24. - 30. apríl 2013
17. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Hvar eru þau nú? Sunna Valgerðardóttir
Sudoku
Uppskriftir Fróðleikur Andrés Önd
Viðtal vikunnar Gísli Einar Árnason
Nýtt framfaraskeið í Norðausturkjördæmi Atvinnustefna um
vöxt og nýsköpun Vaðlaheiðargöng Millilandaflug á Akureyrarflugvelli Háskólinn á Akureyri í sókn Þúsund ný störf í Norðausturkjördæmi
Tryggjum baráttumanni fyrir svæðinu öruggt þingsæti! Öruggt og gott samfélag Nánar á xs.is
Við óskum Akureyringum og nærsveitarmönnum
GLEÐILEGS SUMARS. Á sumardaginn fyrsta verður kaffi og meðlæti á borðum á kosningaskrifstofu okkar að Strandgötu 29. Hvetjum alla til að kíkja við. Frambjóðendur munu svo grilla við suðurinnganginn á Glerártorgi, föstudaginn 26. apríl, frá kl. 15:00-17:30
OPNUNARTÍMI
kosningaskrifstofu: 25. apríl, 13:00 – 17:00 26. apríl, 10:00 – 21:00 27. apríl, 09:00 – 22:00 Við minnum á utankjörfundaratkvæðagreiðsluna fyrir þá sem ekki geta kosið á kjördag, sjá nánar á
www.framsokn.is
laugardaginn 27. apríl!
Ef óskað er eftir akstri á kjörstað þá hringið í síma 461 2586 Kosningakaffi Framsóknar verður á Kaffi Akureyri kl. 14:00 Kosningavaka Framsóknar verður í Lóni við Hrísalund. Húsið opnar kl. 21:00 Hvetjum Akureyringa og nærsveitamenn til að mæta ALLIR VELKOMNIR! Heitt kaffi á könnunni á kosningaskrifstofunni á kjördag frá kl. 09:00–22:00
ÞÓRUNN 4. SÆTI NORÐAUSTUR
LÍNEIK ANNA 3. SÆTI NORÐAUSTUR
HÖSKULDUR ÞÓR 2. SÆTI NORÐAUSTUR
SIGMUNDUR DAVÍÐ 1. SÆTI NORÐAUSTUR
KJÖRDAGUR,
TÖLVUSKJÁIR
Tilboðverð: 129.900 kr.
Heimabíó 5.1. með Blu-ray spilara, 3D, 1000 W hátalarakerfi.
HT-E5530
SPJALDTÖLVUR
Verð. 59.900 kr.
SMART · Blu-ray spilari · 3D með Wi-Fi
BD-ES6600
15.6"
FARTÖLVUR
14.3 milljón pixlar, 20-50 mm linsa fylgir.
Tilboðsverð: 49.900 kr.
MYNDAVÉLAR NX 100
BLU-RAY SPILARAR
Verð frá: 109.900 kr.
HEIMABÍÓ
40“ 46“ 55“ 65“
Toppurinn í myndgæðum. 7“ spjaldtölva fylgir. NÚ Á TILBOÐI.
Verð frá: 189.900 kr.
32“ 40“ 46“ 55“
8000 LÍNAN
SMART-TV · 3D · LED · 400 Hz. Frábær myndgæði. USB upptaka.
32“ 40“ 46“ 50“
6500 LÍNAN
Vönduð lína af LED sjónvörpum.
5000 LÍNAN
Glæsilegar innbyggðar uppþvottavélar.
UPPÞVOTTAVÉLAR
Frábært tilboð: 19.900 kr
Hagkvæmur prentari fyrir allt skólafólk. Prentar báðum megin og tengist neti.
ML-2955ND
Verð frá 29.900 kr.
Verð: 124.900 kr.
NP355E5C-S01SE
Opið laugardaga frá kl. 11-14
// FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515
Stærðir 7-12 kg.
KÆLISKÁPAR Mikið úrval hágæða kæliskápa. Stál og hvítir.
ÞVOTTAVÉLAR/ÞURRKARAR
Kæli- og frystiskápar, hvítir og stál. Margar gerðir.
KÆLI-/FRYSTISKÁPAR
Falleg fartölva með stórum og björtum skjá. Hentar fyrir alla daglega notkun.
Eco Bubble þvottavélar, demanta mynstruð tromla. Verð frá 139.900 kr.
Úrval af mjög vönduðum örbylgjuofnum í ýmsum stærðum. Þeir gerast ekki flottari.
ME82V-WW
ÖRBYLGJUOFNAR
Verð frá 54.900 kr.
PRENTARAR
Tilboð 39.900 kr
Galaxy spjaldtölvur fyrir allt skólafólk. Sameinaðu námið og leiki í þessum frábæru græjum.
Fallegur 24“ Full HD tölvuskjár sem hentar vel fyrir alla leiki.
LS24B350HS
Kosningapartý Varðar og pub quiz Ungir sjálfstæðismenn á Akureyri bjóða þér, ykkur og öllum hinum í partý á Pósthúsbarnum miðvikudagskvöldið 24. apríl. Húsið verður opnað kl. 21. Frambjóðandinn og Dúkkulísan, Erla S. Ragnarsdóttir, keyrir mannskapinn í gang með laufléttu pub quizi. Léttar veitingar verða í boði. Hitum upp fyrir kosningarnar og sjáumst hress. Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Minnum á atkvæðagreiðslu utan kjörfundar, sjá www.kosning.is. Á Akureyri er kosið að Skipagötu 9 (gengið inn austanmegin). Opið í dag og á föstudag kl. 09-20 á sumardaginn fyrsta kl. 14-17 og á kjördag kl. 10-20.
Kaffi og bakkelsi á sumardaginn fyrsta Sjálfstæðisflokkurinn býður alla velkomna í kaffi og bakkelsi á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl, kl. 14 – 16 á kosningaskrifstofunni á Glerártorgi á Akureyri.
Komdu í kaffi á kjördag Akureyri
Ólafsfjörður
Dalvík
Siglufjörður
Á kjördegi bjóðum við öllum í kosningakaffi á Hótel Kea kl. 14-16. Kosningavaka verður á kosningaskrifstofunni á Glerártorgi (gengið inn að norðan) eftir kl. 22. Þeim sem óska eftir akstri á kjördag er bent á að hringja í 862 3951, 869 4610 eða 462 1577.
Kosningaskrifstofan á Gregor‘s Pub er opin daglega kl. 17-19. Á kjördag verður opið kl. 1216. Kosningakaffi verður á kosningaskrifstofunni á kjördag kl. 13-16. Þeir sem óska eftir akstri á kjördag eru beðnir að hringja í síma 699 1303.
Kosningaskrifstofan að Aðalgötu 24 er opin kl. 17-19. Á sumardaginn fyrsta verður opið kl. 16-18. Á kjördag verður boðið upp á kosningakaffi í Tjarnarborg (litli salur) kl. 14-18. Þeim sem óska eftir akstri á kjördag er bent á að hringja í síma 660 3959.
Kosningaskrifstofan að Túngötu 40a er opin kl. 16-18. Á kjördag verður hún opin frá kl. 12. Kosningakaffi verður í bíósalnum í Allanum á kjördag kl. 14-18. Þeim sem óska eftir akstri á kjördag er bent á að hringja í síma 861 9235.
Sjálfstæðisflokkurinn í Norðausturkjördæmi
NÁNAR Á 2013.XD.IS
3. sæti Ásta Kristín Sigurjónsdóttir Reyðarfirði
1. sæti Kristján Þór Júlíusson Akureyri
2. sæti Valgerður Gunnarsdóttir Laugum í Reykjadal
Styðjum kraftmikið heimafólk! Kristján Þór Júlíusson, Valgerður Gunnarsdóttir og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, skipa þrjú efstu sætin á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Öll eru þau búsett í kjördæminu og eiga þar sínar rætur, öflugir einstaklingar sem bjóða fram krafta sína til þess að vinna í þágu Norðausturkjördæmis og fólksins sem þar býr.
Setjum X við D á kjördag
Hjólin eru komin!
Sumartilboð á TREK hjólum Frábært úrval - allar stærðir !
Salomon fjallgönguskór á sumartilboði
JACO fatnaður á sumartilboði
Gleðilegt sumar! Opið sumardaginn fyrsta frá kl. 11:00-16:00 - Verið velkomin!
GLERÁRGATA 32 600 AKUREYRI SÍMI: 461-7879
Opið virka daga: 11-18 Laugardaga: 10-16 /IslenskuAlparnirAkureyri
Hádegisverðurinn Salatbar og súpa
tvær gerðir af súpum og úrval af brauði
kr. 1.490.-
Austurlenskt kjúklingasalat blandað salat með djúpsteiktum kjúkling, sweet soya núðlum og hvítlaukssósu
kr. 1.490.-
Klassískur hamborgari með osti og hamborgarasósu. Franskar, sósa og ferskt salat
kr. 1.250.-
Piparsteik
með steiktu grænmeti, bakaðri kartöflu með hvítlauksfyllingu og mildri piparsósu
kr. 1.980.-
Frá 10:00 til 16:00
Bautinn
Skautahöllin á Akureyri Mán. Opið á svellið Skautadiskó
Þri.
Mið. 13-15
Fim. 13-15
Fös. Lau. Sun. 13-16 13-17 13-17* 19.30-21.30
Byrjendatímar - nánari upplýsingar á www.sasport.is Íshokkí Listhlaup Krulla
17.50 17.20 20.30
12.00
16.40 21.30
*Sunnudaginn 28. apríl er síðasti opni almenningstíminn á þessu vori. Í maí verður svellið leigt út til hópa sem vilja fara á skauta eða í krullu. Skautahöllin er tilvalinn staður fyrir afmæli, bekkjarhitting eða til að fara á skauta eða í krullu með vinum eða vinnufélögum. Hafið samband og fáið upplýsingar um lausa tíma og verð. Það er skemmtilegt á skautum og í krullu! Skautahöllin á Akureyri • sími 461 2440 • farsími 864 7464 • www.sasport.is
Kósíseðill Forréttir
Rjómabætt sjávarfangssúpa með laxi, hörpuskel og rækjum kr. 1.500.Crostini með graflaxtartar og nautacarpaccio með salati, furuhnetum, parmesan og ólífum kr. 1.500.-
Aðalréttir
Glóðuð kjúklingabringa með appelsínugljáa borin fram með grænmetisrisotto, hazzelback kartöflu og sveppasósu kr. 3.500.Grilluð folaldalund með steiktu rótargrænmeti, portobellosveppum og piparsósu kr. 3.500.-
Eftirréttir
Ekta heimalöguð tiramisuterta með hindberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.250.Súkkulaðikaka, sherry trifle og marmaraís með jarðarberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.500.-
Opið frá 18:00 - s:461-5858 - www.bautinn.is
BJARKEY
R
STEINGRÍMUR
IR NI LL M A KO EL V
KOSNINGAMIÐSTÖÐ VG Á AKUREYRI
EDWARD
Kosningamiðstöð Vinstri grænna í Brekkukoti (Brekkugötu 7a) á Akureyri er opin
miðvikudag til föstudag frá kl. 16-18. Sími kosningamiðstöðvar er 462 3463. Þeir sem þurfa akstur á kjörstað á kjördag geta hringt í símanúmer kosningamiðstöðvar.
Vakin er athygli á sýningu á vatnslitamyndum Guðmundar Ármanns í Brekkukoti fram á kjördag.
Síðasti vetrardagur:
Vinstri græn á Akureyri bjóða heim í Brekkukot kl. 21. Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján Hjartarson syngja inn sumarið, Björn Valur skemmtir með óritskoðuðum sögum frá Alþingi og tekur lagið inn á milli. Urður Snædal og Hrafnkell Lárusson flytja ljóð. Frambjóðendur sýna á sér nýjar hliðar. Skemmtum okkur og stillum saman strengi fyrir kosningarnar.
Sumardagurinn fyrsti:
Sumarkaffi og fjöldasöngur í Brekkukoti frá kl. 15-17. Ekkert kynslóðabil, allir velkomnir, ungir sem aldnir.
Kjördagur:
Opið í Brekkukoti frá kl. 9-14. Heitt á könnunni. Kosningakaffi á Sportvitanum (Strandgötu 53), frá kl. 14-18. Kosningavaka verður á Sportvitanum frá kl. 21-1.
Njótum dagsins og kjósum rétt!
FYRIR FÓLKIð Í LANDINU
ER KOMIN AFTUR TIL STARFA
VERIÐ VELKOMIN!
litla saumastofan ANNA GUÐNÝ HELGADÓTTIR
Ð - 2. SUNNUHLÍÐ VERSLUNARMIÐSTÖ 603 AKUREYRI
HÆÐ
SÍMI 892 2532 OPIÐ ALLA VIRKA DAGA KL. 10-17
· FATAVIÐGERÐIR · BREYTINGAR · GARDÍNUSAUMUR · RÚMFATASAUMUR · OG FLEIRA...
Í S L E N S K T DA N SV E R K E F T I R S T E I N U N N I K E T I L S D Ó T T U R
TVÆR TILNEFNINGAR TIL MENNINGARVERÐLAUNA DV
MORGUNBLAÐIÐ „Undirliggjandi kaldhæðni, andstæður og svartur húmor var þannig einn helsti styrkleiki verksins.“
F R E T TA B L A Ð I Ð „...verkið bjó yfir fallegum sjónrænum myndum á sama tíma og það vakti upp tilfinningar hjá áhorfandanum.“
MIÐAVERÐ AÐEINS
1900 KR.
GEGN FRAMVÍSUN KEA KORTS
SÝNT Í RÝMINU, AKUREYRI: 26. & 27. APR ÍL M IÐASALA: WWW.L EIKFELAG.IS / SÍMI 4600 2 00 WWW.JAELSKAN.IS
Tónlistarskólinn á Akureyri - Innritun hafin Innritun fyrir skólaárið 2013 - 2014 er hafin og stendur yfir til 1. maí. Eingöngu verður tekið við rafrænum umsóknum á vefsíðunni www.tonak.is Ekki verður tekið við umsóknum í gegn um síma en allar upplýsingar um námið má nálgast á heimasíðu skólans eða hjá ritara í síma 460 1170. Nemendur sem eru nú þegar í skólanum eru einnig minntir á að þeir þurfa að endurnýja umsókn sína sem og þeir sem eru á biðlista. Allar óstaðfestar umsóknir verða teknar af skrá 2. maí 2013.
Bestu kveðjur úr tónlistarskólanum þínum.
Fylgstu með okkur á KAFFI AKUREYRI ER TILVALINN STAÐUR FYRIR EINKASAMKVÆMI, AFMÆLI, SKÓLAHÓPA OG AÐRA HÓPA SEM VILJA KOMA SAMAN Á SKEMMTILGUM STAÐ. HAFIÐ SAMBAND VIÐ ADDA Í SÍMA 865 7229 OG FÁIÐ TILBOÐ FRÁ OKKUR.
ALLTAF FRÍTT INN
MIDVIKUDAGUR 24. APRÍL
Pubquiz með Fílnum. Tíu fyrstu liðin fá fría teamfötu.
Jói Óda kveður svo veturinn með okkur.
FIMMTUDAGUR 25. APRÍL
komu með alvöru
Við fögnum sumar
POPPQuizi.
a að stýra quizinu Leifur og Maggi ætl ð með stæl. og klára svo kvöldi
. A PRÍL 6 2 R U AG FÖSTUD dsins, bar lan b
estu trú
aggi M g o r Leifu ð halda uppi
Tveir b
ætla a temmningu. is truf laðr
LAUG A RDAGUR
Kosningar hva
27. A PRÍL
ð!
