29. maí - 4. júní 2013
22. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Viðtal vikunnar
Páll Páll Steingrímsson Steingrímsson
Hvar eru Sudoku Uppskriftir þau nú? Fróðleikur
HVER VAR HVAR Katrín Katrín Bessadóttir Bessadóttir
Grillþjónusta Brúðkaup Ættarmót Afmæli Partý
Bautinn
Gerum tilboð í stærri hópa www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - sími 462-1818
Íþróttahúsinu
Enn hæ að tryg gt sér miðgja a!
R
Ý
M
I
N
G
A
R
S
A
L
A
UE50ES5505
Rýmum fyrir nýjum módelum frá Samsung
Seljum nú úrval af stórkostlegum Samsung sjónvörpum síðasta árs með verulegum afslætti vegna nýrra módela sem eru að koma. HÉR SÝNT:
50" · LED sjónvarp · 100 Hz. · Full HD, 1920 x 1080p · Mega skerpa · USB: kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist · Sjónvarpsmóttakari: Digital DVB-T2 · Tengingar: 3xHDMI, 2xUSB, 1x Scart, Komponent, Komposit · Heyrnartól
Tilboðsverð: Kr. 249.900,-
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000
Úrval þvottavéla frá Samsung Hágæða vélar. Verð frá kr. 109.900 Treystu Samsung til að framleiða afburða uppþvottavélar. Verð frá kr. 159.900
Frábærir nýir kæliskápar frá SAMSUNG
Úrval Samsung kæliskápa á góðu verði. HÉR SÝNDUR:
178 cm hár hvítur skápur á 129.900.GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515
Audi quattro® stórsýning
Glæsileg Audi quattro® sýning verður laugardaginn 1. júní hjá Höldi klukkan 12-16. Meðal sýningarbíla verða Audi A6 Allroad, A7 quattro®, Q3 quattro® og Q5 quattro®.
Höldur er umboðsaðili HEKLU á Norðurlandi Þórsstíg 2 · 600 Akureyri · Sími 461 6020
OPIÐ FRÁ KL. 12-16 GRILLAÐAR PYLSUR KL. 14 -15 GOS OG KAFFI
T L L U F K K E M S T L AL
M U J Ý AF N
Strandgata 3
M U R Ö V R A M SU
Glerártor g i
Skór
Frá
fyrir útivistina í sumar!
bæ
rt ú
rva ðh l af jól um
rei
Alpina Cooper skór Flottir og einstaklega þægilegir götuskór úr leðri
15.995-
Salomon gönguskór
Brooks íþróttaskór
Frábærir gönguskór með mikla reynslu, ýmsar tegundir!
Vinsælu hlaupaskórnir fyrir útihlaupin, veita frábæran stuðning!
Verð frá:
28.995-
Kíktu á úrvalið!
GLERÁRGATA 32 600 AKUREYRI SÍMI: 461-7879
Opið virka daga: 11-18 Laugardaga: 10-16 /IslenskuAlparnirAkureyri
Eldhússögur
eldhussogur.com
Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari
Himneskir kjúklingaleggir með rjómasósu Uppskrift fyrir 4: 1 kíló kjúklingaleggir 25 gr smjör ½ dl ólífuolía 3 msk sojasósa salt og pipar Knorr kjöt & grill krydd (eða annað gott krydd) ½ dl vatn 100 gr rjómaostur 3 dl rjómi Ofninn stilltur á 200 gráður. Kjúklingaleggjunum er raðað í stórt eldfast mót eða í ofnskúffu, fer eftir fjölda leggja. Smjörið brætt og sojasósunni ásamt ólífuolíunni bætt út í. Blöndunni síðan hellt yfir kjúklingaleggina og þeim velt vel upp úr henni. Leggirnir eru því næst kryddaðir á alla kanta mjög vel með kjöt & grill kryddinu ásamt salti og pipar. Settir inn í 200 gráðu heitan ofn í 30-40 mínútur eða þar til leggirnir eru eldaðir í gegn. Kjúklingaleggirnir eru því næst lagðir á fat og vatni pískað út í sósuna í eldfasta mótinu, henni er síðan hellt yfir í pott. Rjómaosti er svo bætt út í og sósan látin malla þar til hann er bráðnaður. Þá er rjómanum bætt út í og sósan bragðbætt með salti og pipar ef þarf. Sósan látin malla í nokkrar mínútur og þykkt af vild með sósujafnara. Kjúklingaleggirnir eru bornir fram með sósunni, hrísgrjónum og salati.
Mikið úrval af fatnaði, kylfum, skóm og gjafavörum. Vorum einnig að fá sendingu af FootJoy fatnaði.
Golfvöruverslun S t r a n d g a ta 9 · A k u re yri · s ími 440 6800
TIL LEIGU
Til leigu 100 fm iðnaðarhúsnæði + milliloft með stórri innkeyrsluhurð. Upplýsingar í síma 663-8886
Safnasjóður
NATA
Ittoqqortoormiit konur - börn
Bætum enn við nýjum vörum
FLOTTUR FATNAÐUR Á FRÁBÆRUM VERÐUM Opi 12-18 virka daga og 10-17 á laugardag FATAMARKAURINN RÁHÚSTORGI 5
Reiðhjóla hjálmar og aukahlutir fyrir börn Dönsk hönnun á hjálmum og aukahlutum Hjálmurinn sem krakkarnir vilja vera með Hjálmar í stærðum 49-55cm og 55-61cm Stærð stillanleg með skífu aftan á hjálminum Gæðavottaðir bæði í Evrópu og Ameríku
Hjálmar Lásar Bjöllur Vesti Endurskin
5.950.1.500.1.000.1.900.800.-
Gísli Kristinsson 2013
Harald Moltke 1899
Norðurljós · Næturbirta norðursins Opið daglega 1. júní – 15. september, kl. 10-17
OPNUN sumarsýningar laugardaginn 1. júní kl. 15
Léttar veitingar í boði Icelandair Hotels Akureyri
Leiðsögn um sýninguna sunnudaginn 2. júní kl 14 og 15 · Gísli Kristinsson leiðsegir
Allir hjartanlega velkomnir Aðalstræti 58, Akureyri • Sími/Tel: 462 4162 • www.minjasafnid.is
Æ Æ
G
· · ·
K K a S
E fj k
Davíðshús
Nonnahús Aðalstræti 54
Hafnarstræti
Bjarkarstíg 6
Opið daglega í júní – ágúst kl. 10-17
Opið virka daga í júní – ágúst kl. 13-17
Opið virka daga í júní – ágúst kl. 13-17
Komdu í heimsókn í sumar Gamli bærinn Laufás Sumaropnun: Opið daglega 1. júní – 1. september kl. 9-17
Upplifðu húsakost og heimilislíf kringum 1900 KAFFI LAUFÁS
þjóðlegar veitingar og Þjóðlegt handverk
Sunnudagur í sveitinni 2. júní kl. 14-16
Handverksfólk úr Handraðnum að störfum í bænum. Pólarhestar bjóða yngstu gestunum á bak og teyma undir. Gamli bærinn Laufás – 30 km austan við Akureyri – S. 463 3196 Við erum á
www.minjasafnid.is
Garðsláttur
Leitið tilboða á netfangið additryggva@gmail.com eða í síma 865-7229
Tökum að okkur garðslátt fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Höfum öll helstu slátturtæki fyrir smáar lóðir jafnt og stór tún. Áralöng reynsla.
Óskum sjómönnum til hamingju með daginn Komdu á Lindu og fáðu þér alvöru steik, glænýjan fisk eða djúsí borgara.
RIB-EYE PARTÝ Á LINDU föstudag, laugardag og sunnudag Afgreitt fyrir tvo eða fleiri.
Lamba-, nauta- og grísarib-eye 5.900 kr. á mann
Erum með hlaðborð í hádeginu alla virka daga Verð 1.790 kr. með súpu, salatbar og kaffi Eldhús er opið alla virka daga til 21:00 / föstudaga og laugardaga til 22:00 Linda Steikhús · Hvannavöllum 14 · 600 Akureyri · 460 3000 · www.lindasteikhus.is
Fjölskyldutilboð Fjórir 120 gr. ostborgarar, stór franskar, tvær kokteilsósur og 2l. gos
kr.3790.Strandgata 11 · Akureyri sími 462 1800
Hádegistilboð 120 gr. ostborgari, franskar og gos úr vél
kr.1000.Opið: kl. 11:30-21:00 alla daga!
Finndu okkur á Facebook!
hrærivélar Lescha steypurhrærivél SBM P150 150 lítra (hægt að taka í sundur - þýsk gæði)
59.900,-
Lescha steypuhrærivél SM 145S 140 lítra (þýsk gæði)
71.900,-
HÁSKÓLAKÓRINN 40 ÁRA
TÓNLEIKAR Í GLERÁRKIRKJU LAUGARDAGINN 1. JÚNÍ KL. 18.00 KÓRSTJÓRI: GUNNSTEINN ÓLAFSSON
Drive-HM-140 1600W 14 cm hræripinni - 2 hraðar
19.990,AÐANGUR ER ÓKEYPIS
Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Vestmannaeyjum
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Viðtal vikunnar
Páll
Steingrímsson Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Snemma beygist krókurinn
Hann fæddist og ólst upp á Raufarhöfn og bjó þar til 19 ára aldurs. Eins og tíðkaðist á þeim árum ólust börn upp við frjálsræði. Mesta vandamál foreldra var að ná börnunum inn á kvöldin. „Það var alltaf líf á bryggjunum. Ef ekki voru trillur að koma og fara þá voru það loðnubátar. Á veturna lá maður í glugganum heima til að sjá hverjir voru að sigla inn og út. Á sumrin voru það fjörurnar og björgin sem heilluðu og fuglarnir, enda var það hin mesta skemmtun að leita að eggjum.“ Svo segir Páll Steingrímsson, skipstjóri á Normu Mary A110, en hann verður fjarri heimili og fjölskyldu á sjálfan sjómannadaginn. Snemma beygist krókurinn „Faðir minn heitinn, Garðar Friðgeirssonn, var sjómaður og þegar ég var yngri fékk ég að fara með honum eins og flestir guttar, 9-10 ára, á trillunni sem var 3 tonn og með 21 hestafla vél. Enn í dag man ég hvað mér fannst gaman að
vera á handfærum. Það má segja að snemma hafi hugur minn hneigst til sjómennsku.“ Ungmenni byrjuðu snemma að vinna. „Ég var 12 ára þegar að ég byrjaði að vinna í saltfiskverkun hjá þeim eðalbræðrum Jóhannesi og Hallsteini Guðmundssyni og föður þeirra Guðmundi. Uppeldið sem ég fékk hjá þessum mönnum hvað vinnu varðar hefur reynst mér gott veganesti út í lífið. Þeir ráku sína verkun þar til ég var 15-16 ára en þá drógust saltfisk- og skreiðmarkaðirnir saman og þeir hættu vinnslu og útgerð. Þá lá leiðin í frystihúsið, varð aðstoðarmaður verkstjóra og leysti hann af en sá um þá sem voru í saltfisknum og útdeildinni og einnig landanir úr trillunum.“ Í ársbyrjun 1984 vantaði mann í áhöfn togarans Rauðanúps. Eftir það varð ekki aftur snúið. „Þetta var draumavinnan. Á Rauðanúp kynntist ég mörgum góðum mönnum og eru mér minnistæðastir bræðurnir Snorri og Siggi Fúsa en þeir kenndu mér gríðarlega mikið í netavinnu. Það held ég að hafi verið himmnasending fyrir þá að hafa gutta eins og mig sem þeir gátu miðlað til af sínum fróðleik. Árið 1986 fluttum ég og barnsmóðir mín til Akureyrar og en þetta ár var eitt það besta í rekstri togarans Rauðanúps. Ég ætlaði að leita mér að vinnu á Akureyri til sjós en vinnan fann mig áður, því að á Rauðanúp ÞH komu margir Akureyringar, menn eins og Sæmi Páls sem ég held að flestir sjómenn á Íslandi viti hver er, en bróðir hans Þorsteinn var bátsmaður á Hrímbak og hann kom mér þar um borð en skipstjóri var Stefán heitinn Aspar, frábær maður, og með honum Sæmi Friðriks og Árni Ingólfs. Þarna dvaldi ég ekki lengi því ég fékk símtal frá Brynjólfi Odds-syni (Billó) en hann var þá nýtekinn við Baldri EA 108 á Dalvík. Eitthvað var áhuginn lítil svo Billó spurði: en ef þú færð að koma sem bátsmaður? Þarna var ég orðinn bátsmaður rétt tvítugur. Leiðir okkar Brynjólfs hafa oft legið saman síðan en hann var sá fyrsti sem hvatti mig til að fara í Stýrimannaskólann. Billó er einn best kennari sem ég hef haft, gríðarlegur fiskimaður og mikil fagmaður. Þó ég hafi haft gríðarlegar tekjur þetta árið 1989 ákvað ég að fara í nám í rafvirkjun, byrjaði í grunndeild rafiðnaðar en þegar að ég var kominn það langt að ég þurfti að útvega mér samning þá gekk það ekki, enda átti slippurinn
í erfiðleikum og sagði upp mönnum, þ.á.m. rafvirkjum. Ég fór aftur á Baldur til Billós, en það var tekin ákvörðun um að leggja honum og færa veiðiheimildirnar yfir á Björgvin og Björgúlf. Það er saga hagræðingar í íslenskum sjávarútvegi, enda eru flest af þeim skipum sem ég hef verið á gegnum tíðina farin og engin komið í staðinn: Rauðinúpur, Hrímbakur, Baldur, Svalbakur, Víðir, Stokksnes, Margrét. Eftir að Baldri var lagt þá fór ég aftur yfir á Rauðanúp en í árslok 1990 til ÚA á Svalbak en þar var Ivan G.N Brynjarsson að stíga sín fyrstu skref sem skipstjóri. Það voru ótrúlega ungir yfirmenn á því skipi, flestir um 25 ára aldur. Halldór sem verið hafði skipstjóri þar var að taka við Sólbak sem ÚA hafði keypt frá Sauðakróki, svo hluti af áhöfninni fór þangað og ég varð síðan bátsmaður
kennarar sem lögðu allan sinn metnað í að troða námsefninu í hausinn á okkur. Það er sorglegt að ekki skuli vera lengur starfrækt stýrimannadeild og fiskvinnsluskóli á Dalvík, því nálægðin við atvinnulífið er svo mikil og frystihúsið á Dalvík hefur ávallt verið í fremstu röð á Íslandi. Og deildin naut mikillar velvildar bæjarbúa á Dalvík. Menn eins og Snorri heitinn Snorrason voru ávalt boðnir og búnir að leggja okkur lið.“ 2 vikur urðu að 86 dögum Eftir útskriftina 1995 fór ég á Margrétina EA sem 2. stýrimaður en þá var Árni Þórðar tekinn við henni. Tíminn þar var stuttur því rétt fyrir áramótin 1995-96 kaupir Samherji sitt fyrsta fyrirtæki erlendis, DFFU í Þýskalandi, og fór togarinn Wiesbaden sína fyrstu veiðiferð eftir gagngerar breytingar í ársbyrjun 1996. „Ég var í fríi þegar að
Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
á Svalbak. Þá lá leið mín til Samherja 1992 og eftir það varð ekki aftur snúið, en þar fór ég á það skip sem ég átti hvað skemmtilegust ár til sjós og er oftast kenndur við, Víðir EA 910.“ Á Víði var ung og kraftmikil áhöfn og síðar urðu nokkrir þeirra skipstjórar hjá Samherja. „Þegar ég kom um borð var skipstjóri mikill aflamaður og frábær félagi, Árni V. Þórðarson, en hann og Billó, að öllum öðrum ólöstuðum, hafa verið mínir bestu kennarar til sjós en aðalskipstjóri á Víði EA var Gísli Arnbergsson. Eftir eitt ár fékk ég ábendingu frá þeim frændum Máa og Steina Villa hvort ekki væri rétt að fara í Stýrimannaskólann, sem ég og gerði haustið 1993. Það má segja að við sem útskrifuðumst 1995 höfum verið á réttum tíma því allir eru þeir skipstjórar í dag nema einn. Þetta var skemmtilegur tími, þarna voru frábærir
Mái hringdi og bað mig að fara þar um borð en ég neitaði. Liðu svo nokkrir dagar og Margrétin kemur í land en við vorum á rækju. Þá hringdi Árni í mig og tjáir mér að Mái hafi hringt og beðið um að tala um fyrir mér. Ég fræddi Árna á því að ég einn myndi ekki gera nein kraftaverk. Við fórum yfir stöðuna við eldhúsborðið og í framhaldinu var áhöfnin á Margrétini boðuð á fund og beðið um sjálfboðaliða í verkið framundan. Eftir að Árni fræddi Máa um stöðuna bað Mái mig um að líta við heima hjá sér. Þegar við vorum búnir að ræða málið spurði ég svo hvenær við færum; biddu aðeins, sagði hann, skrapp í símann, kom svo og sagði: ég er búinn að leigja þotu og hún fer kl 16 af stað með ykkur til Noregs.“ Þessar 2 vikur urðu að 86 dögum hjá Palla en hinir fengu að fara eftir 2 vikur. Síðar fór Palli
á Akrabergið sem var leigt frá Færeyjum og til DFFU og tókst Máa að plata hann þangað þó Palli hafi verið búinn að fá sig fullsaddan af sjómennsku erlendis eftir dvölina á Wiesbaden. Palli segir eina sögu af Máa og hvernig hann vinnur. „Þegar við vorum á landleið á Akraberginu hringdi hann um borð og hver og einn af Íslendingunum var boðaður upp í brú að tala við hann, nema ég. Þetta vakti furðu hjá strákunum en ég benti þeim á að ég hefði nú verið 86 daga á Wiesbaden svo það væri þeirra að halda áfram með þetta verkefni en það vildi enginn af þeim sem voru þennan túr fara aftur. Þegar við komum við í land hringir Mái í mig og spyr mig hvort ég vilji ekki fara annan túr; ég hélt nú ekki. Það var leiðinlegt, segir Mái. Nú? spurði ég. Bara, kærastan þín ætlar að fara. Þá mundi hann að þegar að við vorum að græja Akrabergið við bryggju á Akureyri aðstoðaði hún mig við það verk, því nokkrir í áhöfninni voru Portúgalar og hún talaði portúgölsku, var búin með fiskvinnsluskólann og var á Sléttbak þegar þetta var. Svo Mái beið bara þangað til hún kom í land og bauð henni að fara á Akrabergið. Svo ég fór en í dag er þessi kona eiginkona mín.“ Eftir þetta lá leið Palla aftur um borð í Víði EA en þá voru Árni Þórðar og Sigtryggur Gísla (Bóbó) teknir við honum og þarna varð Palli 1. stýrimaður í des. 1996, og fór sinn fyrsta túr með Bóbó og viðurkennir að það hafi verið hans mesta gæfu að hafa hann sem skipstjóra þennan fyrsta túr, „því hefði hann ekki þá þegar verið orðinn sköllóttur þá hefði hann trúlega reitt af sér allt hár þennan túr því drengnum voru nú mislagðar hendur,“ en einhverju tókst honum að kenna stráknum og má sega að Palli hafi verið á Víði EA meira og minna til 2005. Palli fór sinn fyrsta túr sem skipstjóri 2001 á úthafskarfa við Grænland. Ekki varð það nein frægðarför en hann hélt áfram sem afleysingaskipstjóri og á margar skemmtilegar minningar af því skipi. Árið 2005 tekur Palli vinkilbeygju og hætti hjá Samherja, fór til Afríku á sjó og fjölskyldan flutti til Grand Kanarí, var síðan rekinn frá þeirri útgerð í nóv 2006 og þá voru góð ráð dýr, en í jan 2007 hringdi Þórður Magnússon skipstjóri á Engey í hann og bað að koma með sér því það átti að gera Engeyna út við Afríku. „Að sjálfsögðu tók
ég því en í mars þegar að ég var að fljúga heim, þá hringdi Örn félagi minn í mig og segir að það sé búið að selja Engeyna og kaupandinn sé Samherji, þannig að ég var aftur orðinn atvinnulaus áður en ég mætti í vinnunna. Nú voru góð ráð virkilega dýr. Ég ákvað að halda heim en eftir nokkra daga hringdi Mái og bauð mér vinnu og þá fór ég til DFFU og um borð í Kiel og var þar með Billó. En í ársbyrjun 2012 tók ég Normu Mary eftir gagngerar breytingar og má segja að skipið hafi verið endursmíðað, vel útbúið en það getur dregið tvö troll og við getum verið á rækju, heilfryst bolfisk og verið á ísfisk. Þessi sveigjanleiki kemur sér vel í dag.“ Hvernig er staðan í sjávarútvegi í dag? Ég hef stundum verið spurður hvers vegna ég hafi tekið svona einarða afstöðu gegn fyrrverandi ríkisstjórn þegar að kemur að umræðunni um sjávarútvegsmál. Ástæðan er sú að þegar að ég byrjaði að fylgjast með talsmönnum fyrrverandi ríkisstjórnar tjá sig um sjávarútveginn og sá lygarnar sem bera átti á borð fyrir þjóðinna þá bara gat ég ekki setið hjá, því réttlætiskennd minni var ofboðið. Eftir störf mín erlendis þá er það kristalltært í mínum huga að íslenskur sjávarútvegur er einn best rekni sjávarútvegur í heiminum og þarf ekki annað en benda fólki að lesa samanburðinn sem gerður var á sjávarútvegi á Norðurlöndum, gerður á vegum norskra aðila, NOFIM. Gleymum ekki að þeir sem tóku við sjávarútvegsfyrirtækjunum eftir 1984 hafa lyft grettistaki í rekstri þeirra og þurft að taka margar sársaukafullar ákvarðanir og greinin var látin sjá sjálf um hagræðingunna. Í mörgum löndum, þ.a.m. í Evrópusambandinu, hafa komið ríkisstyrkir, t.d. til úreldingar á skipum, en ekki á Íslandi. Eins hafa verið gerðar miklar og tíðar breytingar á kerfinu sem menn hafa þurft að fylgja. Haustið 2007 sótti ég fundi hjá nokkrum sjávarútvegsfyrirtækjum en þeir sem sáu um kynningarnar voru eigendur þeirra. Þessi fyrirtæki voru Þorbjörn og Vísir í Grindavík og Samherji. Þeir sem töluðu voru menn sem höfðu unnið við greinina frá blautu barnsbeini. Í tíð fráfarandi ríkisstjórnar voru þessir menn úthrópaðir sem glæpamenn fyrir það eitt að fara að þeim lögum sem alþingi setur. Það er morgunljóst að flestir stjórnmála-
flokkar komu að þeim breytingum sem hafa verið gerðar, og það er pínlegt að sjá vinstrimenn reyna að hengja kvótakerfið og útgerðamenn við Sjálfstæðisflokkinn einan og þvo hendur sínar um leið, þegar það voru vinstrimenn sem eiga viðamestu breytinguna sem gerð var á sínum tíma eða frjálsa framsalið 1991; þá sat Sjálfstæðisflokkurinn ekki í ríkisstjórn! Það má segja að fráfarandi ríkisstjórn hafi lagt sig alla fram við að leggja greinina í rúst, og það er ótrúlegt að mesta hjálp sem samkeppnisaðilar okkar hafa fengið skuli vera frá stjórnvöldum á Íslandi. Útlendingar sem kynna sér sjávarútveginn hrista hausinn yfir framkomu stjórnvalda. Í dag er greinin í lausu lofti, enginn veit hvert framhaldið verður og menn sjá enga framtíð, en til að menn fari í fjárfestingar þá þarf að hafa framtíðarsýn því fjárfestingar eru óhemju dýrar. Þetta er ekki eins og að leigja sér bílaleigubíl eins og einn maður hélt fram, og það er líka furðulegt að ef menn færu út í nýsköpun til að auka framlegðina, miðað við hugmyndafræði fyrrverandi ríkisstjórnar, þá hefði mönnum verið refsað fyrir það með hærri sköttum. Hvar á byggðu bóli hefði mönnum dottið það í hug nema á Íslandi? Er auðlindagjaldið það sem koma skal? „Ég er enginn sérstakur talsmaður auðlindagjalds og það af einni ástæðu; flestir skattar sem settir eru á hafa bara tilhneigingu til að hækka. Auðlindagjald er ekkert annað en landsbyggðarskattur og eftir að hafa mætt upp í Háskólann á Akureyri og hlustað á erindi þeirra manna sem ríkisstjórnin valdi til að gera úttekt á áhrifum frumvarpsins þá er ég enn andvígari auðlindagjaldinu. En sjálfsagt verður einhver sátt um að láta borga auðlindagjald en eins og það er hugsað í dag er það hreint glapræði því þá mun þessi flóra sem við höfum í dag ekki lifa af. Við munum enn einu sinni horfa á hina ýmsu plástra því það hafa ekki verið gerðar nema ca 200
breytingar á kerfinu og allar hafa þær átt að leiða til einhvers konar sáttar. Eina tímabilið sem við fengum að vera í friði var á „góðæris“ árunum en þá gekk illa að manna flotann. Ég hringdi eitt sinn í 30 menn til að manna 2 pláss, samt vorum við með betri plássum í flotanum. Síðan á að refsa þeim sem stóðu vaktina með að gera þá atvinnulausa vegna óskilgreinds réttlætis, eða til að kennarar komist á sjó í sumarfríum sem var ósk eins fyrrverandi þingmanns. Það er eins og afleiðingarnar af fyrirhuguðum breytingum séu aukaatriði, en breytingarnar sem slíkar aðalatriði, og þegar það liggur fyrir að ein af afleiðingunum er launalækkun hjá starfsmönnum í sjávarútvegi þá spyr maður sig hvaða stétt myndi sætta sig við slíkt, og ekki bætir úr skák að þetta „réttlætismál“ nær bara yfir eina auðlind. Er það réttlæti?“ Páll bendir á að Ný-Sjálendingar reyndu að setja á sérstakan auðlindaskatt og afnámu hann vegna slæmrar reynslu. Norðmenn skoðuðu þetta og hættu við vegna þess að þeir töldu afleiðingarnar yrðu slæmar fyrir norskan sjávarútveg og þó sérstaklega vegna landsbyggðarinnar. „Íslensk stjórnvöld skoðuðu ekki einu sinni ástæður þessara þjóða. Það er búið að vera furðulegt að fylgjast með fréttaflutningi og þeim málflutningi sem RÚV hefur boðið upp á um sjávarútvegsmál, því hvernig stendur á því að sérfræðingar sem ríkisstjórnin valdi sjálf fá ekki að útskýra afleiðingarnar á fyrirhuguðum breytingum í ríkissjónvarpi „allra“ landsmanna? Getur það verið vegna þess að RÚV er bara fyrir fáeina útvalda, þannig lítur það út fyrir mér, því þeir „sérfræðingar“ sem þar hafa fengið að tjá sig eru flestir á sama máli og fráfarandi ríkisstjórn. RUV býður upp á mjög einsleitan fréttaflutning af atvinnugreininni. Sumt fólk fær að koma fram og ljúga blákalt framan í þjóðina án athugasemda fréttamanna. Telst þetta boðlegt um eina af undirstöðuatvinnugreinum þjóðarinnar?“ Hverjir eru kostirnir við núverandi kvótakerfi? „Helstu kostir eru að við getum stjórnað veiðum og vinnslu. Hver man ekki eftir því þegar vertíðarstemingin var í hámarki og það var landburður af fiski. Núverandi kerfi býður upp á að láta markaðinn stjórna (framboð og eftirspurn) sem ætti til lengri tíma að skila þjóðarbúinu meiri tekjum. Við sjáum hvað gerist t.d. í Noregi um
hver áramót en þá fellur þorskverð sem hefur áhrif á Íslandi. Um síðustu áramót féll fiskverð um 25-30% en á sama tíma stóð verð á norskum eldislaxi í stað eða hækkar þótt framboð á honum aukist. Þetta sýnir okkur best hvers vegna jafnt framboð skiptir máli en við getum brugðist við með að minnka sóknina í þorsk á meðan þetta ástand varir en yfirleitt veiða Norðmenn 80% af sínum þorskveiðiheimildum fyrir maílok, en á meðan einbeitum við okkur að öðrum tegundum. Það verður að segjast að veiðarnar sem slíkar skipta ekki jafn miklu máli í dag heldur markaðsmálin, því þar sem þetta er takmörkuð auðlind þá skiptir mestu að fá sem best verð fyrir afurðirnar. Eins hefur það sýnt sig að vegna hinna stuttu boðleiða, frá t.d. Fiskistofu til atvinnugreinarinnar og þar á milli Háskólans og greinarinnar, höfum við orðið enn samkeppnis-
Páll ásamt eiginkonunni, Þórunni Halldórsdóttur, en þau eiga tvær dætur, Aðalbjörgu (16 ára) og Sólbjört (12 ára) sem er með þeim á myndinni. Einnig á Páll soninn Elvar. Ljósmynd: Aðalbjörg Pálsdóttir
