3 minute read

Bransadagar

Next Article
Leikstjórar

Leikstjórar

Bransadagar RIFF fara fram á meðan hátíðinni, en það er vettvangur fyrir íslenskt og erlent kvikmyndagerðarfólk til að komast í tengingu við alþjóðlega kvikmyndaheiminn. Þá koma fyrirlesarar úr kvikmyndaiðnaðinum og halda erindi um hin ýmsu mál sem brenna á fagfólki innan kvikmyndageirans. Bransadagarnir fara fram í Norræna húsinu.

BRANSADAGAR RIFF 25.09 - 04.10 2020

Advertisement

Bransadagar RIFF fara fram meðfram hátíðinni, en það er vettvangur fyrir íslenskt og erlent kvikmyndagerðarfólk til að komast í tengingu við alþjóðlega kvikmyndaheiminn. Þá koma fyrirlesarar úr kvikmyndaiðnaðinum og halda erindi um hin ýmsu mál sem brenna á fagfólki innan kvikmyndageirans. Bransadagarnir fara fram í Norræna húsinu.

VERK Í VINNSLU FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER KL. 13:00 - 16:00

Í samstarfi við Kvikmyndamiðstöð Íslands býður RIFF kvikmyndagerðarfólki með verk í vinnslu að komast í tengsl við söluaðila, hátíðir, sjóði og dreifingaraðila. Frédéric Boyer, sem fer fyrir dagskrárnefnd RIFF þetta árið, stýrir viðburðinum. Aðeins skráðir meðlimir hafa aðgang að viðburðinum. Verkin sem taka þátt í viðburðinum eru Skjálfti, Wolka, Band, This Is Not a Band, Raising the Bar, Vegferðin, Systrabönd og Ófærð.

VOD Á ÍSLANDI - PALLBORÐSUMRÆÐUR FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER KL. 17:00 - 19:00

Með seinkun ýmissa kvikmyndafrumsýninga vegna heimsfaraldurs hefur orðið ákveðin upplausn í kvikmyndageiranum. Leysir VOD- ið slíka upplausn, eða munum við horfa fram á stríð á milli kvikmyndahúsa og streymisveita? Viðburðurinn er opinn, en gestir þurfa að skrá sig á RIFF.is fyrir aðgang.

FRAMSÖGUMENN:

Pálmi Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarps Símans Þóra Björg Clausen, rekstrarstjóri nýmiðla hjá Sýn Hörður Rúnarsson, framkvæmdastjóri Glassriver Anna Vigdís Gísladóttir, framleiðandi hjá Sagafilm

STJÓRNANDI:

Ásgrímur Sverrisson, leikstjóri og handritshöfundur

KVIKMYNDAGERÐ Á ÍSLANDI - PALLBORÐSUMRÆÐUR FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER KL. 15:30 - 17:00

Þrátt fyrir heimsfaraldur síðustu mánuði hefur íslensk 82

kvikmyndagerð blómstrað, bæði í kvikmynda- og sjónvarpsþáttaframleiðslu. Farið verður yfir íslenska kvikmyndagerð og framleiðslu og áhorfendir leiddir í allan sannleik um það hvers vegna Ísland er staðurinn til að gera kvikmyndir á! Viðburðurinn er opinn, en gestir þurfa að skrá sig á RIFF.is fyrir aðgang.

FRAMSÖGUMENN:

Einar Hansen Tómasson, framkvæmdastjóri Film in Iceland. Leifur Dagfinnsson, framkvæmdastjóri TrueNorth. Baltasar Kormákur, leikstjóri og eigandi RVK Studios.

RIFF TALKS FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER KL. 18:00 - 20:30

Kvikmyndagerðarfólk og aðrir úr bransanum deila sinni reynslu með áhorfendum í anda “Ted Talks”. Er fyrirlestrunum ætlað að fræða, veita innblástur og ögra kvikmyndagerðarfólki til að hugsa út fyrir kassann. Viðburðurinn er opinn, en gestir þurfa að skrá sig á RIFF.is fyrir aðgang.

SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER KL. 10:30 - 13:30

Eric Reis er virtur leikaraþjálfari frá New York, sem hefur þjálfað leikara sem hafa meðal annars unnið til Emmy og Tony verðlauna. Aðeins skráðir meðlimir hafa aðgang að viðburðinum. Nánari upplýsingar um Bransadaga má finna á riff.is/industy-days/

FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER OG FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER

09:30 – 11:00 Barna- og unglingamyndir fyrir 09:00 – 10:30 13:00 – 15:00 15:30 – 17:00 17:30 – 19:30 10:30 – 13:30 15:00 – 16:00 16:30 – 19:00 09.30 – 11:30 12:00 – 14:00 4 ára og eldri 11:30 – 13:00 Barna- og unglingamyndir fyrir 6 ára og eldri 13:15 – 15:00 Barna- og unglingamyndir fyrir 9 ára og eldri 18:00 – 19.45 Norðurslóðir - Baráttan um

LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER

Grænland YNDI yoga Norðurslóðir - Fyrst skulum við borða + LIVE Q/A Norðurslóðir - Anerca, lífsandi Matur og bíó - Gestaboð

SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER

Babette Leikaraþjálfun með Eric Reis Stuttmyndir um Sama / Sami Shorts Samar og líf þeirra - Líkaminn man þegar veröldin

MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER

brotnaði +LIVE Q&A Barna- og unglingamyndir fyrir 12 ára og eldri Barna- og unglingamyndir fyrir 14 ára og eldri

ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER

18:00 – 19:30

FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER

13:00 – 16:00

17:00 – 18:30 15:00 – 17:00 18:00 – 20:30 11:00 – 12:30 13:00 – 14:30 15:15 – 16:45 17:30 – 19:30 13:30 – 15:30 17:00 – 18:30 Norðurslóðir - Hvaladrengurinn Verk í vinnslu - WIP@ MARKET FORUM VOD á Íslandi –

FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER

pallborðsumræður Kvikmyndagerð á Íslandi - pallborðsumræður

LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER

RIFF Talks Alþjóðlegar stuttmyndir I Alþjóðlegar stuttmyndir II Alþjóðlegar stuttmyndir III Innsýn í huga listamannsins -

SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER

Aalto RIFF4Future sýningar Innsýn í huga listamannsins - Aalto eftir Virpi Suukari

This article is from: