8:48) 19:30 Will & Grace (19:24) 19:55 Parks & Recreation (19:22) 20:20 Hotel Hell (4:6) Skemmtileg þáttaröð frá meistara Gordon Ramsey þar sem hann ferðast um gervöll Bandaríkin í þeim tilgangi að gista á verstu hótelum landsins. 21:10 Hawaii Five-0 (4:24) 22:00 CSI (11:22) 22:50 CSI (21:23) 23:30 Law & Order: Criminal Intent (4:8) 00:20 The Bachelorette (6:10) 01:50 Hawaii Five-0 (4:24) 02:40 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Spænski boltinn (Barcelona - Rayo) 16:30 Meistaradeildin í handbolta (Atletico Madrid - Füchse Berlin) 17:55 Meistaradeildin í handbolta (Gorenje Velenje - Flensburg) 19:20 Spænski boltinn (Real Madrid - Mallorca) 21:00 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 21:30 Meistaradeildin í handbolta meistaratilþrif Skemmtilegur þáttur með samantekt frá síðustu leikjum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 22:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 22:30 Spænski boltinn (Barcelona - Rayo)
Þriðjudagur 19. mars 2013
20:05 Landsmót 50+
19:20
The Big Bang Theory
Sjónvarpið 15.45 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. e. 16.30 Ástareldur Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.20 Teitur (40:52) 17.30 Sæfarar (30:52) 17.41 Grímur grallari (3:4) Grímur er uppreisnargjarn ellefu ára strákur sem þykir ekkert skemmtilegra en að vera til vandræða í skólanum með klíkunni sinni, Útlögunum. Þættirnir eru byggðir á þekktum sögum eftir Richmal Crompton sem voru gefnar út á íslensku í þýðingu Guðrúnar Guðmundsdóttur. Þeir fengu Bafta-verðlaunin sem bestu leiknu þættirnir. Aðalhlutverkið leikur Daniel Roche sem sló í gegn í þáttunum Outnumbered. 18.09 Teiknum dýrin (3:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Litla Parísareldhúsið (6:6) Rachel Khoo, bresk stúlka sem fluttist til Parísar og opnaði minnsta veitingastað borgarinnar, eldar girnilega rétti á einfaldan máta. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri Íþrótta- og mannlífsþáttur um Landsmót Ungmennafélags Íslands fyrir 50 ára og eldri í Mosfellsbæ í fyrra sumar. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Viðar Oddgeirsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Djöflaeyjan 21.15 Castle (2:24) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpurinn III (7:10) 23.20 Neyðarvaktin (8:22) 00.05 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok
18:00 Að norðan Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (14:25) 08:30 Ellen (119:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (106:175) 10:15 The Wonder Years (18:22) 10:40 Gilmore Girls (1:22) 11:25 The Amazing Race (1:12) 12:10 Up All Night (7:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (22:24) 13:20 America’s Got Talent (3:32) 14:00 America’s Got Talent (4:32) 14:40 Sjáðu 15:10 Njósnaskólinn (2:13) 15:40 iCarly (41:45) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (120:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (14:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 19:40 Nánar auglýst síðar 20:05 Modern Family (15:24) 20:30 How I Met Your Mother (14:24) 20:55 Two and a Half Men (8:23) 21:20 White Collar (1:16) 22:05 Episodes (5:7) 22:35 The Daily Show: Global Editon (10:41) 23:00 2 Broke Girls (5:24) 23:20 Go On (8:22) 23:45 Drop Dead Diva (11:13) 00:30 Rita (8:8) 01:15 Girls (6:10) 01:40 Mad Men (7:13) 02:25 Rizzoli & Isles (11:15) 03:10 O Jerusalem 04:50 Modern Family (15:24) 05:10 How I Met Your Mother (14:24) 05:35 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Bíó 12:00 Love Wrecked 13:25 Gosi 15:10 Bjarnfreðarson Ragnar Bragason leikstýrir þessari mögnuðu kvikmynd sem er sjálfstæður lokakafli í sögu þremenningana úr Vaktar-seríunum. Í myndinni sjáum við gæfuna líta loks við Ólafi þar sem hann fær draum sinn uppfylltan um að verða útvarpsmaður. 17:00 Love Wrecked 18:25 Gosi 20:10 Bjarnfreðarson 22:00 Paul Geggjuð gamanmynd úr smiðju þeirra sem gerðu Hot Fuzz og Shaun of the Dead og fjallar um myndasögunörda sem fá óvæntan ferðafélaga á leið sinni um Bandaríkin þegar þeir rekast á geimveru við hið umdeilda en víðþekkta Svæði 51. 23:45 Traitor 01:35 The Deal 03:20 Paul
19:55 Will og Grace Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:00 Hotel Hell (4:6) 16:50 Dynasty (6:22) 17:35 Dr. Phil 18:20 Family Guy (11:16) 18:45 Parks & Recreation (19:22) 19:10 Everybody Loves Raymond 19:30 The Office (24:27) 19:55 Will & Grace (20:24) 20:20 Necessary Roughness 21:10 The Good Wife (15:22) 22:00 Elementary (11:24) 22:45 Hawaii Five-O (4:24) 23:35 HA? (10:12) 00:25 CSI (11:22) 01:15 Beauty and the Beast 02:00 Excused 02:25 The Good Wife (15:22) 03:15 Elementary (11:24) 04:00 Pepsi MAX tónlist Sport 18:05 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 18:35 Meistaradeildin í handbolta (Atletico Madrid - Füchse Berlin) 20:00 Dominos deildin Allt um liðin í Domino’s deild karla í körfuknattleik. Viðtöl við þjálfara liðanna og farið yfir styrkleika og veikleika hvers liðs fyrir sig. 21:00 Spænski boltinn (Barcelona - Rayo) 22:40 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 23:10 Dominos deildin Allt um liðin í Domino’s deild karla í körfuknattleik. Viðtöl við þjálfara liðanna og farið yfir styrkleika og veikleika hvers liðs fyrir sig.
Rokkveisla aldaRinnaR KLASSÍSKT GULLALDARROKK SEM ENGINN SANNUR ROKKAÐDÁANDI MÁ MISSA AF
silfuRbeRgi í HöRpu föstudaginn 22. mars harpa.is /// midi.is
vegna fjölda áskorana mætum við aftur í Hof og Hörpu!
Hof AKUREyRI
laugardaginn 23. mars menningarhus.is /// midi.is
Flytjendur: Eyþór Ingi / Magni / Páll Rósinkranz / Biggi Haralds / Pétur Guðmunds Hljómsveitin Tyrkja Gudda: Einar Þór Jóhannsson - gítar / Sigurgeir Sigmundsson – gítar / Ingimundur Benjamín
Óskarsson – bassi / Stefán Örn Gunnlaugsson – hljómborð / Birgir Nielsen - trommur
enna v k r a istar 013 e m s d Íslan í íshokkí 2
ndum y m r i t f e Óskum iðburðum af v @n4.is maria
Ljósmyndir: Ásgrímur Ágústsson
HVER VAR HVAR
Ljósmyndir: Ásgeir Már Hauksson.
r la sýni æ d g r ag Hö Leikfél n á Myrká n Djákna
jósmyndir: Þorgeir Baldursson
Atvinnumálafundur á Húsavík
NET-TILBOÐ
1 16” PIZZA M/3 1.890.-
SÍMA-TILBOÐ
2
1
2
16” PIZZA M/3 16” HVÍTL.BR. 2.890.-
16” PIZZA M/3 1.990.-
16” PIZZA M/3 16” HVÍTL.BR. 2.990.-
TVENNU-TILBOÐ
2 X16” PIZZUR M/3 2L GOS 3.990.-
2 X 16” PIZZUR M/3 2L GOS 4.190.-
frá 11:30 - 13:00 nar alla virka daga un gj yg Br ð or ðb la • Laukhringir Pizzah • Franskar • Brauðstangir Pizzur • Hvítlauksbrauð
Bryggjan | Skipagata 12 | www.bryggjan.is
NLEIKAR AUKATÓ S KL. 16 30. MAR
Óskar Pétursson
Óskar Péturss Pétursson og gestir í Hofi, laugardagskvöldið 30. mars kl. 20:00
tekur á móti góðum gestum
Óskar Pétursson tekur á móti landsþekktum listamönnum við undirleik hljómsveitar skipuð norðlensku tónlistarfólki. Gestir Óskars að þessu sinni eru Eurovisionfarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson, skemmtikrafturinn og söngvarinn Örn Árnason, stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson, tenórinn Birgir Björnsson og sönghópurinn Fósturlandsins Freyjur en þær eru: Halla Jóhannesdóttir, María Vilborg Guðbergsdóttir og Vigdís Garðarsdóttir. Gunni Þórðar, Jónas Þórir og Matthías Stefánsson ásamt hljómsveit.
Birgir Björnsson
sson
Kristján Jóhann
Örn Árnason
EEyþór y Ingi Gunnlaugsson
Óskar Pétursson Gunnar Þórðarson
Jónas Þórir & Matthías
Stef.
Fósturlandsins Freyjur
Söngskemmtun þar sem óbeislaður húmor og léttleiki verður í fyrirrúmi. Miðasala er hafin: Hofi s. 450 1000, www.menningarhus.is og á www.midi.is
HANN KEMUR 27. MARS
Fimmtudagskvöldið 14.mars
"Nei, hættu nú alveg" Spurningarþáttur Villa Naglbíts tekinn upp Upptakan hefst kl.20.00 Ókeypis aðgangur
Föstudagskvöldið 15.mars
Ojba Rasta Einhver skemmtilegasta tónleikasveit landsins loksins á Akureyri Tónleikar kl.22.00
Laugardagskvöldið 16.mars
Bloodgroup ásamt Samaris Útgáfutónleikar "Tracing Echoes" sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma Tónleikar kl.22.00
Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn
Tékkaðu á þessu! Nú býðst Norðlendingum annar valkostur í bifreiðaskoðun. Við tökum vel á móti þér og ökutæki þínu á nýju skoðunarstöðinni okkar við Dalsbraut á Akureyri ut
bra gva Tryg
Dalsbraut 1, Akureyri
er
árg
ata
Glerártorg
t
rau
arb
rg Bo
Gl
t
rau lsb
Da
Handhafar N1 korta, KEA korta og AN korta fá 15% afslátt
Skiptu um skoðun... ...það er ódýrara
Borgartún
Holtagarðar
Reykjavíkurvegur
Akureyri
Sími 414 9900
www.tekkland.is