N4 dagskráin 4 2012

Page 1

25. - 31. janúar 2012 4. tbl. 10. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

9.-12. febrúar

www.eljagangur.is


NÝTT

Mynd: ©nikita

Sundföt & undirföt

FRÁ

Vetrar- og útivistarhátíðin Éljagangur verður haldin í annað sinn 9.-12. febrúar! Kíktu á www.eljagangur.is og skoðaðu dagskrána Setning hátíðarinnar verður á Ráðhústorgi fimmtudaginn 9. febrúar kl 17:00 Éljagangsvika á N4 dagana 9.-12. febrúar – umfjöllun kl. 18:00 alla daga

Finndu okkur á Facebook: www.facebook.com/eljagangur

mörkun & miðlun

Vetrarhátíð fyrir alvöru






Klassískur hamborgari með osti og Bautasósu, ásamt frönskum, sósu og salati

Kr. 1.000.-

Austurlenskt kjúklingasalat

blandað salat með djúpsteiktum kjúkling, sweet soya núðlum og hvítlauks sósu

Kr. 1.500.-

Kjúklingasamloka BBQ

iceberg, rauðlaukur, paprika og sæt sinnepssósa ásamt frönskum, sósu og salati

Kr. 1.500.-

Mínútusteik

með bearnaisesósu, hvítlauks fylltri bakaðri kartöflu og salati

Kr. 2.000.-

www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - kíktu á Facebook


ALLIR

FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR

MAN UTD.

KIDDI ÁRNA SÉR UM PUBQIZ

LEIKIR Á TJALDINU Á KAFFI AKUREYRI

RÚNAR EFF Í PARTÍSTUÐI

LAUGARDAGUR 28. JANÚAR

DJ KVÖLD

FIMMTUDAGSTILBOÐ FIMM Í FÖTU MEEEEGATILBOÐ

FRÍTT INN

FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR

RÚNAR EFF

LEIKUR ÓSKALÖGIN ÞÍN

STÓR VIKING Á 500 KALLINN TIL 1:00 SKOT Á 50% AFSLÆTTI ALLA NÓTTINA FRÍTT INN

TILBOÐI

GAJOL KVÖLD TVEIR FYRIR EINN AF GAJOL

FRÍTT INN

VERTU VINUR OKKAR Á FACEBOOK

Í ljósi nýsköpunar

Í nýjum þætti kynnir N4 sér frumkvöðlastarfsemi og rannsóknir Framgangur nýrra hugmynda getur hæglega verið lykillinn að aukinni hagsæld.

Alla fimmtudaga kl. 18:30

Sjónvarp - fyrir þig

Bókar hljómsveitir og skemmtiatriði á Kaffi Akureyri


Kvöldverðarseðill Forréttur

Glóðaðir sveppahattar með beikonosti bornir fram með salati og hvítlauksdressingu

Aðalréttur

Grillsteikt kjúklingabringa fyllt með sólþurrkuðum tómötum og rjómaosti, borin fram með balsamikgljáðum rauðlauk, hasselback kartöflu og sveppasósu

kr. 4.250.-

Opið frá kl. 18:00 - www.bautinn.is - S:461-5858


% 30-50 afsláttur af vörum frá Tökum notuð heilleg Carving skíði í stærðum 60 til 170 upp í bestu skíðin fyrir þig

Björgvin Björgvinsson

margfaldur Íslandsmeistari í svigi og stórsvigi verður hjá okkur alla miðvikudaga í vetur kl 14-18, og veitir faglega ráðgjöf varðandi val á skíðum og fleiru.

Skíði, snjóbretti og búnaður á frábæru verði. Komdu og kynntu þér málið!

útivist & veiði

Hornið · Kaupvangsstræti 4 Sími 461 1516



OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN ALLTAF NAMMIBAR VIRKA DAGA 1639 kr/kg NAMMIBAR LAUGADAGA 819 kr/kg Fáðu meira fyrir minna! Borgarbraut



N4 dagskráin

Óskar eftir blaðbera

til að bera út vikulega í fyrirtæki m.a. í Tryggvabraut og Furuvöllum. Áhugasamir hafið samband í síma 412 4400.


Við opnum nýjan og glæsilegan stað á gömlum grunni laugardagskvöldið 4. Febrúar Staðurinn, 600, er staðsettur í húsnæði gömlu Vélsmiðjunnar. Áhersla verður lögð á að halda stórdansleiki öll laugardagskvöld með vinsælustu hljómsveitum landsins. Nýjir eigendur og rekstraraðilar vilja leggja sig fram um að sinna sem breiðustum hópi fólks og verður því mismunandi aldurstakmark allt eftir því hvaða hljómsveitir eru að spila.

VIÐ BYRJUM MEÐ LÁTUM

Risadansleikur …hinir ómótstæðilegu

Húsið opnar kl 23:00 20 ára aldurstakmark

mæta ásamt Bergsveini Arilíussyni og halda uppi stemmingu á heimsmælikvarða eins og þeim einum er lagið. Það er okkur mikill heiður að opna 600 með einni af alvinsælustu hljómsveit landsins

Frábær dagskrá framundan í febrúar Bókar hljómsveitir á 600

Óskum eftir áræðanlegu og dugmiklu fólki til starfa á 600. Við leitum að starfsfólki á bar og í uppvask, dyravörðum og miðasölufólki. Allar nánari upplýsingar veitir Addi í síma 865 7229


Vinsæla augnaháralenginga og nagla námskeið Hafnarsport.is Verður haldið á Akureyri dagana 16.-19. febrúar. Fyrir fólk sem vil vinna sjálfstætt Erum með hágæða vörur og allir útskrifast með Diplóma.

Nú á tilboði kr. 158.000

Upplýsingar í síma 661 3700 / 820 2188 og www.hafnarsport.is Þú finnur okkur líka á facebook

Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað? N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.

Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400


Tónleikar í Hofi 4. febrúar

200.000

NAGLBÍTAR Miðasala á midi.is, menningarhus.is eða í síma 450 1000


Björgum bæjarmyndinni Hjá Akureyrarbæ liggur nú fyrir deiluskipulag fyrir Drottningarreit og er þar gert ráð fyrir þéttingu byggðar. Verði þetta skipulag að veruleika mun gamla bæjarmyndin breytast verulega og bera skaða af um ókomna tíð. Við, áhugafólk um fallega bæinn okkar, hvetjum fólk til að kynna sér skipulagið og mótmæla þessum áformum. Undirskriftalisti er á slóðinni www.hafnarstraeti.is. Listar liggja einnig frammi víða um bæinn, t.d. hjá Petrómyndum, Brynju, Bautanum, Flugkaffi, Frúnni í Hamborg, Quilt í Sunnuhlíð og víðar.

Skautahöllin · Naustavegi 1 · Sími: 461 2440 & 864 7464 · www.sasport.is

OPNUNARTÍMI skautahallarinnar miðvikud. - fimmtud. kl. 13.00 - 15.00 föstud. kl. 13.00 - 16.00 föstudagskvöld Skautadiskó 19.30 - 21.30 laugard. - sunnud. 13.00 - 17.00 Nú er rétti tíminn til þess að setja á sig skautana og skella sér á ísinn. Frábær samvera og góð hreyfing fyrir alla fjölskylduna. Hægt að leigja skauta og fá lánaða hjálma á staðnum.

www.sasport.is



Sól og heilsa ehf

OXYTARM

Endurnærir og hreinsar ristilinn allir dásama OXYTARM Í boði eru 60-150 töflu skammtar

30

+

days

= detox

Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur

B e t r i a p o t e k i n o g M a ð u r l i f a n d i w w w. s o l o g h e i l s a . i s




SKÓBOMBA MIÐ - FIM - FÖS - LAU

STAKAR STÆRÐIR 4990

ALLIR ÖKKLASKÓR 7990 ÖLL HÁ STÍGVÉL 9990




minnum 30% á útsölun a

Úr kr. 1990.-

Sundpokar kr. 1990.-

Veski kr. 990.-

Litir kr. 990.- Litataska kr. 1490.-

Kitty & Co.

Hafnarstræti 106 · Sími 462 1636 Opið mánudaga - föstudaga kl. 11 - 18 · laugardaga kl. 11 - 14

Taska kr. 2990.-



Dansnámskeið

helgina 4.-5. febrúar

Farið verður í undirstöðuatriði í Hip Hop. Kennd verða grunnsporin og settur saman einn dans. Kraftmiklir tímar undir nýjustu danstónlistinni. Allt það heitasta úr dansmenningu Bandaríkjanna. Ef þú fílar So You Think You Can Dance þá eru þetta tímar fyrir þig. Sér stráka- og stelpuhópar Laugardagur: 11:00 - 12:30 - 6-8 ára strákar og stelpur 12:30 - 14:00 - 9-11 ára stelpur 14:30 - 16:00 - 9-11 ára strákar 16:00 - 17:30 - 12-16 ára stelpur 17:30 - 19:00 - 12-16 ára strákar Kennari: Júlí Heiðar

Verð 4.800

Sunnudagur: 11:00 - 12:30 - 6-8 ára strákar og stelpur 12:30 - 14:00 - 9-11 ára stelpur 14:30 - 16:00 - 9-11 ára strákar 16:00 - 17:30 - 12-16 ára stelpur 17:30 - 19:00 - 12-16 ára strákar

Skráning í síma 899-0669 og á pds@pds.is

KARATE-FÉLAG AKUREYRAR

Laufásgötu 9 · 600 Akureyri · Símar: 462 6300 & 460 7700

Æfingar eru byrjaðar www.karateakureyri.is Nánari upplýsingar á heimasíðu og í síma 690-7886 (Rut) og 698-5350 (Magnús)


Stígum saman mót hækkandi sól!

7. SINFÓNÍA BEETHOVENS Frumflutningur – píanókonsert Hofi 12. febrúar kl. 16:00 Ein vinsælasta sinfónía Beethovens og spennandi píanókonsert 7. Sinfónía Beethovens er vel þekkt og þykir bera í sér einstakan kraft og fegurð. Hún hljómar gjarnan í kvikmyndum en nýjasta dæmi þess er í verðlaunamyndinni The King´s speech. Það er mikill heiður fyrir Sinfóníuhljómsveit Norðurlands að frumflytja píanókonsert eftir Jón Ásgeirsson með einleikaranum Peter Máté einum fremsta píanóleikara okkar Íslendinga.

Peter Máté

Beethoven

Miðasala er í Hofi í síma 450 1000 og á www.menningarhus.is Almennt verð: 4.900 kr.Forsöluverð til 8. feb: 3.600 kr.-

www.sinfonianord.is


MĂĄnudaginn 6. febrĂşar





Smáauglýsingar HERBALIFE - Allar vörur á lager. Tökum pantanir í síma 899-9192 og 466-3000 virka daga 10-18 nema 10 -16 á föstud. Heimkeyrsla í boði. Skráum og þjálfum nýja dreifendur sem þannig geta öðlast stiglækkandi heildsöluverð. VISA-EURO. Höfum posa og getum tekið símgr. Herbalife - markviss næring og þyngdarstjórnun - S&S sjálfstæð dreifing. SÓLSTEF - ALLT FYRIR GLUGGANN. Myrkvunar og rúllugardínur Tré og álrimla - gardínur - Plíseraðar - og strimlagardínur. Úrval gardínubrauta og gardínuefna. Mæling - uppsetning - viðgerðir ráðgjöf. Hröð þjónusta. Opið 10 - 18 nema 10 til 16 föstudaga. Sólstef er Akureyrskt fyrirtæki og við sérsmíðum úr vönduðum efnum. Sólstef, Óseyri 6. Sími 466 3000 solstef@nett.is Hver eru markmið þín með heilsuna? HERBALIFE næringarvörur geta hjálpað þér að léttast, þyngjast, viðhalda kjörþyngd, auka orku, o.fl. Nýja HERBALIFE24 línan er sérhönnuð til að hámarka árangur þinn í íþróttum, hvort sem þú skokkar, stundar ræktina eða ert atvinnu íþróttamaður. Sérsniðið prógram & stuðningur í boði til að aðstoða þig að ná þínum markmiðum. Hafðu samband í S: 846 3259. Katrín Laufdal, Herbalife leiðbeinandi. Til leigu húsnæði í Kaupangi á annari hæð. Hentugt undir skrifstofu. Upplýsingar gefur Jón í síma 894 4301.

Kundalini jóga Listin að lifa Kynning á kennaranámi í Orkulundi, Viðjulundi 1, Akureyri

Listin að lifa

Lau. 28. jan. kl. 9.30–14.00

Dagskrá: Jóga, hugleiðsla og slökun. Fyrirlestur og umræður um jógískan lífsstíl. Uppskriftir, jógaæfingar og hugleiðslur til að gera heima.

Kynning á kennaranámi Lau. 28. jan. kl. 15.00 Viðurkennt kennaranám fyrir alla, kennt eftir forskrift Yogi Bhajan hefst 10. mars 2012.

ANDARTAK

www.andartak.is gudrun@andartak.is Sími 896 2396


Nýr Swift

frá kr.2.450.000 4 x 4 kr. 3.150.000

Nýr Grand Vitara Verð frá kr 5.350.000

Mikið úrval af notuðum Suzuki bifreiðum.

BSA hf.

Laufásgötu 9 · 600 Akureyri · S. 462 6300 & 462 3809


Sýnum alla leiki Íslands á EM í handbolta Næstu leikir: 25. janúar 19:35 Liverpool - Man. City 28. janúar 12:30 Liverpool - Man. Utd. 31.janúar 19:35 Wolves - Liverpool 31. janúar 19:50 Man. Utd. - Stoke 05. febrúar 15:30 Chelsea - Man. Utd. 06. febrúar 19:50 Liverpool - Tottenham Finndu okkur á og vertu í okkar liði Sportvitinn | St r a n d g a ta 5 3 | 6 0 0 Ak u re yr i

| sportvitinn@sjallinn.is



Skíðarútan - Áætlun Miðvikudaga:

Upp í fjall kl: 16:00 Úr fjallinu kl: 19:10

Föstudaga:

Upp í fjall kl: 13:00, 15:00 & 17:00 Úr fjallinu kl: 14:00, 16:00 & 19:10

Laugardaga & Sunnudaga:

Upp í fjall kl: 09:30, 10:00, 12:00 & 14:00 Úr fjallinu kl: 11:00, 13:00, 15:00 & 16:10 Allar ferðir hefjast við Samkaup Hrísalundi!

Nemendur MA, VMA & HA Munið nemendaafsláttinn

Ekinn er hringur um bæinn, frekari upplýsingar á heimasíðu okkar www.ttv.is og / eða í síma 896 3569

Verðskrá:

15 ára og eldri: 700 kr aðra leið, 1.300 kr báðar leiðir 6 - 14 ára: 450 kr aðra leið, 700 kr báðar leiðir frítt fyrir börn yngri en 6 ára.

Finndu okkur á facebook www.facebook.com / skidarutan

The Traveling Viking Skíðarútan ehf - Sími 896 3569 www.ttv.is - ttv@ttv.is


Skemmtilegar&nytsamar vörur í úrvali

Stálpanna frá WMF Fyrir allar eldavélarhellur Verð kr. 11.900

Spaghettimælir Sýnir hvað sjóða þarf mikið spaghetti Íslensk hönnun Úr plasti (grænn/hvítur) kr. 2.500 Úr stáli kr. 3.950

Kökuþjónninn vinsæli Skemmtileg hönnunarvara Flottur á veisluborðið Úr plasti 4 litir kr. 4.900 - Úr stáli kr. 7.900

Dwink fernuhaldari Algjör snilld fyrir litlar hendur Til í bláu, bleiku, fjólubláu og appelsínugulu Verð kr. 1.490

Flöskupokar Úr einangrandi efni Heldur víninu lengur við rétt hitastig Góð tækifærisgjöf Verð kr. 1.990

Fyrir þorraveisluna Kerti og servíettur með lopapeysumunstri Kerti kr. 2.100 Servíettur kr. 850



Vandaðar skíðavörur fyrir börn og fullorðna

Þú finnur Tröllasport á



Beint flug frá Akureyri til Ljubljana 26. júní - 3. júlí 7 nætur / 8 dagar

Verð frá kr.158.500 (Flugvallarskattar innifaldir) Gönguferð

Portoroz & Ljubljana

Hjólreiðaferð

Slóvenía & Króatía Nonni Travel - Brekkugata 5, 601 Akureyri - Sími: 461 1841 - www.nonnitravel.is


Miðvikudagur 25. janúar Sjónvarpið

12.45 Djöflaeyjan 13.25 Leiðarljós 14.05 Disneystundin 14.06 Finnbogi og Felix (15:26) 14.27 Sígildar teiknimyndir (16:42) 14.35 Gló magnaða (39:52) 15.00 EM í handbolta Bein útsending frá leik í milliriðli á EM í handbolta karla. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 EM í handbolta Bein útsending frá leik í milliriðli á EM í handbolta karla. 18.40 EM-kvöld 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 EM í handbolta Bein útsending frá leik í milliriðli á EM í handbolta karla. 20.45 EM-kvöld 21.10 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 - Lögin í úrslitum (2:3) 22.30 Ýta-Pása-Spila 23.30 Landinn 00.00 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok

462-4600 Stöð 2 BÍÓ

08:00 Inkheart 10:00 Stuck On You 12:00 Artúr og Mínímóarnir 14:00 Inkheart 16:00 Stuck On You 18:00 Artúr og Mínímóarnir 20:00 Bjarnfreðarson 22:00 The Lodger Spennumynd með Simon Baker úr The Mentalist. Hrottafengið morð er framið í Hollywood og þykja verksummerki minna mjög á önnur morð sem framin hafa verið. Grunur beinist að dularfullum leigjanda hjá ungu pari í nágrenni morðstaðarins. 00:00 Die Hard II 02:00 Shooting dogs 04:00 The Lodger 06:00 The Hangover

Skjárinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Jonathan Ross (9:19) (e) 12:50 Pepsi MAX tónlist 14:50 7th Heaven (3:22) (e) 15:50 Outsourced (20:22) (e) 18:00-18:30 Að norðan 16:15 Mad Love (12:13) (e) 18:30-19:00 Áttavitinn: Suðurland 16:40 Rachael Ray Mannlíf, menning og matur í bland við fjör 17:25 Dr. Phil og fróðleik, allt frá Hellisheiði niður á Höfn. 18:10 Charlie’s Angels (8:8) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos Stöð 2 19:20 Everybody Loves Raymond 07:00 Barnatími Stöðvar 2 19:45 Will & Grace (19:25) (e) 08:15 Oprah 20:10 America’s Next Top Model (7:13) 08:55 Í fínu formi 20:55 Pan Am (10:13) 09:10 Bold and the Beautiful Vandaðir þættir um gullöld flugsamgangna, 09:30 Doctors (94:175) þegar flugmennirnir voru stjórstjörnur og 10:15 Grey’s Anatomy (17:22) flugfreyjurnar eftirsóttustu konur veraldar. 11:00 The Big Bang Theory (11:23) Það er stórleikkonan Christina Ricci sem 11:25 How I Met Your Mother (13:24) fer með aðalhlutverkið í þáttunum. Maggie 11:50 Pretty Little Liars (4:22) fellur fyrir þingmanni eftir að hafa skrifað 12:35 Nágrannar neikvæða grein um stjórnmálastefnur hans 13:00 In Treatment (62:78) og Kate á erfitt með að jafna sig eftir sitt 13:25 Ally McBeal (17:22) síðasta njósnaverkefni. 14:15 Ghost Whisperer (2:22) 21:45 CSI: Miami (17:22) 15:10 Barnatími Stöðvar 2 Bandarísk sakamálasería um Horatio 17:05 Bold and the Beautiful Caine og félaga hans í rannsóknardeild 17:30 Nágrannar lögreglunnar í Miami. Lík finnast af sendli 17:55 Simpsons og heimavinnandi húsmóður. Í fyrstu virðist 18:23 Veður engin tenging vera á milli fórnarlambanna 18:30 Fréttir Stöðvar 2 en skarpskyggni rannsóknardeildarinnar 18:47 Íþróttir opnar málið upp á gátt. 18:54 Ísland í dag 22:35 Jimmy Kimmel 19:11 Veður Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið 19:20 Malcolm In The Middle (13:22) vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel 19:45 Hank (6:10) Live! Frá árinu 2003 og er einn vinsælasti 20:10 The Middle (15:24) spjallþáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy 20:35 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi lætur gamminn geysa og fær gesti sína til 21:05 Grey’s Anatomy (11:24) að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. Áttunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace-spítalanum 23:20 Dexter (11:12) (e) í Seattle-borg þar sem starfa ungir og 00:10 HA? (17:31) (e) bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf 01:00 Prime Suspect (1:13) (e) ungu læknanna á það til að gera starfið 01:50 Everybody Loves Raymond ennþá erfiðara. 02:15 Pepsi MAX tónlist 21:50 Medium (13:13) 22:35 Satisfaction Í BEINNI 23:25 Human Target (11:13) 00:10 NCIS: Los Angeles (5:24) STÖÐ 2 SPORT 00:55 Breaking Bad (10:13) 19:35 Liverpool - Man. City 01:45 Planet Terror Enski deildabikarinn



Fimmtudagur 26. janúar Sjónvarpið

15.35 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 15.45 Kiljan 16.35 Leiðarljós 17.20 Gurra grís (25:26) 17.25 Sögustund með Mömmu Marsibil 17.36 Mókó (13:52) 17.41 Fæturnir á Fanneyju (26:39) 17.55 Stundin okkar 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (21:30) (Melissa & Joey) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Framandi og freistandi með Yesmine Olsson (3:8) 20.40 Tónspor (1:6) Sex danshöfundar og tónskáld leiddu saman hesta sína á Listahátíð 2011. Í þessum þætti koma fram Sigríður Soffía Níelsdóttir danshöfundur og Þórarinn Guðnason tónskáld. Umsjón: Jónas Sen. Dagskrárgerð:Jón Egill Bergþórsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (5:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (Criminal Minds V) 23.05 Downton Abbey (9:9) (Downton Abbey II) 00.40 Kastljós 01.05 Fréttir 01.15 Dagskrárlok

3.-5. FEBRÚAR Í BÓNUS – NAUSTAHVERFI • Unglingsföt á stelpur • (Vörur til heimilisins) • Karlmannsföt Skjárinn

18:00-18:30 Að norðan 18:30-19:00 Í ljósi nýsköpunar Annar þáttur

Stöð 2

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (95:175) 10:15 Royally Mad (2:2) 11:05 White Collar 11:50 Extreme Makeover: Home Edition 12:35 Nágrannar 13:00 Prince and Me II 14:35 E.R. (16:22) 15:20 Friends (18:24) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (2:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (14:22) 19:45 Hank (7:10) Stöð 2 BÍÓ 20:10 Hell’s Kitchen (12:15) 20:55 Human Target (12:13) 08:00 The Last Song Önnur þáttaröð þessa skotheldu og hress10:00 The Express andi spennuþátta með gamansömu 12:05 The Last Mimzy ívafi í anda Bond- og Bourne-myndanna. 14:00 The Last Song Þættirnir fjalla um Christopher Chance; 16:00 The Express mann eða hálfgert ofurmenni sem tekur 18:05 The Last Mimzy að sér erfið verkefni sem enginn annar Bráðskemmtileg ævintýramynd fyrir getur leyst. Þættirnir koma úr smiðju alla fjölskylduna um systkinin Noah og þeirra sömu og gerðu þættina Chuck og Emmu sem finna dótakassa úr fram tíðinni. Skyndilega öðlast þau ofurkrafta Charlie’s Angels myndirnar en þættirnir eru byggðir á vinsælum myndasögum. sem þau þurfa að leyna fyrir fjölskyldu sinni. Það reynist þó hægara sagt en gert 21:40 NCIS: Los Angeles (6:24) því brátt eru þau dregin inn í undarlega 22:25 Breaking Bad (11:13) veröld og þurfa að vinna saman til þess 23:10 Spaugstofan að koma sér úr vandræðunum. 23:40 The Mentalist (5:24) 20:00 The Hangover 00:25 The Kennedys (3:8) 22:00 Pineapple Express 01:10 Mad Men (11:13) 00:00 The Ugly Truth 01:55 Zodiac 02:00 Turistas 03:30 Prince and Me II 04:00 Pineapple Express 05:05 Malcolm In The Middle (14:22) 06:00 Back-Up Plan 05:30 Fréttir og Ísland í dag

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 14:55 Eureka (3:20) (e) 15:45 Being Erica (10:13) (e) 16:30 Rachael Ray 17:15 Dr. Phil 18:00 Pan Am (10:13) (e) 18:50 Game Tíví (1:14) 19:20 Everybody Loves Raymond 19:45 Will & Grace (20:25) (e) 20:10 The Office (15:27) 20:35 30 Rock (22:23) 21:00 House (21:23) 21:50 Flashpoint (4:13) 22:35 Jimmy Kimmel 23:20 CSI: Miami (17:22) (e) 00:10 Jonathan Ross (9:19) (e) 01:00 Everybody Loves Raymond 01:25 Pepsi MAX tónlist

Sól og heilsa ehf

SUCO

BLOC

SucoBloc pillurnar hindra að líkaminn taki upp sykurinn og kolvetnið úr fæðunni og koma í veg fyrir að breyta því í fitu

Betri apotekin og Maður lifandi www.sologheilsa.is


Glæsilegt kjötborð Hagkaup Akureyri

Nautagúllas

tilboð

1598kr/kg

2398kr/kg

Nautainnanlæri tilboð

2398kr/kg

2998kr/kg

Grísalundir

1798kr/kg

2299kr/kg

Gildir til 29. janúar á meðan birgðir endast

tilboð


Föstudagur 27. janúar Sjónvarpið

15.10 Leiðarljós 15.50 Leiðarljós 16.35 EM í handbolta Bein útsending frá leik í undanúrslitum á EM í handbolta karla. 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Óskabarnið (3:13) 18.25 Framandi og freistandi með Yesmine Olsson (3:8) 19.00 Fréttir 19.15 Veðurfréttir 19.20 EM í handbolta Bein útsending frá leik í undanúrslitum á EM í handbolta karla. 20.45 EM-kvöld 21.10 Útsvar (Akureyri - Reykjavík) 22.20 Örugglega, kannski (Definitely, Maybe) Stjórnmálaráðgjafi reynir að útskýra yfirvofandi skilnað sinn og eldri ástarsambönd fyrir tíu ára dóttur sinni. Bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.15 Flugdrekahlauparinn (The Kite Runner) Bandarísk bíómynd frá 2007 byggð á þekktri sögu eftir Khaled Hosseini. Eftir langa dvöl í Kaliforníu snýr Amir heim til Afganistans að hjálpa frænda sínum þegar sonur hans er í vanda staddur. 02.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Skjárinn

18:00-19:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Stöð 2

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (33:175) 10:15 Off the Map (11:13) 11:00 Ramsay’s Kitchen Nightmares 11:50 Glee (4:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Step Brothers 14:50 Friends (17:24) 15:15 Sorry I’ve Got No Head 15:45 Tricky TV (4:23) 16:10 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (11:23) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (17:23) Stöð 2 BÍÓ 19:45 Týnda kynslóðin (20:40) 27/01/2012 Föstudagur 20:15 Spurningabomban (1:5) 08:00 Uptown Girl 21:00 American Idol (3:39) 10:00 Marley & Me 21:45 American Idol (4:39) 12:00 Búi og Símon 22:30 American Idol (5:39) 14:00 Uptown Girl 23:15 Frágiles 16:00 Marley & Me 00:55 Step Brothers 18:00 Búi og Símon 02:40 First Born 20:00 Back-Up Plan 22:00 Precious 04:15 Funny Money Óskarsverðlaunamynd sem Oprah Winfrey 05:50 Fréttir og Ísland í dag og Tyler Perry framleiða. Aðalsöguhetjan er hin 16 ára Claireece Precious Jones. Precious er offitusjúklingur, ólæs, reið, bláfátæk og ólétt af sínu öðru barni. Hún hefur þurft að þola kynferðislega mis notkun af hálfu föður síns og andlegt og líkamlegt ofbeldi af hendi móður sinnar. 02:00 Even Money 04:00 Precious 06:00 10 Items of Less

462-4600

460 1600

06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (1:14) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (1:14) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 15:45 America’s Next Top Model 16:35 Rachael Ray 17:20 Dr. Phil 18:05 Parenthood (21:22) (e) 18:55 Being Erica (11:13) 19:45 Will & Grace (21:25) (e) 20:10 Live To Dance (4:8) Það er söng- og dansdívan Paula Abdul sem er potturinn og pannan í þessum skemmtilega dansþætti þar sem 18 atriði keppa um hylli dómaranna og 500.000 dala verðlaun. Sex atriði keppa um sæti í úrslitunum. 21:00 Minute To Win It Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Matt Marr úr síðasta þætti og Samantha Gomez leggja allt undir í þætti kvöldsins. 21:45 HA? (18:31) 22:35 Jonathan Ross (10:19) 23:25 30 Rock (22:23) (e) 23:50 Flashpoint (4:13) (e) 00:40 Saturday Night Live (5:22) (e) 01:30 Jimmy Kimmel (e) 02:15 Jimmy Kimmel (e) 03:00 Whose Line is it Anyway? 03:25 Real Hustle (8:10) (e) 03:50 Smash Cuts (14:52) (e) 04:15 Pepsi MAX tónlist

Í BEINNI

STÖÐ 2 SPORT 19:35 Watford - Tottenham FA bikarinn


SKIPTIHELGI Á SKÍÐUM 28. - 29. janúar

Mynd: Óskar Óskarsson

Mynd: Hjalti Árnason

Förum í heimsókn á skíðum! Nú um helgina fer fram fyrsta skipihelgin af þremur þar sem vetrarkortahafar á skíðasvæðunum í Hlíðarfjalli, Dalvík, Siglufirði og Tindastól gefst tækifæri á að prufa eitthvað af skíðasvæðunum utan síns heimasvæðis. Framvísið vetrarkortinu ykkar og þið fáið af hentann lyftumiða.

462 2280 l hlidarfjall@hlidarfjall.is

Sími 466-1010 uppl.sími 878-1606 Opið frá 11:00 til 16:00

Skíðasvæðið í Tindastól

Sauðárkróki Skíðaskáli: 453-6707 símsvari: 878-3043

Sími 878-3399 l skard.fjallabyggd.is Opnunartími lau. 28/1 kl 10-16, Sun. 29/1 kl 10-16


Laugardagur 28. janúar Sjónvarpið

08.00 Morgunstundin okkar 10.20 Stundin okkar 10.50 Söngvakeppni Sjónvarpsins 11.00 Leiðarljós 11.40 Leiðarljós 12.25 Kiljan 13.10 Gyrðir 13.55 Hollywood-hundur í hrakningum (Beverly Hills Chihuahua) 15.25 EM í knattspyrnu 15.55 Útsvar 17.05 Ástin grípur unglinginn 17.50 Táknmálsfréttir 17.58 Bombubyrgið (15:26) (Blast Lab) 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (3:13) (The Adventures of Merlin) 20.30 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 21.40 Járnmaðurinn II (Iron Man II) Iðnjöfurinn Tony Stark sem er ofurhetja í hjáverkum reynir að verja uppfinningu sína og á í baráttu við öfluga óvini. Leikstjóri er Jon Favreau og meðal leikenda eru Robert Downey jr., Gwyneth Paltrow, Don Cheadle, Mickey Rourke og Scarlett Johansson. Bandarísk bíómynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.50 Goðsögnin Ricky Bobby (Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby) Bandarísk bíómynd frá 2006. Ökuþórinn Ricky Bobby er í fremstu röð, þökk sé samningi hans við besta vin sinn, en franskur kappakstursgarpur velgir honum undir uggum. Leikstjóri er Adam McKay og meðal leikenda eru Will Ferrell, John C. Reilly og Sacha Baron Cohen. e. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Smurstöð

Draupnisgötu 6 Stöð 2 BÍÓ

08:00 17 Again 10:00 I’ts a Boy Girl Thing 12:00 Open Season 2 14:00 17 Again 16:00 I’ts a Boy Girl Thing 18:00 Open Season 2 20:00 10 Items of Less 22:00 1408 00:00 Observe and Report 02:00 Find Me Guilty 04:00 1408 06:00 Knight and Day

Skjárinn

Efni vikunnar endursýnt alla helgina. Stöð 2

07:00 Strumparnir 07:25 Lalli 07:35 Brunabílarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Latibær 10:00 Lukku láki 10:25 Tasmanía 10:50 Ofurhetjusérsveitin 11:15 The Glee Project (4:11) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (3:39) 14:30 American Idol (4:39) 15:15 American Idol (5:39) 16:05 Sjálfstætt fólk (15:38) 16:45 ET Weekend 17:30 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:00 Tooth Fairy Skemmtileg fjölskyldumynd með Dwayne Johnson í hlutverki harðasta íshokkíleikara Bandaríkjanna og er kallaður tannálfurinn. Hann gerir þau mistök að fá lánaðan pening frá dóttur kærustu sinnar sem hún fékk frá tannálfinum fyrir tönn sem hún missti. Hann lendir í verulegum van dræðum fyrir þetta hjá hinum raunverulega tannálfi. 21:40 Quarantine 23:10 Five Fingers 00:35 Rocky Horror Picture Show 02:15 Old Dogs 03:40 The Chumscrubber 05:25 Spaugstofan 05:50 Fréttir

10:20 Rachael Ray (e) 11:05 Rachael Ray (e) 11:50 Rachael Ray (e) 12:35 Dr. Phil (e) 13:20 Dr. Phil (e) 14:05 Being Erica (11:13) (e) 14:50 Charlie’s Angels (8:8) (e) 15:35 Live To Dance (4:8) (e) 16:25 Pan Am (10:13) (e) 17:15 7th Heaven (4:22) 18:00 The Jonathan Ross Show 18:50 Minute To Win It (e) 19:35 Mad Love (12:13) (e) 20:00 America’s Funniest Home Videos 20:25 Eureka (4:20) 21:15 Once Upon A Time (4:22) Frá framleiðendum Lost koma þessir vönduðu og skemmtilegu þættir sem gerast bæði í ævintýralandi og nútímanum. Emma Swan er ung kona sem býr og starfar í Boston. Á tuttugasta og áttunda afmælisdaginn kemur til hennar drengur sem kveðst vera sonur hennar. Þannig hefst ævintýri Emmu sem á eftir að komast að því að hún er dóttir sjálfrar Mjallhvítar og prinsins og hefur verið útvalin til að létta álögum vondu drottningarinnar. 22:05 Saturday Night Live (6:22) 22:55 The Video Game Awards 2011 Glæsileg verðlaunahátíð þar sem bestu tölvuleikir ársins 2010 eru verðlaunaðir. 00:55 HA? (18:31) (e) 01:45 Jimmy Kimmel (e) 02:30 Jimmy Kimmel (e) 03:15 Whose Line is it Anyway? 03:40 Real Hustle (9:10) (e) 04:05 Smash Cuts (15:52) (e) 04:30 Pepsi MAX tónlist Í BEINNI

STÖÐ 2 SPORT 11:55 QPR – Chelsea FA bikarinn STÖÐ 2 SPORT 12:30 Liverpool - Man. Utd. FA bikarinn STÖÐ 2 SPORT 14:50 Derby - Stoke FA bikarinn STÖÐ 2 SPORT 17:00 Brighton - Newcastle FA bikarinn STÖÐ 2 SPORT 19:10 Real Madrid - Real Zarago STÖÐ 2 SPORT 20:55 Villarreal - Barcelona

Skrifstofa Krabbameinsfélagsins að Glerárgötu 24 er opin mánudaga og þriðjudaga frá kl. 13-16 Hjúkrunarfræðingur og Sjúkraþjálfari starfa hjá félaginu og eru viðtalstímar við þær eftir samkomulagi. Utan opnunartíma er hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara í síma 461 1470 eða senda okkur tölvupóst á netfangið: kaon@simnet.is


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - hallih54@gmail.com - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Verð 1.450,- kr. (skólatilboð 1.350,- kr.) Gos eða kaffi innifalið ef borðað er á staðnum

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn

3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

Ath. Breyting á tilboði kostar 200 kr.

Heimsending eftir kl. 17

2 lítrar af gosi fylgja ef keypt fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 29. janúar Sjónvarpið

08.00 Morgunstundin okkar 10.30 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 11.45 Djöflaeyjan 12.30 Silfur Egils 13.45 Ker full af bleki 14.40 Tíska eða list 15.10 Pálína (36:54) 15.15 Veröld dýranna (41:52) 15.20 Hrúturinn Hreinn (39:40) 15.30 EM í handbolta Bein útsending frá úrslitaleiknum á EM í handbolta karla. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Við bakaraofninn (3:6) 19.00Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.10 Höllin (1:20) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, spunakarl hennar, Kasper Juul, og Katrine Fønsmark sem er metnaðarfull sjónvarpsfréttakona, en örlög þeirra þriggja fléttast saman með ýmsum hætti. Meðal leikenda eru Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. 21.15 Í skugga hljóðnemans 22.15 Sunnudagsbíó - Endatafl Eichmanns (Eichmanns Ende) Í myndinni er sagt frá afdrifum nasistaforingjans Adolfs Eichmanns í Argentínu. Leikstjóri er Raymond Ley og meðal leikenda eru Herbert Knaup, Ulrich Tukur og Axel Milberg. Þýsk sjónvarpsmynd frá 2010. 23.45 Silfur Egils 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

08:00 12Stöð Men2 BÍÓ Of Christmas 10:00 When In Rome 12:00 Toy Story 3 14:00 12 Men Of Christmas 16:00 When In Rome 18:00 Toy Story 3 20:00 Knight and Day Hressileg hasarmynd með stórstjörnunum Cameron Diaz og Tom Cruise í aðalhlutverkum. Hraði, hasar og rómantík í bland. 22:00 The International 00:00 Lions for Lambs 02:00 Gettin’ It 04:00 The International 06:00 Goya’s Ghosts

Meindýraeyðir

Skjárinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 09:30 Dr. Phil (e) Allar almennar meindýravarnir; f lugur, silfurskottur o.f l. - Tek einnig að mér 10:15 Dr. Phil (e) að fjarlægja geitungabú. 11:00 Dr. Phil (e) Hef öll tilskilin réttindi. 11:45 Rachael Ray (e) Sigurgeir Söebeck - Sími 694 5408 12:30 Rachael Ray (e) 13:15 90210 (2:22) (e) Efni vikunnar 14:05 America’s Next Top Model endursýnt alla helgina. 14:50 Once Upon A Time (4:22) (e) 15:40 HA? (18:31) (e) Stöð 2 16:30 7th Heaven (5:22) 07:00 Lalli 17:15 Outsourced (20:22) (e) 07:10 Svampur Sveinsson 17:40 The Office (15:27) (e) 07:35 Áfram Diego, áfram! 18:05 30 Rock (22:23) (e) 08:00 Algjör Sveppi 18:30 Survivor (8:16) (e) 09:30 Ævintýri Tinna 19:20 Survivor (9:16) 09:55 Stuðboltastelpurnar Þáttaröðin sem skilgreindi raunveruleik 10:20 Tricky TV (22:23) sjónvarp á síðasta áratug. Venjulegt fólk 10:45 Chestnut: Hero of Central Park þarf að þrauka í óblíðri náttúru þar til 12:00 Spaugstofan aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari. 12:25 Nágrannar Eftir að ættbálkarnir sameinast fær Co 12:45 Nágrannar chran að heyra það frá fyrrum liðsfélögum 13:05 Nágrannar sem eru ósáttir við svik hans. 13:25 Nágrannar 20:10 Top Gear (4:6) 13:45 Nágrannar Skemmtilegasti bílaþáttur í heimi þar s 14:10 American Dad (4:18) sem félagarnir Jeremy Clarkson, Richard 14:35 The Cleveland Show (7:21) Hammond og James May fara á kostum. 15:00 The Block (4:9) Jeremy, James og Richard gera endur15:45 Týnda kynslóðin (20:40) bætur á lest í þeirri von að hún ferðist 16:15 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi hraðar og á ódýrari máta. Á akstursbraut16:50 Spurningabomban (1:5) inni ber Jeremy saman Jaguar XKR-S og 17:40 60 mínútur uppfærða útgáfu af Nissan GT-R 18:30 Fréttir Stöðvar 2 21:00 Law & Order: Special Victims 19:15 Frasier (20:24) Unit (18:24) 19:40 Sjálfstætt fólk (16:38) 21:50 Dexter - LOKAÞÁTTUR (12:12) 20:20 The Mentalist (6:24) Sjötta þáttaröðin um dagfarsprúða 21:05 The Kennedys (4:8) morðingjann Dexter Morgan sem drepur 21:50 Mad Men (12:13) bara þá sem eiga það skilið. Í þessum Fjórða þáttaröðin þar sem fylgst er með lokaþætti reyna Dexter og morðdeildin daglegum störfum og einkalífi auglýsinga- að koma í veg fyrir síðasta verk Dóms pésans Dons Drapers og kollega hans í dagsmorðingjanna og Debra reynir að hinum litríka auglýsingageira á Madison horfast í augu við eigin tilfinningar. Avenue í New York. Samkeppnin er hörð 22:40 The Walking Dead (6:6) (e) og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og 22:40 The Walking Dead (6:6) (e) yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var 23:30 House (21:23) (e) hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur 00:20 Prime Suspect (1:13) (e) fylgifiskur sannrar karlmennsku. 01:10 Pepsi MAX tónlist 22:35 60 mínútur Í BEINNI 23:20 The Glades (4:13) 00:10 The Daily Show: Global Edition STÖÐ 2 SPORT 13:20 Sunderland - Middlesbrough 00:35 Das Leben der Anderen FA bikarinn 02:50 Burn Up STÖÐ 2 SPORT 04:20 Burn Up 15:45 Arsenal - Aston Villa 05:50 Fréttir FA bikarinn

460 1600



Mánudagur 30. janúar Sjónvarpið

14.40 Silfur Egils 16.05 Landinn 16.35 Leiðarljós 17.15 Babar (13:26) 17.37 Mærin Mæja (52:52) 17.45 Leonardo (1:13) (Leonardo) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Tónspor (1:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Mannslíkaminn (1:4) (Inside the Human Body) Fræðslumynda flokkur frá BBC um mannslíkamann, þróun hans og virkni. 21.10 Hefnd (8:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Óvættir í mannslíki (5:8) (Being Human II) Breskur myndaflokkur um þrjár ákaflega mannlegar forynjur; varúlf, blóðsugu og draug sem búa saman í mannheimum. Meðal leikenda eru Russell Tovey, Lenora Crichlow og Aidan Turner. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Reykjavíkurleikarnir 00.05 Trúður (5:10) (Klovn V) 00.35 Kastljós 01.10 Fréttir 01.20 Dagskrárlok

Skjárinn

18:00 - 18:30 Að norðan 18:30 - 19:00 Starfið Siggi Gunnars ræðir við leikara Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri

Starfandi miðlar 30.jan og 6.feb Jón Eiriksson starfar við læknamiðlun. 4.feb Sunna Árnadóttir spámiðill starfar. Tímapantanir og upplýsingar í síma 866 2484

Aðrir viðburðir

26.jan. Kostir Homopatiu fræðslufundur í salnum kl. 20.00 með Sunnu Borg og Jónínu F. Jóhannsdóttir. 29.jan Opin bænastund í salnum kl 20.00 í umsjón Matthíasar Henriksen. 2.feb. Hugur, líkami, sál. Fræðslufundur í salnum kl 20.00 í umsjón Matthíasar Henriksen. Nánari upplýsingar á heimasíðu félagsins. www.saloak.net og í síma 866 2484

Stöð 2

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Í fínu formi 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (34:175) 10:15 Mercy (22:22) 11:00 Falcon Crest (5:30) 11:45 Under the Sea 3D 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (3:24) 13:25 America’s Got Talent (23:32) 14:45 America’s Got Talent (24:32) 15:30 ET Weekend 16:15 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (3:22) Stöð 2 BÍÓ 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 08:00 The Object of My Affection 10:00 There’s Something About Mary 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 12:00 Gosi 19:11 Veður 14:00 The Object of My Affection 16:00 There’s Something About Mary 19:20 Malcolm In The Middle (15:22) 19:45 Hank (8:10) 18:00 Gosi 20:10 The Block (5:9) 20:00 Goya’s Ghosts 20:55 The Glades (5:13) Mögnuð mynd sem byggð er á 21:40 V (1:10) sannsögulegum atburðum árið 1792 á 22:25 Supernatural (1:22) Spáni. Hinn virti málari Francisco Goya 23:10 Twin Peaks (6:22) lendir í útistöðum við spænska 23:55 Better Of Ted (5:13) rannsóknarréttinn þegar hin fallega andagift hans, Ines, er sökuð um villutrú 00:15 Modern Family (8:24) 00:40 Mike & Molly (20:24) og dregin fyrir rétt. 01:00 Chuck (19:24) 22:00 Wild West Comedy Show 01:45 Burn Notice (3:20) 00:00 Colour Me Kubrick: 02:30 Community (16:25) A True...ish Story 02:55 Boy Interrupted 02:00 The Moguls 04:30 The Glades (5:13) 04:00 Wild West Comedy Show 05:15 Malcolm In The Middle (15:22) 06:00 Lakeview Terrace

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 14:30 Minute To Win It (e) 15:15 Once Upon A Time (4:22) (e) 16:05 Game Tíví (1:14) (e) 16:35 Rachael Ray 17:20 Dr. Phil 18:05 Top Gear (4:6) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos 19:20 Everybody Loves Raymond 19:45 Will & Grace (22:25) (e) 20:10 90210 (3:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ung menna í Beverly Hills. Annie í vandræðum með að borga inngöngugjald í systrafé lagið og leitar leiða til að afla sér fjár. Ivy er pirruð á hluttekningarleysi félaga sinna varðandi veikindi Raj og Navid þarf að berjast gegn föðurbróður sínum sem reynir að grafa undan Shirazi Studios. 20:55 Parenthood - LOKAÞÁTTUR (22:22) Bráðskemmtileg þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. Á meðan Adam botnar ekkert í hegðun Max, býður Kristina fram aðstoð sína til Haddie. 21:40 CSI (4:22) Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Fyrrum borgarstjóri Las Vegas er skotinn á glæsilegri listasafnsopnun og þerna finnst myrt á hótelherbergi karlrembu frá Mið-Austurlöndum. 22:30 Jimmy Kimmel 23:15 Law & Order: Special Victims Unit (18:24) (e) 00:00 Outsourced (20:22) (e) 00:25 Eureka (4:20) (e) 01:15 Everybody Loves Raymond 01:40 Pepsi MAX tónlist

460 1600


Opnum daglega klukkan 11:30

Eldhús er opið alla daga til klukkan 22:00 nema föstudaga og laugardaga opið til 23:00 www.lindasteikhus.is

Hvannavöllum 14 · 600 Akureyri · 460 3000


Þriðjudagur 31. janúar Sjónvarpið

16.40 Leiðarljós 17.25 Tóti og Patti (43:52) 17.35 Þakbúarnir 17.47 Skúli skelfir (5:52) 17.58 Hið mikla Bé (3:20) 18.20 Táknmálsfréttir 18.25 Tracy Ullman lætur móðan mása (State of the Union) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Reykjavíkurleikarnir 20.40 Krabbinn (7:13) (The Big C) Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi sem greinist með krabbamein og reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Aðalhlutverk leika Laura Linney, sem hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir þættina, og Oliver Platt. 21.15 Djöflaeyjan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Dulnefni: Hunter (1:6) (Kodenavn Hunter) Norsk spennuþáttaröð um baráttu lögreglunnar við glæpagengi. Meðal leikenda eru Mads Ousdal, Ane Dahl Torp, Jan Sælid, Alexandra Rapaport og Kristoffer Joner. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Aðþrengdar eiginkonur (5:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok

Skjárinn

18:00-18:30 Að norðan 18:30-19:00 Tveir gestir Dagmar Ýr Stefánsdóttir ræðir við Þórhildi Ólafsdóttur Stöð 2

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (96:175) 10:15 Wonder Years (8:23) 10:40 Total Wipeout (4:12) 11:40 Two and a Half Men (1:22) 12:05 Mike & Molly (5:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (4:24) 13:25 America’s Got Talent (25:32) 14:45 America’s Got Talent (26:32) 15:30 Sjáðu 15:55 iCarly (7:25) 16:20 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (19:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (16:22) 19:45 Hank (9:10) 20:10 Modern Family (9:24) 20:35 Mike & Molly (21:24) 21:00 Chuck (20:24) 21:45 Burn Notice (4:20) Stöð 2 BÍÓ 22:30 Community (17:25) 22:55 The Daily Show: Global Edition 08:00 Full of It 23:30 The Middle (15:24) 10:00 White Men Can’t Jump 12:00 Night at the Museum: Battle of 23:55 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi 00:20 Grey’s Anatomy (11:24) the Smithsonian 01:10 Medium (13:13) 14:00 Full of It 01:55 Satisfaction 16:00 White Men Can’t Jump 18:00 Night at the Museum: Battle of 02:45 Pan’s Labyrinth the Smithsonian 04:40 Chuck (20:24) 20:00 Lakeview Terrace 05:25 Malcolm In The Middle (16:22) Samuel L. Jackson fer á kostum í þessari 05:50 Fréttir og Ísland í dag spennumynd um harðsvíraðan og fordó mafullan lögreglumann sem gerir allt til að bola í burtu úr hverfi sínu ungum hjónum sem eru af tveimur kynþáttum. 22:00 RocknRolla 00:00 Pucked 02:00 .45 04:00 RocknRolla

460 1600

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 15:00 90210 (3:22) (e) 15:50 Parenthood (22:22) (e) 16:35 Rachael Ray 17:20 Dr. Phil 18:05 Live To Dance (4:8) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos (12:50) (e) 19:20 Everybody Loves Raymond 19:45 Will & Grace (23:25) (e) 20:10 Outsourced (21:22) 20:35 Mad Love - LOKAÞÁTTUR 21:00 The Good Wife - NÝTT (1:22) Bandarísk þáttaröð með stórleikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Þegar við skildum síðast við lögfræðinginn Aliciu Florrick hafði hún komist að ófyrir gefanlegu leyndarmáli um eiginmann sinn. Þau hafa skilið að borði og sæng og Alicia þróar samband sitt við Will. Í þes sum fyrsta þætti fær Alica það verkefni að verja palestínskan námsmann sem sakaður er um að hafa myrt Gyðing. Starfsmenn Lockhart/Gardner þurfa að takast á við breytingar og Alicia og Will láta reyna á samband sitt. 21:50 Prime Suspect (2:13) 22:40 Jimmy Kimmel 23:25 CSI (4:22) (e) 00:15 The Good Wife (1:22) (e) 01:05 Flashpoint (4:13) (e) 01:55 Everybody Loves Raymond 02:20 Pepsi MAX tónlist

Í BEINNI

STÖÐ 2 SPORT 19:35 Wolves - Liverpool STÖÐ 2 SPORT 19:38 Swansea - Chelsea STÖÐ 2 SPORT 19:38 Tottenham - Wigan STÖÐ 2 SPORT 19:50 Man. Utd. - Stoke STÖÐ 2 SPORT 19:53 Bolton - Arsenal


BÍTLAVINAFÉLAGIÐ 26 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR

KAFFI RAUÐKA - SIGLUFIRÐI FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 27. janúar - kl. 22.00

GRÆNI HATTURINN - AKUREYRI LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 28. janúar - kl. 21.00 FORSALA Í EYMUNDSSON

26 ár eru liðin síðan þeir Jón Ólafsson, Eyjólfur Kristjánsson, Stefán Hjörleifsson, Haraldur Þorsteinsson og Rafn heitinn Jónsson stofnuðu hljómsveitina BÍTLAVINAFÉLAGIÐ. Tónleikar þeirra í SJALLANUM á 9. áratugnum voru vel sóttir og umtalaðir og munu þeir félagar sveifla sér í gegnum lög LENNONS ásamt völdum íslenskum Bítlalögum á tvennum tónleikum á Norðurlandi um helgina. Einnig má ekki gleyma lögum eins og „Danska laginu“ og „Þrisvar í viku“, sem voru ein mest spiluðu lög á Íslandi á sínum tíma. Við minnum á vasaklútana, því fólk hefur átt það til að gráta úr hlátri á tónleikum BÍTLAVINAFÉLAGSINS Sérstakur gestur þeirra félaga verður hinn stórkostlegi trymbill ÁSGEIR ÓSKARSSON


BRA

GGJ

3

M/ 16”

.BRY

ANDI BRAK TVÆR ggs teg. le á M/3 s 2L go

2

GGJ

Ð

TILBO 2990

.I

NET-TILBOÐ

W

W

16”

INN

PAÐ EM S

ÁF

AN

16"

R A M ÍSLA

- B R A K A N D I

N

H E I T -

440 6600 WWW.BRYGGJAN.IS

Starfið

-með Sigga Gunnars Í næsta þætti fylgjumst við með starfi leikara, en það er ýmislegt sem gengur á bak við tjöldin.

Mánudaginn 30. janúar kl:18:30

GGJ

M/3

0.-

1.89

1 44

KAN

BRY

D

I U P 16” IZZ A 16” M/3 HVÍ TL.B R.

SÍMA-TILBOÐ

0.-

1 W

GG BRY

2.59

0.-

1.69

BRA

DI KAN ZA BRA JU PIZ

D

S

GG BRY

KAN

BRY

I U P 16” IZZ A 16” M/3 HVÍ TL.B R.

D

DI KANZZA BRA JU PI

2.79

0.-

2

0 6600


Föstudagurinn 27. janúar

Ólöf Arnalds

og Skúli Sverrisson Ólöf Arnalds hefur fyrir löngu skipað sér sess með framsæknustu lagahöfundum og flytjendum á Íslandi. Með Ólöfu er upptökustjóri hennar Skúli Sverrisson, bassaleikari og tónskáld. Þau spiluðu síðast saman á Íslandi á Opnunartónleikum Listahátíðar 2011. Tónleikar kl.21.00 Miðaverð kr.2000 Forsala í Eymundsson

Steini/Pési

& gaur á trommu Laugardagskvöldið 25. febrúar kl. 20.00 Forsala hefst í Eymundsson föstudaginn 27. janúar

Húsið opnað klukkustund fyrir tónleika - Forsala hafin í Eymundsson GRÆNI HATTURINN · HAFNARSTRÆTI 96 · AKUREYRI · 461 4646 · 864 5758 · FACEBOOK.COM/GRÆNIHATTURINN


2

sambio.is

ÍSLANDSFRUMSÝNING Fös. - sun. kl. 17

Fös. - þri. kl. 18

ÍSLANDSFRUMSÝNING Fös. - þri. kl. 20

Fös. - þri. kl. 20 og 22:10


Enskt tal Ísl. texti

Mið. - þri. kl. 22:10

2

Mið. - fim. kl. 22:40 Fös. - þri. kl. 22:10

Mið. - fim. kl. 20 Lau. - sun. kl. 14

Mið. - fim. kl. 20 Fös. kl. 18 og 20 Lau.-sun. kl. 13:30, 15:40, 17:50, 20 Mán. - þri. kl. 20

Sparbíó* kr. 750 - miðaverð á allar myndir sem eru merktar með rauðu (0-8 ára kr. 700) Sparbíó* 3D myndir 1000 (0-8 ára kr. 950) ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ - kr. 750 miðinn á allar myndir - kr. 1000 í 3D (gildir ekki á íslenskar myndir)

Úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar

Mið. - fim. kl. 18, 20 og 22:10 Fös. kl. 18 Lau. - sun kl. 16 Lau. - sun. kl. 16 og 18 Fös. - þri. kl. 20 og 22:10 Mán. - þri. kl. 18 Tilboðssýningar merktar með rauðu. Miðinn aðeins kr. 600 (2D) og kr. 900 (3D).


Við bjóðum árið 2012 velkomið

22% afsláttur í janúar af matseðli í veitingasal gegn framvísun KEA kortsins eða skólaskírteina MA, VMA og HA Verðdæmi: Súpa og salat

1162 kr Súpa, salat og réttur dagsins

1474 kr 12” Margarita

1217 kr Frjálslegur ostborgari með frönskum og sósu

22%

1240 kr Allir barnaréttir

538 kr

OPNUNARTÍMI Í VEITINGASAL: SUN-FIM FRÁ KL. 11:30-21:30 / FÖS-LAU FRÁ KL. 11:30-22:00


Laugardaginn 28. janúar

Bítlavinafélagið 26 ára afmælistónleikar Eyjólfur Kristjánsson gítar, söngur Jón Ólafsson píanó, orgel, söngur Stefán Hjörleifsson gítar, söngur Haraldur Þorsteinsson bassi Ásgeir Óskarsson trommur

Rifjuð verða upp Lennon kvöldin vinsælu sem og öll íslensku Bítlalögin.

Tónleikar kl.22.00 Húsið opnað kl. 21.00 Forsala hafin í Eymundsson

Miðaverð kr.2900

Húsið opnað klukkustund fyrir tónleika - Forsala hafin í Eymundsson GRÆNI HATTURINN · HAFNARSTRÆTI 96 · AKUREYRI · 461 4646 · 864 5758 · FACEBOOK.COM/GRÆNIHATTURINN


LOK

MAG FER B A HÁT ÍLD NAR BÍLT Ð M A T A A A Æ G LAR G KI M AR Ú ÆKI NA DVD A R AR A RR LÞO P3 SPI TVÖRP SPIL AR S BÍLH

ÁTA LA

R Ð LAR AR A L VÖR ÁK AD U SA P IR G SÍM MYN AR DAV AR

JÓN

AR

RAR

ÉLA

HEY

R

RNA

RTÓ L

HLJ

ÓMB

ORÐ

REIK

NIV

ÉLA

R

MEIR

A EN

ALL 1000 VÖRUTEGU NDIR TA MEÐ LUPOPÞK Ð ÓTRÚ VOT 7 LEGU 5 TAV A % É M AF D HEL L A A A ÚTLUSBOR R E SLÆ F G LDA TTI S A ÖLÐUOFN L VÉL R Á A AR TTU NN R I LÝ LO K ADA R KUR Á ÍL GAR SSK AÁUPG AR A HRÆ

RIV

KAF

FIVÉ

VÖF

FLU

ÉLA

LAR

JÁR

N

R

ÖRB

BLA

YLG

NDA

NOKKUR VERÐDÆMI

FRY

JUO

RAR

FNA

ÞUR

STIK

R

RKA

ISTU

R

ÞVO

RAR

TTA VÉL

ST

AR

RDA

RAU SAM JÁR N Sjónvörp frá Philips og Panasonic LOK HÁFA RYK UGR S UGU ILL R með allt að 300.000 kr. afslætti R RAK VÉL Heimabíókerfi með allt að 50% afslætti AR Denon hljómtæki með allt að 43% afslætti Saumavélar með allt að 32% afslætti Þvottavélar í miklu úrvali verð frá 59.995 Sjá allt Whirlpool ofnar helluborð og háfar - frábær verð úrvalið á Brauðvélar frá 9.995 ht.is 42“ sjónvörp frá 99.995 Frystikistur frá 39.995

TAKMARKAÐ MAGN Fyrstur kemur – fyrstur fær!

AKUREYRI GLERÁRGÖTU 30, SÍMI 460 3380

G

HÚSAVÍK GARÐARSBRAUT 18A, SÍMI 464 1600


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.