4 minute read
Ísland í brennidepli
RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Hér eru sýndar nýjar myndir sem Íslendingar hafa komið að svo eftir er tekið.
HÖGNI EGILSSON ANNA TARA EDWARDS
Advertisement
FRUMSÝND 24.09.20
ELSKU RUT Í SAMVINNU VIÐ GROUND CONTROL PRODUCTIONS, RÚV & URSUS PARVUS KYNNA ÞRIÐJI PÓLLINN EFTIR ANDRA SNÆ MAGNASON & ANNÍ ÓLAFSDÓTTUR MEÐ STUÐNINGI FRÁ KVIKMYNDAMIÐSTÖÐ ÍSLANDS KVIKMYNDATAKA ANNÍ ÓLAFSDÓTTIR & EIRÍKUR INGI BÖÐVARSSON FRAMLEIÐENDUR ANDRI SNÆR MAGNASON, HLÍN JÓHANNESDÓTTIR, HALLDÓRA ÞORLÁKSDÓTTIR & SIGURÐUR GÍSLI PÁLMASON KLIPPING EVA LIND HÖSKULDSDÓTTIR, ANNÍ ÓLAFSDÓTTIR & DAVÍÐ ALEXANDER CORNO HLJÓÐ HULDAR FREYR ARNARSON TÓNLIST HÖGNI EGILSSON
ÞRIÐJI PÓLLINN HEIMSFRUMSÝNING THE HERO’S JOURNEY TO THE THIRD POLE Andri Snær Magnason & Anní Ólafsdóttir ÍSL 2020 / 80 mín 26.09 HÁSKÓLABÍÓ (LOKUÐ SÝNING) OG Á RIFF.IS (Á MEÐAN MIÐAFJÖLDI LEYFIR) Þriðji Póllinn er saga um tvær manneskjur sem tengjast í gegnum sama sjúkdóm. Fílaprinsessan Anna Tara kallar til sín rokkstjörnuna Högna til að kveða niður skömmina sem fylgir geðhvörfum með því að halda stórtónleika í Katmandu.
GEÐHJÁLP
HEIMSFRUMSÝNING Á MÓTI STRAUMNUM AGAINST THE CURRENT Óskar Páll Sveinsson ÍSL 2020 / 90 mín 03.10 BÍÓ PARADÍS 18:00 (+ Q&A) OG Á RIFF.IS (Á MEÐAN MIÐAFJÖLDI LEYFIR) Transkonan Veiga Grétarsdóttir réri á kajak í kringum Ísland rangsælis, eða á móti straumnum, í þrjá mánuði. Myndin er táknræn og segir samtímis frá ferðinni í kynleiðréttingarferlinu og svo frá ferðinni á róðrinum á kajak þar sem glímt er við náttúruna um hvor hefur betur. Myndin lýsir innri baráttu Veigu um líf eða dauða hvort sem er í lífinu sjálfu eða ein úti á kajak.
Anna Hildur Hildibrandsdóttir ÍSL 2020 / 91 mín
HATRIÐ
A SONG CALLED HATE 25.09 BÍÓ PARADÍS 17.45 (+Q&A)
Tvö hundruð milljón manns eru að horfa! Raunveruleiki sem blasti við íslensku Eurovison förunum árið 2019 sem voru ákveðnir í að gera hina ópólitísku söngvakeppni pólitíska. Söngur um hatur kortleggur ferðalag hljómsveitarinnar Hatara er þeir reyna að breyta heiminum og sýnir hvernig ferðalagið breytir þeim. EVRÓPUFRUMSÝNING Najwa Najjar PAL, LÚX, ÍSL 2019 / 93 mín
MILLI HIMINS OG JARÐAR
BETWEEN HEAVEN AND EARTH / BAYN AL JANA WA AL ARD Stundum eru óvæntustu leiðir lífs þíns krókarnir sem þú ætlaðir þér ekki að taka. Átakanlegur harmleikur skekur samband hjóna nokkurra. Er þau hefja skilnaðarferli sitt skýtur leyndarmál úr fortíðinni upp kollinum sem gjörbreytir öllu.
Pepe Andreu & Rafael Molés SPÁ, ÍSL, LIT 2020 / 95 mín
HUMARSÚPA
LOBSTER SOUP 03.10 BÍÓ PARADÍS 15.30 (+Q&A) OG Á RIFF.IS (Á MEÐAN MIÐAFJÖLDI LEYFIR) Á hverjum morgni tekur Krilli saman hin fjölmörgu hráefni sem þarf til að laga humarsúpuna á Bryggjunni, litlum matsölustað í Grindavík. Fólk kemur til Íslands frá öllum heimshornum til að sjá eldfjöllin, ísinn og sköpun jarðarinnar. En nú virðast túristarnir og hraunbreiðurnar vera í sívaxandi mæli
30.09 BÍÓ PARADÍS 18.00 (+Q&A) OG Á RIFF.IS (Á MEÐAN MIÐAFJÖLDI LEYFIR) að þrýsta öllu þorpinu á haf út. HEIMSFRUMSÝNING
Jón Einarsson Gústafson & Karolina Lewicka ÍSL, KAN 2020 / 86mín
SKUGGAHVERFIÐ
SHADOWTOWN
29.09 BÍÓ PARADÍS 18.00 (+Q&A) OG Á RIFF.IS (Á MEÐAN MIÐAFJÖLDI LEYFIR) Ung kona erfir hús ömmu sinnar sem hún hitti aldrei, í borg sem hún hefur aldrei séð. Í trássi við vilja móður sinnar leggur hún í ferðalag til að ná skilningi á sársauka fortíðarinnar, en með þeirri ákvörðun veldur hún uppnámi og róti sem hún kemst ekki lifandi frá nema með aðstoð látinna forfeðra og -mæðra.
Titti Johnson & Helgi Felixson ÍSL, SVÍ 2020 / 75 mín
SIRKUSSTJÓRINN
THE CIRCUS DIRECTOR / CIRKUSDIREKTÖREN 28.09 BÍÓ PARADÍS 18.00 (+Q&A) OG Á RIFF.IS (Á MEÐAN MIÐAFJÖLDI LEYFIR) Sirkusstjórinn er mynd sem fjallar um sirkusstjórann Tilde Björfors sem horfðist í augu við ótta sinn og kastaði sér út í hið óþekkta. Hún kom með nútímasirkúslistina til Svíþjóðar fyrir tuttugu árum og hefur síðan þá gert sirkusflokk sinn Circus Cirkör að einum þekktasta sirkusflokki heims. Myndin er sýnd í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík.
EVRÓPUFRUMSÝNING
NORÐURLANDAFRUMSÝNING
Catherine Legault KAN 2019 / 86 mín
SYSTUR: DRAUMAR OG FJÖLBREYTILEIKI
SISTERS: DREAMS & VARIATIONS EINUNGIS Á RIFF.IS (Á MEÐAN MIÐAFJÖLDI LEYFIR)
Skemmtilegu og listrænu systurnar Tyr og Jasa eru heillaðar af upptökum langömmu sinnar af íslenskum þjóðlögum. Þær ferðast saman til Íslands í fyrsta sinn, og vinna saman að listagjörningi sem leiðir saman listræni þeirra og menningararfleið.
Stefanía Thors ÍSL 2020 / 75 mín
HÚSMÆÐRASKÓLINN
THE SCHOOL OF HOUSEWIVES
26.09 BÍÓ PARADÍS 16.00 (+Q&A)
Myndin Húsmæðraskólinn fjallar um hinn horfna heim íslensku húsmóðurinnar og hvernig hlutverk skólans hefur breyst í áranna rás. Í myndinni er gamli tíminn endurspeglaður samhliða því sem fylgst er með nemendum við skólann í dag og það skoðað hversu mikil breyting hefur orðið á ímynd skólans.