N4 dagskráin 30 2013

Page 1

24. júní - 30. júlí 2013

30. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Viðtal vikunnar

Guðlaugur Arason

Sudoku

HVER VAR HVAR

Hvar eru þau nú

Ásgeir Logi Ásgeirsson




6000 LÍNAN SAMSUNG-UExxF6675SB

Er þetta ekki tækið sem þig hefur dreymt um að eignast?

SAMSUNG-UExxF6475SB

Sjá nánar á: www.samsungsetrid.is

Sjónvörpin frá Samsung eru einstök og í algjörum sérklassa.

Tvenn 3D-gleraugu fylgja.

Samsung 6000 · LED · 3D · SMART TV Clear Motion Rate: 200–600 Hz • Upplausn: 1920 x 1080p FULL HD • Skjár: Clear • Skerpa: Mega AllShare: Auðveld samskipti Samsung tækja • USB: Movie, kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist • Upptökumöguleiki: Já – tekur upp sjónvarpsútsendingu á utanáliggjandi harðan disk • Netvafri: Já • Social TV: Já – horfðu á sjónvarp og vertu á Facebook, You Tube, Flickr, Skype ofl. • Sjónvarpsmóttakari: Digital, Analog og gervihnatta • Tengingar: 4xHDMI, 3xUSB Movie, 1xScart, Komponent, Komposit, LAN, heyrnartól • Stærðir: 32”, 40”, 46” og 55”

Örþunnt og fallegt

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000


Úrval þvottavéla frá Samsung Hágæða vélar. Verð frá kr. 109.900 Treystu Samsung til að framleiða afburða uppþvottavélar. Verð frá kr. 159.900

Frábærir nýir kæliskápar frá SAMSUNG

Úrval Samsung kæliskápa á góðu verði. D Æ MI – HÉR SÝND UR:

178 cm hár hvítur skápur á 129.900.GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515


SMÁMUNASAFN SVERRIS HERMANNSSONAR Ókeypis verður inn á smámunasafnið

laugardaginn 27. júlí í tilefni 10 ára afmælis þess. Spiluð verður lifandi tónlist milli kl. 14:00 og 16:00 auk þess sem UMFE sunddeild Samherja verður með leiki fyrir börn og pylsusölu til styrktar félaginu. Verið hjartanlega velkomin í heimsókn!

SÓLGARÐUR • EYJAFJARÐARSVEIT • S: 463 1261 • 27 KM SUNNAN VIÐ AKUREYRI, VEGUR 821



Erum á facebook

Opið mán. - fös. 10-18 og lau. 11-16

Útsalan í fullum gangi

Vorum að taka upp nýjar haustvörur

Kitty & Co.

Hafnarstræti 106 · Sími 462 1636


ALLT Á AÐ SELJAS T

R A SUM I N N U L Ö S T Ú

!

GINA L E H M U M Ð LÁTU

LÝKUR ME

Garðhúsgögn 30-40% Garðleikföng 30% Reiðhjól 30% Garðstyttur 30-50% Útivistarfatnaður 30-70% Gosbrunnar 30-50% Vinnufatnaður 30% Grill 10-25% Viðarvörn 20% Útimálning 25% Búsáhöld 30-70% Skjólveggir 20% og ótal margt fleira!

ALLT AÐ

70% AFSLÁTT UR

RÝMINGARSALA! SUMARBLÓM OG TRÁPLÖNTUR

60% AFSLÁTTUR!

Útsöluafsláttur gildir ekki af vörum merktum Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar. HLUTI AF BYGMA

ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956


Hrafnagilshverfi IV, Eyjafjarðarsveit

Breyting á deiliskipulagi Í samræmi við ákvörðun sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar, 25. júní 2013, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hrafnagilshverfis IV, skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í því að fimm einbýlishúsalóðum á suðurmörkum hverfisins er breytt í þrjár lóðir fyrir einnar hæðar raðhús, samtals ellefu íbúðir. Tillagan er kynnt á heimasíðu Eyjafjarðarsveitar http://www.eyjafjardarsveit.is og mun einnig liggja frammi á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 frá 18. júlí til 1. september 2013. Hverjum þeim aðila sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna er til og með 1. september 2013. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast skrifstofu Eyjafjarðarsveitar. Sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar





Minnum á okkar vinsælu heilsurúm og heilsukodda Siffon, margir litir Jersey, munstruð og einlit Spandex, margir litir Spandexbútar, 1-1,5 meter kr.1.000 til 1.500

Fyrstur kemur fyrstur fær!

LOK LAUGARAÐ Á DÖ Í SUMA GUM R

Opið mán-fös kl.10-18

Við tökum vel á móti ykkur!

Mörkinni 4 > 105 Reykjavík > Sími 533 3500 Hofsbót 4 > 600 Akureyri > Sími 462 3504

HÖNNUN / RÁÐGJÖF / UPPSETNING OG ÞJÓNUSTA LOFTRÆSIKERFA / REYKRÖR / BLIKKSMÍÐI / KLÆÐNINGAR / VATNSKASSAVIÐGERÐIR

Kæru viðskiptavinir Við viljum benda á að fyrirtækið verður lokað tímabilið 29. júlí til 16. ágúst vegna sumarleyfa. Opnum aftur mánudaginn 19.ágúst. Með kærri sumarkveðju

Kaldbaksgötu 2 · 600 Akureyri · 462 4017



Sólskógar í Kjarna Mikið úrval af trjáplöntum, blómstrandi runnum, limgerðisplöntum, stórum trjám, skógarplöntum og fjölærum blómum

Allar rósir á 20% afslætti Öll ávaxtatré á 25% afslætti

Opið virka daga 10-18 Laugardaga 10-16 Lokað á sunnudögum

www.solskogar.is · 462-2400





B

M

(

Vegna aukinna umsvifa vantar okkur starfsfólk í eftirfarandi störf: Uppvask Ræstingar Framreiðslu/barþjóna Nánari upplýsingar veitir veitingastjóri í síma 460 2068 eða netfang, veitingastjori@keahotels.is Umsóknum skal skila skriflega fyrir 1. ágúst

Opið sunnudaga til fimmtudaga kl.11:00-23:00 föstudaga og laugardaga kl.11:00-01:00

Múlaberg Bistro & Bar | Hafnarstræti 87-89 | Sími: 460-2017



V ELK OMI N N Í MI ÐB Æ I NN

Finndu okkur á Facebook undir Hellokittybudin

Kitty & Co.

Hafnarstræti 106 · Sími 462 1636

Í 26 Á

R

Geislagötu 12 Sími: 4625856 - www.stjornusol.is

EITT GJAFAKORT

FJÖLMARGAR VERSLANIR

Heitasta hornið í bænum

Gil


ljaskóli

Verið velkomin Hafnarstræti 92 (Bautahúsið) I Sími 466 4040

Útsalan Í full um gangi rÝmum fyrir n Ýjum vÖrum kÍkiÐ viÐ og geriÐ frÁbÆ r kaup

Munið brúðarlistana

Síðuskóli



P A K K H Ú S I Ð A

K

U

R

E

Y

R

I

Staður og st und: · Pakkhúsið · · Miðvikudag skvöldið 31. jú lí kl: 21.00 · · Miðaverð að eins kr. 1.500 ·

Styrktartónleikar

fyrir Hetjurnar

Félag langveikra barna á norðurlandi

Í tilefni 35 ára afmælis míns ætla ég í samstarfi við Pakkhúsið að halda rólegheita tónleika miðvikudagskvöldið 31. júlí kl: 21.00. Þar ætla ég að flytja bæði nýtt og gamalt efni eftir mig sem og fullt af skemmtilegum ábreiðum. Ég fæ ýmsa gesti með mér þetta kvöld, bæði söngvara og hljóðfæraleikara. Allir þeir sem að tónleikunum koma gefa vinnu sína og allt sem safnast rennur óskipt til Hetjanna. Einnig verður nýja platan mín „Knee deep“ til sölu á staðnum og rennur allur ágóði af henni einnig óskiptur til Hetjanna. Ég skora á alla vini mína sem og aðra bæjarbúa að mæta, njóta og styrkja gott málefni!

Kær kv. Rúnar eff


STARFSFÓLK ÓSKAST ! Vegna breytinga vantar okkur að bæta fólki við í hópinn hjá okkur til að sinna eftirfarandi störfum: • Grillari/ aðstoðarmaður í eldhúsi. • Starf í kaffiafgreiðslu/umsjón • Uppvask/þrif Um er að ræða framtíðarstörf - 50-100% Áhugasamir sendið umsókn og ferilskrá á kaffitorg@kaffitorg.is Frekari upplýsingar er hægt að fá í síma 692-4466



Allt fyrir hænurnar!

Landsins mesta úrval hænsnakofa

Mikið úrval útungunarvéla hjá okkur BRINSEA er stærsti framleiðandi útungunarvéla til einkanota.

Erum ein að selja lífrænt hænsnafóður LOGI Goggi lífrænt varpfóður er fóður­ blanda fyrir hænur frá því þær hefja varp um 18 – 20 vikna aldur. Goggi varpfóðrið uppfyllir alla næringaþörf hænunnar og gefur af sér stór egg með sterkan skurn. Hægt er að gefa þetta fóður eingöngu eða með öðrum tilfallandi fóðurhráefnum s.s. korni eða þá matarafgöngum.

Gott úrval af fóður- og drykkjarílátum Einnig mikið úrval af öðrum fylgihlutum fyrir hænsnarækt.

Austurvegur 69 - 800 Selfoss

Lónsbakki - 601 Akureyri

Jötunn Vélar ehf. - Kt. 600404 2610

Sími 480 0400

www.jotunn.is jotunn@jotunn.is



Viðtal vikunnar Hann situr úti í blíðunni og heldur um kaffibolla með vinstri og í hægri hangir vindlastubbur. Sólin er hátt á lofti og veðrið svo gott að við tökum þá ákvörðun að vera nógu djarfir til að spjalla saman úti undir berum himni. Þegar blaðamaður hitti Guðlaug við opnun sýningarinnar í blábyrjun júlí rétti listamaðurinn fram poka fullan af álfabókum: Dragðu, sagði hann. Blaðamaður dró blindandi. Og viti menn. Upp kom bókin Svartar fjaðrir eftir Davíð Stefánsson. Nú sitjum við í sólinni fyrir framan Davíðshús þar sem Guðlaugur dvelur á meðan sýningin stendur yfir.

