Stúdentablaðið - febrúar 2022

Page 72

STÚDENTABLAÐIÐ

ER ÞETTA ÞESS VIRÐI? Það er ekki nokkur leið að ég segi alfarið upp símanum, enda vil ég það ekki. Að vera með allt á sama stað er þægilegt, einfaldlega vegna þess að þá þarf ég minna að kaupa/taka með/pakka/halda á allskonar dóti. Þegar ég hef símann þarf ég ekki vekjaraklukku, iPod eða að hafa áhyggjur af því að vera alltaf með bólusetningarvottorðið mitt á mér hvert sem ég fer, því það er þar nú þegar. Þar að auki er ég mjög félagslynd manneskja og vil vera með ef vinir mínir fara á barinn eða skipuleggja hitting með leshópnum. Að minnsta kosti vil ég vita af þessum ráðstöfunum svo að ég geti ákveðið hvort ég vilji vera með. Ég vil geta hringt í fjölskylduna mína og spjallað við vini mína sem búa erlendis. Ég mun þess vegna aldrei komast alveg hjá því að nota símann minn. Að verja minni tíma í símanum hjálpaði mér hins vegar að vera meira í núinu. Þetta hvatti mig til þess að horfa heilshugar á bíó­ myndir frekar en að láta mér leiðast í þeim miðjum og ég held ég hafi líka gefið mér meiri tíma til að spjalla við fólk í eigin persónu (ég fór að spila borðspil með nágrönnum mínum sem ég hefði líklega ekki haft þolinmæði fyrir áður). Ég hef líka lesið meira og koma fleiru í verk (annars er ég meistari í því að fresta hlutunum þannig að lág­mörkun símatímans breytti því nú ekkert svo mikið). Ég komst líka að því að mörg áhugamál eru dýr, það er kalt á Íslandi (sem takmarkar útivist) og mér leiðist auðveldlega. Þessi tilraun undirstrikaði fyrir mér hvað getur verið erfitt að finna tóm­stundir sem eru innanhúss en líka viðráðanlegar í verði og hvað ég hef mikinn frítíma utan vinnu sem mig langar að verja í eitthvað skemmtilegt og uppbyggilegt… í augnablikinu veit ég bara ekki hvað.

morning you do start to feel like you’ve wasted a lot of time. IS IT WORTH IT? There’s no way I will ever give up my phone completely, nor would I want to. Having everything in one place is definitely convenient, simply because it means I need to buy/bring/pack/carry less stuff. With my phone I don’t need an alarm clock, nor an iPod, or to worry about carrying my vaccine passport everywhere I go, because it’s all already there. On top of this, I am a very social person, if my friends are going out to the bar or setting up a study session then I want to be involved, or at least I want to be aware if I’ve been invited so I can decide whether or not I want to be involved. I want to be able to call my family and chat to long-distance friends. So, I will never be the sort of person that can easily just get rid of my phone. Spending less time on my phone did help me become more present though – I was encouraged to actually watch films instead of getting bored and distracted half-way through them, and I think I spent more time chatting to people in person too (I started playing board games with my housemates, which was something I would probably not have had much patience for before this). I’ve also been reading more and getting a little more work done (I am a master procrastinator though, so giving up my phone wasn’t that helpful in this realm). But I also realised that many hobbies are expensive, Iceland is cold (which limits outdoor activities), and I am easily bored. This experience has highlighted how difficult it can be to find af­fordable, indoor hobbies, and how much spare time I have outside of work that I’d like to fill with something fun or productive… at the moment I just don’t know what.

Orðarugl Word Search SNJÓR SKARI KRAP KÓF ÉL MJÖLL KAFALD FÖNN KAF OFANKOMA HJARN BLEYTUSLAG DRÍFA SLYDDA SNJÓDRIF

THE STUDENT PAPER

72


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Skjátími: Að verja minni tíma á netinu hvernig, af hverju og er það þess virði?

9min
pages 70-71

Þrautir & lausnir

4min
pages 72-76

Forréttindi og geðheilsa: Eitrað samband

5min
page 69

Um Tvístruð eftir Gabor Maté: Hvernig athyglisbrestur verður til og hvað er til ráða

11min
pages 66-68

Um sjálfsást

10min
pages 64-65

Dalslaug: Heimsókn í nýjustu sundlaug landsins

3min
page 63

Uppskriftarhornið: Allt á pönnu

6min
pages 59-61

Uppáhalds Hámumatur: Réttindaskrifstofa SHÍ situr fyrir svörum

9min
pages 57-58

Strætó býður afslátt fyrir nema: Og svona sækirðu hann

3min
page 62

Sólin, húðin og SPF

5min
page 56

Spyrðu hagsmunafulltrúa SHÍ: Jessý Jónsdóttir svarar spurningum stúdenta FAQ for SHÍ’s Student Interest

5min
page 55

Svefnráð úr ýmsum áttum

4min
page 51

Heilbrigt kynlíf og heilbrigt viðhorf

5min
page 44

Við eigum öll erindi í umhverfis umræðuna: Viðtal við formann ungra umhverfissinna, Tinnu Hallgrímsdóttur

9min
pages 31-32

Meðganga og fæðing

9min
pages 33-34

Lærum að lesa

5min
pages 40-41

Kennir læknanemum bókmenntafræði Guðrún Steinþórsdóttir ræðir um vensl bókmennta og læknavísinda

15min
pages 35-37

Svefnleysi drepur hægt

7min
pages 48-50

Bókmenntahorn ritstjórnar Bækur um heilsu

7min
pages 42-43

Hvor er óður, þú eða ég?

4min
pages 29-30

Heilsumannfræði

4min
page 22

Vill gefa gæðum háskólans meiri athygli: Viðtal við Áslaugu Örnu

16min
pages 10-12

Ávarp ritstýru

9min
pages 5-6

Ríkisrekin og einkarekin heilbrigðisþjónusta

9min
pages 13-14

Fjöltyngi er fjársjóður

8min
pages 18-19

Lífið er leikur

9min
pages 25-26

Heilbrigði er afstætt: Af hvíldar lækningum og hoknum konum á bak við veggfóður

11min
pages 15-17

Að vera breytingin

8min
pages 20-21
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.