5 minute read
Forréttindi og geðheilsa: Eitrað samband
Privilege and Mental Health: A Toxic Relationship
Það þarf ekki mikla rannsóknarvinnu til að komast að því að við lifum í heimi sem er frekar þunglyndur. Þegar þú kynnist þeim aðeins betur mun talsvert af einstaklingum segja þér að þeir þjáist af kvíða, þung lyndi, depurð eða neikvæðum tilfinningum. Margir hafa tilhneigingu til að leita sér aðstoðar hjá fagfólki, eða hafa verið greindir með eina af milljónum geðrænna, sálrænna eða persónuleikaraskana sem hafa slæm áhrif á líf þeirra. Af hverju ætli það sé? Ég hef velt vöngum yfir þessu og, að erfðafræði undanskilinni, hafa þær allar með forréttindi að gera. Góðu fréttirnar eru þær að vegna þess að við höfum meiri vitund um geðheilbrigði og fleiri tæki til að takast betur á við þennan þátt í lífi okkar en áður, eru fleiri einstaklingar farnir að tjá hvernig þeim líður í raun og veru. Í stað þess að byrgja inni tilfinningar sínar, eins og mörg okkar höfum séð foreldra okkar, afa og ömmur gera. Þetta er hluti af þeim forréttindum sem við búum við í dag, sem ég tel að séu sannarlega mikilvæg og ættu að halda áfram að þróast. Hins vegar, og hér kemur myrkari hluti forréttinda sem fáum finnst gaman að ræða. Fyrsti þátturinn í því er ekki undir okkar yfir ráðum, og það er neyslumenning nútímans. Kynslóð okkar hefur meiri frítíma, fjármagn og aðgang að efni en nokkur önnur á undan okkur (að minnsta kosti í svokölluðum „fyrsta heims löndum“). Þetta hefur þróað gríðarstórt neytendaviðhorf sem líklega er upprunnið frá „ameríska draumnum“ og hélt áfram að vaxa þar til það gleypti flesta þætti í lífi okkar. En hvað hefur þetta með geðheilsu að gera? Meira en man gæti haldið…
Advertisement
Í bók sinni Liquid Love (2003) fjallar félagsfræðingurinn og heimspekingurinn Zygmunt Bauman um hvernig nútíma ástarsambönd hafa áhrif á þessa tegund hugarfars. Kenning hans er í grundvallaratriðum sú að vegna þess að við höfum svo greiðan aðgang að nýjum maka (í gegnum smáforrit) og/eða ótakmarkaðan aðgang að kyn ferðislegum fantasíum (til dæmis klámi), þá leitar fólk alltaf að ein hverju „nýju“ og „spennandi“ í stað þess að vinna í sambandinu sem þeir eru kannski þegar í. Eftir að hveitibrauðsdögunum er lokið og ferskleiki sambandsins er horfinn, ákveða margir að leita að næstu spennu í stað þess að reyna að varðveita það sem þeir hafa þegar. Ofangreindar aðgerðir gera fólk oft einmana. Það er kaldhæðnislegt að þegar þú hefur svo mikinn aðgang að margvíslegum mökum geturðu auðveldlega hoppað frá einni manneskju til annarrar og endað með því að upplifa þig einsamari en nokkru sinni fyrr. Þess vegna leiða þessi forréttindi til að velja, til einmana fólks sem veit oft ekki hvernig á að komast í gegn um rómantískt samband þegar hlutirnir verða svolítið erfiðir. Þar að auki höfum við ótakmarkaðan aðgang að klámi, stefnumótahermum og alls kyns fantasíum. Þetta leiðir oft til þess að fólk einangrar sig frá umheiminum og endar í sinni eigin andlegu búbblu. Ég tel að svona viðhorf séu líka til utan sambanda. Hið hraðvirka samfélag í bland við myndir fullkomnunar sem við sjáum endalaust á netinu, veldur því að mörgum líður eins og þau séu ófullnægð, mis It doesn’t take much research to find out that we live in a world that is rather depressed. A fair amount of individuals will tell you that they suffer from anxiety, depression, melancholy, or have negative feelings, when you get to know them a bit better. Many also tend to seek professional help or have been diagnosed with one of the millions of mental, psychological or personality disorders which adversely affects their lives. Why is that?
I have a few speculations on this matter and, aside from genetics, they all have to do with privilege. The good news is that, because we have more awareness around mental health and more tools to better tackle this aspect of our lives than ever before, more individuals are starting to express how they really feel, instead of bottling up their feelings like many of us have seen our parents and grandparents do. This is a part of the privilege that we hold today, which I believe is truly important and should continue to evolve.
However, here comes the darker part of privilege which few people like to discuss. The first aspect of it is not much in our control and that is today’s culture of consumerism. Our generation has the most amount of free time, resources, and access to materials, than any other before us (at least in the so-called “first-world countries”). This has developed a huge consumerist attitude which probably originates from the “American Dream” and continued to grow until it absorbed most aspects in our lives.
But what does this have to do with mental health? More than one may think…
In his book Liquid Love (2003), the sociologist and philosopher Zygmunt Bauman discusses how modern love relationships are affected by this type of mentality. His theory is basically that because we have such easy access to new partners (through applications) and/or unlimited access to sexual fantasies (ex. pornography), people always search for something “new” and “exciting” instead of working on the relationship they may already have. After the honeymoon phase is over and the freshness of the relationship is gone, many people decide to search for the next thrill instead of trying to preserve what they already have.
The above actions often leave people lonely. Ironically, when you have so much access to multiple partners you can easily jump from one person to another and end up feeling more alone than ever. Thus, all this privilege of choice leads to lonely people who often don’t know how to navigate within a romantic relationship when things get a bit tough.
Moreover, we have unlimited access to pornography, dating simulators and all kinds of fantasies. This often leads to people isolating themselves from the outside world and ending up living in their own mental bubble.
I believe that this kind of attitude exists outside of relationships too. The fast-paced society, matched with the images of perfection that we see online all the time make a lot of people feel inadequate, bored and misunderstood. For every social or mental