hæfari gagnvart öðrum þjóðum. Ég tel að flestir sem starfa í sjávarútvegi geri sér grein fyrir þeirri ábyrgð sem við berum gagnvart eigandanum sem er íslenska þjóðin.“ Má segja að verðmæti og mikilvægi sjávarútvegs sé vanmetið hjá fólkinu í landinu? „Nei, það tel ég ekki vera. Hún er það kannski hjá fámennum hópi fólks. Maður hefur séð það á umræðunni og á bloggsíðum, en það sem kom mér mest á óvart er hversu stór hópur fólks með góða menntun hefur litla þekkingu á greininni, fólk sem ætti að hafa þekkingu til að leita sér upplýsinga um málefnið en gerir það ekki, jafnvel menn sem titla sig prófessora. Stundum hef ég
líka á tilfinningunni að þessi hópur geri þetta af sömu heift og hefur einkennt málflutning ríkisstjórnarinnar í garð sjávarútvegsins og þá skiptir ekki máli hvað er satt og hvað er logið, því tilgangurinn helgar meðalið. Ég hef leiðrétt suma menn mörgum sinnum en þeir láta sem þeir skilji ekki staðreyndirnar eða vilja ekki skilja, en málið er bara að þessi þjóð er skynsöm og lætur ekki svo auðveldlega slá ryki í augun á sér. Það sást best í ICESAVE málinu, og hversu fljót hún er að refsa ríkisstjórnum sem standa ekki við gefin fyrirheit.“ Heldurðu að Íslendingar vilji láta Evrópusambandið stýra fiskveiðum hér á landi í framtíðinni? „Þetta er flókin spurning. Það er alveg ljóst að mismunurinn á þeim kerfum sem Íslendingar búa við og svo Evrópusambandið er eins og olía og vatn og þessu tvennu verður ekki blandað saman. Stærsta vandamálið innan sjávarútvegs ES er að þar þarf að verða hugarfarsbreyting, að menn greini vandamálin, geri út í stað þess að gera út á styrkjakerfið. Sumir aðilar innan Evrópusambandsins horfa hýru auga til Íslands og þeirrar leiðar sem við förum, enda eyðir Evrópusambandið gríðarlegum fjárhæðum til að styrkja sinn sjávarútveg. Nýjasti pakkinn hljóðar upp á eitt þúsund milljarða fyrir árin 2013 til 2020. Við fiskum að magni til 20% af því sem Evrópusambandið fiskar, svo það er sérkennilegt að á meðan ES er að berjast við að vinda ofan af sínu styrkjakerfi þá ætlum við skattleggja sjávar- útveginn okkar upp í rjáfur, mest til að fullnægja hefndarþorsta fámenns hóps. Við munum á einhverjum tímapunkti ganga inn í ES, og þá er bara spurning hverjir leiða það ferli og hvernig staðan verður innan ES. Sú sem fer nú með sjávarútvegsmál þar hefur því miður afar sérstakar skoðanir, sem kannski sést á því að hún vildi friða hámerar, ekki vegna þess að þær væru í útrýmingarhættu, nei þær voru svo fallegar! Það að nokkur hundruð sjómenn yrðu atvinnulausir var aukaatriði að hennar mati. Nei, sjávarútvegsmálum er best fyrirkomið hjá okkur Íslendingum sjálfum.“ Viðtal: HJÓ
Notaðu hreinsaða mold í garðinn! · Hreinsuð mold er mun meðfærilegri og fallegri · Hreinsuð mold sparar tíma og fyrirhöfn
Verð kr. 3500 m3 í smásölu*
*Frí heimsending við kaup á meira en 3 m3
Upplýsingar í síma: 897 1490 ; 897 8845 finnurhf@simnet.is
Afgreiðslutími: Virka daga kl.16-17:30 Laugardaga kl. 12-14
HVAR ERU ÞAU NÚ? Katrín Bessadóttir er Akureyringur en hefur verið búsett í Reykjavík síðustu tíu ár fyrir utan nokkra mánuði árið 2010 þegar hún fluttist í stuttan tíma með fjölskyldunni á æskuslóðir. Katrín hefur unnið víða á fjölmiðlum, hóf störf á DV árið 2004 og hefur síðan verið með annan fótinn í bransanum. Hún er félagsfræðingur að mennt, gegndi starfi fjölmiðlafulltrúa Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í nýliðnum kosningum en hefur nú hafið störf sem blaðakona á Gestgjafanum og Nýju lífi. Fullt nafn: Katrín Rut Bessadóttir. Fæðingarstaður: Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Augnablik úr æsku: Ég beit stóru systur mína reglulega þegar ég var lítil og ennþá glymur einhvernveginn í hausnum á mér þegar hún gargaði á mömmu að ég væri að bíta hana. Beit samt ekkert voða fast held ég. Hvað var skemmtilegast í barnaskóla: Íslenska var nú oftast í uppáhaldi. Og tónmennt líka. Hef ekki ennþá fyrirgefið tónmenntakennaranum fyrir að hafa ekki valið mig í kórinn í Oddeyrarskóla þarna um árið. Ég var eina stelpan sem var ekki valin, þetta var allt saman mjög vandræðalegt. Næstum eins vandræðalegt og þegar ég féll í saumum í Glerárskóla. Hvar starfar þú nú: Blaðakona á Gestgjafanum og Nýju lífi. Fjölskylduaðstæður: Í sambúð með Helga Seljan. Við eigum dæturnar Indíönu Karítas 5 ára og Ylfu Matthildi 2 ára. Lukkutala: Pass. Fyrirmynd í lífinu: Ef ég kemst einhvernhverntímann í hálfkvisti við foreldra mína hvað mannkosti varðar verð ég sátt. Helstu áhugamál? Fjölskyldan mín, vinir mínir, vinnan mín. Hef líka mikinn áhuga á því að klára sjalið sem ég byrjaði að hekla fyrir þremur mánuðum. Einnig að hefja glæstan feril minn í göngumennsku. Er búin að kaupa gönguskó og ullarbol. Þetta er allt að koma. Íþróttir: Eru prýðilegar, svona oftast. Mínum íþróttaferli lauk snemma. Enda bara ekki góð í neinum íþróttum. Nema þá kannski helst hipphoppi en það var því miður bara bóla. Uppáhalds bók/bíómynd/tónlist: Sumarljós og svo kemur nóttin / Ratatouille / allskonar íslensk, ný og gömul. Helsti kostur: Ég er almennt held ég frekar jákvæð og glöð. Helsti galli, ef einhver er: Leti.
Ertu með krafta í kögglunum og kannt að róa í takt? Taktu þá þátt í kappróðri á sjómannadeginum á Akureyri sunnudaginn 2. júní.
Framsækið norðlenskt endurskoðunarfyrirtæki
Liðið þarf að vera skipað 6 ræðurum og einum stýrimanni. Þátttaka er öllum heimil, jafnt sjómönnum sem landkröbbum og erum vina- og fyrirtækjahópar hvattir til að taka þátt. Skráning í netfangið sjomannarodur@gmail.com
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.16-18 Tímapantanir í 462 7677 og 851 1288
Við tökum vel á móti þér Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | 430 1800 enor@enor.is | www.enor.is
Tak deg
Lið og sem
Skr sjo
Sjómannadagshátíðin
EINN Á BÁTI Hömrum, laugardaginn 1. júní frá kl. 13 - 17
Dagskrá Hömrum: Sjóme nn keppa í: Fótbolta, reiptogi og kappáti
Sk át ar ni r gr ill a py ls ur frá Kja rna fæ ði
An dli tsm áln ing fyr ir bö rni n
Va tna bá tar
á veg um Fim Ak
Kassabílar Hoppukastalar
Þyrla landh elgis gæsl unna r
áætlar að vera með björgun arsýnin gu
K y n n ir : Ó ð in n V a ls s o n
Allir velkomnir!
H ei ðr un sj óm a nn a Kara mellu flug kas sak lifur fyrir börn in
Dagskráin: 13:00 Fótbolti sjómanna 14:00 Latibær 14:30 Wally trúður 15:00 Heiðrun sjómanna 15:30 Kappát sjómanna 15:45 Reiptog sjómanna 16:00 Skoppa og Skrítla
Wally trúður
B jjö rg u n a rs v e it in S ú lu r m eð ka ss ak lif ur fy rir bö rn in og sý ni ng u á tæ kj um og bú na ði
Í þ r ó tt a á lf u r in n & S o ll a s ti r ð a la S k o p p a o g s k r ít
MIÐLUN FAST EIG NI R
Sjá dagskrá á: www.visitakureyri.is og www.facebook.com/1abati
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Nýtt
Tjarnarlundur 15
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
17.3 millj.
Björt og falleg 112,9 fm fjögura herbergja íbúð á efstu hæð í snyrtilegu fjölbýli, stutt í skóla, leikskóla og verslun.
Nýtt
Lindasíða 4
19.5 millj.
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Nýtt
Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali
Hólakot
43.9 millj.
Hólakot með öllum húsakosti, jörðin er talin 250-260 ha. með öllu hugsanlegu landi, ræktað land er um 25 ha. Mikil vinna hefur verið lögð í girðingar, landið talsvert hólfað niður, og er sérlega hentugt fyrir hrossarækt
Nýtt
Þverholt 4
26.5 millj.
Mjög góð tveggja herbergja íbúð á 5. hæð í fjölbýli með lyftu fyrir eldri borgara Lindasíðu, Mjög gott útsýni, laus nú þegar.
Snyrtilegt 3ja herbergja, 95,7 fm, mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum að Þverholti 4. Mjög stór verönd er við húsið
Nýtt
Nýtt
Tröllagil 14
15.8 millj.
Björt og skemmtileg tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með stæði í bílageymslu í snyrtilegu fjölbýli.
Byggðavegur 93
14.9 millj.
Melasíða 3
16.2 millj.
82,7fm, þriggja herbergja íbúð á annari hæð í snyrtilegri lyftublokk
Valagil 14
46 millj.
Lítil útborgun 78,5 fm, 2-3ja herbergja, íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Vel skipulögð og talsvert endurnýjuð íbúð á góðum stað. Nýleg verönd er norðan við hús.
Skemmtilegt og vel skipulagt 5 herbergja 186,9fm einbýli á tveimur hæðum, þar af 52,1fm bílskúr, á fallegum útsýnisstað í Giljahverfi.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Sunnuhlíð 10 - Heilsárshús 30.5 millj.
Glæsilegt 109,2 fm heilsárshús með steyptri verönd og heitum potti á fallegum útsýnisstað í frístundabyggð við Grenivík.
Oddeyrargata 24
20.8 millj.
Mikið endurnýjuð 112,4 fm. 4ra herbergja íbúð í tvíbýli rétt við miðbæ Akureyrar. Hentar vel sem orlofsíbúð í göngufæri við sundlaug og miðbæ.
Grundargerði 2c
24,5 millj.
Fimm herbergja 126,4fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á barnvænum stað á Brekkunni. Skipti möguleg á ódýrari eign.
Hafnarstræti 22
Huldugil 29
34 millj.
Steinahlíð 2a
38 millj.
Snyrtilegt og rúmgott raðhús með bílskúr í góðu hverfi. Húsið er alls 146,7 fm, þar af er bílskúr 23,5 fm.
Mjög góð 193 fm 6 herbergja endaíbúð í þriggja íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúr. Góð suður verönd og svalir.
Fagrasíða 7d
Bakkahlíð 29
28.9 millj.
44.5 millj.
Falleg 130,6 fm endaíbúð í raðhúsi á tveimur hæðum, góð verönd og sér lóð.
271,3 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr og útleigu íbúð í kjallara.
Freyjunes 4
Baugatún 3
15.5 millj.
55 millj.
Mjög gott og snyrtilegt, 105,1fm iðnaðarhúsnæði, byggt 2008. Húsnæðið er með tveimur gönguhurðum og einni iðnaðarhurð, þar er kaffistofa/ skrifstofa með lítilli innréttingu.
Einkar glæsilegt 182,8 einbýlishús með 47,7 fm innbyggðum bílskúr alls 230,5 fm. stór steinsteypt verönd með skjólveggjum og upphitaðar stéttar í bílaplön.
Safírstræti 5
Gistiheimilið Engimýri 49,9 millj.
4.9 millj.
Glæsilegt verslunar, veitinga eða skrifstofu húsnæði, Um er 33% hlut í fallegu 117 fm hesthúsi í sem staðsett er við gömu Höfnersbryggjuna á Lögmannshlíð. Tvær tveggja hesta stíur, ásamt Akureyri með útsýni yfir pollinn. Í dag er rekið þar hlut í kaffistofu, hnakkageymslu og hlöðu. kaffi/matsölust/og gallerí.
285fm. glæsilegt hús með öllum nauðsynlegum búnaði til rekstrar og mjög góðum veitingasal með fullbúnu eldhúsi og öllum tækjum sem til þarf, stór verönd og heitur pottur. Náttúrufegurð er mikil.
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Sími 412 1600
Aðalstræti 80
59 millj.
Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Eignin stendur við elstu götu bæjarins og er á eignarlandi á afar skjólsælum og rólegum stað
Kotárgerði 15
39.9 millj.
Gott 6-7 herb. Einbýlishús á vinsælum stað á Brekkunni, eign sem býður upp á mikla möguleika, t.d. aukaíbúð á neðri hæð.
Bogasíða 6
26,5 millj.
Snyrtileg, björt þriggja herbergja íbúð hæð og risherbergi samtals 99 fm. ásamt innbyggðum bílskúr 25,9 fm. samtals 125,1 fm. Bílaplan hellulagt, steyptar stéttar.
Hraunholt 2
28.9 millj.
171,7 fm einbýli á einni hæð með grónum garði og verönd. Í húsinu er sér stúdío íbúð sem hentar vel til útleigu.
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Vaðlatún 24
Ljómatún 3
Mjög vönduð 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr, mjög góður sólpallur, heitur pottur og garðskúr fylgja eigninni.
Nesvegur 1 Hauganesi
17.5 millj.
223,8 fm einbýlishús á Hauganesi við Eyjafjörð. Í húsinu eru tvær íbúðir önnur 4-5 herbergja og hin 3ja herbergja
Flögusíða 4
55 millj.
Mjög gott og mikið endurnýjað, 250,2 fm, einbýlishús að Fögusíðu 4. Íbúð er 215,6 fm og bílskúr 34,6 fm.
Garðarsbraut 18 Askja
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
47.7 millj.
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali
25.9 millj.
Mjög góð fjögurra herb. 105fm. íbúð á jarðhæð í Nausthverfi, steypt verönd sunnan við húsið með góðum skjólveggjum.
Skútagil 5
22.9 millj.
Snyrtileg 98,8 4ra herb íbúð á efrihæð auk háalofts, hægt er að nýta geymslu sem fimmta herbergið.
Skarðshlíð 4
13.5 millj.
Snyrtileg 76,5 fm 3ja herb á efstu hæð í fjölbýli, Húsið tekið í gegn að utan 2011
Sólvellir 17
15.8 millj.
Laus til afhendingar Glæsileg eign í miðbæ Húsavíkur. Eignin er svo til öll endurbyggð að utan sem innan. Húsið er á tveimur hæðum, samtals 349 fm. byggt 1903
Mikið endurnýjuð 84,7 fm 4ra herb. íbúð á 2 hæð. í litlu fjölbýli á Eyrinni. Íbúðin var mikið endurnýjuð 2013. Góð eign á barnvænum stað miðsvæðis.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Núna hafa Pottar og prik verið 5 ár á Glerártorgi
Af því tilefni er 15% afsláttur af öllum vörum fimmtudag - sunnudags
Brúðhjón 2013 – Munið gjafalistana
Amarohúsinu · Hafnarstræti 99-101 · Opið alla virka daga kl.9-17 Sími 466 1600 · www.kaupa.is
EIKARLUNDUR 15
HVERFISGATA - SIGLUFIRÐI
Vel staðsett 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr. Stærð 197m² Verð 42,5millj.
Eign við Hverfisgötu á Siglufirði með þremur íbúðum. Húsið er á þremur hæðum auk óinnréttaðs riss, með einni íbúð á hverri hæð Hér er um að ræða eign sem hefur mikla útleigumöguleika en húsið er staðsett miðsvæðis í bænum. Stærð 215,1fm Verð 17,5millj
VÍÐILUNDUR 10
BREKATÚN 4
Björt og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í austur enda í tveggja Björt og vel um gengin 4ra herbergja íbúð á 2.hæð í fjölbýli á brekkunni hæða húsi í Naustahverfi. Vandaðar innréttingar og steypt verönd sem snýr í Stærð 95,6m² suður. Stærð 115,0m² Verð 17,9millj. áhv lán frá íslandsbanka 17,3millj. Verð 27,9millj.
HVANNEYRARBRAUT - SIGLÓ
Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli á Siglufirði. Allur húsbúnaður fylgjir með. Fallegt útsýni er úr íbúðinni yfir fjörðinn. Stærð 85,6m² Verð 8,7millj.
SKÓLASTÍGUR 3
Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi miðsvæðis. Stærð 84,4m² Verð 13,9millj. áhvílandi lán um 9,5millj.
WWW.KAUPA.IS
SUMARHÚS - LUNDSKÓGI
Fallegt bjálkahús á einstaklega fallegri 4760m² leigulóð (B-20) í Lundskógi. Húsið er skráð 40,4m² en þá eru ótaldir um 13m² í sjónvarps- / svefnlofti. Verð 13,9millj
Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson bubbi@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is
Fagmenn í fasteignaviðskiptum
SKÁLATÚN 25-37
SKÁLATÚN 25-37 Nýjar 3ja-4ra herbergja íbúðir í keðjuraðhúsi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum. Stærðir 99,4fm og 110,0fm. Verð 25.850.000 og 28.600.000
WWW.KAUPA.IS
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414
Amarohúsinu · Hafnarstræti 99-101 · Opið alla virka daga kl.9-17 Sími 466 1600 · www.kaupa.is
HEILSÁRSHÚS Í LUNDSKÓGI
Stórt og glæsilegt heilsárshús í Lundskógi í Fnjóskadal. Um er að ræða einstaka eign með vönduðum gólfefnum og innréttingum. Stór verönd með heitum potti. Stærð 195m² en nýtanlegir fermetrar eru fleiri Verð 66,0millj.
MÚLASÍÐA 12
Vel skipulögð og rúmgóð 5 herbergja enda raðhúsaíbúð á tveimur hæðum og með bílskúr. Mjög barnvænt hverfi þar sem það er stutt göngufæri í grunn- og leikskóla. Stærð íbúðar 156,6fm og bílskúr 27,7fm – samtals 184,3fm Verð 33,9millj áhv lán 22,6millj.
ÁSATÚN 38
RÁNARGATA 27 eh
Laus til afhendingar strax 4ra herbergja efri hæð í tvíbýli á Eyrinni auk bílskúrs. Stærð 127,4m² Verð 22,5millj.
HRÍSALUNDUR 20
Ný 3-4ra herbergja íbúð á jarðhæð / vestur endi í litlu fjölbýli í Naustahverfi. Íbúðin er fullbúin með ljósum og tilheyrandi. Stærð 95,6m² Verð 22,9millj.
KLETTABORG 48
SUNNUHLÍÐ 5
Skoða skipti á minni eign með bílskúr Mjög snyrtileg 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð með svalir til suðurs Stærð 76,3m² Verð 13,8millj.
Björt og falleg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum miðsvæðis í bænum Stærð 112,3m² Verð 27,5millj.
WWW.KAUPA.IS
Stórt 6 herbergja einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr Stærð 219,9fm þar af bílskúr 49,7fm Verð 43,0millj.
Fagmenn í fasteignaviðskiptum
Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson bubbi@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414
GLERÁRGATA 34
TIL LEIGU Til leigu mjög vel staðsett verslunar húsnæði á jarðhæð við aðal umferðargötu bæjarins. Húsnæðið er 470m² og með aðkomu bæði frá Glerárgötu og Hvannavöllum. Stórir gluggar með með miklu auglýsingarlegu gildi. Frekari upplýsingar veitir Bubbi 466 1600 / 862 0440
JÓN ÁRNASON ÓF
MARDÍS ÍS-400
REYFARI EA-70
NÝR BÁTUR Byggður 1992 Lengd 8,59m 5,83BT Ásett verð 14,0millj Bátur í mjög góðu standi. Mikið endurnýjaður á síðustu árum
JÖKULL SH-339
Byggður 1981 lengd 9,22m 5,46BT Aðalvél: Yanmar, 350hp, árg 2001 Verð: Tilboð
Byggður 1987 lengd 7,8m 4,8BT Góður og stöðugur bátur á strandveiðina eða á makrílveiðar. Verð: Tilboð
ÁGÚSTA EA-16
Byggður 1987 lengd 7,73m stærð 4,9BT Grásleppuleyfi og úthald. Vél upptekin frá grunni árið 2011 Verð:Tilboð
WWW.KAUPA.IS
Byggður 2012 lengd 8,7m Nýr og ónotaður bátur – Tilbúin á strandveiðar. Verð: 18m
VER SH-98
Byggður 1985 lengd 8,68m 6,71BT Fallegur færabátur sem var algerlega tekinn í gegn 2011. Með bátnum fylgja þrjár DNG 600i handfæravindur árg 2011. Verð: Tilboð
FASTEIGNASALA AKUREYRAR Ha fn a rstræ ti 104 · 600 Ak ure yri · Sími 460 5151 · 773 5100 · fast ak.is
Heiðarlundur
Mjög vönduð og mikið endurnýjuð 5-6 herbergja raðhúsaíbúð í Lundahverfi, rétt við Lundarskóla og framhaldsskóla bæjarins, hagstætt lán áhvílandi. Mjög góð eign á góðum stað.
Hringteigur
Sérlega vönduð fjögurra herbergja raðhúsaíbúð, vandaðar innréttingar og gólfefni, frábær staðsetning rétt hjá VMA og MA. Verð kr 33,9 millj.
Verð kr 35,5 millj.
Grænamýri 20
Gott og mjög mikið endurnýjað þriggja herbergja einbýlishús á Brekkunni, eignin er alls 177fm. að meðtöldum bílskúr og er laus nú þegar. Áhvílandi lán að upphæð 19.9 millj.
Syðri -Varðgjá
3.600m2 lóð á einstaklega skemmtilegum stað gegnt Akureyri, frábært ýtsýni yfir Akureyri og Eyjafjörð. Verð: Óskað er eftir tilboði í eignina.
Verð kr 29,5 millj.
Haf n a rs træti 1 0 4 · 60 0 A k u r e y r i · S ími 4 6 0 5 1 5 1 · G S M 7 7 3 5 1 0 0 · f a s ta k. i s
Arnar Guðmundsson Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100
Þú þarft ekki að leita annað! Hrísar - sumarhús
Stórglæsilegt sumarhús með öllu í einungis 25-30mín,. Akstursfjarlægð frá Akureyri. Húsinu fylgir saunahús, geymsluhús, gestahús og stór og góð verönd á þrjá vegu um húsið, afhendist með öllu innbúi fyrir utan persónulega hluti. Verð: Tilboð
Brekatún
Fannagil 5
Sérlega vandað og nánast viðhaldslaust 7 herb. einbýlishús á rólegum stað með frábæru útsýni yfir Akureyri og til vesturs upp í Hlíðarfjall og Súlur, verönd til suðurs og vesturs með heitum potti. Vandaðar innréttingar og gólfefni alls staðar, frábær eign. Verð kr. 56,9 mill.
Hrímland
Stórglæsilegar íbúðir rétt við Jaðarsvöll á Akureyri með einstöku útsýni yfir golfvöllinn, útvistarsvæðið í Hamraborgum. Húsið er níu hæða, alls 23 íbúðir. Á hæðum 2 til 8 eru þrjár íbúðir á hæð en tvær íbúðir eru á 9. hæð. Allar íbúðir á 2. og 3. hæð eru þriggja herbergja. Á hæðum 4 til 8 eru tvær fjögurra herbergja íbúðir og ein þriggja herbergja. Á níundu hæð eru tvær 5 herbergja íbúðir. Eitt bílastæði fylgir hverri íbúð í bílageymslu. Svalir allra íbúða eru með lokunarkerfi.
Stórglæsileg 4ra herbergja 106m2, heilsárshús í Hálöndum við rætur Hlíðarfjalls. Stórkostlegt útsýni. Húsin afhendast fullbúin með gólfefnum, heitum potti ofl. Þrjú svefnherbergi, tvær snyrtingar, rúmgott alrými (stofa/eldhús) forstofa og pottrými. Við húsið er upphituð geymsla.
Nánari uppl. á skrifstofu Fasteignasölu Akureyrar 460-5151/773-5100, fastak@fastak.is
Nánari uppl. á skrifstofu Fasteignasölu Akureyrar 460-5151/773-5100, fastak@fastak.is
H a f n ar str æ ti 1 0 4 · 6 0 0 A k u r e y r i · S ími 4 6 0 5 1 5 1 · G S M 7 7 3 5 1 0 0 · f a s ta k. i s
Fróðleikur
Af hverju eru sumar kindur styggar en aðrar ekki? Breytileikinn er eitt af því sem einkennir lífið á jörðinni. Einstaklingar af sömu tegund eru mismunandi og það er mikilvæg forsenda fyrir því að lífið þróist. Þannig getur náttúruvalið farið að verka með því að þeir einstaklingar veljast úr sem hafa hagstæða eiginleika í því samhengi sem við á hverju sinni. Breytileiki í stofni stuðlar líka að hæfni hans sem heildar til að laga sig að breyttum aðstæðum. Hjá villtum grasætum getur styggð verið bæði kostur og galli. Hún stuðlar allajafna að því að rándýrin nái dýrinu síður. En kannski hleypur stygga dýrið óþarflega oft af stað eða það hleypur óþarflega hratt og líka lengra en þörf er á. Þar með brennir það orku til ónýtis og getur kannski ekki hlaupið eins hratt næst þegar rándýr nálgast. Svo getur það líka meitt sig á hlaupunum. En fyrir dýrastofninn í heild er hagstætt að í honum séu bæði stygg og gæf dýr, meðal annars vegna náttúruvalsins og aðlögunarinnar eins og áður var sagt. Húsdýr eins og sauðkindin eiga rætur að rekja til villtra dýra og hafa breytileikann þaðan. Bóndinn getur hins vegar haft margs konar áhrif á eiginleika sauðfjárins, meðal annars eftir aðstæðum á hverjum tíma. Í eina tíð þótti Íslendingum best að kindakjöt væri sem feitast. Eftir að menn lærðu á kynbætur hafa bændur þá reynt að rækta hjá sér feitt kyn og þær kindur hafa þá líklega ekki heldur verið mjög styggar eða fráar á fæti. Nú er öldin önnur og við viljum ekki feitt kjöt. Margir sauðfjárbændur taka tillit til þess þegar þeir velja fé til undaneldis. Bændur geta líka valið að rækta upp einsleita stofna sem kallað er, það er að segja stofna með litlum breytileika. Þetta hefur verið gert víða erlendis og birtist til dæmis glöggt í lit dýranna. Þannig eru kýr á sumum svæðum erlendis nær eingöngu rauðar, annars staðar svartar og svo framvegis. Breytileikinn í lit búfjár á Íslandi er til marks um að ræktun af þessu tagi hefur ekki verið beitt, og raunar er miklu styttra síðan kynbætur hófust hér en víða í nágrannalöndum. Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: ÞV prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011
Gæðadekk
á Góðu verði
Þínir menn í
Dekkjum staðsettir við GlerártorG
driving emotion
Til hamingju Sjómannadagshelgi á N4 helgina 1.-2. júní Laugardagurinn 1. júní 19:00 Auðæfi hafsins 1.þáttur
Efni þáttanna er; nýsköpun, frumkvöðlar, útflutningur, matur, listir, verðmætasköpun og nýting í íslenskum sjávarútvegi. Makrílveiðar, fiskvinnsla, smábátasjómenn, Slippurinn, DNG vélar og Skepnusköpun er meðal þess sem fjallað er um í þessum fyrsta þætti.
19:30 Starfið Sjómaðurinn
Sigurður Gunnarsson fjallar er um starf sjómannsins
20:00 Sjávarútvegssýningin í Brussel 2012 1. þáttur
Sjávarútvegssýning í Brussel er stærsta sjávarútvegssýning í heimi. Þangað mæta um 30 þúsund manns ár hvert, þar á meðal voru um 400 Íslendingar árið 2012.
20:30 Auðæfi hafsins 2.þáttur
Efni þáttanna er; nýsköpun, frumkvöðlar, útflutningur, matur, listir, verðmætasköpun og nýting í íslenskum sjávarútvegi. Íslenski sjávarklasinn, Víkin Sjóminjasafn, Saltfiskur, fiskensím, hönnun, fiskmarkaður og sælkeramatur er umfjöllunarefni 2.þáttar.
21:00 Strandsigling við Ísland
Gísli Sigurgeirsson fer í strandsiglingu frá Reykjavík til Akureyrar og fræðist um strandsiglingar.
21:20 Nýsjálendingar vilja læra af íslenskum sjávarútvegi
Í maí 2013 var á Íslandi hópur tengdur sjávarútvegi í Nýja Sjálandi. Fulltrúar hópsins telja nýsjálendinga geta lært mikið af íslenskum sjávarútvegi, sér í lagi þegar kemur að gæðum, verðmætasköpun og nýtingu afurða.
21:30 Sjávarútvegssýning í Brussel 2012 2.þáttur
Sjávarútvegssýning í Brussel er stærsta sjávarútvegssýning í heimi. Þangað mæta um 30 þúsund manns ár hvert, þar á meðal voru um 400 Íslendingar árið 2012.
22:00 Auðæfi hafsins 3. Þáttur
Efni þáttanna er; nýsköpun, frumkvöðlar, útflutningur, matur, listir, verðmætasköpun og nýting í íslenskum sjávarútvegi. Útflutningur, Samherji, landvinnsla, íslenskur fiskur í Frakklandi og flugfrakt er meðal efnis í 3.þætti.
22:30 Pýsi fer á sjó
Heimildarmynd um Björn Björnsson, sem kallaður var Pýsi. Hann er heimilislaus og býr í fiskibáti í Álasundi í Noregi.
sjómenn Sunnudagurinn 2. júní 19:00 Auðæfi hafsins 4.þáttur
Efni þáttanna er; nýsköpun, frumkvöðlar, útflutningur, matur, listir, verðmætasköpun og nýting í íslenskum sjávarútvegi. Síldarminjasafnið, smábátasjómenn, Vísir, Codland, sjávartengd ferðaþjónusta
19:30 Matur og menning – Ektafiskur
Í þessum þætti er eldaður saltfiskur frá Ektafiski á Hauganesi
20:00 Sjávarútvegssýning í Brussel 2012 3.þáttur
Sjávarútvegssýning í Brussel er stærsta sjávarútvegssýning í heimi. Þangað mæta um 30 þúsund manns ár hvert, þar á meðal voru um 400 Íslendingar árið 2012.
20:30 Auðæfi hafsins 5.þáttur
Efni þáttanna er; nýsköpun, frumkvöðlar, útflutningur, matur, listir, verðmætasköpun og nýting í íslenskum sjávarútvegi. Hausaþurrkun, fiskbúð, tilbúnir fiskréttir, frystikerfi, umbúðir, frumkvöðlar, Sjávarútvegsfræði
21:00 Matur og menning – Bláskel
Farið á sjó í Hrísey og eldað um borð. Í framhaldinu sjáum við hvernig bláskel er elduð á 3 frökkum.
21:30:00 Starfið Sjómaður
Sigurður Gunnarsson fræðist um starf sjómannsins í þáttaseríunni Starfið.
22:00 Sjávarútvegssýning í Brussel 2012 4.þáttur
Sjávarútvegssýning í Brussel er stærsta sjávarútvegssýning í heimi. Þangað mæta um 30 þúsund manns ár hvert, þar á meðal voru um 400 Íslendingar árið 2012.
Myndlistarsýning til styrktar SÁÁ Norðurlandi
Sölusýning á vatnslitamyndum eftir Maríu Loftsdóttur Batablóm fyrir Norðurland Sýning á Batablómum í húsnæði SÁÁ, Hofsbót 4, laugardaginn 1.júni frá 13-17
að
2007
Bjórset
s to fn
u
s land ís
r
Öl heit ir með mönnum en með ásum bjór kalla veig vanir hreinalög jötnar en í helju mjöð kalla sumbl Sutttun gs synir.
Bjórhátíðin á Hólum verður haldin laugardaginn 1. júní á milli 15 og 19. Allir helstu bjórframleiðendur landsins verða á staðnum og kynna framleiðslu sína.
Miðaverð er 3.900 kr. í forsölu á midi.is en fullt verð er 4.500 kr. Aldurstakmark 20 ár. Frekari upplýsingar er hægt að fá á vefsíðu Bjórseturs Íslands á fésbókinni eða senda tölvupóst á netfangið bjorsetur@holar.is
OPNUNARHÁTÍÐ Á N1 BORGARNESI SKEMMTIDAGSKRÁ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Við bjóðum öllum landsmönnum að fagna með okkur opnun á nýrri og glæsilegri þjónustustöð N1 í Borgarnesi. Hátíðarhöldin verða milli 15 og 18 föstudaginn 31. maí.
ALLIR FINNA EITTHVAÐ VIÐ SITT HÆFI: Þrautir og leikir fyrir börnin, meðal annars verður Skólahreystibraut á staðnum. Markaður, lifandi tónlist, veitingar og margt fleira.
N1 ÞJÓNUSTUSTÖÐ BRÚARTORG 1 | 310 BORGARNES | 440 1333 WWW.N1.IS
Meira í leiðinni
Tónleikar í Galtalæk Laugardaginn 1. júní kl. 14:00
Unnur Helga Möller, sópran og Sigurður Helgi Oddsson, píanóleikari, flytja íslensk sönglög gömul og ný, m.a. eftir Sigvalda Kaldalóns, Emil Thoroddsen, Jón leifs og ný lög eftir Sigurð Helga. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Enginn aðgangseyrir en tekið verður á móti frjálsum framlögum. Allur ágóði rennur til Parkisonsfélags Akureyrar og nágrennis
NÝ SENDING
Fullt af flottum vörum
Fleiri sendingar væntanlegar fyrir helgi. Allar útsölubuxur: Eitt verð kr.3.990 Öll stök skópör með 50% afslætti Mörg önnur spennandi tilboð verða í gangi
HAFNARSTRÆTI
102
SÍMI 461-4158
Taktu rúnt um sveitina og komdu í rjómavöfflur á Kaffi Kú.
Auglýsum eftir sumarstarfsfólki kaffiku.is
Leitum að starfsfólki í þjónustustörf, bæði í fulla vinnu og hlutastörf. Við leitum að hressu, reglusömu og áhugasömu starfsfólki. Áhugasamir hafi samband í síma 867 3826 Einar eða sendi email á naut@nautakjot.is
Garður í Eyjafjarðarsveit • Sími: 867 3826
MIKIÐ ÚRVAL
GOTT VERÐ
25 ÁRA REYNSLA
UPPSETNINGAR UM ALLT NORÐURLAND
- Fögur er sveitin -
N4 líka á netinu Nú er hægt að horfa á sjónvarpsstöð N4 á heimasíðunni
www.n4.is
Steinsmiðja Akureyrar • Glerárgötu 36 • 600 Akureyri S: 466 2800 • sala@minnismerki.is • www.minnismerki.is Fyrir þig
Fróðleikur
Hversu mörg skip eru á Íslandi ef smábátar eru taldir með? Samkvæmt lögum nr. 115/1985 eru öll skip sem eru 6 m eða lengri skráningarskyld. Siglingastofnun Íslands hefur umsjón með skráningunni. Á hverju ári er gefin út heildarskrá fyrir íslensk skip sem byggð er á þessari skráningu og þar er að finna ýmsar upplýsingar sem áhugafólki um skip og báta gætu þótt forvitnilegar og gagnlegar. Þar má nefna upplýsingar um skráningarnúmer, umdæmisnúmer, kallmerki, fyrra nafn, heimahöfn, smíðastað, gerð, efni, afl vélar, vélartegund, rafspennu, brúttótonn og brúttórúmlestir, lengd, breidd og dýpt, auk annarra upplýsinga. Mikill meirihluti skipa og báta á Íslandi eru fiskiskip undir 15 brúttótonnum að stærð. Samkvæmt Skrá yfir íslensk skip og báta 2013 voru 2.298 skip og bátar skráðir á Íslandi 1. janúar 2013. Af þeim voru 1.694 fiskiskip, flest undir 15 brúttótonnum eða 1.293. Þau rúmlega 600 skip sem ekki flokkast sem fiskiskip eru af ýmsu tagi, svo sem skemmtiskip, seglskip, björgunarskip, dráttarskip, prammar og dýpkunarskip svo dæmi séu nefnd. Áhugafólk um skip og báta getur kynnt sér skipaskána, bæði þá nýjustu og nokkur ár aftur í tímann, á vef Siglingastofnunar.
Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir, landfræðingur
Gróðrarstöðin Sólskógar í Kjarnaskógi
Tilboð á ýmsum
sumarblómum helgina 31.maí til 2.júní. Runnar Sumarblóm Kryddjurtir Skógarplöntur Ávaxtatré, Berjarunnar og margt fleira. Mold í pokum og á kerru, molta, áburður, lerkikurl, plöntulyf, jarðvegsdúkur, akrýldúkur og fleira. Nýjar vörur daglega.
Opið alla daga frá 10-18 www.solskogar.is · 462 2400
Kjarnaskógi
SJÓMENN
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Opið Sjómannadaginn á frá 11 - 21
KEA TILBOÐ 12 TÍMA LJÓSAKORT Á AÐEINS 9.500 Nýjar vörur frá
Opnunartími: 09:00 til 23:00 virka daga og 11:00 til 21:00 um helgar Í 26 Á
R
Geislagötu 12 Sími: 4625856 - www.stjornusol.is Erum á facebook
GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri
lambakórónan
tilboð 3499kr/kg
3999kr/kg
lambahryggur
tilboð 2299kr/kg
2999kr/kg
Nautainnanlæri
tilboð 2799kr/kg
3599kr/kg
Nauta t-bone
tilboð 3699kr/kg
4399kr/kg
fylltur
Gildir til 2. júní á meðan birgðir endast.
Miðvikudagur 29. maí 2013
22:20 Ebba-verðlaunin
20:55 Dallas
Sjónvarpið 16.10 Golfið (1:12) Golfþættir fyrir alla fjölskylduna, þá sem spila golf sér til ánægju og yndisauka og líka þá sem æfa íþróttina af kappi. Í þáttunum er fjallað um almennings- og keppnisgolf og leitast er við að fræða áhorfandann um golf almennt, helstu reglur og tækniatriði auk þess sem við kynnumst íslenskum keppniskylfingum og fylgjumst með Íslensku golfmótaröðinni. 16.40 Læknamiðstöðin (10:22) 17.25 Franklín (58:65) 17.50 Geymslan (4:28) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hið sæta sumarlíf (2:6) Dönsk matreiðsluþáttaröð. Mette Blomsterberg reiðir fram kræsingar sem henta vel á sumrin. e. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Síðasti tangó í Halifax (2:6) Breskur myndaflokkur. Celia og Alan eru á áttræðisaldri og hafa bæði misst maka sína. Barnabörn þeirra skrá þau á Facebook og í framhaldi af því blása þau í glæður eldheits ástarsambands sem hóft meira en 60 árum áður. 21.00 Sakborningar – Saga Mo Bresk þáttaröð eftir handritshöfundinn Jimmy McGovern. Í hverjum þætti er rifjuð upp saga sakbornings sem bíður þess í fangelsi að verða leiddur fyrir dóm. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 EBBA-verðlaunin 2013 Sýnt frá afhendingu EBBAverðlaunanna á Eurosonic-hátíðinni í Groningen í Hollandi í janúar. Fram koma Of Monsters and Men, franski plötusnúðakvartettinn C2C, Nabiha, Ewert and The Two Dragons, French Films, Dope D.O.D., Amor Electro, Juan Zelada, Saybia, Alphabeat, Katie Melua, Niki and the Dove og Emeli Sandé. Kynnar eru Jools Holland og Birgit Schuurman. 23.50 Kastljós 00.15 Fréttir 00.25 Dagskrárlok
18:30 Matur og menning Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (155:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (91:175) 10:20 Cougar Town (18:22) 10:50 The No. 1 Ladies’ Detective Agency (2:7) 11:50 Grey’s Anatomy (13:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Suits (12:12) 13:45 Hot In Cleveland (5:10) 14:10 Chuck (11:13) 14:55 Last Man Standing (12:24) 15:15 Big Time Rush 15:35 Tricky TV (13:23) 16:00 Nornfélagið 16:25 Ellen (156:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (12:23) 19:40 New Girl (9:25) 20:05 Hið blómlega bú 20:30 Go On (18:22) 20:55 Dallas Önnur þáttaröðin þar saga Ewing-fjölskyldunnar heldur áfram. Frændurnir Christopher og John Ross bítast enn um yfirráðin í fjölskyldufyrirtækinu Ewing Oil og hafa tekið upp erjur feðra sinna um þessi sömu málefni. Að vanda blandast inn í ástir og afbrýði, svik og baktjaldamakk og gera þáttaröðina afar spennandi. 21:40 Lærkevej (2:10) 22:25 Philanthropist (6:8) 23:10 NCIS (23:24) 23:55 Grimm (7:22) 00:40 Vice (1:10) 01:25 Sons of Anarchy (11:13) 02:10 American Horror Story (5:12) 02:50 Fringe (9:22) 03:30 Stir of Echoes: The Homecoming 05:05 Dallas 05:45 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur og menning Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:00 Að norðan (e) 21:30 Matur og menning (e) 22:00 Að norðan (e) 22:30 Matur og menning (e) Bíó 12:50 Monte Carlo 14:40 Unstable Fables: 15:55 Date Night 17:25 Monte Carlo 19:15 Unstable Fables: 20:30 Date Night Sprenghlægileg og spennandi rómantísk gamanmynd með Steve Carrell og Tinu Fey í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um miðaldra hjón sem drukknaði hafa í amstri hversdagslífsins og þrá ekkert heitar en smá tíma fyrir sig sjálf og hjónabandið. Þau ákveða því að skella sér á langþráð stefnumót, fara út á borða og ætla að gera sér sem mestan mat úr. En það sem stefnir í að verða enn ein tilþrifalítið kvöldið breytist alveg óvænt í næturlangt ævintýri sem þau eiga aldrei eftir að gleyma. 22:00 The Next Three Days 00:10 Volcano 01:50 The Expendables 03:35 The Next Three Days
21:00 Solsidan Skjárinn 07:10 America’s Funniest Home Videos (21:48) 07:35 Everybody Loves Raymond 07:55 Cheers (12:22) 08:20 Dr. Phil 09:00 Pepsi MAX tónlist 16:05 The Good Wife (5:23) 16:50 Design Star (9:10) 17:40 Dr. Phil 18:20 Once Upon A Time (21:22) 19:05 America’s Funniest Home Videos (22:48) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:50 Cheers (13:22) 20:15 Psych (3:16) 21:00 Solsidan LOKAÞÁTTUR (10:10) 21:25 Blue Bloods (14:23) 22:10 Common Law (3:12) 23:00 The Borgias (4:9) 23:45 The Walking Dead (16:16) 00:35 Lost Girl (9:22) 01:20 Excused 01:45 Blue Bloods (14:23) 02:35 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 NBA úrslitakeppnin (Indiana - Miami - leikur # 4) 16:30 Pepsi deildin 2013 (Fylkir - Þór) 18:20 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 18:50 England - Brasilía (England - Írland) 21:00 2013 Augusta Masters samantekt Samantekt frá því helsta í bandaríska meistaramótinu í golfi. 21:55 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 23:15 England - Brasilía (England - Írland) 01:00 NBA úrslitakeppnin (San Antonio - Memphis leikur # 5 ef verður)
Fimmtudagur 30. maí 2013
20:05 Andraland II
20:05 Grillað með Jóa Fel 18:30 Glettur- að austan
Sjónvarpið 16.20 Ástareldur 17.09 Úmísúmí (9:20) 17.32 Lóa (51:52) 17.45 Dýraspítalinn (3:10) Sænsk þáttaröð. Klöru Zimmergren þykir vænt um dýrin og í þáttunum slæst hún í lið með dýralæknum og sinnir dýrum sem á því þurfa að halda. e. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Gómsæta Ísland (2:6) Matreiðsluþáttaröð í umsjón Völundar Snæs Völundarsonar. Í þáttunum er farið landshorna á milli og heilsað upp á fólk sem sinnir rætkun, bústörfum eða hverju því sem viðkemur mat. Dagskrárgerð: Gunnar Konráðsson. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Andraland II (2:5) Andri Freyr Viðarsson fer á flandur, skoðar áhugaverða staði og spjallar við skemmtilegt fólk. Dagskrárgerð: Kristófer Dignus. Framleiðandi: Stórveldið ehf. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Manni sjálfum að kenna um reykingar og lungnasjúkdóma Í þessari nýju íslensku heimildarmynd útskýra læknar eðli lungnasjúkdóma af völdum reykinga og sjúklingar segja frá glímu sinni við þá. Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson og Ólafur Sölvi Pálsson. Framleiðandi: Epos kvikmyndagerð fyrir Krabbameinsfélag Reykjavíkur og Samtök lungnasjúklinga. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 Neyðarvaktin (20:24) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (9:24) 23.05 Ljósmóðirin 00.00 Kastljós 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok
Sjónvarp 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Ellen (156:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (92:175) 10:15 Human Target (10:12) 11:05 Touch (12:12) 11:50 Man vs. Wild (5:15) 12:35 Nágrannar 13:00 Who Do You Think You Are? (5:7) 13:45 The Good Night 15:15 Steve Jobs Billion Dollar Hippy 16:05 Histeria! 16:25 Ellen (157:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (13:23) 19:40 New Girl (10:25) 20:05 Grillað með Jóa Fel (1:6) Glænýjir, girnilegir og sumarlegum grillþættir þar sem Jói Fel sýnir okkur réttu handtökin og kynnir fyrir áhorfendum girnilegar uppskriftir, nýstárlegar aðferðir við eldamennskuna og kemur okkur í sumarskap eins og honum einum er lagið. Þetta eru þættir sem enginn áhugamaður eða kona um matargerð má láta framhjá sér. 20:35 NCIS (24:24) Áttunda þáttaröð þessara vinsælu spennuþátta og fjallar um sérsveit lögreglumanna í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin sem Jethro Gibbs og félagar þurfa að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 21:20 Grimm (8:22) 22:05 Vice (2:10) 22:35 Sons of Anarchy (12:13) 23:20 Mad Men (7:13) 00:10 Medium (12:13) 00:55 Wallander (2:3) 02:25 Burn Notice (9:18) 03:10 Chicago Overcoat 04:40 The Good Night 06:10 The Big Bang Theory (13:23)
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 21:00 Að norðan (e) 21:30 Glettur – að austan (e) 22:00 Að norðan (e) 22:30 Glettur – að austan (e) Bíó 12:25 The Ex 13:55 Skógardýrið Húgó 15:10 We Bought a Zoo 17:10 The Ex 18:40 Skógardýrið Húgó 19:55 We Bought a Zoo Hugljúf og fyndin fjölskyldumynd sem byggð er á sönnum atburðum um litla fjölskyldu sem flytur út á land til að reka dýragarð. Jónsi úr Sigur Rós semur og flytur tónlistina úr myndinni. 22:00 Wanderlust Skemmtileg gamanmynd með Paul Rudd og Jennifer Aniston í aðalhlutverki. Myndin fjallar um dæmigert par frá Manhattan sem lenda bæði í niðurskurði í vinnunni og flytja út á land. Fyrir tilviljun kynnast litlu sambýli hippa. 23:40 Sideways 01:45 American Pie 2 03:35 Wanderlust
22:00 Vegas Skjárinn 07:10 America’s Funniest Home Videos (22:48) 07:35 Everybody Loves Raymond 07:55 Cheers (13:22) 08:20 Dr. Phil 09:00 Pepsi MAX tónlist 14:30 The Voice (9:13) 17:00 7th Heaven (21:23) 17:45 Dr. Phil 18:25 Psych (3:16) 19:10 America’s Funniest Home Videos (24:48) 19:35 Everybody Loves Raymond 19:55 Cheers (14:22) 20:20 How to be a Gentleman (3:9) 20:45 The Office (8:24) 21:10 Royal Pains (4:16) 22:00 Vegas (19:21) 22:50 Dexter (6:12) 23:40 Common Law (3:12) 00:30 Excused 00:55 The Firm (12:22) 01:45 Royal Pains (4:16) 02:30 Vegas (19:21) 03:20 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 NBA úrslitakeppnin (San Antonio - Memphis - leikur # 5 ef verður) 16:15 Spænski boltinn (Espanyol - Barcelona) Útsending frá leik í spænska boltanum. 17:55 NBA úrslitakeppnin (San Antonio - Memphis - leikur # 5 ef verður) 23:10 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 23:40 Feherty (Roger Maltbie) Skemmtilegur golfþáttur með David Feherty. 00:30 NBA úrslitakeppnin (Miami - Indiana - leikur # 5 ef verður)
Föstudagur 31. maí 2013
19:40
Bakvarðasveitin
23:00 Off the Black
Sjónvarpið 15.35 Ástareldur 16.25 Ástareldur 17.15 Babar (21:26) 17.37 Unnar og vinur (7:26) 18.00 Hrúturinn Hreinn (10:20) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Andraland II (2:5) Andri Freyr Viðarsson fer á flandur, skoðar áhugaverða staði og spjallar við skemmtilegt fólk. Dagskrárgerð: Kristófer Dignus. Framleiðandi: Stórveldið ehf. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Bakvarðasveitin Söfnun fyrir Landsbjörg Söfnunarþáttur fyrir Slysavarnafélagið Landsbjörg. Ekki þarf að kynna starf björgunarsveita og slysavarnadeilda félagsins fyrir landsmönnum en þær gegna stóru hlutverki þegar kemur að slysavörnum, leit og björgun á sjó og landi. Fólki verður boðið að gerast meðlimir í öflugri sveit bakvarða sem styrkir og styður við bakið á fórnfúsu starfi sjálfboðaliðanna. Í þessari beinu útsendingu verður drama, tónlist, grín og alvara. Stjórn útsendingar: Egill Eðvarðsson. 23.15 Greenberg Maður frá Los Angeles kemur aftur heim eftir langa dvöl í New York og verður ástfanginn af aðstoðarkonu bróður síns. Leikstjóri er Noah Baumbach og meðal leikenda eru Greta Gerwig, Ben Stiller og Rhys Ifans. Bandarísk bíómynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.00 Grunlaus pabbi Gamanmynd um mann sem áttar sig á því sjö árum eftir fæðingu sonar vinkonu sinnar að hann er pabbi drengsins. Leikstjórar eru Josh Gordon og Will Speck og meðal leikenda eru Jennifer Aniston og Jason Bateman. Bandarísk bíómynd frá 2010. e. 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (157:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (93:175) 10:15 The Mentalist (3:22) 11:00 Celebrity Apprentice 12:35 Nágrannar 13:00 Arctic Tale 14:25 Extreme Makeover: Home Edition (3:25) 15:05 Sorry I’ve Got No Head 15:35 Ævintýri Tinna 16:00 Leðurblökumaðurinn 16:25 Ellen (158:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (16:22) 19:40 Garfield: The Movie 21:00 The Five-Year Engagement Rómantísk gamanmynd. Þegar Tom (Jason Segel) biður um hönd Violet (Emily Blunt) grunar þau hvorugt hvað á eftir að ganga á í þeirra lífi áður en þau ná að ganga saman upp að altarinu. 23:00 Off the Black Áhrifamikil mynd um gamall áfengissjúkling (Nick Nolte) sem reynir að fá sér yngri mann til að mæta með sér á skóla-endurfundi, og þykjast vera sonur hans. 00:35 The Red Baron Spennumynd um ungan barón, flugmann í fyrri heimsstyrjöldninni sem sem nýtur mikillar virðingar í þýska flughernum en þegar hann fellur fyrir hjúkrunarkonu fara að falla á hann tvær grímur varðandi stríðið og þáttöku hans í því. 02:40 Appaloosa Hörkuspennandi vestri með Ed Harris, Viggo Mortensen og Renée Zellweg í aðalhlutverkum. 04:35 The Mentalist (3:22) 05:20 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 11:30 Serious Moonlight 12:55 Flash of Genius 14:50 Charlie and the Chocolate Factory 16:45 Serious Moonlight 18:10 Flash of Genius 20:05 Charlie and the Chocolate Factory Bráðskemmtileg fjölskyldumynd með Johnny Depp sem byggð er á frægri barnabók eftir Roald Dahl. Kalli litli dettur í lukkupottinn þegar hann kaupir sér súkkulaðistykki og finnur einn af hinum eftirsóttu gullmiðum. Verðlaunin eru heimsókn í glæsilegustu sælgætisgerð í heiminum, hina ótrúlegu sælgætisgerð Villa Wonka, þar sem allt getur gerst. 22:00 Push 23:50 Köld slóð 01:30 Brüno 02:55 Push Ævintýralegur framtíðartryllir með Dakota Fanning í aðalhlutverki.
21:00 The Voice Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Pepsi MAX tónlist 15:15 The Good Wife (6:23) 16:00 Necessary Roughness 16:45 How to be a Gentleman 17:10 The Office (8:24) 17:35 Dr. Phil 18:15 Royal Pains (4:16) 19:00 Minute To Win It 19:45 The Ricky Gervais Show 20:10 Family Guy (6:22) 20:35 America’s Funniest Home Videos (24:44) 21:00 The Voice (10:13) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er að hæfileikaríku tónlistarfólki. Í stjörnum prýddan hóp dómara hafa bæst Shakira og Usher. 23:30 Excused 23:55 Cinderella Pact 01:25 Psych (3:16) 02:10 Lost Girl (9:22) 02:55 Pepsi MAX tónlist Sport 18:40 NBA úrslitakeppnin (Miami - Indiana - leikur # 5 ef verður) 20:30 Spænski boltinn upphitun Hitað upp fyrir leikina framundan í spænsku úrvalsdeildinni. 21:00 Meistaradeild Evrópu (Dortmund - Bayern) 00:05 Without Bias Einstök heimildamynd um körfuboltamanninn Len Bias sem lést langt fyrir aldur fram. Hann var stjarna í háskólakörfuboltanum og spáð frægð og frama í NBA. Hann þótti standa jafnfætis Michael Jordan í hæfileikum og það kom engum á óvart þegar meistaralið Boston Celtics valdi Bias í nýliðavalinu sumarið 1986. En aðeins tveimur dögum síðar lést Bias eftir ofneyslu kókaíns. 01:00 NBA úrslitakeppnin (Memphis - San Antonio - leikur # 6 ef verður)
Laugardagur 1. júní 2013
20:25 Sögur frá Narníu
20:25 Diary of a Wimpy Kid 20:00 Sjávarútvegs sýningin 22:00 Beauty and the Beast
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (23:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (50:52) 08.23 Sebbi (10:52) 08.34 Úmísúmí (11:20) 08.57 Litli Prinsinn (4:27) 09.20 Grettir (32:52) 09.31 Nína Pataló (25:39) 09.38 Kung Fu Panda Goðsagnir frábærleikans (7:26) 10.01 Skúli skelfir (9:26) 10.15 Góða nótt, Frank 10.30 360 gráður (1:30) 10.55 Gulli byggir (6:6) 11.30 Heimur orðanna Útbreiðsla orðanna (4:5) 12.30 Landinn 13.00 Fagur fiskur í sjó (6:10) 13.30 Golfið (1:12) 14.00 Garðarshólmi 15.00 Vestfjarðavíkingur 2012 16.00 Úrval úr Kastljósi 16.30 Landsleikur í fótbolta Bein útsending frá leik kvennalandsliða Íslands og Skotlands. Þetta er vináttuleikur sem er liður í undirbúningi fyrir lokakeppni EM í Svíþjóð í júlí. 18.45 Táknmálsfréttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Enginn má við mörgum (2:7) 20.15 Hraðfréttir 20.25 Sögur frá Narníu Ljónið, nornin og fataskápurinn Bandarísk ævintýramynd frá 2005 byggð á þekktri sögu eftir C.S. Lewis. Fjögur börn fara í gegnum fataskáp inn í landið Narníu og komast þá að því að þeim er ætlað að frelsa landið með aðstoð dularfulls ljóns. Leikstjóri er Andrew Adamson og meðal leikenda eru Georgie Henley, Skandar Keynes, William Moseley, Anna Popplewell, Tilda Swinton, James McAvoy og Jim Broadbent. e. 22.45 Kosningaklækir 00.25 Örugglega, kannski 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sjónvarp 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 10:10 Kalli kanína og félagar 10:35 Ozzy & Drix 11:00 Mad 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 One Born Every Minute (3:8) 14:30 Sprettur (1:3) 15:00 ET Weekend 15:45 Íslenski listinn 16:15 Sjáðu 16:45 Pepsi mörkin 2013 17:55 Latibær 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Heimsókn 19:10 Lottó 19:20 The Neighbors (3:22) 19:40 Wipeout 20:25 Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules Skemmtileg fjölskyldumynd um bræður sem semur hreint ekkert vel. 22:05 Hemingway & Gelhlorn Söguleg stórmynd með Clive Owen og Nicole Kidman í aðalhlutverkum. Sagan gerist á róstursömum tímum síðari heimsstyrjaldarinnar og fjallar um ástarsamband Ernest Hemingway og blaðakonunnar Martha Gellhorn. 00:35 Planet of the Apes Stórbrotin ævintýra- og hasarmynd. Velkomin til ársins 2029. Geimfarinn Leo Davidson er í hefðbundinni vettvangskönnun þegar hann lendir skyndilega á óþekktri plánetu. Þar ráða ríkjum talandi apar en mannfólkið hefur verið hneppt í þrældóm. Mennirnir una hag sínum illa og ljóst að uppreisn verður ekki umflúin. 02:30 Repo Men 04:25 Gentlemen’s Broncos 05:50 Fréttir
12:00 Endursýningar frá liðinni viku 19:00 Auðæfi hafsins 1. þáttur (e) 19:30 Starfið (e) Sjómaður 20:00 Sjávarútvegssýningin í Brussel 2012 - 1. þáttur (e) Sjávarútvegssýning í Brussel er stærsta sjávarútvegssýning í heimi. Þangað mæta um 30.þúsund manns ár hvert, þar á meðal voru um 400 Íslendingar árið 2012. 20:30 Auðæfi hafsins 2. þáttur (e) 21:00 Strandsigling við Ísland 21:20 Nýsjálendingar vilja læra af íslenskum sjávarútvegi (e) 21:30 Sjávarútvegssýningin í Brussel 2012 - 2. þáttur (e) 22:00 Auðæfi hafsins 3. þáttur (e) 22:30 Pýsi fer á sjó (e) 23:00 Endursýningar frá liðinni viku Bíó 09:10 Benny and Joon 10:50 Dodgeball: A True Underdog Story 12:25 Lego: The Adventures of Clutch Powers 13:45 Of Mice and Men 15:35 Benny and Joon 17:15 Dodgeball: A True Underdog Story 18:50 Lego: The Adventures of Clutch Powers Skemmtileg og spennandi teiknimynd um Clutch Powers og félaga hans en þau fá ævintýraleg verkefni til að leysa. 20:10 Of Mice and Men Klassísk stórmynd sem byggð er á metsölubók eftir John Steinbeck sem fjallar um tvo farandverkamenn, George Milton og Lennie Small, vináttu þeirra, vonir og drauma. 22:00 Mercury Rising 23:50 The Matrix 02:05 College 03:40 Mercury Rising
Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:55 Dr. Phil 13:35 Dr. Phil 14:20 7th Heaven (22:23) 15:05 Judging Amy (14:24) 15:50 Design Star (9:10) 16:40 The Office (8:24) 17:05 The Ricky Gervais Show 17:30 Family Guy (6:22) 17:55 The Voice (10:13) 20:25 Shedding for the Wedding 21:15 Once Upon A Time (22:22) 22:00 Beauty and the Beast (16:22) Bandarísk þáttaröð þar sem þetta sígilda ævintýri er fært í nýjan búningi. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 22:45 Man With The Golden Gun 00:50 Seven Deadly Sins (2:2) 02:20 Excused 02:45 Beauty and the Beast (16:22) 03:30 Pepsi MAX tónlist Sport 11:15 NBA úrslitakeppnin 13:05 Meistaradeildin í handbolta Bein útsending frá leik Kielce og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 14:45 Kraftasport 2012 15:15 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 15:50 Meistaradeildin í handbolta Bein útsending frá leik Kiel og Hamburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17:30 Spænski boltinn upphitun 18:00 Borgunarbikarinn 2013 19:50 Borgunarmörkin 2013 20:50 Pepsi deildin 2013 22:40 NBA úrslitakeppnin 00:30 NBA úrslitakeppnin Bein útsending frá leik Indiana Pacers og Miami Heat í úrslitum Austurdeildarinnar.
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17
2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 2. júní 2013
21:05
Súðbyrðingur
19:25 Tossarnir
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Kioka 08.08 Kóalabræður (24:26) 08.18 Stella og Steinn (9:52) 08.30 Franklín og vinir hans (2:52) 08.52 Spurt og sprellað (45:52) 08.57 Babar (4:26) 09.19 Kúlugúbbar (33:40) 09.44 Hrúturinn Hreinn 09.51 Undraveröld Gúnda (18:18) 10.15 Hérastöð (18:20) 10.27 Fum og fát (3:20) 10.30 Enginn má við mörgum (1:7) 11.00 Nýsköpun Íslensk vísindi (1:12) 11.30 Er illskan eðlislæg? 12.20 Heita vatnið 13.20 Útsvar 14.20 Attenborough - 60 ár í náttúrunni – Viðkvæma Jörð (3:3) 15.15 Í garðinum með Gurrý (4:6) 15.45 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá leik kvennaliða Íslands og Tékklands. Þetta er fyrri leikur liðanna í umspili fyrir lokakeppni HM kvenna í handbolta í Serbíu í desember. 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Teitur (28:52) 17.51 Skotta Skrímsli (20:26) 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð (21:21) 18.00 Stundin okkar (5:31) 18.25 Basl er búskapur Litið um öxl (1:2) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.10 Ljósmóðirin 21.05 Súðbyrðingur - saga báts Heimildamynd eftir Ásdísi Thoroddsen. Fjórir menn ákveða að smíða eftir staðarskektunni Björg, bát sem hafði fúnað í grasi í Reykhólasveit. Smíði þessa báts er leiðarhnoð í frásögn af þróun súðbyrðingsins á Norðurlöndum. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.05 Íslenskt bíósumar - Brim 23.35 Titanic (2:2) 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
19:00 Auðæfi Hafsins Sjónvarp
07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Hello Kitty 08:00 Algjör Sveppi 09:40 Grallararnir 10:00 Tasmanía 10:50 Victourious 11:15 Glee (19:22) 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Grillað með Jóa Fel (1:6) 14:15 The Kennedys (2:8) 15:00 Mr Selfridge (2:10) 15:55 Suits (8:16) 16:45 Anger Management (9:10) 17:10 Hið blómlega bú 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Frasier (24:24) 19:25 Tossarnir Áhugaverðir þættir sem beina athyglinni að hinu mikla brottfalli út framhaldsskólum sem á sér stað hér á landi, eitt það mesta í Evrópu. Lóa Pind Aldísardóttir fylgir eftir fimm einstaklingum á ýmsum aldri sem hafa flosnað upp úr skóla eða eru líklegir til þess, þeirra á meðal er Jón Gnarr, borgarstjóri. 20:05 Harry’s Law (2:22) Önnur þáttaröðin um stjörnulögfræðinginn Harriet Korn (Kathy Bates) sem hætti hjá þekktri lögfræðistofu og stofnaði sína eigin. Ásamt harla óvenjulegum hóp samstarfsfólks taka þau að sér mál þeirra sem minna mega sín. 20:50 Wallander (3:3) 22:20 Mad Men (8:13) 23:10 60 mínútur 23:55 The Daily Show: Global Editon (18:41) 00:20 Suits (8:16) 01:05 Breaking Bad (9:13) 01:50 Numbers (8:16) 02:35 Small Island 04:05 Small Island 05:35 Fréttir
12:00 Endursýningar frá liðinni viku 19:00 Auðæfi hafsins 4. þáttur (e) Fjallað um fjölbreytta verðmætasköpun Íslendinga úr hafinu og margbreytileika afurð-anna; mat, sjómennsku, landvinnslu, lyfjaframleiðslu, svo eitthvað sé nefnt. 19:30 Matur og menning (e) Ektafiskur 20:00 Sjávarútvegssýningin í Brussel 2012 - 3. þáttur (e) 20:30 Auðæfi hafsins 5. þáttur (e) 21:00 Matur og menning Bláskel 21:30 Starfið (e) Sjómaður 22:00 Sjávarútvegssýningin í Brussel 2012 - 4. þáttur (e) 22:30 Endursýningar frá liðinni viku
Bíó 08:30 The River Why 10:15 Solitary Man 11:45 Ljóti andarunginn og ég 13:15 Shakespeare in Love 15:15 The River Why 17:00 Solitary Man 18:30 Ljóti andarunginn og ég 20:00 Shakespeare in Love Stórmynd sem hlaut alls sjö Óskarsverðlaun. Shakespeare er ungur og upprennandi leikritahöfundur en er haldinn ritstíflu. 22:00 Red Hörkuspennandi mynd með Bruce Willis, Morgan Freeman og Helen Mirren í aðalhlutverkum. Sérsveitarmaðurinn Frank Moses er sestur í helgan stein en þegar hátæknilegir launmorðingjar elta hann uppi, kallar hann saman gömlu sveitina sína og reynir að komast að því hver fyrirskipaði árásina. 23:50 Kick Ass 01:45 Death Defying Acts 03:20 Red
19:35 Judging Amy Skjárinn 11:00 Dr. Phil 11:40 Dr. Phil 12:20 Dr. Phil 13:05 Once Upon A Time (22:22) 13:50 Shedding for the Wedding (5:8) 14:40 Common Law (3:12) 15:30 How to be a Gentleman (3:9) 15:55 Solsidan (10:10) 16:20 Royal Pains (4:16) 17:05 Parenthood (8:18) 17:55 Vegas (19:21) 18:45 Blue Bloods (14:23) 19:35 Judging Amy (15:24) 20:20 Top Gear USA (14:16) 21:10 Law & Order (6:18) 22:00 Leverage (1:16) 22:50 Lost Girl (10:22) 23:35 Elementary (21:24) 00:20 The Mob Doctor (3:13) 01:05 Excused 01:30 Leverage (1:16) 02:20 Lost Girl (10:22) 03:05 Pepsi MAX tónlist Sport 08:35 Meistaradeildin í handbolta 09:55 Meistaradeildin í handbolta 11:15 NBA úrslitakeppnin 13:05 Meistaradeildin í handbolta Bein útsending frá bronsleiknum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 14:45 Spænski boltinn - upphitun 15:15 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 15:50 Meistaradeildin í handbolta Bein útsending frá úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 17:30 The Science of Golf 17:50 Spænski boltinn 20:00 Spænski boltinn 21:40 Meistaradeildin í handbolta (Final) 23:10 NBA úrslitakeppnin 01:00 NBA úrslitakeppnin Bein útsending frá leik San Antonio Spurs og Memphis Grizzlies í úrslitum Vesturdeildarinnar. 04:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur
Djúpsteiktar rækjur Kjúklingur með sveppum Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT
kr.1790 á mann
Djúpsteiktar rækjur eða kj. vængir Kjúklingur með kasjúhnetum Nautakjöt í ostrusósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT
kr.1990 á mann
Djúpsteiktar rækjur eða kj. vængir Vorrúllur eða kjúklingavængir Bali bali nautakjöt Lambakjöt í ostrusósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT
kr.2190 á mann
Mánudagur 3. júní 2013
21:15
Hefnd
20:45
Suits
Sjónvarpið 16.50 Landinn 17.20 Fæturnir á Fanneyju (21:39) 17.31 Spurt og sprellað (38:52) 17.38 Töfrahnötturinn (28:52) 17.51 Angelo ræður (22:78) 17.59 Kapteinn Karl (22:26) 18.12 Grettir (22:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Veðrið sem var Norskur þáttur um veðrið eins og það var í Noregi árið 2012. Litast er um á ýmsum stöðum í blíðu og brjáluðu veðri. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Egyptaland: Það sem jörðin geymir Bresk heimildamynd um eitt elsta og merkilegasta siðmenningarsamfélag veraldar. Með nýjustu tækni fletta vísindamenn hulunni af leyndarmálum sem liggja falin undir söndum Egyptalands. 21.15 Hefnd (16:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Spilaborg (6:13) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Þingflokksformaðurinn Francis Underwood veit af öllum leyndarmálum stjórnmálanna og er tilbúinn að svíkja hvern sem er svo að hann geti orðið forseti. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Þættirnir eru byggðir á breskri þáttaröð frá 1990 þar sem Ian Richardson var í aðalhlutverki. 23.10 Neyðarvaktin (20:24) 23.55 Leyndardómur hússins (1:5) 00.40 Fréttir 00.55 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (158:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (94:175) 10:15 Wipeout 11:05 Making Over America With Trinny & Susannah (7:7) 11:50 Falcon Crest (2:28) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (9:37) 14:20 American Idol (10:37) 15:00 ET Weekend 15:40 Lukku láki 16:05 Villingarnir 16:25 Ellen (159:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (14:23) 19:35 New Girl (11:25) 20:00 Glee (20:22) 20:45 Suits (9:16) Önnur þáttaröðin um hinn eitursnalla Mike Ross, sem áður fyrr hafði lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Lögfræðingurinn harðsvíraði, Harvey Specter, kemur auga á kosti kauða og útvegar honum vinnu á lögfræðistofunni. Þó Ross komi úr allt annarri átt en þeir sem þar starfa nýtist hann afar vel í þeim málum sem inn á borð stofunnar koma. 21:30 Game of Thrones (9:10) 22:25 Big Love (9:10) 23:25 Modern Family 23:50 How I Met Your Mother (24:24) 00:15 Two and a Half Men (18:23) 00:40 White Collar (10:16) 01:30 Weeds (7:13) 02:00 Revolution (9:20) 02:45 Revolution (10:20) 03:30 Undercovers (1:13) 04:20 Suits (9:16) 05:05 The Big Bang Theory (14:23) 05:30 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan
19:55 Cheers
Sjónvarp
Skjárinn
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Auðæfi hafsins 4. þáttur (e) 19:00 Að norðan (e) Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Auðæfi hafsins 4. þáttur (e) 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Auðæfi hafsins 4. þáttur (e) 21:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 21:30 Auðæfi hafsins 4. þáttur (e) 21:00 Að norðan (e) Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. Bíó 12:00 Robots 13:30 Love Happens 15:15 The Adjustment Bureau 17:00 Love Happens 18:45 Robots 20:15 The Adjustment Bureau 22:00 Ray Einstaklega vönduð og vel leikin verðlaunamynd um líf og starf tónlistargoðsagnarinnar Ray Charles. Þessi blindi snillingur, sem féll frá sama ár og kvikmyndin var frumsýnd, átti stormasama ævi; átti gjarnan í erfiðleikum í einkalífi sínum á meðan allt lék í lyndi á sjálfum tónlistarferlinum þar sem hann vann hvern sigurinn á fætur öðrum og varð fyrsti svarti tónlistarmaðurinn til að koma lögum í toppsæti almennra vinsældarlista. 00:30 Harry Brown 02:10 Righteous Kill 03:50 Ray
06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (24:48) 07:35 Everybody Loves Raymond 07:55 Cheers (14:22) 08:20 Dr. Phil 09:00 Pepsi MAX tónlist 16:10 The Good Wife (7:23) 16:55 Judging Amy (15:24) 17:40 Dr. Phil 18:20 Top Gear USA (14:16) 19:10 America’s Funniest Home Videos (25:48) 19:35 Everybody Loves Raymond 19:55 Cheers (15:22) 20:20 Parenthood (9:18) 21:10 Hawaii Five-0 (15:24) 22:00 CSI - LOKAÞÁTTUR (22:22) 22:50 CSI: New York (8:22) 23:30 Law & Order (6:18) 00:20 Shedding for the Wedding 01:10 Hawaii Five-0 (15:24) 02:00 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 NBA úrslitakeppnin (San Antonio - Memphis - leikur # 7 ef verður) 17:40 Spænski boltinn Útsending frá leik í lokaumferð spænska boltans. 19:20 Spænski boltinn Útsending frá leik í lokaumferð spænska boltans. 21:00 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 21:30 Meistaradeildin í handbolta meistaratilþrif (Meistaradeildin í handbolta - markaþáttur) Skemmtilegur þáttur með samantekt frá síðustu leikjum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 22:00 NBA úrslitakeppnin (San Antonio - Memphis - leikur # 7 ef verður) 23:50 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu.
Einsöngvarar
Jógvan Hansen
Kristín R. Sigurðardóttir
Píanóleikari
Stjórnandi
Guðríður S. Sigurðardóttir
Julian Michael Hewlett
Menningarhúsinu Hofi, Akureyri mánudaginn 3. júní kl. 20.00 Samsöngur með Karlakór Akureyrar-Geysi Karlakórinn Stefnir frá Mosfellsbæ ásamt Færeyingnum Jógvan Hansen og Kristínu R Sigurðardóttir sóparan, verða með tónleika í Menningarhúsinu Hofi, mánudaginn 3. júní kl. 20:00. Í lok tónleika verður samsöngur Stefnismanna og Karlakórs Akureyrar-Geysi.
Efnisskráin verður mjög fjölbreytt og skemmtileg blanda af dægurlögum, söngleikjalögum og óperulögum, eftir íslenska og erlenda höfunda svo sem Draumalandið eftir Julian M. Hewlett, Ástarvísur hestamannsins eftir Carl Billich, New York New York eftir John Kander, Oh Lawd I’m on my way eftir Gershwin og Fangakórinn eftir Verdi. Miðaverð 2500 kr. Sala á menningarhus.is og við innganginn. Missið ekki af frábærum tónleikum!
Þriðjudagur 4. júní 2013
19:35 Fjársjóður framtíðar II
20:25
Mike & Molly
Sjónvarpið 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (51:52) 17.30 Sæfarar (41:52) 17.41 Leonardo (10:13) 18.09 Teiknum dýrin (14:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Magnus og Petski (4:12) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fjársjóður framtíðar II (1:6) Fylgst er með rannsóknum vísindamanna við Háskóla Íslands á vettvangi þar sem aðstæður eru býsna fjölbreyttar. Framleiðandi er Kukl, kvikmyndatökumaður er Bjarni Felix Bjarnason, um samsetningu og klippingu sér Konráð Gylfason en dagskrárgerð og stjórn upptöku er í höndum Jóns Arnar Guðbjartssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.10 Í garðinum með Gurrý (5:6) Garðyrkjuþáttaröð í umsjón Guðríðar Helgadóttur. Í þessum þætti sýnir Gurrý hvernig best er að taka græðlinga, hugar að uppskeru í matjurtargarði og fer í heimsókn í blómlegan garð í Fossvogi. Dagskrárgerð: Björn Emilsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Golfið (2:12) Golfþættir fyrir alla fjölskylduna, þá sem spila golf sér til ánægju og yndisauka og líka þá sem æfa íþróttina af kappi. Í þáttunum er fjallað um almennings- og keppnisgolf og leitast er við að fræða áhorfandann um golf almennt, helstu reglur og tækniatriði auk þess sem við kynnumst íslenskum keppniskylfingum og fylgjumst með Íslensku golfmótaröðinni. Umsjónarmenn eru Gunnar Hansson og Jón Júlíus Karlsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 Castle (9:24) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Fjötrar fortíðar (1:3) 23.15 Spilaborg (6:13) 00.05 Fréttir 00.15 Dagskrárlok
18:00 Að norðan Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (16:22) 08:30 Ellen (159:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (95:175) 10:15 Wonder Years (7:23) 10:40 Gilmore Girls (12:22) 11:25 Up All Night (18:24) 11:50 The Amazing Race (12:12) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (11:37) 14:35 Frasier (3:24) 15:00 Sjáðu 15:30 Victorious 15:55 Njósnaskólinn (13:13) 16:25 Ellen (160:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (15:23) 19:35 New Girl (12:25) Önnur þáttaröðin af þessum frábæru gamanþáttum þar sem Jess er söm við sig, en sambýlingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. 20:25 Mike & Molly (11:23) Gamanþáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir. 20:45 Two and a Half Men (19:23) 21:10 White Collar (11:16) 21:55 Weeds (8:13) 22:25 Panorama: Murdoch’s TV Pirates 22:50 Go On (18:22) 23:15 Dallas 00:00 Lærkevej (2:10) 00:45 Philanthropist (6:8) 01:30 Numbers (12:16) 02:15 Silent Witness (1:12) 03:05 Silent Witness (2:12) 04:00 White Collar (11:16) 04:45 Mike & Molly (11:23) 05:05 Up All Night (18:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Að norðan (e) 21:00 Bæjarstjórnarfundur
Bíó 11:10 I Am Sam 13:20 Marmaduke 14:50 Tower Heist 16:35 I Am Sam 18:45 Marmaduke 20:15 Tower Heist Spennandi gamanmynd með Eddie Murphy, Alan Alda og Ben Stiller um mann sem tapar öllu sínu til þekkts svikara. 22:00 Two Lovers Dramatísk og rómantísk mynd um Leonard Kraditor sem er lánlaus ungur maður sem býr hjá foreldrum sínum. Skyndilega taka örlögin í taumana og hann hittir tvær afar heillandi en ólíkar konur. Nú þarf hann að finna út úr því hvað hann vill og taka ákvörðun án þess að særa ástkonurnar tvær. 23:50 The Matrix 02:05 Columbus Day 03:35 Two Lovers
20:20
Design Star
Skjárinn 07:10 America’s Funniest Home Videos (25:48) 07:35 Everybody Loves Raymond 07:55 Cheers (15:22) 08:20 Dr. Phil 09:00 Pepsi MAX tónlist 16:50 The Ricky Gervais Show 17:15 Family Guy (6:22) 17:40 Dr. Phil 18:20 Parenthood (9:18) 19:10 America’s Funniest Home Videos (26:48) 19:35 Everybody Loves Raymond 19:55 Cheers (16:22) 20:20 Design Star LOKAÞÁTTUR (10:10) 21:10 The Mob Doctor (4:13) 22:00 Elementary (22:24) 22:45 Hawaii Five-O (15:24) 23:35 CSI (22:22) 00:25 Beauty and the Beast (16:22) 01:10 Excused 01:35 The Mob Doctor (4:13) 02:25 Elementary (22:24) 03:10 Pepsi MAX tónlist Sport 17:40 Spænsku mörkin 18:10 Þýski handboltinn Bein útsending frá leik Göppingen og Flensburg í þýska handboltanum. Ólafur Gústafsson og Arnór Atlason leika með Flensburg. 19:50 Meistaradeildin í handbolta (Small Final) 21:10 Meistaradeildin í handbolta (Final) 22:30 Meistaradeildin í handbolta - meistaratilþrif (Meistaradeildin í handbolta markaþáttur) Skemmtilegur þáttur með samantekt frá síðustu leikjum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 23:00 Þýski handboltinn (Göppingen - Flensburg) Útsending frá leik Göppingen og Flensburg í þýska handboltanum. Arnór Atlason og Ólafur Gústafsson leika með Flensburg.
SJÓMANNADAGS
HELGIN Á BRUGGHÚSBARNUM
Aron Óskars
og fjélagar tRÚBBA
frá kl. 23:00 föstudag og laugardag
Nýbrugga ður
Suma r Kaldi á KraNa ásamt öðrum hágæða bjór
VIð tökUM VEL Á MÓtI þéR oG þíNUM BRUGGHÚSBARINN · LISTAGILINU · 600 AKUREYRI · SÍMI 571 0590
www.brugghusbarinn.is
Viðburðir auglýstir á Facebook!
HVER VAR HVAR
Lokahóf Þórs í handbolta
Ljósmyndari: Þórgnýr Dýrfjörð
r u tt á þ a k lo – t ll a m u t ú r ti s Ge
Takk fyrir viðskiptin!
Við lokum verslun okkar á Glerártorgi. Síðasti opnunardagur verður laugardagurinn 1. júní. Fjöldi tilboða í gangi fram að lokun. Þökkum viðskiptin á Glerártorgi síðastliðin 4 ár. Áfram verður opið í verslun okkar í Smáralind.
MEZZOFORTE
Einn af stórviðburðum sumarsins á Græna Hattinum
Miðvikudaginn 5. júní kl.21.00 23.04. Zürich (CH) 25.04. Sofia (BUL) 26.04. Idstein (D) 27.04. München (D) 29.04. Wien (A) 01.05. Herford (D) 04.05. Gronau (D)
10.05. Balejazz (NO) 11.05. Pannonhalma (HU) 16.05. Riga (LV) 18.05. Orense (ES) 31.05. Greenland (KN)
05.06. Akureyri (ISL) 06.06. Reykjavík (ISL)
Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn
SUDOKU Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
2 4 5 7 6 1 9 3 8 4 2 7
8 7 3 5 7 6 6 9 1 4 3 8 6 4 2 8 3
5
6
1
3
7 4 8 5 3 2
2
5 9 1 6 2 4 7
3
8
4 9 9 6 1
7
9
Miðlungs
1 2
9 6 9 3
6
1
8 2 4
8 1 3 7 5 1 6 4
2
7
3 1 5 9
3 1 4 8 2
3 Erfið
5
Miðlungs
3 5
1
9 1
6 8 4 6 8
7 2 3 6 3
1 6
7
8 1 9 2 5 Erfið
að Ertu búin/nr á u finna okk
AF LT NN L I A ÍTT FR
Fimmtudagur 3
0.5 kl 21:00
Kiddi K
verður með Pub spurningarnar í Quiz kvöld... Fyrs
tu 10 liðin í pub quiz fá 5 sem mæta í fötu FRÍTT!
Fimmtudagur
30.5 kl 23:00
Magnúz
mætir með gít ar að loknu quizin inn u. Föstudagurinn
31.5 kl 00:00
MeisDarri
heldur uppi brjá luðum stemmara í nótt Laugardagur 1.6 kl 00:00
Ármann Hólm
er nú enginn sjóa ri en hann sjúddíraríreyar fi skinn þinn í alla nótt.
Ert þú búinn að koma og fá þér í glas á nýja barnum o k k a r? Ef ekki þá erum við klár í að taka á móti þér...
Bartaflan okkar er alltaf full af skemmtilegum tilboðum allar helgar!
Opnum mánudaga-föstudaga kl.14:00 · laugardag og sunnudag kl.11:00
a t s u n ó j Grillþ
s n a f i Gre Hvar
! r e m e s r æ n sem er, hve
Ættarmót, brúðkaup, starfsmannahóf, garðpartí... Hefðbundinn og algóður
Einfaldur og þrælgóður
Vel flottur á´ðí
-Lambaframfille „Pepper Magic“ -Svínakambsneiðar „Grillmeister“ -Beinlaus BBQ-gljáð kjúklingalæri -Kryddbökuð bleikja „French Garden“ með balsamic-gljáa
Svínakambsneiðar „Grillmeister“ -Beinlaus BBQ-gljáð kjúklingalæri -Reyk- og sojabökuð bleikja
-Lambaframfille „Pepper Magic“ -Grísalundir í „Honey Dijon“ -Kjúklingalundir í „Sweet Chilli“ -Reyk- og sojabökuð bleikja
Meðlæti: Bakaðar kartöflur, “Greifa” kartöflusalat, blandað jökla og klettasalat, sólþurkaðir tómatar og fetaostur, maisbaunir, graslauksdressing, bbq sósa, heit sveppasósa, kryddbrauð og smjör. Fyrir börnin pylsur og eða hamorgarar ásamt tilheyrandi meðlæti
Settu saman þinn eigin seðil:
Settu saman þinn eigin seðil með því að velja úr fjölda grillrétta á www.greifinn.is.
Grillmeistari í hópnum?
Við tökum allt til í veisluna, mat og leirtau, þú sækir matinn til okkar, skaffar grillið og grillmeistarann og færð vænan afslátt. Tilvalið fyrir garðpartíið. Nánari upplýsingar á www.greifinn.is/is/page/grillthjonusta eða í síma 460-1600.
Fimmtudagurinn 30.maí
Þýski tónlistarmaðurinn
Sleepwalker´s Station Tónleikar kl.21.00 Miðaverð kr.500 Föstudagurinn 31.maí
RAGE AGAINST THE MACHINE Tribute tónleikar
Bandið skipa: Egill "Tiny" Thorarensen - Rapp / Söngur (Quarashi) Franz Gunnarsson - Gítar (Ensími / Dr. Spock) Arnar Gíslason - Trommur (Ensími / Dr. Spock) Guðni Finnsson - Bassi / Bakrödd (Ensími / Dr. Spock)
Tónleikar kl.22.00 Miðaverð kr. 2000 Laugardagurinn 1.júní
BJARTMAR OG BERGRISARNIR Upphitun: Gálan Tónleikar kl.21.00 Miðaverð kr. 2000
Sjómannadansleikur kl.24.00 BJARTMAR OG BERGRISARNIR Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn
Hvers virði er þetta ?
Boðið er uppá verðmat ... Miðvikudaginn 5. júní kl. 14 -18 á Grand Hótel í Reykjavík Fimmtudaginn 6. júní kl. 14 -17 í Menningarhúsinu Hofi Akureyri Þar munu reynslumiklir sérfræðingar okkar meta listaverk af öllu tagi, „design“, silfur, skartgripi, frímerki, mynt og gamla peningaseðla. Matið er án endurgjalds og án skuldbindinga með hugsanlega sölu á uppboði í huga. Fyrirfram greiðsla er möguleg. Boðið er uppá heimsókn í heimahús dagana 5.-7. júní, eftir því sem tími leyfir. Nánari upplýsingar veita Össur Kristinsson, 5554991 og 6984991 og Peter Beck +45 88181186, e-mail: pb@bruun-rasmussen.dk
Søren Frichs Vej 34 D · DK-8230 Åbyhøj Tel +45 8818 1100 bruun-rasmussen.dk