Leifur og Mag
gi
ætla að bera á bo rð algjöra eðaltó Alltaf bestu tilb oðin og þú á Kaf na. finu.
Eldhússögur
eldhussogur.com
Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari
Ofnbakaður lax á spínatbeði með sætum kartöflum Þetta er eiginlega með bestu laxauppskriftum sem ég hef prófað. Þannig að ef ykkur líkar lax og/eða fiskur þá er þetta klárlega réttur sem þið bara verðið að prófa! Uppskrift: 2 msk ólífuolía 200 g ferskt spínat 700 g laxaflök salt & pipar 1 sæt kartafla (ca. 400 g), rifin gróft 3 gulrætur, rifnar gróft 2 dl kókosmjólk 1 tsk karrímauk 1 msk fiskisósa (fish sauce) 1/2 límóna (lime), safinn 1 tsk hrásykur (eða sykur) Ofn er hitaður í 200 gráður, undir- og yfirhita. Ólífuolían er smurð á botninn á stóru eldföstu
móti og spínatið lagt í botninn. Laxinn er roðflettur og beinhreinsaður, skorinn í hæfilega stór stykki og þau lögð ofan á spínatið. Þá er laxinn saltaður og pipraður vel. Því næst er sæta kartaflan flysjuð og rifinn gróft, sama er gert við gulræturnar. Þessu er blandað saman og dreift yfir laxinn. Þá er kókosmjólk, karrímauki, fiskisósu, límónusafa og hrásykri blandað
saman í skál og hellt yfir sætukartöflurnar/gulræturnar. Bakað í ofni við 200 gráður í um það bil 30 mínútur eða þar til fiskurinn er mátulega eldaður. Borið fram með hrísgrjónum og klettasalati (eða öðru fersku salati).
AFMÆLISTILBOÐ KRÓNAN 20 ÁRA Flott sundföt kr.9.990.-
20% afsláttur af völdum náttfötum
helgina 25.-28.apríl
Opið: Sumardaginn fyrsta 13-17 Laugardag 10-17
Verið velkomin
Vertu vinur okkar á Facebook
I Úrvalið er hjá okkur I Póstsendum
20%
AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM 25. – 27. APRÍL
NÝ SENDING FRÁ
HAFNARSTRÆTI 97 • 461 2767
AFMÆLISVEISLA Í TILEFNI 20 ÁRA AFMÆLIS TískuvöruversluNARINNAR Centro
20% afsláttur af öllum vörum helgina 25. – 28. Apríl
Afmælispottur Viðskiptavinir okkar sem versla á afmælishelginni setja nafnið sitt í pott og dregið verður kl. 17 laugardaginn 27. apríl 1. vinningur gjafabréf að verðmæti kr. 20 þús. 2. vinningur gjafabréf að verðmæti kr. 15 þús. 3. vinningur gjafabréf að verðmæti kr. 10 þús.
ÁRA
HAFNARSTRÆTI 97 • 461 2747
OPIÐ HÚS
Efling sjúkraþjálfun er ein stærsta einkarekna sjúkraþjálfarastofa á landinu. Tók hún til starfa vorið 1996 á 3. hæð Krónunnar.
Kynning á starfsemi sjúkraþjálfara og ráðgjöf um þjálfun og annað er tengist bættri heilsu. Í boði verða einföld þrekpróf, hlaupagreiningar, hopppróf fyrir íþróttamenn og kennsla í notkun frauðrúlla og tækja til sjálfsliðkunar.
20% afsláttur af vörum tengdum þjálfun, sjálfsnuddi og liðkun. Í Eflingu starfa nú 14 sjúkraþjálfarar sem sinna einnig endurhæfingu á Dvalarheimilinu Hlíð og Lögmannshlíð auk sjúkraþjálfunar í heimahúsum og á Grenivík Að auki bíður Efling einnig upp á bakskóla, meðgöngufræðslu og leikfimi í vatni, kvennaleikfimi og ýmsar mælingar.
www.eflingehf.is
www.eflingehf.is
SÉRSNIÐNAR LAUSNIR FYRIR ÞITT FYRIRTÆKI
ENDURSKOÐUN, ÁRSREIKNINGAR OG ÁÆTLANAGERÐ
TÆKNIÞJÓNUSTA Á STÓLPA VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐI
FJÁRMÁLARÁÐGJÖF, STOFNUN, SAMEINING OG SKIPTING FÉLAGA
KERFISLEIGA Á STÓLPA VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐI
UPPGJÖR, FRAMTÖL OG SKATTARÁÐGJÖF
HÝSING Á UPPLÝSINGAKERFUM, GAGNAGRUNNUM OG VEFPÓSTI
BÓKHALD, LAUNAÚTREIKNINGAR OG VSK-SKIL
VEFAFRITUN
HAFNARSTRÆTI 97, 5.HÆÐ / 6 00 AKURE YRI / S . 4 6 0 52 00 / F. 4 6 0 5 2 0 1 / W W W.S A M VIR K N I.IS
SIMPLY CLEVER
Nýr ŠKODA Octavia frumsýndur laugardaginn 4. maí kl. 12-16
Hrífandi. Á hverjum degi. ŠKODA Octavia er nýr og glæsilega endurhannaður fjölskyldubíll frá ŠKODA sem nú er enn betur búinn staðalbúnaði. Má þar helst nefna nálgunarvara að aftan, 16” álfelgur, fjarstýringar í stýri fyrir útvarp og síma, Bluetooth búnað fyrir síma og tónlist, sem er allt staðalbúnaður í grunngerðinni, Ambition. Komdu í reynsluakstur hjá Höldi á Akureyri, laugardaginn 4. maí og upplifðu nýjan ŠKODA Octavia.
ŠKODA Octavia kostar frá kr*:
3.670.000,-
Hönnun afturljósanna sem eru með LED lýsingu gefur fágað yfirbragð og einkennir Octavia í umferðinni. Hluti staðalbúnaðar eru rafdrifnir aðfellanlegir speglar sem að sjáfsögðu eru upphitaðir. Simply Clever eru einkunnarorð ŠKODA og geymsla fyrir snjósköfu í bensínlokinu er enn ein snilldarlausnin.
*Octavia Ambition 1.2 TSI, 105 hestöfl, beinskiptur
Höldur er umboðsaðili HEKLU á Norðurlandi
Þórsstíg 2 · 600 Akureyri · Sími 461 6020
blekhonnun.is
Lesið á ljósastaurum!
e
Komdu að lesa brot úr barnabókum.
g k
s
e
a
s
Útisýning Barnabókaseturs Íslands opnar við Laxdalshús sumardaginn fyrsta 25. apríl kl. 13:30. Lesið inn að Nonnahúsi. Hjartanlega velkomin.
Frambjóðendur á ferðinni! Valgerður Gunnarsdóttir og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir verða í Fjallabyggð og á Dalvík á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl, sem hér segir: › Túngata 40 a, Siglufirði – kl. 16.00. › Aðalgata 24, Ólafsfirði – kl. 17.00. › Gregor‘s Pub, Dalvík – kl. 18.00.
Kíkið í kaffi og ræðið við Valgerði og Ástu Kristínu! Sjálfstæðisflokkurinn í Norðausturkjördæmi
80 mínútu r af mögnuð um sjónhv erfingum og drepfyn dnum göld rum.
4. maí
Sýningin hefst kl. 19:30 húsið opnar klukkutíma fyrr Miðaverð 1.500 í forsölu og 2.000 við hurð Forsala miða í Imperial
til sölu
NAÐIR HANDPR JÓ JÓLAR
SKÍRNARKr í 864 7386 Upplýsinga
HVAR ERU ÞAU NÚ?
Sunna Valgerðardóttir er fædd og uppalin á Akureyri. Helming æskuáranna eyddi hún líka hinum megin við Vaðlaheiðina, á ættaróðalinu Sellandi, og dvaldi einnig vestanhafs um nokkra hríð rétt áður
en unglingsárin færðust yfir. Sunna menntaði sig í nútíma- og fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri og margmiðlunarhönnun í Óðinsvéum í Danmörku. Hún hefur nú starfað sem blaðakona í höfuðborginni í þrjú ár en kemur reglulega „heim“ þegar færi gefst. Fullt nafn: Sunna (Elín) Valgerðardóttir Fæðingarstaður: Akureyri Augnablik úr æsku: Ég og Drífa, besta vinkona mín, stálumst inn á Andapollinn á leið okkar heim úr skólanum. Svanurinn var afar ósáttur við þá heimsókn og réðst á mig með miklum látum. Hann beit í gallajakkann minn, lamdi mig með vængjunum og rak mig burt. Ég jafnaði mig eftir einhvern tíma, en ég hef ekki litið álftir sömu augum síðan. Hvað var skemmtilegast í barnaskóla: Að labba heim úr skólanum með Drífu og stelast inn á Andapollinn. Hvar starfar þú nú:Á fréttadeild Fréttablaðsins. Eftirminnilegt atvik: Þegar ég vaknaði á þrítugsafmælinu mínu. Það var góð tilfinning að vera orðin stór. Fjölskylduaðstæður: Sjö ára sonur, Úlfur Bjarni, kærasti og samstarfsmaður, Kolbeinn Óttarsson Proppé, og fuglinn Birgitta Haukdal. Lukkutala: 32. Óhappatalan er 31, af augljósum ástæðum. Fyrirmynd í lífinu: Ég hef ekki átt mér fyrirmynd á mínum fullorðinsárum, en sú manneskja sem hefur mótað mig mest og ég á óendanlega mikið að þakka er hún mamma mín, Valgerður Bjarnadóttir. Helsta áhugamál: Útlönd og heima. Uppáhalds bók/bíómynd/tónlist: Litla vampýran / Ghostbusters / Spilverk þjóðanna Helsti kostur: Ég er frekar hávaxin eftir aldri. Helsti galli, ef einhver er: Ég læt það pirra mig að einungis karlar eru spurðir út í íþróttir eða íslenska/enska boltann í þessum dálki.
Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað? N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.
Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400
Frá Tónræktinni Akureyri
Hinir árlegu nemendatónleikar okkar verða í Ketilhúsinu þann 1.maí og hefjast kl.16.00 Aðgangur ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir Bestu kveðjur
Kennararnir Sími 462 1111 og 695 3217 I tonraektin@tonraektin.is
Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum standa fyrir veglegri hátíðardagskrá í Íþróttahöllinni á Húsavík 1. maí 2013 kl. 14:00 Ávarp:
Aðalsteinn Árni Baldursson formaður Framsýnar.
Hátíðarræða:
Gamanmál:
Spil:
Drífa Snædal framkvæmda stjóri Starfsgreinasambands Íslands.
Bjarni Hafþór Helgason frá Grafarbakka flytur gamanmál af bestu gerð.
Steingrímur Hallgrímsson spilar Internasjónalinn/ alþýðusöng verkalýðsins á trompet í upphafi samkomunnar.
Söngur og spil:
Söngur og spil:
ATH. 18 ára aldurstakmark er á ballið.
Söngfélagið Sálubót syngur nokkur lög undir stjórn Jaan Alavere og eru það í bland Greifalög og lög frá 20 ára ferli HIK E B IKE kórsins. Einsöngvari er Jónas Reynir Helgason og á hljóðfæri leika: Jaan á píanó, Marika Alavere á fiðlu og Pétur Ingólfsson á bassa. VIÐ MÝVATN
Sigríður Beinteinsdóttir og Grétar Örvarsson spila og syngja nokkur lög sem notið hafa mikilla vinsælda.
Meðan á hátíðarhöldunum stendur
Söngur og spil:
verður gestum boðið upp á kaffi og meðlæti í boði stéttarfélaganna. Þingeyingar, fjölmennum í höllina Selma Björnsdóttir tekur nokkur þekkt lög við allra hæfi.
og drögum fána að húni á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. maí.
G
IÐ
NAÐAR
M A
U
ÞINGIÐN G
L
I Í Þ
N
M
A
FÉL
NN
A
Við þurfum á samstöðu að halda.
S EY JARSÝ
STARFSMANNAFÉLAG HÚSAVÍKUR
Framsækið norðlenskt endurskoðunarfyrirtæki
Sölumaður á Akureyri Óskum eftir að ráða sölumann í starfstöð okkar á Akureyri. Leitað er að stundvísum, áreiðanlegum og þjónustulunduðum einstaklingi sem vill vinna með góðri liðsheild í krefjandi umhverfi. Rafvirkja- eða rafiðnaðarmenntun skilyrði. Vinnutími er frá kl. 8:00 - 17:00 og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Reykjafell hf. er einn af stærstu innflutningsaðilum á sviði rafbúnaðar á Íslandi. Við erum framsækið fyrirtæki og hjá okkur vinna 35 starfsmenn við sölu-, lager-, skrifstofuog framleiðslustörf.
Við tökum vel á móti þér Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | 430 1800 enor@enor.is | www.enor.is
Nánari upplýsingar veita Hannes í síma 575 6631 og Aðalsteinn Ernir í síma 575 6628. Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl nk. Umsóknir sendist á hannes@reykjafell.is
Skipholti 35 • 105 Reykjavík • Sími söludeildar 588 6000 Óseyri 4 • 603 Akureyri • Sími 462 5000 • www.reykjafell.is
Fróðleikur
Á Andrés önd nafn á öllum tungumálum? Walt Disney bjó til Andrés önd árið 1931. Andrés var bannaður í Finnlandi og er talið að það hafi verið vegna þess að hann var ekki í buxum. Margar teiknimyndasögurnar um Andrés eru eftir Carl Barks sem hannaði stóran heim í kringum hann. Á sumum tungumálum er Andrés önd nefndur Donald Duck eins og á frummálinu ensku. Á öðrum tungumálum er hann kallaður Donald en Duck breytt yfir í annað orð sem þá er væntanlega komið úr því tungumáli. Svo er líka til að hann fái alveg nýtt nafn, eins og til dæmis á íslensku. Hér fyrir neðan má sjá hvað Andrés önd er kallaður á hinum ýmsu tungumálum: enska danska hollenska finnska franska þýska indónesíska ítalska lettneska norska pólska portúgalska serbneska slóvenska spænska sænska tyrkneska japanska
Donald Duck Anders And Donald Duck Aku Ankka Donald Duck Donald Duck Donal Bebek Paperino Donalds Daks Donald Duck Kaczor Donald Pato Donald Paja Patak Kacer/Styko Donald Pato Donald/Pato Pascual Kalle Anka Donald Amca Donarudo Dakku
Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundar : Arnór Már Arnórsson nemandi í Háskóla unga fólksins Þorsteinn Baldvin Jónsson nemandi í Háskóla unga fólksins
Alþingiskosningar
laugardaginn 27. apríl 2013 Kjörstaðir í Akureyrarkaupstað eru í Verkmenntaskólanum á Akureyri, í Hríseyjarskóla og í félagsheimilinu Múla í Grímsey. Akureyrarkaupstað verður skipt í 12 kjördeildir, 10 á Akureyri, ein í Hrísey og ein í Grímsey. Skipting kjósenda í kjördeildir er eftir búsetu og eru kjósendur beðnir um að kynna sér í hvaða kjördeild þeim ber að kjósa. Kjörfundur hefst á kjördag á Akureyri, í Hrísey og í Grímsey klukkan 9:00 og lýkur honum klukkan 22:00. Kjósendur í Hrísey og Grímsey athugið, að kjörstað kann að verða lokað fyrr að uppfylltum skilyrðum 89.gr. laga nr. 24/2000. Þeir eru því hvattir til að mæta á kjörstað fyrir kl. 17:00. Kjörstaðir í Hrísey og Grímsey verða þó að lágmarki opnir til kl. 17:30 nema allir á kjörskrá hafi kosið fyrir þann tíma. Á kjördegi hefur kjörstjórn aðsetur á bókasafni VMA og er sími kjörstjórnar á kjördag 464-0350 og faxnúmer 464-0351. Kjörskrá liggur frammi frá 17. apríl 2013 og miðast hún við skráð lögheimili kjósenda hjá Þjóðskrá Íslands þann 23. mars 2013. Kjósendum er frjálst að skoða kjörskrána og mun hún liggja frammi í þjónustuanddyri Akureyrarkaupstaðar í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, Akureyri. Þá er kjörskrána einnig að finna á veffanginu: www.kosning.is
Kjósendur skulu viðbúnir því að vera krafðir um persónuskilríki eða önnur kennivottorð á kjörfundi. Akureyri þann 15. apríl 2013 Kjörstjórnin á Akureyri, Helga G. Eymundsdóttir, Þorsteinn Hjaltason og Baldvin Valdemarsson
Inngangur í kjördeildir 1 – 4 MÝRARVEGUR
MÝRARVEGUR
Kjördeildir 1–4 D-álma
MÍMISBRAUT
Kjördeildir 5– 7
Inngangur í kjördeildir 5 – 10
C-álma
Aðsetur Kjörstjórnar Bókasafn
Kjördeildir 8– 10 B-álma
MÍMISBRAUT
NV
SV
v
N
A
NA
SA
GUR
HRINGTEI
HRINGTEIGUR
Inngangur í kjördeildir 1 - 4
Inngangur í kjördeildir 5 – 10
Alþingiskosningar lauga 1.kjördeild
2. kjördeild
3. kjördeild
4. kjördeild
5. kjördeild
Erlendis Óstaðsettir Aðalstræti Akurgerði Akursíða Álfabyggð Arnarsíða Ásabyggð Ásatún Áshlíð Ásvegur Austurbyggð Bakkahlíð Bakkasíða Barðstún Barmahlíð Barrlundur Baugatún Beykilundur Byggðavegur Birkilundur Bjarkarlundur Bjarkarstígur Bjarmastígur Bogasíða
Borgarhlíð Borgarsíða Brálundur Brattahlíð Brekatún Brekkugata Brekkusíða Búðarfjara Búðasíða Bæjarsíða Dalsgerði Drangshlíð Drekagil Duggufjara Dvergagil Eiðsvallagata Eikarlundur Einholt Einilundur Eyrarlandsvegur Eyrarvegur Ekrusíða Engimýri Espilundur
Fagrasíða Fannagil Fjólugata Flatasíða Flögusíða Fornagil Fossagil Fossatún Fróðasund Furulundur Geislagata Geislatún Gilsbakkavegur Glerárgata Goðabyggð Gránufélagsgata Grenilundur Grenivellir Grundargata Grundargerði Grænagata Grænamýri Háagerði Hafnarstræti Háhlíð Háilundur Hamarstígur Hamragerði
Hamratún Heiðarlundur Heiðartún Helgamagrastræti Hindarlundur Hjallalundur Hjalteyrargata Hjarðarlundur Hlíðargata Hlíðarlundur Hólabraut Hólatún Hólsgerði Holtagata Holtateigur Hrafnabjörg Hrafnagilsstræti Hraungerði Hraunholt Hringteigur Hrísalundur Hríseyjargata Huldugil
Hvammshlíð Hvannavellir Höfðahlíð Hörpulundur Jaðarsíða Jörvabyggð Kambagerði Kambsmýri Kaupvangsstræti Keilusíða Kiðagil Kjalarsíða Kjarnagata Kjarrlundur Klapparstígur Kleifargerði Klettaborg Klettagerði Klettastígur Klettatún Kolgerði Kotárgerði Krabbastígur Kringlumýri Krókeyrarnöf Kvistagerði
11. kjördeild – Hrísey, allar götur, öll hús og lögbýli 12. kjördeild – Grímsey, allar götur, öll hús og lögbýli
ardaginn 27. apríl 2013 6. kjördeild
7. kjördeild
8. kjördeild
9. kjördeild
10. kjördeild
Langahlíð Langamýri Langholt Laugargata Laxagata Lerkilundur Lindasíða Lyngholt Litlahlíð Ljómatún Lundargata Lækjargata Lækjartún Lögbergsgata Mánahlíð Melasíða Melateigur Merkigil Miðholt Miðteigur Mýrartún Mýrarvegur
Móasíða Mosateigur Múlasíða Munkaþverárstræti Möðrusíða Möðruvallastræti Naustafjara Norðurbyggð Norðurgata Núpasíða Oddagata Oddeyrargata Pílutún Ránargata Rauðamýri Reykjasíða Reynilundur Reynivellir Rimasíða Seljahlíð Skálagerði
Skálateigur Skálatún Skarðshlíð Skessugil Skipagata Skólastígur Skottugil Skriðugil Skuggagil Skútagil Smárahlíð Sniðgata Snægil Sokkatún Sólvellir
Sómatún Spítalavegur Spónsgerði Sporatún Stafholt Stallatún Stapasíða Steinahlíð Stekkjargerði Stekkjartún Stóragerði Stórholt Strandgata Suðurbyggð Sunnuhlíð Tjarnarlundur Tjarnartún Tónatröð Tröllagil Tungusíða Undirhlíð Urðargil
Vaðlatún Valagil Vallargerði Vallartún Vanabyggð Vesturgil Vestursíða Víðilundur Víðimýri Víðivellir Viðjulundur Víkurgil Vættagil Vörðugil Vörðutún Þingvallastræti Þórunnarstræti Þrastarlundur Þrumutún Þverholt Ægisgata Býlin sunnan Glerár Býlin utan Glerár
Akureyri þann 15. apríl 2013 Kjörstjórnin á Akureyri, Helga G. Eymundsdóttir, Þorsteinn Hjaltason og Baldvin Valdemarsson
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Nýtt
Sunnuhlíð 10 - Heilsárshús
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
30.5 millj.
Glæsilegt 109,2 fm heilsárshús með steyptri verönd og heitum potti á fallegum útsýnisstað í frístundabyggð við Grenivík.
Nýtt
Glæsilegt verslunar, veitinga eða skrifstofu húsnæði, sem staðsett er við gömu Höfnersbryggjuna á Akureyri með útsýni yfir pollinn. Í dag er rekið þar kaffi/matsölust/og gallerí.
Grundargerði 2c
24,5 millj.
Fimm herbergja 126,4fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á barnvænum stað á Brekkunni. Skipti möguleg á ódýrari eign.
Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali
Hrísaskógar lóð 9
13.9 millj.
Fallegt heilsárshús á 5.783m² eignarlóð í landi Hrísa í Eyjafjarðarsveit um 25 mín akstur frá Akureyri. Húsið er skráð 43,2m² að stærð auk um 20m² svefnlofts. Stór verönd með heitum potti er við húsið.
Strandgata 21 - Ólafsfirði
Tilboð
134,9 fm tvílyft einbýlishús með kjallara byggt 1923 auk 11,3 fm geymsluskúrs. Húsið gæti hentað vel sem orlofshús fyrir eina eða fleiri fjölskyldur,
Baugatún 3
49,9 millj.
Hólatún 24. glæsilegt,Fimm herbergja 198,7fm einbýli með bílskúr, stór suður verönd, mikil lofthæð. Vönduð eign.
Nýtt
Nýtt
Nýtt
Hafnarstræti 22
Hólatún 24
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
55 millj.
Einkar glæsilegt 182,8 einbýlishús með 47,7 fm innbyggðum bílskúr alls 230,5 fm. stór steinsteypt verönd með skjólveggjum og upphitaðar stéttar í bílaplön.
Nýtt
Oddagata 7
4ra herbergja sérhæð miðsvæðis á Akureyri alls 106,5 fm. Eignin þarfnast endurbóta.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Tilboð
Sími 412 1600
Fannagil 5
56,9 millj.
Huldugil 29
34 millj.
Sérlega glæsilegt 261,1 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og verönd á góðum útsýnisstað ofarlega í Giljahverfi.
Snyrtilegt og rúmgott raðhús með bílskúr í góðu hverfi. Húsið er alls 146,7 fm, þar af er bílskúr 23,5 fm.
Oddeyrargata 24
Langahlíð 18
20.8 millj.
35 millj.
Mikið endurnýjuð 112,4 fm. 4ra herbergja íbúð í tvíbýli rétt við miðbæ Akureyrar. Hentar vel sem orlofsíbúð í göngufæri við sundlaug og miðbæ.
Mjög snyrtilegt og gott einbýlishús með 52,9 fm innbyggðum bílskúr. Stærð hússins er 228,8 fm.
Vaðlatún 24
Freyjunes 4
15.5 millj.
Steinahlíð 2a
38 millj.
Mjög góð 193 fm 6 herbergja endaíbúð í þriggja íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúr. Góð suður verönd og svalir.
Bakkahlíð 14
44.5 millj.
271,3 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr og útleigu íbúð í kjallara.
Hraunholt 2
28.9 millj.
LÍTIL ÚTBORGUN Mjög vönduð 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr, mjög góður sólpallur, heitur pottur og garðskúr fylgja eigninni.
Mjög gott og snyrtilegt, 105,1fm iðnaðarhúsnæði, 171,7 fm einbýli á einni hæð með grónum garði byggt 2008. Húsnæðið er með tveimur gönguog verönd. Í húsinu er sér stúdío íbúð sem hurðum og einni iðnaðarhurð, þar er kaffistofa/ hentar vel til útleigu. skrifstofa með lítilli innréttingu.
Þingvallastræti 38
Safírstræti 5
29.8 millj.
Glæsilegt 4ra herb. 97,3 fm einbýli. 2012 var húsið endurnýjað ma. Nýtt gólf, settur gólfhiti með stýrikerfi í hverju rými. Allir veggir og lagnir endurnýjaðar, sem og innréttingar, hurðir, lýsing og klæðningar í öll loft.
4.9 millj.
Um er 33% hlut í fallegu 117 fm hesthúsi í Lögmannshlíð. Tvær tveggja hesta stíur, ásamt hlut í kaffistofu, hnakkageymslu og hlöðu.
Flögusíða 4
55 millj.
Mjög gott og mikið endurnýjað, 250,2 fm, einbýlishús að Fögusíðu 4. Íbúð er 215,6 fm og bílskúr 34,6 fm.
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Sólvellir 17
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali
15,8 millj.
Mjög góð og mikið endurnýjuð 84,7 fm 4ra herbergja íbúð á 2 hæð. í litlu fjölbýli á Eyrinni. Íbúðin var mikið endurnýjuð 2013 meðal annars var skipt um öll gólfefni, skipt um eldhúsinnréttingu og eldavél, íbúðin var öll máluð og rafmagn yfirfarið. Baðherbergi var endurnýjað fyrir nokkrum árum. Góð eign á barnvænum stað miðsvæðis á Akureyri, stutt í skóla, leikskóla, miðbæinn og Glerártorg. Eignin er laus til afhendingar við kaupsaming.
OPIÐ HÚS
fimmtudaginn 25. april frá kl. 17:00 til 17:30. Allir velkomnir
Hálönd tbl 3
30,8 millj.
Aðeins þrjú hús eftir
Miðlun-Fasteignir og SS-Byggir kynna glæsileg 106 fm, 4 herbergja, heilsárshús í Hálöndum við rætur Hlíðarfjalls, örstutt frá skíðaparadís Akureyringa. Húsin afhendast fullbúin með gólfefnum, heitum potti ofl. Húsin eru þrjú svefnherbergi, tvær snyrtingar, rúmgott alrými (stofa/eldhús) forstofa og pottrými. Við húsið er upphituð geymsla, kjörin fyrir skíði eða annan viðlegubúnað. Pottrýmið er útbúið rennihurð og því auðvelt að opna það út á rúmgóðan sólpall. Frábær kostur fyrir einstaklinga sem og félagasamtök. Áætlaður afhendingartími orlofshúsa er samkomulagsatriði en fyrstu húsin gætu verið tilbúin til afhendingar í febrúar 2013.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Prima Lögmenn eru fluttir að Kaupvangsstræti 1 (2.hæð) Prima Lögmenn sinna allri almennri lögmannsþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Fyrsta viðtal án endurgjalds.
logmenn@primalogmenn.is · www.primalogmenn.is
Amarohúsinu · Hafnarstræti 99-101 · Opið alla virka daga kl.9-17 Sími 466 1600 · www.kaupa.is
TUNGUSÍÐA 10
STAPASÍÐA 15
Vel skipulögð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum og með innbyggð- 5 herbergja einbýlishús með 34,4fm bílskúr og 34,4fm geymslu þar undir um bílskúr Eignin er þónokkuð endurnýjuð s.s. bæði baðherbergin, gólfefni, Stærð 207,5fm innihurðar, útidyrahurð ofl. Stærð 161,8fm þar af bílskúr 22,2fm Verð 38,3millj. áhv lán 28millj. Verð 32,9millj.
VALLARTRÖÐ 5
HÓLAVEGUR 3, LAUGUM REYKJAD.
Laus til afhendingar strax Stórt og vel við haldið 5 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með sér íbúð á neðri hæð og rúmgóðum bílskúr. Steypt 28,1m² sundlaug er í bakgarðinum. Stærð 288,0fm Verð 29,0 millj.
STEINAHLÍÐ 2A
Skoða skipti á minni eign Falleg 6 herbergja endaraðhúsaíbúð með innbyggðum bílskúr. Góð yfirtakanleg lán áhvílandi - um 28 millj. Greiðslub. 157.000.Stærð 193fm Verð 38,0millj. áhv lán 28millj.
5-7 herbergja, einbýlishús ásamt 52,4fm sambyggðum bílskúr á góðum stað í Hrafnagili Eyjafjarðarsveit. Stærð 193,8fm þar af bílskúr 52,4fm Verð 35,5millj.
GRÆNAMÝRI 20
Laus til afhendingar strax Mikið endurnýjað og vel staðsett einbýlishús með sambyggðum bílskúr. Nýleg gólfefni, nýtt eldhús, innihurðar ofl. Stærð 177,4fm Verð 33,0millj.
WWW.KAUPA.IS
SÓLBREKKA HÚSAVÍK
Laus til afhendingar strax 7 herbergja einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og aukaíbúð Stærð 225,9fm Verð 19.9millj
Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson bubbi@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is
Fagmenn í fasteignaviðskiptum GOÐANES 4
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414
DRAUPNISGATA
Laus til afhendingar strax
Húsnæðið er í norðurenda og er 66,3fm að grunnfleti en yfir því er um 20fm geymsluloft. Innkeyrsluhurð er nýleg. Stærð 66,3fm + geymsluloft Verð 10,2millj.
Ný standsett fullbúið iðnaðarbil með geymslulofti, snyrtingu ofl. Stærð 78,4m² + milliloft Verð 12.8millj.
HRÍSALUNDUR 16
EYRARLANDSVEGUR 12
Laus til afhendingar fljótlega 5 herbergja hæð og ris í tvíbýli rétt fyrir ofan miðbæ Akureyrar Stærð 158,9 fm Verð 22,9millj
FJÖLNISGATA
Atvinnuhúsnæði sem skiptist í skrifstofu og starfsmannarými á tveimur hæðum og rúmgóðan sal hvar loftið er tekið upp. Bakvið húsið er gott pláss, malbikað plan og góð aðkoma að húsinu. Stærð 260fm. Verð 30,0millj.
2ja herbergja íbúð á 3ju hæð í fjölbýli Stærð 48,5fm. Verð 8,9millj
BRIMNESBRAUT 25, DALVÍK
6 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á góðum stað á Dalvík. Á efri hæð standa yfir framkvæmdir og þar eru komin þrjú svefnherbergi þar af eitt með fataherbergi innaf, hol og baðherbergi en hæðin er að verða tilbúið til málingar.Stærð 93,1fm Verð 19,9millj.
WWW.KAUPA.IS
TÚNGATA - SIGLUFIRÐI
3ja herbergja íbúð í litlu fjölbýli. Húsið er steypt en búið er að klæða það með bárujárni að utan. Stærð 67,7fm Verð 7,9millj. áhv lán 7,2 millj
SUDOKU Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
5
8
1
7 5 8 1 2 8 5 6 9 4 3 5 1 6 7 4 3 1 2 7 6 2 5 3 2 7 9 6 4
2 9
5 4
1 6 9 5 2 2 8 9
1
4
4
6
8
2
Létt
1 2 6 9 4 8 5 3 8 7 1 6 6 1 7 9 4 2 3 2 4 3 7 3 7 9 Erfið
6 3 9 8 5
7 5
7 1 9
8 6 Miðlungs
7
9
5
2 5 8
9 3
1 4 6
3
7 6
8
6 4 5 7 8 2 5 4 1 Miðlungs
MIKIÐ ÚRVAL
GOTT VERÐ
25 ÁRA REYNSLA
UPPSETNINGAR UM ALLT NORÐURLAND
Steinsmiðja Akureyrar • Glerárgötu 36 • 600 Akureyri S: 466 2800 • sala@minnismerki.is • www.minnismerki.is
GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri
Grísapuff
tilboð
999kr/kg
1699kr/kg
lambakótilettur
tilboð 1999kr/kg
2499kr/kg
lambalæri
tilboð 1399kr/kg
1898kr/kg
með grænmeti
úr kjötborði
Gildir til 28. apríl á meðan birgðir endast.
Aðalfundur Náttúrulækningafélags Akureyrar verður haldinn þriðjudaginn 30. apríl 2013 kl. 20.00 í félagsheimilinu Kjarna, Kjarnaskógi. Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnarkjör Önnur mál Kaffiveitingar Stjórnin
Díll ehf · Sunnuhlíð 12 · Sími 461 5210
Vinnum bókhald, laun, skattframtöl og fleira fyrir fyrirtæki, einstaklinga og félagsamtök.
„MBA-námið við HR reyndist mér afskaplega vel. Það var þroskandi, lærdómsríkt og skemmtilegt. Ég mæli með náminu fyrir alla sem hafa metnað, tíma og löngun til að þróa leiðtogahæfileika sína í hvetjandi og ögrandi umhverfi.“
Magnús Geir Þórðarson Leikhússtjóri Borgarleikhússins
MBA-NÁM
MEISTARANÁM MEÐ ÁHERSLU Á STJÓRNUN Kynningarfundur mánudaginn 29. apríl í Hofi kl. 12–13. Námið verður kynnt og gefst gestum tækifæri til að ræða við forstöðumann námsins. Boðið verður upp á léttar veitingar. Allir áhugasamir um námið eru hjartanlega velkomnir. Vinsamlega tilkynnið þátttöku með því að senda tölvupóst á mba@hr.is fyrir 26. apríl.
Nám með alþjóðlega gæðavottun
hr.is/mba
Fróðleikur
Steinristan frá Rodoy, Noregi
Frá Andrésar Andarleikum á skíðum
Hver fann upp skíðin? Elstu skíðin sem fundist hafa eru um 4.500 ára gömul. Aðeins annað skíðið fannst reyndar, í Svíþjóð, en það er stutt og breitt, ólíkt löngu og mjóu skíðunum sem tíðkast í dag. Mörg forn skíði hafa fundist á Norðurlöndum, mismunandi að lögun, en reglan hefur verið sú að þau mjókki og lengist eftir því sem norðar dregur. Gera má ráð fyrir að skíði séu mun eldri en elsti fundurinn gefur til kynna. Talið er að þau hafi orðið til fyrir um 8.000 árum, við lok síðustu ísaldar, líklega í Asíu og þaðan borist vestur til Skandinavíu. Á svæðum kringum norður-heimskautsbaug hafa fundist fornar hella- og steinristur sem sýna menn á skíðum, sú frægasta líklega frá Rodoy í Noregi en hún er talin jafngömul elstu skíðunum, um 4.500 ára gömul. Rodoy-myndin sýnir mann á skíðum með áhald sem kann að hafa verið notað við veiðar. Skíði gegndu lengst af því einfalda hlutverki að auðvelda mönnum ferðir í snjó, við flutninga, veiðar og annað því um líkt. Fræg dæmi eru um að skíði hafi reynst skipta sköpum í hernaði á Norðurlöndum, eins og Birkebeinerennet í Noregi og Vasaloppet í Svíþjóð eru til minningar um. Skíðaíþróttin verður svo eiginlega til á 18. öld á Þelamörk í Noregi, og þangað má rekja upphaf bæði norrænna greina og alpagreina. Þelmerkingurinn Sondre Norheim er talinn hafa bylt skíðaiðkun árið 1868 með því að setja band yfir hælinn sem festist við táfestinguna. Þetta gerði mönnum kleift að beygja og stökkva á skíðunum án þess að þau losnuðu úr festingunni sem þangað til hafði aðeins náð um tærnar. Þessi gerð festingar hentaði einstaklega vel göngugreinum og stökki, norrænu greinunum, og á fyrstu Vetrarólympíuleikunum 1924 var aðeins keppt í norrænum greinum. Þelamerkurfestingarnar reyndust ekki eins góðar í bröttu fjalllendi Mið-Evrópu, Ölpunum, og til að ná betri stjórn á skíðunum voru þau líka fest við hælinn. Þannig urðu alpagreinar til og keppt var í þeim fyrst á Vetrarólympíuleikunum 1936. Norðmaðurinn Nikulás Buch er fyrsti skíðakennarinn sem vitað er um á Íslandi, en hann kenndi fólki að skíða og búa til skíði á Húsavík á 18. öld. Síðan breiddist skíðaíþróttin hægt og rólega um landið og segja má að í dag séu starfrækt skíðafélög hér á landi þar sem því verður mögulega við komið. Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Guðrún Carstensdóttir grunnskólanemi í Brekkubæjarskóla og Unnar Árnason bókmenntafræðingur
Verðum á Andrésar Andar leikunum í íþróttahöllinni Mið. kl. 21-22 Fim. -fös. kl. 19-22 Lau. kl. 14-16
10%
af öllum vörum
30-50%
af völdum vörum
Erum með nýjar vörur fyrir næsta vetur
Þú finnur Tröllasport á
Viðtal vikunnar
Gísli Einar Árnason
Hann er Ísfirðingur sem býr á Akureyri, þar sem hann er sífellt á milli tannanna á fólki því hann
starfar við tannréttingar, en hefur ofuráhuga á skíðaíþróttinni og kemur nú í fyrsta sinn að skipulagi Andrésar andar leikanna.
„Ég er annar í röð fjögurra systkina (f. 1974), fæddur og uppalinn á Ísafirði. Mamma, Kristín Gísladóttir sjúkraliði á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði, og pabbi, Árni Traustason tæknifræðingur og útibússtjóri Verkís á Ísafirði, búa enn á Ísafirði þó að við öll systkinin séum flutt í burtu. Ég kalla það því alltaf að „fara heim“ þegar við förum vestur. Ég á einnig tengdaforeldra fyrir vestan þannig að við fjölskyldan förum mikið vestur.“ Æskuárin voru ljúf og góð þar sem lífið var fótbolti og leikir á sumrin. „Við systkinin nutum góðs af því að vera í hverfi sem var að byggjast upp og því alltaf nóg af torfærum út um allt og einnig var leikið í húsgrunnum og öðrum stöðum sem e.t.v. voru „bannaðir.“ Á veturna var farið á skíði og sleða. Við Árholtið þar sem mamma og pabbi búa er bara búið öðru megin við götuna en hinu megin er sveitabær með túnum og tilheyrandi, Góustaðir. Þetta tún nýttist vel til að fara á skíði, renna sér á sleða eða hvað annað. Þar héldum við strákarnir í hverfinu skíðagöngumót áður en maður varð hár í loftinu. Í verðlaun var ýmislegt smálegt sem aðrir vildu losna við. Ég var nú aldrei fljótur á skíðum á þessum árum en félagsskapurinn var frábær.“
Skíðaáhuginn byrjaði fyrir alvöru um 8 ára aldurinn. „Fyrst fór ég á svigskíði með nágranna okkar, sem hjálpaði mér í lyftuna. Mamma og pabbi hafa aldrei verið mikið á skíðum sjálf. Ég æfði meira að segja svigskíði fram til 9 ára, en þá fannst mér brekkurnar vera full brattar og skipti yfir í gönguskíðin; var líklega ekkert sérstaklega hugaður á þessum tíma. Ég fór að æfa með Þresti Jóhannessyni þjálfara sem hafði nokkrum árum fyrr verið á ÓL í Lake Placid 1980. Þröstur er fjölskylduvinur og eðalmaður. Hann þjálfaði okkur strákana um nokkurra ára skeið, öll Andrésar árin mín. Á þessum árum, upp úr 12-13 ára aldrinum, fór áhuginn að eflast meir og meir. Ég var nú ekki sérstaklega frambærilegur framan af en fannst gaman. Ég komst t.d. aldrei á verðlaunapall á Andrés sem á þeim tíma voru mikil vonbrigði; man að einu sinni vantaði bara 5 sek upp á að ég væri í 3ja sæti. En svo fór að ganga betur þegar ég var kominn í unglingaflokk og síðan í unglingalandslið sem kveikti enn meira í mér.“ Gísli segir að sennilega áttaði hann sig ekki á því þá hvað það er mikil og rík hefð fyrir íþróttinni á Ísafirði. „Þegar ég hugsa til baka þá var maður innan um gamla ÓL-fara á skíðum alla tíð. Eða
allt frá Grænagarðsbræðrum og Ebba Þórarins, til Einars Ólafssonar og Þrastar Jóhannessonar, en þessir tveir síðarnefndu hafa báðir þjálfað mig. Í litlum bæ er ekki sjálfsagt að íþrótt hafi jafn marga ÓL-fara eins og raun ber vitni. Íþróttin var svo sem ekki stór en hefðin var rík. Ísfirðingar eru líklega eins og Akureyringar, og e.t.v. Ólafsfirðingar, að þeir telja sig hafa átt nánast alla bestu skíðamenn landsins á árum áður. En á Ísafirði er alltaf haldin Fossavatnsgangan fyrstu helgina í maí. Gangan er eitt af elstu íþróttamótum landsins, og er elsta skíðamót landsins.“ Hann gekk í Grunnskóla Ísafjarðar og í minningunni var hann samviskusamur og iðinn við að læra. Svo lá leiðin í Menntaskólann á Ísafirði þaðan sem hann útskrifaðist sem stúdent á 4 árum.
„Á þessum árum áttu skíðin hug minn allan og félagslífið í skólanum var ekki eins hátt skrifað hjá mér, þó ég sinnti alltaf lærdómnum. Það var fínt að vera í MÍ - þægilegt og auðvelt að stunda skíðin með námi. Í minningunni voru allir dagar þannig að eftir skóla þá fór maður á skíði og tók sína æfingu. Svo var matur og lærdómur. Það var ekkert pláss fyrir vinnu með skóla og maður kepptist bara við að ná inn sumarkaupi fyrir öllum útgjöldum skíðanna. Að loknum MÍ 1994 ákvað ég að gefa skíðaferlinum aðeins meiri tíma og sendi bréf á nokkur skíðahótel sem ég hafði verið á í Svíþjóð og bauð fram starfskrafta mína gegn fæði og húsnæði veturinn 1994-1995. Það varð úr að ég fór utan til Svíþjóðar haustið 1994 og dvaldi í Vålådalen í tvo vetur við að keppa fyrst og fremst, en einnig var ég í vinnu á hótelinu og skíðasvæðinu og fékk að launum að borða á hótelinu og gista í starfsmannaíbúðunum. Þannig var það í tvo vetur, þó ég hafi fengið nokkrar krónur í kaup seinni veturinn. Vinnan fólst í öllu mögulegu, uppvaski í hóteleldhúsinu, moka
snjó, skipta um ljósaperur, ditta að, troða brautir á snjósleða, reka og gæta skíðalyftunnar eða vinna í skíðaleigunni. Þetta var góður og lærdómsríkur tími fyrir einhvern sem ekki hafði þurft að hafa mikið fyrir hlutunum í foreldrahúsum.“ Eftir tvö ár í Svíþjóð sá Gísli að skíðaferillinn var ekki í þeim hæðum sem hann hafði vonast eftir og ákvað að gera eitthvað nytsamara. „Mér finnst eftir á eins og ég hafi bara gefist upp. Það var ekki mikill stuðningur við skíðagöngumenn, ekki neinn frá Skíðasambandinu, þó að maður hafi átt að heita í landsliði. Veturinn hafði verið erfiður hvað æfingar og keppni varðaði og ég í raun ofþjálfaður og því ekki til neinna stórræða í úrslitum. Þannig að haustið 1996 skráði ég mig í tannlæknadeild HÍ og ákvað að verða tannlæknir. Ætlaði reyndar að verða tannsmiður en það voru ekki teknir neinir nemar inn það árið þannig að ég fór í tannlæknanámið. Tannlæknanámið eru 6 ár og ég kláraði það árið 2002 með fína einkunn svo að mér fannst það hvetjandi til að fara í sérnám innan tannlækninganna. Hafði reyndar þá um nokkurt skeið haft vaxandi áhuga á tannréttingunum, en þá hafði Akureyringurinn Teitur Jónsson nýlega byrjað að kenna tannréttingar við deildina og áhugi hans á faginu smitaði út frá sér. Ég vann sem almennur tannlæknir í Reykjavík í 3 ár eftir útskrift (2002-2005) á meðan ég var að sækja um í tannréttinganám sem var heljarinnar mikið ferli þar sem mig langaði að fara í nám til USA.“ Eftir töluverð ferðalög í að heimsækja skóla og langt umsóknarferli fékk Gísli inni í University of Rochester við Eastman Dental Center í tannréttingadeildinni þar. Rochester er í NY fylki og stendur við Ontario vatn, ekki langt frá landamærum Kanada, Niagara Falls, Buffalo og Toronto. Í júní 2005 fluttu Gísli og Sigrún með tvo elstu strákana, hinir tveir voru ófæddir. Sigrún mátti ekki vinna úti „þarna úti,“ þannig að hún var heimavinnandi þessi tvö ár á meðan á dvölinni stóð. „Við áttum frábæran tíma í USA og þó að námið hafið verið strembið og margar langar lestrarnætur þá vorum við ákveðin í að njóta verunnar í USA sem allra mest. Þannig reyndum við að ferðast eins og við gátum, keyrðum víða um NY fylki um helgar og fórum í útlegur. Við eignuðumst ótal vini í USA og þaðan er margs að sakna. Hinsvegar koma nokkrar vinafjölskyldur í heimsókn í sumar þannig að það
verður mjög gaman að sýna þeim Ísland.“ En hvenær fluttust þau til Akureyrar og af hverju Akureyri? „Áður en við fluttum út 2005 hafði mér boðist að kaupa tannréttingastofu bæði hér á Akureyri og í Reykjavík. Þegar kom svo að því að vega og meta hvort yrði fyrir valinu var það sameiginlega ákvörðun okkar Sigrúnar að vilja frekar fara norður. Við vorum nær okkar eigin uppruna og gátum boðið börnunum upp á svipaða hluti og við upplifðum í okkar eigin æsku - að alast upp úti á landi - frjálsræði, náttúru, skíði, o.þ.h. Þannig var það „landsbyggðarrómantíkin“ sem togaði okkur norður. Við vorum búin að vera í 9 ár í Reykjavík, en vorum einhvern veginn alltaf á leiðinni annað. Við söknum einskis úr borginni nema systkina og vina, kunnum vel við okkur á Akureyri og þó við höfum ekki þekkt marga þegar við komum norður þá er það aldeilis búið að breytast. Stærsti gallinn við Akureyri er hvað það er langt til Ísafjarðar.“ En hvernig er tannheilsa Íslendinga? „Hún hefur oft verið betri. Tannheilsu barna t.d. hefur hrakað mikið á undaförnum árum og er e.t.v. mörgu um að kenna. Neysla okkar Íslendinga á sælgæti og sykruðum drykkjum er ein ástæða, en það má setja samhengi á milli þess að við Íslandingar borðum töluvert meira sælgæti en nágrannaþjóðir okkar og þess að 12 ára börn á Íslandi eru einnig með fleiri skemmdar tennur en nágrannar okkar. Það er t.d. verið að selja 8 tonn af sælgæti úr nammibörunum eingöngu á hverjum laugardegi. Aðgengið er svo auðvelt fyrir börnin því það er orðið hægt að kaupa sælgæti alls staðar - íþróttahúsinu, skólum, sjoppunni, póstinum. Einnig má kenna minnkandi stuðningi stjórnvalda við málaflokkinn. Fjárveitingar sem Alþingi hefur veitt eru smánarlegar og hafa ekki einu sinni verið fullnýttar af Sjúkratrygginum. Það hefur sýnt sig að foreldrar mæta sjaldnar til tannlæknis með börnin ef kostnaðurinn er nánast allur á herðum þeirra. En þetta stendur til bóta núna með nýjum samningi Sjúkratrygginga og Tannlæknafélagsins sem kveður á um gjaldfrjálsar tannlækningar barna yngri en 18 ára. Við verðum að
vona að í kjölfarið batni tannheilsan með virkari forvörnum og aukinni þátttöku hins opinbera. Annars er ég alveg hættur að sinna almennum tannlækningum og sinni eingöngu tannréttingunum, enda nóg að gera í því.“ Alltaf nóg að gera, alltaf á milli tannanna á fólki? „Já, ég er einn af þeim sem er alltaf á milli tannanna á fólki, alla daga frá átta til fjögur. Ég er eini tannréttingasérfræðingurinn sem starfar á Akureyri og þó að flestir sem til mín koma séu frá Eyjafjarðarsvæðinu, Sauðárkróki og Húsavíkursvæðinu, þá eru nokkrir sem koma alveg frá Egilstöðum í austri til Ísafjarðar í vestri. Í raun er ég eini sérfræði tannlæknirinn með fasta búsetu á landsbyggðinni, allir aðrir eru á höfuðborgarsvæðinu. Við tannlæknar á Norðurlandi reynum að halda úti félagi, Tannlæknafélagi Norðurlands, sem hefur þann starfa að reyna að bjóða upp á virka endurmenntun fyrir norðanfólk og halda svolítið utan um félagslífið. Undafarin þrjú ár höfum við haldið vetrarþing á Akureyri og hefur það verið vel sótt af tannlæknum alls staðar að af landinu. Ég er formaður núna þannig að það er alltaf eitthvað að gera.“ Fjölskyldan heldur áfram að stækka því nýlega bættist fjórði strákurinn í hópinn. Gísli er kvæntur Sigrúnu Maríu Bjarnadóttur frá Ísafirði og er hún líffræðimenntuð frá HÍ, en bætti viðskiptafræði við HA við eftir að þau fluttu norður; tók svo kennsluréttindi ofan á það. Sigrún kenndi síðast við Hrafnagilsskóla en er nú í fæðingarorlofi. Egill Bjarni er elstur (f. 2001), Einar Árni er annar í röðinni, (f. 2003). Þeir eru báðir í Brekkuskóla og una hag sínum vel. Birkir Kári fæddist á Akureyri 2007 og því 5 ára leikskólastrákur á Hólmasól. Yngstur og langnýjastur er Arnar Gauti sem
fæddist 5. janúar 2013. Gísli æfir 3-4 sinnum í viku og keppir undir merkjum SKA. Það gekk ekki að keppa fyrir SFÍ þegar hann var orðinn virkur í starfinu hér fyrir norðan. Eldri strákarnir tveir byrjuðu á skíðagönguæfingum fljótlega eftir að þau fluttu norður og hafa verið að æfa meira og minna síðan þá. „Mér finnst það algjörlega frábært því þegar ég skutla þeim upp í fjall á æfingar fer ég sjálfur og hreyfi mig, betra getur það ekki orðið. Birkir Kári (5 ára) er hinsvegar ekkert áhugasamur um gönguskíðin og kærir sig lítið um að fara með okkur á skíði. Við feðgar fórum þó saman í 3 km skemmtigöngu í Ólafsfirði í vetur en hann setti ströng skilyrði áður en lagt var af stað - ef hann yrði þreyttur þá ætti ég að halda á honum, og ef hann bæði mig um að syngja þá ætti ég að syngja „himinborna dís.“ Við fórum þessa 3 km á klukkutíma, sönglandi nánast alla leið og með hann á bakinu bróður partinn af leiðinni!“ „Áhuginn er alltaf til staðar,“ segir Gísli, „enda mannbætandi á allan hátt að stunda skíðagönguna. Hún er holl og góð hreyfing, frábær útivist, og svo er félagsskapurinn í kringum íþróttina einstakur. Það má segja að flestir af mínum bestu vinum séu skíðagöngufólk. Margir segja nú að skíðagöngumenn séu allir einhverjir sérvitringar, en þá er ég kannski bara einn af þeim og fell því svona vel inn!“ Og svo finnt Gísla gaman að gaman að keppa, sérstaklega núna á „efri árum“ þegar hann setur ekki eins mikla pressu á sjálfan sig. „Ég hef reynt að taka þátt í landsmótum undanfarin ár og það er hvetjandi að setja stefnuna á þau. Þegar ég var sjálfur að æfa sem mest þá fannst mér óþolandi hvernig þessir „gömlu“ karlar voru alltaf að reyna að vinna mann, en nú er ég sjálfur í hlutverki „gamla“ skíðamannsins og reyni að elta þessa frambærilegu og flottu landsliðsmenn okkar. Og á tveimur landsmótum hef ég
náð að verða Íslandsmeistari í boðgöngu með sveit Akureyrar. Það var sérstaklega gaman í fyrra því þá voru liðin 17 ár frá því að ég varð Íslandsmeistari síðast og átti ekki von á því að verða það aftur. En ég segi nú að strákarnir sem voru með mér í sveitinni hafi unnið alla vinnuna, ég fékk að fljóta með! Á hverju ári er svo stefnan sett á Fossavatnsgönguna á Ísafirði í byrjun maí, hef gengið þar 50 km undanfarin ár. Það er eiginlega orðin árshátíð skíðagöngumanna því þangað mæta allir sem hafa verið að skíða yfir veturinn.“ Hvernig er að ala strákana upp í sömu íþrótt? „Við förum saman á bæði svig og gönguskíði, en miklu meira á gönguskíðin. Nú er Egill orðinn það stór að við getum gengið svolítið saman og haft gaman af. Það er frábært að vera saman í þessu og vonandi að þeir endist eitthvað í sportinu, eitthvað hafa þeir nú talað um að vilja fara Vasagönguna þannig að þeir þurfa þá að halda áfram í nokkur ár í viðbót til að mega fara í hana. En það er margt annað sem togar, bæði önnur áhugamál og aðrar íþróttir, og skíðagangan er ekki auðveldasta íþrótti til að velja sér. En ég er stoltur af því að þeir vilja vera í þessu og finnst gaman, kannski eigum við eftir að ganga saman í boðgöngusveit á landsmóti, hver veit ...“ Nú stendur fyrir dyrum stærsta skíðamót landsins, Andrésar andar leikarnir. Það verða um 700 keppendur og má búast við að 2500 manns sæki bæinn heim í tengslum við mótið. „Ég er nýliði í Andrésarnefndinni og er því að koma að skipulaginu í fyrsta skipti. Þetta er geysilega skemmtilegt, en mikil vinna. Það þarf allt að vera vel undirbúið og allt þarf að ganga upp þegar leikarnir skella á. Þetta er náttúrlega fyrst og fremst hátíð barnanna en þau eru mörg búin að bíða eftir leikunum frá því að þeim lauk á síðasta ári. Og áherslan er eins og áður - að hafa gaman og njóta þess að vera á skíðum með fjölskyldu og vinum. Það skiptir ekki öllu máli hver er fyrstur í brautinni. En það er ekki laust við að það sé komið stress í mann. En það er gaman að koma að starfinu á þennan hátt. Einu sinni var ég keppandi sjálfur og nú er ég einn af skipuleggjendum og á börn sem keppa. Þannig rúllar þetta víst.“
Viðtal: HJÓ
Miðvikudagur 24. apríl 2013
22:20 Forystusætið
22:35 Philantropist
Sjónvarpið 15.00 Alþingiskosningar 2013 Forystusætið Formaður framboðs situr fyrir svörum um stefnumálin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.30 Sjónvarpsleikhúsið: Ráðhúsið – Ráðhúsið Syrpa breskra einþáttunga. Húsmóðir á fimmtugsaldri lendir óvænt í hringiðu stjórnmálanna og vekur hörð viðbrögð. 15.55 Skólahreysti Í Skólahreysti keppa grunnskólar landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.40 Læknamiðstöðin (5:22) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. 17.25 Franklín (54:65) 17.50 Geymslan 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Brúnsósulandið (6:8) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Martin læknir (5:8) 21.05 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2013 Forystusætið Talsmaður Flokks heimilanna situr fyrir svörum. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.55 Tsjernóbyl að eilífu Frönsk heimildamynd um slysið í kjarnorkuverinu í Tsjernobyl í Úkraínu árið 1986 og afleiðingar þess. 23.55 Lesarinn Óskarsverðlaunamynd frá 2008. Í Þýskalandi eftirstríðsáranna hittir laganemi konu sem hann átti í ástarsambandi við áratug áður en nú er réttað yfir henni vegna stríðsglæpa. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.55 Kastljós 02.15 Fréttir 02.25 Dagskrárlok
18:30 Matur og Menning Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (12:22) 08:30 Ellen (130:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (66:175) 10:15 Hank (8:10) 10:40 Cougar Town (14:22) 11:05 Privileged (15:18) 11:50 Grey’s Anatomy (8:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Suits (7:12) 13:45 Chuck (6:13) 14:30 Last Man Standing (7:24) 14:50 Hot In Cleveland (10:10) 15:15 Big Time Rush 15:40 Tricky TV (8:23) 16:05 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (131:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Kappræður oddvitanna 19:50 New Girl (11:24) 20:10 Go On (13:22) 20:35 Kalli Berndsen í nýju ljósi (6:8) 21:05 Drop Dead Diva (13:13) 21:50 Red Widow (5:8) 22:35 Philantropist (1:8) Mögnuð þáttaröð sem segir frá milljarðamæringnum og glaumgosanum Teddy Rist, sem lifir skrautlegu lífi í skugga sorgar, en hann missti einkabarnið sitt. Líf hans tekur stakkaskiptum þegar hann bjargar lífi ungs drengs þegar hvirfilbylur skekur Nígeríu. Í kjölfarið fer Rist að endurskoða líf sitt og fer að nýta auðæfi sín til að breyta lífi ókunnugra til hins betra. 23:20 NCIS (18:24) 00:05 Grimm (2:22) 00:50 Sons of Anarchy (6:13) 01:35 The Closer (17:21) 02:20 Bones (12:13) 03:05 Fringe (4:22) 03:50 Southland (4:6) 04:35 Drop Dead Diva (13:13) 05:20 Fréttir
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur og Menning Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Matur og Menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Matur og Menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. Bíó 12:20 Cyrus 13:50 Cars 2 15:35 Main Street 17:10 Cyrus 18:40 Cars 2 Ævintýralega skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Leiftur McQueen er mættur aftur og nú er komið að kappakstri aldarinnar sem fer fram í Japan, á Ítalíu og á Englandi. 20:25 Main Street Áhrifamikil og stórgóð mynd um líf bæjarbúa smábæjar í Suðurríkjum Bandaríkjanna sem fer nánast á hliðina þegar þangað flytur kaupsýslumaður með stór plön um að breyta staðnum til hins betra. Colin Firth og Orlando Bloom eru meðal aðalleikara. 22:00 Beyond A Reasonable Doubt 23:45 The Expendables 01:25 The Road 03:15 Beyond A Reasonable Doubt
21:00 Solsidan Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Dynasty (16:22) 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:30 Design Star (4:10) 17:20 Dr. Phil 18:00 Once Upon A Time (16:22) 18:45 Everybody Loves Raymond 19:10 Will & Grace (17:24) 19:35 America’s Funniest Home Videos (4:44) 20:00 Megatíminn - BEINT (5:7) Einn galnasti þáttur landsins. 21:00 Solsidan (5:10) 21:25 Blue Bloods (9:22) 22:10 Law & Order UK (11:13) 23:00 Falling Skies (9:10) 23:45 The Walking Dead (11:16) 00:35 XIII (13:13) 01:20 Lost Girl (4:22) 02:05 Excused 02:30 Blue Bloods (9:22) 03:20 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 07:25 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 07:50 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:15 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:40 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 15:05 Meistaradeild Evrópu 16:45 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 17:30 Spænsku mörkin 18:00 Þorsteinn J. og gestir upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá leik í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20:45 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 21:10 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 21:40 Meistaradeild Evrópu 23:20 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin
Frábært
Fartölvutilboð til fyrirtækja HP ProBook 6470 14” vinnuhestur á flottu verði. Skjástærð: 14” LED HD. Intel Core i5-3210M Örgjörvi. 8GB vinnsluminni. 500GB SATA II harður diskur. Intel HD 3000 skjákort. 3x USB 1x eSATA DisplayPort, VGA, 1x 1394a. Minniskortalesari: 2 í 1 DVD drif. Bluetooth 4.O Dokkanleg Windows 8 Pro stýrikferfi. Þriggja ára ábyrgð
Tilboðsverð 154.900-
