N4 dagskráin 20 2013

Page 1

15. - 22. maí 2013

20. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Viðtal vikunnar

Gunnar Þorsteinsson

eru þau nú? HVER VAR HVAR Hvar

Sudoku Fróðleikur Atli Viðar Golf Uppskriftir Björnsson

Á Glerártorgi 16. til 18. maí

Glerártorg verslunarmiðstöð | Akureyri | www.glerartorg.is Opnunartímar: Mán.–fös. 10–18.30, lau. 10–17, sun. 13–17 | Opnunartímar Nettó: Mán.–fös. 10–19, lau. 10–18, sun. 12–18


Púúka kjólarnir


Kista í Hofi er orðin 1 árs. Þökkum kærlega hlýjar og góðar móttökur. Afmælistilboð í gangi alla helgina. Verið hjartanlega velkomin.


R

Ý

M

I

N

G

A

R

S

A

L

A

Rýmum fyrir nýjum módelum frá Samsung

Seljum nú úrval af stórkostlegum Samsung sjónvörpum síðasta árs með verulegum afslætti vegna nýrra módela sem eru að koma. Hér sýnt: 46" · LED sjónvarp · Full HD, 1920 x 1080p · Mega skerpa · USB: kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist · Sjónvarpsmóttakari: Digital DVB-T2 · Tengingar: 2xHDMI, 1xUSB, 1x Scart, Komponent, Komposit · Heyrnartól – – – Kr. 159.900.

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000


Frábærir nýir kæliskápar – FRÁ SAMSUNG Úrval Samsung kæliskápa á góðu verði. Hér sýndur: 178 cm hár hvítur skápur á 129.900.GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515



SIMPLY CLEVER

Nýr ŠKODA Octavia. Hrífandi. Á hverjum degi.

Breiðari, lengri, léttari og hlaðinn búnaði ŠKODA Octavia er nýr og glæsilega endurhannaður fjölskyldubíll frá ŠKODA sem nú er enn betur búinn staðalbúnaði. Má þar helst nefna nálgunarvara að aftan, 16” álfelgur, fjarstýringar í stýri fyrir útvarp og síma og Bluetooth búnað fyrir síma og tónlist, sem er allt staðalbúnaður í grunngerðinni, Ambition. Komdu í reynsluakstur hjá Höldi á Akureyri og upplifðu nýjan ŠKODA Octavia.

ŠKODA Octavia kostar frá kr*:

3.670.000,Eyðsla frá 3,8 l/100 km

*Octavia Ambition 1.2 TSI, 105 hestöfl, beinskiptur

Höldur er umboðsaðili HEKLU á Norðurlandi

CO2 frá 99 g/km

5 stjörnur í árekstrar­ prófunum EuroNcap

Þórsstíg 2 · 600 Akureyri · Sími 461 6020



Ping kynnir nýju Scottsdale TR púttera Sérfræðingur frá Ísam, umboðsaðili Ping á Íslandi, býður upp á sérmælingu á nýjum pútterum sem kallast Scottsdale TR, laugardaginn 18. maí frá kl 9-12 í versluninni Eagle. Tímapantanir eru í síma 864 7788 / 440 6800. Þeir sem panta út frá mælingunni fá sérstakan 10% kynningarafslátt. • Rannsóknir Ping hafa sýnt að lengdarstjórnunin bætist um meira en 50% • Hægt er að stilla lengd púttersins frá 31” og upp í 38” • Púttstroka þín er mæld með sérstakri aðferð sem Ping hefur hannað, eftir mælinguna veistu hvaða pútter hentar þinni stroku best og mun skila þér hámarks árangri á flötunum • Nánari upplýsingar varðandi púttdaginn er á síðunni, Golfvöruverslun.

Golfvöruverslun S trandgat a 9 · Akur e yri · s ími 440 6800

Opið Laugardag kl. 9-17 Hvítasunnudag kl. 14-18


Sumarlestur 2013 10. - 28. júní

Lestrarhvetjandi námskeið fyrir börn í 3. og 4. bekk

Þrjú námskeið eru í boði – hámark þátttakenda í hverjum hópir eru 20 börn • Vika 1 10. -14. júní – kl. 9:00 – 12:00 og 13:00-16:00 • Vika 2 18.- 21. júní – kl. 9:00-12:00 • Vika 3 24.-28. júní – kl. 9:00-12:00 Námskeiðsgjald er 2500.Skráning og frekari upplýsingar hjá herdisf@akureyri.is eða í síma 462 4162



HVÍTASUNNU-

TILBOÐ 30% AFSLÁTTUR

AF ÖLLUM FATNAÐI fimmtudag til laugardags

Mikið úrval af garni!


Fylgstu með okkur á KAFFI AKUREYRI ER TILVALINN STAÐUR FYRIR EINKASAMKVÆMI, AFMÆLI, SKÓLAHÓPA OG AÐRA HÓPA SEM VILJA KOMA SAMAN Á SKEMMTILGUM STAÐ. HAFIÐ SAMBAND VIÐ ADDA Í SÍMA 865 7229 OG FÁIÐ TILBOÐ FRÁ OKKUR.

ALLTAF FRÍTT INN

FIMMTUDAGUR 16. MAÍ

PubQuizmeð

Kidda Árna Allir eurovision nördar og allir hinir felu nördar þetta er fyrir ykkur. Nú höldum við Eurovision partý. Horfum saman á Ísland keppa og spreytum okkur svo á laufléttu euroquzi strax á eftir. Húsið opnar 18:00 og útsending beint frá Malmö hefst kl. 19:00. nánar á facebook.

R 17. M AÍ

U FÖSTUDAG

Svenni Þór

Jói Óda klárar svo kvöldið

rífandi heldur uppi stemmningu LAUG A RDAGU R 18. M AÍ m u ll með ö m. bestu lögunu eeeeelskar Euro visi og verður í þrusu on gír á Kaffinu! Partýið heldur alltaf áfram hjá okkur

Svenni Þór

. M AÍ

SUNNUDAGUR 19

Eðaltrúbbinn

Jón Msaárri

es ætlar að loka þ ur. k ok já h frábæru helgi estu gb Alltaf laaaan fi á Kaf nu! tilboðin og þú






Eldhússögur

eldhussogur.com

Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari

Mascarpone þeytingur með berjum og Toffypops Uppskrift f. 8-10: 3 dósir mascarpone ostur 6 dl rjómi, þeyttur 300 g flórsykur 2 msk vanillusykur 1 vanillustöng, klofin á lengdina og kornin skafin úr 3 pakkar Toffypops kex ber til skreytingar t.d. jarðaber, hindber, bláber, blæjuber og ástaraldin. Rjóminn þeyttur og geymdur í ísskáp. Toffypops kexið er

saxað niður og það sett í botninn á eldföstu móti. Örlítið af kexinu tekið til hliðar til að dreifa yfir réttinn í blálokin.

Mascarpone ostinum, flórsykri, vanillusykri og vanillukornum blandað saman og þeytt þar til blandan verður létt. Þeytta

rjómanum bætt varlega út í með sleikju. Rjómaostakremið

smurt yfir Toffytops kexið. Skreytt með berjum og restinni af kexinu stráð yfir.



Ryksuguúrval Model-LD801 Cyclon 2200W

ryksuga

8.990,7.490,Drive ryksuga í bílskúrinn • 1200W • 20 lítra • sogkraftur > 16KPA • fjöldi fylgihluta

Spandy heimilisryksugan • 1600W • afar hljóðlát • mikill sogkraftur > 18KPA • Hepa filter • margnota poki

5.990,-

Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Vestmannaeyjum

– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is


Námskeið fyrir byggingamenn 24. og 25. maí

Gæðakerfi í byggingariðnaði

Gæðin byggja á þekkingu Þetta námskeið er nauðsynlegt fyrir alla sem ætla sér að starfa í byggingaiðnaði í framtíðinni. Markmið þess að kenna þátttakendum notkun gæðakerfa. Í nýlegum mannvirkjalögum og byggingareglugerð eru gerðar miklar kröfur til iðnaðarmanna, stjórnenda, byggingarstjóra og iðnmeistara. Er þess krafist að allir sem einhverja ábyrgð bera við mannvirkjagerð hafi gæðastjórnunarkerfi sem unnið er eftir. Á námskeiðinu er farið í gegnum gæðakerfi verktaka við framkvæmdir og hvernig unnið er eftir því. Æskilegt er að þátttakendur mæti með eigin tölvur en einnig er boðið upp á afnot af tölvum á staðnum. Námsmat:

100% mæting.

Kennari:

Ferdinand Hansen verkefnastjóri gæðastjórnunar hjá SI.

Staðsetning:

Símey, Þórsstíg 4, Akureyri.

Tími:

Föstudagur 24. maí kl. 13.00 - 19.00 og laugardagur 25. maí kl. 9.00 - 16.00.

Lengd:

20 kennslustundir.

Fullt verð:

30.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.000 kr.

Skráning á www.idan.is og í síma 590 6400.

Skráning á idan.is

Skúlatún 2 - 105 Reykjavík idan@idan.is - www.idan.is




Ökukennsla og ökuskóli Meiraprófsnámskeið Næsta námskeið til meiraprófs byrjar 24. maí.

Námskeið til vinnuvélaréttinda Vinnuvélanámskeið verður auglýst síðar

Skráning á námskeið stendur yfir á ekill.is eða í síma 4617800 þar sem einnig er hægt að fá frekari upplýsingar. Ekill ökuskóli I Goðanesi 8-10 I 603 Akureyri I Sími 461 7800 I Gsm 894 5985 I ekill@ekill.is I www.ekill.is





HVAR ERU ÞAU NÚ? Atli Viðar Björnsson er Dalvíkingur í húð og hár. Hann bjó á Dalvík til tvítugs ef undan eru skildir veturnir í Verkmenntaskólanum á Akureyri á menntaskólaárunum. Hann fluttist síðan í Hafnarfjörð þegar hann ákvað að byrja að spila fótbolta með FH og hefur búið þar bráðum í 13 ár. Atli Viðar hefur nokkrum sinnum orðið Íslandsmeistari og bikarmeistari í fótbolta með FH, síðast í fyrra, og hefur leikið meira en 200 leiki í öllum keppnum. Fullt nafn: Atli Viðar Björnsson. Fæðingarstaður: Ég fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri (4. janúar 1980).
 Augnablik úr æsku: Ein af allra fyrstu minningum mínum er þegar ég og Reimar æskuvinur minn ásamt fleirum stungum af frá leikskólanum okkar heima á Dalvík. Það virðist hafa verið frekar lítið spennandi að vera lokaðir inni á leikskóla allan daginn því við klifruðum yfir grindverkið einn morguninn og strukum upp í fjall. Það fór hálfur dagur eða svo hjá foreldrum okkar í að leita að okkur en sem betur fer fundumst við allir heilir á húfi á endanum en ef ég man rétt fengum við nú aðeins að kenna á því eftir þetta. Skemmtilegast í barnaskóla: Á þeim tíma fannst manni frímínúturnar skemmtilegastar og kannski leikfimi eða íþróttir. Eftirminnilegt atvik: 
Ég hef verið svo heppinn að í tengslum við fótboltann hef ég fengið tækifæri til að ferðast til staða og landa sem ég myndi annars aldrei fara til. Ég held að það að spila fótboltaleik í Azerbaijan hafi verið ein undarlegasta upplifun sem ég man eftir og svo sannarlega eftirminnileg. Verðir, líklega hermenn eða löggur, með alvæpni svo skiptu mörg hundruð eða þúsundum, engar konur leyfðar á vellinum og svo sprengingar og almenn læti þegar heimamenn skoruðu mark. Ég held ég hafi aldrei verið jafn nálægt því að pissa í mig af hræðslu inn á fótboltavellinum eins og þá. Fjölskylduaðstæður: Ég er í sambúð og heitir sambýliskonan Eva Þórunn Vignisdóttir. Lukkutala: Engin sérstök. Fyrirmynd í lífinu:
 Fyrirmyndirnar eru mamma og pabbi númer 1, 2 og 3. Svo átti maður alltaf einhverjar fyrirmyndir eða átrúnaðargoð tengd fótboltanum og voru þá helstir sem ég leit upp til Rúnar Kristinsson núverandi þjálfari KR, Hollendingurinn Ruud Gullit og ekki síst Ronaldo hinn brasilíski. Svo fannst mér líka Garðar frændi alltaf mjög flottur ... finnst það reyndar enn, bara svo það sé á hreinu! Helsta áhugamál:
 Íþróttir. Fótbolti og golf þá einna helst. Uppáhalds bók/bíómynd/tónlist: Hvort sem það eru bækur eða bíó þá er ég mest fyrir löggu- og/eða glæpasögur. En svo hlusta ég á Jón Jónsson á hverjum degi, fæ ekki nóg af honum ... Helsti kostur:
 Konan segir að ég sé bara almennt séð frekar góður gaur. Helsti galli, ef einhver er: Þrjóska og gleymska er eitthvað sem kemur upp í hugann og svo er ég víst mjög lengi að græja mig þegar eitthvað stendur til, en annars er það líklega annarra að dæma um gallana.



r að breyta ´fundarstað - sem er Ráðhús og svo er líka boðið upp á símaviðtöl. r nýja próförk.



kaffiku.is

Velkominn í sólina í sveitinni Opnunartími um hvítasunnuhelgina Laugardagur: 14:00-01:00 Hvítasunnudagur: 14:00-18:00 Annar í hvítasunnu: 14:00-18:00

Garður í Eyjafjarðarsveit • Sími: 867-3826

Komið og prófið lakkríslengjurnar og frönsku vöfflurnar

Taktu rúnt um sveitina og komdu í rjómavöfflur á Kaffi Kú.

- Fögur er sveitin -



Leikskólinn Krummakot í Eyjafjarðarsveit óskar eftir að ráða starfsmann í sumarafleysingar: Um er að ræða 100% starf frá 3. júní til og með 5. júlí 2013 og svo aftur að lokinni sumarlokun leikskólans, frá 6. ágúst til og með 23. ágúst 2013. Óskað er eftir jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi með áhuga á uppeldis- og menntastarfi. Umsækjandi þarf að vera orðinn 20 ára og reynsla af starfi í leikskóla er kostur. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Einingar-Iðju og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 21. maí 2013. Allar nánari upplýsingar veitir Hugrún Sigmundsdóttir skólastjórnandi í síma 464-8120/ 892-7461, netfang hugruns@krummi.is



Fróðleikur

Hvernig er best að tína ánamaðka? Án nokkurs efa er farsælast að tína ánamaðka á nóttunni þegar rignir. Verður það auðveldara eftir því sem rigningin er meiri og jarðvegurinn verður gegnsósa. Hrekjast ánamaðkar undan bleytunni upp á yfirborðið vegna þess að þeir „anda“ í gegnum húðina og bleytan gerir þeim erfiðara um vik.

Best er að finna ánamaðka ofan á jarðveginum með vasaljósi, en fara verður varlega að þeim því þeir skynja titring afar vel, og skjótast niður við minnstu hreyfingu. Því þurfa maðkatínslumenn að viðhafa fumlausar hreyfingar við tínsluna. Þetta er skiljanlegt þegar haft er í huga að fuglar, eins og starrar og þrestir, eru meðal náttúrulegra óvina ánamaðka. Passa verður vel að slíta ekki ánamaðkinn og toga hann upp með lagni.

Reynsla maðkatínslumanna virðist benda til að mest sé um ánamaðk í vel hirtum görðum og laxveiðimenn, sem tína maðka í eigin lóðum, forðast í lengstu lög að nota tilbúinn áburð en nota húsdýraáburð þess í stað. Í miklum þurrkum kemur ánamaðkurinn ekki upp á yfirborðið og þá grípa menn stundum til þess ráðs að vökva garða til þess að kalla maðkinn upp. Oft getur þurft að vökva mikið og óþolinmóðir maðkatínslumenn geta keypt efnablöndur í veiðibúðum sem eiga að lokka ánamaðkinn upp. Einnig er þekkt að menn hafi sent rafstraum frá rafgeymum niður í jarðveginn. Hef ég fyrir satt að þetta gagnist en reynslan hefur kennt laxveiðimönnum að maðkur sem er fenginn upp með þessum aðferðum, er ekki jafn góð beita á öngli og maðkur sem tíndur er við kjörskilyrði. Höfundur Kristján Freyr Helgason sjávarútvegsfræðingur Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins.



5 tegundir

Táknræn útskriftargjöf



Skautahöllin á Akureyri Leigðu svellið! Í maí verða engir opnir almenningstímar á skautasvellinu heldur verða lausir tímar leigðir út til hópa á skauta eða í krullu. Upplýsingar um lausa tíma og verð í síma 864 7464. Breytingar á tímatöflu iðkenda má finna á www.sasport.is. Framundan hjá Skautafélagi Akureyrar Aðalfundur Listhlaupadeildar miðvikud. 15. maí kl. 20.30 (Skautahöll) Aðalfundur Krulludeildar miðvikud. 15. maí kl. 20.00 (Vitinn) NIAC hokkímót kvenna (ísl./kanad.) 17.17.-18. maí - dagskrá á sasport.is Aðalfundur Skautafélags Akureyrar fimmtud. 23. maí kl. 20.00 (Skautahöll) Vorsýning Listhlaupadeildar sunnud. 26. maí kl. 16.00 •

Miðaverð 1.000 krónur, frítt fyrir 12 ára og yngri og ellilífeyrisþega. Posi á staðnum. •

Síðasti æfingadagur á svellinu í vor er 31. maí Þökkum fyrir veturinn, sjáumst í haust.

Skautahöllin á Akureyri • sími 461 2440 • farsími 864 7464 • www.sasport.is



Framsækið norðlenskt endurskoðunarfyrirtæki Verið velkomin, Jóhann og Sigrún

Við tökum vel á móti þér Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | 430 1800 enor@enor.is | www.enor.is


OPIÐ HÚS

í Skógarlundi/Birkilundi, hæfingarstöð Opið hús verður í Skógarlundarhúsi hæfingarstöðvarinnar og í Birkilundi 10,

fimmtudaginn 16. maí og föstudaginn 17. maí kl. 10:00 til 11:30 og 13:00 til 15:30 Sýning og sala verður á verkum sem unnin eru af notendum hæfingarstöðvarinnar. Sýningin er í tengslum við List án landamæra.

Verið hjartanlega velkomin. Notendur og starfsfólk Skógarlundar/Birkilundar, hæfingarstöðvar.

Starfsmannafélagið Skógarþrestir verður með kleinur og snúða til sölu báða dagana, vegna fyrirhugaðrar námsferðar.


Viðtal vikunnar

vísnagátuaðdáandi, en hún var stödd í hljóðstofu RUV á Ísafirði. Þátturinn hefur verið á dagskrá alla laugardagsmorgna á Rás 2 í vetur og hefur slegið í gegn. „Auðvitað er þetta allt í gamni gert og ber ekki að

GUNNAR

ÞORSTEINSSON Vísnagátumeistari 2013

Margir muna eftir honum, enda Akureyringur þótt nú séu 30 ár síðan hann flutti suður, en allir þekkja röddina. Hann kemur reglulega inn á nánast hvert einasta heimili landsins, að minnsta kosti þegar þættir BBC eru sýndir á RUV, ekki síst dýralífsþættirnir með David Attenborough. Hann heitir Gunnar Þorsteinsson og er dagskrárritstjóri á RUV en á dögunum gerði hann sér lítið fyrir og varð Vísnagátumeistari 2013 á Rás 2. N4 hitti Gunna af því tilefni.

taka hátíðlega, í það minnsta ekki of alvarlega,“ segir Gunnar hógværðin uppmáluð með kaffibolla í hönd á kaffistofu RUV. Vísnagátukeppni snýst um að fá svar við spurningu í hverri línu ákveðinnar vísu. Spurt er um orð sem hægt er að nota á marga vegu. Oftast eru fjórar línur í vísu og hugsanlega fjögur möguleg svör. Ólína las Vísnagátukver Sveins Víkings á síðkvöldum í æsku sinni fyrir vestan. Broddi hafði kynnt sér Vísnagátukver eftir Pál Jónsson. Gunni vissi ekki af hverju hann var kominn í þáttinn, hafði sjálfur helst þá skýringu að það stafaði af manneklu! VIð skulum fylgjast lauslega með keppninni en fyrsta vísan hljóðaði svona: Hjá fátækum oftlega engin var

Hvað er ég að gera hér?

einmana stundum fyrir þau gengið.

Félagarnir sem halda úti þættinum Pálsson og litli

Þær kunna að nota hana konurnar

á Rás 2 blésu til Vísnagátumeistarans 2013 og til

karlar hafa hana dregið og fengið.

úrslita kepptu þrír merkir einstaklingar: fréttahaukurinn Broddi Broddason, Gunnar Þorsteins-

Broddi var fyrstur til svars og fullyrti að svarið væri

son þýðandi og náttúrulífsmyndaþulur, og Ólína

Björg, sem reyndist rétt svar. Önnur visa:

Þorvarðardóttir, fráfarandi þingmaður og forfallinn


Enginn skildi neitt í síðustu línunni og varð að margendurtaka vísuna. Ekki var svarið smiður, hvorki báta- né vísnasmiður. En þá kom í ljós hversu víðlesinn Norðlendingurinn er. Hann sagði: Hnoða, enda hnoða menn saman vísum, menn hnoða í bátum, hnoðað er í kleinur en varðandi kvensemi hjá strákum blíðum er best að hafa sem fæst orð, en lesendur mega alveg reyna að sjá Gunnar og fjölskylda sumarið 2012

slíkt hnoð fyrir sér ef vilji og taugastyrkur er fyrir hendi. Verðlaunin sem Gunnari hlotnuðust fyrir sigurinn voru þau að hann þurfti ekki að semja vísu á staðnum.

Í gluggum oft hann aleinn stendur oft í ferðum sást hann kenndur.

Stúdent að norðan

Er á hendi einskis virði

Gunnar Þorsteinsson varð stúdent frá Mennta-

en um jólin þrælabyrði.

skólanum á Akureyri árið 1982 og lauk síðan BA gráðu sinni frá Háskóla Íslands. Hann hefur unnið

Nú var það okkar maður að norðan sem fyrstur

hjá RUV allar götur síðan 1993 eða heil 23 ár, fyrst

bað um orðið og sagði grafalvarlegur í bragði: er

sem þýðandi í lausamennsku en núna er hann

þetta ekki póstur? Svo mun vera. Þriðja visa:

dagskrárritstjóri þar á bæ. Það sem áhorfendur verða frekar varir við eru þýðingar hans, ekki

Stundum hún í fjöllum finnst

eingöngu þýðingar á bíómyndum og framhalds-

fylgir oftast hrærivél.

þáttum, heldur ekki síst dýralífsþáttum David

Oft í henni manna minnst

Attenborough, auk þess sem hann er þulur, enda

margra bæjaheiti tel

rödd hans einstaklega vel fallin til þess arna.

Nú bárust margar ágiskanir úr öllum áttum: Skriða,

Gunni segist lítið vita um vísnagerð og enn minna

sem er ekki rétt. Heldur ekki brekka.

um vísnagátur, þótt hann hafi gaman af vísum

Á síðustu stundu kom Ólína með lausnarorðið:

og kveðskap almennt,en þessi tign kom honum

Skál, sem finnst í öllum fjöllum.

verulega á óvart! Enda lítur hann á hana sem grín. Gunni kynntist limrum á menntaskólaárunum

Kalt mat á stöðunni var sú að nú væru allir jafnir,

þegar Gísli heitinn Jónsson menntaskólakennari

eitt stig á hven keppanda. Og þá var bara að

lánaði honum bókina HLYMREK Á 60 eftir Jóhann

demba sér í síðustu vísuna, bráðabanann sjálfan:

S. Hannesson, skólameistara Menntaskólans á Laugarvatni, síðar kennara við MH, en Jóhann var

Stundum verður visa til

annálaður limrumeistari. Þessa bók lærði utanað

vann að bát í smíðum.

Gunni bara við það að lesa hana og „hún tollir enn

Á kleinugerð ég kann víst skil og kvensemi hjá strákum blíðum


Er allt jafn skemmtilegt, Gunni? Því er fljótsvarað: „Nei.“ Starfið mikið breyst En aðalverkefni hvers dags hjá Gunnari ÞorsteinsGunnar Þorsteinsson ásamt fréttahauknum Brodda Broddasyni í útvarpssal þar sem þátturinn var tekinn upp.

syni er að halda utan um dagskrá Ríkisútvarpsins, bæði sjónvarps og útvarps. Vinnan hefur breyst mikið síðan hann byrjaði. Í gamla daga þurfti hann að ljósrita dagskrána í ótal eintökum, raða

í hausnum.“ Hér er þekkt limra eftir Jóhann, en

og hefta og setja í póst til fjölmiðla eða þeirra

hann samdi bálk þar sem rímorðið var borgarheiti

sem birtu dagskrána. Nú er þetta gert með einum

en þau eru ekki öll þannig að auðvelt sé að ríma

músarsmelli í tölvunni og allt komið inn á vefinn

við þau:

og þangað sækja menn dagskrána. „RUV er mjög líflegur vinnustaður,“ segir Gunni.

Það er ýmislegt að í Caracas En eitt er það þó sem er lakas

Fjölskyldan er stór. Gunni á sex dætur (sú elsta

Þeir sem tala þar bess

varð þrítug fyrr á þessu ári) og tvö fósturbörn.

sleppa t eftir ess.

Konan heitir Björk Bjarkardóttir og er í masters-

Þó tjáir ekki um það að sakas.

námi í leikskólafræðum.

Þýðandinn fær í flestum tilfellum handrit til að

Við skulum enda þessa stuttu heimsókn til

fara eftir, en þau geta verið misvel unnin, mörg

Vísnagátumeistara RUV 2013 með einni kalda-

mjög svo til fyrirmyndar en alls ekki öll, jafnvel

stríðslimru eftir Jóhann S. Hannesson sem Gunni

ónýt. Þessari þýðingarvinnu fylgir talsvert grúsk,

man enn frá menntaskólaárunum:

uppflettivinna, t.d. að finna íslensk heiti á öllum dýrategundum sem við erum ekki með á takteinum

Það er vont að fá fréttir í Varsjá.

svona hversdags. Jafnvel hefur það komið fyrir að

Að vísu sést Moskva í fjarsjá

þarna eru nefnd kvikindi sem ekki hafa verið nefnd

en þar hafa ekki enn

áður á íslensku, og þá þarf að leita til sérfræðinga.

fundist heilvita menn

Helsti ráðgjafi Gunnars er Örnólfur Thorlacius,

sem hægt væri að leita sér svars hjá.

fyrrum náttúrufræðikennari við Menntaskólann í Hamrahlíð, en hann er hafsjór af fróðleik. Örnólfur er enn í fullu fjöri á elliheimilinu Grund í Reykjavík. Þá leitar Gunni oft í smiðju til Óskars heitins Ingimarssonar sem lengi var þýðandi og þulur, (þýddi náttúrulífsmyndir áratugum saman) en Óskar gaf fjölda dýra og plantna heiti og tók það allt saman í orðabók sem ómetanlegt er að leita til þegar þýða skal dýralífsþætti eins og þá sem BBC framleiðir. Viðtal: HJÓ


GREIÐSLUR ÚR LÍFEYRISSPARNAÐI HVAÐ BER AÐ HAFA Í HUGA? Fræðslufundur í Arion banka, Akureyri, fimmtudaginn 16. maí kl. 17:30. Fyrirlesarar eru Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins og Inga Tinna Sigurðardóttir, sérfræðingur hjá Arion banka. Meðal atriða sem farið verður yfir á fundinum: Reglur um útgreiðslur lífeyrissparnaðar Skattalega meðferð lífeyrissparnaðar Samspil útgreiðslna úr lífeyrissjóðum og Tryggingastofnun Fundurinn stendur yfir í rúmlega klukkustund og verður boðið upp á léttar veitingar. Allir velkomnir. Skráning á arionbanki.is




FASTEIGNASALA AKUREYRAR Hafn a rstræ ti 104 · 600 Ak ure yri · Sími 460 5151 · 773 5100 · fast ak.is

Heiðarlundur

Mjög vönduð og mikið endurnýjuð 5-6 herbergja raðhúsaíbúð í Lundahverfi, rétt við Lundarskóla og framhaldsskóla bæjarins, hagstætt lán áhvílandi. Mjög góð eign á góðum stað.

Skarðshlíð 33

Góð þriggja herb. íbúð með fallegu útsýni til suðurs, eldhús og bað í góðu ástandi, fín eign miðsvæðis á Akureyri. Verð kr. 14,3millj.

Verð kr 35,5 millj.

Grænamýri 20

Vantar allar tegundir eigna á skrá nú þegar, fáðu hagstætt Gott og mjög mikið endurnýjað þriggja herbergja einbýlishús á Brekkunni, eignin er alls 177fm. að meðtöldum bílskúr og er laus nú þegar. Áhvílandi hagstætt lán að upphæð

tilboð í söluþóknun á eigninni þinni.

Verð kr 29,9 millj.

Haf n a rstræti 1 0 4 · 6 0 0 A k u r e y r i · S ími 4 6 0 5 1 5 1 · G S M 7 7 3 5 1 0 0 · f a s ta k. i s


Arnar Guðmundsson Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100

Brekatún Stórglæsilegar íbúðir rétt við Jaðarsvöll á Akureyri með einstöku útsýni yfir golfvöllinn, útvistarsvæðið í Hamraborgum, Akureyri og í raun allan Eyjafjörð. Fjölbreyttar og fallegar gönguleiðir eru í nágrenni hússins og örstutt í dagvöruverslun. Stílhrein og falleg hönnun eru aðalsmerki hússins. Húsið er níu hæða, alls 23 íbúðir. Á hæðum 2 til 8 eru þrjár íbúðir á hæð en tvær íbúðir eru á 9. hæð. Allar íbúðir á 2. og 3. hæð eru þriggja herbergja. Á hæðum 4 til 8 eru tvær fjögurra herbergja íbúðir og ein þriggja herbergja. Á níundu hæð eru tvær 5 herbergja íbúðir. Eitt bílastæði fylgir hverri íbúð í bílageymslu á jarðhæð. Á jarðhæð eru hjóla- og vagnageymsla, húsgeymsla og sorpgeymsla. Þar verða einnig sérstök stæði í geymslu fyrir golfbíla. Svalir allra íbúða eru með lokunarkerfi. Nánari uppl. á skrifstofu Fasteignasölu Akureyrar 460-5151/773-5100, fastak@fastak.is

Hrímland Stórglæsileg 4ra herbergja 106m2, heilsárshús í Hálöndum við rætur Hlíðarfjalls, örstutt frá skíðaparadís Akureyringa. Stórkostlegt útsýni yfir Akureyri og Eyjafjörð. Húsin afhendast fullbúin með gólfefnum, heitum potti ofl. Húsin eru um 106m2, þrjú svefnherbergi, tvær snyrtingar, rúmgott alrými (stofa/eldhús) forstofa og pottrými. Við húsið er upphituð geymsla, kjörin fyrir skíði eða annan viðlegubúnað. Pottrýmið er útbúið rennihurð og því auðvelt að opna það út á rúmgóðan sólpall. Notast er að miklu leyti við byggingarefni sem krefjast lítils viðhalds, s.s utanhússklæðning og gluggar og svalahurðir eru rennihurðir með viðhaldslitlu yfirborði. Nánari uppl. á skrifstofu Fasteignasölu Akureyrar 460-5151/773-5100, fastak@fastak.is

H af n ar st r æ ti 1 0 4 · 6 0 0 A k u r e y r i · S ími 4 6 0 5 1 5 1 · G S M 7 7 3 5 1 0 0 · f a s ta k. i s


Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Nýtt

Valagil 14

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

46 millj.

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Nýtt

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

Skarðshlíð 26

14.5 millj.

Skemmtilegt og vel skipulagt 5 herbergja 186,9fm einbýli á tveimur hæðum, þar af 52,1fm bílskúr, á fallegum útsýnisstað í Giljahverfi.

Um er að ræða 4ra herbergja 82,2 fm íbúð á 2 hæð. Mjög gott útsýni er úr íbúðinni. Stutt í skóla, leikskóla, Glerártorg og ýmsa þjónustu.

Nýtt

Nýtt

Hafnarstræti 22

Glæsilegt verslunar, veitinga eða skrifstofu húsnæði, sem staðsett er við gömu Höfnersbryggjuna á Akureyri með útsýni yfir pollinn. Í dag er rekið þar kaffi/matsölust/og gallerí.

Hjallatröð 5

Sunnuhlíð 10 - Heilsárshús

30.5 millj.

Glæsilegt 109,2 fm heilsárshús með steyptri verönd og heitum potti á fallegum útsýnisstað í frístundabyggð við Grenivík.

26.5 millj.

Snyrtilegt 3ja herbergja, 95,7 fm, mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum að Þverholti 4. Mjög stór verönd er við húsið

Gistiheimilið Engimýri

203,6fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðri bílageymslu við Hjallatröð í Eyjafjarðarsveit, um 15 mín akstur frá Akureyri. Húsið er í byggingu og fæst afhent samhv nánara samkomulagi við byggingaraðila

Nýtt

Þverholt 4

49,9 millj.

Um er að ræða Gistiheimilið Engimýri sem er 285fm. glæsilegt hús með öllum nauðsynlegum búnaði til rekstrar og mjög góðum veitingasal með fullbúnu eldhúsi og öllum tækjum sem til þarf, stór verönd og heitur pottur. Náttúrufegurð er mikil.

Nýtt

Fagrasíða 7d

28.9 millj.

Falleg 130,6 fm endaíbúð í raðhúsi á tveimur hæðum, góð verönd og sér lóð.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


Sími 412 1600

Fannagil 5

56,9 millj.

Huldugil 29

34 millj.

Steinahlíð 2a

38 millj.

Sérlega glæsilegt 261,1 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og verönd á góðum útsýnisstað ofarlega í Giljahverfi.

Snyrtilegt og rúmgott raðhús með bílskúr í góðu hverfi. Húsið er alls 146,7 fm, þar af er bílskúr 23,5 fm.

Mjög góð 193 fm 6 herbergja endaíbúð í þriggja íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúr. Góð suður verönd og svalir.

Oddeyrargata 24

Langahlíð 18

Bakkahlíð 29

20.8 millj.

Mikið endurnýjuð 112,4 fm. 4ra herbergja íbúð í tvíbýli rétt við miðbæ Akureyrar. Hentar vel sem orlofsíbúð í göngufæri við sundlaug og miðbæ.

Grundargerði 2c

24,5 millj.

35 millj.

44.5 millj.

Mjög snyrtilegt og gott einbýlishús með 52,9 fm innbyggðum bílskúr. Stærð hússins er 228,8 fm.

271,3 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr og útleigu íbúð í kjallara.

Freyjunes 4

Baugatún 3

15.5 millj.

55 millj.

Fimm herbergja 126,4fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á barnvænum stað á Brekkunni. Skipti möguleg á ódýrari eign.

Mjög gott og snyrtilegt, 105,1fm iðnaðarhúsnæði, byggt 2008. Húsnæðið er með tveimur gönguhurðum og einni iðnaðarhurð, þar er kaffistofa/ skrifstofa með lítilli innréttingu.

Einkar glæsilegt 182,8 einbýlishús með 47,7 fm innbyggðum bílskúr alls 230,5 fm. stór steinsteypt verönd með skjólveggjum og upphitaðar stéttar í bílaplön.

Hólatún 24

Safírstræti 5

Strandgata 21 - Ólafsfirði

49,9 millj.

4.9 millj.

Um er 33% hlut í fallegu 117 fm hesthúsi í Hólatún 24. glæsilegt,Fimm herbergja 198,7fm einbýli með bílskúr, stór suður verönd, mikil lofthæð. Lögmannshlíð. Tvær tveggja hesta stíur, ásamt hlut í kaffistofu, hnakkageymslu og hlöðu. Vönduð eign.

Tilboð

134,9 fm tvílyft einbýlishús með kjallara byggt 1923 auk 11,3 fm geymsluskúrs. Húsið gæti hentað vel sem orlofshús fyrir eina eða fleiri fjölskyldur,

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Aðalstræti 80

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

59 millj.

Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Eignin stendur við elstu götu bæjarins og er á eignarlandi á afar skjólsælum og rólegum stað

Kotárgerði 15

39.9 millj.

Gott 6-7 herb. Einbýlishús á vinsælum stað á Brekkunni, eign sem býður upp á mikla möguleika, t.d. aukaíbúð á neðri hæð.

Bogasíða 6

26,5 millj.

Snyrtileg, björt þriggja herbergja íbúð hæð og risherbergi samtals 99 fm. ásamt innbyggðum bílskúr 25,9 fm. samtals 125,1 fm. Bílaplan hellulagt, steyptar stéttar.

Hraunholt 2

28.9 millj.

171,7 fm einbýli á einni hæð með grónum garði og verönd. Í húsinu er sér stúdío íbúð sem hentar vel til útleigu.

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Byggðavegur 93

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

14.9 millj.

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

Eiðsvallagata 26

14.5 millj.

78,5 fm, 2-3ja herbergja, íbúð á jarðhæð í Eign sem hefur mikla möguleika fyrir tvíbýli. Vel skipulögð og talsvert endurnýjuð íbúð laghenta aðila, hæð og ris í tvíbýlishúsi á á góðum stað. Nýleg verönd er norðan við hús. Eyrinni samtals 109 fm.

Nesvegur 1 Hauganesi

17.5 millj.

223,8 fm einbýlishús á Hauganesi við Eyjafjörð. Í húsinu eru tvær íbúðir önnur 4-5 herbergja og hin 3ja herbergja

Hárgreiðslustofa

16.8 millj.

115fm, fjögura herbergja íbúð á annari hæð í fallegu tvíbýli, skammt frá Miðbæ Akureyrar.

22.9 millj.

Snyrtileg 98,8 4ra herb íbúð á efrihæð auk háalofts, hægt er að nýta geymslu sem fimmta herbergið.

Skarðshlíð 4

Til sölu hárgreiðslustofa í fullum rekstri allar upplýsingar veitir Sibba á skrifstofu Miðlunfasteigna. Ránargata 1

Skútagil 5

13.5 millj.

Snyrtileg 76,5 fm 3ja herb á efstu hæð í fjölbýli, Húsið tekið í gegn að utan 2011

Flögusíða 4

55 millj.

Mjög gott og mikið endurnýjað, 250,2 fm, einbýlishús að Fögusíðu 4. Íbúð er 215,6 fm og bílskúr 34,6 fm.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


Sími 412 1600

Miðlunfasteignir og SS Byggir kynna 23ja íbúða fjölbýlishús við Brekatún 2, Akureyri, rétt við golfvöllinn Jaðar. Einkar glæsilegt útsýni til fjalla og til sjávar. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Miðlunar Fasteigna sími 412-1600 eða í tölvupóst midlun@midlunfasteignir.is · Íbúðirnar eru 3-5 herbergja · Öllum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu á fyrstu hæð · Svalalokunarkerfi er á svölum við allar íbúðir · Á fyrstu hæð hússins er hægt er að kaupa stæði í sérgeymslu fyrir golfbíla · Afhending íbúða er áætluð vorið 2014 · Þegar eru nokkrar íbúðir fráteknar

Sómatún 31-39

39 og 41 millj

Í byggingu er raðhús með fimm íbúðum sem afhentar verða fullfrágengnar að utan sem innan. Tvær 5 herbergja 114 fm. ásamt bílageymslu 32,3 fm.samtals 146,3 fm. í norður og suður enda. Verð kr. 41millj. Þrjár 4 herbergja 106,9 fm. ásamt bílageymslu 32,7 fm. samtals 140 fm. Verð kr. 39 millj. Íbúðirnar tilbúnar til afhendingar vorið 2012. Byggingarverktaki Trésmiðja Ásgríms Magnússonar ehf. Teiknað og hannað af Verkfræðiskrifstofuni Opus ehf. Akureyri. Íbúðirnar afhentar fullbúnar að utan sem innan, þar með talin gólfefni. Lóð,bílaplan, stéttar og steypt verönd, allt fullfrágegnið og innifalið í verðum eigna.

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Amarohúsinu · Hafnarstræti 99-101 · Opið alla virka daga kl.9-17 Sími 466 1600 · www.kaupa.is

NÝTT

BREKKUGATA 32

NÝTT

7 herbergja einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Möguleiki að útbúa litla stúdíóíbúð í kjallara. Stærð 185,4m² Verð 26,9millj. áhvílandi lán 16,8millj.

Lítið 3ja herbergja einbýlishús á rólegum stað á Eyrinni á Akureyri Þak er nýlega endurnýjað sem og stétt fyrir framan hús. Stærð 80,0m² Verð 22,9millj áhv lán 22,0millj.

BAKKAHLÍÐ 39

MÚLASÍÐA 12

Vel skipulögð og rúmgóð 5 herbergja enda raðhúsaíbúð á tveimur hæðum og með bílskúr. Mjög barnvænt hverfi þar sem það er stutt göngufæri í grunn- og leikskóla. Stærð íbúðar 156,6fm og bílskúr 27,7fm – samtals 184,3fm Verð 33,9millj áhv lán 22,6millj.

NÝTT BREKKUGATA 29

Laus til afhendingar strax 4ra herbergja íbúð, efri hæð og ris. 89,2m² Verð 11,2millj

ÆGISGATA 3

Stórt einbýlishús með 10 svefnherbergjum, þar af 2 þar sem áður var bílskúr. Stærð 316,2fm Verð 48,5millj.

NÝTT KEILUSÍÐA 2

Laus til afhendingar strax Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi í Síðuhverfi. Eignin þarfnast endurbóta. Stærð 71,7m² Verð 10,9millj.

WWW.KAUPA.IS

NÝTT

MÚLASÍÐA 3

Laus til afhendingar strax Rúmgóð 2ja herbergja endaíbúð á 3. hæð (efstu). Eignin þarfnast einhverra endurbóta. Stærð 94m² Verð 11,9millj.


Fagmenn í fasteignaviðskiptum

Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson bubbi@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is

BREKATÚN 4 nh

OPIÐ HÚS Fimmtudaginn 16. maí milli kl 17:00 og 17:30 Björt og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í austur enda í tveggja hæða húsi í Naustahverfi. Vandaðar innréttingar og steypt verönd sem snýr í suður. Stærð 115,0m² Verð 27,9millj.

GLERÁRGATA 34

TIL LEIGU

Til leigu mjög vel staðsett verslunar húsnæði á jarðhæð við aðal umferðargötu bæjarins. Húsnæðið er 470m² og með aðkomu bæði frá Glerárgötu og Hvannavöllum. Stórir gluggar með með miklu auglýsingarlegu gildi. Frekari upplýsingar veitir Bubbi 466 1600 / 862 0440

WWW.KAUPA.IS

Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260

Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414


SUDOKU Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

7

6

3 6 8 9

4 9 7 5 8 9 4 3 9 5 6 2 4 1 5

5 3 6 2 7

5 8 6 3 4 7 2 5 4 5

5 2 9

7 1

4

8 6 2

Létt

1 3

9 5 4 7 1 4 6 6 7 1 4 2 1 9 6 4 8 7 3 1 5 4 9 8 1 3 2 6 5 Erfið

8

3 1

7

7

4

2

7 9

5 4 2

7

9

5 3

3 1 2 Miðlungs

1 8

9

5 7 3 1 4

8 9 5 7 8 2 1 2 1 8 2 4 1 9 3 2 6 5 9 8 Miðlungs



Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri

Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.16-18 Tímapantanir í 462 7677 og 851 1288

AÐALFUNDUR FÉLAGSINS VERÐUR ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 28.MAÍ KL.20:00 Venjuleg aðalfundarstörf 1. Skýrsla formanns 2. Rekstrarreikningur ársins 3. Kosningar 4. Lagabreytingar 5. Önnur mál

Ertu með krafta í kögglunum og kannt að róa í takt?

Heilunin er komin í frí fram í sept.

Taktu þá þátt í kappróðri á sjómannadeginum á Akureyri sunnudaginn 2. júní.

Miðlar

Lækningamiðill Jón Eiríksson alla þriðjudaga kl.16-18 - skráning Garðar Jónsson - transmiðill (einka-hópar) Hildur Elínar Sigurðardóttir - fyrrilífs-dáleiðsla. Jón Lúðvíksson - sambandsmiðill. Guðbjörg Guðjónsdóttir - teikni-miðill Guðmundir Ingi Jónatansson - sambandsmiðill.

Liðið þarf að vera skipað 6 ræðurum og einum stýrimanni. Þátttaka er öllum heimil, jafnt sjómönnum sem landkröbbum og erum vina- og fyrirtækjahópar hvattir til að taka þátt. Skráning í netfangið sjomannarodur@gmail.com

www.saloak.net

Tak deg

Lið og sem

Skr sjo





Fróðleikur

Hver fann upp golf? Margir halda að golf hafi verið fundið upp í Skotlandi. Ástæðu þess má rekja aftur til ársins 1457, en þá sendi skoska þingið frá sér ályktun þess efnis að banna ætti bæði fótbolta og golf (futbawe and ye golf) sökum þess að slíkar íþróttir væru til einskis nýtar. Nú eru menn farnir að efast um að ofangreind þingsályktun færi sönnur á að golf sé raunverulega skosk íþrótt. Fundist hafa eldri myndir og ristur frá meginlandi Evrópu sem sýna fólk stunda íþrótt sem minnir um margt á golf. Auk þess er ekki sannað að orðið 'golf' í ályktuninni vísi til sömu íþróttar og það gerir nú á dögum. Allmargir eru því farnir að hallast að því að golf sé ekki skoskt heldur ef til vill hollenskt að uppruna. Til er hollensk lýsing á golfleik frá 16. öld sem er um hundrað árum eldri en fyrsta lýsingin á sama leik á skosku. Margt bendir líka til að 'golf' sé komið af hollenska orðinu 'kolven', sem aftur er dregið af 'kolve' sem þýðir 'kylfa'. Forverar golfs gætu svo verið enn eldri, og í því samhengi hafa verið nefndar íþróttir eins og hin rómverska paganica, chuiwan frá Kína, cambuca frá Englandi og chaugán frá Persíu. Þrátt fyrir þetta má segja að Skotar hafi þróað golfíþróttina og gert hana að því sem hún er á okkar dögum. Höfundur HMS B.A. í sálfræði og doktorsnemi í taugavísindum við Brown University Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins.



ATVINNA

Nú fer að styttast í opnun kaffihúss að Strandgötu 2, í Ólafsfirði og af því tilefni vantar okkur starfsfólk. Um er að ræða bæði sumarstarf og framtíðarstarf. Í sumarstarfið þarf viðkomandi að vera orðin/n 18 ára og geta gengið í öll þau störf sem til falla á kaffi- og gistihúsi. Í framtíðarstarfið þarf viðkomandi að vera orðin/n 25 ára og geta séð um alla daglega umsýslu bæði kaffi- og gistihússins. Umsóknum skal skila í tölvupósti gistihusjoa@gmail.com og er umsóknarfrestur til 22. maí. Nánari upplýsingar veitir Bjarkey í síma 847 4331

MIKIÐ ÚRVAL

GOTT VERÐ

25 ÁRA REYNSLA

UPPSETNINGAR UM ALLT NORÐURLAND

N4 líka á netinu Nú er hægt að horfa á sjónvarpsstöð N4 á heimasíðunni

www.n4.is

Steinsmiðja Akureyrar • Glerárgötu 36 • 600 Akureyri S: 466 2800 • sala@minnismerki.is • www.minnismerki.is Fyrir þig


www.nonnitravel.is

Viltu vinna ferð til Slóveníu?

-ferðaleikur Nonna Travel og N4 Spurning 1) Hvert er símanúmerið hjá Nonna Travel? Spurning 2) Hvaðan er flogið til Slóveníu? Spurning 3) Hver er höfuðborg Slóveníu?

Sendið svörin fyrir kl.20 fimmtudaginn 17.maí á netfangið slovenia@n4.is Dregið verður úr réttum svörum í Föstudagsþættinum á N4 og fær heppinn þátttakandi flug til Slóveníu í sumar Við endurtökum síðan leikinn næstu tvo föstudaga þar á eftir. Öll svörin má finna á heimasíðu Nonna Travel: www.nonnitravel.is


Opið alla virka daga frá 8-14

Sun nafni dpoki með og á aðe símanúme ins 1 r 890 k i r

Merkjum allskonar fatnað með silkiprenti, filmu eða ísaum. Gerum einnig límmiða á veggi, glugga, hjól, bíla, tölvur eða bara það sem þér dettur í hug. Kíktu til okkar og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.

fáanle

gur í m

örgum

litum

Sunnuhlíð 12h - 603 Akureyri - Sími 499 0231 - GSM 898 5949 - www.facebook.com/fatamerkingar - imprimo@imprimo.is

Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað? N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.

Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400


BÓKANIR! eða á

ArcticSeaTours.is

HVALASKOÐUN ÓSKUM EFTIR

SKIPSTJÓRA/VÉLSTJÓRA Arctic Sea Tours gerir út tvo báta, 24t og 50t í hvalaskoðun/sjóstöng frá Dalvík. Vegna aukinna umsvifa sárvantar okkur skipstjóra/vélstjóra í sumar. Ef þú hefur áhuga á fjölbreyttu og skemmtilegu starfi væri okkur sönn ánægja að fá þig í lið með okkur. Nánari upplýsingar gefur Freyr í síma 897 6076.

DAGLEGAR BROTTFARIR 09:00 13:30 19:00 23:00

1. maí - 31. okt 1. júní - 15. sept 15. júní - 15. ágúst 20. júní - 15. júlí

VETUR 2013-2014: 13:00 09:00

1. nóv - 28. feb 1. mars - 31. okt


Miðvikudagur 15. maí 2013

22:20 Kattadansflokkurinn 20:05 Hið blómlega bú Sjónvarpið 14.30 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 16.40 Læknamiðstöðin (8:22) 17.25 Franklín (56:65) 17.47Geymslan (2:28) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Brúnsósulandið (8:8) Sænsk þáttaröð um matarmenningu. Af hverju borða Svíar það sem þeir borða og hvað segir það um þá, menningu þjóðarinnar og samtímann? 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Leiðin til Malmö (2:2) Þáttur um ferð íslenska hópsins í Söngkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Malmö. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.20 Martin læknir (8:8) Breskur gamanmyndaflokkur um lækninn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir með afbrigðum óháttvís og hranalegur. Meðal leikenda eru Martin Clunes, Caroline Catz, Stephanie Cole, Lucy Punch og Ian McNeice. Þættirnir hafa hlotið bresku gamanþáttaverðlaunin, British Comedy Awards. 21.10 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kattadansflokkurinn Bandarísk heimildamynd um Kattadansarana, einn fyrsta sýningahópinn sem var með tígrisdýr í skemmtiatriðum sínum, og hörmuleg slys sem bundu enda á feril þeirra. 23.35 Listahátíð 2013 Kynningarþáttur um Listahátíð í Reykjavík sem stendur yfir dagana 17. maí til 2. júní. Kynnir er Þóra Arnórsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.05 Kastljós 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok

18:00

Að norðan Sjónvarp

08:05 Malcolm In The Middle (2:22) 08:30 Ellen (145:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (81:175) 10:15 Privileged (18:18) 11:00 Cougar Town (17:22) 11:25 Modern Family (1:24) 11:50 Grey’s Anatomy (11:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Suits (10:12) 13:45 Chuck (9:13) 14:30 Hot In Cleveland (3:10) 14:55 Last Man Standing (10:24) 15:15 Big Time Rush 15:40 Tricky TV (11:23) 16:05 Nornfélagið 16:30 Tommi og Jenni 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (146:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (4:23) 19:40 New Girl (23:24) 20:05 Hið blómlega bú Glæsileg ný íslensk þáttaröð sem fjallar um kokkinn Árna Ólaf Jónsson sem lét draum sinn rætast um líf í íslenskri sveitasælu ásamt framleiðendum þáttanna, Bryndísi Geirsdóttur og Guðna Páli Sæmundssyni. Árni eldar fjölbreytilega rétti úr íslensku hráefni sem byggjast á matarhefð landsins í bland við nútíma matreiðslu og gefur áhorfandanum tækifæri til þess að kynnast því hvernig er hægt að lifa á landinu. 20:40 Go On (16:22) 21:05 Grey’s Anatomy (23:24) 21:50 Red Widow (8:8) 22:35 Philanthropist (4:8) 23:20 NCIS (21:24) 00:05 Grimm (5:22) 00:50 Sons of Anarchy (9:13) 01:35 The Closer (20:21) 02:20 American Horror Story (3:12) 03:10 Fringe (7:22) 03:55 Partition 05:50 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur og Menning Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Matur og Menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Matur og Menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Bíó 11:55 Real Steel 14:00 Hetjur Valhallar - Þór 15:20 Bowfinger 16:55 Real Steel 19:00 Hetjur Valhallar - Þór 20:20 Bowfinger Gamanmynd af betri gerðinni. Bobby K. Bowfinger er misheppnaður kvikmyndaframleiðandi í Hollywood. Bobby er staðráðinn í að slá í gegn og leggur allt í sölurnar. Hann býður vinsælasta leikaranum í Hollywood aðalhlutverkið í myndinni sinni en stjarnan hefur engan áhuga. Þetta eru Bobby mikil vonbrigði en hann er samt staðráðinn í að halda sínu striki. Toppmyndin skal komast á breiðtjaldið hvað sem það kostar. 22:00 The A Team 00:00 Into the Blue 01:50 Black Swan 03:35 The A Team

17:35 Dr. Phil Skjárinn 07:10 America’s Funniest Home Videos (40:48) 07:35 Everybody Loves Raymond 07:55 Cheers (4:22) 08:20 Dr. Phil 09:00 Dynasty (22:22) 09:45 Pepsi MAX tónlist 16:00 Charlie’s Angels (7:8) 16:45 Design Star (7:10) 17:35 Dr. Phil 18:15 Once Upon A Time (19:22) 19:00 America’s Funniest Home Videos (42:48) 19:25 Everybody Loves Raymond 19:50 Cheers (5:22) 20:15 Psych - NÝTT (1:16) 21:00 Solsidan (8:10) 21:25 Blue Bloods (12:22) 22:10 Common Law (1:12) 23:00 The Borgias (2:9) 23:45 The Walking Dead (14:16) 00:35 Lost Girl (7:22) 01:20 Excused 01:45 Blue Bloods (12:22) 02:35 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Þýski handboltinn 16:40 Pepsi deildin 2013 (ÍBV - Breiðablik) Útsending frá leik ÍBV og Breiðablik í 2. umferð Pepsi deildar karla í knattspyrnu. 18:30 Evrópudeildin (Benfica - Chelsea) Bein útsending frá úrslitaleiknum í Evrópudeildinni. Það eru Benfica og Chelsea sem mætast á Amsterdam Arena í Hollandi. 21:00 Þýski handboltinn (Kiel - RN Löwen) Útsending frá leik Kiel og RN Löwen í þýska handboltanum. 22:20 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 23:35 Evrópudeildin (Benfica - Chelsea) Útsending frá úrslitaleiknum í Evrópudeildinni. Það eru Benfica og Chelsea sem eigast við á Amsterdam Arena.


GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri

Hamborgarar

tilboð

199kr/stk

269kr/stk

Hamborgarar

tilboð

139kr/stk

189kr/stk

Nautafille

tilboð 3399kr/kg

4299kr/kg

lambalæri

tilboð 1399kr/kg

1898kr/kg

lambafille

tilboð 3499kr/kg

3999kr/kg

120g

90g

m/fitu

Gildir til 19. maí á meðan birgðir endast.


Fimmtudagur 16. maí 2013

19:00 Eurovision

00:00 American Idol

Sjónvarpið 10.00 HM í ísknattleik Bein útsending frá leik á heimsmeistaramótinu í ísknattleik sem fram fer í Svíþjóð og Finnlandi. 12.45 HM í ísknattleik Bein útsending frá leik á heimsmeistaramótinu í ísknattleik sem fram fer í Svíþjóð og Finnlandi. 15.25 Leiðin til Malmö (2:2) 15.40 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.25 Ástareldur 17.14 Úmísúmí (7:20) 17.37 Lóa (49:52) 17.50 Melissa og Joey Bandarísk gamanþáttaröð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðalhlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Bein útsending frá seinni forkeppninni í Malmö í Svíþjóð. Framlag Íslands, Ég á líf eftir Pétur Guðmundsson og Örlyg Smára, verður flutt í kvöld. Kynnir er Felix Bergsson. 21.05 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Sýnt verður skemmtiatriði sem flutt var í hléi í söngvakeppninni. 21.15 Neyðarvaktin (18:24) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (7:24) 23.00 Ljósmóðirin 23.55 Fréttir 00.05 Dagskrárlok

18:30 Glettur- að austan Sjónvarp

08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (146:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (82:175) 10:15 Touch (10:12) 11:00 Human Target (8:12) 11:50 Man vs. Wild (3:15) 12:35 Nágrannar 13:00 The Best of Mr. Bean 13:55 Who Do You Think You Are? 14:40 The White Planet 16:05 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (147:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (5:23) 19:40 New Girl (2:25) Önnur þáttaröðin af þessum frábæru gamanþáttum þar sem Jess er söm við sig, en sambýlingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. 20:00 The F Word (8:9) Íslandsvinurinn Gordon Ramsey sem sýnir okkur að skyndibiti þarf ekki endilega að vera óhollur. 20:50 NCIS (22:24) 21:35 Grimm (6:22) 22:20 Sons of Anarchy (10:13) 23:15 American Idol (36:37) 00:00 American Idol (37:37) BEIN ÚTSENDING: Nú kemur í ljós hver stendur uppi sem sigurvegari í þessum lokaþætti af American Idol. Til mikils er að vinna því framundan býður þeim sem vinnur keppnina frægð og glæstur frami á heimsvísu. 01:30 Mr Selfridge (9:10) 02:15 The Mentalist (22:22) 02:55 The Following (15:15) 03:40 Mad Men (5:13) 04:30 Burn Notice (7:18) 05:15 The Big Bang Theory (5:23) 05:35 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 21:00 Að norðan (e) 21:30 Glettur – að austan (e) 22:00 Að norðan (e) 22:30 Glettur – að austan (e) Bíó 11:15 Inkheart 13:00 Spy Kids 4 14:25 I Am Sam 16:35 Inkheart 18:20 Spy Kids 4 19:50 I Am Sam Ógleymanleg kvikmynd sem fékk frábæra dóma og eina tilnefningu til Óskarsverðlauna. Sam Dawson hefur þroska á við sjö ára barn. Hann eignaðist dóttur með heimilislausri konu en stelpan er nú komin á skólaaldur. Sam hefur alið hana upp en nú vilja yfirvöld grípa í taumana. Vegna fötlunar sinnar virðist hann ekki eiga neina möguleika en Sam lætur sér ekki segjast. 22:00 Bridesmaids 00:00 Milk 02:05 Sea of Love 04:00 Bridesmaids Fersk, frumleg og hárbeitt gamanmynd. Annie fær það hlutverk frá vinkonu sinni, Lillian, að skipuleggja brúðkaupið hennar og alla þá viðburði sem því fylgir.

20:20 How to be a gentleman Skjárinn 07:10 America’s Funniest Home Videos (42:48) 07:35 Everybody Loves Raymond 07:55 Cheers (5:22) 08:20 Dr. Phil 09:00 Pepsi MAX tónlist 13:20 The Voice (7:13) 17:00 7th Heaven (19:23) 17:45 Dr. Phil 18:25 Psych (1:16) 19:10 America’s Funniest Home Videos (43:48) 19:35 Everybody Loves Raymond 19:55 Cheers (6:22) 20:20 How to be a Gentleman (1:9) 20:45 The Office (6:24) 21:10 Royal Pains (2:16) 22:00 Vegas (17:21) 22:50 Dexter (4:12) 23:40 Common Law (1:12) 00:30 Excused 00:55 The Firm (10:22) 01:45 Royal Pains (2:16) 02:30 Vegas (17:21) 03:20 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Evrópudeildin Útsending frá úrslitaleiknum í Evrópudeildinni. Það eru Benfica og Chelsea sem eigast við á Amsterdam Arena. 17:05 2013 Augusta Masters samantekt 17:55 Evrópudeildin Útsending frá úrslitaleiknum í Evrópudeildinni. Það eru Benfica og Chelsea sem eigast við á Amsterdam Arena. 19:45 Pepsi deildin 2013 Bein útsending frá leik FH og ÍBV í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 22:00 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 23:15 Pepsi deildin 2013 Útsending frá leik FH og ÍBV í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 01:05 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu.


hágæða

útIvIstarfatnaður haglöfs er stærsti framleiðandi útivistarvöru á norðurlöndunum. merkið sérhæfir sig í bakpokum, svefnpokum, gönguskóm og hágæða útivistarfatnaði. flíkurnar eru fjölnota, hannaðar í nokkrum mismunandi lögum sem hægt er að fækka og breyta eftir veðurskilyrðum.

15% kynnIngarafsláttur af haglöfs frá 15. maí til 22. maí

EXPO • www.expo.is

haglöfs pannus

2ja laga proof jakki. Dömustærðir.

haglöfs ruGGeD mountain

Heilsársgöngubuxur úr mjög slitsterku efni, vindheldar og vatnsfráhrindandi. Herrastærðir.

haglöfs orion

2ja laga GoreteX jakki. Herrastærðir.

haglöfs miD fLeX

Léttar göngubuxur. Dömu og herrastærðir.

Intersport akureyrI / sími 460 4890 / akureyri@intersport.is / opiÐ: mán. - fös. 10 - 18. Lau. 10 - 16.


Föstudagur 17. maí 2013

22:05

Eftirlýstur

20:55 American Idol

Sjónvarpið 13.25 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Babar (19:26) 17.42 Unnar og vinur (5:26) 18.05 Hrúturinn Hreinn (7:20) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hljómskálinn (4:4) Þáttaröð um íslenska tónlist í umsjón Sigtryggs Baldurssonar. Honum til halds og trausts eru Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason. Farið er um víðan völl íslensku tónlistarsenunnar og þekktir tónlistarmenn fengnir til að vinna nýtt efni fyrir þættina. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Saga Eurovision Regína Ósk, Friðrik Ómar og Selma Björns flytja nokkrar af helstu perlunum úr sögu Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. 20.30 Óvænt fjölskyldulíf Hjón verða óvænt fósturforeldrar fjögurra barna eftir hörmulegt slys. Leikstjóri er John Kent Harrison og meðal leikenda eru Brooke White, Joe Flanigan og Phylicia Rashad. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 2011. 22.05 Eftirlýstur Ungur maður kemst að því að hann er sonur atvinnumorðingja og fylgir í fótspor föður síns. Leikstjóri er Timur Bekmambetov og meðal leikenda eru Angelina Jolie, James McAvoy og Morgan Freeman. Bandarísk bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 23.55 Riddararnir Rannsóknarlögreglumaður áttar sig á einkennilegum tengslum milli sjálfs sín og morðingja sem virðast byggja ódæði sín á Opinberunarbók Jóhannesar. Leikstjóri er Jonas Åkerlund og meðal leikenda eru Dennis Quaid og Ziyi Zhang. Bandarísk bíómynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp

08:05 Malcolm In The Middle (4:22) 08:30 Ellen (147:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (83:175) 10:15 Celebrity Apprentice (7:11) 11:50 The Mentalist (1:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Stóra þjóðin (3:4) 13:30 Jack and Jill vs. the World 15:05 Sorry I’ve Got No Head 15:35 Leðurblökumaðurinn 16:00 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:25 Ævintýri Tinna 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (148:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (14:22) 19:40 Týnda kynslóðin (34:34) Týnda kynslóðin er frábær skemmtiþáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og félaga sem munu fá til sín landskunna gesti í skemmtileg og óhefðbundin viðtöl þar sem gestirnir taka virkan þátt í dagskrárgerðinni í formi innslaga af ýmsu tagi. 20:05 Spurningabomban (21:21) 20:55 American Idol (36:37) 21:40 American Idol (37:37) Nú kemur í ljós hver stendur uppi sem sigurvegari í þessum lokaþætti af American Idol. Til mikils er að vinna því framundan býður þeim sem vinnur keppnina frægð og glæstur frami á heimsvísu. 23:10 The Nines 00:50 Drunkboat 02:25 Into The Blue 2: The Reef Spennumynd um kafara sem fá það verkefni að finna fornan fjársjóð Kólumbusar. 03:55 Babylon A.D. Hörkuspennandi framtíðartryllir með Vin Diesel í aðalhlutverki. Atli Örvarsson samdi tónlinstina í myndinni. 05:35 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 11:40 Ramona and Beezus 13:25 Tooth Fairy 15:05 The Break-Up 16:50 Ramona and Beezus 18:35 Tooth Fairy 20:15 The Break-Up Bráðskemmtileg gamanmynd um listverkasalann, Brooke (Jennifer Aniston) sem hefur fengið nóg af sambandinu við sinn óþroskaði er sjarmerandi sambýlismann, Gary, (Vince Vaughn) og áformar að kenna honum rækilega lexíu í von um að hann breytist til hins betra, að hætta tímabundið með honum. Bæði fá þau ráð frá vinum og fjölskyldu sem breikkar bilið enn meira þeirra á milli og líkurnar á að áform Brooke um að hægt sé að tjasla uppá sambandið fara dvínandi. 22:00 Gentlemen’s Broncos 23:30 Harry Brown 01:10 Unstoppable 02:45 Gentlemen’s Broncos

18:15 Royal Pains Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Pepsi MAX tónlist 15:15 Charlie’s Angels (8:8) 16:00 Necessary Roughness (7:12) 16:45 How to be a Gentleman (1:9) 17:10 The Office (6:24) 17:35 Dr. Phil 18:15 Royal Pains (2:16) Bandarísk þáttaröð sem fjallar um Hank sem er einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons. 19:00 Minute To Win It 19:45 The Ricky Gervais Show (4:13) 20:10 Family Guy (4:22) 20:35 America’s Funniest Home Videos (22:44) 21:00 The Voice (8:13) 23:30 Killers 01:10 Excused 01:35 Psych (1:16) 02:20 Lost Girl (7:22) 03:05 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Pepsi mörkin 2013 08:15 Pepsi mörkin 2013 16:55 Pepsi deildin 2013 (FH - ÍBV) Útsending frá leik FH og ÍBV í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 18:45 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 20:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 20:30 Spænski boltinn upphitun Hitað upp fyrir leikina framundan í spænsku úrvalsdeildinni. 21:00 2013 Augusta Masters Útsending frá öðrum leikdegi á bandaríska meistaramótinu í golfi. 01:00 NBA úrslitakeppnin (NBA 2012/2013 - Playoffs Games) Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA.


SUMARDEKK Í MIKLU ÚRVALI

i ð r e v a r t e b á k við bjóðum gæðadek Verðdæmi: 175/65R14 185/65R14 185/65R15 195/65R15 205/70R15 205/55R16 215/65R16 225/45R17 235/65R17

pr. stk. verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá:

9.495 kr 10.496 kr 11.253 kr 11.866 kr 14.850 kr 13.500 kr 17.610 kr 15.212 kr 21.989 kr

TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI

GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Draupnisgötu 5

462 3002 MIKIÐ ÚRVAL DEKKJA Á BETRA VERÐI - DEKKJAHOLLIN.IS


Laugardagur 18. maí 2013

19:00

Eurovision

22:00 Brooklyn’s Finest

Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (21:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (48:52) 08.23 Sebbi (8:52) 08.34 Úmísúmí (9:20) 08.57 Litli Prinsinn (2:27) 09.20 Grettir (30:52) 09.31 Nína Pataló (23:39) 09.38 Kung Fu Panda Goðsagnir frábærleikans (5:26) 10.01 Skúli skelfir (7:26) 10.30 Saga Eurovision 11.00 Leiðin til Malmö (1:2) 11.15 Leiðin til Malmö (2:2) 11.30 Heimur orðanna Hver erum við? (2:5) 12.35 Kastljós 13.00 HM í ísknattleik Bein útsending frá leik á heimsmeistaramótinu í ísknattleik sem fram fer í Svíþjóð og Finnlandi. 15.30 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.00 Fagur fiskur í sjó (4:10) 16.35 Kiljan 17.25 Ástin grípur unglinginn (63:85) Bandarísk þáttaröð um unglinga í skóla. Meðal leikenda eru Molly Ringwald, Shailene Woodley, Mark Derwin og India Eisley. 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Bein útsending frá úrslitakeppninni í Malmö í Svíþjóð. Kynnir er Felix Bergsson. 22.15 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Sýnt verður skemmtiatriði sem flutt var í hléi í söngvakeppninni. 22.25 Lottó 22.30 Hraðfréttir 22.40 Blákaldur sannleikurinn 00.15 Maðurinn með örið 03.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

19:00 Að norðan Sjónvarp

07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Kalli kanína og félagar 10:15 Kalli litli kanína og vinir 10:35 Ozzy & Drix 10:55 Mad 11:05 Young Justice 11:30 Big Time Rush 11:55 Bold and the Beautiful 12:15 Bold and the Beautiful 12:35 Bold and the Beautiful 12:55 Bold and the Beautiful 13:15 Bold and the Beautiful 13:35 American Idol (36:37) 14:20 Sjálfstætt fólk 14:55 ET Weekend 15:40 Íslenski listinn 16:10 Sjáðu 16:40 Pepsi mörkin 2013 17:55 Latibær 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Heimsókn 19:10 Lottó 19:20 The Neighbors (1:22) 19:45 Wipeout 20:30 The Prince and Me 4 Rómantísk gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. 22:00 Brooklyn’s Finest Hörkufín spennumynd með stórleikurunum Richard Gere, Don Cheadle og Ethan Hawke í aðalhutverkum og fjallar um þrjá ólíka lögregluþjóna í Brooklyn en leiðir þeirra liggja saman á hættuslóð. 00:15 Awake Spennandi og yfirnáttúruleg mynd um ungan mann lendir í óvenjulegum aðstæðum með Jessica Alba og Terrence Howart í aðalhlutverkum. 01:40 Mirrors 2 03:10 The Secret 04:40 The Neighbors (1:22) 05:05 ET Weekend 05:45 Fréttir

19:00 Að norðan (mánudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Auðæfi hafsins 1. þáttur (e) 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 22:00 2 Gestir (miðvikud.) 23:00 Að norðan (fimmtud.) 23:30 Glettur að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 00:00 Föstudagsþátturinn

Bíó 09:30 Love Wrecked 10:55 When Harry Met Sally 12:30 Gulliver’s Travels 13:55 The Dilemma 15:45 Love Wrecked 17:10 When Harry Met Sally 18:45 Gulliver’s Travels 20:10 The Dilemma Skemmtileg gamanmynd með Kevin James og Vince Vaughn og fjallar um mann sem þarf að taka erfiða ákvörðun þegar hann kemst að því að eiginkona besta vinar hans er að halda framhjá honum. 22:00 The Messenger Áhrifamikil og rómantísk mynd um ungan hermann sem þarf að svara ýmsum siðferðisspurningum þegar hann hefur samband við ekkju kollega síns. Woody Harrelson var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hutverk sitt í myndinni. 23:50 Another Earth 01:20 Paul 03:05 The Messenger

22:45 Diamonds are forever Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:00 Dr. Phil 11:40 Dr. Phil 12:25 Dynasty (22:22) 13:10 7th Heaven (20:23) 13:55 Judging Amy (12:24) 14:40 Design Star (7:10) 15:30 The Office (6:24) 15:55 The Ricky Gervais Show (4:13) 16:20 Family Guy (4:22) 16:45 The Voice (8:13) 20:25 Shedding for the Wedding 21:15 Once Upon A Time (20:22) 22:00 Beauty and the Beast 22:45 Diamonds Are Forever Sjöunda Bond kvikmyndin fjallar um demantasmyglara. 00:45 Alice (2:2) 02:15 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 02:40 Beauty and the Beast (14:22) 03:25 Pepsi MAX tónlist Sport 08:45 Pepsi mörkin 2013 10:00 Evrópudeildin Útsending frá úrslitaleiknum í Evrópudeildinni. Það eru Benfica og Chelsea sem eigast við á Amsterdam Arena. 11:50 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 12:20 Feherty (Í beinni með Feherty) 13:45 2013 Augusta Masters Útsending frá þriðja keppnisdegi á bandaríska meistaramótinu í golfi. 17:20 Spænski boltinn upphitun Hitað upp fyrir leikina framundan í spænsku úrvalsdeildinni. 17:50 Spænski boltinn 19:50 Spænski boltinn 22:00 NBA úrslitakeppnin Útsending frá leik í úrslitakeppni. 23:50 Spænski boltinn


Take away seðill Sushi

8 bita bakki kr 990.10 bita bakki kr. 1.390.14 bita bakki kr. 1.790.20 bita bakki kr. 2.890.30 bita bakki kr. 3.990.60 bita bakki kr. 7.500.-

Sticks

6 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 1.790.10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 2.790.15 sticks og 2 x japanskt kartöflusalat kr. 3.990.60 sticks veislubakki kr. 13.900.-

Sushi+sticks

14 bitar, 10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 3.890.20 bitar, 15 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 5.490.-

Meðlæti

Edamame baunir kr. 490.Japanskt kartöflusalat kr. 490.Tempura grænmeti kr. 590.Laxatartar kr. 690.Túnatartar kr. 990.-

Munið að panta tímanlega K u n g F u • Br e k k u g a t a 3 • S í m i : 4 6 2 - 1 40 0


Sunnudagur 19. maí 2013

22:25

Efinn

20:45 Wallander

Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Kioka 08.08 Kóalabræður (22:26) 08.18 Stella og Steinn (7:52) 08.30 Franklín og vinir hans (52:52) 08.52 Spurt og sprellað (43:52) 08.57 Babar (2:26) 09.19 Kúlugúbbar (31:40) 09.44 Hrúturinn Hreinn 09.51 Undraveröld Gúnda (16:18) 10.15 Hérastöð (16:20) 10.27 Fum og fát (1:20) 10.35 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 13.50 Attenborough 60 ár í náttúrunni – Að skilja náttúruna (2:3) 14.45 Persónur og leikendur 15.25 Fimleikaeinvígi Bein útsending frá sjónvarpsmóti í áhaldafimleikum þar sem tveir keppendur heyja einvígi sín á milli á hverju áhaldi. Keppt er á sex áhöldum karla og fjórum áhöldum kvenna og fer keppnin fram í íþróttahúsi Gerplu í Kópavogi. 16.50 Landshornaflakk 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Poppý kisuló (17:52) 17.40 Teitur (26:52) 17.51 Skotta Skrímsli (18:26) 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð (19:21) 18.00 Stundin okkar (3:31) 18.25 Basl er búskapur (7:8) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.30 Landinn 20.00 Ljósmóðirin 20.55 Sundið 22.25 Sunnudagsbíó - Efinn Árið 1964 fær skólastjóri í katólskum skóla í Bronx efasemdir um samband prests við tólf ára skóladreng. Meðal leikenda eru Meryl Streep, Philip Seymour Hoffman og Amy Adams og leikstjóri er John Patrick Shanley. 00.05 Bréf til Júlíu Rómantísk gamanmynd um bandaríska skólastúlku í fríi á Ítalíu. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

21:00 Matur og menning Sjónvarp

07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Hello Kitty 08:00 UKI 08:05 Algjör Sveppi 09:40 Tasmanía 10:05 Grallararnir 10:50 Victourious 11:15 Glee (18:22) 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:25 American Idol (37:37) 15:05 How I Met Your Mother (22:24) 15:30 Týnda kynslóðin (34:34) 15:55 Anger Management (7:10) 16:20 Hið blómlega bú 16:45 Spurningabomban (21:21) 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Stóru málin Vandaðir þættir frá fréttastofa Stöðvar 2 þar sem fjallað verður um stærstu málin sem tekist verður á um í komandi kosningum. Lóa Pind fer yfir skuldastöðu heimilanna, atvinnumál, skattamál og fleiri mikilvæg málefni. 19:30 Frasier (22:24) 19:55 Mr Selfridge (10:10) 20:45 Wallander (1:3) Spennandi sakamálamynd þar sem Kenneth Branagh fer með hlutverk rannsóknarlögreglumannsins Kurt Wallander sem er landsmönnum vel kunnur úr glæpasögum Henning Mankell. 22:15 Mad Men (6:13) 23:05 60 mínútur 23:50 The Daily Show: Global Editon (16:41) 00:20 Suits (6:16) 01:05 Game of Thrones (7:10) 02:00 Big Love (7:10) 03:00 The Listener (12:13) 03:40 Boardwalk Empire (12:12) 04:35 Breaking Bad (7:13) 05:20 Hið blómlega bú 05:45 Fréttir

19:00 Að norðan (mánudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Auðæfi hafsins 1. þáttur (e) 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 22:00 2 Gestir (miðvikud.) 23:00 Að norðan (fimmtud.) 23:30 Glettur að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 00:00 Föstudagsþátturinn

Bíó 09:10 Main Street 10:45 Just Wright 12:25 Flicka 2 14:00 I Love You Phillip Morris 15:35 Main Street 17:10 Just Wright 18:50 Flicka 2 20:25 I Love You Phillip Morris 22:00 Taken Hörkuspennendi mynd með Liam Neeson í hlutverki fyrrum leyniþjónustumanns sem þarf nú að nota alla sína þekkingu og reynslu til þess að bjarga dóttur sinni úr klóm mannræningja. 23:35 Seven Magnaður sálartryllir sem fjallar um tvo lögreglumenn sem glíma við snarbrjálaðan raðmorðingja sem hefur einsett sér að koma fyrir kattarnef þeim sem hafa drýgt einhverja af höfuðsyndunum sjö. Með aðalhlutverk fara Brad Pitt, Morgan Freeman og Kevin Spacey. 01:40 The Lincoln Lawyer 03:35 Taken

22:00 Walking Dead Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:00 Dr. Phil 11:40 Dr. Phil 12:20 Dr. Phil 13:05 Once Upon A Time (20:22) 13:50 Shedding for the Wedding 14:40 Common Law (1:12) 15:30 How to be a Gentleman (1:9) 15:55 Solsidan (8:10) 16:20 Royal Pains (2:16) 17:05 Parenthood (6:16) 17:55 Vegas (17:21) 18:45 Blue Bloods (12:22) 19:35 Judging Amy (13:24) 20:20 Top Gear USA (12:16) 21:10 Law & Order (4:18) 22:00 The Walking Dead (15:16) 22:50 Lost Girl (8:22) 23:35 Elementary (19:24) 00:20 The Mob Doctor (1:13) 01:05 Excused 01:30 The Walking Dead (15:16) 02:20 Lost Girl (8:22) 03:05 Pepsi MAX tónlist Sport 09:15 Pepsi deildin 2013 11:05 Spænski boltinn 12:45 Spænski boltinn 14:25 2013 Augusta Masters Útsending frá lokahringnum á bandaríska meistaramótinu í golfi. Þetta er fyrsta risamót ársins og allir bestu kylfingar heims eru meðal þátttakenda. 19:30 NBA úrslitakeppnin (NBA 2012/2013 - Playoffs Games) Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 22:30 2013 Augusta Masters samantekt Samantekt frá því helsta í bandaríska meistaramótinu í golfi. 23:20 Evrópudeildin (Benfica - Chelsea) Útsending frá úrslitaleiknum í Evrópudeildinni. Það eru Benfica og Chelsea sem eigast við á Amsterdam Arena.


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17

2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Mánudagur 20. maí 2013

14:55

Sundið

22:10

Big Love

Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Litla prinsessan (9:11) 08.11 Sveitasæla (9:11) 08.25 Konungsríki Benna og Sóleyjar (9:11) 08.36 Fæturnir á Fanneyju (31:34) 08.48 Artúr (11:13) 09.17 Latibær (128:130) 09.41 Ungur nemur gamall temur 09.47 Angelo ræður (76:78) 09.55 Skúli skelfir (9:11) 10.06 Lóa (8:9) 10.19 Héralíf (14:14) 10.45 Tónleikakvöld 13.40 Ljóskastarinn Tónlist úr Kastljóssþáttum. e. 14.00 Fjallkonan hrópar á vægð 14.55 Sundið Sundið er mynd um raunir tveggja Íslendinga sem keppa að því að verða fyrsti Íslendingurinn að synda yfir Ermarsundið. Í bland við hina æsispennandi glímu við erfiðasta sund í heimi er tvinnað myndskeiðum af sögulegum sundum og viðburðum í lífi þjóðar þar sem hafið leikur stórt hlutverk, allt frá Helgusundi 898 til Guðlaugssunds 1984. Heimildamynd eftir Jón Karl Helgason. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.20 Það sem ekki sést Að lifa með gigt 16.50 Landinn 17.20 Fæturnir á Fanneyju (19:39) 17.31 Spurt og sprellað (36:52) 17.38 Töfrahnötturinn (26:52) 17.51 Angelo ræður (20:78) 17.59 Kapteinn Karl (20:26) 18.12 Grettir (20:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hvað veistu? Ótímabær kynþroski og ávaxtaflugur 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Afinn 21.00 Hefnd (14:22) 21.45 Spilaborg (4:13) 22.35 Neyðarvaktin (18:24) 23.20 Franskt líf 00.50 Dagskrárlok

18:30 Auðæfi hafsins Sjónvarp

07:00 Stubbarnir 07:25 Hello Kitty 07:35 Áfram Diegó, áfram! 08:20 Svampur Sveinsson 08:45 Ljóti andarunginn og ég 09:10 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:35 Villingarnir 09:55 Stuðboltastelpurnar 10:15 Lukku láki 10:40 The Goonies 12:30 Malcolm In The Middle (5:22) 12:55 American Idol (2:37) 14:20 Wipeout 15:05 Mad Money 16:50 ET Weekend 17:35 Ellen (149:170) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 The Big Bang Theory (6:23) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 19:25 New Girl (3:25) 19:50 Glee (19:22) 20:35 Suits (7:16) 21:20 Game of Thrones (8:10) 22:10 Big Love (8:10) Fimmta serían um Bill Henrickson sem lifir svo sannarlega margföldu lífi. Hann á þrjár eiginkonur, þrjú heimili og sjö börn, auk þess rekur hann eigið fyrirtæki sem þarfnast mikillar athygli. 23:10 Modern Family (22:24) Fjórða þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborganlegar sem og aðstæðurnar sem þau lenda í hverju sinni. 23:35 Two and a Half Men (16:23) 00:00 How I Met Your Mother (22:24) 00:30 White Collar (8:16) 01:20 Weeds (5:13) 01:50 Revolution (5:20) 02:35 Revolution (6:20) 03:20 The Sunset Limited 04:50 Suits (7:16) 05:35 Glee (19:22) 06:15 Fréttir

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Auðæfi hafsins 2. þáttur (e) 19:00 Að norðan (e) Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Auðæfi hafsins 2. þáttur (e) 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Auðæfi hafsins 2. þáttur (e) 21:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 21:30 Auðæfi hafsins 2. þáttur (e) 21:00 Að norðan (e) Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. Bíó 11:20 The Goonies 13:10 Balls of Fury Skemmtileg spennumynd með Christopher Walken í fararbroddi. 14:40 New Year’s Eve 16:35 The Goonies Ein besta fjölskyldu- og ævintýramynd allra tíma, um vinahóp sem leggur upp í ævintýraleiðangur eftir að hafa fundið fjársjóðskort uppi á hálofti. 18:30 Balls of Fury 20:00 New Year’s Eve 22:00 War Horse Mögnuð mynd úr smiðju Steven Spielberg sem sem fjallar um ungan mann, Albert, og hestinn hans Joey og hvernig þeirra tengsl eru brotinn þegar Joey er seldur til hersins og látinn þjóna riddarliði þeirra í fyrri heimstyrjöldinni. 00:25 Stig Larsson þríleikurinn 02:35 The Imaginarium of Doctor Parnassus 04:35 War Horse

16:10

The Good Wife

Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:45 America’s Funniest Home Videos (43:48) 11:10 Everybody Loves Raymond 11:30 Cheers (6:22) 11:55 Dr. Phil 12:35 Real Genius 14:25 Desperately Seeking Susan 16:10 The Good Wife (1:23) 16:55 Judging Amy (13:24) 17:40 Dr. Phil 18:20 Top Gear USA (12:16) 19:10 America’s Funniest Home Videos (44:48) 19:35 Everybody Loves Raymond 19:55 Cheers (7:22) 20:20 Parenthood (7:16) 21:10 Hawaii Five-0 (13:24) 22:00 CSI (20:22) 22:50 CSI: New York (6:22) 23:30 Law & Order (4:18) 00:20 Shedding for the Wedding 01:10 Hawaii Five-0 (13:24) 02:00 Pepsi MAX tónlist Sport 16:05 Spænski boltinn (Spænski boltinn 12/13) 17:45 Feherty (Í beinni með Feherty) 19:10 NBA úrslitakeppnin (NBA 2012/2013 - Playoffs Games) Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 21:00 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 21:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 22:00 Spænski boltinn (Spænski boltinn 12/13)



Þriðjudagur 21. maí 2013

23:20 Spilaborg

19:40

New Girl

Sjónvarpið 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (49:52) 17.30 Sæfarar (39:52) 17.41 Leonardo (8:13) 18.09 Teiknum dýrin (12:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Magnus og Petski (2:12) Finnsk þáttaröð um tvo stráka sem spreyta sig á ýmsum störfum. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Í garðinum með Gurrý (3:6) Í þessum þætti útbýr Gurrý berghnoðratorfu, gróðursetur í sumarblómaker og heimsækir heiðurshjón með græna fingur í Garðabænum. Dagskrárgerð: Björn Emilsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Viðtalið - John Prescott 21.15 Castle (7:24) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Skylduverk (4:5) Breskur sakamálamyndaflokkur um ungan lögreglumann sem ásamt starfssystur sinni er falið að rannsaka spillingu innan lögreglunnar. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Spilaborg (4:13) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Þingflokksformaðurinn Francis Underwood veit af öllum leyndarmálum stjórnmálanna og er tilbúinn að svíkja hvern sem er svo að hann geti orðið forseti. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Þættirnir eru byggðir á breskri þáttaröð frá 1990 þar sem Ian Richardson var í aðalhlutverki. e. 00.10 Kastljós 00.40 Fréttir 00.50 Dagskrárlok

18:30 Starfið Sjónvarp

08:05 Malcolm In The Middle (6:22) 08:30 Ellen (149:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (85:175) 10:15 Wonder Years (5:23) 10:40 Gilmore Girls (10:22) 11:25 Up All Night (16:24) 11:50 The Amazing Race (10:12) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (3:37) 14:15 American Idol (4:37) 15:00 Sjáðu 15:30 Njósnaskólinn (11:13) 16:00 Victorious 16:25 Svampur Sveins 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (150:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (7:23) 19:40 New Girl (4:25) Önnur þáttaröðin af þessum frábæru gamanþáttum þar sem Jess er söm við sig, en sambýlingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. 20:05 Modern Family (23:24) 20:30 How I Met Your Mother (23:24) 20:50 Two and a Half Men (17:23) 21:15 White Collar (9:16) 22:00 Weeds (6:13) 22:25 The Daily Show: Global Editon (17:41) 22:50 Go On (16:22) 23:15 Grey’s Anatomy (23:24) 00:00 Red Widow (8:8) 00:45 Philanthropist (4:8) 01:30 White Collar (9:16) 02:15 How I Met Your Mother (23:24) 02:40 Modern Family (23:24) 03:00 Numbers (10:16) 03:45 Journey to the Center of the Earth 05:15 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Starfið með Sigga Gunnars Útfararstjóri 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið með Sigga Gunnars Útfararstjóri 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Starfið með Sigga Gunnars Bæjarstjóri 21:00 Bæjarstjórnarfundur

Bíó 12:00 Prom 13:45 Muppets, The 15:20 Adam 17:00 Prom 18:45 Muppets, The 20:20 Adam Hugljúf mynd samband Adams, ungs manns með Asperger-heilkenni, og nágrannakonu hans en á milli þeirra myndast sjaldgæf tengsl. 22:00 Crank: High Voltage Hörkuspennandi tryllir sem fjallar um Chev Chelios sem er í kapphlaupi við tímann þar sem hann þarf á reglulegu raflosti að halda til að halda hjarta sínu gangandi. Hér er Jason Statham í feiknaformi. 23:35 Season Of The Witch 01:10 Unthinkable 02:45 Crank: High Voltage Hörkuspennandi tryllir sem fjallar um Chev Chelios sem er í kapphlaupi við tímann þar sem hann þarf á reglulegu raflosti að halda til að halda hjarta sínu gangandi. Hér er Jason Statham í feiknaformi.

20:20

Design Star

Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (44:48) 07:35 Everybody Loves Raymond 07:55 Cheers (7:22) 08:20 Dr. Phil 09:00 Pepsi MAX tónlist 16:50 The Ricky Gervais Show (4:13) 17:15 Family Guy (4:22) 17:40 Dr. Phil 18:20 Parenthood (7:16) 19:10 America’s Funniest Home Videos (45:48) 19:35 Everybody Loves Raymond 19:55 Cheers (8:22) 20:20 Design Star (8:10) 21:10 The Mob Doctor (2:13) 22:00 Elementary (20:24) 22:45 Hawaii Five-O (13:24) 23:35 CSI (20:22) 00:25 Beauty and the Beast (14:22) 01:10 Excused 01:35 The Mob Doctor (2:13) 02:25 Elementary (20:24) 03:10 Pepsi MAX tónlist Sport 18:15 Spænsku mörkin 18:45 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 19:15 Meistaradeild Evrópu: Sagan öll Skemmtileg þáttaröð þar sem sýnd eru ógleymanleg augnablik í sögu Meistaradeildar Evrópu. 19:45 Pepsi deildin 2013 Bein útsending frá leik Breiðabliks og FH í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 22:00 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 23:15 Þýski handboltinn Útsending frá leik Hamburg og Fuchse Berlin í þýska handboltanum. 00:35 Pepsi deildin 2013 Útsending frá leik Breiðabliks og FH í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 02:25 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu.


Veitingahúsið Brekka Hrísey Sumaropnun 24. maí

Opið alla daga frá kl. 11:30 Hópatilboð í maí og júní

Súpa, lamb, súkkulaðikaka og kaffi kr. 4.990

w w w .b r ekkahri sey.i s · Sí mi : 466 17 5 1 / 6 9 5 3 7 3 7


Miðvikudagur 22. maí 2013

21:00 Sakborningar

20:30

Go On

Sjónvarpið 16.40 Læknamiðstöðin (9:22) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. e. 17.25 Franklín (57:65) 17.50 Geymslan (3:28) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hið sæta sumarlíf (1:6) Dönsk matreiðsluþáttaröð. Mette Blomsterberg reiðir fram kræsingar sem henta vel á sumrin. e. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Síðasti tangó í Halifax (1:6) Breskur myndaflokkur. Celia og Alan eru á áttræðisaldri og hafa bæði misst maka sína. Barnabörn þeirra skrá þau á Facebook og í framhaldi af því blása þau í glæður eldheits ástarsambands sem hóft meira en 60 árum áður. Meðal leikenda eru Anne Reid, Derek Jacobi, Sarah Lancashire og Nicola Walker. 21.00 Sakborningar (1:4) Bresk þáttaröð eftir handritshöfundinn Jimmy McGovern. Í hverjum þætti er rifjuð upp saga sakbornings sem bíður þess í fangelsi að verða leiddur fyrir dóm. Meðal leikenda eru Olivia Colman, Sean Bean, Anne-Marie Duff, Robert Sheehan og Anna Maxwell Martin. Þættirnir voru tilnefndir til BAFTA verðlaunanna og Olivia Colman, sem er í aðalhlutverki í fyrsta þættinum, hlaut þau. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Undir stjörnuhimni Heimildamynd eftir Titti Johnsson og Helga Felixson. Frieda tekur þátt í hæfileikakeppni og verður skyndilega þekkt í Suður-Afríku. Fjölmiðlar fjalla um fortíð hennar sem betlara á götum Höfðaborgar og innan hálfs árs er hún komin aftur í þau spor. 23.50 Kastljós 00.15 Fréttir 00.25 Dagskrárlok

18:00 Að norðan Sjónvarp

08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (150:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (86:175) 10:15 The No. 1 Ladies’ Detective Agency (1:7) 12:00 Grey’s Anatomy (12:24) 12:45 Nágrannar 13:10 Suits (11:12) 13:55 Hot In Cleveland (4:10) 14:20 Chuck (10:13) 15:05 Last Man Standing (11:24) 15:25 Big Time Rush 15:50 Tricky TV (12:23) 16:15 Nornfélagið 16:40 Doddi litli og Eyrnastór 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (151:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (8:23) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. 19:40 New Girl (5:25) 20:05 Hið blómlega bú 20:30 Go On (17:22) Bráðskemmtileg gamanþáttaröð með vininum Matthew Perry í hlutverki Ryan King, íþróttafréttamanns, sem missir konuna sína. Hann sækir hópmeðferð fyrir fólk sem hefur orðið fyrir ástvinamissi en þar koma saman afar ólíkir einstaklingar og útkoman verður afar skrautleg. 20:55 Grey’s Anatomy (24:24) 21:40 Lærkevej (1:10) 22:25 Philanthropist (5:8) 23:10 NCIS (22:24) 23:55 Grimm (6:22) 00:40 Sons of Anarchy (10:13) 01:25 The Closer (21:21) 02:10 American Horror Story (4:12) 02:50 Fringe (8:22) 03:35 Let’s Talk About the Rain 05:10 Hið blómlega bú

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur og Menning Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Matur og Menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Matur og Menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Bíó 12:35 Adam 14:15 Next Avengers: Heroes of Tomorrow 15:35 Johnny English Reborn 17:15 Adam 18:55 Next Avengers: Heroes of Tomorrow Spennandi teiknimyndaævintýri frá Marvel og fjallar um börn ofurhetja sem hafa alist upp í þrettán ár undir verndarvæng Tony Stark, betur þekktur sem Járnmaðurinn. Þegar illmennið Ultron kemst að tilvist þeirra þurfa þau brátt að berjast fyrir lífi sínu því hann hefur aðeins eitt markmið sem er að koma þeim fyrir kattarnef. 20:15 Johnny English Reborn 22:00 The Pelican Brief Spennumynd byggð á sögu eftir John Grisham með Denzel Washington, Juliu Roberts og Sam Shepard í aðalhlutverkum. 00:20 127 Hours 01:55 Platoon 03:55 The Pelican Brief

21:25

Blue Bloods

Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (45:48) 07:35 Everybody Loves Raymond 07:55 Cheers (8:22) 08:20 Dr. Phil 09:00 Pepsi MAX tónlist 16:05 The Good Wife (2:23) 16:50 Design Star (8:10) 17:40 Dr. Phil 18:20 Once Upon A Time (20:22) 19:05 America’s Funniest Home Videos (46:48) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:50 Cheers (9:22) 20:15 Psych (2:16) 21:00 Solsidan (9:10) 21:25 Blue Bloods (13:22) 22:10 Common Law (2:12) 23:00 The Borgias (3:9) 23:45 The Walking Dead (15:16) 00:35 Lost Girl (8:22) 01:20 Excused 01:45 Blue Bloods (13:22) 02:35 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Pepsi mörkin 2013 08:15 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 18:00 Meistaradeild Evrópu: Sagan öll Skemmtileg þáttaröð þar sem sýnd eru ógleymanleg augnablik í sögu Meistaradeildar Evrópu. 18:30 Pepsi deildin 2013 (Breiðablik - FH) Útsending frá leik Breiðabliks og FH í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 20:20 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 21:35 Meistaradeild Evrópu (Bayern - Chelsea) Útsending frá úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Það eru Bayern München og Chelsea sem mætast en leikurinn fer fram í München.


HVÍTASUNNU

HELGIN Á BRUGGHÚSBARNUM

LOKAÐ

ARON ÓSKARS & félagar

MIÐVIKUDAG

TRÚBBA

VEGNA BREYTINGA

fös-, lau- og sunnudagskvöld

frá klukkan 23:00

Við tökum vel á móti þér og þínum

BRUGGHÚSBARINN LISTAGILINU · 600 AKUREYRI · SÍMI 571 0590 www.brugghusbarinn.is

VIÐBURÐIR AUGLÝSTIR Á FACEBOOK


Sushi / take-away 20 bitar - 2850 kr. 40 bitar - 5500 kr. Gildir eingöngu á laugardaginn 18. maí. Minnum á að panta tímalega.

Skipagata 14 | Akureyri | Tel.: +354 462 7100 | www.strikid.is

Strikið auglýsir

eftir hressu, jákvæðu og sjálfstæðu starfsfólki (18.ára og eldri). Hafðu samband við okkur í síma 462 7100 (Heba)

Skipagata 14 | Akureyri | Tel.: +354 462 7100 | www.strikid.is


BRYGGJAN

RESTAURANT ……………………………………………………………………

EUROVISION TILBOÐ TAKE AWAY

2x 16“ pizzur með 3 áleggjum og 2 ltr gos á 3500 kr. Opnum alla daga kl. 11:30. Minnum á pizzahlaðborðið alla virka daga.

EINS TÖK

Elduð RIF og ris í sólarhr in tuð y fir eld g i

MTUN! G Ó ÐA SKEM ………………………………………………………………………………………………

Strandgata 49 • Akureyri • Sími 440 6600

www.bryggjan.is








Nýtt, ennþá ferskara og hollara kjúklingasalat ! HEIM SENT -

TAKA MEÐ

Kjúklingasalat Greifans (lítið) 980 kr. (stórt) 1750 kr. Kjúklingur, salatblanda hússins, tómatar, agúrka, brauðteningar, ristuð fræ, þurrkuð trönuber og sinnepsdressing eða kryddjógúrtdressing. Endurbætt kjúklingakryddblanda með austurlensku ívafi, án MSG, minna salt og enginn sykur.

www.greifinn.is

OPIÐ: ALLA DAGA KL. 11:30-22:00

460 1600 • www.greifinn.is


Græni Hatturinn kynnir með stolti

MEZZOFORTE 5. júní kl.21.00

23.04. Zürich (CH) 24.04. Heilbronn (D) 25.04. Sofia (BUL) 26.04. Idstein (D) 27.04. München (D)

29.04. Wien (A) 01.05. Herford (D) 04.05. Gronau (D) 10.05. Balejazz (NO) 11.05. Pannonhalma (HU)

16.05. Riga (LV) 18.05. Orense (ES) 31.05. Greenland (KN) 05.06. Akureyri (ISL) 06.06. Reykjavik (ISL)

Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn


VIÐ HÖFUM OPNAÐ Á AKUREYRI Hamborgarafabrikkan hefur opnað á jarðhæð Hótel Kea á Akureyri. Nýja Fabrikkan er með sama sniði og sú í Reykjavík, sami matseðill gildir og sömu verð. Skemmtileg sérkenni prýða nýju Fabrikkuna og má þar nefna beljuna Rauðhumlu, risavaxna mynd af sjálfum Ingimar Eydal og Skódanum og styttuna af Rúnari Júl, sem fluttist nýverið búferlum norður yfir heiðar. Við hlökkum til að taka á móti gestum og bjóðum afmælisbörn á öllum aldri sérstaklega velkomin. Þau fá ókeypis afmælisís og íslenskt óskalag að eigin vali. Opnunartímar: Sun -mið. 11.00 – 22.00 Fim - lau. 11.00 – 24.00

Borðapantanir: S: 575 7575 fabrikkan@fabrikkan.is www.fabrikkan.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.