15 minute read
Kennir læknanemum bókmenntafræði Guðrún Steinþórsdóttir ræðir um vensl bókmennta og læknavísinda
Það fyrsta sem ég gerði öðruvísi í annað sinn var að taka með mér mjög ítarlegt fæðingarplan. Önnur lexían var að fá einhvern til að aðstoða mig á baðherberginu eftir að hafa fætt. Í fyrra skiptið leið yfir mig og hakan á mér skall í vaskinn, algjörlega ónauðsynleg meiðsli eftir að vera nýbúin að fæða barn. Það er fullkomlega í lagi að gera svæðið sem þér er úthlutað eftir fæðingu aðeins heimilislegra. Til dæmis með því að taka með hluti að heiman eins og myndir eða teppi sem sefa þig og róa. Reyndu að verja miklum tíma með barninu þar sem líkamleg sterting á sér stað. Þetta styrkir tengsl foreldris og barns.
Mig langar að enda á því að tala um batatímabilið eftir fæðingu. Reynsla mín af meðgöngu og fæðingu er persónuleg. Að meðaltali fæðast 250 börn á hverri mínútu. Hver einasti einstaklingur á sína eigin upplifun af fæðingunni. Aftur á móti held ég að við getum öll verið sammála um það að foreldrar sem hafa nýlega gengið í gegnum það líkamlega áfall sem það er að fæða þurfi á hvíld og bata að halda. Þau þurfa að eyða tíma með nýfæddu barni sínu til að mynda sterkt og heilbrigt samband við það. Þau þurfa tilfinningalegan og andlegan stuðning. Það er mikilvægt að verja tíma í að elska þig sjálft á bata tímabilinu, sem getur enst eins lengi og þú þarft á að halda. Njóttu fyrstu mánaðanna með barninu þínu, því tíminn líður hratt. It is completely okay to make the area you are assigned in the postnatal ward a little more homely; for instance, by bringing things from home like photos, or blankets that soothe you and calm you. Have as much skin to skin with the baby to form a strong bond.
Advertisement
I want to conclude by discussing the postpartum recovery period. My experience of pregnancy and labour is only one of many. There are on average 250 babies born every minute. Every one of those individuals giving birth has their own experience. However, I think we can all agree that parents, who have just been through a physical trauma of birth, need to rest and recover. They need to be able to spend time with their newborn in order to form a healthy and strong bond with them. They need emotional and mental support. Spend time loving yourself in the recovery stage, which can last as long as you want. Enjoy the first few months with your baby, because time does fly.
Grein / Article Karitas M. Bjarkadóttir Þýðing / Translation Victoria Bakshina
Kennir læknanemum bókmenntafræði
Guðrún Steinþórsdóttir ræðir um vensl bókmennta og læknavísinda
Teaches Medical Students Literature
Guðrún Steinþórsdóttir Discusses the Connection of Literature and Medical Science Myndi / PhotoGuðrún Steinþórsdóttir
Geta læknar nýtt sér bókmenntafræði í starfi sínu? Guðrún Steinþórsdóttir, nýdoktor í bókmenntum, hefur undanfarin misseri kennt læknanemum að nota bókmenntafræði í samskiptum sínum við skjólstæðinga. Doktorsritgerð hennar, Raunveruleiki hugans er ævintýri: Um valdar sögur Vigdísar Grímsdóttur, einkenni þeirra og viðtökur kom út á bókarformi hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi fyrir jólin og þar skoðar Guðrún ímyndunarafl persóna, einkaheima, ímyndaða vini, samlíðan og valdabaráttu auk þess sem tilfinningaviðbrögð lesenda eru rannsökuð. Stúdentablaðið settist niður með Guðrúnu til að ræða doktorsritgerðina, kennsluna í læknadeildinni og vensl þessa tveggja greina – bókmenntafræði og læknisfræði, sem við fyrstu sín virðast kannski ekki augljós. Can doctors apply literary studies in their work? Guðrún Steinþórsdóttir, a new PhD in literature, has over the past few semesters taught medical students to use literature in their interactions with patients. Her doctoral thesis, The Reality of the Mind Is a Fairytale: The Selected Stories by Vigdís Grímsdóttir, Their Characteristics and Reception came out in book form published by Hið íslenska bókmenntafélagið before Christmas, and there Guðrún examines characters’ imagination, personal worlds, imaginary friends, empathy and power struggles, as well as the studies of emotional responses of readers. The Student Paper sat down with Guðrún to discuss the dissertation, teaching at the Faculty of Medicine and the relationship of these two disciplines – literature and medicine, which at first sight, perhaps, seems unlikely.
Samlíðan Guðrún notar orðið „samlíðan“ sem þýðingu á hugtakinu empathy. Það er svolítið misjafnt hvernig fólk þýðir empathy, sum nota orðið „samkennd“ sem ég nota yfir compassion en samlíðan merkir að finna það sem annar finnur. Í stuttu máli merkir samlíðan að við einstaklingur getur áttað sig vitsmunalega á því hvað annar einstaklingur hugsar og finnur um leið til þess sama og hann á ákveðnum tímapunkti. Ef einhver er til dæmis kvíðinn er hægt að skilja líðan hans og jafnvel finna kvíða hnút vaxa í eigin maga en þótt einstaklingur kunni að upplifa og skilja líðan annars þá gerir hann samt greinarmun á sjálfum sér og hinum því hann áttar sig á að hann hefur yfirfært líðan annars á sjálfan sig.
Læknahugvísindi Læknahugvísindi eru þverfagleg en þau sækja bæði til líf og hug vísinda til að skoða og skilja betur þætti sem snúa að sjúklingum og heilbrigðisstarfsmönnum; til dæmis veikindi, sársauka, lækningar, samlíðan, frásagnir og samskipti; með það að leiðarljósi að skilja manneskjuna betur og auka eigin félagslega færni. Það er rökrétt að þeir sem stunda læknahugvísindi sæki í skáldaða texta um sjúklinga, lækna og veikindi því þar er hægt að lesa um tilbúin samskipti, til finningalíðan fólks og upplifun sem jafnan er ekki lögð áhersla á í fræðilegum skrifum um sama efni innan læknisfræðinnar.
Afhverju valdirðu þessa nálgun á verk Vigdísar Grímsdóttur? Í verkum sínum hefur Vigdís lagt sig fram við að rannsaka innaníu persóna sinna, eða hvernig það er að vera manneskja, með því að skoða til dæmis hvernig fólk nýtir ímyndunaraflið og sköpunarhæfnina til að takast á við veruleikann sem það býr í, hvernig það hegðar sér í félagslegum samskiptum og hvort það hafi samlíðan hvert með öðru. Þá hefur hún einnig skrifað mikið um vald og valdaleysi og í því skyni tekið fyrir allskonar forvitnileg sálfræðileg efni. Vegna efnistaka bóka Vigdísar hentaði mjög vel að nýta hugræn fræði í greiningu á þeim. Hugræn fræði er yfirheiti yfir ólíkar fræðigreinar eins og sálfræði, bókmenntafræði og taugafræði sem eiga það sameiginlegt að nýtast til þess að skilja manneskjuna aðeins betur og hvernig hún virkar. Það gagnaðist mér því mjög vel að nýta ýmsar sálfræðilegar kenningar til að rannsaka persónur Vigdísar og skilja betur hugsanir þeirra, ímyndunarafl, gjörðir og líðan. En ég hafði ekki aðeins áhuga á að skoða tilfinningalíf persóna heldur einnig lesenda, hvað gerist þegar við lesum skáldskap, hvaða tilfinningar vakna og hvers vegna; og eins höfum við samlíðan með persónum eða ekki. Við lestur gleymum við stundum stað og stund og dettum inn í söguheiminn og samsömum okkur jafnvel persónum þannig að við finnum allt í einu það sama og þær finna; upplifum sem sagt samlíðan með þeim. Við grátum kannski yfir örlögum persóna eða gleðjumst þegar vel gengur. Ég tel að stór hluti lestraránægjunnar sé einmitt þessi hæfni okkar að flytjast inn í ólíka söguheima og finna til samlíðunar með persónum því þegar það gerist njótum við virkilega lestursins.
Þú hefur verið að kenna þetta svolítið í læknadeildinni, það er kannski ekki það fyrsta sem kemur í huga fólks þegar það hugsar um læknanám að bókmenntafræðingur kenni kúrsa? Nei, það er einmitt kannski svolítið óvænt. En þegar betur er að gáð eiga bókmenntafræðingar og læknar ýmislegt sameiginlegt. Í báðum tilvikum eru bókmenntafræðingar og læknar að vinna við að greina frásagnir eða túlka orð annarra. Stundum er ekki allt sagt beint út og þá þarf að lesa á milli línanna til að öðlast betri skilning á frásögninni. Eins og bókmenntafræðingar þurfa læknar að vera vakandi fyrir því hvernig einstaklingar tjá sig til dæmis hvernig þeir lýsa verkjum sínum, hvaða líkingar þeir nota og hvað þær merkja og eins hvort þeir noti tiltekin tilfinningaorð sem vert er að staldra við og ræða nánar. Læknar þurfa
Empathy Guðrún uses the word “samlíðan” as the translation of the term empathy. There is a little variation in how people translate empathy, some use the word “samkennd” that I use over compassion but “samlíðan” means to feel what another feels. In short, empathy means that an individual is capable of intellectually realizing what the other individual thinks and feels towards something the same way as themselves at a certain point. If someone is, for example, anxious, it is possible to understand their state and even feel the knot growing in one’s stomach, and though an individual knows how to experience and understand the emotional state of another, they still can draw a line between themselves and the other, because they realize that they have transferred the state of another onto themselves.
Medical Humanities Medical humanities are multidisciplinary, but they apply both to the life sciences and humanities to examine and better understand the factors that apply to patients and health workers; for example, illness, pain, healing, empathy, narratives and communication; with the aim to understand the person better and increase their social skills. It is logical that those who engage in medical humanities turn to fictional texts about the patients, doctors and illnesses because there it is possible to read about the fictitious communication, emotional state of the people and the experience, which traditionally is not in focus in academic writings on the same topic within medicine.
Why did you choose this approach to the works of Vigdís Grímsdóttir?
In her works Vigdís has strived to investigate the internal functioning of her characters, or how to be a human, by examining, for example, how people use their imagination and creative abilities to deal with the reality they live in, how they behave in social interactions, and whether they feel empathy towards each other. Then, she has also written a lot about power and powerlessness, thus investigating all kinds of intriguing psychological material. Because of the material treatment in the books by Vigdís, it was suitable to take advantage of cognitive theory in analyzing them. Cognitive theory is a hypernym for different disciplines such as psychology, literature and neurology, which have one thing in common: they are used to understand the person and the way they function a little bit better. It worked very well for me to take advantage of psychological theories in order to investigate characters by Vigdís and better understand their thoughts, imagination, action and state. However, I was not only interested in observing the feelings of the characters, but also of the readers, what happens when we read fiction, what emotions does it evoke and why; do we sympathize with characters or not. By reading we sometimes forget the place and moment, fall into the story’s world and even identify with characters, so that all of a sudden we feel what they feel; feel empathy towards them. We may be crying over the fate of a character or rejoicing when things are going well. I believe that a large part of pleasure from reading is precisely this ability to dive into various fictional worlds and feel empathy towards characters because when it happens we are really enjoying reading.
You have been teaching for some time at the Faculty of Medicine, it is perhaps not the first thing that comes to people’s minds when they think about the medical school, a literary scholar teaches courses?
No, it’s just maybe a little bit unexpected. But when one looks closer, literary scholars and doctors have a variety of things in common. In both cases, literary scholars and doctors work to analyze the narratives or interpret the words of others. Sometimes not everything is said straight away and then one must read between the lines to gain a better understanding of the narrative. Just like literary scholars, doctors need to be alert to how individuals express themselves, for example, how they
sem sagt að vera flinkir í að greina undirtexta frásagna sjúklinga sinna og það geta þeir lært til dæmis með því að þjálfa sig í frá sagnarfræði. Bókmenntalestur getur einnig verið gagnlegur fyrir læknanema því í gegnum lestur skáldskapar er hægt að læra ýmislegt. Þar getum við fengið að lesa um tilfinningalíf persóna og upplifun þess af veruleikanum. Við lestur kynnumst við persónum hraðar en fólki í raunveruleikanum því oft fáum við aðgang að hugsunum þeirra og fáum að vita hvernig þeim líður, hvað þær hugsa og hvernig þær bregðast við í vissum aðstæðum. Í krafti samlíðunar og samsömunar með persónum má líka segja að lesendur fái tækifæri til að lenda í allskonar aðstæðum og takast á við ýmis vandamál en þannig geta þeir sankað að sér ákveðinni reynslu án þess þó að upplifa hana bókstaflega sjálfir. Læknar og læknanemar geta til dæmis lesið skáldskap um hvernig sjúklingar kunna að bregðast við ákveðnum sjúkdómum eða hvernig þeir lýsa sársauka sínum, en þess slags texta hef ég einmitt notað þegar ég kenni læknanemum. Í kennslunni hef ég líka fjallað um samlíðan, í hverju hún felst og hvernig hægt sé að sýna hana þannig að skjólstæðingar lækna finni fyrir henni. Staðreyndin er nefnilega sú að læknir getur vel haft samlíðan með sjúklingi án þess að sýna hana. Til þess að sjúklingur finni fyrir samlíðuninni getur læknirinn gert ýmislegt, til dæmis beitt virkri hlustun og leyft sjúklingi að tala án þess að grípa fram í fyrir honum, haldið augnsambandi, spurt spurninga jafnt um veikindin og líf viðkomandi, sýnt umhyggju og notað nákvæmar útskýringar sem eru á mannamáli í stað þess að slá um sig með latneskum fræðiorðum. Þá er líka gott að fela sig ekki á bakvið tölvuna og skrifa niður orð sjúklings á meðan hann talar, eða fara í burtu í miðju samtali og skilja sjúklinginn eftir. Þetta eru atriði sem eru kannski frekar borð leggjandi en geta gleymst í amstri dagsins og því gott að minna læknanema á að hafa þau í huga því allt eru þetta þættir sem auðvelt er að tileinka sér.
Hvernig taka læknanemar því þegar þeim er sagt: „Hér er kominn bókmenntafræðingur sem ætlar að kenna ykkur að skilja sjúklinga betur“? Bara ótrúlega vel. Þau hafa alltaf verið rosalega jákvæð. Þetta eru mjög flottir nemendur sem eru alltaf til í umræður um þá bókmenntatexta og kvikmyndabrot sem ég hef nýtt í kennslunni. Ég held að þeim finnist efnið dálítið gagnlegt. Síðustu ár hef ég kennt með Kristínu Sigurðardóttur slysa og bráðalækni en það hefur líka verið mjög gott að hafa sjónarhorn hennar – læknisins – með í bókmenntakennslunni. Annars hafa læknarnir sem kenna í samskiptafræðinámskeiðunum, verið mjög jákvæðir og ánægðir með þessa samvinnu. Nú eru að verða komin tíu ár sem bókmenntafræðingar hafa verið að kenna í læknadeildinni. Það voru frumkvöðlarnir og bókmennta prófessorarnir Ásdís Egilsdóttir og Dagný Kristjánsdóttir sem byrjuðu að kenna þarna en það var eiginlega bara fyrir tilviljun. Bryndís Benediktsdóttir heimilislæknir, prófessor emeritus og kennari í samskiptafræðinni heyrði viðtal við Ásdísi í útvarpinu þar sem hún var að tala um tengsl bókmennta og læknisfræði. Bryndís hafði verið að nota bókmenntir í sinni kennslu en henni leist svo vel á það sem Ásdís hafði fram að færa að hún hringdi í hana og fékk hana til þess að koma og kenna; það gerði Ásdís og tók Dagnýju með. Þannig hófst þetta góða og frjóa samstarf.
Og þetta hefur gengið núna í áratug? Já, reyndar eru Ásdís og Dagný komnar á eftirlaun svo ég er eini bókmenntafræðingurinn sem kem að samskiptafræðinámdescribe pain, which similes they use and what they signify, and as to whether they use a particular emotional word, that is worth stopping and discussing in detail. Doctors need, so to say, to be proficient in analyzing the subtext of their patients’ narratives, that they can learn, for example, by training themselves in narratology.
Reading literature can also be useful for medical students because through reading fiction you can learn a lot of things. There we can read about the emotional life of the character and their experience of reality. Through reading we get to know the characters faster than people in real life, often we get access to their thoughts and get to know how they feel, what they think and how they act in certain situations. We can also say that by the power of empathy and co-identification with characters, readers are given the opportunity to encounter all kinds of situations and deal with various problems, so in this way they can gain a certain experience without even experiencing it literally themselves. Doctors and medical students can, for example, read fiction about how patients may respond to certain diseases or how they describe their pain, that’s exactly the kind of texts I use when I teach medical students.
In my teaching, I have also discussed empathy, what it consists of and how to show it so that doctors’ patients feel it. The fact is, namely, that a doctor may well experience empathy towards a patient without showing it. For the patient to feel the empathy, the doctor may do a lot of things, for example, applying active listening and allowing the patient to talk without interrupting them, keeping eye contact, asking questions evenly about the illness and the person’s life, showing care and using detailed explanations in plain language instead of throwing around scientific terms in Latin. Then it is also good not to hide behind the computer and write down the patient’s words while they are talking or go away mid-conversation and leave the patient behind. These things are probably obvious but can be forgotten in daily rounds, therefore it is good to remind the medical students to have them in mind because those are all elements that are easy to acquire.
How do students take it when they are told: "Here is a literary scholar who is going to teach you to understand your patients better.”?
Just incredibly well. They have always been positive. These are very nice students who are always ready for discussions about the literary text and film fragments I have used in teaching. I think they find the material somewhat useful. The last few years I’ve taught with Kristín Sigurðardóttir, trauma and emergency physician, it has also been very nice to have her point of view, that of a doctor’s, in teaching literature.
Otherwise, the doctors who teach communication theory classes have been very positive and satisfied with this co-operation. Now it’s been ten years since literary scholars have been teaching at the Faculty of Medicine. These were the pioneers and literature professors Ásdís Egilsdóttir and Dagný
Kristjánsdóttir, who started teaching there, it really happened by accident. Bryndís Benediktsdóttir, a family physician, professor emeritus, and a teacher of communication theory, heard an interview with Ásdís on the radio, where she was talking about the relationship of literature and medicine. Bryndís had been using literature in her teaching, but she liked what Ásdís presented so much that she called her and got her to come and teach; Ásdís did so and took Dagný with her. So began this good and creative cooperation.