FÖÐURLAUS ÞRIGGJA ÁRA Guðlaugur hefur verið búsettur erlendis síðustu árin, fyrst í Kaupmannahöfn en síðast í Genf í Sviss, en kona hans, Lilja Björk Tryggvadóttir, starfar hjá utanríkisþjónustunni og hefur nú verið kölluð heim. Þau bíða eftir búslóðinni að utan, enda eiga þau enn eftir að finna sér íbúð. „Væntanlega í Reykjavík,“ segir Guðlaugur, „en helst vildi ég sjálfur festa mér íbúð á

Guðlaugur Arason:

Kópaskeri. En ég fæ engu um það ráðið.“

Geri bara það sem er skemmtilegt! „Viðbrögðin hafa verið ævintýraleg, skal ég segja þér,“ segir myndlistarmaðurinn Guðlaugur Arason, betur þekktur sem rithöfundur, en hann opnaði sína fyrstu myndlistarsýningu á Amtsbókasafninu á Akureyri í byrjun mánaðar. „Mér þykir afar vænt um að hafa verið boðið að halda þessa sýningu á álfabókunum mínum í fallegu bókasafni, sjálfu Amtinu. Þessu fylgir bara gleði, mikil gleði. Ég get ekki beðið um meira. Og svo hafa verkin verið að seljast, hugsaðu þér!“

Guðlaugur Arason kom stormandi inn á íslenska bókmarkaðinn fyrir nokkrum árum en fyrsta bók hans, Vindur vindur vinur minn, kom út 1975. Þremur árum síðar kom Víkursamfélagið og sama ár gerði hann allt vitlaust með Eldhúsmellum. Báðar unnu þær til verðlauna. „Það var yfirlýst markmið mitt að hrista upp í liðinu. Hér var allt staðnað en mikið um að vera alls staðar annars staðar, rauðsokkur voru áberandi og höfðu áhrif á pólitíkina, blómatími hippanna var að baki og bítlaárin.


Þessi bók mín fór eitthvað

Í DANMÖRKU ER GOTT AÐ BÚA

fyrir brjóstið á fólki, enda var

Gulli segir að fyrsti draumur sinn í lífinu hafi verið

í henni í fyrsta skipti á Íslandi

að verða aflaskipstjóri. „Strax fimmtán ára ætlaði

fjallað á raunsæjan hátt um

ég mér það. Ég safnaði mér pening í þrjú til að

lesbískt samband. Annars

fara í Stýrimannaskólann. Reyndar sótti ég fyrst

skrifa ég ekki bækur fyrir

um í Myndlistaskólanum en þeir vildu mig ekki,

aðra. Ég skrifa bara fyrir

sem vitanlega voru mér vonbrigði, og fór því í MR.

sjálfan mig. En á þessum

Var búinn að leigja mér herbergi í borginni. Með-

árum gekk mér sérlega vel,

fram sótti ég kvöldskóla hjá Hring Jóhannssyni í

kláraði bók annað hvert

teikningu og það reyndist mér mjög lærdómsríkt.

ár. Ég hef hins vegar einsett mér að ná ákveðnu

Það liðu hins vegar mörg ár þar til ég kláraði

markmiði í þroska og verð ekki ánægður með

Stýrimannaskólann. Þá hafði ég flust norður á

sjálfan mig fyrr en ég hef náð því. Ég hef sem sagt

Dalvík til að kenna við skólann þar en sótti nám

ekki náð því enn!“

við Stýrimannaskólann á sama tíma. Ég var sem sagt nemandi og kennari samtímis og lauk 2. stigi

Gulli þótti róttækur ungur maður, og þykir enn,

1988. Það lá alveg fyrir að ég myndi ekki lifa á

enda segist hann vera kommúnisti og verði alltaf

skriftum. En ég náði varla að skrimta þótt ég hefði

kommúnisti sama hvernig veröldin velkist, en hann

rífandi tekjur á sjónum næstu árin. Ég gafst upp á

fæddist, að eigin sögn, inn í Sjálfstæðisfjölskyldu

Íslandi og flutti til Danmerkur til að kenna Dönum

á Dalvík, og það þótti ekki fínt að vera róttækur.

íslensku. Það var árið 1995.“

Hann segir að líklega hafi róttæknin komið snemma þegar hann kynntist sjómönnum í sínum

Í Danmörku leið honum mjög vel. Reyndar kunni

gamla heimabæ, en segir að hann hafi afar sterka

hann varla orð í málinu, sem hann tók síðan

meðfædda réttlætiskennd.

ástfóstri við. Guðlaugur segir að danskan sé mjög fallegt og merkilegt tungumál. „Danir eru

Gulli var þriggja ára þegar faðir hans drukknaði;

skemmtilegastir þjóða í Evrópu í það minnsta.

það var í nóvember 1953. Gulli var næst yngstur

Það er ofsalega mikill húmor í dönskunni. Danir

fjögurra systkina. „Mamma giftist aftur og ég fékk

hafa mikinn áhuga á íslenskri tungu, og það sást

annan pabba þegar ég var níu ára. Hann var bless-

best á því hve íslenskunámskeiðin voru vinsæl. Í

unarlega trillukarl á Dalvík og þá hófst eiginlega

Danmörku er gott að búa.“

mín sjómennska. Þá eignaðist ég líka 3 hálfsystkini. Ég fór fyrst á síld 8 ára og var á sjó öll sumur. Ég

Auk íslenskukennslunnar gerði hann tilraun í

þráði ekkert heitar en að vera á sjó. Ég þoldi ekki

einkarekstri með því að reka menningarhús á

skóla og það átti ekki við mig að sitja kyrr. Það

Vestur-Sjálandi í þrjú ár en það tókst ekki nógu

var bara ekki skemmtilegt. Það ríkti gríðarlega

vel, segir hann. Sá rekstur endaði í öngstræti. Þar

sterk samkennd á Dalvík á þessum árum. Maður

að auki var hann leiðsögumaður Íslendinga í

var alls staðar velkominn. Við fjölskyldan fengum

Kaupmannahöfn um árabil. Skrifaði Guðlaugur

til að mynda gefins fisk á bryggjunni þegar við

m.a. tvær ferðahandbækur um Kaupmannahöfn

vildum. Allir voru góðir við mig og systkini mín og

sem bókaútgáfan Salka gaf út á árunum 2005-

mömmu. Föðurlaust barn kom hvergi að lokuðum

2006.

dyrum. Við bjuggum þröngt. Húsið okkar var um 80 fermetrar.“


Hann segist bara skrifa fyrir sjálfan sig og hefur lesendur ekki sérstaklega í huga þegar hann skrifar, en fyrst og síðast sé þetta vinna og bara vinna. „Ég fór í bókmenntafræði því ég hélt að maður gæti lært að skrifa bækur. Það var misskilningur. Ég skrifaði síðan nokkrar skáldsögur og þeim var vel tekið, tvær þeirra fengu meira að segja bókmenntaverðlaun. Ég geri bara það sem mér finnst skemmtilegt hverju sinni. Maður fæðist í þennan heim til að skemmta sér og öðrum. Maður á ekki að gera neitt annað en það sem manni finnst skemmtilegt.“

STUNGIÐ Í GLJÚFRASTEIN Myndlistarsýningin á Amtinu stendur út ágúst mánuð. Þá taka við létt skemmtiatriði eins og flutningur búslóðar milli landa og leit að íbúð. Biðin eftir næstu skáldsögu heldur því áfram. „Síðasta bók sem ég skrifaði og sendi frá mér heitir Hjartasalt og var framhaldið af Pelastikk. Ég hef bara ekki haft þann áhuga á skriftum sem ég hafði. En nú er ég reyndar byrjaður að leggja drög að efni sem ég hef hugsað um nokkuð lengi og ekki komist í af ýmsum ástæðum. Hver veit nema eitthvað gerist í vetur. Nú eða veturinn þar á eftir. Ég er lengi að lesa, enda lesblindur. Ég er líka lengi að skrifa. Sem dæmi þá byrjaði ég á skáldsögu fyrir tuttugu árum. Ég er enn á fyrstu síðunni. Það sýnir nú skáld gáfuna og afköstin. Ég er ekkert að flýta mér. Hef bara sinnt álfabókunum mínum í staðinn síðustu þrjú árin eða svo. Og sú iðja finnst mér skemmtileg.“

Það er sama hvernig blaðamaður reynir með lúmsku lagi að slíta út úr Guðlaugi einhverjar upplýsingar um hvað næsta bók fjallar – en ekkert gengur. Gulli segir að það sé alveg spurning hvort hann viti það nokkuð sjálfur. „En eitt get ég sagt þér: ég á mér ákveðinn draum sem ég hef gengið með lengi. Mig dreymir hann nánast á hverri nóttu. Hann er um þá ósk mína að mér verði stungið í steininn. Gljúfrasteininn. Draumurinn gengur út á að dætur Halldórs Laxness komi heim til mín á gamla flotta Jagúar kallsins og ræni mér og haldi mér föngnum á Gljúfrasteini alveg þar til ég verð búinn að gera álfabækur eftir öllum bókum Halldórs sjálfs. Það versta er að ég er farinn að efast um að þessi dásamlegi draumur verði nokkru sinni að veruleika. En maður verður að halda í vonina.“ Viðtal: HJÓ


L I T N I Ð I E L A T T LÉ KJA Y E R Ð A A AÐ HÆTT

NÁMSKEIÐ Á AKUREYRI 10. ágúst 2013

Easyway-námskeiðið losar þig við tóbakið og nikótín-lyfin á auðveldan og áhrifaríkan hátt. Áhugasamir hafa samband í GSM síma 899 4094 eða tölvupóst á petur@easyway.is Sjáumst Pétur Einarsson A.C.E. leiðbeinandi


Taktu fimmtudagskvöldið frá

N4 býður þér á tónleika Fjölmennum í miðbænum Tökum forskot á sæluna og syngjum okkur saman!


Fimmtudagsfílingur Fimmtudagskvöldið 1. ágúst Útitónleikar í Skátagilinu frá 20:30 - 23:00 Contalgen Funeral Gospel kór Akureyrar Eyþór Ingi Hvanndalsbræður Ingó Veðurguð KK Rúnar eff


Dagskrá fjölskylduhátíðarinnar

Ein með öllu

einmedollu.is

Föstudagur 13:00 Sölutjöld og matartorg á Ráðhústorgi Skátagilið kl.14:00-16:00 Hefjum Eina með öllu með rigningu, karamellurigningu í göngugötunni. Síðan verður tónlist úr ýmsum áttum fyrir alla fjölskylduna. Plötusnúðar: Simmi Angel, Gaviel Armen og Jakob M, Jakkafatakallarnir, Bjarkey Sif, Vala Eirírks Óli Trausta og Ívar Helga 14:00 - 18:00 Leikir á tjaldsvæðinu Hömrum Það er skemmtileg stemning fyrir alla fjölskyldun á Hömrum. Minigolf, frisbigolf og risafótboltaspil. 16:00 Leikhópurinn Lotta hitar upp fyrir Kirkjutröppuhlaupið við Hótel Kea Gilitrutt og fleiri fígúrur verða uppi á skyggninu við Hótel kea. 16:00 - 18:00 Kirkjutröppuhlaup FIMAK í boði Keahótels Hversu hratt getur þú hlaupið upp kirkjutröppurnar. Andlitsmálun á staðnum. Kynnar: Simmi og Jói

Miðvikudagur

Kl.21:00 Forskot á sæluna í Pakkhúsinu Afmælistónleikar Rúnars Eff. Skemmtilegir og kósý tónleikar. Allur aðgangseyrir rennur óskiptur til Hetjanna, félags langveikra barna á norðurlandi. Miðaverð kr.1500

Fimmtudagur

20:30-23:00 N4 býður þér á tónleika Fimmtudagsfílingur Hvanndalsbræður / Ingó veðurguð / Eyþór Ingi Gospel kór Akureyrar / Contalgen Funeral / KK / Rúnar Eff

Alla helgina

Tívolí við Skipagötu Flott leiktæki og frábær fjölskyldutilboð Opið 13:00-23:00 Litbolti og lazertag Á flötinni við Samkomuhúsið Opið 16:00-23:00 Vatnaboltar á Ráðhústorgi Skemmtilegir boltar á grasflötinni á Ráðhústorgi Trommuhringur Glerártorgi 2. - 4. ágúst verður haldinn trommuhringur á Glerártorgi kl. 14:30-15:30. Ókeypis þátttaka.

18:00 Leikhópurinn Lotta sýnir Gilitrutt í Lystigarðinum Gilitrutt er sjöunda verkefni Leikhópsins Lottu og er þar á ferð skemmtileg blanda úr tröllasögunum Gilitrutt, Búkollu og Geitunum þremur. Miðaverð kr. 1500 - ekki þarf að panta miða fyrirfram. 19:30 - 21:30 Skautadiskó með frábærri tónlist og diskóljósum í Skautahöllinni Listhlaupadeild SA sýna allskonar trix. Leiðbeiningar við að taka fyrstu "skautasporin". 1200 krónur inn og allt innifalið 20:00 Óskalagatónleikar í Akureyrarkirkju. Tónleikarnir hafa laðað að sér mörg hundruð gesti enda algjörlega einstakir og mikið konfekt bæði fyrir tónlistaráhugafólk og þá sem hafa gaman að góðu gríni Eyþór Ingi Jónsson organisti ásamt Óskari Péturssyni stórsöngvara með meiru skemmta fólkinu. Skátagilið kl.21:00-23:00 Dagkskrá fyrir alla fjölskylduna. The Bangoura band, Rokksveit Jokku, Dúndurfréttir, Einar Mikael, Aron Birkir og hljómsveit, Úlfur úlfur og Sísí Ey

Minnum á: Skráningu í Söngkeppni unga fólksins sem fer fram á sunnudag. Skráning er í síma 663 3476.


Laugardagur

Sunnudagur

10:30-13:30 Vatnasafarí að Hömrum. Vatnaleikir við leikjatjörnina að Hömrum. Skemmtileg þrautabraut fyrir börn og hætt er við bleytu og sulli. Einnig í boði fyrir þá sem gista ekki á tjaldstæðinu.

10:30-13:30 Hamrar: Vatnasafarí og vatnaleikir við leikjatjörnina. Sprell og sull við tjaldstæðið á Hömrum

13:00 - 16:00 Skautagleði á Einni með öllu í Skautahöllinni Stuð á skautum, grillaðar pylsur,andlitsmálning og leiðbeiningar með fyrstu "skautaskrefin". Aðgangur 1200 kr. (skautar og hjálmur innifalið). 14:00 Sölutjöld og matartorg á Ráðhústorgi 14:00 - 18:00 Skemmtidagskrá í Skátagilinu Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna: Svenni Þór,Trúðurinn Wally, Jokka og félagar Róbert og Ragga, Haffi Haff, Hópdans í göngugötu með Gerði Ósk, Gleðiganga hinsegin daga, hljómsveitin Kaleo og Páll Óskar rekur smiðshöggið þar sem hann kemur, tekur lagið og áritar. 13:00-14:00 Krakkajóga í Lystigarðinum. Skemmtileg stemning í einni lautinni í Lystigarðinum. Engin skráning, bara að mæta. 14:00-16:00 Mömmur og möffins í Lystigarðinum Viðburðurinn Mömmur og möffins hefur fest sig í sessi enda einstaklega fallegur, litríkur og gefandi. Mömmur og Möffins er hópur af áhugasömum konum á öllum aldri, sem finnst gaman að baka möffins, skreyta möffins, borða möffins, gefa möffins.... Allir geta verið með, nóg er að vera mömmuleg nú eða bara að þekkja eins og eina góða mömmu. Það er fæðingardeild Sjúkrahússins á Akureyri sem fær upphæðina sem safnast við söluna á möffinskökunum. 16:00 Götuspyrna Götuspyrna Íslandsmeistaramót hjá Bílaklúbbi Akureyrar á svæði félagsins við Hlíðarfjallsveg. 18:00 - 21:00 Ævintýraland að Hömrum. Á Hömrum eru sannarlega tækifærin að skemmta sér. Hoppukastalar, hjólabílar og bátar. Frisbígolf og risafótboltaspil. 21:00 Skemmtidagskrá í Skátagilinu Frábær stemning í Skátagilinu. Mælumst til að gestir mæti með teppi og jafnvel kakóbrúsa í brekkuna. Mannakorn hefja leikinn en svo koma Róbert & Ragga, Svenni ásamst hljómsveitinni Goðsögn, Hreimur & made in sveitin, Hljómsveitin Kaleo og poppstjarna Íslands Páll Óskar endar kvöldið með stuði og stemningu.

13:00 Sölu-og matargorg á Ráðhústorgi 13:00-15:00 Ein með öllu...rauðkáli og kók í bauk við Iðnaðarsafnið og Mótorhjólasafnið Það verður lautarferð í skógarlundinn við Iðnaðarsafnið eins og tíðkaðist á sjötta áratug síðustu aldar. Öllum verður boðið upp á hina einu sönnu pylsu "Ein með öllu...rauðkáli og kók í bauk, drukkið með lakkrísröri", allt í boði Norðlenska, Vífilfells, Góu og Kristjánsbakarí. Mótorhjólasafnið bætist í hópinn þetta árið og stillir upp fallegum, gömlum fákum sem eiga vel við stemninguna og Bílaklúbbur Akureyrar stillir upp gömlum virðulegum drossíum. 13:00 - 16:00 Skautagleði á Einni með öllu í Skautahöllinni Listhlaupadeild SA sýnir listir og aðstoðar við á skautum. Grillaðar pylsur og andlitsmálun. Aðgangur 1200 kr. (skautar og hjálmur innifalið). 15:00-Skátagilið: Söngkeppni unga fólksins í boði MIX HBI Vocalist Söngskóli í samstarfi við Tónastöðina standa fyrir söngkeppni ungafólksins. Haukur Henriksen sér um keppnina og Aron Birkir mætir með gítarinn. Mix í boði fyrir gesti og gangandi. Keppt verður í þremur flokkum 3-5 ára, 6-12 ára og 13-16 ára. Skráning og upplýsingar í síma 663 3476. Sigurvegarar fá að syngja á Sparitónleikum á sunnudagskvöldið og á upptökutíma í hljóðveri. 16:00-Skátagil: Söngvaborg. Sigga Beinteins og María Björk skemmta krökkunum með söng og gleði. 16:00 Sjallaspyrnan Íslandsmeistaramótið í sandspyrnu. Keppnin fer fram á akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar. 18:00-21:00 Hamrar- Ævintýraland. Hoppukastalar, hjólabílar, bátar, ratleikur, minigolf, frisbigolf og risafótboltaspil. Dagskráin er bæði sett upp fyrir gesti tjaldsvæðanna en er einnig opin fyrir aðra. Hægt er að kaupa aðgangskort á kr. 500 hjá tjaldvörðum 21:00 Sparitónleikarnir í boði KEA Þar kemur fólk sér vel fyrir í brekkunni með teppi, tekur lagið ásamt næsta manni, röltir um og ræðir við gesti og gangandi. Eftirminnilegir tónleikar þar sem hjörtun slá í takt. Hvanndalsbræður, Aron Birkir, sigurvegari í Söngkeppni unga fólksins, Hljómsveitin Goðsögn, Sigga Beinteins, Hljómsveitin Stuðkompaníið sem kemur saman eftir margra ára fjarveru. Kynnir verður stórtenórinn Óskar Pétursson. Að Sparitónleikum lokun: Stórflugeldasýning í boði






E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s HRAFNABJÖRG 6

STEINAHLÍÐ 2A

Vel staðsett einbýlishús með sambyggðum bílskúr á góðum útsýnisstað á Akureyri. Húsið er staðsett innst í botnlangagötu með einstöku óhindruðu útsýni. Stærð 275,2m² þar af bílskúr 39,5m² Verð 59,5millj

Skoða skipti á minni eign Falleg 6 herbergja endaraðhúsaíbúð með innbyggðum bílskúr. Góð yfirtakanleg lán áhvílandi – um 28 millj. Greiðslub. 157.000.Stærð 193fm Verð 38,0millj. áhv lán 28millj.

MÚLASÍÐA 10

HEILSÁRSHÚS Í LUNDSKÓGI

Stórt og glæsilegt heilsárshús í Lundskógi í Fnjóskadal. Um er að ræða einstaka eign með vönduðum gólfefnum og innréttingum. Stór verönd með heitum potti. Stærð 195m² en nýtanlegir fermetrar eru fleiri. Verð 66,0millj.

GOÐABRAUT 18, DALVÍK

Snyrtilegt einbýlishús á þremur hæðum með fimm svefnherbergjum. Stærð 149,2 fm. Verð 19,7millj.

Mikið endurnýjuð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum með sambyggðum bílskúr á góðum stað í Síðuhverfi. Stærð íbúðar 155,8m² og bílskúr 27,7m² - samtals 183,5m² Verð 36,8millj. Áhv lán um 23 millj

STEINAHLÍÐ 3

STEINHOLT - REYKJAHVERFI

Snyrtileg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. Úr stofu er gengið út á rúmgóðan sólpall til suðurs. Vinsæll og barnvænn staður í þorpinu. Stærð 119,1fm Verð 26,2millj.

Skoða skipti 5 herbergja einbýlishús á einni hæð staðsett á 30.000m² leigulóð í Reykjahverfi í Norðurþingi Stærð 136,8m² Verð 17,8millj.

WWW.KAUPA.IS


Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson bubbi@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is

Ný 3ja herbergja íbúð á 6.hæð í nýlegu fjölbýli fyrir 50 ára og eldri. Íbúðinni fylgir sér geymsla í kjallara og sér stæði í bílageymslu. Stærð 116,9m². Eignin afhendist fullbúin með gólfefnum og rafmagns hitamottum á svalagólfi. Verð 33,6 millj. Laus til afhendingar strax

Stórt einbýli með tveimur auka íbúðum og 40,3fm bílskúr á neðrihæð. Eignin stendur á 10.910fm eignarlóð aðeins 10km frá Akureyri. Stærð 313,2m² Verð Tilboð. Skoða skipti á eign á Akureyri.

SUMARHÚS - LUNDSKÓGI

FREYJUNES 10

TJARNARLUNDUR 16

Rúmgóð 3-4ra herbergja íbúð á 3. hæð stærð 91,8fm Verð 14,5millj.

Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414

ÖRK EYJAFJARÐARSVEIT

UNDIRHLÍÐ 3

Mjög gott iðnaðarhúsnæði í vestur enda með tveimur um 4 metra háum innkeyrsluhurðum. Um er að ræða tvö samliggjandi rými samtals að grunnfleti 148,6fm auk um 65fm millilofts. Verð 29,1 millj.

Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260

Fallegt bjálkahús á einstaklega fallegri 4760m² leigulóð (B-20) í Lundskógi. Húsið er skráð 40,4m² en þá eru ótaldir um 13m² í sjónvarps / svefnlofti. Verð 13,9millj

HVERFISGATA, SIGLUFIRÐI

Einbýli sem skipt hefur verið upp í tvær íbúðir, 3ja og 4ra herbergja. Húsið er statt skammt fyrir ofan miðbæinn. Stærð 182,5fm Verð 21,5millj.

WWW.KAUPA.IS

ÆGISGATA 3

Lítið 3ja herbergja einbýlishús á rólegum stað á Eyrinni á Akureyri. Þak er nýlega endurnýjað sem og stétt fyrir framan hús. Stærð 80,0m² Verð 22,9millj áhv lán 22,0millj.


FASTEIGNASALA AKUREYRAR Hafn a r stræ ti 104 · 600 Ak ureyr i · Sími 4 60 5151 · fastak .is

Mýrarvegur 111, íbúð 203

Fögruvellir

Fjögurra herbergja talsvert endurnýjað einbýlishús, hæð og kjallari á skemmtilegri lóð við Krossanesbraut, og er eitt örfárra húsa austan Krossanesbrautar, stendur á opnu svæði með talsverðu útsýni. Laus til afhendingar strax.

Höfum fengið í sölu mjög góða þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í Mýrarvegi 111, fjölbýlishúsi fyrir 55 ára og eldri, lyfta er í húsinu og fylgir íbúðinni stæði í bílakjallara auk dekkjageymslu og sérgeymslu í kjallara.

Fagrasíða 7

Goðanes

78fm. iðnaðarhúsnæði með 25fm. geymslulofti að auki, tilbúið til afhending strax. Verð kr. 12,8 millj.

Njarðarnes 10

5-6 herbergja 130m2 endaraðhúsaíbúð á rólegum stað í þorpinu. Verð kr. 28,9 millj.

Heiðarbyggð

Um er að ræða iðnaðarhúsnæði á einni hæð með hita í gólfi, stór innkeyrsluhurð, stærð 193fm. á 26,5 millj. Og 76fm. Verð kr. 11,9 millj. (auðvelt hafa eitt rými eða aðskilja í tvö)

Kaupangur v/Mýrarveg

Gott verslunarhúsnæði með góðu lagerrými í kjallara. Laust fljótlega. Verð kr. 11,9 millj.

Stórglæsilegt 108m2 orlofshús á frábærum stað með ótrúlegu útsýni yfir Eyjafjörð og Akureyri. Verð kr. 29,5 millj.

Fannagil

Stórglæsilegt 6-7 herbergja einbýlishús í Giljahverfinu, nánast viðhaldsfrítt að utan og vandaðar innréttingar og gólfefni. Einstakt tækifæri til að eignast vandaða eign í hverfinu Verð kr. 56,9 millj.

Aðalstræti - byggingarlóð

Flott einkalóð í Innbænum til sölu, leyfi til byggingar 2. hæða 4ra íbúða húss á lóðinni. Nánari uppl. á skrifstofu. Áhugavert tækifæri til fjárfestingar.

Þingvallastræti 24

Mjög fín fimm herbergja íbúð miðsvæðis í bænum m/bílskúr, góðar innréttingar og gólfefni. Verð kr. 26,5 millj.

Melasíða

Góð tveggja herb. íbúð með mjög lítilli útborgun.

Besti Bitinn

Til sölu rekstur og öll tæki til rekstrar, góður leigusamningur og samningar við birgja, nánari uppl. aðeins veittar á skrifstofu.

H a fna rst ræt i 104 · 600 Ak u rey r i · S ím i 4 6 0 5 1 5 1 · f a s ta k . i s


Arnar Guðmundsson

Þú þarft ekki að leita

Lögg. fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!

Friðrik Sigþórsson

Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773-5115

Hólmatún

Byggingarfélagið Hyrna & Fasteignasala Akureyrar kynna frábærar 3ja og 4ra herbergja íbúðir við Hólmatún, rétt við leikskólann Naustatjörn og Naustaskóla.

Helgamagrastræti 34

Mjög vandað og mikið endurnýjað fimm herbergja einbýlishús á „gömlu Brekkunni“, góður sólpallur og heitur pottur, 49fm. bílskúr.

Kjarnagata 27

Fasteignasala Akureyrar hefur hafið sölu á nýjum og vönduðum 2-3 herbergja íbúðum í Kjarnagötu 27 sem er þriggja hæða lyftuhús með 11 íbúðum.

Skarðshlíð 31

Mjög góð þriggja herb. 81m2 íbúð á annarri hæð í þorpinu, nýlegt eldhús, gott almennt ástand og stutt í ýmsa þjónustu og verslun.

Hrísar-orlofshús

Glæsilegt 42m2 sumarhús auk saunahúss, gestahúss og geymslu á u.þ.b. 4.600m2 eignarlandi, laust fljótlega.

Ljómatún 8

Skólastígur 13, n.h.

Mjög góð fjögurra herbergja raðhúsaíbúð með bílskúr, flísar á gólfi, spónlagðar innréttingar, stofa, borðstofa, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús, sambyggður bílskúr.

Stórglæsileg og mikið endurnýjuð 6-7 herbergja hæð á besta stað í bænum, örstutt í alla þjónustu og verslun, sundlaug og íþróttahús. Verð kr. 33,9 millj.

H a fna rst ræt i 104 · 600 Ak u rey r i · S ím i 46 0 5 1 5 1 · f a s ta k . i s


Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Nýtt

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Brekknakot Þistilfirði

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

38 millj.

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Nýtt

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

Ljómatún 8

34.9 millj.

Jörðin er um 630 ha. Fallegt 160 fm íbúðarhús og 609 fm refahús sem er nýtt sem hesthús og reiðskemma.

Mjög falleg fjögurra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr.

Nýtt

Nýtt

Lautavegur 8 - Reykjadal

13.2 millj.

Snyrtileg 63,2 fm 3ja herb íbúð á jarðhæð með verönd og geymsluskúr.

Nýtt

Langahlíð 17

Ljómatún 10

35.5 millj.

Hamratún 30

25,5 millj.

Falleg og vel skipulögð 110,0 fm. 4ra herbergja íbúð með sérinngangi á efri hæð

Nýtt

Frostagata 3B

TIL LEIGU

Mjög falleg 132,1 fm 4ra herb með bílskúr. Einstaklega mikið er lagt í innréttingar og tæki og gólfefni í þessari íbúð.

26.5 millj.

Gott 193,0 fm iðnaðarbil með stórri innkeyrsluhurð.

20 millj.

Snyrtileg 3ja til 4ra herb hæð með góðu útsýni auk stakstæðs bílskúrs alls 123,2 fm.

Njarðarnes 10

Mjög gott 189,2 fm iðnaðarbil til leigu

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


Sími 412 1600

Fossatún 8

37,5 millj.

5 herbergja parhúsaíbúð á einni hæð með innbyggðum bílskúr - samtals 176fm

Njarðarnes 10

11,9 millj.

Gott 75,8 fm iðnaðarbil með stórri innkeyrsluhurð, gott aðgengi.

Tröllagil 14

34 millj.

14.9 millj.

19,5 millj.

Mjög góð tveggja herbergja íbúð á 5. hæð í fjölbýli með lyftu fyrir eldri borgara Lindasíðu, Mjög gott útsýni, laus nú þegar.

Steinahlíð 2a

38 millj.

Snyrtilegt og rúmgott raðhús með bílskúr í góðu hverfi. Húsið er alls 146,7 fm, þar af er bílskúr 23,5 fm.

Mjög góð 193 fm 6 herbergja endaíbúð í þriggja íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúr. Góð suður verönd og svalir.

Fagrasíða 7d

Bakkahlíð 29

28.9 millj.

Falleg 130,6 fm endaíbúð í raðhúsi á tveimur hæðum, góð verönd og sér lóð.

Björt og skemmtileg tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með stæði í bílageymslu í snyrtilegu fjölbýli.

Lindasíða 4

Huldugil 29

Lyngholt 17

39.9 millj.

Snyrtilegt 266,4 fm einbýli á tveimur hæðum með leiguíbúð og sambyggðum bílskúr, einkar glæsilegur garður með lítilli verönd. Gott útsýni er til sjávar og fjalla.

Þingvallastræti 38

27,9 millj.

Mjög fallegt og mikið endurbyggt 97,3fm fjögura herbergja einbýli í hjarta Akureyrar.

44.5 millj.

271,3 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr og útleigu íbúð í kjallara.

Tjarnarlundur 16

14,2 millj.

Einkar glæsilegt 182,8 einbýlishús með 47,7 fm innbyggðum bílskúr alls 230,5 fm. stór steinsteypt verönd með skjólveggjum og upphitaðar stéttar í bílaplön.

Melgata 12

26,5 millj.

Mikið endurnýjað, 202,6 fm einbýlishús á Grenivík með frábæru útsýni á Kaldbak og til allra átta.

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Sími 412 1600

Sólvellir 17, 2 hæð

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

verð 15,8 millj.

Mjög góð og mikið endurnýjuð 84,7 fm 4ra herbergja íbúð á 2 hæð í litlu fjölbýli á Eyrinni. Íbúðin var mikið endurnýjuð 2013 meðal annars var skipt um öll gólfefni, skipt um eldhúsinnréttingu og eldavél, íbúðin var öll máluð og rafmagn yfirfarið. Baðherbergi var endurnýjað fyrir nokkrum árum. Góð eign á barnvænum stað miðsvæðis á Akureyri, stutt í skóla, leikskóla, miðbæinn og Glerártorg.

OPIÐ HÚS Fimmtudag 25. júlí frá kl. 17:00 til 17:30

Sómatún 31-39

39 og 41 millj

Í byggingu er raðhús með fimm íbúðum sem afhentar verða fullfrágengnar að utan sem innan. Tvær 5 herbergja 114 fm. ásamt bílageymslu 32,3 fm.samtals 146,3 fm. í norður og suður enda. Verð kr. 41millj. Þrjár 4 herbergja 106,9 fm. ásamt bílageymslu 32,7 fm. samtals 140 fm. Verð kr. 39 millj. Íbúðirnar tilbúnar til afhendingar vorið 2012. Byggingarverktaki Trésmiðja Ásgríms Magnússonar ehf. Teiknað og hannað af Verkfræðiskrifstofuni Opus ehf. Akureyri. Íbúðirnar afhentar fullbúnar að utan sem innan, þar með talin gólfefni. Lóð,bílaplan, stéttar og steypt verönd, allt fullfrágegnið og innifalið í verðum eigna. Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is




GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri

Nautainnanlæri

tilboð 2599kr/kg

3599kr/kg

lambalæri

tilboð 1399kr/kg

1898kr/kg

lambahryggur

tilboð 1999kr/kg

2999kr/kg

fylltur

Hamborgarar 90 gr

Gildir til 28. júlí á meðan birgðir endast.

tilboð

129kr/stk

189kr/stk



Fáðu þér síma sem skilur þig

Snjallsími sem skilur íslensku Samsung Galaxy S4 hefur þann skemmtilega eiginleika að skilja okkar ástkæra ylhýra. Þannig má stjórna ýmsum aðgerðum og einnig er hægt að skrifa tölvupósta og SMS með því að tala við símann á íslensku. Fáðu þér síma sem skilur þig.

Kynntu þér málið á GalaxyS4.is


Miðvikudagur 24. júlí 2013

22:20 Kvöldstund

20:45 Dallas

Sjónvarpið 16.10 Golfið (6:13) Golfþættir fyrir alla fjölskylduna, þá sem spila golf sér til ánægju og yndisauka og líka þá sem æfa íþróttina af kappi. Í þáttunum er fjallað um almennings- og keppnisgolf og leitast er við að fræða áhorfandann um golf almennt, helstu reglur og tækniatriði auk þess sem við kynnumst íslenskum keppniskylfingum og fylgjumst með Íslensku golfmótaröðinni. Umsjónarmenn eru Gunnar Hansson og Jón Júlíus Karlsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.40 Læknamiðstöðin (16:22) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. e. 17.25 Franklín (64:65) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.20 EM kvenna í fótbolta Bein útsending frá leik í undanúrslitum Evrópumóts kvennalandsliða í fótbolta í Svíþjóð. 20.20 EM-stofa 20.45 Víkingalottó 20.50 Minnisverð máltíð Ritt Bjerregaard (6:7) 21.00 Lottóhópurinn (2:5) Breskur myndaflokkur. Líf fimm fátækra starfsmanna í stórmarkaði í Leeds umturnast þegar þau fá stóra vinninginn í lottóinu. Meðal leikenda eru Lorraine Bruce, Siobhan Finneran, Alison Steadman, Mark Addy, Matthew Lewis og Matthew McNulty. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kvöldstund með Jools Holland Tónlistarmenn og hljómsveitir stíga á svið og taka lagið í þætti breska píanóleikarans Jools Hollands. Í þessum þætti koma fram Scissor Sisters, Brandon Flowers, Grinderman, Rumer, John Grant, The Jolly Boys og Sandie Shaw. 23.25 Kæri Kaleb 23.40 Matur hf. 01.10 Fréttir 01.20 Dagskrárlok

18:30 Grill og gleði Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (6:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (32:175) 10:15 Glee (4:22) 11:00 Spurningabomban (3:21) 11:50 Grey’s Anatomy (21:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Kalli Berndsen í nýju ljósi (6:8) 13:25 Covert Affairs (8:11) 14:10 Chuck (6:24) 14:55 Last Man Standing (3:24) 15:15 Big Time Rush 15:40 Tricky TV (21:23) 16:05 Ellen (7:170) 16:50 Kalli kanína og félagar 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory 19:35 Modern Family 20:00 2 Broke Girls (8:24) 20:20 New Girl (19:25) 20:45 Dallas Önnur þáttaröðin þar saga Ewing-fjölskyldunnar heldur áfram. Frændurnir Christopher og John Ross bítast enn um yfirráðin í fjölskyldufyrirtækinu Ewing Oil og hafa tekið upp erjur feðra sinna um þessi sömu málefni. Að vanda blandast inn í ástir og afbrýði, svik og baktjaldamakk og gera þáttaröðina afar spennandi. 21:30 Lærkevej (9:10) 22:15 Miami Medical (5:13) 23:00 Revolution (17:20) 23:40 Breaking Bad (5:8) 00:25 Vice (9:10) 00:55 Grimm (15:22) 01:40 Fringe (17:22) 02:25 Eden Lake 03:55 Covert Affairs (8:11) 04:40 Dallas 05:25 Barnatími Stöðvar 2

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Grill og gleði Í allt sumar með Júlla Júll og gestum. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Grill og gleði (e) Í allt sumar með Júlla Júll og gestum. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Grill og gleði (e) Í allt sumar með Júlla Júll og gestum. Bíó 11:25 Big Miracle 13:10 Iceage 14:30 Wall Street: Money Never Sleep 16:40 Big Miracle 18:25 Iceage 19:45 Wall Street: Money Never Sleep Gordon Gekko snýr aftur á verðbréfamarkaðinn. 22:00 Be Cool Framhald hinnar geysivinsælu gáskafullu glæpamyndar Get Shorty. Hér er saman gengið mætt til leiks og gáskinn orðinn jafnvel ennþá meiri. 23:55 127 Hours Dramatísk mynd byggð á sönnum atburðum með James Franco í aðalhlutverki um ótrúlega sögu Arons Ralston sem neyðist til að grípa til örþrifaráða þegar hann festir á sér handlegginn í klettum úti í óbyggðum. 01:30 Death Race 2 03:10 Be Cool

21:10 Blue Bloods Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (8:44) 07:35 Everybody Loves Raymond 08:00 Cheers (22:22) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:50 The Good Wife (7:22) 17:35 Dr.Phil 18:20 Britain’s Next Top Model 19:10 America’s Funniest Home Videos (9:44) 19:35 Everybody Loves Raymond 20:00 Cheers (1:25) 20:25 Psych (11:16) 21:10 Blue Bloods (22:23) 22:00 Common Law (11:12) 22:45 The Borgias (3:10) 23:30 House of Lies (5:12) 00:00 Leverage (8:16) 00:45 Lost Girl (17:22) 01:30 Excused 01:55 Blue Bloods (22:23) 02:45 Pepsi MAX tónlist Sport 14:55 Pepsi deildin 2013 (Pepsí deildin 2013) 16:45 Meistaradeild Evrópu (Juventus - Chelsea) Útsending frá leik Juventus og Chelsea í Meistaradeild Evrópu. 18:25 Bayern - Barcelona 20:30 Meistaradeild Evrópu (Galatasaray - Man. Utd.) Útsending frá leik Galatasaray og Manchester United í Meistaradeild Evrópu. 22:10 Feherty (Sir Nick Faldo á heimaslóðum) Skemmtilegur golfþáttur með David Feherty. 22:55 Bayern - Barcelona



Fimmtudagur 25. júlí 2013

20:45 Vinur í raun

20:00 Masterchef USA

Sjónvarpið 16.25 Ástareldur Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.15 Úmísúmí (16:20) 17.38 Hrúturinn Hreinn (6:20) 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.20 EM kvenna í fótbolta Bein útsending frá leik í undanúrslitum Evrópumóts kvennalandsliða í fótbolta í Svíþjóð. 20.20 EM-stofa 20.45 Vinur í raun (1:6) Martin Moone er ungur strákur sem treystir á hjálp ímyndaða vinarins síns, Seans, þegar á móti blæs. Þættirnir gerast í smábæ á Írlandi á níunda áratugnum. Meðal leikenda eru Chris O’Dowd, David Rawle og Deirdre O’Kane. 21.15 Sönnunargögn (3:13) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meinafræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (17:24) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Paradís (3:8) Breskur myndaflokkur um unga stúlku sem vinnur í stórverslun og heillast af glysi tíðarandans. Þættirnir eru byggðir á bókinni Au Bonheur des Dames eftir Émile Zola en hér er sagan flutt til Norður-Englands. Meðal leikenda eru Joanna Vanderham, Emun Elliott, Stephen Wight, Patrick Malahide og David Hayman. e. 00.00 Þrenna (8:8) 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok

18:30 Glettur- að austan Sjónvarp

08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (7:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (33:175) 10:20 Human Target (6:13) 11:05 Masterchef (8:13) 11:50 Man vs. Wild (13:15) 12:35 Nágrannar 13:00 Who Do You Think You Are? UK (6:6) 14:00 Jack and Jill vs. the World 15:35 Lína langsokkur 16:00 Ofurmennið 16:25 Ellen (8:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (1:22) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory 19:35 Modern Family 20:00 Masterchef USA (3:20) Stórskemmtilegur matreiðsluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragðlauka dómnefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í eldamennskunni og þar reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. Að lokum eru það þó alltaf dómararnir sem kveða upp sinn dóm og ákveða hverjir fá að halda áfram og eiga möguleika á að standa uppi sem Meistarakokkurinn. 20:45 Revolution (18:20) 21:30 Breaking Bad (6:8) 22:15 Vice (10:10) 22:45 Grimm (16:22) 23:30 Harry’s Law (9:22) 00:15 Rizzoli & Isles (7:15) 01:00 The Killing (7:12) 01:45 Crossing Lines (2:10) 02:30 Burn Notice (17:18) 03:15 Jack and Jill vs. the World 04:40 Man vs. Wild (13:15) 05:25 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 21:00 Að norðan (e) 21:30 Glettur – að austan (e) 22:00 Að norðan (e) 22:30 Glettur – að austan (e) Bíó 12:50 Gentlemen Prefer Blondes 14:20 Unstable Fables: 15:35 The Dilemma 17:25 Gentlemen Prefer Blondes 18:55 Unstable Fables: 20:10 The Dilemma Skemmtileg gamanmynd með Kevin James og Vince Vaughn og fjallar um mann sem þarf að taka erfiða ákvörðun þegar hann kemst að því að eiginkona besta vinar hans er að halda framhjá honum. Með önnur aðalhlutverk fara Jennifer Connelly og Winona Ryder. 22:00 The 41-Year-Old Virgin Who Knocked Up Sarah Marshall Eins og nafnið gefur til kynna er hér á ferðinni gamanmynd sem gerir grín af vinsælum gamanmyndum síðastliðinna ára. 23:25 Off the Black 01:00 Fair Game 02:45 The 41-Year-Old Virgin Who Knocked Up Sarah Marshall

18:20 Psych Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (9:44) 07:35 Everybody Loves Raymond 08:00 Cheers (1:25) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:45 Once Upon A Time (4:22) 17:35 Dr.Phil 18:20 Psych (11:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (10:44) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Cheers (2:25) 20:20 Men at Work (2:10) 20:45 The Office (16:24) 21:10 Royal Pains (12:16) 22:00 Flashpoint (6:18) 22:50 Dexter (2:12) 23:40 Common Law (11:12) 00:25 Excused 00:50 The Firm (20:22) 01:40 Royal Pains (12:16) 02:25 Flashpoint (6:18) 03:15 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Bayern - Barcelona 17:00 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 18:15 Evrópudeildin (Tottenham - Basel) Útsending frá leik Tottenham Hotspur og Basel í 8 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20:00 Sumarmótin 2013 Skemmtilegur þáttur um knattspyrnustjörnur framtíðarinnar. Umsjónarmenn eru Guðjón Guðmundsson og Steingrímur Jón Þórðarson. 20:45 Bayern - Barcelona 22:25 Evrópudeildin (Chelsea - Rubin Kazan) Útsending frá leik Chelsea og Rubin Kazan í 8 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.


Rýmingarsala á stórum blómapottum afsláttur af Gildir til 31/7

það er gott verð!

Ath. Rýmingarsalan er aðeins á STÓRUM pottum Óseyri 1.

2012

Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-14 Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!


Föstudagur 26. júlí 2013

20:10 Stígvélaði kötturinn 20:55 League of Their Own 18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarpið 15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Sumar í Snædal (2:6) 17.47 Unnar og vinur (15:26) 18.10 Smælki (2:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hið sæta sumarlíf (5:6) Dönsk matreiðsluþáttaröð. Mette Blomsterberg reiðir fram kræsingar sem henta vel á sumrin. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Gunnar á völlum Í þáttunum Gunnar á völlum fara þeir Gunnar Sigurðarson og Fannar Sveinsson um víðan völl og skoða það markverðasta sem er að gerast í íslenskri knattspyrnu. Þeir félagar eru oftar en ekki mun uppteknari af því sem gerist utan vallar og sökum þess fjalla þættirnir því í raun ekkert um knattspyrnu. 19.45 Dýralæknirinn (7:9) Bandarísk gamanþáttaröð um dýralækninn George Coleman sem þykir afar vænt um dýrin en fyrirlítur gæludýraeigendur. Meðal leikenda eru Justin Kirk, JoAnna Garcia Swisher og Bobby Lee. 20.10 Stígvélaði kötturinn Bandarísk teiknimynd frá 2011. Myndin er talsett á íslensku en verður sýnd samtímis á rásinni RÚV Íþróttir með ensku tali og íslenskum texta. 21.40 Barnaby ræður gátuna Sverð Vilhjálms (2:8) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Jason Hughes. 23.15 Hinn eini sanni Kona fer með syni sína tvo í mikla ökuferð frá New York til Pittsburg, St. Louis og loks til Hollywood í leit að fyrirvinnu. Leikstjóri er Richard Loncraine og meðal leikenda eru Renée Zellweger, Logan Lerman, Kevin Bacon og Mark Rendall. Bandarísk bíómynd frá 2009. e. 01.00 Systrafélagið 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Sjónvarp 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (8:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (34:175) 10:15 Fairly Legal (6:10) 11:00 Drop Dead Diva (2:13) 11:50 The Mentalist (10:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Extreme Makeover: Home Edition (12:25) 13:45 Benny and Joon 15:20 Scooby-Doo! Leynifélagið 15:40 Ævintýri Tinna 16:05 Waybuloo 16:25 Ellen (9:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Simpson-fjölskyldan 19:40 Arrested Development 20:10 Besta svarið (7:8) 20:55 A League of Their Own Tom Hanks, Geena Davis og Madonna í klassískri mynd um nýstofnaða kvennadeild í hafnabolta. Konurnar mæta miklu mótlæti í upphafi og þurfa að sigrast á sjálfum sér og fordómum til að ná árangri. 23:00 Rise Of The Planet Of The Apes SpennSpennandi mynd um stökkbreyttan apa sem gerir uppreisn sem erfitt reynist að kveða niður. James Franco og Andy Serkis eru í aðalhluverkum. 00:40 Predators Spennandi vísindatryllir um þrautþjálfaða hermenn sem þurfa að taka á öllu sem þeir eiga þegar andstæðingurinn reynist vera harðsvíraður her af geimverum. Með aðalhlutverk fara Adrian Brody, Topher Grace og Laurence Fishburne. 02:25 Kickin It Old Skool 04:10 Benny and Joon 05:45 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 12:30 The Full Monty 14:00 Scott Pilgrim vs. The World 15:50 Superhero Movie 17:15 The Full Monty 18:45 Scott Pilgrim vs. The World Frábær og geggjuð gamanmynd um Scott Pilgrim (Michael Cera), ungan og atvinnulausan bassaleikara í bílskúrsbandi sem hittir draumadísina sína en til þess að vinna hug hennar og hjarta þarf hann að kljást við sjö fyrrverandi kærusta hennar sem eru hver öðrum fjandsamlegri. 20:35 Superhero Movie Geggjuð gamanmynd þar sem gert er grín af öllum helstu ofurhetjum samtímans. 22:00 Prometheus 00:05 Poison Ivy: The Secret Society 01:40 Mercury Rising 03:30 Prometheus

22:00 Rocky V Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr.Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 13:55 The Voice (5:13) 16:15 The Good Wife (8:22) 17:00 The Office (16:24) 17:25 Dr.Phil 18:10 Royal Pains (12:16) 18:55 Minute To Win It 19:40 Family Guy (14:22) 20:05 America’s Funniest Home Videos (33:44) 20:30 The Biggest Loser (5:19) 22:00 Rocky V Bandarísk kvikmynd frá árinu 1990. Rocky er búinn að koma sér í peningavandræði á nýjan leik eftir að hafa verið svikinn af óprúttnum aðila. 23:45 Excused 00:10 Nurse Jackie (5:10) 00:40 Flashpoint (6:18) 01:30 Lost Girl (17:22) 02:15 Pepsi MAX tónlist Sport 08:00 Formúla 1 2013 Æfingar (Búdapest 2013 - Æfing # 1) 12:00 Formúla 1 2013 Æfingar (Búdapest 2013 - Æfing # 2) 16:45 Sumarmótin 2013 Skemmtilegur þáttur um knattspyrnustjörnur framtíðarinnar. Umsjónarmenn eru Guðjón Guðmundsson og Steingrímur Jón Þórðarson. 17:30 FA bikarinn Útsending frá leik Chelsea og Manchester United í 8 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 19:10 Pepsi deildin 2013 21:00 NBA 2012/2013 Úrslitaleikir Útsending frá leik San Antonio og Miami í NBA körfuboltanum. 22:50 FA bikarinn Útsending frá leik Chelsea og Manchester City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar.



Laugardagur 27. júlí 2013

22:40 Undir fögru skinni

20:45 Soul Surfer

Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (31:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (6:52) 08.23 Sebbi (18:52) 08.34 Úmísúmí (19:20) 08.57 Litli Prinsinn (12:27) 09.20 Grettir (40:52) 09.31 Nína Pataló (33:39) 09.44 Kung Fu Panda Goðsagnir frábærleikans (15:26) 10.06 Skúli skelfir (17:26) 10.17 Grettir (5:52) 10.30 360 gráður (9:30) 10.55 Með okkar augum (4:6) 11.25 Fjársjóður framtíðar II (6:6) 11.55 Brasilía með Michael Palin Suðrið (4:4) 12.50 Basl er búskapur (6:7) 13.20 Á meðan ég man (7:8) 13.50 Gulli byggir Í Undirheimum (4:8) 14.20 Skarfar - einstök aðlögun 15.15 Landsmót í golfi (1:2) Bein útsending frá landsmótinu í golfi sem fram fer á Korpuvelli. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Golfið (6:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Duran Duran Upptaka frá tónleikum hljómsveitarinnar Duran Duran í Manchester í desember 2011. 20.45 Stigið í vænginn við frú Stone 22.40 Undir fögru skinni Fjölskylda sem virðist slétt og felld á yfirborðinu flyst í úthverfi en lætur vera að segja grönnum sínum frá ástæðunni fyrir flutningunum. Leikstjóri er Derrick Borte og meðal leikenda eru Demi Moore, David Duchovny, Amber Heard og Glenne Headly. Bandarísk bíómynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.15 Veðurfréttamaðurinn Veðurfréttamaður í Chicago veltir því fyrir sér hvort velgengni í starfi útiloki hamingju í einkalífi og öfugt. Bandarísk bíómynd frá 2005. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

19:00 Að norðan Sjónvarp

07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Scooby-Doo! Mystery Inc. 10:15 Loonatics Unleashed 10:35 Ozzy & Drix 11:00 Mad 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Tossarnir 14:25 How I Met Your Mother 14:50 ET Weekend 15:35 Sjáðu 16:05 Íslenski listinn 16:35 Pepsi mörkin 2013 17:55 Latibær 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Ísland í dag - helgarúrval 19:10 Lottó 19:20 The Neighbors (11:22) 19:45 Total Wipeout (9:12) 20:45 Soul Surfer Dennis Quaid og Helen Hunt í hugljúfri mynd um unga konu sem missir hönd eftir árás hákarls. Hún lætur það þó ekki stöðva sig og ákveður að ná frama í brimbrettaiðkun. 22:30 Rock of Ages Kvikmyndin er byggð á samnefndum söngleik og gerist árið 1987. Myndin byggir ekki síst á vinsælustu rokktónlist þeirra ára þegar hljómsveitir eins og Def Leppard, Journey, Poison, Twisted Sister og Foreigner áttu sviðið. 00:30 The Night of the White Pants Frábær gamanmynd með Tom Wilkinsson, Nick Sthal og Selmu Blair. 01:55 Righteous Kill 03:35 Planet of the Apes 05:30 Fréttir

19:00 Að norðan (mán) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Ég sé Akureyri (e) 1. þáttur 20:00 Að norðan (þri) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (mið) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Grill og Gleði (e) Í allt sumar með Júlla Júll og gestum. 21:30 Að norðan (fim) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 22:00 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Föstudagsþátturinn (e)

Bíó 08:10 When Harry Met Sally 09:45 Adam 11:25 Prince and Me II 13:00 Philadelphia 15:05 When Harry Met Sally 16:40 Adam 18:20 Prince and Me II 19:55 Philadelphia Áhrifamikil Óskarsverðlaunamynd með Tom Hanks, Denzel Washington og Antonio Banderas í aðalhlutverkum um lögfræðing sem þarf að takast á við sína eigin fordóma sem og samfélagsins þegar hann greinist með alnæmi. 22:00 Bad Lieutenant Port of Call - New Orleans Rannsóknarlögreglumaður fær til rannsóknar flókið morðmál en sjálfur hefur hann ýmsa djöfla að draga og berst við eiturlyfja- og spilafíkn. 00:00 Into the Blue 01:50 Big Stan 03:35 Bad Lieutenant Port of Call - New Orleans

22:00 License to Kill Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:55 Dr.Phil 13:40 Dr.Phil 14:25 Dr.Phil 15:10 Judging Amy (22:24) 15:55 Psych (11:16) 16:40 Britain’s Next Top Model 17:30 The Office (16:24) 17:55 Family Guy (14:22) 18:20 The Biggest Loser (5:19) 19:50 Last Comic Standing 21:15 Justin Bieber Live@Home 22:00 License to Kill James Bond yfirgefur bresku leyniþjónustuna í þeim tilgangi að hefna sín á fíkniefnabarón sem drap besta vin hans. 00:00 NYC 22 (7:13) 00:50 Upstairs Downstairs (1:6) 01:40 Men at Work (2:10) 02:05 Excused 02:30 Pepsi MAX tónlist

Sport 08:55 Formúla 1 2013 Æfingar 10:00 Bayern - Barcelona 11:50 Formúla 1 2013 Tímataka 13:35 10 Bestu 14:25 FA bikarinn 16:25 Feherty 17:15 Formúla 1 2013 Tímataka 19:00 Spænski boltinn Útsending frá leik Mallorca og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. 20:40 Spænski boltinn Útsending frá leik Valladolid og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. 22:25 UFC - Gunnar Nelson Útsending frá Wembley Arena þar sem Gunnar Nelson berst við Jorge Santiago í UFC, meistaradeildinni í blönduðum bardagalistum.


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17

2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 28. júlí 2013

23:05 Brúin

20:55 The Killing

Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Kioka 08.08 Með afa í vasanum (6:14) 08.18 Stella og Steinn (17:52) 08.30 Franklín og vinir hans 08.57 Babar (12:26) 09.51 Undraveröld Gúnda (8:18) 10.14 Chaplin (6:52) 10.30 Fum og fát (11:20) 10.40 Skellibjalla og leyndardómur álfkonunnar 11.55 Nýsköpun - Íslensk vísindi 12.25 Útsvar 13.30 Landsmót í golfi (2:2) Bein útsending frá landsmótinu í golfi sem fram fer á Korpuvelli. 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Teitur (33:52) 17.51 Skotta Skrímsli (25:26) 18.00 Stundin okkar (11:31) 18.25 Græn gleði (5:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Íslendingar: Róbert Arnfinnsson 20.45 Paradís (4:8) 21.40 Íslenskt bíósumar Foreldrar Bíómynd eftir Vesturport og Ragnar Bragason sem leikstýrir. 23.05 Brúin (6:10) Dansk/sænskur myndaflokkur. Lík finnst á Eyrasundsbrúnni, miðja vegum milli Svíþjóðar og Danmerkur og lögreglufulltrúarnir Martin Rohde og Saga Norén vinna saman að því að finna morðingjann. Aðalhlutverk leika Sofia Helin, Kim Bodnia og Dag Malmberg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.05 EM kvenna í fótbolta Úrslitaleikur Evrópumóts kvennalandsliða í fótbolta sem leikinn var fyrr um daginn. 01.50 EM-stofa 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

19:30 Ég sé Akureyri Sjónvarp

07:00 Strumparnir 07:25 Grallararnir 07:45 Hello Kitty 07:55 UKI 08:00 Algjör Sveppi 10:55 Xiaolin Showdown 11:15 Hundagengið 11:40 Batman: The Brave and the bold 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Besta svarið (7:8) 14:25 Grillað með Jóa Fel (3:6) 15:00 Mr Selfridge (10:10) 15:45 Suits (16:16) 16:35 How I Met Your Mother 17:05 Mannshvörf á Íslandi (3:8) 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Frasier (8:24) 19:25 Harry’s Law (10:22) 20:10 Rizzoli & Isles (8:15) 20:55 The Killing (8:12) Þriðja þáttaröðin af þessum æsispennandi sakamálaþáttum, sem byggja á dönsku verðlaunaþáttunum Forbrydelsen. 21:40 Crossing Lines (3:10) Glæný sakamálaþáttaröð sem fjallar um hóp þrautþjálfaðra rannsóknarlögreglumanna sem ferðast um Evrópu og rannsaka dularfull sakamál. Hópurinn vinnur undir merkjum Alþjóða glæpadómstólsins og hefur það að markmiði að hafa upp á flóknum svikamyllum og útsmognum glæpamönnum þvert á evrópsk landamæri. 22:25 60 mínútur 23:10 The Daily Show: Global Editon (23:41) 23:35 Nashville (5:21) 00:20 The Newsroom (2:10) 01:10 Boss (6:10) 02:05 Suits (16:16) 02:50 Rita (4:8) 03:35 Columbus Day 05:05 Harry’s Law (10:22) 05:50 Fréttir

19:00 Að norðan (mán) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Ég sé Akureyri (e) 1. þáttur 20:00 Að norðan (þri) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (mið) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Grill og Gleði (e) Í allt sumar með Júlla Júll og gestum. 21:30 Að norðan (fim) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 22:00 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Föstudagsþátturinn (e)

Bíó 09:10 Sumarlandið 10:30 Cyrus 12:00 Journey 2: The Mysterious Island 13:35 The King’s Speech 15:30 Sumarlandið 16:55 Cyrus 18:25 Journey 2: The Mysterious Island 20:00 The King’s Speech Mögnuð verðlaunamynd sem segir sanna sögu Georgs sjötta Bretakonungs sem tekur við krúnunni eftir að bróðir hans segir af sér, og býr yfir alvarlegum talgalla. Þegar stríð brýst skyndilega út þarf hann að ráða sér talþjálfara til að sigrast á hræðslu sinni við að koma fram opinberlega. 22:00 The Pelican Brief Spennumynd byggð á sögu eftir John Grisham. 00:20 Harry Brown 02:00 The Edge 03:55 The Pelican Brief

20:20 Top Gear Australia Skjárinn 13:05 Dr.Phil 14:35 Last Comic Standing (5:10) 16:00 Men at Work (2:10) 16:25 Parenthood (16:18) 17:15 Royal Pains (12:16) 18:00 Common Law (11:12) 18:45 Blue Bloods (22:23) 19:35 Judging Amy (23:24) 20:20 Top Gear Australia LOKAÞÁTTUR (6:6) Ástralska útgáfa Top Gear þáttanna hefur notið mikilla vinsælda en þátturinn er í umsjá þeirra Shane og Ewens. 21:10 Law & Order (14:18) 22:00 Leverage (9:16) 22:45 Lost Girl (18:22) 23:30 Nurse Jackie (5:10) 00:00 House of Lies (5:12) 00:30 The Mob Doctor (11:13) 01:15 Flashpoint (6:18) 02:05 Excused 02:30 Leverage (9:16) 03:15 Lost Girl (18:22) 04:00 Pepsi MAX tónlist Sport 09:50 Samfélagsskjöldurinn 2012 Útsending frá leik Manchester City og Chelsea um Samfélagsskjöldinn. 11:30 Formúla 1 14:30 Sumarmótin 2013 15:20 NBA 2012/2013 Úrslitaleikir Útsending frá leik San Antonio og Miami í NBA körfuboltanum. 17:15 Formúla 1 19:45 Pepsi deildin 2013 22:00 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 23:15 Pepsi deildin 2013 Útsending frá leik Víkings Ólafsvík og ÍA í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 01:05 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu.


Djúpsteiktar rækjur Kjúklingur með sveppum Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT

kr.1790 á mann

Djúpsteiktar rækjur eða kj. vængir Kjúklingur með kasjúhnetum Nautakjöt í ostrusósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT

kr.1990 á mann

Djúpsteiktar rækjur eða kj. vængir Vorrúllur eða kjúklingavængir Bali bali nautakjöt Lambakjöt í ostrusósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT

kr.2190 á mann


Mánudagur 29 júlí 2013

19:40 Fimmtug unglömb

20:00 Nashville

Sjónvarpið 16.20 Mótorsport (1:3) Þáttur um Íslandsmót í hinum ýmsu akstursíþróttum. Edda Sif Pálsdóttir hefur umsjón og dagskrárgerð er í höndum Rúnars Inga Garðarssonar. 16.50 Mótorsport (2:3) Þáttur um Íslandsmót í hinum ýmsu akstursíþróttum. Edda Sif Pálsdóttir hefur umsjón og dagskrárgerð er í höndum Rúnars Inga Garðarssonar. 17.20 Fæturnir á Fanneyju (27:39) 17.31 Spurt og sprellað (44:52) 17.38 Töfrahnötturinn (34:52) 17.51 Angelo ræður (30:78) 17.58 Skoltur skipstjóri (4:26) 18.12 Grettir (30:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Matartíminn Best í heimi (5:5) Dönsk matreiðsluþáttaröð um breytingar á matarvenjum þarlendra frá því á sjöunda áratugnum og til okkar daga. Á fyrsta áratug þessarar aldar gekk norræna eldhúsið í endurnýjun lífdaga og hið óhugsandi gerðist, dansk veitingahús var valið það besta í heimi. Í þættinum hittum við Christian Puglisi sem var aðstoðarkokkur á NOMA en opnaði síðan sinn eiginn veitingastað. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Fimmtug unglömb Dönsk heimildamynd um miðaldra fólk sem er ungt í anda og vill lifa lífinu og halda í æskuljómann þótt getuleysi, hrukkur og fleiri fylgifiskar ellinnar geri því erfitt fyrir. 21.15 Hefnd (22:22) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Spilaborg (13:13) 23.10 Hafinn yfir grun: Rauða Dalían (1:3) Bresk sakamálamynd í þremur hlutum. Rannsóknarlögreglukonan Anna Travis rannsakar dularfullt mál. Aðalhlutverk leika Ciarán Hinds og Kelly Reilly. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.00 Fréttir 00.10 Dagskrárlok

18:00 Að norðan Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (9:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (122:175) 10:15 Wipeout 11:05 Hawthorne (7:10) 11:50 Falcon Crest (10:28) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (1:15) 14:30 ET Weekend 15:15 Geimkeppni Jóga björns 15:35 Lukku láki 16:00 Villingarnir 16:25 Ellen (10:170) 17:10 Nágrannar 17:35 Bold and the Beautiful 17:57 Simpson-fjölskyldan (3:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (23:23) Þriðja serían af þessum stórskemmtilega gamanþætti um ævintýri nördanna viðkunnanlegu Leonard og Sheldon. Þrátt fyrir að hafa lært mikið um samkipti kynjanna hjá Penny, glæsilegum nágranna þeirra eiga þeir enn langt í land. 19:35 Modern Family 20:00 Nashville (6:21) Dramatískir þættir þar sem tónlistin spilar stórt hlutverk og fjallar um kántrí-söngkonuna Rayna James sem muna má sinn fífil fegurri og ferillinn farinn að dala. 20:45 Suits (1:15) 21:30 The Newsroom (3:10) 22:20 Boss (7:10) 23:15 The Big Bang Theory (8:24) 23:40 Mike & Molly (18:23) 00:00 How I Met Your Mother 00:25 Orange is the New Black 01:10 Veep (1:10) 01:40 The Following (9:15) 02:25 The Following (10:15) 03:10 Undercovers (9:13) 03:55 Babylon A.D. 05:35 Fréttir

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Ég sé Akureyri (e) 2. þáttur 19:00 Að norðan (e) Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Ég sé Akureyri (e) 2. þáttur 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Ég sé Akureyri (e) 2. þáttur 21:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:30 Ég sé Akureyri (e) 2. þáttur 21:00 Að norðan (e) Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. Bíó 11:45 Kickin It Old Skool 13:30 Kapteinn Skögultönn 14:50 Shakespeare in Love 16:50 Kickin It Old Skool 18:35 Kapteinn Skögultönn 19:55 Shakespeare in Love 22:00 Wanderlust Skemmtileg gamanmynd með Paul Rudd og Jennifer Aniston í aðalhlutverki. Myndin fjallar um dæmigert par frá Manhattan sem lenda bæði í niðurskurði í vinnunni og flytja út á land. Fyrir tilviljun kynnast litlu sambýli hippa. 23:40 Paul Geggjuð gamanmynd úr smiðju þeirra sem gerðu Hot Fuzz og Shaun of the Dead og fjallar um myndasögunörda sem fá óvæntan ferðafélaga á leið sinni um Bandaríkin þegar þeir rekast á geimveru við hið umdeilda en víðþekkta Svæði 51. 01:25 Lethal Weapon 03:20 Wanderlust

20:20 Parenthood Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (10:44) 07:35 Everybody Loves Raymond 08:00 Cheers (2:25) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:00 The Good Wife (9:22) 16:45 Judging Amy (23:24) 17:30 Dr.Phil 18:15 Top Gear Australia (6:6) 19:05 America’s Funniest Home Videos (11:44) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Cheers (3:25) 20:20 Parenthood (17:18) 21:10 Hawaii Five-0 (23:24) 22:00 NYC 22 (8:13) 22:45 CSI: New York (16:22) 23:25 Law & Order (14:18) 00:15 Last Comic Standing (5:10) 01:40 Hawaii Five-0 (23:24) 02:30 NYC 22 (8:13) 03:15 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 08:15 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 17:30 Þýski handboltinn Útsending frá leik Rhein Neckar Löwen og Fuchse Berlin í þýska handboltanum. 19:00 Sumarmótin 2013 Skemmtilegur þáttur um knattspyrnustjörnur framtíðarinnar. Umsjónarmenn eru Guðjón Guðmundsson og Steingrímur Jón Þórðarson. 19:45 Pepsi deildin 2013 21:35 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 22:50 Þýski handboltinn Útsending frá stórleik Rhein-Neckar Löwen og Kiel í þýska handboltanum.



Þriðjudagur 30. júlí 2013

21:15 Castle

20:25 Mike & Molly

Sjónvarpið 16.30 Ástareldur Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.20 Teitur (7:26) 17.30 Sæfarar (49:52) 17.41 Bombubyrgið (5:26) 18.09 Teiknum dýrin (22:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Magnus og Petski (12:12) Finnsk þáttaröð um tvo stráka sem spreyta sig á ýmsum störfum. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 List og landbúnaður Þáttur um Handverkshátíðina á Hrafnagili á 20 ára afmæli hennar sumarið 2012. Dagskrárgerð: Árni Gunnarsson. Framleiðandi: Skotta. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.05 Með okkar augum (5:6) Í þessari þáttaröð skoðar fólk með þroskahömlun málefni líðandi stundar með sínum augum og spyr þeirra spurninga sem því eru hugleiknar. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Golfið (7:13) 21.15 Castle (17:24) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hringiða (6:12) Franskur sakamálamyndaflokkur. Lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að rannsókn sakamáls hafa hvert sína sýn á réttlætið. Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi, Caroline Proust og Philippe Duclos. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Spilaborg (13:13) 00.10 Sönnunargögn (3:13) 00.50 Fréttir 01.00 Dagskrárlok

18:00 Að norðan Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (10:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (123:175) 10:15 Wonder Years (15:23) 10:40 The Glades (2:13) 11:25 The Middle (2:24) 11:50 Gilmore Girls (20:22) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (2:15) 14:30 Sjáðu 15:00 Evrópski draumurinn (1:6) 15:35 Victorious 16:00 Svampur Sveinsson 16:25 Ellen (11:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (4:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (1:24) 19:35 Modern Family 20:00 The Big Bang Theory (9:24) 20:25 Mike & Molly (19:23) Gamanþáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. 20:45 How I Met Your Mother 21:10 Orange is the New Black Dramatísk þáttaröð á léttum nótum um unga konu sem lendir í fangelsi fyrir glæp sem hún framdi fyrir mörgum árum. 21:55 Veep (2:10) 22:25 The Daily Show: Global Editon (24:41) 22:50 2 Broke Girls (8:24) 23:10 New Girl (19:25) 23:35 Dallas 00:20 Lærkevej (9:10) 01:05 Miami Medical (5:13) 01:50 The Closer (5:21) 02:35 The Glades (2:13) 03:20 Orange is the New Black 04:05 The Middle (2:24) 04:30 Mike & Molly (19:23) 04:50 How I Met Your Mother 05:15 The Big Bang Theory (9:24) 05:40 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Að Norðan (e) Bíó 11:20 An Affair To Rembember 13:15 Babe: Pig in the City 14:50 The Three Musketeers 16:40 An Affair To Rembember 18:35 Babe: Pig in the City 20:10 The Three Musketeers Spennandi ævintýramynd um ódauðlegu sögurnar af Skyttunum þremur. D’Artagnan hinn ungi leitar liðsinnis hjá Skyttunum þegar ógn steðjar að frönsku krúnunni 22:00 Stig Larsson þríleikurinn 00:25 Water for Elephants Hugljúf og rómantísk mynd með Robert Patterson, Reese Witherspoon og Christoph Waltz. Ungur dýralæknanemi hættir námi eftir foreldramissi og slæst í för með farandssirkús. 02:25 The River Wild 04:15 Stig Larsson þríleikurinn

22:00 Nurse Jackie Skjárinn 07:10 America’s Funniest Home Videos (11:44) 07:35 Everybody Loves Raymond 08:00 Cheers (3:25) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:40 Men at Work (2:10) 17:05 Family Guy (14:22) 17:30 Dr.Phil 18:15 Parenthood (17:18) 19:05 America’s Funniest Home Videos (13:44) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Cheers (4:25) 20:20 Britain’s Next Top Model 21:10 The Mob Doctor (12:13) 22:00 Nurse Jackie (6:10) 22:30 House of Lies (6:12) 23:00 Hawaii Five-O (23:24) 23:50 NYC 22 (8:13) 00:40 Excused 01:05 The Mob Doctor (12:13) 01:55 Nurse Jackie (6:10) 02:25 House of Lies (6:12) 02:55 Pepsi MAX tónlist Sport 14:50 Pepsi deildin 2013 16:40 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 17:55 Pepsí-deild kvenna 2013 20:10 Feherty (Tom Watson á heimaslóðum) Skemmtilegur golfþáttur með David Feherty. 20:55 Meistaradeild Evrópu (Chelsea - Nordsjælland) Útsending frá leik Chelsea og Nordsjælland í Meistaradeild Evrópu. 22:40 Pepsí-deild kvenna 2013 00:20 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu.


PIZZAHLAÐBORÐ BRYGGJUNNAR 1500 kr. MEÐ GOSI

Pizzur • Hvítlauksbrauð • Franskar • Brauðstangir • Laukhringir Hlaðborðið er frá kl. 11:30 - 13:00 alla virka daga. IÐ KOM TUR

AF BORÐ AÐ AHL PIZZ

IN! LKOM V E RIÐ VE

NÝJIR RÉTTIR Í TAKE AWAY

TAKE AWAY

kjúklingasalat 1900 Svínarif 2200

T NÝTJUNNI

GG Á BRY ryggjan.is .b www

Söngfugl 1700 Bryggjuborgari 1500 2x bryggjuborgarar 2500

0,3l gos fylgir öllu nýju réttunum

TUN! ……………………………………………………………………………………………… EMM G Ó ÐA SK

Strandgata 49 • Akureyri • Sími 440 6600

www.bryggjan.is




MIKIÐ ÚRVAL

GOTT VERÐ

25 ÁRA REYNSLA

UPPSETNINGAR UM ALLT NORÐURLAND

Steinsmiðja Akureyrar • Glerárgötu 36 • 600 Akureyri S: 466 2800 • sala@minnismerki.is • www.minnismerki.is

litla saumastofan LOKAÐ FIMMTUDAGINN OG FÖSTUDAGINN 25.-26. JÚLI. OPNA AFTUR MÁNUDAGINN 29.

JÚLÍ.

LITLA SAUMASTOFAN ANNA GUÐNÝ HELGADÓTTIR - 2. HÆÐ SUNNUHLÍÐ VERSLUNARMIÐSTÖÐ

· FATAVIÐGERÐIR · BREYTINGAR · GARDÍNUSAUMUR · RÚMFATASAUMUR · OG FLEIRA...

N4 líka á netinu

Nú er hægt að horfa á sjónvarpsstöð N4 á heimasíðunni

www.n4.is

Fyrir þig

Fyrir þig


HELGIN Á BRUGGHÚSBARNUM

fRÁBæR

tILBoð Á BARNUM

nóg af

ósíuðum

hágæða bjór

VIð tökUM VEL Á MótI þéR oG þíNUM BRUGGHÚSBARINN · LISTAGILINU · 600 AKUREYRI · SÍMI 571 0590

www.brugghusbarinn.is

Viðburðir auglýstir á Facebook!



Fylgstu með okkur á KAFFI AKUREYRI ER TILVALINN STAÐUR FYRIR EINKASAMKVÆMI, AFMÆLI, SKÓLAHÓPA OG AÐRA HÓPA SEM VILJA KOMA SAMAN Á SKEMMTILGUM STAÐ. HAFIÐ SAMBAND VIÐ ADDA Í SÍMA 865 7229 OG FÁIÐ TILBOÐ FRÁ OKKUR.

ALLTAF FRÍTT INN

Stór á 500 til miðnættis alla helgina

FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ

BJÓRBINGO

AÐALVINNINGUR ÚT AÐ BORÐA FYRIR 2 Á LINDU STEIKHÚS

DJ GAUTI

töff spilar á eftir eingöngu íslenska tónlist UR 27. JÚLÍ

G LAUG A RDA & Í L Ú J . 6 2 TUDAGUR

FÖS

n o r A r e d n a x e Al röllið at Vöðva sjarmorður er mættur n

í svaka Hann verður party fíling


16

Mið. - fös. kl. 20 og 22 Lau. - sun. kl. 15:50, 20 og 22 Mán. - þri. kl. 20 og 22

3D Mið. - þri. kl. 20 og 22:20

12

Mið. - þri. kl. 17:50

Mið. - þri. kl. 17:50

Lau. - sun. kl. 15:50

Tilboðssýningar merktar með rauðu. Miðinn aðeins kr. 900 (2D)og kr. 1000 (3D)



Símsvari og uppl. 461 4666

www.sambio.is

7

Mið. - þri. kl. 20

Mið. - þri. kl. 20

Mið. - fös. 3D kl. 17:40 ísl tal Mið. - fös. 2D kl. 17:40 enskt tal Lau. - sun. 3D kl. 13, 15:20 og 17:40 ísl. tal Lau. - sun. 2D kl. 14 ísl. tal Lau. - sun. 2D kl. 17:40 enskt tal Mán. - þri. 3D kl. 17:40 ísl tal Mán. - þri. 2D kl. 17:40 enskt tal

Mið. - þri. kl. 22:45

12

Mið. - þri. kl. 22

12

12

Verslaðu miða á netinu inn á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar myndir sem merktar eru með appelsínugulu (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun.

Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950)

Powersýning

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir



IF

I–

–Þ

ER A Ð

EINS EINN

GRE

Þú lifir ekki á

SALATI einu saman

Á tuttugu og þriggja ára löngum og farsælum ferli hefur Greifinn ferðast um heiminn og víða sótt sér efnivið í stærsta matseðil landsins. Já, þú finnur ekki bara ljúffeng salöt og girnilegar súpur á matseðlinum, þar leynast ýmis undur önnur — sem fást ekki hvar sem er. Það er jú aðeins einn Greifi.

Veitingahús – Akureyri

Opið alla daga: 11:30–23:00 • 460 1600 & greifinn.is Trukkur með tengivagni - Fyrir lengra komna. Tvöfaldur Béarnais-beikon borgari með sveppum, lauk og salati. Borið fram í hamborgarabrauði með frönskum Béarnais sósu og kokteilsósu.


Fimmtudagurinn 25.júlí

Óskar Guðjónsson og Brasilíski gítarleikarinn og söngvarinn Ife Tolantino Tónleikar kl.21.30 Föstudagskvöldið 26. júlí

JOHN GRANT Tónleikar kl.20.00 UPPSELT Tónleikar kl.23.00 Örfáir miðar eftir

Laugardagskvöldið 27.júlí

OJBA RASTA Tónleikar kl.22.00

Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn


Fjölbreyttur matseðill frá 11 - 23 Hádegistilboð: súpa og fiskur dagsins Kr. 2.300.-

Opnunartími: sunnudaga til fimmtudaga 11.00-23.00, föstudaga og laugardaga 11.00-01.00

Múlaberg Bistro & Bar | Hótel Kea | Hafnarstræti 87-89 | Akureyri | S: 460 2020


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.