9 minute read
Meðganga og fæðing
Pregnancy and Childbirth
Þegar ég var unglingur man ég eftir að hafa sagt vinum mínum að einn daginn myndi ég eignast stóra fjölskyldu. Núna, eftir að hafa eignast tvö börn, get ég sagt með fullri vissu að fjölskyldan er orðin alveg nógu stór. Ekki vegna þess að mér líki illa við börn, heldur vegna áhrifanna sem það að eiga börn hefur haft á mig. Blákaldur sannleikurinn er nefnilega sá að ég var alls ekki búin undir þær breytingar sem það að verða barnshafandi, vera barnshafandi, fæða og ná mér eftir fæðingu áttu eftir að hafa í för með sér. Mig langar til að deila reynslu minni af þessum breytingum og þeim mörgu nýju hlutum sem ég hef lært hingað til á þessari vegferð.
Advertisement
FYRIR ÞUNGUN Ófrjósemi er eitthvað sem ég hafði ekki einu sinni velt fyrir mér áður en ég fór að reyna að eignast mitt fyrsta barn snemma á þrí tugsaldri. Mánuðirnir liðu með hverju neikvæðu óléttuprófinu á eftir öðru. Í skólanum, í herferðum gegn unglingaþungun, hafði okkur alltaf verið kennt að þunganir gætu átt sér stað frá fyrsta skiptinu sem óvarið kynlíf er stundað. Þetta var endurtekið svo oft að stað reyndin var orðin rótgróin í huga mér. Óvarið kynlíf leiðir til tafarlausrar þungunar. Það var hvorki neitt í námi okkar í skólanum né heima sem leiddi líkum að því að hið gagnstæða gæti nokkurn tímann reynst satt. Ég bókaði svo tíma hjá lækni á heilsugæslustöðinni minni eftir að hafa gert það eðlilegasta, en að sama skapi órökréttasta, í stöðunni, leita til Google vegna ótta míns um að vera ófrjósöm. Eftir nokkuð langt samtal við lækninn man ég bara eitt, að það getur tekið meira en heilt ár fyrir heilbrigt par að geta barn og að það sé fullkomlega eðlilegt. Ég var fegin að fá þessa fullvissu frá henni og eftir nokkrar blóðprufur og ráðleggingar um vítamín sendi hún mig heim. Niðurstöður blóðprufanna voru góðar og ég virtist ekki vera með nein undirliggjandi heilsufarsvandamál. Læknirinn sendi mig When I was younger, a teen, I remember telling friends I would one day have a big family. Now, after having two children, I can very confidently say that this is big enough. It is not because I don’t like children, but more so about the impact that having children has had on me. The honest truth is that I was not prepared for how life-changing the journey of getting pregnant, being pregnant, giving birth and the postpartum period of recovery was going to be. I thought I could share my experiences and the many new things I have learned on this journey so far.
PRE-PREGNANCY Infertility is something that had never even crossed my mind. I was in my early twenties, trying for my first baby, and month after month the pregnancy test kept coming back negative. In our school, in campaigns against underage pregnancies, we had always been taught that pregnancy can occur from that one time of unprotected sex, and it was repeated so often that this was the only fact ingrained in my mind. Unprotected sex meant immediate pregnancy. There was nothing in my education at school, or at home that taught me that the opposite could ever be true.
After doing the most natural, but illogical, thing, googling my fears around being infertile, I eventually booked an appointment with my health centre to see a doctor. After a pretty lengthy chat with the doctor, I remember only one thing, that it can take longer than a year for a healthy couple to conceive a child and that this is completely normal. I was relieved to hear her reassuring words, and after some blood tests and vitamin recommendations, she sent me home.
My blood tests were all within the normal range and I seemed to have no underlying health concerns. My doctor then sent me to a gynaecologist for a pelvic ultrasound, which also raised no red flags. I realise now, after two pregnancies, that I did not know my
svo til kvensjúkdómalæknis í ómskoðun af grindarholi, sem kom líka vel út. Ég átta mig á því núna, eftir tvær meðgöngur, að ég vissi ekkert um líkamann minn þá. Ég vissi ekkert um egglos eða tíðahringinn minn. Spurningar um væntanlegar barneignir frá nærumhverfi mínu urðu til þess að ég fann fyrir þrýstingi til þess að verða ólétt. Þessar gríðarlega dimmu og skaðlegu hugsanir stafa af ára löngum kerfisbundnum þrýstingi sem settur er á konur og gefur þeim þau skilaboð að þeim megi bara líða eins og þær séu heilar (e. complete) ef þær eru mæður. Það hefur reynst mér mikil ánægja að aflæra þessar hugmyndir og mér fannst þungu fargi af mér létt þegar ég var að reyna að eignast mitt annað barn. Það var samspil réttra vítamína og þess að vita hvenær egglos átti sér stað sem hjálpaði mér mikið að verða barnshafandi í fyrsta skiptið. Ég er ekki að segja að þetta sé svona auðvelt fyrir öll og ég geri mér fullkomlega grein fyrir því hvað ég var heppin að eiga ekki í neinum raunverulegum erfiðleikum með að eignast barn.
MEÐGANGA Þannig tókst mér að komast yfir fyrstu hindrun þessa ferðalags. Fyrstu mánuðirnir voru erfiðir, en ég var loksins orðin ólétt. Meðganga er upplifun sem er ekki af þessum heimi. Hún er lærdómsrík, gefandi og einstaklega taugatrekkjandi. Þetta var parturinn sem ég vissi hvað mest um fyrirfram. Ég hafði lesið mér mikið til um hvernig það er að vera ólétt. Ég var því mjög undrandi á því að ég upplifði enga morgunógleði. Ég var líka mjög hissa á því að matarlystin sama og hvarf og ég lifði á seríósi, kjúklinganöggum og karamellu poppkorni. Ég lærði það fljótt að það að missa þvag væri eðlilegt og að grátur, sökum hækkaðs magns hormóna, væri eitthvað sem við þurfum bara að lifa með. Ómskoðunum fylgdu alltaf blendnar tilfinningar. Kvíðinn í mér blossaði upp í kringum skoðanirnar og mínir eigin sjálfsefar hjálpuðu ekki í þessum kringumstæðum. Það var alltaf möguleiki á harmþrungnum fregnum. Aftur á móti voru hjúkrunarfræðingarnir indælustu og hjartahlýjustu konur sem ég hef á ævinni kynnst. Þær byrjuðu aldrei á því að spyrja mig spurninga. Þess í stað báðu þær mig um að leggjast niður og innan nokkurra mínútna fengum við að heyra hjartslátt. Feginleiki streymdi í gegnum mig og kvíðinn seytlaði í burtu með hverjum slætti hjartans sem ég heyrði.
FÆÐING Bæði börnin mín eru fædd á 36. viku meðgöngu, bókstaflega ör fáum dögum eftir að ég hafði pakkað niður í spítalatöskurnar í bæði skiptin. Eins sársaukalausar og auðveldar og meðgöngurnar höfðu verið, voru hríðirnar erfiðar. Ég var með hríðir í 27 klukkutíma með fyrra barn. Ég hafði enga hugmynd um hvers ég mætti vænta. Á viku 36 klukkan fjögur á miðvikudagsmorgni í október fann ég fyrir þörf til að fara á klósettið. Þörfin kom aftur um hálftíma síðar. Þarna var ég, á klósettinu á 30 mínútna fresti í tvo klukkutíma. Um sexleytið datt mér í hug að þetta væru kannski samdrættir. Klukkan átta voru tíu mínútur á milli samdrátta. Ég hringdi í sjúkrahúsið og lét þau vita að ég væri komin með samdrætti og fyrst ég var ekki fullgengin buðu þau mér að koma í skoðun. Til að gera langa sögu stutta þá komu samdrættirnir á fjögurra mínútna fresti í tólf tíma þangað til ég var komin í fulla fæðingu næsta dag, í kringum há degi á fimmtudegi. Eins langar og hríðirnar voru virtist tíminn fljúga frá okkur í fæðingunni og allt í einu hélt ég á þessari litlu manneskju.
LÆRÐAR LEXÍUR Þessi fyrsta upplifun reyndist ákveðinr lexía og gaf mér ýmsar hugmyndir um hvernig ég vildi gera hlutina öðruvísi í næsta skipti. Þessar hugmyndir held ég að séu frábærar fyrir verðandi mæður að hafa í huga. body back then, I knew nothing about ovulation or my menstrual cycle. I felt an unconscious pressure on my shoulders of needing to bear a child with the constant questions around me about when a baby was coming. These extremely dark and detrimental thoughts stem from years of systemic pressure put on women to feel only complete if they are mothers.
It has been a great pleasure to unlearn these ideas and I felt much lighter when I was trying for my second baby. It was the combination of the right vitamins and knowing when I was ovulating that really helped me get pregnant the first time. I am not saying that it can be this easy for everyone and I am completely aware that I was lucky to have no real obstacles in the way of conceiving.
PREGNANCY So, I overcame the first hurdle of this journey. It was a difficult few months, but I was finally pregnant. Pregnancy is an experience out of this world. It is enlightening, nurturing and thoroughly nervewracking. This was the part that I knew the most about. I had been reading about being pregnant for a while now. I was very surprised when I had no morning sickness. Also, I was very surprised when my appetite became non-existent and I lived on cheerios, chicken nuggets and caramel popcorn. I quickly learned that peeing yourself was a thing and crying, from elevated hormones, was something we had to just live with.
The ultrasounds always brought on mixed feelings. My anxiety would peak around check-ups and my own self-doubts did not help in these scenarios. There could always be heartbreaking news. Nevertheless, the nurses were the loveliest and kindest women I have ever met in my life. They never asked me the questions first, instead, they would get me to lay down and within a few minutes, we were hearing the heartbeat. Relief would surge through me and my anxiety would seep away with every beat that I would hear.
GIVING BIRTH Both my babies were born during the 36th week of pregnancy, literally days after I had packed my hospital bags each time. As pain-free and non-bothersome my pregnancies had been, my first labour was 27 hours long. I had no idea what to expect. At 36 weeks, in October, on a Wednesday morning at around 4 a.m., I felt the urge to use the toilet. About 30 minutes later, I had the same urge.
There I was using the toilet every 30 minutes for two hours. At around 6 a.m. it clicked that maybe I was having contractions. By 8 a.m., the contractions were 10 minutes apart. I called the hospital to let them know that I was having contractions, and since I was not full-term, they invited me to come in for a physical exam. To cut a long story short my contractions stayed 4 minutes apart for 12 hours until I was in active labour the next day, on Thursday at around noon. As long as the labour was, it went by in the blink of an eye and then I was holding this little human in my arms.
LESSONS LEARNED Having had this first experience, it served as a lesson for things I would like to do differently the second time around and I think they would be great for mums-to-be to keep in mind as well.
The first thing that I did differently was to bring a birth plan, a very long and detailed one. The second thing was to have someone assist me for my first bathroom visit after giving birth because previously I had fainted and banged my chin on the sink which was a totally unnecessary injury after just giving birth.