8. - 14. maí 2013
19. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Viðtal vikunnar
Rósa
Sudoku
Uppskriftir Fróðleikur
Guðmundsdóttir
Snjóblinda
Hvar eru þau nú?
Friðrik Olgeirsson
SUMARDEKK Í MIKLU ÚRVALI
ði r e v a tr e b á k k de ða æ g m ðu við bjó Verðdæmi: 175/65R14 185/65R14 185/65R15 195/65R15 205/70R15 205/55R16 215/65R16 225/45R17 235/65R17
pr. stk. verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá:
9.495 kr 10.496 kr 11.253 kr 11.866 kr 14.850 kr 13.500 kr 17.610 kr 15.212 kr 21.989 kr Draupnisgötu 5
462 3002 MIKIÐ ÚRVAL DEKKJA Á BETRA VERÐI - DEKKJAHOLLIN.IS
TILBOÐSVERÐ – 143.920,-
Þú sparar: 35.980,-
ÍSLENSKT STJÓRNBORÐ
TILBOÐSVERÐ – 151.920,-
Þú sparar: 37.980,-
1600 snúninga Taumagn 7 kg Öll hugsanleg þvottakerfi Kolalaus mótor Íslensk notendahandbók Listaverð: 189.900,-
ÞVOTTAVÉL LAVAMAT 75670FL
ÞVOTTAVÉL LAVAMAT 75470FL
1400 snúninga Taumagn 7 kg Öll hugsanleg þvottakerfi Kolalaus mótor Íslensk notendahandbók Listaverð: 179.900,-
TILBOÐSVERÐ – 116.720,-
TILBOÐSVERÐ – 108.720,-
ÍSLENSKT STJÓRNBORÐ
Þú sparar: 29.180,-
ÍSLENSKT STJÓRNBORÐ
Þú sparar: 27.180,-
1400 snúninga Taumagn 6 kg Öll hugsanleg þvottakerfi Íslensk notendahandbók
ÞVOTTAVÉL LAVAMAT 60460FL
Listaverð: 145.900,-
ÍSLENSKT STJÓRNBORÐ
Listaverð: 135.900,-
1200 snúninga Taumagn 6 kg Öll hugsanleg þvottakerfi Íslensk notendahandbók
ÞVOTTAVÉL LAVAMAT 60260FL
87.920,95.920,-
HVÍT STÁL
N ÝTIÐ TÆKIFÆRIÐ MEÐAN ÞAÐ GEFST!
afsláttur af öllum þvottavélum, þurrkurum og uppþvottavélum
TILBOÐSVERÐ –
12 manna stell 5 þvottakerfi Turbo-þurrkun Hljóðlát vél: 47db (re 1 pW) Orkunýtni: A Þvottahæfni: A Þurrkhæfni : A
UPPÞVOTTAVÉL FAVORIT 45010-W/M
HVÍT STÁL
PARIÐ 291.040,-
FRÁBÆRT PAR!
ÍSLENSKT STJÓRNBORÐ
PAR 2
79.900,89.990,-
FURUVÖLLUR 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515
3.6% lántökugjald
VAXTALAUSAR RAÐGREIÐSLUR
Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 11-14
TILBOÐSVERÐ –
PARIÐ 263.840,-
TILBOÐSVERÐ –
Barkalaus með rakaskynjara Taumagn: 8 kg Stafrænn framvinduskjár Íslensk notendahandbók Listaverð á PARINU: 363.800,-
ÞURRKARI
1600 snúninga · Taumagn 8 kg Öll hugsanleg þvottakerfi Kolalaus mótor Íslensk notendahandbók
ÞVOTTAVÉL
Þú sparar: 72.760,-
FRÁBÆRT PAR!
ÍSLENSKT STJÓRNBORÐ
Þú sparar: 65.960,-
Listaverð á PARINU: 329.800,-
Barkalaus með rakaskynjara Taumagn 8 kg Íslensk notendahandbók
ÞURRKARI
1400 snúninga · Taumagn 7 kg Öll hugsanleg þvottakerfi Íslensk notendahandbók
ÞVOTTAVÉL
LAVAMAT 87680FL & LAVATHERM T86280IC
TILBOÐSVERÐ –
12 manna stell 5 þvottakerfi 4 hraðastillingar A/A/A orkunýting Hljóð 51db Þvottahæfni: A Þurrkhæfni : A
UPPÞVOTTAVÉL ZDF2010 - W/M
ÞVOTTAVÉL OG ÞURRKARI
PAR 1
ÞVOTTAVÉL OG ÞURRKARI
LAVAMAT 75470 & LAVATHERM T76280
TILBOÐSVERÐ – 119.920,-
Þú sparar: 29.980,-
Listaverð: 149.900,-
Barkalaus Rakaskynjari Taumagn: 8 kg Íslensk notendahandbók
ÍSLENSKT STJÓRNBORÐ
ÞURRKARI LAVATHERM T76280AC
TILBOÐSVERÐ – 158.320,-
Þú sparar: 39.580,-
1600 snúninga Taumagn 8 kg Öll hugsanleg þvottakerfi Kolalaus mótor Íslensk notendahandbók Listaverð: 197.900,-
ÍSLENSKT STJÓRNBORÐ
ÞVOTTAVÉL LAVAMAT 87680FL
K V I K A
Eldhússögur eldhussogur.com
Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari
Parmesan- og kryddjurtakjúklingur Uppskrift: 1200 g kjúklingabringur eða kjúklingalundir 100 g rifinn parmesan ostur ca 2 dl rifinn mozzarella ostur 1 poki brauðteningar með osti og lauk (142 gr) ca 20 g fersk basilika, söxuð smátt ca 20 g fersk steinselja, söxuð smátt salt & pipar 2 egg, pískuð saman með gaffli Ítölsk tómatsósa með basilku, ca. 6-700 g (ég notaði sósu frá Franseco Rinaldi sem fæst í Krónunni) smjör til steikingar Ofn hitaður í 200 gráður. Ef notaðar eru kjúklingabringur þá eru þær skornar í þrennt á lengdina. Eggin eru pískuð saman í skál. Brauðteningarnir eru muldir smátt í matvinnsluvél og þeim blandað saman við 1 dl af parmesan ostinum, basilikuna, steinseljuna, salt og pipar. Þá er kjúklingnum velt upp úr eggjablöndunni, síðan brauðteningablöndunni. Því næst er kjúklingurinn steiktur upp úr smjöri á pönnu, á öllum hliðum, við meðalháan hita þar til hann hefur náð góðri steikingarhúð. Þá er kjúklingnum raðað í eldfast mót, tómatsósunni helt yfir kjúklinginn og þá er restinni af parmesan ostinum dreift yfir sósuna ásamt rifna mozzarella ostinum. Bakað í ofni við 200 gráður í 15-20 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn. Síðustu mínúturnar stillti ég á grill til þess að osturinn myndi brúnast vel.
Ennþá betra verð! Superlight sturtuhaus með ljósi sem breytist eftir hitastigi
Kaffivél með Thermo hitakönnu 10-12 bolla, 900w
2.490
Kauptu kaffivélina og fáðu töfrasprota á 200 kr.
Vönduð Ítölsk Relax sturtusett 50% afsláttur
Vemar River #40201 handlaugartæki kr.
VEM River sturtubrúsa m/ veggfestingu og barka
6.990
2.690
4.890
1.890
GÆÐA VARA
30% AFSLÁTTUR
MEÐAN BIRGÐIR ENDAST
HDD1106 580W stingsög DIY
2.790
Rafhlöðuborvél /skrúfvél HDD 3213 12V DIY
5.840
FC 517 Sturtuhorn m. botni 80x80 cm Handlaug 48 cm
3.900
33.990
Mikið úrval af handlaugum með allt að 50% afslætti! TRZ Handlaug 65 cm
2.990 Handlaug
7.900
MILAN sturtuhorn 90x90 cm með botni og vatnslás
17.900
FLÍSARÝMING 8 tegundir verð frá 990 kr.m
2
2012 Parkman plastparket # 9607 8mm planki eik
Parkman plastparket # 9603 8mm planki dökk eik
1.890 kr.m 1.890 kr.m VERÐ NÚ: 1.490 kr.m 2
2
2
Óseyri 1.
Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-14
– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!
Fylgstu með okkur á KAFFI AKUREYRI ER TILVALINN STAÐUR FYRIR EINKASAMKVÆMI, AFMÆLI, SKÓLAHÓPA OG AÐRA HÓPA SEM VILJA KOMA SAMAN Á SKEMMTILGUM STAÐ. HAFIÐ SAMBAND VIÐ ADDA Í SÍMA 865 7229 OG FÁIÐ TILBOÐ FRÁ OKKUR.
ALLTAF FRÍTT INN
MIDVIKUDAGUR 8. MAÍ
PubQuizmeð
Fílnum &
Hilmari tækjabangsa
Tíu fyrstu liðin fá fría teamfötu.
Stefán Þór
klárar svo kvöldið
AGUR 9. FIMMTUD
M AÍ
quiz
Alvöru POPPöllinu Gylfa Víðis með sjarmatr
Gylfi
rúllar svo upp kvöldinu til 01
FÖSTUDAGUR 10. M AÍ
Heimir Ingimars
mætir í stólinn í kvöld, sjóðandi heitur með öll bestu lögin
LAUG ARDAGUR 11. MAÍ
Heimir Ingimars spilar þétta tóna þetta laugardagskvöld. Alltaf langbestu tilboðin og þú á Kaffinu!
Börn og umhverfi (Barnfóstrunámskeið )
Námskeið ætlað ungmennum sem fædd eru á árinu 2001 eða eldri.
Á námskeiðinu er farið í ýmsa þætti sem varða umgengni og framkomu við börn. Rætt er um árangursrík samskipti, aga, umönnun og hollar lífsvenjur, leiki og leikföng. Lögð er áhersla á umfjöllun um slysavarnir og algengar slysahættur í umhverfinu ásamt ítarlegri kennslu í skyndihjálp. Nánari upplýsingar og skráning er í síma 461 2374 og akureyri@redcross.is Staður: Stund: Verð:
Viðjulundur 2 13. 14. 15. og 16. maí kl. 17 – 20 ( hópur I ) 27. 28. 29. og 30. maí kl. 17 – 20 ( hópur II ) 3. 4. 5. og 6. júni kl. 17 – 20 ( hópur lll ) 6.000,-
www.redcross.is
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.16-18 Tímapantanir í 462 7677 og 851 1288
Ert þú að flytja? Er búið að lesa af mælunum? Norðurorka minnir alla þá sem eru að flytja á nauðsyn þess að skilað sé inn álestrum af hitaveitu- og raforkumælum. Gott er að hafa þetta í huga á þessum árstíma þegar mikið er um að skólafólk er á farandsfæti. Álestur er forsenda þess að rétt uppgjör geti farið fram. Hægt er að skila inn mælaálestrum á heimasíðu Norðurorku undir slóðinni: http://www.no.is/is/einstaklingar/maelaalestur Þá eru viðskiptavinir einnig minntir á kosti þess að vera í bein- og boðgreiðslur en einnig er hægt að sækja um þær á heimasíðu Norðurorku undir slóðinni: http://www.no.is/is/einstaklingar/bodgreidslur
RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | FAX 460 1301 | no@no.is | www.no.is
Fjölskyldumeðferð SÁÁ um helgina Fjölskyldumeðferð SÁÁ á Akureyri Helgarmeðferðin er á dagskrá næstkomandi laugardag og sunnudag, 11-12.maí kl. 09:00 til 16:30 Verð: kr. 8.000. Skráning og frekari upplýsingar veitir Anna Hildur Guðmundsdóttir, í síma 462 7611 eða 824 7660 eða annahildur(at)saa.is www.saa.is
5 tegundir
Táknræn útskriftargjöf
Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað?
N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.
Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400
Hágæða flotefni í Múrbúðinni Weberfloor 4150 flotefni 4-30mm
Weberfloor 4160 Hraðþornandi flotefni 2-30mm
Weberfloor 4310 Trefjastyrkt flotefni 5-50mm
Weberfloor 4630 Durolit iðnaðar & útiflot
Dekaplan 230 Flotefni
Deka Acryl grunnur
STERKARI KRÓNA = LÆKKAÐ VERÐ!
Reykjavík
Kletthálsi 7.
Opið má-fö kl. 8-18, laug. 10-16
Reykjanesbær
Fuglavík 18.
Opið má-fö kl. 8-18
Akureyri
Óseyri 1.
Opið má-fö kl. 8-18, laug. 10-14
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!
litla saumastofan
Ð - 2. HÆÐ
SUNNUHLÍÐ VERSLUNARMIÐSTÖ
SÍMI 892 2532
DÍNUSAUMUR
GAR FATAVIÐGERÐIR · BREYTINGAR · .. RÚMFATASAUMUR · OG FLEIRA.
Fróðleikur
Snjógleraugu frá Inúítum sem notuð voru til að verjast snjóblindu
Hvers vegna fá menn
snjóblindu?
Snjóblinda er sársaukafullt ástand sem lýsir sér í ljósfælni, bólgu í hornhimnu og táru (slímhimnu augans) og jafnvel tímabundinni (oftast) blindu. Snjóblinda stafar af ljósskemmdum (bruna) sem verða á hornhimnu augnanna þegar þau eru óvarin gegn sterku sólarljósi og útfjólubláum geislum sem endurkastast af snjó eða ís. Þá myndast örsmáar blöðrur á hornhimnunni sem springa og skilja eftir smásár. Þessi sár valda miklum sársauka en þau gróa á nokkrum dögum. Það sama getur gerst ef augun eru ekki vel varin við rafsuðu og er þá talað um rafsuðublindu. Hætta á snjóblindu er meiri eftir því sem hæð yfir sjávarmáli er meiri og hún er einnig algengari á pólsvæðum. Hægt er að komast hjá snjóblindu með því að nota góð sólgleraugu með gleri sem síar útfjólubláa geisla frá (svokölluð pólaroid gleraugu) þegar farið er á skíði eða í göngutúra í mikilli birtu og snjó.
Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Þuríður Þorbjarnardóttir líffræðingur
BÆTTU MEIRA AF EVRÓPU Í LÍF ÞITT Verð frá
28.400* kr.
Miðbærinn og Brekkan eru ekki nema brot af Evrópu Sumarnótt við Pollinn er engu lík að kyrrð og fegurð. Draumarnir rætast enn við Hafnarstræti og Ráðhústorg. Oddeyri á sína töfra engu síður en Signubakkar. En Evrópa er svo miklu, miklu meira. Hinum megin við hafið, rétt innan seilingar, bíða þín turnar, hallir, heillandi borgir og ný ævintýri við hvert fótmál í álfunni þar sem þú átt heima.
+ Bókaðu núna á icelandair.is
Vertu með okkur
Icelandair býður í sumar flug til og frá Akureyri um Keflavíkurflugvöll til nokkurra helstu áfangastaða félagsins í Evrópu. Flogið verður tvisvar sinnum í viku, frá 6. júní–15. september, á fimmtudögum og sunnudögum. *Innifalið: Flug aðra leiðina og flugvallarskattar.
Opið alla virka daga frá 8-14
Þín hugmynd á flík?
Merkjum allskonar fatnað, búum til límmiða á bíla, hjól, veggi, tölvur eða bara það sem þér dettur í hug. Kíktu til okkar og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig......það er “allt” hægt
Sunnuhlíð 12h - 603 Akureyri - Sími 499 0231 - GSM 898 5949 - www.facebook.com/fatamerkingar - imprimo@imprimo.is
til sölu
NAÐIR HANDPR JÓ JÓLAR
SKÍRNARKr í 864 7386 Upplýsinga
Ljósnet Vodafone á Dalvík Hraðari nettenging á sama verði Kæru Dalvíkingar Framundan eru breytingar á netþjónustu Vodafone á Dalvík. Með breytingunum vill Vodafone bæta þjónustuna og auka ánægju viðskiptavina í bænum, sem er drifkrafturinn í öllu okkar starfi. Ljósnet Vodafone hefur ýmsa kosti fram yfir hefðbundna nettengingu. Gagnaflutningshraðinn er mun meiri og upplifun fólks af netnotkun verður umtalsvert betri. Viðskiptavinir geta fengið sjónvarpsþjónustu í hæsta gæðaflokki yfir Ljósnetið; horft á útsendingar í háskerpu, fengið aðgang að rúmlega 100 sjónvarpsstöðvum og myndleigu, þar sem yfir 3.000 kvikmyndir og sjónvarpsþættir eru í boði. Þeir geta og séð fréttir og valda sjónvarpsþætti íslensku sjónvarpsstöðvanna á tímum sem þeim hentar. Hægt er að tengja allt að 5 myndlykla á hverju heimili og nýta þá fjölbreyttu þjónustu sem er í boði. Rétt er að benda á, að Ljósnet Vodafone er á sama verði og hefðbundin nettenging. Innleiðing Ljósnets Vodafone á Dalvík er liður í uppfærslu á netþjónustu Vodafone um allt land. Alls er ráðgert að bjóða þjónustuna á 34 nýjum svæðum á þessu ári og við munum kappkosta að uppbyggingin gangi hratt og vel fyrir sig. Íbúar á Dalvík geta hins vegar nú þegar skráð sig fyrir Ljósneti Vodafone á vefslóðinni www.vodafone.is/skramig, með tölvupósti á ljosnet@vodafone.is eða með símtali í þjónustverið okkar í síma 1414. Virðingarfyllst,
Ómar Svavarsson, forstjóri Vodafone
- snjallar lausnir
nýtt nafn Maritech hefur nú breytt nafni sínu í Wise Wise nafnið hefur verið notað um árabil á mörgum af okkar lausnum. Með breytingunni erum við fyrst og fremst að styrkja vörumerkið Wise og samræma markaðsstefnu okkar. Við hlökkum til ánægjulegs samstarfs.
Wise lausnir ehf. Borgartún 26, 105 Reykjavík » Hafnarstræti 102, 600 Akureyri sími: 545 3200 » wise@wise.is » www.wise.is
Kjarnakonur Mynd Gísla Sigurgeirssonar um hvunndagshetjurnar Kristínu Ólafsdóttur og Jóhönnu Þóru Jónsdóttur í Aðalstræti 32. Gísli heimsótti þær stöllur með fárra ára millibili, síðast þegar báðar höfðu náð hundrað ára aldri. Þær sáu um sig sjálfar, matreiddu, bökuðu brauð og þvoðu þvotta. Þær sögðu gott skap og hreyfingu við daglegt amstur hægja á elli kerlingu. En enginn getur stöðvað tímans hjól. Þær stöllur eru báðar gengnar.
Kjarnakonur verður sýnd í N4 sjónvarpi fimmtudaginn 9. maí kl. 18:00*
Akureyri
Mos taður Vestmannaeyjar Hafnarfjörður Hjalteyri Mosfellsbær Vopnafjörður Vopnafjörður Hveragerði Hafnarfjö örður Reyðarfjörður Hrísey PatrekisfjörðurFáskrúðsfjörður
Grindavík Reykjavík Selfoss
ærHöfnBlönduós Þórshöfn
Mosfellsbær
Vopnafj
Viðtal vikunnar Rósa í eldhúsinu á heimili sínu og Kára í Grafarvogi
og að smella fingri.“ Æskuheimili hennar var einskonar menningarsetur sveitarinnar, þar sem var m.a. bókasafn og sláturhúsið skammt undan. Þegar kom fram á unglingsár langaði Rósu að mennta sig. Hún fór suður 12 ára og gekk í Gagnfræðaskóla Kópavogs. Bjó fyrst hjá föðursystur sinni en síðan bróður sínum. Tíminn leið hratt og Rósa kynntist Kára þegar hún var 16, hann 18. Árið eftir trúlofuðu þau sig og svo liðu nokkrir mánuðir þegar frumburðurinn Þórður var skírður.
Rósa
Guðmundsdóttir Lífið eins og ævintýrabók
Rósa Guðmundsdóttir var áberandi í atvinnulífinu á Akureyri um margra ára skeið eða þar hún flutti burt með fjölskylduna sína eftir snörp átök í viðskiptalífinu árið 2003. Hún stofnaði og rak prentsmiðjuna Ásprent ásamt manni sínum Kára Þórðarsyni í 25 ár. Fyrirtækið byrjaði smátt en varð ansi umfangsmikið. Við hittum Rósu að máli á heimili hennar í Grafarvoginum í Reykjavík og litum yfir farinn veg. Rósa hafði það orð á sér á Akureyri að vera hörð í horn að taka þegar sneri að stjórnun og viðskiptum. Henni fannst hún fá ómaklega gagnrýni, kannski vegna þess að hún var kona og þurfti að taka erfiðar ákvarðanir. „Stundum er ekki hægt að reka fyrirtæki með margt fólk í vinnu ef maður er ekki ákveðinn,“ segir Rósa. „Og gjarnan sér fólk bara ytri skelina, það sem blasir við öllum, en ekki innri persónuleika okkar.“ SVEITASTELPA Rósa er fædd og uppalin á Skógarströnd á Snæfellsnesi. „Mamma var ljósmóðir, pabbi póstur. Ég man þegar síminn kom í sveitina og rafmagnið kom í raun ekki fyrr en eftir að ég var búin að gifta mig. Fór sem sagt úr torfkofa yfir í tölvuvæðingu eins
Rósu leiddist óskaplega fyrir sunnan og vildi burt. Hún gerði samkomulag við Kára: hún skyldi búa með honum í 15 ár í Reykjavík, en svo myndu þau flytja út á land. Og það stóðst! Á Reykjavíkurárunum sá Rósa um börnin, sem voru orðin tvö þegar hún náði tvítugsaldri. Lítill tími var því til að mennta sig frekar. Rósa tók upp á því að prjóna heima. „Ég framleiddi barnaföt og prjónadragtir. Ég saumaði klukkustrengi og hvað eina til að afla tekna. Síðar fór ég að vinna í bókbandi í Prentsmiðjunni Odda. Við Kári skiptumst á vegna barnanna, ég vann á dagvakt en Kári tók kvöldvaktir í Odda. Svona liðu nokkur ár, en loks kom að því að við ákváðum að gera breytingu á lífi okkar.“ NORÐUR Kári hafði útskrifast sem prentari og var með mikla reynslu. Þá vantaði prentara við prentsmiðjuna Skjaldborg á Akureyri. Þetta var í des 1976. „Við Kári flugum norður til að líta á aðstæður, en hvorugt okkar hafði nokkurn tíma komið til Akureyrar áður. Okkur leist báðum vel á staðinn og við fluttum strax eftir áramótin. Kári byrjaði að vinna hjá Skjaldborg 1. febrúar 1977, sem er afmælisdagur hans.“ Rósa og Kári áttu góða hæð við Þinghólsbrautina í Kópavogi sem þau vildu ekki selja, ætluðu frekar sjá hvernig líkaði á Akureyri. En brátt fengu þau tilboð um skipti á litlu raðhúsi við Grundargerði. Rósu leist illa á það, þó það yrði úr. Þetta hús var ekki alveg fyrir sveitastúlkuna frá Skógarströnd. En Akureyringurinn vildi endilega skipta og það varð úr. En varla voru liðnir nema þrír mánuðir þegar skipstjóri nokkur vildi skipta við Rósu og Kára á íbúð í Langholti. „Mér leist betur á það, svo við skiptum,“ segir Rósa.
Kári sæi um prentsmiðjuna en Rósa Dagskrána og fjármálin.
Mynd sem birtist af Rósu og Kára ásamt sonum sínum þremur í Morgunblaðinu árið 1995. (Mynd Rúnar Þór).
„Þess vegna fluttum við út í þorp. Reyndar var Langholtið alltof stórt fyrir fjölskylduna, en málið var leyst með því að byrja með prentsmiðju í húsinu! Réttara sagt í kjallaranum. Það hét Káraprent. Rósa var iðin á öðrum vígstöðvum, hún vann í Skjaldborg, frystihúsinu og uppi í skíðahóteli. Frekar en ekkert opnaði hún barnafataverslun með Ingunni í Parinu. Það gekk vel um tíma. Rósa framleiddi líka húfur og Kári prentaði Ólympíumerkið eða nafn hljómsveitarinnar ABBA á þær. Þórður sáu um söluna og þetta rokseldist. Næsta skref var að framleiða húfur með merkjum íþróttafélaga landsins. Árið 1979 lenti Kári í réttindabaráttu prentara. Hann var hæðarprentari en ekki offsetprentari. Vinnan hjá honum minnkaði og óttaðist hreinlega að missa vinnuna. „Þá fóru að renna á okkur tvær grímur með að hafa flutt norður sérstaklega vegna þessarar vinnu. Við vorum nýbúin að kaupa stórt hús í Langholti og með þrjá vaska drengi.“ FJÖLSKYLDUFYRIRTÆKI En þar sem óvissan var að kvelja ungu hjónin ráku þau augun í auglýsingu í Dagskránni. Til sölu lítil prentsmiðja. Hana átti Árni Sverrisson og var hún í Gilinu. Þaðan kemur nafnið ÁS-prent. Rósa vildi ólm kaupa þetta fyrirtæki og sagði við mann sinn: „Við getum þá alveg eins farið á hausinn með stæl!“ Það varð úr að þau Rósa og Kári keyptu ÁS-prent af Árna. Þetta er ekki nema eitt og hálft starf, sagði Árni hughreystandi, þegar hann sá Rósu með drengina þrjá í eftirdragi. „Þetta var ekki flott húsnæði,“ segir Rósa og hlær þegar hún rifjar upp þessa liðnu tíð. Einn geymur og krossviðarkassi á miðju gólfi notað sem borð. Þau ákváðu strax að skipta með sér verkum:
Þau áttu litla prentvél frá því Káraprent varð til. Sú vél átti eftir að nýtast þeim vel á komandi árum. Einnig áttu þau pappírsskurðarhníf og sitthvað sem nýttist við prentun. Þessi ákvörðun var tekin 31. október 1979. Það var brúðkaupsafmælisdagur þeirra hjóna. „Allt í okkar lífi gerist á svona sérkennilegum tímum,“ segir Rósa. „Og þetta var skemmtilegt því það gekk vel strax frá upphafi. Samt var þetta enginn dans á rósum. Þetta var mikil vinna. Strákarnir höfðu sitt aðsetur í prentsmiðjunni og undu sínum hag bara ágætlega. Í byrjun var allur texti í Dagskrána settur upp á ritvél, en ég byrjaði strax að setja inn myndir og stærri fyrirsagnir og Ragnar Lár teiknaði fyrir okkur forsíður. Það var helsta breytingin hjá okkur í byrjun og svo byrjuðum við að prenta forsíðuna í lit, sem var ekki gert áður. Ég man sérstaklega eftir fyrsta tölublaðinu en þá var forsíðan blá. Hins vegar vissum við ekki að blái liturinn eyddi öllum stenslum. Stensllinn var ónýtur eftir svona 500 eintök. Þetta var martröð. Fyrsta martröðin af mörgum! Dag einn, þegar ég sat með Alexander á hnjánum, kom kona að nafni Jórunn inn með smáauglýsingu í Dagskrána. Segir svo við mig: ertu ekki í vandræðum með strákinn? Jú, svaraði ég, því auðvitað leið Lexa ekkert vel svona litlum í prentsmiðjunni alla daga. Þá bauðst Jórunn til að passa drenginn fyrir mig, og það varð úr. Hún passaði fyrir mig í tvö ár, þessi elska, þar til Alexander komst á skóladagheimili sex ára.“ BÓKAÚTGÁFA Fyrirtækið dafnaði hægt en örugglega. „Við söfnuðum aldrei skuldum,“ segir Rósa. Litla prentsmiðjan var í Gilinu til ársins 1984 þar til þau fluttu í Brekkugötuna, þar sem áður var vefnaðarverslunin Skemman. Árið eftir byrjaði Rósa með bókaútgáfuna. Hana vantaði meiri vinnu og því ekki að bæta bókaútgáfu við? Hún ólst upp á bókasafni sveitarinnar á heimaslóðum og af hverju ekki að framleiða bækur? Þau höfðu öll tæki til þess, þó svo innsíðurnar væri prentaðar hjá Dagsprent til að byrja með. Á þessum tíma var elsti sonurinn Þórður búinn með Iðnskólann og
stofnaði undirbúningsfyrirtæki fyrir prentsmiðjur, sem kallaði á fleiri verkefni. Þórður litgreindi og hannaði bókakápurnar en þau bættu við einni vél til að kjöllíma bækurnar. Hófst þá bókaballið sem stendur enn undir nafninu Ásútgáfan. Rósa var með ákveðnar hugmyndir um þær bækur sem hún vildi prenta og gefa út sjálf. „Það var maður í Reykjavík sem hafði umboð fyrir þann aðila sem ég vildi leita til. Ég fór með honum á bókamessuna í Frankfurt þá um haustið. Kemur í ljós að maðurinn var alki og hann dettur ílla í það strax á leiðinni út. Og er varla viðmælandi alla ferðina. Farangurinn týndist en ég lét fyllibyttuna eiga sig og fór ein á messuna. Hitti þar bandaríska útgefandann, Harlequin, talaði við hann á minnu bjöguðu ensku og fékk leyfi til að gefa þeirra bækur út á Íslandi. Og var þar með laus við þennan óþarfa millilið.“ Rósa fékk reyndar fljótt samkeppni í bókaútgáfunni. Dagsprent ákvað að fara líka út alveg eins bækur og keppa við Rósu og fjölskyldu. „Þeir sendu meira að segja mann út til Harlequin til að reyna að yfirtaka útgáfuréttinn af okkur með því að yfirbjóða. Ég fór því út og ákvað bara að fjölga titlum á mánuði og hélt því útgáfuréttinum. Sem reyndist bara hin mesta lukka fyrir mig!“ Fyrst voru það bara Ástarsögur, síðan bættist við flokkurinn Ást og afbrot. Nokkru síðar kom þriðji flokkurinn, Örlagasögur. Og sá fjórði, Sjúkrahússögur. Og síðast koma svo Tímarit mánaðarins. Sjálf les Rósa allar bækur sem hún gefur út og fær sendar að utan 30 titla á mánuði og velur þær sem hún lætur þýða og gefur út. Það tekur sinn tima! Rósa gefur út fimm titla í hverjum mánuði eða alls tíu þúsund eintök í hverjum mánuði. Svo hafa nú rafbækur einnig bæst við og þar eru komnir 250 titlar. Sennilega er Rósa með stærstu rafbókaverslun landsins, enda segist hún hafa svolítið gaman af þessu “brasi”. Fáir höfðu trú á þessari útgáfu í upphafi, nema Rósa sjálf. Af hverju ertu að þessu? spurðu margir. Af hverju ertu með svona asnalegar kápur? Svona sterka liti? Einu kiljurnar sem til voru á Íslandi á þeim árum voru Ísfólkið og Morgan Kane. En Rósa vissi sínu viti. Hún sagði: Höfum kápurnar í sterkum litum, eins og í ævintýrabók, þá manstu eftir bókunum.
Söluhæsti mánuðurinn hjá Rósu er desember, ekki síst af því að þær eru mikið notaðar sem jólagjafir því hennar bækur eru ódýrar. Bækurnar fara þá í jólafötin. 98% af sölunni eru 4 bækur saman í pakka. Stærsti lesendahópurinn eru konur, Rósa við skápinn þar sem hluti en karlar kíkja líka á af útgáfubókunum er geymdur; Örlagasögurnar og bækur sem hún fær sendar frá bandaríska útgefandanum Ást og Afbrot flokkinn, sem hún þarf að lesa áður en „sennilega meira en þeir ákveðið er hvað Ásútgáfan ætlar að gefa út þennan mánuðinn. vilja viðurkenna. Þeir ræna þeim ávallt af hinu náttborðinu. “ Lykillinn að velgengni bókanna er að það gerist alltaf eitthvað sem venjulegt fólk skilur. Sögurnar fjalla um venjulegt folk og fjölskyldur. „Ef ekkert merkilegt hefur gerst á bls. 15 þá verður bókin ekki gefin út,“ segir Rósa og hlær. „Og svo enda þær allar vel! Allar! Við viljum hafa það þannig, alveg eins í lífinu sjálfu. Við erum að leita að gleði í staðinn fyrir erfiðleikana sem elta okkur í veruleikanum. Ég hef aldrei selt eins mikið af bókum og í Hruninu.“ Rósa bætir því við, sposk á svip, að hún hafi ekki tölu á öllum þeim prófessorum sem búnir eru að skrifa lærðar ritgerðir um þetta fyrirbæri, ástar- og glæpasögurnar sem hún gefur út og vinsældir þeirra. „Það er gaman að búa til nýjan markað – eitthvað alveg nýtt. Ég elska ögrandi verkefni. Ég fyllist krafti þegar einhver segir mér að þetta eða hitt sé ekki mögulegt. Þá fer mín af stað og klárar dæmið!“ ÚTIVERA Þrátt fyrir mikla vinnu alla tíð hafa Rósa og Kári gefið sér tíma fyrir áhugamál sín. Þau fara reglulega í sund („enginn dagur góður án þess“) og svo eru þau útivistarfólk sem þeyttust á snjóðsleðum upp á fjöll og firnindi í hvert sinn sem færi gafst. „Það var yndislegt að búa á Akureyri og ekki skemmdu fyrir allir möguleikarnir fyrir útivist. Við Kári eigum bústaði á Snæfellsnesi og á Reykjum í Ólafsfirði. Á Akureyrarárunum fórum við oft upp á
ekki reka fólk, en markmiðið okkar var ávallt að hafa veita fólki örugga vinnu. Strákarnir sáu engin dollaramerki við söluna heldur eingöngu fast land undir fótum. Í mínum huga er örugg vinna meira virði en dollaramerki í augum. Eftir þetta vildum við að fjárfestarnir borguðu okkur út en því var þá neitað. Þá lögðum við fram kæru og samningar rétt náðust klukkutíma fyrir fyritöku í Héraðsdómi.“ segir Rósa.
Glerárdal og lékum okkur á sleðum í snjónum. Það var ótrúlega gefandi. Svo höfum við gengið mikið síðustu ár, farið í fjallgöngur bæði hér á landi og í útlöndum. Við ferðumst talsvert, fórum t.d. til Nepal, Afríku og til Kúbu og fleiri staði, þetta var allt æðislegt, þótt ég hafi slasað mig ílla á reiðhjóli á Kúbu!“ SUÐUR Árið 2003 urðu tímamót í lífi fjölskyldunnar. Rósa hafði alla ævi gengið með þann draum að verða listamaður, enda hefur hún sinnt listinni frá því hún man eftir sér, ekki síst skúlptúr, þó ekki hafi það farið hátt. Þá voru synirnir líka orðnir fullorðnir menn og gátu tekið við Ásprent. Það varð úr að fjölskyldan seldi helminginn í fyrirtækinu og inn komu fjárfestar. Ásútgáfan fylgdi ekki með í sölunni heldur hélt Rósa henni út af fyrir sig sem síðar sameinaðist útgágunni Ferðakort sem gaf út tímaritið What´s On sem fjölskyldan átti einnig og en það var gefið út í Reykjavík, og var ávallt prentað í Ásprent. Þetta ár hélt Rósa sýningu á verkum sínum og seldi, sér að óvörum, fyrir nokkrar milljónir. Hún fór til Indlands og lærði að höggva grjót; kom við í Himalaja-fjöllunum. En svo breyttust forsendur. Nýi fjárfestirinn vildi skipta upp fyrirtækinu og selja í nokkrum hlutum, prentsmiðjuna einum, Dagskrána öðrum. “Við það vorum við öll mjög ósátt. Upp kom sú staða að synir okkar, Þórður, Óli og Lexi, voru settir út í kuldann því þeir neitaðu að skipta fyrirtækinu í frumeindir eins og fjárfestarnir ætluðu sér að gera. Strákarnir okkar voru bara ungir fjölskyldumenn og vildu reka fyrirtækið,
PAPCO Strákarnir keyptu Papco um sumarið 2004 og snögg umskipti urðu í lífi heillar stórfjölskyldu. Synirnir unnu í Papco fyrir sunnan virka daga, flugu heim um helgar, en konur þeirra og börn bjuggu enn á Akureyri. En það gat ekki gengið til eilífðar. Slíkt flökkulíf er engum hollt. Papco hefur ávallt gengið vel frá byrjun og „lifði af hrunið,“ eins og Rósa orðar það. En sá tímapunktur kom að allir fluttu suður, þar sem stórfjölskyldan býr nú. Kári og Rósa búa í Grafarvoginum, og synirnir með sínar fjölskyldur hér og þar á öllu höfuðborgarsvæðinu. Fyrst voru það 15 ár í Reykjavík, svo 25 ár á Akureyri, og nú eru Rósa og Kári aftur komin suður. „Strákarnir okkar eru allir orðnir harðfullorðnir menn og við Kári örlítið eldri. Þetta er fjölskylda með reynslu,“ segir Rósa og hlær sínum smitandi hlátri. Núna styttist í að Rósa verði lögildur ellilífeyrisþegi (fædd 25. júní 1947). Henni líst ekki vel á það og er heldur ekki tilbúin til þess. „Enda get ég alveg gefið út bækur þótt ég verði komin í hjólastól á einhverju elliheimili. Það er ekkert sem stoppar mig, skal ég segja þér, a.m.k. meðan ég hef sjónina!“ Í desember varð Rósa óvænt að gangast undir skurðaðgerðir, af hörku barðist hún við að komast til Akureyrar í læknishendur, “því þar er best að vera”. Hún var á sjúkrahúsinu yfir jól og áramót því sex dagar urðu óvart að sex vikum. Rósa nýtti tímann sinn þar vel og vann með styrkri aðstoð handar að handan, með fartölvuna sína og iPadinn, enda með góða sjón.
Viðtal: HJÓ
IÐNAÐARRYKSUGUR Arges HKV-100GS15 1000W, 15 lítrar
23.900,-
Drive Bískúrsryksugan 1200W, 20 lítrar
7.490,-
VANTAR ÞIG BARNAPÖSSUN?
Stelpa á 15 ári óskar eftir að passa börn á kvöldin og um helgar. Er vön, barngóð og áræðinleg. Býr á brekkunni.
Ryk/blautsuga Drive ZD1050L 1000W, 50 lítrar
28.900,Ryk/blautsuga Drive ZD98A2B 2000W, 70 lítrar
43.900,-
Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Vestmannaeyjum
– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Upplýsingar í síma 864 7386
Ökukennsla og ökuskóli Framundan hjá Ekli ökuskóla Næstu námskeið hefjast 24. maí Skráning á næstu námskeið standa yfir og er hægt að skrá sig inn á ekill.is eða í síma 461 7800 þar sem einnig er hægt að fá frekari upplýsingar.
Ekill ökuskóli I Goðanesi 8-10 I 603 Akureyri I Sími 461 7800 I Gsm 894 5985 I ekill@ekill.is I www.ekill.is
MIKIÐ ÚRVAL
GOTT VERÐ
25 ÁRA REYNSLA
UPPSETNINGAR UM ALLT NORÐURLAND
Steinsmiðja Akureyrar • Glerárgötu 36 • 600 Akureyri S: 466 2800 • sala@minnismerki.is • www.minnismerki.is
Stóra snitzel málið miðvikudag kl 18:30 Uppskriftir úr þættinum eru að finna á facebook síðu Goða
Amarohúsinu · Hafnarstræti 99-101 · Opið alla virka daga kl.9-17 Sími 466 1600 · www.kaupa.is
KLETTABORG 48
SKÓLASTÍGUR 3
Björt og falleg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum miðsvæðis í bænum Stærð 112,3m² Verð 27,5millj.
Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi miðsvæðis á Akureyri rétt við grunnskóla, sundlaug og miðbæ Akureyrar. Stærð 84,4m² Verð 13,9millj. áhvílandi lán um 9,5millj.
VESTURSÍÐA 32
HRÍSALUNDUR 20
Mjög snyrtileg 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð með svalir til suðurs Stærð 76,3m² Verð 13,8millj.
STEINHOLT - REYKJAHVERFI
Skoða skipti 5 herbergja einbýlishús á einni hæð staðsett á 30.000m² leigulóð í Reykjahverfi í Norðurþingi Stærð 136,8m² Verð 17,8millj.
3ja herbergja íbúð á þriðju hæð (efstu) í fjölbýli í síðuhverfi Stærð 74,1m² Verð 11,9millj. Laus til afhendingar strax - lyklar á skrifstofu
SÓLBREKKA - HÚSAVÍK
SUMARHÚS - LUNDSKÓGI
Laus til afhendingar strax
Fallegt bjálkahús á einstaklega fallegri 4760m² leigulóð (B-20) í Lundskógi. Húsið er skráð 40,4m² en þá eru ótaldir um 13m² í sjónvarps/svefnlofti. Verð 13,9millj
7 herbergja einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og aukaíbúð Stærð 225,9fm Verð 21,9millj
WWW.KAUPA.IS
Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson bubbi@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is
Fagmenn í fasteignaviðskiptum
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414
SKÁLATÚN 25-37
Íbúðir klárar til afhendingar strax
SKÁLATÚN 25-37 Nýjar 3ja-4ra herbergja íbúðir í keðjuraðhúsi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum. Stærðir 99,4fm og 110,0fm. Verð 25.850.000 og 28.600.000
WWW.KAUPA.IS
BORAT NÁMSKEIÐ Viltu kynnast heimsmynd Borats, siðferðislegum gildum og framtíðarsýn þessa merka frumkvöðuls? Dr. Sólveig Smáradóttir, sérfræðingur í Borat fræðum kennir framkomu og framburð að hætti meistarans. Námskeið fer fram á Akureyri laugardaginn 11. maí næstkomandi.
Nánari upplýsingar og skráning hjá Sólveigu í síma 863-1105.
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Sími 412 1600
Aðalstræti 80
59 millj.
Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Eignin stendur við elstu götu bæjarins og er á eignarlandi á afar skjólsælum og rólegum stað
Kotárgerði 15
39.9 millj.
Gott 6-7 herb. Einbýlishús á vinsælum stað á Brekkunni, eign sem býður upp á mikla möguleika, t.d. aukaíbúð á neðri hæð.
Bogasíða 6
26,5 millj.
Snyrtileg, björt þriggja herbergja íbúð hæð og risherbergi samtals 99 fm. ásamt innbyggðum bílskúr 25,9 fm. samtals 125,1 fm. Bílaplan hellulagt, steyptar stéttar.
Hraunholt 2
28.9 millj.
171,7 fm einbýli á einni hæð með grónum garði og verönd. Í húsinu er sér stúdío íbúð sem hentar vel til útleigu.
Byggðavegur 93
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
14.9 millj.
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Eiðsvallagata 26
Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali
14.5 millj.
78,5 fm, 2-3ja herbergja, íbúð á jarðhæð í Eign sem hefur mikla möguleika fyrir tvíbýli. Vel skipulögð og talsvert endurnýjuð íbúð laghenta aðila, hæð og ris í tvíbýlishúsi á á góðum stað. Nýleg verönd er norðan við hús. Eyrinni samtals 109 fm.
Nesvegur 1 Hauganesi
17.5 millj.
223,8 fm einbýlishús á Hauganesi við Eyjafjörð. Í húsinu eru tvær íbúðir önnur 4-5 herbergja og hin 3ja herbergja
Hárgreiðslustofa
16.8 millj.
115fm, fjögura herbergja íbúð á annari hæð í fallegu tvíbýli, skammt frá Miðbæ Akureyrar.
22.9 millj.
Snyrtileg 98,8 4ra herb íbúð á efrihæð auk háalofts, hægt er að nýta geymslu sem fimmta herbergið.
Skarðshlíð 4
Til sölu hárgreiðslustofa í fullum rekstri allar upplýsingar veitir Sibba á skrifstofu Miðlunfasteigna. Ránargata 1
Skútagil 5
13.5 millj.
Snyrtileg 76,5 fm 3ja herb á efstu hæð í fjölbýli, Húsið tekið í gegn að utan 2011
Flögusíða 4
55 millj.
Mjög gott og mikið endurnýjað, 250,2 fm, einbýlishús að Fögusíðu 4. Íbúð er 215,6 fm og bílskúr 34,6 fm.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Nýtt
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Sunnuhlíð 10 - Heilsárshús
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
30.5 millj.
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Nýtt
Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali
Gistiheimilið Engimýri
49,9 millj.
Glæsilegt 109,2 fm heilsárshús með steyptri verönd og heitum potti á fallegum útsýnisstað í frístundabyggð við Grenivík.
Um er að ræða Gistiheimilið Engimýri sem er 285fm. glæsilegt hús með öllum nauðsynlegum búnaði til rekstrar og mjög góðum veitingasal með fullbúnu eldhúsi og öllum tækjum sem til þarf, stór verönd og heitur pottur. Náttúrufegurð er mikil.
Nýtt
Nýtt
Hafnarstræti 22
Glæsilegt verslunar, veitinga eða skrifstofu húsnæði, sem staðsett er við gömu Höfnersbryggjuna á Akureyri með útsýni yfir pollinn. Í dag er rekið þar kaffi/matsölust/og gallerí.
Verslunin Hello Kitty
Til sölu rekstur og lager Hello Kitty. Miklir möguleikar
Sólvellir 17
Hjallatröð 5
15.8 millj.
Laus til afhendingar 203,6fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðri bílageymslu við Hjallatröð í Eyjafjarðarsveit, um 15 mín akstur frá Akureyri. Húsið er í byggingu og fæst afhent samhv nánara samkomulagi við byggingaraðila
Nýtt
Grundargerði 2c
24,5 millj.
Fimm herbergja 126,4fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á barnvænum stað á Brekkunni. Skipti möguleg á ódýrari eign.
Mjög góð og mikið endurnýjuð 84,7 fm 4ra herbergja íbúð á 2 hæð. í litlu fjölbýli á Eyrinni. Íbúðin var mikið endurnýjuð 2013. Baðherbergi var endurnýjað fyrir nokkrum árum. Góð eign á barnvænum stað miðsvæðis.
Nýtt
Fagrasíða 7d
28.9 millj.
Falleg 130,6 fm endaíbúð í raðhúsi á tveimur hæðum, góð verönd og sér lóð.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Fannagil 5
56,9 millj.
Huldugil 29
34 millj.
Steinahlíð 2a
38 millj.
Sérlega glæsilegt 261,1 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og verönd á góðum útsýnisstað ofarlega í Giljahverfi.
Snyrtilegt og rúmgott raðhús með bílskúr í góðu hverfi. Húsið er alls 146,7 fm, þar af er bílskúr 23,5 fm.
Mjög góð 193 fm 6 herbergja endaíbúð í þriggja íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúr. Góð suður verönd og svalir.
Oddeyrargata 24
Langahlíð 18
Bakkahlíð 14
20.8 millj.
35 millj.
44.5 millj.
Mikið endurnýjuð 112,4 fm. 4ra herbergja íbúð í tvíbýli rétt við miðbæ Akureyrar. Hentar vel sem orlofsíbúð í göngufæri við sundlaug og miðbæ.
Mjög snyrtilegt og gott einbýlishús með 52,9 fm innbyggðum bílskúr. Stærð hússins er 228,8 fm.
271,3 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr og útleigu íbúð í kjallara.
Vaðlatún 24
Freyjunes 4
Baugatún 3
15.5 millj.
55 millj.
LÍTIL ÚTBORGUN Mjög vönduð 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr, mjög góður sólpallur, heitur pottur og garðskúr fylgja eigninni.
Mjög gott og snyrtilegt, 105,1fm iðnaðarhúsnæði, byggt 2008. Húsnæðið er með tveimur gönguhurðum og einni iðnaðarhurð, þar er kaffistofa/ skrifstofa með lítilli innréttingu.
Einkar glæsilegt 182,8 einbýlishús með 47,7 fm innbyggðum bílskúr alls 230,5 fm. stór steinsteypt verönd með skjólveggjum og upphitaðar stéttar í bílaplön.
Hólatún 24
Safírstræti 5
Strandgata 21 - Ólafsfirði
49,9 millj.
4.9 millj.
Um er 33% hlut í fallegu 117 fm hesthúsi í Hólatún 24. glæsilegt,Fimm herbergja 198,7fm einbýli með bílskúr, stór suður verönd, mikil lofthæð. Lögmannshlíð. Tvær tveggja hesta stíur, ásamt hlut í kaffistofu, hnakkageymslu og hlöðu. Vönduð eign.
Tilboð
134,9 fm tvílyft einbýlishús með kjallara byggt 1923 auk 11,3 fm geymsluskúrs. Húsið gæti hentað vel sem orlofshús fyrir eina eða fleiri fjölskyldur,
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
FASTEIGNASALA AKUREYRAR Ha fna rst ræ t i 104 · 600 Akure yri · Sími 460 515 1 · 773 5100 · f a s t a k .i s
Nýtt upphaf - nýjir tímar Kosningar hafa oft í för með sér væntingar um betri tíð og blóm í haga. Við sem stöndum að Fasteignasölu Akureyrar trúum því að svo sé og vorið sé á næsta leyti. Með þá trú og von í brjósti er Fasteignasala Akureyrar stofnuð. Ætlun okkar er að bjóða heiðarlega, vandaða og trausta þjónustu við kaupendur og seljendur fasteigna þvi þeir eiga að geta treyst því að þeir fái bestu þjónustu sem völ er á og að ekki sé verið að hygla einum aðila á kostnað annars. Við viljum að allir fari héðan sáttir og komi aftur og aftur til okkar þegar þeir eru að hugleiða fasteignaviðskipti. Fasteignasala Akureyrar leggur áherslu á öryggi og hátt þjónustustig og framsækni í störfum sínum. Til þess að ná þessum markmiðum verður notast við reynslumikið starfsfólk og bestu og nýjustu tækni sem völ er á hverju sinni. Einkunnarorð Fasteignasölu Akureyrar eru einföld: Þú þarft ekki að leita annað!
Haf n a rstræti 1 0 4 · 6 0 0 A k u r e y r i · S ími 4 6 0 5 1 5 1 · G S M 7 7 3 5 1 0 0 · f a s ta k. i s
Lögg. fasteignasali hjá Fasteignasölu Akureyrar er Arnar Guðmundsson sem starfað hefur sem slíkur undanfarin 10 ár og hefur að auki fjölbreytta starfsreynslu úr ýmis konar verslun og viðskiptum. Ég hef fengið nýtt GSM-númer 773-5100, ekki hika við að hringja hvenær sem er og netfangið er arnar@fastak.is
H af n ar st r æ ti 1 0 4 · 6 0 0 A k u r e y r i · S ími 4 6 0 5 1 5 1 · G S M 7 7 3 5 1 0 0 · f a s ta k. i s
FASTEIGNASALA AKUREYRAR Ha fna rst ræ t i 104 · 600 Akure yri · Sími 460 51 51 · 773 5100 · f a s t a k .i s
Helstu verkefni Fasteignasölu Akureyrar eru þessi: • Milliganga við kaup og sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa • Verðmöt fasteigna • Frágangur samninga
Við erum að skrá inn eignir á eignaskrá okkar þessar dagana, ekki hika við að hringja og við skoðum og skráum eignina samdægurs. Gerum þér föst verðtilboð, enginn aukakostnaður.
Haf n a rs træti 1 0 4 · 60 0 A k u r e y r i · S ími 4 6 0 5 1 5 1 · G S M 7 7 3 5 1 0 0 · f a s ta k. i s
Hvernig vinnum við? Markmið Fasteignasölu Akureyrar er að allir, jafnt kaupendur og seljendur séu sáttir að afloknum fasteignaviðskiptum með þá þjónustu sem veitt er alla leið til enda. Við náum þesssu markmiði með því að: • Vanda skráningu eignarinnar • Taka góðar ljósmyndir af eigninni • Skrá eignina þína strax á netið og kynna vel í auglýsingum • Útbúa sölumöppur með öllum nauðsynlegum upplýsingum um eignina. • Vera í stöðugu sambandi við kaupendur í gegnum tölvupóst og síma • Halda „Opin hús“ til að kynna eignir • Undirbúa vel tilboðsgerð og frágang kaupsamninga • Vönduð og traust fjármálaumsýsla og uppgjör að lokinni sölu • Vera alltaf við símann
H af n ar st r æ ti 1 0 4 · 6 0 0 A k u r e y r i · S ími 4 6 0 5 1 5 1 · G S M 7 7 3 5 1 0 0 · f a s ta k. i s
HVAR ERU ÞAU NÚ? Tíminn líður hratt. Ég er kominn á þann aldur að þegar maður hittir vinina tölum við varla lengur um stelpur, nema þá með stuttum athugasemdum, heldur um heilsuna. Samt finnst mér ótrúlega stutt síðan ég var að leika mér með strákunum á götum Ólafsfjarðar og enn styttra síðan við vorum að fá okkur hressingu fyrir böllin í Tjarnarborg eða Ketilási í Fljótum sem stundum reyndist eitthvað meira en hressing. Við krakkarnir í 1950 árgangnum fórum í ýmsar áttir og eðli máls samkvæmt reyndu allir að skapa sér sem best lífsskilyrði. Ég held að flestum hafi okkur farnast þokkalega vel á lífsleiðinni og sjálfur er ég sáttur við mitt hlutskipti þótt örlögin hafi hagað því svo að ég hafi lifað og starfað fjarri mínum kæra fæðingarbæ. Fullt nafn: Friðrik G. Olgeirsson. Fæðingarstaður: Vesturgata 1, Ólafsfirði. Augnablik úr æsku: Ég man alltaf einstaklega vel eftir því þegar ég gat hjólað í fyrsta sinn nokkra metra í garðinum sunnan við æskuheimili mitt í Vesturgötunni. Þar var ofurlítil hæð í lóðinni sem ég notaði til þess að láta mig renna af stað. Mikill fögnuður fylgdi þessari nýju kunnáttu. Vinir / félagar í skóla: Ég man ekki betur en að við værum allir góðir félagar strákarnir í bekknum mínum en auðvitað mynduðust hópar. Við Jörundur Traustason erum hálfgerðir uppeldisbræður og sátum saman öll okkar ár í skóla. Frímann frændi minn Ingólfsson bjó í næsta húsi og við brölluðum margt saman. Seinna vorum við Steinn Jónsson, alltaf kallaður Steini Völlu, góðir félagar, áttum saman dúfur og fiktuðum við að reykja pípu sem við földum í dúfnakofanum. Mamma þóttist stundum finna einhverja lykt en mér tókst, minnir mig, að plata mig út úr því. Loks vil ég nefna Hallgrím Inga Björnsson, Grím í Mó, sem lést fyrir nokkru í Kaupmannahöfn. Hann var eldri en ég en átti heima í næsta húsi.
Hvað var skemmtilegast í barnaskóla: Ég var nú ekkert voðalega upptekinn af lærdómnum á þeim árum og truflaði stundum fróðleiksfúsa bekkjarfélaga. Skemmtilegast var að koma til Björns Stefánssonar skólastjóra í frjálsu lestrartímana sem voru utan venjulegs skólatíma. Ég man ekki hvað þeir voru kallaðir en þá völdum við bækur á bókasafni skólans og lásum. Líka voru jólaskemmtanir skólans, litlu jólin, alltaf tilhlökkunarefni og ég man enn hvað manni þótti spennandi að fá eldrautt epli úr poka jólasveinsins. Hvar starfar þú nú: Ég lærði sagnfræði og er sjálfstætt starfandi sagnfræðingur. Ég er með skrifstofu og tek að mér að rannsaka og rita sögu þeirra sem til mín leita, t.d. einstaklinga, fyrirtækja, stofnana og bæjarfélaga. Ég er núna að leggja lokahönd á 20. bók mína. Raunar líka þá 21. því um er að ræða tveggja binda verk sem kemur út í haust. Þetta er Saga skatta og skattkerfisbreytinga á Íslandi 1877–2012 sem ég hef unnið að á vegum ríkisskattstjóra. Meðal bóka minna má nefna ævisögu Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi: Snert hörpu mína, Sáðmenn sandanna, sem er aldarsaga Landgræðslu ríkisins, Sögu lánasjóðs íslenskra námsmanna og svo auðvitað bækurnar sem tengjast Norðurlandi, byggðasögur Ólafsfjarðar, Hvammstanga og Þórshafnar á Langanesi, Saga Sparisjóðs Ólafsfjarðar, Kleifa í Ólafsfirði og Ævisaga Sveinbjörns Jónssonar í Ofnasmiðjunni sem lengi bjó á Akureyri. Eftirminnilegt atvik: Þegar Gunnar Thoroddsen og Kristján Eldjárn áttust við í forsetakosningunum á sínum tíma plataði Geiri frændi mig til að vera í kjördeild og „njósna“ með því að merkja við þá sem kusu. Þá áttaði ég mig á því að ég þekkti nánast engan kjósanda með réttu nafni heldur bara með viðurnefni: Nonni á Tjörn eða Gvendur Siggu. Ég varð því að spyrja alla um nafn til að finna þá á kjörskrá. Ég man enn hvað ég var skömmustulegur yfir þessu. Fjölskylduaðstæður: Kvæntur Guðrúnu Þorsteinsdóttur deildarstjóra launadeildar Mosfellsbæjar. Við eigum þrjú börn, eitt þeirra er enn heima. Fyrirmynd í lífinu: Ég held að ég eigi mér ekki neina sérstaka fyrirmynd en auðvitað lítur maður meira upp til sumra en annarra. Bein fyrirmynd er þá frekar eitthvað sem maður hefur í undirvitundinni. Helsta áhugamál: Eiginlega vantar mig gott áhugamál. Ég nenni ekki lengur á skíði og ég á ekki veiðistöng. Það er þá helst sundið sem kalla má áhugamál og bóklestur. Það er fyrst og fremst sagnfræði og ævisögur sem ég les. Uppáhalds bók/bíómynd/tónlist: Þá dægurtónlist sem heyrist í útvarpinu læt ég nægja þannig að ef ég spila eitthvað sjálfur þá verður klassíkin fyrir valinu. Eina bókin sem ég hef lesið tvisvar er Sólon Islandus eftir Davíð Stefánsson. Helsti kostur: Ég hef alltaf verið stundvís og staðið við gerða samninga. Helsti galli, ef einhver er: Það er nú það. Sumir segja að ég geti verið dálítið neikvæður. Annars tek ég undir með Jóni bónda í Gullna hliðinu sem sagði við Lykla-Pétur að hann ætlaði ekki að fara að ljúga upp á sig neinum syndum.
Framsækið norðlenskt endurskoðunarfyrirtæki
Við tökum vel á móti þér Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | 430 1800 enor@enor.is | www.enor.is
Hárið er málið!
Bjóðum Oddnýju velkomna aftur
FATAMARKAÐUR - Rauða krossins
Markaður með notuð föt verður haldinn í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2 Föstudag 10. maí kl. 10 - 18 og
laugardag 11. maí kl. 10 - 16
www.redcross.is
Kort af Íslandi úr ítalskri bók frá 16. öld eftir Benedetto Bordone.
Fróðleikur
Hver gaf Íslandi það nafn? Ísland hefur gengið undir nokkrum nöfnum. Í fornöld, líklega einhvern tíma á árunum 330 til 320 f. Kr., sigldi gríski landkönnuður Pýþeas frá Massalíu og norður til Bretlandseyja. Í heimildum kemur fram að eftir að hann kom þangað hafi hann siglt í sex daga í norður og komið þá að landi sem var umlukið hafís. Nefndi hann landið Thule sem í fornu máli merkti oftast staður eða eyja. Sumir hallast að því að hann hafi í raun fundið Ísland en engar óyggjandi sannanir eru til fyrir því að um Ísland hafi verið að ræða. Á ýmsum kortum frá miðöldum er Ísland merkt sem Thule. Fyrir hið eiginlega landnám Íslands bjuggu hér líklega írskir einsetumenn, kallaðir Papar, og hafa þeir án efa notað eitthvert nafn um landið sem þeir dvöldu á. Það nafn hefur þó ekki varðveist í heimildum. Um miðja 9. öld kom landnámsmaðurinn Naddoddur til „Íslands“ sem samkvæmt hans vitneskju hét ekki neitt. Hann kom að landi í Reyðarfirði á Austurlandi og sá snæviþakin fjöll og gaf landinu nafnið Snæland. Seinna kom hingað Garðar Svavarsson sem var sænskur maður að ætt. Hann nefndi landið upp á nýtt og kallaði það Garðarshólma, í höfuðið á sjálfum sér. Tilvist landsins í vestri spurðist út á vesturströnd Noregs og hélt Flóki Vilgerðarson, norskur maður, af stað til að finna landið. Flóki er betur þekktur sem Hrafna-Flóki en þjóðsagan segir að hann hafi notast við þrjá hrafna til þess að rata til landsins. Á leiðinni sleppti hann einum í senn til að vísa sér veginn. Sá fyrsti flaug til baka til Noregs en annar hrafninn flaug upp og settist niður á skipið aftur þar sem hann sá ekkert land. Sá þriðji flaug áfram og í átt að Íslandi, sem þá hét reyndar ekki Ísland. Með Flóka í för voru meðal annarra bændurnir Þórólfur og Herjólfur. Þeir komu að landi í Vatnsfirði á Barðaströnd og var fjörðurinn fullur af veiðiskap. Svo mikil var veiðin að Hrafna-Flóki og menn hans gleymdu að heyja um sumarið með þeim afleiðingum að allar skepnur þeirra drápust um veturinn. Flóki gekk upp á fjall eitt í Vatnsfirði og sá þá ofan í annan fjörð, líklega Arnarfjörð, og var hann fullur af hafís. Í 2. kafla Landnámu segir að eftir þetta hafi Hrafna-Flóki og menn hans nefnt landið Ísland. Hrafna-Flóki hafði litlar mætur á landinu. Í Landnámu segir að hann hafi siglt aftur til Noregs með mönnum sínum: Og er menn spurðu af landinu, þá lét Flóki illa yfir, en Herjólfur sagði kost og löst af landinu, en Þórólfur kvað drjúpa smjör af hverju strái á landinu, því er þeir höfðu fundið (Landnámabók, 2. kafli). Samkvæmt Landnámu voru það því Hrafna-Flóki, Þórólfur og Herjólfur sem nefndu landið fyrst Ísland. Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Vignir Már Lýðsson háskólanemi
ÁSCO
ón us ta Fl jó t og ör ug g þj N G A FM A R A B ÍL
IN · HLJÓMFLUTN EYMAR · ALPINE FG RA · IR UT · VARAHL BÍLARAFMAGN
GATÆKI
BÍLARAFMAGN
- Startarar og alternatorar í bíla, báta og vinnuvélar - Bilanagreining og viðgerðir á rafkerfum, störturum og alternatorum - Varahlutir - Aukahlutir - Lagnaefni - Ísetningar
RAFGEYMAR Í BÍLA OG VINNUVÉLAR
- DEKA kaldræsigeymar - Allar gerðir þurr- og sýrugeyma - Hægafhleðslugeymar fyrir t.d fellihýsi og golfbíla
ALPINE
- Hljómflutningstæki, geislaspilarar, magnarar, hátalarar bassakeilur - Ísetning á staðnum. Kaplar og allt efni til lagnavinnu.
SUMARHÚSIN, FELLI- OG HJÓLHÝSIN
- Sólarsellur, rafgeymar, vatnsdælur, spennubreytar (invertar 12V í 230V)
VINDRAFSTÖÐVAR frá Rutland
ECO-TECH ALTERNATORAR
- Skila 80% af fullum afköstum í lausagangi
Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri · Sími: 461 1092 · E-mail: asco@asco.is
STOKKHÓLMUR október 2013
Beint flug frá Akureyri með Icelandair Akureyri - Stokkhólmur - Akureyri 10. - 13. október • Verð kr. 123.900,INNIFALIÐ: Flug, skattar, gisting i 2ja manna herbergi, morgunverður, rúta til og frá flugvelli í Svíþjóð.
Hótel Amaranten h ö n n u n : Þ ó r h a l l u r - w w w. e f f e k t . i s
Hótel Amaranten er steinsnar frá miðbæ Stokkhólms. Á hótelinu er veitingastaður, bar, líkamsræktarstöð og heilsulind með innisundlaug og gufubaði. Öll herbergi eru með baðherbergi, kapalsjónvarpi, síma og frírri internettengingu.
Ráðhústorgi 3 • 600 Akureyri • aktravel@aktravel.is • S.: 4 600 600
www.aktravel.is
SUDOKU Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
6 5
4
2 7 4 9 2 7 9 8
3
4 1 6 7
5 4 3 7 6
2 7 4 8 4 5 1 8 2 8 9 3 2 4 6 5 1
1 4 7 6 6 5 4
Létt
6 4
8
1
6
3 6 2
9
4 1
5 9 3 7 1 2 1
1
7 8 3
5
8
7
3 6 5
8 6 3 5 3 5 7 2 Miðlungs
3
6
4 9
7 5
Erfið
1 3 9
2
8 2 1
5
3
3
2 6 9 4 3
2 3 9 8 1 7 3 9 5 4
1
6
8
1 7
9
Erfið
Hilda Jana Karen
Ágúst
Stefán
Kristján Gígja Gísli
Ruth
Ak
enivík Neskaupsstaður Vestmannaeyjar Hafnarfjörður Hjalteyri Mosfellsbær Vopnafjörður áskrúðsfjörður Vík Vopnafjörður Hvera örðurGrundarfjörður Reyðarfjörður Hrísey Patrekisfjörður
Grindavík Reykjavík
Fás Selfoss Vík Ólafsfjörður Mosfellsbær Hafn HveragerðiReyðarfjörður Akureyri SiglufjörðurSauðárkrókurHverage MosfellsbærHöfnBlönduós Þórshöfn
andgerði
Solveig Tryggvi
Aðalsteinn
Árni
Þorvaldur J. Þorvaldur S.
María
við erum
Mosfellsbær Reykjavík Mosfellsbær Vopnafjörður kureyri Ólafsvík Ke Sandgerði Húsavík Siglufjörður Hafnarfjörður agerði Neskaupsstaðu skrúðsfjörður Vík GrímseyStokkseyri Dalvík Keflavík Fáskrúðsfj narfjörður Vopnafjörður Akureyri Vestmannaeyjar Mosfellsbær Blönduós
erðiMosfellsbær Blönduós
Patreksfjörður
Reyðarfjö
Fjölskyldutilboð Fjórir 120 gr. ostborgarar, stór franskar, tvær kokteilsósur og 2l. gos
kr.3790.Strandgata 11 · Akureyri sími 462 1800
Hádegistilboð 120 gr. ostborgari, franskar og gos úr vél
kr.1000.Opið: kl. 11:30-21:00 alla daga!
Finndu okkur á Facebook!
GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri
lambaprime
tilboð 2699kr/kg
3398kr/kg
lambalærissneiðar
tilboð 1899kr/kg
2499kr/kg
Grísahryggur
tilboð 1199kr/kg
1699kr/kg
án puru
Gildir til 12. maí á meðan birgðir endast.
Miðvikudagur 8. maí 2013
22:20 Dharavi
19:40 New Girl
Sjónvarpið 16.10 Listahátíð 2013 Kynningarþáttur um Listahátíð í Reykjavík sem stendur yfir dagana 17. maí til 2. júní. Kynnir er Þóra Arnórsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.40 Læknamiðstöðin (7:22) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. e. 17.25 Franklín (55:65) 17.50 Geymslan (1:28) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Brúnsósulandið (7:8) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Martin læknir (7:8) Breskur gamanmyndaflokkur um lækninn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir með afbrigðum óháttvís og hranalegur. Þættirnir hafa hlotið bresku gamanþáttaverðlaunin, British Comedy Awards. 21.05 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Dharavi Fátækrahverfi til sölu Svissnesk heimildamynd um fátækrahverfið Dharavi í Mumbai á Indlandi. Áður fyrr var svæðið utan borgarmarkanna en Mumbai hefur stækkað ört og umlykur nú Dharavi. Svæðið er verðmætt og til stendur að byggja á því, sem hefði ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir þá tæpu milljón manna sem þar á heima. 23.15 Leigupenninn Rithöfundur sem er ráðinn til þess að skrifa endurminningar fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands kemst að leyndarmáli sem stefnir honum í bráða hættu. Leikstjóri er Roman Polanski og meðal leikenda eru Ewan McGregor, Pierce Brosnan, Kim Cattrall og Olivia Williams. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.20 Kastljós 01.50 Fréttir 02.00 Dagskrárlok
18:00
Að norðan Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (140:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (76:175) 10:15 Privileged (17:18) 11:00 Hank (10:10) 11:25 Grey’s Anatomy (10:24) 12:10 Cougar Town (16:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Suits (9:12) 13:45 Chuck (8:13) 14:30 Last Man Standing (9:24) 14:50 Hot In Cleveland (2:10) 15:15 Big Time Rush 15:40 Tricky TV (10:23) 16:05 Nornfélagið 16:30 Tommi og Jenni 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (141:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (17:17) 19:40 New Girl (19:24) Frábærir gamanþættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. Hún finnur sér draumameðleigjendur þegar hún flytur inn með þremur karlmönnum og eru samskipti fjórmenninganna vægast sagt skopleg. 20:05 Go On (15:22) 20:30 Kalli Berndsen í nýju ljósi (8:8) 21:00 Grey’s Anatomy (22:24) 21:45 Red Widow (7:8) 22:30 Philanthropist (3:8) 23:15 NCIS (20:24) 00:00 Grimm (4:22) 00:45 Sons of Anarchy (8:13) 01:30 The Closer (19:21) 02:15 American Horror Story (2:12) 03:05 Fringe (6:22) 03:50 Southland (6:6) 04:35 Grey’s Anatomy (22:24) 05:20 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur og Menning Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Matur og Menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Matur og Menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Bíó 11:10 The Seven Year Itch 12:55 Nanny Mcphee returns 14:45 Knight and Day 16:35 The Seven Year Itch 18:20 Nanny Mcphee returns Bráðskemmtileg og ævintýraleg mynd fyrir alla fjölskylduna. Emma Thompson snýr aftur sem Nanny McPhee sem er engin venjuleg fóstra, sem notar töfra til að hafa hemil á börnunum sem hún gætir og nú er alveg ný fjölskylda sem þarf á hennar kröftum að halda. 20:10 Knight and Day Hressileg hasarmynd með stórstjörnunum Cameron Diaz og Tom Cruise í aðalhlutverkum. Hraði, hasar og rómantík í bland. 22:00 Tenderness 23:40 The Goods: Live Hard, Sell Hard 01:10 The Good Night 02:45 Tenderness
20:00 Megatíminn Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Dynasty (20:22) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:45 Charlie’s Angels (4:8) 16:30 Design Star (6:10) 17:20 Dr. Phil 18:00 Once Upon A Time (18:22) 18:45 Everybody Loves Raymond 19:10 America’s Funniest Home Videos (38:48) 19:35 Cheers (1:22) 20:00 Megatíminn - BEINT (7:7) 21:00 Solsidan (7:10) 21:25 Blue Bloods (11:22) 22:10 Law & Order UK LOKAÞÁTTUR (13:13) 23:00 The Borgias (1:9) 23:45 The Walking Dead (13:16) 00:35 Lost Girl (6:22) 01:20 Excused 01:45 Blue Bloods (11:22) 02:35 Pepsi MAX tónlist Sport 14:15 Spænski boltinn Útsending frá leik Barcelona og Real Betis í spænska boltanum. 15:55 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 16:25 NBA úrslitakeppnin Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 18:25 FA bikarinn - upphitun Hitað upp fyrir leikina framundan í ensku bikarkeppninni (FA Cup). 18:55 Spænski boltinn 21:00 Pepsi deildin 2013 Útsending frá leik KR og Stjörnunnar í 1. umferð Pepsi deildar karla í knattspyrnu. 22:45 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 00:00 NBA úrslitakeppnin Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA.
Fimmtudagur 9. maí 2013
19:25 Buika á Listahátíð
20:35 NCIS
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Litla prinsessan (8:11) 08.11 Sveitasæla (8:11) 08.25 Konungsríki Benna og Sóleyjar (8:11) 08.36 Fæturnir á Fanneyju (30:34) 08.48 Artúr (10:13) 09.11 Spurt og sprellað (11:14) 09.17 Latibær (127:130) 09.41 Ungur nemur gamall temur 09.47 Angelo ræður (75:78) 09.55 Skúli skelfir (8:11) 10.20 Héralíf (13:14) 10.35 Skoppa og Skrítla í Tógó (2:2) 11.00 Palli var einn í heiminum Barnamynd um lítinn strák sem dreymir að hann sé einn í heiminum. Leikstjóri er Ásthildur Kjartansdóttir og leikendur Vésteinn Sæmundsson, Karl Guðmundsson, Ingvar E. Sigurðsson og Vigdís Gunnarsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 11.30 Akeelah og stafsetningarkeppnin 13.20 Stansað, dansað, öskrað 14.40 Tónlistarhátíð í Hackney (1:2) 15.35 Kiljan 16.25 Ástareldur 17.14 Úmísúmí (6:20) 17.37 Lóa (48:52) 17.50 Dýraspítalinn (1:10) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Melissa og Joey (14:15) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Buika á Listahátíð 2012 Upptaka frá tónleikum sem söngkonan Buika hélt í Hörpu á Listahátíð í júní í fyrra. Buika er spænsk, af afrískum ættum og tónlist hennar er blanda úr flamankó, djassi, blús og sálarsöngvum. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. 21.00 Neyðarvaktin (17:24) 21.45 Sjónvarpsleikhúsið Úti að viðra hundana (4:6) 22.15 Glæpahneigð (6:24) 23.00 Ljósmóðirin (1:9) 00.15 Á köldum klaka 01.40 Dagskrárlok
18:00 Manstu gamla daga Sjónvarp
07:00 Stubbarnir 07:25 Dora the Explorer 08:10 UKI 08:15 Harry og Toto 08:25 Doddi litli og Eyrnastór 08:35 Hello Kitty 08:45 Fjörugi teiknimyndatíminn 09:10 Grallararnir 09:30 Despicable Me 11:05 Histeria! 11:25 Grallararnir 11:50 Fjörugi teiknimyndatíminn 12:10 Smash (15:15) 12:55 Man vs. Wild (2:15) 13:40 Who Do You Think You Are? 14:25 Human Target (7:12) 15:10 Touch (9:12) 15:55 My Best Friend’s Girl 17:35 Ellen (142:170) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 The Big Bang Theory (1:23) 19:20 New Girl (20:24) 19:45 The F Word (7:9) 20:35 NCIS (21:24) Áttunda þáttaröð þessara vinsælu spennuþátta og fjallar um sérsveit lögreglumanna í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin sem Jethro Gibbs og félagar þurfa að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 21:20 Grimm (5:22) Spennandi þáttaröð þar sem persónur úr ævintýrum Grimmbræðra hafa öðlast líf og eru færðar í nútímabúning. Nick Burkhardt er rannsóknarlögreglumaður sem sér hluti sem aðrir sjá ekki og hefur það hlutverk að elta uppi uppi alls kyns kynjaverur sem lifa meðal mannfólksins. 22:05 Sons of Anarchy (9:13) 22:50 Spaugstofan (23:23) 23:15 Mr Selfridge (8:10) 00:05 The Mentalist (21:22) 00:50 The Following (14:15) 01:35 Mad Men (4:13) 02:25 Medium (10:13) 03:10 Burn Notice (6:18) 03:55 NCIS (21:24) 04:40 My Best Friend’s Girl
18:00 Manstu gamla daga Kjarnakonur 18:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Manstu gamla daga (e) Kjarnakonur 19:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Manstu gamla daga (e) Kjarnakonur 20:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 21:00 Manstu gamla daga (e) Kjarnakonur 21:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:00 Manstu gamla daga (e) Kjarnakonur 22:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. Bíó 09:05 The Marc Pease Experience, 10:30 Skoppa og Skrítla í bíó 11:30 The Notebook 13:30 The King’s Speech 15:30 The Marc Pease Experience, 16:55 Skoppa og Skrítla í bíó 17:55 The Notebook 20:00 The King’s Speech Mögnuð verðlaunamynd sem segir sanna sögu Georgs sjötta Bretakonungs sem tekur við krúnunni eftir að bróðir hans segir af sér, og býr yfir alvarlegum talgalla. Þegar stríð brýst skyndilega út þarf hann að ráða sér talþjálfara til að sigrast á hræðslu sinni við að koma fram opinberlega. 22:00 Safe House 23:55 From Paris With Love 01:25 Skinwalkers 02:55 Safe House
20:20 An Idiot Abroad Skjárinn 08:50 America’s Funniest Home Videos (38:48) 09:15 Everybody Loves Raymond 09:35 Cheers (1:22) 10:00 Dr. Phil 10:40 Mermaids 12:30 The Voice (6:13) 15:30 7th Heaven (18:23) 16:15 Dynasty (21:22) 17:00 Dr. Phil 17:40 Megatíminn (7:7) 18:40 America’s Funniest Home Videos (39:48) 19:05 Everybody Loves Raymond 19:30 Cheers (2:22) 19:55 The Office (5:24) 20:20 An Idiot Abroad LOKAÞÁTTUR (3:3) 21:10 Royal Pains (1:16) 22:00 Vegas (16:21) 22:50 Dexter (3:12) 23:40 Law & Order UK (13:13) 00:30 Excused 00:55 The Firm (9:22) 01:45 Royal Pains (1:16) Sport 07:00 Spænski boltinn 17:00 Pepsi deildin 2013 Útsending frá leik Víkings Ólafsvík og Fram í 1. umferð Pepsi deildar karla í knattspyrnu. 18:50 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 20:05 NBA úrslitakeppnin Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 21:55 FA bikarinn - upphitun Hitað upp fyrir leikina framundan í ensku bikarkeppninni (FA Cup). 22:25 2013 Augusta Masters Samantekt frá því helsta í bandaríska meistaramótinu í golfi. 23:15 Evrópudeildin Útsending frá leik Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Þetta er síðari viðureign liðanna. 00:55 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni.
Frábærir hlaupaskór frá Brooks - Glycerin 10 DNA Gel dempun veitir mýkt og fjöðrun Stöðugir með innanfótarstyrkingu Léttir, teygjanlegir og halda vel að fætinum Stuðla að náttúrulegri hreyfingu
Komdu og prófaðu!
GLERÁRGATA 32 600 AKUREYRI SÍMI: 461-7879
- Pureflow 2 - PureCadence 2 - Adrenaline GTS 13 - PureDrift - Ghost5
Opið virka daga: 11-18 Laugardaga: 10-16 /IslenskuAlparnirAkureyri
Föstudagur 10. maí 2013
21:05
Á vit örlaganna
19:45 Týnda Kynslóðin
Sjónvarpið 15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Babar (18:26) 17.42 Unnar og vinur (4:26) 18.05 Hrúturinn Hreinn (7:20) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hljómskálinn (3:4) Þáttaröð um íslenska tónlist í umsjón Sigtryggs Baldurssonar. Honum til halds og trausts eru Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason. Farið er um víðan völl íslensku tónlistarsenunnar og þekktir tónlistarmenn fengnir til að vinna nýtt efni fyrir þættina. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Alla leið (4:5) Felix Bergsson og Reynir Þór Eggertsson spá í lögin 39 sem keppa í lokakeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Malmö í maí. Í hverjum þætti verða tveir gestir og velta því fyrir sér með Felix og Reyni hvaða lög komast í úrslit. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.05 Á vit örlaganna Maður skiptir á flugmiðum við annan sem ferst síðan þegar vélin hrapar. Sá sem eftir lifir verður svo ástfanginn af ekkju hins látna. Bandarísk bíómynd frá 2000. 22.55 Seld í ánauð Bresk sjónvarpsmynd frá 2011 um lögreglumann sem rannsakar mansals- og barnaþrælkunarmál. e. 00.30 Vetrarmenn Stúlka í Ozark-fjöllum í miðvesturríkjum Bandaríkjanna leitar að pabba sínum til að reyna að hindra að fjölskyldan verði borin út en lendir í miklum vef lyga og þöggunar. Leikstjóri er Debra Granik og meðal leikenda eru Jennifer Lawrence, John Hawkes og Garret Dillahunt. Bandarísk bíómynd frá 2010. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna og var tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (142:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (78:175) 10:15 Celebrity Apprentice 11:50 The Whole Truth (13:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Stóra þjóðin (2:4) 13:30 Gray Matters 15:05 Sorry I’ve Got No Head 15:35 Leðurblökumaðurinn 16:00 Ævintýri Tinna 16:25 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (143:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (13:22) Tuttugasta og fjórða þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. 19:45 Týnda kynslóðin (33:34) Týnda kynslóðin er frábær skemmtiþáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og félaga sem munu fá til sín landskunna gesti í skemmtileg og óhefðbundin viðtöl þar sem gestirnir taka virkan þátt í dagskrárgerðinni í formi innslaga af ýmsu tagi. 20:10 Spurningabomban (20:21) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 21:00 American Idol (34:37) 22:25 Normal Adolescent Behaviour 00:00 Reservation Road 01:45 Robin Hood 04:00 The Eye 05:35 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 11:45 Big Stan 13:30 Sammy’s Adventures 14:55 Kingpin 16:50 Big Stan 18:40 Sammy’s Adventures 20:05 Kingpin Frábær gamanmynd úr smiðju Farelly bræðra með Bill Murray, Woody Harrelson og Randy Quaid í aðalhlutverkum. Roy Munson var eitt sinn einn færasti keilari sem uppi var en síðan hann vann meistaratitilinn árið 1979 hefur allt gengið á afturfótunum. Dag einn hittir hann undarlegan gaur sem virðist fæddur til að spila keilu en skortir allt keppnisskap og virðist almennt úti á þekju. Roy lætur það ekki stöðva sig og ákveður að úr þessum efniviði skuli hann móta næsta keilumeistara. 22:00 Flypaper 23:25 Other Side of the Tracks 00:55 Halloween 02:45 Flypaper
19:00 Minute To Win It Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Dynasty (21:22) 09:25 Pepsi MAX tónlist 14:50 Charlie’s Angels (5:8) 15:35 Necessary Roughness (6:12) 16:20 The Office (5:24) 16:45 Dr. Phil 17:25 Royal Pains (1:16) 18:10 An Idiot Abroad (3:3) 19:00 Minute To Win It Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. 19:45 The Ricky Gervais Show 20:10 Family Guy (3:22) 20:35 America’s Funniest Home Videos (21:44) 21:00 The Voice (7:13) 23:30 Midnight in Paris 01:09 Excused 01:30 Lost Girl (6:22) 02:15 Pepsi MAX tónlist
Sport 08:00 Formúla 1 2013 - Æfingar Bein útsending frá fyrstu æfingu ökuþóra fyrir kappaksturinn í Katalóníu. 12:00 Formúla 1 2013 - Æfingar Bein útsending frá annarri æfingu ökuþóra fyrir kappaksturinn í Katalóníu. 17:25 Pepsi mörkin 2013 18:40 2013 Augusta Masters samantekt 19:30 FA bikarinn - upphitun Hitað upp fyrir leikina framundan í ensku bikarkeppninni (FA Cup). 20:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 20:30 Spænski boltinn upphitun 21:00 FA bikarinn 22:45 Kraftasport 20012 Skemmtilegur þáttur um Icelandic Fitness and Health Expó. 23:15 Box: Arreola - Stiverne 01:00 NBA úrslitakeppnin Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA.
Take away seðill Sushi
8 bita bakki kr 990.10 bita bakki kr. 1.390.14 bita bakki kr. 1.790.20 bita bakki kr. 2.890.30 bita bakki kr. 3.990.60 bita bakki kr. 7.500.-
Sticks
6 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 1.790.10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 2.790.15 sticks og 2 x japanskt kartöflusalat kr. 3.990.60 sticks veislubakki kr. 13.900.-
Sushi+sticks
14 bitar, 10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 3.890.20 bitar, 15 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 5.490.-
Meðlæti
Edamame baunir kr. 490.Japanskt kartöflusalat kr. 490.Tempura grænmeti kr. 590.Laxatartar kr. 690.Túnatartar kr. 990.-
Munið að panta tímanlega K u n g F u • Br e k k u g a t a 3 • S í m i : 4 6 2 - 1 40 0
Laugardagur 11. maí 2013
15:00
Snóker
20:30 Dolphin Tale
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (20:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (47:52) 08.23 Sebbi (7:52) 08.56 Úmísúmí (8:20) 09.20 Grettir (29:52) 09.31 Nína Pataló (22:39) 09.38 Kung Fu Panda Goðsagnir frábærleikans (4:26) 10.01 Skúli skelfir (6:26) 10.15 Alla leið (4:5) 11.15 Gulli byggir (4:6) 11.45 Heimur orðanna Babel (1:5) Breski leikarinn Stephen Fry segir frá tungumálum heimsins, fjölbreytileika þeirra og töfrum. e. 12.50 Kastljós 13.15 Landinn 13.45 Kiljan 14.35 Fagur fiskur í sjó (4:10) 15.00 Snóker Bein útsending frá keppni í snóker. Hver leikur er10 mínútur og keppendur eru bundnir af skotklukku. Útsending hefst í átta liða útslitum. 16.35 Lögin hennar mömmu 17.35 Ástin grípur unglinginn (62:85) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Alla leið (5:5) 20.45 Hraðfréttir 20.55 Upp á gátt Bresk mynd byggð á sögu eftir Ian Rankin um auðkýfing, listasögukennara og bankamann sem ræna ómetanlegum verkum úr listasafni og skilja eftir falsanir í staðinn. Leikstjóri er Marc Evans og meðal leikenda eru Douglas Henshall, Kenneth Collard, Stephen Fry og Lenora Crichlow. 22.40 Stjúpbræður Tveir stefnulausir miðaldra ónytjungar verða herbergisfélagar þvert gegn vilja sínum þegar mamma annars þeirra og pabbi hins gifta sig. Bandarísk gamanmynd frá 2008. 00.20 Tilgangur lífsins 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
19:00 Að norðan Sjónvarp
07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Kalli kanína og félagar 10:15 Kalli litli kanína og vinir 10:35 Ozzy & Drix 11:00 Mad 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 American Idol (34:37) 14:45 Grey’s Anatomy (22:24) 15:30 Sjálfstætt fólk 16:10 ET Weekend 16:55 Íslenski listinn 17:25 Sjáðu 17:55 Latibær 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Heimsókn 19:10 Lottó 19:20 The Neighbors (1:22) 19:45 Wipeout 20:30 Dolphin Tale Falleg og einlæg mynd sem segir sögu um vináttu ungs drengs og höfrungs sem er að ná sér eftir slys. Með aðalhlutverk fara Harry Connick Jr., Ashley Judd, Kris Kristofferson og Morgan Freeman. 22:20 The Grey 00:15 Like Minds Sálfræðingur með skyggnigáfu stendur frami fyrir erfiðasta verkefni starfsferilsins þegar hún þarf að meta hvort drengur undir lögaldri ætti að vera ákærður fyrir að myrða skólafélaga sinn. 02:00 Walk the Line 04:15 ET Weekend 04:55 The Neighbors (1:22) Bráðskemmtilegur gamanþáttur um Weaver fjölskylduna sem flytja í nýtt hverfi í New Jersey sem að þeirra mati er líkastur paradís á jörð. 05:20 Modern Family (21:24) 05:40 Fréttir
19:00 Að norðan (mánudagur) 19:30 Manstu gamla daga (e) Skíðahótelið í Hlíðarfjalli. Umsjón Gísli Sigurgeirsson. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Auðæfi hafsins 5. þáttur Fjallað um fjölbreytta verðmætasköpun Íslendinga úr hafinu og margbreytileika afurð-anna; mat, sjómennsku, landvinnslu, lyfjaframleiðslu, svo eitthvað sé nefnt. 21:00 Manstu gamla daga (e) Heimildamynd um Sverri Hermannsson. 22:00 2 Gestir (miðvikud.) 22:30 Matur og Menning (miðvikud.) 23:00 Að norðan (fimmtud.) 23:30 Glettur að austan (fimmtud.) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 00:00 Föstudagsþátturinn Bíó 09:30 Three Amigos 11:10 Gentlemen Prefer Blondes 12:40 Spy Next Door 14:15 Last Night 15:45 Three Amigos 17:25 Gentlemen Prefer Blondes 18:55 Spy Next Door 20:30 Last Night Rómantísk og áhrifamikil mynd um hjón, eiginmaðurinn fer í vinnuferð ásamt samstarfskonu sem hann heillast af. Á meðan hann reynir að standast freistinguna og vera trúr eiginkonu sinni, hittir hún fyrrum elskhuga sinn á förnum vegi. 22:00 Water for Elephants 00:00 Back-Up Plan 01:45 Any Given Sunday 04:10 Water for Elephants Hugljúf og rómantísk mynd með Robert Patterson, Reese Witherspoon og Christoph Waltz. Ungur dýralæknanemi hættir námi eftir foreldramissi og slæst í för með farandssirkús.
22:45 Her Majesty’s... Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:20 Dr. Phil 12:00 Dr. Phil 12:45 Dynasty (20:22) 13:30 7th Heaven (19:23) 14:15 Judging Amy (11:24) 15:00 The Office (5:24) 15:25 Design Star (6:10) 16:15 The Good Wife (22:22) 17:05 The Ricky Gervais Show 17:30 Family Guy (3:22) 17:55 The Voice (7:13) 20:25 Shedding for the Wedding 21:15 Once Upon A Time (19:22) 22:00 Beauty and the Beast 22:45 On Her Majesty´s Secret Service Eina kvikmyndin um njósnara hennar hátignar sem skartar George Lazenby. 01:10 Alice (1:2) 02:40 Excused 03:05 Beauty and the Beast (13:22) 03:50 Pepsi MAX tónlist Sport 08:55 Formúla 1 2013 - Æfingar Bein útsending frá þriðju æfingu ökuþóra fyrir kappaksturinn í Katalóníu. 10:00 Pepsi deildin 2013 11:50 Formúla 1 2013 Tímataka Bein útsending frá tímatökunni fyrir kappaksturinn í Katalóníu. 13:40 Kraftasport 20012 14:15 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 14:45 FA bikarinn - upphitun 15:15 FA bikarinn Bein útsending frá úrslitaleiknum í ensku bikarkeppninni. Það eru Manchester City og Wigan Athletic sem mætast á Wembley. 19:20 Spænski boltinn upphitun 19:50 Spænski boltinn 22:00 FA bikarinn Útsending frá úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Það eru Manchester City og Wigan Athletic á Wembley. 23:50 Spænski boltinn
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17
2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 12. maí 2013
21:05 Vestfjarðavíkingur
22:25 Mad Men
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Kioka 08.08 Kóalabræður (21:26) 08.18 Stella og Steinn (6:52) 08.30 Franklín og vinir hans (51:52) 08.52 Spurt og sprellað (42:52) 08.55 Kúlugúbbar (30:40) 09.44 Undraveröld Gúnda (15:18) 10.07 Hérastöð (15:20) 10.20 Alla leið (5:5) 11.25 Hið ljúfa líf 12.30 Silfur Egils 13.50 Attenborough 60 ár í náttúrunni – Að skilja náttúruna (2:3) 14.45 Guðrún Guðrún Bjarnadóttir fæddist árið 1942 og var valin alheimsfegurðardrottning árið 1963, fyrst íslenskra kvenna. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.45 Gaukur Dagskrá um Ólaf Gauk Þórhallsson, einn helsta brautryðjanda dægurtónlistar á Íslandi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.50 Í garðinum með Gurrý (2:6) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Poppý kisuló (16:52) 17.40 Teitur (25:52) 17.51 Skotta Skrímsli (17:26) 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð (18:21) 18.00 Stundin okkar (2:31) 18.25 Basl er búskapur (6:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.10 Ljósmóðirin (2:9) 21.05 Vestfjarðavíkingur 2012 Þáttur um keppni aflraunamanna á Vestfjörðum. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Dagskrárgerð: Óskar Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.05 Sunnudagsbíó Kona fer til læknis 23.55 Silfur Egils 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
20:30 Auðæfi hafsins Sjónvarp
07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Hello Kitty 08:00 UKI 08:05 Algjör Sveppi 09:40 Tasmanía 10:05 Grallararnir 10:50 Victourious 11:15 Glee (17:22) 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:25 American Idol (35:37) 14:10 Týnda kynslóðin (33:34) 14:35 How I Met Your Mother (21:24) 15:00 Anger Management (6:10) 15:25 2 Broke Girls (22:24) 15:50 Modern Family (21:24) 16:15 Kalli Berndsen í nýju ljósi (8:8) 16:45 Spurningabomban (20:21) 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Stóru málin 19:30 Sjálfstætt fólk 20:05 Mr Selfridge (9:10) 20:55 The Mentalist (22:22) 21:40 The Following (15:15) 22:25 Mad Men (5:13) Sjötta þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 23:15 60 mínútur 00:00 The Daily Show: Global Editon (15:41) 00:30 Suits (5:16) 01:15 Game of Thrones (6:10) 02:10 Big Love (6:10) 03:10 Boardwalk Empire (11:12) 04:05 Breaking Bad (6:13) 04:50 The Listener (11:13) 05:30 Anger Management (6:10) 05:55 Fréttir
19:00 Að norðan (mánudagur) 19:30 Manstu gamla daga (e) Skíðahótelið í Hlíðarfjalli. Umsjón Gísli Sigurgeirsson. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Auðæfi hafsins 5. þáttur Fjallað um fjölbreytta verðmætasköpun Íslendinga úr hafinu og margbreytileika afurð-anna; mat, sjómennsku, landvinnslu, lyfjaframleiðslu, svo eitthvað sé nefnt. 21:00 Manstu gamla daga (e) Heimildamynd um Sverri Hermannsson. 22:00 2 Gestir (miðvikud.) 22:30 Matur og Menning (miðvikud.) 23:00 Að norðan (fimmtud.) 23:30 Glettur að austan (fimmtud.) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 00:00 Föstudagsþátturinn Bíó 09:20 Mr. Popper’s Penguins 10:55 Hachiko: A Dog’s Story 12:25 Solitary Man 13:55 The Adjustment Bureau 15:40 Mr. Popper’s Penguins 17:15 Hachiko: A Dog’s Story 18:45 Solitary Man 20:15 The Adjustment Bureau Matt Damon og Emily Blunt eru í aðalhlutverki í þessarri rómantísku spennumynd um elskendur sem ekki mega eigast. 22:00 Slumdog Millionaire Jamal er 18 ára munaðarleysingi sem hefur búið í fátækrahverfi í Mumbai á Indlandi og ákveður að taka þátt í indversku útgáfunni af Viltu vinna milljón? 00:00 Beyond A Reasonable Doubt Sakamálamynd af bestu gerð með Michael Douglas og Jesse Metcalfe. 01:45 The River Wild 03:35 Slumdog Millionaire
22:00 Walking Dead Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:40 Dr. Phil 11:20 Dr. Phil 12:00 Dr. Phil 12:45 Dynasty (21:22) 13:30 Once Upon A Time (19:22) 14:15 Shedding for the Wedding 15:05 Solsidan (7:10) 15:30 An Idiot Abroad (3:3) 16:20 Royal Pains (1:16) 17:05 Parenthood (5:16) 17:55 Vegas (16:21) 18:45 Blue Bloods (11:22) 19:35 Judging Amy (12:24) 20:20 Top Gear USA (11:16) 21:10 Law & Order (3:18) 22:00 The Walking Dead (14:16) 22:50 Lost Girl (7:22) 23:35 Elementary (18:24) 00:20 Now Pay Attention 007 01:10 Excused 01:35 The Walking Dead (14:16) 02:25 Lost Girl (7:22) 03:10 Pepsi MAX tónlist Sport 09:05 Spænski boltinn 10:45 2013 Augusta Masters samantekt 11:30 Formúla 1 Bein útsending frá kappakstrinum í Katalóníu. 14:30 The Science of Golf 14:55 FA bikarinn Útsending frá úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Það eru Manchester City og Wigan Athletic á Wembley. 16:45 Pepsi deildin 2013 Bein útsending frá leik ÍBV og Breiðablik í 2. umferð Pepsi deildar karla í knattspyrnu. 19:00 Spænski boltinn Bein útsending frá leik í Spænska boltanum. 21:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 21:30 Pepsi deildin 2013 23:20 Spænski boltinn Bein útsending frá leik í Spænska boltanum.
Djúpsteiktar rækjur Kjúklingur með sveppum Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT
kr.1790 á mann
Djúpsteiktar rækjur eða kj. vængir Kjúklingur með kasjúhnetum Nautakjöt í ostrusósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT
kr.1990 á mann
Djúpsteiktar rækjur eða kj. vængir Vorrúllur eða kjúklingavængir Bali bali nautakjöt Lambakjöt í ostrusósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT
kr.2190 á mann
Mánudagur 13. maí 2013
22:20
Spilaborg
19:20 The Big Bang Theory
Sjónvarpið 15.30 Silfur Egils 16.50 Landinn 17.20 Fæturnir á Fanneyju (18:39) 17.31 Spurt og sprellað (35:52) 17.38 Töfrahnötturinn (25:52) 17.51 Angelo ræður (19:78) 17.59 Kapteinn Karl (19:26) 18.12 Grettir (19:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hvað veistu? Risaeðlur á Borgundarhólmi 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Leiðin til Malmö (1:2) 20.20 Attenborough 60 ár í náttúrunni – Viðkvæma Jörð (3:3) Sir David Attenborough á að baki 60 ára starf við gerð náttúrulífsþátta fyrir BBC. Í þessari þáttaröð lítur hann um öxl og veltir fyrir sér hvaða breytingar hafa orðið á náttúru Jarðar síðan hann hóf sjónvarpsferil sinn. 21.15 Hefnd (13:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Spilaborg (3:13) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Þingflokksformaðurinn Francis Underwood veit af öllum leyndarmálum stjórnmálanna og er tilbúinn að svíkja hvern sem er svo að hann geti orðið forseti. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Þættirnir eru byggðir á breskri þáttaröð frá 1990 þar sem Ian Richardson var í aðalhlutverki. 23.10 Neyðarvaktin (17:24) 23.55 Kastljós 00.15 Fréttir 00.25 Dagskrárlok
18:30 Auðæfi hafsins Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (22:22) 08:30 Ellen (143:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (79:175) 10:15 Wipeout 11:05 Making Over America With Trinny & Susannah (5:7) 11:50 Hawthorne (10:10) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent (31:32) 13:40 America’s Got Talent (32:32) 15:05 ET Weekend 15:50 Villingarnir 16:15 Lukku láki 16:40 Doddi litli og Eyrnastór 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (144:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (2:23) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 19:40 New Girl (21:24) 20:05 Glee (18:22) Fjórða þáttaröðin um metnaðarfulla kennara og nemendur í menntaskóla sem skipa sönghóp skólans og leggja allt í sölurnar til að gera flottar sýningar. 20:50 Suits (6:16) 21:35 Game of Thrones (7:10) 22:30 Big Love (7:10) 23:30 Modern Family (21:24) 23:55 How I Met Your Mother (21:24) 00:20 Two and a Half Men (15:23) 00:45 White Collar (7:16) 01:35 Weeds (4:13) 02:05 One Shot 03:20 Revolution (3:20) 04:05 Revolution (4:20) 04:50 Suits (6:16) 05:35 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Auðæfi hafsins 1. þáttur (e) 19:00 Að norðan (e) Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Auðæfi hafsins 1. þáttur (e) 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Auðæfi hafsins 1. þáttur (e) 21:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 21:30 Auðæfi hafsins 1. þáttur (e) 21:00 Að norðan (e) Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. Bíó 10:50 Her Best Move 12:30 African Cats 14:00 The Help 16:25 Her Best Move 18:05 African Cats 19:35 The Help 22:00 Precious Óskarsverðlaunamynd sem Oprah Winfrey og Tyler Perry framleiða. Aðalsöguhetjan er hin 16 ára Claireece Precious Jones. Precious er offitusjúklingur, ólæs, reið, bláfátæk og ólétt af sínu öðru barni. Hún hefur þurft að þola kynferðislega misnotkun af hálfu föður síns og andlegt og líkamlegt ofbeldi af hendi móður sinnar. 23:55 J. Edgar Áhrifamikil og sannsöguleg mynd um John Edgar Hoover sem var á sínum starfsferli innan FBI einn valdamesti maður Bandaríkjanna. 02:10 Saving God 03:50 Precious
19:55
Cheers
Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (39:48) 07:35 Everybody Loves Raymond 07:55 Cheers (2:22) 08:20 Dr. Phil 09:00 Pepsi MAX tónlist 16:05 Charlie’s Angels (6:8) 16:50 Judging Amy (12:24) 17:35 Dr. Phil 18:15 Top Gear USA (11:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (17:48) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Cheers (3:22) 20:20 Parenthood (6:16) 21:10 Hawaii Five-0 (12:24) 22:00 CSI (19:22) 22:50 CSI: New York (5:22) 23:30 Law & Order (3:18) 00:20 Shedding for the Wedding 01:10 Hawaii Five-0 (12:24) 02:00 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Pepsi deildin 2013 Útsending frá leik ÍBV og Breiðablik í 2. umferð Pepsi deildar karla í knattspyrnu. 15:45 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 16:15 Spænski boltinn Bein útsending frá leik í Spænska boltanum. 17:55 Pepsi deildin 2013 19:45 Pepsi deildin 2013 Bein útsending frá leik ÍA og Val í 2. umferð Pepsi deildar karla í knattspyrnu. 22:00 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 23:15 Spænsku mörkin 23:45 Pepsi deildin 2013 Útsending frá leik ÍA og Val í 2. umferð Pepsi deildar karla í knattspyrn 01:35 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu.
Þriðjudagur 14. maí 2013
22:20 Skylduverk
20:05
Modern Family
Sjónvarpið 10.00 HM í ísknattleik Bein útsending frá leik á heimsmeistaramótinu í ísknattleik sem fram fer í Svíþjóð og Finnlandi. 12.45 HM í ísknattleik Bein útsending frá leik á heimsmeistaramótinu í ísknattleik sem fram fer í Svíþjóð og Finnlandi. 16.15 Leiðin til Malmö (1:2) 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (48:52) 17.30 Sæfarar (38:52) 17.41 Leonardo (7:13) 18.09 Teiknum dýrin (11:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Bein útsending frá fyrri forkeppninni í Malmö í Svíþjóð. Kynnir er Felix Bergsson. 21.05 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 21.15 Castle (6:24) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Skylduverk (3:5) Breskur sakamálamyndaflokkur um ungan lögreglumann sem ásamt starfssystur sinni er falið að rannsaka spillingu innan lögreglunnar. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Spilaborg (3:13) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Þingflokksformaðurinn Francis Underwood veit af öllum leyndarmálum stjórnmálanna og er tilbúinn að svíkja hvern sem er svo að hann geti orðið forseti. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Þættirnir eru byggðir á breskri þáttaröð frá 1990 þar sem Ian Richardson var í aðalhlutverki. e. 00.10 Fréttir 00.20 Dagskrárlok
18:30 Starfið Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (1:22) 08:30 Ellen (144:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (80:175) 10:15 Wonder Years (4:23) 10:40 Gilmore Girls (9:22) 11:25 Up All Night (15:24) 11:50 The Amazing Race (9:12) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (1:37) 14:30 Sjáðu 15:00 Njósnaskólinn (10:13) 15:30 Victorious 15:55 Anna og skapsveiflurnar 16:25 Svampur Sveins 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (145:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (3:23) 19:40 New Girl (22:24) 20:05 Modern Family (22:24) Fjórða þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborganlegar sem og aðstæðurnar sem þau lenda í hverju sinni. 20:30 How I Met Your Mother 20:50 Two and a Half Men Í 21:15 White Collar (8:16) 22:00 Weeds (5:13) 22:30 The Daily Show: Global Editon (16:41) 22:55 Go On (15:22) 23:20 Kalli Berndsen í nýju ljósi (8:8) 23:45 Grey’s Anatomy (22:24) 00:30 Red Widow (7:8) 01:15 Philanthropist (3:8) 02:00 White Collar (8:16) 02:45 Somers Town 04:00 How I Met Your Mother (22:24) 04:25 Modern Family (22:24) 04:45 Two and a Half Men (16:23) 05:10 The Big Bang Theory (3:23) 05:35 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Starfið með Sigga Gunnars Bæjarstjóri 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið með Sigga Gunnars Bæjarstjóri 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Starfið með Sigga Gunnars Bæjarstjóri 21:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. Bíó 12:40 Robots 14:10 Mr. Woodcock 15:35 Tower Heist 17:20 Robots 18:50 Mr. Woodcock Sprenghlægileg gamanmynd um ungan mann sem snýr aftur á heimaslóðir til þess að reyna koma í veg fyrir að móðir hans giftist gamla íþróttakennaranum hans, þeim sama og gerði honum lífið leitt í menntaskóla. 20:15 Tower Heist 22:00 The 41-Year-Old Virgin Who Knocked Up Sarah Marshall 23:20 Adventures Of Ford Fairlaine 01:00 The Transporter 02:35 The 41-Year-Old Virgin Who Knocked Up Sarah Marshall Eins og nafnið gefur til kynna er hér á ferðinni gamanmynd sem gerir grín af vinsælum gamanmyndum síðastliðinna ára.
22:00
Elementary
Skjárinn 07:35 Everybody Loves Raymond (23:25) 07:55 Cheers (3:22) 08:20 Dr. Phil 09:00 Pepsi MAX tónlist 15:15 Being Erica (2:13) 16:00 The Ricky Gervais Show 16:25 Family Guy (3:22) 16:50 Dynasty (22:22) 17:35 Dr. Phil 18:15 Parenthood (6:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (40:48) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Cheers (4:22) 20:20 Design Star (7:10) 21:10 The Mob Doctor (1:13) 22:00 Elementary (19:24) 22:45 Hawaii Five-O (12:24) 23:35 CSI (19:22) 00:25 Beauty and the Beast 01:10 Excused 01:35 The Mob Doctor (1:13) 02:25 Elementary (19:24) Sport 07:00 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 08:15 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 17:40 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 18:10 Þýski handboltinn Bein útsending frá leik Kiel og RN Löwen í þýska handboltanum. 19:50 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 20:20 Pepsi deildin 2013 Útsending frá leik ÍA og Val í 2. umferð Pepsi deildar karla í knattspyrn 22:10 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 23:25 Þýski handboltinn Útsending frá leik Kiel og RN Löwen í þýska handboltanum.
HELGIN Á BRUGGHÚSBARNUM
HAPPY LIFANDI
HOUR
TÓNLIST
frá 18:00-20:00
frá klukkan 23:00
miðvikudags, föstudags- og laugardagskvöld
Opið til kl. 03 miðvikudagskvöld Við tökum vel á móti þér og þínum
BRUGGHÚSBARINN LISTAGILINU · 600 AKUREYRI · SÍMI 571 0590 www.brugghusbarinn.is
VIÐBURÐIR AUGLÝSTIR Á FACEBOOK
Símsvari og uppl. 461 4666
www.sambio.is
ÍSLANDSFRUMSÝNING 12
Fös. kl. 17:20, 20 & 22:40 (POWERSÝNING) Lau. - sun. kl. 14:50 (SPARBÍÓ 2D) Lau. - sun. kl. 17:20, 20 & 22:40 (POWERSÝNING) Mán. - þri. kl. 17:20, 20 & 22:40
12
Mið. fim. kl. 17:20, 20 og 22:40 (3D) Fös. kl. 17:20 og 20 (2D) Lau. - sun. kl. 14:50, 17:20 og 20 (2D) Mán. - þri. kl. 17:20 og 20 (2D)
10 Fös. - þri. kl. 22:40
Mið. - fim. kl. 20 og 22:40
Mið. - fim. kl. 18
Verslaðu miða á netinu inn á: www.sambio.is Munið þriððjudagstilboðin! Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar myndir sem merktar eru með appelsínugulu (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. Powersýning Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950)
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir
Nýtt, ennþá ferskara og hollara kjúklingasalat ! HEIM SENT -
TAKA MEÐ
Kjúklingasalat Greifans (lítið) 980 kr. (stórt) 1750 kr. Kjúklingur, salatblanda hússins, tómatar, agúrka, brauðteningar, ristuð fræ, þurrkuð trönuber og sinnepsdressing eða kryddjógúrtdressing. Endurbætt kjúklingakryddblanda með austurlensku ívafi, án MSG, minna salt og enginn sykur.
www.greifinn.is
OPIÐ: ALLA DAGA KL. 11:30-22:00
460 1600 • www.greifinn.is
Í kvöld miðvikudagskvöld,
HALLI REYNIS Fer yfir ferilinn og kynnir nýjan disk "Skuggar" sem spannar 20 ára feril auk nýrra laga. Tónleikar kl 21:00 Aðgangseyrir kr. 1500
Laugardagskvöld
GUNS N´ROSES Tribute tónleikar Bandið skipa þeir: Axl Rose: Stefán Jakobsson (Dimma) Slash: Thiago Trinsi (Seraphim,Killer Queen) Izzy Stradlin: Franz Gunnarsson (Ensími / Dr. Spock) Steven Adler: Þórhallur Stefánsson (Lights On The Highway) Duff McKagan: Jón Svanur Sveinsson (Númer Núll) Dizzy Reed: Valdimar Kristjónsson (Jeff Who):
Tónleikar kl.22.00 Miðaverð kr.2000
Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn