DESEMBER 2023
1
2
Sérð þú hvað er best fyrir þig? Við gætum hagsmuna háskólafólks 3
bhm.is
Ritstjóri / Editor Jean-Rémi Chareyre Útgefandi / Publisher Stúdentaráð Háskóla Íslands / The University of Iceland’s Student Council Ritstjórn / Editorial team Alina Maurer D. Douglas Dickinson Helen Seeger Matthildur Guðrún Hafliðadóttir Sana Hassan Blaðamenn / Journalists Ahmad Rana Ester Lind Eddudóttir Glory Kate Chitwood Sæunn Valdís Kristinsdóttir Þýðendur / Translators Colin Beowulf Mostert Fisher Elizaveta Kravtsova Guðný Nicole Brekkan Judy Yum Fong Lísa Margrét Gunnarsdóttir Oliwia Björk Guzewicz Prófarkalesarar / Proofreaders Andrea Wetzler Hrafnhildur Guðmundsdóttir Ingvar Steinn Ingólfsson Lísa Margrét Gunnarsdóttir Pjetur Már Hjaltason Teagan Lyn Boyle Veronica Hendren Ljósmyndarar / Photographers Glory Kate Chitwood Pjetur Már Hjaltason Sérstakar þakkir / Special thanks Heiður Anna Helgadóttir Félagsstofnun stúdenta Guðfinna Th. Aðalgeirsdóttir Háskólafélag Suðurlands Steinunn Arnars Ólafsdóttir Hönnun og umbrot / Design and layout Margrét Lóa Stefánsdóttir @margretloa Myndskreyting á forsíðu / Cover illustration Guðrún Sara Örnólfsdóttir @gunnatunna Letur Ouma Latin VF (Universal Thirst) FreightText Pro Cabinet Grotesk Prentun / Printing: Litlaprent
Efnisyfirlit Table of Contents 6
Ávarp ritstjóra Editor's Address
7
Ávarp alþjóðafulltrúa International Officer’s Address
8
Við erum innlendingar: Upplifun nemanda íslensku sem annars máls We Are Inlanders: The Experience of a Student in Icelandic as a Second Language
10
Langt að heiman: Alþjóðlegt sjónarhorn Far From Home: International Perspectives
14
Að takast á við réttindabrot í starfi: Álit sérfræðings á atvinnuleyfum stúdenta utan ESB Managing Work Exploitation: An Expert’s Opinions on Work Permits for Non-EU Students
17
Fjöldi alþjóðanema tvöfaldast á tólf árum Number of International Students Has Doubled in Twelve Years
22
Fjölmenning: eru vestræn gildi einstök? Multiculturalism: Are Western Values Unique?
24
Pálínuboð einhver? Potluck Anyone?
27
Umsókn um ríkisborgararétt: Próf í verðleikum? Application for Icelandic Citizenship: An Evaluation of Merit?
31
Nýjar stúdentaíbúðir teknar í notkun í Skuggahverfi New Student Housing Opens In Skuggahverfi
35
Hver stýrir umræðunni í loftslagsmálum? Skýrsla frá Hringborði norðurslóða Who Writes Our Climate Narratives? A Report Back from the Arctic Circle Assembly
39
Leikhúsferð til Lundúna - í miðbæ Reykjavíkur A Theater Trip to London - In Downtown Reykjavík
40
Áfram stelpur: Kvennaverkfallið 2023 Let’s Go, Girls: The Women’s Strike 2023
45
Eldvirkni og hækkun sjávar: Grindavík siglir milli skers og báru Volcanic Activity and Rising Seas: Grindavík Navigates Between a Rock and a Hard Place
48
Ísrael og Palestína: baráttan um frásögnina Israel And Palestine: The Battle For Narrative Supremacy
53
Háskólafélag Suðurlands opnar fyrir umsóknir um styrki Student Grants Now Available From The University Centre Of South Iceland
55
Virkur ferðamáti til framtíðar Active transportation for the future
58
Geimstöð Zodiac-24274 Station Zodiac-24274
Upplag / Circulation: 600
4
Blaðamenn
Journalists
Alina Maurer
Ester Lind Eddudóttir
D. Douglas Dickinson
Glory Kate Chitwood
Helen Seeger
Jean-Rémi Chareyre
Sæunn Valdís Kristinsdóttir
Ahmad Rana
5
Ávarp ritstjóra
KÆRU STÚDENTAR, Þegar þetta blað kemur út verða flest ykkar annað hvort í miðjum prófum, eða nú þegar búin með prófin og komin í kærkomið jólafrí frá kennslu, lestri og próftöku. Það er ágætis tími til að setjast niður í einhverri af mörgum byggingum háskólans og glugga í nýjasta tölublað Stúdentablaðsins, nú eða taka það með sér heim og lúslesa það frá A til Ö ef sú er ætlunin. Að þessu sinni er aðalþema blaðsins „aðlögun“. Aðlögun að nýju umhverfi, nýju tungumáli, nýrri menningu og nýjum siðum. Þetta þema endurspeglar sérstaklega vel stöðu skiptinema og annarra alþjóðanema sem þekkja fyrirbærið af eigin reynslu. Það vill svo til að yfir helmingur þeirra sem starfa fyrir Stúdentablaðið eru af erlendum uppruna, hvort sem um er að ræða blaðamenn, þýðendur, prófarkalesara eða ljósmyndara. Meðal námsmanna er hlutfallið öllu lægra en hefur samt verið að hækka: nærri 15% nemenda við HÍ eru nú alþjóðanemar. Málefnið snertir auðvitað ekki háskólasamfélagið ein göngu. Það er oft tilefni til heitrar umræðu í samfélaginu í heild, þar sem aukinn fjöldi innflytjenda hefur sett mark sitt á íslenskt samfélag á síðustu árum og áratugum, en erlendir ríkisborgarar eru nú orðnir um 18% af mannfjöldanum á Íslandi. Í hverju felst aðlögun? Hvernig öðlast maður réttinn til að vera hluti af nýju samfélagi og hvað þarf að koma til ef við viljum að aðfluttir borgarar samsami sig samborgurum sínum? Eru gildin stundum svo ólík að fullkomin aðlögun getur aldrei átt sér stað? Þetta er meðal þess sem blaðamenn ræða í þessu tölu blaði. En við fjöllum líka um málefni líðandi stundar svo sem stríðið á Gaza, jarðhræringar í Grindavík, kvennaverkfallið þann 24. október og ágreining um innheimtu skrásetningar gjalda hjá nemendum HÍ. Fyrir hönd alls teymisins hjá Stúdentablaðinu vil ég óska öllum nemendum til hamingju með að hafa komist í gegnum þessa önn, ásamt því að óska ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, en næsta tölublað Stúdentablaðsins mun koma út í lok febrúar 2024.
Editor's Address DEAR STUDENTS, When this paper is published, most of you will either be busy taking exams, or just done with them and enjoying a welcome break from lectures, assignments and exams. That’s a perfect time to sit down in one of the university’s many buildings and take a peek at the latest issue of the Student Paper, or even take one copy with you home and read it thoroughly from A to Z, if that’s the plan. This time, the paper’s main theme is “integration”, and more specifically, integration to a new environment, a new language, a new culture and new customs. This theme is particularly close to the hearts of exchange students and other international students who have had direct personal experience of the matter. It so happens that over half of the staff at the Student Paper is of foreign origin, whether they be journalists, translators, proofreaders or photographers. Among the general student population, the proportion is much less; still, it has been steadily increasing and today about 15% of students at HÍ are of foreign origin. Of course, the issue of integration is not only significant in the context of the student society. It is often an occasion for heated debate in society as a whole, as an increased share of foreign nationals among Iceland’s residents has become an essential feature of Icelandic society in the last few decades, and foreign citizens now make up about 18% of the local population. What does integration imply? How does one obtain the right to be part of a new society and what should we do to make sure that newcomers identify with their guest society to a sufficient degree? Can different value sets be so different that perfect integration can never take place? Those are some of the issues addressed by journalists in this paper. But we also cover current affairs such as the war in Gaza, seismic activity and rising sea levels in Gindavík, the Women’s Strike on October 24th and the controversy concerning the collection of a registration fee by the University of Iceland. On behalf of the team at the Student Paper, I would like to congratulate all students on making it through this first semester, and wish you all a merry Christmas and a happy new year, as our next issue of the Student Paper is due to be published by the end of February 2024. Jean-Rémi Chareyre Ritstjóri Stúdentablaðsins 2023-2024 Editor of the Student Paper 2023-2024
6
Ávarp alþjóðafulltrúa International Officer’s Address
In case you missed it, learning a foreign language is hard and learning Icelandic is really hard. If you are not tripped up by the pronunciation of æ, ð og þ, just wait till you hear about the likes of viðtengingarháttur (subjunctive) and miðmynd (mediopassive). We, the international community of UI, are doing our best to find our way through this beautiful, but challenging tongue, and we are proud to do so. But our access to an education and comprehensible exams should not be dependent on our ability to decline the words “sheep” and “cow”. International students make up almost 15 % of the student population at the University of Iceland, and one of the university's main priorities is to be open and welcoming for students from around the world. However, international students are still second to Icelandic students at the University of Iceland. Almost all undergraduate programs and a considerable amount of graduate programs are offered only in Icelandic. The selection is therefore limited for international students unless they choose to learn Icelandic. Students who take on the challenge of learning and studying in a new language should be allowed to study and take exams on equal ground with their peers. This can be done by translating exams or allowing digital dictionaries, such as snara.is and Google Translate. Still, using a dictionary to understand and solve an assignment takes up precious exam time. The Student Council fights for access to digital dictionaries and extended exam time for all students who do not have Icelandic as their mother tongue. The same applies to Icelandic students who have lived abroad and are not fully fluent in Icelandic.
Ef þú skyldir hafa misst af því þá er erfitt að læra erlent tungumál - og það er mjög erfitt að læra íslensku. Ef þú hrasar ekki um framburð á æ, ð og þ, bíddu bara þangað til þú heyrir um viðtengingarhátt og miðmynd. Við, alþjóðasamfélag HÍ, erum að gera okkar besta til að rata í gegnum þessa fallegu en krefjandi tungu og erum stolt af því. En aðgangur okkar að menntun og að skiljanlegum prófum ætti ekki að vera háður getu okkar til að fallbeygja orðin „sauðkind“ og „kýr“. Alþjóðlegir nemendur eru tæplega 15% nemenda við Háskóla Íslands og ein af megináherslum skólans er að vera opinn og taka vel á móti nemendum alls staðar að úr heim inum. Hins vegar eru alþjóðlegir nemendur enn í öðru sæti á eftir íslenskum nemendum við Háskóla Íslands. Nánast allt grunnnám og stór hluti framhaldsnáms er eingöngu í boði á íslensku. Úrvalið er því takmarkað fyrir erlenda nemendur nema þeir kjósi að læra íslensku. Þeir nemendur sem takast á við þá áskorun að læra nýtt tungumál og læra á því tungumáli ættu að fá tækifæri til að læra og taka próf til jafns við jafningja sína. Það er hægt að tryggja með því að þýða próf eða leyfa stafrænar orða bækur eins og snara.is og Google Translate. En það tekur upp dýrmætan próftíma að nota orðabók til að skilja og leysa verkefni. Stúdentaráð berst fyrir aðgangi að stafrænum orðabókum og lengri próftíma fyrir alla þá nemendur sem ekki hafa íslensku að móðurmáli. Sama gildir um íslenska námsmenn sem hafa búið erlendis og eru ekki fullkomlega læsir á íslensku. Menntavísindasvið hefur boðið upp á slíkar lausnir um árabil - og Félagsvísindasvið hefur nýlega lofað að gera það sama og Heilbrigðisvísindasvið er að íhuga svipað skref.
7
Stúdentaráð hvetur eindregið Hugvísindasvið og Verkfræðiog Náttúruvísindasvið til að fylgja þeim eftir. Að opna fyrir möguleikann á orðabókum á öllum sviðum er mikilvægt fyrsta skref, en það er ekki hin fullkomna lausn, þar sem möguleiki á notkun orðabóka og lengri próftíma eru enn háð samþykki kennarans. Þar sem tilgangur prófa er ekki að meta tungumálakunnáttu nemenda ætti að ábyrgjast þ essar ráðstafanir til að tryggja jafnan aðgang að góðum árangri í menntun. Alþjóðanefndin hefur einsett sér að berjast fyrir þessu. Alþjóðanefndin hvetur Háskólann til að uppfæra reglu verk HÍ og tryggja rétt til lengri próftíma og aðgang að stafrænum orðabókum í skriflegum prófum á íslensku fyrir alla nemendur með íslensku sem annað mál. Alþjóðlegir nemendur ættu að hafa jafnan aðgang að gæða menntun og þetta þarf ekki að vera erfiðara en það er nú þegar. Nana Bruhn Rasmussen, alþjóðafulltrúi Stúdentaráðs HÍ
The School of Education has offered such measures for years - the School of Social Sciences has recently promised to do the same and considerations are ongoing in the School of Health Sciences. The Student Council strongly encourages the School of Humanities and the School of Engineering and Natural Sciences to follow their lead. Opening up the possibility for dictionaries in all Schools is an important first step, but it is not a perfect solution, as dictionaries and extended exam time still rely on the teacher´s consent. Where students are not tested on language proficiency, these measures should be guaranteed to ensure equal access to a successful education. The International Committee is dedicated to fighting for this. The International Committee encourages the University to update the regulation for the University of Iceland and secure the right to extended exam time and access to online dictionaries in written exams in Icelandic for all students with Icelandic as a second language. International students should have equal access to quality education - and we do not need it to be any harder than it already is. Nana Bruhn Rasmussen, International Officer for the Student Council of the University of Iceland The Student Council´s International Committee works for the rights and priorities of international students at the University of Iceland. We host events for the international community, help international students when they experience specific issues and fight for systemic change in all areas concerned with their student life.
Alþjóðanefnd Stúdentaráðs vinnur að málefnum og réttindum erlendra stúdenta við Háskóla Íslands. Við höldum viðburði fyrir alþjóðasamfélagið, aðstoðum erlenda námsmenn þegar þeir upplifa ákveðnar áskoranir og berjumst fyrir kerfisbreytingum á öllum sviðum sem varðar námslíf þeirra.
GREIN/ARTICLE
Anonymous
ÞÝÐING/TRANSLATION
Lísa Margrét Gunnarsdóttir
Við erum innlendingar: Upplifun nemanda íslensku sem annars máls We Are Inlanders: The Experience of a Student in Icelandic as a Second Language ÉG FLUTTI TIL ÍSLANDS árið 2017 og ætlaði ekki að vera hér lengur en í 10 mánuði. En eins og svo margir aðrir varð ég ástfangin af þessu landi. Ég ákvað að vera lengur og læra tungumálið þar sem mér fannst þetta vera lykilatriði í því að aðlagast samfélaginu. Ég komst fljótt að því að tungu málið er erfitt. Hvað ég sat oft í málfræðifyrirlestrum og var örvæntingafull að ég mundi aldrei ná að læra þetta tungumál. En verra en málfræðin voru viðbrögð Íslendinga við mér sem útlendingi þar sem enginn ætlaði að leyfa mér að tala íslensku. Þetta er ekki bara eitthvað sem ég lenti í heldur fyrirbæri sem allir sem læra íslensku kannast við. Þegar maður er búinn að safna kjarki til að loksins panta á íslensku á veitingastað eða þegar maður fer í búðina og spyr starfsmann um hvar hægt sé að finna tiltekna vöru bara til að fá svar á ensku.
I MOVED TO ICELAND in 2017, intending to stay for no more than 10 months. However, I fell in love with the country as so many others have. I decided to stay and learn the language, as I felt it was necessary in order to adjust to society. I soon learned how difficult of a language Icelandic is. There were countless times when I would listen to grammar lectures and fear I’d never be able to learn this language. But what proved worse than the grammar was Icelanders’ response to me as a foreigner; it made it seem like nobody would even let me speak Icelandic. I am not alone in feeling this way, this is a phenomenon familiar to all who are in the process of learning Icelandic. Once you’ve mustered the courage to finally order in Icelandic at a restaurant, or ask an employee at a grocery store where to find a certain item, you’re met with a response in English.
8
Mig langar ekki til að vera reið út í fólk fyrir að tala ensku við mig, ég veit að það meinar ekkert illt. En það sem ég skil ekki er af hverju fólk sem greinilega skildi hvað ég sagði á íslensku, þarf að svara á ensku. Af hverju það heldur að ég kunni að tala ensku en ekki íslensku. Vegna þess að ég tala með hreim? Svo verð ég alltaf að brosa þegar Íslendingur vill spyrja mig að einhverju og er kannski ekki alveg viss hvort ég tali íslensku eða ekki. Þá er spurningin: „Ertu íslensk?“ en ekki „Talarðu íslensku?“ og ég svara þá: „Nei, ég er ekki íslensk“. En jafnvel þótt að ég svari þeim á íslensku heldur samtalið okkar áfram á ensku. Þetta dæmi sýnir mjög vel hversu tengd þjóðerni og tungumál eru í hugum Íslendinga. Ég tek þessu með húmor og spyr fólk þegar þetta gerist til baka: „Ertu Englendingur?“. Það er alltaf jafn hissa og fattar svo að það er hægt að læra annað tungumál án þess að tilheyra nýju þjóð erni, líka þeirra eigið. Hverjum er þetta að kenna? Fjölmenni ferðamanna sem tala bara ensku? Útlendingahatri? Mér finnst engum. En mér finnst mikilvægt að breyta málfarinu til að fá tungu málið án aðgreiningar, til að breyta því hvernig fólk hugsar um innflytjendur. Sem tillögu langar mig að útrýma orðinu „útlendingur“. Þetta orð segir okkur allt um þetta tiltekna vandamál og mótar því heimsmynd okkar. Einhver sem er úti er ekki hluti af samfélaginu og getur það aldrei orðið, allavega í hugum fólks. Þær Kelechi Hafstað og Sonja Steinunn eru með hlaðvarp sem er kallað „Innlendingar“ og segja þær frá upplifun fólks af erlendum uppruna sem flytur til Íslands. Og það er akkúrat þetta orð „innlendingar“ sem ætti að koma í stað fyrir „útlendingar“. Tungumálið getur haft áhrif á skynjun okkar. Breytum því til hins betra. Við erum innlendingar.
9
I don’t want to be angry with people who speak English to me, I know they don’t mean any harm. But what I don’t understand is why people who clearly understood what I said in Icelandic feel the need to respond in English. Why do they think I speak English, but not Icelandic? Is it because I speak with an accent? I can’t help but smile when an Icelander wants to ask me something and is unsure of whether I speak the language or not. Then they ask: “Are you Icelandic?” but not “Do you speak Icelandic?”, to which I reply (in Icelandic): “No, I am not Icelandic”. Even though I reply in Icelandic, our conversation will continue in English. Situations like this clearly demonstrate how interconnected nationality and language are in the minds of Icelanders. I try to have a sense of humour about it. So, when this happens, I reply back “Are you English?”. At first, people are surprised by my response, but then they realize that it’s possible to learn another language without acquiring a new nationality. Who is at fault? Is it the tourists who only speak English? Is it xenophobia? In my opinion, it’s nobody’s fault, but I do think it’s important to change how we speak to ensure that we’re inclusive and to change how people think about foreigners. My suggestion is to stop using the word “útlendingur” (foreigner, or literally, “outlander”). This word provides some insight into this particular issue and shapes our perceptions of one another. Someone who is out is not a part of society and can never belong, at least not in the minds of others. Kelechi Hafstað and Sonja Steinunn have a podcast called “Innlendingar”, where they share the experiences of people with a foreign background who move to Iceland. This word, “innlendingar”, is exactly the word we should be using instead of “útlendingar”. Language affects our perception of the world, so let’s improve it. We are inlanders.
GREIN/ARTICLE
Glo Chitwood
ÞÝÐING/TRANSLATION
Guðný N. Brekkan
Langt að heiman: Alþjóðlegt sjónarhorn Far From Home: International Perspectives Háskóli Íslands tekur árlega inn um 2000 alþjóðlega nem endur, u.þ.b 14% af innrituðum nemendum. Bakgrunnur nemenda er mismunandi eftir heimsálfum, en alþjóðlegu nemendurnir eru sameinaðir af þeirri löngun að tileinka sér líf á norðurslóðum og stunda íslenskt nám. Sem alþjóðlegur nemandi lagði ég mig fram við að fá innsýn í hvað fjölbreyttur hópur jafnaldra tók með sér að heiman og hvernig þeir halda í rætur sínar ásamt því að aðlagast íslenskri menningu.
Háskóli Íslands admits around 2,000 international students each year, approximately 14% of total enrollment. Student backgrounds vary across continents, but the international student population is united by a desire to embrace living in the Arctic and pursue an Icelandic education. As an inter national student myself, I set out to gain insight into what our diverse group of peers brought with them from home, and how they stay connected to their roots while integrating into Icelandic culture.
ANA, ÚTSKRIFTARNEMI FRÁ PORTÚGAL OG HUNDURINN HENNAR, PANTUFA ANA, GRADUATE STUDENT FROM PORTUGAL, AND HER DOG, PANTUFA
„Eftir að hafa flutt að heiman er eini þátturinn sem ég gæti ekki lifað án, sem hefur hjálpað gríðarlega við andlega heilsu mína, hundurinn minn, Pantufa. Ég hef átt hann undanfarin 9 ár og án gríns, hann er það mikilvægasta sem ég tók með mér frá Portúgal fyrir 2 árum, þegar ég flutti til Íslands. Að halda sambandi við fjölskylduna mína nokkur kvöld í viku með myndsímtölum og heimsækja landið mitt einu sinni eða tvisvar á ári hefur orðið besta leiðin til að finnast ég tengd rótum mínum, svona langt að heiman.“
“After moving away, the one element I could not live without that has helped immensely with my mental health is my dog, Pantufa. I have had him for the past 9 years and, no joke, he is the most important thing I brought with me from Portugal 2 years ago, when I moved to Iceland. Keeping up with my family a couple nights a week through video calls and visiting my country once or twice a year have become the best way to feel connected with my roots so far away from home.”
10
AHMAD, ÚTSKRIFTARNEMI FRÁ PAKISTAN AHMAD, GRADUATE STUDENT FROM PAKISTAN
„Ég nota mestmegnis WhatsApp til að halda sambandi við fjölskylduna mína í Pakistan. Það er 5 klukkustunda tíma munur, þannig að ég nýti sem best þau tækifæri sem ég hef til að deila myndum af því hvert ég er að fara og hvað ég er að gera. Allir heima lifa á sínum hraða og það er ekkert rétt eða rangt þegar kemur að því að meta nærveru ástvina sinna. Ég passa mig að spyrja um áætlanir þeirra fyrir daginn eða helgina og skrifa það í dagatalið mitt eða nemendabókina. Að vita hvað þau eru að gera eða hvað þau fengu sér í kvöldmatinn fær mig til að finnast ég tengdur og hvetur mig til að meta það góða í lífinu.“
“I mostly use WhatsApp to stay connected with my family members back in Pakistan. There is a 5-hour time difference, so I make the most out of whatever chance I have to share pictures of where I'm going and what I'm doing. Everyone back home is moving at their own pace, and there is no right or wrong when it comes to appreciating the presence of your loved ones. I make sure to ask about their plans for the day or the weekend, and write about them in my calendar or student book. Knowing what they're up to or what they had for dinner makes me feel connected and encourages me to appreciate the good things in life.”
SARA, ÚTSKRIFTARNEMI FRÁ ÍRAN ÁSAMT DÓTTUR SINNI, ÖNNU SARA, GRADUATE STUDENT FROM IRAN WITH HER DAUGHTER, ANNA
„Ég ferðast ekki til Íran vegna þess að það er mjög langt í burtu, en til að vera tengd á meðan ég er á Íslandi nota ég skilaboðaforrit og myndsímtöl á WhatsApp til að halda sambandi við vini mína og fjölskyldu heima.“
“I don't physically travel back to Iran because it is very far away, but to stay connected while in Iceland, I use messaging apps and video calls on WhatsApp to keep in touch with my friends and family back home.” 11
ALEXANDER, NEMI Í GRUNNNÁMI FRÁ DANMÖRKU ALEXANDER, UNDERGRADUATE STUDENT FROM DENMARK
„Ég hef samband heim með því að hringja í afa minn tvisvar í viku. Það er alltaf frábært að fá fréttir og tala móðurmálið mitt í smástund. Ég hringi oft í hann á meðan ég er að vaska upp. Ég elda oft kvöldmat í íbúðinni minni með öðrum nemendum frá heimalandi mínu, Danmörku. Við spilum reglulega eftir matinn og það verður mikil samkeppni.“
“I stay connected to home by calling my grandpa twice a week. It’s always great catching up and speaking my mother tongue for a bit. I often call him while doing the dishes. I also make dinner at my apartment with other students from my home country Denmark. We often play cards afterward and it gets competitive.”
DOMINIKA, ÚTSKRIFTARNEMI FRÁ PÓLLANDI DOMINIKA, GRADUATE STUDENT FROM POLAND
„Þar sem margir Pólverjar búa á Íslandi er auð veldara að vera tengdur landinu mínu. Það er fullt af mögnuðum viðburðum á pólsku, svo sem tónleikar, listasýningar, dansnámskeið og matarsmökkun. Þegar ég finn fyrir heimþrá finnst mér gaman að fara í Bíó Paradís og horfa á kvikmynd á mínu tungumáli eða borða dumplings á pólskum veitingastað. Ég var alin upp í kringum skóglendi þannig að mér finnst gaman að eyða sunnudögum í Heiðmörk eins og ég gerði heima.“
“As there are a lot of Polish people living in Iceland, it is easier to stay connected to my home. There are a lot of amazing events in Polish, such as concerts, art exhibitions, dance classes, and food tasting. When I feel homesick, I like to go to Bio Paradis to watch a movie in my language or to eat dumplings in a Polish restaurant. I was raised next to a forest, so I like to spend my Sundays in Heiðmörk, as I used to do back home.”
12
ELLA, ÚTSKRIFTARNEMI FRÁ GANA ELLA, GRADUATE STUDENT FROM GHANA
„Ein leið sem ég nota til að halda sambandi við Gana á Íslandi er með því að klæðast fötum frá Gana. Hefðbundinn fatnaður frá Gana eða föt með hönnun frá Gana hjálpa mér að viðhalda tenging unni við heimalandið mitt og minnir mig á rætur mínar og menningu á meðan ég kanna annað land.“
“One way I stay connected to Ghana while in Iceland is by wearing clothing from Ghana. Sporting traditional Ghanaian attire or clothing with Ghanaian designs helps maintain a sense of connection to my home country, reminding me of my roots and culture while exploring a different place.”
ANDY, NEMI Í GRUNNNÁMI FRÁ ÍTALÍU ANDY, UNDERGRADUATE STUDENT FROM ITALY
„Nú þegar ég er á Íslandi held ég sambandi við heimilið mitt og fólkið sem mér þykir vænt um í gegnum Telegram-rás þar sem ég birti allar mínar upplifanir með myndum, myndböndum, skilaboðum og raddskilaboðum. Ég hringi líka og sendi skilaboð til þeirra sem standa mér nærri. Margir vina minna frá Ítalíu hafa verið að koma í heimsókn og eyða tíma með mér líka.“
13
“Now that I am in Iceland, I stay connected with home and people I care about through a Telegram channel in which I post every experience I do here with pictures, videos, messages and vocal messages. I also call and text with people I am closer to. Many of my friends from Italy have been coming to visit and spend time with me as well.”
GREIN/ARTICLE
Muhammad Ahmad Rana
ÞÝÐING/TRANSLATION
Lísa Margrét Gunnarsdóttir
Að takast á við réttindabrot í starfi: Álit sérfræðings á atvinnuleyfum stúdenta utan ESB Managing Work Exploitation: An Expert’s Opinions on Work Permits for Non-EU Students Í SAMTALI við sérfræðing í málefnum innflytjenda (sem bað um að nafnleyndar yrði gætt) við Háskóla Íslands, komu upp nokkrar áhugaverðar staðreyndir um íslensk stéttarfélög og hlutverk þeirra í samfélagsumræðunni um réttindi á vinnumarkaði. Sem ákveðinn byrjunarpunktur, er ágætt að hafa í huga að Ísland er efst á lista Evrópulanda hvað varðar þátt töku í stéttarfélögum, og mögulega efst á lista í heimi! Aðalmarkmið þessa samtals var að gera grein fyrir því hvort vandamál stúdenta utan ESB hvað varðar atvinnuleyfi væru til staðar, eða hvort vandinn væri tímabundin afleiðing vegna fjölda alþjóðanema í ár og lengri biðtími stafaði vegna þess. Þrátt fyrir að fjöldi alþjóðanema fari vaxandi með hverju árinu á Íslandi, kjósa fæstir þeirra að halda kyrru fyrir að útskrift lokinni, samkvæmt fyrrnefndum sérfræðingi. Ein ástæða fyrir því gæti verið harkaleg veðrátta hér á landi, en það er varla eina ástæðan. Það er einn þáttur málsins sem ég vil leggja sérstaka áherslu á, en það er meingallaða ferlið sem fylgir því að öðlast atvinnuleyfi sem nemi utan ESB. Ég útskýrði þennan vanda fyrir prófessor við Háskóla Íslands og spurði út í aðstæður alþjóðanema utan ESB í námskeiðum viðkomandi. Prófessorinn hafði þetta að segja: „Í mínum kennslustundum er talsverður fjöldi fólks sem er ekki frá Evrópu, og þau eru öll í atvinnuleit. Sum neyðast til að vinna (sem gefur til kynna vinnu án ráðningarsamninga) af því þau komu ekki með nægilega mikið fé eða sparnaður þeirra er uppurinn. Það er vont að sjá bráðgáfað fólk þjakað af atvinnuáhyggjum sem neyðist til að tryggja sér innkomu á óheilbrigðan máta.“ ERU STÉTTARFÉLÖGIN AÐ GRÍPA ÞIG? Verkalýðshreyfingar á Íslandi vinna hörðum höndum að því að allur verkalýður njóti sama réttar. Að baki er mikil vinna og kröftugar aðgerðir við minnsta vott af réttindabrotum eða misrétti á vinnustöðum. Þegar sérfræðingurinn í málefnum innflytjenda var spurður hvers vegna regluverk verkalýðsfélaga hvað varðar stúdenta utan ESB er svo strangt, svaraði hann: „Stúdentar fá ekki sanngjarna meðferð. Það hafa komið upp þó nokkur atvik þar sem laun stúdenta reyndust lægri en lágmarkslaun samkvæmt lögum, eða þar sem stúdentar starfa án nokkurs ráðningarsamkomulags eða ráðningarsamnings. Yfir 20% starfsmanna í atvinnudeild sjá nú alfarið um að sinna
A CONVERSATION with an immigration expert (who wishes to stay anonymous) at the University of Iceland revealed interesting information regarding Icelandic labor unions and their participation in advocating for employee rights. Currently, Iceland tops the list for the most unionized country in the world. The main purpose of the discussion was to determine whether the delays in work permit processing times for non-EU students represent a temporary setback due to rising international student populations, or whether they signify a larger issue. Although the number of foreign students in Iceland increases each year, very few stay in the country after graduation (Expert). Perhaps it's the weather that keeps them away, but the emigration of international students hints at a larger issue. One likely factor is the excruciating process of getting a work permit for non-EU students. I discussed these issues with a University professor at Háskóli Íslands and inquired about the dynamics of non-EU students in their class: “In my class, I have a lot of students who are not from Europe, and all of them are looking for jobs. Some of them are forced to work (hinting at working without contracts) because they did not bring enough or have exhausted their resources. It is painful to see educated minds struggling for jobs and resorting to unhealthy means of support.” ARE THE UNIONS WORKING FOR YOU? The labor unions in Iceland are going above and beyond to ensure all employees get the same treatment. They have worked tirelessly and taken swift action at even the slightest hint of exploitation. When the immigration expert was asked about why the labor unions have such strict laws for non-EU students, they replied: “The students are getting ripped off. Several cases came to light where the students were being paid less than minimum wage or working without a contract or agreement. More than 20% of the employees at Vinnumálastofnun are focusing solely on issues related to student work permits - the government wants educated people to stay.”
14
málefnum tengdum atvinnuleyfum stúdenta - stjórnvöld vilja að menntaðir einstaklingar velji að halda kyrru fyrir á landinu.“ Eftir því sem ég best veit, gerast lönd varla dýrari en Ísland. Af þeirri ástæðu er nauðsyn frekar en val að tryggja sér hluta starf sem nemi. Þá lenda stúdentar utan ESB í vandræðum, þar sem það tekur marga mánuði að fá einfalt atvinnuleyfi í gegn. Það er réttur þinn sem stúdent að vinna, en samt er það háð samþykki yfirvalda að nýta þér hann. Ég þarf ekki að líta langt til að sanna mál mitt, þar sem ég hef persónulega verið að bíða eftir atvinnuleyfi í næstum tvo mánuði núna. Ég skrifaði undir ráðningarsamning snemma í október vegna hlutastarfs, og þegar þetta er ritað er ég enn að bíða. Þegar ég sóttist eftir upplýsingum um stöðu umsóknar minnar hjá Útlendingastofnun, var mér tjáð að umsókn mín væri á borði Vinnumálastofnunar, sem myndi hafa samband eftir að hafa unnið hana. Á þessu stigi færðu ný skilríki frá Útlendingastofnun, sem þarf að sækja í höfuðstöðvar hennar. Að því loknu geturðu loksins byrjað að vinna. „Það er engin leið að fylgjast með stöðu umsóknar, þú verður upplýstur eftir að vinnslu umsóknarinnar lýkur.“ Þó að ég kunni virkilega að meta markmið stéttarfélaganna um að útrýma mis beitingu vinnuafls, er þetta gríðarlega langt ferli til að leiðrétta vandamál sem mætti leysa öðruvísi.“
From what I know about Iceland, it is as expensive a country as it can get, which makes securing a part-time job as a student more of a necessity than an option. Issues arise for non-EU students when it takes months to process a simple work permit. Each student has the right to work, but exercising that right requires government approval. I don’t need to look very far to prove my point; I have been waiting almost 2 months now for my work permit to arrive. I signed a contract early in October for a part-time job, and I am still waiting as I write this. Upon inquiring with the Immigration office about the status of my application, it was revealed that the application is processed by the Directorate of Labour, who sends it back once the permit is approved. At this stage, the Immigration office issues a physical permit which the student can pick up before beginning work. “There is no tracking process, you will know once it is complete.” As much as I appreciate the labor unions’ intention of eradicating the exploitation that I mentioned earlier, this is quite a long process to rectify an issue that could be handled otherwise. REMOVING BARRIERS THROUGH A CENTRALIZED SYSTEM As I understand it, the hourly limit is there to ensure students are paying enough attention to their studies, and the work permit is there to ensure equal wages for employees from different ethnicities. However, non-EU students may be working more hours than
AÐ FJARLÆGJA HINDRANIR INNAN MIÐSTÝRÐRA KERFA Þar sem líkur eru á að vinnuveitandi gerist sekur um réttindabrot, eru jafnframt líkur á að starfsmaður vinni
15
umfram það sem telst löglegt. Stúdentar sem eru utan ESB vinna oft meira en þeim er löglega heimilt - hvernig stendur á því? Mín kenning er þessi: vinnuveitendur sem vita að það er erfitt fyrir stúdenta utan ESB að hefja störf strax eftir komu til landsins notfæra sér aðstæður og ráða viðkomandi á taxta sem er lægri en lágmarkslaun. Þar af leiðandi vinnur viðkomandi meira en hann ætti að gera til að fá sömu laun. Til þess að útskýra nánar hvað ég á við með þessari kenningu, get ég tekið dæmi úr eigin lífi. Ég bjó í Noregi síðastliðið ár, og var þar með þrjá virka ráðningarsamninga hjá mismunandi vinnuveitendum. Það var mín ábyrgð og skylda að tryggja að ég ynni ekki umfram 20 tíma á viku (sem var hámarkið þar í landi). Vinnuveitandi birti vinnutíma og tímakaup í hverjum mánuði, og ég fékk útborgað samkvæmt því. Árlega, eða tilviljanakennt, kanna norsk yfirvöld bankareikninga stúdenta til að athuga hvort upphæðin sem þeir fá greitt samræmist þeim fjölda vinnutíma og taxta sem vinnuveitandi gefur upp. Slíkir verkferlar gætu vel gagnast landi eins og Íslandi, þar sem árið einkennist af álagstímabilum í ferðamanna iðnaðinum, og svo rólegri tímabilum - einn vinnuveitandi getur ekki alltaf tryggt 22.5 klukkutíma af vinnu í hverri viku. Í slíkum tilfellum gætu aðrir ráðningarsamningar gagnast. Að leyfa nemum utan ESB að vinna frá fyrsta degi, líkt og öðrum nemum er heimilt, myndi leysa helminginn af öllum þeim vanda sem skapast vegna seinagangs í vinnslu umsókna um atvinnuleyfi og réttindabrota á vinnumarkaði (og sömuleiðis myndu skatttekjur aukast ef allt væri upp á borðum). Hér eru síðustu athugasemdir sérfræðingsins eftir nokkuð ítarlegt samtal við blaðamannninn: „Stéttarfélög eru mjög öflugar stofnanir í íslenska kerfinu. Árið 2006 var mikið flæði fólks frá ESB, og flest regluverk er þeim mjög í hag. Þetta getur leitt til þess fólk frá löndum utan ESB finnst það vera útilokað. Ferlið fyrir umsókn um atvinnuleyfi er ekki í takti við yfirlýsta stefnu um að halda í sérmenntað starfsfólk.“ Okkar niðurstaða var sú að breytt stefna í atvinnumálum stúdenta sem koma frá löndum utan ESB er forsenda þess að ná fram jafnræði milli stúdenta. Námsmaður frá ríki utan ESB ætti ekki að þurfa að sækja sérstaklega um atvinnuleyfi umfram dvalarleyfi, heldur ætti hann að fá sömu meðferð og stúdentar frá löndum ESB. Vonum að þetta verði leyst sem fyrst, vegna þess að fjölgun starfsfólks sem hefur umsjón með umsóknum er ekki lausnin! Það er vítahringur.
the limit - why is that? It is possible that an employer who knows it is hard for non-EU students to start working immediately will take advantage of the situation and hire them below minimum wage, thus requiring the employee to work more hours for the same pay. Despite the labor issues in Iceland, this issue is not universal. I was in Norway the past year, where I had three active contracts from different employers. It was my responsibility to ensure that I stayed within the 20 hour weekly limit. Once my employers uploaded my working hours and paid me accordingly, the government/authorities would check the bank accounts of students at their discretion to see if the values added up. Such a system could be beneficial for a country like Iceland where labor demands vary seasonally. Hence, allowing non-EU students to work from day one, just like EU and EEA students. This would minimize delays and work exploitation while ensuring financial security for students and tax revenue for the government. Here’s the final remark from the expert after a detailed 40-minute discussion: “The labor unions have a very powerful presence in the Icelandic system. Back in 2006 there was a lot of movement of people from the EU, and most of the rules work in favor of them. This can lead to a feeling of exclusion among people who are not from the EU. The work permit process for non-EU students is not up to scale with the current ideology of retaining educated professionals.” We concluded that a change in policies regarding work permit for Non-EU students is quintessential to achieving equality among students. A non-EU student/national should not have to apply separately for a work permit, rather be treated the same as any other student from within the EU region. Let’s hope it gets resolved soon, because hiring more people to process the applications faster is not the answer! It’s a vicious cycle.
16
GREIN/ARTICLE
Jean-Rémi Chareyre
ÞÝÐING/TRANSLATION
Jean-Rémi Chareyre
Fjöldi alþjóðanema tvöfaldast á tólf árum Number of International Students Has Doubled in Twelve Years 1. TVÖFALT FLEIRI ALÞJÓÐANEMAR Háskólanemar með erlent ríkisfang við HÍ voru um það bil 1.021 árið 2011 en voru orðnir 2.019 í janúar 2023. Íslenskum nemum hefur hins vegar fækkað um 10% á sama tímabili og því eru alþjóðanemar orðnir töluvert stærra hlutfall af heildarfjölda nemenda. 1. TWICE AS MANY INTERNATIONAL STUDENTS The number of students of foreign origin registered at the University of Iceland was 1.021 in 2011 but had increased to 2.019 by 2023. The number of Icelandic students has however declined by 10% during the same period. Accordingly, the share of international students in the total number of stud ents has increased significantly. 2. ALÞJÓÐANEMAR 14% AF HEILDINNI OG MIKILL KYNJAHALLI MEÐAL ÍSLENSKRA STÚDENTA Erlendir nemendur voru aðeins 6% af heildinni árið 2012 en eru nú orðnir 14%. Í haust fækkaði þeim reyndar lítillega, úr 2.019 í janúar niður í 1.897 í nóvember. Aðeins um fjórðungur alþjóðanema eru skiptinemar (450 skiptinemar árið 2022) og 64% þeirra eru konur en 36% karlar, á meðan nærri 70% íslenskra nema eru konur en aðeins 30% karlar (0,1% eru kynsegin). 2. INTERNATIONAL STUDENTS 14% OF TOTAL – SIGNIFICANT GENDER GAP AMONG ICELANDIC STUDENTS Students of foreign origin made up only 6% of the student community in 2012 but their share had grown to 14% in January 2023. By the beginning of fall semester however, their number had decreased slightly, from 2.019 down to 1.897 in nóvember. Only about a quarter of international students are exchange students (450 exchange students in 2022) and 64% of them are women (36% men), while almost 70% of Icelandic students are women and 30% men (0,1% are non-binary).
3. ALÞJÓÐANEMAR SÉRSTAKLEGA ÁBERANDI Í FRAMHALDSNÁMI
3. STRONG PRESENCE OF INTERNATIONAL STUDENTS IN GRADUATE STUDIES
Alþjóðanemar eru sérstaklega stór hluti framhaldsnema (27,5%) og þá sérstaklega doktorsnema (40%). Hlutfall þeirra er hins vegar aðeins 12,5% meðal nema í grunnnámi.
International students represent a large share of graduates (27,5%) and especially of Ph.D. students (40%). However, their share is only 12,5% among undergraduate students.
17
UPPRUNI ALÞJÓÐANEMA VIÐ HÍ EFTIR HELSTU SVÆÐUM HEIMS (2023) ORIGIN OF INTERNATIONAL STUDENTS AT HÍ BY WORLD REGION (2023) FJÖLDI NEMA VIÐ HÍ
90
350
NÆR HELMINGUR ALÞJÓÐANEMA FRÁ VESTUR-EVRÓPU Yfir helmingur alþjóðanema kemur frá Evrópu og þá flestir frá þjóðum í Vestur-Evrópu (43%). Hins vegar koma aðeins um 5% þeirra frá Afríku, en fjölmennasti hópur meðal þeirra sem koma frá Afríku eru Ganabúar (37 nemar). Helstu upprunalönd þegar á heildina er litið eru Bandaríkin (211 nemar), Þýskaland (177 nemar) og Filippseyjar (133 nemar). Næst á eftir á listanum eru fyrst og fremst Evrópuþjóðir en einnig eru 67 nemar frá Kína.
900
ALMOST HALF OF INTERNATIONAL STUDENTS FROM WESTERN EUROPE Over half of international students come from Europe and most of them from Western European nations (43% of total). By contrast, only 5% originate from Africa (the largest single group being the 37 students from Ghana). At the global scale, the main countries of origin are, respectively, the United States (211 students), Germany (177 students) and the Philippines (133 students). The next most common nationalities are European ones as well as China (67 students).
18
UPPRUNI ALÞJÓÐANEMA VIÐ HÍ EFTIR EVRÓPULÖNDUM (2023) ORIGIN OF INTERNATIONAL STUDENTS AT HÍ BY EUROPEAN COUNTRY (2023) FJÖLDI NEMA VIÐ HÍ
20
80
200
19
FJÖLDI ERLENDRA RÍKISBORGARA BÚSETT Á ÍSLANDI EFTIR RÍKISFANGI (2023) NUMBER OF FOREIGN NATIONALS RESIDING IN ICELAND BY ORIGIN (2023) FJÖLDI/NUMBER
2.000
8.000
20.000
HLUTFALL INNFLYTJENDA Á ÍSLANDI ORÐIÐ 18,4% MEIRIHLUTINN FRÁ AUSTUR-EVRÓPU
THE SHARE OF FOREIGN NATIONALS IN ICELAND HAS REACHED 18,4% – MAJORITY FROM EASTERN EUROPE
Ef tölurnar um erlenda nema við HÍ eru bornar saman við fjölda og uppruna innflytjenda á landsvísu blasir við aðeins önnur mynd. Erlendir ríkisborgarar voru í október 2023 orðnir 18,4% af landsmönnum, en af þessum um það bil 65.000 erlendu borgurum á yfir helmingur uppruna sinn í Austur-Evrópu. Fjölmennastir eru Pólverjar (23.352), Litháar (5.218) og Rúmenar (3.667). Utan Evrópu eru íbúar frá Venesúela (1.261) og Filippseyjum (1.232) fjölmennastir.
When statistics from the University of Iceland are compared to nationwide statistics concerning the numbers and origins of foreign nationals, the picture is relatively different. By October 2023, foreign nationals represented an 18,4% share of the total Icelandic population, and of those roughly 65.000 foreign nationals, more than half originated from Eastern Europe. The most numerous were Polish citizens (23.352), Lithuanian citizens (5.218) and Romanian citizens (3.667). Outside of Europe, the most numerous were citizens from Venezuela (1.261) and the Philippines (1.232).
20
HLUTFALL BORGARA FRÁ MISMUNANDI RÍKJUM SEM ERU BÚSETTIR Á ÍSLANDI, PER MILLJÓN ÍBÚA (2023) SHARE OF CITIZENS FROM DIFFERENT COUNTRIES RESIDING IN ICELAND, PER MILLION INHABITANTS (2023)
LITHÁAR 100 SINNUM LÍKLEGRI EN BRETAR TIL AÐ FLYTJA TIL ÍSLANDS
LITHUANIANS A HUNDRED TIMES MORE LIKELY TO MOVE TO ICELAND THAN BRITISH NATIONALS
Ef skoðaður er fjöldi innflytjenda frá hverju landi í hlutfalli við íbúafjöldann í heimalandinu fæst góð mynd af því hverjir eru líklegastir til að flytja til Íslands. Þannig sést að íbúar frá nokkrum löndum Austur-Evrópu eru um og yfir 1000 sinnum líklegri til að flytja til Íslands en aðrir. Fyrir hverja milljón íbúa í Litháen búa til að mynda 1.863 á Íslandi á meðan aðeins 18 af hverri milljón Breta og 3 af hverri milljón íbúa Bandaríkjanna eru búsettir á Íslandi. Kínverjar eru sömuleiðis frekar ólíklegir til að búa á Íslandi (0,3 af hverri milljón), ásamt íbúum hinna ýmsu Afríkulanda (0 til 10 af hverri milljón).
When the number of nationals from each country is expressed as a share of the population in that same country, the resulting statistics give an insight into who is the most likely to move to Iceland (as the total population in each country varies greatly, the number of nationals from each country is to some extent misleading as to which nationals are the most and the least likely to move to Iceland). The result shows that citizens from a few counties in Eastern Europe are about 1000 times more likely to move to Iceland than others. For each million Lithuanians who live in their home country, 1.863 live in Iceland while only 18 out of each million British citizens and 3 out of each million Americans live in Iceland. The Chinese are also rather unlikely to move to Iceland (0,3 per million), as well as citizens from most African countries (0-10 per million).
21
GREIN/ARTICLE
Jean-Rémi Chareyre
ÞÝÐING/TRANSLATION
Judy Fong
Fjölmenning: eru vestræn gildi einstök? Multiculturalism: Are Western Values Unique? ÞEGAR RÆTT ER UM aðlögun innflytjenda að nýju samfélagi er gjarnan vísað í ólík gildi sem kunna að koma í veg fyrir að friðsamleg sambúð ólíkra menningarheima geti átt sér stað. Þetta var meðal annars kenning sem bandaríski stjórnmála fræðingurinn Samuel Huntington lagði fram í bók sinni The Clash of Civilizations and the Remaking of World Order árið 1996. Huntington spáði því að menningar- og trúareinkenni mismunandi hópa yrðu helsta uppspretta átaka í heiminum eftir lok kalda stríðsins. Vandinn við kenningu Huntingtons er að rannsóknir á gildum mismunandi samfélaga og trúarbragða benda í allt aðra átt. Í fyrsta lagi er alls ekki svo að hver menningar heimur myndi einsleita og ósveigjanlega heild. Ef við tökum vestræn samfélög og lýðræðið sem dæmi, er alls ekki svo að lýðræðið hafi alltaf verið ríkjandi gildi í okkar hluta heims ins: margar vestrænar þjóðir urðu ekki lýðræðislegar fyrr en á tuttugustu öld, og sumar þeirra voru einræðisríki hluta af öldinni. Það er heldur ekki tryggt að vestræn ríki verði lýðræðisleg að eilífu, enda hafa ýmis mannréttindasamtök lýst áhyggjum af hnignun lýðræðisins í ríkjum á borð við Ungverjaland, Austurríki og Bandaríkin. Í öðru lagi er ólíkt pólitískt ástand í mismunandi menningarheimum ekki endilega merki um ólík gildi, en skorturá lýðræðislegum ferlum og réttindum í Mið austurlöndum er gjarnan túlkaður sem merki um slíkt. Skoðanakannanir sem hafa verið framkvæmdar í þeim löndum sýna hins vegar allt aðra mynd. Þegar íbúar Miðausturlanda eru spurðir „hversu mikilvægt er fyrir þig að búa í landi sem er stjórnað á lýðræðislegum forsendum?“ telja til dæmis 91% Egypta og 88% Írana að það sé mikilvægt eða mjög mikilvægt samkvæmt World Values Survey (á skala frá 1 upp í 10). Sjálf vagga lýðræðisins, Bandaríkin, skorar ekki sérstak lega hátt á þessum skala (83%) í samanburði við ofan greindar þjóðir. Blaðamenn Washington Post sögðu reyndar frá því árið 2021 að samkvæmt nýlegri könnun töldu 40% Bandaríkjamanna að „valdarán af hálfu hersins væri rétt lætanlegt ef spilling yrði of mikil“ (þar á meðal yfir 50% Repúblikana). Sömuleiðis eru íbúar Miðausturlanda mjög hlynntir borgararéttindum. 84% Írana og 81% Pakistana eru til að mynda sammála því að „í lýðræði ættu borgararéttindi að vernda frelsi borgaranna gegn kúgun ríkisins,“ samanborið við 77% Bandaríkjamanna og aðeins 51% Taílendinga. Vopnuð átök í Miðausturlöndum og hryðjuverkaárásir á síðustu árum geta sömuleiðis gefið þá mynd að beiting ofbeldis í pólítískum eða trúarlegum tilgangi sé talin rétt lætanleg í auknum mæli í þessum heimshluta, en þar segja tölurnar aftur aðra sögu. Aðeins 1 til 2% íbúa Miðausturlanda telja hryðjuverkaárásir vera réttlætanlegar samkvæmt World
WHEN DISCUSSION ARISES about integration of new comers into a new society, differing values are often mentioned as a reason for the difficulty of peaceful coexistence of different cultures. This was the theory that the American political scientist, Samuel Huntington, laid out in his book The Clash of Civilizations and the Remaking of World Order published in 1996. Huntington predicted that cultural and religious beliefs between different groups would become the major source of conflict in the world after the end of the Cold War. The problem with Huntington’s theory is that research into the values of various societies and religious beliefs point in a different direction. First, no culture appears as one homogeneous and unchanging collective. If we take Western society and democracy as an example, democracy has not always been the dominant value in our part of the world: many Western countries did not become democracies until the twentieth century, some were even dictatorships for a large part of the last century. In fact, there is no guarantee that Western nations will continue to be democracies forever, as several human rights associations have raised concerns about the decline of democracy in countries such as Hungary, Austria, and the United States. Accordingly, different political circumstances in different cultural spheres are not a clear sign of different values, although the scarcity of democratic processes and rights in the Middle East are often interpreted as such. Polls which have been conducted in these countries paint an entirely different picture. When residents of the Middle East are asked, “how important is it for you to live in a country that is governed democratically?” 91% of Egyptians and 88% of Iranians consider it important or very important, according to the World Values Survey (on a scale from 1 to 10). The birthplace of democracy, the United States, does not score especially high on this “democratic” scale, with only 83% compared to the aforementioned countries. In 2021 in fact, journalists from the Washington Post reported that 40% of Americans thought that “a military coup would be justified when there is a lot of corruption,” according to a recent poll (including 50% of Republicans). The World Values Survey also shows Middle Easterns to be very pro-citizen rights, as 84% of Iranians and 81% of Pakistani agree that “in a democracy, citizens’ rights should protect the freedoms of citizens against state oppression,” whereas only 77% of Americans and 51% of Thai people agree to that statement. Armed conflict and terrorist attacks in the Middle East in the past years can convey the picture that violence for political or religious reasons is to a greater degree deemed
22
Values Survey (á móti 1,6% í Bandaríkjunum og 1,9% í Rússlandi). Í Bandaríkjunum telja 78% þeirra sem aðhyllast Islam að herinn ætti „aldrei að ráðast á óbreytta borgara“ á meðan aðeins um 40% þeirra sem aðhyllast annars konar trúarbrögð (eða engin) eru sömu skoðunar samkvæmt Gallup könnun (2010). Hvers vegna einkennast samfélög á Miðausturlöndum gjarnan af ofbeldi, pólitískum óstöðugleika og harðstjórn, kann einhver að spyrja? Svarið er líklega fjölþætt: afleiðingar nýlendustefnu, sögulegt samhengi, skortur á öflugum lýð ræðislegum stofnunum og samkeppni um dýrmætar olíu auðlindir eru þættir sem koma til greina, en allt er þetta efni í langa doktorsritgerð. Gögnin sýna hins vegar svart á hvítu að „gildin“ hafa lítið með þessa stöðu að gera, enda eru vestræn gildi hvorki einstök né einskorðuð við vestræn ríki. Þeir harðstjórar og spilltu leiðtogar sem eru við stjórnvölinn í þessum hluta heims, gjarnan með samþykki Vesturlanda, taka einfaldlega ekki mark á þeim „gildum“ sem borgararnir aðhyllast. Vopnuð átök eru yfirleitt ekki merki um ólík gildi, heldur frekar dæmi um að við förum einfaldlega ekki eftir þeim gildum sem við segjum aðhyllast. Það á bæði við Vestrið sem og Miðausturlönd, og átökin í Ísrael og Palestínu hafa afhjúpað þennan tvískinnung á báða bóga. Vestræn ríki, sem hafa fordæmt harðlega innrásir og landtöku Rússa í Úkraínu og gripið til harðra refsiaðgerða þar, hafa neitað að grípa til slíkra aðgerða gegn landtöku og innrásum Ísraels í Palestínu síðustu 75 árin. Á sama tíma hafa Arabaríki haldið áfram að gera viðskiptasamninga við Ísrael eins og ekkert sé, þrátt fyrir fordæmingar í orði og þrátt fyrir tal um bræðralag meðal múslima. Eftir allt saman virðast tvö gildi trompa öll hin, sama hver á í hlut: viðskiptahagsmunir og valdsækni skulu ganga fyrir öllu öðru…
23
justifiable in that region, but the numbers tell a different tale. Only 1 to 2% of Middle Easterners consider terrorist attacks to be justified according to the World Values Survey, a value similar to those of other countries (1.6% of Americans and 1.9% of Russians think the same). In America, 78% of citizens of islamic faith believe the army should “never attack civilians,” while only 40% of those who hold other religious beliefs (or none) hold the same viewpoint, according to a Gallup poll (2010). Then why is the Middle East so prone to violence, political instability and tyranny, one might ask? The answer is likely multifaceted: aftermath of colonialism, historical context, insufficiently strong democratic institutions and competition for precious oil resources are factors to consider, but a deep analysis of the factors at play would be worthy of a lengthy PhD thesis. However, the data clearly shows that “values” have little to do with the current situation, as what we call “western values” are neither unique nor confined to the Western World. The tyrants and corrupt leaders who govern countries of the middle east, often with approval from the West, simply do not care much about the “values” that their citizens hold. Armed conflict is usually not a sign of differing values, but rather an example that we do not follow the values that we pretend to cherish. This holds true for the West and the Middle East alike; the conflict in Israel and Palestine has exposed this double standard on both sides. Western countries, which have steadfastly condemned the invasion and occupation by Russia in Ukraine, have refused to take a similar stance regarding the occupation and invasion by Israel of Palestine during the past 75 years. At the same time the Arab world has continued to make business deals with Israel, as if nothing was the matter, and in spite of their occasional verbal condemnations and talk of brotherhood among Muslims. After all is said and done, two values trump them all, no matter who is involved: business interests on the one hand and the desire for power on the other hand, as they tend to trample over everything else…
GREIN/ARTICLE
D. Douglas Dickinson
ÞÝÐING/TRANSLATION
Pálínuboð einhver? Þegar margir nemendur að flytja inn á heimavistina, getur verið erfitt að aðlagast hinni miskunnarlausu nemendamenningu. Sem betur fer eru pálínuboð á stúdentagörðunum næstum tvisvar í viku. Þú munt eignast svo marga nýja vini! Því miður hefur þú ekki hugmynd um hvað þú átt að elda. En engar áhyggjur, ég fór og safnaði nokkrum af bestu uppskriftum sem aðrir svelt andi, uppgefnir nemendur gátu veitt. Hér eru uppskriftirnar, nákvæmlega eins og mér var sagt frá þeim.
Guðný N. Brekkan
Potluck Anyone? With many students moving into the dormitories, it can be difficult to integrate into the ruthless student culture. Luckily, there’s a potluck in student housing almost twice a week. You’ll get to make so many new friends! Unfortunately, you have no idea what to cook. But don’t worry, I went around and collected some of the greatest recipes other starving, overworked students could provide. Here they are, exactly as they were provided to me.
ADOBO
ADOBO
Frá Filippseyjum gefur María Clara okkur klassíska Adobo uppskrift. Sett fram með nákvæmlega því hugarfari sem hún notar við matreiðslu. Já. Í uppskriftinni má nota hvaða kjöt sem þú vilt: þú mátt nota svínakjöt, nautakjöt, eða jafnvel kjöt sem er ekki kjöt, eins og tofu, en ég vil frekar kjúklingalæri. Ég marinera kjúklinginn venjulega í sósunni. Sósan er gerð úr 1 bolla af sojasósu, 1 bolla af ediki, pipar, salit, fullt af hvítlauk og smá púðursykri eða hunangi. Síðan, þegar þú ert tilbúinn að elda, pönnusteiktu kjúklinginn í kannski 3 mínútur á hvorri hlið og helltu svo sósunni á pönnuna. Ó líka, settu lárviðarlauf, jafnvel tvö. Venjulega bæti ég við sriracha eða chiliflögum fyrir þennan auka hita. ♥ Látið malla þar til sósan fer að blandast saman. Mér finnstAdobo best pínu þurrt. ♥ Borðaðu það með heitum gufusoðnum hrísgrjónum! Þú getur líka sett soðin egg á adoboið þitt ef þú vilt, eða kartöflur, en það er of mikið fyrir mig svo yeahhhh.
From the Philippines, María Clara gives us a classic Adobo recipe. Presented with the exact mindset she uses while cooking. Yeah. The recipe can use any meat you want: you can use pork, beef, or even non-meat, like tofu, but I prefer chicken thighs. I usually marinate the chicken in the sauce. The sauce is made of 1 cup soy sauce, 1 cup vinegar, pepper, salt, a lot of garlic, and a bit of brown sugar or honey. Then, when you are ready to cook, panfry the chicken for maybe 3 minutes on each side, then pour the sauce into the pan. Oh also, put a laurel leaf, maybe even 2 of them. Usually, I add sriracha or chili flakes for that extra heat. ♥ Simmer it until the sauce starts to blend. I like my Adobo a bit dry. ♥ Eat it with hot steamed rice! Also, you can put boiled eggs on your adobo if you want, or potatoes, but it's too much for me so yeahhhh.
24
ÖMMUSNÚÐAR
ÖMMUSNÚÐAR
Undan brúnni á Selfossi kemur dýrindis ömmusnúðauppskrift eftir heimamanninn, Snæbjörn Mána Guðmundsson. Hráefni: - 6 bollar hveiti - 2 bollar sykur - 250g smjör/smjörlíki - 2 meðalstór egg - Mjólk eftir þörfum
From under that one bridge in Selfoss comes a delicious Ömmusnúðar recipe by a local, Snæbjörn Máni Guðmundsson. Ingredients: - 6 cups flour - 2 cups sugar - 250g butter/margarine - 2 medium eggs - Milk by need Mix all the ingredients together until it forms a dough. Divide the dough into two parts. Roll the dough into a rectangle. Sprinkle sugar with cinnamon. Roll the rectangle up from the longer end. Cut into 1cm pieces and lay on a baking sheet. Bake in a 200°C oven until golden brown. Allow to cool before serving.
Blandið öllum hráefnum saman þar til að myndast deig. Skiptið deiginu í tvo hluta. Fletjið deigið í ferhyrning. Stráið yfir kanilsykri. Rúllaðu ferhyrningum upp frá lengri endanum. Skerið í 1 cm bita og leggið á bökunarplötu. Bakist í 200°C heitum ofni þangað til gullinbrúnt. Látið kólna áður en borið er fram.
SMÁKÖKUR
SHORTBREAD
Frá skoska hálendinu gefur Maggie McThistle okkur ljúffenga uppskrift að smákökum. Hráefni: -12 oz (350g) venjulegt hveiti -8 oz (230g) smjör -4 oz (110g) flórsykur
From the Scottish Highlands, Maggie McThistle provides us with a delectably sweet recipe for Shortbread. Ingredients -12 oz Plain Flour -8 oz Butter -4 oz Caster Sugar
Setjið smjörið og sykurinn í skál og þeytið þar til það er orðið rjómakennt. Hrærið hveiti út í þar til blandan verður að deigi. Setjið deigið á bökunarplötu (7x11) og pakkið þétt. Notið lítið kökukefli til að gefa slétta áferð. Passið að stinga í deigið með gaffli til að fá fallegt línumynstur á yfirborðið. Sett í 170°C forhitaðan ofn og bakað þangað til það er tilbúið. Merkið með hníf þá stærð eða lögun sem óskað er eftir og látið standa í plötunni í 10 mínútur. Flyttu svo yfir á vírgrind til kælingar.
Place the butter and sugar in a mixing bowl and beat until it's nice and creamy. Stir in flour until the mixture becomes dough. Put the dough onto a baking tray (7x11) and pack tightly. Using a small rolling pin, give it a nice smooth finish. Make sure to prick the dough with a fork to give a neat pattern of lines across the surface. Place in an oven preheated to 170˚C and bake until it is done. Mark with a knife into the desired size or shape and leave in the tray for 10 minutes. Transfer to a wire tray for cooling.
GYOZA
GYOZA
Frá litlum bæ á höfuðborgarsvæði Tokyo kemur safarík gyoza uppskrift frá engum öðrum en Hanako Yamada.
From a small town in the Tokyo greater area comes a juicy gyoza recipe from none other than Hanako Yamada.
Hráefni: - Gyoza vefjur - Svínahakk eða sambland af svíni og rækjum - Napa kál, saxað smátt - Hvítlaukur, saxaður - Engifer, rifið - Sojasósa - Hvítkál - Sesamolía - Salt og pipar - Jurtaolía til steikingar - Vatn
Ingredients: - Gyoza wrappers - Ground pork or a combination of pork and shrimp - Napa cabbage, finely chopped - Garlic, minced - Ginger, grated - Soy sauce - Cabbage - Sesame oil - Salt and pepper - Vegetable oil for frying - Water
25
1. Blandaðu saman svínakjöti, napa káli, hvítlauk, engifer, sojasósu, sesamolíu, salti og pipar í skál. Blandið vel saman til að búa til fyllinguna.
1. In a bowl, combine the pork, napa cabbage, garlic, ginger, soy sauce, sesame oil, salt, and pepper. Mix well to create the filling.
2. Taktu gyoza vefju í lófann og settu smá fyllingu í miðjuna. Bleyttu brúnirnar á vefjunni með smá vatni með því að nota fingurna, brjóttu hana í tvennt og brettu svo brúnirnar til að loka gyozainu. Haltu þessu ferli áfram þangað til þú hefur búið til eins mikið og þú vilt.
2. Place a gyoza wrapper in the palm of your hand and spoon a small amount of the filling into the center. Wet the edges of the wrapper with a little water using your fingers, and fold them in half, and pleat the edges to seal the gyoza. Continue this process until you've made as much as you want.
3. Hitaðu viðloðunarfría pönnu yfir meðalháum hita og bætið við jurtaolíu. Settu gyoza á pönnuna, en passaðu að það snertist ekki. Eldið í nokkrar mínútur þar til botnarnir eru brúnir. 4. Hellið um ¼ bolla af vatni í pönnuna, hyljið með loki og gufusjóðið gyozað í um það bil 5 mínútur, eða þar til umbúðirnar eru gegnsæjar og fyllingin er soðin. 5. Fjarlægið lokið og leyfið gyozainu að sjóða í 2-3 mínútur í viðbót, eða þar til vatnið hefur gufað upp og botninn er stökkur. 6. Berið gyoza fram heitt með ídýfu úr sojasósu og hrísgrjónaediki, skreytt með söxuðum vorlauk eða sesamfræjum.
3. Heat a non-stick pan over medium-high heat and add vegetable oil. Place the gyoza in the pan in a single layer, making sure they're not touching. Cook for a couple of minutes until the bottoms are browned. 4. Pour about 1/4 cup of water into the pan, cover with a lid, and steam the gyoza for about 5 minutes, or until the wrappers are translucent and the filling is cooked. 5. Remove the lid and let the gyoza cook for an additional 2-3 minutes, or until the water has evaporated and the bottoms are crispy. 6. Serve the gyoza hot with a dipping sauce made from soy sauce and rice vinegar, garnished with chopped green onions or sesame seeds.
SÉRSTAKUR RÉTTUR STÚDENTAGARÐA
THE STÚDENTAGARÐAR SPECIAL
Úr gleymdum iðrum Gamla Garðs kemur uppskrift, en nokkuð óþekkt. Eftir danskan einstakling sem gengur undir nafninu Þoka.
From the forgotten bowels of Gamli Garður comes a recipe, not quite known. A Danish individual going by the nickname Fog.
Hráefni: - Egg, eða tvö ef þú ert hugrakkur - Instant núðlur Eldið núðlurnar eins og venjulega. Fylgdu leiðbeiningunum á kassanum. Ef þú ert mælingartýpan geturðu gert það en annars bara sérðu það. Þegar maturinn er eldaður tekur’ðann út með skeið. Nældu þér í skeið með smá síu til að gera það auðveldara. Þegar núðlurnar eru komnar í skál hendirðu egginu í vatnið í pottinum. Þú verður að þeyta það, HRATT. Vegna þess að ef þú þeytir ekki strax verður það allt kekkjótt og ógeðslegt. Þegar vatnið er orðið appelsínugult og fínt hell irðu því út í skálina. Þú varst með instant núðlur og nú ertu með sælkeramáltíð. Þoka út. Friður sé með yður. Þetta voru allar alþjóðlegu máltíðirnar sem við höfðum tíma fyrir í dag. Ég vona svo sannarlega að þú njótir réttanna. Og mundu alltaf, ef þú kannt ekki að elda, getur þú alltaf fylgt leiðbeiningunum… eða bara komið með gos. Einhver verður að vera gos manneskjan.
Ingredients: - An egg, two if you’re feelin’ brave - Instant noodles Cook the noodles like you would normally. Follow the instructions on the box. If you’re a measurin’ type you can do that, otherwise just eyeball it. Once the food is cooked you gotta take it out usin’ a spoon. Get one with a lil’ strainer on the end make it easy for yourself. Once the noodles are in a bowl you toss the egg into the water in the pot. You gotta whisk it, FAST. Cuz if you don’t whisk right away it gets all chunky and gross. Once the water is all nice and orange, you pour it out into the bowl. You had instant noodles, and now, you’ve got a gourmet meal. Fog out. Peace. That was all the international meals we had time for today. I truly do hope you enjoy your potlucks. And always remember, if you don’t know how to cook, you can always follow the instructions… or just bring soda. Someone has to be the soda person.
26
GREIN/ARTICLE
Jean-Rémi Chareyre
ÞÝÐING/TRANSLATION
Jean-Rémi Chareyre
Umsókn um ríkisborgararétt: Próf í verðleikum? Application for Icelandic Citizenship: An Evaluation of Merit? ERLENDIR BORGARAR sem hafa átt lögheimili á Íslandi í sjö ár eða lengur eiga rétt á að sækja um ríkisborgararétt og gerast þannig „fullgildir“ Íslendingar (fjögur ár ef um sækjandi er giftur íslenskum ríkisborgara). Þannig hafa reglurnar verið í langan tíma. Hins vegar var gerð breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt árið 2009, en síðan þá hefur verið gerð krafa um að umsækjendur standist íslenskupróf til þess að öðlast ríkisborgararétt. Þetta leiddi til þess að undirritaður varð að mæta hjá Mími, símenntun, Höfðabakka 9, klukkan níu einn vetrar morgun í nóvember 2016, til að taka próf í íslensku. Við vorum um það bil 30 innflytjendur, hvaðanæva að úr heiminum, og biðum þar fyrir utan prófstofuna. Eftir smá bið (til viðbótar við þá sjö ára bið sem lög gera ráð fyrir) var okkur hleypt inn í stofuna. Þar biðu okkar umslög með prófgögnunum. Prófið skiptist í þrennt: skilning, ritun og tal. Fyrst áttum við að hlusta á texta og svara krossaspurningum úr honum til að sýna fram á skilning. Einn, tveir og byrja… Nema hvað, við gátum ekki byrjað. Geisladiskurinn var eitthvað bilaður, nú eða tölvan, ég veit ekki alveg hvort. Það örlaði á smá kvíði hjá umsjónarmönnum prófsins – þrjár miðaldra íslenskum konum – en við hin vorum bara sultuslök. Ein konan stakk upp á því að lesa bara textann sjálf, svona „í beinni“, en hinum leist hins vegar ekkert á það. Lesturinn yrði að vera vélrænn. Svoleiðis ætti það bara að vera. Þá var sóttur annar geisladiskur, en ekki virkaði hann heldur. Þá var eitthvað fiktað í tölvunni, en það gekk ekki heldur. Að lokum var tæknimaður sóttur, og hann bjargaði málunum. Loksins, nú skyldi ballið byrja! Nema hvað textinn sem heyrðist síðan seytlast úr há tölurunum var svo slakur skáldskapur að Halldór Laxness hefði örugglega snúið sér í gröfinni. En hann var að minnsta kosti skiljanlegur. Að hlustuninni lokinni áttum við að skrifa nokkrar setningar. Umsjónarkonan tók það þó fram, að textinn þyrfti ekki að vera málfræðilega réttur. Aðalatriðið væri að hann væri skiljanlegur. Þessu var fagnað af mikilli einlægni, enda hafa sumir innflytjendur horn í síðu íslenskrar málfræði (hver hefði haldið?). En flestir héldu gleðinni fyrir sig, líklega af ótta við að móðga hinar virðulegu umsjónarkonur prófsins. Annað hefði líka verið óviðeigandi við svo örlagaríkar aðstæður. Þegar ég hafði lokið við verkið skilaði ég blöðunum og mér var bent á að bíða frammi eftir að komast í munnlega prófið.
27
FOREIGN NATIONALS who have been living in Iceland for seven years or more have a right to apply for Icelandic citizenship, thus becoming “fully legitimate” Icelanders (the minimum being reduced to four years if the applicant is married to an Icelandic citizen). So says the Icelandic law and so it has long remained. A change was, however, made to other conditions for acquiring citizenship in 2009, after which applicants were required to pass an Icelandic language test in order to obtain their citizenship. This is what led the author of this article to find himself in the headquarters of Mímir Símenntun on a winter morning of November 2016, with the intention of passing the aforementioned exam. Mímir is a night school in Reykjavik which had been tasked with overseeing the Icelandic tests. There were about 30 of us, foreign nationals from many different parts of the world, waiting in front of a classroom. After a short wait (in addition to the seven years waiting period required by law), we were led into the room. There, some envelopes with the test material were waiting for us on the tables. The exam consisted of three different sections: comprehension, writing, and conversation. The first assignment: listening to a text and answering multiple choice questions related to it to show our understanding. One, two, start… Except we couldn’t start. The CD with the recording wouldn’t work. Or was it the computer? I’m not sure. There were signs of anxiety on the part of supervisors – three middle-aged Icelandic women – but the rest of us were cool as cucumbers. One of the supervising ladies suggested reading the text herself, sort of “live”, but the others were not keen on that. The reading had to be mechanical. That’s how things were supposed to be. So another CD was fetched, which didn’t work either. The supervisors then tried fiddling with the computer, but all to no avail. In the end, a technician was found who finally fixed the problem. At last, the fun could start! Except that the piece of literature trickling out of the speakers turned out to be such poor fiction that Halldór Laxness would have turned in his grave. At the very least, it was comprehensible. After having listened to the text, we were asked to write a few sentences. The supervisor stated, however, that the sentences did not have to be grammatically correct; they just needed to be understandable. This comment was heartily welcomed by all present, as non-native
Mig munaði heldur ekkert um það eftir sjö ára bið. Síðan var ég leiddur inn í stofu þar sem ég var yfirheyrður af próf dómara og samtalið tekið upp: „Geturðu lýst því sem þú sérð á þessum myndum?“ Á fyrstu myndinni sást fjögurra manna fjölskylda sitja í sófa. Allir hressir og kátir. Pabbinn var að lesa upp úr bók fyrir fjölskylduna. Svo kom næsta mynd: fjögurra manna fjölskylda á ströndinni, allir brosandi. Næsta mynd: fjögurra manna fjölskylda að grilla í garðinum, sól og blíða, ást og friður. Fjórða myndin: fjögurra manna fjölskylda sem var nýbúin að ljúka við snjókarl. Allir skælbrosandi að sjálfsögðu. Ég var nú farinn að dást að höfundi prófgagnanna. Slíkur skortur á ímyndunarafli er nefnilega ekki svo algengur, jafnvel á Íslandi. Eða ætli það hafi verið einhver sérstök skilaboð falin í þessu? Að við aðkomumenn ættum bara að brosa og vera hamingjusöm og varast að eignast fleiri en tvö börn? Boðskapurinn fylgdi ekki með. Eftir þessa skemmtilegu myndasýningu var ég leiddur inn í annars konar samræður: „Geturðu sagt mér hvað þú gerir á frídögum þínum? Þú mátt alveg ljúga því, það skiptir í raun ekki máli hvort þú segir satt eða ekki.“ Var þetta gildra? Var búið að koma lygaskynjara fyrir undir borðið? Það hefði vissulega verið freistandi að skálda upp eitthvað skemmtilegt: að ég noti frídaga mína til að smíða geimfar og hefði í hyggju að flytja til tunglsins (ferlið í kring um umsókn um ríkisborgararétt er miklu einfaldara þar). En þar sem mig skorti sannfæringu til að ljúga af fullri einlægni ákvað ég frekar að segja blákalt satt. Ég sagði próf dómaranum frá öllu því ómerkilega sem ég geri á frídögum mínum, og lauk þannig prófinu. Eftir þrjár vikur fékk ég niðurstöður úr prófinu. Mér var greinilega treystandi til að bera íslenskt vegabréf og kjósa í alþingiskosningum. Kannski ekkert stórafrek þar sem um 95% umsækjenda standast prófið samkvæmt tölfræði Námsmatstofnunar fyrir árin 2009-10.
Icelandic speakers tend to bear a grudge against Icelandic grammar rules (who would have guessed?). But most held the joy to themselves, probably out of fear of offending the supervisors. An emphatic cheer would also have seemed inappropriate under such fateful circumstances. When I had completed my task, I was asked to wait outside until I was called upon to take the oral portion of the exam. One more wait, again, didn’t make much difference after seven years of waiting. I was finally led into another classroom where I was interrogated by an examiner and our exchange was recorded (for posterity?): “Can you describe what you see in those pictures?” (In Icelandic, of course) The first picture featured a family of four sitting on a sofa. They all looked lively and happy. The dad was reading a book to his family. Then, the next picture came up: a family of four on the beach, all of them smiling. Next: a family of four having a barbecue in their backyard on a sunny day, peace and love all over again. The fourth picture: a family of four that had just completed building a snowman. Needless to say, a smile on every face. By that point, I was starting to admire the illustrator who had created those pictures. Such a lack of imagination is not so common among the general population, even in Iceland. Or was it perhaps some kind of hidden message? A polite way to remind us immigrants to keep smiling, seem happy and preferably not procreate beyond two offsprings? The manual didn’t specify. After this refreshing picture show I was led into another kind of conversation: “Can you tell me what you do during your free time? You can make up a story, it doesn’t really matter whether you tell the truth or not.” Was that a trap? Was there some sort of lie detector hidden underneath the table? It was surely tempting to make up an outlandish story: that I used my holidays to build a
28
En hvað með hin fimm prósentin? Og hvað með þau sem treysta sér einfaldlega ekki til að taka prófið? Hvað rétt lætir það að neita þeim meðal annars um kosningarétt? Er ekki grundvallaratriði lýðræðisins að allir hafi kosningarétt óháð félagslegri stöðu, menntun, líkamlegri eða vitsmuna legri getu? Sjónskertir og ólæsir borgarar hafa kosningarétt, sömuleiðis einstaklingar með heyrnarskerðingu eða greindar skerðingu. Af hverju ætti að mismuna innflytjendum á grundvelli íslenskukunnáttu þeirra? Á þeim tíma þegar ofangreindir atburðir áttu sér stað var íslenskuprófið reyndar ekki eina skemmtilega raunin sem umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt þurftu að ganga í gegnum. Stjórnvöld gerðu líka kröfu um að umsækjandi afhendi meðmælabréf frá tvennum „sönnum Íslendingum“ sem vottuðu að umsækjandinn væri ekki óalandi og óferjandi útlendingur, eða á einhvern hátt óverðugur þess að kallast „Íslendingur“. Þessu hefur hefur verið breytt nýlega þannig að meðmælabréf er ekki lengur skilyrði. Áfram þurfa um sækjendur þó að afhenda ýmis önnur gögn svo sem saka vottorð frá upprunalandinu (í löggiltri þýðingu ef vottorðið er ekki á ensku eða einum af norrænu málunum), afrit af skattframtölum síðustu þriggja ára til sönnunar þess að um sækjandinn hafi næg fjárráð til að framfleyta sér og vottorð um að umsækjandi hafi ekki þegið fjárhagsaðstoð frá sveitarfélagi sínu. Það er gott að vita til þess að stjórnvöld standa vaktina…
29
spaceship and that I was planning on moving to the moon (the application process for moon citizenship is much simpler). But, as I lacked the conviction to lie in full honesty, I decided to tell the whole truth. I told the examiner about all the petty things that I attend to during my free time and, with that, the exam was over. Three weeks later I received the results: I passed. I was deemed worthy of holding an Icelandic passport and expressing my feelings at parliamentary elections. Perhaps not such an exceptional achievement as about 95% of applicants pass the exam according to statistics from Menntamálastofnun for the years 2009-10. But what about the other 5%? And what about all those who don’t have the self-confidence to take the test? What justifies denying them, among other things, participation in elections? Is democracy not based on the ideal of a universal, unalienable right to participate, regardless of social standing, education, or physical and intellectual capability? The poor-sighted and the illiterate have a right to vote, as do individuals with auditory or intellectual impairments. Why should immigrants be subjected to discrimination based on their language capabilities? At the time of my application, the Icelandic test was actually not the only entertaining challenge that applicants for Icelandic citizenship had to go through. The authorities also required us to turn in recommendation letters from two “authentic Icelanders” who could vouch that the applicant was not one of those intolerable, villainous immigrants, or by any means unworthy of bearing the title of “Icelander”. Since then, though, the law has been changed so that the recommendation letters are no longer a requirement. However, applicants still have to submit a plethora of documents: among others, a criminal record from their home country (translated in Icelandic by an authorized translator if not in English or one of the Nordic languages), three years’ worth of confirmed copies of tax returns proving that the applicant has financial means to support themselves, and a certificate confirming that the applicant has never received financial assistance from their municipality. It is good to know that authorities are on the lookout…
30
GREIN/ARTICLE
Jean-Rémi Chareyre
ÞÝÐING/TRANSLATION
Jean-Rémi Chareyre
Nýjar stúdentaíbúðir teknar í notkun í Skuggahverfi New Student Housing Opens In Skuggahverfi Í SÍÐASTA MÁNUÐI voru tíu stúdentaíbúðir teknar í notkun í nýju húsnæði við Lindargötu 44, í Skuggahverfinu í miðborg Reykjavíkur. Á stúdentagörðunum í Skuggahverfi eru 108 íbúðir í heildina en nýju íbúðirnar eru einstaklingsíbúðir með eldunaraðstöðu og baðherbergi. Þann 15. nóvember hélt Félagsstofnun Stúdenta (FS) opnunarhóf í nýjum samkomusal á stúdentagörðunum en af því tilefni var nafn samkomusalarins tilkynnt fyrir gesti og íbúum og mun hann heita Skuggagil. Leigjendur stúdentaíbúða í Skuggahverfinu munu hafa aðgang að samkomusalnum sér að kostnaðarlausu. Þar er eldunaraðstaða ásamt borðum, stólum, sófum og sjónvarpi og salurinn því tilvalinn til að halda afmæli eða annars konar veislu. Rauði þráðurinn í stefnu Stúdentagarða er að hvetja til samveru íbúa og koma í veg fyrir félagslega einangrun. Flestar byggingar hafa því til afnota sameiginleg svæði sem hægt er að nýta til hvers kyns samveru. Árið 2022 var hafist handa við að rífa niður þriggja hæða steinhús sem stóð á lóðinni og þótti henta illa fyrir stúdenta íbúðir, en í staðinn var reist núverandi bygging sem er klædd timbri. Samkomusalurinn er á jarðhæðinni og er með góða tengingu út á sameiginlegt útisvæði. Á fyrstu og annarri hæðinni eru íbúðirnar sjálfar. Á síðustu árum hefur verið hröð þróun í byggingu stúdentaíbúða. Í vor voru 111 íbúðir teknar í notkun á Sögu (þar sem áður var Hótel Saga) en þar á undan náðust aðrir stórir áfangar, svo sem Gamli Garður (69 herbergi) og Mýrargarður við Sæmundargötu (244 íbúðir og herbergi). Á síðustu fjórum árum hafa um það bil 430 nýjar stúdenta íbúðir bæst við eignasafn FS, sem hefur nú yfir að ráða 1608 leigueiningar. „Við erum samt tilbúin að halda uppbyggingunni áfram enda stefnum við að því að eiga íbúðir fyrir 15% af fjölda háskólanema við HÍ,“ segir Heiður Anna Helgadóttir þjónustustjóri FS í viðtali við Stúdentablaðið, „hlutfallið er núna í kringum 11,5% en stúdentar eru nú um það bil 14.000 og það þýðir að við þurfum að stefna á 2.000 íbúðir að lágmarki.“ Betur má ef duga skal, segir máltækið, en um þessar mundir eru um 450 einstaklingar á biðlista eftir íbúð. Á tímabilinu 1. júní til 10. september var 502 leigueiningum úthlutað til rúmlega 530 stúdenta en umsækjendur voru 2.744 talsins og því komust færri að en vildu. „Hingað til hefur uppbyggingin gengið vel en að undan förnu hefur gengið frekar illa að fá úthlutað fleiri byggingar lóðum þannig að það er því miður ekki mikil uppbygging framundan eins og er,“ segir Heiður Anna. 31
TEN STUDENT FLATS were allocated last month after the construction of a new building was completed on Lindargata 44, in the Skuggahverfi neighbourhood of the city centre of Reykjavik. The Skuggahverfi complex boasts 108 student flats in total and the new flats are individual studios with cooking facilities and private bathrooms. On the 15th of November, the Icelandic Student Services (FS) organised an opening event in the new assembly hall of the building, using the opportunity to disclose the name of the new hall to residents and guests alike. The hall has been named Skuggagil. Residents of the lodgings at Skuggahverfi will be able to access the assembly hall free of charge; it features cooking facilities as well as tables, chairs, and sofas, making the area well-suited to celebrate birthdays or other events. One main objective of the Student Services is to encourage fellowship among residents and prevent social isolation. Most student lodgings therefore offer access to common areas where residents can meet on diverse occasions. In 2022, a three-story concrete building that stood on the plot was demolished as it was deemed ill-suitable to accommodate student housing. In its place, a brand-new building was built with wood cladding on its exterior walls. The assembly hall is on the ground floor and is well connected to the exterior area, while flats are located on the first and second floors. The last few years have seen a steady increase in the number of student housing units available. Last spring, 111 units were made available at Saga (a building previously housing Hotel Saga), and before that, other important steps were taken with the completion of Gamli Garður (69 rooms) and Mýrargarður on Sæmundargata (244 rooms and flats). During the last four years alone, about 430 new student housing units have been added to FS’s list of available housing, bringing their total number to 1608 units. “We are nevertheless still willing to improve our offer, as we aim to provide 15% of all students at Háskóli Íslands with student housing,” the service manager at FS, Heiður Anna Helgadóttir, commented in an interview with the Student Paper. “Right now, the share is about 11,5% and there are about 14.000 students, which means we need to aim for at least 2.000 units.” There is still work to do, then, and as this is written, there are about 450 applicants on FS’s waiting list. In the period from June 1st to September 10th, 502 housing units were allocated to about 530 students but the Service received 2.744 applications, meaning the available offer was far from meeting demand.
Heiður Anna Helgadóttir, þjónustustjóri FS
„Það munu bætast við um 20 herberg við Vatnsstíg á Skuggagarðsreitnum og svo höfum við fengið lóðarvilyrði í Skerjafirðinum og þar stefnum við að því að hefja byggingu á 107 þriggja herbergja íbúðum, en eftirspurn eftir þeirri tegund íbúða hefur aukist umtalsvert undanfarin ár. Það verkefni virðist hins vegar vera orðið pólitískt bitbein og er því miður á ís sem stendur. Við höfum líka óskað eftir því að kaupa Stapa af Háskóla Íslands og breyta í stúdentagarð. Þar væri hægt að koma fyrir 48 herbergjum með sameiginlegri aðstöðu og myndi gefa okkur tækifæri til að skapa enn þétt ara og samheldnara samfélag íbúa við Hringbraut.“ Skilyrði fyrir því að fá úthlutað stúdentaíbúð er að umsækjandi sé skráður í að minnsta kosti 20 einingar á önn við Háskóla Íslands. Þá er hámarksdvöl 3 ár fyrir nemendur í grunnnámi og 2 ár fyrir nemendur í meistaranámi. Húsnæði sem FS býður upp á er mjög fjölbreytt, allt frá 16 fermetra einstaklingsherbergi með sameiginlegri eldunaraðstöðu fyrir 117.000 krónur á mánuði upp í fjögurra herbergja fjölskyldu íbúð (111 fm.) fyrir 230.000 á mánuði. Þá er meðalfermetra verð leiguíbúða á stúdentagörðum rúmlega 25% lægra en á almenna leigumarkaðnum auk þess sem leigjendur geta sótt um húsaleigubætur, en stúdentar sem eiga ekki lögheimili á höfuðborgarsvæðinu hafa forgang til úthlutunar.
“So far new construction has been going well but lately it has been increasingly difficult to obtain new building plots, which means that we don’t expect much new construction in the immediate future, unfortunately,” Heiður Anna adds. “We expect about 20 rooms to be added at Vatnsstígur in the Skuggagarður complex and then we have been promised a building site at Skerjafjörður where we intend to begin the construction of 107 two-bedroom flats, as demand for this kind of accommodation has increased significantly in the last few years. That project, however, seems unfortunately to have become disputed at the political level and is therefore at a standstill. We have also requested to buy Stapi from the University of Iceland and turn it into student housing. It could accommodate 48 rooms with shared facilities and would give us the opportunity to create an even denser and more integrated resident society along Hringbraut.” The conditions for obtaining access to student housing is that the applicant be registered for at least 20 ECTS per semester at the University of Iceland. The maximum stay is three years for undergraduates and two years for students at the Master’s level. Housing on offer by FS is very diverse, from 16 square metre individual rooms with shared facilities for 117.000 ISK up to three-bedroom family apartments (111 sq. m.) for 230.000 ISK per month. The average rental price per square metre of student housing is 25% lower compared to rates on the general accommodation rental market. Furthermore, residents of student housing can apply for housing benefit. Students whose permanent residence is outside the Greater Reykjavik Area have priority when applying for student housing.
32
Ekki vera
bóklaus
á jólanótt
boksala.is
33
MYND/PHOTO: Glo Chitwood
34
GREIN/ARTICLE
Glo Chitwood
ÞÝÐING/TRANSLATION
Guðný N. Brekkan
Hver stýrir umræðunni í loftslagsmálum? Skýrsla frá Hringborði norðurslóða Who Writes Our Climate Narratives? A Report Back from the Arctic Circle Assembly DAGANA 19.-21. OKTÓBER safnaði Hringborð norðurslóða árið 2023 saman leiðtogum heimsins, stefnumótendum, skipuleggjendum frumbyggja, nemendum og ungmennum alls staðar úr heiminum í Hörpu. Markmiðið var að ræða fjölbreytt málefni norðurslóða og taka á viðvarandi áhrifum loftslagsbreytinga í norrænum samfélögum. Þriggja daga þingið innihélt yfir 150 pallborðsumræður og viðburði með gríðarlegu úrvali af efni, nokkrar mjög víðtækar kenningar um loftslagsbreytingar og framtíð norðurskautsins. Meira en 80 nemendur frá mismunandi deildum Háskóla Íslands mættu sem hluti af áfanganum UAU018M The Arctic Circle, og valdir útskriftarnemar kynntu einnig rannsóknir sem safnað hafði verið á síðasta ári sem hluti af 10 eininga ARCADE áfanga (Arctic Academy for Social and Environmental Leadership). Samtvinnun ráðstefnunnar hvað varðar nána, fjölbreytta brotafundi samhliða stærri allsherjarfundum með tak mörkuðum sætafjölda fylgdi fyrirsjáanlegum, rauðum þræði: formleg forysta og stjórnmálamenn virtust meta erindrekstur ofar því að taka beint á flóknum málefnum á meðan ungmenni, frumbyggjaleiðtogar og vísindamenn ræddu marg breytileika tæknis, fullveldis og hvernig loftslagsréttlæti skarast í eigin samfélögum. Til dæmis deildi pallborðsumræðan Loftlagsréttindi, bráðnun sífrera og samfélagslegt eftirlit (Climate Justice, Permafrost Thaw, and Community-Based Monitoring) um mikilvægi þess að taka á grunnorsökum loftslagsbreytinga og félagslegum málefnum sem halda hagkerfi okkar háðu jarðefnaeldsneyti. Michaela Stith, loftslagsmálastjóri hjá sam tökum Native Movement í Alaska, deildi þeirri grundvallar hugmynd að kolefnislosun okkar er ekki jöfn. „Við vitum að loftslagsbreytingar stafa af kolefnis losun, en við berum ekki jafna ábyrgð á losun þeirra. 10% ríkasta fólkiðí heiminum framleiðir næstum helming allra gróðurhúsalofttegunda… Loftslagsréttlæti snýst um að dreifa ákvarðanatökuvaldi frá þeim mjög ríku til svartra og frum byggja sem verða fyrir mestum áhrifum loftslagsbreytinga. Sama dag forðaðist Mariam bint Mohammed Saeed Hareb Almheiri, loftslags- og umhverfisráðherra Sameinuðu arabísku furstadæmanna, að svara spurningum fundarmanna beint um ferlið við að binda enda á jarðefnaeldsneytisdrifið hagkerfi heimsins. Þess í stað þrýsti hún á „net-zero“ losun. Þó að net-zero geti talist raunhæfur staðall fyrir næstu fimmtíu árin fyrir alþjóðlega forystu, verður sá staðall 35
FROM OCTOBER 19TH-21ST, the 2023 Arctic Circle Assembly gathered world leaders, policymakers, Indigenous organisers, students, and youth from all over the world at Harpa. Their aim was to discuss diverse Arctic issues and address ongoing impacts of climate change in northern communities. The 3-day assembly featured over 150 panels and events with a massive array of topic areas, and some distinctly wide-ranging views on climate change and Arctic futures. More than 80 HÍ students from various departments attended as part of UAU018M The Arctic Circle, and select graduate students also presented research gathered over the past year as part of the 10-credit ARCADE program (Arctic Academy for Social and Environmental Leadership). The conference’s combination of intimate, diverse breakout sessions and large, limited-seating plenary sessions featuring global leaders followed a predictable through-line: formal leadership and politicians seemed to value diplomacy over addressing complex issues directly while youth, Indigenous leaders, and scientists discussed the complexities of technology, sovereignty, and intersectional climate justice in their own communities. For example, the panel Climate Justice, Permafrost Thaw, and Community-Based Monitoring shared the importance of addressing root causes of climate change and social issues that keep us in a fossil fuel dependent economy. Michaela Stith, Climate Justice Director at the Alaskan organisation Native Movement, shared the fundamental notion that we do not all produce carbon emissions equally. “We know that climate change is caused by carbon emissions, but we do not have equal responsibility for producing them. The top 10% wealthiest people in the world produce nearly half of all greenhouse gases… Climate justice is about redistributing decision-making power from the very wealthy to Black and Indigenous people most impacted by climate change.” The same day, Mariam bint Mohammed Saeed Hareb Almheiri, Minister of Climate Change and Environment for the United Arab Emirates, directly avoided addressing attendees’ questions about the process of ending a fossil fuel dependent global economy. Instead, she pushed for “netzero” emissions. While net-zero may be considered a realistic standard for the next fifty years by global leadership, it must be presented alongside an intentional, concrete accountability plan for implementing a transition to true zero, as
MYND/PHOTO: Glo Chitwood
að vera settur fram samhliða markvissri og áþreifanlegri ábyrgðaráætlun til að innleiða umskipti yfir í raunverulegt núll, þar sem að samdráttur í losun frá sumum atvinnu greinum gæti stuðlað að skaðlegri losun annars staðar. Á öðrum degi þingsins stóðu Ungir umhverfissinnar fyrir loftslagsverkfallssýningu rétt fyrir utan inngang Hörpu. Ungir umhverfissinnar eru frjáls félagasamtök með það meginmarkmið að veita ungmennum vettvang til að hafa jákvæð áhrif á samspil samfélagins við náttúruna og tryggja að raddir ungs fólks heyrist í stefnumótun og ákvarðanatöku. Í roki og rigningu safnaðist fólk saman og hlustaði á meðan ungmenni víðs vegar að af norðurslóðum deildu gremju sinni vegna skorti á framkvæmanlegum skuldbindingum af hálfu heimsleiðtoganna. Cody Alexander Skahan, loftslagsfulltrúi Ungra umhverfissinna sem skipulagði verkfallið útskýrði: „Eins og á mörgum af þessum árlegu ráðstefnum sáum við mikinn grænþvott… Flestir stjórnmálamanna sem taka þátt er alveg sama. Viðburðurinn innihélt nokkrar pallborðs umræður frá ungmennum og frumbyggjaleiðtogum, en þau þóttu aðallega til sýnis, miðað við samtöl sem ég heyrði og þau pallborð sem ég sótti. Þó að Hringborð norðurslóða eigi að ná yfir önnur mál en réttindi frumbyggja og umhverfið – öryggi og framtíð norðurslóða til dæmis – er ekki hægt að taka á framtíð norðurslóða án þess að taka á umhverfismálum og fólkinu sem býr þar, á þann hátt sem tekur mið af hags munum og þörfum þeirra ásamt vísindum.“ Meðal fyrirlesara í loftslagsverkfallinu voru ungmenni frumbyggja frá Grænlandi og Alaska og skipuleggjendur frá Íslandi, þar sem þátttakendur sungu „loftslagsréttlæti núna“
curbing emissions in some industries could promote harmful emissions elsewhere. On day 2 of the assembly, Ungir Umhverfissinnar (Icelandic Youth Environmentalist Association) hosted a climate strike demonstration just outside the front doors of Harpa. Ungir Umhverfissinnar is a non-governmental organisation with the primary objective of giving youth a platform to positively influence the way society interacts with nature, ensuring young people’s voices are heard in policy and decision-making. In the wind and rain, people gathered and listened as youth from across the Arctic shared their frustration at the lack of actionable commitments being displayed by world leaders inside. Cody Alexander Skahan, a Climate Representative for Ungir Umhverfissinnar and who organised the strike, explained: “As with many of these yearly conferences, we saw a lot of greenwashing… Most of the politicians who take part don’t care that much. The event included a handful of youth panels and Indigenous leadership panels, but they felt mostly performative, based on conversations I overheard and other panels I attended. Although the Arctic Circle is supposed to cover issues other than Indigenous rights and the environment – security and the future of the Arctic for example – you can’t address the future of the Arctic without addressing environmental issues and the people who live there in a manner that actually takes into account their interests, their needs, and the science.” Speakers at the climate strike included Indigenous youth from Greenland and Alaska and organisers from Iceland, with participants chanting “climate justice now” and sharing
36
og deildu sögum af strandveðrun og afleiðingum þess að hafís á Norðurheimskautinu hverfi. Á meðan talaði Lisa Murkowski, bandarískur öldunga deildarþingmaður frá Alaska, um klofning verkefna á borð við Ambler Road, fyrirhugaðan námu- og þróunarveg í gegn um viðkvæman, veglausan sífrera sem nú er í umdeildum opinberum athugasemdafresti. „Við skipulögðum verkfallið til að vekja athygli, fá útrás og sýna gremju okkar – okkur finnst þessar ráðstefnur ekki taka mannréttindi frumbyggja og umhverfisréttlæti nógu alvarlega. Ef þær gerðu það myndu ráðstefnur eins og þessar líta allt öðruvísi út,“ bætti Cody við. Steinunn Eyja Halldórsdóttir, nemandi frá Arctic Circle námskeiðinu, var sérstaklega hrifin af mikilvægu hlutverki varðveislu tungumálsins í loftslagsréttlæti. „Ég varð fyrir djúpstæðri upplifun á Arctic Circle Assembly,“ sagði Steinunn. „Nadine Kochuten, framkvæmda stjóri Aleut International Association, talaði um móðurmál sitt og menningu. Þegar hún flutti ræðu sína gat hún ekki haldið aftur af tárunum. Móðurmál hennar er að deyja út. Aleut eða Unangam Tunuu, hefur einungis 20 málnotendur og sumar mállýskur hafa þegar glatast vegna nýlegs frá falls síðustu manneskju á þeirri mállýsku. Kochuten kynnti myndband þar sen Unangam Tunuu var talað. Að geta heyrt tungumálið var djúpstæð og sérstök upplifun.“ Á heildina litið var lykilniðurstaða Hringborðs norðurslóða sú að ríkjandi loftslagsfrásagnir koma frá höfundum, og það er mikilvægt að viðurkenna hverjir þessir höfundar eru. Einkennist umræðan í kringum loftslagsbreytingar af stefnu mótendum, fyrirtækjum eða stjórnmálamönnum? Og væru þessar frásagnir öðruvísi ef þær væru skrifaðar af meðlimum samfélagsins, skipuleggjendum ungmenna eða leiðtogum frumbyggja? Umræðan í kringum loftslagsmálefni þarf ekki að vera „nei við allri framtíðarþróun“, heldur verða þau sem taka ákvarðanir að vera hagsmunaaðilar, samráð við samfélagið verður að vera í fyrirrúmi og höfundar loftslagsfrásagna okkar verða að vera þeir sem raunverulega búa á og hafa umsjón með norðurslóðum fyrir velmegun komandi kynslóða.
37
stories of coastal erosion and the implications of disappearing Arctic sea ice. Meanwhile, inside, Lisa Murkowski, U.S. senator from Alaska, spoke on the divisiveness of projects like Ambler Road, a proposed mining and development road through delicate roadless permafrost currently undergoing a content ious public comment period. “We organised the strike to bring awareness, vent, and exhibit our frustration – we feel these conferences do not take human rights of Indigenous peoples and environmental justice very seriously. If they did, conferences like this would look very different,” Cody added. Steinunn Eyja Halldorsdottir, student attendee from the Arctic Circle course, was particularly impacted by the im portant role of language preservation in climate justice. “I had a profound experience at the Arctic Circle Assembly,” Steinunn said. “Nadine Kochuten, executive secretary of the Aleut international Association, spoke about her Native language and culture. When giving her talk, she could not hold back her tears. Her Native language is actively becoming extinct. Aleut or Unangam Tunuu, only has 20 fluent speakers left and some dialects have already been lost due to the recent passing of the last fluent speaking people of that dialect. Kochuten presented a video where Unangam Tunuu was spoken. Being able to hear the language was a profound and special experience.” Overall, a key takeaway from the Arctic Circle Assembly was that the dominant climate narratives have authors, and it is important to recognize who those authors are. Are the narratives surrounding climate change authored by policymakers, corporations, or politicians? And would those narratives be different if they were authored by community members, youth organisers, and Indigenous leaders? The environmental narrative does not have to be “no to all future development,” but decision-makers must be stakeholders, community consultation must be paramount, and the authors of our climate narratives must be those who actually live in and steward the Arctic for the prosperity of future generations.
Mynd/Photo: Bíó Paradís
38
GREIN/ARTICLE
Sæunn Valdís
ÞÝÐING/TRANSLATION
Sæunn Valdís
Leikhúsferð til Lundúna - í miðbæ Reykjavíkur A Theater Trip to London - In Downtown Reykjavík Í HAUST tók Bíó Paradís upp á því nýmæli að sýna leik sýningar, teknar upp á fjölum Þjóðleikhúss Breta, á hvíta tjaldinu. National Theatre Live sýningar eru teknar upp með mikilli nákvæmni með það fyrir augum að gefa áhorfendum víðs vegar um heim hvort heldur sem er í bíósölum eða heima í stofu sýnishorn af upplifun leikhúsferðar í Lundúnum. Blaðamaður Stúdentablaðsins nýtti tækifærið og fór á sýn ingu leikritsins Good eftir CP Taylors. Aðalhlutverkin voru í höndum David Tennant sem hinn þýski háskólaprófessor John Halder. Elliot Levey og Sharon Small fara svo með fjölda hlutverka. Leikstjórn var í höndum Dominic Cooke. Leikritið hefst í Þýskalandi árið 1933 þar sem John Halder er bara ósköp venjulegur góður maður. Hann leitar gjarnan ráða hjá besta vini sínum sem er gyðingur. John kljáist við ýmis vandamál sem eru mörgum kunn. Móðir hans er blind og ósátt við að hafa verið komið fyrir á sjúkrahúsi, konan hans er veik á geði og hann er að reyna að ná frama í starfi sem háskólaprófessor. Svo bankar ástin að dyrum og hann tekst á við það sem því fylgir að verða ástfanginn af annarri konu. Án þess að fara of náið út í söguþráðinn þá er þetta mjög áhrifa ríkt leikrit og gefur merka innsýn í óskiljanlegan harmleik. Leikritið sýnir hvernig þessi ósköp venjulegi maður gengstnasismanum á vald og sannfærir sjálfan sig skref fyrir skref um að það sem þeir séu að gera séu eðlilegir og góðir hlutir. Nafn leikritsins er Good eða góður og vísar til þess hvernig góður maður getur, í slíku umhverfi sem Þýskaland nasismans var, umbreyst í skrímsli. David Tennant átti stórleik í þessu stykki og ekki síður meðleikarar hans, það er stórkostlegt að sjá Sharon Small skipta á milli hlutverka innan örfárra sekúndna og hvernig myndatakan og lýsingin hjálpar til við að greina á milli persóna. Ég mæli eindregið með því að sjá þetta leikrit gefist þess kostur. Það á svo sannarlega upp á pallborðið enn í dag. Stutt heimildarmynd um ævi og störf leikritahöfundarins Cecil Philip Taylor var sýnd í sýningarhléinu. Good var síðasta leikrit Taylors sem lést skömmu eftir frumsýningu þess árið 1981. Það kom fram í heimildarmyndinni að vinir Taylors syrgðu hann mjög og þótti leitt að hann hefði ekki fengið að sjá sköpunarverk sitt takast á loft sem það vissulega gerði. Eins og sakir standa virðast ekki vera fleiri leiksýningar á dagskrá Bíó Paradísar en ég vil eindregið hvetja þau til að hafa fleiri svona sýningar, það væri vissulega frábær viðauki við þá flóru menningarviðburða sem miðborgin hefur upp á að bjóða.
39
THIS FALL, the downtown cinema bar Bíó Paradís started a collaboration with the National Theater Live, showing plays recorded at the National Theatre in London. The National Theater Live aims to send the London stage right into the movie theaters and living rooms across the world. A reporter at the student paper used the opportunity to see C.P. Taylor’s play Good, directed by Dominic Cooke. David Tennant had the leading role as the German professor John Halder. Elliot Levey and Sharon Small took on multiple roles alongside him. The play opens in Germany, in 1933, when John Halder is just an ordinary, good man. He tends to seek advice from his best friend who is Jewish. John goes through everyday problems – his mother is blind and unhappy about being placed in a home, his wife is mentally unstable, and he’s trying to progress in his job at the university. Eventually love comes knocking on his door with all the complications of adultery. Without going into too much detail, the play gives good insight into incomprehensible tragedy. This play presents the mental gymnastics of an absolutely ordinary man and how he ends up submitting to the Nazi ideology, and the way he convinces himself that the things he’s doing are ordinary and even good. The name of the play, Good, refers to how a good man can, in an environment like Nazi Germany, turn into a monster. David Tennant was absolutely fantastic in his role, alongside the other actors. The way that Sharon Small swapped between roles seamlessly within seconds was spectacular, and the way in which the lighting and camera action emphasized those character changes was brilliant. I highly recommend watching this play if the opportunity arises. It truly is still valid in today’s society. During the intermission they showed a short documentary about the life and times of Cecil Philip Taylor, the playwright. Good was Taylor’s last play, and he passed away shortly after its premiere in 1981. In the documentary, many lamented the fact that he didn’t get to see the success of his last play. At the time this was written, there don’t seem to be further NTL shows scheduled at Bíó Paradís. I encourage them to add more, as this is certainly a great addition to the selection of cultural entertainment the city center has to offer.
GREIN/ARTICLE
Ester Lind Eddudóttir
ÞÝÐING/TRANSLATION
Colin Fisher
Áfram stelpur: Kvennaverkfallið 2023 Let’s Go, Girls: The Women’s Strike 2023
MYNDIR/PHOTOS
Glo Chitwood
4040
4141
ÞAÐ FÓR EKKI FRAMHJÁ NEINUM þann síðastliðinn 24. október þegar um hundrað þúsund konur söfnuðust saman á Arnarhóli til að mótmæla kynbundnu ofbeldi og launa mismunun kvenna og kvára. Svipaðar samkomur áttu sér stað á átján öðrum stöðum, þar á meðal Akureyri, Egilsstöðum, Stykkishólmi og Vestmannaeyjum. Konur um allt land lögðu niður störf og sinntu hvorki húsverkum né börnum. Þessi dagur hefur einnig verið nefndur kvennafrídagur þar sem konur tóku sér upphaflega hluta af deginum í frí, en í ár endurtók íslenska kvenþjóðin verkfallið í sjötta sinn frá 1975. Verkfallið vakti ekki aðeins mikla athygli hérlendis heldur einnig um allan heim, ekki síst eftir að forsætisráðherrann okkar Katrín Jakobsdóttir tók sjálf þátt í verkfallinu og lagði niður vinnu. Fréttamiðlar eins og BBC á Englandi, Berlingske í Danmörku og The New York Times í Bandaríkjunum eru dæmi um fréttamiðla sem fjölluðu um verkfallið og þátttöku Katrínar. Allar konur og kvár hér á landi, jafnt innflytjendur sem Íslendingar, voru hvött til að taka þátt í verkfallinu og ætlast var til þess að karlar, eiginmenn, afar, bræður og önnur skyldmenni myndu hlaupa í skarðið. DAGSKRÁ VERKFALLSINS Þátttakendum var boðið upp á að koma saman á Grettisgötu að kvöldi 23. október og mála skilti til að hafa og ganga með daginn eftir. Dagskrá verkfallsins hófst svo kl. 9:00 og þá var gengið í kringum Reykjavíkurtjörnina, síðan var safnast saman á Arnarhóli kl. 14:00 þar sem Ólafía Hrönn og Aldís Amah Hamilton settu af stað verkfallið og síðan var farið með hvatningarorð og spiluð tónlist. Ræðufólk var meðal annars
IT DID NOT ESCAPE anyone’s attention when on October 24th around a hundred thousand women came together at Arnarhóll to protest against gendered violence and the wage gap for women and nonbinary people. Similar gatherings took place in eighteen other places, among them Akureyri, Egilsstaðir, Stykkishólmur and the Westman Islands. Women from all around the country refused to go to work, take care of housework, or look after children. This day has also been called the women’s holiday, as women originally took only part of the day off, but this year Icelandic women repeated the strike for the sixth time since 1975. The strike did not only attract attention in Iceland but also in the rest of the world, not least after our prime minister Katrín Jakobsdóttir took part in the strike herself let her duties fall by the wayside. News organisations such as the BBC in England, Berlingske in Denmark and The New York Times in America are some of the newsrooms that discussed the strike and Katrín’s participation in it. All women and nonbinary people here in Iceland, whether they were immigrants or Icelanders, were encouraged to take part in the strike, and it was expected that men, husbands, grandfathers, brothers, and other relatives should take the work on themselves in the meantime. THE STRIKE’S AGENDA Participants were invited to come together on Grettisgata on the evening of October 23rd and paint signs to have and walk with for the next day. The strike began at 9:00 and the start ed marching around Tjörnin, and all gathered at Arnarhóll at 14:00, when Ólafía Hrönn and Aldís Amah Hamilton set
42
off the strike with inspirational speeches and music. Among the speakers were Alice Olivia Clarke and Guðbjörg Ólafsdóttir, the president of the nurse’s association. Ragga Gísla, musician in the feminist band Grýlurnar who have released the famous song “Ekkert mál,” among others, and Una Torfadottir led the singing of “Áfram stelpur.” The song came out in 1975 and is now known as a kind of anthem for women’s resistance. THE STORY OF WOMEN’S RIGHTS
Alice Olivia Clarke og Guðbjörg Pálsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga. Ragga Gísla, söngkona í kvennasveitinni Grýlurnar sem gáfu meðal annars út lagið „Ekkert mál“ og Una Torfadóttir leiddu sönginn í laginu „Áfram stelpur“. Lagið kom út árið 1975 og er nú þekkt sem nokkurs konar lag kvennabaráttunnar. SAGA KVENRÉTTINDA Fyrsta kvennaverkfallið var haldið þann 24. október 1975 þegar rúm 90% kvenna gengu úr vinnu til að krefjast jafnréttis á vinnumarkaði og launakjara á við karlmenn. Svipað verkfall var haldið árið 1985 en þátttakan var heldur minni (25.000 konur). Árið 2005 ákváðu konur að grípa til aðgerða eina ferðina enn, nema nú var farin sú leið að reikna út hversu margar klukkustundir launin þeirra væru miðað við laun karla, og síðan gengu þær úr vinnu um leið og þær voru hættar að fá borgað fyrir vinnuna, klukkan 14:08. Árin 2010 og 2016 var mótmælt aftur með sama hætti. Árið 2018 var ekki búið að laga nema um 16% af launamismun samkvæmt kvennafri.is. HVER STÓÐU AÐ BAKI VERKFALLSINS Fjölmörg komu að því að undirbúa kvennaverkfallið 2023. Meðal þeirra voru Aflið, sem eru félagasamtök gegn kynferðisog heimilisofbeldi, Bandalag kvenna í Reykjavík (BKR), Ungar athafnakonur sem stuðla að jafnrétti kvenna og karla með því að skapa vettvang þar sem konur fá að læra og styðja hvor aðra, Samtökin ‘78 sem eru hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi, ásamt 33 öðrum félögum svo sem Öfgar, Stígamót, Kvenréttindafélag Íslands og fleiri. HVAÐ SVO? Launamunur kynjanna mældist enn um 9.1% að meðal tali árið 2022 samkvæmt Hagstofu Íslands. Það var þó smá framför þar sem hann mældist 10.2% árið 2021. Með kvenna verkfallinu er haldið áfram að þrýsta á launagreiðendur og ríkisstjórn til að draga úr þessu launamisrétti. Með verk fallinu er einnig verið að vekja athygli á stöðu Íslands í útlöndum, sem getur leitt til þess að fleiri þjóðir fari að krefjast jafnra launa kynjanna, sem er þó að einhverju leyti nú þegar tilfellið. Það skiptir samt mestu máli að við höldum áfram að berjast fyrir jafnrétti. 43
Women have fought for equal rights for at least 43 years. The first women’s strike was held on October 24th, 1975, when around 90% of women abandoned their workplace to protest against unequal rights. Another such strike was held in the year 1985, although participation in that year was rather less extensive (around 25,000 women). In 2005, women decided to take action one more time, only this time they calculated how many hours their wages equaled compared to men’s wages, and then walked out of their workplace when their wages didn’t justify their working hours any more, at 14:08. In the years 2010 and 2016, the protest was held in the same way. By the year 2018, only 16% of the wage gap had been bridged, according to kvennafri.is. THE ORGANISERS OF THE STRIKE Many took part in the preparations for the 2023 women’s strike. Among them were Aflið, a community organisation advocating against gendered and domestic violence, the Alliance of Women in Reykjavík (BKR), young businesswomen who promote equal rights between women and men by creating a space where women can learn and support each other, Samtökin 78, which is an interest and advocacy group for queer people in Iceland, as well as 33 other associations, including Öfgar, Stígamót, the Icelandic Women’s Rights Association, and others. WHAT NOW? The gender wage gap was still around 9.1% by 2022, accord ing to Statistics Iceland. There was a slight improvement, however, as it was recorded at 10.2% in 2021. The women's strike is intended among others to continue applying press ure on employers and the government to reduce inequality. The strike also draws attention to Iceland’s status abroad and can therefore lead to more countries demanding wage equal ity, which is already happening to some extent. However, it is paramount that we continue to fight for equal rights.
Mynd/Photo: Björgunarsveitin Þorbjörn
4444
GREIN/ARTICLE
Jean-Rémi Chareyre
ÞÝÐING/TRANSLATION
Judy Fong
Eldvirkni og hækkun sjávar: Grindavík siglir milli skers og báru Volcanic Activity and Rising Seas: Grindavík Navigates Between a Rock and a Hard Place Í OKTÓBER hófst tímabil mikillar jarðskjálftavirkni á Reykjanesi. Í byrjun nóvember stóð jarðskjálftavirknin sem hæst og eldfjallafræðingar töldu miklar líkur á gosi í ná grenni Grindavíkur eða jafnvel í byggðinni sjálfri. Þegar þessi grein er skrifuð bólar ekkert enn á gosinu en tjón af völdum jarðskjálfta er þegar orðið töluvert. Vegir og vatnslagnir hafa víða farið í sundur og sprungur eru í veggjum og gólfplötum margra bygginga. Þá hafa allir íbúar Grindavíkur, rétt rúmlega 4000 manns, þurft að yfirgefa heimili sín. Fjölmiðlar hafa gert þessum atburðum góð skil en það hefur ef til vill gleymst að eldvirkni er ekki eina hættan sem byggðin í Grindavík stendur frammi fyrir þegar til lengri tíma er litið. Í janúar 2022 varð sjávarflóð í Grindavík eftir að óveður skall á og olli töluverðu tjóni. Höfnin fylltist af sjó sem tók að flæða yfir hafnarbakkann og fljótlega var stór hluti hafnarsvæðisins kominn á flot. Rafmagnskassi fór á kaf og við það sló rafmagninu út á hafnarsvæðinu og í björgunar sveitarhúsinu sem var fært yfir á varaafl. Hús fylltust af sjó og 40 feta gámur flaut af stað. Þónokkuð tjón varð á frysti húsinu, starfsfólk þurfti að leita skjóls á efri hæð því vatnshæðin náði hátt í einn metra. Björgunarsveitarfólk og slökkvilið var fram eftir degi að dæla sjó úr byggingunum og aðstoða starfsfólk við verðmætabjörgun á afurðum og hráefni. Atburðir eins og þessi eiga því miður líklega eftir að endurtakast í framtíðinni vegna hækkunar sjávarborðs á heimsvísu, sem er afleiðing loftslagsbreytinga, en Grindavík er sérstaklega berskjölduð fyrir þessu þar sem landið í og í kringum bæinn hefur verið að síga, ólíkt því sem gerist á mörgum öðrum stöðum á landinu þar sem mælist landris. Í fjórðu samantektarskýrslu vísindanefndar um loft slagsbreytingar kemur fram að ef landsig í Grindavík heldur áfram með sama hraða og hefur verið undanfarin ár þá gæti það orðið allt að 105 sentimetrar fram til ársins 2150. Um leið gæti hækkun sjávarborðs vegna loftslagsbreytinga náð allt að 4,5 metrum samkvæmt verstu sviðsmynd (bjartasta sviðsmyndin gerir hins vegar ráð fyrir „aðeins“ 50 sentimetra hækkun). Þar sem landsig bætist við hækkun sjávarborðs gæti afstæð hækkun sjávar við Grindavík orðið allt að 5,5 metrar. Afleiðingarnar yrðu meiriháttar þar sem elsti hluti bæjarins stendur aðeins 3 til 5 metrum yfir sjávarmáli. Nákvæmlega hversu mikil hækkunin verður er hins vegar háð mikilli óvissu. Umfangið ræðst annars vegar af því hvernig tekst til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda 45
OCTOBER THIS YEAR started with a lot of seismic activity on the Reykjanes peninsula. With the most activity occurring at the start of November, volcanologists warned of a high likelihood of an eruption near Grindavík or even within the town itself. When this article was written, the eruption still had not happened, but the earthquake damage was already significant. Roads and water pipes have burst apart and cracks have appeared in walls and floors of many buildings. Moreover, the residents of Grindavik, a little over 4,000 people, had to evacuate from their homes. There has been extensive media coverage of these events but the public should also be reminded that volcanic activity is not the only danger faced by the community of Grindavík in the long term. After a storm in January 2022, a tidal flood in Grindavik caused significant damage. The harbour filled up with seawater which then flowed over the piers and soon a large part of the neighbouring area was flooded. An electrical box was also flooded and with that the power went out around the harbour and at the Search and Rescue building, which had to switch to a backup power supply. Buildings filled with seawater and a 40-foot container drifted away. There was some damage to the fish freezing factory and employees sought safe harbour on the upper floor as the ground floor was immersed under one metre of water. The search and rescue team and fire brigades spent all day pumping seawater out of buildings and helping employees save valuables such as fresh and processed fish.
Hraði á lóðréttum tilfærslum (landris/ landsig í mm/ári) á mælistöðvum Landmælinga Íslands á tímabilinu 2004 til 2022. Heimild: 4. samantektarskýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar
Speed of vertical change (land rise/ sinkage in mm/yr) according to the measurement stations of Landmælingar Íslands (Surveyors of Iceland) from 20042022. Credit: 4th summary report of the Scientific Council on Climate Change
og hins vegar af því hvaða áhrif hlýnunin hefur á vesturhvel Suðurskautslandsins. Vísindamenn hafa haft töluverðar áhyggjur af óstöðugleika vesturhvelsins en sumir þeirra telja að hnattræn hlýnun gæti leitt til hruns vesturhvelsins sem myndi eitt og sér leiða til hækkunar sjávar um 3,3 metra til viðbótar við þá hækkun sem hlýst af bráðnun jökla og ísbreiða ásamt varmaþenslu. Mikil óvissa ríkir hins vegar um hvort og hvenær slík sviðsmynd gæti raungerst og IPCC hefur talið að þekking á þessu ferli sé ekki næg til að leggja mat á líkur þess að slíkt gerist. Það er hins vegar ljóst að framtíð byggðar í Grindavík er háð mikilli óvissu: bærinn siglir milli skers og báru. Þá munu byggðir við suðausturströnd landsins aftur á móti njóta góðs af landrisinu sem verður þar og gæti að ein hverju leyti vegið upp á móti hækkun sjávarborðs. Við Höfn í Hornafirði gæti landris numið allt að tveimur metrum fram til ársins 2150 ef núverandi landris helst óbreytt, sem er töluverð hækkun, en mun ekki duga til að vega upp á móti hækkun sjávar ef versta sviðsmyndin raun gerist. Landris er svæðisbundin afleiðing hnattrænnar hlýn unar sem á sér stað í nágrenni stórra jökla. Hún orsakast af massatapi þeirra en land sem er næst jöklunum hækkar mest. Höfuðborgin nýtur ekki slíks „skjóls“ af jöklunum nema að litlu leyti og því verður landris þar lítið sem ekkert. Vísindanefndin telur þannig að landris við Reykjavík gæti orðið um 6 sentimetrar fram til ársins 2150 á meðan hækkun sjávar gæti orðið allt frá 40 sentímetrum upp í 4,5 metra á sama tímabili. Miðborg Reykjavíkur stendur hins vegar aðeins 1 til 6 metrum yfir sjávarmáli (Hafnarstræti 2,5 m, Austurstræti 3 m, Alþingi 5 m yfir sjávarmáli). Framtíð miðborgar Reykjavíkur er þannig ekki mikið bjartari en framtíð Grindavíkur þótt hún sleppi hugsanlega við jarðskjálfta og eldvirkni.
Breyting á meðalhita Suðurskautslandsins (°C á áratug) frá árinu 1957 til 2006. Vinstra megin á myndinni er vesturhvel Suðurskautlandsins sem vísindamenn hafa sérstaklega áhyggjur af. Heimild: Veðurstofa Íslands.
Average temperature change of Antarctica (°C per decade) from 1957 to 2006. To the left is the WAIS of Antarctica which scientists consider especially concerning. Credit: Veðurstofa Íslands.
Events of this kind are unfortunately likely to reoccur in the future due to the rising sea levels worldwide, as a result of climate change, but Grindavík is especially impacted by this since the land in and around the town has been sinking, unlike that which is happening in many other areas of Iceland where the land is rising. In the fourth summary report from the Scientific Council for Climate Change, it was stated that if the land subsidence in Grindavík continues at the same pace as in recent years, it could be as much as 105 centimetres by the year 2150. At the same time, rising sea levels due to climate change could reach 4.5 metres according to the worst case scenario (the best case scenario, on the other hand, shows a sea level rise of “only” 50 centimetres). Thus, the land sinkage and the rising sea levels could result in a combined difference of 5.5 metres between the sea and Grindavík. The consequences could be disastrous since the oldest part of the town is only 3 to 5 metres above sea level. Exactly how much increase there will be is at this point extremely uncertain. The magnitude depends on whether humanity will prove successful at reducing greenhouse gas emissions and the impact of warming on the West Antarctic Ice Sheet (WAIS). Scientists have been considerably worried about the instability of WAIS and some have estimated that global warming could lead to the collapse of WAIS which would by itself raise sea levels by 3.3 metres, in addition to the rise due to melting glaciers and ice sheets as well as thermal expansion of sea water. Much uncertainty reigns over whether and when such a possibility will materialise and IPCC has said there is insufficient knowledge of this process to estimate the current likelihood. It is however clear that the future of the Grindavík community is extremely uncertain: the town is between a rock and a hard place. Communities on the southeast coast should on the other hand witness a significant land rise in that region, perhaps in part compensating for the rising sea levels. Höfn in Hornafjörður could rise by up to two metres by 2150 if the current land rise continues unchanged, which is a record increase, but still might not be enough to compensate for the rising sea levels if the worst scenario materialises. Land rise, which happens near large glaciers, is a localised consequence of global warming. The decreased glacial mass causes the land nearby to rise dramatically. The Reykjavík metropolitan area does not have the advantage of being located close to a large glacier and there fore, land rise in the capital should be little to none. The Scientific Council has estimated that land in and around Reykjavík could rise about 6 centimetres by 2150 while sea level could rise by 40 centimetres at least and by up to 4.5 metres in the worst-case scenario. Downtown Reykjavík is only 1 to 6 metres above sea level (Hafnarstræti 2.5 m., Austurstræti 3 m., Alþingi 5 m. above sea level). The future of downtown Reykjavík is thus not much brighter than Grindavík’s, even though it might be spared by seismic and volcanic activity.
46
Hæð yfir sjávarmáli á nokkrum af helstu götum Grindavíkur. Heimild: freemaptools.com Distance above sea level of several of Grindavík’s main streets. Credit: freemaptools.com
Mynd/Photo: Slysavarnarfélagið Landsbjörg
47
GREIN/ARTICLE
Jean-Rémi Chareyre
ÞÝÐING/TRANSLATION
Jean-Rémi Chareyre
Ísrael og Palestína: baráttan um frásögnina Israel and Palestine: The Battle for Narrative Supremacy
Árás Hamas á Ísrael og hefndaraðgerðir Ísraels í kjölfar hennar hafa nú kostað líf um 1.200 Ísraela og 12.000 Palestínumanna, en í báðum tilfellum voru flest fórnarlömb almennir borg arar. Árás Hamas þann 7. október kom öllum að óvörum, en síðan þá hafa sprengjur Ísraelshers dunið á Gazaströnd í refsingarskyni, meðal annars á spítölum og flóttamannabúðum Palestínumanna. Um helmingur íbúa á Gaza-svæðinu hafa þurft að yfirgefa heimili sín, og á einum mánuði hafa þar orðið fleiri dauðsföll en á síðustu 23 árum samanlagt. Skortur á vatni, matvöru, eldsneyti og rafmagni hefur verið viðvarandi hjá íbúum Gaza (2,3 milljónir) eftir að Ísraelar hertu enn frekar á herkvínni sem hefur verið við lýði á Gaza síðan 2005. Viðbrögð bandarískra stjórnvalda eftir árásir Hamas í Ísrael létu ekki á sér standa. Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við Ísraela og sendu flugmóðurskip og herþotur á svæðið. Varnarmálaráðherra lofaði aukinni aðstoð í formi hergagna, en hernaðaraðstoð Bandaríkjanna til Ísraels nemur 3 milljarðar Bandaríkjadölum á ári. Á meðan stríðið geisar á Gaza eru annars konar átök áberandi í fjölmiðlaumfjöllun og stjórnmálum: einhvers konar stríð um tungumálið.
The Hamas attack on Israel on October 7th and the subsequent retaliation by the Israeli army have cost the lives of about 1.200 Israelis and 13.500 Palestinians, in both cases civilians for the most part. The attack came at everyone’s surprise, and since then, bombs have been raining on the Gaza strip as a form of collective punishment, hitting hospitals and refugee camps among others. More than half of Gaza’s inhabitants have had to leave their homes, and in the course of only one month there have been more Palestinian casualties than during the last 23 years altogether. A lack of fresh water, food, fuel and electricity threaten the livelihood of Gaza’s 2.3 million inhabitants as Israeli authorities tightened the blockade that has been implemented since 2005. The response from U.S. authorities after the Hamas attack was quick. U.S. leaders expressed full support for Israel and sent a U.S. navy aircraft carrier and fighter jets to the area. The Secretary of Defense pledged increased support in the form of military equipment, as military support of the U.S. to Israel already amounts to 3 billion dollars a year. While the Gaza strip is being bombed, another kind of war is taking place in the media and political world: a war of words.
48
Baráttan um hugtökin skiptir sköpum þegar kemur að því að skilgreina átökin: Stríð? Innrás? Hryðjuverk? Sjálfsvörn? Stríðsglæpir? Þjóðarmorð? Hver er sekur og hver er fórnarlambið? Hver er árásaraðilinn og hver er að verja sig? Margir hafa furðað sig á viðbrögðum bandarískra stjórn valda eftir atburðina. Stutt greining á ræðu Joe Bidens þann 20. október (eftir 13 daga af linnulausum sprengju árásum á Gaza) lýsir vel afstöðu bandarískra stjórnvalda. Frásögnin er furðulega einhliða: Biden byrjar á því að nefna fjölda dauðsfalla hjá Ísraelum og dvelur lengi við þjáningar þeirra, en nefnir hins vegar engar tölur þegar kemur að Palestínumönnum, þrátt fyrir að mannfallið hafi nú þegar orðið þrefalt meira hjá þeim þegar ræðan var flutt. Biden segir frá persónulegri reynslu af því að hafa hitt Ísraela „sem höfðu sjálfir lifað í gegnum skelfilega hryllinginn sem árásir Hamas fólu í sér“. Um Palestínumenn segist hann vera „harmi lostinn yfir þeim harmleik sem mannfallið í Palestínu feli í sér.“ Dauði Ísraela eru sem sagt afleiðingar „skelfilegra árása Hamas“ á meðan dauði Palestínumanna virðist vera einhver óhjákvæmilegur „harmleikur“ sem enginn ber ábyrgð á. Biden bætir við um leið að Ísraelar beri ekki ábyrgð á árásina á Al-Ahli spítalann þann 18. október, þar sem hundruðir óbreyttra borgara létu lífið. Hvorki Biden né Ísraelsstjórn hafa hins vegar getað fært sannanir fyrir því að árásin hafi verið misheppnuð flugskeytaárás af hálfu Hamas, þrátt fyrir fullyrðingar í þá veru. Árásir á óbreytta borgara virðast vera eðlileg sjálfsvörn þegar Ísraelar eiga í hlut, en hvergi er minnst á rétt Palestínumanna til að verja sig gegn þeirri landtöku, kúgun, mismunun og herkví sem þeir hafa mátt þola í áratugi af hálfu Ísraela. Hamas-liðar eru „hryðjuverkamenn“ sem „hafa sleppt lausu algjöru helvíti á jörðu,“ en um ofbeldi Ísraela á Gaza hefur Biden lítið annað að segja en að „við syrgjum dauða saklausra borgara,“ eins og sá dauði sé algjört aukaatriði. Biden grípur síðan til þess ráðs að bera saman árásina á Ísrael þann 7. október við innrás Rússlands í Úkraínu. Þetta hlýtur að teljast í besta falli mjög vafasamur samanburður, þar sem Biden er með þessu að snúa sögunni algjörlega á hvolf. Landtaka Ísraela í landi Palestínumanna hefur verið lykil þáttur í átökunum í áratugi, en í dag búa yfir 700.000 Ísraelar í ólöglegum landtökubyggðum víðsvegar um Palestínu og sá fjöldi hefur farið stöðugt vaxandi síðan 1967. En jafnvel þótt Hamas hefði í hyggju að hertaka Ísrael eins og Pútín r eyndi í Úkraínu væri slík aðgerð fullkomlega vonlaus þar sem Ísraelsher býr yfir margfalt fjölmennara herliði og margfalt fleiri og betri hergögnum, svo sem skriðdrekum, herþyrlum, herþotum, herskipum, og jafnvel kjarnorkuvopnum, allt h lutir sem Hamas-liðar geta ekki einu sinni látið sig dreyma um. Hamas-liðar hafa reyndar sjálfir lýst því yfir að helsti tilgangur árásanna þann 7. október hafi verið að neyða Ísraela til að hætta landtöku á Vesturbakkanum, en samsteypustjórn Netanyahu forsætisráðherra Ísraels hefur haft það á stefnu skrá sinni að hraða enn frekar þeirri landtöku sem hefur átt sér stað þar í trássi við alþjóðalög og samþykktir Sameinuðu Þjóðanna. Í ræðu sinni minnist Biden ekki einu orði á þetta, þótt flestir átti sig á því að landtökubyggðirnar og almenn kúgun á Palestínumönnum sé fíllinn í stofunni þegar kemur að átökum milli Ísraela og Palestínumanna.
49
The fight for concepts and definition is paramount when it comes to framing a conflict: War? Invasion? Terrorism? Selfdefense? War crimes? Genocide? Which party is guilty and which is the victim? Who is the aggressor and who is defending itself? Many have balked at U.S. President Biden’s framing of the conflict after the events. A short analysis of Joe Biden’s speech on October 20th (after 13 days of non-stop bombing of Gaza) illustrates the U.S. authorities’ perspective. The narrative is remarkably one-sided: Biden starts off by mentioning the number of Israeli casualties and dwells for a long time on their suffering, while omitting to mention the number of Palestinian victims, in spite of the fact the number of casualties on the Palestinian side was already three times higher than that of Israelis when Biden’s speech was being delivered. Biden recalls his personal experience when meeting Israelis “who had personally lived through horrific horror of the attack by Hamas.” Later on, about Palestinian deaths, he admits to being “heartbroken by the tragic loss of Palestinian life.” In other words, the deaths of Israelis are clearly the result of Hamas’s “horrific attacks,” while the deaths of Palestinians seem to be some kind of inevitable “tragedy” which no one is responsible for, some kind of unfortunate accident. Immediately, Biden adds that Israelis were not responsible for the attack on the Al-Ahli hospital on October 18th, in which hundreds of civilians died. However, neither Biden nor the Israeli authorities have provided proof that the attack was a misfire of a Hamas rocket, in spite of such accusations by both. Attacks on civilians seem to be a legitimate form of self-defense where Israelis are concerned and that right to self-defense is repeatedly mentioned, but nowhere is Palestians’ right to self-defense against Israel’s land grabbing, oppression, segregation and blockading of the last decades mentioned. Hamas militants are reduced to “terrorists” who “have unleashed pure, unadulterated evil in the world” (is Israel “the world”?), but concerning Israel’s use of violence against civilians in Gaza, Biden has little to say except that “we mourn every innocent life lost,” as if their deaths were a minor detail of history. Biden then proceeds to compare the Hamas attack on October 7th to Putin’s invasion of Ukraine. This seems like a very dubious comparison at most, as it turns the direction of history completely upside down. Israel’s invasion and colonisation of Palestinian land has been steady and well documented through many decades, and as of today, over 700.000 illegal Israeli settlers live throughout occupied Palestinian land. Their numbers have been steadily increasing since 1967. But even if Hamas had the ambition of invading and occupying Israel, as Putin did in Ukraine, such a project would be utterly unrealistic as the Israeli army is much more powerful both in terms of numbers and equipment, such as tanks, helicopters, fighter jets, warships and even nuclear weapons, all equipment that Hamas cannot even begin to dream about. In fact, Hamas militants have already made it clear that the main goal of the 7th October attacks was to force Israel to give up their colonisation policy in the West Bank, as
Antonio Guterres leiðtogi Sameinuðu þjóðanna taldi reyndar nauðsynlegt að setja árásirnar í sögulegt sam hengi. „Árásirnar gerðust ekki í einhverju tómarúmi,“ sagði Guterres. „Palestínumenn hafa mátt þola kæfandi hernám í 56 ár.“ Eftir þessa yfirlýsingu var Guterres að sjálfsögðu sak aður um að réttlæta árásir Hamas. Það að útskýra jafngildir hins vegar ekki að réttlæta. Í ræðu sinni sagðist Biden auk þess hafa heimsótt Mahmud Abbas forseta palestínsku heimastjórnarinnar og „ítrekað stuðning Bandaríkjanna við sjálfsákvörðunarrétt Palestínumanna.“ En alveg eins og fordæmingin tekur á sig ólík form, virðist „stuðningur“ Bandaríkjanna hafa mjög ólíka merkingu eftir því hver á í hlut. Ísraelar fá hergögn, fjármagn og liðsauka, á meðan Palestínumenn þurfa að láta sér nægja að fá góðlátlegt klapp á bakið: „Gangi ykkur vel!“ Einhverjir gætu spurt sig hvernig standi á því að Biden fór á fund með Mahmud Abbas, sem ræður yfir Vestur bakkanum, en sleppti því um leið að ræða við leiðtoga Hamas, sem ráða yfir Gaza-ströndinni síðan þeir unnu kosningar þar árið 2006 og eru ábyrgir fyrir árásinni á Ísrael? Það er vegna þess að Bandaríkin hafa skilgreint Hamas sem hryðjuverkasamtök, en samkvæmt lögum mega bandarísk yfirvöld ekki semja við slík samtök. Það má setja stórt spurningarmerki við þessa aðferða fræði. Eins og Hamas, gerðist andspyrnuhreyfingin IRA á Írlandi (Irish Republican Army) ítrekað sek um hryðjuverk og bar ábyrgð á dauða um 2000 óbreyttra borgara á tíma bilinu 1968-98; eins og Hamas neituðu IRA-liðar að viðurkenna Norður-Írland sem þjóð og sögðust vilja tortíma því, og eins og Hamas voru IRA-samtökin stimpluð „hryðju verkasamtök“ af breskum yfirvöldum. Það kom ekki í veg fyrir að á endanum tókst að semja um frið, og líklega hefði aldrei náðst að semja um frið á Norður-Írlandi nema með tilkomu IRA. „Þeir sem þekkja ekki söguna eru dæmdir til að endurtaka hana,“ sagði heimspekingurinn. Hér skipta hugtökin líka máli: hvað eru hryðjuverka samtök? Það er engin almennt viðurkennd skilgreining á orðinu „hryðjuverk“ hjá alþjóðasamfélaginu.
Israeli Prime Minister Netanyahu’s coalition government has a stated policy of further accelerating the colonisation process in spite of repeated condemnation by United Nations resolutions. Of course, none of this is mentioned in Biden’s speech. Rather, Hamas’s only political aim seems to be doing evil for evil’s sake: “There is no limit to the depravity of people when they want to inflict pain on others.” Most reasonable analysts agree, however, that illegal settlements and the multifaceted oppression of Palestinians are the elephant in the room when it comes to the Israeli-Palestinian conflict. Antonio Guterres Secretary-General of the United Nations was one who thought that Hamas’s attack should be put into its historical context. “The attacks by Hamas did not happen in a vacuum,” Guterres said, “the Palestinian people have been subjected to 56 years of suffocating occupation. They have seen their land steadily devoured by settlements and plagued by violence; their economy stifled; their people displaced and their homes demolished. Their hopes for a political solution to their plight have been vanishing.” Unsurprisingly, Israeli officials accused Guterres of justifying acts of terrorism and even called for his resignation. In his speech, Biden also mentioned paying a visit to Mahmud Abbas, president of the Palestinian Authority, and stated that “the United States remains committed to the Palestinian people’s right to dignity and to self-determination.” But just as the condemnation of violence, support by the U.S. seems to have two very distinct meanings, depending on which side is receiving “support.” Israelis get high tech weapons, financial support and reinforcement, while Palestinians have to content themselves with a friendly pat on the back: “Good luck guys!” Observers might wonder why Biden had a meeting with Mahmud Abbas, who presides over the West Bank, while neglecting to meet with Hamas leaders, who have controlled the Gaza-strip since they won elections there in 2006 and orchestrated the 7th October attacks? The reason is that the U.S. has categorised Hamas as a “terrorist organisation”, and according to law, U.S. leaders are not allowed to negotiate with such entities. Such a policy should be questioned. Just like Hamas, the Irish Republican Army (IRA) repeatedly resorted to violence against civilians, killing about 2.000 during the “Troubles,” a conflict lasting from 1968 to 1998; just like Hamas, IRA militants refused to recognise the existence of Northern Ireland as a nation and expressed an ambition to destroy it, and just like Hamas, the IRA was categorised as a “terrorist organisation” by British authorities. However, in the end a peace deal was made, and peace in Northern Ireland could probably never have been achieved without the participation of the IRA. “Those who do not know history are condemned to repeat it,” the philosopher said. Here again, words and their definition matter: what is a terrorist organisation? There is no consensus on the definition of the concept of “terrorism,” and often who gets to be labelled a terrorist and who doesn’t seems to be mostly determined by the colour of their skin. In fact, the United Nations themselves do not have an agreed definition and instead, they have warned against politicians’ abuse of that concept: “The lack of a definition may facilitate the 50
Sameinuðu þjóðirnar sjálfar hafa enga skilgreiningu og vara einmitt við misnotkun á þessu hugtaki: „Skortur á skil greiningu getur ýtt undir stjórnmálavæðingu og misnotkun hugtaksins“ og að slík misnotkun geti leitt til þess að „ríki brjóti á réttindum sinna eigin borgara eða réttindum annarra, svo sem mannréttindum, meðan á aðgerðum gegn hryðjuverkum stendur“. Sameinuðu þjóðirnar hafa þó oft reynt að skilgreina hryðjuverk í samþykktum sínum. Ein algeng skil greining er þessi (úr samþykkt 49/60): „Aðgerðir sem eru ætlaðar til að valda skelfingu hjá almenningi, hjá tilteknum hópi eða hjá tilteknum einstak lingum í pólitískum tilgangi.“ Annar algengur skilningur á hryðjuverkum er að í þeim felist „árás á óbreytta borgara.“ Vandinn er að báðar þessarskilgreiningar eiga að einhverju leyti við Hamas, en eiga sömuleiðis við – og jafnvel enn frekar við – aðgerðir Ísraelshers á Gaza og Vesturbakkanum síðustu 75 ár. Þar hefur Ísraelsher drepið fleiri óbreytta borgara en Hamasliðar, og það af einbeittum vilja, jafnvel áður en samtökin Hamas urðu til. Í raun hafa flestallar andspyrnuhreyfingar einhvern tímann gerst sekar um árásir á óbreytta borgara: franska andspyrnuhreyfingin undir hernámi nasista greip stundum til þess ráðs að myrða borgara sem hún taldi vera að ganga erindi nasista, og jafnvel ANC, andspyrnuhreyfing Suður-Afríku undir stjórn Nelson Mandela frá 1991-1997, var ekki saklaus um slíkar árásir, þótt þær væru vissulega frekar sjaldgæfar. Það má vel gagnrýna þessar aðferðir, en það getur ekki verið afsökun til að hunsa eða draga í efa réttmætar kröfur þessara hreyfinga. Munurinn á baráttu ANC annars vegar og andspyrnu hreyfingu Palestínu hins vegar (Hamas er aðeins ein birtingarmynd hennar) er sá, að alþjóðasamfélagið studdi að mestu leyti við bakið á ANC, sem gerði Mandela og félögum kleift að sigrast á kúgurum sínum að mestu leyti friðsamlega. Heimurinn virðist hins vegar hafa yfirgefið andspyrnu hreyfinguna í Palestínu algjörlega, og þá sérstaklega Banda ríkin, sem styðja Ísrael sama hvað á dynur. Þetta leiðir til
politicisation and misuse of the term” and such misuse can lead to states “violating the rights of their own or other States' citizens, such as those of international human rights law, in the course of their counter-terrorism efforts.” The United Nations have however repeatedly made attempts at defining the concept in their resolutions. One such definition is as follows (resolution 49/60): “Acts intended or calculated to provoke a state of terror in the general public, a group of persons or particular persons for political purposes.” Another common understanding of terrorism is that it involves “violence against innocent civilians.” The problem is that both of those definitions apply to some extent to acts of violence committed by Hamas, but also apply - and even more so - to the Israeli army’s acts of violence in Gaza and the West Bank during the last 75 years. In total, the Israeli army has killed many more civilians than Hamas, for the most part intentionally, and even before Hamas ever existed. In fact, most resistance movements in the history of mankind have at some point resorted to violence against civilians: the French resistance under Nazi occupation repeatedly murdered citizens which they believed to be collaborating with the Germans, and even the ANC, the South African resistance movement lead by Nelson Mandela sometimes resorted to bombings which killed civilians. This is not to say that those methods were justifiable, but rather that the existence of such acts can not be used as an excuse to deny the legitimacy of grievances which those resistance movements were facing. The main distinction between ANC’s struggle on the one hand, and the Palestinian resistance on the other (of which Hamas is only a part), is that while the international community supported the ANC’s cause for the most part, applying pressure on their opponents and thus making peaceful negotiations not only a possibility but also a necessity for the ruling party, in the case of Palestine, the same international community, and especially the U.S., seems to have utterly abandoned the Palestinian resistance, and instead choose to support Israel unconditionally. This means that Israel leaders have no incentive whatsoever to aim for peace negotiations, as a peace treaty would de facto put an end to Israel’s expansionist policy. Therefore, the Palestinian resistance has become weak, divided and powerless, as peaceful demonstrations, peace negotiations and appeals to international intervention, which have all been tried in the last decades, have invariably failed at improving their fate. Through every attempt at peace negotiation, Israel has continued grabbing an ever bigger share of Palestinian land. It is now holding the citizens of Gaza in an open-air prison and has implemented what human rights organisations have called an “apartheid policy” in the occupied territories,
5151
þess að Ísraelar hafa engan hvata til að semja um frið þar sem slíkur friður myndi fela í sér endalok á útþenslustefnu þeirra. Palestínska andspyrnuhreyfingin stendur þess vegna eftir veik, sundruð og máttlaus, þar sem friðsamleg mótmæli, friðarviðræður og áköll til alþjóðasamfélagsins sem hafa staðið yfir í marga áratugi hafa engu skilað. Í gegnum allar friðarviðræður hefur Ísraelsríki haldið áfram að naga sífellt stærri hluta af Palestínu, heldur nú Gaza-búum í einhverskonar útifangelsi og rekur það sem mannréttindasamtök hafa kallað „aðskilnaðarstefnu“ á hernumdum svæðum Palestínu, án þess að Bandaríkin, hin svokallaða „lögregla heimsins“ aðhafist neitt, nema til að útvega Ísraelum stríðstól. „Við erum, eins og vinkona mín Madeleine Albright sagði, hin ómissandi þjóð,“ segir Biden undir lok ræðu sinnar. „Í kvöld eru saklausir borgarar út um allan heim sem bera von í brjósti sér, þökk sé okkar stuðningi, sem trúa á betra líf þökk sé okkar stuðningi, sem óska þess heitt að við gleymum þeim ekki, og eru að bíða eftir okkur.“ Hér er Biden augljóslega ekki að tala um Palestínumenn, sem hafa löngu misst vonina um aðstoð Bandaríkjanna. Baráttan um hugtökin breiðist út um allan heim og hefur náð alla leið til Íslands. Nýlega ákvað utanríkisráðherra Íslands að gerast kaþólskari en páfinn og neitaði því í við tali við norskan blaðamann að Ísraelar væru að framkvæma „árásir“ á Gaza. Hann taldi þá hugtakanotkun vera ranga til að lýsa hernaðaraðgerðum Ísraelsmanna á Gaza. Ráðherrann neyddist fljótlega til að draga í land þegar í ljós kom að Ísraelsher skilgreindi sjálfur aðgerðirnar sem „árás“. Þetta er því miður grátbroslegt dæmi um meðvirkni margra leiðtoga Vesturlanda með yfirvöldum í Ísrael og Bandaríkjunum. Síðan kom í ljós að Ísland sat hjá í atkvæðagreiðslu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um ályktun um vopnahlé af mannúðarástæðum. Ástæðan var sú að í ályktuninni vant aði fordæming á árásum Hamas. En viljinn til að fordæma eingöngu misgjörðir Hamas en þegja um leið um allar fyrri misgjörðir Ísraela (aðeins árið 2022 voru 204 Palestínumenn myrtir af hermönnum og landnemum Ísraels) sýnir einu sinni enn tilhneiginguna til að skella allri skuldinni á Hamas og fría þannig Ísraelsstjórn allri ábyrgð á stöðunni sem uppi er komin. Tilraunir „hófsamra“ leiðtoga Palestínu á borð við Yasser Arafat og Mahmoud Abbas við að semja um frið hafa engu skilað. Á tíunda áratug síðustu aldar gerðust bandarísk yfirvöld miðlari í friðarviðræðum sem Yasser Arafat tók þátt í fyrir hönd Palestínu. Hápunktur viðræðnanna var Oslóyfirlýsingin árið 1993, en samkvæmt henni viðurkenndi Arafat tilverurétt Ísraelsríkis gegn því að Ísraelar myndu skila því landi sem hafði verið tekið af Palestínumönnum. Ísraelar stóðu hins vegar aldrei við samninginn og landtakan hélt áfram án afleiðinga af hálfu Bandaríkjanna. Samningaleiðin skilaði sem sagt aldrei neinu fyrir Palestínumenn. Er einhver furða að þeir halli sér nú í átt að herskárri leiðtogum á borð við Hamas? Sá sem hefur tapað voninni er alltaf líklegri til að grípa til örþrifaráða. Það er sjálfsagt að fordæma árásir Hamas á óbreytta borgara, en yfirlýsingaglaðir leiðtogar mættu um leið spyrja sig: „Hvað hefði ég gert í þeirra sporum?“
without the U.S., that so-called “world police,” ever to even lift its little finger, except in order to provide Israel with more weapons. “We are, as my friend Madeleine Albright said, the indispensable nation,” Biden concludes in his speech. “Tonight, there are innocent people all over the world who hope because of us, who believe in a better life because of us, who are desperate not to be forgotten by us, and who are waiting for us. Obviously, this does not apply to the Palestinians, who have long since lost any hope of assistance from the United States. The war of words has extended to the whole world, even reaching tiny Iceland. In an interview with a Norwegian journalist, the Icelandic Minister of Foreign Affairs Bjarni Benediktson decided to become more Catholic than the Pope and refused to call the Israeli Defense Forces’ operation on the refugee camp Jabalia an “attack,” even though the IDF itself had called it such. “It is a matter of how you approach it,” the minister said, as he believed the word to be an inaccurate description of what was actually happening. The minister was later forced to correct his declaration as it became obvious the IDF itself had used the word “attack.” This is, unfortunately, a tragicomic instance of Western leaders’ inexplicable bias in favour of Israel and their main enabler, the U.S. Later on, we learned that Icelandic authorities had refused to vote in favour of a resolution calling for a humanitarian ceasefire at the United Nations. The justification was that the resolution did not include a condemnation of Hamas’s attack on Israel. But the willingness to only mention and condemn Hamas’s wrongdoing while ignoring and neglecting to condemn all of Israel’s previous misdeeds (in 2022 alone, 204 Palestinians were killed by Israeli soldiers and settlers) shows once more the tendency to blame the violence on Hamas and whitewash Israeli authorities of any responsibility for the current situation. Attempts at peace negotiations by “moderate” Palestinian leaders such as Yasser Arafat and Mahmoud Abbas have repeatedly failed. During the 1990s, U.S. authorities assumed the role of broker in negotiations between Arafat and Yitzhak Rabin, then prime minister of Israel. The negotiations culminated in the Oslo Accords in 1993, according to which Arafat recognised Israel as a state in return for a promise that Israel would gradually return the land it had taken from the Palestinians. Israelis never kept their promise. Instead, the land grabbing continued without any reaction on the part of the Americans. Peaceful negotiations proved to be an eternal dead-end for the Palestinians. Should it come as a surprise to anyone that at least some of them are now leaning towards more aggressive leaders such as Hamas? Those who have lost hope are always more likely to resort to desperate measures. We can condemn Hamas’s attacks on civilians all we want, but in the end, self-righteous leaders in the West should ask themselves: “What would I have done if I had been in their shoes?”
5252
GREIN/ARTICLE
Jean-Rémi Chareyre
ÞÝÐING/TRANSLATION
Jean-Rémi Chareyre
Háskólafélag Suðurlands opnar fyrir umsóknir um styrki Student Grants Now Available From the University Centre of South Iceland Picture: staff at the University Centre of South Iceland’s office: Ingunn Jónsdóttir (director), Ingibjörg Rúnarsdóttir and Berglind Sigmundsdóttir.
Nemendur við Háskóla Íslands sem eru að vinna að lokaverkefnum sem hafa gildi fyrir sunnlenskt samfélag geta nú sótt um styrk hjá Vísinda- og rannsóknarsjóði Suðurlands á vefsíðunni hfsu.is. Þá hafa verkefni stundum hlotið styrk eftir á og geta nemendur sem hafa lokið eða eru að ljúka verkefni líka sótt um styrk. Sjóðurinn styrkir lokaverkefni á öllum stigum, BA/BS-verkefni, meistaraverkefni og doktorsverkefni en umsóknarfrestur er 5. janúar 2024 og styrkþegum verður tilkynnt um úthlutun í lok janúar. Þá eru alþjóðanemar sérstaklega hvattir til að sækja um og mega skila umsókn á ensku. „Við erum meðvituð um að það getur reynst erfitt fyrir vel menntaða innflytjendur að finna störf við sitt hæfi en svona styrkir geta verið byrjunarpunktur þegar kemur að því að koma á tengslum milli nemenda og fyrirtækja og það getur hjálpað til þegar kemur að framtíðarstarfi,“ segir Ingunn Jónsdóttir framkvæmdastjóri Háskólafélagsins í viðtali við Stúdentablaðið. Fyrsta úthlutun Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands var árið 2002 en síðan þá hefur sjóðurinn styrkt sunnlensk nemendaverkefni á hverju ári. Þá hafa 42 verkefni fengið
53
Students at the University of Iceland who are working on a final project that has special significance for society in the south of Iceland can now apply for a grant from the South Iceland Science and Research Fund through the website hfsu. is. Students can also apply for a grant after finishing their project. The fund supports final projects at all levels, BA/ BS projects, Masters projects, and Ph.D. projects and the application deadline is January 5th, 2024. Applicants will be notified about allocation by the end of January. International students are encouraged to apply and can turn in an application in English. “We are aware of how hard it can be for highly educated immigrants to find a suitable job, and with those grants, we intend among other things to create connections between students and companies or institutions and it can help them start a career,” says Ingunn Jónsdóttir, director of the University Centre of South Iceland (UCSI), in an interview with the Student Paper. The first grants from the South Iceland Science and Research Fund were allocated in 2002 and since then, the fund has supported projects every year.
styrk frá sjóðnum, eða 1 til 3 verkefni á ári, og er árleg út hlutun um 1 til 1,5 milljón. Helstu styrktaraðilar sjóðsins hafa verið sunnlensk sveitarfélög ásamt einkafyrirtækjum á borð við Landsvirkjun og Mjólkursamsöluna. Verkefnin hafa verið alls konar og ekki einskorðuð við raunvísindaverkefni. Til að mynda hafa ýmis lokaverkefni í ferðamálafræði, menntavísindum og landfræði fengið styrki úr sjóðnum á síðastliðnum árum, en eina skilyrðið fyrir úthlutun er að verkefnið tengist Suðurlandi. Dæmi um verkefni sem hafa hlotið styrk eru að finna á heimasíðu Háskólafélagsins. Háskólafélagið hefur nýlega gert ýmsar umbætur á umsóknarferlinu, með því meðal annars að útbúa umsóknarform inni á heimasíðu HfSu, einfalda ferlið og gera upp lýsingar um sjóðinn aðgengilegar á heimasíðu félagsins. Þá var líka ákveðið að lengja umsóknartímabilið með það fyrir augum að auðvelda nemendum að sækja um. Styrkþegum verður áfram boðið til hátíðarfundar Vísinda- og rann sóknarsjóðs þar sem þeir veita styrknum viðtöku úr hendi forseta Íslands eins og venjan hefur verið. Hlutverk Háskólafélags Suðurlands er að færa menntun, rannsóknir og nýsköpun nær Sunnlendingum. Stofnunin veitir viðurkennda prófaþjónustu fyrir framhalds- og háskólanema í Fjölheimum á Selfossi (rétt hjá sundlauginni), með um og yfir 1000 próftökur á ári hverju. Í Fjölheimum er einnig lesaðstaða sem hægt er að fá aðgang að og er hún opin alla sjö daga vikunnar frá kl. 7-24 (sjá nánar á hfsu.is). Lesaðstaðan er með lesbásum, auk kaffistofu fyrir nemendur. Þá rekur félagið einnig Hreiðrið - frumkvöðlasetur sem hefur það hlutverk að styðja við og efla frumkvöðla á Suðurlandi.
42 projects have received grants in total, an average of 1-3 projects per year, and each project can receive an allocation of 1-1,5 million Icelandic Krónur. The fund’s main sponsors are South Iceland municipalities and private companies such as Landsvirkjun and Mjólkursamsalan. The projects have been diverse and are not limited to natural science projects. Among others, projects related to tourism, education, and geography have received grants in the last few years, and the only condition for applying is that the project be connected to South Iceland. Examples of projects which have received a grant can be found on the Centre’s website. The UCSI has recently taken measures to improve the application process, among others by creating an online application form on their website hfsu.is, streamlining the process and making information about the fund available on their website. It was also decided to extend the application deadline to give students more time to apply. Students receiving a grant will be invited to a celebration event organised by the Science and Research Fund, where they will formally receive the grant from the hands of the President of Iceland, according to the convention. The role of the UCSI is to move education, research, and innovation closer to South Icelanders. The institution provides authorised exam services for students at the high school and university level in the building Fjölheimar in Selfoss (next to the swimming pool), with over one thousand exams every year. The Centre also provides a reading facility which students can access any day of the week, 24 hours a day (see hfsu.is for more info). The facility offers study booths, as well as a coffee room for students. The Centre also runs Hreiðrið (“The Nest”), an incubator centre for innovation that aims at supporting and promoting innovators in the South Iceland region.
54
GREIN/ARTICLE Gabríel Már Elvarsson Marinó Þór Pálmason
ÞÝÐING/TRANSLATION
Colin Fisher
Virkur ferðamáti til framtíðar Active Transportation For the Future Gabríel Már Elvarsson og Marinó Þór Pálmason
Margt er sniðugt í þessum heimi en fátt jafn sniðugt og virkur ferðamáti. Öll þekkjum við það að sitja föst í umferð og velta fyrir okkur lífinu. Eflaust þykir einhverjum skemmtilegt að sitja fastur í umferð en velta má fyrir sért: hvað gat maður gert betur við tímann? Að hjóla eða ganga í vinnu, skóla eða annað í stað þess að keyra bætir andlega heilsu og umhverfið. Ofan á það þá veldur það því að við notum þann tíma, sem áður var varið sitjandi, í hreyfingu. Þar af leiðandi er virkur ferðamáti frábær leið til að berjast gegn loftslagsvánni þar sem hann slær tvær flugur í einu höggi með aukinni hreyfingu og þar af leiðandi minnkun kyrrsetu fólks og mengar minna.
Many things are clever in this world, but few as much as active modes of transportation. Everyone is familiar with being stuck in traffic and questioning their lives. Perhaps some people like being trapped in their car: What would be a better use of time? Biking or walking to work, school, or another place instead of driving is however better for mental health and for the environment. On top of that, driving makes us spend more time sitting, which we could be using for exercise. Active travel kills two birds with one stone, as it is a wonderful way to combat both climate change and sedentary lifestyles. THE BENEFITS OF EXERCISE
ÁHRIF Á HREYFINGU Hreyfingarleysi er faraldur sem getur haft skaðleg áhrif en talið er að 80% af fullorðnum í Bandaríkjunum og meira en helmingur fólks innan Evrópusambandsins hreyfi sig ekki nóg samkvæmt viðmiðum WHO (World Health Organization) (Toner o.fl., 2021). Ísland er því miður engin undantekning því samkvæmt könnunni Heilsa og líðan Íslendinga árið 2017, sögðust einungis 69,6% hafa stundað miðlungs erfiða hreyfingu í 30 mínútur eða meira í 4 daga eða sjaldnar, seinustu 7 dagana (Embætti landlæknis, 2017). En ráðleggingar WHO segja að allir fullorðnir ættu að stunda
55
Sedentary lifestyles are a dangerous epidemic. According to the WHO (World Health Organization), it is estimated that about 80% of adults in the United States and more than half of people in the European Union are not active enough (Toner et. al, 2021). Iceland is unfortunately no exception, as, according to a 2017 health survey, only 69.6% of Icelanders engaged in moderately strenuous activity for thirty minutes or more during four days or less, in the course of the last seven days (Embætti landlæknis, 2017). The WHO advises that all adults should engage in moderately strenuous activity for at least 150 minutes a week (World Health Organization,
Hlutfall þeirra sem hjólar eða gengur þrisvar sinnum í viku eða oftar til vinnu eða skóla (2022). Heimild: Embætti Landlæknis.
miðlungserfiða hreyfingu a.m.k. 150 mínútur á viku (World Health Organization, 2022). Einnig samkvæmt könnun framkvæmd af Embætti landlæknis árið 2022 voru 17,3% landsmanna sem hjóluðu eða gengu í vinnu eða skóla þrisvar sinnum eða oftar í viku (Embætti landlæknis, 2022). Með því að hreyfa sig meira og minnka kyrrsetu getur fólk bætt heilsu sína til muna. Aukin hreyfing er talin minnka líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum, offitu, sykursýki, öndunarfæra sjúkdómum, ákveðnum krabbameinum og andlegum veik indum (Xu o.fl., 2013). ÁHRIF Á UMHVERFI Ekki nóg með það að áhrifin á heilsu og vellíðan séu mikil heldur eru áhrifin sem við getum haft á umhverfið með virkum ferðamáta einnig gríðarleg. Rannsókn sem var gefin út árið 2021 og studdist við gögn úr sjö evrópskum borgum sýndi fram á að með því að ganga eða hjóla á milli staða frekar enn að keyra minnkaði kolefnislosun einstaklinganna. Meira að segja þegar aðeins hluti bílferða var skipt út fyrir virkan ferðamáta sást samt marktækur munur á kolefnislosuninni (Brand o.fl. 2021). Einnig hefur verið sýnt fram á það í Kaupmannahöfn að samdráttur í bílaumferð hefur gríðarlega jákvæð áhrif á umhverfið þar sem að loft- og hávaðamengun minnkar töluvert. Einnig hafa borgir eins og t.d. Barcelona byrjað að setja upp svokallaðar “superblocks” sem afmarka minni íbúðasvæði og búa til stærri græn svæði (e. green spaces) í miðjunni á þeim. Það dró úr bílaumferð og þar af leiðandi fjölgaði þeim sem notuðu virkan ferðamáta, sem leiddi meðal annars til lægra kolefnisspors, betri loftgæða á þessum svæðum og betri heilsu eins nefnd var hér að ofan (Toner o.fl., 2021). HVAÐ GETUM VIÐ GERT? En hvað skal gera til að fá fólk til að skilja bílinn oftar eftir heima og ganga eða hjóla frekar? Nauðsynlegt er að fræða fólk um bæði líkamlegan og umhverfislegan ávinning þess að nota virkan ferðamáta. Fólk oft áttar sig ekki á því hvað virkur ferðamáti getur skipt miklu máli og bætt heilsu manns. Mikilvægt getur því verið að taka samtalið við fólk og dreifa
2022). Additionally, according to a survey carried out by the Directorate of Health in 2022, only 17.3% of Icelanders biked or walked to work or school three times or more a week (Embætti landlæknis, 2022). But by moving more and reducing sedentary behavior, people can improve their health, and increased physical activity is said to reduce the likelihood of cardiovascular disease, obesity, diabetes, respiratory disease, certain cancers, and mental illness (Xu et al, 2013.) EFFECTS ON THE ENVIRONMENT As if the great effects on health and well-being were not enough, we can have a great impact on the environment with active travel. A 2021 study based on data from seven European cities showed that walking or biking instead of driving reduced individuals’ carbon emissions. A significant decrease in carbon emissions was noted even if car journeys were only partially replaced with active travel (Brand et al, 2021). The study demonstrated that in Copenhagen, limiting the frequency of car journeys had a massive positive impact on the environment by appreciably decreasing air and noise pollution. Cities such as Barcelona have begun to set up socalled “superblocks” that delineate smaller residential areas and to construct larger green spaces inside them. This has resulted in less vehicular traffic. The use of more active modes of travel have reduced carbon footprints, improved air quality, and increased the health effects mentioned above (Toner et al, 2021). WHAT CAN WE DO? What should be done to get people to leave the car behind and to walk or bike instead? It is necessary to educate people about both the physical and environmental benefits of using active transportation, as people often do not know how this can change and improve health. It is therefore important to talk to people and spread the message. By walking or cycling, talking about their importance, and advocating for more people to do the same, we put pressure on authorities to improve conditions for walking and biking paths, green spaces, 56
boðskapnum. Með því að ganga eða hjóla sjálf á milli staða og tala fyrir mikilvægi þess og að fá fleiri til að gera það sama, setjum við pressu á stjórnvöld til að bæta aðstæður líkt og lagningu göngu- og hjólastíga, uppsetningu grænna svæða og leikvalla. Samkvæmt rannsóknum hefur það sýnt sig að ef að þessi atriði eru í lagi þá mun það hafa jákvæð áhrif á hreyf ingu barna og fullorðinna (Smith o.fl., 2017). Árið 2022 framkvæmdi Embætti landlæknis rannsókn um hversu margir hjóluðu eða gengu í vinnu eða skóla þrisvar eða oftar í viku í nokkrum ákveðnum sveitarfélögum. Niðurstöðurnar má sjá í töflunni hér til hliðar (Embætti landlæknis, 2022). Það er því nokkuð ljóst að þau sveitarfélög sem eru með marktækt lægra hlutfal fólks sem ferðast gangandi eða hjólandi þurfa að horfa inn á við hvort eitthvað sé hægt að gera til að annað hvort bæta fræðslu um ávinning virks ferðamáta eða bæta aðstæður til þess að stunda hann. Það er nokkuð ljóst að við sem þjóð ættum að stefna á að hvetja fleiri til að ganga eða hjóla á milli staða. Ekki er samt nóg að stjórnvöld horfi inn á við heldur þurfum við sem einstaklingar að gera það líka. Við þurfum að vilja finna leiðir til að stunda virkan ferðamáta og hugsa í lausnum. Það á eftir að skila sér margfalt til baka. Við þurfum annars vegar ekki að eyða stórum hluta af deginum föst í bílnum og hins vegar bætir hreyfing heilsu og vellíðan á sama tíma og við drögum úr neikvæðum áhrifum á umhverfið með lækkandi kolefnisspori. Allt þetta hjálpar samfélaginu í heild.
and playgrounds. Studies have shown that if these infrastructures are in good condition, they have a positive effect on the activity levels of both children and adults (Smith et al, 2017). In the year 2022, the Directorate of Health conducted a study on how many people biked or walked to work or school three times or more a week in several communities. The results are on the accompanying table (Embætti landlæknis, 2022). It is clear that, in the communities that have a significantly lower proportion of people who walk or bike often, it is necessary to look inward to determine whether there are any possibilities to either improve education about the benefits of active transportation or to improve the conditions for doing so, as it is clear that we as a nation ought to encourage more people to walk or cycle between places. At the same time, it is not sufficient that the government looks inward. Rather, we as individuals need to do so as well. We need to cultivate a desire for active transportation and come up with solutions. It will pay off exponentially, as we will not spend so much time in cars. Exercise both improves health and protects the environment along the way by reducing one’s carbon footprint, and helps society as a whole.
LASER
Við erum á Facebook og Instagram
/Augljos
AU G N A Ð G E R Ð I R Verið velkomin í forskoðun, tímapantanir eru í síma 414 7000 Kynntu þér háskólaafsláttinn http://www.student.is/afslaettir
Glæsibær, Vesturhús, 2. hæð • Álfheimar 74 • 104 Reykjavík • Sími 414 7000 • augljos@augljos.is • www.augljos.is
57
GREIN/ARTICLE
D. Douglas Dickinson
GEIMSTÖÐ ZODIAC-24274 …T e n g i n g u n á ð… Eftirfarandi er opinber skýrsla Vetrarbrautarsambandsins hvað varðar áætlaða viðburði geimstöðvarinnar Zodiac á 24274 mánuði um sporbaug. Með notkun háþróaðra auðlinda í taugatengdri tímastjórnunartækni, hefur hinn yfirskilvitlegi stjörnuspámaður spáð fyrir um þær útkomur sem teljast vísindalega líklegastar. Þær eru sem fylgir:
STEINGEIT ✺ 22.12–19.01 Úff steingeitur, það eru tímar þar sem þolin mæðin þrautir vinnur allar, og svo tímar þar sem verður að grípa til aðgerða. Þegar sírenurnar óma í þessum mánuði vegna undirþrýstings þriggja eininga, utanaðkomandi efni greinist í farangursgeymslunni og eldur hefur brotist út í sjöunda fjórðungi, munt þú eiga fullt í fangi. Það er mikilvægt að þú takist á við vandamálin þín af yfirvegun og eitt í einu. Byrjaðu kannski á því að slökkva eldinn.
HRÚTUR ✺ 21.03–19.04 Þegar vandræðin knýja að dyrum í þessum mánuði, verður þú tilbúið/tilbúin/tilbúinn bæði andlega og líkamlega. Ef þrýstingsventill gefur sig, munt þú eiga límband. Ef boltar losna, verður þú tilbúinn að lóða þá fasta. Þú munt koma til með að leysa alls kyns litlar áskoranir, en taktu þér tíma í að leysa stærri vandamál, eins og bilunina í stafni 9. Þá sérstaklega bilunina í stafni 9. Plís lagaðu bilunina í stafni 9.
VATNSBERI ✺ 20.01–18.02 Það getur verið erfitt að greina rót vandans. Þú munt eyða þessum mánuði í að reyna að greina óþekktan sjúkdóm sem heltekur áhöfnina. Sum munu leita til þín með logandi kynfæri, á meðan andlit annarra virðast vera að bráðna af. Veikindin munu dreifast víðar, læknir, og þú neyðist til að ræna eldhúsin því öll þín verkfæri verða eyðilögð. Pizzaskerinn gæti svo sem alveg nýst í skurðaðgerð… er það ekki? FISKUR ✺ 19.02–20.03 Þú hefur alltaf verið í tengslum við þínar eigin tilfinningar sem og tilfinningar annarra. Sem sálfræðingur geimskipsins, verður nóg að gera hjá þér þennan mánuðinn. Af öryggisástæðum verður öll umferð um skipið bönnuð, og þú munt þurfa að takast á við stöðugan straum skjólstæðinga með innilokunarkennd. Það er lykilatriði að hjálpa öðrum að takast á við yfirvofandi sálfræðileg áföll, en passaðu þig á því að gefa ekki of mikið af þér við að reyna að bjarga öllum. Geimstöðin Zodiac þarf á þér að halda líka <3.
NAUT ✺ 20.04–20.05 Elskan, ég veit, þau skilja þetta bara ekki. Geimurinn á að vera ævintýri; þú átt að geta chillað og siglt í friði. Þó að millistjörnunámustarfsemi fjölskyldu þinnar og auðæfin hennar vegna hafi landað þér herbergi um borð í þessu skipi, virðist allt sem tengist svítunni þinni vera í rugli. Þú verður bara að súpa á hunanginu þínu og horfa á geimstöðina brenna upp í úthvolfinu. *Andvarp* svo bourgeoisie. TVÍBURI ✺ 21.05–20.06 Óseðjanleg forvitni þín er bæði blessun og bölvun. Tvíburi, ég vara þig við, ekki setja höfuðið á þér í samrunaofninn. Í þessum mánuði mun þig langa til þess að setja hausinn á þér beint inn í ofurhitað plasma. Í guðanna bænum, ekki fokking gera það. Þú munt ekki græða neitt á því. En ég get lesið í stjörnurnar, Tvíburi, og þú munt ekki geta staðist freistinguna. Ég bið Vatnsberana um að gera líkpoka kláran fyrir þig.
58
KRABBI ✺ 21.06–22.07
VOG ✺ 23.09–22.10
Þú átt það til að treysta of mikið. Varaðu þig á fólki sem reynir að notfæra sér þann eiginleika í þessum mánuði. Djúpgeimssamskiptatækið mun nema skilaboð frá móðursvæðinu. Það verður viðvörun í örfáum orðum: „Jörðin hefur fallið, ekki snúa til baka.“ Þitt innsæi verður að segja til um hvort skilaboðin séu frá Vetrarbrautarviðskiptasambandinu, eða brella af hálfu Uppreisnarflotans í því skyni að plata þig til að halda kyrru fyrir. Treystu eðlisávísun þinni en hafðu augun opin.
Komandi mánuður verður þrekraun. Þörf þín fyrir samhverfu og jafnvægi í lífinu mun bregðast auk sýndarþyngdaraflsgjafans. Þér mun mögulega líða eins og líf þitt sé komið úr skorðum, en ekki hafa áhyggjur - það verður nefnilega þannig. Það er mikilvægt að halda ró sinni og átta sig á því að þú getur ekki haft stjórn á öllu.
SPORÐDREKI ✺ 23.10–21.11
LJÓN ✺ 23.07–22.08
Þú hefur alltaf getað falið tilfinningar þínar, en í þessum mánuði gæti verið kominn tími til að opna sig. Það mun enginn taka eftir því að þú smitaðist af búeggi drottningarinnar nema þú segir þeim það. Vinnufélagar þínir gætu litið niður á löngun þína til að borða mannakjöt, en það er mikilvægt að þú sért samkvæmt/samkvæm(ur) sjálf(u/m) þér á raunverulegan og óafsakandi hátt. Þú og allir griparmarnir þínir eiga skilið að vera elskaðir.
Í þessum mánuði verður mikilvægt að finna þinn eigin takt, Ljón. Mótlæti birtist í bylgjum alveg eins og afkvæmi búdrottningarinnar. Í þessum mánuði munu þau reyna að yfirtaka gangana þar sem drottningin hefur verpt sínum rotnandi eggjum. Hafðu plasmariffilinn nálægt þér og vertu í hlífðarbúningnum, þú munt ekki fá neina hjálp við að takast á við áskoranirnar sem eru framundan. MEYJA ✺ 23.08–22.09 Gakktu úr skugga um að þörf þín til að stjórna heltaki ekki allt í kringum þig. Merkúríus verður afturvirkur von bráðar, en þú munt hafa tíma til að uppfæra minnið í stórtölvunni. Það verður erfitt að sleppa tökum á tilfinningalegum og efnislegum tengingum þínum við fyrri líkama. En treystu mér, taugatengingin er uppfærsla. Þú verður einfaldlega að vera opið/opin(n) fyrir breytingum… og því að tilfæra öll skynfæri í gegnum vél.
BOGMAÐUR ✺ 22.11–21.12 Það gæti reynst þér erfitt að höndla sálina þína á næstu dögum. Þér verður sleppt út úr loftlásnum á næstu dögum. Þegar þrýstingurinn dettur niður og hurðirnar lokast, er mikilvægt að þú munir að fylgja flæðinu. Þá sérstaklega loftflæðinu sem mun beina þér burt frá lofttæmi geimsins. Gangi þér vel, Bogamaður.
Vetrarbrautarsambandið vill nýta tækifærið og þakka þér fyrir veitta þjónustu í framtíðinni. Við metum framlag þitt til framtíðar okkar og framtíð framtíðarinnar. …T e n g i n g R o f i n…
59
GREIN/ARTICLE
D. Douglas Dickinson
STATION ZODIAC-24274 …C o n n e c t i o n R e c e i v e d… This is the Galactic Federation’s official report regarding the coming affairs aboard Station Zodiac for its 24274th month in orbit. Using the most advanced resources in neurolink time manipulation technology, the Divine Astrologer has prophesied the most scientifically likely outcomes. They are as follows:
CAPRICORN ✺ 22.12–19.01 Oh Capricorns, there is a time for patience, and a time for action. This month when the alarm blares that three modules have lost pressure, foreign material has been detected in the cargo hold, and a fire has broken out in Quadrant 7, you’ll have your hands full. It’s important to deal with your problems calmly and one at a time. Just, maybe start with the fire.
ARIES ✺ 21.03–19.04 When trouble strikes this month, you’ll be ready mentally and physically. If a pressure valve breaks, you’ll have duct tape. If bolts come loose, a welding torch will be at the ready. Though you’ll handle many small challenges with ease, take your time handling the bigger problems, like the hull breach on Deck 9. Specifically, the hull breach on Deck 9. Please seal the hull breach on Deck 9.
AQUARIUS ✺ 20.01–18.02 Sometimes it is difficult to tell exactly what the problem is. You’ll spend this month attempting to identify the alien disease that is wracking the crew. Some will come with conflagrated genitals, others with their faces melting off. The disease will spread, doctor, and with all your tools in the MedBay sabotaged, you’ll also have to raid the kitchens just to find basic tools. The pizza slicer could work as a scalpel… right?
TAURUS ✺ 20.04–20.05 Darling, I know, they just don’t get it. Space is meant to be an adventure; you’re meant to relax and cruise. Though your family’s interstellar mining profits helped you book a room aboard this ship, everything around your vacation suite seems to be crumbling. I guess you’ll just have to sip your juicepack of ambrosia as you watch the station burn up in the exosphere. *Sigh* so bourgeoisie.
PISCES ✺ 19.02–20.03 You have always been in touch with your own feelings and with those of others. As the designated ship psychologist, you’ll have your work cut out for you this month. With security measures forcing a lockdown throughout the station, you’ll have many patients coming to you with cabin fever. It’s important to help others with their impending psychic doom, but don’t stretch yourself too thin trying to save everyone. Station Zodiac needs you too <3.
GEMINI ✺ 21.05–20.06 Your insatiable curiosity is both a gift and a curse. Gemini, I am urging you, do not stick your head in the fusion reactor. This month you’ll be tempted to put your melon right into the superheated plasma. For fuck’s sake, do not do it. No good will come of it. But I can read the stars Gemini, you won’t be able to resist. I’ll let Aquarius know to ready a bodybag.
60
CANCER ✺ 21.06–22.07
LIBRA ✺ 23.09–22.10
Sometimes you can be too trusting. Be careful of people who seek to abuse that this month. The deepspace communicator will pick up a message from homebase. The warning will only say a few words, “Earth has fallen, do not return.” It will be up to your intuition to decide whether or not this is a member of the Galactic Trade Union or of the rebel fleet attempting to trick you into remaining where you are. Trust your gut instinct but keep your eyes open.
This coming month is going to be a test. Your need for symmetry and equilibrium in your life will malfunction alongside the artificial gravity generator. You may feel like your world is spinning out of control, but don’t worry, because it is. It’s important to remain collected and remind yourself that some things really are out of your hands.
LEO ✺ 23.07–22.08
SCORPIO ✺ 23.10–21.11
This month it will be important to pace yourself Leo. Adversity comes in waves just like the brood offspring of the hive mother. This month, time and time again they will try to flood the halls from where their queen has laid her rancid eggs. Keep your plasma rifle close and your suit on, you’ll have to deal with the coming challenges all by yourself.
You’ve always been good at hiding your feelings but this month maybe it’s time to open up. No one will notice that you will be infected with a hive egg from the queen mother unless you tell them. Your colleagues may judge you for your cravings of human flesh but it’s imwwwwportant to be yourself truly and unapologetically. You deserve to be loved, tentacles and all.
VIRGO ✺ 23.08–22.09
SAGITTARIUS ✺ 22.11–21.12
Make sure to not let your need for control consume everything around you. Mercury will be in retrograde soon, but you still have time to adjust to the brain mainframe upload. It will be difficult to lose all emotional and physical connection to your previous body. But trust me, the neurolink is an upgrade. You just need to be open to change… and rerouting all sensory organs through a machine.
You may feel your soul is hard to contain in the coming days. This month you’ll be ejected out of the airlock. When the pressure drops, and the doors are sealed, it’s important to remember to go with the flow. Specifically, the airflow which will jettison you out into the dark empty void of space. Good luck Sagittarius.
The Galactic Federation would like to thank you for your future continued service. We value your contributions to our future and the future’s future. …C o n n e c t i o n T e r m i n a t e d…
61
JOEANDTHEJUICE.IS
@joeandthejuiceiceland
FRÍ SAMLOKA! Náðu í appið
FYLGDU ÞESSUM SKREFUM 1 Náðu í JOE appið
2 Kláraðu 1. pöntunina 3 Fáðu FRÍA samloku
*Á EKKI VIÐ UM SKOT, KÖKUR EÐA ÖNNUR TILBOÐ 62
í hvað fer þín orka? Nú býður Orkusalan upp á mismunandi orkuleiðir sem henta ólíkum orkuþörfum viðskiptavina. SparOrka er á okkar besta verði og því tilvalin fyrir stúdenta. Þú greiðir reikninga með greiðslukorti og sparar þannig gjöld sem bætast við hefðbundna reikninga. Kynntu þér málið og veldu réttu leiðina fyrir þig á orkusalan.is
63
Mundu eftir Aukakrónunum um jólin
64