11 minute read

Um Tvístruð eftir Gabor Maté: Hvernig athyglisbrestur verður til og hvað er til ráða

Next Article
Um sjálfsást

Um sjálfsást

eigir í samskiptum við sjálfsdýrkanda. Mundu að sjálfsdýrkandur vilja vera aðalpersóna í sögu allra sem þau hitta sem þýðir að þín afrek flækjast fyrir í þeirra atburðarás. Ef atburður snýst ekki að öllu leyti um þau missa þau áhugann eða líta atburðinn niðrandi augum. Þannig að ef þú á vin eða maka sem virðist aldrei hafa áhuga á framförum þínum, skaltu forða þér og líta aldrei til baka. En, af hverju? Af hverju eru sjálfsdýrkendur svona og af hverju þurfum við að vita af því? Sjálfsdýrkendur hafa verið skilyrtir til þessa hátternis allt frá æsku. Sjálfsást er ekki meðfædd heldur mótast sjálfsdýrkendur af umhverfi sínu. Oftast er það þannig að foreldri þeirra hafa ekki veitt þeim ást og athygli nema fyrir það sem lætur fjölskylduna líta vel út í augum annarra. Eins sorglega og það hljómar, þá neita þau að viður kenna trámað og bregðast harkalega við ef sýnt er fram á að þau skorti samkennd. Við það er að bæta að engin meðferð við sjálfsást er til staðar. Þess vegna er gott að vita af sjálfsdýrkendum þar sem þeim fjölgar stöðugt, sérstaklega eftir tilkomu nútímamiðla, og stjórnunareðli þeirra og ill meðferð í garð annarra getur leitt til alvarlegra sál rænna vandamála. Einnig kemur oft fyrir að fólk sem nálgast þau endi fast í ofbeldissamböndum sem geta varað árum saman (ef því tekst nokkurn tímann að losna). Þess vegna mæli ég með því að öll sem hafa minnstu grunsemdir um að þau séu í andlegu ofbeldissambandi, leiti sér frekari upplýsinga um sjálfsást því fólk sem þjáist af henni getur jafnvel látið þig rengja eigin upplifanir. NUMBER THREE: THEY CANNOT BE

HAPPY WITH YOUR SUCCESS If you see that after every happy event or success of yours a grumpy face or a smug remark awaits you then chances are that you are dealing with a Narcissist. Remember, Narcissists want to be the main character in everyone’s story and that means that your success gets in their way. If an event is not centered around them they become bored of it or look down upon it. So, if you have this one friend or partner who always seems bored or displeased with your progress, run away and never look back.

Advertisement

But…Why?

Why are Narcissists like this and why do we need to know about it? Narcissists are generally conditioned to be like this from their upbringing. No one is born a Narcissist: they are created by their surroundings. Usually they come from parents who only love them or pay attention to them when they do something that makes the family look good to the others. As sad as this sounds, they refuse to acknowledge this trauma of theirs and are usually very harsh on others when they have been proven to lack empathy. There is also no known therapy for these people.

Hence it is good to know about them because, especially with the rise of the media, their population tends to be rising and their manipulation tactics and mistreatment of others can lead to serious mental issues. It is also often that people who come close to them end up in abusive relationships that take years to break out of (and some never manage to do so). Therefore, if anyone has an inkling of doubt about whether or not they are in an emotionally abusive relationship, I would advise them to look deeper into the topic of Narcissism because these people can make you doubt even your own abusive situations.

Grein / Article Stefaniya Ogurtsova Þýðing / Translation Sigurður Ingólfsson

Um Tvístruð eftir Gabor Maté

Hvernig athyglisbrestur verður til og hvað er til ráða

On Gabor Maté’s Scattered

How Attention Deficit Disorder Originates and What You Can Do About It Mynd / PhotoGabor Maté e. Gabor Gastonyi / Gabor Maté by Gabor Gastonyi

Margir ganga að því vísu að Athyglisbrests og ofvirkniröskun (ADHD) sé meðfætt ástand. En sé litið til þess hlutverks sem umhverfið leikur í þroskaferli barnsheilans, er uppruni þessarar geðröskunar ekki jafn augljós. Ungverskkanadíski læknirinn Gabor Maté, sem er þekktur fyrir kenningar sínar um tengsl fíknar og fyrri áfalla, hefur einnig ýmislegt til málanna að leggja um uppruna og meðferð ADHD. Þar á meðal er það sjónarmið að sjúkdómurinn hefjist snemma á mannsævinni og að til séu meðferðarúrræði sem að vissu marki geti ráðið Many take it for granted that ADHD is an inborn condition. If we consider the role of environment in childhood brain development, however, the origins of ADHD appear to be much less determinate. Gabor Maté, a Hungarian-Canadian physician renowned for his theories on the link between addiction and trauma as well as on the origins and treatment of ADHD, argues that the condition is often developed early in life. Furthermore, Maté suggests that the set of symptoms associated with ADHD can be improved with therapy. In

Heilbrigt umhverfi í bernsku er mikilvægur undanfari geðheilbrigðis þegar komið er á fullorðins ár. / A healthy childhood environment is an important precursor to adult mental health.

Mynd / Photo Maria Solomatina

bót á honum. Í gagnmerku verki sínu um þetta efni, Tvístruð, setur Maté fram ályktanir sem byggjast á reynslu af meðhöndlun skjólstæðinga og hvetur lesendur sína til þess að endurskoða hugmyndir sínar um lífeðlisfræði heilans.

ÁHRIF UMHVERFIS OG ERFÐA Á UPPRUNA ADHD Margir freistast til að gera ráð fyrir því vélræna orsakasamhengi að ADHD sé arfgengt. En þó orsakir röskunarinnar hvíli vissulega á erfðafræðilegum grunni, þá er það aldrei tiltekinn erfðabreytileiki sem veldur henni sjálfri, enda er almennt ekki um að ræða beina tengingu milli sjúkdóma og litninga nema þegar afmarkaðir brestir í erfðakóðanum hafa beinlínis áhrif á framleiðslu nauðsynlegs líf efnasambands, eins og við á t.d. um sk. LeschNyhan heilkenni. Litningarnir innihalda þegar allt kemur til alls einfaldlega uppskrift að þeim einingum sem líkaminn er samsettur úr og því hvernig þær tengjast innbyrðis og mynda kerfi. Eini sennilegi erfðaþátturinn í aðdraganda ADHD, segir Maté, er viðkvæmni, sem getur valdið því að lífvera sýnir óvenju mikil viðbrögð við utanaðkomandi áreiti. Þetta getur hvort heldur sem er hvatt til aðlögunar eða dregið úr henni, allt eftir aðstæðum í umhverfinu. Þannig getur úrvinnsla streituþátta umhverfisins leitt af sér aukin lífeðlisfræðileg viðbrögð þegar arfgeng viðkvæmni er fyrir hendi miðað við að svo sé ekki, sem getur skýrt hvers vegna sumir einstaklingar þróa með sér ADHD en aðrir ekki, þótt þeir búi við sömu umhverfislegu áhrifaþætti.

TAUGATENGINGAR OG AÐSTÆÐUR Í BERNSKU Þegar barnsheilinn þroskast, er það umhverfið sem ræður því hvaða taugabrautir verða ráðandi, ef trúa má þeirri kenningu Geralds Maurica Edelman, sem oft er kölluð “taugaDarwinismi”. “Taugafrumur, brautir, tauganet og kerfi tauganeta keppast innbyrðis um að lifa af. Það eru þær taugafrumur og taugamót sem mest notagildi hafa fyrir lífveruna með tilliti til þess hvort hún lifir af í tilteknu um hverfi, sem verða ofan á. Aðrar tengingar visna og falla í valinn.” his tour de force on the disorder, Scattered, Maté presents findings from clinical practice and encourages us to reconsider our perception of brain physiology.

ENVIRONMENT AND GENES IN ADHD AETIOLOGY Often, the deterministic assumption is made that disease is hereditary, and while there is a hereditary component to the aetiology of disease and mental disorder, such as ADHD, there is no specific gene coding for ADHD. Typically, genes do not have a straightforward correspondence to disease, except in the case of specific genetic impairments affecting an essential biomolecule, such as in Lesch-Nyhan Syndrome. After all, genes are code for the building blocks of the body and for their structural interrelations. The only plausible hereditary component of ADHD, Maté suggests, is sensitivity, causing an organism to be particularly responsive to environmental stimuli, which can either increase or decrease its adjustment, depending on the characteristics of an environment. For instance, in the presence of sensitivity, the processing of environmental stressors results in a heightened physiological response, which may account for the development of ADHD in certain individuals but not others within a shared environment.

NEUROCONNECTIVITY AND THE

ENVIRONMENT IN EARLY LIFE In early childhood brain development, the environment dictates which neural pathways will be developed, as postulated by Gerald Maurice Edelman in his theory of neural Darwinism. “Nerve cells, circuits, networks and systems of networks vie with one another for survival. The neurons and connections most useful to the organism’s survival in its given environment are maintained. Others wither and die.” A particularly grotesque illustration of this process involves a hypothetical child kept in darkness during the brain’s formative period, resulting in atrophied visual nerves, and conse-

Einkar ógeðfellt sýnidæmi þessa ferlis er lýsing á því þegar barni er haldið í myrkri á þroskaskeiði heilans, sem leiðir til visnunar sjóntauganna og þar með blindu. Umhverfisaðstæður geta með þessum hætti annað hvort örvað eða dregið úr þroska tiltekinna kerfa heilans.

TENGSL ADHD OG AÐSTÆÐNA Í FRUMBERNSKU Á fyrstu mánuðum lífs síns er mannsbarnið algjörlega ófært um að sjá sér farborða upp á eigin spýtur. Við tekur tímabil fósturs utan líkama móðurinnar, þar sem umönnunaraðili líkir eftir skilyrðum móðurlífsins og skapar hvítvoðungnum þannig umhverfi líkamlegs og tilfinningalegs öryggis. Í ljósi þess hversu ósjálfstætt kornabarnið er á þessu æviskeiði þarf engan að undra að það sé næmt fyrir til finningalegu ástandi þess fullorðna sem annast það. Þar sem mann vera á þroskaskeiði á allt sitt undir umönnunaraðilanum, er myndun tilfinningasambands við hann eitt af skilyrðum eðlilegs þroska. Mikil vægur þáttur í slíku tilfinningasambandi er innstilling, þ.e. hæfni hins fullorðna til þess að bregðast við tilfinningalegum þörfum barnsins og öfugt. Vel innstillt foreldri les þær tilfinningalegu vísbendingar sem barnið gefur og bregst við þeim með viðeigandi hætti. Eins og hin óviðkunnanlega “tveggja sjónvarpstækja tilraun” sýnir, kemst barnið í tilfinningalegt uppnám við það að horfa á móður sína brosandi þegar hún ætti að vera að bregðast við með öðrum hætti miðað við þau merki sem barnið er að gefa, enda finnst barninu hún þá ekki vera að svara vísbendingum sínum. Þá foreldra skortir oft þessa innstillingu í tengslum sínum við barnið, sem eiga í höggi við streitu, þunglyndi, eða aðrar truflanir sem beina athygli þeirra frá foreldrahlutverkinu þrátt fyrir góðan vilja. Spennan sem af þessu hlýst í samskiptum foreldranna við barnið getur grafið undan til finningalegu öryggi þess og hamlað þroska þeirra kerfa barnsheilans sem tengjast athygli og temprun tilfinninga.

TAUGATENGINGAR OG AÐSTÆÐUR Á SÍÐARI ÆVISKEIÐUM Sé ADHDröskunin áunnin, hlýtur sú spurning að vakna hvort vinda megi ofan af einhverjum þáttum hennar? Það sem gefur tilefni til bjartsýni, er að rannsóknir sýna að heili og taugakerfi mannsins halda sveigjanleika sínum alla ævi, í þeim skilningi að ný taugamót og nýjar taugabrautir halda sífellt áfram að myndast til þess að bregðast við áreiti frá umhverfinu. Greinileg víxlverkan umhverfis og einstaklingsbundinna hugsanaferla undirstrikar þá staðreynd, að án þess að um hverfið breytist “getur heilinn hvorki þróað nýjar taugabrautir, né hugurinn fundið nýjar leiðir til þess að tengja vitund og veröld.”

EFTIRSKRIFT Svolítið lúmsk ályktun sem draga má af greiningu Gabors Maté á ADHD, er að hún undirstrikar hvernig félagsleg vandamál verða gjarna að lýðheilsuvandamálum. Maté sér spennuna í uppeldisvinnubrögðum foreldranna sem viðbrögð við grimmilegu velgengni þjóð félags sem krefst þess að foreldrar láti efnahagslegan árangur ganga fyrir öryggi ungra barna sinna.

EARLY CHILDHOOD ENVIRONMENT LINKED TO ADHD In the first months of life, the human being is totally incapable of ensuring its own survival. During a period of exterogestation, the caregiver provides the newborn with a secure physical and emotional environment, which serves as a reconstruction of the secure conditions of the womb. It is no wonder then, considering the child’s dependent state, that the child is keenly perceptive of the nurturing adult’s emotional state. As the developing human depends on the caretaker for survival, forming an attachment relationship with them becomes the prerequisite for healthy development. An important aspect of the attachment relationship is attunement, the caretaker’s capacity for emotional responsiveness to the child, and vice versa. The attuned parent senses the child’s emotional cues and responds accordingly. As demonstrated by the unsettling double TV experiment, when being shown a video of its smiling mother, the baby responds with emotional distress, due to the perceived unresponsiveness of the mother, impervious to the baby’s typical cues. Parents dealing with stress, depression, or otherwise distracted from parenting, despite best intentions, often lack attunement in the relationship with their child. The resulting style of stressed parenting undermines the child’s sense of emotional security, negatively impacting the development of brain structures associated with attention and emotion regulation.

NEUROCONNECTIVITY AND THE ENVIRONMENT

IN LATER LIFE If ADHD is acquired, the question remains, can aspects of the condition ever be reversed? Optimistically, studies show that the brain retains neuroplasticity throughout life, meaning it continues to form new pathways and synaptic connections in response to environmental stimuli. The interaction of an environment with individual patterns of thought emphasizes the point that, without a change of environment, “the brain cannot develop new circuits or the mind new ways of relating to the world and to self.”

POSTSCRIPT A sly little consequence of Gabor Maté’s analysis of ADHD is that the proposed relationship between health and socioeconomic forces serves to emphasize that social concerns tend to also become public health concerns. Maté presents stressed parenting as a reaction to the brutal logic of the economic model that insists on prioritizing success rather than the security of young children.

This article is from: