9 minute read

Við eigum öll erindi í umhverfis umræðuna: Viðtal við formann ungra umhverfissinna, Tinnu Hallgrímsdóttur

Við eigum öll erindi í umhverfisumræðuna Viðtal við formann Ungra umhverfissinna, Tinnu Hallgrímsdóttur

We All Have a Say in the Environment Discussion Interview with the Chairman of the Icelandic Young Environmentalist Association, Tinna Hallgrímsdóttir Myndi / Photo Mandana Emad

Advertisement

Undanfarin ár hefur loftslagskvíða borið mikið á góma í samfélagsumræðunni en honum hefur verið lýst sem tilfinningu sem felur í sér kvíða, áhyggjur eða óvissu vegna hamfarahlýnunar. Rannsóknir sýna að loftslagskvíði hrjáir ungt fólk sérstaklega og eflaust kannast margir lesendur vel við hugtakið eða hafa jafnvel upplifað tilfinninguna á eigin skinni. Loftslagskvíði getur leitt til bjargarleysis eða ollið því að ungu fólki líði eins og ábyrgðin hvíli öll á þeirra herðum, þó að sú sé ekki raunin. En hvað er þá til bragðs að taka þegar við finnum fyrir loftslagskvíða – og hvert getum við leitað? Stúdentablaðið ræddi við Tinnu Hallgrímsdóttur, formann Ungra umhverfissinna, um loftslagskvíða, aktívisma og hvernig megi láta gott af sér leiða í umhverfismálum.

UNGT FÓLK ÓTTIST UM FRAMTÍÐ SÍNA Umhverfismál snerta framtíð okkar allra og því er ekki að undra að þau séu meðal þeirra málefna sem eru efst á baugi hjá ungu fólki. Í gegnum starf sitt hjá Ungum umhverfissinnum hefur Tinna orðið vör við að mörg þjáist af loftslagskvíða, allt niður í börn á grunnskólaaldri. „Við sjáum að ungt fólk mætir hvern einasta föstudag á lofts lagsverkfall af því að þau óttast um framtíð sína og vilja bæta hana. Þetta er málefni sem ungu fólki er mjög umhugað um.“

ÁBYRGÐIN HJÁ STJÓRNVÖLDUM, FYRIRTÆKJUM OG FJÁRMAGNSEIGENDUM Loftslagskvíða fylgir oft ráðaleysistilfinning: okkur líður eins og við séum ekki nógu umhverfisvæn eða að framlag okkar skipti ekki máli. Þegar við upplifum slíkt bjargarleysi getur verið hjálplegt að tala við aðra sem deila sömu áhyggjum eða taka þátt í skipulögðu félags starfi á borð við Unga umhverfissinna. Þá er líka mikilvægt að muna að ábyrgðin liggur ekki einungis hjá einstaklingnum heldur einnig hjá stjórnvöldum, fyrirtækjum og fjármagnseigendum. Tinna leggur áherslu á þetta. „Ef öll orkan fer í að hugsa um eigin neyslu þá náum við ekki að krefjast alvöru breytinga. Hagsmunagæsla skiptir miklu máli, til dæmis í gegnum pólitískar hreyfingar eða frjáls félagasamtök eins og Unga umhverfissinna. Svo er líka hægt að hafa áhrif með því að láta í sér heyra á samfélagsmiðlum, skrifa greinar eða senda inn umsagnir um frumvörp sem lögð hafa verið fram á Alþingi í gegnum Samráðsgáttina.“ Þetta er ekki síður áhrifamikið en það að breyta eigin lífsstíl. „Fólki þarf ekki að líða eins og heimurinn sé að farast ef lífsstíllinn þeirra er ekki hundrað prósent umhverfisvænn. Við þurfum ekki að dömpa allri ábyrgðinni yfir á okkur sjálf. Það sem skiptir máli er að hafa áhrif út fyrir okkur.“ Over the past few years climate anxiety has come up a lot in public discussions and it has been described as a compound feeling, which includes anxiety, worries or uncertainty because of rapid climate change. Studies show that climate anxiety affects young people especially, and many readers are undoubtedly familiar with the term or have even experienced it first-hand. Climate anxiety can lead to defenselessness or can cause young people to feel like the entire responsibility is resting on their shoulders, which is not the case. But how are we supposed to react if we experience climate anxiety – and where can we look for help?

The Student Paper spoke with Tinna Hallgrímsdóttir, the chairperson of the Icelandic Youth Environmentalist Association, about climate anxiety, activism and how we can contribute to environmental issues.

YOUNG PEOPLE FEAR FOR THEIR FUTURE Environmental issues affect the future of us all, and therefore it is not surprising that they are among the issues which are most important for young people. Through her work at the Icelandic Youth Environmentalist Association Tinna has become aware of many who suffer from climate anxiety, even children in primary school. “We see that young people gather every Friday for a climate meeting because they fear for their future and want to improve it. This is an issue that young people are very concerned about.”

GOVERNMENT, COMPANIES AND CAPITAL

OWNERS ARE RESPONSIBLE Climate anxiety is often accompanied by confusion: we feel like we’re not environmentally friendly enough, or that our contribution does not matter. When we experience such helplessness, it can be helpful to talk with others who share the same concerns or participate in organized social activities on a board with The Icelandic Youth Environmentalist Association. Then, it is also important to remember that the responsibility lies not only with the individuals, but also with the government, along with companies and capital owners. Tinna emphasizes this. “If all our energy goes into thinking about our own consumption then we will not manage to call for a real change. Interest monitoring is of great importance, for example, through political movements or NGOs such as The Icelandic Youth Environmentalist Association. So it is also possible to have an impact by making a stink on social media, writing articles or sending reviews about the bills submitted to Parliament through

ÞARF EKKI AÐ VERA DOKTOR Í UMHVERFISFRÆÐI TIL AÐ MEGA HAFA SKOÐUN Tinna hvetur öll sem hafa áhuga á umhverfismálum eða þjást af loftslagskvíða til að vera óhrædd við að láta í sér heyra. „Það sem stoppar ungt fólk – og sérstaklega ungar konur – frá því að beita sér í umhverfismálum er oft að því finnst eins og það þurfi að vera sérfræðingar í faginu til þess að mega tjá sig. En það er bara alls ekki svoleiðis. Við erum unga fólkið og eigum rétt á því að láta í ljós hvað okkur finnst um eigin framtíð. Það þarf ekki að vera doktor í umhverfisfræði til að mega hafa skoðun. Við eigum öll erindi í um hverfisumræðuna.“

ÖLL GETA TEKIÐ ÞÁTT Starfsemi Ungra umhverfissinna er margvísleg og oft er í mörgu að snúast. Verkefnin eru fjölbreytt og þá er gott að hafa sem flestar hendur á dekki. „Það þarf auðvitað einhvern til að standa uppi á sviði og fara í viðtöl en svo þarf líka einhvern til að forrita heimasíðuna, hanna grafíkina, sjá um þýðingar og yfirlestur á texta, leita að heim ildum og svo framvegis. Þannig getum við öll tekið þátt í baráttunni á okkar eigin hátt.“ Ungir umhverfissinnar leggja mikla áherslu á aðgengi og Tinna segir öll velkomin í félagið. „Við hvetjum öll sem hafa minnstan áhuga á því að taka þátt að vera óhrædd við að hafa samband. Það má alltaf leita beint til okkar með spurningar eða hverskonar pælingar.“ Á vegum Ungra umhverfissinna starfa loftslagsnefnd, náttúruverndarnefnd, hringrásarhagkerfisnefnd og kynningar og fræðslunefnd. Starf Ungra umhverfissinna fer að mestu leyti fram í gegnum þessar nefndir. Í þær geta öll skráð sig en skráning í félagið fer fram á vefsíðu Ungra umhverfissinna. „Það er best að skrá sig til þess að taka þátt í starfinu beint en það tekur þrjár sekúndur og kostar ekki neitt. Við erum með heimasíðu þar sem hægt er að fylgjast með en starfið fer að mestu leyti fram í gegnum nefndirnar. Þú mátt taka þátt í hvaða nefnd sem þú vilt og hverju því sem er í gangi.“

MIKILVÆGT AÐ FINNA JÁKVÆÐAN VETTVANG FYRIR KVÍÐANN Tinna situr nú í fjórða árið í röð í stjórn Ungra umhverfissinna. Hún segir mikilvægt að við finnum okkur jákvæðan vettvang fyrir þær tilfinningar sem við upplifum vegna loftslagskvíða. „Þá skiptir máli að tala við fólkið í kringum sig og byrgja þessar tilfinningar ekki inni.“ Ungum umhverfissinnum sé einmitt ætlað að vera samfélag þar sem hægt sé að ræða þennan vanda og hafa áhrif á ástandið í sameiningu. Tinna segir mikils virði að fylgjast með árangrinum og finna að man geti haft áhrif. „Þetta er bara svo magnað. Bæði það að geta haft áhrif á samfélagsumræðuna og líka að fá að tala við ungt fólk og valdefla það. Þegar þú ert byrjað og finnur að þú ert í alvörunni að hafa áhrif á marga vegu þá er bara ekki hægt að hætta, þetta er svo gaman.“ the Samráðsgáttin – a consultation portal.” This is no less influential than changing one’s own lifestyle. “People dont need to feel as if the world is going to perish if their lifestyle is not one hundred percent environmentally friendly. We do not need to dump the whole responsibility onto ourselves. What matters is to have influence beyond us.“

ONE DOES NOT NEED TO HOLD A PHD IN

ENVIRONMENTAL STUDIES TO HAVE AN OPINION Tinna encourages everyone who is interested in environmental issues or suffers from the climate anxiety to not be afraid of speaking up. “What stops young people – and especially young women – from participating in environmental issues, is that they often feel like they need to be experts in this domain in order to express themselves. But it is just not like that at all. We are young people and have the right to let other people know how we feel about our own future. One does not need to have a PhD in environmental studies to have an opinion. We all have a say in discussions about the environment.”

EVERYONE CAN PARTICIPATE The activities of The Icelandic Youth Environmentalist Association are manifold and often multilateral. Their projects are diverse, and it is good to have as many hands on board as possible. “There must, of course, be someone to stand up there on the stage and go for interviews, but we also need someone to develop a website, design graphics, supervise translations, proofread texts, look for sources, and so on. So we can all join in the fight in our own way.” The Icelandic Youth Environmentalist Association puts great emphasis on accessibility, and Tinna says that everyone is welcome to join the association. “We encourage everyone who has the slightest interest in participating to be unafraid of contacting us. One can always contact us directly with questions or any thoughts.“

The Icelandic Youth Environmentalist Association operates their own climate committee, environment protection committee, circular economy committee and promotion and education committee. The work of The Icelandic Youth Environmentalist Association takes place in these committees. Anyone can be registered into these committees; a registration form is available on the website of The Icelandic Youth Environmentalist Association. “It is best to register in order to participate in the work directly, it takes three seconds and costs nothing. We have a website where you can monitor our activities, but the work will be largely carried out through committees. You can participate in any committee that you like and in whatever that is going on.”

IMPORTANT TO FIND A POSITIVE

PLATFORM FOR ANXIETY Tinna is now sitting on the board of The Icelandic Youth Environmentalist Association for the fourth year in a row. She says that it’s important that we find a positive platform for the feelings that we experience because of the climate anxiety. “Then it is important to talk with the people around us and to not hide these feelings inside.” The Icelandic Youth Environmentalist Association is intended to be a community where one can discuss this problem and to have a positive impact on the situation. Tinna says it is valuable to monitor the results and find that one can affect the outcomes. “This is just so amazing. Both to be able to change social dialogue, but also to be able to talk with young people and empower them. When you start and feel that you are influencing something in real life in many ways, then it is just not possible to stop, this is so much fun.”

This article is from: