BRANSADAGAR Bransadagar RIFF fara fram á meðan hátíðinni, en það er vettvangur fyrir íslenskt og erlent kvikmyndagerðarfólk til að komast í tengingu við alþjóðlega kvikmyndaheiminn. Þá koma fyrirlesarar úr kvikmyndaiðnaðinum og halda erindi um hin ýmsu mál sem brenna á fagfólki innan kvikmyndageirans. Bransadagarnir fara fram í Norræna húsinu. 81