23. - 28. maí 2013
21. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Hvar eru þau nú?
Bjarni Hafþór
vikunnar HVER VAR HVAR Viðtal
Sudoku Uppskriftir Gauti Fróðleikur Rúnarsson
VIÐ HÖFUM OPNAÐ Á AKUREYRI Hamborgarafabrikkan hefur opnað á jarðhæð Hótel Kea á Akureyri. Nýja Fabrikkan er með sama sniði og sú í Reykjavík, sami matseðillgildir og sömu verð. Skemmtileg sérkenni prýða nýju Fabrikkuna og má þar nefna beljuna Rauðhumlu, risavaxna mynd af sjálfum Ingimar Eydal og Skódanum og styttuna af Rúnari Júl, sem fluttist nýverið búferlum norður yfir heiðar. Við hlökkum til að taka á móti gestum og bjóðum afmælisbörn á öllum aldri sérstaklega velkomin. Þau fá ókeypis afmælisís og íslenskt óskalag að eigin vali. Opnunartímar: Sun -mið. 11.00 – 22.00 Fim - lau. 11.00 – 24.00
Borðapantanir: S: 575 7575 / fabrikkan@fabrikkan.is www.fabrikkan.is