4 minute read

Þrautir & lausnir

ER ÞETTA ÞESS VIRÐI? Það er ekki nokkur leið að ég segi alfarið upp símanum, enda vil ég það ekki. Að vera með allt á sama stað er þægilegt, einfaldlega vegna þess að þá þarf ég minna að kaupa/taka með/pakka/halda á allskonar dóti. Þegar ég hef símann þarf ég ekki vekjaraklukku, iPod eða að hafa áhyggjur af því að vera alltaf með bólusetningarvottorðið mitt á mér hvert sem ég fer, því það er þar nú þegar. Þar að auki er ég mjög félagslynd manneskja og vil vera með ef vinir mínir fara á barinn eða skipuleggja hitting með leshópnum. Að minnsta kosti vil ég vita af þessum ráðstöfunum svo að ég geti ákveðið hvort ég vilji vera með. Ég vil geta hringt í fjölskylduna mína og spjallað við vini mína sem búa erlendis. Ég mun þess vegna aldrei komast alveg hjá því að nota símann minn. Að verja minni tíma í símanum hjálpaði mér hins vegar að vera meira í núinu. Þetta hvatti mig til þess að horfa heilshugar á bíómyndir frekar en að láta mér leiðast í þeim miðjum og ég held ég hafi líka gefið mér meiri tíma til að spjalla við fólk í eigin persónu (ég fór að spila borðspil með nágrönnum mínum sem ég hefði líklega ekki haft þolinmæði fyrir áður). Ég hef líka lesið meira og koma fleiru í verk (annars er ég meistari í því að fresta hlutunum þannig að lág mörkun símatímans breytti því nú ekkert svo mikið). Ég komst líka að því að mörg áhugamál eru dýr, það er kalt á Íslandi (sem takmarkar útivist) og mér leiðist auðveldlega. Þessi tilraun undirstrikaði fyrir mér hvað getur verið erfitt að finna tóm stundir sem eru innanhúss en líka viðráðanlegar í verði og hvað ég hef mikinn frítíma utan vinnu sem mig langar að verja í eitthvað skemmtilegt og uppbyggilegt… í augnablikinu veit ég bara ekki hvað.

IS IT WORTH IT? There’s no way I will ever give up my phone completely, nor would I want to.

Advertisement

Having everything in one place is definitely convenient, simply because it means I need to buy/bring/pack/carry less stuff. With my phone I don’t need an alarm clock, nor an iPod, or to worry about carrying my vaccine passport everywhere I go, because it’s all already there.

On top of this, I am a very social person, if my friends are going out to the bar or setting up a study session then I want to be involved, or at least I want to be aware if I’ve been invited so I can decide whether or not I want to be involved. I want to be able to call my family and chat to long-distance friends. So, I will never be the sort of person that can easily just get rid of my phone.

Spending less time on my phone did help me become more present though – I was encouraged to actually watch films instead of getting bored and distracted half-way through them, and I think I spent more time chatting to people in person too (I started playing board games with my housemates, which was something I would probably not have had much patience for before this). I’ve also been reading more and getting a little more work done (I am a master procrastinator though, so giving up my phone wasn’t that helpful in this realm).

But I also realised that many hobbies are expensive, Iceland is cold (which limits outdoor activities), and I am easily bored. This experience has highlighted how difficult it can be to find affordable, indoor hobbies, and how much spare time I have outside of work that I’d like to fill with something fun or productive… at the moment I just don’t know what.

Orðarugl

Word Search

SNJÓR SKARI KRAP KÓF ÉL MJÖLL KAFALD FÖNN KAF OFANKOMA HJARN BLEYTUSLAG DRÍFA SLYDDA SNJÓDRIF

Sudoku

→ Lárétt / Across 3 Háskólamálaráðherra

Minister of Higher education 7 Smásaga frá 19. öld um fæðingarþunglyndi

A 19th century short story about post partum (Icelandic title) depression 8 Forrit þar sem þú plantar trjám með því að einbeita þér

An app where you plant trees by staying focused 9 Kaffitería Háskólans

Name of the cafeteria at UI 10 Forrit til að setja sér lestrarmarkmið

An app to set yourself reading goals

↓ Lóðrétt / Down 1 Hagsmunafulltrúi SHÍ

The Student Council’s interest representitve 2 Nýtt greiðslukerfi Strætó

Strætó’s new payment system 4 Nýjasta sundlaug Reykjavíkur

Reykjavík’s newest swimming pool 5 Hjálpartæki til að slaka á og sofna

A usefull tool to help you relax and fall asleep (Icelandic) 6 Þema þessa tölublaðs

This issue’s theme (Icelandic)

Létt / Easy

Erfið / Hard Miðlungs / Medium

Mjög erfið / Expert

This article is from: