23. - 29. maí 201 2 21. tbl. 10. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Sjómannadagshelgin á Akureyri 1. - 3. júní 2012
SUNNUDAGUR Sjómannadagurinn 3. júní
FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ
*Kl. 20 Torfunefsbryggja. Húni II, sigling og sjómannalög. Nokkrir karlakórsmenn undir stjórn Snorra Guðvarðar syngja nokkur sívinsæl sjómannalög. Gestir hvattir til að mæta í lopapeysum með prjónahúfur eða sjóhatta. Boðið verður upp á mat úr héraði. Miðar seldir um borð eftir klukkan 18 verð kr. 2500. Happadrætti, heppinn farþegi fær útsýnisflug fyrir tvo með sjóflugvél Arngríms Jóhannssonar. http://www.huni.muna.is/
LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ
*Kl. 10-13 Bátavélasýning Þórhalls Matthíassonar. Að Óseyri 20, boðið verður upp á súpu frá Kaffi Ilm. Á sama stað verður flóamarkaður með ýmsum skemmtilegum munum.
*Kl. 10-12 Bryggjustemmning í Sandgerðisbót.
Gengið á milli verbúða og bryggjurnar verða opnar. Félagar í sjóbjörgunarflokki hjá Björgunarsveitinni Súlum verða með slöngubátinn á svæðinu og bjóða börnum í stutta siglingu. Fiskverkunin Hnýfill verður með kynningu á vörum og gefur að smakka reyktan fisk. Norðurport verður með opinn markað með skemmtilega og fjölbreytta vöru. Hafbjörgin EA174 verður til sýnis í Bótinni til minningar um trillusjómanninn Bergstein Garðarsson sem lést nýverið.
*Kl. 8 Fánar dregnir að húni. *Kl. 11 Sjómannamessur í Akureyrarkirkju og Glerárkirkju. *Kl. 12.15 Við Glerárkirkju verður lagður blómsveigur að minnisvarða um týnda og drukknaða sjómenn. *Kl. 13 Húni II leggur úr höfn frá Torfunefsbryggju og siglir að Sandgerðisbót. Þar safnast
smábátar saman og sigla hópsiglingu aftur inn að Torfunefsbryggju. Eldri sögulegir trébátar sigla einnig með Húna II að Hofi. Allir bátarnir verða komnir á Pollinn klukkan 14.
*Kl. 13.45 Menningarhúsið Hof - Hljóðfæraleikarar úr Lúðrasveit Akureyrar spila á sviði meðan fólk safnast saman og smábátar sigla inn Pollinn. *Kl. 14-16 Menningarhúsið Hof.
*KL. 11 Siglingaklúbburinn Nökkvi og skútueigendur kynna skútusiglingar.
Dagskráin hefst á sviði, kynnir er Pétur Guðjónsson. Sjómannsdóttirin Ragnhildur Benediktsdóttir frá Jötunfelli flytur ræðu undir yfirskriftinni “Afi og trillukarlarnir í Bótinni”. Strandmenningarfélag Akureyrar veitir viðurkenningu og fulltrúi frá Akureyrarbæ heldur ávarp. Félagar úr Karlakór Akureyrar-Geysi flytja sívinsæl sjómannalög undir stjórn Snorra Guðvarðarsonar.
*Kl. 12 Siglingaklúbburinn Nökkvi býður áhugasömum upp á að sigla með skútum.
*Kl. 15 Kappróður hefst á Pollinum og endar við Hof.
Siglt frá Hofsbryggju.
*Kl. 13-17 Norðurport verður með markað á Ráðhústorgi. *Kl. 13-17 Fjölskyldudagskrá að Hömrum.
Stórglæsileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Tónlist, leiktæki og ýmiskonar uppákomur fyrir unga sem aldna.
*Kl. 16 Krakkar og siglingar, siglingamenn Nökkva sýna siglingar og bátana.
*Kl. 16.15 og 17.15 Sigling um Pollinn með Húna II. Tvær ferðir. Kaffisala um borð. *Kl. 17 Arngrímur Jóhannsson flugkappi lendir sjóvélinni sinni á Pollinum.
Fylgist með dagskránni á www.visitakureyri.is Birt með fyrirvara um breytingar
HÚNI II
Efnahagshorfur Arion banki býður til morgunfundar í Hofi fimmtudaginn 24. maí kl. 08.30 Dagskrá:
Hagvöxtur í skjóli hafta
Kristrún M. Frostadóttir, sérfræðingur í greiningardeild
Krónan: Hvað er framundan?
Þorbjörn Atli Sveinsson, sérfræðingur í greiningardeild
Eignastýring í gjaldeyrishöftum
Marinó Örn Tryggvason, forstöðumaður eignastýringar fagfjárfesta
Fundarstjóri er Sigurður Kjartan Harðarson, útibússtjóri Arion banka Akureyri. Boðið verður upp á morgunhressingu frá kl. 8.15. Áætluð fundarlok eru kl. 10.00.
Skráning á arionbanki.is
ATH!!! HARÐUR DISKUR FYLGIR MEÐ SJÓNVARPINU* *Allar nánari upplýsingar í
í síma 461 5000.
Bylting í þvottavélum ECO-BUBBLE ÞVOTTAVÉL · Eco Bubble
WF1704YPC2
· Taumagn: 7 og 8 kg. · Vindingarhraði: 1400 sn/mín · Þvottahæfni: A · Þeytivinduafköst: A · Orkuflokkur: A+++ · Demants mynstruð tromla – Minna slit á fötum og vindur mun betur · Fuzzy-logig magnskynjunarkerfi · 15 mín. hraðkerfi · Keramik element hitar betur og safnar ekki húð · Hurðarlöm og krókur úr málmi · Stórt hurðarop: 33 cm, opnast 142° · UKS kerfi sem jafnar tau í tromlu fyrir vindingu · Sérstakt vindingarkerfi fyrir viðkvæman þvott · Ullarkerfi / Ullarvagga · Allt að 19 klst. start tímaval fram í tímann · Barnalæsing · Sérstakt prógramm til að þvo tromluna. · Aqua-Control öryggiskerfi gegn vatnsleka · Mál: Hxbxd: 85 x 60 x 64,6 cm
Hvað er EcoBubble?
Orkunotkun A+++ • 70% minni orkunotkun • Sama þvottahæfni með köldu vatni og í venjulegum þvottavélum við 40° hita • Demants mynstruð tromla, minna slit á fötum og vindur mun betur • Sérstakt þvottakerfi til að viðhalda vatnsvörn regnfatnaðar
Eco-Bubble þvottur er hefðbundin blanda af taui, vatni og þvottaefni, en í stað þess að þvottaefnið skolist beint inn í þvottatromluna með vatninu fer þvottaefnisblandan fyrst í gegnum dælu, sem þrýstir lofti inn í blönduna. Við þetta leysist þvottaefnið fyrr upp og byggir upp froðu. Froðan samanstendur af litlum þvottaefniskúlum sem flæða um tauið með meiri árangri en þekkst hefur hingað til.
Verð: 7 kg. 7 kg. 8 kg. 12 kg.
þvottavél: þvottavél: þvottavél: þvottavél:
139.900.159.900.169.900.259.900.-
Kíktu í heimsókn og kynntu þér málið betur!
FURUVELLIR 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000 GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1234
Jeff Chris
R I T MÆT Alexander
Tí m ap ant an i r í sí ma 462 4660
EUROVISION TILBOÐ
42” LCD
Philips 42PFL4506H • 42” Full HD LCD • Pixel Plus HD • 400Hz Picture motion rate • 3 HDMI og USB tengi
TILBOÐ
139.995 FULLT VERÐ 149.995
Philips 47PFL4606H • 47” Full HD LCD sjónvarp • Pixel Plus HD • 400Hz Picture motion rate • 3 HDMI og USB tengi
47” LCD
PIXEL PLUS HD
TILBOÐ
169.995 FULLT VERÐ 199.995
GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI SÍMI 460 3380 GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK SÍMI 464 1600
ht.is UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
Grillþjónusta Brúðkaup Ættarmót Afmæli Partý
Bautinn Gerum tilboð í stærri hópa www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - sími 462-1818
ÞAÐ ER STYTTRA EN ÞIG GRUNAR r a m u s í u Til Evróp
Akureyri - London - Akureyri 14. júní - 18. júní Verð kr. 119.900,-
Innifalid: Fug; Ak. - Kef. - London - Kef. - Ak. Flugvallarskattar, gisting í tveggjamanna herbergi í 4 nætur m. morgunverði.
Akureyri - Brussel - Akureyri
25. júní - 28. júní Verð kr. 107.900,-
Innifalid: Fug; Ak. - Kef. - Brussel - Kef. - Ak. Flugvallarskattar, gisting í tveggjamanna herbergi í 3 nætur m. morgunverði.
Ráðhústorgi 3 • 600 Akureyri • aktravel@aktravel.is • S.: 4 600 600
www.aktravel.is
Laugardag
r u k i e l s n Stórdaómsveitinni
Léttöl
með hlj
VON
Húsið opnar 23:00 Balli lýkur kl. 03:00 vegna Hvítasunnudags
iðburði. v a k a t s n i e m af þessu a s s i Halldórs m n i i v k g k r e ö t j l B m e Þú vi jum degi s r e v h á i k á sviði. k n e a r m a s a Það e d n a t ss og Helgi Björn n á massíva stemmningu Þetta er ávísu estir g r i k a t s r Sé sson & r ó d l l a H Björgvin sson n r ö j B i g l He
Einn kaldur fylgir miðanum til miðnættis Nánari upplýsingar á facebooksíðu 600
í n 24.ma
urin Fimmdag
iz u Q n o i s i v o r Eu Árna
með Kiddáafría team fötu. ðin f
Fyrstu tíu li
Rúnar E0f1f trúbbar til
Föstudagurinn 25 .maí
BJÓRBINGÓ & DJ STEFÁN ERNIR Störtum helginni með hinu frábæ ra og vinsæla bjórbingói. Frábærir vin ningar í boði. Heimamaðurinn Stefán Ernir tek ur svo við stjórninni langt frameftir kvöldi.
Hvítasunnutilboð alla helgina aí urinn 26.m
Laugardag
TÝ R A P N O I S I V O EUR NIR m R E N Á F E T S J D eitruðu ir verður í ban
nn Stefán Ern tta kvöldið. Heimamaðuri g í DJ búrinu þe n li fí Ý T R A P mningin Eurovision mtilegasta ste m e sk , um rn á ba nu! Bestu tilboðin i og ÞÚ á Kaffi ll fa egasta fólk
FRÍTT inn alla helgina
Bjórarmband á kr. 2000 pr kvöld.
Með armbandið upp á arminn máttu drekka eins og þig lystir af ísköldum á krana frá miðnætti til lokunar. Armböndin eru til sölu á bar num frá kl 23:00 öll kvöldin....þetta er díll ald arinnar
Sunnudagurinn 27. maí
Partý Sússi sér til þess að allir spæni upp parketið á dansgólfinu! Frí á mánudaginn og þá er ekkert betra en að skella í sig einum ísköldum. Bestu tilboðin og skemmtilegasta stemningin!
KAFFI AKUREYRI ER TILVALINN STADUR FYRIR EINKASAMKVÆMI, AFMÆLI, SKÓLAHÓPA OG ADRA HÓPA SEM VILJA KOMA SAMAN Á SKEMMTILEGUM STAD. HAFID SAMBAND VID ADDA Í SÍMA 865 7229 OG FÁID TILBOD FRÁ OKKUR.
Valin vara á
Með hækkandi sól... 50% af slætti Er rétti tíminn til að panta myrkvarúllugardínur, screen og strimlagardínur.
Komdu og kynntu þér eiginleikana. Máltaka, ráðgjöf, tilboð,
Saumaskrín 3 gerðir
Vorum að fá fullt af nýjum efnum: Peysuefni - Spandex nýir litir Siffon og m.fl. Full búð af flottum efnum og ýmsu dóti í saumaskapinn.
ONION SNIÐ – BURDA – KNIPMODE – SYMAGASIN
Opið virka daga kl. 10:00-18:00 - laugardaga kl. 11:00-14:00
GUR N I L L Y R T N EUROVISIO kureyri med A SjallanumM957 strakunum F ow Glæsilegt sh um n frá rappara uta a Emmsjé G
n n a m t s u A r a d Hei og Rikki G ið 26. mai
old v k s g a d r by a s r e laug m m o i bodi S Sérstakur gestur
i t u a G e Emmsj
inn 22.maí. i þriðjudag rg o rt rá le G l t í Imperia mersby aldur Som umiða hefs k g lottasta n ís f ö n g in ð u e a n ir i lg e fy f g Forsala o a 00 litlar kr. 10 ki missa k E í forsölu. a Miðaverð og síðar ið r m r m y u f ld i e t s i . m m e u u t n rj a með hve hurð í Sjall urovision e kr. 1500 við rð m e v a ið M í Sjallanu
GOLF
NÁMSKEIÐ Byrjendanámskeið fyrir fullorðna Námskeið hefst mánudagskvöldið 28. maí. Kennt verður í 6 skipti alls. Námskeiðsgjald kr. 12.000.
Farið er yfir grunnatriði golfsins. Námskeiðsgjald gengur upp í félagsgjald ákveði viðkomandi að gerast félagi í Golfklúbbi Akureyrar. Frekari upplýsinga um tímasetningar og skráningu á námskeið hjá Ólafi Gylfasyni PGA golfkennara, í síma 844 9001 eða netfang oligolf@simnet.is
Hefur þú lent í slysi? Áttu rétt á bótum?
Jón Stefán Hjaltalín Héraðsdómslögmaður jon.stefan@logmennak.is
Hafðu samband og fáðu mat á réttarstöðu þinni þér að kostnaðarlausu og án nokkurra skuldbindinga.
Lögmannsstofa Akureyrar Hofsbót 4, 2. hæð Sími 464 5555
Hafðu samband til að kanna rétt þinn – það kostar ekkert!
www.logmennak.is
FULLT AF FALLEGUM
SUMARKJÓLUM
Kr. 17.995 Kr. 21.995
Kr. 22.995 Kr. 22.995
Ráðhústorgi 5
4600300
Glæsilegur fatnaður fyrir útskriftirnar og sumarið KÁPUR KJÓLAR PILS BUXUR MUSSUR LEGGINGS
Krónunni
462 3505 Opið lau. 10-17
SKARTGRIPIR TÖSKUR BELTI SKYRTUR LOÐSKINNSKRAGAR TOPPAR
Glerártorgi
4627500 Opið sun. kl. 13-17
Amaróhúsinu 462 3100 Opið lau. 10-16
Sólarstemming
á Kaffi Ilm í Skátagilinu
Kaffihús, súpa, salatbar, heimabakað brauð og margt fleira.
Þökkum frábærar viðtökur síðastliðna helgi! Léttöl
Opið alla daga frá kl. 9 til 23
Fullkomin aðstaða fyrir árshátíðina, brúðkaupið, afmælið, ferminguna eða fundinn Nánari upplýsingar og pantanir á www.greifinn.is og í síma 460 1600 Greifinn Veitingahús · Glerárgata 20 · 600 Akureyri
ATVINNA Akureyrarbær auglýsir laus til umsóknar tímabundin sumarstörf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur. · Atvinnuátak Akureyrarbæjar fyrir 17-25 ára skólafólk. Skilyrði fyrir ráðningu er að vera með lögheimili á Akureyri og vera á aldrinum 17-25 ára. · Atvinnuátak fyrir námsmenn og atvinnuleitendur í samvinnu við vinnumálastofnun. Skilyrði fyrir ráðningu er að hafa lögheimili á Akureyri og vera á aldrinum 18-25 ára. Námsmenn þurfa að vera á milli anna í námi (skila þarf inn skriflegri staðfestingu þess efnis) og atvinnuleitendur, að vera skráðir á atvinnuleysisskrá · Atvinnuátak í samvinnu við skógræktarfélag Íslands og Skógræktarfélag Eyfirðinga. Skilyrði fyrir ráðningu er að eiga lögheimili á Akureyri, vera á aldrinum 18-25 ára og vera skráð/ur á atvinnuleysisskrá. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.
Ég sé Akureyri - Íþróttalíf Þáttur í tilefni 150 ára afmælis Akureyrarbæjar
Þriðjudaginn 29. maí kl.18:30 *og síðan á klukkustunda fresti
Sjónvarp - fyrir þig
Við tökum þátt í 150 ára afmælisfagnaði Akureyrarbæjar. Af því tilefni byrjum við í dag 23. maí, afsláttardaga er standa til mánaðarmóta.
20% afsláttur af bolum og toppum
Ath. Nýtt kortatímabil!
Amarohúsinu - Sími 462 3400 Glerártorgi - Sími 451 3400
Ath. Nýtt kortatímabil!
Aðalfundur Náttúrulækningafélags Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 31. maí 2012 kl. 20.00 í félagsheimilinu Kjarna, Kjarnaskógi. Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnarkjör Önnur mál Kaffiveitingar Stjórnin
Viltu vinna með
listahóp?
Í sumar munum við lífga upp á ferðamannabæinn Akureyri með tónlist, leiklist og allskonar listgjörningum. Leitað er að ungu listrænu fólki sem vill fá útrás fyrir sína sköpunar- og tjáningarþörf og hefur áhuga á að vera með í listahóp í sumar undir handleiðslu verkstjóra. Sækja þarf um vinnu í gegnum atvinnuátak 17-25 ára hjá Akureyrarbæ á akureyri.is. Tímabilin sem um er að ræða í Skapandi sumarstörfum eru: • 18. júní til 13. júlí • 16. júlí til 13. ágúst Áhugasamir mæti í viðtöl sem verða haldin í Ungmennahúsinu mánudaginn 11. júní og þriðjudaginn 12. júní milli kl 13 og 16. Nánari upplýsingar veitir Svava Björk í gegnum tölvupóst á svavaola@gmail.com. Hlökkum til að sjá ykkur!
Íþrótta- og leikjaskóli S samfélags- og mannréttindadeildar og Íþróttafélagsins Þórs fyrir 6-12 ára börn sumarið 2012 Íþrótta- og leikjaskólinn verður starfræktur með svipuðu sniði og undanfarin ár og að venju er mikið lagt upp úr því að gera námskeiðin sem skemmtilegust fyrir börnin.
í þróttafélagið Þór hefur áralanga reynslu í rekstri íþrótta- og leikjaskóla og hefur það að markmiði að setja þarfir barna og foreldra þeirra og forráðamanna í fyrsta sæti. Íþrótta- og leikjaskóli Þórs er fyrir og eftir hádegi fyrir hádegi frá kl. 7:45-12:15 verð: 7500.-kr. eftir hádegi frá kl. 12:45-17:15 verð: 7500.-kr. íþrótta-og leikjaskóli f.h. e.h. íþrótta-og leikjaskóli f.h. e.h. íþrótta-og leikjaskóli f.h. e.h. íþrótta-og leikjaskóli f.h. e.h. Þór býður upp á eitt tímabil í ágúst Íþrótta-og leikjaskóli f.h. e.h
Tímabil 1 = 11.06.-22.06. Tímabil 2 = 25.06.-06.07. Tímabil 3 = 09.07.-20.07. Tímabil 4 = 23.07.-03.08. Tímabil 5 = 13.08.-24.08.
Skráning og greiðsla í íþrótta- og leikjaskólann fer fram hjá íþróttafélaginu Þór í síma 461-2080. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á heimasíðu Þórs: www.thorsport.is
Íþróttafélagið Þór: Hamar v/ Skarðshlíð 603 Akureyri. Sími 461-2080 fax: 462-2381 www.thorsport.is
kaffiku.is
Velkominn í sólina í sveitinni Opnunartími um hvítasunnuhelgina Laugardagur: 14:00-01:00 Hvítasunnudagur: 14:00-01:00 Annar í hvítasunnu: 14:00-18:00
Garður í Eyjafjarðarsveit • Sími: 867-3826
Sláttur og umhirða garða
Tökum að okkur garðslátt og almenna umhirðu garða af öllum stærðum og gerðum. Leitið tilboða í síma: 849-6006
Komið og prófið lakkríslengjurnar og frönsku vöfflurnar
Taktu rúnt um sveitina og komdu í rjómavöfflur á Kaffi Kú.
- Fögur er sveitin -
Goða pylsur – góðar á grillið
Miðvikudagur 23. maí Sjónvarpið
14.25 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 16.30 EM stofa (3:5) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (19:26) 18.23 Sígildar teiknimyndir (33:42) 18.30 Gló magnaða (59:65) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Bræður og systur (105:109) (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. 20.55 Leitin að stórlaxinum (3:3) 21.25 Frú Brown (3:7) (Mrs. Brown’s Boys) Bresk-írsk gamanþáttaröð um kjaftfora húsmóður í Dublin. Höfundur og aðal leikari er Brendan O’Carroll. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 The Killers á tónleikum (The Killers: Live at Royal Albert Hall) Rokkhljómsveitin The Killers á tónleikum í Royal Albert Hall í London. 23.20 Landinn 23.50 Kastljós 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok
Stöð 2 BÍÓ
08:15 Four Weddings And A Funeral 10:10 The Ex 12:00 Ultimate Avengers 14:00 Four Weddings And A Funeral 16:00 The Ex 18:00 Ultimate Avengers 20:00 Robin Hood 22:15 Public Enemies Mögnuð spennumynd sem gerist á krepputímum Bandaríkjanna á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá víðfræga glæpamanninum John Dillinger sem var meðal annars þekktur vel heppnuðum bankaránum og eftirminnilegum flóttum. 00:30 Tyson 02:20 Bring it On: Fight to the Finish 04:00 Public Enemies 06:15 The Ugly Truth
Skjárinn
18:00-18:30 Að norðan 18:30-19:00 Áttavitinn Suðurland Stöð 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (66:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Perfect Couples (5:13) 11:25 Til Death (12:18) 11:50 Pretty Little Liars (21:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Mike & Molly (8:24) 13:25 The F Word (6:9) 14:15 Ghost Whisperer (19:22) 15:05 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (13:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (6:22) 19:45 Arrested Development (9:22) 20:05 New Girl (15:24) 20:30 2 Broke Girls (3:24) 20:55 Grey’s Anatomy (23:24) 21:40 Gossip Girl (15:24) 22:25 Pushing Daisies (12:13) 23:10 American Idol (39:40) 00:00 American Idol (40:40) BEIN ÚTSENDING 01:50 The Closer (2:21) 02:35 NCIS: Los Angeles (20:24) 03:15 Rescue Me (13:22) 04:00 The Good Guys (4:20) 04:45 Chase (6:18) 05:30 New Girl (15:24) 05:50 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:50 Real Housewives of Orange County 16:35 Girlfriends (13:13) (e) 16:55 Solsidan (5:10) (e) 17:20 Dr. Phil 18:05 Mobbed (2:11) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos 19:20 According to Jim (4:18) (e) 19:45 Will & Grace (11:25) (e) 20:10 Britain’s Next Top Model 20:55 The Firm (13:22) Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvik mynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Mitch þarf að taka á honum stóra sínum við lausn á stóra samsærinu. Hann og félagar hans eru í stöðugri lífshættu en lausn virðist í sjónmáli. 21:45 Law & Order UK (12:13) Bresk þáttaröð sem fjallar um störf rannsóknarlögreglu og saksóknara í Lundúnum. Hálfsárs gamalt barn deyr vöggudauða og í fyrstu virðist sem dauða hans hafi borið að garði með eðlilegum hætti. 22:30 Jimmy Kimmel 23:15 Hawaii Five-0 (16:23) (e) 00:05 Royal Pains (3:18) (e) 00:50 The Firm (13:22) (e) 01:40 Lost Girl (3:13) (e) 02:25 Pepsi MAX tónlist
Í BEINNI
STÖÐ 2 SPORT 19:45 KR - FH Pepsi deild karla
TIL SÖLU FELLIHÝSI Viking fellihýsi 9 feta Árgerð 1996. Verð 430.000
Vel með farið!
Upplýsingar í síma 864 7386
Nýttu góða veðrið og stjanaðu við bílinn bílinn
- mössun á bíl gerir hann sem nýjan - líttu við og leyfðu okkur að sýna þér hvað hægt er að gera - 14 % afsláttur af öllum Meguiar’s vörum í maí 2012
G
ið og erum v
ður
skiptu
ramrú m um f
www.car-x.is
Þú færð hágæða Meguiar’s bónvörurnar í Njarðarnesi 8.
Fimmtudagur 24. maí Sjónvarpið
16.40 Leiðarljós 17.20 Konungsríki Benna og Sóleyjar 17.31 Sögustund með Mömmu Marsibil 17.42 Múmínálfarnir (3:39) 17.52 Lóa (3:52) 18.05 Táknmálsfréttir 18.20 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Bein útsending frá seinni forkeppninni í Bakú í Aserbaídsjan. Kynnir er Hrafnhildur Halldórsdóttir. 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (20:23) (Desperate Housewives VIII) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Sýnt verður skemmtiatriði sem flutt var í hléi í söngvakeppninni í kvöld. 22.30 Glæpahneigð (129:138) (Criminal Minds VI) 23.10 Höllin (17:20) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, spunakarl hennar, Kasper Juul, og Katrine Fønsmark sem er metnaðarfull sjónvarpsfréttakona, en örlög þeirra þriggja fléttast saman með ýmsum hætti. Meðal leikenda eru Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. e. 00.10 Fréttir 00.20 Dagskrárlok Stöð 2 BÍÓ
08:00 Picture This 10:00 Mr. Woodcock 14:00 Picture This 16:00 Mr. Woodcock 20:00 The Ugly Truth 22:00 Pride and Prejudice Vönduð kvikmynd sem er byggð á víðfrægri bók eftir Jane Austin með Kieru Knightley og Matthew Macfadyen í aðal hlutverkum. Bennet hjónin eiga saman fimm dætur og allar eru þær einhleypar. Þegar hinn auðugi Darcy sest að í næsta nágrenni veldur það mikilli spennu á heimili Bennet-fjölskyldunnar. Elizabeth Bennet svo kynnist hinum hrokafulla Darcy sem virðist í fyrstu ekki mikið gefinn fyrir vinalegheit en það á mögulega eftir að breytast. 00:05 True Lies 02:25 Looking for Kitty 04:00 Pride and Prejudice 06:00 Gulliver’s Travels
Skjárinn
06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:45 Being Erica (3:13) (e) 16:30 Eureka (19:20) (e) 17:20 Dr. Phil 18:05 The Firm (13:22) (e) 18:00 Að norðan 18:30 Sjávarútvegssýningin 18:55 America’s Funniest Home Videos 19:20 According to Jim (5:18) (e) í Brussel 19:45 Will & Grace (12:25) (e) Stöð 2 20:10 Eldhús sannleikans (3:10) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Sigmar B. Hauksson snýr nú aftur í 08:30 Oprah sjónvarp með nýja seríu matreiðsluþátta. 09:10 Bold and the Beautiful Í hverjum þætti er ákveðið þema þar sem 09:30 Doctors (144:175) Sigmar ásamt gestum útbúa ljúffenga rétti 10:15 Glee (4:22) ásamt viðeigandi víni þáttarins. 11:00 Extreme Makeover: Home Edition 20:35 Solsidan (6:10) 11:45 Lie to Me (2:22) 21:00 Blue Bloods (15:22) 12:35 Nágrannar 21:50 Franklin & Bash (7:10) 13:00 Not Easily Broken 22:40 Jimmy Kimmel (e) 14:45 Smallville (3:22) 23:25 CSI (20:22) (e) 15:30 Barnatími Stöðvar 2 00:15 Law & Order UK (12:13) (e) 17:05 Bold and the Beautiful 01:00 Unforgettable (5:22) (e) 17:30 Nágrannar 01:50 Blue Bloods (15:22) (e) 17:55 Friends (14:24) 02:40 Pepsi MAX tónlist 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður Skáldsögur, ævisögur, 19:20 Simpsons 19:45 Arrested Development (10:22) glæpasögur, ástarsögur, 20:10 Masterchef USA 2 (1:20) ljóð og þjóðlegur fróðStórskemmtilegur matreiðsluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem leikur. Enskar og danskar áhugakokkar keppast við að vinna vasabækur. bragðlauka dómnefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í Fornbókabúðin Fróði eldamennskunni og þar reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. Kaupvangsstræti 19, 20:55 The Closer (3:21) 600 Akureyri 21:40 NCIS: Los Angeles (21:24) 22:25 Rescue Me (14:22) 23:10 The Mentalist (21:24) Í BEINNI 23:55 Homeland (11:13) STÖÐ 2 SPORT HD 00:50 The Killing (2:13) 08:00 F1 Mónakó - æfing 1 01:35 Not Easily Broken STÖÐ 2 SPORT HD 03:15 Terra Nova 04:00 Lie to Me (2:22) 09:00 F1 Mónakó - æfing 2 04:45 Friends (20:24) STÖÐ 2 SPORT 05:10 Simpsons 22:00 Pepsi mörkin - opin dagskrá 05:35 Fréttir og Ísland í dag
Bækur til sölu
Föstudagur 25. maí Sjónvarpið
13.55 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 15.55 Leiðarljós 16.35 Leiðarljós 17.20 Leó (31:52) 17.23 Snillingarnir (46:54) 17.50 Galdrakrakkar (53:59) (Wizard of Waverly Place) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hið sæta sumarlíf (3:6) (Det søde sommerliv) Dönsk matreiðsluþáttaröð. Mette Blomsterberg reiðir fram kræsingar sem henta vel á sumrin. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Fjölskyldulíf (Parenthood) Bandarísk gamanmynd frá 1989. 22.20 Chatterly-málið (The Chatterly Affair) Árið 1960 vöktu mikla athygli í Bretlandi réttarhöld yfir útgefendum sögunnar Elskhugi lafði Chatterly eftir D.H. Lawrence. Hér er sögð saga tveggja kviðdómenda, Helenu og Keiths, sem urðu elskendur meðan á réttarhöldunum stóð og endurspegluðu í lífi sínu efni skáldsögunnar. Bresk sjónvarpsmynd frá 2006. 23.55 Forspá (Knowing) Kennari opnar gamalt tímahylki með ógn vekjandi spádómum sem sumir hafa ræst. Aðrir atburðir sem spáð er eru rétt óorðnir og hann grunar að þar eigi fjölskylda hans eftir að koma við sögu. Bandarísk bíómynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
462-4600 Stöð 2 BÍÓ
08:00 The Last Mimzy 10:00 You Again 12:00 Prince and Me II 14:00 The Last Mimzy 16:00 You Again 18:00 Prince and Me II 20:00 Gulliver’s Travels 22:00 Bourne Identity Hörkuspennandi njósnamynd með Matt Damon í hlutverki Jasons Bourne. Myndin hefur fengið mikið lof gagnrýnenda og er sú fyrsta í þríleiknum um Bourne. 00:00 Black Swan 02:00 One Night with the King 04:00 Bourne Identity 06:00 Deal
18:00-19:00 Föstudagsþátturinn Stöð 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (145:175) 10:15 Sjálfstætt fólk (2:38) 11:00 Hell’s Kitchen (14:15) 11:45 The Glades (3:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Paul Blart: Mall Cop (Paul Blart: Kringlulöggan) 14:30 Friends (21:24) 14:55 Sorry I’ve Got No Head 15:25 Tricky TV (21:23) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (16:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 American Dad (19:20) 19:45 The Simpsons (10:22) 20:10 Spurningabomban (2:6) 20:55 American Idol (39:40) 21:40 American Idol (40:40) Nú kemur í ljós hver stendur uppi sem sigurvegari í þessum lokaþætti af American Idol. Til mikils er að vinna því framundan býður þeim sem vinnur keppnina frægð og glæstur frami á heimsvísu. 23:20 Lost City Raiders Spennandi vísindaskáldsaga sem gerist árið er 2048 og jörðin á floti í kjölfar hlýnunar. 01:00 Seven Pounds 03:00 Ripley Under Ground 04:40 Paul Blart: Mall Cop 06:10 The Simpsons (10:22)
Skjárinn
06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Solsidan (6:10) (e) 12:25 Pepsi MAX tónlist 16:25 Britain’s Next Top Model 17:15 Dr. Phil 18:00 The Good Wife (17:22) (e) 18:50 America’s Funniest Home Videos 19:15 Will & Grace (13:25) (e) 19:40 Got to Dance (13:17) 20:30 Minute To Win It Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þú sundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Bishop-systkinin snúa aftur og hafa ekki gefist upp á milljóninni. 21:15 The Biggest Loser (3:20) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð um baráttu ólíkra einstaklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. Læknir metur ástand keppenda eftir þriggja vikna púl og sigurvegari í sippkeppni fær friðhelgi. 22:45 HA? (2:27) (e) 23:35 Prime Suspect (4:13) (e) 00:20 Franklin & Bash (7:10) (e) 01:10 Saturday Night Live (20:22) 02:00 Jimmy Kimmel (e) 02:45 Jimmy Kimmel (e) 03:30 Pepsi MAX tónlist
Hin - Hinsegin Norðurland Félag samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks hittist alla miðvikudaga kl. 19:30 á Akureyri í Ungmennahúsinu í Rósenborg, Skólastíg 2, 4. hæð. Fordómalaust umhverfi, allir velkomnir. www.facebook.com/hinsegin
Laugardagur 26. maí Efni vikunnar endursýnt alla helgina.
Sjónvarpið
08.00 Morgunstundin okkar 10.14 Geimverurnar (29:52) 10.30 Hanna Montana 10.55 Geimurinn (1:7) (Rymden) 11.00 Grillað (4:8) 11.30 Kastljós 12.00 Killers á tónleikum 13.00 Ferðin til Suðurskautslandsins 13.15 Meistaradeild Evrópu í handbolta Bein útsending frá leik þýsku liðanna Füchse Berlin og THW Kiel í undanúrslitum. 14.50 Hvað veistu? - Íspólarnir þrír 15.25 Leiðin til Bakú 15.55 Meistaradeild Evrópu í handbolta Bein útsending frá leik BM Atletico Madrid og AG København í undanúrslitum. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Ólympíuvinir (6:10) 18.20 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Bein útsending frá úrslitakeppninni í Bakú í Aserbaídsjan. 22.20 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 22.30 Lottó 22.40 Kóngulóarmaðurinn III (Spider-Man 3) Framhald af ævintýrum skólastráks sem öðlaðist ofurkraft eftir að erfðabreytt kónguló beit hann og notar máttinn til að berjast gegn illum öflum. Bandarísk ævintýramynd frá 2007. 01.00 Blekking (Deception) 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Smurstöð
Draupnisgötu 6 Stöð 2 BÍÓ
08:00 Pink Panther II 10:00 Post Grad 12:00 Coraline 14:00 Pink Panther II 16:00 Post Grad 18:00 Coraline 20:00 Deal Dramatísk mynd þar sem Burt Reynolds fer með hlutverk alræmds pókerspilara. 22:00 Them 00:00 Taken 02:00 I’ts a Boy Girl Thing 04:00 Them 06:00 Valkyrie
Stöð 2
07:00 Strumparnir 07:25 Lalli 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:25 Latibær 09:40 Lukku láki 10:05 Grallararnir 10:30 Hvellur keppnisbíll 10:40 Tasmanía 11:05 Ofurhetjusérsveitin 11:30 Njósnaskólinn 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (39:40) 14:35 Jamie Saves Our Bacon 15:35 ET Weekend 16:25 Íslenski listinn 16:50 Sjáðu 17:20 Pepsi mörkin 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Wipeout USA (6:18) 20:20 Marmaduke Skemmtileg fjölskyldumynd um fjölskyldu sem flytur í nýtt hverfi með hundinn sinn. Snati er heldur fyrirferðarmikill og vekur mikla athygli hvar sem hann kemur. 21:45 88 Minutes Spennumynd með Al Pacino í hlutverki sálfræðings sem fær símtal frá dæmdum morðingja, sem hann vitnaði gegn á sínum tíma. Morðinginn segir honum að hann eigi einungis eftir 88 mínútur ólifaðar. 23:35 The Punisher: War Zone 01:15 The Last House on the Left 03:00 Bug 04:40 A Number 05:55 Fréttir Í BEINNI
STÖÐ 2 SPORT HD 08:55 F1 Mónakó - æfing 3 STÖÐ 2 SPORT HD 11:50 F1 Mónakó - tímataka
Skjárinn
06:00 Pepsi MAX tónlist 12:40 Dr. Phil (e) 13:20 Dr. Phil (e) 14:05 Got to Dance (13:17) (e) 14:55 Eldhús sannleikans (3:10) (e) 15:15 The Firm (13:22) (e) 16:05 Franklin & Bash (7:10) (e) 16:55 The Biggest Loser (3:20) (e) 18:25 Necessary Roughness (7:12) (e) 19:15 Minute To Win It (e) 20:00 America’s Funniest Home Videos 20:25 Eureka - LOKAÞÁTTUR (20:20) 21:15 Once Upon A Time (21:22) 22:05 Saturday Night Live (21:22) 22:55 Old boy 00:55 The Good Guy (e) Rómantísk mynd frá 2009 með Alexis Bledel (Gilmore Girls), Scott Porter (Friday Night Lights) og Bryan Greenberg í aðalhlutverkum. Beth er ung og framagjörn stúlka á Manhattan sem vill fá allt: gott starf, góða vini og góðan kærasta til að njóta lífsins með. Auðvitað er oftast erfiðast að finna rétta kærastann. Hún fellur fyrir Tommy, flottum strák sem vinnur á Wall Street og gerir það gott. En þegar allt virðist vera fullkomið flækist málið. Hún kynnist Daniel, myndarlegum og hlédrægum samstarfsmanni Tommys. Hún kemst að því að vegir ástarinnar í stórborginni eru ekki ósvipaðir því sem gerist á Wall Street þar sem áhættan er mikið og engum er treystandi. Leikstjóri er Julio Depietro. 02:25 Jimmy Kimmel (e) 03:10 Lost Girl (3:13) (e) 03:55 Pepsi MAX tónlist Sálarrannsóknarfélagið Sálarrannsóknarfélagið áá Akureyri Akureyri
24. 24.maí. maí. Aðalfundur Aðalfundurfélagsins félagsins íísalnum salnumkl. kl.20. 20. Venjuleg Venjulegaðalfundarstörf. aðalfundarstörf. 25. 25.maí maí Öll almenn Öll almennstarfsemi starfsemi félagsins félagsin kominkomin í sumarfrí. í sumarfrí. Nánari Nánariupplýsingar upplýsingarað aðfinna finnaáá heimasíðu heimasíðufélagsins. félagsins.
460 1600
saloak@simnet.is saloak@simnet.is II www.saloak.net www.saloak.net
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Verð 1.450,- kr. (skólatilboð 1.350,- kr.) Gos eða kaffi innifalið ef borðað er á staðnum
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn
3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
Ath. Breyting á tilboði kostar 200 kr.
Heimsending eftir kl. 17
2 lítrar af gosi fylgja ef keypt fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 27. maí - Hvítasunnudagur Sjónvarpið
08.00 Morgunstundin okkar 10.30 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 13.45 Meistaradeild Evrópu í handbolta (Bronsleikurinn) 15.15 Leitin að stórlaxinum (3:3) 15.45 Meistaradeild Evrópu í handbolta (Úrslitaleikurinn) Bein útsending frá úrslitaleiknum. 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Teitur (36:52) 17.50 Póstkort frá Gvatemala (2:10) 17.55 Erna á frænku í Afríku Íslensk barnamynd um íslenska telpu sem fer til Sambíu í Afríku til að hitta föðurfólk sitt í fyrsta sinn 18.25 Draumagarðar (4:4) (Drømmehaver) Dönsk þáttaröð um garðskipulag og blómarækt. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.15 Höllin (18:20) (Borgen) 21.15 Karlakórinn Þrestir 22.15 Sunnudagsbíó - Stásskonan (Potiche) Starfsmenn í verkfalli taka vinnuveitanda sinn í gíslingu en eiginkona hans tekur þá við stjórn fyrirtækisins og reynist öflugur leiðtogi. Leikstjóri er François Ozon og meðal leikenda eru Cathe rine Deneuve, Gérard Depardieu og Fab rice Luchini. Frönsk gamanmynd frá 2010. 00.00 Táknin Bandarísk bíómynd frá 2002. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Skjárinn
Efni vikunnar endursýnt alla helgina. Stöð 2
07:00 Elías 07:10 Stubbarnir 07:35 Villingarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:45 Mamma Mu 09:55 Kalli litli kanína og vinir 10:20 Maularinn 10:45 Scooby Doo 11:10 Krakkarnir í næsta húsi 12:00 Nágrannar 13:45 American Idol (40:40) 15:20 The Block (8:9) 16:05 Spurningabomban (2:6) 16:50 Mad Men (7:13) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (10:24) 19:45 Nánar auglýst síðar 20:35 The Mentalist (22:24) 21:25 Homeland (12:13) 22:10 The Killing (3:13) 22:55 60 mínútur 01:30 Smash (12:15) 02:15 Game of Thrones (8:10) 03:10 Silent Witness (4:12) 04:00 Supernatural (14:22) 04:40 The Event (11:22) 05:25 Medium (11:13) 06:10 Fréttir
Til sölu. Húsbíll Stöð 2 BÍÓ
08:00 Love Wrecked 10:00 Love and Other Disasters 12:00 Percy Jackson & The Olympians: The Lightning Thief 14:00 Love Wrecked 16:00 Love and Other Disasters 18:00 Percy Jackson & The Olympians: The Lightning Thief 20:00 Valkyrie Mögnuð stórmynd með Tom Cruise, Tom Wilkinson og Bill Nighy í aðalhlutverkum. 22:00 You Don’t Know Jack 00:10 Slumdog Millionaire 02:10 Flying By 04:00 You Don’t Know Jack 06:00 Love Happens
Fíat Ducato disil ´06 hvítur svefnpláss fyrir 5. Ekinn 20.000 km. sem nýr kr 5.100.000
Einnig 17 tommu sumardekk undir Pajerojeppa, rúmlega hálfslitin, kr 25.000 settið. Uppl. Í síma 695 3217.
06:00 Pepsi MAX tónlist 13:20 Dr. Phil (e) 14:00 Dr. Phil (e) 14:40 Dr. Phil (e) 15:25 90210 (17:22) (e) 16:15 Britain’s Next Top Model 17:05 Once Upon A Time (21:22) (e) 17:55 Unforgettable (5:22) (e) 18:45 Solsidan (6:10) (e) 19:10 Top Gear (4:7) (e) Skemmtilegasti bílaþáttur í heimi þar sem félagarnir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May skoða allt sem við kemur bílum með hárbeittum húmor. Strákarnir fara í helgarfrí á heimatilbúnum húsbílum og stórleikarinn Andy Garcia kemur í heimsókn og fær að reynsluaka bíl. 20:10 Titanic - Blood & Steel (7:12) 21:00 Law & Order (11:22) 21:45 Californication (4:12) 22:15 Lost Girl (4:13) Ævintýralegir þættir um stúlkuna Bo sem reynir að ná stjórn á yfirnáttúrulegum kröftum sínum, aðstoða þá sem eru hjálparþurfi og komast að hinu sanna um uppruna sinn. Refsinorn reynir að fá Bo til að myrða hjákonu eiginmanns síns en Bo þekkist ekki boðið og tekur konuna þess í stað undir verndarvæng sinn. 23:00 Blue Bloods (15:22) (e) 23:50 The Defenders (8:18) (e) 00:35 Californication (4:12) (e) 01:05 Psych (3:16) (e) 01:50 Pepsi MAX tónlist HERBALIFE - Allar vörur á lager. Tökum pantanir í síma 899 9192 og 466 3000 virka daga 10-18 nema 10-16 á fös. Heimkeyrsla í boði. Skráum og þjálfum nýja dreifendur sem þannig geta öðlast stiglækkandi heilsöluverð. VISA-EURO. Höfum posa og getum tekið símgr. HERBALIFE - markviss næring og þyngdarstjórnun S&S Sjálfstæð dreifing.
Í BEINNI
STÖÐ 2 SPORT HD 11:40F1 Mónakó - kappaksturinn STÖÐ 2 SPORT 3 12:55 Füchse Berlin - Lemgo Þýski handboltinn STÖÐ 2 SPORT 18:50 Frakkland - Ísland Vinátturlandsleikir
Opið: Mán.-fim. 11:30-14 / 17-21 Fös. 11:30-14/17-22 Lau. 17-22 Sun. 17-21
Strandgata 7 Akureyri
571 9000
Sótt
tilboð
miðvikudag - sunnudags
Kjúklingur með kasjúhnetum Hunangs svínakjöt Chow mein núðlur með grænmeti Djúpsteiktar rækjur Hrísgrjón og súrsæt sósa 2 l Pepsi fylgir með
Kr. 1.990 á mann Gildir fyrir tvo eða fleiri
Mánudagur 28. maí - Annar í hvítasunnu Sjónvarpið
08.00 Morgunstundin okkar 10.20 Óbyggðir 11.45 Hnotubrjóturinn 13.20 Í Hvergilandi 15.00 Að syngja fyrir heiminn 16.00 Svipmyndir frá Noregi (1:8) 16.05 Landinn 16.35 Leiðarljós 17.20 Sveitasæla (4:20) 17.34 Þetta er ég (5:12) 17.45 Mollý í klípu (5:6) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Listakonur með ljósmyndavél – Sophie Calle 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Haukur Morthens Haukur Morthens var einn vinsælasti dægurlagasöngvari þjóðarinnar um langt skeið. Hann söng með danshljómsveitum í fjóra áratugi og inn á fjölmargar hljómplötur. Í þessari dagskrá sem er byggð á efni úr safni Sjónvarpsins segir hann frá tónlistarferlinum og sjálfum sér og syngur mörg þekktustu lögin sín. 20.25 Heimur orðanna – Mátturinn og dýrðin (5:5) (Planet Word) 21.25 Hefnd (21:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. 22.10 Liðsaukinn (18:32) (Rejseholdet) 23.10 Háll sem áll (Catch Me if You Can) Myndin er byggð á sannri sögu og segir frá eltingarleik FBI-manns við Frank Abagnale sem hafði milljónir dala af saklausu fólki áður en hann varð 19 ára með því að villa á sér heimildir. Leikstjóri er Steven Spielberg og meðal leikenda eru Leonardo DiCaprio, Tom Hanks og Christopher Walken. 01.25 Dagskrárlok
Skjárinn
18:00 Að Norðan 18:30 Í ljósi nýsköpunar 6. þáttur endursýndur Stöð 2
07:00 Stubbarnir 07:25 UKI 07:30 Azur og Asmar 09:10 Ofurhundurinn Krypto 09:35 Fjörugi teiknimyndatíminn 10:00 Stuðboltastelpurnar 10:25 Hachiko: A Dog’s Story 11:55 Falcon Crest (22:30) 12:45 Gilmore Girls (17:22) 13:30 Chuck (7:24) 14:15 Uptown Girl 15:45 So You Think You Can Dance 16:30 ET Weekend 17:20 Friends (15:24) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Veður 19:00 March Of The Dinosaurs 20:30 Smash (13:15) Stórskemmtileg og í senn dramatísk þáttaröð sem fjallar um alla þá dramatík, gleði og sorg sem fylgir leikhúslífinu á Broadway. Ákveðið er að setja upp söngleik sem byggður er á ævi kynbombunnar Marilyn Monroe. Aðalsöguhetjurnar tengjast allar uppsetningunni á einn eða annan hátt og hafa allar sama markmið - að slá í gegn. 21:15 Game of Thrones (9:10) 22:10 Silent Witness (5:12) Bresk sakamálasería af bestu gerð sem Stöð 2 BÍÓ fjallar um liðsmenn réttarrannsóknar 08:00 Back-Up Plan deildar lögreglunnar í London sem kölluð 10:00 Three Amigos er til þegar morð hafa verið framin. 12:00 Ice Age: Dawn of the Dinosaurs Leo Dalton, Harry Cunningham og Nikki 14:00 Back-Up Plan Alexander eru öll afar fær á sínu sviði og 16:00 Three Amigos láta sönnunargögnin á líkinu leiða sig að 18:00 Ice Age: Dawn of the Dinosaurs sannleikanum. 20:00 Love Happens Áhrifamikil og rómantísk mynd sem segir frá 23:00 Supernatural (15:22) ekkli sem skrifar metsölubók um það hvernig 23:45 Twin Peaks (21:22) á að takast á við tilveruna þegar makinn fellur 00:30 The Big Bang Theory (4:24) frá. Þegar hann er á viðskiptaferð í Seattle 00:55 How I Met Your Mother (7:24) verður hann ástfanginn af konu sem kemur 01:20 Two and a Half Men (13:24) á fyrirlestur hjá honum, og kemst þá að því 01:45 White Collar (12:16) að hann hefur í raun ekki náð að vinna úr 02:30 Burn Notice (19:20) sínum málum eftir að konan hans lést. 03:15 Bones (17:23) 22:00 Inglourious Basterds 04:00 NCIS (4:24) 00:30 Gifted Hands: The Ben Carson Story 04:45 Uptown Girl 02:00 Unknown 06:15 Fréttir og Ísland í dag 04:00 Inglourious Basterds 06:00 Year One
06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:40 Minute To Win It (e) 16:25 Once Upon A Time (21:22) (e) 17:15 Dr. Phil 18:00 Titanic - Blood & Steel (7:12) 18:50 America’s Funniest Home Videos 19:15 According to Jim (6:18) (e) 19:40 Will & Grace (14:25) (e) 20:05 90210 (18:22) 20:55 Hawaii Five-0 (17:23) Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í sameiningu – allt frá mannránum til hryðjuverka. Sérfræðingur í sögu Hawaii eyjanna er fengin til að aðstoða sérsveitina við að komast til botns í máli þar sem maður íklæddur fornum höfðingjaklæðum finnst myrtur. 21:45 CSI (21:22) 22:35 Jimmy Kimmel 23:20 Law & Order (11:22) (e) 00:05 Hawaii Five-0 (17:23) (e) 00:55 Eureka (20:20) (e) 01:45 Pepsi MAX tónlist
FELLIHÝSI Óskum eftir fellihýsi 10-12 feta, helst með geymslukassa að framan og fortjaldi. Erum opin fyrir yfirtöku lána. Upplýsingar í síma 864 7386. SÓLSTEF - ALLT FYRIR GLUGGANN. Myrkvunar og rúllugardínu, tré og álrimla, gardínur, plíseraðar og strimlagardínur. Úrval gardínubrauta og gardínuefna. Mæling, uppsetning, viðgerðir, ráðgjöf. Hröð þjónusta. Opið 10-18, nema fös. 10-16. Sólstef er Akureyrskt fyrirtæki og við sérsmíðum úr vönduðum efnum. Sólstef, Óseyri 6. Sími 466 3000 · solstef@nett.is
Þriðjudagur 29. maí Sjónvarpið
16.40 Leiðarljós 17.20 Teitur (7:52) 17.31 Með afa í vasanum (10:14) 17.43 Skúli skelfir (22:52) 17.55 Hið mikla Bé (20:20) 18.17 Táknmálsfréttir 18.25 2012 (5:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 EM stofa (4:5) Í þáttunum er litið á riðlana fjóra á EM í fótbolta í sumar. Lið og leikmenn eru kynnt og spáð í spilin. Hverjir verða stjörnur mótsins og hverjir skúrkar, hverjir komast upp úr riðlunum og hverjir snúa heim og margt fleira. 20.35 Nýjar kvennasögur (Bokprogrammet: De nye dameromaner) Norskur bókmenntaþáttur. Ástralska skáldkonan Kate Morton hefur selt mörg hundruð þúsund bækur í Noregi. Erlendar kvennasögur - með grunsamlega líkum kápumyndum af landslagi, andlitum sem líta undan og óræktargörðum - eru að leggja undir sig bókamarkaðinn. Lucinda Riley er ný stjarna í þessari grein. Í þættinum er rætt við þær báðar og spurt: Hver er töfraformúlan? 21.05 Kalt kapphlaup (3:4) (Kaldt kapplöp) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Einkaspæjarinn (6:6) (Case Histories) 23.15 Aðþrengdar eiginkonur (20:23) (Desperate Housewives VIII) 00.00 Kastljós 00.25 Fréttir Stöð 2 BÍÓ
08:00 Ghosts of Girlfriends Past 10:00 School of Life 12:00 Red Riding Hood 14:00 Ghosts of Girlfriends Past 16:00 School of Life 18:00 Red Riding Hood 20:00 Year One Stórskemmtileg gamanmynd. 22:00 Köld slóð Íslenskur spennutryllir af bestu gerð um blaðamanninn Baldur sem fær til rannsóknar dularfullt andlát starfsmanns virkjunar úti á landi sem reynist hafa verið faðir hans. 00:00 Date Night 02:00 Fired Up 04:00 Köld slóð 06:00 The Hangover
Skrifstofa Krabbameinsfélagsins að Glerárgötu 24 er opin mánudaga og þriðjudaga frá kl. 13-16 Hjúkrunarfræðingur og Sjúkraþjálfari starfa hjá félaginu og eru viðtalstímar við þær eftir samkomulagi. Utan opnunartíma er hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara í síma 461 1470 eða senda okkur tölvupóst á netfangið: kaon@simnet.is
18:00-18:30 Að norðan 18:30-19:00 Ég sé Akureyri Íþróttalíf Stöð 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (146:175) 10:15 The Wonder Years (2:24) 10:40 The Middle (15:24) 11:05 Two and a Half Men (18:22) 11:30 Total Wipeout (3:12) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance 14:20 Sjáðu 14:50 iCarly (24:25) 15:15 Ógurlegur kappakstur 15:35 Histeria! 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (16:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (7:22) 19:45 Arrested Development (11:22) 20:05 Two and a Half Men (14:24) 20:30 The Big Bang Theory (5:24) 20:50 How I Met Your Mother (8:24) 21:15 White Collar (13:16) 22:00 Burn Notice (20:20) 22:45 New Girl (15:24) Frábærir gamanþættir . 23:10 2 Broke Girls (3:24) 23:35 Grey’s Anatomy (23:24) 00:20 Gossip Girl (15:24) 01:05 Pushing Daisies (12:13) 01:50 Entourage (5:12) 02:15 Breaking Bad (5:13) 03:00 Damages (9:13) 03:40 Damages (10:13) 04:20 Two and a Half Men (14:24) 04:40 The Big Bang Theory (5:24) 05:00 How I Met Your Mother (8:24) 05:25 Fréttir og Ísland í dag
Skjárinn
06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 14:55 Eldhús sannleikans (3:10) (e) 15:15 Innlit/útlit (1:8) (e) 15:45 Life Unexpected (4:13) (e) 16:30 90210 (18:22) (e) 17:20 Dr. Phil 18:05 Got to Dance (13:17) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos 19:20 According to Jim (7:18) (e) 19:45 Will & Grace (15:25) (e) 20:10 Necessary Roughness (8:12) 21:00 The Good Wife (18:22) Bandarísk þáttaröð með stórleikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. 21:50 Unforgettable (6:22) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Stálminnið sem Carrie hefur reynist henni dýrmætt þegar hún þarf að leysa glæp þar sem ekkert fórnarlamb finnst. 22:40 Jimmy Kimmel 23:25 In Plain Sight (5:13) (e) 00:10 Necessary Roughness (8:12) (e) 01:00 The Good Wife (18:22) (e) 01:50 Unforgettable (6:22) (e) 02:40 Pepsi MAX tónlist
Næsta útgáfa Vegna frídags n.k. mánudag kemur næsta blað út fimmtudaginn 31. maí. Pantanir berist fyrir hádegi þriðjudag á dagskrain@n4.is eða í síma 412 4400 N4 dagskráin
DI A KAN IZZ UP BRYA GGJ BR
16”
3 M/
0.-
1.69
EUROVISION TVENNU-TILBOÐ
D
2.59
0.-
B
1
1
0.
-
DI AN ZA AK PIZ BR GJU
1
0.-
9 2.7
2
3.500.-
89
2
NET TILBOÐ
BR RA YG K G A JU N ” M P D /3 IZZ I A
6
1.
A M Ð SÍ BO L TI
16"M/3 áleggs teg. 2L gos
KAN
GGJ
YG /3 BR. BR ” M ÍTL. 16 ” H V 16
TAKE AWAY
BRA
BRY
I U P 16” IZZ A 16” M/3 HVÍT L.BR .
Til hamingju VMA-ingar Sólin er heit á toppnum! Haltu upp á útskriftina í sól og blíðu á svölunum og gerðu daginn ógleymanlegan
Fyrstu 3 sem sólbrenna fá gefins ís :)
Hlökkum til að sjá ykkur
Munið borðapantanir í síma 462-7100
Skipagata 14 | 5. hæð | 602 Akureyri | Sími 462-7100 | www.strikid.is
10
Mið. - fös. kl. 18, 20 og 22:10 Lau. - sun. kl. 15:50, 18, 20 og 22:10 Mán. - þri. kl. 18, 20 og 22:10 Mið. 30. maí kl. 20 og 22:10
12
Mið. - þri. kl. 20 og 22 Mið. 30. maí kl. 18
12
3D
12
Miðvikudaginn 30. maí kl. 17:45, 20 og 22:20
Mið. - þri. kl. 17:45
Lau. - sun. kl. 15:50
ÍSLANDSFRUMSÝNING Mið.- þri. kl. 20
16
Mið.- þri. kl. 20 og 22:10
Undraland IBBA
ísl tal
12
Mið.- fös. kl. 18 Lau. - sun. kl. 14, 16 og 18 Mán. - þri. kl. 18
Mið.- þri. kl. 22:10
Mið. - fös. kl. 18 Lau.-sun. kl. 14, 16 og 18 Mán.-þri. kl. 18
The raven
Íslandsfrumsýning miðvikudaginn 30. maí Nánari upplýsingar á sambioin.is
Sparbíó* kr. 850 - Miðaverð á allar myndirsem eru merktar með rauða (0-8 ára kr. 700)Sparbíó* 3D myndir kr. 1000 (0-8 ára kr. 950) ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ kr. 850 miðinn á allar myndir Kr. 1000 í 3D (gildir ekki á íslenskar myndir) Sambioin.is
12
a t s u n ó j Grillþ
s n a f i Gre Hvar
! r e m e s r æ n sem er, hve
Ættarmót, brúðkaup, starfsmannahóf, garðpartí... Hefðbundinn og algóður
Einfaldur og þrælgóður
Vel flottur á´ðí
-Lambaframfille „Pepper Magic“ -Svínakambsneiðar „Grillmeister“ -Beinlaus BBQ-gljáð kjúklingalæri -Kryddbökuð bleikja „French Garden“ með balsamic-gljáa
Svínakambsneiðar „Grillmeister“ -Beinlaus BBQ-gljáð kjúklingalæri -Reyk- og sojabökuð bleikja
-Lambaframfille „Pepper Magic“ -Grísalundir í „Honey Dijon“ -Kjúklingalundir í „Sweet Chilli“ -Reyk- og sojabökuð bleikja
Meðlæti: Bakaðar kartöflur, “Greifa” kartöflusalat, blandað jökla og klettasalat, sólþurkaðir tómatar og fetaostur, maisbaunir, graslauksdressing, bbq sósa, heit sveppasósa, kryddbrauð og smjör. Fyrir börnin pylsur og eða hamorgarar ásamt tilheyrandi meðlæti
Settu saman þinn eigin seðil:
Settu saman þinn eigin seðil með því að velja úr fjölda grillrétta á www.greifinn.is.
Grillmeistari í hópnum?
Við tökum allt til í veisluna, mat og leirtau, þú sækir matinn til okkar, skaffar grillið og grillmeistarann og færð vænan afslátt. Tilvalið fyrir garðpartíið. Nánari upplýsingar á www.greifinn.is/is/page/grillthjonusta eða í síma 460-1600.
Fimmtudagurinn 24. maí
Kalli
(Karl Henry)
Hann mun flytja efni af sinni frábæru sóló plötu “Last Train Home” ásamt því að flytja nýtt efni af væntanlegri plötu. Tónleikar kl.22.00 Miðaverð kr. 1500
Laugardagurinn 26. maí
Ein vinsælasta hljómsveit landsins
Retro Stefson
Nú verður dansað fram eftir nóttu! Tónleikar kl. 23:00 - Miðaverð kr. 2000