Netkerfi ehf | Fjölnisgata 6c | 603 Akureyri | Sími 4600400 | netkerfi@netkerfi.is facebook.com/Netkerfiogtolvur | www.netkerfi.is
Fimmtudagur 25. apríl 2013
20:30 Hönnunarkeppnin
22:55 Sons of Anarchy
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Litla prinsessan (7:11) 08.11 Sveitasæla (7:11) 08.25 Konungsríki Benna og Sóleyjar (7:11) 08.36 Fæturnir á Fanneyju (29:34) 08.48 Artúr (8:13) 09.11 Spurt og sprellað (9:14) 09.17 Latibær (125:130) 09.41 Ungur nemur gamall temur 09.47 Angelo ræður (73:78) 09.55 Skúli skelfir (7:11) 10.06 Lóa (8:9) 10.20 Héralíf (11:14) 10.35 Tristan og Ísold 11.55 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni 12.25 Guðrún 13.25 Kiljan 14.15 Alþingiskosningar 2013 Forystusætið 14.45 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá leik í úrslitakeppninni. 16.25 Ástareldur 17.14 Úmísúmí (4:20) 17.37 Lóa (46:52) 17.50 Stundin okkar (25:31) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Melissa og Joey (12:15) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.30 Alþingiskosningar 2013 Leiðtogaumræður Formenn framboða sem bjóða fram í fimm kjördæmum eða færri mætast í sjónvarpssal og ræða helstu stefnumál sín fyrir alþingiskosningarnar 27. apríl. Umsjón: Anna Kristín Pálsdóttir og Einar Þorsteinsson. Textað á síðu 888. 20.30 Hönnunarkeppnin 2013 Þáttur eftir Pétur Halldórsson og Karl Sigtryggsson um árlega hönnunarkeppni sem haldin er í Háskóla Íslands. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.00 Neyðarvaktin (16:24) 21.45 Glæpahneigð (4:24) 22.30 Alþingiskosningar 2013 Forystusætið 23.05 Höllin (9:10) 00.05 Pasteur 01.30 Dagskrárlok
18:30 Glettur - að austan Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Hello Kitty 08:40 UKI 08:45 Waybuloo 09:05 Ljóti andarunginn og ég 09:30 Grallararnir 09:50 Skógardýrið Húgó 11:10 Lukku Láki 12:35 Smash (13:15) 13:15 Touch (7:12) 14:00 Mamma Mia! 15:50 Charlie and the Chocolate Factory 17:45 Ellen (132:170) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Kappræður formannanna 20:35 The F Word (5:9) 21:25 NCIS (19:24) 22:10 Grimm (3:22) 22:55 Sons of Anarchy (7:13) Önnur þáttaröðin um hinn alræmda mótorhjólaklúbb Sons of Anarchy í bænum Charming í Kaliforníu. Mótorhjólaklúbburinn þarf að takast á við ógnanir eiturlyfjasala, spilltra lögreglumanna og verktaka til að halda velli. Klúbburinn rekur löglegt verkstæði og felur sig á bak við fjölskyldugildi en undir niðri ólgar ólöglegur og óvæginn heimur byssuframleiðslu, peninga og ofbeldis. 23:40 Spaugstofan (22:22) 00:10 Mr Selfridge (6:10) Stórgóð bresk þáttaröð sem segir frá róstursömum tímum í Bretlandi þegar verslunarhættir almennings voru að taka stakkaskiptum. 01:00 The Mentalist (19:22) 01:40 The Following (12:15) Magnaður spennuþáttur með Kevin Bacon í hlutverki fyrrverandi alríkislögreglumanns sem er kallaður aftur til starfa þegar hættulegur raðmorðingi nær að flýja úr fangelsi og fljótlega kemur í ljós að hann á marga aðdáendur sem eru tilbúnir að gera allt fyrir hann. 02:25 Mad Men (2:13) 03:15 Medium (8:13) 04:00 Burn Notice (4:18) 04:45 Charlie and the Chocolate Factory
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. Bíó 11:50 Monte Carlo 13:35 The Goonies 15:25 Date Night 16:50 Monte Carlo 18:35 The Goonies Ein besta fjölskyldu- og ævintýramynd allra tíma, um vinahóp sem leggur upp í ævintýraleiðangur eftir að hafa fundið fjársjóðskort uppi á hálofti. 20:30 Date Night 22:00 Any Given Sunday Raunsönn kvikmynd um lífið í ameríska fótboltanum, utan vallar sem innan. Tony D’Amato er gamalreyndur jaxl í þessum bransa. Hann þjálfar nú lið í Miami og leggur allt í sölurnar til að ná árangri. Sigurlíkurnar eru ekki miklar enda besti leikmaðurinn frá vegna meiðsla. En þrátt fyrir dökkt útlit er þjálfarinn ekki tilbúinn að leggja árar í bát. 00:30 Real Steel 02:35 London Boulevard 04:15 Any Given Sunday
21:10 An Idiot Abroad Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:50 Dr. Phil 10:30 Lotta í Skarkalagötu 11:45 Like Father, Like Son 13:20 The Voice (4:13) 15:50 7th Heaven (16:23) 16:35 Dynasty (17:22) 17:20 Dr. Phil 18:00 Megatíminn (5:7) 19:00 America’s Funniest Home Videos (35:48) 19:25 Everybody Loves Raymond 19:50 Will & Grace (18:24) 20:15 The Office (3:24) 20:40 Ljósmyndakeppni Íslands (5:6) 21:10 An Idiot Abroad - NÝTT (1:3) Þetta er þriðja og síðasta þáttaröðin af þessu óborganlegu þáttum. 22:00 Vegas (14:21) 22:50 Dexter (1:12) 23:40 Law & Order UK (11:13) 00:30 Excused 00:55 The Firm (7:22) 01:45 Vegas (14:21) 02:35 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 07:25 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 07:50 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:15 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:40 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 16:25 Meistaradeildin í hand bolta - meistaratilþrif 16:55 Meistaradeild Evrópu 18:35 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 19:00 Dominos deildin 21:00 Evrópudeildin (Basel - Chelsea) 22:40 Evrópudeildin (Fenerbahçe - Benfica) 00:20 Dominos deildin (Stjarnan - Grindavík)
MIKIÐ ÚRVAL DEKKJA Á BETRA VERÐI - DEKKJAHOLLIN.IS
SUMARDEKK Í MIKLU ÚRVALI -ótvíræður sigurvegari
Geolandar SUV
C.drive2
A.drive
BluEarth AE01
-gæðadekk á frábæru verði
SX608
SX-1
SX-2
S780
...ásamt fjölda annarra dekkja
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Draupnisgötu 5
462 3002
dekkjahollin.is
Föstudagur 26. apríl 2013
22:05
Ævintýraland
21:10 American Idol
Sjónvarpið 15.00 Alþingiskosningar 2013 Forystusætið Formaður framboðs situr fyrir svörum um stefnumálin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.40 Ástareldur Endursýndir þættir vikunnar. 16.30 Ástareldur Endursýndir þættir vikunnar. 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Íslandsmótið í hópfimleikum Bein útsending frá Íslandsmótinu í hópfimleikum sem fram fer í íþróttahúsi Gerplu við Versali í Kópavogi. Stjórn útsendingar: Óskar Nikulásson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Alþingiskosningar 2013 Leiðtogaumræður Formenn framboða sem bjóða fram á landsvísu mætast í sjónvarpssal og ræða helstu stefnumál sín fyrir alþingiskosningarnar 27. apríl. Umsjón: Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir og Sigmar Guðmundsson. Textað á síðu 888. Umræðurnar eru sendar út samtímis með táknmálstúlkun á rásinni RÚV Íþróttir. 22.05 Ævintýraland Sumarið 1987 fær námsmaður vinnu í skemmtigarði í New York sem reynist ágætur undirbúningur fyrir alvöru lífsins. Leikstjóri er Greg Mottola og meðal leikenda eru Jesse Eisenberg, Kristen Stewart og Ryan Reynolds. Bandarísk bíómynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.55 Valentínusarmessa er óþolandi Þetta er ástarsaga sem gerist á Manhattan. Blómaskreytingakona sem hittir engan karlmann oftar en fimm sinnum vill breyta út af vananum eftir að hún kynnist nýjum veitingamanni í bænum. Leikstjóri er Nia Vardalos og meðal leikenda eru Nia Vardalos og John Corbett. Bandarísk bíómynd frá 2009. e. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (13:22) 08:30 Ellen (132:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (68:175) 10:20 Celebrity Apprentice (4:11) 11:55 The Whole Truth (11:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Percy Jackson and The Olympians: The Lightning Thief 15:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (133:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Kosningar 2013 - kvöldið f 19:30 Simpson-fjölskyldan (11:22) 19:55 Týnda kynslóðin (31:34) 20:20 Spurningabomban (18:21) 21:10 American Idol (30:37) Tólfta þáttaröð þessa vinsælu þátta en allir sigurvegarar fyrri þáttaraða hafa slegið í gegn á heimsvísu. Talsverðar breytingar hafa orðið á dómnefndinni eftir að þau Jennifer Lopez og Steven Tyler hættu, eftir að hafa setið í dómnefndinni undanfarin tvö ár. Randy Jackson er á sínum stað en honum til halds og traust eru að þessu sinni Mariah Carey, Keith Urban og Nicki Minaj. 22:35 Push Ævintýralegur framtíðartryllir með Dakota Fanning í aðalhlutverki. 00:25 Noise Mögnuð mynd með Tim Robbins og William Hurt og fjallar um mann sem hefur fengið nóg af hávaðanum í New York og ákveður að taka til róttækra aðgerða. 01:55 The Mist Spennutryllir sem byggir á sögu Stephen King um hóp af blóðþyrstum verum sem lenda óvænt í smábæ. 03:55 Percy Jackson and The Olympians: The Lightning Thief 05:50 Fréttir
18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 10:40 Come See The Paradise 12:50 Mr. Popper’s Penguins 14:25 An Affair To Rembember 16:20 Come See The Paradise 18:30 Mr. Popper’s Penguins Skemmtileg gamanmynd með Jim Carrey um önnum kafinn vinnuþjark sem neyðist heldur betur til að endurskoða líf sitt þegar hann fær í arf nokkrar mörgæsir, sem hann þarf að hugsa um. 20:05 An Affair To Rembember Hjartaknúsarinn Cary Grant leikur aðalhlutverkið í þessari gamansömu og rómantísku mynd frá árinu 1957. 22:00 The River Wild 23:50 American Pie 2 01:40 Seven Magnaður sálartryllir sem fjallar um tvo lögreglumenn sem glíma við snarbrjálaðan raðmorðingja sem hefur einsett sér að koma fyrir kattarnef þeim sem hafa drýgt einhverja af höfuðsyndunum sjö. 03:45 The River Wild
19:45 Ricky Gervais Show Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Dynasty (17:22) 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:20 Necessary Roughness (4:12) 17:05 The Office (3:24) 17:30 Dr. Phil 18:10 An Idiot Abroad (1:3) 19:00 Minute To Win It 19:45 The Ricky Gervais Show (1:13) Bráðfyndin teiknimyndasería frá snillingunum Ricky Gervais og Stephen Merchant, sem eru þekktastir fyrir gamanþættina The Office og Extras. 20:10 Family Guy (1:22) 20:35 America’s Funniest Home Videos (19:44) 21:00 The Voice (5:13) 23:30 Ljósmyndakeppni Íslands 00:00 Excused 00:25 Lost Girl (4:22) 01:10 Cass 03:00 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Dominos deildin (Stjarnan - Grindavík) 16:50 Dominos deildin (Stjarnan - Grindavík) 18:20 Evrópudeildin (Basel - Chelsea) 20:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 20:30 Spænski boltinn upphitun (La Liga Report) Hitað upp fyrir leikina framundan í spænsku úrvalsdeildinni. 21:00 Evrópudeildarmörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í Evrópudeildinni. 21:50 Dominos deildin (Stjarnan - Grindavík) Útsending frá leik í úrslitakeppni Dominos deildar karla í körfubolta. 23:20 Evrópudeildin (Fenerbahçe - Benfica) Útsending frá leik í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.
Take away seðill Sushi
8 bita bakki kr 990.10 bita bakki kr. 1.390.14 bita bakki kr. 1.790.20 bita bakki kr. 2.890.30 bita bakki kr. 3.990.60 bita bakki kr. 7.500.-
Sticks
6 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 1.790.10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 2.790.15 sticks og 2 x japanskt kartöflusalat kr. 3.990.60 sticks veislubakki kr. 13.900.-
Sushi+sticks
14 bitar, 10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 3.890.20 bitar, 15 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 5.490.-
Meðlæti
Edamame baunir kr. 490.Japanskt kartöflusalat kr. 490.Tempura grænmeti kr. 590.Laxatartar kr. 690.Túnatartar kr. 990.-
Munið að panta tímanlega K u n g F u • Br e k k u g a t a 3 • S í m i : 4 6 2 - 1 40 0
Laugardagur 27. apríl 2013
18:25
Stephen Fry
19:20
Wipeout
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (18:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (45:52) 08.23 Sebbi (5:52) 08.34 Friðþjófur forvitni (9:10) 08.56 Úmísúmí (6:20) 09.20 Grettir (27:52) 09.31 Nína Pataló (20:39) 09.38 Kung Fu Panda Goðsagnir frábærleikans (2:26) 10.01 Skúli skelfir (4:26) 10.15 Skólahreysti 11.00 Gulli byggir (2:6) 11.30 Hljómskálinn á Listahátíð 13.10 Landinn 13.40 Kiljan 14.30 Fagur fiskur í sjó (2:10) 15.00 Hönnunarkeppnin 2013 16.30 Svellkaldar konur 16.50 Rúnar Þór í Salnum 17.55 Ljóskastarinn 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Stephen Fry: Græjukarl Fjör og leikir (4:6) Stephen Fry hefur lengi verið með tækjadellu á háu stigi. Í þessum þáttum deilir hann með áhorfendum ástríðu sinni fyrir hvers kyns tækni og tólum og fær fræga vini sína til að prófa með sér ýmsar nýjungar sem eiga að auðvelda fólki lífið. e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Alla leið (3:5) 20.30 Hraðfréttir Endursýndar Hraðfréttir úr Kastljósi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Kjörtímabilið með augum Skaupsins Gísli Einarsson skoðar stjórnmálin eins og þau hafa verið túlkuð í áramótaskaupum kjörtímabilsins sem er að líða. 21.45 Alþingiskosningar 2013 Kosningavaka RÚV verður á ferð og flugi um land allt á kosninganótt. Nýjustu tölur verða birtar um leið og þær berast, rætt við gesti og gangandi, stjórnmálaleiðtoga, fréttaskýrendur og áhugafólk um stjórnmál um allt land. 05.00 Dagskrárlok
22:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp
07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 08:10 Barnatími Stöðvar 2 08:35 Algjör Sveppi 09:45 Kalli kanína og félagar 10:10 Kalli litli kanína og vinir 10:35 Mad 10:45 Ozzy & Drix 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 American Idol (30:37) 14:45 Modern Family (20:24) 15:10 How I Met Your Mother 15:35 Sjálfstætt fólk 16:10 ET Weekend 16:55 Íslenski listinn 17:25 Game Tíví 17:55 Sjáðu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:55 Heimsókn 19:10 Lottó 19:20 Wipeout Stórskemmtilegur skemmtiþáttur þar sem buslugangurinn er gjörsamlega botnlaus og glíman við rauðu boltana aldrei fyndnari. Hér er á ferð ómenguð skemmtun sem ekki nokkur maður getur staðist og er því sannkallaður fjölskylduþáttur. 20:05 Spurningabomban (13:21) 21:10 Kosningapartý Stöðvar 2 01:00 Mercury Rising Alríkislögreglumaðurinn Art Jeffries á við mörg persónuleg vandamál að stríða. Hann er tæpur á tauginni og í starfi eru honum nær einungis falin lítilvæg verkefni. Þegar hann er fenginn til að rannsaka hvarf 9 ára einhverfs stráks fer heldur betur að hitna í kolunum. 02:50 The Matrix 05:05 How I Met Your Mother 05:30 Fréttir
19:00 Að norðan (mánudagur) 19:30 Starfið (e) Neyðarvörður. Annar þáttur af annarri seríu endursýndur. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Auðæfi hafsins 4. þáttur Auðæfi hafsins; fjallað um fjölbreytta verðmætasköpun Íslendinga úr hafinu og margbreytileika afurðanna; mat, sjómennsku, landvinnslu, lyfjaframleiðslu, hönnun, fullnýtingu afurða, sjávartengda ferðaþjónustu, útflutning og markaðssetningu svo eitthvað sé nefnt. 21:00 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og Menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Glettur – að austan (e) Bíó 11:50 Ævintýraeyja Ibba 13:10 Chronicles of Narnia, The Voyage of the Dawn Treader 15:00 The Descendants 16:55 Ævintýraeyja Ibba 18:15 Chronicles of Narnia, The Voyage of the Dawn Treader 20:05 The Descendants Áhrifamikil Óskarsverðlaunamynd með George Clooney í aðalhlutverki og fjallar um innfæddan Hawaii-búa, Matt, sem býr á búgarði sínum með dætrum sínum og eiginkonu. Skyndilega slasast eiginkonan svo alvarlega að hún leggst í dá og litlar líkur eru að hún muni ná sér. Matt þarf að takast á við lífið á nýjan hátt en fær svo annað áfall þegar í ljós að konan hans var ekki öll þar sem hún var séð. 22:00 Contraband 23:50 The Terminator 01:35 Traitor 03:30 Contraband
17:40
Family Guy
Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:50 Dr. Phil 11:30 Dr. Phil 12:10 Dr. Phil 12:55 Dynasty (16:22) 13:40 7th Heaven (17:23) 14:25 Judging Amy (9:24) 15:10 The Office (3:24) 15:35 Design Star (4:10) 16:25 The Good Wife (20:22) 17:15 The Ricky Gervais Show 17:40 Family Guy (1:22) 18:05 The Voice (5:13) 20:35 The Bachelorette LOKAÞÁTTUR (12:12) 21:15 Once Upon A Time (17:22) 22:00 Beauty and the Beast (11:22) 22:45 Thunderball 00:55 Knife Edge 02:25 Excused 02:50 Beauty and the Beast (11:22) 03:35 Pepsi MAX tónlist Sport 08:30 Evrópudeildin 10:10 Dominos deildin 11:40 Meistaradeild Evrópu 13:20 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 13:55 Meistaradeildin í handbolta Bein útsending frá leik Veszprem og Kiel í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 15:35 Winning Time: Reggie Miller vs NY Knicks Skemmtileg heimildamynd frá ESPN um frábæran leik Reggie Miller gegn New York Knicks í undanúrslitum Austurdeildarinnar árið 1995. 16:55 Meistaradeildin í handbolta 18:40 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 19:15 Spænski boltinn upphitun 19:50 Spænski boltinn 22:00 NBA úrslitakeppnin Bein útsending frá leik í úrslitakeppni NBA.
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17
2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 28. apríl 2013
00:05 Úrslit kosninganna
20:05 Mr Selfridge
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Kioka 08.08 Kóalabræður (20:26) 08.18 Stella og Steinn (5:52) 08.30 Franklín og vinir hans 08.52 Spurt og sprellað (41:52) 08.55 Kúlugúbbar (28:40) 09.20 Litli prinsinn (24:25) 09.44 Hrúturinn Hreinn 09.51 Undraveröld Gúnda (13:18) 10.15 Hérastöð (13:20) 10.27 Fum og fát (2:20) 10.35 Alla leið (3:5) 11.20 Samfestingurinn 2012 12.00 Úrslit kosninganna 13.50 Örkin hans Attenboroughs 14.45 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá leik í úrslitakeppninni. 16.35 Þegar tíminn hverfur 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Poppý kisuló (14:52) 17.40 Teitur (23:52) 17.51 Skotta Skrímsli (15:26) 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð (16:21) 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (4:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.10 Höllin (10:10) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, fjölmiðlafulltrúinn Kasper Juul, og sjónvarpsfréttakonan Katrine Fønsmark. Meðal leikenda eru Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. 21.15 Stansað, dansað, öskrað Heimildamynd um hljómsveitina Grafík og 30 ára feril hennar. Leikstjórar myndarinnar eru Bjarni Grímsson og Frosti Runólfsson. Textað á síðu 888 í Textavarp. 22.35 Sunnudagsbíó Einhleypi eiginmaðurinn 00.05 Úrslit kosninganna 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
22:00 Glettur - að austan Sjónvarp
07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 Hello Kitty 07:55 UKI 08:00 Algjör Sveppi 09:45 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 10:05 Grallararnir 10:50 Victourious 11:15 Glee (15:22) 12:00 Hádegisfréttir 12:40 Nágrannar 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:45 Nágrannar 14:05 American Idol (31:37) 14:50 Týnda kynslóðin (31:34) 15:15 Swimming With Killer Whales 16:15 Kalli Berndsen í nýju ljósi (6:8) 16:45 Spurningabomban (18:21) 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Uppgjör kosninganna 2013 19:30 Sjálfstætt fólk 20:05 Mr Selfridge (7:10) Stórgóð bresk þáttaröð sem segir frá róstursömum tímum í Bretlandi þegar verslunarhættir almennings voru að taka stakkaskiptum. 20:55 The Mentalist (20:22) 21:40 The Following (13:15) 22:25 Mad Men (3:13) 23:15 60 mínútur 00:00 The Daily Show: Global Editon (13:41) 00:25 Suits 2 (3:16) 01:10 Game of Thrones (4:10) 02:05 Big Love (4:10) 03:00 The Listener (9:13) Dulmagnaðir spennuþættir um ungan mann sem nýtir skyggnigáfu sína til góðs í starfi sínu sem sjúkraflutningamaður. 03:40 Boardwalk Empire (9:12) 04:35 Breaking Bad (4:13) 05:20 Sjálfstætt fólk 05:55 Fréttir
19:00 Að norðan (mánudagur) 19:30 Starfið (e) Neyðarvörður. Annar þáttur af annarri seríu endursýndur. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Auðæfi hafsins 4. þáttur Auðæfi hafsins; fjallað um fjölbreytta verðmætasköpun Íslendinga úr hafinu og margbreytileika afurðanna; mat, sjómennsku, landvinnslu, lyfjaframleiðslu, hönnun, fullnýtingu afurða, sjávartengda ferðaþjónustu, útflutning og markaðssetningu svo eitthvað sé nefnt. 21:00 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og Menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Glettur – að austan (e) Bíó 11:55 Prom 13:35 Pétur og kötturinn Brandur 2 14:55 We Bought a Zoo 16:55 Prom 18:35 Pétur og kötturinn Brandur 2 19:55 We Bought a Zoo Hugljúf og fyndin fjölskyldumynd sem byggð er á sönnum atburðum um litla fjölskyldu sem flytur út á land til að reka dýragarð. Með aðalhlutverk fara Matt Damon, Scarlett Johansson, Thomas Haden Church og Elle Fanning. Jónsi úr Sigur Rós semur og flytur tónlistina úr myndinni. 22:00 The Lincoln Lawyer Stórgóð sakamálamynd með Matthew McConaughey í hlutverki lögfræðings sem fer ótroðnar slóðir þegar kemur að því að verja skjólstæðinga sína. 23:55 Wanderlust 01:35 Saw V 03:05 The Lincoln Lawyer
21:10 Law and Order Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:45 Dr. Phil 12:25 Dr. Phil 13:10 Dynasty (17:22) 13:55 Once Upon A Time (17:22) 14:40 The Bachelorette (12:12) 15:20 Solsidan (5:10) 15:45 An Idiot Abroad (1:3) 16:35 Parenthood (3:16) 17:25 Vegas (14:21) 18:15 Ljósmyndakeppni Íslands 18:45 Blue Bloods (9:22) 19:35 Judging Amy (10:24) 20:20 Top Gear USA (9:16) 21:10 Law & Order - NÝTT (1:18) 22:00 The Walking Dead (12:16) 22:50 Lost Girl (5:22) 23:35 Elementary (16:24) 00:20 The Bond Cocktail 00:45 Excused 01:10 The Walking Dead (12:16) 02:00 Lost Girl (5:22) 02:45 Pepsi MAX tónlist Sport 08:00 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 09:40 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu. Þorsteinn J. og gestir fara yfir öll helstu atvikin í leikjunum og krifja vafaatriðin til mergjar. 10:05 Spænski boltinn 11:45 Evrópudeildin (Fenerbahçe - Benfica) 13:25 NBA úrslitakeppnin (NBA 2012/2013 - Playoffs Games) 14:55 Meistaradeildin í handbolta (Kielce - Metalurg) 16:25 Meistaradeildin í handbolta (Hamburg - Flensburg) 18:10 Evrópudeildarmörkin 19:00 Dominos deildin (Grindavík - Stjarnan) 21:00 Spænski boltinn (Spænski boltinn 12/13) 22:40 Dominos deildin (Grindavík - Stjarnan)
Djúpsteiktar rækjur Kjúklingur með sveppum Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT
kr.1790 á mann
Djúpsteiktar rækjur eða kj. vængir Kjúklingur með kasjúhnetum Nautakjöt í ostrusósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT
kr.1990 á mann
Djúpsteiktar rækjur eða kj. vængir Vorrúllur eða kjúklingavængir Bali bali nautakjöt Lambakjöt í ostrusósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT
kr.2190 á mann
Mánudagur 29. apríl 2013
20:10 60 ár í náttúrunni
23:25
Modern Family
Sjónvarpið 16.50 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Fæturnir á Fanneyju (16:39) 17.31 Spurt og sprellað (33:52) 17.38 Töfrahnötturinn (23:52) 17.51 Angelo ræður (17:78) 17.59 Kapteinn Karl (17:26) 18.12 Grettir (17:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Draumagarðar (3:4) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Attenborough 60 ár í náttúrunni (1:3) Sir David Attenborough á að baki 60 ára starf við gerð náttúrulífsþátta fyrir BBC. Í þessari þáttaröð lítur hann um öxl og veltir fyrir sér hvaða breytingar hafa orðið á náttúru Jarðar síðan hann hóf sjónvarpsferil sinn. 21.15 Hefnd (11:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Spilaborg (1:13) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Þingflokksformaðurinn Francis Underwood veit af öllum leyndarmálum stjórnmálanna og er tilbúinn að svíkja hvern sem er svo að hann geti orðið forseti. Þættirnir eru byggðir á breskri þáttaröð frá 1990 þar sem Ian Richardson var í aðalhlutverki. 23.10 Neyðarvaktin (16:24) 23.55 Kastljós 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok
18:30 Manstu gamla daga Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (133:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (69:175) 10:15 Wipeout 11:05 Making Over America With Trinny & Susannah (3:7) 11:50 Hawthorne (8:10) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent (23:32) 14:20 America’s Got Talent (24:32) 15:10 ET Weekend 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (134:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (11:17) 19:40 New Girl (13:24) 20:05 Glee (16:22) Fjórða þáttaröðin um metnaðarfulla kennara og nemendur í menntaskóla sem skipa sönghóp skólans og leggja allt í sölurnar til að gera flottar sýningar. Tónlistin er alltaf í forgrunni auk þess sem við fylgjumst með hinum ólíku nemendum vaxa og þroskast í sönglistinni. 20:50 Suits 2 (4:16) 21:35 Game of Thrones (5:10) 22:25 Big Love (5:10) 23:25 Modern Family (20:24) Fjórða þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborganlegar sem og aðstæðurnar sem þau lenda í hverju sinni. 23:50 How I Met Your Mother 00:20 Two and a Half Men 00:45 White Collar (5:16) 01:35 Weeds (2:13) 02:05 The Killing (13:13) 02:50 Timber Falls 04:35 Suits 2 (4:16) 05:20 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Manstu gamla daga Hálf öld er liðin frá því skíðahótelið í Hlíðarfjalli tók formlega til starfa, en húsið var byggt úr viðum gamla spítalans, sem stóð við Spítalaveg. Gísli Sigurgeirsson rekur sögu þessa merkilega og sögufræga húss í þessum þætti 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Manstu gamla daga (e) Skíðahótelið í Hlíðarfjalli 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Manstu gamla daga (e) Bíó 12:35 Big Miracle 14:20 Sammy’s Adventures 15:45 Smother 17:15 Big Miracle Hugljúf og rómantísk mynd um Adam Carlson sem er fréttamaður nyrst í Alaska þar sem lítið er um fréttir. Þegar hann loks slær í gegn með frétt um nokkra hvali í sjálfheldu fær hann meiri athygli en hann kærir sig um og bærinn fyllist af fréttamönnum, ráðamönnum og allskonar fólki sem vill hjálpa. Þar á meðal er Rachel Kramer, öfgafullur umhverfi ssinni og fyrrverandi kærasta Adams. En þegar allir leggjast á eitt til að hjálpa þessum stórkostlegu spendýrum hafsins virðst allt geta gengið upp. 19:00 Sammy’s Adventures 20:25 Smother 22:00 Contagion 23:45 Volcano 01:30 Cattle Call 02:55 Contagion
19:55
Will & Grace
Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Pepsi MAX tónlist 16:50 Judging Amy (10:24) 17:35 Dr. Phil 18:15 Top Gear USA (9:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (15:48) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Will & Grace (19:24) 20:20 Parenthood (4:16) Þetta er þriðja þáttaröðin af Parenthood en en þættirnir eru byggðir á samnefndri gamanmynd frá 1989. 21:10 Hawaii Five-0 (10:24) 22:00 CSI (17:22) 22:50 CSI: New York (3:22) 23:30 Law & Order (1:18) 00:20 The Bachelorette (12:12) 01:00 Hawaii Five-0 (10:24) 01:50 Pepsi MAX tónlist
Sport 07:00 Dominos deildin (Grindavík - Stjarnan) 17:00 Evrópudeildarmörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í Evrópudeildinni. 17:50 Dominos deildin (Grindavík - Stjarnan) 19:20 Spænski boltinn (Spænski boltinn 12/13) 21:00 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 21:30 Meistaradeildin í handbolta meistaratilþrif Skemmtilegur þáttur með samantekt frá síðustu leikjum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 22:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 22:30 NBA úrslitakeppnin Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA.
Kristján Eldjárn opnar málverkasýningu laugardaginn 27. apríl kl.15 í Mjólkurbúðinni Listagili. Allir velkomnir
Þriðjudagur 30. apríl 2013
22:20 Skylduverk
19:20
Big Bang Theory
Sjónvarpið 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (46:52) 17.30 Sæfarar (36:52) 17.41 Leonardo (5:13) 18.09 Teiknum dýrin (9:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Góði kokkurinn (6:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Í garðinum með Gurrý (1:6) Garðyrkjuþáttaröð í umsjón Guðríðar Helgadóttur. Í þessum þætti fjallar hún um sáningu matjurta og klippingu á berjarunnum. Dagskrárgerð: Björn Emilsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Austfjarðatröllið Fylgst er með aflraunakeppninni Austfjarðatröllið 2012. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 Castle (4:24) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Skylduverk (1:5) Breskur sakamálamyndaflokkur um ungan lögreglumann sem ásamt starfssystur sinni er falið að rannsaka spillingu innan lögreglunnar. Meðal leikenda eru Martin Compston, Lennie James, Vicky McClure og Adrian Dunbar. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Spilaborg (1:13) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Þingflokksformaðurinn Francis Underwood veit af öllum leyndarmálum stjórnmálanna og er tilbúinn að svíkja hvern sem er svo að hann geti orðið forseti. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Þættirnir eru byggðir á breskri þáttaröð frá 1990 þar sem Ian Richardson var í aðalhlutverki. e. 00.15 Snjórinn á Kilimanjaro 02.00 Kastljós 02.25 Fréttir 02.35 Dagskrárlok
18:30 Auðæfi hafsins Sjónvarp
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (134:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (70:175) 10:15 Wonder Years (2:23) 10:40 Gilmore Girls (7:22) 11:25 Up All Night (13:24) 11:50 The Amazing Race (7:12) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent 14:15 America’s Got Talent 15:00 Sjáðu 15:30 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (135:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (12:17) Leonard og Sheldon eru bestu vinir sem leigja saman. Þeir eru eldklárir eðlisfræðingar og hreinræktaðir nördar sem þekkja eðli alheimsins mun betur en eðli mannsins. Þegar kemur að mannlegum samskiptum eru þeir óttalegir klaufar og þá sérstaklega við hitt kynið. Þetta breytist þó þegar þeir kynnast nágranna sínum, Penny, sem er einlæg, fögur og skemmtileg. 19:40 New Girl (14:24) 20:05 Mike & Molly (10:23) 20:30 How I Met Your Mother (20:24) 20:55 Two and a Half Men (14:23) 21:20 White Collar (6:16) 22:05 Weeds (3:13) 22:40 The Daily Show: Global Editon (14:41) 23:05 Go On (13:22) 23:30 Kalli Berndsen í nýju ljósi (6:8) 23:55 Drop Dead Diva (13:13) 00:40 Red Widow (5:8) 01:25 Philantropist (1:8) 02:10 Mad Men (13:13) 02:55 Cattle Call 04:20 Modern Family (21:24) 04:40 How I Met Your Mother 05:05 White Collar (6:16) 05:50 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 18:30 Auðæfi hafsins 5. þáttur Auðæfi hafsins; fjallað um fjölbreytta verðmætasköpun Íslendinga úr hafinu og margbreytileika afurðanna; mat, sjómennsku, landvinnslu, lyfjaframleiðslu, hönnun, fullnýtingu afurða, sjávartengda ferðaþjónustu, útflutning og markaðssetningu svo eitthvað sé nefnt. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 18:30 Auðæfi hafsins 5. þáttur (e) Auðæfi hafsins; fjallað um fjölbreytta verðmætasköpun Íslendinga úr hafinu og margbreytileika afurðanna; mat, sjómennsku, landvinnslu, lyfjaframleiðslu, hönnun, fullnýtingu afurða, sjávartengda ferðaþjónustu, útflutning og markaðssetningu svo eitthvað sé nefnt. Bíó 13:05 Just Wright 14:45 Space Chimps 2: Zartog Strikes Back 16:00 Wedding Daze 17:30 Just Wright 19:10 Space Chimps 2: Zartog Strikes Back 20:25 Wedding Daze Rómantísk gamanmynd með Jason Biggs (American Pie) og Islu Fisher (Confessions of a Shopaholic). Jason Biggs leikur ungan mann sem er í ástarsorg og ákveður að biðja næstu stúlku sem hann sér sem er gengilbeina sem hann þekkir ekkert. En áður en hann veit af eru þau orðin ástfangin upp fyrir haus. 22:00 Extremely Loud & Incredibly Close 00:10 How to Lose Friends & Alienate People 02:00 In Bruges 03:45 Extremely Loud & Incredibly Close
22:00
Elementary
Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Pepsi MAX tónlist 16:00 The Ricky Gervais Show (1:13) 16:25 Family Guy (1:22) 16:50 Dynasty (18:22) 17:35 Dr. Phil 18:15 Parenthood (4:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (36:48) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Will & Grace (20:24) 20:20 Design Star (5:10) 21:10 The Good Wife (21:22) 22:00 Elementary (17:24) 22:50 Hawaii Five-O (10:24) 23:40 CSI (17:22) 00:30 Beauty and the Beast (11:22) 01:15 Excused 01:40 The Good Wife (21:22) 02:30 Elementary (17:24) 03:15 Pepsi MAX tónlist Sport 17:00 Meistaradeildin í handbolta meistaratilþrif Skemmtilegur þáttur með samantekt frá síðustu leikjum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 17:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 18:00 Þorsteinn J. og gestir upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá leik í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20:45 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 21:10 Þýski handboltinn 22:30 Meistaradeild Evrópu 00:10 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 00:35 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni.
KARLAKÓR BÓLSTAÐARHLÍÐARHREPPS
Lífsdans Geirmundar Valtýssonar Lög Geirmundar Valtýssonar í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins H. Einarssonar
MENNINGARHÚSIÐ HOF, AKUREYRI Sumardaginn fyrsta, 25. apríl nk. kl. 20.30
n
Geirmundur Valtýsso
Rögnvaldur Valbergsson útsetjari
Hjálmar B. Guðmundsson einsöngvari
Sveinn Árnason, stjórnandi kórsins
Elvar Ingi Jóhannesson undirleikari
Benedikt Blöndal, Skarphéðinn H. Einarsson, Bryndis F. Halldórsdóttir, Brynjar Óli Brynjólfsson, Hrafnhildur Björnsdóttir, Friðrik Brynjólfsson og Hugrún Sif Hallgrímsdóttir. Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps
Af hverju er Andrés Önd svona reiður? "#$&/$&%/#%##$%" Eitthvað í þessa áttina sést oft í talblöðrunni fyrir ofan höfuð Andrésar Andar í samnefndum teiknimyndasögum um hann frá Walt Disney. Eitt helsta einkenni Andrésar, fyrir utan bláa sjóliðajakkann og húfuna, er einmitt hversu uppstökkur hann er. Allir sem þekkja Andrés vita að hann reiðist við minnsta tilefni og lætur skammirnar fjúka. Þetta er ekki síst eftirminnilegt í teiknimyndunum þar sem hann baðar út öllum öngum og bunar út úr sér óskiljanlegum skömmum með þykka andarhreimnum. Þeir sem ungangast Andrés, til dæmis frændur hans Ripp, Rapp og Rupp og erkióvinur hans Hábeinn heppni, notfæra sér óspart þennan veikleika hans til að koma honum í vandræði. En af hverju verður Andrés alltaf svona reiður? Af hverju verður Andrés önd svona reiður! Um uppruna reiðinnar eru menn ekki á eitt sáttir. Oft er talað um að menn fyllist réttlátri reiði en einnig er sagt að líkt og ástin sé reiðin blind. Rómverski heimspekingurinn Seneca bendir einmitt á þennan tvískinnung reiðinnar þegar hann segir í bók sinni De ira (Um reiðina): Ekkert dýr annað en maðurinn finnur til reiði, því enda þótt reiðin sé fjandi skynseminnar kemur hún einungis fram þar sem skynsemin býr. Í svari sínu við spurningunni Hvers vegna reiðist fólk? hefur Jakob Smári þetta um reiðina að segja: Reiði snýst um að hinum reiða finnst (með réttu eða röngu) gert á sinn hlut eða annarra. Reiðin á sér þannig viðfang af einhverju tagi og hún er því alls ekki blind. Auk þessa viðfangs einkennist reiði, eins og aðrar geðshræringar, af lífeðlislegri örvun sem birtist til dæmis í hröðum hjartslætti. Þetta virðist einmitt vera vandamálið hjá hinum uppstökka Andrési Önd. Hann þykir yfirleitt sérstaklega seinheppinn og oftar en ekki er verið að reyna að klekkja á honum. Höfundi þessa svars er minnistætt þegar Andrés eignaðist splunkunýjan sportbíl og fékk sekt fyrir of hraðan akstur. Bíllinn var þá kyrrstæður fyrir framan húsið hans en samkvæmt lögregluþjóninum leit hann út fyrir að vera langt yfir löglegum hámarkshraða. Blaðran fyrir ofan höfuð Andrésar leit þá út einhvern veginn svona: "!#$!&$?#$". Flestir myndu sennilega vera sammála því að Andrés hafi þarna fyllst réttlátri reiði.
Fróðleikur Jakob Smári segir jafnframt í fyrrnefndu svari sínu: Reiðin beinist þannig að því að ryðja úr vegi hindrunum sem koma í veg fyrir að menn nái markmiðum sínum. Það hvernig hún birtist leiðir í ljós þetta hlutverk hennar. En þótt reiði sé okkur á þennan hátt mikilvæg getur hún, rétt eins og aðrar geðshræringar, oft farið af leið. Hún getur orðið öfgakennd og komið fram við aðstæður þar sem hún hindrar fremur en tryggir að markmið náist. Það er næsta víst að Andrés hefur oft verið okkur hinum víti til varnaðar þar sem hann hefur látið reiðina hlaupa með sig í gönur. Oftast hefur það frekar bakað honum meiri vandræði heldur en að hann hafi náð að hrinda hindrunum sínum úr vegi. Jakob Smári heldur áfram að tala um reiðina og segir: Til þess að reiði komi fram af fullum þunga hjá fullþroska manni þarf hann yfirleitt að meta þá hindrun sem hann mætir á þann veg að hún stafi af ásetningi eða að minnsta kosti af vítaverðri vangá. Á hinn bóginn virðist reiðin stundum blindari en ella og skeytir þá, að því er virðist, ekki um ásetning. Ef okkur sést yfir málsbætur þess sem gerir á okkar hlut er ólíklegt að dragi úr reiðinni. Slíkt gerist ekki síst ef við erum þreytt eða geta okkar til hugsunar er á einhvern hátt skert, til dæmis vegna þreytu, áfengisneyslu eða uppnáms af einhverju tagi. Þá er eins og hugsanleg misgjörð eða hindrun ein og sér nægi til ofsafenginnar reiði, án tillits til þess hvort um nokkurn ásetning var að ræða. Menn geta þá jafnvel reiðst dauðum hlutum og skeytt skapi sínu á þeim. Þá virðast sum okkar einhverra hluta vegna eiga erfitt með að átta sig á þeim aðstæðum annarra sem eiga þátt í hugsanlegum misgjörðum þeirra gegn okkur. Þeir líta á flest það sem þeim er gert sem byggt á ásetningi. Reiðin getur því orðið takmarkalítil. Þarna getur verið að skýringin á reiði Andrésar sé fundin. Þar sem hann reiðist svo oft er hann í sífelldu uppnámi og er þar af leiðandi uppstökkari en ella. Þessi keðjuverkun virðist hafa verið órofin frá því hann birtist fólki fyrst á kvikmyndatjaldinu árið 1934. Andrés virðist jafnframt eiga erfitt með að sjá málsbætur þeirra sem gera eitthvað á hans hlut. Þetta gæti stafað af þeirri einföldu ástæðu að í mörgum tilfellum hafa þeir ekkert sér til málsbóta. Blekkingar frænda hans og Hábeins heppna beinast einmitt að því að gera honum lífið leitt. Hin uppstökka önd á sér því ekki viðreisnar von. Hin réttláta reiði knýr hann áfram og blossar upp við minnsta tilefni. Við hin sem fylgjumst með erum hins vegar þakklát fyrir það að hann hefur aldrei verið sendur á reiðistjórnunarnámskeið. Sögurnar yrði tvímælalaust ekki jafn skemmtilegar ef Andrés tæki upp á því að leysa vandamálin með fortölum og málamiðlunum.
Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: MBS líffræðingur
FJÁRÖFLUN GLERÁRTORGI LAUGARDAGINN 27. APRÍL FRÁ KL. 15.00-16.00
BÚUM TIL BETRI HEIM ÉG ER Að FARA SEM SJÁLFBOÐALIÐI TIL JINJA Í UGANDA OG STEND ÞVÍ FYRIR FJÁRÖFLUN FYRIR SAMTÖKIN EAST AFRICAN PLAYGROUNDS SEM BYGGIR LEIKVELLI OG LISTASMIÐJUR FYRIR BÖRN Í AFRÍKU. GETUR ÞÚ HJÁLPAÐ? VILTU KOMA OG LEGGJA OKKUR LIÐ? NEMENDUR POINT DANSSTUDIO ÆTLA Að KOMA FRAM ÁSAMT FLEIRI GÓÐUM GESTUM OG DANSA OG SYNGJA Á GLERÁRTORGI TIL Að LEGGJA FJÁRÖFLUNNI OG MÉR LIÐ. EF ÉG VERÐ KOMIN MEÐ 300 ÞÚSUND KRÓNUR Í SJÓÐINN MINN KL 15:30 Á LAUGARDAGINN ÆTLA ÉG AÐ KLIPPA AF MÉR ALLT HÁRIÐ OG GEFA Í HÁRKOLLUGERÐ. SJÁUMST VONANDI SEM FLEST Á GLERÁRTORGI Á LAUGARDAGINN SIGYN BLÖNDAL
www.justgiving.com/sigyn
Þriðjudag 30. apríl Einhver besta tónleikasveit landsins
MOSES HIGHTOWER Tónleikar kl.22.00 Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn
16
Fös. - þri. kl. 20 og 22
14
Mið. - fim. kl. 18 og 22:15 Fös. - þri. kl. 20
12
Mið. - fim. kl. 20 Fös. - þri. kl. 22
Lau. - sun. kl. 16
14
Mið. - fim. kl. 20 Fös. - þri. kl. 18
12
Mið. - fim. kl. 22 Síðust sýningar
3D
Mið. - fös. kl. 18 Lau. - sun. kl. 14, 16 og 18 Mán. - þri. kl. 18:00
3D
Lau. - sun. kl. 14
Tilboðssýningar merktar með rauðu. Miðinn aðeins kr. 900 (2D)og kr. 1000 (3D)
Ertu búin/n að finna okkur á
Fimmtudagur 25.4
kl 21:00
Siggi Gunnars
verður með Pub Q Fyrstu 10 liðin se uizið í kvöld! fá 5 í fötu FRÍTT m mæta í pub quiz !!!
AF LT NN L I A ÍTT FR
Fimmtudagur 25.4
Einar Höllu & Júlí rokka pleisið eftir
kl 23:00
a Árna pub quizið
Föstudagurinn 26
.4 kl 00:00
Dj Beggi Bess
Hver er til í að dja
mma? Klárlega þ
Laugardagur 27.4
ú ekki satt.
kl 00:00
Siggi Gunnars fyllir húsið af fjöri
Þriðjudagskvöld
30.4
Knutsen og Geirikl 00:00
eru í fríi á morgu n svo er það ekki d og það ert þú líka jamm eða?
Bartaflan okkar er alltaf full af skemmtilegum tilboðum allar helgar!
Opnum mánudaga-föstudaga kl.18:00 · laugardag og sunnudag kl.11:00
ÍSLANDSFRUMSÝNING
Mið. - fim. kl. 17:20, 20 og 22:40 Fös. kl. 17:20, 20 og 22:40 Lau. - sun. kl. 14:50(2D), 17:20, 20 og 22:40 Mán. - þri. kl. 17:20, 20 og 22:40
OLYMUS HAS FALLEN Sýnd mið. - þri. kl. 20 og 22:40 Sýnd mið. - þri. kl. 18 ÓFEIGUR GENGUR AFTUR
3D 12
16 10
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ kr. 850 miðinn á allar myndir kr. 1000 í 3D (gildir ekki á íslenskar myndir) Sparbíó* kr. 850 - Miðaverð á allar myndir sem eru merktar með rauða (0-8 ára kr. 700)
Í kvöld miðvikudagskvöld 24. apríl
Helgi og Hljóðfæraleikararnir Kveðja langan og viðburðaríkan vetur á sinn einstaka hátt Tónleikar kl.22.00 Fimmudagskvöld 25. apríl
MAGNÚSARLÖG Söngdeild Tónlistarskólans á Akureyri
Flutt verða lög eftir Magnús Eiríksson Magnús Kjartansson Magnús Þór Sigmundsson & Magnús Þór Jónsson - MEGAS sem nemendur úr Rytmísku söngdeild Tónlistarskólans flytja ásamt hljómsveit.
Tónleikar kl.20.00 Miðaverð kr. 1000
Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn