10. - 16. apríl 2013
15. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Fróðleikur Uppskriftir
Viðtal vikunnar
Jón Óðinn Waage
Framsókn verður með kaffi fyrir eldri borgara
ÞÓRUNN 4. SÆTI NA
HÖSKULDUR ÞÓR 2. SÆTI NA
SIGMUNDUR DAVÍÐ 1. SÆTI NA
Alexander Kárason
Farfuglar
LÍNEIK ANNA 3. SÆTI NA
Sudoku
Hvar eru þau nú?
í Félagsmiðstöðinni að Víðilundi 22, sunnudaginn 14. apríl kl. 14.00 Skemmtun, söngur og gleði! Ef það vantar akstur hringja í síma 461-2586 Frambjóðendur Framsóknar í Norðausturkjördæmi.
Opnunartími kosningaskrifstofu að Strandgötu 29, á Akureyri: Virka daga kl. 10.00 - 19.00 Laugardaginn 13. apríl kl. 10.30 – 15.00 (Vöfflukaffi kl. 10.30 – 12.00) Sunnudaginn 14. apríl kl. 13.00 – 16.00 Framsókn vill einnig minna fólk á að hægt er að kjósa utan kjörfundar. NOTUM RÉTT OKKAR OG KJÓSUM! Nánar á www.framsokn.is
Fullt hús af
fermingargjöfum og svo kennum við
ykkur á
græjurnar!
Hvort sem þú ert tónlistarunnandi, tölvunörd, námshestur, ljósmyndari eða hefur bara gaman af góðum græjum, þá er fermingargjöfin hjá okkur.
ÖRNÁMSKEIÐ FYLGIR FRÍTT
Alvöru myndavél á
ÖRNÁMSKEIÐ FYLGIR FRÍTT
Öflug fartölva, falleg og endist og endist.
Verið velkomin í verslun okkar að Tryggvabraut 10.
advania.is/fermingar
Þessi hefur hlotið mjög góða dóma. Er með
Einn vinsælasti sími í heimi á frábæru verði.
X-mini II ferðahátalarar hljómburði. Margir litir.
SJÓNVARPSLEIK
Allir sem versla Samsung sjónvörp á tímabilin verður úr 21. april. Í vinning er NX100 mynd
LE32D404E2W
LCD SJÓNVARP
32" • TILBOÐ: 79.900,-
SAUE32/40/46/50ES5505
FRÁBÆRT LED SJÓNVARP · 5000 LÍNAN
32" 42" 46" 50"
• • • •
TILBOÐ: TILBOÐ: TILBOÐ: TILBOÐ:
139.900,169.900,229.900,269.900,-
FURUVÖLLUR 5 · AKUREYRI ·
KUR ORMSSON
nu 20. mars til 20. apríl fara í pott sem dregið davél frá Samsung að verðmæti 49.900,- kr.
UE40/46ES6575
HRIKALEGA FLOTT SJÓNVARP · 6500 LÍNAN LED · 3D · SMART TV
40" • TILBOÐ: 229.900,46" • TILBOÐ: 299.900,Fáanlegt með svörtum og hvítum ramma
...og svo gætir þú eignast Samsung NX100 myndavél í happdrættis vinning 14.6 milljón pixlar · 3" AMOLED Skjár · Linsa: 20-50mm
· SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515
Heilsukoddar 20% afsláttur
Dúnsængur 20%afsláttur
FERMINGARTILBOÐ 2013 Verðdæmi : 90x 200 kr. 74.480.- / 120x200 kr. 93.520.- / 140x200 kr. 103.120.10.000 kr gjafabréf upp í fylgihluti með fermingarrúmi
Fussenegger sængurverasett með 30%afslætti nú kr.14.630
Hrúgöld í unglingaherbergið margir litir nú kr.19.920.-
Frábær tilboð á stillanlegum heilsurúmum Við tökum vel á móti ykkur!
Mörkinni 4 > 105 Reykjavík > Sími 533 3500 Hofsbót 4 > 600 Akureyri > Sími 462 3504
Kósíseðill Forréttir
Rjómabætt sjávarfangssúpa með laxi, hörpuskel og rækjum kr. 1.500.Crostini með graflaxtartar og nautacarpaccio með salati, furuhnetum, parmesan og ólífum kr. 1.500.-
Aðalréttir
Glóðuð kjúklingabringa með appelsínugljáa borin fram með grænmetisrisotto, hazzelback kartöflu og sveppasósu kr. 3.500.Grilluð folaldalund með steiktu rótargrænmeti, portobellosveppum og piparsósu kr. 3.500.-
Eftirréttir
Ekta heimalöguð tiramisuterta með hindberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.250.Súkkulaðikaka, sherry trifle og marmaraís með jarðarberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.500.-
Opið frá 18:00 - s:461-5858 - www.bautinn.is
Hádegisverðurinn Salatbar og súpa
tvær gerðir af súpum og úrval af brauði
kr. 1.490.-
Austurlenskt kjúklingasalat blandað salat með djúpsteiktum kjúkling, sweet soya núðlum og hvítlaukssósu
kr. 1.490.-
Klassískur hamborgari með osti og hamborgarasósu. Franskar, sósa og ferskt salat
kr. 1.250.-
Piparsteik
með steiktu grænmeti, bakaðri kartöflu með hvítlauksfyllingu og mildri piparsósu
kr. 1.980.-
Frá 10:00 til 16:00
Bautinn
Í s l e n s k t da n sv e r k e f t i r s t e i n u n n i k e t i l s d ó t t u r
Tvær Tilnefningar Til Menningarverðlauna Dv
morgunblaðið „Undirliggjandi kaldhæðni, andstæður og svartur húmor var þannig einn helsti styrkleiki verksins.“
f r e t ta b l a ð i ð „...verkið bjó yfir fallegum sjónrænum myndum á sama tíma og það vakti upp tilfinningar hjá áhorfandanum.“
Sýnt í Rýminu, akuReyRi: 26. & 27. apRíl m i ðasala : www.l eikfelag.is / s ími 4600 2 00 www.jaelskan.is
Fjármálastjóri óskast Skrifstofa stéttarfélaganna á Húsavík leitar eftir fjármálastjóra til starfa. Starfið felur í sér umsjón með bókhaldi, fjármálastjórn og almennri þjónustu við félagsmenn stéttarfélaganna sem telja um 2600 manns. Góð tölvu- og tungumálakunnátta og lipurð í mannlegum samskiptum er æskileg. Forstöðumaður skrifstofunnar, Aðalsteinn Á. Baldursson, veitir frekari upplýsingar um starfið í síma 464 6600 eða 864 6604. Starfsemi stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum er ein sú öflugasta á landsvísu. Umsóknarfrestur um starfið er til 4. maí 2013 og skal umsóknum skilað á Skrifstofu stéttarfélaganna, Garðarsbraut 26, 640 Húsavík í lokuðu umslagi eða á netfangið kuti@framsyn.is
IÐ
NAÐAR
M
U
ÞINGIÐN G
L
N
M
A
FÉL
NN
I Í Þ
STARFSMANNAFÉLAG HÚSAVÍKUR
G
A
A
Framsýn- stéttarfélag Starfsmannafélag Húsavíkur Þingiðn, félag iðnaðarmanna í Þingeyjarsýslum
S EY JARSÝ
S: 511 1144
Fylgstu með okkur á KAFFI AKUREYRI ER TILVALINN STAÐUR FYRIR EINKASAMKVÆMI, AFMÆLI, SKÓLAHÓPA OG AÐRA HÓPA SEM VILJA KOMA SAMAN Á SKEMMTILGUM STAÐ. HAFIÐ SAMBAND VIÐ ADDA Í SÍMA 865 7229 OG FÁIÐ TILBOÐ FRÁ OKKUR.
ALLTAF FRÍTT INN FIMMTUDAGUR 11. A PRÍL
PUBQUIZ
með Fílnum
UR FÖSTUDARGÍL 12. A P
Heimir s Ingimar
tlar að ofurtenór æ öndin á þenja raddb a Kaffinu þett öldið. föstudagskv
Vinsælu hljóðog myndaspurning ar á sínum stað. Tíu fyrstu liðin fá fría teamfötu.
Jói Óda
trúbbar svo fram til lokunar
LAUG A RDA
GUR 13. A P
Jói Óda
er sjóðheitur að vanda og ætlar að sjá til þess að allir sk emmti sér. Alltaf bestu tilboðin og þú á Kaffinu!
RÍL
Eldhússögur
eldhussogur.com
Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari Hér á heimilinu er búið til boozt á hverjum degi en flest okkar drekka skyrboozt í morgunmat. Á milli mála geri ég oft spínatboozt, okkur stelpunum finnst það sérstaklega gott, strákarnir eru meira í skyrbooztinu. Blenderinn okkar ræður við hér um bil allt en fyrir þessa hefðbundnu blendera þá er mikilvægt að setja vökva fyrst, setja blenderinn af stað og leyfa klökum og frystum berjum eða ávöxtum að detta niður á hnífinn á meðan blenderinn er í gangi. Það má ekki setja frosið hráefni á botninn og setja svo blenderinn af stað, það er svona eins og að keyra bíl af stað í fjórða gír!
Uppskrift: Handfylli spínat Frosið mangó Vænn bútur af engifer Ávaxtasafi, ég nota Heilsusafa Banani Skyrboosti er gott að þynna með ávextasafa, einnig er hægt að prófa sig áfram með mjólk eða vatni.
Uppskrift: Hreint skyr Frosin ber eða ávexti, t.d. jarðaber, bláber, Hindber, mangó eða brómber. Banani Ávaxtasafi
Framsækið norðlenskt endurskoðunarfyrirtæki
Við tökum vel á móti þér Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | 430 1800 enor@enor.is | www.enor.is
Fróðleikur
Rannsóknir hafa sýnt að kríur fara ekki endilega stystu leið á milli varpstöðva og vetrarstöðva. Dagsetningarnar sýna svona um það bil hvar fuglarnir eru staddir á hverjum tíma.
Hvað er krían lengi að fljúga frá Íslandi til Suðurskautslandsins? Enginn fugl í heiminum ferðast jafnlanga leið á milli varp- og vetrarstöðva og krían (Sterna paradisaea). Flugleiðin frá varpstöðvum á norðurhjaranum suður að ísbreiðunum við Suðurskautslandið getur verið rúmlega 35 þúsund km og þessa vegalengd fer fuglinn tvisvar á ári. Krían eltir því í raun sumarið og birtuna þar sem hún heldur í sumarið á Suðurskautslandinu þegar vetur er hér og kemur svo aftur í vorið á norðurhveli þegar haustar á suðurhveli jarðar. Fuglafræðingar hafa rannsakað þetta langa ferðalag kríunnar, bæði farleiðina og hversu langan tíma ferðalagið tekur. Að vori er ferðatíminn um 60 dagar. Hún leggur upp í byrjun mars og kemur hingað til lands um mánaðamótin apríl/maí. Haustfar kríunnar er hægara og tekur um 90 daga. Hún fer þá héðan í lok ágúst og er venjulega komin til Suður-Afríku í nóvember eða desember. Þannig ver krían samtals 5 mánuðum á ári í ferðalög. Krían fer þessa löngu leið hægt og bítandi og leitar fæðu á leiðinni. Flughraði hennar í logni er einhvers staðar á bilinu 50-60 km á klukkustund. Ferðin til og frá Suðurskautslandinu er hins vegar í mörgum áföngum og því verður meðalhraði ferðalagsins lágur.
Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Jón Már Halldórsson, líffræðingur
SIMPLY CLEVER
Nýr Škoda Rapid
Škoda Rapid er nýr og glæsilega hannaður fjölskyldubíll frá Škoda sem uppfyllir kröfur þeirra sem vilja gott innrarými og mikil þægindi fyrir fjölskylduna. Heildarlengd Rapid er 4,48 metrar og haganleg hönnun gefur gott rými fyrir fimm farþega og farangursrýmið, sem rúmar 550 lítra, er með því besta sem gerist í þessum stærðarflokki.
Nýr Škoda Rapid kostar aðeins frá:
3.090.000,m.v. Škoda Rapid Ambition 1.2TSI, 86 hestöfl, beinskiptur.
Höldur er umboðsaðili HEKLU á Norðurlandi
Eyðsla frá 4,2 l/100 km
CO2 frá 114 g/km
5 stjörnur í árekstrar prófunum EuroNcap
Þórsstíg 2 · 600 Akureyri · Sími 461 6020
Fróðleikur
Flestir skógarþrestir eru farfuglar og dvelja einkum á Bretlandseyjum yfir vetrartímann.
Hvernig geta fuglar ratað svona langar vegalengdir?
Ein helsta ráðgáta náttúrufræðinnar hefur verið sú hvernig fuglum hefur tekist að rata á sama hreiðurstæðið ár eftir ár þrátt fyrir langt og erfitt flug yfir úthöf og meginlönd. Fuglar sem leggja upp í farflug notast við ýmis kennileiti í umhverfinu. Vísindamenn hallast að því að helstu kennileitin séu segulsvið jarðar og staðsetning himintunglanna en þeir eru ekki á eitt sáttir um hvort kennileitið sé ráðandi í rötun farfugla og hafa nokkrar kenningar um það verið settar fram síðastliðna áratugi. Merk tilraun sem þýski atferlisfræðingurinn Wolfgang Wiltschko gerði árið 1966 sýndi í fyrsta skipti fram á að sumar tegundir fugla notast við segulsvið jarðar sem áttavita í farflugi sínu. Wiltschko hafði fugla af ákveðinni tegund í stóru búri. Þegar sá tími ársins kom að fuglar af þessari tegund hefja venjulega farflug sitt, sem var í þessu tilviki að hausti, þá söfnuðust fuglarnir saman í suðurhluta búrsins og tóku að ókyrrast. Þá tók Wiltschko það til bragðs að framkalla segulskautun úr annarri átt en þeirri sem hin náttúrulega segulskautun jarðar kom úr. Viðbrögð fuglanna létu ekki á sér standa, þeir söfnuðust saman á þeim stað í búrinu sem segulskautun Wiltschkos vísaði á. Þessi rannsókn Þjóðverjans var sönnun þess að fuglar styðjast við segulskautun jarðar við rötun og er því talin ein af merkari rannsóknum sem gerðar hafa verið á farflugi fugla. Sumir vísindamenn hallast að því að margar tegundir farfugla taki fyrst og fremst mið af gangi sólarinnar og stjarnanna. Ýmsar rannsóknir hafa stutt þetta. Þær tegundir sem styðjast við stöðu sólar í rötun eiga því erfitt um vik að ná áttum í þéttri þoku eða dumbungi þegar ekki sést til sólar, tungls eða stjarna. Margir fræðimenn halda því fram að fuglar styðjist við enn fleiri kennileiti, meðal annars landslag og lyktarskyn. Sennilega byggist rötun farfugla á hæfileika þeirra til að greina í sundur mismunandi gerðir af áreitum úr umhverfinu og flétta þau saman til að búa til einhvers konar kort yfir flugleiðina.
Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Jón Már Halldórsson, líffræðingur
ÍSLENSK A SI A .IS ICE 63122 04/13
BÆTTU SMÁ NORÐUR–AMERÍKU Í LÍF ÞITT * Verð frá 42.100 kr.
Fólk er glatt á góðum degi víðar en í Öxnadal Systirin sagði listaskáldinu einatt sögur og hann hefði eflaust orðið hugfanginn af ævintýrum frá stórfenglegum víðáttum Norður-Ameríku, náttúruperlum Klettafjalla og álfaheimi stórborganna. Þessi einstæða veröld opnast til allra átta frá áfangastöðum Icelandair í Bandaríkjunum og Kanada, veröld þar sem má finna allt sem hugurinn girnist og jafnvel hreppstjóra á förnum vegi. + Bókaðu núna á icelandair.is
Vertu með okkur
Icelandair býður í sumar flug til og frá Akureyri um Keflavíkurflugvöll til nokkurra helstu áfangastaða félagsins í N-Ameríku. Flogið verður tvisvar sinnum í viku, frá 6. júní–15. september, á fimmtudögum og sunnudögum. *Innifalið: Flug aðra leiðina og flugvallarskattar.
Hún sýnir okkur vörurnar frá 66°NORÐUR sem hún notaði á göngunni og veitir ráðgjöf um fatnað. 20% afsláttur af öllum 66°NORÐUR vörum að kynningu lokinni.
Fimmtudaginn 11. apríl, kl. 20.00 í 66°NORÐUR Skipagötu 9.
• jl.is Jónsson & Le’macks
•
Vilborg Arna segir frá ferð sinni á suðurpólinn og svarar spurningunum sem brenna á okkur öllum: Hvernig hélt hún á sér hita, hvað gerði hún eiginlega á kvöldin og hvernig var hinumegin á hnettinum?
sÍa
Vilborg segir okkur ferðasöguna
Glæsivagnarnir frá Mercedes-Benz verða í Hofi laugardaginn 13. apríl kl. 11–16. Meðal bíla sem verða á sýningunni má nefna nýjan A-Class, bíl ársins 2013 á Íslandi, B-Class sem býður upp á einstakt aðgengi, fjórhjóladrifsbílana GLK og ML, auk nýja 7 manna jeppans Mercedes-Benz GL. Einnig verða atvinnubílar Mercedes-Benz á svæðinu. Reynsluakstur frá kl. 15 – allir velkomnir.
Höldur bílasala · Þórsstíg 2, 600 Akureyri sími 461 6020 · bilasala@holdur.is
ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 3 - 0 3 5 9
Stórsýning í Hofi
GS Akureyri og didda nóa flytja saman í nýtt og stærra húsnæði að Ráðhústorgi 7 OPNUM
FIMMTUDAGINN 10. APRÍL KL. 12:00 Við bjóðum áfram uppá mikið úrval af dönskum og spænskum fatnaði svo sem:
Hlökkum til aðsjá ykkur að Ráðhústorgi 7 ( við hliðina á diddu nóa). Inga og Hafdís munu áfram taka á móti ykkur með bros á vör, eins og þeim einum er lagið. Verðið velkomin í glæsilega verslun.
„Hið“... Laugardaginn 13. apríl kl. 14-18 opna mm listnemendur við Menntaskólann á Tröllaskaga samsýninguna „Hið“... Sýningin er í Bláa húsinu Gallerý við smábátahöfnina á Siglurði. Sýningin samanstendur af verkum sem fjalla um hið fagra, hið háleita og hið gróteska. Sýningin verður opin helgina 13. - 14. apríl og síðan eftir samkomulagi. Allir velkomnir!
MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA www.mtr.is
Ægisgötu 13
Sími 460 4240
625 Ólafsrði
Netfang: mtr@mtr.is
Hvað liggur þér á hjarta? Hverju viltu koma á framfæri í bæjarmálunum?
Oddur Helgi Halldórsson og Guðmundur Baldvin Guðmundsson verða til viðtals í Lundarskóla fimmtudaginn 11. apríl kl. 17-19. Mættu í Lundarskóla og segðu hvað þér býr í brjósti. Oddur Helgi
Guðmundur Baldvin
Athugið að viðtalstímarnir eru opnir íbúum allra hverfa bæjarins. Bæjarstjórinn á Akureyri
Akureyrarbær I Geislagötu 9 I sími 460 1000
10% afsláttur í húsAsmiðjunni og BlómAvAli í apríl fyrir KEA korthafa
gildir eingöngu á Akureyri, Húsavík og Dalvík
hluti af Bygma
LÆG ST LÁGA A VER Ð
HÚS ASM IÐJU NNA R
afsláttur gildir ekki af Lægsta lága verði Húsasmiðjunnar eða af tilboðsvörum
*
Allt frá grunni Að góðu heimili síðAn 1956
Frá yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis Auglýsing vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013 Framboðsfrestur vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013 rennur út kl. 12 á hádegi föstudaginn 12. apríl 2013 Áður birta auglýsingu um móttöku framboða er að finna á www.kosning.is
Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag verður í Verkmenntaskólanum á Akureyri, sími 464 0306, fax 464 0351. Að loknum kjörfundi kl. 22 kemur yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis saman í Brekkuskóla v/Skólastíg á Akureyri, til þess að hefja talningu atkvæða. Sími á talningarstað verður 857 1479, fax 461 2716. Akureyri, 8. apríl 2013. Yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis Páll Hlöðvesson, Inga Þöll Þórgnýsdóttir, Gestur Jónsson, Helga Arnheiður Erlingsdóttir, Ólafur Rúnar Ólafsson
IR NI LL M A KO EL V
Á HÚSAVÍK OG AKUREYRI
STEINGRÍMUR
BJARKEY
R
KOSNINGAMIÐSTÖÐVAR VINSTRI GRÆNNA
EDWARD
Kosningamiðstöð Vinstri grænna á Húsavík opnar í Hlöðufelli (Héðinsbraut 3) laugardaginn 13. apríl kl. 17:00. Frambjóðendur verða á staðnum. Kosningamiðstöðin verður opin alla virka daga frá kl. 17-19. Kosningamiðstöð Vinstri grænna í Brekkukoti (Brekkugötu 7a) á Akureyri er opin miðvikudaga til föstudaga frá kl. 16-18. Laugardagssúpa í Brekkukoti laugardaginn 13. apríl, kl. 12-14. Frambjóðendur verða á staðnum.
FYRIR FÓLKIð Í LANDINU
Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari
Það er svalt að setja sér markmið Við bjóðum þér að hlusta á Vilborgu pólfara í Menningarhúsinu Hofi Vilborg pólfari átti sér þann stóra draum að ganga á suðurpólinn og hún gerði hann að veruleika með því að setja sér markmið.
Hér býðst unglingum og foreldrum kjörið tækifæri til að hlusta saman á uppbyggilegan fróðleik.
Íslandsbanki býður viðskiptavinum upp á frábæran fyrirlestur með Vilborgu þar sem hún segir frá því hvernig lítil markmið geta á endanum orðið að stórum sigri.
Skráðu þig á islandsbanki.is/ fyrirlestur og þú mátt taka einn vin með.
Fyrirlestur með Vilborgu pólfara í Menningarhúsinu Hofi: Þriðjudaginn 16. apríl kl. 17.30 #svaltmarkmið
Við bjóðum góða þjónustu
islandsbanki.is | Sími 440 4000
SÍMEY óskar eftir að ráð til sín áreiðanlegan, skipulagðan og þjónustulipran tæknimann í 20% hlutastarf Starfssvið: • • • • •
Eftirlit með afritun Eftirlit og umsjón með netþjóni Regluleg uppfærsla á tölvum miðstöðvarinnar Aðstoð við nemendur og starfsmenn Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur: • • • • • • • •
Menntun sem nýtist í starfi Reynsla af umsjón með tölvukerfum Þekking og reynsla af rekstri á Windows netþjóni og Exchange póstþjóni Microsoft gráða kostur Þekking á TCP-IP og þráðlausum búnaði kostur Þekking og reynsla af netumhverfi Jákvæðni, gleði og lipurð í mannlegum samskiptum Áreiðanleiki, traust, skipulagsfærni og snyrtimennska
Vinnutíminn er sveigjanlegur og starfið krefst ekki fastrar viðveru í SÍMEY nema í upphafi hverrar annar og eftir samkomulagi. Upplýsingar um starfið veitir Erla Björg Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri SÍMEY. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk. Umsækjendur eru beðnir að senda inn rafræna umsókn á netfangið erla@simey.is
Markmið Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar er að efla símenntun í Eyjafirði og auka samstarf atvinnulífs og skóla til að tryggja samkeppnishæfni atvinnulífs á svæðinu og bjóða einstaklingum hagnýta þekkingu á öllum skólastigum.
LÍFSDAGBÓK ÁSTARSKÁLDS Ketilhúsinu sunnudaginn 14. apríl kl 16
Þórarinn Hjartarson flytur ástarljóðsögu Páls Ólafssonar Verð kr. 2000. Ekki greiðslukort.
Viðtal vikunnar
við besta vin minn, Þorstein Hjaltason. Ég kom aftur ári síðar en þá voru flestir eldri vinir mínir farnir suður í skóla. Árið 1983 var haldið 60 krakka námskeið en þjálfarinn mætti ekki og ég var dæmdur til að þjálfa, því ég var elstur, þótt ég kynni ekkert í júdó. Ég byrjaði að kenna eftir eigin hyggjuviti, átti bara eina júdóbók en hún kom að góðum notum. Árið 1985 fórum við suður á fyrsta mótið og unnum 6 af 8 gullverðlaununum. Þetta var ótrúlega gaman og ég var algjörlega búinn að finna mína íþrótt fyrir lífstíð.“ Fyrstu árgangarnir sem Ódi þjálfaði voru krakkar fæddir 1973-1974. Tveir af þessum drengjum komust á Ólympíuleikana, Vernharð Þorleifsson (Ólympíuleikar 1996) og Freyr Gauti Sigmundsson (Ólympíuleikar 1992), og í raun voru þeir í fremstu röð í heiminum. Ódi segist hafa verið brjálaður í skapinu þegar hann þjálfaði, hélt uppi heraga, en samt voru drengirnir hændir að honum, „því þeir fundu strax að ég vildi kenna þeim og var á þeirra bandi, þrátt fyrir agann.“
Frekar siðbót en siðrof „Viltu tala við frægasta skuldara landsins og
hvernig það er að vera gjaldþrota?“ spurði Ódi
þegar blm. heimsótti hann á dögunum. „Nei, ég vil tala um júdó,“ svaraði blm. „Það er reyndar
miklu skemmtilegra,“ sagði þá Ódi sem á 30 ára þjálfaraafmæli á þessu ári, þegar hann heldur upp á hálfrar aldar æviferil 29. apríl nk., „en hitt er samt óhjákvæmilegt.“
ÍÞRÓTT FYRIR LÍFSTÍÐ Jón Óðinn Waage hefur eytt megninu af ævi sinni í að kenna öðrum júdó, byrjaði ungur þegar hann var búinn að fá nóg af „fantabrögðum“ vina sinna og mætti í tíma til að takast á við þá, fannst svo gaman að hann hefur ekki hætt enn, þrjátíu árum síðar. „Ég byrjaði árið 1981 en áður var ég í öllum boltagreinum og fannst gaman í flestum. En á fyrstu æfingunni axlarbrotnaði ég þegar ég var að kljást
Ódi hefur enga skýringu á því hvers vegna hann svona gersamlega kolféll fyrir judóíþróttinni, jafnvel svo mikið að hann þjálfaði kauplaust árum saman. Kannski helst það að júdó er hægt að stunda fram í andlátið, hvenær sem það kemur. Ódi minnir á að Thor Vilhjálmsson fór á júdóæfingu daginn áður en hann dó hátt á níræðisaldri. Boltaíþróttir stundar maður ekki nema í takmarkaðan tíma. Júdó varð að hugsjón hjá Óda. Hann hætti í Menntaskólanum á Akureyri því hann hafði ekki tíma til að sinna náminu vegna þjálfunar; lifði á því að vera dyravörður. Einn síns liðs byggði hann upp stórveldi í íþróttinni á Akureyri, þrátt fyrir algjört aðstöðuleysi. Í júdó eru ákveðin einkunnarorð sem menn fara eftir, fyrir utan virðingu sem verður að bera fyrir andstæðingnum: a) hámarks árangur með lágmarks fyrirhöfn (þú þarft að nýta þér krafta andstæðingsins) og b) gagnkvæm hagsæld með andstæðingnum (báðir græða ef t.d. tveir æfa saman). Júdó er
mig. Ég hef því lítið grætt á þessu brasi, það hefur miklu frekar komið mér á kné, en ég er hins vegar moldríkur af góðum minningum. Engar verðbætur ná að eyðileggja þær. Og ég sé ekki eftir neinu. Nema þá helst að hafa ekki klárað Menntaskólann á sínum tíma.“ Svo segir Ódi: „Það er líka ástæða fyrir því að þetta hefur gengið vel svona lengi. Eldmóður og áhugi smita út frá sér. Krakkar sjá alltaf í gegnum mann. Ég spurði strákana oft hvernig þeir nenntu að vera hjá mér, þar sem ég var klikkaður í skapinu og heimtaði aga og árangur, þá sögðu þeir alltaf: við erum hjá þér því við vitum að þú ert í þessu fyrir okkur, og þó þú sért grimmur þá þykir þér vænt um okkur og okkur um þig. Og þannig er þetta. Börn sjá þetta strax. Þau eru svo heiðarleg. Ef maður er í þessu bara fyrir launin þá er maður lélegur þjálfari, og krakkarnir finna það um leið. Maður þarf að ná tengslum við krakkana, eins og góður kennari gerir í skólanum. Þú getur verið hámenntaður með stórt háskólapróf en samt handónýtur kennari ef þú nærð ekki tengslum til að miðla af þekkingu þinni.“ Ódi þjálfar tvo drengi á Akureyri 1988. Sá minni heitir Smári Stefánsson, margfaldur Íslandsmeistari í júdó, nú íþróttakennari í Noregi.
japönsk íþrótt og hefur notið vinsælda um allan heim, en ekki má gleyma því að íslenska glíman er súperíþrótt með flest þau fangbrögð sem er að finna í t.d. júdó. Reyndar segir Ódi að menn hafi eyðilagt glímuna þegar þeir tóku upp beltin. „Áður fyrr voru lausatök og þá var glíman mjög skemmtileg. Næstum því öll brögð í glímu eru í júdó líka, en í glímunni eru reyndar fangbrögð sem hvergi annars staðar er að finna, og er því stórmerkileg í sjálfu sér.“ Enginn verður ríkur af því að æfa og þjálfa júdó, sérstaklega ef maður þiggur enga peninga fyrir það eins og Ódi, sem segist tvisvar hafa farið á hausinn vegna þess. Hann vann á lögmannsstofu í 15 ár og sagði þá gjarnan að hann ynni þar til að hafa efni á því að vera júdóþjálfari. „En þetta var fyrst og fremst mín eigin sök. Ég vildi ekki að neinn borgaði æfingagjöld og þótt ég ynni við innheimtu dagsdaglega gat ég aldrei innheimt æfingagjöld fyrir sjálfan
Eftir þrjátíu ár er ekki enn til löglegur júdóvöllur á Akureyri. Samt hafa menn ekki verið að væla. Frekar hefur orkan farið í að æfa og vinna titla – alls 500 Íslandsmeistaratitla á þessu tímabili og 100 verðlaun á alþjóðlegum vettvangi, auk tveggja sem fóru á Ólympíuleikana, eins og áður sagði. Engin önnur íþrótt á Akureyri getur státað af þessum árangri. „Sumir væla endalaust og fá allt þótt þeir geti ekki neitt,“ segir Ódi sem er búinn að fá öll hugsanleg heiðursmerki, gull, silfur og brons frá KA, Júdósambandsins og ÍSI, „við vælum ekki en höldum okkar striki.“ Júdófélagið var í KA heimilinu frá 1991 til 2012. Salurinn var fyrst málaður þegar Ódi og félagar fluttu út. Þeir eru í bráðabirgðahúsnæði sem stendur en Akureyrarbær hefur tvö ár til að útvega þeim nýtt og varanlegt. Ódi segir að framkoma ákveðinna aðila í stjórn KA, eftir 30 ára þjálfarastarf hans á
Ódi með konu sinni Ingu Björk
4 milljónir með mér. En bólan var staðreynd og allir blésu í hana, ekki síst bankarnir. Við lágum yfir fasteignamarkaðinum og skoðuðum tugi íbúða, ekki bara á Akureyri, líka í Hrísey, Dalvík, Árskógsströnd og Hauganesi, en við áttum bara engan séns. Ekki einu sinni á leigumarkaði. Við höfðum varla efni á 3 herbergja íbúð, og 5 herbergja stóð okkur ekki til boða. Þá fannst okkur eini sénsinn að byggja sjálf. Fengum lóð á Hrafnagili og byggðum með gamla laginu. Ég sá ekki fjölskylduna í 9 mánuði. Vann á Lögmannsstofunni, þjálfaði, fór svo á Hrafnagil og vann baki brotnu í íbúðinni, gerði nánast allt sjálfur. Þegar framkvæmdum lauk þurftum við engu að síður að taka rúmlega 20 milljón króna lán. Ég bjóst við
vegum félagsins, hafi orðið til þess að hann sagði sig úr KA, en félagið sjálft er honum afar kært eftir sem áður. FJÁRFESTING – LÁNTAKA: LÍFSTÍÐARDÓMUR En einhversstaðar þarf maður að búa, líka júdóþjálfarar og dyraverðir. Jón Óðinn segir að hans eigin saga í fasteignamálum sé saga margra meðaljóna á landinu. „Ég og fyrrverandi kona mín byrjuðum bara eðlilega. Við keyptum litla hæð í Norðurgötu og gerðum hana upp. Fimm árum síðar seldum við hana og keyptum í raðhúsi. Þá eignuðumst við okkar þriðja barn og þurftum eitt herbergi í viðbót. Þannig hugsaði maður; að hvert barn ætti sitt herbergi. Þetta var haustið 2004. Þá seldum við raðhúsaíbúðina á 14 milljónir. Á þeim tíma kostuðu 5 herbergja íbúðir 15 milljónir. Við sáum fyrir okkur að stækka um eitt herbergi og það myndi kosta eina milljón. En svo vildi til að engin 5 herbergja íbúð var á lausu á Akureyri. Við fengum loks tilboð í okkar íbúð og seldum. Þá ætluðum við bara leigja og bíða. Í ársbyrjun 2005 kom fasteignabólan til Akureyrar, bankarnir komu af þunga inn á markaðinn þó svo að hámarkslán væri 17 milljónir. Það voru hins vegar þeir sem keyptu ódýrt sem gátu fengið 90% lán. Svo fór þetta upp í 100% lán. Ég skildi ekki hvað var að gerast. Seldi í nóvember á 14, í febrúar hefði ég getað selt á 18. Ég ætlaði að kaupa á 15, nú var sú eign komin í 20. Ég lenti því aftan við bóluna. Ef ég ætlaði aftur í gömlu íbúðina, sem ég var nýbúinn að selja þá hefði ég þurft að borga
12-13 milljónum. Byggingaverð hússins var um 35 milljónir þegar skatturinn var búinn að reikna mína vinnu við húsið. Ég átti sem sagt kringum 12 milljónir í húsinu og mér leið bara nokkuð vel. “ GJALDÞROTA VEGNA LOFTBÓLUPENINGA En svo leið tíminn, þó ekki hratt, bara eitt ár. Þá fannst Óda eitthvað skrítið við greiðsluseðlana af láninu. „Þau voru farin að hækka ansi hratt. Verðið á húsinu hækkaði ekki í samræmi við það. Árið 2008 var verðbólgan orðin 14,5% og lánið á íbúðinni hækkaði um 3,8 milljónir það ár. Það segir nú til sín. Þegar fjögur voru liðin áttum við ekkert í húsinu lengur. Og lánið hélt bara áfram að hækka. Við létum frysta lánið og reyndum að selja en fengum ekkert tilboð. Loks barst tilboð, en þá hefðum við þurft að borga 2 milljónir með húsinu. Það kom ekki til greina. Ég myndi ekki borga eina einustu krónu
með minni eign. Nóg var að borga þessar helvítis 12 milljónir sem ég tapaði.“ Þau hjónin skildu á þessum tíma og síðan þá hefur lánið haldið áfram að fara með himnskautum og er komið yfir 40 milljónir. „Maður getur ekki borgað af tveimur húsum í einu, óseldu eigninni og þar sem ég bý í dag, hér, þar sem ég leigi. Fyrrverandi kona mín býr í húsinu en ég sekk dýpra og dýpra meðan lánið bara hækkar. Því ég borga ekki af því. Ég verð skuldugri með hverjum mánuðinum sem líður. Ég er bara gjaldþrota maður. Ég mun aldrei geta keypt hús á ný. Ég á hvergi séns, samt gerði ég ekkert rangt. Eyddi ekki um efni fram, vann sjálfur í húsinu, bjó ekki við neinn lúxus, bjó frekar til verðmæti með eigin vinnuframlagi, samt gerist þetta. Ég er vanskilamaður fyrir að skulda peninga sem ég fékk aldrei. Skuld mín hækkar vegna verðbóta, sem eru bara loftbólupeningar. Það hefði verið annað ef ég hefði fengið að eyða þessum peningum, en svo gott var það ekki. Og svo væla þeir óskaplega þessir aðilar ef þeir eiga að skila til baka þessum loftbólupeningum þegar talað er um leiðréttingu á lánum.“ Ódi hefur enga trú á að stjórnmálamenn muni bæta ástandið. Alls enga. Hann bara hlær þegar spurt er að því. Og nú eru kosningar handan við hornið. „Því miður hef ég ekki lengur trú á Alþingi og stjórnmálamönnum. Það tók þá ekki nema korter að ákveða að tryggja innistæður í bönkum. Það voru meira en 400.000 milljónir króna. Þeir hikuðu ekki við að bjarga bönkum í hruninu og ræfils sparisjóðum og tryggingafélögum eftir hrun fyrir mörg þúsund milljónir. Fyrir utan afskriftir útvaldra fram á þennan dag. Við hin fáum puttann. Skjaldborg hvað? Þá er allt orðið svo flókið. Þá er sagt: þetta er náttúrulögmál, verðbólgan ræður þessu, ekkert hægt að gera fyrir ykkur. En þetta er ekkert náttúrulögmál. Verðbólgan er mannanna verk, og má stýra eins og öðru. Helstu tekjur þessara sjóða, Íbúðalánasjóðs og lífeyrissjóðanna, eru verðbæturnar, loftbólupeningarnir sem eru að éta upp þjóðina. Fólk borgar í lífeyrissjóð og tekur svo lán hjá honum. Sjóðurinn er því að ávaxta peninga okkar með okkar eigin peningum. Nei, það er enginn vilji hjá stjórnmálamönnum til að koma fólkinu til bjargar. Alls enginn. Sama hvar í flokki þeir
Ódi með yngsta syni sínum, Hreini Orra.
standa. Kerfið er galið en stjórnmálmenn standa vörð um það.“ Ódi gerir lítið með þau rök að leiðrétting verðtryggðra lána setji allt á hliðina. „Ég tók lán hjá Íbúðalánasjóði, sem ríkið á. Ég samdi sem sagt við ríkið. Við gerðum ákveðinn lánasamning. Þar stendur m.a. að aðilar hafi kynnt sér reglur um verðbætur en þar fylgir líka greiðsluplan, þar sem miðað er við 2,5% verðbólgu, sem var verðbólgumarkmið ríkisins og Seðlabankans. Svo líður tíminn og ég borga af mínu láni. Ég borga af höfuðstólnum og vextina. Ég stend í skilum en samningsaðilinn gerir upp á bak með því að heimta hærri og hærri verðbætur. Hann svíkur sitt, kemst upp með það og er verðlaunaður fyrir vikið og varinn í bak og fyrir af öllum þessum stjórnmálamönnum. Er þetta ekki galið?“ Svo segir Ódi: „Ég hef engar áhyggjur af sjálfum mér, það er búið að koma mér á kné og á ekki séns lengur. Ég hef meiri áhyggjur af börnunum. Viljum við að börnin okkar erfi þetta kerfi? Viljum við að börnin alist upp við þetta óréttlæti og að hér verði algjört siðrof? Ég segi nei. Ég vil breytingar. Hvar er skjaldborgin? Ég vil siðbót. Hún er nauðsynleg fyrir okkur öll og okkar þjóð.“ Viðtal: HJÓ
Sex efstu á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 27. apríl nk. Frá vinstri: Valgerður Gunnarsdóttir 2. sæti, Kristján Þór Júlíusson 1. sæti, Bergur Þorri Benjamínsson 6. sæti, Erla S. Ragnarsdóttir 5. sæti, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir 3. sæti og Jens Garðar Helgason 4. sæti.
Við opnum kosningaskrifstofu Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Siglufirði verður opnuð laugardaginn 13. apríl kl. 17:00 að Túngötu 40a. Kaffi og bakkelsi á borðum. Við bjóðum alla hjartanlega velkomna!
Gleðjumst saman og þéttum raðirnar Sjálfstæðismenn og aðrir kjósendur Sjálfstæðisflokksins! Nú er kosningabaráttan hálfnuð og tilefni til þess að gera sér glaðan dag. Föstudagskvöldið 12. apríl verðum við með opið hús og gleðskap á kosningaskrifstofunni okkar á Glerártorgi frá kl. 21.00. Gengið inn að norðan. Léttar veitingar og skemmtiatriði.
Sjálfstæðisflokkurinn í Norðausturkjördæmi
NÁNAR Á 2013.XD.IS
Bætum hag heimilanna – tillögur Sjálfstæðisflokksins
Opinn fundur í Hömrum í Hofi Akureyri fimmtudaginn 11. apríl kl. 17.00. Frummælendur: Kristján Þór Júlíusson og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir. Kristján Þór Júlíusson 1. sæti
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir 3. sæti
Opnir fundir frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins Miðvikudagur 10. apríl kl. 17.00. Allinn, Siglufirði.
Fimmtudagur 11. apríl kl. 17.00. Gregor‘s Pub, Dalvík.
Miðvikudagur 10. apríl kl. 20.00. Hótel Brimnes, Ólafsfirði.
Föstudagur 12. apríl kl. 17.00. Gamli skóli, Grenivík. (Athugið! Breyttur fundartími)
Vöfflukaffi á kosningaskrifstofunni Við verðum með vöfflukaffi á kosningaskrifstofunni okkar á Glerártorgi á Akureyri nk. sunnudag, kl. 14:00-16:00. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 13:00. Síminn er 462 1577.
HVAR ERU ÞAU NÚ?
Alexander Kárason fæddist í Reykjavík árið 1975 en fluttist norður til Akureyrar tveggja ára gamall. Foreldrar hans, og fjölskyldan, átti Ásprent til ársins 2004 en þá keyptu þau fyrirtækið PAPCO í Reykjavík. Reyndar var Lexi mikið á sjó til ársins 2009, það er meðan hann bjó á Akureyri en vann í borginni. Hann er búinn að vera byggja upp fyrirtækið með fjölskyldunni, auk þess að byggja hús með fjölskyldu og vinum. Eins og margir muna keppti Lexi á sleðum í mörg ár og „fékk að flakka aðeins um heiminn í því bulli,“ keppti nokkrum sinnum í Bandaríkjunum, tvisvar á X Games og fleiri mótum, einnig á mótum í Svíþjóð og Finnlandi. Hann kynntist mörgu fólki og reyndi að hjálpa við að byggja upp sleðasportið hér heima. Þá hefur hann verið með sleðanámskeið fyrir þá sem vilja kunna almennilega á sleðana sína. Hann er mikil hvatamaður að því að sem flestir stundi sleðamennsku, þótt hann hafi ekki gert mikið af því undanfarið nema halda námskeið vegna anna, en það fer að koma ... Fullt nafn: Alexander „LEXI“ Kárason Fæðingarstaður: Reykjavík Augnablik úr æsku: Merkilega margar ferðir í sjúkrabíl ... Hvað var skemmtilegast í barnaskóla? Grjótkast og snjókast Hvar starfar þú nú? Er sölustjóri hjá PAPCO en við framleiðum eldhúss- og salernispappír. Við skeinum þjóðinni!!! Eftirminnilegt atvik: Úff, öll krössin á hinu ýmsu tækjum, löng saga í stuttu máli: öklar, hné, úlnliðir, mjöðm, lífbein, rif, viðbein, bak annaðhvort brotið eða slitið, en allt bara æðislegur hluti af lífi mínu. Sé ekki eftir neinu af því. Fjölskylduaðstæður: Er giftur flottri konu, Árnýju Elvu Ásgrímsdóttur, og á slatta af frábærum krökkum 4, 6, 8 ára, Ásgrím Örn, Bergvin Snæ og Bergrúnu Fönn. Var að flytja í draumahúsið sem ég er búinn að vera „byggja sjálfur“ í Mosfellsbæ í sirka 7 ár. Lukkutala: 5 Fyrirmynd í lífinu: Mamma og pabbi, vildi oft að ég hefði meira af þeirra kostum, enda mestu naglar sem ég þekki. Helsta áhugamál: Bara það sem ég geri þá og þegar, það er bara fullt gas og engar bremsur, hvort sem það er BJJ sleðar, rallý, motorhjól eða allt hitt. Uppáhaldsíþrótt: UFC eða brasilíst Jiu Jitsu Uppáhalds bók / bíómynd / tónlist: Ford Fairlane, er ávallt gullið, must see ... Helsti kostur: Hugmyndaríkur og drífandi, aldrei vandamál Helsti galli, ef einhver er: Athyglin mætti vera ... vó flottur sleði.
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Kór Akureyrarkirkju, Barokksmiðja Hólastiftis og einvalalið einsöngvara Ágúst
Hulda
Snorri
Björk
Wium
LEIKIÐ Á LITRÓF
tilfinninganna Missa Dei Patris eftir Jan Dismas Zelenka
Alina D ubik
Kór Akureyrarkirkju
28. apríl kl. 16:00, Hofi
Hraði, gleði og hressileg tékknesk þjóðlagaáhrif „Að leiða saman Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, frábæra einsöngvara og þennan sterka og magnaða kór sem Kór Akureyrarkirkju er, býður upp á einstaka upplifun sem enginn tónlistarunnandi ætti að láta fram hjá sér fara.“ Eyþór Ingi
Eyþór Ingi Jónsson, stjórnandi kórs og hljómsveitar.
Verð: 4.900 kr.Verð 18 ára og yngri: 2.500 kr.Verð í forsölu til 12. apríl: 3.900 kr.-
www.sinfonianord.is
Miðasala er í Hofi í síma 450 1000 og á www.menningarhus.is
Myndabækur og boðskort Fermingarboðskort frá
139 kr/stk Persónuleg boðskort með myndum af fermingarbarninu.
Stefanía er að verða
árs Laugardaginn 9. október kl. 13:00 Dúfnahólum 11 Tilkynnið komu í síma 512 3456
Afmælisboðskort frá
139 kr/stk Boðskort fyrir alla aldurshópa.
Myndabók að gjöf Gjafabréf
Myndabók (60 bls.) Afsláttarkóði Útgáfudagur
12345678
12.3.2013
Svona notarðu gjafabréfið
og hannar vöruna. Þú ferð á vefverslun Ísafoldar og svo á Panta, velur upplag, Þegar hún er tilbúin smellirðu kóðann hér að Afsláttarkóði seturðu frá Halda áfram. Í reitinn Þá dregst andvirði gjafabréfsins ofan og smellir á Nota. gildir í eitt ár frá útgáfudegi. heildarverðinu. Bréfið WWW.ISAFOLD.IS FINNDU OKKUR Á facebook.com/isafold.is twitter.com/isafold_is vefprent@isafold.is
Suðurhrauni 1, 210 Garðabær Sími 59 50 300 • www.isafold.is
Gjafabréf fyrir myndabækur eru á sama verði og myndabækur. Þau er hægt að sækja eða fá send í bréfpósti eða tölvupósti.
Myndabækur frá
6.900 kr/stk
Verð fer eftir blaðsíðufjölda 24 bls. frá 6.900 kr/stk 36 bls. frá 7.900 kr/stk 48 bls. frá 8.900 kr/stk 60 bls. frá 9.900 kr/stk
BYRJAÐU ÞÍNA HÖNNUN Á
ISAFOLD.IS
facebook.com/isafold.is
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Nýtt
Sólvellir 17
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
15.8 millj.
Mjög góð og mikið endurnýjuð 84,7 fm 4ra herbergja íbúð á 2 hæð. í litlu fjölbýli á Eyrinni. Laus til afhendingar nú þegar.
Nýtt
Grundargerði 2c
24,5 millj.
Fimm herbergja 126,4fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á barnvænum stað á Brekkunni. Skipti möguleg á ódýrari eign.
Nýtt
Hólatún 24
49,9 millj.
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Nýtt
Múlasíða 1b
Björt og falleg 146,7 fm fimm herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýli með sólskála og verönd.
Nýtt
Strandgata 21 - Ólafsfirði
Tilboð
134,9 fm tvílyft einbýlishús með kjallara byggt 1923 auk 11,3 fm geymsluskúrs. Húsið gæti hentað vel sem orlofshús fyrir eina eða fleiri fjölskyldur,
Nýtt
Hárgreiðslustofa
Til sölu hárgreiðslustofa í fullum rekstri allar upplýsingar veitir Sibba á skrifstofu Miðlunfasteigna. Hólatún 24. glæsilegt,Fimm herbergja 198,7fm einbýli með bílskúr, stór suður verönd, mikil lofthæð. Vönduð eign.
Nýtt
Hólatún 2
21.9 millj.
Nýtt
Oddagata 7
Skipti í stærri eign möguleg 83,3fm nýleg þriggja herbergja íbúð á jarðhæð. Skemmtileg og vel staðsett eign, stutt í skóla, leikskóla í barnvænu hverfi. Laus fljótlega.
4ra herbergja sérhæð miðsvæðis á Akureyri alls 106,5 fm. Eignin þarfnast endurbóta.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Tilboð
Sími 412 1600 Nýtt Baugatún 3
55 millj.
Einkar glæsilegt 182,8 einbýlishús með 47,7 fm innbyggðum bílskúr alls 230,5 fm. stór steinsteypt verönd með skjólveggjum og upphitaðar stéttar í bílaplön.
Ljómatún 3
25.9 millj.
Mjög góð fjögurra herb. 105fm. íbúð á jarðhæð í Nausthverfi, steypt verönd sunnan við húsið með góðum skjólveggjum.
Vaðlatún 24
Þingvallastræti 38
29.8 millj.
Glæsilegt 4ra herb. 97,3 fm einbýli. 2012 var húsið endurnýjað ma. Nýtt gólf, settur gólfhiti með stýrikerfi í hverju rými. Allir veggir og lagnir endurnýjaðar, sem og innréttingar, hurðir, lýsing og klæðningar í öll loft.
Skútagil 5
22.9 millj.
Steinahlíð 2a
38 millj.
Mjög góð 193 fm 6 herbergja endaíbúð í þriggja íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúr. Góð suður verönd og svalir.
Bakkahlíð
44.5 millj.
Snyrtileg 98,8 4ra herb íbúð á efrihæð auk háalofts, hægt er að nýta geymslu sem fimmta herbergið.
271,3 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr og útleigu íbúð í kjallara.
Freyjunes 4
Hvannavellir 14b
15.5 millj.
Tilboð
LÍTIL ÚTBORGUN Mjög vönduð 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr, mjög góður sólpallur, heitur pottur og garðskúr fylgja eigninni.
Mjög gott og snyrtilegt, 105,1fm iðnaðarhúsnæði, byggt 2008. Húsnæðið er með tveimur gönguhurðum og einni iðnaðarhurð, þar er kaffistofa/ skrifstofa með lítilli innréttingu.
Gott og vel staðsett, 243 fm, iðnaðarhúsnæði Í húsnæðinu er gott skrifstofurými og rými sem henta fyrir ýmiskonar starfsemi, s.s. verkstæði eða lager.
Vaðlaborgir 17
Fannagil 24
Skálateigur 3
29.5 millj.
Fjögura herbergja Sumarbústaður á glæsilegum útsýnisstað í Vaðlaheiði, 10 mín akstur frá Akureyri.
42.4 millj.
Mjög gott , 197,4fm, raðhús á tveimur hæðum. Húsið skiptist þannig, neðri hæð 80,6fm, efri hæð 92 fm og innbyggður bílskúr 24fm.
29.9 millj.
Mjög snyrtileg 102,2 fm 3ja herbergja íbúð á annari hæð í lyftuhúsi auk stæðis í bílakjallara
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Sími 412 1600
Fannagil 5
56,9 millj.
Kotárgerði 15
39.9 millj.
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Ráðhúsið Dalvík
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Tilboð
Sérlega glæsilegt 261,1 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og verönd á góðum útsýnisstað ofarlega í Giljahverfi.
Gott 6-7 herb. Einbýlishús á vinsælum stað á Brekkunni, eign sem býður upp á mikla möguleika, t.d. aukaíbúð á neðri hæð.
151,8fm skrifstofuhúsnæði á annari hæð, eign er í dag skipt niður í litlar skrifstofueiningar og leigt út, ýmsir möguleikar á nýtingu, glæsilegt útsýni til fjalla.
Huldugil 29
Safírstræti 5
Byggðavegur 93
34 millj.
Snyrtilegt og rúmgott raðhús með bílskúr í góðu hverfi. Húsið er alls 146,7 fm, þar af er bílskúr 23,5 fm.
Tjarnarlundur 11
15.6 millj.
88,5, fjögura herbergja, talsvert endurnýjuð íbúð á þriðju hæð. Góð íbúð á góðum stað á Brekkunni, stutt í Lundarskóla,og leikskóla og alla helstu þjónustu.
Ránargata 1
16.8 millj.
115fm, fjögura herbergja íbúð á annari hæð í fallegu tvíbýli, skammt frá Miðbæ Akureyrar.
4.9 millj.
Um er 33% hlut í fallegu 117 fm hesthúsi í Lögmannshlíð. Tvær tveggja hesta stíur, ásamt hlut í kaffistofu, hnakkageymslu og hlöðu.
Rimasíða 23
24.7 millj.
Snyrtileg og vel skipulögð 111,2 fm 4ra herb. Endaíbúð í raðhúsi á einni hæð. Áhvílandi lán frá Landsbanka.
Flögusíða 4
55 millj.
Mjög gott og mikið endurnýjað, 250,2 fm, einbýlishús að Fögusíðu 4. Íbúð er 215,6 fm og bílskúr 34,6 fm.
14.9 millj.
78,5 fm, 2-3ja herbergja, íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Vel skipulögð og talsvert endurnýjuð íbúð á góðum stað. Nýleg verönd er norðan við hús.
Bogasíða 6
26.5 millj.
Snyrtileg 3ja herbergja íbúð í raðhúsi með innbyggðum bílskúr alls 125,1 fm. Stutt í skóla og leikskóla.
Hafnarstræti 29
14.9 millj.
Mikið uppgerð 4. herbergja íbúð 3 hæð, í þríbýlishúsi.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Mikið úrval hágæða flísa I Á MÚRBÚÐARVERÐ
Lon-River 60x60 cm
Rose 60x60 cm
2.990 pr.m
2.990 pr.m
Lon-Italia grágræn 60x60 cm
2
Yek-Venice 45x45 cm
2
Rose 30x30 cm 3.290 pr m
3.490 pr.m
2.390 pr.m
2
2
2
Náttúrusteins mósaik G NÝ SENDINA MIKIÐ ÚRV L Óseyri 1.
Steinskífa/náttúrusteinn 30x60x1 cm
Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-14
Rakaþéttikvoða 7 kg Murexin fúga 8 kg Flísalím Profiflex 25 kg
4.590 pr.m 5.890 2
2.590
3.295
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!
Amarohúsinu · Hafnarstræti 99-101 · Opið alla virka daga kl.9-17 Sími 466 1600 · www.kaupa.is
KLETTAGERÐI 5
STAPASÍÐA 15
Vel staðsett og mikið endurnýjað 4-5 herbergja einbýlishús með sambyggðum tvöföldum bílskúr. Húsið er staðsett innst í lítilli botnlangagötu. Fallegur trjá lundur er norðanmegin við húsið. Stærð 204,5fm + millibygging. Bílskúr er 54,6fm Verð 45,5 millj
Vel skipulögð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr Eignin er þónokkuð endurnýjuð s.s. bæði baðherbergin, gólfefni, innihurðar, útidyrahurð ofl. Stærð 161,8fm þar af bílskúr 22,2fm Verð 32,9millj.
BREKATÚN 4
Björt og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í austur enda í tveggja hæða húsi í Naustahverfi. Vandaðar innréttingar og verönd sem snýr í suður. Stærð 115,0m² Verð 28,9millj
TRÖLLAGIL 14
Björt og falleg 2ja herberja íbúð á 1.hæð í lyftuhúsi. Íbúðin fylgjir sér stæði í bílageymslu. Eignin er laus til afhendingar fljótlega. Stærð 60,4m² Verð 15,9millj. áhv lán 11,7millj.
RÁNARGATA 27 eh
4ra herbergja efri hæð í tvíbýli á Eyrinni auk bílskúrs. Stærð 127,4m² Verð 22,5millj.
GOÐANES 4
Ný standsett fullbúið iðnaðarbil með geymslulofti, snyrtingu ofl. Stærð 78,4m² + milliloft Laust til afhendingar strax
WWW.KAUPA.IS
HVANNEYRARBRAUT - SIGLÓ
Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli á Siglufirði. Allur húsbúnaður fylgjir með. Fallegt útsýni er úr íbúðinni yfir fjörðinn. Stærð 85,6m² Verð 8,7millj.
Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson bubbi@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is
Fagmenn í fasteignaviðskiptum
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414
TÚNGATA - SIGLUFIRÐI
HLÍÐARVEGUR, SIGLUFIRÐI
5 herbergja einbýli á tveimur hæðum með stakstæðum bílskúr Stærð 188,5fm þar af bílskúr 29,3fm Verð 16,8millj.
3ja herbergja íbúð í litlu fjölbýli. Húsið er steypt en búið er að klæða það með bárujárni að utan. Stærð 67,7fm Verð 7,9millj. áhv lán 7,2 millj
HÓLAVEGUR 15, SIGLUFIRÐI
HVERFISGATA, SIGLUFIRÐI
Skoða skipti á eign á Akureyri Einbýli sem skipt hefur verið upp í tvær íbúðir, 3ja og 4ra herbergja. Húsið er statt skammt fyrir ofan miðbæinn. Stærð 182,5fm Verð 21,5millj.
AÐALGATA, ÓLAFSFIRÐI
3ja herbergja neðri hæð í tvíbýli auk 40,0m² bílskúr. Stærð 144,3m² þar af bílskúr 40,0m² Verð 14,9 millj.
BRIMNESBRAUT, DALVÍK
6 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á góðum stað á Dalvík. Á efri hæð standa yfir framkvæmdir og þar eru komin þrjú svefn3ja herbergja íbúð í litlu fjölbýli. Húsið er steypt en herbergi þar af eitt með fataherbergi innaf, hol búið er að klæða það með bárujárni að utan. og baðherbergi en hæðin er að verða tilbúið til Stærð 67,7fm málingar.Stærð 93,1fm Verð 19,9millj. Verð 7,9millj. áhv lán 7,2 millj
WWW.KAUPA.IS
GOÐABRAUT 18, DALVÍK
Snyrtilegt einbýlishús á þremur hæðum með fimm svefnherbergjum. Stærð 149,2 fm. Verð 19,7millj.
Amarohúsinu · Hafnarstræti 99-101 · Opið alla virka daga kl.9-17 Sími 466 1600 · www.kaupa.is
BORGARSÍÐA 18
FOSSVEGUR 26, SIGLUFIRÐI
Vel skipulagt 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með stakstæðum bílskúr á rólegum stað í Síðuhverfi. Stærð 174,3m² þar af bílskúr 31,5m² Verð 35,9 millj
6 herbergja einbýlishús með sambyggðum bílskúr og 2-3ja herbergja íbúð á neðri hæð. Húsið stendur hátt og er mikið útsýni bæði inn og út fjörðinn. Stærð íbúðar um 205m² - íbúð á neðri hæð um 62m² og bílskúr um 52m² samtals 318,2m² Verð 32,7millj.
SIRKA - VERSLUN
Til sölu verslunin Sirka. Verslunin selur mikið af fallegri og skemmtilegri gjafavöru, nytsamlegri heimilisvöru og íslenskri hönnun. Frekari upplýsingar veitir Svala á skrifstofu HRÍSALUNDUR 16
Laus til afhendingar fljótlega 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð í fjölbýli Stærð 48,5fm. Verð 8,9millj
STEINAHLÍÐ 3
Snyrtileg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. Úr stofu er gengið út á rúmgóðan sólpall til suðurs. Vinsæll og barnvænn staður í þorpinu. Stærð 119,1fm Verð 26,2millj.
WWW.KAUPA.IS
KJARNAGATA 36
Vönduð 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð (efstu) í norður enda. Vandaðar eikar innréttingar og skápar. Gluggar til þriggja átta. Stærð 99,0fm Verð 24,3 millj.
Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson bubbi@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is
Fagmenn í fasteignaviðskiptum
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414
SKÁLATÚN 25-37
Íbúðir klárar til afhendingar strax
SKÁLATÚN 25-37 Nýjar 3ja-4ra herbergja íbúðir í keðjuraðhúsi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum. Stærðir 99,4fm og 110,0fm. Verð 25.850.000 og 28.600.000
WWW.KAUPA.IS
SUDOKU Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
6 7
1 1 6
9 3 8 6
4
1
2
4 8 9
7 5 3 3
3 2 4 3
3 1
8
1 5 1 5 5 7 1 2 4
2
7 9 1 2
1 4 3 7 3 8 2 5 9 1 9 4 5 1 6 4 2 8 3 7 9 6 4
Létt
3
4 1
8
8 3 5
1
4 6 7
7 3 9
2
9 7 5
Miðlungs
4 5 1
5 2 1
6
2 3
4 Erfið
5
6
1 8 6 8 9 7 5 1 3 6 7
5 9 2 4
3 2
4 5 8
1 3 8
9
8
Miðlungs
FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA
30 3
Opið hús hjá Papco Akureyri Í tilefni 30 ára starfsafmælis Papco og 3 ára afmælis útibúsins á Akureyri bjóðum við Norðlendingum á opið hús 11. og 12. apríl frá kl. 09:00 – 16:00. Ertu að reka fyrirtæki og/eða heimili? Komið og kynnið ykkur umhverfismerktar framleiðsluvörur, pappír og hreinlætisvörur í miklu úrvali. Velkomin í verslun okkar að Austursíðu 2 (gamla Sjafnarhúsið)
30 3
Kleinur og kaffi á könnunni Hlökkum til að sjá ykkur Starfsfólk Papco
Papco hf · Austursíða 2 · Sími 462 6706
www.papco.is
Skautahöllin á Akureyri Mán. Opið á svellið Skautadiskó
Þri.
Mið. 13-15
Fim. 13-15
Fös. Lau. 13-16 13-17 19.30-21.30
Sun. 13-17
Byrjendatímar - nánari upplýsingar á www.sasport.is Íshokkí Listhlaup Krulla
17.50 17.20 20.30
12.00
16.40 21.30
egin í auglýsingunni. Vil sjá textann svartan og þá má nota e-ð litatónana í ljósmyndin
Skautahöllin er tilvalinn staður fyrir afmæli, bekkjarhitting eða til að fara á skauta eða í krullu með vinum eða vinnufélögum, s. Ragnheiður Björk Þórsdóttir sýnir ofin textílverk sem unnin eru í bómull, ull, koparví hvort sem er í almenningstíma eða með einkaleigu hópa. Hafið samband og fáið upplýsingar um lausa tíma og verð. ð þegar salurinn er ekki í notkun. Gestir eru vinsamlegast beðnir um að kanna opnun Það er skemmtilegt á skautum! Skautahöllin á Akureyri • sími 461 2440 • farsími 864 7464 • www.sasport.is
LÓÐIR Í EYJAFJARÐARSVEIT Á TILBOÐSVERÐI Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur samþykkt að fella niður gatnagerðargjald af lóðum við Bakkatröð í Hrafnagilshverfi tímabundið. Þess í stað er óskað eftir tilboðum í byggingarrétt á lóðunum. Tilboðum í lóðirnar skal skilað til skrifstofu Eyjafjarðarsveitar í seinasta lagi mánudaginn 22. apríl kl. 14 og verða þá opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar og vef sveitarfélagsins
www.eyjafjardarsveit.is. Áttu þér leyndan draum að búa í góðri sveit? Eyjafjarðarsveit, já takk! Eyjafjarðarsveit er rúmlega 1.000 manna sveitarfélag sem nær yfir Eyjafjarðardali frá Akureyri og Svalbarðsstrandarhreppi og inn á hálendið. Helsti atvinnuvegur er landbúnaður en Eyjafjörður er eitt atvinnusvæði. Þéttbýli er í Hrafnagilshverfi við bæinn Hrafnagil um 11 km frá Akureyri og þar býr um fjórðungur íbúa sveitarfélagsins. Í hverfinu er góður grunnskóli, leikskóli og tónlistarskóli, íþróttamiðstöð, aðstaða fyrir aldraða, tónlistarhús og skrifstofa sveitarfélagsins. Í Eyjafjarðarsveit er veðráttan góð og náttúran blómleg. Mannlíf dafnar í sveitinni og rekstur sveitarfélagsins er traustur.
Ég bý í sveit – verið velkomin!
SAMHYGÐ
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
OPIÐ HÚS
hjá Samhygð,samtökum um sorg og sorgarviðbrögð í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 11. apríl kl.20.00. Sr.Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur á Landspítalanum verður með erindið:,,Barnsmissir" Hvetjum flesta til að mæta. Allir hjartanlega velkomnir. Kaffi og spjall. Gengið inn suðvestan megin hjá Kapellunni.
Vigfús Bjarni hefur starfað sem prestur á Landspítalanum síðan árið 2005 eða í 8 ár, stundað kennslu í sorgar og áfallafræðum við EHÍ og verið með fjölmörg námskeið og fyrirlestra.Vigfús lauk MTh. prófi í sálgæslufræðum frá Luther Seminary í USA árið 2003. Hefur mikið unnið með aðstandendur deyjandi og veikra barna og börn veikra og deyjandi foreldra. Stjórn Samhygðar
í Kaupangi
sími 462 1898 / 462 3022
ATVINNA Polýhúðun óskar að ráða laghentan og vandvirkan starfsmann í duftlökkun, sandblástur og ýmis verkefni á verkstæði okkar. Reynsla af járnsmíði æskileg. Um er að ræða afleysingastarf til loka ágúst 2013. Við leitum að einstaklingi sem býr yfir: · sjálfstæði og frumkvæði · lipurð í mannlegum samskiptum · samviskusemi og stundvísi Upplýsingar um starfið veitir Sigþór á staðnum milli kl. 8 og 17. Draupnisgata 7m l sími 462-6600 l polyak@simnet.is
Velkomin á
Vorráðstefnu Advania í Hofi Akureyri
SKRÁ
Í FULL
NING
UM G
ANGI
Opin og ókeypis ráðstefna um upplýsingatækni 12. apríl kl. 13 Við bjóðum til spennandi Vorráðstefnu um nýjustu strauma og stefnur í upplýsingatækni. Dagskráin er ölbrey þar sem allað verður um afgreiðslulausnir, viðskipta- og öryggislausnir, tölvurekstur, tölvubúnað og ve önnun. Fjöldi gestafyrirlesara stíga á stokk með fróðlegt efni og lýkur ráðstefnunni með lé um veitingum, ljúfum tónum og notalegum félagsskap.
Skráning á advania.is/vorradstefna
O h N á
MIKIÐ ÚRVAL
GOTT VERÐ
25 ÁRA REYNSLA
UPPSETNINGAR UM ALLT NORÐURLAND
Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað?
N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.
Steinsmiðja Akureyrar • Glerárgötu 36 • 600 Akureyri S: 466 2800 • sala@minnismerki.is • www.minnismerki.is
Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400
> CrossFit 600 – Grunnur Gunnnámskeið CF600 samanstanda af þremur æfingatímum þar sem farið er í gegnum undirstöðuatriðin í Cross Fit. Hægt er að velja um fyrra eða seinna námskeið:
CrossFit 600 – Grunnur – Fyrra námskeið Hefst 15. apríl, fer fram mánudag, þriðjudag og fimmtudag frá kl. 18. - 19.30
CrossFit 600 – Grunnur – seinna námskeið Hefst 22. apríl, fer fram mánudag, þriðjudag og fimmtudag frá kl. 18. - 19.30 VERÐ
Grunnnámskeið + 1 mánuður í CrossFit600 - Kr. 18.500Með 3ja mánaða korti í CF600 er Grunnnámskeiðið innifalið! - Kr. 33.500Innifalið í CF600 korti er aðgangur að m.a. 62 WOD* á mánuði, frábærum þjálfurum, Átaki líkamsrækt bæði við Skólastíg og Strandgötu, öðrum opnum tímum í Átaki. * WOD = Workout of the Day
Skráning í netfanginu crossfit600@crossfit600.is Komdu í prufutíma í CF600
Byrjaðu strax og skráðu þig á grunnnámskeið í CF600 CrossFit er stórkostlega skemmtileg, fjölbreytt og árangursrík líkamsrækt sem skilar sér í betra formi, aukinni vellíðan og bættri heilsu – og allt í frábærum félagsskap! >
Skólastíg, Akureyri
>
crossfit600@crossfit600.is
>
www.crossfit600.is
Finndu okkur á Facebook
Miðvikudagur 10. apríl 2013
20:50
Meistaradeildin í hestaíþróttum
Sjónvarpið 15.00 Alþingiskosningar 2013 - Forystusætið 15.30 Sjónvarpsleikhúsið 15.55 Skólahreysti 16.40 Læknamiðstöðin (3:22) (Private Practice V) 17.25 Franklín (52:65) 17.50 Geymslan 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Brúnsósulandið (4:8) (Landet brunsås) Sænsk þáttaröð um matarmenningu. Af hverju borða Svíar það sem þeir borða og hvað segir það um þá, menningu þjóðarinnar og samtímann? 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Martin læknir (3:8) (Doc Martin 5) Breskur gamanmyndaflokkur um lækninn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir með afbrigðum óháttvís og hranalegur. 20.50 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2013 (10:10) Í þáttunum er fylgst með keppni í einstökum greinum, stöðu í stigakeppni knapa og liða, rætt við keppendur og fleiri. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2013 - Forystusætið Formaður framboðs situr fyrir svörum um stefnumálin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.55 Matur morgundagsins - Klónuð fæða (Das Klonschnitzel - Was künftig auf unseren Tellern landet) Þýsk heimildamynd um þróun í matvælaframleiðslu eins og hún gæti orðið í framtíðinni. 23.40 Kastljós 00.00 Fréttir 00.10 Dagskrárlok
21:45 Red Widow Stöð 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (120:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (56:175) 10:15 Hank (6:10) 10:40 Cougar Town (12:22) 11:05 Privileged (13:18) 11:50 Grey’s Anatomy (6:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Suits (5:12) 13:45 Chuck (4:13) 14:30 Gossip Girl (9:10) 15:15 Big Time Rush 15:40 Tricky TV (6:23) 16:05 Nornfélagið 16:30 Tommi og Jenni 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (121:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (1:17) 19:40 New Girl (4:24) 20:05 Go On (12:22) 20:30 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (4:8) 21:00 Grey’s Anatomy (20:24) Níunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 21:45 Red Widow (3:8) Hörkupennandi þáttaröð um konu sem gift er inn í mafíuna. Þegar eiginmaður hennar er myrtur þarf hún að taka við keflinu og sogast inn í hættulega veröld. 22:30 Girls (9:10) 22:55 NCIS (16:24) 23:40 Person of Interest (23:23) 00:25 Sons of Anarchy (4:13) 01:10 The Closer (15:21) 01:55 Bones (10:13) 02:40 Southland (2:6) 03:25 Fringe (2:22) 04:10 Dark Relic 05:35 Fréttir og Ísland í dag
18:30 Matur og Menning Sjónvarp 18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur & menning Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. Bíó 11:50 Gray Matters 13:25 Flicka 2 15:00 The King’s Speech 16:55 Gray Matters Stórskemmtileg gamanmynd með Heather Graham og Tom Cavanagh í hlutverkum syskina sem búa í New York og eru afar samrýnd og það náin að fólk heldur oft að þau séu par. Þau ákveða því að reyna finna maka fyrir hvort annað en þá fyrst upphefjast meiriháttar vandamál í sambandi þeirra. 18:30 Flicka 2 20:05 The King’s Speech Mögnuð verðlaunamynd sem segir sanna sögu Georgs sjötta Bretakonungs sem tekur við krúnunni eftir að bróðir hans segir af sér, og býr yfir alvarlegum talgalla. Þegar stríð brýst skyndilega út þarf hann að ráða sér talþjálfara til að sigrast á hræðslu sinni við að koma fram opinberlega. 22:00 Tenderness 23:40 The Contract 01:15 w Delta z 02:55 Tenderness
23:00 Falling Skies Skjárinn 08:00 Dr. Phil 08:45 Dynasty (12:22) 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:25 Design Star (2:10) 17:15 Dr. Phil 18:00 Once Upon A Time (14:22) 18:45 Everybody Loves Raymond 19:10 Will & Grace (9:24) 19:35 America’s Funniest Home 20:00 Megatíminn - BEINT (3:7) Einn galnasti þáttur landsins þar sem áhorfendur geta unnið allt milli himins og jarðar í beinni útsendingu með því aðeins að senda sms. Þáttastjórnandi er hinn geðþekki Sóli Hólm. 21:00 Solsidan (3:10) 21:25 Blue Bloods (7:22) 22:10 Law & Order UK (9:13) 23:00 Falling Skies (7:10) 23:45 The Walking Dead (9:16) 00:35 XIII (11:13) 01:20 Lost Girl (2:22) 02:05 Excused 02:30 Blue Bloods (7:22) Sport 07:00 Þorsteinn J. og gestir 07:30 Þorsteinn J. og gestir 08:00 Þorsteinn J. og gestir 08:30 Þorsteinn J. og gestir 15:20 Meistaradeild Evrópu 17:00 Þorsteinn J. og gestir 17:30 Meistaradeild Evrópu 18:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu (Juventus - Bayern) Bein útsending frá leik Juventus og Bayern Munchen í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta er síðari viðureign liðanna. 20:45 Þorsteinn J. og gestir Sýndar svipmyndir úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu. 21:15 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - PSG) 23:05 2013 Augusta Masters 01:05 Meistaradeild Evrópu (Juventus - Bayern) 02:55 Þorsteinn J. og gestir
Fimmtudagur 11. apríl 2013
21:15 Chicago Fire Sjónvarpið 15.00 Alþingiskosningar 2013 - Forystusætið 15.35 Kiljan 16.25 Ástareldur 17.14 Úmísúmí (2:20) 17.37 Lóa (44:52) 17.50 Stundin okkar (23:31) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Melissa og Joey (10:15) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Alþingiskosningar 2013 - Málefnið: Velferðin (Velferðar- og menntamál) Fulltrúar framboða til alþingiskosninganna mætast í sjónvarpssal og ræða um velferðar- og menntamál. Umsjón: Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir og Rakel Þorbergsdóttir. Textað á síðu 888. 21.15 Neyðarvaktin (14:24) (Chicago Fire) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2013 - Forystusætið Formaður framboðs situr fyrir svörum um stefnumálin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.55 Höllin (7:10) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, fjölmiðlafulltrúinn Kasper Juul, og sjónvarpsfréttakonan Katrine Fønsmark. Meðal leikenda eru Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. 23.55 Alþingiskosningar 2013 - Málefnið: Velferðin (Velferðar- og menntamál) 01.30 Fréttir 01.50 Dagskrárlok
21:40 Grimm Stöð 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (3:22) 08:30 Ellen (121:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (57:175) 10:15 Smash (11:15) 11:00 Human Target (3:12) 11:50 Touch (5:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Fantastic Mr. Fox 14:35 Harry’s Law (11:12) 15:20 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (122:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (2:17) 19:40 New Girl (5:24) 20:05 The F Word (3:9) 20:55 NCIS (17:24) Áttunda þáttaröð þessara vinsælu spennuþátta og fjallar um sérsveit lögreglumanna í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 21:40 Grimm (1:22) Spennandi þáttaröð þar sem persónur úr ævintýrum Grimmbræðra hafa öðlast líf og eru færðar í nútímabúning. Nick Burkhardt er rannsóknarlögreglumaður sem sér hluti sem aðrir sjá ekki og hefur það hlutverk að elta uppi uppi alls kyns kynjaverur sem lifa meðal mannfólksins. Á sama tíma og hann berst við djöfla og dára er hann önnum kafinn við að leysa morðmál með félaga sínum í lögreglunni. 22:25 Sons of Anarchy (5:13) 23:10 Spaugstofan (20:22) 23:35 Mr Selfridge (4:10) 00:25 The Mentalist (18:22) 00:50 The Following (10:15) 01:35 Medium (6:13) 02:20 NCIS (17:24) 03:05 Burn Notice (2:18) 03:50 Triassic Attack 05:15 Fréttir og Ísland í dag
18:30 Glettur - að austan Sjónvarp 18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. Bíó 12:30 All Hat 14:00 Robots 15:30 The Adjustment Bureau Matt Damon og Emily Blunt eru í aðalhlutverki í þessarri rómantísku spennumynd. 17:15 All Hat 18:45 Robots Bráðfjörug og skemmtileg tölvuteiknimynd fyrir alla fjölskylduna frá sömu og gerðu Ísöld. Myndin fjallar um ungt og efnilegt vélmenni sem dreymir um að verða uppfinningamaður en þarf fyrst að glíma við vondan auðkýfing sem kúgar öll vélmennin og ætlar sér að útrýma öllum vélmennavarahlutum. 20:15 The Adjustment Bureau Matt Damon og Emily Blunt eru í aðalhlutverki í þessarri rómantísku spennumynd. 22:00 127 Hours 23:35 Safe House 01:30 Platoon 03:30 127 Hours
21:10
An Idiot Abroad
Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 13:15 7th Heaven (14:23) 14:00 The Voice (2:13) 16:30 Dynasty (13:22) 17:15 Dr. Phil 18:00 Megatíminn (3:7) 19:00 America’s Funniest Home Videos (31:48) 19:25 Everybody Loves Raymond 19:50 Will & Grace (10:24) 20:15 The Office (1:24) 20:40 Ljósmyndakeppni Íslands 21:10 An Idiot Abroad (7:8) 22:00 Vegas (12:21) 22:50 XIII (12:13) 23:35 Law & Order UK (9:13) 00:25 Parks & Recreation (22:22) 00:50 Excused 01:15 The Firm (5:22) 02:05 Vegas (12:21) 02:55 XIII (12:13) 03:40 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Þorsteinn J. og gestir 07:30 Þorsteinn J. og gestir 08:00 Þorsteinn J. og gestir 08:30 Þorsteinn J. og gestir 11:40 2013 Augusta Masters 13:40 Meistaradeild Evrópu 15:20 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörkin 15:50 Evrópudeildin (Rubin - Chelsea) Bein útsending frá leik Rubin Kazan og Chelsea í 8 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þetta er síðari viðureign liðanna. 18:00 Meistaradeild Evrópu 18:30 Spænsku mörkin 19:00 2013 Augusta Masters Bein útsending frá fyrsta keppnisdegi á bandaríska meistaramótinu í golfi. 23:30 Dominos deildin 02:00 Formúla 1 2013 - Æfingar (Kína - Æfing # 1) 06:00 Formúla 1 2013 - Æfingar (Kína - Æfing # 2)
GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri
Grísasnitsel
tilboð 1399kr/kg
1998kr/kg
lambainnanlæri
tilboð 2899kr/kg
3598kr/kg
Nautagúllas
tilboð 1899kr/kg
2499kr/kg
Nautasnitsel
tilboð 1899kr/kg
2499kr/kg
Hamborgarar
tilboð
í raspi
120g
Gildir til 14. apríl á meðan birgðir endast.
189kr/stk
269kr/stk
Föstudagurinn 12. apríl 2013
21:10 Chalet Girl Sjónvarpið 15.00 Alþingiskosningar 2013 - Forystusætið Formaður framboðs situr fyrir svörum um stefnumálin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Babar (15:26) (Babar and the Adventures of Badou) 17.42 Unnar og vinur (1:26) (Fanboy & Chum Chum) 18.04 Hrúturinn Hreinn (1:20) (Shaun the Sheep) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (Annie Mist Þórisdóttir) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar 21.10 Brettastelpan (Chalet Girl) Nítján ára hjólabrettastelpa fær vinnu í skíðaskála ríka fólksins í Ölpunum og spreytir sig í snjóbrettakeppni. Leikstjóri er Phil Traill og meðal leikenda eru Felicity Jones, Ed Westwick og Bill Nighy. Bresk gamanmynd frá 2011. 22.50 Barnaby ræður gátuna – Sek eða saklaus (7:7) (Midsomer Murders XII: The Great and the Good) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Jason Hughes. 00.25 Vaktmennirnir (Watchmen) Í heimi ofurhetjanna er einn garpanna myrtur og við rannsókn málsins kemur svolítið ískyggilegt í ljós. Leikstjóri er Zack Snyder og meðal leikenda eru Malin Akerman, Billy Crudup, Jackie Earle Haley, Patrick Wilson og Carla Gugino. Bandarísk bíómynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 03.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
22:25 Harry Brown Stöð 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (122:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (58:175) 10:20 Celebrity Apprentice (2:11) 11:55 The Whole Truth (9:13) 12:35 Nágrannar 13:00 The Golden Compass 15:00 Sorry I’ve Got No Head 15:30 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (123:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (9:22) 19:45 Týnda kynslóðin (29:34) 20:10 Spurningabomban (16:21) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 21:00 American Idol (26:37) Tólfta þáttaröð þessa vinsælu þátta en allir sigurvegarar fyrri þáttaraða hafa slegið í gegn á heimsvísu. Talsverðar breytingar hafa orðið á dómnefndinni eftir að þau Jennifer Lopez og Steven Tyler hættu, eftir að hafa setið í dómnefndinni undanfarin tvö ár. Randy Jackson er á sínum stað en honum til halds og traust eru að þessu sinni Mariah Carey, Keith Urban og Nicki Minaj. 22:25 Harry Brown Stórgóð spennumynd þar sem Michael Cane fer á kostum sem fyrrum sérsveitarmaður sem sestur er í helgan stein. 00:05 Gentlemen’s Broncos 01:30 Bangkok Dangerous 03:10 The Golden Compass 05:00 Simpson-fjölskyldan (9:22) 05:25 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp 18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 12:10 Of Mice and Men 15:30 Journey 2: The Mysterious Island 17:05 Of Mice and Men Klassísk stórmynd sem byggð er á metsölubók eftir John Steinbeck sem fjallar um tvo farandverkamenn, George Milton og Lennie Small, vináttu þeirra, vonir og drauma. Með aðalhlutverk fara Gary Sinise og John Malkovich. 20:25 Journey 2: The Mysterious Island 22:00 Red Hörkuspennandi mynd með Bruce Willis, Morgan Freeman og Helen Mirren í aðalhlutverkum. Sérsveitarmaðurinn Frank Moses er sestur í helgan stein en þegar hátæknilegir launmorðingjar elta hann uppi, kallar hann saman gömlu sveitina sína og reynir að komast að því hver fyrirskipaði árásina. 23:50 Lethal Weapon 01:45 Big Stan 03:35 Red
21:00
The Voice
Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Dynasty (13:22) 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:10 Necessary Roughness (2:12) 16:55 The Office (1:24) 17:20 Dr. Phil 18:05 An Idiot Abroad (7:8) 18:55 Minute To Win It 19:40 Family Guy (15:16) 20:05 America’s Funniest Home Videos (17:44) 20:30 HA? - LOKAÞÁTTUR (12:12) 21:00 The Voice (3:13) 23:30 Green Room With Paul Provenza (7:8) 00:00 Ljósmyndakeppni Íslands 00:30 Excused 00:55 Lost Girl (2:22) 01:40 CSI (23:23) 02:20 This is England 04:05 Pepsi MAX tónlist Sport 10:45 2013 Augusta Masters 15:15 Evrópudeildin (Basel - Tottenham) 17:00 Dominos deildin 18:30 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) Hitað upp fyrir leikina framundan í spænsku úrvalsdeildinni. 19:00 2013 Augusta Masters Bein útsending frá öðrum keppnisdegi á bandaríska meistaramótinu í golfi. 23:30 Meistaradeild Evrópu 00:00 Evrópudeildarmörkin 00:50 Evrópudeildin (Rubin - Chelsea) 02:55 Formúla 1 2013 - Æfingar (Kína - Æfing # 3) Bein útsending frá þriðju æfingu ökuþóra fyrir kappaksturinn í Kína um helgina. 05:50 Formúla 1 2013 - Tímataka Bein útsending frá tímatökunni fyrir kappaksturinn í Kína.
Take away seðill Sushi
8 bita bakki kr 990.10 bita bakki kr. 1.390.14 bita bakki kr. 1.790.20 bita bakki kr. 2.890.30 bita bakki kr. 3.990.60 bita bakki kr. 7.500.-
Sticks
6 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 1.790.10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 2.790.15 sticks og 2 x japanskt kartöflusalat kr. 3.990.60 sticks veislubakki kr. 13.900.-
Sushi+sticks
14 bitar, 10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 3.890.20 bitar, 15 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 5.490.-
Meðlæti
Edamame baunir kr. 490.Japanskt kartöflusalat kr. 490.Tempura grænmeti kr. 590.Laxatartar kr. 690.Túnatartar kr. 990.-
Munið að panta tímanlega K u n g F u • Br e k k u g a t a 3 • S í m i : 4 6 2 - 1 40 0
Laugardagur 13. apríl 2013
20:35 From Time to Time Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 10.15 Skólahreysti 11.00 Hin útvöldu (2:2) 12.00 Kastljós 12.20 Útsvar 13.25 Landinn 13.55 Kiljan 14.45 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá leik í úrslitakeppninni. 16.30 Nótan 2012 17.15 Músíktilraunir 2012 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Stephen Fry: Græjukarl – Í eldhúsinu (2:6) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Alla leið (1:5) Felix Bergsson og Reynir Þór spá í lögin 39 sem keppa í lokakeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 20.25 Hraðfréttir 20.35 Milli tveggja heima (From Time to Time) Draugasaga sem gerist í tveimur heimum, með tveggja alda millibili. Tolly er 13 ára strákur sem getur ferðast á milli heimanna tveggja og lendir í ævintýrum sem fletta hulunni af gömlum leyndarmálum. Leikstjóri er Julian Fellowes, höfundur þáttana Downton Abbey, og meðal leikenda eru Alex Etel, Maggie Smith, Timothy Spall, Hugh Bonneville og Dominic West. Bresk ævintýramynd frá 2009. 22.10 Ljósaskipti: Myrkvun (The Twilight Saga: Eclipse) Morð eru framin í Seattle og Bella þarf að velja á milli blóðsugunnar Edwards og varúlfsins Jacobs. Leikstjóri er David Slade og meðal leikenda eru Kristen Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner. Bandarísk bíómynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.10 Gamlir hundar (Old Dogs) Tveir vinir og viðskiptafélagar þurfa óvænt að taka að sér sjö ára tvíbura um leið og þeir eru að ganga frá mikilvægum samningi. Leikstjóri er Walt Becker og meðal leikenda eru John Travolta, Robin Williams, Kelly Preston og Matt Dillon. Bandarísk gamanmynd frá 2009. e. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
20:35 Nowhere Boy Stöð 2 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:05 Barnatími Stöðvar 2 09:55 Kalli litli kanína og vinir 10:15 Kalli kanína og félagar 10:35 Mad 10:45 Ozzy & Drix 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (26:37) 15:10 Modern Family (18:24) 15:35 Sjálfstætt fólk 16:10 ET Weekend 16:55 Íslenski listinn 17:25 Game Tíví 17:55 Sjáðu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:55 Heimsókn 19:10 Lottó 19:20 Spaugstofan (21:22) 19:45 Wipeout Stórskemmtilegur skemmtiþáttur þar sem buslugangurinn er gjörsamlega botnlaus og glíman við rauðu boltana aldrei fyndnari. Hér er á ferð ómenguð skemmtun sem ekki nokkur maður getur staðist og er því sannkallaður fjölskylduþáttur. 20:35 Nowhere Boy (1:0) 22:10 Messenger, The Áhrifamikil og rómantísk mynd um ungan hermann sem þarf að svara ýmsum siðferðisspurningum þegar hann hefur samband við ekkju kollega síns. Woody Harrelson var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hutverk sitt í myndinni. 00:00 Another Earth Áhrifamikil mynd um líf nema og tónskálds sem hittast við dramatískar aðstæður eftir að eins örlagarík nótt breytti lífi þeirra að eilífu. 01:30 The Sunset Limited 03:00 Brideshead Revisited 05:10 ET Weekend 05:55 Fréttir
19:00 Að norðan Sjónvarp 19:00 Að norðan (mánudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Veiðiþáttur Hofsá 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Að norðan (fimmtudagur) 22:00 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan.
Bíó 11:10 Get Shorty Chili Palmer er okurlánari í Miami sem er sendur til Los Angeles til að innheimta þar skuld sem kvikmyndaframleiðandinn Harry Zimm hefur ekki greitt. Harry þessi á litlu láni að fagna en hins vegar vill svo til að Chili er mikill áhugamaður um kvikmyndir. 12:55 Lína Langsokkur 14:10 The Help Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd sem byggð er á metsölubók Kathryn Stockett og fjallar um líf auðugra hvítra kvenna í Mississippi og þjóna þeirra, á tímum þar sem aðskilnaðarstefnan er alsráðandi. 16:35 Get Shorty 18:20 Lína Langsokkur 19:35 The Help 22:00 Contraband 23:50 The A Team 01:45 Extract 03:15 Contraband
22:00
From Russia with love
Skjárinn 10:35 Dr. Phil 12:50 Dynasty (12:22) 13:35 7th Heaven (15:23) 14:20 Judging Amy (7:24) 15:05 The Office (1:24) 15:30 The Good Wife (18:22) 16:20 Family Guy (15:16) 16:45 The Voice (3:13) 19:15 HA? (12:12) 19:45 The Bachelorette (10:12) 21:15 Once Upon A Time (15:22) 22:00 Beauty and the Beast 22:45 From Russia With Love From Russia With Love er önnur James Bond myndin frá árinu 1963. Aðalleikari myndarinnar er Sean Connery. 00:40 Green Room With Paul Provenza (7:8) 01:10 XIII (12:13) 01:55 Excused 02:20 Beauty and the Beast 03:05 Pepsi MAX tónlist Sport 07:30 Veitt með vinum (3:5) 08:00 Meistaradeild Evrópu 09:45 Meistaradeild Evrópu 10:20 Spænski boltinn - upphitun 10:50 Formúla 1 2013 - Tímataka 12:30 2013 Augusta Masters 15:35 FA bikarinn - upphitun 16:05 FA bikarinn (Milwall - Wigan) Bein útsending frá leik Millwall og Wigan Athletic í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 18:15 2013 Augusta Masters 19:30 2013 Augusta Masters Bein útsending frá þriðja keppnisdegi á bandaríska meistaramótinu í golfi. 23:00 Without Bias 00:00 NBA 2012/2013 (Memphis - LA Clippers) Bein útsending frá leik Memphis Grizzlies og Los Angeles Clippers í NBA. 06:30 Formúla 1 Bein útsending frá kappakstrinum í Kína.
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17
2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 14. apríl 2013
20:10
Borgen
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 10.27 Fum og fát (1:20) 10.35 Alla leið (1:5) 11.20 Dýra líf - Saga af fíl 12.15 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2013 (9:10) 12.30 Silfur Egils 13.50 Meistaramót Íslands í badminton Bein útsending frá úrslitum á Meistaramóti Íslands í badminton sem fram fer í TBR-húsinu í Reykjavík. 15.50 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá leik í úrslitakeppninni. 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Teitur (21:52) 17.51 Skotta Skrímsli (14:26) 17.56 Hrúturinn Hreinn 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (2:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.10 Höllin (8:10) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, fjölmiðlafulltrúinn Kasper Juul, og sjónvarpsfréttakonan Katrine Fønsmark. 21.15 Ferðalok (5:6) (Víg Höskuldar Hvítanesgoða) Heimildaþáttaröð um Íslendingasögurnar og sannleiksgildi þeirra frá sjónarhóli fornleifafræði og bókmennta. Í þessum þætti er sagt frá vígi Höskuldar Hvítanesgoða. 21.45 Sunnudagsbíó - Agora Sagan gerist í Epyptalandi þegar Rómverjar réðu þar ríkjum og segir frá þræl sem snýst til kristni í von um að öðlast frelsi og verður ástfanginn af heimspeki- og stærðfræðikennaranum fræga Hýpatíu frá Alexandríu. Leikstjóri er Alejandro Amenábar og meðal leikenda eru Rachel Weisz, Max Minghella og Oscar Isaac. Spænsk bíómynd frá 2009. 23.55 Silfur Egils 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
21:50 Mad Men Stöð 2 07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Hello Kitty 08:00 UKI 08:05 Algjör Sveppi 08:20 Barnatími Stöðvar 2 08:45 Algjör Sveppi 09:50 Ærlslagangur Kalla kanínu 10:10 Grallararnir 10:50 Victourious 11:15 Glee (13:22) 12:00 Spaugstofan (21:22) 12:25 Nágrannar 14:10 American Idol (27:37) 15:00 Týnda kynslóðin (29:34) 15:25 2 Broke Girls (18:24) 15:50 Anger Management (2:10) 16:15 Spurningabomban (16:21) 17:05 Kalli Berndsen - í nýju ljósi 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Stóru málin 19:35 Sjálfstætt fólk 20:10 Mr Selfridge (5:10) 21:00 The Following (11:15) 21:50 Mad Men (1:13) Sjötta þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 22:40 60 mínútur 23:25 The Daily Show: Global Editon (11:41) 23:50 Suits 2 (1:16) 00:35 The Listener (7:13) 01:15 Game of Thrones (2:10) 02:10 Boardwalk Empire (7:12) 03:05 Breaking Bad (2:13) 03:50 Numbers (6:16) 04:35 Balls of Fury 06:05 Anger Management (2:10)
19:00 Að norðan Sjónvarp 19:00 Að norðan (mánudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Veiðiþáttur - Hofsá 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Að norðan (fimmtudagur) 22:00 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Berþórutónleikar Sýnt frá minningartónleikum um Bergþóru Árnadóttur sem haldnir voru í Menningarhúsinu Hofi 16. febrúar síðastliðinn Bíó 11:50 Curious George 2: Follow That Monkey 13:10 Fame 15:10 Tower Heist 16:55 Curious George 2: Follow That Monkey 18:15 Fame 20:15 Tower Heist Spennandi gamanmynd með Eddie Murphy, Alan Alda og Ben Stiller um mann sem tapar öllu sínu til þekkts svikara. Þegar hann kemst að því að svikarinn lúrir á stórfé í íbúð sinni safnar hann saman liði til að ræna svikarann. 22:00 War Horse Mögnuð mynd úr smiðju Steven Spielberg sem sem fjallar um ungan mann, Albert, og hestinn hans Joey og hvernig þeirra tengsl eru brotinn þegar Joey er seldur til hersins og látinn þjóna riddarliði þeirra í fyrri heimstyrjöldinni. 00:25 J. Edgar 02:40 Two Lovers 04:30 War Horse
22:00 Walking Dead Skjárinn 09:35 Dr. Phil 10:20 Dr. Phil 11:05 Dynasty (13:22) 11:50 Once Upon A Time (15:22) 12:35 The Bachelorette (10:12) 14:05 Design Star (2:10) 14:55 Parks & Recreation (22:22) 15:20 Solsidan (3:10) 15:45 An Idiot Abroad (7:8) 16:35 Parenthood (1:16) 17:25 Vegas (12:21) 18:15 Ljósmyndakeppni Íslands 18:45 Blue Bloods (7:22) 19:35 Judging Amy (8:24) 20:20 Top Gear USA (7:16) 21:10 Law & Order: Criminal 22:00 The Walking Dead (10:16) 22:50 Lost Girl (3:22) 23:35 Elementary (14:24) 00:20 And The World Was Bond 00:45 Excused 01:10 The Walking Dead (10:16) 02:00 Lost Girl (3:22) Sport 09:10 FA bikarinn (Milwall - Wigan) 10:50 2013 Augusta Masters 12:45 Formúla 1 Útsending frá kappakstrinum í Kína. 14:45 FA bikarinn (Chelsea - Man. City) Bein útsending frá leik Chelsea eða Manchester United og Manchester City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 16:55 2013 Augusta Masters 18:00 2013 Augusta Masters Bein útsending frá lokahringnum á bandaríska meistaramótinu í golfi. Spennan nær hámarki og sigurvegarinn hlýtur eftirsóttustu verðlaunin í golfheiminum, að fá að klæðast græna jakkanum. 23:00 Dominos deildin (Dominos deildin 2013) 00:30 Spænski boltinn (Atl Madird - Real Madrid)
Mánudagur 15. apríl 2013
22:55 Forbrydelsen III Sjónvarpið 15.30 Silfur Egils 16.50 Landinn 17.20 Fæturnir á Fanneyju (14:39) 17.31 Spurt og sprellað (31:52) 17.38 Töfrahnötturinn (21:52) 17.51 Angelo ræður (15:78) 17.59 Kapteinn Karl (15:26) 18.12 Grettir (15:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Innlit til arkitekta (8:8) (Arkitektens hjem) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Dýra líf – Jarðkattarsaga (5:5) (Planet Earth Live: A Meerkat’s Tale) Fræðslumyndaflokkur frá BBC. Fylgst er með ungum dýrum í villtri náttúrunni. Kvikmyndagerðarmennirnir fóru víða og í þáttunum fáum við að sjá svartbjarnarhúna stíga fyrstu skrefin og eins ljónshvolp, fílskálf, makakíapa og jarðkött. Lífsbarátta þeirra er á stundum erfið og það er margt að varast. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.05 Löðrungurinn (7:8) (The Slap) Ástralskur myndaflokkur byggður á metsölubók eftir Christos Tsiolkas um víðtækar afleiðingar sem einn löðrungur hefur á hóp fólks. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2013 Forystusætið Formaður framboðs situr fyrir svörum um stefnumálin. 22.55 Glæpurinn III (9:10) (Forbrydelsen III) Dönsk sakamálaþáttaröð. Ungri telpu er rænt og Sarah Lund rannsóknarlögreglumaður í Kaupmannahöfn fer á mannaveiðar. Við sögu koma stærsta fyrirtæki landsins, forsætisráðherrann og gamalt óupplýst mál. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.55 Kastljós 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok
20:50
Suits Stöð 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:25 Villingarnir 07:45 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (123:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (59:175) 10:15 Wipeout 11:05 Making Over America With Trinny & Susannah (1:7) 11:50 Falcon Crest (2:28) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent 15:10 ET Weekend 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (124:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (3:17) 19:40 New Girl (6:24) 20:05 Glee (14:22) 20:50 Suits 2 (2:16) Önnur þáttaröðin um hinn eitursnalla Mike Ross, sem áður fyrr hafði lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Lögfræðingurinn harðsvíraði, Harvey Specter, kemur auga á kosti kauða og útvegar honum vinnu á lögfræðistofunni. 21:35 Game of Thrones (3:10) Þriðja þáttaröðin um hið magnaða valdatafl og blóðuga valdabaráttu sjö konungsfjölskyldna í Westeros en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. 22:25 Big Love (3:10) 23:25 Modern Family (18:24) 23:50 How I Met Your Mother 00:20 Two and a Half Men (11:23) 00:45 White Collar (3:16) 01:30 Episodes (7:7) 02:00 The Killing (11:13) 02:45 Borderland 04:30 Suits 2 (2:16) 05:15 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Með Flugu í höfðinu Sjónvarp 18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Starfið með Sigga Gunnars Sjómaðurinn. Fyrsti þáttur af annarri seríu endursýndur 19:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Starfið með Sigga Gunnars Sjómaðurinn. Fyrsti þáttur af annarri seríu endursýndur 20:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Starfið með Sigga Gunnars Sjómaðurinn. Fyrsti þáttur af annarri seríu endursýndur 21:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða.
Bíó 13:10 Ice Age 14:30 Dodgeball: A True Underdog Story 16:05 African Cats 17:35 Ice Age 18:55 Dodgeball: A True Underdog Story 20:30 African Cats Stórkostleg og heillandi heimildarmynd sem lætur engan ósnortinn um tvær kattafjölskyldur og hvernig þær kenna ungunum sínum að komast af við erfiðar aðsæður, vernda þá með öllum ráðum og veita þeim skjól á villtasta stað jarðar, hinni miklu Afríku. 22:00 Milk Mögnuð og áhrifamikil mynd með Sean Penn í ógleymanlegu hlutverki sem Harvey Milk, fyrsti opinberlega samkynhneigði embættismaðurinn í Kaliforníu. 00:05 Savage Grace 01:40 From Paris With Love 03:10 First Snow 04:50 Milk
21:10 Hawaii Five-O Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:45 Judging Amy (8:24) 17:30 Dr. Phil 18:15 Top Gear USA (7:16) 19:05 America’s Funniest Home 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Will & Grace (11:24) 20:20 Parenthood (2:16) Þetta er þriðja þáttaröðin af Parenthood en en þættirnir eru byggðir á samnefndri gamanmynd frá 1989. Ron Howard leikstýrði myndinni og er hann aðalframleiðandi þessarra þátta sem hlotið hafa mjög góða dóma hjá gagnrýnendum. 21:10 Hawaii Five-0 (8:24) 22:00 CSI (15:22) 22:50 CSI: New York (1:22) 23:30 Law & Order: Criminal Intent 00:20 The Bachelorette (10:12) 01:50 Hawaii Five-0 (8:24) 02:40 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 FA bikarinn (Chelsea - Man. City) 14:00 2013 Augusta Masters 19:00 Dominos deildin Útsending frá leik í úrslitakeppni Dominos deildar karla í körfuknattleik. 21:00 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 21:30 Ensku bikarmörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í ensku bikarkeppninni (FA Cup). 22:00 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 22:30 Spænski boltinn (Atl Madird - Real Madrid) Útsending frá leik í spænsku úrvalsdeildinni. 00:10 Veitt með vinum (3:5) (Veitt meî vinum - Jökla) Skemmtilegur veiðiþáttur í umsjón Karls Lúðvíkssonar.
Styrkir
til nýsköpunar og þróunar Vaxtarsamningur Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki. Styrkir verða veittir til verkefna sem líkleg eru til að efla nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífs á Eyjafjarðarsvæðinu.
Arnar Tr.
Styrkhæf verkefni eru rannsóknar-, þróunar- og nýsköpunarverkefni sem stefna að markaðssetningu nýrrar eða endurbættrar vöru eða þjónustu. Verkefni skulu vera unnin í samstarfi að lágmarki þriggja aðila.
Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl Umsóknareyðublað og frekari upplýsingar, m.a. um styrkhæfan kostnað, forsendur og verklag styrkveitinga, má nálgast á www.afe.is/is/vaxey, eða hjá Baldvini Valdemarssyni verkefnastjóra í síma 460 5701, baldvin@afe.is
Þriðjudagur 16. apríl 2013
18:25 The Good Cook Sjónvarpið 15.00 Alþingiskosningar 2013 - Forystusætið 15.35 Fjölburar (Meet the Multiples) Bresk heimildamynd um fjölbura og foreldra þeirra. e.l 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.20 Teitur (44:52) 17.30 Sæfarar (34:52) 17.41 Leonardo (3:13) 18.09 Teiknum dýrin (7:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Góði kokkurinn (4:6) (The Good Cook) Bresk matreiðsluþáttaröð. Simon Hopkinson, sem hefur fengið verðlaun fyrir skrif sín um mat og matargerð, eldar girnilega rétti af ýmsum toga. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Alþingiskosningar 2013 - Málefnið: Auðlindirnar 21.10 Skólahreysti Í Skólahreysti keppa grunnskólar landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2013 - Forystusætið Formaður framboðs situr fyrir svörum um stefnumálin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.55 Neyðarvaktin (14:24) (Chicago Fire) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.40 Alþingiskosningar 2013 - Málefnið: Auðlindirnar (Auðlindirnar) Fulltrúar framboða til alþingiskosninganna mætast í sjónvarpssal og ræða um auðlindir. Umsjón: Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir og Sigmar Guðmundsson. Textað á síðu 888. e. 01.10 Fréttir 01.20 Dagskrárlok
22:05 Weeds Stöð 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (6:22) 08:30 Ellen (124:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (60:175) 10:15 The Wonder Years (22:22) 10:40 Gilmore Girls (5:22) 11:25 Up All Night (11:24) 11:50 The Amazing Race (5:12) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent 14:20 America’s Got Talent 15:05 Sjáðu 15:35 Barnatími Stöðvar 2 (6:13) 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (125:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (4:17) 19:40 New Girl (7:24) 20:05 Modern Family (19:24) 20:30 How I Met Your Mother 20:55 Two and a Half Men (12:23) 21:20 White Collar (4:16) 22:05 Weeds (1:13) Sjötta þáttaröðin um hina úrræðagóðu Nancy Boewden, sem ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. Hún gerði sér hinsvegar ekki grein fyrir í fyrstu hversu hættulegur og ótraustur hinn nýji starfsvettvangur hennar er, fyrir utan að vera kolólöglegur að sjálfsögðu. 22:40 The Daily Show: Global 23:05 Go On (12:22) 23:30 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (4:8) 23:55 Grey’s Anatomy (20:24) 00:40 Red Widow (3:8) 01:25 Girls (9:10) 01:55 Mad Men (11:13) 02:40 Rizzoli & Isles (15:15) 03:25 Modern Family (19:24) 03:45 How I Met Your Mother 04:10 Two and a Half Men (12:23) 04:35 White Collar (4:16) 05:20 Up All Night (11:24) 05:45 Fréttir og Ísland í dag
18:30 Auðæfi hafsins Sjónvarp 18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Auðæfi hafsins 3. þáttur Auðæfi hafsins; fjallað um fjölbreytta verðmætasköpun Íslendinga úr hafinu og margbreytileika afurðanna; mat, sjómennsku, landvinnslu, lyfjaframleiðslu, hönnun, fullnýtingu afurða, sjávartengda ferðaþjónustu, útflutning og markaðssetningu svo eitthvað sé nefnt. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Auðæfi hafsins 3. þáttur 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Auðæfi hafsins 3. þáttur Bíó 13:40 Muppets, The 15:15 Knight and Day Hressileg hasarmynd með stórstjörnunum Cameron Diaz og Tom Cruise í aðalhlutverkum. Hraði, hasar og rómantík í bland. 18:35 Muppets, The Bráðskemmtileg fjölskyldumynd um þrjá vini sem reyna að safna saman öllum Prúðuleikurunum til að freista þess að ná upprunalega leikhúsinu sínu úr klóm gráðugs olíukaupmanns. Með aðalhlutverk fara Jason Segel og Amy Adams. 20:10 Knight and Day 22:00 The Next Three Days 00:10 Season Of The Witch Mögnuð mynd með Nicolas Cage sem gerist á tímum nornaveiða og svarta-dauða á hinum myrku miðöldum. 01:45 The Mist Spennutryllir sem byggir á sögu Stephen King um hóp af blóðþyrstum verum sem lenda óvænt í smábæ. 03:50 The Next Three Days
21:10 The Good Wife Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:20 Family Guy (15:16) 16:45 Dynasty (14:22) 17:30 Dr. Phil 18:15 Parenthood (2:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (32:48) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Will & Grace (12:24) 20:20 Design Star (3:10) 21:10 The Good Wife (19:22) 22:00 Elementary (15:24) 22:45 Hawaii Five-O (8:24) 23:35 HA? (12:12) 00:05 CSI (15:22) 00:55 Beauty and the Beast (9:22) 01:40 Excused 02:05 The Good Wife (19:22) 02:55 Elementary (15:24) 03:40 Pepsi MAX tónlist Sport 17:10 Evrópudeildarmörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í Evrópudeildinni. 18:00 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 18:30 FA bikarinn (Chelsea - Man. City) Útsending frá leik Chelsea eða Manchester United og Manchester City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 20:10 Ensku bikarmörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í ensku bikarkeppninni (FA Cup). 20:40 Spænski boltinn (Zaragoza - Barcelona) Útsending frá leik í spænsku úrvalsdeildinni. 22:20 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 22:50 Dominos deildin (Dominos deildin 2013)
Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.16-18 Tímapantanir í 462 7677 og 851 1288
Nýr tími í heilun á miðvikudag kl.13:30-17:45. Mánudaga kl. 16:30-17:45.
Frí Heilun fyrir alla. Lækningmiðill Jón Eiríksson alla þriðjudaga kl.16-18 - skráning
Munið vinsælu gjafabréfin Tökum við fyrirbænum. Fimmtudagskvöldið 11.apríl kl.20.00 Máttur-Hugans Skyggnilýsingarkvöld
Miðlar
Aðgangur kr. 2.000 rennur til félagsins. Enginn Posi. Bíbí Ólafs. - væntanleg 19.-24. apríl Jón Lúðvíksson - sambandsmiðill Hildur Elínar Sigurðardóttir - fyrrilífs-dáleiðsla. Guðmundur Jónatansson - sambandsmiðill Guðbjörg Guðjónsdóttir - teiknimiðill Ólafur Thorarisen - talnaspekingur
www.saloak.net
Díll ehf · Sunnuhlíð 12 · Sími 461 5210
Vinnum bókhald, laun, skattframtöl og fleira fyrir fyrirtæki, einstaklinga og félagsamtök.
KARLAKÓR BÓLSTAÐARHLÍÐARHREPPS
Lífsdans Geirmundar Valtýssonar Lög Geirmundar Valtýssonar í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins H. Einarssonar
Menningarhúsið Berg, Dalvík, 13. apríl nk. kl. 15.00 Allinn, Siglufirði, 13. apríl nk. kl. 20.30 Menningarhúsið Hof, Akureyri, 25. apríl nk. kl. 20.30
n
Geirmundur Valtýsso
Rögnvaldur Valbergsson útsetjari
Hjálmar B. Guðmundsson einsöngvari
Sveinn Árnason, stjórnandi kórsins
Elvar Ingi Jóhannesson undirleikari
Benedikt Blöndal, Skarphéðinn H. Einarsson, Bryndis F. Halldórsdóttir, Brynjar Óli Brynjólfsson, Hrafnhildur Björnsdóttir, Friðrik Brynjólfsson og Hugrún Sif Hallgrímsdóttir.
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps
12
Mið. - fim. kl. 20 og 22:15 Fös. - þri. kl. 17:45
Fös. - þri. kl. 17:45, 20 og 22:15
12
Mið. - fim. kl. 17:50 Síðustu sýningar
12
Mið. - fim. kl. 17:50 Síðustu sýningar
3D
12
Mið. - þri. kl. 20 og 22:15
Lau. - sun. kl. 16
3D Lau. - sun. kl. 16
Tilboðssýningar merktar með rauðu. Miðinn aðeins kr. 900 (2D)og kr. 1000 (3D)
Ertu búin/n að finna okkur á
Fimmtuda
gur 11.4 kl
AF LT NN L I A ÍTT FR
21:00
Kiddi K
verður me
ð Pub Q uiz Fyrstu 10 li ið í kvöld! ðin se í pub quiz fá 5 í fötu m mæta FRÍTT !!! Fimmtuda gur 11.4 kl 23:00
Aron
rífur þakið Föstudagu
rinn 12.4 k
af húsinu.
l 00:00
Dj Beggi B
verður tón
afleygur í
Laugardag
ess
kvöld
ur 13.4 kl
Dj Davíð O
00:00
ddss spilar í kv öld og þið on end á að ganga heim skóla ið us eftir kv öld
ið.
Bartaflan okkar er alltaf full af skemmtilegum tilboðum allar helgar!
Opnum mánudaga-föstudaga kl.18:00 · laugardag og sunnudag kl.11:00
12 Mið. - fim. kl. 20 og 22:10 Fös. - þri. kl. 22:10
ÍSLANDSFRUMSÝNING Fös. - þri. kl. 17:50, 20 og 22:10
Fös. - þri. kl. 17:50
12 Mið. - fim. kl. 20 - 22:10 Fös. - þri. kl. 20
Lau. - sun. kl. 15:30 (sparbíó)
Lau. - sun. kl. 16 (sparbíó)
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ kr. 850 miðinn á allar myndir kr. 1000 í 3D (gildir ekki á íslenskar myndir) Sparbíó* kr. 850 - Miðaverð á allar myndir sem eru merktar með rauða (0-8 ára kr. 700)
GIR ÓMÓTSITRÆGÐR EII FLA E NS -
3/20
- RÉTT
réttum nýjum tseðli á ma
Kengúru fille (200 gr.) 3.990 kr. (300 gr.) 4.990 kr.
Grillaður kengúruhryggvöðvi,hulinn heimalöguðu döðlu "chutney". Borin fram með salati, ristuðu rótargrænmeti, soðsósu hússins og bakaðri kartöfu.
Kjúklingur á teini "Tandoori Mangó" 2.890 kr.
Bragðmikill grillaður kjúklingur í Tandoori sósu með sætum mangó keim. Borinn fram með salati með trönuberjum, sætum kartöfum, hrísgrjónum og kryddjógúrtsósu.
Saltfiskloka 2.290 kr.
Saltfiskur, sultaður laukur, salat og "chilli mæjó". Borið fram í hamborgarabrauði með frönskum og kokteilsósu.
OPIÐ: ALLA DAGA KL. 11:30-22:00
460 1600 • www.greifinn.is
Föstudagurinn 12.apríl
The Saints of Boogie Street Leonard Cohen Tribute
Söngkonur Esther Jökulsdóttir - Soffía Karlsdóttir Hljómsveit Trommur: Halldór Gunnlaugur Hauksson - Píanó: Kristinn Einarsson Bassi: Ólafur Þór Kristjánsson - Gítar: Pétur V Pétursson
Tónleikar kl.22.00
Laugardagurinn 13.apríl
Vorboðinn hrjúfi Tónleikar kl.22.00
KK og Maggi Eiríks Tónleikar kl.22.00 Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn
FRAMBJÓÐENDUR Á FLAKKI
Guðmundur Steingrímsson
Brynhildur Pétursdóttir
Preben Jón Pétursson
OPNIR FUNDIR 13. apríl SIGLUFJÖRÐUR
kl. 11-12:30 Kaa Rauðka Gránugötu 19 Súpa hússins 1.050 kr. MEIRI FJÖLBREYTNI MINNI SÓUN MEIRI STÖÐUGLEIKA MINNA VESEN MEIRI SÁTT
AKUREYRI
kl. 16 - 17:30 Kosningaskrifstofan Hafnarstræti 104 Kaasopi og súkkulaði
Hlökkum til að sjá þig!
www.bjortframtid.is