4. - 10. september 2013
36. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Viðtal vikunnar
Hjónin Sathiya og Jothimani Moorthy
RÚnar EFF
Á FABRIKKUNNI Á FÖSTUDAGSKVÖLDUM
Hinn eini sanni Rúnar Eff mætir með gítarinn og heldur uppi stuðinu á Fabrikkunni á Akureyri öll föstudagskvöld. Stemningin hefst uppúr kl. 22.00
Nýr kokteilaseðill á barnum og fimm félagar í fötu á frábæru verði.
Byrjaðu föstudagskvöldið á Fabrikkunni!
Mundu að panta borð fyrir þig og alla vini þína í síma 5757575 eða á fabrikkan@fabrikkan.is.
Ný glæsileg Samsung sjónvarpstæki
Samsung 5005 línan – árgerð 2013 er komin Bjóðum fáein tæki á kynningarverði! NÝR SAMSUNG LED SKJÁR · 100 Hz · Full HD–1920 x 1080p · Mega skerpa · USB: kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist · Sjónvarpsmóttakari: Digital DVB-T2 · Tengingar: 2xHDMI, 1xUSB, 1xScart, Komponent, Komposit · Heyrnartól
42" · U E 4 2 F 5 0 0 5 A K · Kr. 159.900,46" · U E 4 6 F 5 0 0 5 A K · Kr. 179.900,-
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000
Úrval þvottavéla frá Samsung Hágæða vélar. Verð frá kr. 109.900 Treystu Samsung til að framleiða afburða uppþvottavélar. Verð frá kr. 159.900
Frábærir nýir kæliskápar frá SAMSUNG
Úrval Samsung kæliskápa á góðu verði. D Æ MI – HÉR SÝND UR:
178 cm hár hvítur skápur á 129.900.GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515
Hugleikur Dagsson
DJÓKAÍN uppistand beint í nös
Hof Menningarhús 6/9/13 - 21:00 miðasala: www.menningarhus.is
Skráning hafin!
Haust ráðstefna
Litríkar fartölvur og töff aukahlutir
2013
Win 8
ÖRNÁMSKEIÐ FYLGIR FRÍTT
í ábyrgð
kr. PC Skin - Fartölvuumslög Verndaðu tölvuna þína með stæl. Walk on Water gæðaumslög fara vel með tölvuna þína.
Litir í boði: Silfur, blár, bleikur og rauður.
Verið velkomin í verslun okkar á Tryggvabraut 10, Akureyri advania.is/skoli
Aðeins ein sýning
Sýnt í Rýminu Verð 2900 07.09.2013 - 20:00 Laugardagur
Miðasala í síma 4-600-200 og á leikfelag.is
LEIKFÉLAG AKUREYRAR ATVINNULEIKHÚS Í 40 ÁR
FORSÖLUTILBOÐ til 11. september Framlengjum forsölutilboð vegna góðra viðbragða!!
SEK
4.400.- 2.900.-
GULLNA HLIÐIÐ
4.400.- 2.900.-
LÍSA OG LÍSA
4.400.- 2.900.-
Nýtt íslenskt verk Afmælissýning LA
Nýtt írskt verk
Miðasölusími 4 600 200 www.leikfelag.is
www.leikfelag.is
miðasölusími 4 600 200
Hof 4. og 6. okt.
og heimur
N sýn ý ing
ndi Lifaýr d
sjónhverfinga 2 S N I AÐE
R
GA N I N SÝ
„Flottustu sjónhverfingar sem ég hef séð“ Forseti Íslands Miðaverð 2.900 kr. 4. okt. kl. 19:30 6. okt. kl. 15:00 Miðarnir fást inná menningarhus.is
töfranFrítt fylgirámskeið miða
www.tofrabrogd.is
Frábær u fjölskyld sýning
“
SKÓLABALL
Dansleikur í Sjallanum laugardagskvöldið 07.09.13. Þar verður "63 árgangur Akureyrar og nágrennis með samkvæmi, húsið opnar fyrir almennan dansleik kl. 23.30. Þess má geta að aldurstakmark verður 40 ár, en dyraverðir verða frekar linir á nafnskírteinaskoðun.
Hljómsveit kvöldsins er
Úlfarnir Special Edition
Tómas M Tómasson úr Stuðmönnum/ Þursum Bassi/(söngur). Ásgeir Óskarsson úr Stuðmönnum/ Pelican Trommur/raddir. Pétur Hjaltested úr Eik/Paradís Hljómborð/raddir. Eggert Benjamínsson úr Skriðjöklum Ásláttur/raddir(söngur) Síðasta en ekki sísta ber að nefna strákana úr skólahljómsveitum Akureyrar þá Ingvar Birnir Grétarsson úr Flúr gítar/ söngur. Baldvin Ringsted úr Ares Gítar/raddir(söngur). Af tilefni hálfrar aldar afmæli Sjallans mun dansleikur hefjast á því að Grétar Ingvarsson sem stóð á sviðinu með nýja gítarinn sinn (Gibson Firebird) þegar Sjallinn opnaði 16 júní 1963. spilar lagið Vor í Vaglaskógi. Helena Eyjólfsdóttir mun heiðra okkur með td. Maríu Ísabel, Snorri Guðvarðsson On The Road Again. Inga Eydal og eflaust einhverjir fleiri. Síðan munu Úlfarnir hrista hvert gullkornið á fætur öðru fram úr hlýrabolnum fram eftir nóttu. Aðgan
Stuð og friður árg "63
gur er fimmtán h einungis undru á dansleik ð kall in.
www.stong.is
Villibráðarhlaðborð 2013
Laugardaginn 28. september og laugardaginn 5. október
Villibráðarveisla í veitingasal Gistiheimilisins Stangar í Mývatnssveit. Mikið úrval villibráðarétta ásamt fjallalambinu.
Frír fordrykkur kl. 19:30 - Borðhald hefst kl. 20:00. Bjarni Reykjalín yfirkokkur töfrar fram ljúffenga villibráðarétti úr úrvals villibráð. Happdrætti. Glæsilegir vinningar. Miðinn kostar kr. 6.500,- (kr. 5.900,- fyrir hópa) og gildir sem happdrættismiði. Tilboð á gistingu í uppbúnu rúmi í tveggja manna herbergi; kr. 4.900,- á mann. Vínveitingar á staðnum. Þetta kvöld er öllum opið. Frábær skemmtun fyrir skotveiðimenn, fyrirtækjahópa, klúbba og öðrum sem vilja eiga góða kvöldstund og snæða norðlenska villibráð. Miðapantanir í síma 464 4252 eða í tölvupósti: stongmy@emax.is
Veislustjóri verður hinn síkáti Óðinn Valsson og trúbadorinn Binni Davíðs mætir með gítarinn.
STÓRSÝNING TOYOTA AKUREYRI
ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 65490 09/13
Á LAUGARDAGINN MILLI KL. 12 OG 16
NÝR AURIS HYBRID TOURING SPORTS
NÝ COROLLA
KYNSLÓÐ EFTIR KYNSLÓÐ
LANGBAKUR SKUTBÍLANNA
RAV4
ÆVINTÝRIÐ BÍÐUR
Toyota Akureyri verður með stórsýningu um helgina þar sem við sýnum magnaða þrennu. Nýr Auris Hybrid Touring Sports, ný kynslóð Corolla og RAV4 munu gleðja augu gesta okkar. Þú hefur þrjár góðar ástæður til að renna við hjá okkur á Baldursnesi 1 um helgina og njóta þess að skoða og reynsluaka. Við tökum vel á móti þér. Toyota Akureyri.
5 ÁRA ÁBYRGÐ
Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300
*Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.
Ko og md re u, s yn ko slu ð ak aðu tu
Fáðu nánari upplýsingar á www.toyotaakureyri.is
Ert þú að flytja? Er búið að lesa af mælunum? Norðurorka minnir alla þá sem eru að flytja á nauðsyn þess að skilað sé inn álestrum af hitaveitu- og raforkumælum. Gott er að hafa þetta í huga á þessum árstíma þegar mikið er um að skólafólk er á farandsfæti. Álestur er forsenda þess að rétt uppgjör geti farið fram. Hægt er að skila inn mælaálestrum á heimasíðu Norðurorku undir slóðinni: http://www.no.is/is/einstaklingar/maelaalestur Þá eru viðskiptavinir einnig minntir á kosti þess að vera í bein- og boðgreiðslum en hægt er að sækja um þær á heimasíðu Norðurorku undir slóðinni: http://www.no.is/is/einstaklingar/bodgreidslur
RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | FAX 460 1301 | no@no.is | www.no.is
Vantar þig aðstoð við bókhaldið? Við önnumst
alhliða bókhaldsþjónustu fyrir fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga // // // // //
Fjárhagsbókhald Laun Skattframtal Reikningsskil Eða allt sem viðkemur bókhaldinu þínu
DÍLL ehf. / Sunnuhlíð 12
Hafðu samband og kynntu þér málið
/ 603 Akureyri / gunnar@dill.is / Sími 461 5210 / Fax 461 5250
500g
t ilva lið í a u s t u r
le n s k a ré t t i
rotvarnarefni tn (10%), salt, utgripakjöt, vaarefni E301/E331. Innihald: Na arn av þrá , 62 E2 l, prótein 19r g, 434 kJ/103 kka í 100 g: Orka0 g), fita 3 g (þar af mettaða ur Næringargi0ldi syk m 0,1 g. r af kolvetni gsýr(þa trefjar 0 g, natríu fitu ur 1,6 g),
Frystivara
Kja
rnafaedi.is
i 460 7400 · kja
ureyri · Sím rnafæði hf · Ak
Á að elda framandi í kvöld? Nautaþynnur frá Kjarnafæði er frábær kostur!
NÝKOM NAR ÍTALSKA R FLÍSAR
Gæðaflísar á sanngjörnu verði
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Óseyri 1 - Opið virka daga kl. 8-18, laugard. kl. 10-14
Búsetudeild
Búsetudeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða starfsmann við heimaþjónustu fatlaðs fólks í búsetukjarna frá 15.september 2013. Um er að ræða u.þ.b. 80% starf í vaktavinnu. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til 9. september 2013
Opið alla virka daga frá 8-14
VIÐ ERUM FLUTT úr Sunnuhlíð í Tryggvabraut 22
FATAMERKINGAR / FILMUGERÐ / LÍMMIÐAR / ÍSAUMUR Tryggvabraut 22 - 600 Akureyri - GSM 898 5949 - www.facebook.com/fatamerkingar - imprimo@imprimo.is
MIKIÐ ÚRVAL
GOTT VERÐ
25 ÁRA REYNSLA
UPPSETNINGAR UM ALLT NORÐURLAND
Steinsmiðja Akureyrar • Glerárgötu 36 • 600 Akureyri S: 466 2800 • sala@minnismerki.is • www.minnismerki.is
Viðtal vikunnar
Moorthy-hjónin frá Indlandi Hér er lífið gott!
Hver einasta manneskja sem gengur eftir Hafnarstræti á Akureyri tekur eftir litlu krúttlegu húsi sem líkist engu öðru. Hver hefði trúað því að þar inni væri veitingastaður. Reyndar er þar ekki mörg sæti að finna heldur indversk hjón að störfum; brosmilt fólk með afskaplega stórt hjarta. Og þau hafa varla undan að elda og selja mat ofan í gesti og gangandi.
„Ég kom til Íslands fyrst árið 1997 og vann í
ALLT BARA VEL
voru voðalega ánægðir með það sem ég hafði
Hjónin eru þau Sathiya Moorthy og Jothimani
fram að færa. Og það var Friðrik V. sem stakk upp
Moorthy sem margir bæjarbúar kannast orðið við.
á því við mig að ég opnaði hér stað, veitingastað.
Og einnig margir ferðamenn sem allir stoppa hjá
Af hverju ekki? spurði hann mig.“
Reykjavík í nokkur ár en flutti ekki hingað til Íslands með fjölskylduna fyrr en árið 2004. Í Reykjavík vann ég sem kokkur í nokkur ár,“ segir Moorthy hress og kátur að vanda. Einn fyrsti Íslendingurinn sem hann kynntist var Friðrik V. og eftir það lá leiðin norður til Akureyrar. „Ég kom hingað til að elda á Akureyrarvöku. Allir
Indian Curry Hut, annað hvort til að fá sér mat (Tandoori kjúklingurinn er til að mynda orðinn
Og það varð úr. „Það hefur bara gengið vel, allt
landsfrægur, nú eða Madras kjúklingurinn sem
bara vel, ekkert mál,“ segir Moorthy.
Sverrir Páll menntaskólakennari mælti með á Facebook) eða láta sér nægja að taka mynd af
Reyndar hefur gengið svo vel að hann haft miklu
kofanum.
meira en nóg að gera, stundum of mikið, en til
marks um velgengni Moorthy hjónanna á Indian
INDVERSK OG ÍSLENSK
Curry Hut þá valdi DV staðinn þeirra einn af 5-10
Moorthy hjónin eru frá Madras en það er á Mum-
bestu veitingastöðum á öllu landinu árið 2012.
bai svæðinu, sem er í Suður-Indlandi. Þorpið, eins
Geri aðrir betur.
og Moorthy kallar það, er ekki stórt á indverskan mælikvarða, þar eru bara tvær milljónir íbúa innan Í
um svona eitt þúsund og fjögur hundruð milljón manneskjur sem fylla Indland, fjölmennstu þjóð heims, rúmlega einn sjötti mannkyns. En hvað er það miðað við Akureyri með öll sín ósköp, 18 þúsund ógnvekjandi hræður? Reyndar segist Moorthy vera úr sveit svo hann þekkir ágætlega til strjálbýlisins og er ekki endilega vanur milljóna stórborgum. Í sveitinni bjó hann til sautján ára aldurs, (fæddur 1971), en eftir það fór hann í skóla og ætlaði sér alltaf að verða kokkur. Sem og varð.
umfjöllun sagði m.a: „Indian Curry Hut
Börn þeirra hjóna eru orðin þrjú, öll fædd á
er, þrátt fyrir lágstemmdan prófíl og aðeins örfáa
Akureyri og teljast því Íslendingar og sú yngsta
fermetra, eitthvert mikilvægasta framlagið til
ber íslenskt nafn. Elsta barnið er sjö ára og gengur
fjölmenningarlegra veitingastaða á landinu. Ekki
drengurinn sá í Brekkuskóla. Tvö yngri eru 3 ára
skaðar að hann sé á Akureyri. Starfsfólkið er alltaf
og tæpra 2 ára. Sú yngsta heitir íslensku nafni,
í góðu skapi, maturinn einfaldlega fullkominn og
Svanhildur, og er nýbyrjuð á leikskóla. Moorthy
staðsetningin í hjarta bæjarins á sinn þátt í því að
var alveg ákveðinn í því að börnin þeirra hétu
gera Akureyri að borg.“
bæði indverskum og íslenskum nöfnum. Tvö þau yngstu eru á leikskólanum Hólmasól og þegar
Ennfremur: „Engin spurning! Staðurinn lætur lítið
blaðamaður hitti Moorthy að máli var hann að
yfir sér en inni leynist einhver besti indverski matur
koma frá Hólmasól eftir fyrsta dag í aðlögun fyrir
norðan Alpafjalla.“
Svanhildi.
Moorthy brosir allan hringinn þegar talið berst að
„Bara vel,“ sagði indverski kokkurinn alsæll þegar
þessari vegsemd. „Mjög ánægður með þetta,“
hann var spurður að því hvernig hefði gengið með
segir hann og sólin skín í heiði.
Svanhildi. Og brosið á andlitinu á honum bar vott um að það hefði gengið miklu betur en hann hafði
„Það var erfitt að læra íslensku til að byrja með,“
þorað að vona.
segir Moorthy, en það var sérstaklega málfræðin sem flæktist fyrir honum, eins og reyndar fleira
Hjá þessu fólki gengur allt vel. Þau eru mjög
fólki sem hefur lagt út í það ævintýri að nema hér
ánægð með lífið og finnst hamingjan hafa umleikið
land. „En svo kom það. Við bara tala mikið við
þau og faðmað. Það er kannski okkur til eftir-
fólk og við læra hratt,“ segir hann á sinni hröðu en
breytni, Íslendingar?
fallegu íslensku.
KOMIN TIL AÐ VERA Var þá ekkert skrítið að koma úr þessu risastóra
Hann segir að á veturna sé hádegið aðaltíminn.
indverska milljóna ríki hingað norður á hjara
Á sumrin getur hádegið líka verið mikill annatíma,
veraldar, þar sem ríkir snjókoma og norðanátt og
enda þá allt flæðandi í ferðamönnum. Um helgar
vond stjórnsýsla að áliti manna eftir því hvernig
er bara opið kringum kvöldmat.
vindurinn blæs?
„Það er ekki alltaf brjálað að gera þá,“ segir
„Ekkert mál,“ svarar Moorthy að bragði. „Kannski
Moorthy. „Stundum, stundum ekki.“ Þau taka
er ég sestur að fyrir lífstíð,“ segir hann og brosir
sér frí á mánudögum, slá þá allt í lás til að sinna
kankvíslega. „Og við öll!“ bætir hann við og skellir
fjölskyldunni.
upp úr kampakátur.
Þegar dagurinn er hvað dimmastur á Íslandi í
Jothimani Moorthy (fædd 1984) er sammála. Hún segist vera ánægð hér, þó í byrjun hafi ekki allt verið eins slétt og fellt og það er í dag. Auðvitað komu dagar og jafnvel tímabil sem voru erfiðari en önnur, sérstaklega eftir að börnin fæddust. Í byrjun áttu þau fáa vini en mun fleiri í dag.
janúar og febrúar taka þessi ungu hjón sig upp og fara í vetrarfrí til Indlands, nánar tiltekið til Madras, á æskuslóðir Moorthy. Þar er undurgott að vera í hitanum og sólinni meðan vetrarstormur ríkir norður við Íshaf. En að fríi loknu snýr þessi fimm manna íslenska fjölskylda heim með sólina í sínu stóra hjarta til að taka þátt í lífinu norður á hjara.
Það má því alveg segja að núna eigi þau fjölmarga vini og viðskiptavini sem tengjast Indian Curry Hut
Fyrir þá sem vilja vera í meira sambandi við Indian
með einum eða öðrum hætti, eins og þar stendur.
Curry Hut á Akureyri geta hitt Moorthy hjónin á
„Við eigum marga fastakúnna,“ segir Moorthy.
Facebook.
Viðtal: HJÓ
ÍSHOKKÍ!
Allt fyrir byrjendur í íshokkí sem og
þá sem eru komnir lengra!
Hjálmar, frá:
9.990-
Skautar, frá:
4.990-
9.990-
blekhonnun.is
lfum, frá:
Úrval af ky
Byrjendapakkinn
26.990GLERÁRGATA 32 600 AKUREYRI
SÍMI: 461-7879 /IslenskuAlparnirAkureyri
Opið virka daga: 11-18 Laugardaga: 10-16
V ELK OMI N N Í M I ÐBÆ I NN
VELKOMINN Í MI ÐBÆ
vort hún virkar.
jaskóli
EITT GJAFAKORT
FJÖLMARGAR VERSLANIR
Síðuskóli
GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri
kjötfars
tilboð
499kr/kg
749kr/stk
lambalærissneiðar
tilboð 1999kr/kg
2599kr/kg
lambakótilettur
tilboð 1999kr/kg
2599kr/kg
lambagúllas
tilboð 2299kr/kg
2799kr/kg
1. flokkur
Gildir til 8. september á meðan birgðir endast.
litla saumastofan
Ð - 2. HÆÐ
SUNNUHLÍÐ VERSLUNARMIÐSTÖ
SÍMI 892 2532
GARDÍNUSAUMUR FATAVIÐGERÐIR · BREYTINGAR · .. IRA. RÚMFATASAUMUR · OG FLE
N4 líka á netinu
Nú er hægt að horfa á sjónvarpsstöð N4 á heimasíðunni
www.n4.is
Fyrir þig
Fyrir þig
F
N
C
M k S
F
S T k
E
Á T B Á
S
C S M A
E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17
S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s LEIFSHÚS
Skoða skipti á 3-4ra herb. íbúð í Naustahverfi Jörðin Leifshús á Svalbarðsströnd ásamt íbúðarhúsi, útihúsum og um 22ha af landi innan girðinga auk mikils lands ofan girðingar. Vel staðsett jörð, skammt frá Akureyri og með miklu útsýni yfir Eyjafjörðinn. Verð: 42 millj.
Nýleg 5 herbergja parhúsaíbúð á einni hæð með innbyggðum bílskúr, norðurendi. Eignin er ekki fullkláruð. Stærð 176fm Verð 37,5millj. áhv lán frá íbúðalánasjóði 23,6millj.
HAFNARSTRÆTI 37
TJARNARLUNDUR 13
4ra herbergja íbúð á annarri hæð í gömlu húsi í Innbænum Lóðin er eignarlóð og er í óskiptri sameign. stærð 88,9m² Verð 10,5millj.
3ja herbergja íbúð á efstu hæð í fjölbýli. Stærð 80,2m² Verð 13,3millj. Áhv lán 12,7 millj. frá íslandsbanka.
HÖFUM KAUPANDA
HÖFUM KAUPANDA
Höfum kaupanda af 3-4ra herbergja íbúð á jarðhæð í gilja- eða naustahverfi. Verðbil 20 -23 millj
Höfum kaupanda af 2ja herbergja íbúð á 1 eða 2.hæð í fjölbýli
HÖFUM KAUPANDA
HÖFUM KAUPANDA
Höfum kaupanda af 4ra herbergja íbúð í Giljahverfi Verðbil 23 - 25 millj. Góð áhv lán kostur.
Höfum kaupanda af 5-6 herbergja eign á suður brekkunni með góðum áhvílandi lánum. Verðbil 20 – 26 millj
WWW.KAUPA.IS
E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17
S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s
OPIÐ HÚS
SKÓLASTÍGUR 13
Opið hús fimmtudaginn 5. september milli kl 17:30 og 18:00 Falleg eign á vinsælum og rótgrónum stað í miðsvæðis á Brekkunni. Fimm svefnhergi. Möguleiki á að leigja út herbergi í kjallara. Stærð 169,1fm. Verð 33,9millj
FOSSATÚN 8
HRAFNABJÖRG 8
Skoða skipti á 3-4ra herb. íbúð í Naustahverfi Stórt einbýli með tvöföldum bílskúr á einstökum stað í botnlanga við Hrafnabjörg á Akureyri. Húsið er steinsteypt, byggt á pöllum fram af brekkubrúninni með einstöku útsýni yfir bæinn. Stærð 363,1m² þar af bílskúr 48m² Verð: TILBOÐ
Nýleg 5 herbergja parhúsaíbúð á einni hæð með innbyggðum bílskúr, norðurendi. Eignin er ekki fullkláruð. Stærð 176fm Verð 37,5millj. áhv lán frá íbúðalánasjóði 23,6millj.
SKÁLATÚN
NJARÐARNES 6
Laus til afhendingar strax Nýja 3ja herbergja íbúð á neðri hæð. Íbúðin afhendist fullbúin með gólfefnum. Gólfhiti er í allri íbúðinni Stærð 99,4m² Verð. 25.850.000.-
Gott nýlegt atvinnuhúsnæði á Akureyri Stærð 72,5m² + um 30m² milliloft. Verð 13,9millj.
WWW.KAUPA.IS
Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson Svala Jónsdóttir bubbi@kaupa.is svala@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is s. 663 5260
Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414
HEIÐARLUNDUR 6
HÓLABRAUT 18
Ný uppgerð 4ra herbergja efri hæð í miðbæð Akureyri. Stærð 118,5m² Verð 22,9millj áhv óverðtryggt lán 12,9millj
Vel skipulögð 5 herbergja endaraðhúsaíbúð á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr. Vel um gengin eign á vinsælum stað á brekkunni. Stærð 146,0m² þar af bílskúr 21,6m². Verð 30,7millj.
UNDIRHLÍÐ 3
HÓLSGERÐI 2
Eignin er laus til afhendingar strax. Ný 3ja herbergja íbúð á 4. Hæð í nýlegu fjölbýli fyrir 50 ára og eldri. Íbúðinni fylgir sér geymsla í kjallara og sér stæði í bílageymslu. Eignin afhendist fullbúin án gólfefna. Stærð 114,3m² + 12,1m² svalir Verð 34,8millj
VEIGARHALL
Nýlegt 130m² heilsárshús, staðsett á 2803m² eignarlóð í Vaðlaheiði gegnt Akureyri. Glæsileg sturtuaðstaða og heitur pottur er á neðri hæð. 40m² geymsla er undir húsinu og eru þeir fermetrar ótaldir.
Fimm herbergja 2ja hæða einbýlishús á frábærum stað með auka íbúð á neðri hæð. Húsið stendur hátt með frábæru útsýni. Nýlega búið að endurnýja þakskyggni og þak yfir forstofu. Stærð 256,2m² Verð 49,7millj
ÖRK EYJAFJARÐARSVEIT
Stórt einbýli með tveimur auka íbúðum og 40,3fm bílskúr á neðrihæð. Eignin stendur á 10.910fm eignarlóð aðeins 10km frá Akureyri. Stærð 313,2m² Verð Tilboð. Skoða skipti á eign á Akureyri.
WWW.KAUPA.IS
SIGRÍÐARSTAÐIR, LJÓSAVATNSSKARÐI
Til sölu jörðin Sigríðarstaðir í Ljósavatnsskarði, Þingeyjarsveit. Á jörðinni er fjárbúskapur og selst hún með bústofni og fullvirðisrétti. Nánari upplýsingar veitir Sigurður á skrifstofu.
FASTEIGNASALA AKUREYRAR Hafn ar stræ ti 1 04 · 6 00 Ak ureyr i · Sími 4 60 5151 · fastak .is
Kaldbaksgata 6 og 8
Áhugavert viðskiptatækifæri! Lóðirnar Kaldbaksgötu 6 og 8 ásamt tilheyrandi fasteignum eru til sölu, á lóðunum standa nú 8 misstórir skúrar, lóðirnar eru samtals um 2.250m2 og seljast saman. Kaldsbaksgata 6 Óskað er eftir tilboðum í eignirnar.
9/2/13
Kort - J á.is
Kort
+ -
Loftmynd
Hafn arstræ t i 104 · 600 Aku rey ri · S ími 4 6 0 5 1 5 1 · f a s t a k . i s 50 m
Knúið af Leaflet |
Arnar Guðmundsson
Þú þarft ekki að leita
Lögg. fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!
Friðrik Sigþórsson
Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773-5115
Hólmatún
Glæsilegar 3-4 og 4-5 herbergja íbúðir við Hólmatún, fyrstu íbúðir eru tilbúnar til afhendingar, byggingaverktaki er Hyrnan. Íbúðunum er skilað fullbúnum með eikarparketi á alrými, herbergjum og geymslu. Flísar eru á forstofu, baðherbergi og þvottahúsi. Baðinnrétting og þvottatækjainnrétting eru á baðherbergi. Innréttingar eru úr spónlagðri eik, baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, vegghengt klósett, glerveggur við sturtu og blöndunartæki af vandaðri gerð. Í eldhúsi er svart keramikhelluborð, bakaraofn stál, innbyggð vifta og innbyggður ísskápur.
Sporatún 1-9
Fullbúnar með gólfefnum, mjög rúmgóðar og skemmtilega hannaðar 4ra herb. raðhúsaíbúðir með steyptri verönd og skjólveggjum. Innréttingar spónlögð eik, parket á alrými og herbergjum, flísar eru á baðherbergi, þvottahúsi og bílskúr. Afhending vor/sumar 2014.
Hafn arst ræt i 104 · 600 Aku rey ri · S ími 460 5 1 5 1 · f a s t a k . i s
FASTEIGNASALA AKUREYRAR Hafn ar stræ ti 1 04 · 6 00 Ak ureyr i · Sími 4 60 5151 · fastak .is
Draupnisgata 4
Besti bitinn
Dalsgerði 4
Veitingastaður í fullum rekstri ásamt tækjum og áhöldum, góður leigusamningur. Nánari uppl. á skrifstofu.
Mjög góð sex herbergja raðhúsaíbúð á vinsælum stað á Brekkunni, laus 1. september. Staðsetning örstutt frá Lundarskóla, og ýmis konar verslun og þjónustu. Verð kr. 28,9 millj. Hagstætt lán frá Landsbankanum áhvílandi.
T
NÝT
66fm. iðnaðarhúsnæði á einni hæð, 9,9 millj. Laust strax.
Njarðarnes 10
Fannagil
Stórglæsilegt 6-7 herbergja einbýlishús í Giljahverfinu, nánast viðhaldsfrítt að utan og vandaðar innréttingar og gólfefni. Einstakt tækifæri til að eignast vandaða eign í hverfinu. Verð kr. 56,9 millj.
Um er að ræða iðnaðarhúsnæði á einni hæð með hita í gólfi, stór innkeyrsluhurð, stærð 193fm. á 26,5 millj. Og 76fm. Verð kr. 11,9 millj. (auðvelt hafa eitt rými eða aðskilja í tvö)
Reynivellir 2
Mýrarvegur
Mjög góð þriggja herb. íbúð á annarri hæð, laus nú þegar, bílastæði í bílakjallara fylgir eigninni. Verð kr. 27,4 millj.
Karlsrauðatorg, Dalvík
134,8 fm einbýlishús á þremur hæðum við Karlsrauðatorg á Dalvík ásamt 12,2 fm skúr, nýlega hefur verið skipt um glugga. Eignin þarfnast talsverðra endurbóta að utan sem innan. Verð kr.12.5
Góð fimm herbergja íbúða á neðri hæð í tvíbýli á rólegum stað á Eyrinni. Verð kr. 22,5 millj.
Fagrasíða 7
5-6 herbergja 130m2 endaraðhúsaíbúð á rólegum stað í þorpinu. Verð kr. 28,9 millj.
Fögruvellir
Fjögurra herbergja talsvert endurnýjað einbýlishús, hæð og kjallari á skemmtilegri lóð við Krossanesbraut, og er eitt örfárra húsa austan Krossanesbrautar, stendur á opnu svæði með talsverðu útsýni. Laus til afhendingar strax.
Kirkjuvegur, Ólafsfirði
Oddeyrargata 24
Huggulegt lítið einbýlishús miðsvæðis á Ólafsfirði, húsið er laust nú þegar. Verð kr. 8,5 millj.
Skemmtileg og mikið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð í tvíbýli, örstutt frá miðbæ Akureyrar. Hentar vel sem orlofsíbúð. Verð kr. 19,9 millj.
Hafn arstræ t i 104 · 600 Aku rey ri · S ími 4 6 0 5 1 5 1 · f a s t a k . i s
Þú þarft ekki að leita
Arnar Guðmundsson
Friðrik Sigþórsson
Austurvegur 3
Bjarkarbraut 13
Um er að ræða gott 171fm. einbýlishús sem bíður upp á góða möguleika á góðu heilsárshúsi fyrir stórar fjölskyldu, væri hægt að skipta í 2 eignir. Verð kr. 21,5 millj.
Gott og mikið endurnýjað 191,8 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Bjarkarbraut 13 á Dalvík. Í húsinu eru tvær íbúðir. Verð kr. 22,5 millj.
Lögg. fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!
Aðalstræti
1.042 fm. lóð til sölu á skemmtilegum stað í Innbænum, leyfi er til að byggja fjögurra íbúða hús á lóðinni. Um er að ræða sögufræga lóð þar sem m.a gamla Hótel Akureyri stóð áður fyrr. Nánari uppl. á skrifstofu.
Brekatún 2
Brekkuhús 1 shl.
Glæsilegar 2-5 herb. íbúðir með einstöku útsýni yfir 164,8 fm raðhús á tveimur hæðum við Brekkuhús golfvöllinn, útvistarsvæðið í Hamraborgum, yfir á Hjalteyri. Eignin þarfnast endurbóta að utan Akureyri og í raun vítt um Eyjafjörð. Eitt bílastæði sem innan. Verð kr. 10,9 millj. fylgir hverri íbúð í bílageymslu á jarðhæð.
Hlíðarvegur 44
Ágæt 131,9 fm 5 herberja íbúð á tveimur hæðum við Hlíðarveg 44 á Siglufirði. Eignin þarfnast viðhalds að innan sem utan. Verð kr. 9,5 millj.
Laufengi 3 - Reykjavík
Um er að ræða mjög bjarta og skemmtilega 3-4ja herbergja 97fm íbúð á 2. hæð í fimm íbúða stigagangi. Íbúðin er í enda með glugga í þrjár áttir og fylgir stæði í opinni bílgeymslu (sérstæði íbúðarinnar). Skoða skipti á einbýli, rað/parhúsi á Akureyri. Verð kr. 26,9 millj.
Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773-5115
Goðanes 4
111- 3 iðnaðarbil 78fm. að stærð, mismunandi innréttuð og mismunandi verð. Nánari uppl. á skrifstofu.
Karlsbraut 17
Langahlíð 9b
155,2 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Karlsbraut á Dalvík, með eigninni er skráður 22 fm bílskúr sem búið er að fjarlægja. Verð kr. 7,5 millj.
Sérlega falleg, 250,4m2 rúmgóð og mikið endurnýjuð 6-7 herb. raðhúsaíbúð m/innbyggðum bílskúr á besta stað í Þorpinu, laus fljótlega. Séríbúð til útleigu í kjallara, sólpallur, heitur pottur og frábær útiaðstaða. Verð kr. 39,9 millj.
Melasíða 10
Ágæt tveggja herbergja íbúð með 97% láni áhvílandi. Verð kr. 12,4 millj.
Skipagata 5
Verslunarhúsnæði í miðbæ Akureyrar, frábær staðsetning, fjögurra herb. íbúð á efri hæð, eignirnar seljast saman, hægt að byggja tvær hæðir ofan. Nánari uppl. á skrifstofu.
Hafn arst ræt i 104 · 600 Aku rey ri · S ími 460 5 1 5 1 · f a s t a k . i s
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Nýtt
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Ægisgarður - Hjalteyri
7,5 millj.
84,4 fm parhús á tveimur hæðum við Ægisgarð á Hjalteyri. Eignin þarnast endurbóta að utan sem innan.
Nýtt
Hjarðarslóð 1c - Dalvík
Karlsrauðatorg 4 - Dalvík
14,9 millj.
Þormóðsgata 34 - Siglufirði
Brekkuhús - Hjalteyri
10,9 millj.
Nýtt
Bjarkabraut 13 - Dalvík
22.5 millj.
Gott 191,8 fm einbýlishús á tveimur hæðum
12,5 millj.
Nýtt
Kirkjuvegur 14 - Ólafsfjörður
8.5 millj.
Fallegt 99,4 fm einbýlishús á þremur hæðum. Eignin þarfnast viðhald að innan sem utan
134,8 fm einbýlishús á þremur hæðum ásamt 12,2 fm skúr. Eignin þarfnast endurbóta að utan sem innan.
Nýtt
Nýtt
Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali
164,8 fm raðhús á tveimur hæðum við Brekkuhús á Hjalteyri. Eignin þarnast endurbóta að utan sem innan
Ágætis 105,2 fm raðhús á einni hæð
Nýtt
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
9.5 millj.
160,7 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Þormóðsgötu 34 á Siglufirði. Eignin þarnast viðhalds að innan sem utan
Nýtt
Hlíðarvegur 44 - Siglufirði
Ágæt 131,9 fm 5 herberja íbúð á tveimur hæðum. Eignin þarfnast viðhalds að innan sem utan
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
9,5 millj.
Sími 412 1600 Nýtt
Goðabyggð 18
34,3 millj.
201,9fm,6-7herbergja Einbýli á pöllum, þar af 25,7fm innbyggður bílskúr. Skjólsæll og fallegur garður.
Nýtt
Vestursíða 30
15,8 millj.
Nýtt
Skarðshlíð 33 b
80,8 fm 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í svalablokk. Áhvílandi lán frá Íbúðalánasjóði.
Nýtt
Brekknakot Þistilfirði
38 millj.
Þriggja herbergja 79,5 fm íbúð á fyrstu hæð í snyrtilegu fjölbýli. Möguleg skipti á stærri eign.
Jörðin er um 630 ha. Fallegt 160 fm íbúðarhús og 609 fm refahús sem er nýtt sem hesthús og reiðskemma.
Nýtt
Nýtt
Litlahlíð 4 e
29,5 millj.
Snyrtileg raðhúsaíbúð á tveimur hæðum 144 fm. ásamt bílskúr 23,2 fm. samtals 166,7 fm.
Nýtt
Ljómatún 10
35.5 millj.
Mjög falleg 132,1 fm 4ra herb með bílskúr. Einstaklega mikið er lagt í innréttingar og tæki og gólfefni í þessari íbúð.
Reynivellir 2
22.9 millj.
Nokkuð endurnýjuð 4ra herb, 120fm íbúð á jarðhæð í góðu húsi, örstutt í skóla og helstu þjónustu.
Nýtt
Munkaþverárstræti 19
38,8 millj.
Mjög mikið endurnýjað 196 fm. einbýlishús á tveimur hæðum auk 28 fm. bílskúrs samtals 224 fm. Auðvelt að hafa séríbúð í kjallara.
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Sómatún 31-39
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Sigurbjörg Andrés Már Sigfúsdóttir Magnússon hdl. Sölufulltrúi Lögg. fasteignasali Sími 864 0054
39 og 41 millj
Í byggingu er raðhús með fimm íbúðum sem afhentar verða fullfrágengnar að utan sem innan. Tvær 5 herbergja 114 fm. ásamt bílageymslu 32,3 fm.samtals 146,3 fm. í norður og suður enda. Verð kr. 41millj. Þrjár 4 herbergja 106,9 fm. ásamt bílageymslu 32,7 fm. samtals 140 fm. Verð kr. 39 millj. Íbúðirnar tilbúnar til afhendingar vorið 2012. Byggingarverktaki Trésmiðja Ásgríms Magnússonar ehf. Teiknað og hannað af Verkfræðiskrifstofuni Opus ehf. Akureyri. Íbúðirnar afhentar fullbúnar að utan sem innan, þar með talin gólfefni. Lóð,bílaplan, stéttar og steypt verönd, allt fullfrágegnið og innifalið í verðum eigna.
Eiðsvallagata 7a - OPIÐ HÚS
verð 15,5 millj.
109fm fimm herbergja íbúð í parhúsi í 5 mín göngufæri við miðbæ Akureyrar. Eign skiptist svo: jarðhæð: Forstofa, baðherbergi, eldhús, þvottahús, geymsla og herbergi. Miðhæð, tvær stórar stofur. Ris: Hol tvö svefnherbergi. Garður er skjólsæll, gróinn og vel girtur. Vel staðsett íbúð á barnvænum stað, stutt í skóla, leikskóla, miðbæinn og Glerártorg. Áhvílandi eru lán frá Landsbankanum ca. 15,2 millj. Greiðslubyrði á mánuði um 68 þús. Aðeins 300,000 kr útborgun
OPIÐ HÚS Fimmtudag 5. september frá kl. 17:00 til 17:30 Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Miðvikudagur 4. september 2013
18:25 Á götunni
19:45 Hlemmvídeó
Sjónvarpið 16.10 Golfið 16.40 Læknamiðstöðin (22:22) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. e. 17.25 Friðþjófur forvitni (5:10) 17.50 Geymslan (16:28) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Á götunni (1:8) Norsk gamanþáttaröð tekin upp í Karls Jóhanns-götu í Osló. Þar getur næstum allt gerst og fólkið á götunni lendir óvart í sjónvarpinu. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Læknamiðstöðin (7:13) 20.50 Mótorsystur (8:10) Sænsk þáttaröð. Systurnar Erika og Emelie fara vítt og breitt um Svíþjóð og kynna sér mótorsport af ýmsu tagi. 21.10 Gátan ráðin (3:3) Breskur myndaflokkur um fjórar konur sem unnu í dulmálsstöð hersins í Bletchley Park í stríðinu og hittast aftur árið 1952 til þess að hafa uppi á fjöldamorðingja. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kvöldstund með Jools Holland Tónlistarmenn og hljómsveitir stíga á svið og taka lagið í þætti breska píanóleikarans Jools Hollands. Í þessum þætti koma fram Kings of Leon, Eric Clapton, The Vaccines, M.I.A, Bellowhead og Jonathan Jeremiah. 23.25 Verðlaunamyndir Kvikmyndaskóla Íslands - Gunna Einsetumaður á bóndabæ fær óvænta heimsókn frá erlendri konu. Samskipti þeirra reynast erfið þar sem bóndinn kann ekki stakt orð í ensku. Stuttmynd eftir Óla Jón Gunnarsson, vinningsmynd við útskrift úr Kvikmyndaskóla Íslands 2012. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.45 Kastljós 00.10 Fréttir 00.20 Dagskrárlok
18:30 Grill og gleði Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle 08:30 Ellen (36:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (133:175) 10:15 Spurningabomban (9:21) 11:05 Glee (10:22) 11:50 Grey’s Anatomy (3:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Kalli Berndsen í nýju ljósi (4:8) 13:25 Covert Affairs (3:16) 14:10 Chuck (12:24) 14:55 Last Man Standing (9:24) 15:15 Barnatími Stöðvar 2 (4:23) 16:25 Ellen (37:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (8:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Ástríður (6:12) 19:45 Hlemmavídeó (3:12) Frábærir gamanþættir með Pétri Jóhanni Sigfússyni sem leikur Sigga sem er fráskilinn og býr einn rétt hjá Hlemmi og rekur gamla vídeóleigu sem hann erfði eftir föður sinn. Þetta gerir hann þó allt af veikum mætti og takmörkuðum áhuga enda snúast dagdraumar hans um annað. Siggi hefur nefnilega alltaf átt sér þann draum æðstan að verða einkaspæjari. 20:15 Heimsókn Sindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. 20:35 2 Broke Girls (14:24) 20:55 New Girl (25:25) 21:20 Dallas 22:05 Mistresses (5:13) 22:50 Miami Medical (11:13) 23:35 NCIS: Los Angeles (3:24) 00:20 Person of Interest (5:22) 01:05 Breaking Bad (3:8) 01:50 Grimm (21:22) 02:35 Crank: High Voltage 04:05 Cinema Verite 05:35 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Grill og gleði Í allt sumar með Júlla Júll og gestum. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Grill og gleði Í allt sumar með Júlla Júll og gestum. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Grill og gleði Í allt sumar með Júlla Júll og gestum. 21:00 Að norðan (e) 21:30 Grill og gleði (e) 22:00 Að norðan (e) 22:30 Grill og gleði (e) Bíó 11:50 Lego: The Adventures of Clutch Powers 13:10 New Year’s Eve 15:05 Bjarnfreðarson 16:55 Lego: The Adventures of Clutch Powers 18:15 New Year’s Eve 20:10 Bjarnfreðarson Ragnar Bragason leikstýrir þessari mögnuðu kvikmynd sem er sjálfstæður lokakafli í sögu þremenningana úr Vaktar-seríunum. Í myndinni sjáum við gæfuna líta loks við Ólafi þar sem hann fær draum sinn uppfylltan um að verða útvarpsmaður. 22:00 Seven 00:05 Bad Lieutenant Port of Call - New Orleans 02:05 The 41-Year-Old Virgin Who Knocked Up Sarah Marshall 03:25 Seven
19:50 Gordon Ramsey Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Everybody Loves Raymond 08:00 Cheers (24:25) 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:15 Kitchen Nightmares (4:17) 17:05 Britain’s Next Top Model 17:55 Dr.Phil 18:35 Parks & Recreation (1:22) 19:00 Everybody Loves Raymond 19:25 Cheers (25:25) 19:50 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (4:20) 20:20 Addicted to Tattoos 21:10 Monroe (5:6) 22:00 Law & Order: UK (4:8) 22:50 The Borgias (9:10) 23:35 Leverage (14:16) 00:20 House of Lies (11:12) 00:50 Excused 01:15 Monroe (5:6) 02:05 Pepsi MAX tónlist Sport 16:45 Þýski handboltinn Útsending frá leik Flensburg og Hannover í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 18:05 Þýski handboltinn Bein útsending frá leik Balingen og Fuchse Berlin í þýska handboltanum. 19:40 UEFA Super Cup Útsending frá leik Bayern Munchen og Chelsea um titilinn Meistarar meistaranna í Evrópu. Bayern sigraði í Meistaradeild Evrópu og Chelsea í Evrópudeildinni á sl. keppnistímabili. 21:20 Spænski boltinn 2013-14 Útsending frá leik Valencia og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. 23:00 Þýski handboltinn Útsending frá leik Balingen og Fuchse Berlin í þýska handboltanum.
Fimmtudagur 5. september 2013
23:05 Hálfbróðirinn
20:15 Masterchef USA
Sjónvarpið 16.30 Ástareldur Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.20 Franklín og vinir hans 17.43 Hrúturinn Hreinn (10:20) 17.50 Dýraspítalinn (5:9) 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (1:16) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Fagur fiskur (1:8) Matreiðslumaðurinn Sveinn Kjartansson og Áslaug Snorradóttir, ljósmyndari og stílisti, sýna það og sanna að það er leikur einn að elda gómsætt sjávarfang. Framleiðandi er Saga film. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Sönnunargögn (8:13) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meinafræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þættinum er ekki við hæfi barna. 21.30 Hulli (2:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (23:24) 23.05 Hálfbróðirinn (1:8) Norskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Lars Saabye Christensen sem hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir hana. Sagan gerist í Osló og segir frá konum þriggja kynslóða: ömmunni sem var kvikmyndastjarna á tímum þöglu myndanna, móðurinni Bolette og dótturinni Veru, og tveimur sonum Veru sem alast upp hjá þeim. Meðal leikenda eru Nicolai Cleve Broch, Agnes Kittelsen, Mariann Hole, Jon Øigarden, Ghita Nørby, Frank Kjosås og Marianne Nielsen. Leikstjóri er Per Olav Sørensen. e. 23.50 Kynlífsráðuneytið (6:15) 00.20 Kastljós 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok
18:30 Glettur Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle 08:30 Ellen (37:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (50:175) 10:15 Human Target (12:13) 11:00 Hell’s Kitchen (1:15) 11:45 Kingdom of Plants - specal 12:35 Nágrannar 13:00 The New Normal (1:22) 13:25 Puss N’Boots 14:50 The Glee Project (6:11) 15:35 Barnatími Stöðvar 2 16:25 Ellen (38:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (9:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Ástríður (7:12) 19:45 Hlemmavídeó (4:12) 20:15 Masterchef USA (9:20) Stórskemmtilegur matreiðsluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragðlauka dómnefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í eldamennskunni og þar reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. Að lokum eru það þó alltaf dómararnir sem kveða upp sinn dóm og ákveða hverjir fá að halda áfram og eiga möguleika á að standa uppi sem Meistarakokkurinn. 21:00 NCIS: Los Angeles (4:24) 21:45 Person of Interest (6:22) 22:30 Breaking Bad (4:8) 23:15 Grimm (22:22) 00:00 Harry’s Law (15:22) 00:45 Rizzoli & Isles (13:15) 01:30 Broadchurch (4:8) 02:20 Crossing Lines (8:10) 03:05 Harold & Kumar Escape From Guantanamo 04:40 Kingdom of Plants - specal 05:30 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 21:00 Að norðan (e) 21:30 Glettur – að austan (e) 22:00 Að norðan (e) 22:30 Glettur – að austan (e) Bíó 12:00 Space Chimps 2 Zartog Strikes Back 13:15 Dolphin Tale 15:05 The Pursuit of Happyness 17:00 Space Chimps 2 Zartog Strikes Back 18:15 Dolphin Tale 20:05 The Pursuit of Happyness Sérstaklega átakanleg og sannsöguleg kvikmynd um einstæðan föður sem þráir heitast af öllu að tryggja syni sínum öruggt líf. Hann starfar sem sölumaður en hefur átt erfitt uppdráttar og sér fram á ansi erfiða tíma ef stóra tækifærið kemur ekki fyrr en síðar. Þess má geta að Will Smith var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. 22:00 Your Highness 23:45 Another Earth 01:15 What’s Your Number 03:00 Your Highness
19:55 Solsidan Skjárinn 07:35 Everybody Loves Raymond 08:00 Cheers (25:25) 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:50 Once Upon A Time (15:22) 17:30 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (4:20) 18:00 Dr.Phil 18:40 America’s Funniest Home Videos (33:44) 19:05 Everybody Loves Raymond 19:30 Cheers (1:26) 19:55 Solsidan (4:10) 20:20 Men at Work (8:10) 20:45 The Office (22:24) 21:10 Happy Endings (2:22) 21:35 Parks & Recreation (2:22) 22:00 Flashpoint (12:18) 22:50 Dexter (8:12) 23:40 Law & Order: UK (4:8) 00:30 Excused 00:55 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (4:8) 01:20 Flashpoint (12:18) 02:10 Pepsi MAX tónlist Sport 17:10 Sumarmótin 2013 Skemmtilegur þáttur um knattspyrnustjörnur framtíðarinnar. Umsjónarmenn eru Guðjón Guðmundsson og Steingrímur Jón Þórðarson. 17:55 Spænsku mörkin 2013/14 Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 18:25 Þýski handboltinn Útsending frá leik Balingen og Fuchse Berlin í þýska handboltanum. 20:00 Metamót Spretts Samantekt frá einu skemmtilegasta hestamóti ársins sem haldið var í fyrsta sinn á nýju og stórglæsilegu keppnisvæði hestamannafélagsins Spretts á Kjóavöllum. 21:00 Liverpool - Notts County Útsending frá leik Liverpool og Notts County í enska deildarbikarnum. 22:40 Spænski boltinn 2013-14 Útsending frá leik Real Madrid og Athletic í spænsku úrvalsdeildinni.
Föstudagur 6. september 2013
22:15 Beck
20:50 Honey
Sjónvarpið 15.10 Fagur fiskur (1:8) 15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Unnar og vinur (21:26) 17.42 Smælki (8:26) 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.20 Landsleikur í fótbolta Bein útsending frá leik karlalandsliða Sviss og Íslands í forkeppni HM. 20.30 Ofvitinn Illmenni gerir út af við erkióvin sinn sem er ofurhetja en leiðist svo eftir það að hann býr til nýjan ógnvald og þarf síðan að verja heiminn fyrir atlögum hans. Bandarísk teiknimynd frá 2010. 22.05 Gunnar á völlum Í þáttunum Gunnar á völlum fara þeir Gunnar Sigurðarson og Fannar Sveinsson um víðan völl og skoða það markverðasta sem er að gerast í íslenskri knattspyrnu. Þeir félagar eru oftar en ekki mun uppteknari af því sem gerist utan vallar og sökum þess fjalla þættirnir því í raun ekkert um knattspyrnu. 22.15 Beck - Stúlkan í jarðhýsinu Í yfirgefnu jarðhýsi í Stokkhólmi finnst ung telpa látin. Þótt langt sé síðan hún dó eru nýjar matvörur í herberginu og lögreglumönnunum Martin Beck og Gunvald Larsson er falið að komast til botns í þessu dularfulla máli. Leikstjóri er Harald Hamrell og meðal leikenda eru Peter Haber, Mikael Persbrandt og Marie Göranzon. Sænsk sakamálamynd frá 2006. 23.50 Þetta er Esther Blueburger Áströlsk bíómynd frá 2008. Þetta er þroskasaga 13 ára stelpu sem á erfitt með að falla inn í hópinn í fínum einkaskóla og villir á sér heimildir til að komast í almenningsskóla með vinkonu sinni. Leikstjóri er Cathy Randall og meðal leikenda eru Danielle Catanzariti, Cassandra Jinman, Talia Monaghan og Yen Yen Stende. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle 08:30 Ellen (38:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (51:175) 10:15 Fairly Legal (2:13) 11:00 Drop Dead Diva (8:13) 11:50 The Mentalist (16:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Extreme Makeover: Home Edition (18:25) 13:40 Of Mice and Men 15:30 Barnatími Stöðvar 2 16:25 Ellen (39:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Ástríður (8:12) 19:45 Arrested Development 20:20 Bara grín (5:5) 20:50 Honey Dramatísk mynd um Mariu Ramirez, 17 ára dansara, sem reynir að flýja vafasama fortíð sína með því að ganga til liðs við efnilegan dansflokk. 22:40 Abduction Hörkuspennandi hasarmynd með Taylor Lautner og Lily Collins í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um ungan mann sem kemst að því að uppruni hans er ekki sá sem hann sjálfur hélt. En það er hættulegra en hann grunar að reyna að komst að sannleikanum. 00:25 Extreme Movie 01:50 The Shining Mögnuð hrollvekja úr smiðju Stephen King í leikstjórn Stanley Kubrick, með Jack Nicholson og Shelley Duvall í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um mann sem tekur að sér að gæta fjallahótels um vetur. Hann missir smámsaman vitið svo sonur hans og eiginkona eru í mikilli hættu. 04:10 Other Side of the Tracks 05:40 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 12:40 Skate or Die 14:10 Last Night 15:40 Two Weeks Notice 17:20 Skate or Die 18:50 Last Night 20:20 Two Weeks Notice Rómantísk gamanmynd. Lögfræðingurinn Lucy Kelso er í starfi sem margir öfunda hana af. Hún vinnur fyrir auðjöfurinn George Wade en það er ekki eintóm sæla eins og magasárið hennar ber vitni um. 22:00 Bad Teacher Geggjuð gamanmynd með Cameron Diaz í hlutverki afar óhæfs skólakennara sem þarf að takast á við ýmsar áskoranir í nýju starfi. 23:30 Abraham Lincoln: Vampire Hunter 01:15 Into The Blue 2: The Reef Spennumynd um kafara sem fá það verkefni að finna fornan fjársjóð Kólumbusar. 02:45 Bad Teacher
22:00 Midnight in Paris Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr.Phil 08:40 Pepsi MAX tónlist 15:10 The Voice (11:13) 17:25 The Office (22:24) 17:50 Dr.Phil 18:30 Happy Endings (2:22) 18:55 Minute To Win It 19:40 Family Guy (20:22) 20:05 America’s Funniest Home Videos (39:44) 20:30 The Biggest Loser (11:19) 22:00 Midnight in Paris Einstök kvikmynd frá meistara Woody Allen sem fjallar um rithöfund sem verður ástfanginn af Parísarborg. 23:35 Flashpoint (12:18) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. 00:25 Bachelor Pad (5:6) 01:55 Excused 02:20 Pepsi MAX tónlist
Sport 08:00 Formúla 1 2013 - Æfingar Bein útsending frá fyrstu æfingu ökumanna fyrir kappaksturinn á Ítalíu. 12:00 Formúla 1 2013 - Æfingar Bein útsending frá annarri æfingu ökumanna fyrir kappaksturinn á Ítalíu. 17:10 Landsleikur í fótbolta 18:50 Landsleikur í fótbolta Bein útsending frá landsleik Englands og Moldavíu í undankeppni HM í knattspyrnu. 20:55 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um sterkustu deild í heimi, Meistaradeild Evrópu. 21:25 Forkeppni Meistaradeildar Evrópu Útsending frá leik Fenerbache og Arsenal í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 23:05 Landsleikur í fótbolta
Laugardagur 7. september 2013
21:15 Leitin að týndu örkinni 20:30 Friends With Kids Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (37:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (12:52) 08.23 Sebbi (24:52) 08.34 Úmísúmí (5:20) 08.57 Abba-labba-lá (5:52) 09.10 Litli Prinsinn (18:27) 09.33 Kung Fu Panda Goðsagnir frábærleikans (21:26) 09.56 Grettir (46:52) 10.07 Nína Pataló (39:39) 10.14 Skúli skelfir (23:26) 10.30 360 gráður (15:30) 11.05 Með okkar augum (3:6) 11.35 Golfið 12.05 Árni Ibsen 12.50 Af hverju fátækt? Allsnægtir og örbirgð í New York 13.45 Dharavi: Fátækrahverfi til sölu 14.40 Duran Duran 15.40 Popppunktur 2009 (12:16) 16.40 Kjötborg 17.30 Ástin grípur unglinginn (74:85) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (2:13) Breskur myndaflokkur um æskuævintýri galdrakarlsins fræga. Meðal leikenda eru John Hurt, Colin Morgan og Bradley James. 20.30 Hljómskálinn 21.05 Hraðfréttir 21.15 Indiana Jones og leitin að týndu örkinni Fornminjafræðingnum Indiana Jones er falið að hafa uppi á fornri örk en útsendarar nasista eru líka að leita að henni. Leikstjóri er Stephen Spielberg og meðal leikenda eru Harrison Ford, Karen Allen, John Rhys-Davies, Alfred Molina og Denholm Elliott. Ævintýramynd frá 1981. 23.10 Alþjóðabrask 01.05 Lewis – Myrkrið svarta (4:4) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi í Oxford glímir við dularfullt sakamál. Leikstjóri er Bill Anderson og meðal leikenda eru Kevin Whately, Laurence Fox, Clare Holman og Rebecca Front. e. 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
19:00 Að norðan Sjónvarp
07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Scooby-Doo! Mystery Inc. 10:15 Loonatics Unleashed 10:35 Mad 10:45 Ozzy & Drix 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Heimsókn 14:05 Beint frá býli (5:7) 14:45 The Middle (5:24) 15:10 ET Weekend 15:55 Íslenski listinn 16:25 Sjáðu 16:55 Pepsi mörkin 2013 18:10 Latibær 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Ísland í dag - helgarúrval 19:10 Lottó 19:20 Næturvaktin 19:50 Veistu hver ég var? (4:8) 20:30 Friends With Kids Rómantísk gamanmynd með úrvalsleikurum og fjallar um vini sem ákveða að eignast barn saman án þess að vera í sambandi. En getur það gengið til lengdar? 22:15 Killer Elite Hörkuspennandi hasartryllir með Clive Owen, Jason Statham og Robert Ne Niro í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um fyrrum sérsveitarmann sem neyðist til að horfast í augu við drauga fortíðarinnar. Myndin er byggð á sannri sögu. 00:10 Youth Without Youth 02:10 The Nines Spennandi og yfirnáttúruleg mynd um líf nokkurra einstaklinga sem fléttast óvænt saman. Þeir eiga þó meira sameiginlegt en virðist í fyrstu. 05:05 Vampires Suck
19:00 Að norðan (mán) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Ég sé Akureyri (e) 6. þáttur 20:00 Að norðan (þri) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Gísli Sigurgeirsson fer í göngur og réttir. Fróðlegur þáttur um líf gangnamanna. 21:00 Að norðan (mið) 21:30 Grill og gleði (e). 22:00 Að norðan (fim) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 22:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 23:00 Föstudagsþátturinn Bíó 08:30 Agent Cody Banks 10:10 Henry’s Crime 11:55 Coco Chanel 13:30 The Break-Up 15:15 Agent Cody Banks 16:55 Henry’s Crime 18:40 Coco Chanel Fyrri hluti vandaðrar framhaldsmyndar um Coco Chanel, eða Gabrielle Bonheur Chanel. Seinni hluti er á dagskrá á morgun. 20:15 The Break-Up Bráðskemmtileg gamanmynd um listverkasalann, Brooke (Jennifer Aniston) sem hefur fengið nóg af sambandinu við sinn óþroskaði er sjarmerandi sambýlismann, Gary, (Vince Vaughn) og áformar að kenna honum rækilega lexíu í von um að hann breytist til hins betra, að hætta tímabundið með honum. 22:00 Bridesmaids 00:05 The Terminator 01:50 Triage 03:30 Bridesmaids
20:30 Bachelor Pad Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:10 Dr.Phil 13:50 Dr.Phil 14:30 Dr.Phil 15:15 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (4:20) 15:45 Judging Amy (3:24) 16:30 The Office (22:24) 16:55 Family Guy (20:22) 17:20 Britain’s Next Top Model 18:10 The Biggest Loser (11:19) 19:40 Secret Street Crew (1:6) 20:30 Bachelor Pad (6:6) Sjóðheitir þættir þar sem keppendur úr Bachelor og Bachelorette eigast við í þrautum sem stundum þarf sterk bein til að taka þátt í. 22:00 Quantum of Solace 23:50 Rookie Blue (4:13) 00:40 NYC 22 (13:13) 01:30 Mad Dogs (4:4) 02:20 Men at Work (8:10) 02:45 Excused 03:10 Pepsi MAX tónlist Sport 08:55 Formúla 1 2013 - Æfingar Bein útsending frá þriðju æfingu ökumanna fyrir kappaksturinn á Ítalíu. 10:00 Landsleikur í fótbolta Útsending frá landsleik Englands og Moldavíu í undankeppni HM í knattspyrnu. 11:50 Formúla 1 2013 Tímataka Bein útsending frá tímatökunni fyrir kappaksturinn á Ítalíu. 13:50 Pepsí-deild kvenna 2013 Bein útsending frá leik í Pepsi deild kvenna í knattspyrnu. 16:00 Þýski handboltinn 17:20 10 Bestu 18:20 Landsleikur í fótbolta Útsending frá landsleik Englands og Moldavíu í undankeppni HM í knattspyrnu. 20:00 Pepsí-deild kvenna 2013 Útsending frá leik í Pepsi deild kvenna í knattspyrnu. 21:40 Formúla 1 2013 Tímataka
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17
2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 8. september 2013
23:15 Skuld - Á Broadway
19:35 Sjálfstætt fólk
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Kioka 08.08 Með afa í vasanum (12:14) 08.20 Stella og Steinn (23:52) 08.32 Babar (18:26) 08.54 Kúlugúbbar 09.17 Millý spyr (5:78) 09.24 Sveppir (5:26) 09.31 Undraveröld Gúnda (14:18) 09.54 Kafteinn Karl (8:30) 10.06 Chaplin (12:52) 10.13 Fum og fát (18:20) 10.25 Ævintýri Merlíns (2:13) 11.15 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (1:6) 11.45 Hljómskálinn (1:5) 12.15 Attenborough 60 ár í náttúrunni – Líf í mynd 13.10 Minningartónleikar í New York 14.55 John Grant 15.50 Borðið, fastið og lifið lengur 16.45 Hvað er góður endir? 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Poppý kisuló (27:52) 17.40 Teitur (38:52) 17.50 Kóalabræður (2:13) 18.00 Stundin okkar (16:31) 18.25 Basl er búskapur (1:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (2:6) Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir heimsækir yngsta þingmann lýðveldisins, bóndann Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur, á bæinn Látra í Mjóafirði þar sem hún sinnir bústörfum og undirbýr sig fyrir þingstörf. 20.10 Útúrdúr 20.55 Hálfbróðirinn (2:8) 21.45 Fuglasöngur (1:2) 23.15 Skuld - Á Broadway Upptaka frá sýningu á söngleiknum fræga sem hlaut bæði Pulitzer- og Tony-Verðlaunin. Þetta er rokkópera um ár í lífi bóhema í East Village í New York og baráttu þeirra við andstreymi, ástina og HIV-smit. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
19:30 Ég sé Akureyri Sjónvarp
07:00 Strumparnir 07:25 Hello Kitty 07:35 Villingarnir 08:00 UKI 08:05 Algjör Sveppi 10:00 Grallararnir 10:20 Hundagengið 11:15 Xiaolin Showdown 11:40 Batman: The Brave and the bold 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Bara grín (5:6) 14:15 Veistu hver ég var? (4:8) 14:50 The Big Bang Theory 15:15 Go On (6:22) 15:45 How I Met Your Mother 16:10 Hið blómlega bú 16:45 Broadchurch (4:8) 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (2:30) 19:10 Næturvaktin 19:35 Sjálfstætt fólk (1:15) Jón Ársæll Þórðarson kann listina að nálgast viðmælanda sinn og hér heldur hann áfram að taka hús á áhugaverðum Íslendingum sem hafa sögur að segja. 20:10 Rizzoli & Isles (14:15) Þriðja þáttaröðin um rannsóknarlögreglukonuna Jane Rizzoli og lækninnn Mauru Isles sem eru afar ólíkar en góðar vinkonur sem leysa glæpi Boston-mafíunnar saman. 20:55 Broadchurch (5:8) 21:45 Crossing Lines (9:10) 22:30 Crossing Lines (10:10) 23:20 60 mínútur 00:05 Nashville (11:21) 00:50 Suits (6:16) 01:35 The Untold History of The United States (2:10) 02:35 L’armee Du Crime 04:50 Fatal Secrets
19:00 Að norðan (mán) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Ég sé Akureyri (e) 6. þáttur 20:00 Að norðan (þri) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Gísli Sigurgeirsson fer í göngur og réttir. Fróðlegur þáttur um líf gangnamanna. 21:00 Að norðan (mið) 21:30 Grill og gleði (e). 22:00 Að norðan (fim) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 22:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 23:00 Föstudagsþátturinn Bíó 09:00 Astro boy 10:35 Just Wright 12:15 Coco Chanel 13:50 Johnny English Reborn 15:30 Astro boy 17:05 Just Wright 18:45 Coco Chanel Seinni hluti vandaðrar framhaldsmyndar um Coco Chanel, eða Gabrielle Bonheur Chanel, eina áhrifafamestu konu í tískuheiminum til dagsins í dag. Líf hennar var ekki alltaf dans á rósum en hún var ákveðin að láta til sín taka í heimi hátískunnar. 20:20 Johnny English Reborn 22:00 The Lucky One Áhrifamikil mynd um ungan hermann sem snýr aftur heim eftir að hafa lokið herskyldu og hefur leit að stúlkunni sem hann telur vera valdur að því að hann sneri heill heim úr stríðinu. Með aðalhlutverk fara Zac Efron og Taylor Schilling. 23:40 Dark Shadows 01:35 London Boulevard 03:15 The Lucky One
20:20 Top Gear Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:40 Dr.Phil 12:20 Dr.Phil 13:05 Kitchen Nightmares (4:17) 13:55 Secret Street Crew (1:6) 14:45 Men at Work (8:10) 15:10 Rules of Engagement (3:13) 15:35 Happy Endings (2:22) 16:00 Parks & Recreation (2:22) 16:25 Bachelor Pad (6:6) 17:55 Rookie Blue (4:13) 18:45 Monroe (5:6) 19:35 Judging Amy (4:24) 20:20 Top Gear - NÝTT (1:6) 21:15 Law & Order: Special Victims Unit (2:23) 22:00 Leverage (15:16) 22:45 House of Lies (11:12) 23:15 Flashpoint (12:18) 00:05 Leverage (15:16) 00:50 Addicted to Tattoos 01:40 Excused 02:05 Pepsi MAX tónlist Sport 09:50 Formúla 1 2013 - Tímataka Útsending frá tímatökunni fyrir kappaksturinn á Ítalíu. 11:30 Formúla 1 Bein útsending frá kappakstrinum í Monza á Ítalíu. 14:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 15:00 Pepsí-deild kvenna 2013 16:40 Forkeppni Meistaradeildar Evrópu Útsending frá leik AC Milan og Fenebache í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18:20 Þýski handboltinn Útsending frá stórleik Hamburg og Kiel í þýska handboltanum. 19:40 Formúla 1 Útsending frá kappakstrinum í Monza á Ítalíu. 22:15 Forkeppni Meistaradeildar Evrópu Útsending frá leik Arsenal og Fenerbache í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
Djúpsteiktar rækjur Kjúklingur með sveppum Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT
kr.1790 á mann
Djúpsteiktar rækjur eða kj. vængir Kjúklingur með kasjúhnetum Nautakjöt í ostrusósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT
kr.1990 á mann
Djúpsteiktar rækjur eða kj. vængir Vorrúllur eða kjúklingavængir Bali bali nautakjöt Lambakjöt í ostrusósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT
kr.2190 á mann
Mánudagur 9. september 2013
21:05 Glæður
21:20 Suits
Sjónvarpið 17.20 Fæturnir á Fanneyju (32:39) 17.31 Spurt og sprellað (49:52) 17.38 Töfrahnötturinn (39:52) 17.51 Engilbert ræður (35:78) 17.58 Skoltur skipstjóri (10:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Doktor Ása (3:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Undur lífsins Stærðin skiptir máli (1:5) Í þessum heimildamyndaflokki frá BBC er farið um heiminn og útskýrt með hliðsjón af grundvallarlögmálum vísindanna hvernig líf kviknaði á jörðinni og lífverur hafa þróast. 21.05 Glæður (5:6) Breskur myndaflokkur um sjö vini í London sem leigðu saman íbúð á námsárum sínum á sjöunda áratugnum. Við hefjum leikinn árið 2012 við jarðarför eins úr hópnum og síðan er stiklað á stóru í lífi sjömenninganna frá 1965 til okkar daga. Í bakgrunni sögunnar eru ýmis stórtíðindi sem urðu í bresku þjóðlífi á þessum tíma. Það kemur ekki í ljós fyrr en í lokaþættinum hvert þeirra það var sem dó svo að áhorfendur geta reynt að geta sér til um það meðan sögunni vindur fram. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Vörður laganna (5:10) Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Þættirnir gerast í New York upp úr 1860 og segja frá ungri írskri löggu sem hefur í nógu að snúast í hverfinu sínu og reynir um leið að grafast fyrir um afdrif fjölskyldu sinnar. 23.05 Þögnin (4:4) Bresk sakamálaþáttaröð. Heyrnarlaus stúlka verður vitni að morði á lögreglukonu í Bristol og í ljós kemur að fíkniefnalögreglan er viðriðin málið. 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok
18:00 Að norðan Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle 08:30 Ellen (39:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (52:175) 10:15 Wipeout 11:05 Suburgatory (2:22) 11:25 I Hate My Teenage Daughter (2:13) 11:50 Falcon Crest (15:28) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (12:15) 14:20 ET Weekend 15:10 Perfect Couples (6:13) 16:00 Villingarnir 16:25 Ellen (40:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Ástríður (9:12) 19:45 Hlemmavídeó (5:12) 20:15 Um land allt 20:35 Nashville (12:21) 21:20 Suits (7:16) Þriðja þáttaröðin um hinn eitursnalla Mike Ross, sem áður fyrr hafði lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Lögfræðingurinn harðsvíraði, Harvey Specter, kemur auga á kosti kauða og útvegar honum vinnu á lögfræðistofunni. 22:05 The Newsroom (8:9) 23:00 The Untold History of The United States (3:10) 00:00 The Big Bang Theory 00:25 Mike & Molly (1:23) 00:45 How I Met Your Mother 01:10 Orange is the New Black 02:05 Veep (7:10) 02:30 The Midnight Meat Train 04:05 Nashville (12:21) 04:50 I Hate My Teenage Daughter (2:13) 05:15 Simpson-fjölskyldan 05:40 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Ég sé Akureyri (e) 7. þáttur 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Ég sé Akureyri (e) 7. þáttur 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Ég sé Akureyri (e) 7. þáttur 21:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:30 Ég sé Akureyri (e) 7. þáttur Bíó 10:50 Mr. Popper’s Penguins 12:25 Shakespeare in Love 14:25 We Bought a Zoo 16:25 Mr. Popper’s Penguins 18:00 Shakespeare in Love Stórmynd sem hlaut alls sjö Óskarsverðlaun. Shakespeare er ungur og upprennandi leikritahöfundur en er haldinn ritstíflu. Hann kynnist hinni fögru Violu de Lesseps og hún vekur skáldagyðjuna af værum svefni. En Viola er lofuð hinum kaldlynda Wessex lávarði og nú magnast spennan! Skyldi leikrit Wills slá í gegn og hreppir hann stúlkuna að auki? 20:00 We Bought a Zoo 22:00 Extremely Loud & Incredibly Close 00:10 Ray 02:40 Saving God 04:20 Extremely Loud & Incredibly Close
23:30 Law & Order Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Everybody Loves Raymond 08:00 Cheers (1:22) 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:35 Judging Amy (4:24) 16:20 Secret Street Crew (1:6) 17:10 Top Gear (1:6) 18:00 Dr.Phil 18:40 Happy Endings (2:22) 19:05 Everybody Loves Raymond 19:30 Cheers (2:26) 19:55 Rules of Engagement 20:20 Kitchen Nightmares (5:17) 21:10 Rookie Blue (5:13) 22:00 CSI: New York (1:17) 22:50 CSI: New York (22:22) 23:30 Law & Order: Special Victims Unit (2:23) 00:15 Rookie Blue (5:13) 01:05 Addicted to Tattoos 01:55 Pepsi MAX tónlist
Sport 16:30 Þýski handboltinn 18:05 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um sterkustu deild í heimi, Meistaradeild Evrópu. 18:35 GS#9 Heimildarmynd eftir Garðar Örn Arnarsson og fjallar hún um knattspyrnuferil Guðmundar Steinarssonar leikja- og markahæsta leikmanns í sögu knattspyrnudeildar Keflavíkur. 19:40 Landsleikur í fótbolta Útsending frá landsleik Englands og Moldavíu í undankeppni HM í knattspyrnu. 21:20 Pepsí-deild kvenna 2013 Útsending frá leik í Pepsi deild kvenna í knattspyrnu. 23:00 Pepsi deildin 2013 Útsending frá Pepsi deild karla í knattspyrnu. 00:55 Pepsí-mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu.
Þriðjudagur 10. september 2013
19:20 Ísland - Albanía
20:15 Big Bang Theory
Sjónvarpið 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (13:26) 17.30 Froskur og vinir hans (6:26) 17.37 Teiknum dýrin (28:52) 17.42 Skrípin (5:52) 17.46 Bombubyrgið (10:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Völundur nýsköpun í iðnaði (4:5) Forvitnilegir og fjölbreyttir fræðsluþættir um nýsköpun og þróunarstarf í íslenskum iðnaði. Leitað er fanga hjá sextán fyrirtækjum í afar ólíkum iðngreinum, allt frá kaffi- og ullariðnaði til tölvu- og véltæknigreina. 19.00 Fréttir og veður 19.20 Landsleikur í fótbolta Bein útsending frá leik karlalandsliða Íslands og Albaníu í forkeppni HM. 21.25 Castle (23:24) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.10 Tíufréttir 22.30 Veðurfréttir 22.35 Hringiða (12:12) Franskur sakamálamyndaflokkur. Lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að rannsókn sakamáls hafa hvert sína sýn á réttlætið. Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi, Caroline Proust og Philippe Duclos. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.30 Vörður laganna (5:10) Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Þættirnir gerast í New York upp úr 1860 og segja frá ungri írskri löggu sem hefur í nógu að snúast í hverfinu sínu þar sem innflytjendur búa. 00.15 Sönnunargögn (8:13) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meinafræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. e. 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok
18:00 Að norðan Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle 08:30 Ellen (40:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (134:175) 10:15 Wonder Years (21:23) 10:40 The Glades (8:13) 11:25 The Middle (8:24) 11:50 White Collar (4:16) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (13:15) 14:25 In Treatment (69:78) 14:55 Sjáðu 15:25 Victourious 15:50 Leðurblökustelpan 16:15 Doddi litli og Eyrnastór 16:25 Ellen (41:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Ástríður (10:12) 19:45 Hlemmavídeó (6:12) 20:15 The Big Bang Theory Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 20:35 Mike & Molly (2:23) 21:00 How I Met Your Mother 21:25 Orange is the New Black 22:25 Veep (8:10) 22:55 The Daily Show: Global Editon (28:41) 23:20 2 Broke Girls (14:24) 23:40 New Girl (25:25) 00:05 Dallas 00:50 Mistresses (5:13) 01:35 Miami Medical (11:13) 02:20 The Closer (11:21) 03:05 Religulous 04:45 American Teen
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Gísli Sigurgeirsson fer til Grímseyjar. Fróðlegur þáttur um sögu og líf eyjaskeggja. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Gísli Sigurgeirsson (e) fer til Grímseyjar. Fróðlegur þáttur um sögu og líf eyjaskeggja. 20:00 Að norðan (e) 20:30 Gísli Sigurgeirsson (e) fer til Grímseyjar. Fróðlegur þáttur um sögu og líf eyjaskeggja.
Bíó 12:35 Spy Kids 4 14:00 Cyrus 15:30 Time Traveler’s Wife 17:15 Spy Kids 4 18:45 Cyrus Áhrifamikil gamanmynd með John C. Reilly, Jonah Hill og Marisa Tomei í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um hinn hinn einmanna John sem hittir loksins draumadísina sína. 20:15 Time Traveler’s Wife Dramatísk og rómantísk mynd með Eric Bana og Rachel McAdams í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um listakonuna Clare og myndarlega bókasafnsvörðinn Henry sem eru í innilegu ástarsambandi. Henry ferðast um tímann og þau vita að það er ekki hættulaust og er því sérhver samverustund þeim ómetanleg. 22:00 Paul 23:45 Big Stan 01:35 Chicago Overcoat 03:10 Paul
22:00 House of Lies Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Everybody Loves Raymond 08:00 Cheers (2:22) 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:25 Once Upon A Time (16:22) 17:05 Rules of Engagement 17:30 Family Guy (20:22) 17:55 Dr.Phil 18:35 America’s Funniest Home Videos (34:44) 19:00 Everybody Loves Raymond 19:25 Cheers (3:26) 19:50 America’s Next Top Model 20:40 Design Star (1:13) 21:30 Málið (1:12) 22:00 House of Lies LOKAÞÁTTUR (12:12) 22:30 Sönn íslensk sakamál (3:8) 23:00 Hawaii Five-0 (5:23) 23:45 CSI: New York (1:17) 00:35 Design Star (1:13) 01:25 Excused 01:50 House of Lies (12:12) 02:20 Pepsi MAX tónlist Sport 16:20 Landsleikur í fótbolta Útsending frá landsleik Englands og Moldavíu í undankeppni HM í knattspyrnu. 18:05 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um sterkustu deild í heimi, Meistaradeild Evrópu. 18:35 Úkraína - England Bein útsending frá leik Úkraínu og Englands í undankeppni HM í knattspyrnu. 20:45 Noregur - Sviss Útsending frá leik Noregs og Sviss í undankeppni HM í knattspyrnu. 22:50 Þýski handboltinn Útsending frá leik Fuchse Berlin og Göppinger í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 00:10 Úkraína - England Útsending frá leik Úkraínu og Englands í undankeppni HM í knattspyrnu. 06:55 Úkraína - England Útsending frá leik Úkraínu og Englands í undankeppni HM í knattspyrnu.
VIÐ VILJUM FLUGVÖLLINN ÁFRAM Í VATNSMÝRI ÁSKORUN „Við leggjumst gegn þeim áformum að flugvallarstarfsemi víki úr Vatnsmýrinni og skorum á Reykjavíkurborg og Alþingi að tryggja öllum landsmönnum óskerta flugstarfsemi í Vatnsmýri til framtíðar.“
Hægt er að skrá sig á www.lending.is
www.lending.is
Hjartað í Vatnsmýri
KARATE-FÉLAG AKUREYRAR
VETRARSTARFIÐ ER AÐ HEFJAST
Æfingar hefjast hjá barnahópum 3. september samkvæmt stundaskrá. Byrjendur mega prufa 2 tíma án endurgjalds. Æfingagjald er 16.000 kr. önnin (mínus Samherjastyrkurinn). Innifalið er belti og beltapróf í lok annar. Byrjendanámskeið fullorðinna hefst 6. september. Leyfilegt er að prufa 2 tíma án endurgjalds. Æfingagjald er 20.000 kr önnin. Karate er fyrir alla aldurshópa frá börnum fæddum 2007 og engin eldri aldurstakmörk. Fjölbreytt, alhliða líkamsþjálfun og góð sjálfsvörn. Allar æfingar fara fram í nýju húsnæði félagsins að Óseyri 1 Nánari upplýsingar, stundaskrá og skráning á heimasíðu félagsins www.karateakureyri.is. Einnig erum við með síðu á facebook
Efling sjúkraþjálfun bíður nýja liðsmenn velkomna til starfa.
Arna Mekkín Ragnarsdóttir sjúkraþjálfari
Árni Björn Þórarinsson sjúkraþjálfari
Efling sjúkraþjálfun · Hafnarstræti 97 · Akureyri · sími 461 2223 · www.eflingehf.is
VIKAN Á BRUGGHÚSBARNUM
HÁSKólAAFSlÁttUR
STÓR BJÓR:
720 KR.
opnuna r tíma r Mán-fim: 20:00-01:00 Fös-lau: 20:00-03:00
VIð töKUM Vel Á MótI þéR oG þíNUM BRUGGHÚSBARINN · LISTAGILINU · 600 AKUREYRI · SÍMI 571 0590
www.brugghusbarinn.is
Viðburðir auglýstir á Facebook!
N E T-T I L B O Ð 1
BRYGGJUNNAR
16" Pizza
með 3 áleggstegendum
1.890,-
3
12" Pizza
með 3 áleggstegendum
1.490,-
www.bryggjan.is
2 16" Pizza
með 3 áleggstegendum + 16" hvítlauksbrauð
2.890,-
Tvennutilboð
4
2 x 16" Pizzur
með 3 áleggstegendum og 2l. gos
3.990,-
PIZZAHLAÐBORÐ BRYGGJUNNAR 1500 kr. MEÐ GOSI
Pizzur • Hvítlauksbrauð • Franskar • Brauðstangir • Laukhringir Hlaðborðið er frá kl. 11:30 - 13:00 alla virka daga.
Sími 440 6600
V E RIÐ VE
IN! LKOM
………………………………………………………………………………………………
Strandgata 49 • Akureyri • Sími 440 6600 • www.bryggjan.is
Símsvari og uppl. 461 4666
www.sambio.is
BEINT Á TOPPINN Í USA BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK
„DON‘T MISS THIS RIDE“ -M.A. CBS TV „MORE EXCITING THAN THE HUNGER GAMES“ S.E. FOX-TV
San Francisco Chronicle Entertainment Weekly
12
Fös. kl. 20 og 22.30 Lau. - þri. kl. 20 og 22:40
Variety New York Times
16
FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND
Mið. - fim. kl. 20 og 22:30 Fös. kl. 22:40 Lau. - sun. kl. 20 og 22.30 Mán. - þri. kl. 22:20
STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM
12
3D Mið. - fös. kl. 20 Lau. - sun. kl. 17:40 Mán. - þri. kl. 20
Mið.fim. (3D) fös(2D). kl. 17:40 Mið. - fös. kl. 17:50 Lau. - sun. (2D) kl. 13 og 15:20 Lau. - sun. kl. 1:30, 15:40 og 17:50 Mán. - þri. kl. 17:50 Mán. - þri.(2D) kl. 17:40
Verslaðu miða á netinu inn á: www.sambio.is
Munið þriðjudagstilboðin!
Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar myndir sem merktar eru með appelsínugulu (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun.
Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950)
Powersýning
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir
HÁDEGI
Á GREIFANUM Súpa & Salat kr. 1590 Súpa & Salat & Réttur Dagsins …eða 10” Pizza m/3 áleggjum kr. 1990
HÁDEGISTILBOÐ GREIFANS
FRÁ KL. 11:30-14:00 Alla Daga
HÁDEGISKORT
Tilboð
Súpa & salatbar + réttur dagsins eða 10” pizza, allt að 3 áleggst.
1001 HÁDEGISKORT www.greifinn.is
Súpa & Salatbar
á 10 stk Hádegiskortum! Súpa & Salat kr. 1190 - máltíð Súpa, salat & réttur dagsins kr. 1590 - máltíð
001 www.greifinn.is
HÁDEGISTILBOÐ FRÁ KL. 11:30-14:00 Alla Daga
www.greifinn.is
Fimmtudagskvöldið 5.september
Skoski tónlistarmaðurinn
Simon Kempston Tónleikar kl.21.00 Miðaverð kr.1000
Laugardagskvöldið 7.september
VINTAGE CARAVAN Tónleikar kl.22.00 Miðaverð kr. 2000
Sunnudagskvöldið 8.september
Norrænt „knock out“ Vísnasöngvararnir Leo Leonhardsen (NO) Lucas Stark (SV) og Nicolai Engstrøm (DK) Textarnir, sem þeir syngja eru á sænsku, dönsku og norsku og hafa þeir ferðast um öll Norðurlöndin og víðar undanfarin ár með þessa tónleikadagskrá.
Tónleikar kl.21.00
Húsið opnar kl. 21 og það er FRÍTT INN! Miðaverð kr.1500 Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn