1. - 7. maí 2013
18. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Hvar eru þau nú? Hulda Björk Garðarsdóttir
Uppskriftir Sudoku Fróðleikur 1.maí
Viðtal vikunnar Davíð Hjálmar Haraldsson
Nú eru gjafakort Glerártorgs rafræn
GJAFAKORT
Gjöf við hvert tækifæri! Rafræn gjafakort Glerártorgs eru seld í verslun 66° Norður
Glerártorg verslunarmiðstöð | Akureyri | www.glerartorg.is Opnunartímar: Mán.–fös. 10–18.30, lau. 10–17, sun. 13–17 | Opnunartímar Nettó: Mán.–fös. 10–19, lau. 10–18, sun. 12–18
1
Skolaðu af þér sápuna
2
Berðu á þig NIVEA IN-SHOWER
3
Skolaðu af þér eftir nokkrar sekúndur
4
Þurrkaðu þér og þú getur klætt þig strax
FYRSTA HÚÐMJÓLKIN SEM NOTUÐ ER Í STURTUNNI
NÝTT
IN-SHOWER húðmjólk
TÖLVUSKJÁIR
Tilboðverð: 129.900 kr.
Heimabíó 5.1. með Blu-ray spilara, 3D, 1000 W hátalarakerfi.
HT-E5530
SPJALDTÖLVUR
Verð. 59.900 kr.
SMART · Blu-ray spilari · 3D með Wi-Fi
BD-ES6600
15.6"
FARTÖLVUR
14.3 milljón pixlar, 20-50 mm linsa fylgir.
Tilboðsverð: 49.900 kr.
MYNDAVÉLAR NX 100
BLU-RAY SPILARAR
Verð frá: 109.900 kr.
HEIMABÍÓ
40“ 46“ 55“ 65“
Toppurinn í myndgæðum. 7“ spjaldtölva fylgir. NÚ Á TILBOÐI.
Verð frá: 189.900 kr.
32“ 40“ 46“ 55“
8000 LÍNAN
SMART-TV · 3D · LED · 400 Hz. Frábær myndgæði. USB upptaka.
32“ 40“ 46“ 50“
6500 LÍNAN
Vönduð lína af LED sjónvörpum.
5000 LÍNAN
Glæsilegar innbyggðar uppþvottavélar.
UPPÞVOTTAVÉLAR
Frábært tilboð: 19.900 kr
Hagkvæmur prentari fyrir allt skólafólk. Prentar báðum megin og tengist neti.
ML-2955ND
Verð frá 29.900 kr.
Verð: 124.900 kr.
NP355E5C-S01SE
Opið laugardaga frá kl. 11-14
// FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515
Stærðir 7-12 kg.
KÆLISKÁPAR Mikið úrval hágæða kæliskápa. Stál og hvítir.
ÞVOTTAVÉLAR/ÞURRKARAR
Kæli- og frystiskápar, hvítir og stál. Margar gerðir.
KÆLI-/FRYSTISKÁPAR
Falleg fartölva með stórum og björtum skjá. Hentar fyrir alla daglega notkun.
Eco Bubble þvottavélar, demanta mynstruð tromla. Verð frá 139.900 kr.
Úrval af mjög vönduðum örbylgjuofnum í ýmsum stærðum. Þeir gerast ekki flottari.
ME82V-WW
ÖRBYLGJUOFNAR
Verð frá 54.900 kr.
PRENTARAR
Tilboð 39.900 kr
Galaxy spjaldtölvur fyrir allt skólafólk. Sameinaðu námið og leiki í þessum frábæru græjum.
Fallegur 24“ Full HD tölvuskjár sem hentar vel fyrir alla leiki.
LS24B350HS
EYFIRSKI SAFNADA laugardaginn 4. maí Söfn og sögulegt fólk
Verið velkomin
AGURINN Frítt á söfnin | Opin 13-17 Útgerðarminjasafnið á Grenivík
Sigurhæðir
Gamli bærinn Laufás
Sjónlistamiðstöðin á Akureyri
Smámunasafnið, Sólgarði Eyjafjarðarsveit
Davíðshús
Stefán Stefánsson trillukarl í aðalhlutverki. „Skáldpresturinn“ Björn Halldórsson og prestsdóttirin Þóra Gunnarsdóttir.
Skáldið og presturinn Matthías. Sjávarsýn - Verk gamalla íslenskra meistara innblásin af hafinu.
,,Safnarinn“ og húsasmíðameistarinn Sverrir Hermannsson.
Fagurkerinn frá Fagraskógi.
Flugsafn Íslands á Akureyri
Flugmaðurinn Agnar Kofoed Hansen.
Amtmaðurinn, bækurnar og baslið. Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins verður kl. 11-16 þennan dag.
Mótorhjólasafn Íslands
Hús Hákarla Jörundar í Hrísey
Heiddi gerði lífið í kringum sig litríkara.
Hákarla Jörundur - ættfaðir Hríseyjar.
Iðnaðarsafnið á Akureyri
Byggðasafnið Hvoll á Dalvík
Jónar, Jónasar og fleira fólk sem setti svip á samfélagið á liðinni öld.
Málþing - hvernig var að vera Jóhann Svarfdælingur? Menningarhúsið Berg Dalvík kl 13.
Minjasafnið á Akureyri
Friðland fuglanna, Húsabakka í Svarfaðardal
Amtsbókasafnið á Akureyri
Athafnakona á Akureyri: Vilhelmina Lever. Leiðsögn kl 13, 14, 15 og 16 Arthur Gook - hver var hann? Spjall 13:30, 14:30, 15:30 og 16:30.
Nýr margmiðlunargaldur fyrir börn á öllum aldri.
Nonnahús
Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
Hver var móðir Nonna?
Leikfangasýningin Friðbjarnarhúsi
Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði
Hjónin frá Kleifum og aðrir ástríðusafnarar.
Óskar Halldórsson - Íslandsbersi, frægasti síldarspekúlant landsins.
Leikföng og bækur frá liðinni öld.
www.facebook.com/eyfirskisafnadagurinn
Veiðikortaog skotvopnanámskeið Fyrirhugað er að halda tvö námskeið á árinu á Akureyri fyrir umsækjendur um skotvopnaleyfi og undirbúningsnámskeið fyrir hæfnispróf veiðimanna. Skotvopnanámskeiðið veitir réttindi til að sækja um skotvopnaleyfi og veiðikortanámskeiðið veitir réttindi til að sækja um veiðikort. Staðsetning: Háskólinn Akureyri
Skotvopnanámskeið 1
Bóklegur hluti: 29.-30. maí kl 18.00-22.00 Verkleg þjálfun: 1. júní kl 10.00 Skotsvæði
Skotvopnanámskeið 2
Bóklegur hluti: 25.-26. september kl 18.00-22.00 Verkleg þjálfun: 28. september kl 10.00 Skotsvæði Veiðikortanámskeið 1: 28. maí kl 17.00-23.00 Veiðikortanámskeið 2: 24. september kl 17.00-23.00 Veiðikortanámskeiðið kostar kr. 13.000,og skotvopnanámskeiðið kr. 20.000.Skráning og nánari upplýsingar eru á vefnum veidikort.is
SIMPLY CLEVER
Nýr ŠKODA Octavia frumsýndur laugardaginn 4. maí kl. 12-16
Hrífandi. Á hverjum degi. ŠKODA Octavia er nýr og glæsilega endurhannaður fjölskyldubíll frá ŠKODA sem nú er enn betur búinn staðalbúnaði. Má þar helst nefna nálgunarvara að aftan, 16” álfelgur, fjarstýringar í stýri fyrir útvarp og síma, Bluetooth búnað fyrir síma og tónlist, sem er allt staðalbúnaður í grunngerðinni, Ambition. Komdu í reynsluakstur hjá Höldi á Akureyri, laugardaginn 4. maí og upplifðu nýjan ŠKODA Octavia.
ŠKODA Octavia kostar frá kr*:
3.670.000,-
Hönnun afturljósanna sem eru með LED lýsingu gefur fágað yfirbragð og einkennir Octavia í umferðinni. Hluti staðalbúnaðar eru rafdrifnir aðfellanlegir speglar sem að sjáfsögðu eru upphitaðir. Simply Clever eru einkunnarorð ŠKODA og geymsla fyrir snjósköfu í bensínlokinu er enn ein snilldarlausnin.
*Octavia Ambition 1.2 TSI, 105 hestöfl, beinskiptur
Höldur er umboðsaðili HEKLU á Norðurlandi
Þórsstíg 2 · 600 Akureyri · Sími 461 6020
VIÐ ÞÖKKUM FYRIR STUÐNINGINN sem þú kjósandi góður hefur ákveðið að sýna Framsókn. Við munum nýta þetta traust til góðra verka. Frambjóðendur Framsóknar í Norðausturkjördæmi
N4 Extra 138 x 98 mm
Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða öfluga bifvélavirkja Við leitum að jákvæðum, drífandi og framsæknum einstaklingum sem hafa áhuga á að takast á við krefjandi og spennandi framtíðarstörf.
Bifvélavirkjar - Almennar viðgerðir Starfssvið:
· Almennar bílaviðgerðir · Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur:
· Próf í bifvélavirkjun · Starfsreynsla og góð þekking á bílum · Skipulagshæfni, frumkvæði og vandvirkni · Jákvæðni og vinnugleði
Áhugasamir sendi umsókn fyrir 15. maí á netfangið haukur@toyotaakureyri.is, merkt starfi sem sótt er um. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Helgi Rafnsson á netfangið ghr@toyotaakureyri.is.
Toyota Akureyri
Baldursnesi 1 Sími: 460 4300
www.toyotaakureyri.is
Eldhússögur
eldhussogur.com
Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari
Túnfisksalat
með kotasælu og avókadó Uppskrift: 1 dós túnfiskur í vatni 1-2 lárperur (avókadó) 1/2 lítill rauðlaukur 1 stór dós kotasæla ferskt kóríander salt og pipar 1/2 rautt chili (má sleppa) Avókadó er skorið í fremur litla bita. Rauðlaukur saxaður mjög smátt. Kóríander saxað fremur smátt. Ef notaður er chili er hann fræhreinsaður og saxaður mjög smátt. Öllu blandað vel saman. Gott að setja á gróft hrökkbrauð með t.d. tómatsneiðum og/eða káli eða bara eitt og sér. Salatið geymist í boxi með vel þéttu loki í minnst 2-3 daga - það hefur eiginlega aldrei reynt á það hjá mér!
ATH. rfáir Aðeins ö ftir miðar e u í forsöl
80 mínútu r af mögnuð um sjónhv erfingum og drepfyn dnum göld rum.
4. maí
Sýningin hefst kl. 19:30 húsið opnar klukkutíma fyrr Miðaverð 1.500 í forsölu og 2.000 við hurð Forsala miða í Imperial
LOKAÐ Á MÁNUDÖGUM
Grænmetiskorma kr.1.795,-
Blandað grænmeti með garam masala sósu
Tandoori kjúklingur (tandoori grill réttur) kr.1.895,-
Nýtt Karrý fiskur kr.1.795,-
Tikka masala (tandoori grill réttur) kr.2.195,-
Nýtt Rækjur Sukka Masala kr.1.795,-
Grillaður tandoori kjúklingur, tvö læri með legg Grillaðar kjúklingalundir í Tikka sósu
Fiskur með chili, kóríander, fennel, gulu sinnepi og karrý laufum Rækjur með hvítlauk, engifer, tómötum og methi laufum
Kadai kjúklingur kr.1.995,-
Kjúklingur með sveppum, papríku, lauk og kóríander laufum
Kjúklingur ‘‘65‘‘ kr.2.195,-
Tandoori marineraðar kjúklingalundir í kókos
Kjúklingur madras kr.1.995,-
kr. 1.550,-
Engifer- og hvítlauks marineraður kjúklingur með kóríander, chili og kókosmjólk
Nýtt Murgh makhni kr.2.195,-
Grillaðar kjúklingalundir með kóríander, broddkúmeni, ferskum tómötum og rjómasósu
Nýtt Bhune Murgh kr.1.995,-
Kjúklingur eldaður með karimommum, túrmerik og lauk
Nýtt Engifer lamb kr.2.295,-
Lamb eldað með engifer, hvítlauk, kóríander og ferskri myntu
Meðlæti hrísgrjón fylgja með öllum aðalréttum Raitha kr.250,-
Jógúrtsósa með agúrkum
Naan brauð kr.300,-
Indverskt brauð bakað í tandoori ofninum
Opnunartími: Mán. LOKAÐ Þri.-fös. kl. 11:30-13:30 / 17:30-21:00 · Lau & sun kl. 17:30 - 21:00
Jafnvægishjól Börnin læra að hjóla án hjálpardekkja Fyrir ca. 2-5 ára Sætishæð 30,5-44,5 cm. Einföld hæðarstilling á sæti 5 ára ábyrgð Lífstíðar ábyrgð á grind Þýsk hönnun Verð frá 14.900.-
Hjól á mynd: Limited blátt
Einnig frábærir hjálmar og aukahlutir fyrir börn og fullorðna
www.facebook.com/firstbikeisland
www.firstbike.is
firstbike@firstbike.is
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.16-18 Tímapantanir í 462 7677 og 851 1288
Framsækið norðlenskt endurskoðunarfyrirtæki
MIKIÐ ÚRVAL
GOTT VERÐ
25 ÁRA REYNSLA
UPPSETNINGAR UM ALLT NORÐURLAND
Við tökum vel á móti þér Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | 430 1800 enor@enor.is | www.enor.is
Steinsmiðja Akureyrar • Glerárgötu 36 • 600 Akureyri S: 466 2800 • sala@minnismerki.is • www.minnismerki.is
Skautahöllin á Akureyri Leigðu svellið! Í maí verða engir opnir almenningstímar á skautasvellinu heldur verða lausir tímar leigðir út til hópa á skauta eða í krullu. Upplýsingar um lausa tíma og verð í síma 864 7464. Breytingar á tímatöflu iðkenda verða auglýstar á www.sasport.is. Framundan hjá Skautafélagi Akureyrar Ice Cup krullumótið 2.2.-4. maí (engar æfingar í listhlaupi og hokkí 30. apríl - 4. maí). Vormót í íshokkí á þriðjudögum og fimmtudögum frá og með 7. maí Hokkínámskeið f. byrjendur (f. 20072007-2009) hefst 5. maí, sunnud. Kl. 11.3011.3012.15, fimmtud. Kl. 16.1518.00. Verð: 3.000 krónur. 16.15 Upplýsingar og skráning: Sarah Smiley - hockeysmiley@gmail.com Akureyrarmót í listhlaupi í öllum aldursflokkum sunnud. 12. maí kl. 16.00 Aðalfundur Listhlaupadeildar miðvikud. 15. maí kl. 20.30 •
•
•
•
•
Skautahöllin á Akureyri • sími 461 2440 • farsími 864 7464 • www.sasport.is
www.flugsafn.is
Hollvinafélag Flugsafns Íslands Framhaldsstofnfundur
Framhaldsstofnfundur Hollvinafélags Flugsafns Íslands verður haldinn í húsakynnum safnsins á Akureyrarflugvelli á Eyfirska safnadeginum, laugardaginn 4. maí 2013 kl. 16:00. Allir velunnarar og áhugamenn um Flugsafn Íslands, verkefni þess og mikilvægi fyrir íslenska flugsögu, eru eindregið hvattir til að mæta.
Undirbúningsnefndin
Miðlun / heilun / tarotnámskeið
Guðrún K. Ívarsdóttir og Dolores Mary Foley, starfandi miðlar hjá Sálarra Íslands starfa á Akureyri dagana 6.-10. maí og á Húsavík 10.-11. maí. Bókanir á Akureyri í síma: 849-8494 og á Húsavík s: 861-2333/464-1333. Tarotnámskeið verður á Akureyri miðvikudagskvöldið 8. maí kl. 20:00. Spil og námskeiðsgögn fylgja. Skráning í síma 849-8494 Með bestu kveðju, Guðrún og Dolores Með kveðju,
Jóhann Svarfdælingur Málþing og leikin söngdagskrá í Bergi 4. maí 2013
Kl. 13:00 - Málþing Málþing um Jóhann K. Péturssons Svarfdæling (1913-1984) á vegum Byggðasafnsins Hvols á Dalvík. Frítt inn. 13:00 Íris Ólöf Sigurjónsdóttir safnstjóri kynnir málþingið og segir í stuttu máli frá áherslum safnsins í Jóhannsstofu 13:10 Guðný S. Ólafsdóttir meistaranemi í upplýsingatækni sýnir fræðslumynd um Jóhann Svarfdæling 13:20 Jón Hjaltason sagnfræðingur - Draumalíf eða skuggalíf 13:40 Finnbogi Karlsson sérfræðilæknir - Ofvöxtur og æsavöxtur 14:00 – 14:30 Hlé 14:30 Óskar Þór Halldórsson fjölmiðlamaður - Á slóð Jóhanns í Flórída 14:50 Hermína Gunnþórsdóttir lektor í menntunarfræðum við HA - Viðbrögð samfélags við „hinum“ 15:10 Arndís Bergsdóttir safnafræðingur - Sýningargripur lífs og liðinn 15:30 Íris Ólöf flytur ljóð eftir Jóhann og slítur málþinginu Gengið út í Hvol og stofur Jóhanns skoðaðar.
Kl. 17:00 -
Of stór!
Dagskrá í Bergi í tali, tónum og leiknum atriðum um ævi og störf Jóhanns Kr. Péturssonar Svarfdælings Flytjandi: Samkór Svarfdæla Stjórnandi og höfundur: Ívar Helgason Aðgangseyrir kr 2000
Ráðstefna og vinnusmiðjur Háskól
Sjávartengd ferðaþjónusta á norðurslóðum AUÐUR HENNAR OG ÓGNIR
Sjávartengd ferðaþjónusta nýtur sífellt meiri vinsælda og tekur á sig margbreytilegar myndir. Sumir ferðamenn vilja kynnast mannlífi sjávarplássa, upplifa náttúruna, þögnina, skoða fugl og sel og renna fyrir fisk á friðsælum firði. Aðrir vilja spennu hraðbátsins,fara á brimbretti, sjóskíði og kafa, eða leigja sér bát og láta reyna á eigin kunnáttu. Svo eru þeir sem ferðast í hópum frá höfn til hafnar og frá landi til lands á risavöxnum skemmtiferðaskipum. Hvernig samrýmist þetta menningararfinum, samfélagsþróun, mannlífi, sjálfbærni, fiskveiðiog umhverfisstefnu þjóða norðursins? Hvernig geta þjóðir norðursins unnið saman á þessu sviði og eiga þessir ólíku þættir ferðaþjónustunnar einhvern samstarfsflöt? Þriðjudagur 18. júní
10:00
Minister of Industry and Innovation/Minister for the Environment and Natural Resources
10:15
Global images as local resources: Marine mammal tourism and social resilience in Icelandic coastal communities – Níels Einarsson, Director, Stefansson Arctic Institute, Iceland
10:45
How can research support management decisions to balance sustainable tourism and commercial fishing in Norway’s coastal zone? – Jon Helge Vølstad, Institute of Marine Research in Norway
11:15
Regional development of the marine industries and tourism in western Norway – Inge Døskeland, Senior Advisor, Hordaland County Council, Norway
11:45
Lunch
12:45
Workshop - Self-sustainability and the environmental impact of fishing tourism opportunities and threats. In what areas can we collaborate?
14:00
Bus to Dalvík
14:40
Arctic villages – Freyr Antonsson, CEO and owner Arctic Sea Tours, Iceland
15:15
Bus to Siglufjörður
inn á Akureyri, 18.-19. júní 2013 16:00
Utilizing our cultural heritage. The Herring Era Museum of Iceland – Örlygur Kristfinnsson, Museum Director and Anita Elefsen, Museum Co-ordinator
19:00
Dinner in Siglufjörður
9:00
Miðvikudagur 19. júní Innovation in nature-based tourism - the case of marine fishing tourism in Northern Norway – Heidi Holmgren, PhD Candidate, Finnmark University College, Norway
9:30
Cruise ship calls in northern destination ports, local impact and expectation – Anna Karlsdóttir, Geographer. Lecturer in tourism studies and human geography, University of Iceland
10:00
Coffee break
10:20
Tourism development in rural areas in Greenland – Tina Jensen, Head of Department of Industry and Labour Market
10:45
Tourism in rural areas, now and in the future – Eirik Suni Danielsen, Gjáargarður, Faroe Islands
11:15
Destination images - understanding destinations and visitor perceptions – Edward H. Huijbens, Director, Icelandic Tourism Research Centre
11:45
Lunch
12:45
Workshop – Marine and coastal culture tourism: opportunities, threats and the image of the north. Where do we stand and what are our aims?
15:00
Summary and conference closing
Ráðstefnan er öllum opin, en vegna skipulagningar eru þátttakendur vinsamlegast beðnir að skrá sig fyrir 10. maí 2013: conferences@aktravel.is eða í síma 460 0600. Nánari upplýsingar: sibba@svs.is tel: +354 8648966 Ráðstefnugjald: 12.000 ISK/545 DKK
HVAR ERU ÞAU NÚ? Davíð Hjálmar Haraldsson fæddist 1944 á Stóru-Hámundarstöðum yst á Árskógsströnd. Á 50 ára útskriftarafmæli frá Héraðsskólanum á Laugum í Reykjadal núna í vor. Iðnrekstrarfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og var eitt ár í textílskóla í Englandi. Vann lengi við verksmiðjur SÍS á Akureyri sem verkstjóri og við ýmis tæknistörf. Síðustu 15 árin hefur hann unnið hjá Akureyrarbæ og fleirum við bókhald og launavinnslu en nýlega komst hann á eftirlaun. Búsettur á Akureyri að mestu frá 1962. Er kvæntur Sigrúnu Lárusdóttur og eiga þau þrjú uppkomin börn og átta barnabörn. Helstu áhugamál eru jurtir, fuglar og náttúran almennt, útivera, skokk, íslenskt mál, skák og ljóða- og vísnagerð. Eftir hann hafa komið út fjórar ljóðabækur.
Fullt nafn:
Augnablik úr æsku:
tígur sem breimar og mjálmar,
bý ég síðan þá að minni hesta-
og vandræðaskáld
limi, búk og höfuð – nema festa.
Tenór sem falsetta tálmar,
Brúnku saug ég, barnið, forðum daga,
vatni fyllt sáld
heilsu svo að lítið þarf að laga
Davíð er Haraldsson, Hjálmar.
Ég er perla undir hismi hrjúfu.
Fæðingarstaður:
Við Eyjafjörð fæddist; fjörðinn minn, forsjónin þessu stýrði.
Hámundur nefndur heljarskinn til heiðurs mér bæinn skírði.
Hermt er að ég sé með lausa skrúfu.
Hvað var skemmtilegast í barnaskóla:
Fyrirmynd í lífinu:
Mesti tossinn var ég,
en ef ég hlutlaus gái
Margs ég þaðan minnast kann:
Við aðra trúss ég ekki bind
grýtti kúk í kennarann
er helst að fagra fyrirmynd
og kjaftasögur upp ég spann.
í fægðum spegli sjái.
Hvar starfar þú nú:
Helsta áhugamál:
og ek mér og klóra og velti um hrygg
indælan göngutúr best fæ ég metið
og tefli við páfann og geispa og ligg.
að beddanum þegar ég grautinn hef
Heima ég amla með ólukkans flærnar
Áhugamálinu ei fæ ég leynt;
og bora í nefið og tel á mér tærnar
og léttfættur geng því frá borðinu beint
Eftirminnilegt atvik:
etið.
Stoltið mér í huga hló,
Uppáhalds bók/bíómynd/tónlist:
þá ég meig í saltan sjó
en vissulega er mér kær
hátt ég Frænda lyfti
Bestu lög að velja er vandi
á sjó í fyrsta skifti.
sönglota af segulbandi,
Fjölskylduaðstæður:
sjálfs mín, tók það upp í gær.
Við unum hér hjónin og án þess að þrátta
Helsti kostur:
Af háttvísi skiptum við herbergjum átta;
og víðfrægastur er hið góða minni
einbýlishúsinu deilum við tvö.
Um ótal kosti mína votta vinir
hún ræður einu og ég mínum sjö.
og fleiri hundruð eru allir hinir
Íslenski/enski boltinn:
en ekki man ég neinn af þeim að sinni.
Á Íslandi er eilíf norðan svelja
Helsti galli, ef einhver er:
ef þarna skyldi valið eftir veðri.
sæmir því að aðrir fái að dæma.
og enska boltann myndi fremri telja
Hver er blindur fyrir sínum syndum,
Svo veit ég enska tuðru úr betra leðri.
Mætti skrifa bók í þremur bindum og bara telja galla frekar slæma.
T贸
F枚
M
He Ing
T贸
Ef m
A冒
El
At
Lo
Ak
Ey
La
Sumar 2013
NAFLI ALH
Beint flug frá Akureyri
Enn nokkur sæti laus í pakkaferðir: Portoroz – Slóvenía & Króatía – Gönguferð – Hjólreiðaferð
Verð frá kr. 178.600 með sköttum Flugsæti kr. 79.500 með sköttum
Sími: 461 1841 - www.nonnitravel.is
HEIMSINS?
i til Ljubljana 27.6 - 5.7
Amarohúsinu · Hafnarstræti 99-101 · Opið alla virka daga kl.9-17 Sími 466 1600 · www.kaupa.is
MÚLASÍÐA 12
SUNNUHLÍÐ 5
Skoða skipti á minni eign með bílskúr Vel skipulögð og rúmgóð 5 herbergja enda raðhúsaíbúð á tveimur hæðum og með bílskúr. Mjög barnvænt hverfi þar sem það er stutt göngufæri í grunn- og leikskóla. Stærð íbúðar 156,6fm og bílskúr 27,7fm – samtals 184,3fm Verð 33,9millj áhv lán 22,6millj.
Stórt 6 herbergja einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr Stærð 219,9fm þar af bílskúr 49,7fm Verð 43,0millj.
VALLARTRÖÐ 5
HÓLAVEGUR 3, LAUGUM REYKJAD.
Laus til afhendingar strax Stórt og vel við haldið 5 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með sér íbúð á neðri hæð og rúmgóðum bílskúr. Steypt 28,1m² sundlaug er í bakgarðinum. Stærð 288,0fm Verð 29,0 millj.
5-7 herbergja, einbýlishús ásamt 52,4fm sambyggðum bílskúr á góðum stað í Hrafnagili Eyjafjarðarsveit. Stærð 193,8fm þar af bílskúr 52,4fm Verð 35,5millj.
TÚNGATA - SIGLUFIRÐI
AÐALGATA 48, ÓLAFSFIRÐI
3ja herbergja íbúð í litlu fjölbýli. Húsið er steypt en búið er að klæða það með bárujárni að utan. Stærð 67,7fm Verð 7,9millj. áhv lán 7,2 millj
Falleg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð. Nýlegar innréttingar í eldhúsi og þvottahúsi. Stærð 110,1fm Verð 10,9millj áhv lán 7,6 millj.
SÓLBREKKA HÚSAVÍK
Laus til afhendingar strax
WWW.KAUPA.IS
7 herbergja einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og aukaíbúð Stærð 225,9fm Verð 21,9millj
Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson bubbi@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is
Fagmenn í fasteignaviðskiptum
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414
SKÁLATÚN 25-37
Íbúðir klárar til afhendingar strax
SKÁLATÚN 25-37 Nýjar 3ja-4ra herbergja íbúðir í keðjuraðhúsi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum. Stærðir 99,4fm og 110,0fm. Verð 25.850.000 og 28.600.000
WWW.KAUPA.IS
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Nýtt
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Sunnuhlíð 10 - Heilsárshús
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
30.5 millj.
Glæsilegt 109,2 fm heilsárshús með steyptri verönd og heitum potti á fallegum útsýnisstað í frístundabyggð við Grenivík.
Nýtt
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Nýtt
Glæsilegt verslunar, veitinga eða skrifstofu húsnæði, sem staðsett er við gömu Höfnersbryggjuna á Akureyri með útsýni yfir pollinn. Í dag er rekið þar kaffi/matsölust/og gallerí.
Hrísaskógar lóð 9
13.9 millj.
Fallegt heilsárshús á 5.783m² eignarlóð í landi Hrísa í Eyjafjarðarsveit um 25 mín akstur frá Akureyri. Húsið er skráð 43,2m² að stærð auk um 20m² svefnlofts. Stór verönd með heitum potti er við húsið.
Nýtt
Hafnarstræti 22
Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali
Verslunin Hello Kitty
Til sölu rekstur og lager Hello Kitty. Miklir möguleikar
Sólvellir 17
Hjallatröð 5
15.8 millj.
Laus til afhendingar 203,6fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðri bílageymslu við Hjallatröð í Eyjafjarðarsveit, um 15 mín akstur frá Akureyri. Húsið er í byggingu og fæst afhent samhv nánara samkomulagi við byggingaraðila
Nýtt
Grundargerði 2c
24,5 millj.
Fimm herbergja 126,4fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á barnvænum stað á Brekkunni. Skipti möguleg á ódýrari eign.
Mjög góð og mikið endurnýjuð 84,7 fm 4ra herbergja íbúð á 2 hæð. í litlu fjölbýli á Eyrinni. Íbúðin var mikið endurnýjuð 2013. Baðherbergi var endurnýjað fyrir nokkrum árum. Góð eign á barnvænum stað miðsvæðis.
Nýtt
Fagrasíða 7d
28.9 millj.
Falleg 130,6 fm endaíbúð í raðhúsi á tveimur hæðum, góð verönd og sér lóð.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Fannagil 5
56,9 millj.
Huldugil 29
34 millj.
Sérlega glæsilegt 261,1 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og verönd á góðum útsýnisstað ofarlega í Giljahverfi.
Snyrtilegt og rúmgott raðhús með bílskúr í góðu hverfi. Húsið er alls 146,7 fm, þar af er bílskúr 23,5 fm.
Oddeyrargata 24
Langahlíð 18
20.8 millj.
35 millj.
Mikið endurnýjuð 112,4 fm. 4ra herbergja íbúð í tvíbýli rétt við miðbæ Akureyrar. Hentar vel sem orlofsíbúð í göngufæri við sundlaug og miðbæ.
Mjög snyrtilegt og gott einbýlishús með 52,9 fm innbyggðum bílskúr. Stærð hússins er 228,8 fm.
Vaðlatún 24
Freyjunes 4
15.5 millj.
Steinahlíð 2a
38 millj.
Mjög góð 193 fm 6 herbergja endaíbúð í þriggja íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúr. Góð suður verönd og svalir.
Bakkahlíð 14
44.5 millj.
271,3 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr og útleigu íbúð í kjallara.
Baugatún 3
55 millj.
LÍTIL ÚTBORGUN Mjög vönduð 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr, mjög góður sólpallur, heitur pottur og garðskúr fylgja eigninni.
Mjög gott og snyrtilegt, 105,1fm iðnaðarhúsnæði, byggt 2008. Húsnæðið er með tveimur gönguhurðum og einni iðnaðarhurð, þar er kaffistofa/ skrifstofa með lítilli innréttingu.
Einkar glæsilegt 182,8 einbýlishús með 47,7 fm innbyggðum bílskúr alls 230,5 fm. stór steinsteypt verönd með skjólveggjum og upphitaðar stéttar í bílaplön.
Hólatún 24
Safírstræti 5
Strandgata 21 - Ólafsfirði
49,9 millj.
4.9 millj.
Um er 33% hlut í fallegu 117 fm hesthúsi í Hólatún 24. glæsilegt,Fimm herbergja 198,7fm einbýli með bílskúr, stór suður verönd, mikil lofthæð. Lögmannshlíð. Tvær tveggja hesta stíur, ásamt hlut í kaffistofu, hnakkageymslu og hlöðu. Vönduð eign.
Tilboð
Mjög gott og mikið endurnýjað, 250,2 fm, einbýlishús að Fögusíðu 4. Íbúð er 215,6 fm og bílskúr 34,6 fm.
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Sími 412 1600
Bogasíða 6
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali
26,5 millj.
Snyrtileg, björt þriggja herbergja íbúð hæð og risherbergi samtals 99 fm. ásamt innbyggðum bílskúr 25,9 fm. samtals 125,1 fm. Bílaplan hellulagt, steyptar stéttar. Hellugögð verönd fyrir framan eignina sem snýr til s/vesturs, skjólveggir við verönd.
OPIÐ HÚS
Allir velkomnir
fimmtudaginn 2. maí frá kl. 17:00 til 17:30.
Gistiheimilið Engimýri
49,9 millj.
Í Engimýri er rekið heilsársgistiheimili staðsett vestan Akureyrar í ca. 20 mín. akstursfjarlægð frá Akureyri við þjóðveg 1. Um er að ræða Gistiheimilið Engimýri sem er 285fm. glæsilegt hús með öllum nauðsynlegum búnaði til rekstrar og mjög góðum veitingasal með fullbúnu eldhúsi og öllum tækjum sem til þarf, stór verönd og heitur pottur. Náttúrufegurð er mikil, Hraunsvatn og svæðið þar í kring er einstakt, og margar skemmtilegar gönguleiðir í nágreninu. Í Engimýri er hægt að komast í skotveiði á haustin, miklir möguleikar í kringum vaxandi áhuga á útivist, fjallgöngum og fl. Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað?
N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.
Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400
Hverjir eru lögbundnir frídagar okkar Íslendinga? Lögboðnir frídagar á Íslandi, samkvæmt lögum um 40 stunda vinnuviku nr. 88/1971, eru „helgidagar þjóðkirkjunnar, sumardagurinn fyrsti, 1. maí og 17. júní, enn fremur aðfangadagur jóla og gamlársdagur frá kl. 13”. Helgidagar þjóðkirkjunnar eru taldir upp ílögum nr. 32/1997 um helgidagafrið og er þeim þar skipt í þrjá flokka eftir því hvaða starfsemi er leyfð. Auk „venjulegra” sunnudaga eru því lögboðnir frídagar þessir: · 1. janúar · skírdagur · föstudagurinn langi · páskadagur · annar í páskum · sumardagurinn fyrsti · 1. maí · uppstigningardagur · hvítasunnudagur · annar í hvítasunnu · 17. júní · frídagur verslunarmanna · 24. desember frá kl. 13 · 25. desember · 26. desember · 31. desember frá kl. 13 Enn fremur er kveðið á um að víkja megi frá lögum nr. 88/1971 með samningum séu þeir staðfestir af hlutaðeigandi heildarsamtökum.
Fjöldi frídaga á hverju ári er nokkuð breytilegur af því að sumir þessara daga falla stundum á laugardaga eða sunnudaga. Við talningu þarf einnig að taka tillit til þess að páskadagur og hvítasunnudagur falla alltaf á sunnudag, sem er því í sjálfu sér frídagur hvort sem er.
Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: EMB nýdoktor við Heimspekistofnun HÍ
Hvað liggur þér á hjarta? Hverju viltu koma á framfæri í bæjarmálunum?
Oddur Helgi Halldórsson og Andrea Sigrún Hjálmsdóttir verða til viðtals í Síðuskóla fimmtudaginn 2. maí kl. 17-19. Mættu í Síðuskóla og segðu hvað þér býr í brjósti. Oddur Helgi
Andrea Sigrún
Athugið að viðtalstímarnir eru opnir íbúum allra hverfa bæjarins. Bæjarstjórinn á Akureyri
Akureyrarbær I Geislagötu 9 I sími 460 1000
Nú líka í hylkjum!
Sími: 555 2992 og 698 7999
NAUTAKJÖT BEINT FRÁ BÝLI
10 kg pakkningar sem henta öllum fjölskyldustærðum
Vörulisti
Stóri pakkinn - 1.800 kr/kg
Heimilispakkinn - 19.000 kr
¼ hluti af skrokk (ca. 35 kg af kjöti) úrbeinaður og tilbúinn í kistuna.
7,2 kíló hakk (600 grömm í poka) 2,8 kíló gúllas (700 grömm í poka)
Grillpakkinn - 22.500 kr
Sælkerinn - 21.000 kr 2,5 kg af fínni vöðvum skrokksins eins og fille og innralæri. 5,4 kg hakk (600 grömm í poka). 2,1 kg gúllas (700 grömm í poka).
3 kíló af vöðvum sem eru upplagðir í grillpinna eða tapas spjót. 1 kíló framfille sem er kjörið í piparsteik. 50 stykki af 120 gramma hamborgurum.
Nýtt
Frystikistan
Veldu í kistuna þína og fáðu tilboð.
Eigum kjöt til afgreiðslu allt árið. Sendum frítt um allt land Garði í Eyjafjarðarsveit (sama stað og Kaffi kú) • 8673826 • nautakjot.is • naut@nautakjot.is
Göngugreining
· Sérsmíðaðir skór · Sérsmíðuð innlegg · Göngu- og hlaupagreining
· · · ·
Hækkanir og breytingar á tilbúnum skóm Almennar skóviðgerðir Lyklasmíði Brýnum hnífa og skæri Kolbeinn Gíslason
Bæklunarskósmíðameistari
KOLLIDOOR
Hafnarstræti 88 · 600 Akureyri Opið frá kl. 10 -12 og 13-18 mánudaga til föstudaga sími 461 1600 gsm 896 0505
SUDOKU Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
5 6 4
9 7 8
4 2 3 3 1 8 1 7 9 2 5
9 3 1
7 4 2 9 9 8 2 5 4 7 8 7 9 7 8 4 2 6 1 6 2 9 9 7 5 2
5 7 9 4 5 4 2 2 6 1 7 5 4 8 1 8 6 Létt
3 2
1
7 1 2 4
8 6
1 8 6 3 2 5 9 1 8 4 5 7 3 4 3 2 1 9 3 Erfið
Miðlungs
1 2
8 1 3 9 8 7
4
6
2 9 3 7 2 1 9 5 7 2 7 3
7 1 9 6 2 7
6 2 Miðlungs
500g
t ilva lið í a u s t u r
le n s k a ré t t i
rotvarnarefni tn (10%), salt, utgripakjöt, vaarefni E301/E331. Innihald: Na arn av þrá , 62 E2 l, prótein 19r g, 434 kJ/103 kka í 100 g: Orka0 g), fita 3 g (þar af mettaða ur Næringargi0ldi syk m 0,1 g. r af kolvetni gsýr(þa trefjar 0 g, natríu fitu ur 1,6 g),
Frystivara
Kja
rnafaedi.is
i 460 7400 · kja
ureyri · Sím rnafæði hf · Ak
Á að elda framandi í kvöld? Nautaþynnur frá Kjarnafæði er frábær kostur!
Díll ehf · Sunnuhlíð 12 · Sími 461 5210
Vinnum bókhald, laun, skattframtöl og fleira fyrir fyrirtæki, einstaklinga og félagsamtök.
Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað? N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.
Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400
Viðtal vikunnar BYRJAÐI SEX ÁRA Hulda Björk bjó á Akureyri og síðan inni í Eyjafirði allt þar til hún varð 25 ára, en þá flutti hún til Reykjavíkur. Eftir það má segja að söngnámið, og auðvitað söngferillinn, hafi ráðið ferðinni í lífi hennar. „Ég sleit barnsskónum á eyrinni og bjó síðan í þorpinu til átta ára aldurs. Þá flutti fjölskyldan að Hrafnagili. Ég átti ævintýraleg ár í sveitinni sem ég hefði ekki viljað fara á mis við í mínum uppvexti. Íþróttir, tónlistin og allt félagslífið blómstraði og naut ég góðs af á mínum barns- og unglingsárum.“
Hulda Björk Óperusöngkona
Hulda Björk Garðarsdóttir, óperusöngkona, var stödd í Suður-Afríku, nánar tiltekið var hún að
fara frá Höfðaborg til Jóhannesarborgar, þegar blaðamaður náði fyrst tali af henni. Hún hafði þá verið sex vikur á flakki og var um það bil
að taka stefnuna heim. Hulda Björk söng með Kirkjukór Akureyrar á tónleikum í Hofi um
liðna helgi ásamt Sinfóníuhljómsveit Norður-
lands og landsliði einsöngvara, þar sem flutt var barokkverkið Missa Dei Patris eftir Jan Dismas Zelenka.
Hulda Björk hefur náð frábærum árangri í söng sínum á síðustu árum. Nýverið hlaut hún íslensku tónlistarverðlaunin sem söngkona ársins, fyrir söng sinn í hlutverkum Leonoru í Il Trovatore og Mimi í La Bohéme við Íslensku óperuna.
Hún hefur tekið virkan þátt í tónlistarlífinu á
íslandi og á erlendri grundu í á annan áratug.
Hún stundaði nám við Tónlistarskólann á Akureyri frá 6 ára aldri. Sellóið varð aðalhljóðfæri hennar þar til hún skellti sér í sönginn. „Það má eiginlega segja að sellóið og söngröddin hafi snert sömu strengi hjá mér. Söngnámið tók þó yfirhöndina og eftir það varð ekki aftur snúið. Ég lauk 7. stigi við Tónlistarskóla Eyjafjarðar hjá Þuríði Baldursdóttur árið 1994 og fór þá til Reykjavíkur með dóttur mína Valdísi Evu, sem þá var 6 ára. Ég lauk burtfararprófi frá Söngskólanum í Reykjavík árið 1996.“ „Ég stoppaði stutt á hverjum stað og það var frekar mikið flakk á okkur mæðgunum í nokkur ár; aðeins tvö ár í Reykjavík og eitt í Berlín. Eftir það hlaut ég námsstyrk við The Royal Academy of Music í Englandi og ákvað að ljúka tveggja ára námi á einu ári. Mér fannst komið nóg af námsárum og var orðin óþreyjufull að komast á svið.“
HEFUR VERIÐ LÁNSÖM En hvenær þreytti Hulda Björk frumraun sína á óperusviðinu? „Það var árið 2000 þegar ég fór með hlutverk Súsönnu í Brúðkaupi Fígarós við Garsington Opera í Englandi. Þá ég flutt heim og freistaðist til að búa hér en skrepp út í stök verkefni. Næst hélt ég til Noregs og söng við Óperuna í Osló hlutverk Jenufa í samnefndri óperu eftir Janacek.“
Hulda Björk og Ólafur Kjartan. Árið 2012 hlutu þau heiðursviðurkenningu við Konunglegu Akademíuna í London vegna starfsferils eftir nám þeirra við skólann.
Þegar Hulda Björk söng við Norsku óperuna var sonur hennar Egill Elfar aðeins nokkurra mánaða gamall. Hulda Björk hafði þá ráðið sig við Íslensku óperuna eftir dvölina í Noregi. Hennar beið þar tveggja ára samningur, þar sem Íslenska óperan hafði í fyrsta skipti fastráðið söngvara. Þetta voru ákveðin tíðindi í sögu söngvara á Íslandi þar sem þeir eru ekki í aðstöðu til að sækja um föst störf hér á landi heldur einungis stök verkefni eða skapað sér þau sjálf. Þessi tilraun hjá Íslensku óperunni stóð yfir í nokkur ár. Það væri óskandi að öryggi söngvara myndi vaxa í nánustu framtíð. Við horfum stundum til aðstöðu hljóðfæraleikara hjá Sinfónínuhljómsveit Íslands og ekki síður leikarastéttarinnar þar “Leonora” Il Trovatore sem leikarar hafa Verdi. Íslenska óperan 2012. möguleika á föstum störfum. „Ég hef þó verið einstaklega lánsöm hvað vinnu varðar hér á landi, þar sem ég hef sungið mörg af mínum uppáhalds hlutverkum Íslensku óperuna. Auk Leonóru og Mimi sem ég söng á síðasta ári söng ég Violettu í La Traviata, Anne Trulove í The Rake´s Progress, Governess í The Turn of the
Í Suður Afríku Enza eru íslensk/suður-afrísk hjálparsamtök - www.enza.is
Screw og fleiri góð hlutverk.“ En hefur áhuginn alltaf verið eingöngu fyrir klassískum söng? Hvað með poppið? „Ég komst fljótt að því í söngnáminu að klassískur söngstíll hentaði minni rödd best. Mér hefur alltaf þótt gaman að daðra við aðra tónlistarstíla, og hef til dæmis aðeins snert á jassinum. Það næsta sem ég hef komist poppinu er þegar ég var beðin um að að syngja inná plötu hjá Barða, Friðrik Ómari og Skálmöld. Freddie Mercury Tribute tónleikarnir sem Friðrik Ómar hefur staðið fyrir í Hörpu og í Hofi voru ævintýralega skemmtilegir. Þar söng ég dúettinn „Barcelona“ með Eyþóri Inga.“ Á hvaða tónlist hlustar þú sjálf? „Ég myndi segja að ég hlusti á sem fjölbreyttasta tónlist. Það fer mikið af tíma mínum í að vinna með klassíska tónlist, og oft er gott að hafa eitthvað allt annað við höndina. Þar ratar ýmislegt á fóninn, meðal annars það sem sonur minn er að hlusta á.“
HJÁLPARSTARF Í AFRÍKU Hvað varstu að gera í Suður-Afríku? „Ég var að koma úr sex vikna fríi í Suður Afríku, byrjaði í Höfðaborg og endaði í Jóhannesarborg. Áður en ég hélt af stað í þá ferð fann ég hjá mér þörf til að gefa eitthvað af mér í landinu, því það er af mörgu af taka þegar kemur að hjálparstarfi. Ég setti mig í samband við Ruth Gylfadóttur hjá
Alina Dubik og Hulda Björk eftir tónleikana í Hofi á sunnudaginn.
“Mimi” La bohéme - Puccini. Íslenska óperan 2012.
íslensk/suður-afrísk hjálparsamtökum. Markmið samtakanna er atvinnuskapandi uppbyggingarstarf fyrir konur sem hafa vegna fátæktar og annarra samfélagsmeina ekki fengið tækifæri til að þroska sig og mennta. Enza rekur fræðslumiðstöð og kvennasmiðju þar sem áhersla er lögð á að veita Enza konum brautargengi í rekstri smáfyrirtækja. Ég tók að mér að safna saman herraskyrtum hér á Íslandi og færa þeim hjá samtökunum, þar sem verið er að hanna og Valdís Eva dóttir (25 ára). sauma stúlknakjóla úr skyrtunum. Ég flaug út með hálfa ferðatösku af skyrtum og það var verulega áhugavert að heimsækja konurnar í fátækrahverfinu þar sem skólinn er. Þar er virkilega aðdáunarvert að sjá hvað Egill Elfar sonur (11 ára). fer fram þar, eitthvað sem ekki er hægt að ímynda sér, maður verður hreinalega sjá það með eigin augum.“
Special-K auglýsing
Sérðu fyrir þér söngferilinn að mestu í útlöndum? „Vegna þess hve sönglífið á Íslandi getur verið ótryggt, tek ég fagnandi þeim verkefnum sem bjóðast í útlöndum. Á síðasta ári skrapp ég til Noregs til að syngja í óperunni Orlando eftir Händel, og nú í ágúst liggur leið mín aftur þangað til að syngja hlutverk Violettu í La Traviata.“ Er Ísland kannski of lítið? „Já, óperuheimurinn er algerlega ófyrirsjáanlegur hér heima, ólíkt því sem gengur og gerist í borgum erlendis þar sem hefðin er rík og stöðugildi eru til staðar við óperuhúsin. Það er svo mikill fjöldi af íslenskum söngvurum í klassískum söng og engan veginn nógu mörg stöðugildi til staðar hér á landi, því miður.“ Síðastliðinn sunnudag, daginn eftir alþingiskosningarnar, var flutt verulega flott verk, Missa Dei Patris eftir Jan Dismas Zelenka (1679-1745) í Menningarhúsinu Hofi með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Barokksmiðju Hólastiftis og stórglæsilegum kór Akureyrarkirkju ásamt Eyþóri Inga stjórnanda og fjórum einsöngvurum. Hulda Björk var meðal einsöngvaranna. „Það var mikill heiður að fá að taka þátt í þessu stóra verkefni á sunnudaginn. Eyþór Ingi hefur unnið þrekvirki með kórnum sínum og stjórnaði okkur og hljómsveit af stakri prýði.“
Viðtal: HJÓ.
GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri
Grísahnakki
tilboð 1699kr/kg
2399kr/kg
Nautafille
tilboð 3299kr/kg
4299kr/kg
með hvítlaukspipar
með fitu
Hamborgarar
tilboð
189kr/stk
269kr/stk
lambahryggur
tilboð 1999kr/kg
2999kr/kg
120g
fylltur
Gildir til 5. maí á meðan birgðir endast.
Miðvikudagur 1. maí 2013
19:35 Handbolti
19:00 The Big Bang Theory 18:00 Manstu gamla daga
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Litla prinsessan (7:11) 08.11 Sveitasæla (7:11) 08.25 Konungsríki Benna og Sóleyjar (7:11) 08.36 Fæturnir á Fanneyju (29:34) 08.48 Artúr (9:13) 09.11 Spurt og sprellað (10:14) 09.17 Latibær (126:130) 09.41 Ungur nemur gamall temur 09.47 Angelo ræður (74:78) 09.55 Skúli skelfir (7:11) 10.06 Lóa (9:9) 10.19 Héralíf (12:14) 10.30 Hlé 16.00 Læknamiðstöðin (6:22) 16.45 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá leik í úrslitakeppninni. 18.45 Táknmálsfréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá leik í úrslitakeppninni. 21.15 Martin læknir (6:8) Breskur gamanmyndaflokkur um lækninn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir með afbrigðum óháttvís og hranalegur. Meðal leikenda eru Martin Clunes, Caroline Catz, Stephanie Cole, Lucy Punch og Ian McNeice. Þættirnir hafa hlotið bresku gamanþáttaverðlaunin, British Comedy Awards. 22.05 Kiljan 23.00 Til bjargar regnskógunum Heimildamynd um breska vísindamanninn Mike Hands sem hefur barist fyrir verndun regnskóganna í aldarfjórðung. 23.55 Endatafl Þessi saga er byggð á leynilegum viðræðum sem urðu stjórn aðskilnaðarstefnunnar í Suður-Afríku að falli. Leikstjóri er Pete Travis og meðal leikenda eru William Hurt, Chiwetel Ejiofor, Jonny Lee Miller og Derek Jacobi. Bresk bíómynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.35 Dagskrárlok
Sjónvarp 07:00 Mörgæsirnar frá Madagaskar 07:25 Áfram Díegó, áfram! 08:15 Hello Kitty 08:25 Waybuloo 08:45 Ævintýraferðin 08:55 Tommi og Jenni 09:15 Doddi litli og Eyrnastór 09:30 Lego: The Adventures of Clutch Powers 10:50 Nornfélagið 11:10 Big Time Rush 11:35 Tricky TV (9:23) 12:00 Grey’s Anatomy (9:24) 12:45 Privileged (16:18) 13:30 GoldiLocks and the 3 Bears Show 15:00 Hank (9:10) 15:25 Hot In Cleveland (1:10) 15:50 Cougar Town (15:22) 16:15 Suits (8:12) 17:00 Chuck (7:13) 17:45 Ellen (136:170) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 The Big Bang Theory (13:17) Leonard og Sheldon eru bestu vinir sem leigja saman. Þeir eru eldklárir eðlisfræðingar og hreinræktaðir nördar sem þekkja eðli alheimsins mun betur en eðli mannsins. Þegar kemur að mannlegum samskiptum eru þeir óttalegir klaufar og þá sérstaklega við hitt kynið. 19:20 New Girl (15:24) 19:45 Go On (14:22) 20:10 Kalli Berndsen Í nýju ljósi (7:8) 20:40 Grey’s Anatomy (21:24) 21:25 Red Widow (6:8) 22:10 Philantropist (2:8) 22:55 NCIS (19:24) 23:40 Grimm (3:22) 00:25 Sons of Anarchy (7:13) 01:10 The Closer (18:21) 01:55 American Horror Story (1:12) 02:45 Bones (13:13) 03:30 Fringe (5:22) 04:15 Southland (5:6) 05:00 Kalli Berndsen í nýju ljósi (7:8) 05:25 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Manstu gamla daga Gamalt er gott - heimildarmynd um Sverri Hermannsson. Umsjón Gísli Sigurgeirsson. 19:00 2 gestir (e) Rósa Margét Húnadóttir ræðir við Þórarinn Hannesson kvæðamann. 19:30 Matur og Menning Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 19:00 Manstu gamla daga (e) Gamalt er gott - heimildarmynd um Sverri Hermannsson. Umsjón Gísli Sigurgeirsson. 20:00 2 gestir (e) Rósa Margét Húnadóttir ræðir við Þórarinn Hannesson kvæðamann. 20:30 Matur og Menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:00 Manstu gamla daga (e) Gamalt er gott - heimildarmynd um Sverri Hermannsson. Umsjón Gísli Sigurgeirsson. Bíó 10:05 Fame 12:05 Love Happens 13:50 Wall Street: Money Never Sleep 16:00 Fame 18:00 Love Happens 19:45 Wall Street: Money Never Sleep Gordon Gekko snýr aftur á verðbréfamarkaðinn. Michael Douglas og Shia LaBeouf í aðalhlutverkum í þessarri stórgóðu framhaldsmynd sem beðið var eftir 22:00 Get Him to the Greek Frábær gamanmynd með Jonah Hill og Russell Brand í aðalhlutverkum um brjálaða rokkstjörnu og nýráðinn aðstoðarmann hans. 23:50 Robin Hood Hörkuspennandi og áhrifamikil ævintýramynd með Óskarsverðlaunahöfunum Russel Crowe og Cate Blanchett í aðalhlutverkum. 02:05 College 03:40 Get Him to the Greek
20:00 Megatíminn Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Dynasty (18:22) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:45 Charlie’s Angels (1:8) 16:30 Design Star (5:10) 17:20 Dr. Phil 18:00 Once Upon A Time (17:22) 18:45 Everybody Loves Raymond 19:10 Will & Grace (21:24) 19:35 America’s Funniest Home Videos (5:44) 20:00 Megatíminn - BEINT (6:7) 21:00 Solsidan (6:10) 21:25 Blue Bloods (10:22) 22:10 Law & Order UK (12:13) 23:00 Falling Skies (10:10) 23:45 The Walking Dead (12:16) 00:35 Lost Girl (5:22) 01:20 Excused 01:45 Blue Bloods (10:22) 02:35 Pepsi MAX tónlist
Sport 07:50 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:15 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:40 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 11:35 Þýski handboltinn 12:55 Þýski handboltinn Bein útsending frá leik Magdeburg og Flensburg. 14:35 Þýski handboltinn Bein útsending frá leik Kiel og Balingen í þýska handboltanum. 16:15 Meistaradeild Evrópu 18:00 Þorsteinn J. og gestir upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá leik Barcelona og Bayern Munchen í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20:45 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 21:10 Þýski handboltinn 22:30 Meistaradeild Evrópu 00:10 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin
MIKIÐ ÚRVAL DEKKJA Á BETRA VERÐI - DEKKJAHOLLIN.IS
SUMARDEKK Í MIKLU ÚRVALI EF SUMARIÐ MYNDI LÁTA SJÁ SIG ÞÁ VÆRU ÞETTA DEKK VIÐ HÆFI -ótvíræður sigurvegari
Geolandar SUV
C.drive2
A.drive
BluEarth AE01
-gæðadekk á frábæru verði
SX608
SX-1
SX-2
S780
...ásamt fjölda annarra dekkja Draupnisgötu 5
462 3002
dekkjahollin.is
Fimmtudagur 2. maí 2013
22:20 Glæpahneigð
20:05 The F Word
Sjónvarpið 15.35 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.25 Ástareldur Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.14 Úmísúmí (5:20) 17.37 Lóa (47:52) 17.50 Stundin okkar (26:31) Skotta ræður ríkjum í Stundinni okkar. Hún býr í Álfheimunum ásamt Rósenberg sem er virðulegt heldra skoffín. Umsjónarmaður er Margrét Sverrisdóttir og handritshöfundur ásamt henni Oddur Bjarni Þorkelsson. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Melissa og Joey (13:15) Bandarísk gamanþáttaröð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðalhlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Skólahreysti Úrslitaþátturinn í beinni útsendingu úr Laugardalshöll. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Haukur Harðarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (5:24) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Höllin (10:10) 00.05 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok
18:30 Glettur - að austan Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (16:22) 08:30 Ellen (136:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (72:175) 10:15 Smash (14:15) 11:00 Human Target (6:12) 11:50 Touch (8:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Who Do You Think You Are? (1:7) 13:45 Nanny Mcphee returns 15:45 Histeria! 16:05 Grallararnir 16:30 Fjörugi teiknimyndatíminn 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (137:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (14:17) 19:40 New Girl (16:24) 20:05 The F Word (6:9) Íslandsvinurinn Gordon Ramsey sem sýnir okkur að skyndibiti þarf ekki endilega að vera óhollur. Hann fær líka til sín nokkra áhugasama og afar kappsama lærlinga sem keppa innbyrðis í matreiðslu og í lokin stendur einn eftir sem sigurvegari og fær starf hjá sjálfum meistaranum. 20:55 NCIS (20:24) 21:40 Grimm (4:22) 22:25 Sons of Anarchy (8:13) 23:05 Mr Selfridge (7:10) 23:55 The Mentalist (20:22) 00:35 The Following (13:15) 01:20 Mad Men (3:13) Sjötta þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. 02:10 Medium (9:13) 02:55 Burn Notice (5:18) 03:40 Nanny Mcphee returns 05:30 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. Bíó 12:30 Gray Matters 14:05 Diary of A Wimpy Kid 15:35 I Could Never Be Your Woman Rómantísk gamanmynd með Michelle Pfeiffer og Paul Rudd í aðalhlutverkum. 17:10 Gray Matters 18:45 Diary of A Wimpy Kid Stórskemmtileg mynd sem kemur á óvart og fjallar um ungan og óframfærinn skólastrák sem finnst skólinn og lífið þar allt frekar hallærislegt. Hann reynir samt sem áður að finna upp nýjar leiðir til þess að öðlast virðingu skólaféla sinni en allt kemur fyrir ekki. 20:20 I Could Never Be Your Woman 22:00 Stig Larsson þríleikurinn 00:30 The Beach 02:30 The Road 04:20 Stig Larsson þríleikurinn
20:15 The Office Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00Dr. Phil 08:40 Pepsi MAX tónlist 13:20 The Voice (5:13) 15:50 7th Heaven (17:23) 16:35 Dynasty (19:22) 17:20 Dr. Phil 18:00 Megatíminn (6:7) 19:00 America’s Funniest Home Videos (37:48) 19:25 Everybody Loves Raymond 19:50 Will & Grace (22:24) 20:15 The Office (4:24) 20:40 Ljósmyndakeppni Íslands LOKAÞÁTTUR (6:6) 21:10 An Idiot Abroad (2:3) 22:00 Vegas (15:21) 22:50 Dexter (2:12) 23:40 Law & Order UK (12:13) 00:30 Excused 00:55 The Firm (8:22) 01:45 Vegas (15:21) 02:35 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 07:25 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 07:50 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:15 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:40 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 16:55 Meistaradeild Evrópu 18:35 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 19:00 Evrópudeildin Bein útsending frá leik Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Þetta er síðari viðureign liðanna. 20:40 Evrópudeildin 22:20 Meistaradeildin í handbolta meistaratilþrif 22:50 Evrópudeildin Útsending frá leik Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Þetta er síðari viðureign liðanna.
LOKAHELGIN
40% afsláttur
af öllum skíðafatnaði og skíðafylgihlutum
40% afsláttur
EXPO • www.expo.is
af öllum skíðum, brettum, bindingum og skíðaskóm
INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4890 / AKUREYRI@INTERSPORT.IS OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.
TILBOÐIN GILDA TIL 5. MAÍ 2013
Föstudagur 3. maí 2013
20:00
Útsvar
00:05 Battle for Haditha
Sjónvarpið 13.45 Skólahreysti Upptaka frá úrslitakeppninni sem fram fór í Laugardalshöll á fimmtudagskvöld. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Haukur Harðarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Babar (17:26) 17.42 Unnar og vinur (3:26) 18.05 Hrúturinn Hreinn (5:20) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hljómskálinn (2:4) Þáttaröð um íslenska tónlist í umsjón Sigtryggs Baldurssonar. Honum til halds og trausts eru Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason. Farið er um víðan völl íslensku tónlistarsenunnar og þekktir tónlistarmenn fengnir til að vinna nýtt efni fyrir þættina. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaga. Lið Fjarðabyggðar og Reykjavíkur keppa til úrslita. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.15 Morganhjónin flýja í sveitina Fráskilin hjón verða vitni að morði í New York. Morðinginn sér þau og í öryggisskyni eru þau flutt til smábæjar í Wyoming. Þar verður núningur á milli stórborgarfólksins og sveitamannanna. Leikstjóri er Marc Lawrence og meðal leikenda eru Hugh Grant og Sarah Jessica Parker. Bandarísk bíómynd frá 2009. 23.00 Hefndin Líf tveggja danskra fjölskyldna skarast, einstök en áhættusöm vinátta myndast en einmanaleikinn, breyskleikinn og sorgin liggja í leyni. Leikstjóri er Susanne Bier og meðal leikenda eru Mikael Persbrandt, Trine Dyrholm, Ulrich Thomsen og Markus Rygaard. Dönsk bíómynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (17:22) 08:30 Ellen (137:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (73:175) 10:15 Celebrity Apprentice (5:11) 11:50 The Whole Truth (12:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Stóra þjóðin (1:4) 13:30 Adam 15:10 Sorry I’ve Got No Head 15:40 Leðurblökumaðurinn 16:05 Ævintýri Tinna 16:30 Waybuloo 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (138:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (12:22) 19:45 Týnda kynslóðin (32:34) 20:10 Spurningabomban (19:21) 21:00 American Idol (32:37) 22:25 The Education of Charlie Banks Dramatísk mynd með Jesse Eisenberg um mann sem þarf að horfast í augu við fortíðina þegar drengur sem gerði honum lífið leitt í grunnskóla hefur nám í sama framhaldsskóla og hann. 00:05 Battle for Haditha Mögnuð verðlaunamynd um rannsókn á því þegar fjórir bandarískir hermenn myrtu 24 menn, konur og börn í Haditha í Írak. 01:40 Fatal Secrets Spennumynd um hvað vináttu og ást og hvað skilur þessa tvo hluti að. 03:05 Adam 04:40 Spurningabomban (19:21) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir. 05:25 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 11:30 Shakespeare in Love 13:30 Parlez-moi de la pluie 15:10 Journey 2: The Mysterious Island 16:45 Shakespeare in Love 18:45 Parlez-moi de la pluie 20:25 Journey 2: The Mysterious Island 22:00 Sherlock Holmes: A Game of Shadows Baráttan við glæpakónginn Professor Moriarty berst um alla Evrópu í æsispennandi en skemmtilegum eltingaleik. 00:10 What’s Your Number 01:55 The Special Relationship Einkar áhrifamikil og vönduð mynd frá höfundi Frost/Nixon og The Queen og fjallar um hið einstaka samband sem myndaðist á milli fyrrum forsætisráðherra Bretlands, Tonys Blair, og fyrrum forseta Bandaríkjanna, Bills Clinton. 03:25 Sherlock Holmes: A Game of Shadows
00:00 Ljósmyndasamkeppni Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Dynasty (19:22) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:35 Charlie’s Angels (2:8) 16:20 Necessary Roughness (5:12) 17:05 The Office (4:24) 17:30 Dr. Phil 18:10 An Idiot Abroad (2:3) 19:00 Minute To Win It 19:45 The Ricky Gervais Show (2:13) 20:10 Family Guy (2:22) 20:35 America’s Funniest Home Videos (20:44) 21:00 The Voice (6:13) 00:00 Ljósmyndakeppni Íslands (6:6) Úrslitakeppni stærstu ljósmyndakeppni sem haldin hefur verið á landinu. Að lokum mun aðeins einn standa eftir sem sigurvegari. 00:30 Excused 00:55 Lost Girl (5:22) 01:40 The Wrath of Cain 03:05 Pepsi MAX tónlist Sport 17:50 Meistaradeildin í hanbolta meistaratilþrif 18:20 Evrópudeildin 20:00 Pepsi deildin 2013 upphitun Skemmtilegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir Pepsi deildina 2013. Öll liðin í deildinni eru kynnt og rætt við fulltrúa liðanna auk þess sem sérfræðingar Stöð 2 Sport spá í spilin fyrir sumarið. 21:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 22:00 Spænski boltinn upphitun 22:30 Dominos deildin 00:10 Pepsi deildin 2013 upphitun Skemmtilegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir Pepsi deildina 2013.
Take away seðill Sushi
8 bita bakki kr 990.10 bita bakki kr. 1.390.14 bita bakki kr. 1.790.20 bita bakki kr. 2.890.30 bita bakki kr. 3.990.60 bita bakki kr. 7.500.-
Sticks
6 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 1.790.10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 2.790.15 sticks og 2 x japanskt kartöflusalat kr. 3.990.60 sticks veislubakki kr. 13.900.-
Sushi+sticks
14 bitar, 10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 3.890.20 bitar, 15 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 5.490.-
Meðlæti
Edamame baunir kr. 490.Japanskt kartöflusalat kr. 490.Tempura grænmeti kr. 590.Laxatartar kr. 690.Túnatartar kr. 990.-
Munið að panta tímanlega K u n g F u • Br e k k u g a t a 3 • S í m i : 4 6 2 - 1 40 0
Laugardagur 4. maí 2013
19:40
Alla leið
20:05
The Big Year
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (19:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (46:52) 08.23 Sebbi (6:52) 08.34 Friðþjófur forvitni (10:10) 08.56 Úmísúmí (7:20) 09.20 Grettir (28:52) 09.31 Nína Pataló (21:39) 09.38 Kung Fu Panda Goðsagnir frábærleikans (3:26) 10.01 Skúli skelfir (5:26) 10.15 Skólahreysti 12.10 Gulli byggir (3:6) 12.40 Útsvar 13.50 Kastljós 14.15 Landinn 14.45 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá leik í úrslitakeppninni. 16.30 Kiljan 17.20 Fagur fiskur í sjó (3:10) 17.50 Skoppa og Skrítla í Tógó (1:2) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Stephen Fry: Græjukarl Hreysti og fegurð (5:6) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Alla leið (3:5) Felix Bergsson og Reynir Þór Eggertsson spá í lögin 39 sem keppa í lokakeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Malmö í maí. Í hverjum þætti verða tveir gestir og velta því fyrir sér með Felix og Reyni hvaða lög komast í úrslit. 20.45 Hraðfréttir 20.55 Frímann flugkappi 21.45 Hin systirin Þetta er saga þroskaheftrar stúlku sem er staðráðin í að standa á eigin fótum. Bandarísk bíómynd frá 1999. 23.55 Gefðu duglega á kjaft Ungur maður er sendur í fangelsi fyrir ofbeldisglæp. Hann er fljótur að læra á lögmálin sem þar gilda en býður samföngum sínum birginn með því að vingast við múslima. Dönsk bíómynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
19:00 Að norðan Sjónvarp
07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Kalli kanína og félagar 10:15 Kalli litli kanína og vinir 10:35 Ozzy & Drix 11:00 Mad 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 American Idol (32:37) 14:45 One Born Every Minute (1:8) 15:35 Sjálfstætt fólk 16:15 Mike & Molly (10:23) 16:40 ET Weekend 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Heimsókn Sindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. 19:10 Lottó 19:20 Wipeout 20:05 The Big Year Bráðfyndin gamanmynd um tvo fuglaskoðara sem freista þess að verða á undan ánnáluðum hrokagikk í faginu að koma auga á sjaldgæfa fuglategund. Með aðalhlutverk fara grínsnillingarnir Steve Martin, Owen Wilson og Jack Black. 21:45 Tree of Life 00:00 Predators Spennandi vísindatryllir um þrautþjálfaða hermenn sem þurfa að taka á öllu sem þeir eiga þegar andstæðingurinn reynist vera harðsvíraður her af geimverum. Með aðalhlutverk fara Adrian Brody, Topher Grace og Laurence Fishburne. 01:45 Repo Men 03:40 Righteous Kill 05:20 ET Weekend 06:00 Fréttir
19:00 Að norðan (mánudagur) 19:30 Manstu gamla daga (e) Skíðahótelið í Hlíðarfjalli. Umsjón Gísli Sigurgeirsson. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Auðæfi hafsins 5. þáttur Fjallað um fjölbreytta verðmætasköpun Íslendinga úr hafinu og margbreytileika afurð-anna; mat, sjómennsku, landvinnslu, lyfjaframleiðslu, svo eitthvað sé nefnt. 21:00 Manstu gamla daga (e) Heimildamynd um Sverri Hermannsson. 22:00 2 Gestir (miðvikud.) 22:30 Matur og Menning (miðvikud.) 23:00 Að norðan (fimmtud.) 23:30 Glettur að austan (fimmtud.) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 00:00 Föstudagsþátturinn Bíó 09:10 Dodgeball: A True Underdog Story 10:45 The Full Monty 12:15 I Don’t Know How She Does It 13:45 Chronicles of Narnia, The Voyage of the Dawn Treader 15:35 Dodgeball: A True Underdog Story 17:10 The Full Monty 18:40 I Don’t Know How She Does It Gamanmynd byggð á samnefndri metsölubók með Söruh Jessicu Parker í hlutverki hinnar úrræðagóðu Kate sem sannarlega reynir sitt besta við að leysa öll vandamál sem á vegi hennar verður. 20:10 Chronicles of Narnia, The Voyage of the Dawn Treader 22:00 Pirates Of The Caribbean: On Stranger Tides 00:15 Fair Game 02:05 Captivity 03:30 Pirates Of The Caribbean: On Stranger Tides
20:25
Shedding...
Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:50 Dr. Phil 11:30 Dr. Phil 12:15 Dynasty (18:22) 13:00 7th Heaven (18:23) 13:45 Judging Amy (10:24) 14:30 The Office (4:24) 14:55 Design Star (5:10) 15:45 The Good Wife (21:22) 16:35 The Ricky Gervais Show 17:00 Family Guy (2:22) 17:25 The Voice (6:13) 20:25 Shedding for the Wedding (1:8) 21:15 Once Upon A Time (18:22) 22:00 Beauty and the Beast (12:22) 22:45 You Only Live Twice 00:45 Sacrifice 02:25 Excused 02:50 Beauty and the Beast (12:22) 03:37 Pepsi MAX tónlist
Sport 09:55 Meistaradeildin í handbolta 11:15 Þýski handboltinn 12:35 Meistaradeild Evrópu 14:15 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 14:40 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 15:10 Pepsi deildin 2013 upphitun 16:40 Dominos deildin 18:20 Spænski boltinn upphitun 18:50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Real Madrid og Real Valladolid í spænska boltanum. 21:00 Cage Contender XVI 22:55 Pepsi deildin 2013 upphitun Skemmtilegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir Pepsi deildina 2013. Öll liðin í deildinni eru kynnt og rætt við fulltrúa liðanna auk þess sem sérfræðingar Stöð 2 Sport spá í spilin fyrir sumarið.
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17
2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 5. maí 2013
20:10
Ljósmóðirin
20:55 The Mentalist
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Kioka 08.08 Kóalabræður (21:26) 08.18 Stella og Steinn (6:52) 08.30 Franklín og vinir hans (50:52) 08.52 Spurt og sprellað (42:52) 08.55 Kúlugúbbar (29:40) 09.20 Litli prinsinn (25:25) 09.44 Undraveröld Gúnda (14:18) 10.07 Hérastöð (14:20) 10.20 Alla leið (3:5) 11.25 Ferð að miðju jarðar (2:2) 12.30 Silfur Egils 13.50 Attenborough 60 ár í náttúrunni – Líf í mynd 14.45 Leynilíf Walters Mittys 16.35 Í draumi sérhvers manns 16.50 Í garðinum með Gurrý (1:6) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Poppý kisuló (15:52) 17.40 Teitur (24:52) 17.51 Skotta Skrímsli (16:26) 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð (17:21) 18.00 Stundin okkar (1:31) 18.25 Basl er búskapur (5:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.10 Ljósmóðirin (1:9) Breskur myndaflokkur um unga ljósmóður í fátækrahverfi í austurborg London árið 1957. Meðal leikenda eru Vanessa Redgrave, Jessica Raine og Pam Ferris. 21.25 Listahátíð 2013 22.00 Sunnudagsbíó Hvítar lygar Vinir fara saman í árlegt frí en sundrung verður í hópnum vegna leyndarmála sem koma úr kafinu. Leikstjóri er Guillaume Canet og meðal leikenda eru François Cluzet, Marion Cotillard, Benoît Magimel og Gilles Lellouche. Frönsk bíómynd frá 2010. 00.30 Silfur Egils 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
20:30 Auðæfi hafsins Sjónvarp
07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Hello Kitty 08:00 UKI 08:05 Algjör Sveppi 10:50 Victourious 11:15 Glee (16:22) 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:25 American Idol (33:37) 14:15 Týnda kynslóðin (32:34) 14:45 How I Met Your Mother (20:24) 15:15 Anger Management (5:10) 15:45 2 Broke Girls (21:24) 16:10 Kalli Berndsen í nýju ljósi (7:8) 16:40 Spurningabomban (19:21) 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Stóru málin 19:30 Sjálfstætt fólk 20:05 Mr Selfridge (8:10) 20:55 The Mentalist (21:22) Fimmta þáttaröð af þessum sívinsælu þáttum um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur hann lítillar hylli innan lögreglunnar. 21:40 The Following (14:15) 22:25 Mad Men (4:13) 23:15 60 mínútur 00:00 The Daily Show: Global Editon (14:41) 00:25 Suits (4:16) 01:10 Game of Thrones (5:10) Þriðja þáttaröðin um hið magnaða valdatafl og blóðuga valdabaráttu sjö konungsfjölskyldna í Westeros en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. 02:05 Big Love (5:10) 03:05 Boardwalk Empire (10:12) 04:00 Breaking Bad (5:13) 04:45 The Listener (10:13) 05:25 Anger Management (5:10) 05:50 Fréttir
19:00 Að norðan (mánudagur) 19:30 Manstu gamla daga (e) Skíðahótelið í Hlíðarfjalli. Umsjón Gísli Sigurgeirsson. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Auðæfi hafsins 5. þáttur Fjallað um fjölbreytta verðmætasköpun Íslendinga úr hafinu og margbreytileika afurð-anna; mat, sjómennsku, landvinnslu, lyfjaframleiðslu, svo eitthvað sé nefnt. 21:00 Manstu gamla daga (e) Heimildamynd um Sverri Hermannsson. 22:00 2 Gestir (miðvikud.) 22:30 Matur og Menning (miðvikud.) 23:00 Að norðan (fimmtud.) 23:30 Glettur að austan (fimmtud.) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 00:00 Föstudagsþátturinn
Bíó 09:15 Of Mice and Men 11:05 Dear John 12:50 Ice Age 14:10 Sumarlandið 15:35 Of Mice and Men 17:25 Dear John 19:10 Ice Age 20:35 Sumarlandið Frábær íslensk gamanmynd með Kjartani Guðjónssyni og Ólafíu Hrönn Jónsdóttur í aðalhlutverkum. Hvað gerist þegar íslenskur fjölskyldufaðir selur álfasteininn úr garðinum til að bjarga fjárhagnum? 22:00 Red 23:50 Lethal Weapon Þriðja myndin um þá Martin Riggs og Roger Murtaugh. 01:45 88 Minutes 03:35 Red Sérsveitarmaðurinn Frank Moses er sestur í helgan stein en þegar hátæknilegir launmorðingjar elta hann uppi, kallar hann saman gömlu sveitina sína og reynir að komast að því hver fyrirskipaði árásina.
18:45 Blue Bloods Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:55 Dr. Phil 11:35 Dr. Phil 12:15 Dr. Phil 13:00 Dynasty (19:22) 13:45 Once Upon A Time (18:22) 14:30 Shedding for the Wedding 15:20 Solsidan (6:10) 15:45 An Idiot Abroad (2:3) 16:35 Parenthood (4:16) 17:25 Vegas (15:21) 18:15 Ljósmyndakeppni Íslands 18:45 Blue Bloods (10:22) 19:35 Judging Amy (11:24) 20:20 Top Gear USA (10:16) 21:10 Law & Order (2:18) 22:00 The Walking Dead (13:16) 22:50 Lost Girl (6:22) 23:35 Elementary (17:24) 00:20 Down River 00:45 Excused 01:10 The Walking Dead (13:16) 02:00 Lost Girl (6:22) 02:45 Pepsi MAX tónlist Sport 08:30 Þýski handboltinn 09:50 Meistaradeild Evrópu 11:30 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 11:55 Spænski boltinn 13:35 Evrópudeildin 15:15 Pepsi deildin 2013 upphitun Skemmtilegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir Pepsi deildina 2013. Öll liðin í deildinni eru kynnt og rætt við fulltrúa liðanna auk þess sem sérfræðingar Stöð 2 Sport spá í spilin fyrir sumarið. 16:45 Pepsi deildin 2013 Bein útsending frá leik Víkings Ólafsvík og Fram í 1. umferð Pepsi deildar karla í knattspyrnu. 19:00 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Barcelona og Real Betis í spænska boltanum. 21:10 Pepsi deildin 2013 Útsending frá leik Víkings Ólafsvík og Fram í 1. umferð Pepsi deildar karla í knattspyrnu. 23:00 Spænski boltinn
Djúpsteiktar rækjur Kjúklingur með sveppum Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT
kr.1790 á mann
Djúpsteiktar rækjur eða kj. vængir Kjúklingur með kasjúhnetum Nautakjöt í ostrusósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT
kr.1990 á mann
Djúpsteiktar rækjur eða kj. vængir Vorrúllur eða kjúklingavængir Bali bali nautakjöt Lambakjöt í ostrusósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT
kr.2190 á mann
Mánudagur 6. maí 2013
21:15
Hefnd
20:05
Glee
Sjónvarpið 15.30 Silfur Egils 16.50 Landinn 17.20 Fæturnir á Fanneyju (17:39) 17.31 Spurt og sprellað (34:52) 17.38 Töfrahnötturinn (24:52) 17.51 Angelo ræður (18:78) 17.59 Kapteinn Karl (18:26) 18.12 Grettir (18:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Draumagarðar (4:4) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Attenborough (2:3) 60 ár í náttúrunni Að skilja náttúruna Sir David Attenborough á að baki 60 ára starf við gerð náttúrulífsþátta fyrir BBC. Í þessari þáttaröð lítur hann um öxl og veltir fyrir sér hvaða breytingar hafa orðið á náttúru Jarðar síðan hann hóf sjónvarpsferil sinn. 21.00 Hrúturinn Hreinn (6:20) 21.15 Hefnd (12:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Spilaborg (2:13) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Þingflokksformaðurinn Francis Underwood veit af öllum leyndarmálum stjórnmálanna og er tilbúinn að svíkja hvern sem er svo að hann geti orðið forseti. 23.10 Armadillo Heimildamynd um danska hermenn í Armadillo-herstöðinni í Helmand-héraði í suðurhluta Afganistans. Harðar deilur urðu í Danmörk eftir að myndin var sýnd vegna háttalags hermanna í skotbardaga við talíbana. Myndin var verðlaunuð á kvikmyndahátíðinni í Cannes. e. 00.50 Kastljós 01.20 Fréttir 01.30 Dagskrárlok
18:30 Manstu gamla daga Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (18:22) 08:30 Ellen (138:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (74:175) 10:15 Wipeout 11:05 Making Over America With Trinny & Susannah (4:7) 11:50 Hawthorne (9:10) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent (27:32) 14:15 America’s Got Talent (28:32) 15:00 ET Weekend 15:45 Stuðboltastelpurnar 16:10 Lukku láki 16:35 Doddi litli og Eyrnastór 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (139:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (15:17) 19:40 New Girl (17:24) 20:05 Glee (17:22) Fjórða þáttaröðin um metnaðarfulla kennara og nemendur í menntaskóla sem skipa sönghóp skólans og leggja allt í sölurnar til að gera flottar sýningar. Tónlistin er alltaf í forgrunni auk þess sem við fylgjumst með hinum ólíku nemendum vaxa og þroskast í sönglistinni. 20:50 Suits (5:16) 21:40 Game of Thrones (6:10) 22:35 Big Love (6:10) 23:35 Mike & Molly (10:23) 23:55 Two and a Half Men (14:23) 00:20 How I Met Your Mother (20:24) 00:45 White Collar (6:16) 01:30 Weeds (3:13) 02:00 Revolution (1:20) 02:45 Revolution (2:20) 03:30 Captivity 04:55 Suits (5:16) 05:40 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Manstu gamla daga Skíðahótelið í Hlíðarfjalli 2. þáttur. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Manstu gamla daga (e) Skíðahótelið í Hlíðarfjalli 2. þáttur. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Manstu gamla daga (e) Skíðahótelið í Hlíðarfjalli 2. þáttur. 21:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:30 Manstu gamla daga (e) Skíðahótelið í Hlíðarfjalli 2. þáttur. 21:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:30 Manstu gamla daga (e) Skíðahótelið í Hlíðarfjalli 2. þáttur. Bíó 12:00 Scott Pilgrim vs. The World 13:50 How To Marry a Millionaire 15:25 Benny and Joon 17:00 Scott Pilgrim vs. The World 18:50 How To Marry a Millionaire 20:25 Benny and Joon Rómantísk gamanmynd. Ung stúlka, sem er sérstök á margan hátt, fellur kylliflöt fyrir manni sem fer dálítið óhefðbundnar leiðir í lífinu. Helsta átrúnargoð hans er leikarinn Buster Keaton og maðurinn reynir að líkjast honum í einu og öllu. 22:00 Ray 00:30 Extract 02:05 The Deal 03:45 Ray Einstaklega vönduð og vel leikin verðlaunamynd um líf og starf tónlistargoðsagnarinnar Ray Charles.
20:20
Parenthood
Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Pepsi MAX tónlist 16:05 Charlie’s Angels (3:8) 16:50 Judging Amy (11:24) 17:35 Dr. Phil 18:15 Top Gear USA (10:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (16:48) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Will & Grace (23:24) 20:20 Parenthood (5:16) Þetta er þriðja þáttaröðin af Parenthood en en þættirnir eru byggðir á samnefndri gamanmynd frá 1989. 21:10 Hawaii Five-0 (11:24) 22:00 CSI (18:22) 22:50 CSI: New York (4:22) 23:30 Law & Order (2:18) 00:20 Shedding for the Wedding (1:8) 01:10 Hawaii Five-0 (11:24) 02:00 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Pepsi deildin 2013 15:30 Spænski boltinn 17:10 Pepsi deildin 2013 19:00 Pepsi deildin 2013 Bein útsending frá leik KR og Stjörnunnar í 1. umferð Pepsi deildar karla í knattspyrnu. 21:15 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 22:00 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 23:15 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 23:45 Pepsi deildin 2013 Útsending frá leik KR og Stjörnunnar í 1. umferð Pepsi deildar karla í knattspyrnu. 01:35 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu.
Föstudag 7. júní - Hof, Akureyri Laugardag 8. júní - Höllin, Vestmannaeyjum Sunnudag 9. júní - Eldborg, Harpa Reykjavík
Þriðjudagur 7. maí 2013
21:15 Castle
20:30 How I Met Your Mother
Sjónvarpið 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (47:52) 17.30 Sæfarar (37:52) 17.41 Leonardo (6:13) 18.09 Teiknum dýrin (10:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Magnus og Petski (1:12) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Í garðinum með Gurrý (2:6) Garðyrkjuþáttaröð í umsjón Guðríðar Helgadóttur. Dagskrárgerð: Björn Emilsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Það sem ekki sést Að lifa með gigt Gigt er með algengustu sjúkdómum sem herja á mannfólkið. Þúsundir Íslendinga glíma við einkenni gigtar á hverjum degi. Orsakir og afbrigði gigtarsjúkdóma eru margvísleg en í þessari nýju íslensku fræðslumynd er einkum fjallað um vefjagigt, hrygggigt og slitgigt sem er þeirra útbreiddust. Gigtarsérfræðingar fjalla um einkenni og meðferðarúrræði frá sjónarhóli læknisfræðinnnar og sjúklingar segja frá baráttu sinni við sjúkdóminn. Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson og Ólafur Sölvi Pálsson. Framleiðandi: Epos kvikmyndagerð fyrir Gigtarfélag Íslands. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 Castle (5:24) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Skylduverk (2:5) 23.20 Spilaborg (2:13) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. 00.10 Kastljós 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok
18:30 Starfið Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (139:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (75:175) 10:15 Wonder Years (3:23) 10:40 Gilmore Girls (8:22) 11:25 Up All Night (14:24) 11:50 The Amazing Race (8:12) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent (29:32) 14:15 America’s Got Talent (30:32) 15:00 Sjáðu 15:30 Njósnaskólinn (9:13) 16:00 Victorious 16:25 Svampur Sveins 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (140:170) 18:23 Veður 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (16:17) 19:40 New Girl (18:24) 20:05 Modern Family (21:24) 20:30 How I Met Your Mother (21:24) Sjöunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. Vinirnir ýmist styðja hvort annað eða stríða, allt eftir því sem við á. 20:50 Two and a Half Men (15:23) 21:15 White Collar (7:16) 22:00 Weeds (4:13) 22:20 The Daily Show: Global Editon (15:41) 22:45 Go On (14:22) 23:10 Kalli Berndsen í nýju ljósi (7:8) 23:35 Modern Family (21:24) 23:55 Grey’s Anatomy (21:24) 00:40 Red Widow (6:8) 01:25 Philantropist (2:8) 02:10 How I Met Your Mother (21:24) 02:35 White Collar (7:16) 03:20 Banshee 04:50 Modern Family (21:24) 05:10 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Starfið með Sigga Gunnars Lýtalæknir. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið með Sigga Gunnars Lýtalæknir. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Starfið með Sigga Gunnars Lýtalæknir. 21:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:30 Starfið með Sigga Gunnars Lýtalæknir. Bíó 12:25 Taken From Me: The Tiffany Rubin Story 13:55 The River Why 15:40 Cyrus 17:10 Taken From Me: The Tiffany Rubin Story 18:40 The River Why 20:25 Cyrus 22:00 Planet of the Apes Stórbrotin ævintýra- og hasarmynd. Velkomin til ársins 2029. Geimfarinn Leo Davidson er í hefðbundinni vettvangskönnun þegar hann lendir skyndilega á óþekktri plánetu. Þar ráða ríkjum talandi apar en mannfólkið hefur verið hneppt í þrældóm. Mennirnir una hag sínum illa og ljóst að uppreisn verður ekki umflúin. 00:00 Two Lovers 01:50 Surfer, Dude Gamanmynd með Matthew McConaughey og Woody Harrelson í aðalhlutverkum. 03:15 Planet of the Apes
21:10
Good Wife
Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Pepsi MAX tónlist 15:15 Being Erica (1:13) 16:00 The Ricky Gervais Show 16:25 Family Guy (2:22) 16:50 Dynasty (20:22) 17:35 Dr. Phil 18:15 Parenthood (5:16) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Will & Grace (24:24) 20:20 Design Star (6:10) 21:10 The Good Wife (22:22) Vinsælir bandarískir verðlaunaþættir um Góðu eiginkonuna Alicia Florrick. 22:00 Elementary (18:24) 22:45 Hawaii Five-O (11:24) 23:35 CSI (18:22) 00:25 Beauty and the Beast (12:22) 01:10 Excused 01:35 The Good Wife (22:22) 02:25 Elementary (18:24) 03:10 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Pepsi mörkin 2013 08:15 Pepsi mörkin 2013 17:00 Spænsku mörkin 17:30 Pepsi deildin 2013 Útsending frá leik KR og Stjörnunnar í 1. umferð Pepsi deildar karla í knattspyrnu. 19:20 Pepsi mörkin 2013 20:35 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 21:05 2013 Augusta Masters samantekt Samantekt frá því helsta í bandaríska meistaramótinu í golfi. 21:50 Dominos deildin Útsending frá leik í úrslitakeppni Dominos deildar karla í körfuknattleik. 23:35 Spænski boltinn Útsending frá leik Real Madrid og Real Valladolid í spænska boltanum.
HELGIN Á BRUGGHÚSBARNUM
HOUR frá 18:00-20:00
TÓNLIST frá klukkan 23:00
föstudags- og laugardagskvöld
fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag
Hágæða bjór og frábær stemmning Við tökum vel á móti þér og þínum
BRUGGHÚSBARINN LISTAGILINU · 600 AKUREYRI · SÍMI 571 0590 www.brugghusbarinn.is
VIÐBURÐIR AUGLÝSTIR Á FACEBOOK
www.blekhonnun.is
HAPPY LIFANDI
Föstudags- og laugardagskvöld
TÓNLEIKAR Tónleikar kl.22.00 Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn