20. - 26. mars 2013
12. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Hvar eru þau nú? Páll Guðmundsson
Villikettir Fróðleikur Hraundrangi Fasteignir og heimili
Viðtal vikunnar
HVER VAR HVAR Guðfinna Berg
Hádegisverðurinn Salatbar, tvær gerðir af súpu og úrval af brauði kr. 1.490.-
Austurlenskt kjúklingasalat kr. 1.490.Klassískur hamborgari kr. 1.250.Piparsteik kr. 1.980.Frá 10:00 til 16:00
Bautinn
Opnum kosningaskrifstofu á Glerártorgi Í þágu heimilanna
Föstudaginn 22. mars opnum við kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins á Glerártorgi, kl. 16.00 (Rýmið milli Subway og Torgsins)
Allir velkomnir - við hlökkum til að hitta ykkur. Veitingar og skemmtiatriði. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi.
SJÓNVARPSLEIK
Allir sem versla Samsung sjónvörp á tímabilin verður úr 21. april. Í vinning er NX100 mynd
LE40D504 · 40" • LCD SJÓNVARP · Full HD Verð 129.900 • Síðustu eintökin á tilboði: 99.900,-
SAUE40/46ES7005
3D·LED·SMART TV·7000 LÍNAN
40" • TILBOÐ: 279.900,46" • TILBOÐ: 369.900,-
FURUVÖLLUR 5 · AKUREYRI ·
KUR ORMSSON
nu 20. mars til 20. apríl fara í pott sem dregið davél frá Samsung að verðmæti 49.900,- kr.
SAUE40ES8005
40" • 3D·LED·SMART TV·8000 LÍNAN TILBOÐSVERÐ: 369.900,-
Þú gætir eignast Samsung NX100 myndavél
auki Kaup
7” WiFi spjaldtölva fylgir með í kaupunum.
14.6 milljón pixlar · 3" AMOLED Skjár · Linsa: 20-50mm
· SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515
Kósíseðill Forréttir
Rjómabætt sjávarfangssúpa með laxi, hörpuskel og rækjum kr. 1.500.Crostini með graflaxtartar og nautacarpaccio með salati, furuhnetum, parmesan og ólífum kr. 1.500.-
Aðalréttir
Glóðuð kjúklingabringa með appelsínugljáa borin fram með grænmetisrisotto, hazzelback kartöflu og sveppasósu kr. 3.500.Grilluð folaldalund með steiktu rótargrænmeti, portobellosveppum og piparsósu kr. 3.500.-
Eftirréttir
Ekta heimalöguð tiramisuterta með hindberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.250.Súkkulaðikaka, sherry trifle og marmaraís með jarðarberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.500.-
Opið frá 18:00 - s:461-5858 - www.bautinn.is
Opinn fundur með Árna Páli Menningarhúsinu Hofi miðvikudaginn 20. mars kl.20
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, ræðir alvöru gjaldmiðil, húsnæðisöryggi, heilbrigða forgangsröðun og margt fleira á opnum fundi í Hofi miðvikudaginn 20. mars 20.00. Við hvetjum sem flesta til að mæta og taka þátt í skemmtilegum og uppbyggilegum umræðum um samfélagið og framtíðarsýn fyrir land og þjóð.
Allir velkomnir
Fylgstu með okkur á KAFFI AKUREYRI ER TILVALINN STAÐUR FYRIR EINKASAMKVÆMI, AFMÆLI, SKÓLAHÓPA OG AÐRA HÓPA SEM VILJA KOMA SAMAN Á SKEMMTILGUM STAÐ. HAFIÐ SAMBAND VIÐ ADDA Í SÍMA 865 7229 OG FÁIÐ TILBOÐ FRÁ OKKUR.
ALLTAF FRÍTT INN FIMMTUDAGUR 21. M A RS
PUBQUIZ
með Kidda
GUR FÖSTUDAR 22. M A S
T
vars æ S i g g i B & helma tun,
m ndrandi skem verða með dú ki betra! það gerist ek
Árna
hinar sívinsælu ,s hljóð og mynda kemmtilegu spurningar. Tíu fyrstu liðin fá fría teamfötu .
Heimir Ingimars
grípur svo gítarinn og skemmtir okku r fram til lokunar.
LAUG A RDA
GUR 23. M A
Thelma & Biggi S
verða í þrusugír á Kaffinu. Alltaf langbestu tilboðin og þú á Kaffinu!
RS
ævars
E
t s P
3
F
P ,
og Gói
Baunagrasið Aðei ein sýning Aðeins tryggðu þér miða strax Sunnudaginn 7. apríl. kl. 13:00 Sunnud
Viðskiptavinir Íslandsbanka fá
20% afslátt 2 af miðaverði
sé greitt með greiðslukorti frá Íslandsbanka eða Byr í miðasölu. Tilboðið gildir ekki í netsölu
Miðasala á menningarhus.is og í síma: 450 1000
SÍÐASTI OPNUNARDAGUR ER LAUGARDAGURINN 23. MARS
BÆTUM ENN NÝJUM VÖRUM VIÐ
NLEIKAR AUKATÓ S KL. 16 30. MAR
Óskar Pétursson
Óskar Péturss Pétursson og gestir í Hofi, laugardagskvöldið 30. mars kl. 20:00
tekur á móti góðum gestum
Óskar Pétursson tekur á móti landsþekktum listamönnum við undirleik hljómsveitar skipuð norðlensku tónlistarfólki. Gestir Óskars að þessu sinni eru Eurovisionfarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson, skemmtikrafturinn og söngvarinn Örn Árnason, stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson, tenórinn Birgir Björnsson og sönghópurinn Fósturlandsins Freyjur en þær eru: Halla Jóhannesdóttir, María Vilborg Guðbergsdóttir og Vigdís Garðarsdóttir. Gunni Þórðar, Jónas Þórir og Matthías Stefánsson ásamt hljómsveit.
Birgir Björnsson
sson
Kristján Jóhann
Örn Árnason
EEyþór y Ingi Gunnlaugsson
Óskar Pétursson Gunnar Þórðarson
Jónas Þórir & Matthías
Stef.
Fósturlandsins Freyjur
Söngskemmtun þar sem óbeislaður húmor og léttleiki verður í fyrirrúmi. Miðasala er hafin: Hofi s. 450 1000, www.menningarhus.is og á www.midi.is
HVAR ERU ÞAU NÚ?
Eg byrjaði að leika mér í fótbolta sem lítill gutti á Selfossi og eftir 6 - 7 ára aldur var maður allan daginn út á fótboltavelli. Ég kom til Leifturs 1993 og við fórum upp ári síðar og ég var síðan á Ólafsfirði til 2003 eða öll þessi ár sem Leiftursævintýrið stóð. Það var ógleymanlegur tími, t.d. þegar 2000 manns voru á vellinum í Ólafsfirði eða tvöfaldur íbúafjöldi bæjarins. Einnig var það eftirminnilegt að spila Evrópuleiki, t.d. við belgíska risann Anderlecht eða þýska stórveldið Hamburg. Þeir trúðu ekki hvert þeir voru komnir, í lítinn sjávarbæ norður við Atlantshaf, völlurinn umlukinn háum fjöllum og kindur á beit allt í kring. Enda fór það svo að KSÍ setti reglur um að Evprópuleikir skyldu spilaðir á Akureyri. Mest gaman var að finna kraftinn og dugnaðinn í Ólafsfirðingum og stuðninginn sem liðið fékk og líklega verður þetta ævintýri seint leikið eftir. Fullt nafn: Páll Guðmundsson Fæðingarstaður: Sjúkrahús Suðurlands Selfossi Augnablik úr æsku: Þegar mannýgur tuddi elti mig í sveitinni. Hvað var skemmtilegast í barnaskóla? Landafræði og íþróttir. Hvar starfar þú nú? Ég er framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands. Ferðafélagið rekur skála á hálendinu, stendur fyrir ferðum, útgáfu og fræðslu og vill hvetja landsmenn til að kynnast landinu sínu. Það eru um 8.000 manns félagar í Ferðafélagi Íslands. Eftirminnilegt atvik: Það er mér sérlega eftirminnilegt þegar við nokkrir Leiftursmenn syntum þvert yfir Ólafsfjörð í fjáröflunarskyni. Það gekk ótrúlega vel og við vorum ekki nema 40 mínútur að synda yfir fjörðinn, enda lágu allir straumar með okkur. Fjölskylduaðstæður: Giftur Auði Kjartansdóttur og á þrjú börn, Björgvin Hrannar, Þorberg og Ragnheiði Ingunni. Lukkutala: 10 Fyrirmynd í lífinu: Ætli það sé ekki aðallega mamma gamla. Helsta áhugamál: Fjallamennska, íþróttir og útivist. Íslenski / enski boltinn: Frekar rólegur yfir boltanum en Everton voru þrefaldir meistarar 1984, og gleymist seint, en núna held ég bara með Gylfa Sig og Ronaldo. Uppáhaldsbók: Er mikill bókaormur og sú bók sem ég er að lesa hverju sinni er mín uppáhaldsbók sama má eiginlega segja um bíómyndir og tónlist. Helsti kostur: Jákvæður Helsti galli, ef einhver er: Jákvæður
Veisluþjónusta Bautans fermingatilboð s:462-1818 - www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is
Erum รก GLERร RTORGI
Eldhússögur
eldhussogur.com
Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari
Skonsur 7 dl hveiti 1 dl sykur 4 tsk lyftiduft 1 tsk salt 3 egg 3 msk olía ca. 5 dl mjólk
Þurrefnum blandað saman í skál og og eggjum svo hrært saman smátt og smátt ásamt olíunni og mjólkinni. Ég hræri deigið í höndunum með písk. Pönnukökupanna hituð og borin á hana olía eða smjör ef þarf. Deigið sett á pönnuna með stórri skeið eða ausu og skonsurnar steiktar á meðalháum hita (ég notaði ca. 7 af 9). Þegar það fara myndast holur í degið er skonsunum snúið við með pönnukökuspaða eða steikarspaða. Skonsurnar bornar fram heitar með smjör og því áleggi sem hugurinn girnist, til dæmis osti og/eða smjöri.
Hafraklattar 500 gr smjör (lint) 200 gr sykur/hrásykur 400 gr púðursykur 4 tsk vanillusykur 4 egg 350 gr hveiti/spelt 2 tsk matarsódi 1 tsk salt 1 tsk kanill 550 gr haframjöl 100 gr. smátt skorið suðusúkkulaði (má auka, minnka eða sleppa)
1 bolli rúsínur (má auka, minnka, sleppa)
Smjöri, sykur og púðursykur þeytt þar til létt og ljóst. Eggjum bætt út í einu og einu í senn ásamt vanillusykri. Þurrefnum bætt út í, hveiti, matarsóda, salti og kanil, og í lokin er haframjöli, rúsínum og súkkulaði bætt við. Bakað í miðjum ofni við 200° í ca 8-10 mínútur. Mikilvægt að baka ekki klattana of lengi, þeir eiga rétt að vera ljósbrúnir og dúnmjúkir. Leyfið þeim að kólna og þá dökkna þeir aðeins og harðna en verða samt enn lungnamjúkir að innan. Úr þessari uppskrift fékk ég ca. 30 klatta.
Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum. Tökum höndum saman og látum vita af óeðlilegum verðhækkunum með því að senda inn myndir eða tilkynningar á vertuáverði.is.
Stöndum saman og rjúfum vítahring verðbólgunnar!
FXNytro M-TX
árg. 2013
kr. 2.690.000
FARÐU LENGRA! FXNytro M-TXurbo t
Arctic Trucks, í samstarfi við MC Xpress og Alpine ehf, býður nú Yamaha Nytro vélsleða með turbo uppfærslu. Þrjár útfærslur eru í boði; 190, 240 og 270 hestöfl.
Verð með turbo uppfærslu frá kr. 3.470.000,-
www.yamaha.is Arctic Trucks Kletthálsi 3 110 Reykjavík Sími 540 4900 www.arctictrucks.is
Icehobby tæki Draupnisgötu 6 603 Akureyri Sími 462 4600 www.icehobby.is
Starf hjá Eimskip á Akureyri Hjá Eimskip á Norðurlandi starfar öflugur hópur fólks sem hefur gildi Eimskips, árangur, samstarf og traust að leiðarljósi í störfum sínum. Nú leitum við að nýjum liðsmönnum í hópinn til starfa á Akureyri.
FÍTON / SÍA
F I 0 4 5 74 3
Um er að ræða starf við vöruhúsaþjónustu og akstur hjá Eimskip Flytjanda á Akureyri. Helstu verkefni eru vörumóttaka og vöruafgreiðsla. Almennt gildir að fastur vinnutími er frá kl. 08:00–16:00 alla virka daga en viðkomandi aðili þarf að hafa sveigjanleika til að geta unnið lengur ef verkefnastaðan er þannig. Æskileg hæfni umsækjenda • Lyftararéttindi • Bílpróf • Meirapróf er æskilegt • Góð almenn tölvukunnátta Umsóknarfrestur er til 27. mars 2013. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Hreint sakavottorð og 18 ára aldur er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip.
Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.eimskip.is
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhannes Hjálmarsson, þjónustustjóri Eimskips á Norðurlandi í síma: 525 7834, jnh@eimskip.is Umsjón með ráðningunni hefur Guðni Sigurmundsson, sími: 525 7162, gts@eimskip.is
NAUTAKJÖT BEINT FRÁ BÝLI
10 kg pakkningar sem henta öllum fjölskyldustærðum
Vörulisti
Stóri pakkinn - 1.800 kr/kg
Heimilispakkinn - 19.000 kr
¼ hluti af skrokk (ca. 35 kg af kjöti) úrbeinaður og tilbúinn í kistuna.
7,2 kíló hakk (600 grömm í poka) 2,8 kíló gúllas (700 grömm í poka)
Grillpakkinn - 22.500 kr
Sælkerinn - 21.000 kr 2,5 kg af fínni vöðvum skrokksins eins og fille og innralæri. 5,4 kg hakk (600 grömm í poka). 2,1 kg gúllas (700 grömm í poka).
3 kíló af vöðvum sem eru upplagðir í grillpinna eða tapas spjót. 1 kíló framfille sem er kjörið í piparsteik. 50 stykki af 120 gramma hamborgurum.
Nýtt
Frystikistan
Veldu í kistuna þína og fáðu tilboð.
Eigum kjöt til afgreiðslu allt árið. Sendum frítt um allt land Garði í Eyjafjarðarsveit (sama stað og Kaffi kú) • 8673826 • nautakjot.is • naut@nautakjot.is
Merkjum allskonar fatnað, búum til límmiða á bíla, hjól, veggi, tölvur eða bara það sem þér dettur í hug. Kíktu til okkar og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. Opið alla virka daga frá 8-14
k Ós d 2 in 53 gl 624 r Be s: 4
Sunnuhlíð 12h - 603 Akureyri - Sími 499 0231 - GSM 898 5949 - www.facebook.com/fatamerkingar - imprimo@imprimo.is
AFTUR HEIM Ertu menntaður listamaður á aldrinum 20-35 ára? Hefurðu búið í Þingeyjarsýslum eða átt rætur að rekja þangað? Langar þig að vinna að metnaðarfullu menningarverkefni í Þingeyjarsýslum? Ef svo er, þá erum við einmitt að leita að þér! Leitað er eftir aðilum sem uppfylla ofangreind skilyrði til að taka þátt í þróunarverkefninu Aftur heim Ferða- og verkefnastyrkir, tengslanet og ráðgjöf Umsóknareyðublöð og upplýsingar má finna á heimasíðu Eyþings www.eything.is, og facebook síðu verkefnisins Aftur heim. Frekari upplýsingar gefur menningarfulltrúi Eyþings á netfanginu menning@eything.is eða í síma 464 9935
unga listamenn úr Þingeyjarsýslu. Menningarmiðstöð Þingeyinga. www.eything.is
Súkkulaðikaka
-Dúndrandi góð og fljótleg
1 dl kaffi eða vatn. 100 gr púðursykur 100 gr sykur 300 gr suðusúkkulaði ( Má vera 70%) Það er líka skemmtielgt að blanda þessu saman 150 gr appelsínusúkkulaði og 150 gr suðusúkkulaði. 200 gr íslenskt smjör 4 egg 1 dl hveiti Setjið kaffi/vatn í pott og hitið.
Blandið sykri, súkkulaði og smjöri saman við og bræðið við vægan hita, þannig að allt blandist vel. Hrærið eggi vel saman við blönduna og að lokum hveitinu. Smyrjið 22 cm kökuform með smjöri, hellið blöndunni í formið og bakið við 170 gráður í 50-60 mínútur.
Þorskhnakki -með hollu undirlagi Fiskur Fjórar bitar af stórum þorskhnakka Glúteinlaust bókhveitimjöl Salt Pipar Olía Smjör
Steinseljudressing 1 poki steinselja – söxuð ½ poki furuhnetur 2-3 hvítlauksgeirar smátt saxaðir Salt Góð olía Blandið öllu vel saman og látið bíða um stund.
Fyrir fjóra
Undirlag
C.a. 3 bollar af fersku skornu rauðkál 4 fínt rifnar gulrætur ½ bolli Sólblómafræ ½ Blaðlaukur 4 lúkur Rucola Olía Pipar Salt Veltið þorskinum uppúr hveitinu og kryddið með svörtum pipar úr kvörn. Steikið á pönnu með olíu og smjöri. 1 – 2 mínútur á hvorri hlið og skellið síðan inn í ofn í 5-7 mínútur. Saltið með íslensku salti frá Saltverki þegar fiskurinn kemur úr ofninum. Létt steikið í olíu, rauðkál, lauk, gulrætur og sólblómafræ á pönnu. Þegar kemur að því að setja á diskana, þá kemur rucolað fyrst yfir allan diskinn, svo kemur undirlagið á miðjuna, þorskhnakkinn ofan og að lokum kemur steinseljudressingin þar ofan á. Verði ykkur að góðu Júlíus Júlíusson.
Uppskriftir úr þættinum eru að finna á facebook síðu Goða
Skíðasvæði Dalvíkur Böggvisstaðafjall
Páskarnir byrja á Dalvík
• Frábærar brekkur • Leikjaland fyrir börnin • Byrjendakennsla • Troðaraferðir • Göngubraut • Veitingasala www.skidalvik.is
ÆVINTÝRAPÁSKAR Á DALVÍK • Skíðasvæði • Leikhús • Sundlaug • Menningarhúsið Berg • Byggðarsafnið Hvoll • Klifurveggur • Golf - inniaðstaða • Hestaleiga
www.dalvikurbyggd.is
Nánari upplýsingar www.skidalvik.is
OPIÐ ALLA PÁSKANA Frá skírdegi til annars í páskum kl. 10:00 - 20:00
ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ EYJAFJARÐARSVEITAR (Hrafnagilshverfi)
Atvinna
Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar auglýsir eftir baðverði í kvennaklefa. Um framtíðarstarf er að ræða. 100% starfshlutfall. Unnið er á vöktum, starfsmaður sér um afgreiðslu, gæslu og þrif. Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð, þjónustulund og jákvæðni. Viðkomandi verður að standast hæfnispróf sundstaða. Umsókn sendist fyrir 27. mars nk. á netfangið sundlaug@esveit.is Upplýsingar gefur Ingibjörg í s. 464 8140.
ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ EYJAFJARÐARSVEITAR (Hrafnagilshverfi)
Fróðleikur Hér sjást háir hólar fylla hálfan dalinn og Hraundrangi er fyrir miðju
Hver kleif Hraundranga í Öxnadal fyrstur og hvenær var það? Hraundrangi gnæfir yfir Öxnadal og Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu í 1075 metra hæð yfir sjó. Lengi fram eftir öldum var dranginn talinn ókleifur og spunnust um hann margar þjóðsögur. Ein þeirra segir frá því að á tindinum væri kútur fullur af peningum og skyldi hann falla þeim í skaut er fyrstur klifi Hraundranga. Það var ekki fyrr en 5. ágúst árið 1956 að mönnum tókst að klífa drangann. Þar voru á ferð Finnur Eyjólfsson, Sigurður Waage og Bandaríkjamaðurinn Nicholas Clinch. Þegar upp var komið beið þeirra þó enginn digur sjóður, en að öllum líkindum voru þeir ekki á höttunum eftir þess konar auði með athæfi sínu. Hraundrangi hefur hlotið frægð sína aðallega af lögun sinni. Hann er gífurlega oddhvass en uppi á toppnum er innan við hálfs fermetra flötur og því tæplega pláss fyrir einn mann að standa. Hraundrangi myndaðist skömmu eftir ísöld í miklu berghlaupi, en í berghlaupi hrynur hlíðin bókstaflega utan af fjalli og eftir stendur harðara berg sem í þessu tilfelli er Hraundrangi. Berghlaup myndaði ekki bara Hraundranga. Þegar hlíðin ruddist fram Öxnadal lokaðist afrennsli Öxnadalsvatns og því lokuðust fiskitegundir þar inni. Afleiðingar berghlaupsins hafa einnig orðið skáldum að yrkisefni en síðasta veturinn sem Jónas Hallgrímsson lifði (1844-45) orti hann þessa vísu um Öxnadal: Þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla þar sem hamrahilla hlær við skini sólar árla fyrir óttu enn þá meðan nóttu grundin góða ber græn í faðmi sér... Hólarnir sem Jónas yrkir um urðu til þegar hlíðin féll vegna berghlaupsins. Það sem eftir stóð var Hraundranginn en til hans vísar Jónas í þriðju línu sem hamrahillu. Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Vignir Már Lýðsson háskólanemi
Venjulegt fólk
Í óvenjulegum aðstæðum Kannt þú skyndihjálp ? Námskeið í almennri skyndihjálp ( 12 klst. ) hefst mánudaginn 8. apríl. Nánari upplýsingar og skráning er í síma 461 2374 og akureyri@redcross.is
Staður: Stund: Verð:
Viðjulundur 2 8., 10., 15. og 17. apríl kl. 19:30 – 22:30 9.000,-
www.redcross.is
Litun & plokkun/vax kr. 3000,-
Vax upp að hné kr. 3000,-
Fótsnyrting kr. 4000,-
Húðhreinsun kr. 4500,Býð nýja og gamla viðskiptavini velkomna, kveðja, Linda
Hlakka til að sjá ykkur, erum á
Sunnuhlíð 12
·
603 Akureyri
·
Sími 571 6020
Guðfinna Berg
Á hverju ári kemur ungt fólk út á vinnumarkaðinn, sem er pakkaður af fólki sem kom í fyrra og hitteðfyrra og áratugina þar á undan. Hvaða möguleika á þetta unga fólk? Á Spáni er heimsfrægt atvinnuleysi ungs fólks upp í 30-40% og virðist ekki vera að minnka í náinni framtíð. Eru Spánverjar þó frægir fyrir útsjónarsemi og eiga marga frábæra listamenn. Akureyringar hafa alið marga góða myndlistarmenn gegnum árin, Óla G, Kristinn G, Þorvald Þorsteins, svo aðeins þrír séu nefndir. Hvernig er þetta núna - ofan í kreppuna miðja? Hvaða möguleika eiga ungir myndlistamenn hér - eða grafískir hönnuðir? N4 hitti einn slíkan listamann að máli. Hún heitir Guðfinna Berg, búsett á Akureyri og er tæplega þrítug. „Ég er fædd og uppalin á Akureyri, nánar tiltekið í Skólastíg 13. Ég er dóttir Grétu Berg Bergsveinsdóttur frá Akureyri og Stefáns
Hvers vegna fórstu í Myndlistaskólann? Hvað heillaði þig þar og hvað var það sem þú sóttist eftir?
Kristjánssonar frá Mel á Snæfellsnesi. Er þriðja
„Ég fór í Myndlistaskólann á Akureyri því mig
í röðinni af fjórum systrum. Og nú er ég á leið í
langaði að þróa teikningarnar mínar lengra og
sambúð, nýkomin með kærasta og flyt til hans
koma þeim meira inn á tölvutækt form. Þá
í maí.“
langaði mig ekki síst að læra á grafísk forrit
eins og Photoshop, Illustrator og InDesign. Skólinn er metnaðarfullur, fjölbreyttur og nemendur fá góða tilfinningu fyrir markaðnum eins og hann er í dag.“ Og fékkstu það sem þú leitaðir að? „Ég fékk það já, og gott betur!“ Hvaða verkefni vannst þú að í skólanum? Geturðu gefið okkur hugmynd um það? „Mér fannst skemmtilegast að vinna verkefni í Photoshop, setja saman nokkrar myndir svo Ljósmyndaáfangar voru líka skemmtilegir. Við
Áttu þér einhverja uppáhalds listamenn eða teiknara íslenska eða útlenska?
áttum að finna okkur þema til að taka nokkrar
„Ég skoða mikið Tumblr síðuna á netinu. Þar er
þær litu út fyrir að vera raunverulegar.
myndir fyrir og vinna myndirnar í forritinu Lightroom svo þær mynduðu góða heild.“ Hvað lærir maður í Myndlistaskólanum svona í grunninn? „Nemendur læra að þróa með sér tilfinningu fyrir formum og hvernig best er að raða þeim saman svo þau myndi gott jafnvægi á ákveðnum tvívíðum fleti. Þær þurfa að skapa dýpt og grípa auga áhorfandans. Við lærum á bransann eins og hann er, hvernig markaðurinn virkar, samkeppnin í bransanum. Prentiðnaðurinn er rosalega stór og mikill frumskógur og þess vegna skiptir það skiptir miklu að læra á hvernig hann virkar. Grafísk forrit þróast sífellt, þau verða fullkomnari með tímanum, þetta eru tæki og tól sem hægt er að nota endalaust. Fólk þarf að finna hvar sitt áhugasvið liggur og einbeita sér að því sviði. Hjá mér eru það teikningar og úrvinnsla þeirra.“
hægt að velja flokk af efni undir Illustration. Ég fylgist vel með nokkrum listamönnum sem birta verkin sín á netinu. Þar fæ ég líka innblástur og kem mér í stuð ef ég er lengi að koma mér í gang að byrja á einhverju verki.“ Guðfinna segir að teiknarinn Halldór Pétursson sé í miklu uppáhaldi hjá sér, ekki síður Glenn Keen teiknari hjá Disney, en hann vann við Tarzan og Beauty and the Beast og fleiri bíómyndir. Þú ert búin að vinna í Pennanum en hver eru helstu áhugamál fyrir utan myndlist? „Ég er búin að vinna rúm sex ár í Pennanum, aðallega með skóla á kvöldin og um helgar, en síðustu tvö ár á daginn.“ Guðfinna stundar crossfit af miklum krafti í Crossfit Hamar og telur sig alveg búna að finna sig í þeirri íþrótt. Ólympískar lyftingar eru
skemmtilegar líka í bland, segir hún, hún hleypur annað slagið og hjólar mikið. „Fjallgöngur finnast mér skemmtilegar. Ég stunda þær aðallega á sumrin en ganga upp í Fálkafell er alltaf skemmtileg að vetri til. Öll útivist er æðisleg allan ársins hring.“ Framtíðardraumar? „Mér finnst gaman gleðja fólk með myndum sem ég teikna. Stundum teikna ég eitthvað fyndið eða eitthvað sem gleður augað. Ég fæ svo margar hugmyndir um framtíðina að ég hef ekki tal á þeim öllum. Satt að segja sé ég mig teikna fyrir fólk það sem það vill fá upp á vegg hjá sér. Hvort sem það er eitthvað sem ég skapa upp úr sjálfri mér eða geri eftir ljósmyndum sem fólk lætur mig hafa. Ég kann alltaf vel við smá ögrun í verkefnum.“ Hana dreymir um að skapa eitthvað sem gleður andann, myndir í bækur, myndir á veggi, litmyndir, stórar myndir, nota fjölbreyttar aðferðir og ná góðum tökum á þeim.
Guðfinna segir að listamenn í dag þurfi að finna sitt áhugasvið og sinn stíl, þeir verði að gera eitthvað að sínu eigin, eitthvað sem enginn hefur gert áður. „Þá fyrst tekur fólk eftir þeim. Það er svo mikilvægt að hætta aldrei að skapa. Það er alveg furðulegt hvað færnin er fljót að koma ef fólk bara æfir sig.“
Hvar myndir þú helst vilja vinna? Hvaða möguleika eiga ungir myndlistarmenn eða teiknarar í okkar þjóðfélagi í dag?
En þó hún hafi klárað Myndlistaskólann þá er alltaf hægt að bæta við sig.
„Það er draumur hvers og eins að vinna við það
Workshop. Þar tók ég fimm mánaða kúrs í
sem hann hefur áhuga á og það er ekkert öðruvísi hjá mér. Ég myndi helst vilja vinna hjá sjálfri mér, ég er mikill dundari og kann vel við að hafa nóg af verkefnum til að vinna að. Eins og er teikna ég utan vinnu í Pennanum, og hef nóg að gera í því. Ef það kemur dauður tími þá finn ég mér eitthvað sem ég vil gera fyrir sjálfa mig. Mér leiðist aldrei nokkurn tímann. Hausinn
„Ég fór í skóla í Viborg sem heitir Animation klassískri teiknun. Inni á milli var farið yfir persónusköpun, leiklist, myndasögugerð og myndbyggingu í teiknimyndum. Það var alltaf ætlunin að fara þangað aftur en áhugasvið mitt er að færast yfir í myndskreytingar og umbrot svo ég ætla að staldra þar við í bili. Framtíð mín liggur þar.“
á mér er bara yfirfullur af hugmyndum og mig vantar eins og eina klukkustund í sólarhringinn til að grufla í þessu öllu.“
Viðtal: HJÓ.
S
SVARFDÆLSKUR MARS 2013 Hin árlega menningarhátíð; Svarfdælskur mars verður haldin 21. - 24. mars í Svarfaðardal og á Dalvík Dagskrá: Fimmtudagur 21. mars Stórmyndin Land og synir sýnd í Bergi kl. 20:00 Bíómynd Ágústs Guðmundssonar frá 1979, að mestu tekin í Svarfaðardal. Upphaf kvikmyndavorsins í íslenskri kvikmyndagerð. Föstudagur 22. mars Heimsmeistarakeppni í brús að Rimum kl. 20:30. Keppt um gullkambinn. Æfinga- og kennslubúðir í hliðarsal. Laugardagur 23. mars Svarfdælskar fornsögur í Bergi kl. 14:00 Þórarinn Eldjárn og Eva María Jónsdóttir fjalla um rannsóknir sínar og skrif um Svarfdælasögu og þætti. Þórarinn mun m.a. fjalla um bók sína ,,Hér liggur skáld“. LOKSINS Á HEIMASLÓÐ! Hundur í óskilum - SAGA ÞJÓÐAR í Bergi laugardag kl. 16:00 Sýningin sem sló eftirminnilega í gegn! Laugardagskvöld: Marsinn tekinn að RIMUM. Húsið opnar kl. 21.00 og talið í marsinn kl. 21.30. Húsband Hafliða sér um undirleik og Inga Magga stjórnar af röggsemi! Sunnudagur 24. mars Sögufjelag Svarfdælinga. Undirbúningsfundur vegna stofnunar Sögufélags Svarfdælinga í litla salnum á Rimum kl. 14. Allt áhugafólk velkomið!
Skautahöllin á Akureyri 18.-24. mars 25.-31. mars
Almenningstímar 20. mars til 7. apríl Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. 13-15 13-15 13-16 13-17 13-17 13-17 13-17 13-17
Lau. 13-16* 13-17
Sun. 13-17 13-17
1.-7. apríl
13-17
13-17
13-17
13-15
13-15
13-16
Íshokkí:
Þriðji leikur í úrslitakeppni Íslandsmóts karla laugardaginn 23. mars kl. 17.00: SA - Björninn Styttur almenningstími þann dag, opið kl. 1313-16. Hugsanlega oddaleikur miðvikud. 27. mars kl. 19.30.
Páskar - verið velkomin!
Opið kl. 1313-17 alla daga frá og með 24. mars til og með 1. apríl (annar í páskum). Athugið: Ekkert skautadiskó á föstudaginn langa. Upplýsingar um breytta tímatöflu deildanna fram til 1. apríl eru á sasport.is.
Skautahöllin á Akureyri • sími 461 2440 • farsími 864 7464 • www.sasport.is
Fasteignir og heimili
Amarohúsinu · Hafnarstræti 99-101 · Opið alla virka daga kl.9-17 Sími 466 1600 · www.kaupa.is
EYRARGATA - SIGLUFIRÐI
MÚLASÍÐA 12
Til sölu á Siglufirði einstakt safn á sviði gull- og úrsmiða auk fasteignar að Eyrargötu 16. Á söfnunum er gríðarlegur fjöldi merkilegra muna frá báðum greinum sem prýða verkstæðin líkt og þar væri enn stafsemi í fullum gangi. Stærð 48,6fm. Verð Tilboð
Vel skipulögð og rúmgóð 5 herbergja enda raðhúsaíbúð á tveimur hæðum og með bílskúr. Mjög barnvænt hverfi þar sem það er stutt göngufæri í grunn- og leikskóla. Stærð íbúðar 156,6fm og bílskúr 27,7fm – samtals 184,3fm Verð 35,9millj áhv lán 22,6millj.
KJARNAGATA 36
BJARMASTÍGUR 2
Skemmtilegt þriggja hæða hús á góðum stað við miðbæ Akureyrar með sér 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Stærð 272,7fm Verð 48,5millj
EYRARLANDSVEGUR 12
5 herbergja hæð og ris í tvíbýli rétt fyrir ofan miðbæ Akureyrar Stærð 158,9 fm Verð 22,9millj
Vönduð 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð (efstu) í norður enda. Vandaðar eikar innréttingar og skápar. Gluggar til þriggja átta. Stærð 99,0fm Verð 24,3 millj.
TJARNARLUNDUR 16
Rúmgóð 3-4ra herbergja íbúð á 3. hæð stærð 91,8fm Verð 14,5millj.
WWW.KAUPA.IS
DRAUPNISGATA
Húsnæðið er í norðurenda og er 66,3fm að grunnfleti en yfir því er um 20fm geymsluloft. Innkeyrsluhurð er nýleg. Stærð 66,3fm + geymsluloft Verð 10,2millj.
Fagmenn í fasteignaviðskiptum
Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson bubbi@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414
SKÁLATÚN 25-37
Íbúðir klárar til afhendingar strax Nýjar 3ja-4ra herbergja íbúðir í keðjuraðhúsi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum. Stærðir 99,4fm og 110,0fm. Verð 25.850.000 og 28.600.000
HÓLAVEGUR 15, SIGLUFIRÐI
Skoða skipti á eign á Akureyri 3ja herbergja neðri hæð í tvíbýli auk 40,0m² bílskúr. Stærð 144,3m² þar af bílskúr 40,0m² Verð 14,9 millj.
HVERFISGATA, SIGLUFIRÐI
Einbýli sem skipt hefur verið upp í tvær íbúðir, 3ja og 4ra herbergja. Húsið er statt skammt fyrir ofan miðbæinn. Stærð 182,5fm Verð 21,5millj.
SUMARHÚS - LUNDSKÓGI
AÐALGATA 48, ÓLAFSFIRÐI
Fallegt bjálkahús á einstaklega fallegri 4760m² leigulóð (B-20) í Lundskógi. Húsið er skráð 40,4m² en þá eru ótaldir um 13m² í sjónvarps- / svefnlofti. Verð 13,9millj
Falleg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð. Nýlegar innréttingar í eldhúsi og þvottahúsi. Stærð 110,1fm Verð 10,9millj áhv lán 7,6 millj.
WWW.KAUPA.IS
TÚNGATA - SIGLUFIRÐI
3ja herbergja íbúð í litlu fjölbýli. Húsið er steypt en búið er að klæða það með bárujárni að utan. Stærð 67,7fm Verð 7,9millj. áhv lán 7,2 millj
KIRKJUVEGUR 3, ÓLAFSFIRÐI
Góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð. Nýlegt eldhús. Stærð 82,5fm Verð 7,5millj.
Fasteignir og heimili Fróðleikur
Kauptilboð og kaupsamningur Þegar kaupandi hefur fundið þá eign sem hann vill gera tilboð í aðstoðar fasteignasalinn hann við uppsetningu kauptilboðsins og gætir að hagsmunum hans eins og lög áskilja og veitir góð ráð. Mikilvægt er að hafa í huga að kauptilboð er skuldbindandi og getur sá aðili er gerir kauptilboð orðið skaðabótaábyrgur hætti hann við hafi ekki verið gerðir fyrirvarar. Í kauptilboðinu er kveðið á um með hvaða hætti greiðslur eigi að berast og hve hátt lán kaupandinn ætli að taka hjá lánastofnun. Þar er kveðið á um fyrirvara oft 7-14 dagar að kaupandi fái lánsloforð innan þes tíma. Sé lán ekki veitt er kauptilboðið að jafnaði fallið niður og tilkynnir fasteignasalinn seljanda þegar um þá niðurstöðu og má þá segja að málin séu komin á byrjunarreit að nýju. Gangi á hinn bóginn allt eftir og lán fáist boðar fasteignasalinn til kaupsamnings hið fyrsta. Gangi kauptilboð eftir með þeim hætti sem samið er um er fljótlega boðað til kaupsamnings. Þegar fasteignasali gengur frá kaupsamningi veitir hann faglega ráðgjöf og gætir hagsmuna bæði seljanda og kaupanda í hvívetna m.a. þess að réttmætra hagsmuna beggja sé gætt og að ekki séu settir ólögmætir, ósanngjarnir eða óeðlilegir kostir í samningum. Í kaupsamningnum eru njörvuð niður öll samningsákvæði milli kaupanda og seljanda og fer fasteignasali rækilega yfir alla þætti samningsins og skýrir fyrir aðilum allt það sem kann að vera óljóst. Mikilvægt er að huga að því verði breytingar frá kauptilboði til kaupsamnings að aðilum sé kynnt með rækilegum hætti hverjar þær eru og hvaða afleiðingar þær kunni að hafa en til þeirra breytinga þarf samkomulag milli kaupanda og seljanda. Við kaupsamning er skuldabréfið (lánið) undirritað af bæði seljendum og kaupendum og fasteignasalinn kemur kaupsamningnum til þinglýsingar. Mikilvægt er að þess sé gætt að kaupsamningsgreiðslur séu greiddar á gjalddaga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti á vanskil frá þeim degi. Ef gjalddaga ber upp á helgidegi er fyrsti virki dagur þar á eftir greiðsludagur.
Heimild: Félag fasteignasala http://www.ff.is/
Heilsukoddar 20% afsláttur
Dúnsængur 20%afsláttur
FERMINGARTILBOÐ 2013 Verðdæmi : 90x 200 kr. 74.480.- / 120x200 kr. 93.520.- / 140x200 kr. 103.120.10.000 kr gjafabréf upp í fylgihluti með fermingarrúmi
Fussenegger sængurverasett með 30%afslætti nú kr.14.630
Hrúgöld í unglingaherbergið margir litir nú kr.19.920.-
Frábær tilboð á stillanlegum heilsurúmum Við tökum vel á móti ykkur!
Mörkinni 4 > 105 Reykjavík > Sími 533 3500 Hofsbót 4 > 600 Akureyri > Sími 462 3504
Arnar Guðmundsson Lögg. fasteignasali sími 660 2950
Nýtt
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Safírstræti 5
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
4.9 millj.
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Nýtt
Halldór Áskelsson Sölufulltrúi sími 821 4907
Hólatún 2
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
21.9 millj.
Skipti í stærri eign möguleg Um er 33% hlut í fallegu 117 fm hesthúsi í Lögmannshlíð. Tvær tveggja hesta stíur, ásamt hlut í kaffistofu, hnakkageymslu og hlöðu.
Nýtt
Nýtt
Bogasíða 6
Snyrtileg 3ja herbergja íbúð í raðhúsi með innbyggðum bílskúr alls 125,1 fm. Stutt í skóla og leikskóla.
Nýtt
Hólatún 24
56,9 millj.
Hólatún 24. glæsilegt,Fimm herbergja 198,7fm einbýli með bílskúr, stór suður verönd, mikil lofthæð. Vönduð eign.
Nýtt
Hólavegur 4 - Laugar
83,3fm nýleg þriggja herbergja íbúð á jarðhæð. Skemmtileg og vel staðsett eign, stutt í skóla, leikskóla í barnvænu hverfi. Laus fljótlega.
24.9 millj.
Mjög snyrtilegt 259,8 fm steinsteypt einbýlishús með innbyggðum bílskúr og auka íbúð á neðri hæð sem hentar vel til útleigu.
Tjarnarlundur 11
15.6 millj.
88,5, fjögura herbergja, talsvert endurnýjuð íbúð á þriðju hæð. Góð íbúð á góðum stað á Brekkunni, stutt í Lundarskóla,og leikskóla og alla helstu þjónustu.
Nýtt
Rimasíða 23
24.7 millj.
Snyrtileg og vel skipulögð 111,2 fm 4ra herb. Endaíbúð í raðhúsi á einni hæð. Áhvílandi lán frá Landsbanka.
Nýtt
Byggðavegur 93
14.9 millj.
78,5 fm, 2-3ja herbergja, íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Vel skipulögð og talsvert endurnýjuð íbúð á góðum stað. Nýleg verönd er norðan við hús.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Baugatún 3
55 millj.
Einkar glæsilegt 182,8 einbýlishús með 47,7 fm innbyggðum bílskúr alls 230,5 fm. stór steinsteypt verönd með skjólveggjum og upphitaðar stéttar í bílaplön.
Ljómatún 3
25.9 millj.
Mjög góð fjögurra herb. 105fm. íbúð á jarðhæð í Nausthverfi, steypt verönd sunnan við húsið með góðum skjólveggjum.
Vaðlatún 24
Þingvallastræti 38
29.8 millj.
Glæsilegt 4ra herb. 97,3 fm einbýli. 2012 var húsið endurnýjað ma. Nýtt gólf, settur gólfhiti með stýrikerfi í hverju rými. Allir veggir og lagnir endurnýjaðar, sem og innréttingar, hurðir, lýsing og klæðningar í öll loft.
Skútagil 5
22.9 millj.
Steinahlíð 2a
38 millj.
Mjög góð 193 fm 6 herbergja endaíbúð í þriggja íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúr. Góð suður verönd og svalir.
Bakkahlíð
44.5 millj.
Snyrtileg 98,8 4ra herb íbúð á efrihæð auk háalofts, hægt er að nýta geymslu sem fimmta herbergið.
271,3 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr og útleigu íbúð í kjallara.
Freyjunes 4
Hvannavellir 14b
15.5 millj.
Tilboð
LÍTIL ÚTBORGUN Mjög vönduð 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr, mjög góður sólpallur, heitur pottur og garðskúr fylgja eigninni.
Mjög gott og snyrtilegt, 105,1fm iðnaðarhúsnæði, byggt 2008. Húsnæðið er með tveimur gönguhurðum og einni iðnaðarhurð, þar er kaffistofa/ skrifstofa með lítilli innréttingu.
Gott og vel staðsett, 243 fm, iðnaðarhúsnæði Í húsnæðinu er gott skrifstofurými og rými sem henta fyrir ýmiskonar starfsemi, s.s. verkstæði eða lager.
Vaðlaborgir 17
Fannagil 24
Skálateigur 3
29.5 millj.
Fjögura herbergja Sumarbústaður á glæsilegum útsýnisstað í Vaðlaheiði, 10 mín akstur frá Akureyri.
42.4 millj.
Mjög gott , 197,4fm, raðhús á tveimur hæðum. Húsið skiptist þannig, neðri hæð 80,6fm, efri hæð 92 fm og innbyggður bílskúr 24fm.
29.9 millj.
Mjög snyrtileg 102,2 fm 3ja herbergja íbúð á annari hæð í lyftuhúsi auk stæðis í bílakjallara
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Arnar Guðmundsson Lögg. fasteignasali sími 660 2950
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Halldór Áskelsson Sölufulltrúi sími 821 4907
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Vallartún 8 - íbuð 201 29.9 millj. Mjög falleg, opin og björt 116,4 fm 4-5 herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi syðst í Naustahverfi. Eignin skiptist í: Þrjú svefnherbergi, stofu og eldhús í opnu rými, baðherbergi, þvottahús, forstofu og geymslu, sem getur nýst sem fjórða svefnherbergið. Íbúðin er laus fljótlega. Áhvílandi lán frá Íbúðalánasjóði uþb 26,4 millj mánaðar greiðslubyrði 128 þús.
Opið hús fimmtudag 21. mars milli kl. 16.30 og 17.00 Nýtt
Fannagil 5
56,9 millj.
Nýtt
Kotárgerði 15
39.9 millj.
Sérlega glæsilegt 261,1 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og verönd á góðum útsýnisstað ofarlega í Giljahverfi.
Gott 6-7 herb. Einbýlishús á vinsælum stað á Brekkunni, eign sem býður upp á mikla möguleika, t.d. aukaíbúð á neðri hæð.
Nýtt
Nýtt
Ráðhúsið Dalvík
Tilboð
151,8fm skrifstofuhúsnæði á annari hæð, eign er í dag skipt niður í litlar skrifstofueiningar og leigt út, ýmsir möguleikar á nýtingu, glæsilegt útsýni til fjalla.
Huldugil 29
34 millj.
Snyrtilegt og rúmgott raðhús með bílskúr í góðu hverfi. Húsið er alls 146,7 fm, þar af er bílskúr 23,5 fm.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Hilda Jana
Þorvaldur J.
Gígja
Aðalsteinn
Þorvaldur S.
Ágúst
María Silja
nivík Neskaupsstaður Vestmannaeyjar Hafnarfjörður Hjalteyri MosfellsbærAk
Grindavík Reykjavík VopnafjörðurHvera
krúðsfjörður Vík Vopnafjörður ðurGrundarfjörður Reyðarfjörður
Selfoss Hrísey PatrekisfjörðurFás Vík Ólafsfjörður Mosfellsbær Hafn eragerðiReyðarfjörður Akureyri SiglufjörðurSauðárkrókurHverage Neskaupsstaður MosfellsbærHöfnBlönduós Þórshöfn
gerði
fjörður
Patreksfjörður
Vík
Stefán
Solveig
Gísli
Karen
Ruth
Árni
Kristján
við erum
Mosfellsbær Reykjavík Mosfellsbær Vopnafjörður kureyri Ólafsvík K Sandgerði agerði Hafnarfjörður Húsavík Siglufjörður Neskaupsstað skrúðsfjörður Vík GrímseyStokkseyri Dalvík Keflavík Fáskrúðs narfjörður Vopnafjörður Akureyri Vestmannaeyjar Mosfellsbær Blönduós Patreksfjörður
Reyðar Hrísey Ólafsvík EgilsstaðirReykjavík Neskau
erðiMosfellsbær Blönduós
Nú líka í hylkjum!
Sími: 555 2992 og 698 7999
páskabingó Í NAUSTASKÓLA
FIMMTUDAGINN 21. MARS KL. 18.00
1
27 10
4
FLOTTIR VINNINGAR! VÖFFLUR & KAFFI Í HLÉ + SJOPPA ALLIR VELKOMNIR 10. bekkur Naustaskóla
Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað? N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.
Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400
Fróðleikur
Eru til villtir kattastofnar á Íslandi? Reglulega hafa komið upp hópar villtra katta víða um land. Einstaklingar innan þessara hópa tímgast bæði innbyrðis og við heimilisketti. Hér er ekki um eiginlega villiketti (Felis silvestris silvestris) að ræða, eins og dýrafræðin skilgreinir þá, heldur einfaldlega ketti sem komnir eru af heimilisköttum (Felis silvestris catus). Réttara er að tala um hópa villtra katta Íslandi frekar en stofna. Hið líffræðilega hugtak stofn nær ekki til þessara dýra þar sem stofn þarf meðal annars að vera því sem næst æxlunarlega aðskilinn frá öðrum stofnum eða hópum viðkomandi tegundar. Hinn eiginlega villiköttur nefnist Felis silvestris silvestris. Villikettir hér á landi eru komnir af heimilisköttum og geta myndað hópa en ekki sérstakan stofn. Smelltu á myndina til að sjá stærra eintak af henni. Hópar villkatta á Íslandi eru ekki landfræðilega aðskildir frá heimilisköttum eða öðrum hópum katta. Kettir hér á landi, hvort sem þeir eru villtir eða ekki, mynda þess vegna einn stofn. Blöndun á milli villikatta og heimiliskatta er nokkur, auk þess sem einhverjir heimiliskettir „ganga í raðir“ villikatta árlega. Til að gera málið enn flóknara þá eru mörk á milli villikatta og heimiliskatta oft mjög óljós. Nokkur munur er engu að síður á villiköttum og heimilsköttum. Villikettirnir eru tortryggnir gagnvart manninum og geta verið miklu grimmari en kettir sem hafa lifað allt sitt líf í þægindum inni á heimilum. Villiköttum er oftast haldið niðri af opinberum aðilum þar sem þeim fylgir mikið ónæði og einnig nokkur smithætta. Þeir geta borið ýmsa sjúkdóma bæði í heimilisketti og menn. Bit eftir villikött getur hæglega valdið stífkrampa í mönnum. Þess má geta að frétt birtist af heimsókn villikattar í stigagang blokkar í Hafnarfirði og er ljóst að slíkar heimsóknir eru ekkert tilhlökkunarefni. Svo segir í frétt af vefmiðlinum Vísi.is: „Íbúar í blokk í Hafnarfirði fengu óvænta heimsókn í gær þegar villiköttur hreiðraði um sig á efsta stigagangi blokkarinnar. Kötturinn vældi og hvæsti á íbúana sem lentu á vegg þegar þeir hringdu eftir hjálp.” Tilkynningar um ónæði af völdum villikatta hafa komið víða af landinu, svo sem frá Ísafirði, öllum bæjarfélögum höfuðborgarsvæðisins, Suðurnesjum og Vestmannaeyjum. Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Jón Már Halldórsson líffræðingur
SUDOKU Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
4
1 5 4 6 1 3 5 6 7 1
9
2
6 9 5 8
5 8 7 1 6 3 7 1 2 7 2 8 6 9 9 3 6
3
9
7 2
2
6 5 9 4 8 6 4 2 3 8 1 2 4 3 7 5 7 2 6 9 3 5 2 1 3 2 1 7 9 Létt
Létt
4 6
3 4
8 5 2 3
9
1 3
9 6 1 4
5 8
5 2 7 4 1 1
7
8
4
3
9
1
3 5
3 7 6 4 9 3 4 9 9 8 1 2
8 7 Miðlungs
6
7
2 1 2 9 7 5 4 4 1 9 6
7 8 Miðlungs
Er ferming í nánd? Þið fáið náttúrulegu gjafirnar hjá okkur Erum með mikið úrval af náttúrulegum förðunarvörum án eiturefna. Erum með snyrtivörur fyrir herra og dömur Hugsaðu um húðina og heilsuna.
Glerártorgi I sími 4621889
Dekraðu við þig og þína. Komdu við í Heilsuhúsinu,við bíðum eftir þér.
Díll ehf · Sunnuhlíð 12 · Sími 461 5210
Vinnum bókhald, laun, skattframtöl og fleira fyrir fyrirtæki, einstaklinga og félagsamtök.
Fermingartilboð Husqvarna Eden Rose 250 C Venjulegt verð: 69.900,-
Tilboð: 59.900,og kaupauki að verðmæti 8.000,-
Nýtt
ungbarnablað frá Dale með
íslenskri þýðingu Sunnuhlíð 12
·
603 Akureyri
·
Opið virka daga kl. 10-18 · laugardögum kl. 11-14
Sími 461 2241
·
www.quiltbudin.is
GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri
lambalæri
tilboð 1499kr/kg
1898kr/kg
Hamborgarhryggur
tilboð 1399kr/kg
1899kr/kg
Hamborgarar 120g
tilboð
189kr/stk
269kr/stk
Hamborgarar 90g
tilboð
129kr/stk
189kr/stk
Grísalund m/fyllingu tilboð 2299kr/kg
2698kr/kg
lambahryggur fylltur tilboð 2299kr/kg
2999kr/kg
lambafile m/fitu
3999kr/kg
Gildir til 24. mars á meðan birgðir endast.
tilboð 3399kr/kg
TREYJUR FRÁ NORÐLENSKUM AFREKSMÖNNUM VERÐA Á UPPBOÐINU
Akureyringurinn Alfreð Gíslason hefur gert garðinn frægan með stórliðinu Kiel í Þýskalandi sem á síðasta ári varð: Meistaradeildarmeistari, Þýskalandsmeistari og þýskur bikarmeistari. Fengum við treyju frá honum af Aroni Pálmarssyni sem er árituð af öllu Kiel liðiðinu.
Aron Einar Gunnarsson frá Akureyri spilar með Cardiff City í ensku fyrstu deildinni. Hann er aðeins 23 ára, er landsliðsfyrirliði og hefur spilað 243 keppnisleiki með sínum liðum á ferlinum. Treyjan er árituð af honum.
MOTTUBOÐIÐ –2013– Fimmtudaginn 21. mars nk. stendur Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandi, í samstarfi við Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis, að Mottuboði í menningarhúsinu Hofi kl. 20.00. Sannkölluð veisla fyrir augu, eyru og munn. Stútfull skemmtidagskrá, listmunauppboð og 20 rétta matarveisla. Dagskrá Mottuboðsins verður fjölbreytt og skemmtileg þar má m.a. nefna: · Þjóðþekta hagyrðinga · Hundur í óskilum · Rúnar Eff · Karlakór Akureyrar - Geysi · Uppboð sem Siggi Gumm mun stýra Veislustjóri verður Sigurvin „Fílinn“ Jónsson Aðgangseyrir, kr. 3000 rennur óskiptur til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Styrktarreikningur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis
302-13-301557, kt: 520281-0109 Klúbbur Matreiðslumeistara á Norðurlandi. Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis.
Við skorum á þig að taka þátt Styrktarreikningur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis
302-13-301557, kt: 520281-0109
Miðar seldir á www.menningarhus.is
MOTTUBOÐIÐ –2013–
Við skorum á þig að taka þátt Styrktarreikningur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis
302-13-301557, kt: 520281-0109
Miðar seldir á www.menningarhus.is
MOTTUBOÐIÐ –2013–
Við skorum á þig að taka þátt Styrktarreikningur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis
302-13-301557, kt: 520281-0109
Miðar seldir á www.menningarhus.is
Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.16-18 Tímapantanir í 462 7677 og 851 1288
Spá miðvikudag 20. mars kl.16-17:30 Fyrstir koma fyrstir fá gegn vægu gjaldi. Nýr tími í heilun á miðvikudag kl.13:30-17:45. Heilun laugardag 16.mars kl.13:30-15:45.
Frí Heilun fyrir alla. Miðlar: Jón Eiríksson læknamiðlun á þriðjudögum kl.16-18, skráning. Lára Halla Snæfells sambandsmiðill 21.,22. og 23.mars, skráning. Bíbí Ólafsdóttir 11., 12., 13. og 14.apríl, skráning. Jón Lúðvíksson sambandsmiðill Vilt þú gl eðja. Minnum Hulda Ingadóttir leiðbeinandi á vinsæ lu Gjafabr éf félags ins. Guðbjörg Guðjónsdóttir teiknimiðill Guðmundur Ingi Jónatansson sambandsmiðill Hildur Elínar Sigurðardóttir fyrri-Lífs.
Framsækið norðlenskt endurskoðunarfyrirtæki
Starfsemi félagsins fer í páskafrí þann 24.mars til 3.apríl. Heilun miðvikudag 3.apríl kl.13:30-17:45. Heilun laugardag 6.apríl kl.13:30-15:45. Heilun mánudag 8.apríl kl.16,30-17,45. Við óskum landsmönnum öllum gleðlegrar páskahátíðar Sjáumst að nýju.
www.saloak.net
Við tökum vel á móti þér Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | 430 1800 enor@enor.is | www.enor.is
Miðvikudagur 20. mars 2013
20:05 Að duga eða drepast 20:30 Kalli Berndsen Sjónvarpið 15.30 Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri Íþrótta- og mannlífsþáttur um Landsmót Ungmennafélags Íslands fyrir 50 ára og eldri í Mosfellsbæ í fyrra sumar. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Viðar Oddgeirsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.00 Djöflaeyjan 16.40 Hefnd (21:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. e. 17.25 Franklín (49:65) 17.50 Geymslan 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Brúnsósulandið (2:8) Sænsk þáttaröð um matarmenningu. Af hverju borða Svíar það sem þeir borða og hvað segir það um þá, menningu þjóðarinnar og samtímann? 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Að duga eða drepast (8:8) Bandarísk þáttaröð um ungar fimleikadömur sem dreymir um að komast í fremstu röð og keppa á Ólympíuleikum. Meðal leikenda eru Chelsea Hobbs, Ayla Kell, Josie Loren og Cassie Scerbo. 20.50 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2013 (7:10) Í þáttunum er fylgst með keppni í einstökum greinum, stöðu í stigakeppni knapa og liða, rætt við keppendur og fleiri. Á milli móta eru keppendur og lið heimsótt og slegið á létta strengi. 21.05 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Skíðakappar á lyfjum? 23.20 Kastljós 23.40 Fréttir 23.50 Dagskrárlok
18:30 Matur og Menning Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (67:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (107:175) 10:15 Hank (3:10) 10:40 Cougar Town (9:22) 11:05 Privileged (10:18) 11:50 Grey’s Anatomy (3:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Suits (2:12) 13:45 Chuck (1:13) 14:35 Gossip Girl (6:10) 15:20 Big Time Rush 15:45 Barnatími Stöðvar 2 16:25 Tricky TV (3:23) 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (120:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (15:24) 19:40 The Middle (13:24) 20:05 Go On (9:22) 20:30 Kalli Berndsen í nýju ljósi (1:8) Önnur þáttaröðin með Kalla Berndsen þáttaröð þar sem bæði karlar og konur fá yfirhalningu hjá meistaranum. Hann gefur öllum þátttakendum góð ráð varðandi útlit, framkomu og klæðaburð, sem mörg hver geta einnig nýst áhorfendum heima í stofu. 21:00 Grey’s Anatomy (17:24) 21:45 Red Widow (1:8) 22:30 Girls (7:10) 22:55 NCIS (14:24) 23:40 Person of Interest (21:23) 00:25 The Closer (12:21) 01:10 The Feast of the Goat 03:10 Damages (12:13) 04:00 Bones (7:13) 04:45 Kalli Berndsen í nýju ljósi (1:8) 05:10 The Big Bang Theory 05:30 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur & menning Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. Bíó 13:00 Smother 14:30 Ævintýraferðin 15:50 Run Fatboy Run 17:30 Smother 19:00 Ævintýraferðin The Magic Roundabout eða Ævintýraferðin er teiknimynd fyrir alla fjölskylduna sem fjallar um hóp dýra sem leggja upp í háskaferð. 20:20 Run Fatboy Run 22:00 An American Crime Áhrifamikil og sannsöguleg mynd um móður sem heldur dóttur sinni fanginni í kjallara árum saman. Með aðalhlutverk fara Ellen Page og Catherine Keener. 23:40 The Expendables 01:20 The Next Three Days Hörkufín spennumynd með Russell Crowe um mann sem neyðist til að taka upp varnir fyrir konu sína, sem ákærð er fyrir morð. 03:30 An American Crime
22:00 Law and Order UK Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Dynasty (6:22) 09:30 Pepsi MAX tónlist 15:50 The Voice (14:15) 17:30 Dr. Phil 18:15 Once Upon A Time (11:22) 19:05 Solsidan (9:10) 19:30 America’s Funniest Home Videos (47:48) 19:55 Will & Grace (21:24) 20:20 Top Chef LOKAÞÁTTUR (15:15) 21:10 Blue Bloods (4:22) 22:00 Law & Order UK (6:13) Vandaðir þættir um störf lögreglumanna og saksóknara í Lundúnum. 22:50 Falling Skies (4:10) 23:35 The Walking Dead (7:16) 00:25 Combat Hospital (13:13) 01:05 XIII (8:13) 01:50 Excused 02:15 Blue Bloods (4:22) 03:05 Pepsi MAX tónlist Sport 17:15 Meistaradeildin í handbolta 18:40 Meistaradeildin í handbolta meistaratilþrif Skemmtilegur þáttur með samantekt frá síðustu leikjum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 19:10 Þýski handboltinn 20:50 Dominos deildin Allt um liðin í Domino’s deild karla í körfuknattleik. Viðtöl við þjálfara liðanna og farið yfir styrkleika og veikleika hvers liðs fyrir sig. 21:50 Meistaradeild Evrópu Endursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 23:30 Þýski handboltinn (Flensburg - RN Löwen)
Fimmtudagur 21. mars 2013
22:20 Glæpahneigð
20:05 The F Word
Sjónvarpið 15.35 Kiljan 16.25 Ástareldur Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.14 Konungsríki Benna og Sóleyjar (52:52) 17.25 Múmínálfarnir (39:39) 17.35 Lóa (41:52) 17.50 Stundin okkar (20:31) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Melissa og Joey (7:15) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni Krossfitmeistarinn Annie Mist Þórisdóttir tryggði sér í fyrra heimsmeistaratiltilinn annað árið í röð. Hún segir okkur frá draumum sínum og væntingum, því andlega álagi sem fylgir nafnbótinni hraustasta kona heims og framtíð sinni með danska kærastanum. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Stephen Fry: Græjukarl Hreysti og fegurð (5:6) 21.15 Neyðarvaktin (11:24) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (2:24) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. 23.05 Höllin (4:10) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, fjölmiðlafulltrúinn Kasper Juul, og sjónvarpsfréttakonan Katrine Fønsmark. Meðal leikenda eru Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok
18:30 Glettur - að austan Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (16:25) 08:30 Ellen (120:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (108:175) 10:15 Smash (9:15) 11:00 Human Target (1:12) 11:50 Touch (3:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Better With You (20:22) 13:20 Three Amigos 15:00 Harry’s Law (8:12) 15:45 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (121:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (16:24) 19:40 The Middle (15:24) 20:05 The F Word (1:9) Þriðja þáttaröðin með Gordon Ramsey sem sýnir okkur að skyndibiti Þarf ekki endilega að vera óhollur. Hann fær líka til sín nokkra áhugasama og afar kappsama lærlinga sem keppa innbyrðis í matreiðslu og í lokin stendur einn eftir sem sigurvegari og fær starf hjá sjálfum meistaranum. 20:55 NCIS (15:24) 21:40 Person of Interest (22:23) 22:25 Sons of Anarchy (3:13) 23:10 Spaugstofan (18:22) Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 23:40 Mr Selfridge (2:10) Stórgóð bresk þáttaröð sem segir frá róstursömum tímum í Bretlandi þegar verslunarhættir almennings voru að taka stakkaskiptum. 00:30 The Mentalist (16:22) 01:10 The Following 01:55 Medium (3:13) 02:40 Witless Protection 04:20 Three Amigos 06:00 The Big Bang Theory (16:24)
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. Bíó 13:15 Diary of A Wimpy Kid 14:45 Kapteinn Skögultönn 16:00 I Love You Phillip Morris 17:35 Diary of A Wimpy Kid 19:05 Kapteinn Skögultönn Teiknimynd um Kaptein Skögultönn sem allir hræðast. Hann er skelfir hafsins og konungur sjóræningjanna. Lilli er ungur messagutti á skipi Skögultannar og dreymir um að verða fullgildur sjóræningi. 20:20 I Love You Phillip Morris Rómantísk ástarsaga tveggja manna þar sem ástin kviknar innan veggja fangelsinsin. 22:00 Back-Up Plan 23:45 Brüno 01:05 Two Lovers 02:55 Back-Up Plan Rómantísk gamanmynd með Jennifer Lopez og Alex O’Loughlin. Zoe er harðákveðin í að eignast barn sem allra fyrst og þar sem hana vantar maka, gerir hún áætlun um að bjarga sér sjálf í þeim efnum.
21:30 Hæ Gosi Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:20 Kitchen Nightmares (8:13) 16:05 7th Heaven (11:23) 16:50 Dynasty (7:22) 17:35 Dr. Phil 18:20 Necessary Roughness (15:16) 19:05 Everybody Loves Raymond 19:25 The Office (25:27) 19:50 Will & Grace (22:24) 20:15 Happy Endings (21:22) 20:40 An Idiot Abroad (4:8) 21:30 Hæ Gosi - LOKAÞÁTTUR (8:8) 22:15 Vegas (9:21) 23:05 XIII (9:13) 23:50 Law & Order UK (6:13) 00:40 Excused 01:05 Parks & Recreation (19:22) 01:30 The Firm (2:22) 02:20 Vegas (9:21) 03:10 XIII (9:13) 03:55 Happy Endings (21:22) 04:20 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Þýski handboltinn (Flensburg - RN Löwen) 17:30 Meistaradeildin í handbolta meistaratilþrif Skemmtilegur þáttur með samantekt frá síðustu leikjum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 18:00 Dominos deildin Allt um liðin í Domino’s deild karla í körfuknattleik. Viðtöl við þjálfara liðanna og farið yfir styrkleika og veikleika hvers liðs fyrir sig. 21:00 Meistaradeildin í handbolta (Hamburg - Celje Pivovarna Lasko) 22:20 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 00:35 Meistaradeildin í handbolta (Hamburg - Celje Pivovarna Lasko) 02:00 Formúla 1 2013 - Æfingar (Malasía - Æfing # 1) 06:00 Formúla 1 2013 - Æfingar (Malasía - Æfing # 2)
Föstudagur 22. mars 2013
21:10 Götudanskeppnin 22:25 From Paris With Love Sjónvarpið 14.50 Ástareldur Endursýndir þættir vikunnar. 15.40 Ástareldur Endursýndir þættir vikunnar. 16.30 Táknmálsfréttir 16.40 Landsleikur í fótbolta Bein útsending frá leik karlaliða Slóvena og Íslendinga í forkeppni HM 2014. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaga. Að þessu sinni eigast við lið Ísafjarðarbæjar og Reykjavíkur í átta liða úrslitum. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.10 Götudanskeppnin Hópur götudansara í New York keppir við heimsins bestu hipphoppara. Leikstjóri er Jon M. Chu og meðal leikenda eru Sharni Vinson, Rick Malambri og Adam G. Sevani. Bandarísk bíómynd frá 2010. 23.00 Barnaby ræður gátuna Þjófur á nóttu (6:7) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Jason Hughes. 00.35 Star Trek Hér segir frá James T. Kirk og félögum hans á geimskipinu Enterprise á yngri árum. Leikstjóri er J.J. Abrams og meðal leikenda eru Chris Pine, Zachary Quinto, Leonard Nimoy, Eric Bana, Simon Pegg og Zoe Saldana. Bandarísk ævintýramynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (17:25) 08:30 Ellen (121:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (109:175) 10:15 Til Death (18:18) 10:45 Two and a Half Men (15:16) 11:10 Man vs. Wild (1:15) 11:55 The Whole Truth (7:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Semi-Pro 14:50 Sorry I’ve Got No Head 15:20 Ævintýri Tinna 15:45 Leðurblökumaðurinn 16:10 Scooby Doo 16:30 Waybuloo 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (122:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (7:22) Tuttugasta og fjórða þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari. 19:45 Týnda kynslóðin (27:34) 20:10 Spurningabomban (14:21) 21:00 American Idol (20:37) Tólfta þáttaröð þessa vinsælu þátta en allir sigurvegarar fyrri þáttaraða hafa slegið í gegn á heimsvísu. Talsverðar breytingar hafa orðið á dómnefndinni eftir að þau Jennifer Lopez og Steven Tyler hættu, eftir að hafa setið í dómnefndinni undanfarin tvö ár. 22:25 From Paris With Love Hörkuspennandi hasamynd með John Travolta og Jonathan Rhys Meyers í aðalhlutverki og fjallar um tvo ólíka menn sem freista þess að koma í veg fyrir yfirvofandi hryðjuverkaárás í París. 23:55 Semi-Pro 01:25 Candy 03:10 Les Anges exterminateurs 04:50 Triassic Attack
18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 12:35 Prom 14:15 I Could Never Be Your Woman 15:50 Spy Kids 4 17:15 Prom 18:55 I Could Never Be Your Woman 20:30 Spy Kids 4 22:00 The River Why 23:45 Wanderlust Skemmtileg gamanmynd með Paul Rudd og Jennifer Aniston í aðalhlutverki. Myndin fjallar um dæmigert par frá Manhattan sem lenda bæði í niðurskurði í vinnunni og flytja út á land. 01:20 Volcano 03:00 The River Why Áhrifamikil mynd um ungan mann elst upp á heimili þar sem lífið snýst um fluguveiði. Hann fær ekki þá viðurkenningu heima sem hann sárlega þráir og flytur í von um að geta sér nafn í heimi fluguveiða og einnig að finna ástina.
19:05 Solsidan Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Dynasty (7:22) 09:30 Pepsi MAX tónlist 13:40 The Voice (15:15) 16:25 Top Chef (15:15) 17:10 Dr. Phil 17:55 An Idiot Abroad (4:8) 18:45 Everybody Loves Raymond 19:05 Solsidan (10:10) 19:30 Family Guy (12:16) 19:55 America’s Funniest Home Videos (14:44) 20:20 The Biggest Loser (12:14) 22:00 HA? (11:12) 23:00 Green Room With Paul Provenza (4:8) 23:30 Hæ Gosi (8:8) 00:10 Undercover Blues 02:05 Excused 02:30 Combat Hospital (13:13) 03:10 CSI (21:23) 03:50 Pepsi MAX tónlist Sport 16:50 Meistaradeildin í handbolta (Hamburg - Celje Pivovarna Lasko) 20:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 20:30 Evrópudeildarmörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í Evrópudeildinni. 21:20 FA bikarinn (Man. Utd. - Chelsea) Útsending frá leik Manchester United og Chelsea í 8 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 23:00 FA bikarinn (Everton - Wigan) Útsending frá leik Everton og Wigan Athletic í 8 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 04:55 Formúla 1 2013 - Æfingar (Malasía - Æfing # 3)
Take away seðill Sushi
8 bita bakki kr 990.10 bita bakki kr. 1.390.14 bita bakki kr. 1.790.20 bita bakki kr. 2.890.30 bita bakki kr. 3.990.60 bita bakki kr. 7.500.-
Sticks
6 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 1.790.10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 2.790.15 sticks og 2 x japanskt kartöflusalat kr. 3.990.60 sticks veislubakki kr. 13.900.-
Sushi+sticks
14 bitar, 10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 3.890.20 bitar, 15 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 5.490.-
Meðlæti
Edamame baunir kr. 490.Japanskt kartöflusalat kr. 490.Tempura grænmeti kr. 590.Laxatartar kr. 690.Túnatartar kr. 990.-
Munið að panta tímanlega K u n g F u • Br e k k u g a t a 3 • S í m i : 4 6 2 - 1 40 0
Laugardagur 23. mars 2013
21:25
Rómartöfrar
20:45 Reel Steel
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (13:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (40:52) 08.23 Kioka (26:26) 08.30 Friðþjófur forvitni (4:10) 08.53 Spurt og sprellað (39:52) 08.58 Úmísúmí (1:20) 09.20 Grettir (22:52) 09.31 Nína Pataló (15:39) 09.38 Skrekkur íkorni (23:26) 10.01 Unnar og vinur (25:26) 10.25 Stephen Fry: Græjukarl Hreysti og fegurð (5:6) Stephen Fry hefur lengi verið með tækjadellu á háu stigi. Í þessum þáttum deilir hann með áhorfendum ástríðu sinni fyrir hvers kyns tækni og tólum og fær fræga vini sína til að prófa með sér ýmsar nýjungar sem eiga að auðvelda fólki lífið. e. 10.50 Útsvar 11.55 Landinn 12.25 Kiljan 13.20 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá leik kvennaliða Íslands og Svíþjóðar. 15.10 Dýra líf - Saga af ljóni Saga af ljóni (2:5) 16.05 Djöflaeyjan (27:30) 17.45 Leonardo (11:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Hrúturinn Hreinn 19.50 Hraðfréttir 20.00 Gettu betur 21.25 Rómartöfrar New York-búinn Beth er óheppin í ástum. Á ferðalagi í Róm stelur hún smápeningum úr frægum gosbrunni og viti menn, vonbiðlarnir elta hana á röndum. Leikstjóri er Mark Steven Hohnson og meðal leikenda eru Kirsten Bell, Josh Duhamel og Anjelica Huston. Bandarísk bíómynd frá 2010. 23.00 Lestarránið 00.50 Fundið fé Mynd byggð á sögu eftir Jens Lapidus um ungan mann sem gerist vikapiltur kókaínsala. Sænsk bíómynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
17:00 Íshokkí Sjónvarp
07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:55 Kalli litli kanína og vinir 10:15 Kalli kanína og félagar 10:40 Mad 10:50 Ozzy & Drix 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (20:37) 15:10 Modern Family (15:24) 15:35 Sjálfstætt fólk 16:15 ET Weekend 17:00 Íslenski listinn 17:25 Game Tíví 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Heimsókn 19:11 Lottó 19:20 Veður 19:30 Spaugstofan (19:22) 19:55 Wipeout 20:45 Reel Steel Spennandi mynd með Hugh Jackman en hún gerist í náinni framtíð þar sem nýjasta sportið er að láta vélmenni berjast í hringnum. Hugh leikur fyrrum boxara sem reynir að komast inn í þennan nýja bransa um leið og hann finnur út úr flóknum einkamálum. 22:50 Extremely Loud & Incredibly Close Einkar áhrifmikil mynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna. Eftir föðurmissi finnur ungur og uppfinningasamur drengur dularfullan lykil sem faðir hans átti og telur að með því að finna skrána sem hann gengur að muni hann finna þau svöri sem hann leitar að. 01:00 Green Zone 02:50 Stoned 04:30 Wipeout 05:15 Spaugstofan (19:22) 05:40 Fréttir
17:00 Íslandsmót í íshokkí Bein útsending frá þriðja leik í úrslitum karla. 19:00 Að norðan (mánudagur) Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Með flugu í höfðinu (e) Í kvöld veiðir hann í Laxá í Aðaldal ásamt góðum vinum. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Að norðan (fimmtudagur) 22:00 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgi Bíó 11:45 Just Wright 13:25 Búi og Símon 14:55 Percy Jackson and The Olympians: The Lightning Thief 16:50 Just Wright 18:30 Búi og Símon 20:00 Percy Jackson and The Olympians: The Lightning Thief Spennandi ævintýramynd um strákinn Percy Jackson sem uppgötvar að hann er í raun sonur Gríska sjávarguðsins Poseidons. 22:00 The Pelican Brief 00:20 Savage Grace Áhrifamikil sönn saga fyrirsætunnar Barböru Daly Baekeland. Hún giftist inn í ríkidæmi, eignaðist son og lifði sannkölluðu glamúrlífi. 01:55 The Transporter Ógnarspennandi hasarmynd um fyrrverandi sérsveitarmanninn, Frank Martin. Hann tekur þó enn að sér stöku verkefni og hefur þá meginreglu að spyrja engra spurninga. 03:25 The Pelican Brief
22:45
Monster in Law
Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:35 Dr. Phil 11:20 Dr. Phil 12:05 Dynasty (6:22) 12:50 7th Heaven (12:23) 13:35 Family Guy (12:16) 14:00 Judging Amy (5:24) 14:45 Hotel Hell (4:6) 15:35 Happy Endings (21:22) 16:00 Parks & Recreation (19:22) 16:25 The Good Wife (15:22) 17:15 The Biggest Loser (12:14) 18:45 HA? (11:12) 19:45 The Bachelorette (7:10) 21:15 Once Upon A Time (12:22) 22:00 Beauty and the Beast (7:22) 22:45 Monster in Law 00:30 Hollywood Singing and Dancing 02:15 Green Room With Paul Provenza (4:8) 02:45 XIII (9:13) 03:30 Excused 03:55 Beauty and the Beast (7:22) 04:40 Pepsi MAX tónlist Sport 07:50 Formúla 1 2013 Tímataka 09:30 Veitt með vinum 10:00 Meistaradeildin í handbolta (Hamburg - Celje Pivovarna Lasko) 11:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 12:00 Formúla 1 2013 Tímataka 13:40 The Science of Golf 14:00 Meistaradeild Evrópu 15:40 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 16:10 Meistaradeildin í handbolta 19:35 Formúla 1 2013 Tímataka 21:20 Cage Contender XVI Útsending frá mögnuðu bardagakvöldi í blönduðum bardagalistum þar sem Árni Ísaksson er meðal keppenda. 23:15 Meistaradeildin í handbolta
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.550,- / Kr. 1.650,- m. gosi
Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn
3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17
2 lítrar af gosi fylgja ef keypt fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 24. mars 2013
20:10
Höllin
23:10 The Daily Show
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Kioka 08.08 Kóalabræður (15:26) 08.18 Franklín og vinir hans 08.40 Stella og Steinn (52:52) 08.52 Smælki (23:26) 08.55 Kúlugúbbar (23:40) 09.19 Kung fu panda Goðsagnir frábærleikans (25:26) 09.42 Litli prinsinn (19:25) 10.06 Hrúturinn Hreinn 10.13 Undraveröld Gúnda (9:18) 10.45 Gettu betur (7:7) 12.15 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2013 (7:10) 12.30 Silfur Egils 13.50 Bikarúrslit í blaki Bein útsending frá úrslitaleikjum kvenna og karla í bikarkeppninni í blaki. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Poppý kisuló (12:52) 17.40 Teitur (18:52) 17.51 Skotta Skrímsli (12:26) 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð (12:21) 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (12:12) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.10 Höllin (5:10) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, fjölmiðlafulltrúinn Kasper Juul, og sjónvarpsfréttakonan Katrine Fønsmark. Meðal leikenda eru Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. 21.15 Ferðalok (3:6) Heimildaþáttaröð um Íslendingasögurnar og sannleiksgildi þeirra frá sjónarhóli fornleifafræði og bókmennta. Að þessu sinni er sagt frá landnámi Auðar djúpúðgu. Framleiðandi: Vesturport. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.45 Sunnudagsbíó Fast land undir fótum 23.15 Silfur Egils 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
22:00 Glettur - að austan Sjónvarp
07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 Hello Kitty 07:55 UKI 08:00 Algjör Sveppi 10:00 Latibær 10:10 Tasmanía 10:30 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 10:50 Hundagengið 11:10 Ofurhetjusérsveitin 11:35 Victourious 12:00 Spaugstofan (19:22) 12:30 Nágrannar 12:50 Nágrannar 13:10 Nágrannar 13:30 Nágrannar 13:50 Nágrannar 14:15 American Idol (21:37) 15:00 Týnda kynslóðin (27:34) 15:25 2 Broke Girls (15:24) 15:50 How I Met Your Mother (14:24) 16:15 Kalli Berndsen í nýju ljósi (1:8) 16:45 Spurningabomban (14:21) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:20 Veður 19:30 Sjálfstætt fólk 20:05 Mr Selfridge (3:10) 20:55 The Mentalist (17:22) 21:40 The Following 22:25 60 mínútur 23:10 The Daily Show: Global Editon (10:41) Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 23:40 Covert Affairs (14:16) 00:25 Boss (8:8) 01:10 The Listener (4:13) 01:50 Boardwalk Empire (4:12) 02:45 Deal 04:10 Numbers (4:16) 04:55 Fréttir
17:00 Íslandsmót í íshokkí (e) Bein útsending frá þriðja leik í úrslitum karla. 19:00 Að norðan (mánudagur) Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Með flugu í höfðinu (e) Í kvöld veiðir hann í Laxá í Aðaldal ásamt góðum vinum. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Að norðan (fimmtudagur) 22:00 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgi Bíó 12:25 Gray Matters 14:00 Gulliver’s Travels 15:25 Love Happens 17:10 Gray Matters 18:45 Gulliver’s Travels 20:10 Love Happens Áhrifamikil og rómantísk mynd sem segir frá ekkli sem skrifar metsölubók um það hvernig á að takast á við tilveruna þegar makinn fellur frá. 22:00 Precious 23:55 Little Trip to Heaven, A Afar vönduð og vel gerð spennumynd eftir Baltasar Kormák með hinum heimskunnu verðlaunaleikurum Forrest Whittaker og Juliu Stiles í aðalhlutverki. Baltasar skrifaði handritið sjálfur og byggði það á sönnu sakamáli um tryggingasvik sem fór skelfilega úrskeiðis. 01:25 Precious 03:20 Get Him to the Greek
20:20 Top Gear USA Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:05 Dr. Phil 11:50 Dr. Phil 12:35 Dr. Phil 13:20 Dynasty (7:22) 14:05 Top Chef (15:15) 14:50 Once Upon A Time (12:22) 15:35 The Bachelorette (7:10) 17:05 An Idiot Abroad (4:8) 17:55 Vegas (9:21) 18:45 Blue Bloods (4:22) 19:35 Judging Amy (6:24) 20:20 Top Gear USA (5:16) 21:10 Law & Order: Criminal Intent (5:8) 22:00 The Walking Dead (8:16) 22:50 Lost Girl - NÝTT (1:22) 23:40 Elementary (11:24) 00:25 Hæ Gosi (8:8) 01:05 Excused 01:30 The Walking Dead (8:16) 02:20 Lost Girl (1:22) 03:10 Pepsi MAX tónlist Sport 10:10 The Science of Golf Í þessum þætti er rennt yfir golfsveifluna eins og hún leggur sig. Hvað eru kylfingar að gera rangt í sveiflunni? Svarið við því er að finna í þessum þætti. 10:35 Meistaradeildin í handbolta (Flensburg - Gorenje Velenje) 14:40 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Barcelona og AC Milan í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta er síðari viðureign liðanna. 16:20 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu. Þorsteinn J. og gestir fara yfir öll helstu atvikin í leikjunum og krifja vafaatriðin til mergjar. 16:55 Meistaradeildin í handbolta (Füchse Berlin - Atletico Madrid) 18:30 Meistaradeildin í handbolta (Kiel - Medvedi) 22:50 Meistaradeildin í handbolta (Füchse Berlin - Atletico Madrid) 00:15 Meistaradeildin í handbolta (Kiel - Medvedi)
Mánudagur 25. mars 2013
18:25
Innlit til arkitekta
20:50 Covert Affair
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Litla prinsessan (1:11) 08.11 Sveitasæla (1:11) 08.25 Konungsríki Benna og Sóleyjar (1:11) 08.36 Fæturnir á Fanneyju (23:34) 08.48 Artúr (2:13) 09.11 Spurt og sprellað (3:14) 09.17 Latibær (119:130) 09.41 Ungur nemur gamall temur (1:11) 09.47 Angelo ræður (67:78) 09.55 Skúli skelfir (1:11) 12.00 Heimskautin köldu Á hjara veraldar (1:6) 12.50 Heimskautin köldu Á tökustað (1:6) 13.00 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (1:8) 13.30 Andraland (1:7) 14.00 Hvolpalíf (1:8) 14.30 Flikk Flakk (1:4) 15.15 Hrúturinn Hreinn 15.22 Fum og fát 15.30 Silfur Egils 16.50 Landinn 17.20 Sveitasæla (18:20) 17.31 Spurt og sprellað (28:52) 17.38 Töfrahnötturinn (18:52) 17.51 Angelo ræður (12:78) 17.59 Kapteinn Karl (12:26) 18.12 Grettir (12:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Innlit til arkitekta (5:8) Í þessari dönsku þáttaröð heimsækir arkitektinn Eva Harlou starfssystkini sín og sýnir áhorfendum hvernig þau búa. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Dýra líf Apasaga (3:5) 21.00 Löðrungurinn (4:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn 23.05 Glæpurinn III (7:10) 00.05 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok
18:30 Með flugu í höfðinu Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (18:25) 08:30 Ellen (122:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (110:175) 10:15 Wipeout 11:05 Drop Dead Diva (8:13) 11:50 Hawthorne (4:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (23:24) 13:20 America’s Got Talent (5:32) 14:05 America’s Got Talent (6:32) 14:50 ET Weekend 15:35 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (123:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (17:24) 19:40 The Middle (17:24) Frábærir gamanþættir í anda Malcholm in the Middle um dæmigerða vísitölufjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni sem leikin er af Patriciu Heaton úr Everybody Loves Raymond. 20:05 Glee (12:22) 20:50 Covert Affairs (15:16) Önnur þáttaröðin um Annie Walker sem var nýliði hjá CIA og enn í þjálfun þegar hún var skyndilega kölluð til starfa. Hún talar sjö tungumál reiprennandi en er alls ekki tilbúin til að fást við þær hættur sem starfinu fylgja. 21:35 Swimming With Killer Whales 22:30 Man vs. Wild (15:15) 23:15 Modern Family (15:24) 23:40 How I Met Your Mother (14:24) 00:10 Two and a Half Men (8:23) 00:35 White Collar (1:16) 01:20 Episodes (5:7) 01:50 The Killing (8:13) 02:35 Cattle Call 04:00 Swimming With Killer Whales 04:50 Covert Affairs (15:16) 05:35 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Með Flugu í höfðinu Þættir frá 2001 um náttúru og veiði í umsjón Pálma Gunnars. Í kvöld veiðir hann í Fnjóská ásamt góðum vinum. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Með Flugu í höfðinu (e) Þættir frá 2001 um náttúru og veiði í umsjón Pálma Gunnars. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Með Flugu í höfðinu(e) Þættir frá 2001 um náttúru og veiði í umsjón Pálma Gunnars. Bíó 12:45 Pétur og kötturinn Brandur 2 14:05 Big Miracle 15:50 Cyrus 17:20 Pétur og kötturinn Brandur 2 18:40 Big Miracle 20:25 Cyrus Áhrifamikil gamanmynd með John C. Reilly, Jonah Hill og Marisa Tomei í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um hinn hinn einmanna John sem hittir loksins draumadísina sína. 22:00 The Descendants 23:55 The Special Relationship Einkar áhrifamikil og vönduð mynd frá höfundi Frost/Nixon og The Queen og fjallar um hið einstaka samband sem myndaðist á milli fyrrum forsætisráðherra Bretlands, Tonys Blair, og fyrrum forseta Bandaríkjanna, Bills Clinton. 01:25 College 03:00 The Descendants
21:10
Hawaii Five-O
Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:00 Kitchen Nightmares (9:13) 16:45 Judging Amy (6:24) 17:30 Dr. Phil 18:15 Top Gear USA (5:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (9:48) 19:30 Will & Grace (23:24) 19:55 Parks & Recreation (20:22) 20:20 Hotel Hell (5:6) 21:10 Hawaii Five-0 (5:24) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eldfjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. 22:00 CSI (12:22) 22:50 CSI (22:23) 23:30 Law & Order: Criminal Intent (5:8) 00:20 The Bachelorette (7:10) 01:50 Hawaii Five-0 (5:24) 02:40 Pepsi MAX tónlist Sport 17:50 Meistaradeildin í handbolta (Füchse Berlin - Atletico Madrid) 19:15 Meistaradeildin í handbolta (Kiel - Medvedi) 20:40 Einvígið á Nesinu Sýnt frá skemmtilegu golfmóti sem haldið er árlega til styrktar góðs málefnis en þar keppa bestu kylfingar landsins í þrautakeppni. 21:30 Meistaradeildin í handbolta meistaratilþrif Skemmtilegur þáttur með samantekt frá síðustu leikjum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 22:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 22:30 Spænski boltinn (Real Madrid - Barcelona) Útsending frá leik Real Madrid og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni.
Rokkveisla aldaRinnaR KLASSÍSKT GULLALDARROKK SEM ENGINN SANNUR ROKKAÐDÁANDI MÁ MISSA AF
silfuRbeRgi í HöRpu föstudaginn 22. mars harpa.is /// midi.is
Flytjendur: Eyþór
vegna fjölda áskorana mætum við aftur í Hof og Hörpu!
Hof AKUREyRI
laugardaginn 23. mars menningarhus.is /// midi.is
Ingi / Magni / Páll Rósinkranz / Biggi Haralds / Pétur Guðmunds
Hljómsveitin Tyrkja Gudda: Einar Þór Jóhannsson - gítar / Sigurgeir Sigmundsson – gítar / Ingimundur Benjamín
Óskarsson – bassi / Stefán Örn Gunnlaugsson – hljómborð / Birgir Nielsen - trommur
Þriðjudagur 26. mars 2013
18:25 Góði kokkurinn
19:40
The Middle
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Litla prinsessan (2:11) 08.11 Sveitasæla (2:11) 08.25 Konungsríki Benna og Sóleyjar (2:11) 08.36 Fæturnir á Fanneyju (24:34) 08.48 Artúr (3:13) 09.11 Spurt og sprellað (4:14) 09.17 Latibær (120:130) 09.41 Ungur nemur gamall temur (2:11) 09.47 Angelo ræður (68:78) 09.55 Skúli skelfir (2:11) 12.00 Heimskautin köldu Vor (2:6) 12.50 Heimskautin köldu Á tökustað (2:6) Stuttur þáttur um gerð myndaflokksins um heimskautin köldu. e. 13.00 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (2:8) Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í sínu daglega lífi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 13.30 Andraland (2:7) 14.05 Hvolpalíf (2:8) 14.35 Flikk Flakk (2:4) 15.10 Magnus og Petski 15.45 Íslenski boltinn 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (41:52) 17.30 Sæfarar (31:52) 17.41 Grímur grallari (4:4) 18.09 Teiknum dýrin (4:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Góði kokkurinn (1:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Skólahreysti 20.40 Djöflaeyjan 21.15 Castle (3:24) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpurinn III (8:10) 23.20 Neyðarvaktin (9:22) 00.05 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok
18:00 Að norðan Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (19:25) 08:30 Ellen (123:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (111:175) 10:15 The Wonder Years (19:22) 10:40 Gilmore Girls (2:22) 11:25 Up All Night (8:24) 11:50 The Amazing Race (2:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (24:24) 13:20 America’s Got Talent (7:32) 14:00 America’s Got Talent (8:32) 14:45 Sjáðu 15:15 Njósnaskólinn (3:13) 15:45 iCarly (42:45) 16:05 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (124:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (18:24) 19:40 The Middle (19:24) Frábærir gamanþættir í anda Malcholm in the Middle um dæmigerða vísitölufjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni sem leikin er af Patriciu Heaton úr Everybody Loves Raymond. 20:05 Modern Family (16:24) 20:30 Two and a Half Men (9:23) 20:55 How I Met Your Mother (15:24) 21:20 White Collar (2:16) 22:05 Episodes (6:7) 22:35 The Daily Show: Global Editon (11:41) 23:00 Go On (9:22) 23:25 Kalli Berndsen í nýju ljósi (1:8) 23:50 Grey’s Anatomy (17:24) 00:35 Red Widow (1:8) 01:20 Girls (7:10) 01:45 Mad Men (8:13) 02:30 Rizzoli & Isles (12:15) 03:15 The Fallen 05:10 Modern Family (16:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Bíó 11:50 I Don’t Know How She Does It 13:20 Mr. Popper’s Penguins 14:55 Fame 16:55 I Don’t Know How She Does It Gamanmynd byggð á samnefndri metsölubók með Söruh Jessicu Parker í hlutverki hinnar úrræðagóðu Kate sem sannarlega reynir sitt besta við að leysa öll vandamál sem á vegi hennar verður. 18:25 Mr. Popper’s Penguins 20:00 Fame Frábær endurgerð á samnefndri mynd sem sló öll vinsældarmet á níunda áratugnum. Myndin segir frá nokkrum krökkum í virtum leiklistarskóla í New York og metnaði þeirra í að sækjast eftir feril sem leikarar, dansarar eða tónlistarmenn. 22:00 First Snow 23:45 The Imaginarium of Doctor Parnassus 01:45 Witless Protection 03:20 First Snow
19:55 Necessary Roughness Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:00 Hotel Hell (5:6) 16:50 Dynasty (8:22) 17:35 Dr. Phil 18:20 Family Guy (12:16) 18:45 Parks & Recreation (20:22) 19:10 Everybody Loves Raymond 19:30 The Office (26:27) 19:55 Will & Grace (24:24) 20:20 Necessary Roughness LOKAÞÁTTUR (16:16) 21:10 The Good Wife (16:22) 22:00 Elementary (12:24) 22:45 Hawaii Five-O (5:24) 23:35 HA? (11:12) 00:35 CSI (12:22) 01:25 Beauty and the Beast (7:22) 02:10 Excused 02:35 The Good Wife (16:22) 03:25 Elementary (12:24) 04:10 Pepsi MAX tónlist
Sport 18:00 Meistaradeildin í handbolta (Füchse Berlin - Atletico Madrid) 19:25 Meistaradeildin í handbolta meistaratilþrif Skemmtilegur þáttur með samantekt frá síðustu leikjum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 19:55 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 20:25 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 22:05 FA bikarinn Útsending frá leik Manchester United og Chelsea í 8 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 23:50 Into the Wind Stórmerkileg mynd um stutta ævi Terry Fox, sem greindist með krabbamein 18 ára og missti í kjölfarið hægri fót við hné. Hann gafst ekki upp og þremur árum síðar hljóp hann þvert yfir Kanada frá Austurströndinni til Kyrrahafsstrandarinnar.
ötuna með stæl g a ip k S m ju ð e v K % afslátt og framlengjum 40 pizzum á matseðli. m u ll ö f a fa a h rt o fyrir KEA k
NET-TILBOÐ
SÍMA-TILBOÐ
1
2
1
2
16” PIZZA M/3 1.890.-
16” PIZZA M/3 16” HVÍTL.BR. 2.890.-
16” PIZZA M/3 1.990.-
16” PIZZA M/3 16” HVÍTL.BR. 2.990.-
TVENNU-TILBOÐ
2 X16” PIZZUR M/3 2L GOS 3.990.-
khringir
nskar • Brauðstangir • Lau
• Fra Pizzur • Hvítlauksbrauð
Hlaðborðið er frá kl. 11:30
2 X 16” PIZZUR M/3 2L GOS 4.190.-
- 13:00 alla virka daga.
Bryggjan | Skipagata 12 | www.bryggjan.is
HVER VAR HVAR
Eyrarr贸sin 2013
Ljósmyndari: Páll Jóhannesson
ja
Goðamót Þórs 6. fl dreng
eftir Óskum myndum urðum af viðb n4.is maria@
Horfðu á leikinn í beinni N4 sýnir beint frá heimaleikjum SA í úrslitakeppninni á Íslandmeistaramóti karla í íshokkí.
Þriðji leikur í úrslitum Laugardaginn 23. mars kl. 17:00
Víkingar vs Björninn Útsendingin er í samstarfi við:
FRÁBÆR DAGSKRÁ ALLA PÁSKAHELGINA Miðvikudag 27.mars
HVANNDALSBRÆÐUR ÁSAMT ÁSAMT RÖGNVALDI RÖGNVALDI GÁFAÐA GÁFAÐA
Fimmtudagur 28.mars Skírdagur
JÓNAS SIG
OG OG RITVÉLAR RITVÉLAR FRAMTÍÐARINNAR FRAMTÍÐARINNAR
Föstudagurinn langi 29.mars Laugardagurinn 30.mars
Sunnudagur 31.mars Páskadagur
TODMOBILE
MAGNÚS & JÓHANN Tónleikar kl.22.00
Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn
Fimmtudagu r 21.3 kl 21:00
AF LT NN L I A ÍTT FR
Ertu búin/n að finna okkur á
Snillingurinn
A r o n ve rðu
Pub Quiz í kr með völd kl 23:00
Aron
klára sér spurning r pub quizið með stæl, le arn ggur frá og heldur fjö ar og rífur upp gítarinn rinu áfram.
inn 22.3 östudagur
kl 23:00
frá New L A U Q E okkur ðurinn
F
York
Plötusnú
já ður hann h r e v g o i d úðum á Íslan m plötusn u k s n le er staddur ís um u! amt nokkr sa af þess is m i í kvöld ás k k e ra. Þú vilt og tromma
ur 23.3 Laugardag
kl 00:00
ess B i g g e B j D tur borðið og læ
tt. við verður bak kkar hljóma í alla nó y óskalögin
Bartaflan okkar er alltaf full af skemmtilegum tilboðum allar helgar!
Opnum mánudaga-föstudaga kl.18:00 · laugardag og sunnudag kl.11:00
LOSAÐU UM BELTIÐ
Arnar Tr.
HANN KEMUR 27. MARS
Föstudagskvöldið 22. mars & laugardagskvöldið 23. mars
VALDIMAR Tónleikar kl.22.00
Tónleikar kl.22.00 Miðaverð kr.2500 Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn
ÓTRÚLEGT ÚRVAL ÞÚSUNDIR TITLA
20. mars - 2. apríl